Hljóðrit tengd efnisorðinu Fyrirboðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Baulutjörn fékk nafnið af því að Holtamenn voru samankomnir í að lóga kú og voru búnir að ná úr henn Kristján Benediktsson 408
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Heimildir að sögum; sagnir, hégiljur og að vita fyrir um gestakomur. Menn vissu það oft fyrir að ges Hákon Kristófersson 1255
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Draumar og fyrirburðir. Draumatrú fyrir vestan var mismikil. Menn tóku mark á ákveðnum fyrirburðum. Magnús Jón Magnússon 1604
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Fyrirburður heimildarmanns og Péturs Ó. Péturssonar á Ingjaldshóli. Í júlímánuði voru þeir að ganga Magnús Jón Magnússon 1605
22.06.1965 SÁM 85/261 EF Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se Þórunn Bjarnadóttir 2416
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Huldufólkssaga eða eilífðarvera. Einu sinni var heimildarmaður á ferð í Lóni ásamt bróður sínum. Þá Þórunn Bjarnadóttir 2421
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Heimildarmaður átti kunningja sem að var nágranni hans. Sá var búinn að liggja lengi mikið veikur. E Guðlaugur Brynjólfsson 2444
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að Jón Ingólfsson 2460
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Huldufólkssögur. Ingibjörg Gísladóttir sagði heimildarmanni sagnir af Jóni, en heimildarmaður þekkti Einar Guðmundsson 2507
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Saga um ömmu heimildarmanns, Valgerði Stefánsdóttur í Skuggahlíð. Önnur hjón bjuggu líka í Skuggahlí Guðjón Hermannsson 2569
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Frásagnir úr Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 2604
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Selur á lóð boðaði feigð Kristín Níelsdóttir 2606
27.10.1966 SÁM 86/816 EF 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va Guðmundur Guðnason 2882
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Guðmundur Guðnason vakir yfir veikum manni. Í Hælavík var tvíbýli og á öðrum bænum veiktist maður sn Þórleifur Bjarnason 2980
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Spurt um fyrirburði í Vestmannaeyjum. Heimildarmaður var þar í 24 ár. Ýmislegt var talað um fyrirbur Jón Sverrisson 3117
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Eitt sinn í Húsavík í Borgarfirði eystri, rétt fyrir jólin 1909, sat fólk í baðstofunni á bænum. Þá Ingimann Ólafsson 3324
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn Sigurður J. Árnes 3471
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti Sigurður J. Árnes 3480
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Heimildarmaður var eitt sinn úti við og sá þá skyndilega svartan strók fyrir framan sig. Þetta var þ Jónína Eyjólfsdóttir 3541
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Sonur Snæbjarnar í Hergilsey, Kristján, kom við í Flatey og rétt áður en hann fór af stað hitti hann Jónína Eyjólfsdóttir 3544
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Heimildarmaður sá skip og það var fyrirboði fyrir feigð. Skipið hét Gissur og Jóhannes skipstjórinn Þórunn M. Þorbergsdóttir 3569
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Menn trúðu mikið á drauma. Son heimildarmanns dreymdi eitt sinn sólina og taldi hann það fyrirboða u Jón Sverrisson 3643
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Heimildarmaður segir að oft dreymi mann það sem hafi komið fyrir mann í vöku. Nóttina sem að snjófló Valdimar Björn Valdimarsson 3976
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Maríuhorn er í Grunnavík. Þar var borið út barn fyrr á öldum. Undan vondum veðrum heyrðust alltaf kö María Maack 4326
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki Ástríður Thorarensen 4435
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Eitthvað lítið var um fyrirboða. En heimildarmaður heyrði eitthvað um það að fólk hefði verið berdre Þorbjörg Sigmundsdóttir 4472
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Mamma heimildarmanns var veik seinni part dags og pabbi hans var á fjöru. Heimildarmaður og Sigurður Jón Sverrisson 4488
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Maður heimildarmanns var mikill draumamaður. En aldrei dreymdi heimildarmann neitt sérstakt en mann Jónína Eyjólfsdóttir 4525
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Feigðarboðar Jónína Eyjólfsdóttir 4528
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Berdreymi. Heimildarmaður man ekki eftir berdreymnu fólki. En sumir voru dulir á það sem þá dreymdi. Sveinn Bjarnason 4576
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur var í Baulutjörn á Mýrunum. Þaðan heyrðust oft mikil og ferleg hljóð á undan vondum veðrum. Þorsteinn Guðmundsson 4686
