Hljóðrit tengd efnisorðinu Bjarndýrsveiðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir u Þorleifur Árnason 3945
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Sagnir af bjarndýradrápi. Kristinn Grímsson var bjarndýraskytta. Um bjargsigstíma um vorið var heimi Guðmundur Guðnason 4646
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Kristinn Grímsson skaut annað dýr undir Hornbjargi, Kristinn fór þangað um vorið að skjóta fugl. Þeg Guðmundur Guðnason 4647
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Rætt um Fal bjarndýrabana. Hann veiddi tvö dýr eitt sinn. Falur var góð skytta. Guðmundur Guðnason 4649
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Árið 1918 fór heimildarmaður langt fram á ís og heyrði hann þá til tveggja bjarndýra. Kristinn í Núp Gunnar Jóhannsson 9911
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Unnið var á bjarndýri á skerinu Þursa við Skaga og öðru á Siglunesi eftir að það hafði drepið fólk. Hróbjartur Jónasson 11216
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór sem gekk alltaf með atgeir, viðbúinn öllu. Eitt sinn ætlaði hann út að Horni e Guðmundur Guðnason 12663
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór. Í Jökulfjörðum gekk björn á land og Steindór er fenginn til þess að fjarlægja Guðmundur Guðnason 12664
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sagnir um Jóhann Halldórsson sem var hagyrðingur og talinn ákvæðaskáld. Hann var Húnvetningur sem ko Guðmundur Guðnason 12665
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Jón bóndi forvitni í Skinnalóni var sonur Jóns höfuðsmanns (svo stór að hann var höfði hærri en aðri Andrea Jónsdóttir 14338
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Jónbjörn á Lónbjarnarstöðum drap átján bjarndýr, notaði sverð við það og nítjánda bjarndýrið drap ha Sigurður Líkafrónsson 15520
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Íslendingur í Kanada á frumbýlingsárunum hélt skógarbirni föstum Jakob Jónsson 17143
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Minnst á hagyrðinga og síðan spurt um bjarndýr og refaveiðar, en mest bent á aðrar heimildir. Að lok Theódór Gunnlaugsson 17349
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Frásögn um mann sem var staflaus og fékk lánaðan broddstaf hjá öðrum manni sem hafði verið eltur af Theódór Gunnlaugsson 17351
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Bjarndýr unnið í Hornvík um 1920 Guðveig Hinriksdóttir 17691
1959 SÁM 00/3981 EF Skundaði í morgun skothús á. Upphafið kveðið tvisvar á meðan leitað er að stemmu Jón Samsonarson 38635
1971 SÁM 93/3751 EF Egill Ólafsson segir frá manni að nafni Bjarni sem bjó í Keflavík um miðja 19. öld, sagan segir að h Egill Ólafsson 44233
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Voruði að reyna að skjóta þá samt? sv. Well, það voru tveir menn, Jón Pálsson og Gestur á Sandy-Bar Þórarinn Þórarinsson 44575

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.04.2019