Hljóðrit tengd efnisorðinu Ættarfylgjur
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
31.08.1964 | SÁM 84/23 EF | Skála-Brandur hóf feril sinn á verslunarplássinu á Djúpavogi og gekk ljósum logum um Suðurfirði og f | Sigurjón Jónsson | 365 |
09.06.1964 | SÁM 84/55 EF | Um Hörgslandsmóra. | Páll Tómasson | 945 |
16.06.1964 | SÁM 84/63 EF | Hörgslandsmóri fylgdi Bergsætt og varð vart við hann á undan því fólki. Móri fór einnig undir beljur | Þórarinn Helgason | 1052 |
27.08.1965 | SÁM 84/204 EF | Erlendur draugur á Skarðsströnd fylgdi Marís á Langanesi og hans fólki, m.a. stúlku í Rifgirðingum. | Jónas Jóhannsson | 1519 |
27.08.1965 | SÁM 84/204 EF | Guðmundur Nikulásson sagði að Skarðsskotta og Erlendur hefðu slegið sér saman þegar þeim þótti þurfa | Jónas Jóhannsson | 1520 |
04.08.1966 | SÁM 85/224 EF | Staðarmóri og Ennismóri voru líklega sami mórinn. Hann fylgdi Staðarættinni. Svo var Heggsstaðaskund | Steinn Ásmundsson | 1735 |
13.08.1966 | SÁM 85/231 EF | Stuttfótur eða Rannveigarstaðadraugurinn fylgdi ákveðinni ætt. Hann átti að hafa fylgt presti frá Ho | Guðmundur Eyjólfsson | 1871 |
13.08.1966 | SÁM 85/231 EF | Stuttfótur gerir vart við sig á gamlárskvöld 1910 í Kambsseli. Heimildarmaður og Guðmundur Einarsson | Guðmundur Eyjólfsson | 1872 |
13.08.1966 | SÁM 85/231 EF | Stuttfæti var kennt um veiki ömmu heimildarmanns, en hann fylgdi manni hennar. Leitað var lækninga e | Guðmundur Eyjólfsson | 1873 |
13.08.1966 | SÁM 85/231 EF | Stuttfæti var kennt um að Eyjólfur frá Rannveigarstöðum dó ungur úr lungnabólgu, en hann var maður ö | Guðmundur Eyjólfsson | 1874 |
25.06.1965 | SÁM 85/267 EF | Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að | Jón Ingólfsson | 2460 |
20.07.1965 | SÁM 85/290 EF | Páll kom eitt sinn heim til heimildarmanns og hafði meðferðis skjóttan hest. Hann sagði þá farir sín | Kristján Bjartmars | 2582 |
20.07.1965 | SÁM 85/290 EF | Heimildarmaður nefnir fjóra ættardrauga. Þá Erlend, Gogg, Gullhjöru og Kleifa-Jón. Þau þrjú sem fyrs | Kristján Bjartmars | 2583 |
27.07.1965 | SÁM 85/298 EF | Gerðamóri varð svoleiðis til að strákur kom til Bjarneyjar og ætlaði að fá að róa en öll skipin voru | Júlíus Sólbjartsson | 2674 |
08.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Draugur fylgdi móðurætt heimildarmanns. Eina nótt dreymdi móður hennar draug sem ætlaði að gera henn | Hallbera Þórðardóttir | 2693 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Mópeys kom með heimildarmanni að Uppsölum í Seyðisfirði. Hann fór í lampann því það slokknaði alltaf | Halldór Guðmundsson | 2696 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður sá Mópeys í Eyrardal á undan mönnum frá Eyri.Þá var hann í kaupavinnu í Eyrardal. Þa | Halldór Guðmundsson | 2697 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Talið var að Gunnhildur væri draugur sem að fylgdi ætt heimildarmannsins. Hún hafði ekki verið alveg | Lilja Björnsdóttir | 2774 |
19.10.1966 | SÁM 86/808 EF | Halla gekk aftur í Lóni og fylgdi vissri ætt. Annað hvort fyrirfór hún sér eða var drekkt í Höllupyt | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2815 |
27.10.1966 | SÁM 86/816 EF | Um Skottu sem send var Barna-Snorra af Dýrfirðingum. Um sumarið var karlinn að slá þegar Skotta kom | Guðmundur Guðnason | 2884 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Mópeysarnir voru margir, það voru Marðareyrarmópeys, Miðvíkurmópeys og Stakkadalsmópeys. Þetta voru | Guðmundur Guðnason | 2885 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Höfðabrekku-Jóka fargaði kærastanum sem sveik hana þegar hann kom frá Vestmannaeyjum eftir 20 ár. Sa | Jón Sverrisson | 3112 |
08.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd | Sigríður Daníelsdóttir | 3347 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Sonur hans var Guðmundur en kona h | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3393 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var föðurbróðir Hallgríms Bjarnasonar og þegar Bj | Halldór Guðmundsson | 3444 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Einu sinni var heimildarmaður í kaupavinnu í Eyrardal. Þegar hann var háttaður eitt kvöldið og var á | Halldór Guðmundsson | 3457 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn út að Uppsölum og voru þar menn að gista. Lampi var hjá heimildarmanni | Halldór Guðmundsson | 3458 |
22.12.1966 | SÁM 86/865 EF | Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi | Sigurður J. Árnes | 3476 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Bróðir bóndans á Skriðnesenni sótti alltaf illa að. Fært var frá og man heimildarmaður eftir kind se | Hallbera Þórðardóttir | 3485 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Menn voru að eiga við fé og sáu allt í einu afvelta kind á sléttum velli. Rétt á eftir kom bróðir bó | Hallbera Þórðardóttir | 3487 |
27.12.1966 | SÁM 86/868 EF | Móður heimildarmanns var sagt að draugur fylgdi ættinni hennar. Þá var algengt að draugar væru í öll | Hallbera Þórðardóttir | 3489 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Heimildarmaður sá eitt sinn Gerðarmóra. Var þetta strákur sem að var að gretta sig framan í heimilda | Jónína Eyjólfsdóttir | 3540 |
12.01.1967 | SÁM 86/875 EF | Heimildarmaður var sendur að mjólka kindurnar í fjárhúsunum. Hún hafði opna hurðina og þegar hún var | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3562 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Minnst á Mópeys og Skottu. Mópeys kom á undan fólki frá Stakkadal. Stakkadalsmópeys ásótti föður hei | Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason | 3577 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Heimildarmanni var sagðar sögur af huldufólki þegar hann var ungur. Hann ræðir um Gosaætt sem hann s | Hinrik Þórðarson | 3826 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M | Hávarður Friðriksson | 3828 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Mennirnir sem að bjuggu á Hoffelli voru hinir mestu hagleiksmenn og miklir smiðir. Jón í Hoffelli va | Sigurður Sigurðsson | 3845 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Sandvíkurglæsir var í Sandvík. Amma heimildarmanns varð vör við Sandvíkurglæsi eina nóttina. Heyrir | Þorleifur Árnason | 3949 |
24.02.1967 | SÁM 88/1520 EF | Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur | Valdimar Björn Valdimarsson | 3981 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar | Sveinn Bjarnason | 4005 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara | Sveinn Bjarnason | 4006 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Einar bjó í Kollsvík. Heimildarmaður heyrði lítið um hann. Sjöundármálin voru mikil og stór mál. Um | Guðmundína Ólafsdóttir | 4161 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s | Jóhann Hjaltason | 4287 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi | Jóhann Hjaltason | 4288 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v | Jóhann Hjaltason | 4291 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og | Jóhann Hjaltason | 4297 |
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Sólheimamóri var upphaflega kenndur við Skriðnesenni, hann var einnig kallaður Ennismóri. Ungur maðu | Jón Guðnason | 4366 |
02.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var | Valdimar Björn Valdimarsson | 4398 |
02.03.1967 | SÁM 88/1554 EF | Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa | Valdimar Björn Valdimarsson | 4399 |
