Hljóðrit tengd efnisorðinu Galdramenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Fyrir utan Kálfafellsstað er þúfa nokkur á sléttum bakka sem kölluð er Völvuleiði. Sagt er að fljótl Vilhjálmur Guðmundsson 429
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Galdur var algengur og trúðu menn því mjög að hann væri til. Einnig trúðu menn á bænir. Ásmundur í R Jónas Jóhannsson 1499
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Jakob var sonur Galdra Antoníusar og bjó norðan fjarðarins. Hann kom að Ballará og voru þar þrír pre Jónas Jóhannsson 1500
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Hákon í Brokey orti tölvuvert mikið og var þekktastur fyrir rímur. Hans merka saga er að hann þótti Jónas Jóhannsson 1502
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Þetta er sönn saga en ekki öruggt hvort það var Hákon í Brokey eða einhver annar. Hann kemur að Jörf Jónas Jóhannsson 1503
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sagnir af Eyjólfi hinum göldrótta og fjölskyldu hans. Eitt sinn réri hann út Melrakkanesóss til fisk Guðmundur Eyjólfsson 1876
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Séra Vigfúsi var í Einholti. Kona hans hét Málmfríður. Sagt var að Vestfirðingar væru mjög göldrótti Guðmundur Guðmundsson 2578
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Málmfríður kona séra Vigfúsar í Einholti þótti fjölkunnug. Eitt sinn fór séra Vigfús í húsvitjunarfe Guðmundur Guðmundsson 2579
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Heimildarmaður hefur ekki séð Stokkseyrar-Dísu en hefur heyrt um hana sögur. Þuríður Magnúsdóttir 2911
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
17.01.1967 SÁM 86/882 EF Á Loftsstöðum í Flóa voru til tveir lærleggir af manni og voru þeir geymdir þar í smiðju. Á næsta bæ Gestur Sturluson 3620
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját Þórður Stefánsson 3870
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö Valdimar Björn Valdimarsson 3970
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T Hinrik Þórðarson 4063
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Saga af Sæmundi fróða er hann var í Svartaskóla. Þá var hann með tveimur mönnum, Kálfi og Hálfdáni. Hinrik Þórðarson 4078
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Sagt frá séra Vigfúsi, föður Kristjáns sýslumanns, hann var nefndur Galdra-Fúsi og konan hans Galdra Guðjón Benediktsson 4108
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sagt frá Finnboga Bæringssyni. Hann var hjá heimildarmanni þegar hann var í uppvexti. Finnbogi var k Valdimar Björn Valdimarsson 4593
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá Vísa-Páli. Þorsteinn Þorsteinsson 4691
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Í Suðursveit var sú saga á kreiki að sýslumaður hafi fengið til sín mann að kenna sonum sínum. Hann Þorsteinn Guðmundsson 4692
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Samtal um söguna af Vísa-Páli Þorsteinn Guðmundsson 4693
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Maður einn í Gufudalssveit hafði verið í kunningsskap við mann á Ströndum . Hann lærði hjá þessum ma Þorbjörg Hannibalsdóttir 6291
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur af Séra Vigfúsi. Hann átti heimboð eitt sinn að Viðborðsseli til Unnar Benediktsson 7246
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Jóhannes galdramaður í Mosdal í Arnarfirði og annar galdramaður á ströndinni. Sá síðarnefndi gat ger Málfríður Ólafsdóttir 7291
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Samtal um galdratrú og saga af galdramanni. Fólk trúði dálítið á galdra. Heimildarmaður heyrði sögu Málfríður Ólafsdóttir 7292
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Frásögn af séra Vigfúsi, konu hans Málfríði og Galdra-Ólafi í Viðborðsseli. Málfríður þótti göldrótt Jónína Benediktsdóttir 7305
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Sögur um Galdra-Fúsa, Málfríði konu hans og Galdra-Ólaf í Viðborðsseli. Ólafur var að norðan en séra Jónína Benediktsdóttir 7316
