Hljóðrit tengd efnisorðinu Uppvakningar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Galdur var algengur og trúðu menn því mjög að hann væri til. Einnig trúðu menn á bænir. Ásmundur í R Jónas Jóhannsson 1499
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Erlendur draugur á Skarðsströnd fylgdi Marís á Langanesi og hans fólki, m.a. stúlku í Rifgirðingum. Jónas Jóhannsson 1519
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Guðmundur Nikulásson sagði að Skarðsskotta og Erlendur hefðu slegið sér saman þegar þeim þótti þurfa Jónas Jóhannsson 1520
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Hólmfríður frá Bíldsey sagði að uppvakningar lifðu þrenn áttatíu ár. Fyrstu 80 árin þroskuðust þeir, Jónas Jóhannsson 1539
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Skála-Brandur var uppvakningur; piltar sem voru að laga hús sáu svipi og héldu það vera mæðgurnar á Sigurður Þórlindsson 1937
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Páll kom eitt sinn heim til heimildarmanns og hafði meðferðis skjóttan hest. Hann sagði þá farir sín Kristján Bjartmars 2582
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Marðareyrarmópeys var einn af yngri draugum þar vestur frá. Hann var vakinn upp 1853, en það ár kvæn Þórleifur Bjarnason 2976
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Kristján Vigfússon síðar sýslumaður vakti upp draug í Skálholtsskóla ásamt öðrum skólapiltum. Þegar Guðjón Benediktsson 4107
30.03.1967 SÁM 88/1551 EF Sólheimamóri var upphaflega kenndur við Skriðnesenni, hann var einnig kallaður Ennismóri. Ungur maðu Jón Guðnason 4366
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav Sveinn Bjarnason 4577
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Heimildmaður varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Guðrún Jóhannsdóttir 5572
07.09.1967 SÁM 88/1702 EF Varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Þegar Jóna var Guðrún Jóhannsdóttir 5573
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður varð ekki var við Vogsmóra. Henni fannst ekkert varið í draugasögur. Jóhann aumingi v Elín Jóhannsdóttir 5694
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Maður einn í Gufudalssveit hafði verið í kunningsskap við mann á Ströndum . Hann lærði hjá þessum ma Þorbjörg Hannibalsdóttir 6291
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 6342
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Þorgeirsboli var uppvakningur, sem fylgdi Pétri í Nesjum. Fólk heyrði Þorgeirsbola öskra og hann gat Jón Gíslason 6417
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Maður vakti upp draug í kirkjugarðinum í Gufudal, en gat ekki karað hann. Draugurinn lenti seinna hj Þorbjörg Hannibalsdóttir 6713
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Minnst á Engeyjarmóra, Írafellsmóra og Skottu. Móri var uppvakningur og hann var sendur til hefnda. Sigríður Guðjónsdóttir 6915
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Taldir upp draugarnir: Rauðpilsa, Skotta, Dalli eða Sauðlauksdalsdraugurinn og Stígvélabrokkur. Miki Málfríður Ólafsdóttir 7265
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Mikil fylgjutrú var í Mýrdalnum og menn vöktu upp drauga í kirkjugarðinum og sendu þá á menn. Móðir Guðrún Magnúsdóttir 7603
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Leirárskotta var vakin upp, hún hafði stígvél á öðrum fæti. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7617
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Heimildarmaður man lítið eftir álagablettum. Hleiðargarðsskotta var bundin við stein. Þetta er mjög Þórveig Axfjörð 7748
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Sigfús Sigfússon bar Helgu Friðfinnsdóttur fyrir sögu um Tungubrest, en hún var dáin áður en Sigfús Erlendína Jónsdóttir 8313
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nor Erlendína Jónsdóttir 8314
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Minnst á Hörghólsmóra, Litluborgartopp og Böðvarshólaskottu. Litluborgartoppur var uppvakningur sem Guðmundur Eiríksson 8426
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Aðsóknir gera fólk syfjað og átti það að hafa verið frá hugarflutningi frá þeirri sem að var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8757
