Hljóðrit tengd efnisorðinu Kímni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Saga af séra Grímúlfi og Bessa föður hans. Vinnumenn Bessa voru að velta grjóti, svo sjá þeir að kar Snorri Gunnarsson 50
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Um séra Grímúlf. Biskup kom að vísitera. Sveinar hans gerðu grín að Grímúlfi og sögðu hann illa ríða Snorri Gunnarsson 51
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Heimildir af sögum um séra Grímúlf Bessason. Heimildarmaður heyrði ömmu sína segja frá honum og einn Snorri Gunnarsson 54
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Grímur þótti hrekkjóttur. Þegar hann var í skóla, lagðist hann á sæng. Ekki langt frá var yfirsetuko Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 57
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Í óþurrkatíð kemur karl að næsta bæ. Heimamenn spyrja hvernig honum gangi heyskapurinn og hvort allt Þórhallur Helgason 178
26.08.1964 SÁM 84/13 EF Meðan Karl Jónasson var bóndi fyrir norðan var Ingimar Eydal þar kaupamaður og var að vinna fyrir sk Gísli Helgason 223
26.08.1964 SÁM 84/13 EF Samtal m.a. um Fríska-Jón. Fríski-Jón á Vaðbrekku átti dætur og þótti slæmt að eiga enga syni. Einhv Gísli Helgason 225
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Einar situr í eldhúsi á Ekkjufelli og þá er bankað. Inn kemur ókunnugur maður og spyr hvaða bær þett Gísli Helgason 238
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Kaupstaðarferð Árna Eiríkssonar á Hólunum/Sævarhólum. Verslunarstaðurinn var á Papós í Lónssveit, þu Vilhjálmur Guðmundsson 423
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Skýringar við söguna um kaupstaðarferð Árna Eiríkssonar á Hólunum og þær fréttir sem hann sagði á gl Vilhjálmur Guðmundsson 424
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Kaupstaðarferð Árna og Jóns bróður hans á Geirsstöðum. Lýsi var ein besta innleggsvara. Jón flutti m Vilhjálmur Guðmundsson 425
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Á Reynivöllum var karl sá er Þórólfur hét og kallaður Fífla-Þórólfur. Hann trúði öllu sem honum var Vilhjálmur Guðmundsson 442
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Gamall maður var að tala um hvernig hann ætti að ráðstafa ýmsu eftir sinn dag, þar á meðal hattana þ Hjalti Jónsson 471
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Kímnisaga um Kristján Guðmundsson. Hann var einkennilegur karl. Hjalti Jónsson 472
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Frásögn af Kristjáni Guðmundssyni. Hann fór til Ameríku rétt eftir aldamótin. Hann varð úti þar á mi Hjalti Jónsson 473
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Jón Eyjólfsson á Litluhólum átti í faðernismáli. Kona kenndi honum barn sem hann vildi ekki meðganga Jón Þorsteinsson 942
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Bóndi í Víkinni sem bjó nálægt heimildarmanni var hnyttinn í svörum. Hann mun hafa verið sérkennileg Kristófer Jónsson 1346
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Sögur af Frímanni vinnumanni á Hellnum og orðheppni hans. Hann réri einu sinni með Helga Árnasyni í Finnbogi G. Lárusson 1369
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Saga um tvo gamla menn í Skjaldartröð og Gíslabæ. Það var verið að smala og þeir reka augun í stóran Sigríður Lárusdóttir 1370
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Saga um Árna Gíslason í Melabúð á Hellnum. Hann var gamall þegar Finnbogi var krakki. Einu sinni var Finnbogi G. Lárusson 1372
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Kaupstaðarferð Jónasar á Bíldhóli. Skógstrendingar fóru í Stykkishólm með Eyjamönnum. Nú fer Jónas m Jónas Jóhannsson 1490
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Um fólk í Brokey og samdrátt ungs fólks sem ekkert varð úr Jónas Jóhannsson 1496
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sögn af Lárusi Skúlasyni frá Brokey og stríðni hans við nískan háseta Jónas Jóhannsson 1497
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sagnir af Jóni Skáleyingi Jónssyni Jónas Jóhannsson 1498
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Í orðabók stendur að vera Öxneyingur sé að vera afglapi. Í Öxney kom konan hans Jóns í Brokey. Hún s Jónas Jóhannsson 1504
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í Jónas Jóhannsson 1506
26.08.1965 SÁM 84/202 EF Friðrik Jónsson var sérstakur. Hann var fátækur og skynsamur. Var giftur prestdóttur. Hann var gjarn Jónas Jóhannsson 1508
26.08.1965 SÁM 84/203 EF Seilst var eftir sortulyngi til að lita skinn í spariskó. Inibjörg húsfreyja bað Friðrik Jónsson að Jónas Jóhannsson 1509
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Í Ytri-Leit, en þar liggur leið um frá prestinum í Breiðabólstað, var gömul piparmey sem var ákafleg Jónas Jóhannsson 1511
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Ísleifur sýslumaður á Felli er sagður hafa verið góðgjörðasamur. Hann vakti yfir velferð nábúa sinna Þorsteinn Guðmundsson 1822
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Kaupstaðarferð Guðmundar Hjörleifssonar. Eitt sinn að haustlagi fór Guðmundur sjóveg að Djúpavogi vi Guðmundur Eyjólfsson 1880
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Sagnir af Eymundi í Dilksnesi. Hann smíðaði sér byssu. Þegar hann hafði lokið smíðinni var haustkvöl Torfi Steinþórsson 1958
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Heimildir að sögum af Eymundi í Dilksnesi. Einhvern tíma voru þeir Eymundur og Sigfús í Víðidal samn Torfi Steinþórsson 1960
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með Torfi Steinþórsson 1987
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með Torfi Steinþórsson 1988
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum ætlaði út yfir Hvítá, en hún var ísi lögð þegar þetta var. Það var fyl Torfi Steinþórsson 1989
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eitt sinn sem oftar var séra Brynjólfur á ferðalagi og lagði sjálfur á hestinn, sem hann var óvanur Torfi Steinþórsson 1991
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Björn Þórðarson í Hömrum var ríkur bóndi og vel gefinn. Hann var mikill framsóknarmaður. Benedikt Si Helgi Guðmundsson 2009
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Um séra Pétur á Kálfafellsstað og sjóslys. Þegar hann fluttist í sveitina kom með honum ráðsmaður, S Helgi Guðmundsson 2012
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Séra Eiríkur Helgason í Bjarnarnesi byggði upp húsin þar. Sveitarmenn voru aðallega við að byggingun Helgi Guðmundsson 2013
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Um Björn Guðjónsson og bandaríska hermenn Helgi Guðmundsson 2017
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Björn Guðjónsson fékk vinnu við skógrækt á Hallormsstað Helgi Guðmundsson 2019
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var á Hoffelli við jökulmælingar, en á þeim tíma sá heimildarmaðu Helgi Guðmundsson 2023
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Gamansaga um bændaför Norðlendinga að Hoffellsjökli. Í bakaleiðinni komu þeir að Hoffelli og var mik Helgi Guðmundsson 2024
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var sérkennilegur maður og fáfróður. Einu sinni var hann sendur að sækja ljósmó Sigurjón Snjólfsson 2036
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já og grammófónninn. Fyrst þegar grammófónar komu var þetta alveg býtt fyrirbæri fy Sigurjón Snjólfsson 2037
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já lítur í spegil í fyrsta sinn. Einu sinni þurfti hann að fara til læknis vegna fi Sigurjón Snjólfsson 2038
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var á ferðalagi austur á Djúpavog. Matur var borið fyrir hann og þjónustustúlkan Sigurjón Snjólfsson 2039
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Heimildir að sögum um Sigurð sei-sei-já. Heimildarmaður heyrði þær þegar hann var ungur. Sigurjón Snjólfsson 2040
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Um Lyga-Stein, vinnumann á Valþjófsstað. Nú var slátrað heima kind og vissi hann og vinnufólkið að þ Sigurjón Snjólfsson 2041
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Sögubrot af Eiríki í Hoffelli og Völku. Eiríkur var vinnuharður maður og sendi eitt sinn konu sem að Sigríður Bjarnadóttir 2194
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á Torfi Björnsson 2210
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Gabba átti yfirsetukonu með því að láta mann leggjast á sæng. Jón gamli í Brekkukoti var látinn gera Ragnhildur Sigurðardóttir 2243
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Jón gamli í Brekkukoti leggst á sæng. Spurt er út í söguna. Ragnhildur Sigurðardóttir 2244
29.06.1965 SÁM 85/274 EF Eitthvert sinn var Þorsteinn Jakobsson vetrarmaður hjá Ólafi í Kalmannstungu og stundaði fé á beit u Þorsteinn Einarsson 2263
29.06.1965 SÁM 85/274 EF Sögn af Þorsteini Jakobssyni vinnumanni Ólafs í Kalmannstungu. Um veturinn gekk Þorsteinn lengi þann Þorsteinn Einarsson 2264
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Gamansaga. Séra Stefán Halldórsson var prestur á Hofteigi á Jökuldal, hann var ógiftur en kvensamur. Sveinn Bjarnason 2269
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Gamansaga. Stefán bóndi á Litlabakka í Hróarstungu var greindur og orðheppinn. Annar maður bjó í Jök Sveinn Bjarnason 2270
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Séra Stefán Halldórsson í Hofteigi hrekkir Jón á Skjöldólfsstöðum með því að setja skötubita í vasa Sveinn Bjarnason 2271
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Pétur var prestur einn og hjá honum var vinnumaður sem hét Jóhannes og þótti hann frekar stirður í s Sveinn Bjarnason 2278
