Hljóðrit tengd efnisorðinu Fornleifar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Bænhús var á Súðavík, Svarfhóli, Hattardal og Hesteyrarkoti. Eitt sinn var heimilidarmaður að slá í | Halldór Guðmundsson | 2705 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr | Jón Marteinsson | 3216 |
30.11.1966 | SÁM 86/847 EF | Um hof og fornmannshaug í Úthlíð í Biskupstungum. Ekki var slegið þar sem hofið var. Í túninu var fo | Stefanía Einarsdóttir | 3271 |
09.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve | Magnús Jón Magnússon | 3358 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Beint á móti bænum í Grænanesi mótaði fyrir þremur tóftum. Átti að hafa verið bær þar sem að hét Sól | Þorleifur Árnason | 3953 |
30.04.1967 | SÁM 88/1578 EF | Árið 1884-5 fundust munir í jörðu á Vagnsstöðum en þá var verið að grafa fyrir nýju húsi. Þar hafði | Skarphéðinn Gíslason | 4697 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Heimildarmaður segir enga álagabletti hafa verið í túni Geitavíkur. Lækur var í landi Geitavíkur sem | Sveinn Ólafsson | 5365 |
16.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Gamli bærinn kallaðist Hóll, álitið er að þar séu rústir af gömlum bæ. Bannað var að hrófla við honu | Sigríður Guðjónsdóttir | 6911 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Á Helgafelli liggur kirkjugarðurinn í miklum halla utan í fellinu. Hann er blautur því að vatn kemur | Björn Jónsson | 7091 |
13.02.1968 | SÁM 89/1814 EF | Viðhorf og spurt um sögur. Heimildarmaður heyrði söguna um Bergþór á Bláfelli. Hann hjó sýrukverið á | Guðmundur Kolbeinsson | 7164 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slát | Jónína Benediktsdóttir | 7318 |
28.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Örnefnasagnir á Svalbarðsströnd; minjar um þingstað. Þinggerði er rétt hjá Möngupolli og þar má sjá | Sigurjón Valdimarsson | 7375 |
22.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Sögur og sagnamenn, m.a. Brynjólfur frá Minnanúpi og fornleifar | Bjarni Guðmundsson | 7814 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Fornleifafundur á Hnúki. Eitt sinn var verið að byggja baðstofu á Hnúki. Þeir komu ofan á leiði við | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7877 |
26.07.1968 | SÁM 89/1925 EF | Selpartur á Látrum. Þar var haft í seli og sjá má þar tóftirnar enn. Þarna var mótekja. Þernuvíkursm | Þórarinn Helgason | 8492 |
29.05.1969 | SÁM 90/2085 EF | Heimildarmaður og bræður hans fundu beinagrindur fjögurra manna við Víghól, en þessar dysjar hafa al | Jón Björnsson | 10218 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Fornastaðir er gamall bær en þar eru núna bæjarrústir. Talið er að á Fornastaðaás hafi hof staðið. L | Einar Pétursson | 10245 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Friðlýstar réttartættur | Sigurbjörn Snjólfsson | 10342 |
08.06.1969 | SÁM 90/2110 EF | Álfabyggðir voru taldar vera í Vöðlavík. Fólk sagðist sjá ljós á gamlárskvöld og á þrettándanum og | Halldóra Helgadóttir | 10501 |
19.11.1969 | SÁM 90/2162 EF | Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f | Hróbjartur Jónasson | 11198 |
04.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Í Munaðarnesi hafa fundist nokkrar gamlar minjar | Sigríður Einars | 11301 |