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali eða Haukadalsdraugurinn var sendur Haukadalsbræðrum af Strandamönnum. Mennirnir vildu fá bræður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7643
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Arnór Hannesson. Hann var prestur og Hannes var líka prestur, sonur hans. Þegar kona Hannesar var Guðmundur Guðnason 7701
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Einhver trú var á galdra; Þorsteinn í Viðvík og saga af honum. Hann átti að hafa verið galdramaður e Guðmundur Guðnason 7702
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Galdramenn á Ströndum (Hornströndum). Margar sagnir gengu um galdramenn. En ekki trúðu þó allir þeim Guðmundur Guðnason 7703
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Þórður Þórðarson Grunnvíkingur bjó á Stekkjum í Hnífsdal. Hann orti um konungskomuna sem og ljóð sem Valdimar Björn Valdimarsson 7755
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Þórður Grunnvíkingur og Finnbogi (Galdra-Bogi) töldust galdramenn. Ekki er víst að Þórður hafi veri Valdimar Björn Valdimarsson 7762
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Saka-Pálmi, Beina-Þorvaldur og fleiri förumenn; Kristín purka. Heimildarmaður veit ekki hvað Pálmi g Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7861
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Drauga-Halli sem var kaupamaður undir Jökli sendi Ennisdrauginn Elísabetu Lýðsdóttur í Enni. Hann vi Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8008
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói Sigríður Guðmundsdóttir 8220
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Galdramenn á Vestfjörðum. Ekki fara neinar sögur af slíkum mönnum. Þórarinn Helgason 8477
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Galdra-Bogi (Finnbogi Bæringsson); inn í sögurnar af honum fléttast margir menn. Hann var fæddur í A Valdimar Björn Valdimarsson 8811
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Guðmundur Ingimundarson var talinn með síðustu galdramönnum á Íslandi. Hann bjó í Borgarhreppnum og Jón Jónsson 9042
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Frásögn af Guðmundi Ingimundarsyni. Hann sagðist ekki hafa verið galdramaður en fannst þó ekkert af Jón Jónsson 9044
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Um Guðmund galdur Ingimundarson. Hann var sérlegur. Var ábyggilegur maður og fór oft í sendiferðir. Jón Jónsson 9046
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Hornstrendingar þóttu göldróttir. Galdramenn sendu á prestinn í Aðalvík og hann barðist við þetta mi Valdimar Björn Valdimarsson 9132
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Galdramenn. Heimildarmaður heyrði fáar sögur af þeim. Ögmundur Ólafsson 9173
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r Jón Norðmann Jónasson 9250
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Jónas á Vatni var talinn göldróttur. Talið var að hann hefði fengið einhverjar skræður frá Jóni Godd Jón Norðmann Jónasson 9251
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Páll skáldi í Vestmannaeyjum var kraftaskáld. Hann svaraði eitt sinn vertíðamanni sem orti vísu um a Jón Norðmann Jónasson 9255
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Séra Ingvar Nikulásson var sagður göldróttur. Hann lét skera allar þúfurnar af túninu þannig að túni Einar Einarsson 9270
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi í Vestur-Landeyjum var göldróttur. Hann átti við ættarfylgju og losaði ættina v Sigríður Guðmundsdóttir 9791
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um Ögmund í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og gáfur hans. Hann hafði mátt yfir vötnum sem voru Sigríður Guðmundsdóttir 9792
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Viðskipti Ögmundar í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og séra Oddgeirs prests á Felli í Mýrdal. Oddgeir Sigríður Guðmundsdóttir 9793
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Siðir Ögmundar í Berjanesi á nýársnótt. Ögmundur fór að Þorsteinsbökkum en þar er sauðahús og þar va Sigríður Guðmundsdóttir 9794