02.03.1967 | SÁM 88/1554 EF | Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres | Valdimar Björn Valdimarsson | 4400 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem | Hinrik Þórðarson | 4413 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth | Hinrik Þórðarson | 4415 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettur var í Skáladal. Sagt var að búandinn mætti ekki búa þar nema í tíu ár í einu. En Árni b | Jóhanna Sigurðardóttir | 4532 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal | Jóhanna Sigurðardóttir | 4534 |
15.04.1967 | SÁM 88/1568 EF | Sögur af Jóni Hannessyni djákna í Skálholti og mörgu fleira fólki. Jón var þar djákni árið 1760. Kon | Valdimar Björn Valdimarsson | 4589 |
03.05.1967 | SÁM 88/1582 EF | Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik | Þorsteinn Guðmundsson | 4764 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f | Valdimar Björn Valdimarsson | 4839 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k | Jón Sverrisson | 5038 |
12.06.1967 | SÁM 88/1638 EF | Guðbjörg systir heimildarmanns sá draug Þorgríms. Ennismóri var sendur stúlku á Skriðnesenni í Bitru | Hallbera Þórðardóttir | 5055 |
13.06.1967 | SÁM 88/1639 EF | Samtal um drauga. Þorgeirsboli átti að fylgja mörgum. Heimildarmaður man ekki eftir fleiri draugum á | Valdimar Kristjánsson | 5060 |
08.07.1967 | SÁM 88/1693 EF | Saga af Jóni í Digranesi. Flæðihætta var á skeri einu. Dag einn var Jón á ferð og komst í það að fé | Guðmundur Ísaksson | 5482 |
07.09.1967 | SÁM 88/1701 EF | Frásagnir af Einari Jónssyni í Garðhúsum og Einari syni hans. Einar sonur Einars Jónssonar átti í an | Guðrún Jóhannsdóttir | 5563 |
07.09.1967 | SÁM 88/1701 EF | Heimildmaður varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. | Guðrún Jóhannsdóttir | 5572 |
07.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Þegar Jóna var | Guðrún Jóhannsdóttir | 5573 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Draugagangur fór að vera í Hólkoti í Flekkudal og varð Ella hrædd. Hún fór að sofa hjá Jónasi, en þá | Guðrún Jóhannsdóttir | 5574 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ | Guðmundur Ólafsson | 5584 |
11.09.1967 | SÁM 88/1706 EF | Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Vigfús, sonur Bjarna Thorarenson, giftis | Guðrún Jóhannsdóttir | 5625 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Mikill flækingur var á Vigfúsi. Hann ski | Guðrún Jóhannsdóttir | 5626 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Heimildarmaður varð ekki var við Vogsmóra. Henni fannst ekkert varið í draugasögur. Jóhann aumingi v | Elín Jóhannsdóttir | 5694 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Minnst á Sólheimamóra og Erlend, sem áttu að fylgja vissum mönnum. | Elín Jóhannsdóttir | 5695 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Bróðir heimildarmanns var skyggn og sagði að eitthvert mórautt kvikindi væri alltaf að draga af honu | Elín Jóhannsdóttir | 5696 |
13.09.1967 | SÁM 89/1714 EF | Sagnir um Þóru Sæmundsdóttur ákvæðaskáld og föður hennar. Menn voru hræddir við hana. Hún var skríti | Elín Jóhannsdóttir | 5702 |
13.09.1967 | SÁM 89/1714 EF | Erlendur var förumaður, sem kom illa til reika heim að bæ og bað krakkana þar að gefa sér að drekka. | Steinunn Þorgilsdóttir | 5712 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5751 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Þorgeirsboli fylgdi gamalli konu sem hét Una, hún vildi alltaf ganga sjálf frá dyrunum á kvöldin. Hú | Anna Jónsdóttir | 5762 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann | Anna Jónsdóttir | 5770 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5815 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Saga af Magnúsi bónda í Digranesi. Hann var duglegur og varð fjörgamall. Hann lagðist í kör. Magnús | Guðmundur Ísaksson | 5867 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Um ömmu heimildarmanns. Hún hét Hólmfríður Oddsdóttir. | Sigurbergur Jóhannsson | 5972 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Skarðsskotta og Erlendur voru þekktustu draugarnir. Mórar voru allsstaðar á ferðinni. Móri sem var í | Brynjúlfur Haraldsson | 6121 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Skarðsskotta gerði ýmsar smáglettur, en heimildarmaður veit ekki um upphaf hennar. Erlendur var strá | Brynjúlfur Haraldsson | 6122 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Þeir sem hafa dáið í hefndarhug ganga aftur, það er heimildarmaður viss um. Heimildarmaður er skyggn | Brynjúlfur Haraldsson | 6123 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Kristín Sigmundsdóttir heyrði strokkhljóð í Húsakletti. Hún bjó áður í Neðri-Tungu í Fróðárhrepp. Hú | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6321 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6322 |
26.06.1968 | SÁM 89/1771 EF | Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr | Andrés Guðjónsson | 6531 |
27.06.1968 | SÁM 89/1773 EF | Gestur Ebenesersson spáði í vetrarbrautina. Spádómar hans voru mjög nákvæmir. Gróður og veðurbreytin | Sigvaldi Jóhannesson | 6559 |
10.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Minnst á afa heimildarmanns. Heimildarmaður segir að hún hafi lært þulur af afa sínum og ömmu. Afi h | Malín Hjartardóttir | 6807 |
16.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Minnst á Engeyjarmóra, Írafellsmóra og Skottu. Móri var uppvakningur og hann var sendur til hefnda. | Sigríður Guðjónsdóttir | 6915 |
19.01.1968 | SÁM 89/1799 EF | Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð | Oddný Guðmundsdóttir | 6984 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va | Björn Jónsson | 7083 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Írafellsmóri var á Kóngsbakka. Fólk af hans ætt bjó þarna um nokkurt skeið. Honum var skammtað á stó | Björn Jónsson | 7086 |
07.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Sumir héldu að skottur og mórar væru í hverju horni. Alltaf var talað um skottu-og móragreyið. Stúlk | Sigríður Guðjónsdóttir | 7120 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br | Jenný Jónasdóttir | 7131 |
12.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Sagt frá ætt Guðrúnar Þorsteinsdóttur | Sigríður Guðmundsdóttir | 7144 |
12.02.1968 | SÁM 89/1814 EF | Messíana Jóhannesdóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir sögðu heimildarmanni sögur af huldufólki. Messíana | Sigríður Guðmundsdóttir | 7156 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg | Kristján Helgason | 7205 |
20.02.1968 | SÁM 89/1819 EF | Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf | Valdimar Björn Valdimarsson | 7223 |
06.03.1968 | SÁM 89/1842 EF | Ættmenn Sigvalda Kaldalóns og heimildarmanns | Ingunn Thorarensen | 7552 |
05.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Mikil fylgjutrú var í Mýrdalnum og menn vöktu upp drauga í kirkjugarðinum og sendu þá á menn. Móðir | Guðrún Magnúsdóttir | 7603 |
12.03.1968 | SÁM 89/1850 EF | Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7653 |
18.03.1968 | SÁM 89/1857 EF | Launbörn Þórðar alþingismanns í Hattardal. Þórður var talinn hafa átt dóttur sem að hét Anna og hún | Valdimar Björn Valdimarsson | 7754 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Rannveig Sigfúsdóttir frá Skjögrastöðum var frænka heimildarmanns. Heimildarmaður kom oft til hennar | Þuríður Björnsdóttir | 7980 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Bernskuminningar um fólk: Helga kona Silla (Silli og Valdi) og Jónbjörg (Nanna) systir hennar. Ein s | Þuríður Björnsdóttir | 8053 |
29.04.1968 | SÁM 89/1893 EF | Sögn um Sölva og ferð hans til Færeyja um 1800. Hann kom til baka en hafði trúlofast færeyskri stúlk | Valdimar Björn Valdimarsson | 8153 |
03.05.1968 | SÁM 89/1893 EF | Systkini af Bláfeldarætt. Af þeirra ætt er Bjartmarsfólkið og fleiri. Heimildarmaður telur upp fólk | Ólöf Jónsdóttir | 8168 |
