Hljóðrit tengd efnisorðinu Stjórnmál
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.09.1964 | SÁM 84/40 EF | Brot úr ræðu sem Bjarni Jónsson frá Vogi flutti í Stúdentafélaginu 1908 | Sigurður Kristjánsson | 596 |
08.08.1965 | SÁM 84/73 EF | Kosningavísur: Sókn og varnir sýndu þeir | Gísli Gíslason | 1169 |
10.08.1965 | SÁM 84/75 EF | Kosningaríma: Sókn og varnir sýndust þeir | Gísli Marteinsson | 1196 |
13.08.1966 | SÁM 85/229 EF | Kosningar 1908 í Suður-Múlasýslu, þá var nokkuð heitt í pólitík. Á undan var minnst á kosningar 1911 | Guðmundur Eyjólfsson | 1843 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Álfheiður nokkur var í Einholti á Mýrum og þetta var á árunum þegar kommúnisminn var að ryðja sér ti | Helgi Guðmundsson | 2011 |
13.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Útivinna kvenna, skortur, bjargþrota heimili, verkalýðsfélag og vinnudeilur | Nikólína Sveinsdóttir | 2563 |
13.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Börnum kenndur kommúnismi; skólahald á Eskifirði. Útaf pólitík átti að kenna börnum kommúnismann. He | Nikólína Sveinsdóttir | 2565 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Haraldur Þórarinsson var prestur í Hofteigi. Hann var feitlaginn og lítill. Jón á Hvanná var þingmað | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2791 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Árið 1902 voru kosningar og var þá barist um heimastjórnina. Ólafur gekk frammi fyrir N-Múlasýslu. Þ | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2793 |
28.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Um heimastjórnarfélagið Fram. Þeir höfðu skipulagðan pólitískan félagsskap. Á veturna voru haldir fu | Halldór Jónasson | 2901 |
28.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Mikil harka var í pólitíkinni á þessum árum og voru hörðustu kosningarnar 1908, þá kaus heimildarmað | Halldór Jónasson | 2902 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Sverrir Magnússon, faðir heimildarmanns var oddviti. Fyrir eina páskahátíð kom Hannes á Hnausum, en | Jón Sverrisson | 3030 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi | Þórður Stefánsson | 3691 |
15.03.1967 | SÁM 88/1536 EF | Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir | Valdimar Björn Valdimarsson | 4176 |
20.03.1967 | SÁM 88/1541 EF | Gamansöm kosningasaga um Hermann Jónasson. Það var eftir 1930. Hermann var einn á ferð á hesti og vi | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4267 |
20.03.1967 | SÁM 88/1542 EF | Gamansöm kosningasaga um Gísla á Bíldudal frambjóðanda. Hann fór nokkuð víða og var einn á ferð. Fyr | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4268 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Árni Pálsson var í framboði í S-Múlasýslu og átti þá í höggi við Svein í Firði. Á einum fundi kom Ár | Jón Guðnason | 4377 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Eitt sinn var Árni Pálsson á fundi í Borgarnesi. Hann var að deila á framsóknarmenn en margir þeirra | Jón Guðnason | 4378 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Árni Pálsson og Barði Guðmundsson voru saman í Menntamálaráðaneyti. Þúaði Barði eitt sinn Árna og br | Jón Guðnason | 4379 |
10.05.1967 | SÁM 88/1604 EF | Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja | Valdimar Björn Valdimarsson | 4835 |
10.05.1967 | SÁM 88/1604 EF | Deilur út af atvinnumálum á Vestfjörðum. Hörð ár upp úr 1930 hjá fólki í Hnífsdal. | Valdimar Björn Valdimarsson | 4836 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö | Valdimar Björn Valdimarsson | 4838 |
16.05.1967 | SÁM 88/1610 EF | Söngur í veislum og þar sem fólk kom saman, t.d. á fundum bindindisfélagsins; mest voru sungin ættja | Björn Kristjánsson | 4871 |
26.05.1967 | SÁM 88/1613 EF | Kosningasögur úr Hornafirði. Hiti var í mönnum í kosningunum 1902. | Þorsteinn Guðmundsson | 4904 |
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Kosningasögur úr Hornafirði. Kosningar 1908, heimildarmaður man vel eftir þeim. 1908 var í fyrsta sk | Þorsteinn Guðmundsson | 4905 |
29.05.1967 | SÁM 88/1627 EF | Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va | Þorsteinn Guðmundsson | 4970 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Saga af Torfa á Kleifum alþingismanni. Dóttir hans þurfti að skilja við mann sinn og fór hún á fund | Jóhann Hjaltason | 5024 |
20.06.1967 | SÁM 88/1644 EF | Kosningar í hreppsnefnd í Kópavogi. | Karl Guðmundsson | 5107 |
22.06.1967 | SÁM 88/1646 EF | Um húsbyggingu og búferlaflutninga í Kópavog. Heimildarmenn byrjuðu að byggja í Kópavogi, þau keyptu | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5122 |
22.06.1967 | SÁM 88/1646 EF | Kosningar | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5125 |
