Hljóðrit tengd efnisorðinu Kímni
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Saga af séra Grímúlfi og Bessa föður hans. Vinnumenn Bessa voru að velta grjóti, svo sjá þeir að kar | Snorri Gunnarsson | 50 |
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Um séra Grímúlf. Biskup kom að vísitera. Sveinar hans gerðu grín að Grímúlfi og sögðu hann illa ríða | Snorri Gunnarsson | 51 |
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Heimildir af sögum um séra Grímúlf Bessason. Heimildarmaður heyrði ömmu sína segja frá honum og einn | Snorri Gunnarsson | 54 |
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Grímur þótti hrekkjóttur. Þegar hann var í skóla, lagðist hann á sæng. Ekki langt frá var yfirsetuko | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 57 |
25.08.1964 | SÁM 84/9 EF | Í óþurrkatíð kemur karl að næsta bæ. Heimamenn spyrja hvernig honum gangi heyskapurinn og hvort allt | Þórhallur Helgason | 178 |
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Meðan Karl Jónasson var bóndi fyrir norðan var Ingimar Eydal þar kaupamaður og var að vinna fyrir sk | Gísli Helgason | 223 |
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Samtal m.a. um Fríska-Jón. Fríski-Jón á Vaðbrekku átti dætur og þótti slæmt að eiga enga syni. Einhv | Gísli Helgason | 225 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Einar situr í eldhúsi á Ekkjufelli og þá er bankað. Inn kemur ókunnugur maður og spyr hvaða bær þett | Gísli Helgason | 238 |
02.09.1964 | SÁM 84/28 EF | Kaupstaðarferð Árna Eiríkssonar á Hólunum/Sævarhólum. Verslunarstaðurinn var á Papós í Lónssveit, þu | Vilhjálmur Guðmundsson | 423 |
02.09.1964 | SÁM 84/28 EF | Skýringar við söguna um kaupstaðarferð Árna Eiríkssonar á Hólunum og þær fréttir sem hann sagði á gl | Vilhjálmur Guðmundsson | 424 |
02.09.1964 | SÁM 84/28 EF | Kaupstaðarferð Árna og Jóns bróður hans á Geirsstöðum. Lýsi var ein besta innleggsvara. Jón flutti m | Vilhjálmur Guðmundsson | 425 |
02.09.1964 | SÁM 84/29 EF | Á Reynivöllum var karl sá er Þórólfur hét og kallaður Fífla-Þórólfur. Hann trúði öllu sem honum var | Vilhjálmur Guðmundsson | 442 |
03.09.1964 | SÁM 84/31 EF | Gamall maður var að tala um hvernig hann ætti að ráðstafa ýmsu eftir sinn dag, þar á meðal hattana þ | Hjalti Jónsson | 471 |
03.09.1964 | SÁM 84/31 EF | Kímnisaga um Kristján Guðmundsson. Hann var einkennilegur karl. | Hjalti Jónsson | 472 |
03.09.1964 | SÁM 84/31 EF | Frásögn af Kristjáni Guðmundssyni. Hann fór til Ameríku rétt eftir aldamótin. Hann varð úti þar á mi | Hjalti Jónsson | 473 |
08.06.1964 | SÁM 84/55 EF | Jón Eyjólfsson á Litluhólum átti í faðernismáli. Kona kenndi honum barn sem hann vildi ekki meðganga | Jón Þorsteinsson | 942 |
19.08.1965 | SÁM 84/88 EF | Bóndi í Víkinni sem bjó nálægt heimildarmanni var hnyttinn í svörum. Hann mun hafa verið sérkennileg | Kristófer Jónsson | 1346 |
20.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Sögur af Frímanni vinnumanni á Hellnum og orðheppni hans. Hann réri einu sinni með Helga Árnasyni í | Finnbogi G. Lárusson | 1369 |
20.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Saga um tvo gamla menn í Skjaldartröð og Gíslabæ. Það var verið að smala og þeir reka augun í stóran | Sigríður Lárusdóttir | 1370 |
20.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Saga um Árna Gíslason í Melabúð á Hellnum. Hann var gamall þegar Finnbogi var krakki. Einu sinni var | Finnbogi G. Lárusson | 1372 |
26.08.1965 | SÁM 84/100 EF | Kaupstaðarferð Jónasar á Bíldhóli. Skógstrendingar fóru í Stykkishólm með Eyjamönnum. Nú fer Jónas m | Jónas Jóhannsson | 1490 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Um fólk í Brokey og samdrátt ungs fólks sem ekkert varð úr | Jónas Jóhannsson | 1496 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Sögn af Lárusi Skúlasyni frá Brokey og stríðni hans við nískan háseta | Jónas Jóhannsson | 1497 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Sagnir af Jóni Skáleyingi Jónssyni | Jónas Jóhannsson | 1498 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Í orðabók stendur að vera Öxneyingur sé að vera afglapi. Í Öxney kom konan hans Jóns í Brokey. Hún s | Jónas Jóhannsson | 1504 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í | Jónas Jóhannsson | 1506 |
26.08.1965 | SÁM 84/202 EF | Friðrik Jónsson var sérstakur. Hann var fátækur og skynsamur. Var giftur prestdóttur. Hann var gjarn | Jónas Jóhannsson | 1508 |
26.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Seilst var eftir sortulyngi til að lita skinn í spariskó. Inibjörg húsfreyja bað Friðrik Jónsson að | Jónas Jóhannsson | 1509 |
27.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Í Ytri-Leit, en þar liggur leið um frá prestinum í Breiðabólstað, var gömul piparmey sem var ákafleg | Jónas Jóhannsson | 1511 |
12.08.1966 | SÁM 85/227 EF | Ísleifur sýslumaður á Felli er sagður hafa verið góðgjörðasamur. Hann vakti yfir velferð nábúa sinna | Þorsteinn Guðmundsson | 1822 |
13.08.1966 | SÁM 85/232 EF | Kaupstaðarferð Guðmundar Hjörleifssonar. Eitt sinn að haustlagi fór Guðmundur sjóveg að Djúpavogi vi | Guðmundur Eyjólfsson | 1880 |
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Sagnir af Eymundi í Dilksnesi. Hann smíðaði sér byssu. Þegar hann hafði lokið smíðinni var haustkvöl | Torfi Steinþórsson | 1958 |
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Heimildir að sögum af Eymundi í Dilksnesi. Einhvern tíma voru þeir Eymundur og Sigfús í Víðidal samn | Torfi Steinþórsson | 1960 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með | Torfi Steinþórsson | 1987 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með | Torfi Steinþórsson | 1988 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum ætlaði út yfir Hvítá, en hún var ísi lögð þegar þetta var. Það var fyl | Torfi Steinþórsson | 1989 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Eitt sinn sem oftar var séra Brynjólfur á ferðalagi og lagði sjálfur á hestinn, sem hann var óvanur | Torfi Steinþórsson | 1991 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Björn Þórðarson í Hömrum var ríkur bóndi og vel gefinn. Hann var mikill framsóknarmaður. Benedikt Si | Helgi Guðmundsson | 2009 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Um séra Pétur á Kálfafellsstað og sjóslys. Þegar hann fluttist í sveitina kom með honum ráðsmaður, S | Helgi Guðmundsson | 2012 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Séra Eiríkur Helgason í Bjarnarnesi byggði upp húsin þar. Sveitarmenn voru aðallega við að byggingun | Helgi Guðmundsson | 2013 |
20.08.1966 | SÁM 85/246 EF | Um Björn Guðjónsson og bandaríska hermenn | Helgi Guðmundsson | 2017 |
20.08.1966 | SÁM 85/246 EF | Björn Guðjónsson fékk vinnu við skógrækt á Hallormsstað | Helgi Guðmundsson | 2019 |
20.08.1966 | SÁM 85/246 EF | Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var á Hoffelli við jökulmælingar, en á þeim tíma sá heimildarmaðu | Helgi Guðmundsson | 2023 |
20.08.1966 | SÁM 85/246 EF | Gamansaga um bændaför Norðlendinga að Hoffellsjökli. Í bakaleiðinni komu þeir að Hoffelli og var mik | Helgi Guðmundsson | 2024 |
21.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Sigurður sei-sei-já var sérkennilegur maður og fáfróður. Einu sinni var hann sendur að sækja ljósmó | Sigurjón Snjólfsson | 2036 |
21.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Sigurður sei-sei-já og grammófónninn. Fyrst þegar grammófónar komu var þetta alveg býtt fyrirbæri fy | Sigurjón Snjólfsson | 2037 |
21.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Sigurður sei-sei-já lítur í spegil í fyrsta sinn. Einu sinni þurfti hann að fara til læknis vegna fi | Sigurjón Snjólfsson | 2038 |
21.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Sigurður sei-sei-já var á ferðalagi austur á Djúpavog. Matur var borið fyrir hann og þjónustustúlkan | Sigurjón Snjólfsson | 2039 |
21.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Heimildir að sögum um Sigurð sei-sei-já. Heimildarmaður heyrði þær þegar hann var ungur. | Sigurjón Snjólfsson | 2040 |
21.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Um Lyga-Stein, vinnumann á Valþjófsstað. Nú var slátrað heima kind og vissi hann og vinnufólkið að þ | Sigurjón Snjólfsson | 2041 |
12.09.1966 | SÁM 85/258 EF | Sögubrot af Eiríki í Hoffelli og Völku. Eiríkur var vinnuharður maður og sendi eitt sinn konu sem að | Sigríður Bjarnadóttir | 2194 |
07.10.1966 | SÁM 85/259 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á | Torfi Björnsson | 2210 |
27.06.1965 | SÁM 85/272 EF | Gabba átti yfirsetukonu með því að láta mann leggjast á sæng. Jón gamli í Brekkukoti var látinn gera | Ragnhildur Sigurðardóttir | 2243 |
27.06.1965 | SÁM 85/272 EF | Jón gamli í Brekkukoti leggst á sæng. Spurt er út í söguna. | Ragnhildur Sigurðardóttir | 2244 |
29.06.1965 | SÁM 85/274 EF | Eitthvert sinn var Þorsteinn Jakobsson vetrarmaður hjá Ólafi í Kalmannstungu og stundaði fé á beit u | Þorsteinn Einarsson | 2263 |
29.06.1965 | SÁM 85/274 EF | Sögn af Þorsteini Jakobssyni vinnumanni Ólafs í Kalmannstungu. Um veturinn gekk Þorsteinn lengi þann | Þorsteinn Einarsson | 2264 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Gamansaga. Séra Stefán Halldórsson var prestur á Hofteigi á Jökuldal, hann var ógiftur en kvensamur. | Sveinn Bjarnason | 2269 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Gamansaga. Stefán bóndi á Litlabakka í Hróarstungu var greindur og orðheppinn. Annar maður bjó í Jök | Sveinn Bjarnason | 2270 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Séra Stefán Halldórsson í Hofteigi hrekkir Jón á Skjöldólfsstöðum með því að setja skötubita í vasa | Sveinn Bjarnason | 2271 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Pétur var prestur einn og hjá honum var vinnumaður sem hét Jóhannes og þótti hann frekar stirður í s | Sveinn Bjarnason | 2278 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Magnús Stephenssen landshöfðingi mætti eitt sinn drukknum manni á götu í Reykjavík. Hann spurði Magn | Sveinn Bjarnason | 2279 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda | Sveinn Bjarnason | 2280 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Schierbeck var eitt sinn landlæknir hér á landi. Hann hafði aðsetur á Miðhúsum í Eiðaþinghá og þanga | Sveinn Bjarnason | 2282 |