17.05.1968 | SÁM 89/1896 EF | Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki | Valdimar Björn Valdimarsson | 8204 |
29.05.1968 | SÁM 89/1900 EF | Hagyrðingar voru margir við Breiðafjörð. Jónas Gíslason var ekki nefndur skáld. Hákon var hagyrðingu | Ólöf Jónsdóttir | 8235 |
04.06.1968 | SÁM 89/1902 EF | Segir frá forfeðrum sínum: Solveigu Björnsdóttur og Jóni Þorlákssyni skrifara hennar, dóttur þeirra | Valdimar Björn Valdimarsson | 8255 |
05.06.1968 | SÁM 89/1905 EF | Systurnar á Skjögrastöðum og Friðfinnur í Hveragerði: störf þeirra, sagnagleði, minni og sagnafesta. | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 8273 |
10.06.1968 | SÁM 89/1909 EF | Fóstursystir heimildarmanns var af ættinni sem Dalli fylgdi. Vinnukona ein fóstraði Þórhildi, fóstur | Sigríður Guðmundsdóttir | 8298 |
11.06.1968 | SÁM 89/1910 EF | Samtal um Helgu Friðfinnsdóttur húsfreyju í Kverkártungu. Hún átti strák sem að hún þurfti lengi að | Erlendína Jónsdóttir | 8318 |
14.06.1968 | SÁM 89/1914 EF | Jón Thorkellín er kominn út af Önnu | Kristján Helgason | 8362 |
19.08.1968 | SÁM 89/1929 EF | Eiríkur Björnsson snjótíta sagði frá hvernig steinn sem hrundi úr fjallinu skar í sundur treyjuna ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 8531 |
19.08.1968 | SÁM 89/1929 EF | Eiríkur og Verónika eignuðust saman barn, sagt var að hann hefði borið hana á háhesti í hlöðuna svo | Valdimar Björn Valdimarsson | 8533 |
19.08.1968 | SÁM 89/1929 EF | Kolbeinn Elíasson reri í Ögri. Hann þurfti eitt sinn að snúa við í land eftir austurstrogi og lét ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 8535 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Jón stjarnfræðingur bjó í Þórólfstungu. Hann var stærðfræðingur mikill og mikill stjörnuáhugamaður. | Valdimar K. Benónýsson | 8573 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Afkomendur Guðmundar í Gilhaga, sem Skinnpilsa fylgdi, taldir upp. | Valdimar K. Benónýsson | 8574 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Minnst á Erlend draug og skottur. Gerðamóri var strákur sem dó af harðræði. Fólk svaf illa um nætur | Ögmundur Ólafsson | 8750 |
01.10.1968 | SÁM 89/1957 EF | Bræðurnir Halldór, Jóakim og Páll Pálssynir í Hnífsdal voru miklir aflamenn. Saga af því þegar Jóaki | Valdimar Björn Valdimarsson | 8808 |
01.10.1968 | SÁM 89/1958 EF | Þórður Grunnvíkingur var ekki talinn göldróttur. Hann var sonur Þórðar alþingismanns. | Valdimar Björn Valdimarsson | 8812 |
10.10.1968 | SÁM 89/1968 EF | Guðmundur í Sólheimatungu og bróðir hans á Jafnaskarði. Heimildarmaður ræðir um gagnasvæðið. Réttað | Magnús Einarsson | 8959 |
10.10.1968 | SÁM 89/1968 EF | Álagasaga á ættlegg heimildarmanns. Hún á upptök hjá Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hrollurinn | Magnús Einarsson | 8966 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Saga úr Húnaþingi. Einn bóndi rak hesta sína inn á afrétt og þar með einn hest sem að hét Gullskjóni | Magnús Einarsson | 8975 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara | Sigríður Guðmundsdóttir | 9064 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Guðrún nokkur missti unnusta sinn í sjóinn og sendi henni vísu með; Ástgjöf besta er það hinsta vina | Sigríður Guðmundsdóttir | 9065 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Séra Arnór Jónsson var talinn frámunalega fimur og sagt að hann hafi eitt sinn stokkið á klossum yfi | Valdimar Björn Valdimarsson | 9075 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Sagt frá Sigríði Gísladóttur ljósmóður og frænku heimildarmanns. Hún var ekki lærð. Samt lánaðist he | Ólafía Jónsdóttir | 9095 |
24.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Eiríkur var mjög kvensam | Valdimar Björn Valdimarsson | 9129 |
29.10.1968 | SÁM 89/1984 EF | Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið | Hafliði Þorsteinsson | 9159 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann | Jón Norðmann Jónasson | 9259 |
12.11.1968 | SÁM 89/1993 EF | Draugurinn Hnífill var flökkumaður sem hafði verið úthýst og varð úti. Hann var oft hungraður og kal | Vilhjálmur Guðmundsson | 9266 |
16.12.1968 | SÁM 89/2005 EF | Hagyrðingar voru nokkrir á fellströndinni. Guðfinnur Björnsson var ágætlega hagmæltur. Heimildarmaðu | Hans Matthíasson | 9319 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri | Hans Matthíasson | 9323 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Erlendur var eini draugurinn á þessum slóðum. | Hans Matthíasson | 9325 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Sögur af Jóni á Haukagili. Hann var trúlofaður stúlku og þegar maður á næsta bæ veiktist af lungnabó | Hans Matthíasson | 9334 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó | Gunnar Jóhannsson | 9460 |
21.01.1969 | SÁM 89/2020 EF | Þorlákur Bergsveinsson sagði sögur af sjóferðum. Hann var formaður í Dritvík og undir jökli. Lenti í | Davíð Óskar Grímsson | 9498 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir | Ólafur Gamalíelsson | 9636 |
07.02.1969 | SÁM 89/2034 EF | Draugurinn Erlendur var á Skarðsströnd. Hann var kurteis og huggulegur. Draugurinn Glæsir var á Aust | Davíð Óskar Grímsson | 9660 |
07.02.1969 | SÁM 89/2034 EF | Allir þekktu þessa drauga. Heimildarmaður heyrði sögurnar víða og þetta voru samtíðardraugar hans. E | Davíð Óskar Grímsson | 9661 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Álfheiður dótturdóttir Jóns Jónssonar lærða var vel fróð. Hún lærði með piltum sem faðir hennar kenn | Dýrleif Pálsdóttir | 9672 |
14.02.1969 | SÁM 89/2038 EF | Spurt um Grýluþulur, en Guðrún man ekkert af því. Hefur frekar lært ljóð eftir gömlu skáldin. Spurt | Guðrún Jónasdóttir | 9696 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Messíana Halldórsdóttir og hennar ætt og fjölskylda | Sigríður Guðmundsdóttir | 9773 |
22.04.1969 | SÁM 89/2047 EF | Förumenn: Guðmundur dúllari og Guðmundur kíkir. Heimildarmaður sá aldrei Símon dalaskáld. Hún sá Guð | Sigríður Guðmundsdóttir | 9799 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, | Guðrún Vigfúsdóttir | 9860 |
30.04.1969 | SÁM 89/2055 EF | Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 9876 |
02.05.1969 | SÁM 89/2056 EF | Draugar var nokkrir. Krakkar voru myrkfælnir. Hörghólsmóri, Böðvarselsskotta. Þegar Húnavatn var lag | Jón Eiríksson | 9885 |
12.05.1969 | SÁM 89/2062 EF | Draumur og ráðning hans. Heimildarmann dreymdi að hún væri að ganga eftir göngum og að þrifið væri í | Sigrún Guðmundsdóttir | 9965 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Heimildir að sögunum um tröllskessuna á Lónseyri og um Torfa sem skutlaði sel í myrkri. Afi heimilda | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9970 |
13.05.1969 | SÁM 89/2066 EF | Um Kolbein í Unaðsdal og Guðmund Pálmason og sjóferðir þeirra. Heimildarmaður ræðir um ævi og ættir | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9997 |
29.05.1969 | SÁM 90/2084 EF | Þó nokkur draugatrú var þarna. Eyjaselsmóri gekk þarna um. Uppruni hans var þannig að kona hafði vei | Sigfús Stefánsson | 10205 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Frásögn af draumi. Einsetumaður átti heima í beitarhúsum. Hann var með kindur þar og ræktaði þar tún | Einar Pétursson | 10238 |
31.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Um Þorgeirsbola á Héraði (sagt frá eigin reynslu). Hann var eiginlega heimilisvinur á bæjum í Hjalta | Sigurbjörn Snjólfsson | 10252 |
12.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Guðmundur Sveinsson á Kárastíg 3 sagði að ef eitthvað óhreint kæmi að manni þá kæmi það alltaf vinst | Valdimar Björn Valdimarsson | 10587 |