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Magnús Stephenssen landshöfðingi mætti eitt sinn drukknum manni á götu í Reykjavík. Hann spurði Magn Sveinn Bjarnason 2279
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda Sveinn Bjarnason 2280
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Schierbeck var eitt sinn landlæknir hér á landi. Hann hafði aðsetur á Miðhúsum í Eiðaþinghá og þanga Sveinn Bjarnason 2282
06.07.1965 SÁM 85/278 EF Heimildarmaður á einn kött sem og hund. Voru kötturinn og hundurinn ágætis vinir og þegar eigandi þe Sveinn Bjarnason 2297
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Eyjólfur var maður sem að bjó á Mýrum. Eitt sinn var þar stödd hreppsnefnd eða forðagæslunefnd og va Zóphonías Stefánsson 2318
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Jón í Gvendarhúsum átti í erjum við prestinn. Hann var greindur maður en hefnigjarn. Hann var forvit Guðlaugur Brynjólfsson 2440
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Haust eitt réri Jón Árnason frá Flatey eins og vant var. Hásetar hans voru flestir innan við tvítugt Einar Guðmundsson 2501
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Eitt sinn var Jón Árnason í Flatey að róa í land og báran náði í kinnung á bátnum að aftan. Honum þó Einar Guðmundsson 2502
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn af fiskimanni sem dró skötusel. Seinni part sumars og dimmt var maður að renna, hann stóð fram Einar Guðmundsson 2515
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir sk Finnbogi G. Lárusson 2621
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Sagnir af mönnum í Breiðafjarðareyjum og ofan af landi. Lítið var um sagnir af skrítnum mönnum, enda Júlíus Sólbjartsson 2681
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sigurður var prestur í Vigur og eitt sinn var hann í húsvitjun og kemur til Bjarna á Hrafnabjörgum. Halldór Guðmundsson 2733
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o Halldór Guðmundsson 2734
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður Halldór Guðmundsson 2737
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h Halldór Guðmundsson 2738
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú Halldór Guðmundsson 2739
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú Halldór Guðmundsson 2740
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason mætti öðrum manni á göngu og heilsuðust þeir með kossi og innilegheitum og var þ Halldór Guðmundsson 2741
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og var þá sett út á beitninguna Halldór Guðmundsson 2742
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj Halldór Guðmundsson 2743
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason fóstraði eitt sinn Arngrím Bjarnason í einhvern tíma. Var Sveinbjörn eitt sinn s Halldór Guðmundsson 2744
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einu sinni voru nokkrir menn á fylliríi og þar á meðal Þorsteinn. Voru þeir að ræða um Bjarna í Súða Halldór Guðmundsson 2745
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Sigurður í Vigur kom eitt sinn til Jóns Árnasonar. Fór hann að kvarta um sig vantaði eina á sem Halldór Guðmundsson 2746
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Í einum göngunum náðist ekki einn sauðurinn um haustið. En haustið eftir kom sauðurinn og var honum Halldór Guðmundsson 2747
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Oft fóru Jökuldælingar með gamansögur. Jón Snædal var eitt sinn staddur á þorrablóti og var þar hrók Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2790
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Haraldur Þórarinsson var prestur í Hofteigi. Hann var feitlaginn og lítill. Jón á Hvanná var þingmað Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2791
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Tveir prestar gistu á sama bæ í Dölunum. Morguninn eftir var annar presturinn snemma á fótum og fór Halldór Jónasson 2892
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Jónas frá Hriflu kom til heimildarmanns í Hvítanesi og var látinn gista í stofunni þar sem reimleiki Halldór Jónasson 2894
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Sögn um Brynjólf á Ólafsvöllum. Komið var fram á kvöld og fólk háttað. Brynjólfur gisti með öðrum pr Halldór Jónasson 2897
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Sögn um Ólaf fríkirkjuprest Ólafsson. Eitt sinn fór hann til messu og kom til vinafólks síns um morg Halldór Jónasson 2898
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Sigurður Eggertsson og Árni Pálsson voru að tala saman. Þá komst í tal að Sigurður hafði verið ráðh Halldór Jónasson 2900
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Mikil harka var í pólitíkinni á þessum árum og voru hörðustu kosningarnar 1908, þá kaus heimildarmað Halldór Jónasson 2902
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Þórður var búsettur í Vatnsfirði og var mjög draughræddur maður. Hann hafði ávallt með sér exi og ko Þórarinn Ólafsson 2950
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var einkennilegur maður. Konan hans var mjög nýtin kona og vildi bæta hlutina frekar en að he Þorvaldur Jónsson 3038
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Steingrímur var stórbóndi á Silfrastöðum. Hann átti jörðina sem og kirkjuna. Hann byggði kirkjuna sj Þorvaldur Jónsson 3051
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Steingrímur var með smala sem að sá um féið. Sá hann að ein kollótta kindin var með drullu. Fór hann Þorvaldur Jónsson 3052
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Valdimar bjó í Bólu og var talinn sérstæður maður. Eitt sinn varð kona hans veik og varð að fara á s Þorvaldur Jónsson 3053
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon Dalaskáld settist stundum nakinn á rúmstokkinn hjá konunum og spjallaði við þær. Þorvaldur Jónsson 3057
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Njarðvík er næsti bær við Snotrunes og þar bjuggju orðlagðir kraftamenn. Þeir voru mjög tómlátir og Ármann Halldórsson 3178
17.11.1966 SÁM 86/840 EF Eiríkur bjó á Þursstöðum. Kona hans átti systur í Hálsasveit og ætlaði hún eitt sinn af fara að heim Sigríður Helgadóttir 3187
18.11.1966 SÁM 86/840 EF Saga af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og Ríkharði Jónssyni. Heimildarmaður skráði sögur og vor Skúli Helgason 3192
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Því var trúað að sá sem ropaði væri ekki svangur. Einn maður trúði þessu vel og eitt sinn þegar hann Bernharð Guðmundsson 3249
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k Ingibjörg Sigurðardóttir 3392
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt sögur af Bjarni ríka. Hann hafði það fyrri sið að hafa ein Sigurður J. Árnes 3414
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Um samkveðlinga Halldórs í Æðey og Brynjólfs í Hlíðarhúsum Halldór Guðmundsson 3437
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig Halldór Guðmundsson 3442
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Hann var með vinnukonu sem að hét Margr Halldór Guðmundsson 3443
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var föðurbróðir Hallgríms Bjarnasonar og þegar Bj Halldór Guðmundsson 3444
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru nýgift hjón sem áttu heima í hjáleigu Halldór Guðmundsson 3445
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru menn í verstöð í Óshlíð. Er þá sagt vi Halldór Guðmundsson 3446
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj Halldór Guðmundsson 3447
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Var ver Halldór Guðmundsson 3448
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt haust voru þrír menn á ferð til Reykjavíkur frá Árnessýslu. Fóru þeir ríðandi en einn hét Ófeig Jón Helgason 3462
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi Þórður Stefánsson 3691
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Bóndi einn í Hraundal var mjög hirðusamur og nýtinn maður. Þegar tíkin hans stökk upp á sýrukerið og Halldór Jónsson 3766
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um þrjá bræður á Húsavík. Á Húsavík var smáborgarabragur og allir þekktust. Tíska var þar að sumir f Þórður Stefánsson 3871
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Frímann í Grímsey. Hann flutti frá Húsavík til Grímseyjar. Sagt frá honum þegar hann kom fyrst út Þórður Stefánsson 3873
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Saga um Frímann og konu hans í Grímsey. Kona Frímanns þótti heldur óþrifin og var hann eitt sinn að Þórður Stefánsson 3875
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Gamansaga. Sonur Frímanns í Grímsey hét einnig Frímann og var spilagosi. Frímann var spurður hvort s Þórður Stefánsson 3876
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild Þórður Stefánsson 3877
24.02.1967 SÁM 88/1521 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann stundaði einnig sjóinn. Nokkuð var um að Valdimar Björn Valdimarsson 3982
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4003
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir af einkennilegum mönnum í Öræfum. Tveir menn voru þó dálitlir háðfuglar og v Sveinn Bjarnason 4007
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði Hinrik Þórðarson 4076
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Jón Strandfjeld eða Strandfjall var ættaður úr Strandasýslu. En hann var kennari og var búinn að ken Valdimar Björn Valdimarsson 4178
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Prestur var byrjaður að tóna í kirkju þegar maður kemur inn, en hann hafði viðurnefnið Goggur. Hann Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4241
20.03.1967 SÁM 88/1541 EF Gamansöm kosningasaga um Hermann Jónasson. Það var eftir 1930. Hermann var einn á ferð á hesti og vi Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4267