22.06.1967 | SÁM 88/1647 EF | Kosningar og stjórnmálalíf | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5126 |
26.06.1967 | SÁM 88/1648 EF | Kosningar; bæjarfélag | Karl Guðmundsson | 5140 |
26.06.1967 | SÁM 88/1649 EF | Kosningar; bæjarfélag | Karl Guðmundsson | 5141 |
27.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Stjórnmálalíf í Kópavogi | Óskar Eggertsson | 5180 |
04.07.1967 | SÁM 88/1674 EF | Pólitík | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5265 |
05.07.1967 | SÁM 88/1677 EF | Hreppstjórn; áróður og atvik tengd kosningum | Eyjólfur Kristjánsson | 5291 |
06.07.1967 | SÁM 88/1684 EF | Byggingasaga Kópavogs: lóðamál og fleira; inn í söguna fléttast stjórnmál, bæjarmál og fleira | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5379 |
06.07.1967 | SÁM 88/1685 EF | Málaþref | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5382 |
06.07.1967 | SÁM 88/1685 EF | Kosningaskrifstofur; kosningar | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5394 |
07.07.1967 | SÁM 88/1689 EF | Stjórnmál og Framfarafélagið | Jóhann Schröder | 5446 |
07.07.1967 | SÁM 88/1689 EF | Umsókn um land; ræktun; skattamál | Jóhann Schröder | 5448 |
07.07.1967 | SÁM 88/1690 EF | Frásögn af undirskriftasöfnun gegn hreppstjóra og dómi í því máli | Jóhann Schröder | 5457 |
08.07.1967 | SÁM 88/1691 EF | Stjórnmálafundir og -barátta; e.k. framkvæmdasaga og stjórnmálasaga | Gunnar Eggertsson | 5464 |
08.07.1967 | SÁM 88/1691 EF | Pólitískir fundir og ræðumenn, m.a. Þórður á Sæbóli | Gunnar Eggertsson | 5467 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | Skrýtla um Finnboga Rút á þeim árum sem hann stóð í vatnsveituframkvæmdum. Kona hans var ófrísk. Þeg | Gunnar Eggertsson | 5473 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | <p>Gamansaga um Finnboga Rút. Þegar Kópavogur fékk fyrst auðennisstafinn „Y“ fyrir bílnúmer ætlaði S | Gunnar Eggertsson | 5474 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | Hreppaskiptin og viðskipti þeirra | Guðmundur Ísaksson | 5480 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Sögur frá Selfossi. Eitt sinn hittust tveir karlar fyrir neðan brú. Annar þeirra var haltur og hinn | Sigurbergur Jóhannsson | 5964 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Draumspeki heimildarmanns. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið draumspakir. Eina nóttina d | Stefán Ásmundsson | 6647 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Verkalýðsfélög. Heimildarmaður gekk í verkalýðsfélagið þegar það var stofnað á Seyðisfirði. Fyrir þa | Unnar Benediktsson | 7227 |
29.02.1968 | SÁM 89/1833 EF | Verkalýðsfélag var stofnað. | Sigurður Guðmundsson | 7438 |
29.02.1968 | SÁM 89/1833 EF | Jón Pálsson fór árið 1892 til Reykjavíkur út af pólitík. Það voru kosningar það árið. Hann komst í h | Sigurður Guðmundsson | 7441 |
12.03.1968 | SÁM 89/1851 EF | Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7671 |
12.03.1968 | SÁM 89/1851 EF | Frásögn af gamalli konu og Valtýskunni. Hún fór oft í orlofsferðir og gisti oft á bæjum. Henni þótti | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7672 |
18.03.1968 | SÁM 89/1857 EF | Skúlamálið. Skúli Thoroddsen var sýslumaður Ísfirðinga. Þar sem hann var frjálslyndur og framfaramað | Valdimar Björn Valdimarsson | 7752 |
01.04.1968 | SÁM 89/1873 EF | Heimildarmaður veit ekki um deilur um landamerki. Einu deilurnar sem voru snéru að pólitík. Þegar Ei | Sigríður Guðjónsdóttir | 7923 |
09.04.1968 | SÁM 89/1879 EF | Rabb um Skúla Thoroddsen og Sigurð skurð og fleiri. Afa heimildarmanns fannst Sigurður vera leiðinle | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7999 |
18.04.1968 | SÁM 89/1884 EF | Á Höfða var þinghús og þar var þingað á vorin. Þangað mættu allir á þing. Þar voru borgaðir skattar | María Pálsdóttir | 8063 |
18.04.1968 | SÁM 89/1884 EF | Um Hannes Hafstein. Eitt sinn fór hann ferð norður á strandir ásamt fylgdarmönnum. Hann fór yfir á s | María Pálsdóttir | 8064 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l | Valdimar Björn Valdimarsson | 8143 |
17.05.1968 | SÁM 89/1896 EF | Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki | Valdimar Björn Valdimarsson | 8204 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau | Sigríður Guðmundsdóttir | 8223 |
19.08.1968 | SÁM 89/1928 EF | Þorvaldur púðurhlunkur gerðist hreppstjóri í Grunnavíkurhrepp. Hann þótti vera ágætur. Eitt sinn hva | Valdimar Björn Valdimarsson | 8525 |
19.08.1968 | SÁM 89/1928 EF | Þorvaldur Símonarson kastaði Þjóðviljanum fyrir borð á bátnum sem var á leið til Hesteyrar viku fyri | Valdimar Björn Valdimarsson | 8526 |
20.08.1968 | SÁM 89/1930 EF | Saga af heimildarmanni sjálfum í sambandi við kosningar 1902; fleira um stjórnmálaafskipti hans | Jón Marteinsson | 8546 |
10.09.1968 | SÁM 89/1942 EF | Draumar heimildarkonu. Hana dreymdi fyrir forsetakosningunum. Henni fannst hún vera komin í gömlu íb | Jónína Jónsdóttir | 8657 |