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Um afa heimildarmanns og forspá hans. Hann sagði að það væri maður í sveitinni sem dæi á undan honum Björn Kristjánsson 5006
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Huldufólkstrú var mikil þegar heimildarmaður var unglingur. Fólk trúði á huldufólkið og að það byggi Halldóra B. Björnsson 5088
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Svipir voru oft fyrirboði skipstapa. Valgerður giftist fermingarbróður heimildarmanns. Þau áttu eitt Guðrún Jóhannsdóttir 5579
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil Oddný Hjartardóttir 6032
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af sýn; forspá. Heimildarmaður sá eitt sinn standa sjóklæddan mann í göngunum í bænum. Hún tald Oddný Hjartardóttir 6033
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eina nóttina vaknaði heimildarmaður við það að maðurinn, Björn, sem svaf fyrir framan hann var farin Valdimar Kristjánsson 6298
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásögn af Guðmundi refaskyttu. Eitt sinn þegar hann var að flytja frá Garði og yfir á Brekku fór ha Halldóra Gestsdóttir 6552
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Snjóflóð í Hnífsdal 1910. Fólk var búið að dreyma fyrir þessu. Fólk var mjög hrætt um að annað snjóf María Finnbjörnsdóttir 6899
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Spurt um skyggni. Heimildarmaður heyrði eitthvað talað um að menn hefðu fengið fyrirboða um atburði. María Finnbjörnsdóttir 6901
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Heimildarmaður segir að til hafi verið dulrænir menn. Þetta voru skynsamir menn sem að voru ekkert a Sigríður Guðjónsdóttir 6916
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Minnst á feigðarboða í Oddakirkju. Stóð þar á töflunni að það ætti að syngja sálm 170 í staðinn fyri Ástríður Thorarensen 6948
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Ef hrafnar sátu á burstinni á Stórólfshvolskirkju var víst að einhver yrði jarðaður bráðlega. Þó nok Oddný Guðmundsdóttir 6973
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Sagt frá draumi. Kunningi Björns fór á sjúkrahúsið á Akranesi og var haldið að eitthvað alvarlegt væ Björn Jónsson 7089
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um galdra og galdramenn. En hinsvegar voru þarna menn Guðmundur Kolbeinsson 7166
19.02.1968 SÁM 89/1818 EF Hrafninn Þorbjörg R. Pálsdóttir 7218
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
22.02.1968 SÁM 89/1824 EF Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi Gunnar Benediktsson 7290
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Hvað sást á undan mönnum, t.d. Skupla, hundar, ljós, hálfmáni. Tvær konur í Hólmi á Mýrum sáu hálfmá Jónína Benediktsdóttir 7320
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Spurt um silungamæður og fleiri fiska. Heimildarmaður segir lítið af slíkum sögnum. Eitt sinn rak vo Sigurjón Valdimarsson 7388
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætla Oddný Guðmundsdóttir 7510
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Faðir heimildarmanns var skyggn en vildi lítið um það tala. Hann sá eitt sinn mann koma upp stiga o Guðmundur Kolbeinsson 7801
02.04.1968 SÁM 89/1875 EF Ævintýri Guðrúnar gömlu. Heimildarmanni fannst sum ævintýri skemmtilegri en önnur. Draugasögur voru Ingunn Thorarensen 7947
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi hul Ingunn Thorarensen 7956
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Fólk sat í rólegheitum inni í baðstofunni en þá kom þangað inn ógurlega stór maður. Margur leyfir sé Ingunn Thorarensen 7959
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Bréfið til Sveins vinnumanns og draumur móður heimildarmanns. Það var eitt sinn að Sveinn fékk bréf Ingunn Thorarensen 7966
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Fyrirboði um drukknun Jóseps í Lagarfljóti. Kona ein var að vaka yfir kæfugerð og þá heyrði hún miki Þuríður Björnsdóttir 8110
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsst Björn Guðmundsson 8364
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumar og fyrirboðar og merking nafna í draumi. Þegar frændfólk heimildarmanns kom í heimsókn til þ Björn Guðmundsson 8365
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumur fyrir mæðiveiki. Heimildarmann dreymdi að til hans kæmi viðkunnuglegur og elskulegur maður a Björn Guðmundsson 8366
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Minningar frá Látrum. Menn voru að tala saman um það hvort að til væri annað líf að þessu loknu. Ekk Þórarinn Helgason 8488
05.09.1968 SÁM 89/1939 EF Maður heimildarmanns vissi áður en menn dóu. Einn maður var með krabbamein og einn daginn sagði maðu Oddný Guðmundsdóttir 8622
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S Jónína Jónsdóttir 8660