08.12.1969 | SÁM 90/2172 EF | Þrír álagablettir eru í Þingnesi í Borgarfirði. Í Kjarnholti var blettur sem að ekki mátti slá. Harð | Guðjón Eiríksson | 11332 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Sagt frá hlöðnum görðum | Guðmundur Magnússon | 11466 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Loftsstaðahóllinn hefur verið lengi í byggð. Þar átti einu sinni að setja niður vita. Farið var að g | Loftur Andrésson | 11492 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Haugeldur var á Ragnheiðarstöðum. Á sandinum þar sást alltaf loga ljós. Fullhraustir menn sáu þetta. | Loftur Andrésson | 11495 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Landamörkum Selárdals lýst. Langur, djúpur, miklir klettar og mörg gil. Fremsta slægjustykkið í daln | Jóhann Hjaltason | 11911 |
17.04.1970 | SÁM 90/2279 EF | Þegar Daniel Bruun var á ferð sinni upp úr aldamótunum að skoða rústir, hauga og kennileiti fór faði | Skarphéðinn Gíslason | 12124 |
09.06.1970 | SÁM 90/2302 EF | Spurt hvort amma heimildarmanns hafi sagt honum sögur. Talar um að það hafi verið bjarg inni í hlöðu | Guðjón Gíslason | 12388 |
25.06.1970 | SÁM 90/2312 EF | Sjóbúðir voru hingað og þangað um nesið og sjást rústirnar enn. Menn komu víðsvegar að til sjóróðra | Jón Oddsson | 12535 |
10.07.1970 | SÁM 91/2363 EF | Naust í Árnesi, sem skipið Trékyllir átti að hafa verið í, þær tóftir er nú búið að slétta; sagt að | Guðfinna Guðmundsdóttir | 13164 |
14.07.1970 | SÁM 91/2371 EF | Beinafundur | Þórður Franklínsson | 13297 |
25.07.1971 | SÁM 91/2408 EF | Þegar verið var að grafa fyrir hlöðu á Vagnsstöðum fannst m.a. mót úr tálgusteini; Vagn landnámsmaðu | Skarphéðinn Gíslason | 13809 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Komið niður á mannabein í Krossnesi. Það brann hjá bróður heimildarmanns, Eyjólfi, en hann fór að by | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14509 |
16.08.1973 | SÁM 91/2571 EF | Haugur Hrafnkels á Hrafnkelsstöðum; haugur Þorbjarnar jarlakappa í Hólum og laxahjallar hans uppi á | Helgi Haraldsson | 14838 |
16.08.1973 | SÁM 91/2571 EF | Frásögn um fornleifarannsóknirnar í Hvítárholti: vísað á rómverska peninginn á andatrúarfundi; amerí | Helgi Haraldsson | 14840 |
16.08.1973 | SÁM 91/2572 EF | Frásögn um fornleifarannsóknirnar í Hvítárholti: vísað á rómverska peninginn á andatrúarfundi; amerí | Helgi Haraldsson | 14841 |
16.08.1973 | SÁM 91/2572 EF | Sýruker, klappað í stein, að Bergsstöðum og annað að Birtingaholti, seinna fyllt er barn drukknaði þ | Helgi Haraldsson | 14843 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Mannabeinafundur á Stað í Steingrímsfirði við svokallað Vígholt, fornmannabein | Þorvaldur Jónsson | 15082 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Veit hvergi um fólgið fé; telur upp nokkur fornbýli, sem friðlýst eru af þjóðminjaverði | Indriði Guðmundsson | 15340 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Fornmannahaugur er á Brúsastöðum, þar er Brúsi heygður og má engu róta, enda friðlýst; rústir Þórhal | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15358 |
18.08.1976 | SÁM 92/2675 EF | Um eyðijarðir, rústir af seljum og fleira | Þorsteinn Böðvarsson | 15940 |
29.11.1977 | SÁM 92/2773 EF | Sagt frá minjum í grennd við Selkot | Bjarni Jónsson | 17064 |
03.07.1978 | SÁM 92/2973 EF | Helguvellir í landi Gunnhildargerðis; stór þúfa þar gröf Helgu þessarar; tóftir einnig | Guðlaug Sigmundsdóttir | 17267 |
14.07.1978 | SÁM 92/2978 EF | Áhrif draugasagna á börn; inn í þetta kemur frásögn um útburð á Bægisstöðum, fornu eyðibóli; náhljóð | Theódór Gunnlaugsson | 17343 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Spurt um fornmannahauga og svarað með frásögn af því að mannabein fundust í Herhóli að Smjörhóli í Ö | Theódór Gunnlaugsson | 17355 |
18.07.1978 | SÁM 92/2988 EF | Fornmenjar á afréttinum frá Bárðardal: Sandmúli og Helgastaðir | Þórólfur Jónsson | 17452 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Helgi Droplaugarson heygður að Eyvindará; haugur hans friðlýstur af þjóðminjaverði | Guðný Sveinsdóttir | 17806 |