18.09.1968 | SÁM 89/1948 EF | Saga af föður heimildarmanns í Ameríku. Hann lenti þar í lífsháska. Hann var trésmiður og byggði hús | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8705 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Saga af Jóni Magnússyni ráðherra. Fundur var í Borgarnesi og kom þá upp umræða að ljótt væri nafnið | Magnús Einarsson | 8970 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Galtarholtsfundurinn. Miklar sögur gengu af honum. Þarna mættust miklir menn t.d. Hannes Hafsteinn o | Magnús Einarsson | 8971 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Sláturhúsfundurinn. Guðmundur Björnsson sýslumaður var skammaður á þessum fundi. Jónasi og Guðmundi | Magnús Einarsson | 8972 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Saga af Tryggva Þórhallssyni. Tryggvi var alltaf að bæta fyrir Jónas. Tryggvi var prýðismaður. Eitt | Magnús Einarsson | 8973 |
10.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s | Magnús Einarsson | 8995 |
18.02.1969 | SÁM 89/2038 EF | Harðjaxlinn var tímarit. Margir skrifuðu í hann og heimildarmaður telur nokkra þeirra upp. Hannes va | Davíð Óskar Grímsson | 9701 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Um Skúlamálið. Lárus sýslumaður kom að Látrum. Þá mætti hann Helga á túninu og þurfti Lárus að fá si | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10112 |
31.05.1969 | SÁM 90/2090 EF | Um skáldskap Hjálmars í Berufirði. Hann var góður hagyrðingur. Á einum sýslufundi var verið að ræða | Sigurbjörn Snjólfsson | 10260 |
03.06.1969 | SÁM 90/2097 EF | Af Steindóri í Dalhúsum. Einu sinni voru heldri menn og fleiri sem að buðu sig fram til alþingis sta | Einar Pétursson | 10328 |
04.06.1969 | SÁM 90/2098 EF | Kosningavinna og stríðsrekstur. Kosningar voru í Suður-Múlasýslu eitt sinn og hafði heimildarmaður t | Sigurbjörn Snjólfsson | 10333 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Heimildarmaður var ekki með í stofnun verkalýðsfélagsins. Hann vildi ekki láta neinn segja sér fyrir | Guðni Jónsson | 10536 |
10.06.1969 | SÁM 90/2115 EF | Barna-Pétur og afkoma manna. Hann átti mörg börn eins og venja var áður fyrr. Líf þeirra var þrotlau | Sigurbjörn Snjólfsson | 10568 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Sagt frá rímu í riddarasagnastíl um kosningu sýslunefndarmanns í Hrófbergshrepp eftir séra Guðlaug G | Jóhann Hjaltason | 11910 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Sr. Sigurður Pálsson blæs mikið upp yfir Agli Thorarensen, að hann sé aumur maður eins og allir fram | Valgerður Gísladóttir | 12234 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Vísa um íhaldið í Tungunni: Ási, Tommi, Eiki, Sveinn | Þorkell Björnsson | 12923 |
10.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll | Þórður Guðbjartsson | 13507 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll | Þórður Guðbjartsson | 13508 |
14.03.1972 | SÁM 91/2451 EF | Minningar um verkfall í Vestmannaeyjum 1911 eða 1912 | Oddur Jónsson | 14235 |
14.03.1972 | SÁM 91/2451 EF | Sjómannaverkfall 1916 um lifrarpeninga | Oddur Jónsson | 14236 |
27.04.1972 | SÁM 91/2467 EF | Vilmundur læknir sagði heimildarmanni frá heimsóknum Halldórs Laxness og fyrirmyndum að persónum han | Valdimar Björn Valdimarsson | 14469 |
18.05.1972 | SÁM 91/2475 EF | Viðskipti Haraldar Sigvaldasonar og Ólafs Thors | Valdimar Björn Valdimarsson | 14574 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um verkalýðsbaráttu og fleira | Þórður Guðbjartsson | 14817 |
05.12.1973 | SÁM 92/2589 EF | Frásögur um Skúla Thoroddsen sýslumann og alþingismann, málaferli hans og ýmislegt tengt þeim; inn í | Valdimar Björn Valdimarsson | 15104 |
05.12.1973 | SÁM 92/2590 EF | Frásögur um Skúla Thoroddsen sýslumann og alþingismann, málaferli hans og ýmislegt tengt þeim; inn í | Valdimar Björn Valdimarsson | 15105 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Verkfallssaga frá Blönduósi árið 1908 | Bjarni Einarsson | 15241 |
01.06.1976 | SÁM 92/2657 EF | Um stjórnmálaátök í tengslum við ungmennafélagshreyfinguna; innskot um bindindi | Sigurbjörn Snjólfsson | 15865 |
01.06.1976 | SÁM 92/2658 EF | Vikið að stjórnmálaflokkum; vísa: Ungum lék mér löngun á; tengir hræringar í stjórnmálum mest Þorste | Sigurbjörn Snjólfsson | 15866 |
12.08.1976 | SÁM 92/2665 EF | Um stjórnmál á Austurlandi; Á annað þúsund Eystein kaus | Sigurbjörn Snjólfsson | 15899 |
05.04.1977 | SÁM 92/2707 EF | Sigurbjörn Snjólfsson bóndi í Gilsárteigi, einkum afskipti hans af pólitík, af framboðsfundum, tilsv | Hjálmar Vilhjálmsson | 16255 |
