Hljóðrit tengd efnisorðinu Leiði

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Í Skógargerði og nágrenni eru margir fallegir klettar. Sú trú er að þar búi huldufólk. Þegar Hallgrí Helgi Gíslason 22
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Völvuleiði er í Norður-Vík og er talið að þar sé jörðuð valva. Bóndi hennar á að liggja undir steini Jón Þorsteinsson 936
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Hjörleifsgræfur er gamalt uppblástursland, sem nú er gróið fyrir. Þar sunnan við eru beitarhús frá B Steinþór Þórðarson 1973
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Vafurlogi í Skeggey á Þinganesi. Menn sáu vafurloga. Ábúendur tóku sig til og fóru að grafa í dysina Helgi Guðmundsson 2032
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Völvuleiði var á Hólmahálsi. Til forna átti völvan heima á Sómastöðum og hún vildi láta grafa sig á Guðrún Sigurðardóttir 2539
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Bænhús var á Súðavík, Svarfhóli, Hattardal og Hesteyrarkoti. Eitt sinn var heimilidarmaður að slá í Halldór Guðmundsson 2705
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink Lilja Björnsdóttir 2773
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Á Óbótamannsholti átti maður að hafa verið drepinn. Þrír hólar með löngu millibili kölluðust Flosi á Þórarinn Ólafsson 2956
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Örnefni á Hellnum: Baðstofa er klettur niðri í fjöru á Hellnum; Valasnös er klettur sem er með gati. Jóney Margrét Jónsdóttir 3604
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann Hans Bjarnason 3615
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Leiði Ásbjarnar auðga er á Ásbjarnarstöðum. Hann var landnámsmaður. Ekki mátti slá leiðið. Einn kau Sigríður Helgadóttir 3670
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Minnst á sögn um leiðið á Kálfafelli. Leiðið var gert upp. Steinþór Þórðarson 3859
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu Sveinn Bjarnason 4016
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sitthvað um landslag og örnefni, t.d. Kárahella, en Kári sótti hellu skömmu áður en hann dó og talið Sveinn Bjarnason 4027
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Völvuleiði er í Einholtstúninu og því var alltaf haldið við. Alltaf kom eitthvað stórhapp á Einholts Guðjón Benediktsson 4099
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og Guðmundína Ólafsdóttir 4155
07.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér Ingibjörg Finnsdóttir 4496
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Völvuleiði var heima hjá heimildarmanni sem ekki mátti slá því þá yrðu einhver óhöpp, en það var sam Sigurlaug Guðmundsdóttir 4727
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sögn um völvuleiði á Krossalandi, en það er í hól fyrir ofan bæinn. Sagt var að meðan ekki væri hróf Guðrún Snjólfsdóttir 4744
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Hestur séra Björns á Stafafelli var í haug þar á Stafafelli, en heimildarmaður hélt lengi að það vær Gunnar Snjólfsson 4757
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en Gunnar Eggertsson 5477
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Dys Kýrunnar. Smalamenn áttu að kasta steini í dys hennar þegar þeir fóru þar hjá. Hún óskaði eftir Guðjón Ásgeirsson 5643
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Um Kýrunni og skýring á nafni hennar. Talið er að hún hafi búið á Kýrunnarstöðum. Oddur læknir á Mið Guðjón Ásgeirsson 5644
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera Guðjón Ásgeirsson 5645
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Gullbrá á Akri, heiðin kona, bjó þar laust eftir daga Auðar djúpúðgu. Gullbrá þoldi aldrei að horfa Steinunn Þorgilsdóttir 5722
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom Guðmundur Ísaksson 5842
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera Kristín Hjartardóttir 6724
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile Kristín Hjartardóttir 6725
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Sagt frá skipstrandi í Lóni 1873, skipið var franskt. Skip voru komin undir Stafsnesið. Tvær skipsha Ingibjörg Sigurðardóttir 7066
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn Björn Jónsson 7110
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