13.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Um Sigríði Guðsteinsdóttur og fleiri Hnífsdælinga. Sigríður átti kött og samstarfskonur hennar settu | Valdimar Björn Valdimarsson | 10592 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Draumar móður heimildarmanns. Hún ætlaði eitt sinn að fara að skíra son sinn og hafði maður vitjað n | Hallbera Þórðardóttir | 10711 |
02.07.1969 | SÁM 90/2128 EF | Guðmundur Einarsson var fóstri heimildarmanns | Guðmundur Eyjólfsson | 10732 |
23.07.1969 | SÁM 90/2130 EF | Byggingarlag bæja og Þorsteinn smiður, hann var fyrsti lærði smiðurinn í Svarfaðardal; ættartala Þor | Björn Runólfur Árnason | 10763 |
23.07.1969 | SÁM 90/2130 EF | Samtal um foreldra heimildarmanns, ætt og æsku | Unnur Sigurðardóttir | 10766 |
23.07.1969 | SÁM 90/2131 EF | Þorgeirsboli gekk ljósum logum. Faðir heimildarmanns og amma urðu vör við hann. Faðir heimildarmanns | Unnur Sigurðardóttir | 10773 |
23.07.1969 | SÁM 90/2132 EF | Snjólaug á Krossum, sem orti Róum við í selinn, ættfærð og rætt um lagið við þuluna | Unnur Sigurðardóttir | 10786 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmaður rekur ættir hans. Hann var gamansamur. Hann gerði að | Guðrún Hannibalsdóttir | 10863 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Bændur í Breiðafjarðareyjum. Guðmundur í Frakkanesi var kaupmaður í Skarðsströnd. Hann var af skarðs | Davíð Óskar Grímsson | 11000 |
12.11.1969 | SÁM 90/2153 EF | Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót | Júlíus Jóhannesson | 11124 |
12.11.1969 | SÁM 90/2154 EF | Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja | Júlíus Jóhannesson | 11127 |
19.11.1969 | SÁM 90/2162 EF | Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f | Hróbjartur Jónasson | 11198 |
11.12.1969 | SÁM 90/2174 EF | Sagt frá Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Hann var einkasonur og erfði miklar jarðeignir. Hann átti 8 jar | Sigríður Einars | 11342 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Eitthvað var talað um drauga. Prestur fyrirfór sér á Eskifirði og hann átti að fylgja búslóð sinni. | Anna Jónsdóttir | 11367 |
03.07.1969 | SÁM 90/2182 EF | Hjálpsemi bóndans Ófeigs á Fjalli. Það brann hey hjá fátækum bónda þannig að hann var heylaus. Ófeig | Ingveldur Magnúsdóttir | 11440 |
03.07.1969 | SÁM 90/2184 EF | Ófeigur gamli var ríkur og mikill búmaður. Eitt sinn var hart vor og ætlaði þá faðir hans að fara að | Kristín Jónsdóttir og Guðmundur Magnússon | 11469 |
19.12.1969 | SÁM 90/2207 EF | Jón Elís Jónsson bjó á Ballará. Heimildarmaður rekur ættina sem frá honum er komin. Dóttir Jóns Elí | Davíð Óskar Grímsson | 11521 |
06.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Samtal og ættfærslur | Marta Gísladóttir | 11529 |
06.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Hörgslandsmóri var hættur að vera á ferli þarna en nokkrir menn trúðu á hann. Magnús Þórðarson sagði | Marta Gísladóttir | 11534 |
06.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Hörgslandsmóri fylgdi ætt konunar sem að heimildarmaður ólst upp hjá. Konurnar sem Hörglandsmóri ásó | Marta Gísladóttir | 11538 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Forspáir og draumspakir menn voru þarna. Maður einn sagði við formanninn áður en vertíðin byrjaði að | Gunnar Pálsson | 11603 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Hagyrðingar. Maður einn var nokkuð gamansamur og hann lenti í ýmsum uppákomum. Kona á bænum var mjög | Jón Kristófersson | 11622 |
28.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Kleifa-Jón var draugur og heimildarmaður heyrði oft talað um hann. Hann var á ferðinni í Saurbænum. | Óskar Bjartmars | 11635 |
03.02.1970 | SÁM 90/2220 EF | Um ættartölu | Vilborg Magnúsdóttir | 11676 |
23.02.1970 | SÁM 90/2230 EF | Eiríkur Finnbogason í Kvíum sá svart skrímsli í fjörunni á Staðareyrum en það reyndist vera svört ro | Guðmundur Guðnason | 11780 |
09.04.1970 | SÁM 90/2242 EF | Viðvíkurlalli. Heimildarmaður bjó á Steintúni á Langanesströnd. Næsti bær heitir Viðvík, þar var dra | Sigurbjörg Sigurðardóttir | 11934 |
09.04.1970 | SÁM 90/2242 EF | Það var álitið að Viðvíkurlalli var uppvakningur. Það var fyrst vakinn upp draugur og það varð til þ | Sigurbjörg Sigurðardóttir | 11935 |
06.01.1967 | SÁM 90/2249 EF | Fyrst ber á góma Erlend nokkurn draug. Hann er sagður hafa fylgt fólki af bæ nokkrum á Fellsströndin | Helga Hólmfríður Jónsdóttir | 12011 |
24.04.1970 | SÁM 90/2284 EF | Ættfræði og frásögn af Hannesi Arnórssyni presti í Grunnavík og Vatnsfirði; vísubrot eftir hann: Það | Valdimar Björn Valdimarsson | 12189 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Sunndals-Helga var munaðarleysingi sem var komið fyrir á Sunndal í Strandasýslu. Þá var oft farið il | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12260 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Tveir miklir gárungar voru á ferð og fundu lík í fönninni. Sumir héldu að maðurinn hefði ekki alveg | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12261 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Karl sem hét Jón var á ferðalagi yfir Steingrímsfjarðarheiði og finnur stóra mannsbeinagrind. Hann v | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12262 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Draugurinn Bessi: Þegar verið var að taka manntalið hafði faðir viðmælanda umsjón með því og sá um a | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12264 |
15.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Hefur heyrt nefndan drauginn Hauslausa-Torfa sem átti að fylgja fólki sem var í Haukadal í gamalli t | Ólafur Hákonarson | 12306 |
26.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Segir enga drauga hafa verið í Haukadal en það hafi eitthvað verið talað um hana Gunnhildi. Hún hafð | Ingibjörg Hákonardóttir | 12314 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Heimildarmaður segir frá trú á Þorgeirsbola í Skagafirði. Segir marga af eldra fólkinu hafa trúað þv | Kristrún Jósefsdóttir | 12366 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Heimildarmaður segir frá uppruna Hörglandsmóra. Erlendur maður sem var skólafélagi íslensks manns se | Magnús Þórðarson | 12374 |
09.06.1970 | SÁM 90/2303 EF | Spurt er um drauga í Dýrafirði. Bakkamóri var á Neðri-Hjarðardal, næsta bæ við Höfða. Jörðinni var s | Guðjón Gíslason | 12397 |
15.06.1970 | SÁM 90/2306 EF | Heimildarmaður segir að ekki hafi mikið verið sagðar sögur þegar hann var að alast upp. Hann telur | Vigfús Gestsson | 12452 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Ætterni | Guðrún Sveinsdóttir | 12483 |
02.07.1970 | SÁM 90/2319 EF | Duða var afturganga stúlku sem var trúlofuð og varð úti á Bíldsárskarði þegar hún ætlaði að elta kær | Björg Sigurðardóttir | 12599 |
02.07.1970 | SÁM 90/2319 EF | Um ætt Bjargar | Björg Sigurðardóttir | 12600 |
28.09.1970 | SÁM 90/2329 EF | Óli Jensson Viborg í Reykjarfirði og Grímur á Seljanesi vildu báðir fá Ófeigsfjörð til ábúðar og vor | Sveinsína Ágústsdóttir | 12731 |
28.09.1970 | SÁM 90/2329 EF | Afi heimildarmanns, sem var sonarsonur Óla Jenssonar Viborg, sagði henni frá Reykjafjarðarmóra en ta | Sveinsína Ágústsdóttir | 12732 |
28.09.1970 | SÁM 90/2329 EF | Ýmsar skottur voru til en ekki aðrir mórar en Reykjafjarðarmóri. Einn draugur var enn verri en Móri | Sveinsína Ágústsdóttir | 12733 |
06.10.1970 | SÁM 90/2332 EF | Draugur fylgdi fólki frá bænum Kverkártungu í sveit heimildarmanns. Alltaf áður en fólkið kom heyrði | Þórhildur Valdimarsdóttir | 12773 |
08.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Ættir heimildarmanns | Þorkell Björnsson | 12797 |