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal og frásögn af draugnum Seljanesmóra. Óli vildi komast á aðra jörð en ábúandinn Grímur vildi e Indriði Þórðarson 9755
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Draugasögur gengu á milli manna. Heimildarmaður telur að fólk hafi ímyndað sér eitthvað af þessu. Af Guðrún Vigfúsdóttir 9867
28.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásögn af séra Bjarna Símonarsyni, Sigmundi á Fossá og Hákoni í Haga. Sigmundur var eitt sinn nætur Gunnar Össurarson 10686
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Skála-Brandur kom af Berufjarðarströnd með fólki. Hann fórst á skipi en var vakinn upp á Neseyri í N Stefanía Jónsdóttir 11055
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe Anna Jónsdóttir 11369
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri og Höfðabrekku-Jóka voru draugar sem voru þarna á ferli. Hörglandsmóri fylgdi Hörglan Vilhjálmur Magnússon 11546
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Kleifa-Jón var draugur og heimildarmaður heyrði oft talað um hann. Hann var á ferðinni í Saurbænum. Óskar Bjartmars 11635
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Líklega síðustu draugarnir sem vaktir voru upp voru í Mosfellsdalnum. Það var vakinn upp einn draugu Jón G. Jónsson 11865
09.04.1970 SÁM 90/2242 EF Það var álitið að Viðvíkurlalli var uppvakningur. Það var fyrst vakinn upp draugur og það varð til þ Sigurbjörg Sigurðardóttir 11935
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Heimildarmaður segir frá uppruna Hörglandsmóra. Erlendur maður sem var skólafélagi íslensks manns se Magnús Þórðarson 12374
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Ennismóri fylgdi Ennisætt, sagnirnar eru orðnar óljósar, en sagt að hann hafi verið uppvakningur sen Ólafur Sigvaldason 13073
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Hörgslandsmóri: Einhver karl úti í Kaupmannahöfn átti að hafa vakið upp draug og sent hann austur Guðrún Filippusdóttir 14157
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Stelpa á Steinstúni vakin upp, þetta var Skupla. Maður á Steinstúni tók upp einhverja hellu og fann Sigurlína Valgeirsdóttir 14508
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Jón á Bægisá vakti upp Skottu og sendi Margréti konu sinni í afmælisgjöf vegna þess að hún vildi ekk Haraldur Jónsson 16332
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Frændi heimildarmanns vakti upp draug Sigurást Kristjánsdóttir 17722
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Saga um uppvakning; steinum kastað á dys draugsins Guðný Sveinsdóttir 17814
15.09.1970 SÁM 85/589 EF Móri frá Ófeigsfirði, Grímur Alexíusson lét vekja hann upp til höfuðs Óla Viborg Guðjón Magnússon 24610
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Sigurður Magnússon sagði draugasögu: mikil ólæti frammi í bænum og vinnukona hastaði á þetta; þessar Finnbogi Kristjánsson 37391
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Vogatunguskotta fylgdi fólki frá Vogatungu í Leirársveit, hún var uppvakningur; Írafellsmóri og Tind Sigríður Beinteinsdóttir 37978
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Framhald af frásögn af gömlum manni sem sá Móra og Skottur; þannig draugar voru uppvakningar, rætt u Guðbjörg Guðjónsdóttir 37995
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Írafellsmóri, Hvítárvallaskotta og Stormhöttur; Sagnir af Skottu: af hverju hún er kennd við Hvítárv Magnús Sigurðsson 38967
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um uppruna Ábæjarskottu. „Að kara draugana". Heimildir um það. Einnig rætt um Hjálmarsbyl, sem átti Haraldur Jóhannesson 41458
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Fylgja Ingibjargar frá Leirubakka, sem var vinnukona í Næfurholti. Forfeður hennar höfðu vakið upp d Árni Jónsson 42486
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá Jóni veraldarkjafti er bjó á Ísafirði, sem hafði víst gert tilraun til að vekja upp Gunnar Sæmundsson 50696
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilbergur segir frá upplifun sinni af draugagangi í kofa, þar sem indíáni átti að ganga aftur (framh Vilberg Eyjólfsson 50814

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 30.03.2021