20.02.1968 SÁM 89/1820 EF Lok frásagnar af uppruna orðtaksins „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Fékk Árni menn til að taka g Valdimar Björn Valdimarsson 7224
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Árið 1957 kom heimildarmaður að Einholti þar sem frænka hans bjó. Hún vildi sýna heimildarmanni völv Unnar Benediktsson 7232
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slát Jónína Benediktsdóttir 7318
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Þorgeirsboli hélt til í eldiviðarkofa í Garðsvík. Hann var fæddur og uppalinn á Végeirsstöðum í Fnjó Sigurjón Valdimarsson 7387
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv Oddný Guðmundsdóttir 7508
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Það var sagt að væri reimt á Jarðlangsstöðum en heimildarmaður varð aldrei var við neitt slíkt. Honu Einar Jóhannesson 7726
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Fornleifafundur á Hnúki. Eitt sinn var verið að byggja baðstofu á Hnúki. Þeir komu ofan á leiði við Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7877
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m Kristján Helgason 7909
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Grafir Fransmanna. Margir Frakkar grafnir á nesinu hjá Haukadal. Sigríður Guðmundsdóttir 8294
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Fornmannagröf er í Æðey. Þar er til Katrínarlág og Katrínarleiði. Hún átti að hafa fyrirfarið sér. T Þórarinn Helgason 8491
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Saga um grafsteina á gröfum tveggja munka. Bænarhús var þarna líklegast frá kaþólskum tíma en þarna Magnús Einarsson 8957
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Elínarsæti er á jörðinni Elínarhöfða. Þar bjó Elín tröllkona. Hún var fjölkunnug mjög og talaði við Ólafur Þorsteinsson 9516
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sagan um Höfuðreiðarmúla. Hún gerist í Þingeyjarsýslu, m.a. á Víkingavatni, á tímum Haraldar hárfagr Kristín Friðriksdóttir 9522
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Grundar-Helga var grafin í skipi í Helguhól á Grund ásamt gulli sínu. Þegar grafið var í hólinn sýnd Dýrleif Pálsdóttir 9669
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Álfheiður dótturdóttir Jóns lærða í Möðrufelli sagði að hríslan í Möðrufellshrauni hefði blómstrað þ Dýrleif Pálsdóttir 9670
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Kálfagerðisbræður voru dysjaðir í flóanum í Möðrufelli. Þeir voru höggnir á Klofasteinum á Neðrahrau Dýrleif Pálsdóttir 9671
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann Katrín Kolbeinsdóttir 9837
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um leiði Höskuldar Hvítanesgoða. Leiðið er afgirt. Sigríður Guðmundsdóttir 10069
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Heimildarmaður og bræður hans fundu beinagrindur fjögurra manna við Víghól, en þessar dysjar hafa al Jón Björnsson 10218
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Sagt frá útlendu skipi og vopnaðri áhöfn, sem öll var drepin og dysjuð. Þetta skip kom á Breiðavíkur Helgi Sigurðsson 10443
08.06.1969 SÁM 90/2112 EF Spánverjadys. Spánverjar komu hingað til lands og voru þeir ekki í góðum hug. Þeir voru allir myrtir Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10518
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Dys fyrir ofan Skoruvík, á henni var kross sem á stóð: Hér hvíla ellefu enskir menn. Talið var að þa Unnur Sigurðardóttir 10775
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Huldufólk átti að vera í Einbúa. Í fjallinu Hvassafelli á bak við Djúpadal er þúfa sem gull átti að Hólmgeir Þorsteinsson 11174
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Munnmæli um gröf frá tímum svarta dauða. Fyrir framan borgina taldi fólk að þar væri grafið fólk sem Sigurlína Daðadóttir 11307
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Álagablettur var í túninu og var það talið vera fornmannsgröf. Hann var kallaður Harðhaus. Við höfða Málfríður Einarsdóttir 11391
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Álagablettir voru nokkrir í Vík. Það hefur verið grafið í völvuleiðið í Norðurvík. Þá sýndist þeim s Gunnar Pálsson 11604
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Haugur Hlöðvers. Hlöðver var jarðaður í miðju hverfinu. Leiðið var alltaf slegið og leit mjög vel út Ólafur Kristinn Teitsson 11661