08.07.1970 | SÁM 91/2357 EF | Ennismóri fylgdi Ennisætt, sagnirnar eru orðnar óljósar, en sagt að hann hafi verið uppvakningur sen | Ólafur Sigvaldason | 13073 |
08.07.1970 | SÁM 91/2358 EF | Bessi, Sunndals-Helga og Ennismóri eða Hamarsmóri voru aðaldraugarnir; Bessi var í Bæ og fylgdi syst | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13087 |
10.07.1970 | SÁM 91/2362 EF | Þegar heimildarmaður var drengur sá hann drauginn Bessa sem kom á undan fólkinu sem hann fylgdi | Guðmundur Árnason | 13148 |
10.07.1970 | SÁM 91/2363 EF | Spurt frekar um drauginn Bessa. Hann fylgdi ákveðnu fólki. Strákar sátu yfir fé og voru að leika sér | Guðmundur Árnason | 13152 |
10.07.1970 | SÁM 91/2363 EF | Heimildarmaður varð var við Móra á undan manni | Guðmundur Árnason | 13154 |
10.07.1970 | SÁM 91/2363 EF | Fellsmóri fylgdi fólki og skepnur drápust á undan því. Nokkur draugatrú en heimildarmaður hefur ekki | Þorsteinn Guðmundsson | 13168 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Minnst á Reykjafjarðarmóra eða Seljanesmóra, vísað í prentaðar sögur. Móri á að hafa drepið búfé og | Guðjón Guðmundsson | 13180 |
12.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Spurt um sögur af Móra og heimildamaður segir frá því er hann sá Fellsmóra á Reykjafelli. Óli í Reyk | Magnús Árnason | 13189 |
12.07.1970 | SÁM 91/2366 EF | Um Reykjafjarðarmóra. Óli Viborg sem bjó í Reykjafirði var orðinn efnaður og vildi fá ábúð á Ófeigsf | Guðmundur Valgeirsson | 13197 |
12.07.1970 | SÁM 91/2367 EF | Spurt er um draugasögur frá Gjögri en sagt er að Reykjafjarðarmóri hafi verið þar. Hann átti að fylg | Valdimar Thorarensen | 13211 |
12.07.1970 | SÁM 91/2367 EF | Spurt er um sögn um Ingólfsfjörð eða Grím í Ingólfsfirði en heimildarmaður segir frá Grími sem heita | Valdimar Thorarensen | 13222 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Sunndals-Helga: Stúlka sem gætir kinda týnir nokkrum og var send aftur upp á fjall til að leita þeir | Rósmundur Jóhannsson | 13227 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Ennismóri gerði vart við sig á undan fólki; hann drap tryppi; heimildarmaður hrapaði í stiga áður en | Alfreð Halldórsson | 13268 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Þorpa-Gudda var á Gálmaströnd en hún var draugur. Hún vildi vera á Þorpum en bóndinn vildi ekki leyf | Guðrún Finnbogadóttir | 13285 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Vísa eftir afa heimildarmanns um drauga: Daði og Gudda draga að gaman. Tildrögin eru þau að eitt bar | Guðrún Finnbogadóttir | 13286 |
14.07.1970 | SÁM 91/2371 EF | Draugurinn Bessi og vísa: Bessi aldrei mætir mér | Þórður Franklínsson | 13301 |
22.07.1969 | SÁM 90/2190 EF | Útlendur maður vildi eiga stúlku sem ekki vildi hann, hann lagði þá á að margt fólk úr þeirri ætti m | Jón Oddsson | 13431 |
04.05.1971 | SÁM 91/2393 EF | Um ætt heimildarmanns | Sigríður Jónsdóttir | 13624 |
25.02.1972 | SÁM 91/2447 EF | Hákarla-Kolbeinn var uppi á 17. öld, hann var forfaðir Kolbeins í Dal: rakin ætt hans og sagt frá ho | Valdimar Björn Valdimarsson | 14177 |
25.02.1972 | SÁM 91/2447 EF | Rakel ljósmóðir systir Kolbeins, ætt komin frá henni, eiginmaður hennar var Elías Jónsson | Valdimar Björn Valdimarsson | 14178 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Guðmundur bróðir heimildarmanns fékk sér reykvíska konu, ættaða frá Veiðileysu en draugurinn Þjóðhil | Þuríður Guðmundsdóttir | 14242 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Sunndals-Helga fylgdi Gesti sem var harður bóndi. Sunndals-Helga var illa klædd, vildi ekki smala fé | Þuríður Guðmundsdóttir | 14243 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Þegar heimildarmaður var barn fór hún ásamt bróður sínum og voru að mala á Drangsnesi. Þau voru mest | Þuríður Guðmundsdóttir | 14244 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Segir frá Ennismóra og Bessa sem fylgdu Bæjarfólkinu og Sandnesfólkinu. Veit ekki hvernig þeir draug | Þuríður Guðmundsdóttir | 14246 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Spurt um Skarðsmóra. Fylgdi aðallega konunni á Skarði, lengi í sjóbúð fyrir neðan hamarinn, sótti il | Þuríður Guðmundsdóttir | 14253 |
16.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Rabb um drauga; sagnaslæðingur um Írafellsmóra, rakti garnirnar úr tryppi og setti utan um klett í K | Oddur Jónsson | 14260 |
16.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Segir frá fylgjunni Svartbrellu hún var svört tík, kom á undan vissu fólki frá vissum bæjum | Oddur Jónsson | 14261 |
16.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Fylgjan Tindstaðatík, hún var ljót útlits | Oddur Jónsson | 14262 |
16.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Rabb m.a. um Þorgeirsbola og fleiri drauga | Oddur Jónsson | 14263 |
16.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Heimildarmaður vaknar í rúmi sínu, sér strák halda baðstofuhurðinni opinni. Hann varð hræddur, grúfð | Oddur Jónsson | 14264 |
22.03.1972 | SÁM 91/2456 EF | Bakkamóri átti að fylgja heimildarmanni og hans fjölskyldu. Hann kannast samt ekkert við það. Hulda | Valdimar Björn Valdimarsson | 14317 |
17.04.1972 | SÁM 91/2463 EF | Viðureign prests á Breiðabólstað og Írafellsmóra: Eitt rólyndiskvöld var barið og presturinn sagði a | Katrín Daðadóttir | 14415 |
21.04.1972 | SÁM 91/2466 EF | Breiðfirskar ættir | Davíð Óskar Grímsson | 14451 |
21.04.1972 | SÁM 91/2467 EF | Draugur í Skáley sem fylgdi ætt í marga ættliði. Föðursystir heimildarmanns giftist Elivarði Jónssyn | Davíð Óskar Grímsson | 14462 |
21.04.1972 | SÁM 91/2467 EF | Gerðamóri var orðinn illa farinn undir það síðasta og nú er hann alveg útdauður. Hann gerði ýmsum by | Davíð Óskar Grímsson | 14463 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Grímur í Ófeigsfirði fékk konu fyrir vestan heiði til að útvega sér draug til að klekkja á Óla en ek | Andrés Guðmundsson | 14506 |
19.11.1973 | SÁM 92/2583 EF | Ættfræðital: um Árna Björnsson löggu í Reykjavík og hans fólk | Valdimar Björn Valdimarsson | 15022 |
22.05.1974 | SÁM 92/2600A EF | Um Hilaríus Eyjólfsson og afkomendur hans (ættfræði) | Valdimar Björn Valdimarsson | 15245 |
15.03.1975 | SÁM 92/2626 EF | Um ætt Vagns Jónssonar á Dynjanda | Sigurður Líkafrónsson | 15538 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Ættir og flutningar; kynblöndun | Pétur Jónsson | 15638 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Draugar í Kaldrananeshrepp: Bessi ættarfylgja; Móri fylgja Gautshamarsfólksins; um Bessa og Móra; tr | Þuríður Guðmundsdóttir | 15994 |
25.03.1977 | SÁM 92/2701 EF | Um fróðleik föður heimildarmanns, hann kunni þulur og var ættvís | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 16193 |
30.03.1977 | SÁM 92/2703 EF | Sagt frá sjómennsku Breiðfirðinga; hrakningasögur; taldir upp góðir sjómenn; um hagkvæmnishjónabönd | Guðmundur Guðmundsson | 16218 |
16.05.1977 | SÁM 92/2721 EF | Um Grenjaðarstaðaættina, samheldni hennar, langlífi og orðgleði | Ingibjörg Björnsson | 16346 |
16.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Eyjólfur og Anna María Kúld bjuggu á Eyri í Skutulsfirði; Friðrik drukknaði í Ísafjarðardjúpi en lí | Ingibjörg Björnsson | 16350 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Rekur ættir fólks | Guðmundur Bjarnason | 16417 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Leirárskotta fylgir heimildarmanni | Oddur Kristjánsson | 16451 |
20.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Spurt fyrst um Erlend draug, maður hrapaði til bana og ungir menn fóru illa með líkið svo hann fylgd | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16473 |