06.07.1965 | SÁM 85/278 EF | Heimildarmaður á einn kött sem og hund. Voru kötturinn og hundurinn ágætis vinir og þegar eigandi þe | Sveinn Bjarnason | 2297 |
07.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Eyjólfur var maður sem að bjó á Mýrum. Eitt sinn var þar stödd hreppsnefnd eða forðagæslunefnd og va | Zóphonías Stefánsson | 2318 |
23.06.1965 | SÁM 85/266B EF | Jón í Gvendarhúsum átti í erjum við prestinn. Hann var greindur maður en hefnigjarn. Hann var forvit | Guðlaugur Brynjólfsson | 2440 |
23.06.1965 | SÁM 85/266C EF | Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv | Guðlaugur Brynjólfsson | 2448 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Haust eitt réri Jón Árnason frá Flatey eins og vant var. Hásetar hans voru flestir innan við tvítugt | Einar Guðmundsson | 2501 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Eitt sinn var Jón Árnason í Flatey að róa í land og báran náði í kinnung á bátnum að aftan. Honum þó | Einar Guðmundsson | 2502 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Sögn af fiskimanni sem dró skötusel. Seinni part sumars og dimmt var maður að renna, hann stóð fram | Einar Guðmundsson | 2515 |
22.07.1965 | SÁM 85/294 EF | Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir sk | Finnbogi G. Lárusson | 2621 |
27.07.1965 | SÁM 85/299 EF | Sagnir af mönnum í Breiðafjarðareyjum og ofan af landi. Lítið var um sagnir af skrítnum mönnum, enda | Júlíus Sólbjartsson | 2681 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sigurður var prestur í Vigur og eitt sinn var hann í húsvitjun og kemur til Bjarna á Hrafnabjörgum. | Halldór Guðmundsson | 2733 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o | Halldór Guðmundsson | 2734 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður | Halldór Guðmundsson | 2737 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h | Halldór Guðmundsson | 2738 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú | Halldór Guðmundsson | 2739 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú | Halldór Guðmundsson | 2740 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason mætti öðrum manni á göngu og heilsuðust þeir með kossi og innilegheitum og var þ | Halldór Guðmundsson | 2741 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og var þá sett út á beitninguna | Halldór Guðmundsson | 2742 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj | Halldór Guðmundsson | 2743 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason fóstraði eitt sinn Arngrím Bjarnason í einhvern tíma. Var Sveinbjörn eitt sinn s | Halldór Guðmundsson | 2744 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Einu sinni voru nokkrir menn á fylliríi og þar á meðal Þorsteinn. Voru þeir að ræða um Bjarna í Súða | Halldór Guðmundsson | 2745 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Séra Sigurður í Vigur kom eitt sinn til Jóns Árnasonar. Fór hann að kvarta um sig vantaði eina á sem | Halldór Guðmundsson | 2746 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Í einum göngunum náðist ekki einn sauðurinn um haustið. En haustið eftir kom sauðurinn og var honum | Halldór Guðmundsson | 2747 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Oft fóru Jökuldælingar með gamansögur. Jón Snædal var eitt sinn staddur á þorrablóti og var þar hrók | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2790 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Haraldur Þórarinsson var prestur í Hofteigi. Hann var feitlaginn og lítill. Jón á Hvanná var þingmað | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2791 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Tveir prestar gistu á sama bæ í Dölunum. Morguninn eftir var annar presturinn snemma á fótum og fór | Halldór Jónasson | 2892 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Jónas frá Hriflu kom til heimildarmanns í Hvítanesi og var látinn gista í stofunni þar sem reimleiki | Halldór Jónasson | 2894 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Sögn um Brynjólf á Ólafsvöllum. Komið var fram á kvöld og fólk háttað. Brynjólfur gisti með öðrum pr | Halldór Jónasson | 2897 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Sögn um Ólaf fríkirkjuprest Ólafsson. Eitt sinn fór hann til messu og kom til vinafólks síns um morg | Halldór Jónasson | 2898 |
28.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Sigurður Eggertsson og Árni Pálsson voru að tala saman. Þá komst í tal að Sigurður hafði verið ráðh | Halldór Jónasson | 2900 |
28.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Mikil harka var í pólitíkinni á þessum árum og voru hörðustu kosningarnar 1908, þá kaus heimildarmað | Halldór Jónasson | 2902 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Þórður var búsettur í Vatnsfirði og var mjög draughræddur maður. Hann hafði ávallt með sér exi og ko | Þórarinn Ólafsson | 2950 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Hannes var einkennilegur maður. Konan hans var mjög nýtin kona og vildi bæta hlutina frekar en að he | Þorvaldur Jónsson | 3038 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Steingrímur var stórbóndi á Silfrastöðum. Hann átti jörðina sem og kirkjuna. Hann byggði kirkjuna sj | Þorvaldur Jónsson | 3051 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Steingrímur var með smala sem að sá um féið. Sá hann að ein kollótta kindin var með drullu. Fór hann | Þorvaldur Jónsson | 3052 |
09.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Valdimar bjó í Bólu og var talinn sérstæður maður. Eitt sinn varð kona hans veik og varð að fara á s | Þorvaldur Jónsson | 3053 |
09.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Símon Dalaskáld settist stundum nakinn á rúmstokkinn hjá konunum og spjallaði við þær. | Þorvaldur Jónsson | 3057 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Njarðvík er næsti bær við Snotrunes og þar bjuggju orðlagðir kraftamenn. Þeir voru mjög tómlátir og | Ármann Halldórsson | 3178 |
17.11.1966 | SÁM 86/840 EF | Eiríkur bjó á Þursstöðum. Kona hans átti systur í Hálsasveit og ætlaði hún eitt sinn af fara að heim | Sigríður Helgadóttir | 3187 |
18.11.1966 | SÁM 86/840 EF | Saga af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og Ríkharði Jónssyni. Heimildarmaður skráði sögur og vor | Skúli Helgason | 3192 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Því var trúað að sá sem ropaði væri ekki svangur. Einn maður trúði þessu vel og eitt sinn þegar hann | Bernharð Guðmundsson | 3249 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm | Ingimann Ólafsson | 3323 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3390 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3392 |
16.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt sögur af Bjarni ríka. Hann hafði það fyrri sið að hafa ein | Sigurður J. Árnes | 3414 |
21.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi | Halldór Guðmundsson | 3432 |
21.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn | Halldór Guðmundsson | 3434 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Um samkveðlinga Halldórs í Æðey og Brynjólfs í Hlíðarhúsum | Halldór Guðmundsson | 3437 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig | Halldór Guðmundsson | 3442 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Hann var með vinnukonu sem að hét Margr | Halldór Guðmundsson | 3443 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var föðurbróðir Hallgríms Bjarnasonar og þegar Bj | Halldór Guðmundsson | 3444 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru nýgift hjón sem áttu heima í hjáleigu | Halldór Guðmundsson | 3445 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru menn í verstöð í Óshlíð. Er þá sagt vi | Halldór Guðmundsson | 3446 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj | Halldór Guðmundsson | 3447 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Var ver | Halldór Guðmundsson | 3448 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var | Halldór Guðmundsson | 3449 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Eitt haust voru þrír menn á ferð til Reykjavíkur frá Árnessýslu. Fóru þeir ríðandi en einn hét Ófeig | Jón Helgason | 3462 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi | Þórður Stefánsson | 3691 |
02.02.1967 | SÁM 86/898 EF | Bóndi einn í Hraundal var mjög hirðusamur og nýtinn maður. Þegar tíkin hans stökk upp á sýrukerið og | Halldór Jónsson | 3766 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Um þrjá bræður á Húsavík. Á Húsavík var smáborgarabragur og allir þekktust. Tíska var þar að sumir f | Þórður Stefánsson | 3871 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Um Frímann í Grímsey. Hann flutti frá Húsavík til Grímseyjar. Sagt frá honum þegar hann kom fyrst út | Þórður Stefánsson | 3873 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Saga um Frímann og konu hans í Grímsey. Kona Frímanns þótti heldur óþrifin og var hann eitt sinn að | Þórður Stefánsson | 3875 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Gamansaga. Sonur Frímanns í Grímsey hét einnig Frímann og var spilagosi. Frímann var spurður hvort s | Þórður Stefánsson | 3876 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild | Þórður Stefánsson | 3877 |
24.02.1967 | SÁM 88/1521 EF | Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann stundaði einnig sjóinn. Nokkuð var um að | Valdimar Björn Valdimarsson | 3982 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu | Sveinn Bjarnason | 4003 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Ekki voru margar sagnir af einkennilegum mönnum í Öræfum. Tveir menn voru þó dálitlir háðfuglar og v | Sveinn Bjarnason | 4007 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði | Hinrik Þórðarson | 4076 |
15.03.1967 | SÁM 88/1536 EF | Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir | Valdimar Björn Valdimarsson | 4176 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Jón Strandfjeld eða Strandfjall var ættaður úr Strandasýslu. En hann var kennari og var búinn að ken | Valdimar Björn Valdimarsson | 4178 |