14.11.1978 | SÁM 92/3023 EF | Gamall aftökustaður nálægt Egilsstöðum, mannabein þar | Guðný Sveinsdóttir | 17812 |
24.01.1979 | SÁM 92/3039 EF | Fornminjar í Vaðbrekkulandi: hringlaga garður, beitarhús; eyðing byggðar á Jökuldal | Aðalsteinn Jónsson | 18014 |
25.01.1979 | SÁM 92/3043 EF | Sagt frá mannabeinafundi í Gilsárteigi | Sigurbjörn Snjólfsson | 18049 |
26.07.1980 | SÁM 93/3311 EF | Goðakelda við Hofsstaði: þar var goðunum drekkt. Börnum var sagt að koma ekki nálægt henni, en þau l | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18643 |
16.08.1980 | SÁM 93/3333 EF | Sagt frá gröf á mel skammt frá Kasthvammi og hugleiðingar um hver gæti verið grafinn þar | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18883 |
18.11.1981 | SÁM 93/3337 EF | Kemur niður á hlóðir þegar hann grefur fyrir fjósi á Kálfshamri á Skaga | Jón Ólafur Benónýsson | 18941 |
30.08.1967 | SÁM 93/3718 EF | Skriða fellur á Rauðsstaði; höfðinglegur maður birtist í draumi | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 19121 |
31.08.1967 | SÁM 93/3719 EF | Gamalt sel fyrir framan Hlaðseyri | Magnús Jónsson | 19130 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Frásögn af vatnsleiðslu og heitri uppsprettu sem fannst í brekkunni fyrir ofan bæinn að Laugum í Sæl | Jón Norðmann Jónasson | 19167 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19198 |
20.06.1976 | SÁM 86/732 EF | Minnst merkra athafnamanna í Flatey og nokkurra minja í eyjunum frá fyrri tíð; minnst á Norska félag | Sveinn Gunnlaugsson | 26901 |
20.08.1981 | SÁM 86/753 EF | Sagnir eru til um fornar leiðir yfir Vatnajökul á milli Skaftafells og Möðrudals; birkiklyfjar fundu | Ragnar Stefánsson | 27225 |
20.08.1981 | SÁM 86/755 EF | Samtal um gamla bæinn í Selinu og varðveislu hans | Ragnar Stefánsson | 27240 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Rústir á Borg í Langavatnsdal | Hjörtur Ögmundsson | 27325 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Rústir af seljum frá Fremri-Vífilsdal | Hjörtur Ögmundsson | 27339 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Sagt frá rústum í Vífilsdal | Hjörtur Ögmundsson | 27342 |
06.03.1968 | SÁM 87/1268 EF | Rústin á Jólgeirsstöðum og hlutir sem fundust þar; beinafundir við kirkjuna | Guðmundur Guðmundsson | 30612 |
SÁM 87/1271 EF | Mannabein fundust við Jökulsá | Friðfinnur Runólfsson | 30648 | |
SÁM 87/1272 EF | Mannabein fundust við Jökulsá | Friðfinnur Runólfsson | 30649 | |
19.10.1971 | SÁM 88/1398 EF | Minjar um byggð á Vagnsstöðum og rústir; minnst á Daniel Bruun og Kristján Eldjárn | Skarphéðinn Gíslason | 32717 |
29.09.1971 | SÁM 88/1400 EF | Gamla bæjarstæðið á Heiði | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 32751 |
29.09.1971 | SÁM 88/1401 EF | Seljatættur á Hörgslandi, Selfell | Einar Pálsson | 32755 |
20.09.1975 | SÁM 91/2551 EF | Minjasafn | Guðmundur A. Finnbogason | 33931 |
02.10.1965 | SÁM 86/928 EF | Bænhúsið og kirkjugarðurinn í Miðbæli; um flutning bæjarins frá Stóruborgarhólnum; bænhús var einnig | Helga Sigurðardóttir | 34793 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Leiðvöllur, búðarústir við fljótið | Jón Sverrisson | 34905 |
SÁM 86/939 EF | Biskupskistan frá Skálholti sem var einu sinni á Hlíðarenda, útskurður af kistunni er á Þjóðminjasaf | Helgi Erlendsson | 34923 | |
19.10.1965 | SÁM 86/952 EF | Gömul bæjarstæði á Gljánni og munir sem hafa fundist þar | Guðjón Einarsson | 35090 |
