Hljóðrit tengd efnisorðinu Skrímsli og furðudýr

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn um Ólaf Jónsson og átti heima í Látrum. Á yngri árum var hann formaður. Eitt sinn voru þeir á s Einar Guðmundsson 2514
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Árið 1910 sáust för á Nauteyrarmelunum og stuttu seinna við báta í Hafnardal. Einnig sáust för á Haf Þórarinn Ólafsson 2958
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson var ættaður úr Bárðardal en hann bjó í Haga í Hreppum. Einu sinni var hann við hey Hinrik Þórðarson 3820
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson bjó á Fjalli og var eitt sinn ásamt fleirum á bát á Hvítá. Þá komu upp úr ánni þrj Hinrik Þórðarson 3821
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Skrímsli var á ferjustaðnum á Hvítá við Iðu. Menn voru mjög hræddir við það og í nokkurn tíma þorði Hinrik Þórðarson 3822
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Skrímsli í fjörum. Vagn Ebenesersson, bóndi á Dynjandi, var úti við og heyrði þá skvamp í sjónum. Þá María Maack 4330
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorleifur læknir var í Bjarnarhöfn. Hann bjó á Hoffstöðum og veiddi silung í Baulárvallavatni. Þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4394
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Kvikindi sást í tjörninni Skjólu í Borgarhafnarhrepp. Það var stór tjörn og mikið gras upp úr henni. Þorsteinn Guðmundsson 4683
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra Halldóra B. Björnsson 5091
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Verið var að skipta dánarbúi og þá gerði vont veður. Kona var þá ein í húsmennskukofa og var með un Guðmundur Ólafsson 5596
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um skrímsli. Skrápur var sagður vera um skepnuna eins og skeljahúð. Heimildarmaður segir þetta hafa Guðmundur Ólafsson 5597
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður veit ekki til þess að skrímsli eða fjörulallar hafi sést. Elín Jóhannsdóttir 5700
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Saga um Helgu ömmu á Ormsstöðum og skrímsli úr Ormsstaðavatni. Eitt kvöld heyrðist skruðningur úti o Steinunn Þorgilsdóttir 5718
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Um skrímsli. Séra Ásgeir varð var við eitthvað þegar hann reið fjörurnar. Honum heyrðist eins og það Steinunn Þorgilsdóttir 5719
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Ormagull. Ormurinn lá á gulli út í hólmanum en heimili hans var í skúta sem nefndur var Kór. Nesið v Guðmundur Ísaksson 5843
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi Björn Ólafsson 5906
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af skrímsli. Hálfdán hafði eitt sinn hitt skrímsli og hann beið þess aldrei bætur. Hann gat aðe Oddný Hjartardóttir 6028
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Saga Guðjóns Sigurðssonar á Ísafirði um skrímsli, sem reyndist vera frosin svunta. Hann var vinnumað Hallfreður Guðmundsson 6257
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Spurt um skrímsli. Heimildarmaður man ekki eftir því að skrímsli hafi átt að vera í Álfhólsvatni. Margrét Jóhannsdóttir 6583
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Eitt sinn var faðir heimildarmanns að leika sér niður við fjöru ásamt fleiri börnum. Þeim fannst þá Þórunn Ingvarsdóttir 6691
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Katanesdýrið: saga og viðhorf. Strákar í Skilmannahreppi bjuggu til sögu um Katanesdýrið í því skyni Sigríður Guðjónsdóttir og Lúther Salómonsson 6918
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af viðureign við skrímsli. Heimildarmaður heyrði mikið af sögum af skrímslum. Kristján bjó á Lúther Salómonsson 6924
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Skrímslatrú var nokkur. Heimildarmaður telur það jafnvel hafa verið aðeins stórir selir. Málfríður Ólafsdóttir 7269
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Heimildarmaður er ekki frá því að hafa séð einhver skrímsli. Guðrún Magnúsdóttir 7492