29.06.1977 | SÁM 92/2735 EF | <p>Árni segir frá því þegar hann ásamt fleirum varð var við Viðvíkurlalla á undan bónda þaðan</p> | Arnfríður Lárusdóttir og Árni Lárusson | 16575 |
29.06.1977 | SÁM 92/2735 EF | Um drauga | Árni Lárusson | 16577 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Hvalreki á Gunnarsstöðum og orðtakið „Éttu hvalinn Styrbjörn“; Styrbjarnarkyn | Óli Halldórsson | 16646 |
01.07.1977 | SÁM 92/2740 EF | Tungubrestur var kenndur við Kverkártungu. Piltur innan úr Hörgárdal var drepinn og troðið ofan í py | Þuríður Árnadóttir | 16653 |
01.07.1977 | SÁM 92/2740 EF | Sagt frá konu sem heyrði vatn drjúpa í ákveðinn stól í stofunni, en hann var ekk blautur. Á eftir ko | Óli Halldórsson | 16654 |
06.07.1977 | SÁM 92/2750 EF | Gamall maður sat í baðstofu og ávarpaði drauginn Fúsa. Fúsi fylgdi öllum sínum afkomendum og einn þe | Ingunn Árnadóttir | 16776 |
30.08.1977 | SÁM 92/2759 EF | Ættartölur og frásagnir af fólki á Langanesi; Einar tveggjamannamaki; Að mér steðjar ellin vönd | Þuríður Árnadóttir | 16900 |
14.10.1977 | SÁM 92/2769 EF | Forfeður heimildarmanns | Guðni Eiríksson | 17019 |
15.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Um Skottu sem fylgir ákveðinni ætt | Ketill Tryggvason | 17361 |
16.07.1978 | SÁM 92/2984 EF | Ættarfylgjur heimildarmanns: Hauslausi strákurinn og Litluvallaskotta | Kristlaug Tryggvadóttir | 17401 |
16.07.1978 | SÁM 92/2984 EF | Af Litluvallaskottu | Kristlaug Tryggvadóttir | 17403 |
16.07.1978 | SÁM 92/2984 EF | Ættarfylgjur heimildarmanns: Hauslausi strákurinn; Skútustaðakussa; innskot um Hunda-Finnu; fölleit | Ketill Tryggvason | 17404 |
16.07.1978 | SÁM 92/2984 EF | Um Litluvallaskottu og hvernig hún gerir vart við sig | Ketill Tryggvason | 17405 |
19.07.1978 | SÁM 92/2993 EF | Frásögn af því er Þorsteinn Pálsson bóndi á Sandhaugum misst allt fé sitt í Skjálfandafljót; heimild | Sigurður Eiríksson | 17494 |
31.07.1978 | SÁM 92/3004 EF | Þorgeirsboli ættarfylgja heimildarmanns | Elísabet Sigurðardóttir | 17581 |
01.11.1978 | SÁM 92/3016 EF | Tómas Jónsson lífgar Andrés Björnsson úr dauðadái í Dritvík á Snæfellsnesi; um afkomendur Andrésar | Guðmundur Guðmundsson | 17737 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Eyjaselsmóri ættarfylgja heimildarmanns | Guðný Sveinsdóttir | 17808 |
25.01.1979 | SÁM 92/3041 EF | Frásögn af morðinu í Hrafnkelsdal, á Gunnlaugi Árnasyni; tvennum sögum fer af því: annað hvort drepi | Ingibjörg Jónsdóttir | 18037 |
10.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Ýmsar ættfræðilegar útlistanir er varða eiginmann hennar, sem og hana sjálfa | Ingibjörg Jónsdóttir | 18364 |
15.07.1980 | SÁM 93/3302 EF | Frásagnir um skyggnleika Þórarins, frænda heimildarmanns: sér tvær konur á nýárskvöld; sér konu að G | Steinþór Þórðarson | 18601 |
15.07.1980 | SÁM 93/3302 EF | Grái tuddi stendur við rúmstokkinn að nóttu, þar sem maður af Reynivallaætt sest daginn eftir | Steinþór Þórðarson | 18602 |
15.07.1980 | SÁM 93/3302 EF | Upphaf Gráa tudda: nautsbein fundust í jörðu á Reynivöllum; kenningar heimildarmanns um tudda: blótn | Steinþór Þórðarson | 18603 |
15.07.1980 | SÁM 93/3302 EF | Tengdason heimildarmanns dreymir Gráa tudda, daginn eftir kemur maður frá Reynivöllum | Steinþór Þórðarson | 18604 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Skútustaðakussa: Sigurður kann engar sögur af henni en kona hans var samt af ættinni sem hún fylgdi | Sigurður Geirfinnsson | 18672 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Skyggnleiki föðurbróður Ketils; hann sá fylgjur manna, m.a. Kolbeinskussu og hauslausan strák | Ketill Þórisson | 18699 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um hauslausa strákinn, upphaf hans og hverjum hann fylgdi | Jón Þorláksson | 18768 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um Kolbeinskussu, upphaf hennar og hverjum hún fylgdi | Jón Þorláksson | 18769 |
19.12.1980 | SÁM 93/3335 EF | Sagt frá Sólheimamóra og draugatrú í Hrútafirði; Móri fylgdi Staðarætt; Móri á glugga þegar bóndinn | Jón Sigurgeirsson | 18913 |
23.11.1981 | SÁM 93/3338 EF | Tungumóri fylgir Skrapatunguætt; fólk á heimili heimildarmanns dreymir Móra á undan komu hans á bæin | Jón Ólafur Benónýsson | 18949 |
23.11.1981 | SÁM 93/3338 EF | Þorgeirsboli fylgdi tveimur bræðrum úr Hörgárdal, sem fluttu í héraðið, einnig flík af öðrum bróðurn | Jón Ólafur Benónýsson | 18950 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Draugarnir Dalli og Stígvélabrokkur: sagt frá hjónum sem höfðu þá báða | Jóhannes Gíslason | 19041 |
29.08.1967 | SÁM 93/3713 EF | Um Móra sem fylgdi Ingibjörgu á Barðaströnd og Ingibjörgu sjálfa | Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19073 |
30.08.1967 | SÁM 93/3716 EF | Um fylgjuna Dalla og séra Gísla í Sauðlauksdal | Ívar Ívarsson | 19103 |
31.08.1967 | SÁM 93/3719 EF | Spurt um draugasögur; nafnkenndir draugar; Dalli | Magnús Jónsson | 19127 |
26.06.1969 | SÁM 85/121 EF | Um ætt Friðriks | Friðrik A. Friðriksson | 19408 |
12.07.1969 | SÁM 85/156 EF | Saga um kussu sem talin var drepin með göldrum, síðan gengur hún aftur og fylgir ákveðinni ætt m.a. | Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson | 19934 |
27.08.1969 | SÁM 85/326 EF | Spurt um kveðskap, grallarasöng, langspil og ætt Hrólfs | Hrólfur Kristbjarnarson | 21010 |
05.09.1969 | SÁM 85/347 EF | Um skyldleika Kristínar Jóhannesdóttur á Tröllavegi 1 og Sigurborgar Eyjólfsdóttur Lundberg á Hlíðar | Guðjón Hermannsson | 21281 |
29.07.1970 | SÁM 85/483 EF | Ennismóri og Þorpa-Gudda eru þekktir draugar; Þorpa-Gudda fylgir fólki sem heimildarmaður þekkir, sa | Játvarður Jökull Júlíusson | 22844 |
01.08.1970 | SÁM 85/495 EF | Ennismóri er ekki enn dauður úr öllum æðum, hefur sést koma á glugga, svolítill mórauður púki, hefur | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 23010 |
15.09.1970 | SÁM 85/590 EF | Sagt frá Bessa draug sem fylgir fólki frá Kleifum á Selströnd og Sandnesfólki; heimildarmaður hefur | Arngrímur Ingimundarson | 24627 |
18.09.1970 | SÁM 85/597 EF | Ennismóri og Sunndals-Helga voru helstu draugarnir; sagt frá uppruna Sunndals-Helgu, og hvernig var | Magnús Guðjónsson | 24749 |
21.07.1971 | SÁM 86/635 EF | Skerflóðsmóri er upprunninn þannig að maður kom að Borg í móðuharðindunum. Hann var illa til reika, | Loftur Andrésson | 25347 |
08.07.1965 | SÁM 92/3191 EF | Föðurætt heimildarmanns var úr Eyjafirði | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28816 |
12.07.1965 | SÁM 92/3194 EF | Ætt Laufeyjar | Laufey Jónsdóttir | 28848 |
1966 | SÁM 92/3249 EF | Æviatriði og ætt | Jón Norðmann Jónasson | 29678 |
12.07.1966 | SÁM 92/3263 EF | Sagt frá Guðmundi ralla sem var flakkari fyrir austan. Síðan segir hún frá æviatriðum sínum og ætt. | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29877 |
24.10.1967 | SÁM 87/1270 EF | Ætt heimildarmanns | Ingibjörg Ólafsdóttir | 30641 |
SÁM 87/1275 EF | Segir frá ætt sinni | Elísabet Jónsdóttir | 30706 | |
SÁM 87/1286 EF | Sagt frá ætt heimildarmanns og æsku á Húsatættum | Sveinbjörn Jónsson | 30891 | |
SÁM 87/1287 EF | Segir frá ætt sinni og bænum í Drangshlíðardal | Sigurjón Kjartansson | 30901 | |
25.10.1982 | SÁM 93/3352 EF | Um Rassbelting: heimildarmaður og bróðir hans mættu honum á Kleifaheiði stuttu áður en þeir mættu ma | Eiríkur Kristófersson | 34239 |
25.10.1982 | SÁM 93/3352 EF | Rassbeltingur drepur kind, hún tókst í háaloft og kom steindauð niður, rétt á eftir kom maður sem dr | Eiríkur Kristófersson | 34240 |
22.10.1965 | SÁM 86/933 EF | Samtal um heimildarmann sjálfan og ætt hans | Jón Sverrisson | 34867 |
SÁM 86/938 EF | Heimildarmaður segir frá ætt sinni | Helgi Erlendsson | 34915 | |
13.10.1965 | SÁM 86/949 EF | Segir frá ætt sinni | Halldóra Gunnarsdóttir | 35049 |