18.04.1977 | SÁM 92/2717 EF | Sagt frá Árna Pálssyni prófessor á framboðsfundi eystra | Sigurbjörn Snjólfsson | 16306 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Segir frá fyrstu kröfugöngunni sem hún sá | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16352 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Pólitík fyrir vestan og slagurinn við Gúttó | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16353 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Spurt um Hannibal og pólitíkina fyrir vestan, vill ekkert tala um það þegar hann var fluttur úr Bolu | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16354 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Framboðsmál, m.a. sagt frá Snæbirni og Hákoni í Haga; Gegnum fón og fréttatól; Að lifa er bál að bæl | Ingibjörg Björnsson | 16850 |
23.11.1977 | SÁM 92/2771 EF | Saga af sendingu og séra Ólafi í Fellsmúla; pólitík | Jóna Þórðardóttir | 17041 |
30.11.1977 | SÁM 92/2776 EF | Verkfall | Halldóra Bjarnadóttir | 17102 |
24.04.1978 | SÁM 92/2966 EF | Af fyrstu Alþingiskosningum sem heimildarmaður man eftir | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17206 |
07.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Draumur heimildarmanns fyrir kosningunum 1971 | Stefanía Guðmundsdóttir | 17226 |
07.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Draumur heimildarmanns fyrir sveitarstjórnakosningunum 1978; vísa um Hannibal Valdimarsson: Það er s | Stefanía Guðmundsdóttir | 17227 |
22.07.1978 | SÁM 92/2998 EF | Vísa um ríkisstjórnina: Allt er mælt í eina vog | Snorri Gunnlaugsson | 17526 |
02.08.1978 | SÁM 92/3005 EF | Sagt frá Sigurbirni Snjólfssyni, mest um afskipti hans af stjórnmálum | Jón G. Kjerúlf | 17590 |
22.11.1978 | SÁM 92/3026 EF | Um hagyrðinga og kveðskap í Breiðafjarðareyjum; vísa eftir Guðmund Guðmundsson frá Tindum um Jónas f | Davíð Óskar Grímsson | 17864 |
12.09.1979 | SÁM 92/3086 EF | Frá Reykjavíkurdvöl heimildarmanns, getið um Jónas frá Hriflu og aðra fyrirmenn | Ingibjörg Jónsdóttir | 18406 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Draumur fyrir kosningum | Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Kristjánsdóttir | 18544 |
26.07.1980 | SÁM 93/3312 EF | Um Jón Gauta Sigurðsson bónda og alþingismann á Gautlöndum | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18654 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Alþingisskrýtla þar sem koma við sögu Karl Kristjánsson, Jón Pálmason og Ólafur Thors | Jón Kristinsson | 18726 |
10.08.1980 | SÁM 93/3317 EF | Frásögn um Karl Kristjánsson, séra Friðrik A. Friðriksson og Valdimar Hólm Hallstað | Þráinn Þórisson | 18727 |
10.08.1980 | SÁM 93/3318 EF | Frásögn um Karl Kristjánsson, séra Friðrik A. Friðriksson og Valdimar Hólm Hallstað | Þráinn Þórisson | 18728 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Spjallað um kosningamiðstöð í Felli 1908 og stjórnmálabaráttu í Breiðdal í þeim alþingiskosningum | Stefán Guðmundsson | 21747 |
22.03.1969 | SÁM 85/398 EF | Þjóðfélagsviðhorf og heilræði til íslenskra kvenna | Guðmundur Benjamínsson | 21867 |
19.09.1970 | SÁM 85/597 EF | Gamanvísur frá kreppuárunum: Við kommúnistar farið höfum margs á mis | Árni Gestsson | 24759 |
29.08.1981 | SÁM 86/761 EF | Samtal um Bjarna frá Vogi | Hjörtur Ögmundsson | 27405 |
29.07.1978 | SÁM 88/1656 EF | Samtal um æskuár heimildarmanns, fyrra stríðið og Tangerverksmiðjuna, svarta listann og njósnara, si | Halldór Þorleifsson | 30243 |
24.10.1967 | SÁM 87/1270 EF | Sagt frá Sighvati Árnasyni alþingismanni í Eyvindarholti og Önnu konu hans | Ingibjörg Ólafsdóttir | 30643 |
SÁM 87/1275 EF | Stjórnmálabarátta | Guðbrandur Magnússon | 30702 | |
SÁM 87/1276 EF | Faðir heimildarmanns og saga um orðaskipti hans við Pál Briem sýslumann | Elísabet Jónsdóttir | 30717 | |
10.07.1973 | SÁM 91/2503 EF | Kosningabragur sem ortur var fyrir munn Jakobs Hafstein um framboð Hannesar Hafstein og kosningar þe | Aldís Einarsdóttir | 33221 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Sjálfstæðisfélag og verkalýðsfélag | Kristjón Jónsson | 33766 |
21.04.1964 | SÁM 87/995 EF | Um utanríkismál, skóla- og kirkjumál og sitthvað fleira. Bekkjarbræður heimildarmanns úr Möðruvallas | Jónas Jónsson frá Hriflu | 35541 |
21.04.1964 | SÁM 87/995 EF | Rætt um skólamál og þeir rifja upp skólavist sína | Snorri Sigfússon og Þórarinn Eldjárn | 35542 |
17.06.1944 | SÁM 87/1005 EF | Lýst stofnun lýðveldis á Íslandi | Gísli Sveinsson | 35620 |
03.04.1952 | SÁM 87/1005 EF | Úr ræðu á stúdentafundi | Eysteinn Jónsson | 35623 |
03.04.1952 | SÁM 87/1005 EF | Erindi um stjórnmál | Stefán Jóhann Stefánsson | 35624 |
15.04.1952 | SÁM 87/1005 EF | Um frjálsa verslun og fleira | Björn Ólafsson | 35625 |
11.04.1953 | SÁM 87/1006 EF | Dæmisaga | Karl Kristjánsson | 35631 |
29.12.1953 | SÁM 87/1006 EF | Hugvekja um réttlæti og félagshyggju | Eggert G. Þorsteinsson | 35634 |
10.02.1955 | SÁM 87/1006 EF | Skólamál | Snorri Sigfússon | 35636 |