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Huldufólkssaga eða skrímslissaga frá Ásólfsskála. Kona sér koma mann heim til sín en þegar hún kemur Oddný Guðmundsdóttir 7501
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Faðir heimildarmanns heyrði skrímslissögur og fleira. Gömul kona veiktist í Dagverðarnesi og var fað Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7895
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Halldór Ólafsson póstur hljóp af sér skrímsli. Faðir heimildarmanns missti eitt haustið tvo gemlinga Valdimar Björn Valdimarsson 8217
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Jóhann sterki úr Skagafirði varð fyrir árás skrímslis. Hann lýsti því hvernig hann hafði verið klóra Valdimar Björn Valdimarsson 8218
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Rætt um bitvarg, stefnivarg, sendingar og fleiri orð sem notuð voru um tófur. Þær gátu verið fylgjur Kristján Helgason 8285
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði sögur um það en lagði ekki mikinn trúnað á slíkt. Hann sagð Valdimar Kristjánsson 9088
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Skrímsli í sjó, fjörum og vötnum. Heimildarmaður heyrði talað um fjörulalla en þekkti engan sem hafð Ólafía Jónsdóttir 9102
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Fólk þóttist sjá skepnu á stærð við kind í fjörunni á leið út í Keldudal. Heimildarmaður telur líkle Ólafía Jónsdóttir 9486
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skr Hafliði Þorsteinsson 9602
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Hraunsfjarðarvatn Hafliði Þorsteinsson 9603
06.02.1969 SÁM 89/2033 EF Konur urðu stundum að elta krakka sína því að þau hurfu frá bænum og sást þá til þeirra langt frá. S Ólafur Þorvaldsson 9650
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Aðför að skrímsli. Jón var fjármaður og hann kom heim og sagði að það væri skrímsli úti á melum. Gís Bjarni Jónas Guðmundsson 9972
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Náttúrusteinamóðir átti að vera í Þrengslavatni. Hún átti að koma upp á jónsmessunótt til að hrista Bjarney Guðmundsdóttir 10098
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Heimildarmaður heyrði talað um skrímsli. Stúlka var eitt sinn að sjóða slátur og sá hún þá koma skrí Guðrún Hannibalsdóttir 10855
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Saga af skrímsli. Stúlka var að sjóða slátur úti í útihúsum og þá kom skrímsli í dyrnar hjá henni en Guðrún Hannibalsdóttir 10910
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF <p>Hallfreður spyr út í frásögnina sem Guðrún var byrjuð á í fyrri upptöku. Stúlka var að sjóða slát Guðrún Hannibalsdóttir 10911
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o Soffía Gísladóttir 11168
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Engir álagablettir eru þarna á Höskuldsstöðum. Heimildarmaður kannast ekki við skrímsli, nykra eða l Stefán Jónsson 11239
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Skrímsli voru engin í Hvítá né Hestvatni. Ingveldur Magnúsdóttir 11451
12.03.1970 SÁM 90/2235 EF Spurt um skrímsli: Það var ekkert alvöru skrímsli heldur klökug kind Anna Jónsdóttir 11848
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Saga um skrímsli við Þrándarholtið. Menn á leið vestan yfir Steinasand fóru þarna tvisvar, þrisvar f Skarphéðinn Gíslason 12142
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt ýmsar sögur úr Arnarfirði, þar lifðu sögur um drauga, skrímsli og annað þvíumlíkt. Segir Ólafur Hákonarson 12301
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur ekki heyrt talað um skrímsli eða svoleiðis í Haukadal en hefur heyrt um skrímsli í Keldudal eð Ingibjörg Hákonardóttir 12318
26.05.1970 SÁM 90/2299 EF Tveir menn sem sinntu fé heyrðu leiðinlegt og ámátlegt hljóð skammt frá, urðu hræddir og flýttu sér Ingibjörg Hákonardóttir 12323
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Talar um að það hafi eitthvað verið um drauga á Síðu en ekki mikið. Segir frá því þegar Davíð bóndi Þorbjörn Bjarnason 12332