17.03.1967 | SÁM 88/1540 EF | Prestur var byrjaður að tóna í kirkju þegar maður kemur inn, en hann hafði viðurnefnið Goggur. Hann | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4241 |
20.03.1967 | SÁM 88/1541 EF | Gamansöm kosningasaga um Hermann Jónasson. Það var eftir 1930. Hermann var einn á ferð á hesti og vi | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4267 |
20.03.1967 | SÁM 88/1542 EF | Gamansöm kosningasaga um Gísla á Bíldudal frambjóðanda. Hann fór nokkuð víða og var einn á ferð. Fyr | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4268 |
21.03.1967 | SÁM 88/1542 EF | Sagt frá Einari og Heiðmundi Hjaltasonum. Einar bjó í Vík og Heiðmundur bjó á Norðurgötum. Þetta vor | Magnús Jónsson | 4279 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Torfi bjó á Kleifum og var mjög meinyrtur maður. Eitt sinn var hjá honum vinnumaður sem var frekar s | Jóhann Hjaltason | 4290 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Árni Pálsson var í framboði í S-Múlasýslu og átti þá í höggi við Svein í Firði. Á einum fundi kom Ár | Jón Guðnason | 4377 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Eitt sinn var Árni Pálsson á fundi í Borgarnesi. Hann var að deila á framsóknarmenn en margir þeirra | Jón Guðnason | 4378 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Árni Pálsson og Barði Guðmundsson voru saman í Menntamálaráðaneyti. Þúaði Barði eitt sinn Árna og br | Jón Guðnason | 4379 |
31.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Þorvarður var vinnumaður hjá afa heimildarmanns. Hann bað hann eitt sinn um að smíða fyrir sig spón. | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4390 |
02.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði | Valdimar Björn Valdimarsson | 4395 |
02.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Kristján Ebenezerson var talinn mikill höfðingi. Heimildarmaður heyrði talað um einn mjög háan mann | Valdimar Björn Valdimarsson | 4397 |
02.03.1967 | SÁM 88/1554 EF | Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa | Valdimar Björn Valdimarsson | 4399 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis | Gunnar Snjólfsson | 4746 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Ekkja bjó á Mýrum með dætrum sínum. Hún hafði ráðsmann og hafði hug á að hann gengi að eiga aðra dót | Gunnar Snjólfsson | 4748 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sögur af Helga í Hoffelli. Eitt sinn gerði mikið fárviðri svo þök af húsum fuku og vörubílar fuku um | Gunnar Snjólfsson | 4749 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Saga af Sigurði á Kálfafelli. Á oddvitaárum Sigurðar kom strand í Suðursveit. Það rak úr strandinu o | Gunnar Snjólfsson | 4750 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sagan af því þegar Sigurður á Kálfafelli lagði inn ullina tvisvar. Sigurður lagði ullina sína inn en | Gunnar Snjólfsson | 4751 |
04.05.1967 | SÁM 88/1600 EF | Um Stein Þórðarson á Breiðabólstað. Hann var frásagnarglaður. Einu sinni sagði hann frá því að sig h | Þorsteinn Guðmundsson | 4815 |
08.05.1967 | SÁM 88/1601 EF | Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin | Jón Helgason | 4817 |
10.05.1967 | SÁM 88/1603 EF | Vísa eftir Þórberg Þórðarson. Gamansaga: „Og fór hann með koppinn minn“. Gömul niðursetukerling var | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4830 |
10.05.1967 | SÁM 88/1606 EF | Ætlar að segja frá Halldóri pósti en leiðist út í að tala um Ísafjarðarkaupstað sem áður hét Eyri eð | Valdimar Björn Valdimarsson | 4842 |
27.05.1967 | SÁM 88/1621 EF | Samtal um passíusálmana. Sumir trúðu á mátt sálmanna að þeir gætu fælt í burtu það sem óhreint var. | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4933 |
29.05.1967 | SÁM 88/1627 EF | Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ | Þorsteinn Guðmundsson | 4969 |
29.05.1967 | SÁM 88/1628 EF | Sigurður sagði margar sögur af þeim í Hoffelli og framtakssemi þeirra þar. Hann sagði frá söngvélinn | Þorsteinn Guðmundsson | 4981 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Saga af Sæmundi á Gautshamri í kaupstað. Honum lá mikið á enda þurrkur góður. Jón verslunarstjórinn | Jóhann Hjaltason | 5023 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Bjarndýr lá á fjöllum í Hælavík um sumarið. Guðmundur bóndi var hræddur við bjarndýr að hann las all | Guðmundur Guðnason | 5031 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | Skrýtla um Finnboga Rút á þeim árum sem hann stóð í vatnsveituframkvæmdum. Kona hans var ófrísk. Þeg | Gunnar Eggertsson | 5473 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | <p>Gamansaga um Finnboga Rút. Þegar Kópavogur fékk fyrst auðennisstafinn „Y“ fyrir bílnúmer ætlaði S | Gunnar Eggertsson | 5474 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Sögur af Hellu-Jóa. Einu sinni var Hellu-Jói í Rauðbarðarholti. Hann ætlaði að gefa hrút sem var þar | Guðmundur Ólafsson | 5600 |
11.09.1967 | SÁM 88/1708 EF | Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn | Einar Gunnar Pétursson | 5650 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Sagan af biskupnum. Hann kom eitt sinn að vinnukonunni og vinnumanninum í bæjargöngunum og varð honu | Valdís Halldórsdóttir | 5941 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og | Sigurbergur Jóhannsson | 5958 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Sögur frá Selfossi. Eitt sinn hittust tveir karlar fyrir neðan brú. Annar þeirra var haltur og hinn | Sigurbergur Jóhannsson | 5964 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór Steindórsson sagði heimildarmanni og öðrum nemendum | Stefán Þorláksson | 6019 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór kennari sagði eitt sinn við nemendur sína að reglan | Stefán Þorláksson | 6020 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Saga af Valgerði frá Vestmannaeyjum og viðbrögð Þorvaldar á Völlum þegar hann frétti að Valgerður væ | Stefán Þorláksson | 6023 |
10.11.1967 | SÁM 89/1747 EF | Saga af manni sem var talinn bróðir Jóns Arasonar. Hann var ákaflega lítill og hafði mikla minnimátt | Hinrik Þórðarson | 6087 |
11.01.1968 | SÁM 89/1790 EF | Gamansögur um Guðbrand ríka í Hólmlátri. Hann var ekki talinn gáfumaður en hann hafði lag á því að e | Ólöf Jónsdóttir | 6847 |
06.02.1968 | SÁM 89/1807 EF | Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han | Ingibjörg Sigurðardóttir | 7072 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Gamansaga af líkræðu. Prestur var að halda líkræðu yfir konu sem að var sveitarómagi en hún hafði ve | Sigríður Guðjónsdóttir | 7114 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a | Guðmundur Kolbeinsson | 7171 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Frásögn af Eyjólfi. Einu sinni kom hann að Kolviðarhól ásamt öðrum flakkara. Var slæmt samkomulag á | Guðmundur Kolbeinsson | 7173 |
16.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ | Elín Ellingsen | 7193 |
21.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Saga af Þorláki á Bakka og Sigurði. Eitt sinn kom Sigurður til Þorláks þar sem hann var veikur og fó | Ingunn Bjarnadóttir | 7258 |
21.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Saga af Sigurði. Hann gekk í öfugri buxnaskálminni til að vekja fólkið á bænum. Fólkið fór að hlægja | Ingunn Bjarnadóttir | 7259 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Guðný var heilsutæp og þegar hún var að eiga börnin var hún hjá Þorgrími lækni um nokkurn tíma. Seg | Jónína Benediktsdóttir og Ingunn Bjarnadóttir | 7312 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Saga af mismæli. Gísli fór oft með mismæli og ýmis kringilyrði. Einu sinni varð honum að orði að han | Þórður Jóhannsson | 7332 |
28.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og | Sigurjón Valdimarsson | 7389 |
04.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn að spyrja börn á kirkjugólfi og hann spurði þa | Oddný Guðmundsdóttir | 7467 |
04.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn á ferðalagi með konu sinni og fleirum þegar ko | Oddný Guðmundsdóttir | 7468 |
08.03.1968 | SÁM 89/1844 EF | Gamansaga af Brynjólfi frá Minnanúpi þegar hann var orðinn gamall á Eyrarbakka og heilsaði hrossunum | Jón Helgason | 7581 |
08.03.1968 | SÁM 89/1844 EF | Talað um hagyrðinga og síðan gamansaga og vísa eftir ömmu heimildarmanns, Guðrúnu Eiríksdóttur á Rey | Jón Helgason | 7582 |
08.03.1968 | SÁM 89/1845 EF | Sagan af Guðvarði. Það voru eitt sinn hjón og maðurinn var sjómaður. Hann var mjög ónotalegur við ko | Malín Hjartardóttir | 7591 |
12.03.1968 | SÁM 89/1851 EF | Samtal; gamansaga. Guðbrandur var eitt sinn að koma að versla og vantaði snæri til að setja innan í | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7674 |
12.03.1968 | SÁM 89/1853 EF | Um Sigurð Greipsson. Hann var sérkennilegur drengur. Hann talaði um hina rósfingruðu morgungyðju og | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7699 |
18.03.1968 | SÁM 89/1856 EF | Um Jón Hjaltalín landlækni og Hjört Jónsson lækni í Stykkishólmi. Hjörtur var mikill gæðamaður. Þeir | Valdimar Björn Valdimarsson | 7751 |
18.03.1968 | SÁM 89/1858 EF | Sagt frá Guðmundi Þorláki. Þegar hann var ungur þá fékk hann að fara ofan af sjó ásamt Guðrúnu . Mar | Valdimar Björn Valdimarsson | 7767 |
26.03.1968 | SÁM 89/1867 EF | Gamansaga. Nafn mitt heyra lýðir kunna. Heimildarmaður segir hér sögu sem að erfitt er að heyra. | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7857 |
09.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Eitt sinn voru Kristján og Guðmundur staddir í Stykkishólmi. Kristján var mikill drykkjumaður og pis | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8015 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Ásgeir grósseri á Ísafirði. Guðrún föðursystir hans var gift Jóni Geiteyingi eða Jóni snikkara sem s | Valdimar Björn Valdimarsson | 8135 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Sögur um fyrsta kennarann í Hnífsdal, Sæmund Eyjólfsson. Hann var menntaður maður en skammlífur. Mat | Valdimar Björn Valdimarsson | 8136 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Vísa um Sigurlaug Kristjánsson á Ísafirði: Ástarlind er útslitin. Honum þótti sopinn góður og lögðu | Valdimar Björn Valdimarsson | 8142 |