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi gróf eitthvað í þúfu og bannaði að snert yrði við henni upp frá því. Hann dó um Sigríður Guðmundsdóttir 9795
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Dóttir Ögmundar í Berjanesi fór ráðskona til manns sem hét Guðmundur og hún varð ástfanginn af honum Sigríður Guðmundsdóttir 9808
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Ögmund í Auraseli. Kverið hans er grafið í þúfu í túninu sem ekki má hreyfa við. Það hefur ekki v Sigríður Guðmundsdóttir 10070
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Einar Benediktsson og Sólveigu fylgju hans. Þegar hann fór frá Hofi hjálpaði einhver fjölkunnugur Sigríður Guðmundsdóttir 10071
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli sýndi syni sínum dularfullar verur til að prófa hvort hann gæti tekið við af sér Sigríður Guðmundsdóttir 10073
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli stillti vatnagang Þverár þegar hún var að eyða bænum í Auraseli. Þverá kom og fó Sigríður Guðmundsdóttir 10074
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Hrakningasaga af Vagni afa heimildarmanns af Vestfjörðum. Vagn réri í Bolungarvík. Eitt sinn gerði á Bjarney Guðmundsdóttir 10092
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Guðmund Bílddal á Ísafirði „Galdra-Gvend“ og um galdrasagnir úr Arnarfirði. Talið var að galdrame Bjarney Guðmundsdóttir 10102
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Heimildarmaður minnist á Galdra-Pétur. Hann veit lítið um hann. Hann átti að hafa búið þar sem fjárh Símon Jónasson 10485
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Ögmundur frá Auraseli gat breytt farvegum vatna og lækja sem að gátu orðið fljót í vatnavöxtum. Hann Halla Loftsdóttir 10602
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Sögur af Snorra á Húsafelli. Jóhannes fór með föður sínum þegar Snorri var að smíða áttæring í dyrun Guðmundur Guðnason 10642
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Afi heimildarmanns bjó á Jörfa og kom þar ferðamaður og vildi fá að vera en fékk ekki. Á eftir drápu Lilja Árnadóttir 10945
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loftsstaðahóllinn; saga af Lofti landnámsmanni gaulverska og Galdra-Ögmundi. Loftur var landnámsmaðu Loftur Andrésson 11480
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Loftsstaðahóllinn hefur verið lengi í byggð. Þar átti einu sinni að setja niður vita. Farið var að g Loftur Andrésson 11492
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Bein Galdra-Ögmundar. Höfuðkúpa Ögmundar er í Tungu en lærleggirnir á Loftsstöðum. Meðan beinin væru Loftur Andrésson 11493
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Illfiskur og Galdra-Finnur Gestsson; vísan er um son Finns: Rósmundur og ráðið þitt Guðmundur Guðnason 11787
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Heimildarmaður átti heima á Dynjanda í æsku. Engir álagablettir þar, var mjög „hreint“ pláss. Hins v Jón G. Jónsson 11859
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Líklega síðustu draugarnir sem vaktir voru upp voru í Mosfellsdalnum. Það var vakinn upp einn draugu Jón G. Jónsson 11865
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Þegar Jón flutti í burtu úr Arnarfirði til Ísafjarðar, þá var heimildarmaður níu ára og var fluttur Jón G. Jónsson 11866
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Þegar Jón gamli gróf Hinrik upp úr þúfunni þá sendi hann Hinrik fyrst til stúlku sem var móðursystir Jón G. Jónsson 11867
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Jón gamli var forneskjulegur í bragði og með mikið skegg. Á bænum (Dynjanda) var þá Einar gamli Grím Jón G. Jónsson 11868
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Fullt af galdramönnum í Arnarfirði, Galdra-Ásgrímur bjó á Hjallkárseyri. Benedikt Gabríel lærði hjá Jón G. Jónsson 11870
04.01.1967 SÁM 90/2245 EF Saga af Þorleifi lækni í Bjarnarhöfn, skyldur heimildarmanni í móðurætt, heimildarmaður segist vera Guðrún Guðmundsdóttir 11961
