Hljóðrit tengd efnisorðinu Ljósfæri

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Talið var huldufólk hefði búið á Hellnum og jafnvel í Einarslóni. Ef það sást ljós einhversstaðar va Kristjana Þorvarðardóttir 2641
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Draugurinn Freysteinn hélt sig í Freysteinsholti í Landeyjum. Þar sáust stundum ljós og þótti varasa Þorbjörg Halldórsdóttir 3168
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. Ingimann Ólafsson 3325
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður fór eitt sinn út að Uppsölum og voru þar menn að gista. Lampi var hjá heimildarmanni Halldór Guðmundsson 3458
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn sáu þó nokkuð af huldufólki. Heimildarmaður kveikti aldrei ljós fyrr en hún sá að huldufólkið v Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6059
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Heimildarmaður kveikti aldrei ljós fyrr en hún sá að huldufólkið var búið að kveikja hjá sér. Hún sá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6061
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað Ásdís Jónsdóttir 6372
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svartklæddan mann koma niður stigann heima hjá henni. Hún fór að athuga Ingibjörg Blöndal 6403
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Ljósið og eldurinn Guðrún Kristmundsdóttir 6511
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Allir sem komu á jólaföstunni voru skrifaðir niður á miða og síðan voru nöfnin klippt niður. Stelpur Guðrún Kristmundsdóttir 6513
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Jólin; kerti; jólatré Guðrún Guðmundsdóttir 6619
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Ekrurnar og Mosholtshóll voru huldufólksbyggðir. Í Ekrunum sáust stundum ljós. Valgerður á Brúnum sa Oddný Guðmundsdóttir 6964
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Fólk trúði á fylgjur. Fylgjurnar voru af ýmsu tagi bæði sem dýr og ljós. Guðrún og Auðbjörg sáu ógur Jónína Benediktsdóttir 7308
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru bori Jónína Benediktsdóttir 7310
23.02.1968 SÁM 89/1828 EF Ljós í múla við Kolviðarhól. Eitt kvöld þegar maður var á gangi úti sá hann ljós í múlanum. Hann hlj Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 7351
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ekrur. Þar var talið að huldufólk byggi. Einu sinni sáust þar sjö ljós. Oddný Guðmundsdóttir 7507
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Páll skáldi átti tvær dætur sem hétu Guðrún og eina sem hét Eva. Hann hélt mikið upp á Evu. Dætur Pá Jón Norðmann Jónasson 9257
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Ljós á jólunum, kveikt á lampa á ganginum og allir fengu fjögur kerti á jólunum Sigríður Halldórsdóttir 9388
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Heimildarmaður vaknaði eitt sinn og var hann þá lasinn. Fóturinn á honum varð máttlaus og hann var s Bjarni Jónas Guðmundsson 10142
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur Kristján Rögnvaldsson 10627
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Frásögn af því þegar Sigvaldi Skagfirðingaskáld kom að Borgargerði og bað um eld. Þá fór hann með þe Árni Jóhannesson 11187
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Lýsislampar, fífukveikir, pönnur voru hafðar í fjósin; olíulampar, flatbrennarar og hringlampar, gas Inga Jóhannesdóttir 26575
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Kertagerð, ljóstollur Sveinn Gunnlaugsson 26875
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Lýsing á gamla bænum í Lækjarskógi; upphitun; hlóðaeldhúsið og notkun þess eftir að eldavél var komi Margrét Kristjánsdóttir 26997
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Tíu línu lampar, olíutýrur Hjörtur Ögmundsson 27298
1964 SÁM 86/771 EF Ljós á gamlárskvöld Sigríður Benediktsdóttir 27561
1963 SÁM 86/780 EF Bollar, leirtau, lampaglös, spilkoma, gestaskálar, spænir og skeiðar Ólöf Jónsdóttir 27701
1963 SÁM 86/790 EF Sagt frá jólum, bakaðar kleinur, lárukökur og fleira um bakstur; lýsislampinn fægður; tólgarkerti, h Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27873
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Eldspýtnanotkun; falinn eldur Friðfinnur Runólfsson 28126
01.08.1964 SÁM 92/3178 EF Kertagerð og fleira um undirbúning jóla; um jólahátíðina: mat, spil á jóladag; innskot um lýsingu: g Málfríður Hansdóttir 28660
1965 SÁM 92/3214 EF Komi þeir sem koma vilja; um ljósaútbúnað Ósk Þorleifsdóttir 29206
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Lampar, ljós, fífa unnin í kveik Herborg Guðmundsdóttir 30580
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Um lampa og eldspýtur, olía borin í munni og spýtt á ljósið Herborg Guðmundsdóttir 30581
SÁM 87/1277 EF Koparsmíði, olíulampar Guðmundur Guðnason 30728
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Lýsislampar og olíulampar; fífa Einar Pálsson 32757
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv Þorgeir Magnússon 33601
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Olíulampar, lýsislampar, fífukveikir, stíll, ljósið í baðstofunni Jón Sverrisson 34900
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Jólahátíðin, kertagerð, kirkjusókn og söngur Vigdís Magnúsdóttir 35110
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Fyrstu ljósfæri sem hún man eftir var lýsislampi í baðstofunni og grútarlampi í eldhúsi, ekki mikið Þorgerður Guðmundsdóttir 35140
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Kertagerð, kóngakerti og stokkkerti Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35178
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Ljósið Elín Runólfsdóttir 35203
10.02.1967 SÁM 87/1086 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Ljós Þór Magnússon 36468
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Eldspýtur voru algengar þegar Kláus man fyrst eftir; rafmagn og virkjun Kláus Jónsson Eggertsson 37715
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Sagt frá því þegar ljósið hætti að loga vegna súrefnisskorts, fleira um lýsingu og ljósfæri; einnig Stefán Magnússon 38159
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Sagt frá hvernig týrur voru búnar til. Einnig sagt frá því að ferðalangar gistu gjarna á fremsta bæn Hallgrímur Jónasson 40747
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Upprifjun á því er Gunnar hirti fé á unga aldri, um meðferð ljóssins; frásögnin snýst um hagsýni og Gunnar Valdimarsson 41272
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá lýsingu í híbýlum. Lýsing á hvað týra er og hvernig hún var gerð. Flatbrennari og Aladdin Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43889
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá ljósfærum á æskuheimili sínu, sem aðallega voru steinolíulampar, og lýsir húsakynnum. Gils Guðmundsson 44010
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún Þóra Halldóra Jónsdóttir 44025
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því að hún hafi lesið mikið eftir að hún var orðin læs; hún segir líka frá því hvern Björg Þorkelsdóttir 44044

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.08.2018