29.04.1968 | SÁM 89/1892 EF | Frásagnir um Brynjólf í Þverárdal. Hann var skemmtilegur og mjög músíkalskur. Hann giftist ekki en h | Valdimar Björn Valdimarsson | 8151 |
29.04.1968 | SÁM 89/1892 EF | Ferðalag margra góðra manna sem urðu samskipa suður. Á skipinu hafði Brynjólfur verið að tala um Vil | Valdimar Björn Valdimarsson | 8152 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Frh. frásagnar um söngæfingar o.fl. Sæmundur Einarsson bjó í turnhúsi í Reykjavík og bjó þar á neðri | Valdimar Björn Valdimarsson | 8205 |
21.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Gamansögur úr Vatnsdal. Einn maður í Vatnsdal var heimskur. Eitt sinn var prestur að hlýða strák yfi | Guðbjörg Gunnlaugsdóttir | 8381 |
21.06.1968 | SÁM 89/1917 EF | Hjón í Vatnsdal áttu nokkra syni, ort var í orðastað bóndans: Ég er orðinn ónýtur. Um hest húsfreyju | Guðbjörg Gunnlaugsdóttir | 8382 |
24.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Gamansaga. Þórarinn Kolbeinsson þótti frekar latur við að stunda sjóinn. Eitt sinn var hann orðinn þ | Ragna Aðalsteinsdóttir | 8457 |
26.07.1968 | SÁM 89/1926 EF | Saga af þorskhausum. Tveir nafnar Þórarinn að nafni réru saman á bát. Þeir hirtu alltaf alla smáhaus | Þórarinn Helgason | 8504 |
26.07.1968 | SÁM 89/1926 EF | Saga af athugasemd gamallar konu við vísu úr rímu sem verið var að kveða fyrir hana. Eitt sinn var v | Þórarinn Helgason | 8508 |
28.08.1968 | SÁM 89/1933 EF | Kristján taldi upp að þrettán í spilum með því að telja upp að tíu en síðan taldi hann gosi, drottni | Jóhannes Gíslason | 8565 |
28.08.1968 | SÁM 89/1933 EF | Gamall maður og grunnhygginn en mjög fljótfær. Eitt sinn hafði strandað bátur og var maðurinn fengin | Jóhannes Gíslason | 8567 |
28.08.1968 | SÁM 89/1933 EF | Einu sinni lá gamall maður inni í skothúsi fyrir tófu. Gat var fyrir byssuna og eitt sinn kom hann t | Jóhannes Gíslason | 8568 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Frásögn af Jósep og Bjarna. Eitt sinn kom Jósep til Bjarna. Innti Bjarni Jósep um fréttir en hann sa | Valdimar K. Benónýsson | 8577 |
23.09.1968 | SÁM 89/1950 EF | Úr Biskupstungum. Saga af Brynjólfi Ólafssyni presti. Hann var mjög spaugilegur. Alltaf var vani að | Guðríður Þórarinsdóttir | 8731 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Skagfirðingar sögðu oft skrýtlur. Þeir gleyma oft því sem verra er. | Kolbeinn Kristinsson | 8797 |
10.10.1968 | SÁM 89/1968 EF | Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás | Magnús Einarsson | 8964 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á | Magnús Einarsson | 8967 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Saga af Tryggva Þórhallssyni. Tryggvi var alltaf að bæta fyrir Jónas. Tryggvi var prýðismaður. Eitt | Magnús Einarsson | 8973 |
10.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s | Magnús Einarsson | 8995 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Sögur um Guðmund Th. Einar hitti eitt sinn Guðmund og sagðist hann hafa hitt konuna hans Guðmundar o | Þorsteinn Jóhannesson | 9016 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Eitt sinn fór heimildarmaður að tala um tíðina við nágranna sinn. Þá var mjög góð tíð en dýrt var að | Þorsteinn Jóhannesson | 9017 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot | Valdimar Björn Valdimarsson | 9078 |
25.10.1968 | SÁM 89/1983 EF | Gamansaga um bergmál. Gamall maður bjó fyrir norðan. Hann var að smala fé og eitthvað gekk það illa. | Þórunn Ingvarsdóttir | 9150 |
16.12.1968 | SÁM 89/2005 EF | Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem | Hans Matthíasson | 9320 |
16.12.1968 | SÁM 89/2012 EF | Sagt frá Hellu-Jóa og stéttinni á Hóli. Jói samdi lygasögur sem að höfðu engin sannindi. Jens bjó á | Hans Matthíasson | 9381 |
13.01.1969 | SÁM 89/2015 EF | Sagt frá Magnúsi og Halldóru sem Ásmundur var hjá. Kálfadalsferðin sem Páll Jónsson fór fyrir Ásgeir | Valdimar Björn Valdimarsson | 9434 |
17.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Bóndi úr Fljótshlíð fór til Vestmannaeyja og sá þar hænur í fyrsta sinn. Hann velti mikið fyrir sér | María Guðmundsdóttir | 9472 |
07.02.1969 | SÁM 89/2033 EF | Frásögn af Benedikt Sveinssyni. Hann gerðist vínhneigður og drakk með fleirum. Þeir áttu sér samasta | Davíð Óskar Grímsson | 9652 |
30.04.1969 | SÁM 89/2055 EF | Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 9876 |
30.04.1969 | SÁM 89/2055 EF | Frásagnir af gamalli konu og gamanbragur um hana. Konan talaði skrýtið mál og var það dálítið sérsta | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 9877 |
30.04.1969 | SÁM 89/2055 EF | Sagt frá fólki í Djúpinu: Otúel Vagnsson átti heima á Bæjum og kona hans hét Dagmey. Hann var góð sk | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 9878 |
08.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Brynjólfur á Ólafsvöllum. Hann var ágætismaður en mikið tekinn fyrir. Hann var greindur. Einu sinni | María Jónasdóttir | 9931 |
09.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Sögn eftir Árna Pálssyni um Ágúst H. Bjarnason og stríðið. Á seinni stríðsárunum sat Árni ásamt félö | Arnþrúður Karlsdóttir | 9937 |
09.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Tilsvar Árna Pálssonar. Páll var bróðir Ágústar og þegar hann féll frá varð Árna að orði að allir væ | Arnþrúður Karlsdóttir | 9938 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Sagt frá Kristmanni í Vestmannaeyjum og mismælum hans. Einu sinni hringdi kona til hans og spurði hv | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9976 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Um Jón Matthíasson og sjóferðir hans á Ísafjarðardjúpi. Jón var mikill gárungi. Einu sinni var verið | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9977 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Jón Matthíasson var ásamt fleirum að taka upp mó. Þá fór annaðhvort Hekla eða Katla að gjósa og tald | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9978 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Stefán sýslumaður og Jón Matthíasson. Stefán hélt mikið upp á Jón og bauð hann honum oft heim upp á | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9979 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Jón Matthíasson var eitt sinn við jarðarför og uppgötvaðist að böndin voru of stutt. Taldi Jón best | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9980 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Guðmundur skýjagóna. Hann horfði mikið upp í skýin. Einu sinni mætti hann Jóni. Spurði Jón hann á hv | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9981 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Um áflog við Guðmund öskurauð. Hann var mjög sterkur. Einu sinni hittust þeir í verbúð og fóru þeir | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9982 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Áflog undir borði. Einu sinni var Jón og Halldór að fljúgast á. Kom Jón Halldóri undir borð. Gróa ko | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9983 |
13.05.1969 | SÁM 89/2065 EF | Uppnefni á vélstjórum. Kristján hafði einhverntímann verið fullur og reið grárri meri berbakt og þá | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9992 |
13.05.1969 | SÁM 89/2066 EF | Sagt af Jóhanni Pálssyni og konu hans. Jóhann var hægur og rólegur maður. Aldrei kom frá honum stygg | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10000 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Guðmundur Ágúst Ingibjartur var skipstjóri á hvalabát. Hann færði nöfnin til eins og honum hentaði. | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10039 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Ævi Guðmundar Ingibjarts eftir honum sjálfum. Hann talaði löngum við sjálfan sig og rifjaði upp ævi | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10040 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Otúel Vagnssyni er strítt. Eitt sinn kom hann að Ármúla og setti bátinn þar og fór gangandi að bæ þa | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10045 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Undarleg hrossreið. Maður einn var á engjum og var hann sendur heim að leggja á ljáinn. Það komu hro | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10114 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Einu sinni var maður sendur til að sækja naut. Hann fór einn og var honum sagt að hann yrði að fá ei | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10115 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Maður vakinn á vaktina á sjó. Menn voru á skaki og voru vaktaskipti. Heimildarmaður segir frá hvenær | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10153 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um Árna Jónsson faktor. Hann var faktor fyrir Ásgeirsverslun á Ísafirði. Hann var þarna á veturna. E | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10154 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Máltæki Árna Jónssonar faktors. Hann hafði það að orðtaki að segja alltaf jú, annars. Einu sinni kom | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10155 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Lambertsen var eitt sinn ginntur. Hann var mikil skytta og mikill veiðimaður. Eitt sinn voru menn að | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10162 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Lambertsen skaut eitt sinn sel. Kallað var til hans eitt sinn og sagt að það væri selur fyrir framan | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10163 |
08.06.1969 | SÁM 90/2110 EF | Sagnir af Jóni Ólafssyni og Stefáni Bjarnasyni verslunarmönnum á Eskifirði. Jón var ófyrirleitinn ma | Símon Jónasson | 10490 |
08.06.1969 | SÁM 90/2110 EF | Túlíníus þoldi ekki hákarl. Eitt kvöldið sitja Jón Ólafsson og Stefáni Bjarnason verslunarmann framm | Símon Jónasson | 10491 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Saga úr Öxney. Á aðfangadagskvöld var verið að lesa upp húslestur. Eldri kona var vön að byrja sálma | Einar Guðmundsson | 10548 |