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurt hvort séra Vigfús hafi ekki verið talinn galdramaður en viðmælandi segir það frekar hafa verið Skarphéðinn Gíslason 12154
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt um galdramenn í Arnarfirði frá gamalli tíð, það var allt búið og engar sögur gengu þegar Ólafur Hákonarson 12303
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Samtal um sögurnar á undan. Sighvatur sagði heimildarmanni sjálfur frá því sem hann heyrði bæði í Sv Guðjón Gíslason 12387
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Byrjað er á því að spyrja hvort einhverjir fornmenn séu grafnir í Seyðisfirði en heimildarmaður kann Þorgerður Bogadóttir 12441
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Borgarmegin í Borgarfirði var bær sem hét Kot og talið er að hann hafi farið í eyði í svarta dauða. Jón G. Jónsson 12748
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Galdrabrenna var á Kistunesi, Þórður hét einn sem átti að brenna, en hann komst undan í reyknum og í Guðfinna Guðmundsdóttir 13165
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Minnst á Stokkseyrar-Dísu; draugagangur á Stokkseyri Jón Þórðarson 13340
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Sögn um Guðmund vinnumann á Smyrlabjörgum, sem hélt sig hafa lært galdur; Hindurvitni ég hafa vildi Þorsteinn Guðmundsson 13848
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Sögn um Guðmund vinnumann á Smyrlabjörgum, sem hélt sig hafa lært galdur Þorsteinn Guðmundsson 13849
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Af Guðmundi vinnumann á Smyrlabjörgum, gömlum, hann taldi lýs heilsusamlegar Þorsteinn Guðmundsson 13850
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Galdrasögur tengdar eyðingunni á Felli, Vísi-Páll olli Þorsteinn Guðmundsson 13863
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Eyjólfur á Reynivöllum Steinþór Þórðarson 13876
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Sagnir af göldrum og nefndir galdramenn Jón G. Jónsson 14188
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Þórður Grunnvíkingur var samtíða Galdra-Boga (Finnbogi Bæringsson) í Hnífsdal og sagði honum ýmsar s Valdimar Björn Valdimarsson 14584
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Sagt var að Galdra-Bogi hefði rænt sjórekið lík en 1860 fórst skip frá Æðey. Valdimar Björn Valdimarsson 14585
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Galdramaður á Norðurlandi sendi draug til annars á Vesturlandi, hann stöðvaði drauginn við túngarðin Þórður Guðbjartsson 14815
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Um Þórð Grunnvíking Þórðarson, m.a. þjóðháttalýsingar varðandi sjómennsku á árabátum Valdimar Björn Valdimarsson 15026
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Galdra-Bogi gáir að þjóf í vígðu vatni Valdimar Björn Valdimarsson 15027
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Frásagnir um séra Vigfús í Einholti: kallaður Galdra-Fúsi í Aðalvík; Málfríður kona hans talin göldr Gunnar Benediktsson 15031
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Þekkir ekki frásagnir um drauga á Sandi, Ingjaldarkofa, Drauga-Hall á Sandi, né Þórð og Andrés André Jakobína Þorvarðardóttir 15285
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Vagn Jónsson á Dynjanda var talinn vita lengra nefi sínu; hann fékk sendingu frá konu í Arnarfirði; Sigurður Líkafrónsson 15537
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Ferðir á milli lands og eyja, Þormóður og fleira Pétur Jónsson 15633
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Draugar og galdramenn Pétur Jónsson 15639
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Hafnareyja-Gvendi og Þormóði; Þó ég sé lagður á logandi bál; galdrabók Hafnareyja-Gvendar o Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15671
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Slæðingur í Hafnareyjum og Gvendareyjum, þar bjuggu Guðmundur og Þormóður Björn Jónsson 15722
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Kiðeyjar-Gunna fékkst eitthvað við galdra Björn Jónsson 15726
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Séra Vigfús og Eiríkur galdrameistari Þuríður Árnadóttir 16657