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Að finna á sér gestakomu Jónína Jónsdóttir 8662
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 Valdimar Björn Valdimarsson 8689
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Um drauma, einkum fyrir styrjöld og hernaði. Sumarið áður en síðari heimstyrjöldin byrjaði fékk heim Þóra Marta Stefánsdóttir 8696
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Ekki var mikið um fyrirboða þannig að heimildarmaður yrði var við. Magnús Pétursson 8712
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Ekki mátti fara með prjóna út á meðan menn voru í verinu. Ein gömul kona sinnti þessu ekki og gekk m Guðríður Þórarinsdóttir 8716
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Að svara í sumartunglið; skipti máli úr hvaða átt heyrðist í hrossagauknum fyrst. Sögur af hvoru tve Guðríður Þórarinsdóttir 8718
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Einkennilegt tilvik sem kom fyrir heimildarmann. Honum fannst sem það væri hvíslað að honum og um le Ögmundur Ólafsson 8746
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Fyrirburðir í ætt Ögmundar. Margir menn voru dulir og sáu ýmislegt. Jóhann póstur fórst á milli Fla Ögmundur Ólafsson 8747
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Feigðardrættir var að veiða sel og draga grásleppu. Ögmundur Ólafsson 8752
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Hrafninn og vitsmunir hans. Mikið var trúað á hrafninn. Hann fann skepnur og hann sá feigð á mönnum Þorbjörg Guðmundsdóttir 8754
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Náhljóð var sett í samband við slys og neyðaróp á banastund. Heimildarmaður heyrði slíkt hljóð og Gu Þorbjörg Guðmundsdóttir 8760
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Loftsýnir voru einhverjar. Þær komu út í ýmsum myndum. Eitt sinn var heimildarmaður í vinnu og þar v Þorbjörg Guðmundsdóttir 8761
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fyrirboðar og draumar. Þó nokkuð var um fyrirboða og drauma fyrir ýmsu. Ófermd börn máttu ekki segja Þorbjörg Guðmundsdóttir 8766
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki Þorbjörg Guðmundsdóttir 8767
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi fyrir láti manns. Þessi maður var tekinn í varðhald fyrir m Þorbjörg Guðmundsdóttir 8769
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Halldór Pálsson var frægur aflamaður um alla Vestfirði; lýst ferð til Dýrafjarðar með Halldóri, þeir Valdimar Björn Valdimarsson 8807
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Að draga lík eða veiða Valdimar Björn Valdimarsson 8815
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Draumar fyrir stórviðburðum. Áður en Rússar réðust inn í Tekkóslóvakíu dreymdi heimildarmann að sóli Þórunn Ingvarsdóttir 8833
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir Magnús Einarsson 9011
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Um drauma og draumatrú. Heimildarmann hefur stundum dreymt stúlku sem að hann þekkti og þá kemur eit Ögmundur Ólafsson 9174
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Skip fórst við Engey og dreymdi hana fyrir því. Fannst henn Herdís Andrésdóttir 9202
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Jóhanna úr Grindavík fluttist að Melum. Eina nótt dreymdi heimildarmann að hún væri að tala við mann Guðrún Jóhannsdóttir 9362
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Móðir heimildarmanns var draumspök og Þorsteinn líka. Heimildarmaður hefur dreymt margt sem kom fram Guðrún Jóhannsdóttir 9363
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumatrú í Grindavík. Nokkuð var tekið mark á slíku. Suma drauma er erfitt að ráða. Marga dreymdi f Guðrún Jóhannsdóttir 9364
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur móður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns og fleiri fóru til Reykjavíkur með hesta. Móðir h Guðrún Jóhannsdóttir 9365
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Menn trúðu á drauma og marga dreymdi fyrir daglátum. Menn dreymdi einnig fyrir veðri. Ef heimildarma Gunnar Jóhannsson 9456
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Guðrún Gísladóttir sagði frá einfæting í Bjarney, sem sást á undan vondum veðrum. Hann kom upp úr vo Davíð Óskar Grímsson 9503
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Selur var feigðardráttur Davíð Óskar Grímsson 9545
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Feigð sést á mönnum; sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn. Ingimundur var dulur maður og var með einkenni Davíð Óskar Grímsson 9548
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Spádómur í Keldudal í Dýrafirði. Árið 1938. Kirkja var í Hrauni og einn sunnudag var fólk að koma ti Sigríður Guðmundsdóttir 9762
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði Sigríður Guðmundsdóttir 9774