10.06.1969 | SÁM 90/2116 EF | Gamansaga af halastjörnuspá. Áður fyrr var mikið spáð í halastjörnur. Talið var að hún gæti slegið h | Sigurbjörn Snjólfsson | 10572 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Saga af Brynjólfi Ólafssyni. Hann var einn á ferð á Hellisheiði og fór að baki til að sinna þörfum s | Guðmundur Jóhannsson | 10662 |
26.06.1969 | SÁM 90/2124 EF | Gamansaga. Maður bjó þar sem vatn með silungsveiði var fyrir framan bæinn hans. Hann átti stóran hes | Auðunn Oddsson | 10673 |
26.06.1969 | SÁM 90/2124 EF | Gamansaga. Maður spurði eitt sinn kunningja sinn að því hvort að hann vissi út afhverju flói væri ka | Auðunn Oddsson | 10675 |
27.06.1969 | SÁM 90/2124 EF | Maður lánaði vinnukonu sína á annan bæ og þar voru þrír uppkomnir synir. Þá varð honum að orði; Ekke | Jón Helgason | 10679 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Magnús á Gilsstöðum og Jóhannes í Sveinatungu. Magnús flutti símastaura með Jóhannesi upp á heiðina. | Hallbera Þórðardóttir | 10714 |
08.08.1969 | SÁM 90/2134 EF | Sálmur ortur af vinnumanni. Prestur var að messa og það var að glaðna til eftir óþurrka. Hann flýtti | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10834 |
20.10.1969 | SÁM 90/2143 EF | Sagt frá Guðmundi Hólakots í Reykjavík. Hann bjó í Hólakoti. Hann var duglegur og átti mikið af strá | Davíð Óskar Grímsson | 10989 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Bjarni á Skálatóttum var hraustur maður en mikill stirðbusi. Hann var ekki greindur, latur og mikill | Davíð Óskar Grímsson | 10997 |
13.11.1969 | SÁM 90/2157 EF | Gamansaga af hjónum. Hjónum einum kom ákaflega illa saman en bóndinn var járnsmiður. Hann smíðaði of | Soffía Gísladóttir | 11162 |
04.12.1969 | SÁM 90/2170 EF | Heimildarmaður var skrifari hjá Guðmundi Hannessyni og var hlutverk hennar að skrifa mennina á skipi | Sigríður Einars | 11296 |
03.07.1969 | SÁM 90/2184 EF | Stúlkur ætluðu að fara að mjólka. Önnur fór út og skrikaði henni fótur og var nærri dottin. Þá sagði | Kristín Jónsdóttir | 11476 |
19.12.1969 | SÁM 90/2207 EF | Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas | Davíð Óskar Grímsson | 11522 |
21.03.1970 | SÁM 90/2238 EF | Saga af Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Ófeigur var talinn treggáfaður og illa gekk séra Valdimari | Hinrik Þórðarson | 11900 |
21.03.1970 | SÁM 90/2238 EF | Saga af Brynjólfi presti, Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Brynjólfur var einn ættfróðasti maður á Í | Hinrik Þórðarson | 11901 |
21.03.1970 | SÁM 90/2238 EF | Eitt sinn var séra Brynjólfur að búa börn undir fermingu. Hann spurði þau hvað freisting væri. Það v | Hinrik Þórðarson | 11902 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Einhverntíma tók Magnús Torfason sýslumaður einkabílstjóra sinn og fór að heimsækja Höskuld bónda. Þ | Jón Helgason | 11976 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Gestur á Hæli hafði tvo vinnumenn, Nikulás og Odd. Þeir voru báðir að skjóta sig í Þóru vinnukonu. A | Jón Helgason | 11983 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Oddur vinnumaður átti stæðilegan reiðhest, stóran, rauðan hest. Hann vildi oft lána Þóru þennan hest | Jón Helgason | 11984 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Sá sem var að innheimta sagði að hann gæti látið eins og tvær rollur. „Já... tvær rollur“ segir karl | Jón Helgason | 11987 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Fullorðinn kvenmaður varð barnshafandi og kenndi það unglingsstrák. Hann sé faðirinn. Það verður úr | Jón Helgason | 11988 |
10.01.1967 | SÁM 90/2252 EF | Sögur af Guðmundi nokkrum, einbúa sem bjó í Hraundal, sem liggur suður úr Skjaldfannardal. Hann var | Halldór Jónsson | 12024 |
07.04.1970 | SÁM 90/2278 EF | Jón Finnbogason gat verið dálítið skrítinn í tilsvörum. Eitt sinn kom hann að Höskuldsstöðum í Breið | Gísli Stefánsson | 12104 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Á milli 1880 – 90 var móðir viðmælanda kaupakona á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri hjá mjög skynsömu | Valgerður Gísladóttir | 12231 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Sr. Sigurður Pálsson blæs mikið upp yfir Agli Thorarensen, að hann sé aumur maður eins og allir fram | Valgerður Gísladóttir | 12234 |
06.05.1970 | SÁM 90/2291 EF | Séra Einar Thorlacius í Saurbæ átti úrvals graðhest og passaði hann vel og seldi yfirleitt afnot af | Valgerður Gísladóttir | 12241 |
08.05.1970 | SÁM 90/2291 EF | Saga frá á Hesteyri á meðan vínbannið var. Eiríki Benjamínssyni var boðið heim til Árna Jónssonar se | Guðmundur Guðnason | 12244 |
08.05.1970 | SÁM 90/2291 EF | Ólafur rauði var einn af hásetum á pungunum hans Árna Jónssonar. Ólafur var mikil vínmaður og drakk | Guðmundur Guðnason | 12245 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Hyrningsstaða-Bjössi var karl var kom úr Reykhólasveit. Hann var ákaflega skrýtinn og fólk gerði grí | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12259 |
09.06.1970 | SÁM 90/2303 EF | Spurt er um sögur sem gengu um vissa menn. Heimildarmaður talar um Guðmund norðlenska sem var vel ge | Guðjón Gíslason | 12399 |
09.06.1970 | SÁM 90/2303 EF | Lækningasaga Guðmundar norðlenska. Þegar Guðmundur var í Hollandi stundaði hann lækningar og gekk ve | Guðjón Gíslason | 12400 |
09.06.1970 | SÁM 90/2303 EF | Sagt frá Guðmundi norðlenska, m.a. stolti hans en hann knúði aldrei dyra þegar hann kom á bæ og lét | Guðjón Gíslason | 12401 |
12.06.1970 | SÁM 90/2306 EF | Gamansaga um smala sem hræddist þokuna. Einnig er spurt um álagabletti en heimildarmaður kannast ekk | Þorgerður Bogadóttir | 12439 |
02.07.1970 | SÁM 90/2319 EF | Sagðar kímnisögur af Magnúsi Árnasyni sem var þótti einkennilegur og skemmtilegur í svörum og mjög l | Björg Sigurðardóttir | 12594 |
28.10.1970 | SÁM 90/2340 EF | Um séra Brynjólf á Ólafsvöllum og Jón Helgason biskup og fleiri | Ingi Gunnlaugsson | 12852 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Sagt frá sögulegri jarðarför | Þorkell Björnsson | 12925 |
24.11.1970 | SÁM 90/2352 EF | Hellu-Jói, nokkrar skemmtisögur | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 12990 |
10.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Sagt frá Jóni kút og undirbúningi hans fyrir jarðarför móður sinnar. Ákveðið að draga kistuna á sleð | Þorsteinn Guðmundsson | 13170 |
14.07.1970 | SÁM 91/2371 EF | Sagnir af orðheppnum manni, Jóni að nafni, góðum sjómanni | Þórður Franklínsson | 13300 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Einu sinni fór ég …: saga höfð eftir Þorbjörgu Jónsdóttur og sögð með frásagnarhætti hennar, einnig | Kristrún Matthíasdóttir | 13361 |
02.02.1971 | SÁM 91/2384 EF | Saga um skrýtin nöfn | Guðrún Filippusdóttir | 13545 |
02.02.1971 | SÁM 91/2385 EF | Skrýtla um prest: „Hrista baunir úr skjóðu“ | Guðrún Filippusdóttir | 13551 |
16.11.1971 | SÁM 91/2424 EF | Saga um hægðir sem mælikvarða á vist | Steinþór Þórðarson | 13927 |
13.01.1972 | SÁM 91/2435 EF | Ævintýri um prinsessu og riddarann hreðjumikla | Þórður Guðmundsson | 14027 |
13.01.1972 | SÁM 91/2435 EF | Sagan af kerlingunni ráðagóðu | Þórður Guðmundsson | 14028 |
10.02.1972 | SÁM 91/2443 EF | Gamansaga af Eggert í Vogsósum | Erlendur Magnússon | 14120 |
10.02.1972 | SÁM 91/2443 EF | Gamansaga af séra Stefáni sterka á Mosfelli í Grímsnesi | Erlendur Magnússon | 14121 |
10.02.1972 | SÁM 91/2443 EF | <p>Sagt frá glöggum veðurspámanni, Magnúsi að nafni og Sveini skarða, báðir vinnumenn hjá Guðmundi á | Erlendur Magnússon | 14125 |
15.02.1972 | SÁM 91/2446 EF | Sagan af hattinum Dembi | Guðrún Filippusdóttir | 14163 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Gamansaga um Jón kennara; vísa: Hér koma rassarnir allir út | Þuríður Guðmundsdóttir | 14252 |
17.05.1972 | SÁM 91/2474 EF | Prófastur biður gamlan mann að skera fyrir sig tóbak, gamli maðurinn segir svo: „Prófasturinn er orð | Ingibjörg Briem | 14551 |
18.05.1972 | SÁM 91/2475 EF | Gamansaga um Þorstein Kjarval: Gamansaga um Þorstein Kjarval. Búið var að leita að brennivíni út um | Valdimar Björn Valdimarsson | 14564 |
18.05.1972 | SÁM 91/2475 EF | Gamansaga frá Ísafirði: Jón Grímsson laug að Jökli Jakobssyni | Valdimar Björn Valdimarsson | 14575 |
22.08.1973 | SÁM 91/2575 EF | Skrýtlur um gamlan mann, sveitunga heimildarmanns | Guðmundur Bjarnason | 14908 |
22.08.1973 | SÁM 91/2575 EF | Gamansaga um Þorstein í Brúsholti | Guðmundur Bjarnason | 14909 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Skrýtla: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra andskotann og yður.“ | Jóhann Kristján Ólafsson | 14949 |
09.04.1974 | SÁM 92/2593 EF | Gamansögur um Otúel Vagnsson á Bæjum á Snæfjallaströnd | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 15137 |
09.04.1974 | SÁM 92/2594 EF | Gamansaga um bónda nokkurn í Borgarfirði | Júlíus Bjarnason | 15139 |
09.04.1974 | SÁM 92/2594 EF | Gamansaga úr Borgarfirði: dauðir menn kosnir í áfengisnefnd | Júlíus Bjarnason | 15140 |
09.04.1974 | SÁM 92/2594 EF | Skrýtlur | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 15141 |
09.04.1974 | SÁM 92/2594 EF | Gamansögur um séra Einar á Borg og Guðmund Th. | Júlíus Bjarnason | 15142 |
09.04.1974 | SÁM 92/2594 EF | Gamansaga úr Barðastrandarsýslu | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 15143 |
03.09.1974 | SÁM 92/2607 EF | Kona er að láta út ærnar, signir yfir allar um leið og segir svo: „Farið þið til fjandans allar sem | Vilborg Kristjánsdóttir | 15317 |
03.09.1974 | SÁM 92/2608 EF | Gamansaga, upphaflega í vísnaformi, um bræðurna Hans og Pétur sem fóru að hitta malarann Möller; Han | Vilborg Kristjánsdóttir | 15330 |
03.09.1974 | SÁM 92/2608 EF | Hjón áttu uppkominn son, sem var mikið matargat. Faðir hans fór með honum að biðja konu og móðirin á | Vilborg Kristjánsdóttir | 15331 |
05.12.1974 | SÁM 92/2616 EF | Tíkar-Mangi drukknaði í Grímsá. Um leið og hann hrökk af baki á hann að hafa sagt: „Hana, þar tók dj | Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson | 15438 |
05.12.1974 | SÁM 92/2616 EF | Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s | Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson | 15439 |