20.03.1967 SÁM 88/1542 EF Gamansöm kosningasaga um Gísla á Bíldudal frambjóðanda. Hann fór nokkuð víða og var einn á ferð. Fyr Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4268
21.03.1967 SÁM 88/1542 EF Sagt frá Einari og Heiðmundi Hjaltasonum. Einar bjó í Vík og Heiðmundur bjó á Norðurgötum. Þetta vor Magnús Jónsson 4279
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Torfi bjó á Kleifum og var mjög meinyrtur maður. Eitt sinn var hjá honum vinnumaður sem var frekar s Jóhann Hjaltason 4290
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Árni Pálsson var í framboði í S-Múlasýslu og átti þá í höggi við Svein í Firði. Á einum fundi kom Ár Jón Guðnason 4377
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Eitt sinn var Árni Pálsson á fundi í Borgarnesi. Hann var að deila á framsóknarmenn en margir þeirra Jón Guðnason 4378
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Árni Pálsson og Barði Guðmundsson voru saman í Menntamálaráðaneyti. Þúaði Barði eitt sinn Árna og br Jón Guðnason 4379
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorvarður var vinnumaður hjá afa heimildarmanns. Hann bað hann eitt sinn um að smíða fyrir sig spón. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4390
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Kristján Ebenezerson var talinn mikill höfðingi. Heimildarmaður heyrði talað um einn mjög háan mann Valdimar Björn Valdimarsson 4397
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis Gunnar Snjólfsson 4746
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Ekkja bjó á Mýrum með dætrum sínum. Hún hafði ráðsmann og hafði hug á að hann gengi að eiga aðra dót Gunnar Snjólfsson 4748
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sögur af Helga í Hoffelli. Eitt sinn gerði mikið fárviðri svo þök af húsum fuku og vörubílar fuku um Gunnar Snjólfsson 4749
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Á oddvitaárum Sigurðar kom strand í Suðursveit. Það rak úr strandinu o Gunnar Snjólfsson 4750
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sagan af því þegar Sigurður á Kálfafelli lagði inn ullina tvisvar. Sigurður lagði ullina sína inn en Gunnar Snjólfsson 4751
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Um Stein Þórðarson á Breiðabólstað. Hann var frásagnarglaður. Einu sinni sagði hann frá því að sig h Þorsteinn Guðmundsson 4815
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Vísa eftir Þórberg Þórðarson. Gamansaga: „Og fór hann með koppinn minn“. Gömul niðursetukerling var Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4830
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Ætlar að segja frá Halldóri pósti en leiðist út í að tala um Ísafjarðarkaupstað sem áður hét Eyri eð Valdimar Björn Valdimarsson 4842
27.05.1967 SÁM 88/1621 EF Samtal um passíusálmana. Sumir trúðu á mátt sálmanna að þeir gætu fælt í burtu það sem óhreint var. Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4933
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sigurður sagði margar sögur af þeim í Hoffelli og framtakssemi þeirra þar. Hann sagði frá söngvélinn Þorsteinn Guðmundsson 4981
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Saga af Sæmundi á Gautshamri í kaupstað. Honum lá mikið á enda þurrkur góður. Jón verslunarstjórinn Jóhann Hjaltason 5023
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Bjarndýr lá á fjöllum í Hælavík um sumarið. Guðmundur bóndi var hræddur við bjarndýr að hann las all Guðmundur Guðnason 5031
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Skrýtla um Finnboga Rút á þeim árum sem hann stóð í vatnsveituframkvæmdum. Kona hans var ófrísk. Þeg Gunnar Eggertsson 5473
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF <p>Gamansaga um Finnboga Rút. Þegar Kópavogur fékk fyrst auðennisstafinn „Y“ fyrir bílnúmer ætlaði S Gunnar Eggertsson 5474
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur af Hellu-Jóa. Einu sinni var Hellu-Jói í Rauðbarðarholti. Hann ætlaði að gefa hrút sem var þar Guðmundur Ólafsson 5600
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn Einar Gunnar Pétursson 5650
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagan af biskupnum. Hann kom eitt sinn að vinnukonunni og vinnumanninum í bæjargöngunum og varð honu Valdís Halldórsdóttir 5941
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og Sigurbergur Jóhannsson 5958
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Sögur frá Selfossi. Eitt sinn hittust tveir karlar fyrir neðan brú. Annar þeirra var haltur og hinn Sigurbergur Jóhannsson 5964
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór Steindórsson sagði heimildarmanni og öðrum nemendum Stefán Þorláksson 6019
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór kennari sagði eitt sinn við nemendur sína að reglan Stefán Þorláksson 6020
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Saga af Valgerði frá Vestmannaeyjum og viðbrögð Þorvaldar á Völlum þegar hann frétti að Valgerður væ Stefán Þorláksson 6023
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Saga af manni sem var talinn bróðir Jóns Arasonar. Hann var ákaflega lítill og hafði mikla minnimátt Hinrik Þórðarson 6087
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Gamansögur um Guðbrand ríka í Hólmlátri. Hann var ekki talinn gáfumaður en hann hafði lag á því að e Ólöf Jónsdóttir 6847
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han Ingibjörg Sigurðardóttir 7072
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Gamansaga af líkræðu. Prestur var að halda líkræðu yfir konu sem að var sveitarómagi en hún hafði ve Sigríður Guðjónsdóttir 7114
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Eyjólfi. Einu sinni kom hann að Kolviðarhól ásamt öðrum flakkara. Var slæmt samkomulag á Guðmundur Kolbeinsson 7173
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ Elín Ellingsen 7193
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Saga af Þorláki á Bakka og Sigurði. Eitt sinn kom Sigurður til Þorláks þar sem hann var veikur og fó Ingunn Bjarnadóttir 7258
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Saga af Sigurði. Hann gekk í öfugri buxnaskálminni til að vekja fólkið á bænum. Fólkið fór að hlæja Ingunn Bjarnadóttir 7259
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný var heilsutæp og þegar hún var að eiga börnin var hún hjá Þorgrími lækni um nokkurn tíma. Seg Jónína Benediktsdóttir og Ingunn Bjarnadóttir 7312
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af mismæli. Gísli fór oft með mismæli og ýmis kringilyrði. Einu sinni varð honum að orði að han Þórður Jóhannsson 7332
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og Sigurjón Valdimarsson 7389
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn að spyrja börn á kirkjugólfi og hann spurði þa Oddný Guðmundsdóttir 7467
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn á ferðalagi með konu sinni og fleirum þegar ko Oddný Guðmundsdóttir 7468
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Gamansaga af Brynjólfi frá Minnanúpi þegar hann var orðinn gamall á Eyrarbakka og heilsaði hrossunum Jón Helgason 7581
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Talað um hagyrðinga og síðan gamansaga og vísa eftir ömmu heimildarmanns, Guðrúnu Eiríksdóttur á Rey Jón Helgason 7582
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sagan af Guðvarði. Það voru eitt sinn hjón og maðurinn var sjómaður. Hann var mjög ónotalegur við ko Malín Hjartardóttir 7591
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Samtal; gamansaga. Guðbrandur var eitt sinn að koma að versla og vantaði snæri til að setja innan í Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7674
12.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Sigurð Greipsson. Hann var sérkennilegur drengur. Hann talaði um hina rósfingruðu morgungyðju og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7699
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Um Jón Hjaltalín landlækni og Hjört Jónsson lækni í Stykkishólmi. Hjörtur var mikill gæðamaður. Þeir Valdimar Björn Valdimarsson 7751
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Sagt frá Guðmundi Þorláki. Þegar hann var ungur þá fékk hann að fara ofan af sjó ásamt Guðrúnu . Mar Valdimar Björn Valdimarsson 7767
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Gamansaga. Nafn mitt heyra lýðir kunna. Heimildarmaður segir hér sögu sem að erfitt er að heyra. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7857
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Eitt sinn voru Kristján og Guðmundur staddir í Stykkishólmi. Kristján var mikill drykkjumaður og pis Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8015
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Ásgeir grósseri á Ísafirði. Guðrún föðursystir hans var gift Jóni Geiteyingi eða Jóni snikkara sem s Valdimar Björn Valdimarsson 8135
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Sögur um fyrsta kennarann í Hnífsdal, Sæmund Eyjólfsson. Hann var menntaður maður en skammlífur. Mat Valdimar Björn Valdimarsson 8136
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Vísa um Sigurlaug Kristjánsson á Ísafirði: Ástarlind er útslitin. Honum þótti sopinn góður og lögðu Valdimar Björn Valdimarsson 8142
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Frásagnir um Brynjólf í Þverárdal. Hann var skemmtilegur og mjög músíkalskur. Hann giftist ekki en h Valdimar Björn Valdimarsson 8151
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Ferðalag margra góðra manna sem urðu samskipa suður. Á skipinu hafði Brynjólfur verið að tala um Vil Valdimar Björn Valdimarsson 8152
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frh. frásagnar um söngæfingar o.fl. Sæmundur Einarsson bjó í turnhúsi í Reykjavík og bjó þar á neðri Valdimar Björn Valdimarsson 8205