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Heimildarmaður heyrði frá kunningja sínum sögn af því þegar skrímsli sást í fjöru fyrir neðan bæinn Guðmundur Guðnason 12666
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Skrímsli Jónas A. Helgason 12971
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Skrímslissögur frá Norðureyri Jón Ágúst Eiríksson 13011
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Sagt að þyrfti gull eða silfur í forhlaðið á byssunni til að skjóta skrímsli Magnús Elíasson 13145
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Engir álagablettir á Grímsstöðum, engir nykrar né skrímsli í vötnum í nágrenninu, hefur heyrt um dra Elín Hallgrímsdóttir 13569
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Kristján tekst á við óvætt á Barðaströnd, menn töldu skepnuna hafa verið otur. Hann var á ferð á hes Jón G. Jónsson 14438
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um ófreskju; Þorgeir sem Þorgeirsboli er kenndur við Jón Ólafur Benónýsson 14685
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Spurt um nykra, loðsilunga eða skrímsli á Skagaheiði, neikvæð svör Jón Ólafur Benónýsson 14690
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Spurt um nykra og önnur skrímsli Helgi Haraldsson 14851
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Um skrímsli Guðrún Jóhannsdóttir 14987
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Óvættir Þorvaldur Jónsson 15084
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Spurt um skrímsli Helgi Jónsson 15199
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Saga af skrímsli í Bjarneyjum, sem var reyndar þanghrúga Sigurður Sveinbjörnsson 15646
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Skrímsli í Höskuldsey; heimildir Kristín Níelsdóttir 15654
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Tröll og einfótungur í gili fyrir framan Kötluholt; sonur heimildarmanns sá mann henda sér í Glaumsg Ágúst Lárusson 15691
05.04.1976 SÁM 92/2649 EF Um skrímsli í Gufudal, skýring með Hallfreður Guðmundsson 15820
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Skrímsli Sigurður Eyjólfsson 16390
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Saga af skrímsli; spurt um fleira slíkt Hólmsteinn Helgason 16685
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Slóð eftir skrímsli; fiskigengd; minkur Hrólfur Björnsson 16706
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Skrímslasögur Andrea Jónsdóttir 16731
05.07.1977 SÁM 92/2748 EF Skrímsli Helgi Kristjánsson 16750
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Skrímsli Sigurður Brynjólfsson 17125
07.06.1978 SÁM 92/2967 EF Spurt um sjódrauga, sjóskrímsli, vatnaskrímsli og reimleika á Sandvíkurheiði og Helkunduheiði, lítið Þórarinn Magnússon 17220
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Skrímsli Sigurást Kristjánsdóttir 17721
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Um drauga á Breiðafirði; skrímsli algeng; einfættur draugur sést í Bjarney á undan vondum veðrum Davíð Óskar Grímsson 17840
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Skrímsli sést í Rúfeyjum Davíð Óskar Grímsson 17841
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Skrímsli sést í Rúfeyjum Davíð Óskar Grímsson 17842
08.12.1978 SÁM 92/3029 EF Skrímslatrú í Arnarfirði; dæmi um hvernig skrímslasaga getur orðið til Gunnar Þórarinsson 17910
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Skrímslatrú í Arnarfirði; dæmi um hvernig skrímslasaga getur orðið til Gunnar Þórarinsson 17911
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Spurt um nykra og skrímsli, lítið um það í Suðursveit Þorsteinn Guðmundsson 18152
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Minnst á Hörgslandsmóra, nykra, skrímsli og álagabletti Gísli Sigurðsson 22241
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Skrímsli á Mýrdalssandi Matthildur Gottsveinsdóttir 22343
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Skrímsli á fjöru í Kerlingardal Salómon Sæmundsson 22465
09.07.1970 SÁM 85/454 EF Munnmælasaga um köttinn sem fór inn Grænkelluhelli og kom út í Vömb, helli í Vatnsársundum austan He Einar H. Einarsson 22610