18.10.1965 | SÁM 86/957 EF | Gömul bæjarstæði: Stakkholt, það var sagt höfuðból, Fit og Ytri-Fit, gamli Bakki í Landeyjum stóð næ | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35144 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýsing á ummerkjum í Þingey og borið saman við uppdrætti Brynjólfs Jónssonar og Daniels Bruns, lýsin | Árni Kristjánsson og Kristján Eldjárn | 35499 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýst rauðablástursgerði og langeldi sem kom í ljós þegar bær var byggður | Jón Sigurðsson | 35501 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Sagt frá mannabeina- og hrossbeinafundi, skógarleifum og gömlum búshlutum | Jón M Jónsson | 35503 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Sagt frá Jóni M. Jónssyni í Litla-Dunhaga og um bæjarnafnið | Kristján Eldjárn | 35504 |
06.09.1963 | SÁM 87/991 EF | Ferðasaga og sagt frá fyrirhuguðu minnismerki á Krosshólaborg; lýsing á tveimur naustum í Króksfjarð | Kristján Eldjárn | 35505 |
07.09.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýsing á staðsetningu og útliti rústa sem eru í dal á milli Kinnarstaða og Bjarkarlundar | Kristján Eldjárn | 35506 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Rauðsdalur á milli Berufjarðar og Hofsstaða, þeir eru að leita að rústum Rauðsdals; lýsing á tóftum | Kristján Eldjárn | 35507 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Lýsing á veislusal og fleiru sem búið er að slétta yfir; hoftóft | Ragnar Sveinsson | 35508 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Gildaskáli, staðsetning hans, útieldhús og hoftóft, tuttugu metra löng; Bænhúshóll, mannaverk | Ragnar Sveinsson | 35509 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Hallshaugur sem samkvæmt sögnum á að vera haugur, en heimildarmaður telur að séu smiðjurústir | Ragnar Sveinsson | 35510 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Í Stekkjardal eru rústir, lýsing þeirra; Þvottlækur; gatan á milli Hofsstaða og Hyrningsstaða; lýsin | Ragnar Sveinsson | 35511 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Rústir af Askmannsstöðum, lýsing á gönguleið þangað og fleiri rústum sem þau sjá; Seljadalur, Seljad | Ólína M. Magnúsdóttir | 35512 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Um rústir Askmannsstaða | Ólína M. Magnúsdóttir | 35514 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Sagt frá hleðslu sem fannst í jörð á Skarði; spurt um hringvirkin | Ólína M. Magnúsdóttir | 35516 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Að kvöldi, rakin atburðarás dagsins; kirkjuminjar á Stað á Reykjanesi | Kristján Eldjárn | 35517 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Sagt frá Snæbirni og frá Pjattasteini eða Bjartmarssteini; sagt frá dysjum og Fornastekk | Jónína Arinbjörnsdóttir | 35518 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Lýsing á dys í Litlu-Lyngey | Snæbjörn Jónsson | 35519 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Um kuml niðri á eyrunum og eitt upp á bökkunum; lýst hringmyndaðri tóft undir Stöpunum | Hjörtur Guðjónsson | 35520 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Spurt um braut Ólafar ríku og um brú á leiðinni, Silfurbrú, svör neikvæð en hann bendir á annan | Steinólfur Lárusson | 35521 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Sagt frá Silfurbrú hlaðinni braut inn með fjallinu | Brynjúlfur Haraldsson | 35522 |
xx.09.1963 | SÁM 87/993 EF | Spurt um rústir við Hjallholt; bænhús í Fagradal, lýsing á tóftunum | Steinólfur Lárusson | 35523 |
1963 | SÁM 87/993 EF | Við selrúst undir Votabergi, staðháttalýsing og samtal um tóftirnar; saga um selið á 19. öld, Jórunn | Skúli Helgason | 35524 |