21.06.1968 SÁM 89/1916 EF Gamansögur úr Vatnsdal. Einn maður í Vatnsdal var heimskur. Eitt sinn var prestur að hlýða strák yfi Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8381
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Hjón í Vatnsdal áttu nokkra syni, ort var í orðastað bóndans: Ég er orðinn ónýtur. Um hest húsfreyju Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8382
24.07.1968 SÁM 89/1922 EF Gamansaga. Þórarinn Kolbeinsson þótti frekar latur við að stunda sjóinn. Eitt sinn var hann orðinn þ Ragna Aðalsteinsdóttir 8457
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Saga af þorskhausum. Tveir nafnar Þórarinn að nafni réru saman á bát. Þeir hirtu alltaf alla smáhaus Þórarinn Helgason 8504
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Saga af athugasemd gamallar konu við vísu úr rímu sem verið var að kveða fyrir hana. Eitt sinn var v Þórarinn Helgason 8508
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Kristján taldi upp að þrettán í spilum með því að telja upp að tíu en síðan taldi hann gosi, drottni Jóhannes Gíslason 8565
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Gamall maður og grunnhygginn en mjög fljótfær. Eitt sinn hafði strandað bátur og var maðurinn fengin Jóhannes Gíslason 8567
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Einu sinni lá gamall maður inni í skothúsi fyrir tófu. Gat var fyrir byssuna og eitt sinn kom hann t Jóhannes Gíslason 8568
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Frásögn af Jósep og Bjarna. Eitt sinn kom Jósep til Bjarna. Innti Bjarni Jósep um fréttir en hann sa Valdimar K. Benónýsson 8577
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Úr Biskupstungum. Saga af Brynjólfi Ólafssyni presti. Hann var mjög spaugilegur. Alltaf var vani að Guðríður Þórarinsdóttir 8731
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Skagfirðingar sögðu oft skrýtlur. Þeir gleyma oft því sem verra er. Kolbeinn Kristinsson 8797
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás Magnús Einarsson 8964
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af Tryggva Þórhallssyni. Tryggvi var alltaf að bæta fyrir Jónas. Tryggvi var prýðismaður. Eitt Magnús Einarsson 8973
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s Magnús Einarsson 8995
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Sögur um Guðmund Th. Einar hitti eitt sinn Guðmund og sagðist hann hafa hitt konuna hans Guðmundar o Þorsteinn Jóhannesson 9016
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Eitt sinn fór heimildarmaður að tala um tíðina við nágranna sinn. Þá var mjög góð tíð en dýrt var að Þorsteinn Jóhannesson 9017
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot Valdimar Björn Valdimarsson 9078
25.10.1968 SÁM 89/1983 EF Gamansaga um bergmál. Gamall maður bjó fyrir norðan. Hann var að smala fé og eitthvað gekk það illa. Þórunn Ingvarsdóttir 9150
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem Hans Matthíasson 9320
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Sagt frá Hellu-Jóa og stéttinni á Hóli. Jói samdi lygasögur sem að höfðu engin sannindi. Jens bjó á Hans Matthíasson 9381
13.01.1969 SÁM 89/2015 EF Sagt frá Magnúsi og Halldóru sem Ásmundur var hjá. Kálfadalsferðin sem Páll Jónsson fór fyrir Ásgeir Valdimar Björn Valdimarsson 9434
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Bóndi úr Fljótshlíð fór til Vestmannaeyja og sá þar hænur í fyrsta sinn. Hann velti mikið fyrir sér María Guðmundsdóttir 9472
07.02.1969 SÁM 89/2033 EF Frásögn af Benedikt Sveinssyni. Hann gerðist vínhneigður og drakk með fleirum. Þeir áttu sér samasta Davíð Óskar Grímsson 9652
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9876
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Frásagnir af gamalli konu og gamanbragur um hana. Konan talaði skrýtið mál og var það dálítið sérsta Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9877
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá fólki í Djúpinu: Otúel Vagnsson átti heima á Bæjum og kona hans hét Dagmey. Hann var góð sk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9878
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Hann var ágætismaður en mikið tekinn fyrir. Hann var greindur. Einu sinni María Jónasdóttir 9931
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Sögn eftir Árna Pálssyni um Ágúst H. Bjarnason og stríðið. Á seinni stríðsárunum sat Árni ásamt félö Arnþrúður Karlsdóttir 9937
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Tilsvar Árna Pálssonar. Páll var bróðir Ágústar og þegar hann féll frá varð Árna að orði að allir væ Arnþrúður Karlsdóttir 9938
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sagt frá Kristmanni í Vestmannaeyjum og mismælum hans. Einu sinni hringdi kona til hans og spurði hv Bjarni Jónas Guðmundsson 9976
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Um Jón Matthíasson og sjóferðir hans á Ísafjarðardjúpi. Jón var mikill gárungi. Einu sinni var verið Bjarni Jónas Guðmundsson 9977
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Jón Matthíasson var ásamt fleirum að taka upp mó. Þá fór annaðhvort Hekla eða Katla að gjósa og tald Bjarni Jónas Guðmundsson 9978
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Stefán sýslumaður og Jón Matthíasson. Stefán hélt mikið upp á Jón og bauð hann honum oft heim upp á Bjarni Jónas Guðmundsson 9979
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Jón Matthíasson var eitt sinn við jarðarför og uppgötvaðist að böndin voru of stutt. Taldi Jón best Bjarni Jónas Guðmundsson 9980
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Guðmundur skýjagóna. Hann horfði mikið upp í skýin. Einu sinni mætti hann Jóni. Spurði Jón hann á hv Bjarni Jónas Guðmundsson 9981
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Um áflog við Guðmund öskurauð. Hann var mjög sterkur. Einu sinni hittust þeir í verbúð og fóru þeir Bjarni Jónas Guðmundsson 9982
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Áflog undir borði. Einu sinni var Jón og Halldór að fljúgast á. Kom Jón Halldóri undir borð. Gróa ko Bjarni Jónas Guðmundsson 9983
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni á vélstjórum. Kristján hafði einhverntímann verið fullur og reið grárri meri berbakt og þá Bjarni Jónas Guðmundsson 9992
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Sagt af Jóhanni Pálssyni og konu hans. Jóhann var hægur og rólegur maður. Aldrei kom frá honum stygg Bjarni Jónas Guðmundsson 10000
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Guðmundur Ágúst Ingibjartur var skipstjóri á hvalabát. Hann færði nöfnin til eins og honum hentaði. Bjarni Jónas Guðmundsson 10039
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Ævi Guðmundar Ingibjarts eftir honum sjálfum. Hann talaði löngum við sjálfan sig og rifjaði upp ævi Bjarni Jónas Guðmundsson 10040
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnssyni er strítt. Eitt sinn kom hann að Ármúla og setti bátinn þar og fór gangandi að bæ þa Bjarni Jónas Guðmundsson 10045
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Undarleg hrossreið. Maður einn var á engjum og var hann sendur heim að leggja á ljáinn. Það komu hro Bjarni Jónas Guðmundsson 10114
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Einu sinni var maður sendur til að sækja naut. Hann fór einn og var honum sagt að hann yrði að fá ei Bjarni Jónas Guðmundsson 10115
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Maður vakinn á vaktina á sjó. Menn voru á skaki og voru vaktaskipti. Heimildarmaður segir frá hvenær Bjarni Jónas Guðmundsson 10153
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Árna Jónsson faktor. Hann var faktor fyrir Ásgeirsverslun á Ísafirði. Hann var þarna á veturna. E Bjarni Jónas Guðmundsson 10154
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Máltæki Árna Jónssonar faktors. Hann hafði það að orðtaki að segja alltaf jú, annars. Einu sinni kom Bjarni Jónas Guðmundsson 10155
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen var eitt sinn ginntur. Hann var mikil skytta og mikill veiðimaður. Eitt sinn voru menn að Bjarni Jónas Guðmundsson 10162
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen skaut eitt sinn sel. Kallað var til hans eitt sinn og sagt að það væri selur fyrir framan Bjarni Jónas Guðmundsson 10163
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Sagnir af Jóni Ólafssyni og Stefáni Bjarnasyni verslunarmönnum á Eskifirði. Jón var ófyrirleitinn ma Símon Jónasson 10490
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Túlíníus þoldi ekki hákarl. Eitt kvöldið sitja Jón Ólafsson og Stefáni Bjarnason verslunarmann framm Símon Jónasson 10491
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Saga úr Öxney. Á aðfangadagskvöld var verið að lesa upp húslestur. Eldri kona var vön að byrja sálma Einar Guðmundsson 10548
10.06.1969 SÁM 90/2116 EF Gamansaga af halastjörnuspá. Áður fyrr var mikið spáð í halastjörnur. Talið var að hún gæti slegið h Sigurbjörn Snjólfsson 10572
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Saga af Brynjólfi Ólafssyni. Hann var einn á ferð á Hellisheiði og fór að baki til að sinna þörfum s Guðmundur Jóhannsson 10662
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Gamansaga. Maður bjó þar sem vatn með silungsveiði var fyrir framan bæinn hans. Hann átti stóran hes Auðunn Oddsson 10673
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Gamansaga. Maður spurði eitt sinn kunningja sinn að því hvort að hann vissi út afhverju flói væri ka Auðunn Oddsson 10675
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Maður lánaði vinnukonu sína á annan bæ og þar voru þrír uppkomnir synir. Þá varð honum að orði; Ekke Jón Helgason 10679