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Leiði og draumar Steinunn Guðmundsdóttir 11739
10.03.1970 SÁM 90/2232 EF Haugshorn í Austmannsdal, hlaðið leiði Gísli Kristjánsson 11806
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Spurt um fornmannaleiði. Næsta fornmannaleiði er á Kalastöðum. Þar var Kali heygður. Hóll fyrir ofan Sigríður Guðjónsdóttir 11897
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Keisbakki heitir eftir Kolbeini keis. Þar er leiði sem er kallað Kolbeinsleiði. Leiðið er aldrei sle Oddný Hjartardóttir 11997
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Helguhóll þar sem Grundar-Helga er grafin og tveir hólar þar sem bræður hennar eru grafnir; Þegar Sv Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12196
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Á Systrastapa á nunna að vera jörðuð sem var brennd, jafnvel tvær. Átti önnur þúfan alltaf að vera g Þorbjörn Bjarnason 12340
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Talið er að fornmannahaugur sé á Snæbýli í Skaftártungu. Þar fyrir neðan bæinn á að vera heygður Snæ Vigfús Gestsson 12455
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Hæst upp á Háhöfðanum á að vera kuml. Þar er æði mikil ljót dys og það var talið sjálfsagt að hver s Brynjólfur Einarsson 12609
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Á Fremridal sem gengur fram af bænum Dynjanda eru sléttar grundir og þar er blettur sem kallaður er Jón G. Jónsson 12743
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Smaladys á Kerlingarskarði Böðvar Pétursson 12837
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Fornmannahaugar, dysir við Mannskaðahól Jón Sigtryggsson 12846
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Spurt um hauga og dys Júlíus Bjarnason 12942
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Ölvishaugur og gamalt leiði Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12986
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Dys Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13102
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Ekki kannast heimildarmaður við fornmannahaug en rétt fyrir utan búð Jens kaupmanns eiga að vera þrí Valdimar Thorarensen 13220
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Fornmannsleiði á Klúku í Miðdal, þar hvílir Gestur á Gestsstöðum Alfreð Halldórsson 13270
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Gestur á Gestsstöðum var mikill fjármaður og vildi liggja þar sem féð fór mest um. Sumir sögðu að dý Guðrún Finnbogadóttir 13273
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Sagan af Gesti á Gestsstöðum sem heimildamaður man ekki vel, en Gestur bjó á Gestsstöðum og vildi ve Guðrún Finnbogadóttir 13290
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Leiði og álagablettir Sigurður Jóhannesson 13492
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Ýmsar getgátur um örnefnið Helghóll; Helgaleiði er leiði bónda á Reynivöllum sem var drepinn vegna l Steinþór Þórðarson 13728
06.11.1971 SÁM 91/2415 EF Hrollaugshólar, sumt eftir Oddnýju í Gerði Þorsteinn Guðmundsson 13860
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Um örnefni: Helgaleiði, sögn um það; hugleiðingar um sannleiksgildi sagnarinnar og skýringar heimild Þorsteinn Guðmundsson 13934
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um örnefni: Helgaleiði, sögn um það; hugleiðingar um sannleiksgildi sagnarinnar og skýringar heimild Þorsteinn Guðmundsson 13935
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Leiði Hallvarðs Hallssonar, dys Atla í Atlaskarði, Þrælakofar og Þórgunnudalur í Hælavík Stefanía Guðnadóttir 14141
30.05.1972 SÁM 91/2480 EF Dys Þorgeirs Hávarssonar og Gauts Sleitusonar á Hraunhöfn Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 14643
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Fornmannadys niðurundan bæ í Múlasveit, Snæbjörn í Hergilsey gróf í hana Þórður Guðbjartsson 14805
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Saga af drápi tveggja liðsmanna Diðriks af Mynden. Dysjaðir við engjaveginn í Hruna, dysin blésu upp Helgi Haraldsson 14836
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Leiði Heggs að Heggsstöðum mátti ekki slá Guðmundur Bjarnason 14893
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Tungu-Oddur dysjaður að Skáney, engar menjar sjást; vísa um Odd: Skipaði sig að skorða í hól Þorsteinn Einarsson 14932