11.02.1955 | SÁM 87/1006 EF | Hugvekja | Páll Þorsteinsson | 35637 |
25.08.1983 | SÁM 93/3411 EF | Framfarafélagið stofnað til að berjast fyrir framförum í Kópavogi, skóla, vatnsveitu og öðru slíku; | Gunnar Eggertsson | 37274 |
25.08.1983 | SÁM 93/3411 EF | Félagslíf á fyrstu árum Kópavogs: ungmennafélag, leikfélag, pólitísk félög; þau settu ekki mikinn sv | Gunnar Eggertsson | 37275 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Áfram talað um Þórð á Sæbóli og aðra í hreppsnefnd | Gunnar Eggertsson | 37276 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Sagt frá ýmsum áberandi mönnum á frumbýlisárunum; spurt um sögur um þá | Gunnar Eggertsson | 37278 |
25.08.1983 | SÁM 93/3412 EF | Baráttan út af kaupstaðarstofnuninni, vinstri menn vildu sameinast Reykjavík | Gunnar Eggertsson | 37280 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Tildrög að stofnun Framfarafélagsins, fleira um frumbýlisárin í Kópavogi | Guðrún Einarsdóttir | 37285 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Um kaupstaðarmálið; vatnsleysið, vegaleysið og ljósleysið | Guðrún Einarsdóttir | 37286 |
02.09.1983 | SÁM 93/3413 EF | Spurt um áberandi menn í þorpslífinu; minnst á Finnboga Rút og Guðmund Gestsson og sagt frá Þórði á | Guðrún Einarsdóttir | 37287 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps og í framhaldi af því meira um vatnsveitu, fleiri framk | Axel Ólafsson | 37294 |
02.09.1983 | SÁM 93/3414 EF | Spurt um áberandi menn í bæjarlífinu, sagt frá Finnboga Rúti og Huldu konu hans; rifrildi út af skól | Axel Ólafsson | 37296 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Spurt um áberandi menn í bæjarlífinu, sagt frá Finnboga Rúti og Huldu konu hans; rifrildi út af skól | Axel Ólafsson | 37297 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Spurt um fleiri áberandi menn í bæjarlífinu, minnst á Ingjald í Fífuhvammi og sagt frá Þórði á Sæból | Axel Ólafsson | 37298 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Um mismunandi bæjarstjórnir og embættismenn bæjarins, aðhald í peningamálum | Axel Ólafsson | 37301 |
02.09.1983 | SÁM 93/3415 EF | Félagslíf, félagsheimili, bíó, starf félaga í bænum til dæmis söfnun fyrir Sunnuhlíð, fjörugir stjór | Axel Ólafsson | 37302 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Um aðskilnað Kópavogs og Seltjarnarneshrepps, um kaupstaðarmálið og framkvæmdir í bænum; inn í þetta | Axel Ólafsson | 37303 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Um sveitarstjórnarmál, stjórnmálafélög og þátttöku heimildarmanns í stjórnmálum | Þormóður Pálsson | 37314 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Kaupstaðarmálið var hitamál; annars snerust deilur um forgangsröðun; hugmyndir um sameiningu við Rey | Þormóður Pálsson | 37315 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Kaupstaðarmálið var hitamál; annars snerust deilur um forgangsröðun; hugmyndir um sameiningu við Rey | Þormóður Pálsson | 37316 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Borgarafundir í Kópavogi voru fjölmennir og fjörugir; um Finnboga Rút og Þórð á Sæbóli; þegar Hjálma | Þormóður Pálsson | 37317 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Stofnun Strætisvagna Kópavogs, andstaða sérleyfishafanna; rekstur strætisvagnanna og áhaldahúss, inn | Þormóður Pálsson | 37320 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Um starf í bæjarstjórninni og ýmsum nefndum og samstarfsmenn þar | Þormóður Pálsson | 37323 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Um Finnboga Rút og Huldu, og fleira um pólitík | Þormóður Pálsson | 37324 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Um starf í bæjarstjórn | Þormóður Pálsson | 37325 |
06.09.1983 | SÁM 93/3420 EF | Um bæjarpólitík: Framfarafélagið og fundir þess; kaupstaðarmálið, bæjarbragurinn | Guðmundur Gíslason | 37329 |
06.09.1983 | SÁM 93/3421 EF | Um bæjarbraginn á frumbýlisárunum: stjórn á bæjarmálum og samvinna íbúanna; um Finnboga Rút og Huldu | Guðmundur Gíslason | 37331 |
06.09.1983 | SÁM 93/3421 EF | Stjórn á bæjarmálum: Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri; samstarf fleiri flokka í meirihluta bæjarstjórnar | Guðmundur Gíslason | 37332 |
06.09.1983 | SÁM 93/3421 EF | Menn sem voru áberandi í bæjarlífinu: Þórður á Sæbóli, Finnbogi Rútur og Hannes Jónsson; sagt frá Þó | Guðmundur Gíslason | 37333 |
06.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Menn sem voru áberandi í bæjarlífinu: saga af framboðsfundi sem varð til þess að Þórður á Sæbóli vil | Guðmundur Gíslason | 37334 |