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Magnús á Gilsstöðum og Jóhannes í Sveinatungu. Magnús flutti símastaura með Jóhannesi upp á heiðina. Hallbera Þórðardóttir 10714
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Sálmur ortur af vinnumanni. Prestur var að messa og það var að glaðna til eftir óþurrka. Hann flýtti Sigurbjörg Björnsdóttir 10834
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Sagt frá Guðmundi Hólakots í Reykjavík. Hann bjó í Hólakoti. Hann var duglegur og átti mikið af strá Davíð Óskar Grímsson 10989
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Bjarni á Skálatóttum var hraustur maður en mikill stirðbusi. Hann var ekki greindur, latur og mikill Davíð Óskar Grímsson 10997
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Gamansaga af hjónum. Hjónum einum kom ákaflega illa saman en bóndinn var járnsmiður. Hann smíðaði of Soffía Gísladóttir 11162
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Heimildarmaður var skrifari hjá Guðmundi Hannessyni og var hlutverk hennar að skrifa mennina á skipi Sigríður Einars 11296
03.07.1969 SÁM 90/2184 EF Stúlkur ætluðu að fara að mjólka. Önnur fór út og skrikaði henni fótur og var nærri dottin. Þá sagði Kristín Jónsdóttir 11476
19.12.1969 SÁM 90/2207 EF Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas Davíð Óskar Grímsson 11522
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Ófeigur var talinn treggáfaður og illa gekk séra Valdimari Hinrik Þórðarson 11900
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Brynjólfi presti, Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Brynjólfur var einn ættfróðasti maður á Í Hinrik Þórðarson 11901
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Eitt sinn var séra Brynjólfur að búa börn undir fermingu. Hann spurði þau hvað freisting væri. Það v Hinrik Þórðarson 11902
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Einhverntíma tók Magnús Torfason sýslumaður einkabílstjóra sinn og fór að heimsækja Höskuld bónda. Þ Jón Helgason 11976
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Gestur á Hæli hafði tvo vinnumenn, Nikulás og Odd. Þeir voru báðir að skjóta sig í Þóru vinnukonu. A Jón Helgason 11983
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Oddur vinnumaður átti stæðilegan reiðhest, stóran, rauðan hest. Hann vildi oft lána Þóru þennan hest Jón Helgason 11984
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Sá sem var að innheimta sagði að hann gæti látið eins og tvær rollur. „Já... tvær rollur“ segir karl Jón Helgason 11987
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Fullorðinn kvenmaður varð barnshafandi og kenndi það unglingsstrák. Hann sé faðirinn. Það verður úr Jón Helgason 11988
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Sögur af Guðmundi nokkrum, einbúa sem bjó í Hraundal, sem liggur suður úr Skjaldfannardal. Hann var Halldór Jónsson 12024
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Jón Finnbogason gat verið dálítið skrítinn í tilsvörum. Eitt sinn kom hann að Höskuldsstöðum í Breið Gísli Stefánsson 12104
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Á milli 1880 – 90 var móðir viðmælanda kaupakona á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri hjá mjög skynsömu Valgerður Gísladóttir 12231
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sr. Sigurður Pálsson blæs mikið upp yfir Agli Thorarensen, að hann sé aumur maður eins og allir fram Valgerður Gísladóttir 12234
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Séra Einar Thorlacius í Saurbæ átti úrvals graðhest og passaði hann vel og seldi yfirleitt afnot af Valgerður Gísladóttir 12241
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga frá á Hesteyri á meðan vínbannið var. Eiríki Benjamínssyni var boðið heim til Árna Jónssonar se Guðmundur Guðnason 12244
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Ólafur rauði var einn af hásetum á pungunum hans Árna Jónssonar. Ólafur var mikil vínmaður og drakk Guðmundur Guðnason 12245
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Hyrningsstaða-Bjössi var karl var kom úr Reykhólasveit. Hann var ákaflega skrýtinn og fólk gerði grí Jóhanna Guðlaugsdóttir 12259
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Spurt er um sögur sem gengu um vissa menn. Heimildarmaður talar um Guðmund norðlenska sem var vel ge Guðjón Gíslason 12399
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Lækningasaga Guðmundar norðlenska. Þegar Guðmundur var í Hollandi stundaði hann lækningar og gekk ve Guðjón Gíslason 12400
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Sagt frá Guðmundi norðlenska, m.a. stolti hans en hann knúði aldrei dyra þegar hann kom á bæ og lét Guðjón Gíslason 12401
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Gamansaga um smala sem hræddist þokuna. Einnig er spurt um álagabletti en heimildarmaður kannast ekk Þorgerður Bogadóttir 12439
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Sagðar kímnisögur af Magnúsi Árnasyni sem var þótti einkennilegur og skemmtilegur í svörum og mjög l Björg Sigurðardóttir 12594
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Um séra Brynjólf á Ólafsvöllum og Jón Helgason biskup og fleiri Ingi Gunnlaugsson 12852
06.11.1970 SÁM 90/2346 EF Sagt frá sögulegri jarðarför Þorkell Björnsson 12925
24.11.1970 SÁM 90/2352 EF Hellu-Jói, nokkrar skemmtisögur Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12990
10.07.1970 SÁM 91/2364 EF Sagt frá Jóni kút og undirbúningi hans fyrir jarðarför móður sinnar. Ákveðið að draga kistuna á sleð Þorsteinn Guðmundsson 13170
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Sagnir af orðheppnum manni, Jóni að nafni, góðum sjómanni Þórður Franklínsson 13300
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Einu sinni fór ég …: saga höfð eftir Þorbjörgu Jónsdóttur og sögð með frásagnarhætti hennar, einnig Kristrún Matthíasdóttir 13361
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Saga um skrýtin nöfn Guðrún Filippusdóttir 13545
02.02.1971 SÁM 91/2385 EF Skrýtla um prest: „Hrista baunir úr skjóðu“ Guðrún Filippusdóttir 13551
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Saga um hægðir sem mælikvarða á vist Steinþór Þórðarson 13927
13.01.1972 SÁM 91/2435 EF Ævintýri um prinsessu og riddarann hreðjumikla Þórður Guðmundsson 14027
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Gamansaga af Eggert í Vogsósum Erlendur Magnússon 14120
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Gamansaga af séra Stefáni sterka á Mosfelli í Grímsnesi Erlendur Magnússon 14121
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF <p>Sagt frá glöggum veðurspámanni, Magnúsi að nafni og Sveini skarða, báðir vinnumenn hjá Guðmundi á Erlendur Magnússon 14125
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Gamansaga um Jón kennara; vísa: Hér koma rassarnir allir út Þuríður Guðmundsdóttir 14252
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Prófastur biður gamlan mann að skera fyrir sig tóbak, gamli maðurinn segir svo: „Prófasturinn er orð Ingibjörg Briem 14551
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Gamansaga um Þorstein Kjarval: Gamansaga um Þorstein Kjarval. Búið var að leita að brennivíni út um Valdimar Björn Valdimarsson 14564
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Gamansaga frá Ísafirði: Jón Grímsson laug að Jökli Jakobssyni Valdimar Björn Valdimarsson 14575
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Skrýtlur um gamlan mann, sveitunga heimildarmanns Guðmundur Bjarnason 14908
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Gamansaga um Þorstein í Brúsholti Guðmundur Bjarnason 14909
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Skrýtla: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra andskotann og yður.“ Jóhann Kristján Ólafsson 14949
09.04.1974 SÁM 92/2593 EF Gamansögur um Otúel Vagnsson á Bæjum á Snæfjallaströnd Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15137
09.04.1974 SÁM 92/2594 EF Gamansaga um bónda nokkurn í Borgarfirði Júlíus Bjarnason 15139
09.04.1974 SÁM 92/2594 EF Gamansaga úr Borgarfirði: dauðir menn kosnir í áfengisnefnd Júlíus Bjarnason 15140
09.04.1974 SÁM 92/2594 EF Skrýtlur Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15141
09.04.1974 SÁM 92/2594 EF Gamansögur um séra Einar á Borg og Guðmund Th. Júlíus Bjarnason 15142
09.04.1974 SÁM 92/2594 EF Gamansaga úr Barðastrandarsýslu Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15143
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Kona er að láta út ærnar, signir yfir allar um leið og segir svo: „Farið þið til fjandans allar sem Vilborg Kristjánsdóttir 15317
03.09.1974 SÁM 92/2608 EF Gamansaga, upphaflega í vísnaformi, um bræðurna Hans og Pétur sem fóru að hitta malarann Möller; Han Vilborg Kristjánsdóttir 15330
03.09.1974 SÁM 92/2608 EF Hjón áttu uppkominn son, sem var mikið matargat. Faðir hans fór með honum að biðja konu og móðirin á Vilborg Kristjánsdóttir 15331
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Tíkar-Mangi drukknaði í Grímsá. Um leið og hann hrökk af baki á hann að hafa sagt: „Hana, þar tók dj Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15438
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15439
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Magnús á Möðruvöllum var afburða sláttumaður, á einni viku átti hann að slá ákveðna spildu, svaf mei Sumarliði Eyjólfsson 15494
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Frásögn af karli í Lónakoti fyrir sunnan Hafnarfjörð sem fer að sækja ljósmóður eða lækni, en hafði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15563
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Fjölskyldan og sagnir um ættmenni; gamansaga; Bullan gómar nú á ný; Vel er alin herrans hjörð Valgerður Gísladóttir 15604