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Heimildarmann dreymdi fyrir bílslysi árið 1966. Hann var nýsofnaður og sá hann þá hvar tvær kýr hurf Gísli Sigurðsson 9827
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Draumur heimildarmanns fyrir hafís. Henni fannst hún vera stödd fyrir norðan og var á ferð. Sá hún þ Snjólaug Jóhannesdóttir 9857
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k Bjarni Jónas Guðmundsson 10140
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaðu Bjarni Jónas Guðmundsson 10150
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um færafiskirí. Menn voru misjafnlega iðnir við að draga. En þeir sem að fiskuðu urðu iðnir. Færið v Bjarni Jónas Guðmundsson 10174
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Það þótti illsviti að fá sel á línu Símon Jónasson 10497
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Draugakindur sem voru fyrirboði. Það þurfti alltaf að reka upp úr fjörunum vega hættu á aðfalli. Ein Einar Guðmundsson 10543
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann Andrés Sigfússon 10560
09.06.1969 SÁM 90/2115 EF Menn sáu huldufólk, bæði börn og fullorðna. Ein kona dó úr barnsförum og var hún viss um að það hefð Valgerður Kristjánsdóttir 10565
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Draumur um séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmanni fannst hún vera stödd í Vatnsfirði. Hún v Guðrún Hannibalsdóttir 10864
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gl Kristín Hjartardóttir 10898
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um fiska sem voru feigðardrættir Björn Benediktsson 10957
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til Þorbjörn Bjarnason 11107
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Hrafnar spá mannsláti. Þrír bændur dóu með nokkurra ára millibili. Seinasta nýársdaginn sem þeir lif Þorbjörn Bjarnason 11112
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Frásögn af ferð til Akureyrar þegar heimildarmaður var barn og minningar þaðan. Heimildarmaður var á Júlíus Jóhannesson 11152
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Samtal um Fljótsdalshérað og jarðhita og auk þess um Lagarfljótsorminn. Ókindarkvæði er upprunnið af Anna Jónsdóttir 11364
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Sýn sem bar fyrir heimildarmann. Eitt sinn fannst heimildarmanni hún vera komin eitthvað og taldi hú Steinunn Schram 11381
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Heimildarmaður var að ganga þar sem voru miklar hríslur og hún var stungin víða. Hún fann til í hand Steinunn Schram 11385
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Draugatrú var minnkandi en talað var um drauma. Það var tekið mark á ýmsu og talað var um fyrirboða Þórhildur Sveinsdóttir 11406
20.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sagt frá draumvísu. Um haust dreymdi heimildarmann árið 1918 að hann væri að fara út á heimili sínu. Guðjón Jónsson 11421
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Í nónstað ef að gaukurinn gólar Loftur Bjarnason 11436
03.07.1969 SÁM 90/2184 EF Stúlkur ætluðu að fara að mjólka. Önnur fór út og skrikaði henni fótur og var nærri dottin. Þá sagði Kristín Jónsdóttir 11476
03.07.1969 SÁM 90/2184 EF Uppi auðsgaukur Kristín Jónsdóttir 11478
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð um veður; sumartunglið; hrossagaukurinn Loftur Andrésson 11483
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Draugagangur átti að vera í Hjörleifshöfða. Kona var þar sem var álitin vera skyggn og hún sagði að Gunnar Pálsson 11594
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Óheillatrú á ýmsum fiskum Jón Kristófersson 11628
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Nýársnótt og forboðar Ólafur Kristinn Teitsson 11652
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Samtal um drauma; sagðir draumar og ráðningar; fyrirboðar Vilborg Magnúsdóttir 11679
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Huldufólk, fyrirboði, aðsókn Þórunn Bjarnadóttir 11706
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Undarlegt hljóð sem heimildarmaður heyrði og telur vera fyrir óveðri Guðmundur Guðnason 11777
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Dularfull hljóð sem voru fyrirboði sorglegra tíðinda Guðmundur Guðnason 11778
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Atburðir þessir gerðust að Hvammi í Þistilfirði. Móðir Ragnheiðar sem atburðirnir eru kenndir missti Þórunn Kristinsdóttir 12087
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Sagnakonan og maður hennar voru á leið með skipi til Reykjavíkur. Það höfðu komið upp mislingar í sk Þórunn Kristinsdóttir 12088
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Spurt um huldufólkstrú en sagnamaðurinn vill ekki gera mikið úr því. Hann tilgreindi þó eina álfkonu Gísli Stefánsson 12102
