Hljóðrit tengd efnisorðinu Eldiviður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Eldiviður, falinn eldur, kol, brauðbakstur Sigríður G. Árnadóttir 282
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Sigurður á Ketilsstöðum bjó í sambýli með bróður sínum Þórarni. Sigurður þótti einkennilegur maður a Sveinn Bjarnason 2281
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Rætt er um sjóslys. Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa orðið vör við neina fyrirboða fyrir Ing Nikólína Sveinsdóttir 2558
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður sá eitt sinn Kleifa-Jón. Hann var að sækja eldivið í fjárhúsin ásamt bróður sínum. Þe Kristján Bjartmars 2584
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sólon í Slunkaríki var mikið með Ameríkönum og var heljarmenni að burðum. Í fyrra stríðinu var vandr Halldór Guðmundsson 2709
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: kennsla, skólahald, vinnsla á túnum, mótekja og fleira Lilja Björnsdóttir 2755
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn Katrín Kolbeinsdóttir 7052
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Faðir heimildarmanns var ekki trúaður á tilvist huldufólks en hann bjó á Viðborði. Mikil huldufólkst Unnar Benediktsson 7235
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Skógtekja inni í fjalli. Afi heimildarmanns fór þangað og sótti eldivið og allir hestarnir hans dráp Ingunn Bjarnadóttir 7251
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Faðir heimildarmanns sá huldukonu á fjöllum. þangað voru sauðir reknir á vorin og eitt sinn var hann Jónína Benediktsdóttir 7317
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Oddrún fylgdi séra Magnúsi í Bjarnarnesi. Líklegt að hann hafi rofið heit sitt við hana og hún drepi Jónína Benediktsdóttir 7319
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7890
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Kaffi og meðlæti; eldiviður og matur Baldvin Jónsson 8649
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Arngrímur heimski. Hann fór einu sinni í skóg og var með einn dreng með sér. Þegar hann kom heim tók Magnús Einarsson 8977
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr Indriði Þórðarson 9756
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Frásögn af því þegar Sigvaldi Skagfirðingaskáld kom að Borgargerði og bað um eld. Þá fór hann með þe Árni Jóhannesson 11187
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Saga af gyðingi og Skota. Á stríðsárunum var lítið um kol hjá bretanum. Kolanámumenn voru fáir og ko Davíð Óskar Grímsson 11417
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Vísubrot: Þú átt að hugsa um ær og kýr; rabb um mó Jón Helgason 11980
17.07.1969 SÁM 90/2186 EF Saga um blautatorf. Bóndi kom til nágrannans þar sem tveir ungir menn voru að rista torf. Þá sagði h Kjartan Eggertsson 13392
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Ekki eru álagablettir á Hrærekslæk né í nágrenni; Gvendarbrunnar eru víða, t.d. á Litlabakka og Galt Svava Jónsdóttir 15425
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um kolagerð undir Miðfelli í Hvannadal Steinþór Þórðarson 18244
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18340
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18341
25.07.1980 SÁM 93/3308 EF Sagt frá Sigrúnu Jóhannesdóttur í Höfða í Höfðahverfi og foreldrum hennar og Gests Jóhannessonar á Y Jón Kristján Kristjánsson 18631
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Að flytja skepnur í aðfalli, sögur um það; fleira sem bundið var gangi tunglsins; gerð eldavéla, sky Gísli Vagnsson 23768
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Segir frá uppvaxtarárum sínum í Grímsey: rætt er um vatn og eldivið, vængjatorf úr blöndu af torfi o Elín Sigurbjörnsdóttir 26382
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Fuglatekja: lýsing á veiði og nýtingu á langvíu, skeglu, skeglunga og fýlunga og á gerð vængjatorfs; Inga Jóhannesdóttir 26438
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Eldiviður ýmis konar Kristín Valdimarsdóttir 26518