18.10.1965 | SÁM 86/956 EF | Segir frá ætt sinni, nefndur Þórður Diðriksson mormónaprestur og margir fleiri | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35131 |
10.12.1965 | SÁM 86/959 EF | Segir frá ætt sinni, minnst er á Jónas Jónsson og sönglíf í Hörgsholti | Guðmundur Guðmundsson | 35164 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Guðrún Þorgilsdóttir eða Þorkelsdóttir ljósmóðir og afkomendur hennar, hún er úr Svarfaðardal | Stefán Jónsson | 35591 |
19.07.1977 | SÁM 93/3643 EF | Skotta fylgdi fólki af bæ í sveitinni og gerði stundum vart við sig á undan þessu fólki; skyggn kona | Kláus Jónsson Eggertsson | 37703 |
20.07.1977 | SÁM 93/3645 EF | Írafellsmóri var í Kjósinni; Skotta fylgdi fjölskyldu heimildarmanns en hún veit ekki hvers vegna | Ragnheiður Jónasdóttir | 37724 |
25.07.1977 | SÁM 93/3654 EF | Engir mórar eða skottur á Hvalfjarðarströnd, en fylgdi fólki úr öðrum sveitum; Leirárskotta fylgdi þ | Sveinn Hjálmarsson | 37829 |
28.07.1977 | SÁM 93/3661 EF | Leirárskotta fylgdi fólki úr Leirársveit, lýsti sér í aðsóknum | Sveinbjörn Beinteinsson | 37890 |
28.07.1977 | SÁM 93/3663 EF | Engir reimleikar né bæjadraugar, Skotta átti að fylgja ákveðnu fólki, drapst belja í fjósinu áður en | Ólafur Magnússon | 37915 |
05.08.1977 | SÁM 93/3665 EF | Spurt um reimleika, sagt frá því að eitthvað fylgdi vissu fólki, það lýsti sér með aðsóknum; Skotta | Sólveig Jónsdóttir | 37929 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Vogatunguskotta fylgdi fólki frá Vogatungu í Leirársveit, hún var uppvakningur; Írafellsmóri og Tind | Sigríður Beinteinsdóttir | 37978 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Sá svip, það var maður í grárri kápu sem leystist upp í gráa móðu; á eftir kom maður sem Írafellsmór | Sigríður Beinteinsdóttir | 37979 |
03.07.1978 | SÁM 93/3672 EF | Hefur orðið fyrir aðsóknum á undan fólki eða martröð; hundar byrjuðu að gelta áður en fólk kom; rætt | Guðbjörg Guðjónsdóttir | 37994 |
03.07.1978 | SÁM 93/3673 EF | Framhald af frásögn af gömlum manni sem sá Móra og Skottur; þannig draugar voru uppvakningar, rætt u | Guðbjörg Guðjónsdóttir | 37995 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 29-30 | Spjall við Margréti Hjálmarsdóttur um ættir hennar og kveðskap. | Margrét Hjálmarsdóttir | 40108 |
20.6.1983 | SÁM 93/3381 EF | Sagt af Móra, draug sem fylgdi Hamarsfólkinu, og gerði mikið og oft vart við sig. Á eftir er spurt u | Þuríður Guðmundsdóttir | 40299 |
22.06.1983 | SÁM 93/3381 EF | Segir af Mópeys, draug sem var unglingspiltur á mórauðri peysu sem varð úti á heiði í Seyðisfirði ve | Kristín Þórðardóttir | 40301 |
22.6.1983 | SÁM 93/3382 EF | Segir frá Rögnvaldi afa sínum, sem var skyggn, en sagði ekki mikið frá því sem hann sá. Einnig minns | Kristín Þórðardóttir | 40302 |
01.07.1983 | SÁM 93/3384 EF | Segir af draugnum Pjakk sem að fylgdi móðurbróður Hjálmfríðar. Lok frásagnar á næstu spólu | Hjálmfríður Þórðardóttir | 40325 |
1.7.1983 | SÁM 93/3385 EF | Minnst á þrjá nafngreinda drauga, Bjarna breddu, Rassbelting og Móru; sagt frá uppruna og eiginleiku | Hjálmfríður Þórðardóttir | 40326 |
07.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Rætt um afturgöngur þar í sveit, minnst á Þorgeirsbola, sem er kenndur við Galdra-Þorgeir á Végeirss | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40346 |
07.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Kolbeinskussa átti að fylgja ákveðinni ætt, sagt frá uppruna hennar; skyggn maður sá hana fyri | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40348 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Spurður um ættardrauga, segir sögu af Kolbeinskussu og af skyggnri stúlku | Ketill Þórisson | 40368 |
11.07.1983 | SÁM 93/3393 EF | Spurður um ættardrauga, minnist á Kolbeinskussu; viðbót um ferðalög Jónasar sjálfs og föður hans | Jónas Sigurgeirsson | 40380 |
12.7.1983 | SÁM 93/3394 EF | Spurður um uppvakninga, segir söguna af Kolbeinskussu og svo um drenginn sem gekk aftur með höfuðið | Jón Þorláksson | 40391 |
16.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Spurt um drauga og aðeins minnst á Móra og einnig að ljós hafi sést við kirkjugarðinn á Stað áður en | Theódóra Guðlaugsdóttir | 40440 |
07.05.1984 | SÁM 93/3427 EF | Sagt af draugnum Skuplu og uppruna hennar og af draugnum Oddrúnu og svo ættarfylgju Reynivallaættari | Torfi Steinþórsson | 40475 |
07.05.1984 | SÁM 93/3427 EF | Torfi heldur áfram að segja frá Gráa-tudda, ættarfylgju Reynivallaættar og síðan af tveimur hundum s | Torfi Steinþórsson | 40476 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Spurður um drauga minnist Gísli m.a á ljótan hund, sem fylgdi vissu fólki í níu ættliði, og ungan dr | Gísli Tómasson | 40499 |
13.08.1984 | SÁM 93/3442 EF | Rögnvaldur segir af því þegar hann varð var við svip af hauslausum dreng sem hafði farist 80 árum fy | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40598 |
31.01.1985 | SÁM 93/3448 EF | Spurt um drauga á Héraði og sagt frá Eyjaselsmóra sem gat birst í allra kvikinda líki og fylgdi ákve | Björn Benediktsson | 40625 |
10.02.1985 | SÁM 93/3449 EF | Sagt af Ófeigsfjarðarmóra, sem fylgdi ætt eiginmanns Sigurlínu; síðan spurt um fleiri drauga og aftu | Sigurlína Valgeirsdóttir | 40631 |
09.05.1985 | SÁM 93/3454 EF | Tvær sagnir af Skála-Brandi: Guðbrandur sá strák sitja á kletti og ávarpaði hann, þá hvarf strákur í | Helgi Gunnlaugsson | 40665 |
09.05.1985 | SÁM 93/3454 EF | Lauga á Hól í Breiðdal var skyggn, en vildi lítið tala um það. Hún sagði þó frá þegar hún sá Skála-B | Helgi Gunnlaugsson | 40666 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Ættardraugur á Molastöðum (eða Morastöðum) Ekkjan þar magnar (dauða) hundstík upp og sendir Halldóri | Gróa Jóhannsdóttir | 40780 |
07.09.1985 | SÁM 93/3482 EF | Pálína telur að Þorgeirsboli hafi fylgt ákveðinni ætt. Segir sögu af því þegar bróðir hennar sá naut | Pálína Konráðsdóttir | 40899 |
09.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Sögn um Þorgeirsbola og formann á Skagaströnd. Um bola; hann fylgdi ýmsum á Skagafirði. Ábæjarskotta | Sveinn Sölvason | 40929 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Talað um drauga. Draugasögur. Draugar á Skarðsströnd. Erlendur var fylgja. Ennismóri í Hvalgró, það | Lárus Alexandersson | 41025 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Aðeins minnst á Móra sem margir þóttust verða varir við, en síðan sagt frá Gísla í Hvalgröfum sem ek | Borghildur Guðjónsdóttir | 41043 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Móri (líklega Sólheimamóri) kom á undan fólki sem hann fylgdi | Borghildur Guðjónsdóttir | 41045 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Draugar á Skarðsströnd: Sögn um Ennismóra í Fagradal, fylgir allri Skriðnesennisættinni og einnig ka | Karvel Hjartarson | 41065 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Draugarnir Erlendur og Hjara áttu að hafa verið hjón; Hjara sást í Saurbæ, fylgdi fólki frá Staðarhó | Karvel Hjartarson | 41066 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Draugar á Fellsströnd: Ennismóri fylgdi nokkrum mönnum á Fellströnd | Karvel Hjartarson | 41067 |