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Þorp á milli Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar kallaðist Hafnarnes. Þar bjó kona sem leitaði alltaf Gísli Stefánsson 12103
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Mannskaði 1920. Þá fórust tveir menn í lendingu en slíkt hafði ekki gerst langa lengi. Annar maðurin Skarphéðinn Gíslason 12151
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurt um fyrirburði en viðmælandi man ekki eftir neinu slíku, né að að fólk hafi gert vart við sig Skarphéðinn Gíslason 12153
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Sá hræðilega mannsmynd við höfðagafl á rúmi, um nóttina veiktist maðurinn sem svaf í rúminu og dó sk Sigurður J. Árnes 12168
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Líkfylgd manns var alveg eins og líkfylgdin sem heimildarmaður hafði séð áður og fór sömu leið Sigurður J. Árnes 12170
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Í Holti á Síðu, eftir 1900, drukknaði kona. Móðir heimildarmanns heyrði sálm sem hún kunni sunginn m Þorbjörn Bjarnason 12328
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Heimildarmaður segir frá því þegar Sighvatur afi hans fær vitrun um dauða sinn. Hann lýsir óvenjuleg Guðjón Gíslason 12384
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Eitt sinn fór heimildarmaður í bjargsig við annan mann og tók með sér gráan hund sinn sem alltaf fyl Brynjólfur Einarsson 12612
07.10.1970 SÁM 90/2334 EF Atvik sem kom fyrir systur heimildarmanns, fyrirboði um gestakomu Jónína Jóhannsdóttir 12787
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Sögn af bát fóstra Emilíu, fyrirboði um voðaskot, ferðasaga og björgunarstarf fóstru hennar Emilía Þórðardóttir 13127
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Tómas víðförli var góður og sagði krökkum oft sögur. Hann varð úti á milli Birgisvíkur og Kolbeinsví Guðmundur Árnason 13149
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Feigðarafli: mikill afli Steinþór Þórðarson 13755
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um fyrirboða fyrir afla Steinþór Þórðarson 13756
24.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sæbjargarslysið Steinþór Þórðarson 13782
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Spurt um Skarðsmóra. Fylgdi aðallega konunni á Skarði, lengi í sjóbúð fyrir neðan hamarinn, sótti il Þuríður Guðmundsdóttir 14253
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Þegar móðir heimildarmanns lá banaleguna á spítalanum á Ísafirði voru bræður hennar á togara í Reykj Olga Sigurðardóttir 14374
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Heimildarmaður segir það skrítnasta hafa verið að einn daginn þegar hún kom til móður sinnar sagðist Olga Sigurðardóttir 14375
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Hugboð bjargaði lambi úr háska Helgi Haraldsson 14850
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Feigðardrættir (selur) Sumarliði Eyjólfsson 14975
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Fyrirboðar, mannslát Guðrún Jóhannsdóttir 14988
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Um drauma; heimildarmaður finnur á sér að bátur sá er hann rær á muni farast; formanninn dreymir fyr Þorvaldur Jónsson 15070
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Bátur frá Kirkjubóli ferst; finnur feigð; Skúr úr skríður skýjunum Þorvaldur Jónsson 15077
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Kona heyrir sjóblautan mann ganga um þrjú skipti í röð, fyrir drukknun skipshafnar, þar á meðal sona Þuríður Guðmundsdóttir 15171
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Faðir heimildarmanns sér Móra; Móri aðvarar heimildarmann; Móri sækir að sjómönnum í verbúð í svefni Þuríður Guðmundsdóttir 15183
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Áður en heimildarmaður frétti af drukknun Kristófers í Skjaldartröð sá hún tvær látnar systurdætur h Jakobína Þorvarðardóttir 15280
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Var á leið frá Tungu og ætlaði yfir á á ís, þá heyrði hann „voðahljóð“ í brekkunum á móti og hrökk t Indriði Guðmundsson 15343
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Samtal um fyrirboða; sagt frá spánsku veikinni í Grunnavíkurhrepp Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15549
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Sögn um fyrirboða Sumarliði Eyjólfsson 15555
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sagðar sögur og farið með vísur og fleira um afa heimildarmanns; feigðardrættir og fleira um feigð; Ágúst Lárusson 15695
16.10.1976 SÁM 92/2680 EF Fyrirboðar svo sem halastjörnur; saga þar að lútandi um Bóas á Stuðlum og Gísla í Bakkagerði Sigurbjörn Snjólfsson 15962