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Hvernig menn losnuðu við flugur í eyjunum Kristín Níelsdóttir 15658
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Saga af misskilningi konu á texta passíusálms og saga af klárum strák sem svaraði presti Vilborg Kristjánsdóttir 15753
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Gamansaga um tunglkomu Vilborg Kristjánsdóttir 15799
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Draumur Odds Hjaltalíns læknis um himnaríki og helvíti. Þetta er svar Odds við skömmum Ingþórs á Ljá Vilborg Kristjánsdóttir 15804
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skrýtla, veðurlýsing Svava Jónsdóttir 15894
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skrýtlur frá Páli Sófaníassyni Svava Jónsdóttir 15896
10.08.1976 SÁM 92/2665 EF Gamansamar sögur um Sigurjón Ólafsson vinnumann Svava Jónsdóttir 15898
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um Halldór Laxness, m.a. samtal á milli hans og Vilhjálms Snædal Sigurður Kristinsson 15935
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Maður að opna mæðiveikihlið Jens Hallgrímsson 16032
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Gamansaga um séra Valdimar Briem Jens Hallgrímsson 16042
23.02.1977 SÁM 92/2691 EF Gamansögur um séra Þórarin Kristjánsson prest í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhrepp; hvar heimildarmaður Jóhann Hjaltason 16071
23.02.1977 SÁM 92/2692 EF Gamansögur um séra Þórarin Kristjánsson prest í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhrepp; hvar heimildarmaður Jóhann Hjaltason 16072
23.02.1977 SÁM 92/2692 EF Gamansögur um Helga Einarsson bónda á Látrum Jóhann Hjaltason 16073
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Gamansaga um Guðmund í Tjarnarkoti og Sigurð á Svertingsstöðum Benedikt Jónsson 16102
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Skrýtlur Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16243
05.04.1977 SÁM 92/2707 EF Sigurbjörn Snjólfsson bóndi í Gilsárteigi, einkum afskipti hans af pólitík, af framboðsfundum, tilsv Hjálmar Vilhjálmsson 16255
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Um hjátrú í sambandi við halastjörnur; gamansaga um Gísla og Bóas, bændur í Reyðarfirði, sem trúin t Sigurbjörn Snjólfsson 16289
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Sagt frá Hermanni Nikulássyni og Nikulási, feðgum í Firði, sem þóttu kvensamir í meira lagi Sigurbjörn Snjólfsson 16290
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Gamansöm frásögn um heimildarmann, Þórð á Dagverðará og stórlaxa úr Reykjavík Kristófer Jónsson 16316
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Segir frá fólki sem kunni að lesa prent en ekki skrift og ekki að skrifa. Smásaga af misskilningi þe Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16358
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Maður á ferð í konuleit, ætlaði að biðja heimasætu en leist ekki á vinnubrögð hennar Guðrún Halldórsdóttir 16428
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Tvær sögur um bónorðsferðir; lögmál sagna af bónorðsferðum; Ekki skal þig skóna bresta, Þórður frænd Guðrún Halldórsdóttir 16433
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Gamansaga af karli sem kom á prestsetrið og lenti óvart undir pilsum prestkonunnar á leiðinni upp st Guðrún Halldórsdóttir 16434
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Sögur af Höskuldi Guðrún Halldórsdóttir 16435
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Gamansaga um Arngrím og Óla Óli Halldórsson 16662
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Gamansaga; hrafnar spá fyrir manni; samtal um söguna Andrea Jónsdóttir 16733
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Gamansaga Guðjón Benediktsson 16865
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Sögn um Björn Jósepsson lækni Þórarinn Haraldsson 16936
27.10.1977 SÁM 92/2771 EF Sagt frá grínistum: Kristján í Vindási og Þórður í Nýjubúð Hugi Hraunfjörð 17035
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Gamansaga: Nýskotinn selur breyttist í manneskju Stefanía Guðmundsdóttir 17235
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Gamansögur um Þórð Flóventsson frá Svartárkoti í Mývatnssveit Theódór Gunnlaugsson 17356
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Gamansöm frásögn um vinnukonu sem fór í Katrínarhyl Glúmur Hólmgeirsson 17516
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Um karl einn sem vildi ekki ferðast öðruvísi til Ameríku en á Brúnku sinni Snorri Gunnlaugsson 17555
25.07.1978 SÁM 92/3003 EF Um Húsavíkur-Jónsen, þ.e. Jakob Jónsen verslunarstjóra á Húsavík; gamansaga um hann í helvíti; vísur Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 17572
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Gamansaga af brúarbyggingu yfir Selfljót 1930-1940 Anna Ólafsdóttir 17771
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18286
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá séra Pétri á Kálfafellsstað; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18287
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Gamansöm frásögn (símasaga) um Ingibjörgu Ólafsdóttur á Þóroddsstöðum í Hrútafirði Guðjón Jónsson 18465
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Gamansöm frásögn Magnús hvell á Gilsstöðum Guðjón Jónsson 18466
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Frásögn um kistu sem fannst á hvolfi í gröfinni, vegna þess að líkmennirnir voru haugafullir. Kona t Sigurður Geirfinnsson 18673
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Tvær skrýtlur um Jökul Helgason á Húsavík Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson 18708
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla um Karólínu Benediktsdóttur móður Jökuls Helgasonar Jón Kristinsson 18709
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Tvær skrýtlur um Bjarneyju Helgadóttur systur Jökuls Helgasonar Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson 18710
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla um Karólínu Benediktsdóttur móður Jökuls Helgasonar Jón Kristinsson 18711
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla um tvo smiði á Flateyri; vísa um þá eftir Hjört Hjálmarsson: Týndur fannst en fundinn hvarf Jón Kristinsson 18712
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla frá Súgandafirði um Gumma go Jón Kristinsson 18713
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla frá Súgandafirði um Gumma go og Helga húmm Jón Kristinsson 18714
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla frá Súgandafirði um séra Halldór Kolbeins Jón Kristinsson 18715
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla um Kristján á Norðureyri Jón Kristinsson 18716
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla um Rangæing að lesa Jón hrak Jón Kristinsson 18717
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Tvær skrýtlur um Guðmund Grímsbý Þráinn Þórisson og Jón Kristján Kristjánsson 18718
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um altaristöfluna í Húsavíkurkirkju Þráinn Þórisson 18719
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um Þórð Markússon á Húsavík; vísa þar um eftir Egil Jónasson: Læknarnir bregðast lýðsins von Jón Kristinsson 18720
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um Þórð Markússon á Húsavík og Júlíus Havsteen sýslumann Þráinn Þórisson 18721
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Þrjár skrýtlur um Júlíus Havsteen sýslumann og bruggara Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson 18722
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um Jónas Pétursson á Húsavík Jón Kristinsson 18723
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Þrjár skrýtlur um Júlíus Havsteen sýslumann Þráinn Þórisson 18724
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um Balda Finna á Húsavík Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson 18725
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Alþingisskrýtla þar sem koma við sögu Karl Kristjánsson, Jón Pálmason og Ólafur Thors Jón Kristinsson 18726
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Gamansöm frásögn um flutninga á kvenfólki á Mývatni Jón Sigtryggsson 18732
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Segir frá því, er finna átti honum konu Jón Sigtryggsson 18733
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Rætt um hvaðan sögurnar koma og nefnd koppasagan og aðrar kerlingasögur Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19023
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Niðursetningskerling er ein heima þegar aðrir fara til kirkju og maður kemur. Hún kvartar yfir því a Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19024
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Sögur um sveitarlim á Barðaströnd; Enginn má fyrir utan Kross Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19035
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Gamansaga um danskan leikara Jóhannes Gíslason 19046
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Gamansaga um prest í Nesi Sigríður Pétursdóttir 19484
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Kímnisaga um Jónas Friðmundarson og Jón á Ystafelli Hlöðver Hlöðversson 20285
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Nokkrar gamansögur af prestum: séra Brynjólfur á Ólafsvöllum og Ingi Runólfsson; séra Brynjólfur og Einar H. Einarsson 22540
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Gamansögur af prestum: nefndur Eiríkur Sverrisson Einar H. Einarsson 22541
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Minnst á prest og tón hans; smásaga um heimildarmann og bróður hans Jón Daðason 22858