16.11.1985 | SÁM 93/3503 EF | Lýsingar og sagnir af Sólheima-Móra. Sást í Bakkaseli í Hrútafirði. Fylgja heimildarmanns? | Eyjólfur Jónasson | 41089 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Ættir hagyrðinga raktar saman. María eldastúlka í Hjarðarholti. Vísa: Fyrirbandið fúið hrökk | Eyjólfur Jónasson | 41101 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Sagt frá Mýrdalsmóra öðru nafni Einholtamóra. Reimleikar Mýrdalsmóra; skyldmenni verða fyrir aðsóknu | Kristján Jónsson | 41129 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Minnst á Skottu og Þorgeirsbola, Björn afi Péturs sá Þorgeirsbola, hann fylgdi ákveðinni ætt lengi; | Pétur Jónasson | 41245 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H | Jón Þorláksson | 41490 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Hauslausi strákurinn, ættarfylgja, hann tók hausinn ofan. Uppruni og um hann. | Jón Þorláksson | 41493 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Húsavíkur-Lalli og Saltvíkur-Skotta. | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42144 |
31.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Sögn um hauslausan draug ungs manns sem fylgdi ákveðinni ætt og sagt af höfuðbeinum sem fundust graf | Jónas Sigurgeirsson | 42189 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Kolbeinskussa og uppruni hennar. Fylgir ætt konunnar sem átti hana og hefur sést allt fram á þessa d | Jónas Sigurgeirsson | 42194 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Um Hleiðrargarðs-Skottu. Hún fylgdi sumum mönnum. Sögn af því að veikindi hrúta voru kennd Skottu. | Guðmundur Jónatansson | 42224 |
13.07.1987 | SÁM 93/3536 EF | Barið á dyr á undan fólki af vissri ætt. Högg í baðstofuþilið, tengt andláti manns af þeirri ætt. Á | Guðmundur Tryggvi Jónsson | 42318 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Reykja-Duða var ættarfylgja í Fnjóskadal. Kom þangað með aðkomumanni sem settist þar að. Frásagnir a | Jón Kristján Kristjánsson | 42327 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Um geðveiki í Reykjaætt og tengingu veikindanna við ættarfylgjuna Duðu. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42337 |
07.11.1988 | SÁM 93/3569 EF | Saga af hauslausum draug; hann fór halloka í glímu og fórst á heimleiðinni, en fylgdi síðan afkomend | Garðar Jakobsson | 42875 |
15.11.1989 | SÁM 93/3808 EF | Framhald frásagnar af því þegar systir Ólafar sá móra í hlöðunni. Gömlum manni sem hét Valdimar fylg | Ólöf Elimundardóttir | 43073 |
30.9.1992 | SÁM 93/3826 EF | Spurt um nafngreinda drauga: Ennismóri og Sólheimamóri; Sólheimamóri fylgdi ætt Eyjólfs í Sólheimum; | Karvel Hjartarson | 43250 |
28.9.1993 | SÁM 93/3836 EF | Grátt naut fylgdi Sunnstrendingum, einkum Reynivallaættinni. Það gekk aftur nýslátrað á blóðvellinum | Torfi Steinþórsson | 43379 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um reimleika á Litlasandi | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44027 |
09.03.2003 | SÁM 05/4086 EF | Björg segir frá ömmu sinni og afa og að það hafi verið henni þungbært að missa þau; hún segir frá þv | Björg Þorkelsdóttir | 44050 |
15.07.1978 | SÁM 93/3690 EF | Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs | Kristmundur Þorsteinsson | 44056 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Valgerður fjallar um Írafellsmóra sem hún segir fylgja ætt hennar; þegar von er á því fólki syfjar m | Valgerður Einarsdóttir | 44071 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr | Valgerður Einarsdóttir | 44075 |
17.07.1978 | SÁM 93/3696 EF | Spyrill spyr um fylgjur en Magnús man ekki eftir því, Þórhildur andmælir og segir að það fylgi fólki | Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson | 44091 |
22.07.1978 | SÁM 93/3701 EF | Árni er spurður um reimleika og segir að þegar hann var strákur hafi hann verið mjög myrkfælinn en s | Árni Helgason | 44116 |
25.07.1978 | SÁM 93/3702 EF | Friðjón er spurður um bæjardrauga og ættardrauga og hann nefnir Írafellsmóra og Hvítárvallaskottu; h | Friðjón Jónsson | 44120 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Jón í Blönduhlíð segir frá því þegar maður slasast illa og var það tengt við Írafellsmóra; hann átti | Magnús Jónsson | 44214 |
1971 | SÁM 93/3752 EF | Sagan um Hergerði, sögð af Magnúsi Gestssyni og Jóni Hákonarsyni. Hergerður hvarf að vetrarlagi og v | Magnús Gestsson og Jón Hákonarson | 44252 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Sigurður talar um Þorgeirsbola en fólk þóttist heyra í honum öskrin og hann átti að koma á undan ges | Sigurður Stefánsson | 44272 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Sagt frá Eiríki Skagadraug, hann seldi Flöndrurum son sinn; Eiríkur gekk aftur og fylgdi afkomendum | Jón Norðmann Jónasson | 44399 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Spurt nánar um Eirík Skagadraug: hann gekk ljósum logum á Skaganum á meðan að ættmenni hans voru þar | Jón Norðmann Jónasson | 44401 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey | Jón Norðmann Jónasson | 44403 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um Sigurð skurð, Guðmundur segir aðeins frá honum, rætt um afturgöngu hans og hverjum hann fyl | Guðmundur Árnason | 44431 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um álfa og huldufólk og einnig um drauga; talið áður að í Sauðhól væri huldufólk; amma sagði d | Tómas Lárusson | 45139 |
15.09.1972 | SÁM 91/2780 EF | Hólmfríður segir sögur af skottu sem fylgdi Borgfjörð fjölskyldunni í Árborg. | Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50001 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Segir frá fylgjum, skottum eða Írafellsmóra, sem fylgdu fólki í Norður-Dakóta. | Magnús Elíasson | 50023 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Þóra segir draugasögu af Skottu sem kom á undan tveimur piltum sem voru af ætt sem Skotta fylgdi. | Þóra Árnason | 50155 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Páll segir frá nálykt sem fyllti loftið í bænum, og gömul kona sagði að boðaði komu manns frá sjó. S | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50180 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Talar um að lítið hafi verið um drauga eða huldufólk í Manitoba. En þó er talað um að Þorgeirsboli h | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50181 |
7.10.1972 | SÁM 91/2794 EF | Sögn af því þegar kýr sló vinnumann vegna þess að Skotta fylgdi konu sem kom fljótlega á eftir. (Kon | Kristján Johnson | 50235 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Sigurður segir frá því að Ábæjarskotta, Skupla og fleiri draugar hafi fylgt Sigurði afa sínum en han | Kristján Johnson og Sigurður Pálsson | 50248 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður rifjar upp sögur sem amma hans sagði honum, einkum draugasögur og frásagnir af fylgjum frá Ho | Þórður Bjarnason | 50265 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá hvernig mynd féll skyndilega úr hillu heima hjá honum, og var atvikið kennt við ætt | Þórður Bjarnason | 50266 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá draugnum Skuplu, útliti hennar og þegar hann sá hana sem barn. Segir hana hafa fylg | Þorsteinn Gíslason | 50280 |
11.10.1972 | SÁM 91/2798 EF | Talað um Mórastaðaskotta, sem átti að fylgja fólki yfir hafið til Vesturheims. Hann gerði enga skráv | Óli Jósefsson | 50314 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Fjallað um draugasögur, sem Jón heyrði ekki mikið í æsku. Hann þekkir þó frásagnir af Móru og ættarf | Jón B Johnson | 50596 |
05.11.1972 | SÁM 91/2816 EF | Gunnar segir að Leirár-Skotta hafi fylgt tiltekinni ætt. Segir að henni hafi verið gefinn matur á kv | Gunnar Sæmundsson | 50693 |
09.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Óskar segir frá draugagangi í Geysisbyggðinni, þar sem draugur átti að fylgja fjölskyldunni. Segist | Óskar Guðmundur Guðmundsson | 50829 |
09.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Spjallað um ættarfylgjur, t.d. hjá Borgfjörð ættinni. Óskar tekur fram að hann trúir ekki á slíkt. | Óskar Guðmundur Guðmundsson og Florence Kate Guðmundsson | 50830 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021