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Feigðardrættir, grásleppa og selur Guðjón Pétursson 16151
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Hjátrú tengd sjómennsku: feigðardrættir, illhveli og nafnavíti á sjó, ekki mátti nefna búr Guðmundur Guðmundsson 16224
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagt frá umrenningnum Gilsárvalla-Gvendi; Gvendur mætir fylgju sinni; Gvendur finnur á sér dauða sin Sigurbjörn Snjólfsson 16307
29.06.1977 SÁM 92/2734 EF Huldufólkstrú eða fyrirboðar, sýnir heimildarmanns Elín Grímsdóttir 16560
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF Feigðarboðar Arnfríður Lárusdóttir 16583
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Það var ógæfumerki að skjóta hrafn Hólmsteinn Helgason 16687
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Fyrirboðar; frásögn af því er heimildarmaður var á Brimilsvallahjáleigu; eldrautt tungl á himni boða Þorbjörg Guðmundsdóttir 17197
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: látin vita af roki og ef eiginmaður hennar átti að fara á sjó; vissi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17209
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Sér feigð á fólki Stefanía Guðmundsdóttir 17236
12.07.1978 SÁM 92/2976 EF Feigðarboði: heimildarmaður heyrir einkennilegt hljóð Guðlaug Sigmundsdóttir 17322
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Feigðarboði: heimildarmaður heyrir einkennilegt hljóð Guðlaug Sigmundsdóttir 17323
15.07.1978 SÁM 92/2979 EF Yfirnáttúrleg rödd aðvarar Ketill Tryggvason 17357
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Dulargáfur heimildarmanns: Finnur á sér eitthvað og leggur af stað, skepna dauð; honum sýnd í draumi Gunnlaugur Jónsson 17466
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Dulrænn fyrirburður á Húsavík, feigðarboði Glúmur Hólmgeirsson 17511
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Spurt um feigðardrætti Óskar Níelsson 17830
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Að draga lúðu á sjó er sett í samband við kvensemi Óskar Níelsson 17831
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Um drauga á Breiðafirði; skrímsli algeng; einfættur draugur sést í Bjarney á undan vondum veðrum Davíð Óskar Grímsson 17840
27.06.1979 SÁM 92/3048 EF Feigðardrættir Þórður Jónsson 18111
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Prestur í Sauðlauksdal vissi fyrir andlát og jarðarfarir Snæbjörn Thoroddsen 18123
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Vinnumaður heimildarmanns þóttist mæta sjálfum sér Snæbjörn Thoroddsen 18143
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Fyrirboðasaga: að maður varð úti Snæbjörn Thoroddsen 18144
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: sér mórauðan strák; fyrirboði, heyrir brest í fjárhúsum; Hörghólsmóri Ágúst Bjarnason 18400
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Jón Einarsson smíðar byssu; skotkeppni við erlendan skipstjóra og Jón hefur betur; Jón var völundur Sveinn Bjarnason 18556
25.07.1980 SÁM 93/3310 EF Fótatak heyrist á hlaðinu á Víðivöllum og inn í bæinn, en enginn sést; daginn eftir kemur þýsk stúlk Hulda Björg Kristjánsdóttir 18637
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Systir heimildarmanns sá mann koma úr kaupstað á undan sjálfum sér Jón Ólafur Benónýsson 18954
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Um dularfull hljóð; brimhljóð við sjóslys Hólmfríður Einarsdóttir 20353
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ekki mátti láta hund éta smjörvalsafann; Forðaðu mér fjárskaða; málbeinið var brotið í þrennt; ekki Helga María Jónsdóttir 24406
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ef barn hnerraði við borð táknaði það björg í bú; ef fullorðinn hnerraði við borð táknaði það feigð Helga María Jónsdóttir 24410
12.07.1973 SÁM 86/706 EF Varð tvisvar fyrir því að finnast hún ekki geta farið um stiga Ragnhildur Einarsdóttir 26472
12.07.1973 SÁM 86/706 EF Sá svip manns í kirkjunni í Grímsey Ragnhildur Einarsdóttir 26473
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Ég hefi reynt í éljum nauða; tildrögin sögð og síðan um trú á drauma og fyrirboða og fleira um Snæbj Þórður Benjamínsson 26891
08.07.1965 SÁM 92/3190 EF Segir frá eigin reynslu af fyrirboða Guðrún Þorfinnsdóttir 28793
1965 SÁM 92/3211 EF Sagt frá ræðu Matthíasar Jochumssonar á stúdentaballi á Akureyri og fyrirboða um lát hans Lilja Sigurðardóttir 29154
1965 SÁM 92/3214 EF Frásögn af fyrirboða Ósk Þorleifsdóttir 29203
03.12.1987 SÁM 88/1392 EF Sigurður á Reistará, afi Helgu var vakinn þrisvar með því að komið var á gluggann og sagt: „Eldur í Ingólfur Davíðsson 32675
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Haldið áfram að tala um hjátrú varðandi daga; að skera beituna rétt, að kasta færinu rétt, aflafælur Eiríkur Kristófersson 34178