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Fylgjur og draugar; draugasögur, gamansögur Hafliði Halldórsson 23443
22.08.1970 SÁM 85/546 EF Gamanvísa: Þær eru hér margar orðnar menntaðar Jón Jónsson 23800
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Nokkrar gamansögur um skringileg orðaskipti: Guðmundur minn; Maður varð látbráður; Jón á Fæti; maður Ragnar Helgason 24124
13.07.1971 SÁM 86/630 EF Gamansaga um orðaskipti séra Jóhanns Briem í Hruna og bónda í Reykjadalskoti Katrín Árnadóttir 25282
21.07.1971 SÁM 86/636 EF Ljóð flutt við vígslu Ölfusárbrúarinnar gömlu: Þunga sigursöngva; gamansaga og jafnframt variant af Sigurjón Kristjánsson 25375
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um mun á gamla og nýja tímanum Haraldur Matthíasson 25562
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Saga um mun gamla og nýja tímans á Grenjaðarstað Bjarni Matthíasson 25577
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um mun gamla og nýja tímans á Tjörnesi Bjarni Matthíasson 25578
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um Matthías á Fossá Bjarni Matthíasson 25579
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um muninn á réttunum þá og nú Bjarni Matthíasson 25580
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um tvo bændur sem voru að reyna hesta sína Bjarni Matthíasson 25581
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Saga af pilti sem laug upp á himintunglin Bjarni Matthíasson 25582
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Mæðgur í Skagafirði voru aldrei vissar að væri nógu framorðið til að hátta Bjarni Matthíasson 25583
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Tvær gamansögur, önnur af manni er bakaði oblátur Bjarni Matthíasson 25584
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga af voðaskoti og uppskurði Bjarni Matthíasson 25585
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga af atviki í Hjallakirkju í Ölfusi Bjarni Matthíasson 25586
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Sagt frá Jóni Ólafssyni og Guðrúnu í Geldingarholti í Gnúpverjahrepp Kristrún Matthíasdóttir 25587
28.07.1971 SÁM 86/649 EF Sögur af Jóni Ólafssyni í Geldingarholti í Gnúpverjahrepp Kristrún Matthíasdóttir 25588
28.07.1971 SÁM 86/649 EF Lokalygi: þrjár gerðir sögunnar af lygna stráknum (flautirnar) Kristrún Matthíasdóttir 25589
28.07.1971 SÁM 86/649 EF Gamansaga um tvo drauga sem töldu peninga Kristrún Matthíasdóttir 25594
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Flaskan hans Björns Gíslasonar var svo stór þriggja pela flaska að hún tók heilan lítra Bjarni Matthíasson 25635
31.01.1977 SÁM 86/744 EF Móður nokkur lýsti sonum sínum: Sitt er að hverjum sonanna minna Hildigunnur Valdimarsdóttir 27070
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Gamansaga um Síðumenn í kaupstaðarferð Ragnar Stefánsson 27263
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Gamansaga um björgun á salti úr strönduðu skipi Ragnar Stefánsson 27289
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Gamansögur Hjörtur Ögmundsson 27400
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Skrýtla um fjáreign Þorláks á Hofi í Öræfum; Ein og tvær önnur og hin Ingibjörg Sigurðardóttir 27998
1964 SÁM 92/3159 EF Sögur af skrýtnum karli í Lóni Stefanía Eggertsdóttir 28343
1964 SÁM 92/3161 EF Sagt frá gamalli konu sem vann við að hreinsa dún, hún sagðist kunna að syngja á dönsku: Ararat so v Stefanía Eggertsdóttir 28367
1965 SÁM 92/3211 EF Gamansaga um heyrnarleysi Lilja Sigurðardóttir 29151
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Vinnukona á bæ hæddist að gömlum manni en hann svaraði henni með vísu: Illa sprottið lifrarblað Steinunn Jóhannsdóttir 29547
1978 SÁM 88/1653 EF Smá sögur um fólk á Siglufirði, flestar kímnisögur og fáeinar vísur um Siglfirðinga Jón Hjálmarsson 30228
1978 SÁM 88/1654 EF Stuttar sögur af ýmsum Siglfirðingum Jón Hjálmarsson 30230
1978 SÁM 88/1655 EF Skrýtla um Albert Engström og fleiri Jón Hjálmarsson 30239
SÁM 87/1370 EF Skrýtla um hjón og vísa Halla Magnúsdóttir 32240
SÁM 87/1370 EF Skrýtla um Kjarval 32242
23.04.1973 SÁM 91/2501 EF Hárgreiðustaði hér má kalla; En þegar kemur kaldur vetur; Kaupstaðarbúum kann ég að lýsa Matthildur Gottsveinsdóttir 33196
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Saga af missætti Einar Kristjánsson 33968
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Fiskurinn var blóðgaður og markaður á meðan færið rann út, stungu hnífnum upp í sig á meðan; gamanfr Eiríkur Kristófersson 34179
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði 1914 eftir að metrakerfið var tekið upp Eiríkur Kristófersson 34191
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði Eiríkur Kristófersson 34192
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði Eiríkur Kristófersson 34193
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann telur hluta af áhöfn sinni trú Eiríkur Kristófersson 34194
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann dregur tönn úr skipverja sínum Eiríkur Kristófersson 34195
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um einfaldan karl og barómet sem hann hafði tröllatrú á Eiríkur Kristófersson 34196
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um skútuskipstjóra frá Tálknafirði Eiríkur Kristófersson 34197
10.07.1966 SÁM 86/984 EF Kátlegar frásagnir af Vigfúsi í Núpstúni Sigurjón Kristjánsson 35426
06.08.1964 SÁM 87/997 EF Saga af hjónum á Miðhálsstöðum, konan átti ekkert hesputré og því lagði hún bónda sinn upp í rúm og Jónas Kristjánsson 35557
1955 SÁM 87/1022 EF Segir frá foreldrum sínum og síðan gamansögur frá Íslandi: um mann í Meðallandi; um kerlinguna sem h Björn Bjarnason 35694
1903-1912 SÁM 87/1031 EF Þrjár gamansögur Gísli Ólafsson 35794
14.04.1967 SÁM 87/1093 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Kímnisögur Hallfreður Örn Eiríksson 36483
05.05.1967 SÁM 87/1094 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, dæmi úr safni Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: Guðjó Hallfreður Örn Eiríksson 36484
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Spurt um hvort Jóhann hafi farið húsavillt, en enginn fótur er fyrir því, aftur á móti þekkti Jóhann Jóhann Pétur Magnússon 38138
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Frásagnir af Coghill, hann fór víða um og sagt var að hann hafi eignast börn hingað og þangað, og he Jóhann Pétur Magnússon 38145
1959 SÁM 00/3986 EF Þorrablótsbragur: Umfram allt þú átt að svelta Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 38751
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um prest í Skotlandi David Campbell 38961
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af símskeyti sem misfórst á leið til Grímseyjar Jósef H. Þorgeirsson 38971
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af heimsókn Haralds krónprins og Bjarna Benediktssonar til séra Einars í Reykholti Geir Waage 38976
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík Geir Waage 38977
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því hvernig Ólafur Ragnar hitti Dorritt Moussajef Geir Waage 38978
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Hildibrandur segir frá heimferð úr Reykjavík með bróður sínum á fyrsta jeppanum sem hann eignaðist 1 Hildibrandur Bjarnason og Eyþór Benediktsson 38999
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Saga um það þegar kviknaði í grunnskólanum í Grundarfirði 1979. Tvær vinkonur við þrif að ganga frá Þórunn Kristinsdóttir 39006
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Eyþór segir sögu af kvartett sem hann var í hjá Lyonsklúbbi. Þeir náðu hátindi á þorrablóti í Logala Eyþór Benediktsson 39007
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Eyþór kynnir Ómar Lúðvíksson sem segir síðan sögu af því er hann fór húsavillt Ómar Lúðvíksson 39011
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Tilsvör bónda þegar hann var spurður um uppruna sinn og börnin sín Sæmundur Kristjánsson 39025
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Eyþór kynnir Inga Hans sem segir síðan sögu af þeim pólitíska frama sem hann hefði getað fengið Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson 39026
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Sagt frá skrítnum feðgum Ingi Hans Jónsson 39053
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Flosi segir sögu af manni sem var boðin grásleppa og talar um hvernig sögur breytast; í framhaldinu Flosi Ólafsson 39070
02.06.2002 SÁM 02/4018 EF Jósef segir sögu af vesturíslenskri konu sem vildi sjá kú leidda undir naut í Belgsholti; síðan kynn Jósef H. Þorgeirsson 39097
02.06.2002 SÁM 02/4020 EF Bjarni heldur áfram að segja gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kv Bjarni Guðmundsson 39108
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Gamansaga af kerlingu, presti og tilsvari Gvendar eiginmanns kerlingar Gísli Ólafsson 39240
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Gamansaga af presti á Austfjörðum. Hann var á skipi og var ekki ánægður með hvað skipverjar bölvuðu Gísli Ólafsson 39241
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Gamansaga af konu sem telur lykkjur um leið og hún skammar strák Gísli Ólafsson 39242
24.11.1982 SÁM 93/3372 EF Talað um kunnáttu ömmunnar á orðtökum, málsháttum og skrítlur, tekið og flutt dæmi um söguna um bein Halldór Laxness 40209
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt frá hjónunum Baldvini og Siggu: þau rifust um plássið í rúminu, um tvíbandapeysu sem Sigga prjó Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40280
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sögur af Baldvini og Siggu: um slátt og um erfiðleika við barneignir og svonefnd "fjölgunargler" Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40282