1963 | SÁM 87/993 EF | Sagt frá rétt eða kvíum undir berginu | Skúli Helgason | 35525 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Skoðaður túngarður við Kaldrana; samtal og lýsing á staðháttum; lýsing á bæjarrústum og staðháttum | Ólafur Þorvaldsson | 35528 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Lýsir staðháttum á Efranúpi og segir ferðasögu sína og frá rif úr kljásteinavefstól sem notaður er s | Kristján Eldjárn | 35532 |
03.09.1963 | SÁM 87/994 EF | Rætt um fiskigarða upp undir fjalli í Herdísarvík; naustin og lýsing á fiskvinnslu | Ólafur Þorvaldsson | 35536 |
xx.08.1963 | SÁM 87/995 EF | Lýsing á forna þingstaðnum í Þingey; staðarlýsing, lýsing búða, nefnd fjárhústóft og fleira | Árni Kristjánsson og Kristján Eldjárn | 35540 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á rústum á Lundi í Lundarreykjadal | Kristján Eldjárn | 35547 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Rætt um kirkjuna og hökul á Auðkúlu | Jónmundur Eiríksson | 35549 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Sagt frá bænum og útskornum fjölum í baðstofunni; sagt frá kirkjunni | Steingrímur Jóhannesson | 35550 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á komunni að Tungunesi; bæjarhúsi lýst og áhöldum sem eru úti fyrir og einnig hlutum inni í h | Kristján Eldjárn | 35551 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Ferðasaga dagsins, lýsingar: skólinn á Reykjum í Hrútafirði, baðstofa og bær í Syðsta-Hvammi, verslu | Kristján Eldjárn | 35552 |
04.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Um handrit á Gilá í Vatnsdal, bæjarhús í Þórólfstungu, predikunarstól og altari úr Grímstungukirkju, | Kristján Eldjárn | 35553 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Sagt frá bænum á Víðivöllum og sögu hans; lýst fangaklefa; söngtákn máluð á stofuloft á Víðivöllum | Lilja Sigurðardóttir | 35554 |
06.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Lýst beinafundi og öskuhaug, lýst staðháttum og framkvæmdum með vinnuvélum; úr sögu bæjarins, bæjars | Hermann Valgeirsson | 35555 |
07.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Um komuna að Stóru-Ökrum og að Víðivöllum; um Skjaldarstaði á Öxnadalsheiði, hluti í bænum og fleira | Kristján Eldjárn | 35559 |
07.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Farið frá Akureyri út í Laufás, rakin framkvæmdamál þar; Grenjaðarstaður, spænir og frummynd af séra | Kristján Eldjárn | 35560 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Leitað að öskulagi sem ekki finnst; skoðuð fjöl frá Reynistað hjá ekkju Björns læknis | Kristján Eldjárn | 35561 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá Borgarhól og bæjarstæði Garðars Svavarssonar | Sigurður Egilsson | 35562 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Komið að Hringveri og Bangastöðum í Kelduhverfi, munir þar; Svalbarð og Þórshöfn, sagt frá símstöðva | Kristján Eldjárn | 35564 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá dós og frá lausnarsteini; spurt um atvinnuhætti og um gamla bæinn | Methúsalem Methúsalemsson | 35565 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá minjum í Sunnudal; Krossavík; Krummsholt og bæjarrústir; Vopnafjörður, Burstarfell og kirkj | Kristján Eldjárn | 35567 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Hoftættur og fleira; Brodd-Helgarétt og fleira á Hofi í Vopnafirði | Hrafnkell Valdimarsson | 35568 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Samtal um hlut sem heimildarmaður fann og gaf Þjóðminjasafninu, lýst staðnum þar sem hluturinn fanns | Bjarni Þórlindsson | 35570 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Segir frá því er hann sá gapastokk í Firði í Mjóafirði um 1930 | Ólafur Magnússon | 35571 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Rætt