15.03.1975 | SÁM 92/2623 EF | Magnús á Möðruvöllum var afburða sláttumaður, á einni viku átti hann að slá ákveðna spildu, svaf mei | Sumarliði Eyjólfsson | 15494 |
15.03.1975 | SÁM 92/2627 EF | Frásögn af karli í Lónakoti fyrir sunnan Hafnarfjörð sem fer að sækja ljósmóður eða lækni, en hafði | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15563 |
23.05.1975 | SÁM 92/2631 EF | Fjölskyldan og sagnir um ættmenni; gamansaga; Bullan gómar nú á ný; Vel er alin herrans hjörð | Valgerður Gísladóttir | 15604 |
12.07.1975 | SÁM 92/2636 EF | Hvernig menn losnuðu við flugur í eyjunum | Kristín Níelsdóttir | 15658 |
06.08.1975 | SÁM 92/2644 EF | Skrýtlur um gamlar konur og fleira | Vilborg Kristjánsdóttir | 15753 |
02.10.1975 | SÁM 92/2647 EF | Gamansaga um tunglkomu | Vilborg Kristjánsdóttir | 15799 |
02.10.1975 | SÁM 92/2647 EF | Draumur Odds Hjaltalíns læknis um himnaríki og helvíti. Þetta er svar Odds við skömmum Ingþórs á Ljá | Vilborg Kristjánsdóttir | 15804 |
10.08.1976 | SÁM 92/2664 EF | Skrýtla, veðurlýsing | Svava Jónsdóttir | 15894 |
10.08.1976 | SÁM 92/2664 EF | Skrýtlur frá Páli Sófaníassyni | Svava Jónsdóttir | 15896 |
10.08.1976 | SÁM 92/2665 EF | Gamansamar sögur um Sigurjón Ólafsson vinnumann | Svava Jónsdóttir | 15898 |
15.08.1976 | SÁM 92/2674 EF | Um Halldór Laxness, m.a. samtal á milli hans og Vilhjálms Snædal | Sigurður Kristinsson | 15935 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Maður að opna mæðiveikihlið | Jens Hallgrímsson | 16032 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Gamansaga um séra Valdimar Briem | Jens Hallgrímsson | 16042 |
23.02.1977 | SÁM 92/2691 EF | Gamansögur um séra Þórarin Kristjánsson prest í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhrepp; hvar heimildarmaður | Jóhann Hjaltason | 16071 |
23.02.1977 | SÁM 92/2692 EF | Gamansögur um séra Þórarin Kristjánsson prest í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhrepp; hvar heimildarmaður | Jóhann Hjaltason | 16072 |
23.02.1977 | SÁM 92/2692 EF | Gamansögur um Helga Einarsson bónda á Látrum | Jóhann Hjaltason | 16073 |
09.03.1977 | SÁM 92/2694 EF | Gamansaga um Guðmund í Tjarnarkoti og Sigurð á Svertingsstöðum | Benedikt Jónsson | 16102 |
04.04.1977 | SÁM 92/2706 EF | Skrýtlur | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16243 |
05.04.1977 | SÁM 92/2707 EF | Sigurbjörn Snjólfsson bóndi í Gilsárteigi, einkum afskipti hans af pólitík, af framboðsfundum, tilsv | Hjálmar Vilhjálmsson | 16255 |
17.04.1977 | SÁM 92/2714 EF | Um hjátrú í sambandi við halastjörnur; gamansaga um Gísla og Bóas, bændur í Reyðarfirði, sem trúin t | Sigurbjörn Snjólfsson | 16289 |
17.04.1977 | SÁM 92/2714 EF | Sagt frá Hermanni Nikulássyni og Nikulási, feðgum í Firði, sem þóttu kvensamir í meira lagi | Sigurbjörn Snjólfsson | 16290 |
19.04.1977 | SÁM 92/2718 EF | Gamansöm frásögn um heimildarmann, Þórð á Dagverðará og stórlaxa úr Reykjavík | Kristófer Jónsson | 16316 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Segir frá fólki sem kunni að lesa prent en ekki skrift og ekki að skrifa. Smásaga af misskilningi þe | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16358 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Karl og kerling sváfu andfæting og rekkjuvoðin var of stutt, kerlingin tók þá af sínum enda og bætti | Guðrún Halldórsdóttir | 16427 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Maður á ferð í konuleit, ætlaði að biðja heimasætu en leist ekki á vinnubrögð hennar | Guðrún Halldórsdóttir | 16428 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Tvær sögur um bónorðsferðir; lögmál sagna af bónorðsferðum; Ekki skal þig skóna bresta, Þórður frænd | Guðrún Halldórsdóttir | 16433 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Gamansaga af karli sem kom á prestsetrið og lenti óvart undir pilsum prestkonunnar á leiðinni upp st | Guðrún Halldórsdóttir | 16434 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Sögur af Höskuldi | Guðrún Halldórsdóttir | 16435 |
01.07.1977 | SÁM 92/2740 EF | Gamansaga um Arngrím og Óla | Óli Halldórsson | 16662 |
05.07.1977 | SÁM 92/2746 EF | Gamansaga; hrafnar spá fyrir manni; samtal um söguna | Andrea Jónsdóttir | 16733 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Gamansaga | Guðjón Benediktsson | 16865 |
02.09.1977 | SÁM 92/2763 EF | Sögn um Björn Jósepsson lækni | Þórarinn Haraldsson | 16936 |
27.10.1977 | SÁM 92/2771 EF | Sagt frá grínistum: Kristján í Vindási og Þórður í Nýjubúð | Hugi Hraunfjörð | 17035 |
12.06.1978 | SÁM 92/2969 EF | Gamansaga: Nýskotinn selur breyttist í manneskju | Stefanía Guðmundsdóttir | 17235 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Gamansögur um Þórð Flóventsson frá Svartárkoti í Mývatnssveit | Theódór Gunnlaugsson | 17356 |
21.07.1978 | SÁM 92/2996 EF | Gamansöm frásögn um vinnukonu sem fór í Katrínarhyl | Glúmur Hólmgeirsson | 17516 |
24.07.1978 | SÁM 92/3002 EF | Um karl einn sem vildi ekki ferðast öðruvísi til Ameríku en á Brúnku sinni | Snorri Gunnlaugsson | 17555 |
25.07.1978 | SÁM 92/3003 EF | Um Húsavíkur-Jónsen, þ.e. Jakob Jónsen verslunarstjóra á Húsavík; gamansaga um hann í helvíti; vísur | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 17572 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Gamansaga af brúarbyggingu yfir Selfljót 1930-1940 | Anna Ólafsdóttir | 17771 |
13.07.1979 | SÁM 92/3068 EF | Sagt frá Sigurði á Kálfafelli; gamansögur um hann | Steinþór Þórðarson | 18286 |
13.07.1979 | SÁM 92/3068 EF | Sagt frá séra Pétri á Kálfafellsstað; gamansögur um hann | Steinþór Þórðarson | 18287 |
15.09.1979 | SÁM 93/3289 EF | Gamansöm frásögn (símasaga) um Ingibjörgu Ólafsdóttur á Þóroddsstöðum í Hrútafirði | Guðjón Jónsson | 18465 |
15.09.1979 | SÁM 93/3289 EF | Gamansöm frásögn Magnús hvell á Gilsstöðum | Guðjón Jónsson | 18466 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Frásögn um kistu sem fannst á hvolfi í gröfinni, vegna þess að líkmennirnir voru haugafullir. Kona t | Sigurður Geirfinnsson | 18673 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Tvær skrýtlur um Jökul Helgason á Húsavík | Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson | 18708 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla um Karólínu Benediktsdóttur móður Jökuls Helgasonar | Jón Kristinsson | 18709 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Tvær skrýtlur um Bjarneyju Helgadóttur systur Jökuls Helgasonar | Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson | 18710 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla um Karólínu Benediktsdóttur móður Jökuls Helgasonar | Jón Kristinsson | 18711 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla um tvo smiði á Flateyri; vísa um þá eftir Hjört Hjálmarsson: Týndur fannst en fundinn hvarf | Jón Kristinsson | 18712 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla frá Súgandafirði um Gumma go | Jón Kristinsson | 18713 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla frá Súgandafirði um Gumma go og Helga húmm | Jón Kristinsson | 18714 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla frá Súgandafirði um séra Halldór Kolbeins | Jón Kristinsson | 18715 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla um Kristján á Norðureyri | Jón Kristinsson | 18716 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Skrýtla um Rangæing að lesa Jón hrak | Jón Kristinsson | 18717 |
10.08.1980 | SÁM 93/3316 EF | Tvær skrýtlur um Guðmund Grímsbý | Þráinn Þórisson og Jón Kristján Kristjánsson | 18718 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Skrýtla um altaristöfluna í Húsavíkurkirkju | Þráinn Þórisson | 18719 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Skrýtla um Þórð Markússon á Húsavík; vísa þar um eftir Egil Jónasson: Læknarnir bregðast lýðsins von | Jón Kristinsson | 18720 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Skrýtla um Þórð Markússon á Húsavík og Júlíus Havsteen sýslumann | Þráinn Þórisson | 18721 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Þrjár skrýtlur um Júlíus Havsteen sýslumann og bruggara | Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson | 18722 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Skrýtla um Jónas Pétursson á Húsavík | Jón Kristinsson | 18723 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Þrjár skrýtlur um Júlíus Havsteen sýslumann | Þráinn Þórisson | 18724 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Skrýtla um Balda Finna á Húsavík | Þráinn Þórisson og Jón Kristinsson | 18725 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Alþingisskrýtla þar sem koma við sögu Karl Kristjánsson, Jón Pálmason og Ólafur Thors | Jón Kristinsson | 18726 |
11.08.1980 | SÁM 93/3318 EF | Gamansöm frásögn um flutninga á kvenfólki á Mývatni | Jón Sigtryggsson | 18732 |
11.08.1980 | SÁM 93/3318 EF | Segir frá því, er finna átti honum konu | Jón Sigtryggsson | 18733 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Kerlingin skvettir úr koppnum | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19022 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Koppasagan nefnd og aðrar kerlingasögur | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19023 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Niðursetningurinn sem missti koppinn | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19024 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Sögur um sveitarlim á Barðaströnd; Enginn má fyrir utan Kross | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19035 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Gamansaga um danskan leikara | Jóhannes Gíslason | 19046 |
28.06.1969 | SÁM 85/125 EF | Gamansaga um prest í Nesi | Sigríður Pétursdóttir | 19484 |
02.08.1969 | SÁM 85/175 EF | Gamansaga um bónorðsför karlssonar sem var svo mikið átvagl | Emilía Friðriksdóttir | 20267 |
05.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Kímnisaga um Jónas Friðmundarson og Jón á Ystafelli | Hlöðver Hlöðversson | 20285 |
12.08.1969 | SÁM 85/193 EF | Fáðu mér ögnina mína | Kristín Geirsdóttir | 20472 |
12.08.1969 | SÁM 85/193 EF | Leggjum saman Ólöf heillin | Kristín Geirsdóttir | 20473 |
12.08.1969 | SÁM 85/193 EF | Góð ertu harðgreip; skýringar á orðum á eftir | Kristín Geirsdóttir | 20475 |