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Samtal um eldivið Inga Jóhannesdóttir 26567
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Eldiviður Sigríður Bogadóttir 26837
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Þang notað til eldiviðar og áburðar Sigríður Bogadóttir 26838
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Margvíslegar breytingar í búskap; eldiviður, rafmagn, vindrafstöðvar, útvarp Margrét Kristjánsdóttir 27009
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sagnir eru til um fornar leiðir yfir Vatnajökul á milli Skaftafells og Möðrudals; birkiklyfjar fundu Ragnar Stefánsson 27225
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Eldiviður: mór, tað, hrís; kol voru keypt Hjörtur Ögmundsson 27299
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Kolagerð Halldór Þorleifsson 30244
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Mógrafir, jarðamörk Halldór Þorleifsson 30275
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Æviatriði, foreldrar og ætt. Lýsing á bæjarhúsunum í Kollabæ og ýmsu tengdu, t.d. undirblæstri og þv Halla Loftsdóttir 30422
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Taðstál og fleira um tað, spurt um taðkarl Herborg Guðmundsdóttir 30585
SÁM 87/1272 EF Lýst hvernig gert var til kola Erlingur Filippusson 30663
SÁM 87/1283 EF Um Svartanúp sem fór í eyði í Kötlugosi, gróður þar og beit; um vetrarbeit í Skaftártungu, nýting sk Sigurður Gestsson 30847
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Kol og kolgröf; skógarsigðir og skógarferðir Þorsteinn Guðmundsson 32732
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Kol og kolgröf; skógarsigðir og skógarferðir Þorsteinn Guðmundsson 32733
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Lýsing á brauðbakstri; mórinn var góður í Jónsnesi María Magdalena Guðmundsdóttir 37360
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Erfitt með eldivið í Grímsey: rekaviður, torf, lifur, vængir og innyfli úr fuglum; Tjörneskol; tað o Óli Bjarnason 37480
1959 SÁM 00/3984 EF Tekinn upp hrís til eldiviðar, seinna notaður mór; hákarlsveiðar niður um ís; sterkir menn í Arnarfi Guðmundur Gíslason 38675
09.05.1984 SÁM 93/3430 EF Talað um að "fela eldinn", og sögð saga af manni sem fór að sækja eld á næsta bæ, og varð úti Jóhann Þorsteinsson 40492
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Landamerkjadeilur vegna mótekju og beitarréttinda að sumri. Sátt varð án málaferla. Kristján Jónsson 41127
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Um vinnslu taðs til eldiviðar Gunnar Valdimarsson 41258
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Haldið áfram að tala um tað og áhöldin sem notuð voru Gunnar Valdimarsson 41259
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Tað og mór fluttur heim að bæ á haustin Gunnar Valdimarsson 41268
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Álagablettir í Reykjavík? Lýst byggð í Reykjavík á fyrstu áratugum 20. aldar. Mótak og eldiviðarskor Guðrún Guðjónsdóttir 41418
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl og Margrét segja frá búskap á Stóru-Borg, frá kirkju sem þar stóð og frá mótekju og eldiviði. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41639
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hrísla í gili í landi Borgarhafnar sem ekki mátti skerða. Konu, sem tók af hríslunni til eldiviðar, Torfi Steinþórsson 42578
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Sagt frá því hvernig húsakynni viðmælanda voru hituð upp; þar var mór aðallega notaður og viðmælandi Þóra Halldóra Jónsdóttir 44024
04.09.2003 SÁM 05/4111 EF Minningar frá heimsókn í Aurasel og um afa og ömmu sem bjuggu þar; einnig lýsing á húsakynnum í Aura Fanney Gísladóttir 45486
2.10.1972 SÁM 91/2792 EF Vígbaldi segir vísu frá veiðimönnum sem voru að reyna að kveikja upp eld: "Ofurlítill andskoti". Vígbaldi Stevenson 50177
03.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, sem sagði allt betra á Íslandi en annarsstaðar. Saga af tví Páll Hallgrímsson Hallsson 50205

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.10.2020