um Broddaskála og staðháttum lýst, komið að Víðinesi og skoðaðar tóftir; Bæjarstaður, Fálkaás, | Kristján Eldjárn | 35573 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Sagt frá munum sem þjóðminjavörður fékk hjá Þórarni skólastjóra á Eiðum; Freysnes; lýst tóftum; heim | Kristján Eldjárn | 35577 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Komið að Hjarðargrund og þjóðminjaverði vísað á kuml; lýsing á staðnum og á því sem hann gerir þar, | Kristján Eldjárn | 35578 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Ferðasaga og sagt frá gripum sem þjóðminjavörður hefur fengið, það eru sótugir skinnleistar, sótugar | Kristján Eldjárn | 35579 |
13.07.1965 | SÁM 87/999 EF | Lýst staðháttum við Grímsá og sagt frá þústum sem talin eru vera kuml | Daníel Fjeldsted | 35580 |
29.07.1965 | SÁM 87/999 EF | Lýsing á tóftum þar í landareigninni, Gísli Halldórsson í Króki fann þær í maí 1965; lýsing Kristján | Sigurlaugur Bjarnason | 35581 |
07.08.1965 | SÁM 87/1000 EF | Lýsing á gamla bænum á Víðivöllum og munum sem þar eru; sitthvað fleira um byggingar á staðnum | Lilja Sigurðardóttir | 35582 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Staðsetning og staðarlýsing á sögualdargröf sem heimildarmaður fann árið áður | Sigmar Ólafsson | 35584 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Glaumbær, lýsing, einkum á því sem þarf að lagfæra | Kristján Eldjárn | 35587 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá beinafundi á Ásgeirsstöðum | Þorsteinn Eiríksson | 35596 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá beinafundi í flagi; grafarstæðið staðsett | Þórhallur Helgason | 35597 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá tóftabroti, rauðablæstri og fleiru | Þórhallur Helgason | 35598 |
13.08.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá rauðablæstri á Ásgeirsstöðum | Þorsteinn Eiríksson | 35599 |
14.08.1966 | SÁM 87/1002 EF | Sagt frá gröfinni á Ormsstöðum og manninum sem þar liggur; staðsetning grafarinnar | Kristján Eldjárn | 35600 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Sagt frá byrðu sem gefin var Þjóðminjasafninu; sagt frá gömlum rokk | Magnús Jónsson | 35601 |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Spurt um fornar byggingar á Kirkjubæjarklaustri; spurt um Gröf í Skaftártungu; vísa um Jón sterka í | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 35606 |
13.02.1970 | SÁM 87/1129 EF | Um þjóðlega muni og minjar: viðtal um fornminjar sem fundist hafa undir Eyjafjöllum; frásagnir um at | Þórður Tómasson | 36723 |
23.07.1975 | SÁM 93/3602 EF | Minnst á huldufólk; ef menn reyna að grafa í Skiphól sýnist kirkjan standa í björtu báli; Kristján E | Óli Bjarnason | 37463 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Grjótgarður sem gerður var til að friða æðarvarp á Selnesi, á öðrum stað eru leifar af víggirðingu K | Jón Norðmann Jónasson | 37541 |
04.07.1978 | SÁM 93/3674 EF | Á Kalastöðum eru leiði frá því að þar var heimagrafreitur; Dómsstúka í Melasveit | Valgarður L. Jónsson | 38002 |
11.11.2000 | SÁM 02/4003 EF | Skúli segir frá því hvernig menn fundu Írska brunn við Hellissand en hann hafði verið týndur í um há | Skúli Alexandersson og Eyþór Benediktsson | 38997 |
01.06.2002 | SÁM 02/4013 EF | Flosi kynnir Þorkel sem segir ýmislegt um svæðið meðfram Hvítá í Borgarfirði: fonleifauppgröftur á á | Þorkell Kr. Fjeldsted | 39064 |
14.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Rætt um minjar um eyðibýli og gamlar bújarðir | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40416 |