12.08.1969 | SÁM 85/193 EF | Nítján eru eftir | Kristín Geirsdóttir | 20476 |
12.08.1969 | SÁM 85/193 EF | Drottinn minn og guð minn | Kristín Geirsdóttir | 20477 |
24.05.1970 | SÁM 85/415 EF | Gamansaga: Hvar er meydómurinn þinn; samtal | Andrea Jónsdóttir | 22046 |
24.05.1970 | SÁM 85/415 EF | Gamansaga um bónorðsför: Hart bítur sá hvít núna | Andrea Jónsdóttir | 22047 |
24.05.1970 | SÁM 85/415 EF | Bónorðssaga: Ekki bregður mær vana sínum | Andrea Jónsdóttir | 22049 |
08.07.1970 | SÁM 85/448 EF | Nokkrar gamansögur af prestum: séra Brynjólfur á Ólafsvöllum og Ingi Runólfsson; séra Brynjólfur og | Einar H. Einarsson | 22540 |
08.07.1970 | SÁM 85/448 EF | Gamansögur af prestum: nefndur Eiríkur Sverrisson | Einar H. Einarsson | 22541 |
29.07.1970 | SÁM 85/485 EF | Minnst á prest og tón hans; smásaga um heimildarmann og bróður hans | Jón Daðason | 22858 |
12.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Fylgjur og draugar; draugasögur, gamansögur | Hafliði Halldórsson | 23443 |
22.08.1970 | SÁM 85/546 EF | Gamanvísa: Þær eru hér margar orðnar menntaðar | Jón Jónsson | 23800 |
02.09.1970 | SÁM 85/569 EF | Nokkrar gamansögur um skringileg orðaskipti: Guðmundur minn; Maður varð látbráður; Jón á Fæti; maður | Ragnar Helgason | 24124 |
13.07.1971 | SÁM 86/630 EF | Gamansaga um orðaskipti séra Jóhanns Briem í Hruna og bónda í Reykjadalskoti | Katrín Árnadóttir | 25282 |
21.07.1971 | SÁM 86/636 EF | Ljóð flutt við vígslu Ölfusárbrúarinnar gömlu: Þunga sigursöngva; gamansaga og jafnframt variant af | Sigurjón Kristjánsson | 25375 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga um mun á gamla og nýja tímanum | Haraldur Matthíasson | 25562 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Saga um mun gamla og nýja tímans á Grenjaðarstað | Bjarni Matthíasson | 25577 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga um mun gamla og nýja tímans á Tjörnesi | Bjarni Matthíasson | 25578 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga um Matthías á Fossá | Bjarni Matthíasson | 25579 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga um muninn á réttunum þá og nú | Bjarni Matthíasson | 25580 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga um tvo bændur sem voru að reyna hesta sína | Bjarni Matthíasson | 25581 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Saga af pilti sem laug upp á himintunglin | Bjarni Matthíasson | 25582 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Mæðgur í Skagafirði voru aldrei vissar að væri nógu framorðið til að hátta | Bjarni Matthíasson | 25583 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Tvær gamansögur, önnur af manni er bakaði oblátur | Bjarni Matthíasson | 25584 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga af voðaskoti og uppskurði | Bjarni Matthíasson | 25585 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Gamansaga af atviki í Hjallakirkju í Ölfusi | Bjarni Matthíasson | 25586 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Sagt frá Jóni Ólafssyni og Guðrúnu í Geldingarholti í Gnúpverjahrepp | Kristrún Matthíasdóttir | 25587 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Sögur af Jóni Ólafssyni í Geldingarholti í Gnúpverjahrepp | Kristrún Matthíasdóttir | 25588 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Lokalygi: þrjár gerðir sögunnar af lygna stráknum (flautirnar) | Kristrún Matthíasdóttir | 25589 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Gamansaga um tvo drauga sem töldu peninga | Kristrún Matthíasdóttir | 25594 |
28.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Flaskan hans Björns Gíslasonar var svo stór þriggja pela flaska að hún tók heilan lítra | Bjarni Matthíasson | 25635 |
31.01.1977 | SÁM 86/744 EF | Móður nokkur lýsti sonum sínum: Sitt er að hverjum sonanna minna | Hildigunnur Valdimarsdóttir | 27070 |
22.08.1981 | SÁM 86/756 EF | Gamansaga um Síðumenn í kaupstaðarferð | Ragnar Stefánsson | 27263 |
24.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Gamansaga um björgun á salti úr strönduðu skipi | Ragnar Stefánsson | 27289 |
29.08.1981 | SÁM 86/761 EF | Gamansögur | Hjörtur Ögmundsson | 27400 |
03.08.1963 | SÁM 86/796 EF | Skrýtla um fjáreign Þorláks á Hofi í Öræfum; Ein og tvær önnur og hin | Ingibjörg Sigurðardóttir | 27998 |
1964 | SÁM 92/3159 EF | Sögur af skrýtnum karli í Lóni | Stefanía Eggertsdóttir | 28343 |
1964 | SÁM 92/3161 EF | Sagt frá gamalli konu sem vann við að hreinsa dún, hún sagðist kunna að syngja á dönsku: Ararat so v | Stefanía Eggertsdóttir | 28367 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Gamansaga um heyrnarleysi | Lilja Sigurðardóttir | 29151 |
19.07.1965 | SÁM 92/3235 EF | Vinnukona á bæ hæddist að gömlum manni en hann svaraði henni með vísu: Illa sprottið lifrarblað | Steinunn Jóhannsdóttir | 29547 |
1978 | SÁM 88/1653 EF | Smá sögur um fólk á Siglufirði, flestar kímnisögur og fáeinar vísur um Siglfirðinga | Jón Hjálmarsson | 30228 |
1978 | SÁM 88/1654 EF | Stuttar sögur af ýmsum Siglfirðingum | Jón Hjálmarsson | 30230 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Skrýtla um Albert Engström og fleiri | Jón Hjálmarsson | 30239 |
SÁM 87/1370 EF | Skrýtla um hjón og vísa | Halla Magnúsdóttir | 32240 | |
SÁM 87/1370 EF | Skrýtla um Kjarval | 32242 | ||
23.04.1973 | SÁM 91/2501 EF | Hárgreiðustaði hér má kalla; En þegar kemur kaldur vetur; Kaupstaðarbúum kann ég að lýsa | Matthildur Gottsveinsdóttir | 33196 |
05.10.1975 | SÁM 91/2553 EF | Saga af missætti | Einar Kristjánsson | 33968 |
14.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Fiskurinn var blóðgaður og markaður á meðan færið rann út, stungu hnífnum upp í sig á meðan; gamanfr | Eiríkur Kristófersson | 34179 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði 1914 eftir að metrakerfið var tekið upp | Eiríkur Kristófersson | 34191 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði | Eiríkur Kristófersson | 34192 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði | Eiríkur Kristófersson | 34193 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann telur hluta af áhöfn sinni trú | Eiríkur Kristófersson | 34194 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann dregur tönn úr skipverja sínum | Eiríkur Kristófersson | 34195 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Gamansaga um einfaldan karl og barómet sem hann hafði tröllatrú á | Eiríkur Kristófersson | 34196 |
19.10.1982 | SÁM 93/3346 EF | Gamansaga um skútuskipstjóra frá Tálknafirði | Eiríkur Kristófersson | 34197 |
10.07.1966 | SÁM 86/984 EF | Kátlegar frásagnir af Vigfúsi í Núpstúni | Sigurjón Kristjánsson | 35426 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Saga af hjónum á Miðhálsstöðum, konan átti ekkert hesputré og því lagði hún bónda sinn upp í rúm og | Jónas Kristjánsson | 35557 |
1955 | SÁM 87/1022 EF | Segir frá foreldrum sínum og síðan gamansögur frá Íslandi: um mann í Meðallandi; um kerlinguna sem h | Björn Bjarnason | 35694 |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Þrjár gamansögur | Gísli Ólafsson | 35794 |
14.04.1967 | SÁM 87/1093 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Kímnisögur | Hallfreður Örn Eiríksson | 36483 |
05.05.1967 | SÁM 87/1094 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, dæmi úr safni Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: Guðjó | Hallfreður Örn Eiríksson | 36484 |
21.08.1975 | SÁM 93/3753 EF | Spurt um hvort Jóhann hafi farið húsavillt, en enginn fótur er fyrir því, aftur á móti þekkti Jóhann | Jóhann Pétur Magnússon | 38138 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Frásagnir af Coghill, hann fór víða um og sagt var að hann hafi eignast börn hingað og þangað, og he | Jóhann Pétur Magnússon | 38145 |
1959 | SÁM 00/3986 EF | Þorrablótsbragur: Umfram allt þú átt að svelta | Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson | 38751 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um prest í Skotlandi | David Campbell | 38961 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af símskeyti sem misfórst á leið til Grímseyjar | Jósef H. Þorgeirsson | 38971 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af heimsókn Haralds krónprins og Bjarna Benediktssonar til séra Einars í Reykholti | Geir Waage | 38976 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík | Geir Waage | 38977 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af því hvernig Ólafur Ragnar hitti Dorritt Moussajef | Geir Waage | 38978 |
11.11.2000 | SÁM 02/4004 EF | Hildibrandur segir frá heimferð úr Reykjavík með bróður sínum á fyrsta jeppanum sem hann eignaðist 1 | Hildibrandur Bjarnason og Eyþór Benediktsson | 38999 |
11.11.2000 | SÁM 02/4005 EF | Saga um það þegar kviknaði í grunnskólanum í Grundarfirði 1979. Tvær vinkonur við þrif að ganga frá | Þórunn Kristinsdóttir | 39006 |
11.11.2000 | SÁM 02/4005 EF | Eyþór segir sögu af kvartett sem hann var í hjá Lyonsklúbbi. Þeir náðu hátindi á þorrablóti í Logala | Eyþór Benediktsson | 39007 |
11.11.2000 | SÁM 02/4006 EF | Eyþór kynnir Ómar Lúðvíksson sem segir síðan sögu af því er hann fór húsavillt | Ómar Lúðvíksson | 39011 |
11.11.2000 | SÁM 02/4007 EF | Tilsvör bónda þegar hann var spurður um uppruna sinn og börnin sín | Sæmundur Kristjánsson | 39025 |
11.11.2000 | SÁM 02/4007 EF | Eyþór kynnir Inga Hans sem segir síðan sögu af þeim pólitíska frama sem hann hefði getað fengið | Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson | 39026 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá skrítnum feðgum | Ingi Hans Jónsson | 39053 |
01.06.2002 | SÁM 02/4014 EF | Flosi segir sögu af manni sem var boðin grásleppa og talar um hvernig sögur breytast; í framhaldinu | Flosi Ólafsson | 39070 |
02.06.2002 | SÁM 02/4018 EF | Jósef segir sögu af vesturíslenskri konu sem vildi sjá kú leidda undir naut í Belgsholti; síðan kynn | Jósef H. Þorgeirsson | 39097 |