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Ef vel gekk að setja skip á flot í fyrsta sinn boðaði það að skipið yrði farsælt; þegar mótorbáturin Jón Högnason 34268
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú í sambandi við að setja færi í fyrsta skipti í sjó; fyrsti fiskurinn var kallaður Maríufis Jón Högnason 34280
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú tengd því að færi var rennt í fyrsta skipti í túr; allt í lagi að tala um kvenfólk á sjó; Jón Högnason 34281
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Um fyrirboða sem Jón Eiríksson sá, þar koma við sögu Gísli og Eyjólfur og Norðlendingur sem vildi sæ Sigurður Þórðarson 34763
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Hegri; heydoðra og svala og trú í sambandi við hana; músarrindill; hrafn; ísakrákur Sigurður Þórðarson 34778
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt um fyrirboða og hugboð, neikvæð svör; heimildarmanni var það ekki fyrir góðu að dreyma móður s Ólafur Þorkelsson 37207
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Virtist sem eldur logaði í húsinu, en það var ekkert; hefur oft heyrt umgang í húsinu Jón Norðmann Jónasson 37431
16.08.1975 SÁM 93/3620 EF Finnur á sér áður en eitthvað kemur fyrir hann Tryggvi Þorbergsson 37608
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Amma heimildarmanns fékk í draumi að vita um kassa sem hafði rekið úr strandi Sveinn Eyfjörð 37618
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Um sjóslys; fyrirboðar og draumar fyrir veðri og afla Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37619
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Draumar fyrir veðri og afla; keppni milli skipstjóra; draumar fyrir slysum; segja af reynslu sinni a Kári Hartmannsson, Sævar Gunnarsson, Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37621
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Draumar og fyrirboðar á sjó; saga af því er sjómaður mætti konu á leið til skips Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37632
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Öllum var vel við krumma, hann boðaði feigð ef hann sat á bæjarburst; engin trú í sambandi við ketti Ragnheiður Jónasdóttir 37739
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Heimilishrafn var á hverjum bæ, hann boðaði feigð ef hann settist á bæjarmæninn; engar sögur af öðru Ingólfur Ólafsson 37777
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Einkennileg hljóð á Litlu-Drageyri, brestir og vein Sveinn Hjálmarsson 37832
25.07.1977 SÁM 93/3655 EF Tveir hrafnar settust að á hverjum bæ á haustin, þeim var gefið að éta; talið var að hrafninn gæti b Sveinn Hjálmarsson 37838
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Móðir heimildarmanns gaf alltaf hrafninum; hrafn boðaði feigð ef hann settist á bæjarburst Ólafur Ólafsson 37855
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Alltaf tveir bæjarhrafnar á Draghálsi, spjall um hrafninn og viðhorf til hans; hrafninn getur boðað Sveinbjörn Beinteinsson 37877
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Hrafn kom á þakið og krunkaði áður en faðir heimildarmanns dó Sveinbjörn Beinteinsson 37878
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Kom oft ókyrrð í ketti og hunda áður en gestir komu og fólk veit oft fyrirfram um gestakomur; lýsing Sveinbjörn Beinteinsson 37879
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um sögur af krumma, hann verpti í nágrenninu og stundum var steypt undan honum, en heimildarma Ólafur Magnússon 37920
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hrafninn verpti í gili stutt frá bænum og foreldrar heimildarmanns töldu að hann ætti að fá að vera Sólveig Jónsdóttir 37935
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Öll blómin dóu fyrstu nóttina sem fólkið gisti í nýja húsinu á Galtarholti og þótti ekki boða gott, Valgarður L. Jónsson 38008
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Jakobína í Skjaldartröð vissi ýmislegt fyrirfram, hún hafði draumkonu, sem sagði henni hvar týnda hl Þórður Halldórsson 38084
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Ragnar segir frá undirstöðu þess að hann varð kvennamaður: hann var í flyðrulegu með föður sínum og Ragnar Guðmundsson 39100
22.6.1983 SÁM 93/3382 EF Saga af Jóni Ásgeirssyni frá Hrafnseyri Kristín Þórðardóttir 40305
16.11.1983 SÁM 93/3400 EF Spurt um drauga og aðeins minnst á Móra og einnig að ljós hafi sést við kirkjugarðinn á Stað áður en Theódóra Guðlaugsdóttir 40440
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá óútskýranlegum fyrirbærum sem hafa forðað stórslysum í fjölskyldunni. Olga Sigurðardóttir 40600
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Aldís segir af fyrirboða, dulafullum hljóðum og sýnum sem hún varð vör við Aldís Schram 40619
