Hljóðrit tengd efnisorðinu Loftsýnir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Rabb um sagnir á Hornströndum. Menn sáu ýmsa undarlega hluti s.s. eldhnött og loftsýnir. Þetta var e Þórleifur Bjarnason 2981
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Reimleikar í Reynisfjalli. Afi heimildarmanns var skyggn og þegar hann fór yfir Reynisfjall eitt sin Ragnhildur Jónsdóttir 11101
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Heimildarmaður sá sýn mjög greinilega og horfði á hana góða stund. Hann lýsir henni ekki nánar. Endu Halldór Jónsson 12030
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Heimildarmaður og fleiri sjá hnött á lofti Þórarinn Magnússon 17238
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Myrkfælni; eldhnöttur og glæringar Helga Sigurðardóttir 24544
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Svipir og furðusýnir; blindur maður í Þormóðsey; högg, ljós, stjörnur Björn Jónsson 25723
1971 SÁM 93/3749 EF Magnús Jónsson á Ballará segir frá því þegar ljós sást í holti. Magnús Jónsson 44212
1971 SÁM 93/3750 EF Þorsteinn Jónasson segir frá því þegar hann var kennari í farkennslu; hann var á leið að Ytri-Þorste Þorsteinn Jónasson 44229
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir frá einkennilegri sýn sem hann sá, skömmu eftir að bróðir hans og systir voru látin. Hjálmur Frímann Daníelsson 50063
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Anna segir frá atviki þegar móðir hennar sá sýn, afa Önnu í skýjunum. En hann var þá nýdáinn. Anna Helga Sigfússon 50140
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá ljósum sem sáust á Manitobavatni, sem kölluð voru Misterylights. Sagt að þar væru á Þorsteinn Gíslason 50281

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.05.2020