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Dys upp af Giljum í Hálsasveit, hjá Kleppjárnsreykjum; frásögn af slysi við það og afleiðingum þess, Þorsteinn Einarsson 14939
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Smaladysjar á Broddanesi, við Strákaskarð Þorvaldur Jónsson 15080
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Kannast ekki við Írskudys, en hins vegar Axlar-Bjarnardys á Laugarholti; rekur sögnina um Axlar-Björ Jakobína Þorvarðardóttir 15278
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Þrír haugar eru á Fornastaðaás í landi Gunnhildargerðis, óljósar sagnir af, að þar hafi verið flogis Svava Jónsdóttir 15426
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Leiði; samtal Vilborg Kristjánsdóttir 15773
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Um líkstein á Draga og laut í Leirdal Þorsteinn Böðvarsson 15947
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Smali dysjaður á Draganum Þorsteinn Böðvarsson 15948
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Um Emmu landnámskonu á Emmubergi, sagt að hún sé grafin undir kletti við túnið Kristín Björnsdóttir 16167
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Dysjar tveggja smala á landamerkjum Hólmláturs og Emmubergs Kristín Björnsdóttir 16168
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Álagablettir í Einarslóni: dys sem ekki má slá; sögn um Gvendarhól Kristófer Jónsson 16310
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Bardagi út af landamerkjum á Dysey á Norðurá og einhverjir eiga að vera dysjaðir þar Árni Einarsson 16403
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Leiði Ásbjarnar auðga Kristján Guðmundsson 16441
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Dys Andrea Jónsdóttir 16738
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Dys Ingunn Árnadóttir 16769
18.07.1977 SÁM 92/2757 EF Steinkudys; miðilssamband við Steinunni Ingibjörg Björnsson 16859
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Dys Egill Jónasson 16945
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Um drauga og leiði Sigurður Brynjólfsson 17115
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Tveir Fransmenn grafnir í Bakkatúni; mannabeinafundur í Höfn Þórarinn Magnússon 17241
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Helguvellir í landi Gunnhildargerðis; stór þúfa þar gröf Helgu þessarar; tóftir einnig Guðlaug Sigmundsdóttir 17267
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Saga um uppvakning; steinum kastað á dys draugsins Guðný Sveinsdóttir 17814
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Spurt um Hlunkurholt; staður við á nálægt Hlunkurholti þar sem talið er að Fransmenn séu grafnir; Hl Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18062
09.07.1979 SÁM 92/3057 EF Þjóðsaga um Helghól; Helgi grafinn þar skammt frá, kallað Helgaleiði, bátlaga leiði; útskýring heimi Steinþór Þórðarson 18225
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Þjóðsaga um Helghól; Helgi grafinn þar skammt frá, kallað Helgaleiði, bátlaga leiði; útskýring heimi Steinþór Þórðarson 18226
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Sagt frá gröf á mel skammt frá Kasthvammi og hugleiðingar um hver gæti verið grafinn þar Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18883
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Um heimagrafreiti; hvar heimildarmaður vill liggja Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18884
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Sagt frá Hafþórsleiði á Valshamri sem er fornmannagröf Kristín Pétursdóttir 18901
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Tengdafaðir Kristínar sagði henni frá Hafþórsleiði og hann hélt leiðinu við Kristín Pétursdóttir 18902
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Illþurrka er grafin í gili mitt á milli Skarðs og Búðardals; hún vissi að kirkjur mundu verða á báðu Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19199
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Um grjótdys á Hnappavöllum sem nefnd er Tumás eða leiði Tumásar Þorsteinn Jóhannsson 21543
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Um grafreit í Hjörleifshöfða; álagablettir; völvuleiði Salómon Sæmundsson 22463
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Erjur á milli Miðhúsabóndans og Hyrningsstaðabóndans; dys á Miðhúsamelum Jón Daðason 22863