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Hugleiðingar um hugboð, hugskeyti, drauma og fylgjutrú. Aldís Schram og Magdalena Schram 40620
2009 SÁM 10/4223 STV Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sj Gunnar Knútur Valdimarsson 41204
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá dæmi um það þegar ungur maður vissi fyrirfram sinn vitjunartíma og náði að kveðja fj Pálmi Matthíasson 43923
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segist ekki hræðast dauðann, frekar óttast hann að missa aðra. Hann segir þó sögur af fólki Sverrir Einarsson 43938
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um slæma strauma sem fylgja fólki; sonur hennar hefur séð látið fólk; næst talar hún Valgerður Einarsdóttir 44070
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður fjallar um Írafellsmóra sem hún segir fylgja ætt hennar; þegar von er á því fólki syfjar m Valgerður Einarsdóttir 44071
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Spyrill spyr um fylgjur en Magnús man ekki eftir því, Þórhildur andmælir og segir að það fylgi fólki Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44091
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Þegar Hjörtína var í Bíldsey fórst bátur uppi á ströndinni frá Staðarfelli með fólki sem þau þekktu; Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44097
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtínu hefur oft dreymt fyrir daglátum; ef mann dreymir naut sem lætur illa er það fyrir gestakomu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44098
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í drauma, hann segir að sig hafi mikið dreymt fyrir daglátum þannig að hann vissi Jón Bjarnason 44110
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni segir að hann dreymi stundum fyrir daglátum; ef hann dreymi t.d. dýr trúir hann því að það boði Árni Helgason 44114
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um bæjardrauga og ættardrauga og hann nefnir Írafellsmóra og Hvítárvallaskottu; h Friðjón Jónsson 44120
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður hvort hann sé draumamaður en hann neitar því; hann segir að sig dreymi stundum fy Friðjón Jónsson 44121
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón segir að með því að dreyma fyrir byljum hafi hann getað átt von á því hvað var í vændum; han Friðjón Jónsson 44122
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa er spurð um drauma; hún segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum, fyrir lasleika, gestum eða e Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44126
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa segir frá því að hún finni oft á sér ef eitthvað slæmt kemur fyrir. Einn morguninn var Friðjó Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44127
1970 SÁM 93/3738 EF Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f Ásgeir Erlendsson 44142
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá fyrirboða fyrir slysi á sjó. Egill Ólafsson 44154
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá því þegar hann fór með póst; húsmóðirin að Vatnsdal var iðulega komin til d Egill Ólafsson 44155
1970 SÁM 93/3740 EF Frásögn af fyrirboða sem tengist líkfundi undir Látrabjargi (virðist vera endirinn á upptöku sem tek 44165
1971 SÁM 93/3751 EF Egill Ólafsson segir frá manni að nafni Bjarni sem bjó í Keflavík um miðja 19. öld, sagan segir að h Egill Ólafsson 44233
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Tómas segir tvær sögur: önnur er af draumi sem rættist strax daginn eftir og hin er af sýn sem hann Tómas Lárusson 45143
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Fyrirboði (fjærsýni) um fótbrot kálfs. Hjálmur Frímann Daníelsson 50008
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá ljósi sem sást úti á vatninu snemma árs, sem ekki átti að vera þar. Á föstudaginn langa ko Magnús Elíasson 50022
23.09.1972 SÁM 91/2784 EF Sigrún segir frá því þegar dóttir hennar, þá látin, gerir vart við sig um kvöldið sem eftirlifandi e Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50054
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Dularfullur atburður á Einarsstöðum. Sonur Sigrúnar sér konu, sem Sigrún þekkti og ræðir um það. Kon Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50080
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Lárus segir frá þegar hann fékk vitneskju um slys á yfirnáttúrulegan hátt. Hann fer til hjálpar, en Lárus Nordal 50324
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Anna, dóttir Lárusar bætir við frásögn föður síns úr númer 50324. Lárus Nordal og Anna Nordal 50325
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Anna segir frá Pétri sem var stjúpi móður hennar, en hann fékk eitt sinn hugboð um slys. Anna sagðis Anna Nordal 50326

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 28.05.2020