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Eiríkur galdrameistari og séra Vigfús Óli Halldórsson 16658
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Sagt frá galdramönnum Hólmsteinn Helgason 16717
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Ögmundur í Auraseli Sigurður Brynjólfsson 17121
07.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17292
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17293
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Af Þormóði í Gvendareyjum Óskar Níelsson 17820
22.11.1978 SÁM 92/3026 EF Um Þormóð í Gvendareyjum Davíð Óskar Grímsson 17861
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Um galdra Eyjólfs á Reynivöllum Steinþór Þórðarson 18194
17.07.1979 SÁM 92/3075 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á Steinþór Þórðarson 18323
30.07.1969 SÁM 85/164 EF Saga um Sæmund fróða: Maður kom til vinnukonu í Odda og hét henni köku og smjörbita á hverjum morgni Guðrún Stefánsdóttir 20056
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Spurt um galdra og galdramenn; minnst dálítið á Benedikt Gabríel og sagt frá ættingja séra Sigurðar Guðrún Finnbogadóttir 23221
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Sagt frá viðskiptum Eggerts í Hergilsey og galdramanns í Arnarfirði Haraldur Sigurmundsson 23289
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Spjallað um galdra í Arnarfirði; gjörningaveður Haraldur Sigurmundsson 23290
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Samtal um galdratrú í Arnarfirði; spurt um Benedikt Gabríel; gamall maður úr Dýrafirði talinn galdra Árni Magnússon 23581
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Jóhannes á Kirkjubóli og Guðmundur Gíslason; galdrabækur og ótti við galdramenn Vagn Þorleifsson 23660
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Hvenær helst var leitað til Jóhannesar á Kirkjubóli; sendingar; flogaveiki; sagan um Haukadalsbræður Vagn Þorleifsson 23663
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Vopn voru göldruð; Símon á Dynjanda og Benedikt Gabríel Vagn Þorleifsson 23665
19.08.1970 SÁM 85/541 EF Spjallað um galdra og galdramenn; galdramenn á Hallkárseyri, Kirkjubóli, Rauðsstöðum; Haukadalsdraug Daðína Jónasdóttir 23725
20.08.1970 SÁM 85/542 EF Saga af því þegar leitað var til heimildarmanns sem galdramanns Gísli Vagnsson 23761
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Spjallað um galdra; Jóhannes á Horni í Mosdal Gísli Vagnsson 23763
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Gamlar bænir, fjárspekja, stefnur: hólbúastefna, steinbúastefna; sagt frá Guðmundi Gíslasyni á Auðkú Gísli Vagnsson 23765
21.08.1970 SÁM 85/544 EF Bænir, Karlamagnúsarbæn; minnst á Guðmund Gíslason á Auðkúlu Sighvatur Jónsson 23773
21.08.1970 SÁM 85/545 EF Benedikt Gabríel á Rauðsstöðum Þórður Njálsson 23784
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Viðureign galdramanna úr Aðalvík og Dýrafirði; Dýrfirðingar verri eru dónunum í Aðalvík Guðmundur Bernharðsson 23807
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Sagt frá Andrési Hákonarsyni fjölkunnugum Arnfirðingi; álagasögn og fleira Halldór Kristjánsson 23901
30.08.1970 SÁM 85/556 EF Sagnir af glettum Aðalvíkinga við séra Snorra á Húsafelli; Hér er komið kistuhró Sigmundur Ragúel Guðnason 23973
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Saga af Galdra-Finni í Hlöðuvík Sigmundur Ragúel Guðnason 23979
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Sögn um Ögmund í Auraseli, hann var álitinn kunnugur huldufólki eða göldróttur Helgi Pálsson 25123
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Sagt frá viðskiptum Þormóðar í Gvendareyjum og Guðmundar í Hafnareyjum Björn Jónsson 25708
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Spjallað um Þormóð í Gvendareyjum og galdramannasagnir úr Breiðafjarðareyjum Björn Jónsson 25709
15.08.1971 SÁM 86/673 EF Sögur um Þormóð í Gvendareyjum og vísur eftir hann: Göfugur ekki gremstu mér; Hér er fallinn hurð að Guðjón Þórarinsson 26011