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Leiði í fúamýri á Keisbakka á Skógarströnd Jón Daðason 22864
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Um dysina á melnum hjá Miðhúsum Jón Daðason 22866
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Sagt frá Gvendarbrunni; Gvendarbrunnar eru bæði á Brjánslæk og á Látraheiði; nefnd Steinkudys Guðmundur Einarsson 23287
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Sagt frá dys í Kollsvík sem kölluð var Fornmaður og fleiri stöðum þar, sem voru einskonar álagablett Guðný Ólafsdóttir 23422
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo Davíð Davíðsson 23520
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Fransmannaleiði og sagnir um áheit á þau Magnús Guðmundsson 23534
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Maður sem var að hrapa niður svellaða fjallshlíð hét á Fransmannaleiðið og bjargaðist Margrét Einarsdóttir 23539
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Viðbætur við sagnirnar um Fransmannaleiðið og Kistublettinn Magnús Guðmundsson 23541
21.08.1970 SÁM 85/543 EF Frásögn um grafreit Sighvatar Grímssonar, draumatrú, bænhús og grafreitur á Höfða Sighvatur Jónsson 23769
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Dys í Atlaskarði, þar átti að vera heygður þræll Geirmundar heljarskinns, vegfarendur áttu að henda Jón Magnússon 24200
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Sagan af skerinu Tólfkarlabana og dysinni sem er þar rétt hjá Aðalsteinn Jóhannsson 24344
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Leiði á Valshamri á Skógarströnd, þar liggur Aron sem var á ferð með Hafþóri Hjörleifssyni Indriði Þórðarson 24858
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Sleifarleiði er sérkennileg þúfa við bæjarlækinn á Búlandshöfða, í laginu eins og leiði en snýr norð Ágúst Lárusson 25858
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Dysin á Kerlingarskarði, þar á að leggja stein á Ágúst Lárusson 25864
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Dys eru í Stykkiseyjum í Flateyjarlöndum og í Þorkelsey í Skáleyjarlöndum, það var siður að kasta st Hafsteinn Guðmundsson 26952
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Sögn um leiði Vífils Hjörtur Ögmundsson 27343
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Spurt um álagabletti; leiði Vífils sem ekki mátti grafa í Hjörtur Ögmundsson 27374
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Inguþúfa er leiði rétt hjá Álfatröðum Hjörtur Ögmundsson 27385
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Gamli ferðamannavegurinn um Arnarstakksheiði; fleira um vegi í sambandi við dysjar og frásagnir í Nj Haraldur Einarsson 30944
SÁM 87/1338 EF Sagt frá trúnni á mátt leiðis Guðrúnar Ósvífursdóttur og brot úr sögu Helgafells Ragnheiður Þorgeirsdóttir 31679
SÁM 86/968 EF Loddi eða Loddaleiði Árni Gíslason 35263
SÁM 86/968 EF Grákolluleiði Árni Gíslason 35264
1965 SÁM 86/968 EF Dysir í Traðarkjaftinum í landi Kerlingardals, þetta telur heimildarmaður vera dys Kára Sölmundarson Haraldur Einarsson 35268
1965 SÁM 86/969 EF Dysir í Traðarkjaftinum í landi Kerlingardals, þetta telur heimildarmaður vera dys Kára Sölmundarson Haraldur Einarsson 35269
xx.09.1963 SÁM 87/992 EF Sagt frá Snæbirni og frá Pjattasteini eða Bjartmarssteini; sagt frá dysjum og Fornastekk Jónína Arinbjörnsdóttir 35518
xx.09.1963 SÁM 87/993 EF Lýsing á dys í Litlu-Lyngey Snæbjörn Jónsson 35519
xx.09.1963 SÁM 87/993 EF Um kuml niðri á eyrunum og eitt upp á bökkunum; lýst hringmyndaðri tóft undir Stöpunum Hjörtur Guðjónsson 35520
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá leiði Páls Pálssonar og lýsing á kirkjugarði Ólafur Þorvaldsson 35529
1963 SÁM 87/994 EF Um legstað Vatnsenda-Rósu; Þuríður Þorvaldsdóttir á Barði beitti sér fyrir því að leiði Rósu var hla Ingibjörg Guðmundsdóttir 35531
1963 SÁM 87/994 EF Lýsir staðháttum á Efranúpi og segir ferðasögu sína og frá rif úr kljásteinavefstól sem notaður er s Kristján Eldjárn 35532
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá dysjum í Krísuvíkurlandi Ólafur Þorvaldsson 35534
xx.08.1964 SÁM 87/998 EF Sagt frá minjum í Sunnudal; Krossavík; Krummsholt og bæjarrústir; Vopnafjörður, Burstarfell og kirkj Kristján Eldjárn 35567
26.03.1969 SÁM 87/1123 EF Frásagnir um steindys við bæinn Höfða, þar er aldrei slegið eða hreyft við Þorsteinn Ásmundsson 36662