02.06.2002 | SÁM 02/4020 EF | Bjarni heldur áfram að segja gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kv | Bjarni Guðmundsson | 39108 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gamansaga af kerlingu, presti og tilsvari Gvendar eiginmanns kerlingar | Gísli Ólafsson | 39240 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gamansaga af presti á Austfjörðum. Hann var á skipi og var ekki ánægður með hvað skipverjar bölvuðu | Gísli Ólafsson | 39241 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Gamansaga af konu sem telur lykkjur um leið og hún skammar strák | Gísli Ólafsson | 39242 |
24.11.1982 | SÁM 93/3372 EF | Talað um kunnáttu ömmunnar á orðtökum, málsháttum og skrítlur, tekið og flutt dæmi um söguna um bein | Halldór Laxness | 40209 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sagt frá hjónunum Baldvini og Siggu: þau rifust um plássið í rúminu, um tvíbandapeysu sem Sigga prjó | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40280 |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Sögur af Baldvini og Siggu: um slátt og um erfiðleika við barneignir og svonefnd "fjölgunargler" | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40282 |
16.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Spurt um drauga og aðeins minnst á Móra og einnig að ljós hafi sést við kirkjugarðinn á Stað áður en | Theódóra Guðlaugsdóttir | 40440 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Spurt um hagyrðinga og vísur en Ásgeir vill ekki fara með það sem hann kann. Segir síðan sögu af Bja | Ásgeir Guðmundsson | 40657 |
04.06.1985 | SÁM 93/3456 EF | Skopsaga og vísa um aukakosningar í Þingeyjarsýslu um 1920. Vísa eftir Jónas: „Rýrt var ísa, riðið h | Jóhannes Skúlason | 40678 |
06.11.1985 | SÁM 93/3495 EF | Þrjár sögur um Steingrím á Silfrastöðum. Vísitasía biskups. Séra Björn á Miklabæ kemur á nýársdag að | Hallgrímur Jónasson | 40995 |
06.11.1985 | SÁM 93/3496 EF | Sagt frá Steingrími á Silfrastöðum, sem var blindur. Steingrímur og faðir Hallgríms kváðu: Mörg eru | Hallgrímur Jónasson | 40997 |
01.08.1981 | HérVHún Fræðafélag 022 | Gústaf talar um Guðmund og göngurnar. | Gústaf Halldórsson | 41706 |
09.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 014 | Afmælishátíð. Karl fer með gamanmál og kynnir Eðvald Halldórsson, oddvita 1938-1942. | Eðvald Halldórsson og Karl Sigurgeirsson | 41801 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Þrjár gamansögur af Sigurði Lúteri á Fosshóli: saga um bílferð yfir Vaðlaheiði í miklum snjó; saga a | Friðbjörn Guðnason | 42236 |
28.07.1987 | SÁM 93/3544 EF | Margar gamansögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri: Rúningar; gamli maturinn; ærnar sem éta til ski | Hinrik Þórðarson | 42401 |
1.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Gamansögur af Sigurði á Kálfafelli, Gamla-Sigurði. Þórhallur, heimilismaður á Kálfafelli, var mikill | Torfi Steinþórsson | 42530 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Þorsteinn Guðmundsson og Eyjólfur Runólfsson ortu bragi um Stranda (Sigurð Strandfjeld). Vísa þeirra | Torfi Steinþórsson | 42566 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Kvæði Þorsteins Guðmundssonar og Eyjólfs Runólfssonar í tilefni þess að Sigurður Strandfjeld hugðist | Torfi Steinþórsson | 42567 |
5.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Torfhildur minnist á göngukvæði, sem Þorsteinn og Ari Guðmundssynir ortu um Sigurð Strandfjeld: "Sig | Torfhildur Torfadóttir | 42666 |
16.03.1988 | SÁM 93/3556 EF | Sagan af því þegar Björn læknir á Húsavík skaut rolluna. | Glúmur Hólmgeirsson | 42723 |
12.04.1988 | SÁM 93/3562 EF | Árni fer með vísu: Hornstrandareimarauður hér rekur við, og segir klámfengna sögu af þeim manni sem | Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson | 42802 |
03.11.1988 | SÁM 93/3566 EF | Sagt af Guðjóni kaupmanni á Hverfisgötu 50. Saga af því þegar hann kom pilti í sveit, og af veðmálum | Þórarinn Pálsson | 42846 |
04.11.1988 | SÁM 93/3569 EF | Gamansaga af Ólafi Ísleifssyni lækni og hlandkeraldinu. | Hinrik Þórðarson | 42872 |
04.11.1988 | SÁM 93/3569 EF | Vísur um samskipti Ófeigs á Fjalli og Gísla Einarssonar á Ásum (sem þá bjó á Fjalli): "Það var ekki | Sighvatur Einarsson | 42873 |
01.09.1989 | SÁM 93/3580 EF | Sagt frá Eyjólfi tónara, sem var flakkari og grínisti; klæddi sig upp, líkti eftir presti og tónaði | Bergsteinn Kristjónsson | 42990 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Einar segir frá skiptum sínum við Henrik (eða Friðrik) Guðmundsson. Vísa og svar: Ei ég hrundið af m | Einar Kristjánsson | 43513 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa eftir Áskel, um viðgerð á traktor: Þér hefur auðnast stelpa stinn. | Áskell Egilsson | 43563 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa eftir Áskel, og aðdragandi hennar: Brjósta mála bergs við skál. | Áskell Egilsson | 43564 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Um hagyrðinga í Húnavatnssýslum. Vísa með langa forsögu, um mann sem gaf eista til líffæraflutninga | Jón B. Rögnvaldsson | 43588 |
19.07.1965 | SÁM 90/2258 EF | Þegar amma Bjargar var ung kynntist hún eldri konu sem hafði eignast barn í lausaleik, en hafði skýr | Björg Björnsdóttir | 43886 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir vill meina að ekki sé mikið um skop eða húmor í þessu starfi, en segir að kjaftasögur sem ha | Sverrir Einarsson | 43936 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir ræðir almennt um starf sitt og leggur mikla áherslu á að grundvöllur þess sé trúnaður og að | Sverrir Einarsson | 43939 |
18.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Kosningasaga: Frambjóðandinn vill heldur gista í hlöðunni en hjá heimasætu. Daginn eftir er verið að | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 43949 |
18.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Kosningasaga: Frambjóðandinn spyr hvað bændur vanti mest, einn þarf girðingu, annar hlöðu en sá þrið | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 43950 |
18.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Saga af Kjarval, sem gekk úr húsi fyrir nágrannakúnni | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 43951 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá bíl tengdaföður síns, Páls Melsteð, sem var að Packard-gerð. Eitt sinn þegar Páll f | Ragnar Borg | 44099 |
1970 | SÁM 93/3738 EF | Sigtryggur Jónsson á Hrappsstöðum segir sögu af Bjarna í Ásgarði; þegar frú Ingibjörg Bjarnason gist | Sigtryggur Jónsson | 44144 |
1970 | SÁM 93/3738 EF | Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á | Sigtryggur Jónsson | 44145 |
1970 | SÁM 93/3738 EF | Sigtryggur Jónsson segir sögu sem Bjarni í Ásgarði sagði á sýslufundi. Þegar hann var á ferð til Rey | Sigtryggur Jónsson | 44146 |
1970 | SÁM 93/3740 EF | Egill Ólafsson segir kímnisögu af mönnum á ferðalagi; þeir sjá að hundar koma að bænum þar sem þeir | Egill Ólafsson | 44157 |
1970 | SÁM 93/3740 EF | Egill segir gamansögu af altaristöflunni í Brjánslækjarkirkju. | Egill Ólafsson | 44158 |
1970 | SÁM 93/3740 EF | Einar Jónasson sýslumaður og Þórður Thorlacius voru í þingaferð; þeir voru búnir að fara sýsluna á e | Egill Ólafsson | 44159 |
1970 | SÁM 93/3740 EF | Egill Ólafsson segir frá því þegar lítið fiskiskip strandaði við Tungurif í Örlygshöfn í sýslumannst | Egill Ólafsson | 44160 |
1971 | SÁM 93/3743 EF | Torfi Sigurðsson segir frá því þegar Bjarni í Ásgarði þúaði kaupmann og sagðist aðeins vera dús við | Torfi Sigurðsson | 44173 |
1971 | SÁM 93/3743 EF | Torfi Sigurðson segir sögu af Bjarna í Ásgarði. | Torfi Sigurðsson | 44174 |
1971 | SÁM 93/3745 EF | Árni Tómasson frá Lambastöðum segir sögu af tveimur Jónum. | Árni Tómasson | 44181 |
1971 | SÁM 93/3745 EF | Árni Tómasson segir sögu af Jóhannesi á Hellu sem var í vinnu á Hóli hjá Jens Jónssyni hreppstjóra; | Árni Tómasson | 44184 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson í Gröf í Laxárdal fer með lausavísur. | Sigurður Sæmundsson | 44189 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson fer með lausavísu. | Sigurður Sæmundsson | 44190 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson segir frá Þorvaldi Ólafssyni, bónda á Reykjum og faktor á Borðeyri, og fer með v | Sigurður Sæmundsson | 44191 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson fer með vísu. | Sigurður Sæmundsson | 44192 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson fer með vísu: Leirugur Skjóni fer um frón. | Sigurður Sæmundsson | 44192 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Páll Ólafsson frá Hjarðarholti og Sveinn frá Möðrufellsá voru að skila af sér hrossum og á leiðinni | Sigurður Sæmundsson | 44195 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson fer með vísur: Séra Ólafur sagður er sannur hrossabrestur; Kristján flón með flæ | Sigurður Sæmundsson | 44200 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Kynlífssögur af bandarískri konu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44769 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Heimildamenn spjalla saman um almenn málefni síðan er sögð kynlífssaga bandarískri konu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44770 |
23.10.1999 | SÁM 05/4095 EF | Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; heimildamenn ræða um staðsetningu S | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44771 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44779 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður segir frá eftirminnilegu fólki, en spólan klárast | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45002 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Tvær stuttar sögur. Ein af einkennilegum manni sem bjó í tjaldi og hafði þar orgel. Önnur af Færeyin | Einar Árnason | 50148 |
17.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Ólína rifjar upp sögur af Kristjáni Geiteying. Fer með vísu sem hún telur vera eftir hann, en er í r | Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir | 50531 |
19.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Jón Helgi segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, þegar stolið var innan úr trénu sem hann sat á. | Jón Helgi Jósefsson | 50537 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Fjallað um Kristján Geiteying, sem Jón þekkir en kann engar sögur til að segja frá sjálfur. | Jón B Johnson | 50595 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði Í gær kl. 11:22