06.09.1983 | SÁM 93/3422 EF | Örari kosningar í Kópavogi en annars staðar; kosningar kærðar og endurteknar; um Hannes Jónsson, han | Guðmundur Gíslason | 37335 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Sambúðin við Seltirninga; Framfarafélagið, tildrög að stofnun þess og um stjórmálafélög sem komu sei | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37343 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Sambúðin við Seltirninga; Framfarafélagið, tildrög að stofnun þess og um stjórmálafélög sem komu sei | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37344 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Aðskilnaður við Seltjarnarnes | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37345 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Um Þórð á Sæbóli sem hreppstjóra og samskipti hans við Finnboga Rút; síðan um skólamál | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37346 |
07.09.1983 | SÁM 93/3424 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum og seinna | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37347 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum og seinna | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37348 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum: um Hannes Jónsson og um deiluefnin í bæjarmálunum: skólabyg | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37349 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Bæjarpólitík í Kópavogi á fyrstu árunum | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37350 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Um náttúrhamfarir á Neskaupstað og í Vestmannaeyjum og hugsanlegar orsakir þeirra, æðri máttarvöld o | Jón Norðmann Jónasson | 37543 |
08.10.1979 | SÁM 00/3956 EF | Pólitíkin á Seyðisfirði í upphafi 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38256 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38293 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Ummæli Bjarna Benediktssonar þegar Jónas Árnason var kjörinn á þing | Jósef H. Þorgeirsson | 38985 |
11.11.2000 | SÁM 02/4007 EF | Eyþór kynnir Inga Hans sem segir síðan sögu af þeim pólitíska frama sem hann hefði getað fengið | Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson | 39026 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Rósa er kynnir en byrjar á að segja sögu sem hún hafði heyrt á Lygavöku á Siglufirði: konan sem hél | Rósa Þorsteinsdóttir | 39029 |
02.06.2002 | SÁM 02/4017 EF | Saga af því þegar Páll Líndal var að skrifa ævisögu Ingólfs á Hellu og Ingólfur mundi öll kosningaúr | Jósef H. Þorgeirsson | 39084 |
02.06.2002 | SÁM 02/4017 EF | Húsfreyjunni blöskraði efnahgasástandið undir stjórn Framsóknarflokksins og hótaði að kjósa íhaldið | Bjarni Harðarson | 39087 |
02.06.2002 | SÁM 02/4017 EF | Jósef segir frá vinnumanni sem fékk ekki far með húsbændunum á kjörstað af því að hann ætlaði ekki a | Jósef H. Þorgeirsson | 39091 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ræða sem virðist vera um stjórnmál | 39277 | |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Ræða um blaðaskrif, talað um fjólupabba og Morgunblaðið, endar á: Upp með verkamennina, upp með sjóm | 39278 | |
29.3.1983 | SÁM 93/3374 EF | Þórður ræðir um ævi og störf sín í Kópavogi, skemmtanahald og pólítík. Meðal annars hlöðuböll svoköl | Þórður Þorsteinsson | 40233 |
03.05.1983 | SÁM 93/3378 EF | Segir frá draumi sem hana dreymdi | Kristín Þórðardóttir | 40279 |
03.05.1983 | SÁM 93/3380 EF | Heldur áfram að segja draum sinn, sem tengist stjórnmálum | Kristín Þórðardóttir | 40293 |
22.6.1983 | SÁM 93/3382 EF | Segir meira frá draumnum sem hana dreymdi á kosningadaginn. | Kristín Þórðardóttir | 40304 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauma og þegar hana dreymdi fyrir úrslitum forsetakosninga og fyrir láti Þórarins Eldjárn, | Emilía Guðmundsdóttir | 40319 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauma tengdan kosningum m.a. forsetakosningunum 1968 og draum fyrir því að kosið verði í h | Emilía Guðmundsdóttir | 40323 |
1983 | SÁM 93/3385 EF | Segir fá kosningafundi með Hermanni Jónassyni og fleirum. | Halldór Stefánsson | 40328 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Emilía segir af draumum tveimur sem hana dreymdi um Ólaf Thors og Gunnar Thoroddsen | Emilía Guðmundsdóttir | 40448 |
31.01.1984 | SÁM 93/3404 EF | Heimildarkonan segir frá draum sem hana dreymdi fyrir kosningarnar 1983 um Jóhönnu Sigurðardóttur | Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir | 40467 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Rögnvaldur segir frá draumi fyrir kosningu Vigdísar forseta. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40590 |
11.01.1985 | SÁM 93/3446 EF | Um drauma og stjórnmál og merkingu nafna í draumi; afinn átti álfkonu fyrir draumkonu og lét dóttur | Mikkelína Sigurðardóttir | 40613 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Um Jón Magnússon bónda í Mosdal og vísa um hann: Mosdalur er mikil jörð. Jón var langafi heimildarma | Ásgeir Guðmundsson | 40655 |