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá Antoníusi galdramanni í Gerðum og Sigurði í Básum; sagt frá viðureign Grímseyinga og Englen Kristín Valdimarsdóttir 26541
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Ögmundur í Auraseli Ingibjörg Jónsdóttir 30627
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Sögn um séra Vigfús í Hornafirði og sendingu sem honum var send, hún kom við í Kvískerjum Sigurður Þórðarson 34761
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sagnir um veru sem kom upp í Hólmum þegar hesthús var rifið. Hallbera í austurbænum varð fyrir ágang Þorgerður Guðmundsdóttir 35136
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Konungur tröllanna bjó í Tindastóli og dóttir hans í Glerhallavík, hún átti barn með mennskum manni Gunnar Guðmundsson 37367
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Saga um Galdra-Hálfdán í Felli og konuna í Hvanndalabjörgum; álög á Málmey, konan má ekki vera lengu Gunnar Guðmundsson 37368
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um sögur um galdramenn; einn maður í sveitnni sem taldi sig vera fjölkunnugan, en var gert grí Kláus Jónsson Eggertsson 37707
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Spurt um kraftaskáld og galdramenn, engir slíkir á Hvalfjarðarströnd Ragnheiður Jónasdóttir 37726
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Engir galdramenn og engin kraftaskáld nema Hallgrímur Pétursson; örnefni tengd Hallgrími og Guðríði; Kristinn Pétur Þórarinsson 37807
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Engir fjölkunnugir menn í sveitinni og engin ákvæðaskáld, þó er aldrei hægt að vita hver áhrif ljóta Sveinn Hjálmarsson 37834
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um galdramenn og óvættir, sagt frá Katanesdýrinu, það hélt til í tjörn og elti menn; grafinn v Sólveig Jónsdóttir 37932
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Engir staðir kenndir við útilegumenn; skrímsli í síki við Dragháls; presturinn í Saurbæ leiddi hvali Þórmundur Erlingsson 37952
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Presturinn í Saurbæ leiddi hvalinn upp í Hvalvatn og þar sprakk hvalurinn Þórmundur Erlingsson 37953
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Sagt frá tveim galdramönnum í sveitinni; Arnþóri á Sandi og Þorgeiri á Végeirsstöðum. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40347
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Rætt um séra Magnús í Hörgslandi, sem kvað niður drauga og þurfti að kljást við Höfðabrekku-Jóku. Gísli Tómasson 40522
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl talar um gamla atburði, um Galdra-Pál og atburði honum tengda, björgin, Nesskóg og örnefni. Karl H. Björnsson 41734
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Saga af því galdraorði sem fór af Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra: Hótaði Þórði tengdasyni sínum að Torfi Steinþórsson 42506
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Galdra-Fúsa, Vigfús Benediktsson á Kálfafellsstað. Torfi Steinþórsson 42591
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um presta sem kynnu hrafnamál. Sagt frá Galdra-Fúsa, Vigfúsi Benediktssyni presti á Kálfafells Torfi Steinþórsson 42602
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Sagt af Galdra-Lofti og endalokum hans, þegar grá krumla sótti hann á Breiðafirði. Rætt um heimildir Þórður Gíslason 43107
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um Galdra-Fúsa (Vigfús Benediktsson), sem kom frá Hornströndum en var svo prestur í Einholti á Mýrum Torfi Steinþórsson 43480
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá Eyjólfi á Reynivöllum. Hann sagðist sjálfur göldróttur. Hann var mjög ríkur maður og eignað Torfi Steinþórsson 43489
1971 SÁM 93/3751 EF Egill Ólafsson segir frá Gísla Finnssyni sem bjó á Naustabrekku skömmu eftir aldamótin 1900; Jón Haf Egill Ólafsson 44234
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sagt frá atburðinum þegar Vilhjálmur Einarsson fékk viðurnefnið Galdra Villi og hvað gerðist í kjölf Sveinbjörn Jóhannsson 44308

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2019