16.11.1983 SÁM 93/3400 EF Spurt um drauga og aðeins minnst á Móra og einnig að ljós hafi sést við kirkjugarðinn á Stað áður en Theódóra Guðlaugsdóttir 40440
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Spurt um hagyrðinga og vísur en Ásgeir vill ekki fara með það sem hann kann. Segir síðan sögu af Bja Ásgeir Guðmundsson 40657
04.06.1985 SÁM 93/3456 EF Skopsaga og vísa um aukakosningar í Þingeyjarsýslu um 1920. Vísa eftir Jónas: „Rýrt var ísa, riðið h Jóhannes Skúlason 40678
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Þrjár sögur um Steingrím á Silfrastöðum. Vísitasía biskups. Séra Björn á Miklabæ kemur á nýársdag að Hallgrímur Jónasson 40995
06.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sagt frá Steingrími á Silfrastöðum, sem var blindur. Steingrímur og faðir Hallgríms kváðu: Mörg eru Hallgrímur Jónasson 40997
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 022 Gústaf talar um Guðmund og göngurnar. Gústaf Halldórsson 41706
09.12.1978 HérVHún Fræðafélag 014 Afmælishátíð. Karl fer með gamanmál og kynnir Eðvald Halldórsson, oddvita 1938-1942. Eðvald Halldórsson og Karl Sigurgeirsson 41801
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Þrjár gamansögur af Sigurði Lúteri á Fosshóli: saga um bílferð yfir Vaðlaheiði í miklum snjó; saga a Friðbjörn Guðnason 42236
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Margar gamansögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri: Rúningar; gamli maturinn; ærnar sem éta til ski Hinrik Þórðarson 42401
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Gamansögur af Sigurði á Kálfafelli, Gamla-Sigurði. Þórhallur, heimilismaður á Kálfafelli, var mikill Torfi Steinþórsson 42530
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Þorsteinn Guðmundsson og Eyjólfur Runólfsson ortu bragi um Stranda (Sigurð Strandfjeld). Vísa þeirra Torfi Steinþórsson 42566
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Kvæði Þorsteins Guðmundssonar og Eyjólfs Runólfssonar í tilefni þess að Sigurður Strandfjeld hugðist Torfi Steinþórsson 42567
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur minnist á göngukvæði, sem Þorsteinn og Ari Guðmundssynir ortu um Sigurð Strandfjeld: "Sig Torfhildur Torfadóttir 42666
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Sagan af því þegar Björn læknir á Húsavík skaut rolluna. Glúmur Hólmgeirsson 42723
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni fer með vísu: Hornstrandareimarauður hér rekur við, og segir klámfengna sögu af þeim manni sem Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42802
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt af Guðjóni kaupmanni á Hverfisgötu 50. Saga af því þegar hann kom pilti í sveit, og af veðmálum Þórarinn Pálsson 42846
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Gamansaga af Ólafi Ísleifssyni lækni og hlandkeraldinu. Hinrik Þórðarson 42872
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Vísur um samskipti Ófeigs á Fjalli og Gísla Einarssonar á Ásum (sem þá bjó á Fjalli): "Það var ekki Sighvatur Einarsson 42873
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Eyjólfi tónara, sem var flakkari og grínisti; klæddi sig upp, líkti eftir presti og tónaði Bergsteinn Kristjónsson 42990
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Einar segir frá skiptum sínum við Henrik (eða Friðrik) Guðmundsson. Vísa og svar: Ei ég hrundið af m Einar Kristjánsson 43513
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Áskel, um viðgerð á traktor: Þér hefur auðnast stelpa stinn. Áskell Egilsson 43563
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Áskel, og aðdragandi hennar: Brjósta mála bergs við skál. Áskell Egilsson 43564
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Um hagyrðinga í Húnavatnssýslum. Vísa með langa forsögu, um mann sem gaf eista til líffæraflutninga Jón B. Rögnvaldsson 43588
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Þegar amma Bjargar var ung kynntist hún eldri konu sem hafði eignast barn í lausaleik, en hafði skýr Björg Björnsdóttir 43886
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir vill meina að ekki sé mikið um skop eða húmor í þessu starfi, en segir að kjaftasögur sem ha Sverrir Einarsson 43936
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir ræðir almennt um starf sitt og leggur mikla áherslu á að grundvöllur þess sé trúnaður og að Sverrir Einarsson 43939
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Kosningasaga: Frambjóðandinn vill heldur gista í hlöðunni en hjá heimasætu. Daginn eftir er verið að Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43949
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Kosningasaga: Frambjóðandinn spyr hvað bændur vanti mest, einn þarf girðingu, annar hlöðu en sá þrið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43950
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Saga af Kjarval, sem gekk úr húsi fyrir nágrannakúnni Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43951
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá bíl tengdaföður síns, Páls Melsteð, sem var að Packard-gerð. Eitt sinn þegar Páll f Ragnar Borg 44099
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson á Hrappsstöðum segir sögu af Bjarna í Ásgarði; þegar frú Ingibjörg Bjarnason gist Sigtryggur Jónsson 44144
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á Sigtryggur Jónsson 44145
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson segir sögu sem Bjarni í Ásgarði sagði á sýslufundi. Þegar hann var á ferð til Rey Sigtryggur Jónsson 44146
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir kímnisögu af mönnum á ferðalagi; þeir sjá að hundar koma að bænum þar sem þeir Egill Ólafsson 44157
1970 SÁM 93/3740 EF Egill segir gamansögu af altaristöflunni í Brjánslækjarkirkju. Egill Ólafsson 44158
1970 SÁM 93/3740 EF Einar Jónasson sýslumaður og Þórður Thorlacius voru í þingaferð; þeir voru búnir að fara sýsluna á e Egill Ólafsson 44159
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir frá því þegar lítið fiskiskip strandaði við Tungurif í Örlygshöfn í sýslumannst Egill Ólafsson 44160
1971 SÁM 93/3743 EF Torfi Sigurðsson segir frá því þegar Bjarni í Ásgarði þúaði kaupmann og sagðist aðeins vera dús við Torfi Sigurðsson 44173
1971 SÁM 93/3743 EF Torfi Sigurðson segir sögu af Bjarna í Ásgarði. Torfi Sigurðsson 44174
1971 SÁM 93/3745 EF Árni Tómasson frá Lambastöðum segir sögu af tveimur Jónum. Árni Tómasson 44181
1971 SÁM 93/3745 EF Árni Tómasson segir sögu af Jóhannesi á Hellu sem var í vinnu á Hóli hjá Jens Jónssyni hreppstjóra; Árni Tómasson 44184
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson í Gröf í Laxárdal fer með lausavísur. Sigurður Sæmundsson 44189
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson fer með lausavísu. Sigurður Sæmundsson 44190
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson segir frá Þorvaldi Ólafssyni, bónda á Reykjum og faktor á Borðeyri, og fer með v Sigurður Sæmundsson 44191
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson fer með vísu. Sigurður Sæmundsson 44192
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson fer með vísu: Leirugur Skjóni fer um frón. Sigurður Sæmundsson 44192
1971 SÁM 93/3746 EF Páll Ólafsson frá Hjarðarholti og Sveinn frá Möðrufellsá voru að skila af sér hrossum og á leiðinni Sigurður Sæmundsson 44195
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson fer með vísur: Séra Ólafur sagður er sannur hrossabrestur; Kristján flón með flæ Sigurður Sæmundsson 44200
23.10.1999 SÁM 05/4095 EF Kynlífssögur af bandarískri konu. Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44769
23.10.1999 SÁM 05/4095 EF Heimildamenn spjalla saman um almenn málefni síðan er sögð kynlífssaga bandarískri konu. Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44770
23.10.1999 SÁM 05/4095 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; heimildamenn ræða um staðsetningu S Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44771
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44779
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast Auður Sveinsdóttir Laxness 45002
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Tvær stuttar sögur. Ein af einkennilegum manni sem bjó í tjaldi og hafði þar orgel. Önnur af Færeyin Einar Árnason 50148
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína rifjar upp sögur af Kristjáni Geiteying. Fer með vísu sem hún telur vera eftir hann, en er í r Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50531
19.10.1972 SÁM 91/2807 EF Jón Helgi segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, þegar stolið var innan úr trénu sem hann sat á. Jón Helgi Jósefsson 50537
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Fjallað um Kristján Geiteying, sem Jón þekkir en kann engar sögur til að segja frá sjálfur. Jón B Johnson 50595
23.10.1972 SÁM 91/2811 EF Jón segir frá því að Guttormur Guttormsson hafi verið fenginn til að segja sögur af Lestrarfélaginu. Jón B Johnson 50600
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Eymundur segir frá manni sem trúði á drauga. Saga frá því þegar menn þóttust vera draugar til að hræ Eymundur Daníelsson og Steinunn Guðmundsdóttir 50603
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir skrítlu. Sigurður Sigvaldason 50628
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Rætt um sögur sem Kristján Geiteyingur sagði. Sigríður segir sögu af því hversu framúrskarandi skytt Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50646
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigurður segir sögu af sagnaskemmtun Tryggva Halldórssonar. Sigurður kemur með dæmi af gamansögum me Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50648

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.02.2021