04.06.1985 | SÁM 93/3456 EF | Skopsaga og vísa um aukakosningar í Þingeyjarsýslu um 1920. Vísa eftir Jónas: „Rýrt var ísa, riðið h | Jóhannes Skúlason | 40678 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Æviatriði Vilhelms Steinssonar. Búferlaflutningar. Innansveitardeilur (sjálfstæðismanna og framsókna | Vilhelm Steinsson | 40825 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Vinna - allt það sem gera þurfti í sveit. Hugmyndir og vangaveltur um vinnulag og nýtni og breytinga | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41150 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Segir frá þegar hún er í kringum fermingu og er að rifja út á túni um sumarið, þegar stjórnmálamaður | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41210 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Segir frá hvernig hún fékk úthlutað Willis jeppa 1954 frá ríkinu, einum af 10-14 jeppum sem ríkið fé | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41211 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Framtíðarhorfur svæðisins að mati heimildarmanns. Var aldrei neitt góðæri á svæðinu eins og í Reykja | Helgi Hjálmtýsson | 41263 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um breytingarnar sem orðið hafa orðið í plássinu. Læknir kemur einu sinni í viku, | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41273 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Kolbrún talar um barnsfæðingar sínar, þrjú fyrstu börnin fædd í heimahúsi en hin tvö á sjúkrahúsi. A | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41283 |
28.02.1986 | SÁM 93/3511 EF | Ólafur Friðriksson og rússneski drengurinn drengurinn; fámenni lögreglunnar. Bragur um Palla Pól: „F | Guðrún Guðjónsdóttir | 41414 |
28.02.2003 | SÁM 05/4045 EF | Talað um hversu víða fulltrúar kvenfélagasambandsins séu með í ráðum í málum samfélagsins | Kristín Guðmundsdóttir | 41526 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Viðmælandi segir frá kvenfélagi Bústaðakirkju og störfum sínum sem formaður þar og einnig frá pólití | Sigrún Sturludóttir | 41533 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Dreymdi vélardyn í húsi og tvær sólir á lofti. Lét tvær konur ráða drauminn, báðar töldu hann tákna | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42209 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um he | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42325 |
30.07.1987 | SÁM 93/3549 EF | Vísur um Jón bónda á Ólafsvöllum: "Aumt er að vera íhaldsmaður". Eftir óþekktan höfund, en líklega e | Hinrik Þórðarson | 42469 |
30.07.1987 | SÁM 93/3551 EF | Kvæði um Guðmund Jónsson á Brjánsstöðum. Hinrik lýsir Guðmundi og fer síðan með kvæðið: Fljótt ól ég | Hinrik Þórðarson | 42474 |
29.11.1995 | SÁM 12/4229 ST | Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri varðveitti kjörkassann milli sveitarstjórnarkosninga. Hann var hjátr | Torfi Steinþórsson | 42508 |
15.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Minnst á uppistand sem varð vegna ógildra hreppsnefndarkosninga, um það voru ortar vísur. | Tryggvi Guðlaugsson | 43334 |
30.9.1993 | SÁM 93/3838 EF | Torfi segir frá strokinu úr Laugarvatnsskóla 1937. | Torfi Steinþórsson | 43394 |
1.10.1993 | SÁM 93/3839 EF | Framhald frásagnar um strokið úr Laugarvatnsskóla 1937. | Torfi Steinþórsson | 43395 |
26.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Torfi segir frá Þórði afa sínum. Hann þótti nokkuð uppreisnargjarn og var af sumum kallaður bolsévík | Torfi Steinþórsson | 43484 |
22.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Verkalýðsbaráttan á Akureyri: Deilur um kaup verkamanna í tunnuverksmiðjunni og slagsmál á bryggjunu | Ingólfur Árnason | 43501 |
22.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá bæjarstjórnarpólitíkinni á Akureyri; m.a. frá þrengingum hjá útgerðarfélaginu. | Ingólfur Árnason | 43502 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Gunnar segir frá Nóvu-slagnum 1934. Deilan hófst þegar lækka átti kaupið í tunnuverksmiðjunni á Akur | Gunnar Konráðsson | 43525 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa eftir Björn G. Björnsson, eftirmæli um einsetukonu á Hvammstanga: Þeir sem höfðu opin augu. Önn | Jón B. Rögnvaldsson | 43596 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Rætt um skammlíft framboð frjálslyndra og vinstrimanna í Húnavatnssýslum. | Jón B. Rögnvaldsson | 43605 |
18.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Kosningasaga: Frambjóðandinn vill heldur gista í hlöðunni en hjá heimasætu. Daginn eftir er verið að | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 43949 |
18.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Kosningasaga: Frambjóðandinn spyr hvað bændur vanti mest, einn þarf girðingu, annar hlöðu en sá þrið | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 43950 |