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Í Þýska leiði hvílir sjómaður af hollensku skipi frá 18. öld; innskot um skálann á Ökrum sem byggður Jón Norðmann Jónasson 37432
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Enskir menn áttu að vera grafnir í Draugadys; um draugatrú Óli Bjarnason 37464
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Minnst á álagablett í Hvalfirði; sagt frá dys á Leirárgörðum, þar áttu tveir smalar að hafa drepið h Kláus Jónsson Eggertsson 37694
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Leiði á Landabakka, þar er grafinn maður sem fyrirfór sér; á leiðið átti að kasta steinum annars átt Ragnheiður Jónasdóttir 37729
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Bjartey bjó á Bjarteyjarsandi, leiði hennar er austan við bæinn Ragnheiður Jónasdóttir 37736
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Dys í Reykholtsdal, þar sem átti að henda á steini; vinnumaður frá Draghálsi dysjaður í Saurbæjarlan Jón Einarsson 37753
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Minnst á örnefni úr Harðarsögu; dys á Leirdal, heitir Einbúi, þar er grafinn maður frá Draghálsi sem Ingólfur Ólafsson 37779
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um reimleika í Botnsdal, en hann hefur ekki heyrt um þá; á Leirdalshálsi var villugjarn staður Kristinn Pétur Þórarinsson 37789
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Erfingi er grjóthóll uppi á hálsinum, þar er jarðaður fjármaður frá Draghálsi sem vildi liggja þar s Margrét Xenía Jónsdóttir 37814
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Á Ferstikluhálsi er dysjaður maður frá Draghálsi, sem vildi vera grafinn á Draghálsi en átti að flyt Sveinn Hjálmarsson 37845
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Hefur skrifað upp örnefni í landi Eyrar; dys manns frá Draghálsi á Leirdal; engir óhreinir staðir, e Ólafur Ólafsson 37859
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Dys á Leirdal, þar er grafinn smali frá Draghálsi sem vildi láta grafa sig á Draghálsi, en átti að f Sólveig Jónsdóttir 37941
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Engar dysjar í Botnsdal og engir staðir kenndir við hof eða blóthús; dys á Ferstikluhálsi þar sem ka Þórmundur Erlingsson 37955
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Minnst á Álagabrekku á Litlasandi; Erfingi á Ferstikluhálsi er dys vinnumanns á Draghálsi sem vildi Valgarður L. Jónsson 38001
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Á Kalastöðum eru leiði frá því að þar var heimagrafreitur; Dómsstúka í Melasveit Valgarður L. Jónsson 38002
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Spurt er um sagnir í Borgarfirði á bak við kvæði Gríms, er fram kemur eftirfarandi: „Sörli er heigðu Þorsteinn Kristleifsson 40721
07.09.1985 SÁM 93/3483 EF Fornmannsleiði í Sólheimatúninu, alltaf hlaðið upp; aldrei hreyft við því. Spurð um Hávarð hegra (og Pálína Konráðsdóttir 40903
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Minnst á dysjar í landi Sólheima og að menn hafi orðið úti á Laxárdalsheiði; síðan sagt frá ferð yfi Eyjólfur Jónasson 41090
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Dysjar í landi Sólheima á Laxárdalsheiði, þar var ekki villugjarnt og engir reimleikar; frásagnir af Eyjólfur Jónasson 41091
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Dys í landi Kleppjárnsreykja: þar er einn fylgdarmanna Ögmundar biskups dysjaður, en Ögumundur var á Katrín Kristleifsdóttir 41119
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Rætt um fornmannahauga, Þorgils knappa í Knappadal, beinakast í Hafursstaðalundi, nefnd mynd sem tek Kristján Jónsson 41125
03.11.1988 SÁM 93/3564 EF Guðmundur segir frá Kirkjuhóli í landi Arnarbælis í Grímsnesi; þar voru sérkennilegar þúfur sem tald Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42821
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Upphlaðið leiði í túninu skammt frá Ölkeldu. Saga af illdeilum tveggja smala sem endaði með að þeir Þórður Gíslason 43095
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð Guðmundur Jónasson 44014
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um álagabletti en Guðmundur þekkir engan, hann segir frá Tobbuhól þar sem Þorbjörg er talin gr Guðmundur Árnason 44433
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; Sigurður Narfi Jakobsson 45121

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.11.2019