09.05.1984 | SÁM 93/3429 EF | Rætt um fornmannahauga, minjar og bein. | Jóhann Þorsteinsson | 40484 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Talað um huldufólk sem Gísli er viss um að sé til; munur á huldufólki og álfum; álagablettir og óhöp | Gísli Tómasson | 40501 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Rætt um fornminjar við Flögu í Skaftártungu, og hauga m.a í Granagiljum í Búlandi. | Gísli Tómasson | 40504 |
07.09.1985 | SÁM 93/3482 EF | Sagt frá seljum við Reykjaskarð (sem nú eru tóttir). | Pálína Konráðsdóttir | 40895 |
07.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Fornmannsleiði í Sólheimatúninu, alltaf hlaðið upp; aldrei hreyft við því. Spurð um Hávarð hegra (og | Pálína Konráðsdóttir | 40903 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Rætt um fornmannahauga, Þorgils knappa í Knappadal, beinakast í Hafursstaðalundi, nefnd mynd sem tek | Kristján Jónsson | 41125 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Talar um sumarvinnu sína sem er á Minjasafninu á Hnjóti. Telur þetta vera bestu vinnu sem hægt er að | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41295 |
23.07.1986 | SÁM 93/3513 EF | Trú á gamlar sögur. Minningar og lýsing á bænahúsinu á Skálá í Skagafirði og kirkjugarðinum. Sölvi s | Tryggvi Guðlaugsson | 41432 |
23.07.1986 | SÁM 93/3514 EF | Kapellan og bænhúsið á Skálá (viðbætur) lýsing; stendur til 1917; hlutverk þess. | Tryggvi Guðlaugsson | 41437 |
24.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Hávarður landnámsmaður hegri í Hegranesi, Hróar og Hendill (sóknarlýsing Jóns Reykjalíns), leiði Hró | Þórarinn Jónasson | 41464 |
25.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Bænhúsið á Skálá (viðbætur) um kirkjugarðinn og byggingu þess. Rifið 1917. Fornminjar þar. Í lokin e | Tryggvi Guðlaugsson | 41466 |
26.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Spurt um formmannaleiði; Gautur á Gautlöndum. Gauthús í túninu. Bein fyrir ofan Suðurárbotna (úr upp | Ketill Þórisson | 41475 |
26.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Spurt um eyðibýli. Sagt frá byggð við Mývatn á fyrri tímum, garðar og skurðir, vegghleðslur, Kristín | Ketill Þórisson | 41476 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá því að þegar farið var að grafa fyrir húsinu á Borg hafi komið í ljós gamall grafreit | Karl H. Björnsson | 41731 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Spurt um fornmannahauga. Sagt frá sérkennilegum fornminjum í Hlíðartúni. | Steinar Pálsson | 42386 |
15.03.1988 | SÁM 93/3554 EF | Um undarlega tóft í miðjum Laxárdal og hoftóftina á Hofstöðum í Mývatnssveit. | Glúmur Hólmgeirsson | 42707 |
01.09.1989 | SÁM 93/3580 EF | Fornminjar undir Laugarvatnsbænum; getgátur um að þar hafi verið bænhús; á Laugarvatni bjuggu til fo | Bergsteinn Kristjónsson | 42986 |
23.9.1992 | SÁM 93/3815 EF | Sagt frá haug fornmannsins Arnkels á Bólstað, bær hans á Bólstað var grafinn upp um 1930, en sjórinn | Ágúst Lárusson | 43136 |
08.01.2000 | SÁM 00/3945 EF | Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43430 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá því þegar Borgarvirki var endurreist; Björn G. Björnsson flutti kvæði í tilefni þess. | Jón B. Rögnvaldsson | 43598 |
21.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Rætt um síðustu ábúendur í Auraseli og þegar jörðin fer í eyði, einnig um leiguna fyrir jörðina sem | Margrét Ísleifsdóttir | 45477 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Rætt um Þverá og samgöngur yfir hana, slysfarir í ánni; ágangur Markarfljóts og sandágangur varð til | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45482 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.10.2020