12.02.2003 | SÁM 05/4073 EF | Viðmælandi segir frá veru sinni í Menntaskólanum að Laugarvatni; pólitík hafði slæm áhrif á menntask | Björn Thoroddsen | 43961 |
13.02.2003 | SÁM 05/4074 EF | Viðmælandi segir frá aðdraganda og undirbúningi ólöglegrar skírnar í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörg | Björn Thoroddsen | 43962 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Viðmælandi segir frá launhelgum og lokuðum félögum í bandarískum háskólum; hið frægasta er Skull and | Daði Rafnsson | 43984 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá stofnun leynifélagsins Skull and Bones og ítök þess í samfélagi Yale háskóla; rætt er | Daði Rafnsson | 43985 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá þeirri gagnrýni sem Skull and Bones hefur sætt; hann segir einnig frá innlimun félaga | Daði Rafnsson | 43986 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá þeim völdum og tengslum sem meðlimir Skull and Bones hafa í bandarísku samfélagi; Geo | Daði Rafnsson | 43987 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði segir frá grafhýsinu þar sem meðlimir Skull and Bones hittast; hann segir að það tíðkist að með | Daði Rafnsson | 43988 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Meðlimir Skull and Bones ýta sínum mönnum langt, þeir vita hverjir munu ná langt í framtíðinni; meðl | Daði Rafnsson | 43989 |
04.03.2003 | SÁM 05/4079 EF | Daði er spurður um samsæriskenningar um Skull and Bones; hann segir að aðallega sé talað um að þeir | Daði Rafnsson | 43990 |
03.04.2003 | SÁM 05/4080 EF | Daði segir frá ítökum Skull and Bones meðlima í Bandaríkjunum; einnig segir hann frá samtökunum New | Daði Rafnsson | 43991 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Sagt frá samtökunum New American Century og leynifélaginu Skull and Bones; Daði veltir því fyrir sér | Daði Rafnsson | 43992 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Daði segir frá eigin reynslu af því hvernig sambönd og valdapíramídar virka í Bandaríkjunum; hann va | Daði Rafnsson | 43993 |
04.03.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu, ræðir skipulag háskólastofnana í Bandaríkjunum og klíkum innan þeirr | Daði Rafnsson | 43994 |
21.06.1982 | SÁM 94/3871 EF | En hvernig var með kosningar hér? sv. O blessaður, minnstu ekki á það, ég er lélegur í, hvað kallar | Sigursteinn Eyjólfsson | 44609 |
20.06.1982 | SÁM 94/3876 EF | Hvernig er, talið þið saman á íslensku? sv. Á ýmist íslensku eða ensku, eða þá blandað saman. sp. | Brandur Finnsson | 44642 |
20.06.1982 | SÁM 94/3881 EF | Ef við snúum okkur að stjórninni þarna efra, hvernig var það byggt upp, kerfið? sv. Það er það sama | Einar Árnason | 44669 |
23.10.1999 | SÁM 05/4098 EF | Spjallað um ýmislegt | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44785 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Rætt um Hvíta stríðið 1921 og baráttu Ólafs Friðrikssonar vegna Natans Friedman. Vísa átti Natani Fr | Kristmann Guðmundsson | 44799 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá stórnmálastarfi sem hann tók þátt í. | Sigurður Árnason | 44893 |
1983 | SÁM 95/3903 EF | Sigurður segir frá verkalýðsbaráttu í Hveragerði og því viðmóti sem hann mætti fyrir sitt starf í he | Sigurður Árnason | 44894 |
06.12.1999 | SÁM 99/3938 EF | Sagt frá sveitastjórnarmálum í Mosfellssveit, Jón segir frá oddvitastörfum sínum og hvenær stjórnmál | Jón M. Guðmundsson | 45096 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Stofnun kaupfélags, pólitíkin kom þar við sögu | Guðmundur Magnússon | 45115 |
04.03.2007 | SÁM 20/4276 | Upptakan fer aftur í gang og heimildarmaður segir frá því að Skúli hafi verið pólitískur. Hann hélt | Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir | 45807 |
16.09.1972 | SÁM 91/2782 EF | Magnús rifjar upp kveðskap kvenna í Vesturheimi. Hann flytur kvæði sem kennt er við Guðrúnu móður Hj | Magnús Elíasson | 50035 |
27.09.1972 | SÁM 91/2788 EF | Magnús segir frá störfum sínum sem tryggingasali og síðar sem stjórnmálamaður. Segir frá ýmsu sem mó | Magnús Elíasson | 50118 |
6.10.1972 | SÁM 91/2793 EF | Jónas Þorláksson Jónasson | 50224 | |
7.10.1972 | SÁM 91/2794 EF | Kristján segir stuttlega frá kosningabaráttu sem fjallað var um í vísu, sem hann man ekki þá á stund | Kristján Johnson | 50234 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Kristján fer með vísuna: Björn varð undir, Bifröst hló. Hann segir frá nokkrum hagyrðingum sem vinsæ | Kristján Johnson | 50241 |
11.10.1972 | SÁM 91/2798 EF | Jósefína rifjar fyrst upp vísu, án árangurs. Síðan segir Jón vísuna: Ólíu-Bjarni átti bágt. | Jón B Johnson og Jósefína Jósefsdóttir | 50316 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Spjall um kosningakvæði, sem Ágúst kannast ekki við. | Ágúst Sigurðsson | 50550 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021