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Draugatrú og skrímsli Haraldur Sigurmundsson 23146
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Frásögn af manni sem sá skrímsli og síðan var safnað liði til að vinna skrímslinu, sem reyndist vera Haraldur Sigurmundsson 23147
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Sagt frá skrímslinu í Skjaldarey Haraldur Sigurmundsson 23148
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Saga af skrímsli sem elti ríðandi mann á Barðaströnd Haraldur Sigurmundsson 23150
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Saga af platskrímsli Haraldur Sigurmundsson 23151
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Tröll, skrímsli og fleira, frásögn Guðrún Finnbogadóttir 23226
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Minnst á skrímsli, maður sem átti heima á Brekkuvelli varð fyrir árás skrímslis á leið heim frá Vaðl Gunnar Guðmundsson 23260
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Spurt um tröll, skrímsli og huldufólk Guðríður Þorleifsdóttir 23546
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Saga af Gísla Jónssyni á Fífustöðum í Arnarfirði Vagn Þorleifsson 23669
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Nennir í vatni við Stað í Aðalvík; minnst á skrímsli; lýst útliti vatnahests Sigmundur Ragúel Guðnason 24016
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Spurt um skrímsli og fjörulalla Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24646
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Spurt um nykra, skrímsli og fjörulalla Magnús Guðjónsson 24750
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Fjörulallar og skrímsli Indriði Þórðarson 24851
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Ljós sást í Krókhúsi í Núpakotstúninu; skrímsli elti stundum menn Guðlaug Guðjónsdóttir 24940
30.07.1971 SÁM 86/654 EF Spurt um skrímsli, sagt frá þeim Haraldur Matthíasson 25684
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Vættir í Höskuldsey, einnig fjörulallar og skrímsli; atburður 1916 Björn Jónsson 25722
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Skrímsli í Skjaldarey Sigurður Sveinbjörnsson 25748
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Skrímsli, Ágúst mágur heimildarmanns elti það; fjörulalli í Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 25809
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Skrímsli í Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 25810
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Saga um skrímsli í Flatey á Skjálfanda; Sæmundur afi heimildarmanns átti heima þar og sá skrímsli Kristín Valdimarsdóttir 26535
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Saga af því að heimildarmaður sá skrímsli Kristinn Jóhannsson 26775
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Skrímslishræðsla og myrkfælni Sigríður Bogadóttir 26828
17.03.1967 SÁM 87/1092 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sagnir af skrímslum og nykrum, dæmi úr safni Hallfreðar Hallfreður Örn Eiríksson 36481
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Engar sögur sagðar af draugum, afturgöngum né útburðum; minnst á Katanesdýrið, heyrði engar sögur af Ólafur Ólafsson 37854
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Séra Hallgrímur Pétursson kvað niður ófreskju eða hval uppi í Hvalvatni Sólveig Jónsdóttir 37933
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Skrímsli í vötnum? Hlíðarvatn og Landamerkjavatn. Hólmavatn nefnt. Guðjón Jónsson 40556
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Hestvatn, nykur þar; átti að hafa sést. H.Ö.E. spyr um fleiri skrímsli. Skrímsli stöðvaði rennsli í Gróa Jóhannsdóttir 40773
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spurt um: skrímsli, loðsilunga, öfugugga í Hólmavatni og Vesturá og öðrum vötnum. Veiði frá Húki í v Jónas Stefánsson 40833
20.08.2985 SÁM 93/3476 EF Spurt um nykra eða skrímsli í vötnum. Loðsilungur eða öfuguggi. Guðjón lýsir vötnum. Guðjón Jónsson 40844
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Spurt um nykra í vötnum í Skagafirði. Skrímsli. Sigurður Stefánsson 40912
2009 SÁM 10/4223 STV Þegar heimildarmaður var 11 ára gamall, vakti faðir hans hann til að sýna honum ummerki eftir fjörul Gunnar Knútur Valdimarsson 41191
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Spurt um skrímsli í vötnum í Skagafirði; Héraðsvötnum, ormar og nykrar. Ekkert slíkt þar. Haraldur Jóhannesson 41456
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Spurt um skrímsli í vötnum, nykrar og þess háttar fyrirburðir. Hann minnist enn á Jóhann Sölvason og Tryggvi Guðlaugsson 41473
HérVHún Fræðafélag 001 Frá fermingu til fullorðinsára. Segir frá furðuverum sem hann taldi sig sjá koma upp úr sjónum. Pétur Teitsson 41565
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Skrímsli í Hvítá: Ormur undir Hestfjalli, sem drekkur allt vatnið úr ánni á nokkurra ára fresti. Sag Hinrik Þórðarson 42408
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Skrímsli í Hestvatni, vestan við Hestfjall, þau hafa oft sést. Maður sá þar eitt sinn þrjú skrímsli Hinrik Þórðarson 42409
30.07.1987 SÁM 93/3550 EF Ormurinn undir Hestfjalli er stærsta skrímsli í heimi; drekkur alla Hvítá upp á einum sólarhring á n Hinrik Þórðarson 42472
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Af skrímslum í Hestvatni; saga af því þegar sr. Bjarni Sæmundsson mældi dýpið í vatninu. Saga af því Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42837
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Um sjóskrímsli; Sighvatur sá eitt sinn eitthvað ferlíki úti á sjó, með þrjár rófur. Sighvatur Einarsson 42868
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Rætt um skrímsli eða furðudýr í Hestvatni. Elínborg segir frá því að móðir hennar sá þrjár ókennileg Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43057
19.9.1990 SÁM 93/3807 EF Þorlákur sá skrímsli við Hestvatn þegar hann var um 10 ára aldur. Hann var sendur við annan dreng me Þorlákur Jónsson 43064
19.9.1990 SÁM 93/3807 EF Sögur um orm undir Hestfjalli, sem ætti sér göng úr Hestvatni og út í ána; það kom fyrir að áin þorn Þorlákur Jónsson 43065
19.9.1990 SÁM 93/3807 EF Hinrik spyr Þorlák um útlit skrímslanna sem hann sá við Hestvatn þegar hann var barn. Rætt um fleira Hinrik Þórðarson og Þorlákur Jónsson 43066
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Jón telur að frekar hafi verið skrímsli við Stykkishólm en í Brokey eða innar í firðinum. Jón V. Hjaltalín 43162
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Spurt um skrímsli og fjörulalla. Sagt af því hvernig bóndinn á Sævarhóli var eltur af einhverju furð Torfi Steinþórsson 43476
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Við moldargranda á Steinasöndum varð stundum vart við ókennilegt dýr. Torfi Steinþórsson 43477
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Samtal um einkennilegt afkvæmi tíkur, sem talið er skoffín, nú uppstoppað á náttúrugripasafni á Akur Grímur Sigurðsson 43895
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir frá Katanesdýrinu sem er frægur draugur; eitt sinn var safnað liði til að vinna dýri Þórhildur Sigurðardóttir 44079
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
1971 SÁM 93/3751 EF Þorvaldur Thoroddsen segir frá Guðmundi Jónssyni sem var vinnumaður hjá Agli í Hnjóti og dó þar; han Þorvaldur Thoroddsen 44235
1971 SÁM 93/3752 EF Egill Ólafsson segir frá sögnum af skrímslum í Rauðasandshreppi; á Breiðuvík mun hafa sést skrímsli Egill Ólafsson 44248
1971 SÁM 93/3752 EF Jón Hákonarson segir sögu sem Guðmundur Jónsson sagði honum af svokölluðum nenni, en það áttu að ver Jón Hákonarson 44250
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Rætt um fiska sem ekki mátti veiða, og sjóskrímsli sem Þórður las um. Kannaðist um eitt skrímsi í va Þórður Bjarnason 50268
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Vilberg kveðst kunna Krímmál. Segir frá því hafa lent á eyju í Winnipegvatni ásamt indíánum. Þeir vo Vilberg Eyjólfsson 50812

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 29.03.2021