Hljóðrit tengd efnisorðinu Barnauppeldi
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.07.1965 | SÁM 85/293 EF | Fæddur í Gerði og var þar til þriggja ára aldurs, síðan í Bjarneyjum; um atvinnu, búskap og menntun; | Steinþór Einarsson | 2612 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Mikill frostavetur var árið 1882. Bjuggu foreldrar heimildarmanns í gamalli baðstofu. Svo kalt var í | Bernharð Guðmundsson | 3245 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Heimildarmaður segir að börn hafi verið alin á nægu fæði. Oft þurftu menn að slá í myrkri því að all | Sigurður J. Árnes | 3423 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h | Sigurður J. Árnes | 3424 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Guðmundur Arason bjó í Súðavík. Hann var ríkur en skrýtinn maður. Víborgur bjó þar skammt frá honum | Halldór Guðmundsson | 3440 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig | Halldór Guðmundsson | 3442 |
22.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Endurminningar úr æsku um húsbændur og heimili þeirra, heimilishætti og ævi þessarar fjölskyldu. M.a | Sigurður J. Árnes | 3482 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Þegar heimildarmaður var um 7 eða 8 ára aldur var henni sagt að skrattinn gæti komið í brúðurnar sem | Hallbera Þórðardóttir | 3486 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Spurt um ævintýri og þjóðsagnalestur á heimili heimildarmanns. Segist aldrei hafa haft tíma til að s | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3576 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Jón Strandfjeld eða Strandfjall var ættaður úr Strandasýslu. En hann var kennari og var búinn að ken | Valdimar Björn Valdimarsson | 4178 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4569 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Sagnir af Jóni Strandfjeld. Hann ferðaðist mikið á skipunum, drakk vín og orti vísur. Hann varð sein | Jóhann Hjaltason | 5026 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Álög á Geitabergi. Þau eru ekki gömul. Bóndi á Geitabergi lét konu sína gamla fara frá sér og tók að | Halldóra B. Björnsson | 5092 |
03.10.1967 | SÁM 88/1671 EF | Fjármál barna og unglinga | María Vilhjálmsdóttir | 5217 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú, en hún var þó nokkur. Heimildarmanni var bannað þegar han | Sveinn Ólafsson | 5361 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Um uppeldi heimildarmanns | Elín Jóhannsdóttir | 5687 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Um uppeldi heimildarmanns | Elín Jóhannsdóttir | 5690 |
03.11.1967 | SÁM 89/1741 EF | Samtal um vísurnar sem Andrea Bjarnadóttir frá Bjarghúsum kenndi heimildarmanni, þær sungu þær við l | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 5998 |
12.12.1967 | SÁM 89/1755 EF | Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum hélt jólaskemmtun fyrir börn á hverju ári. Þar sá heimildarmaður s | Guðbjörg Bjarman | 6239 |
20.12.1967 | SÁM 89/1760 EF | Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa | Valdimar Kristjánsson | 6310 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Krakkar máttu ekki standa og hlusta á gesti | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6325 |
21.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Sögur af ýmsum mönnum. Heimildarmaður hafði lesið um Leirulækjarfúsa en ekki heyrt neitt um hann í d | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6347 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Heimildarmaður segir börnum ekki draugasögur. En það var ekki varast þegar hún var að alast upp. Fól | Guðrún Kristmundsdóttir | 6510 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Allir sem komu á jólaföstunni voru skrifaðir niður á miða og síðan voru nöfnin klippt niður. Stelpur | Guðrún Kristmundsdóttir | 6513 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Mikið var talað um Grýlu og Leppalúða og krakkar voru hræddir við þau. | Guðrún Kristmundsdóttir | 6514 |
27.06.1968 | SÁM 89/1774 EF | Heimildarmaður segir að mikið hafi verið talað um Grýlu og voru börn hrædd með henni. Hennar maður v | Margrét Jóhannsdóttir | 6585 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Heimildarmaður segir að mikið hafi verið talað um jólasveina. Krökkunum var sagt frá þeim og verið v | Guðrún Guðmundsdóttir | 6620 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Heimildarmaður heyrði talað um Grýlu. Verið var að hræða börnin með henni. | Guðrún Guðmundsdóttir | 6621 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Samtal um börnin | Stefán Ásmundsson | 6653 |
28.06.1967 | SÁM 89/1778 EF | Heimildarmaður heyrði Grýlu nefnda en börn voru ekki hrædd með henni. | Kristín Snorradóttir | 6674 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Vildi heldur heyra einhvern fróðleik s.s. eins og um kjötið sem hún sagði frá áður | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6715 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Um hjónin Jón Jónsson og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau köstuðu oft fram lausavísum bæði í gamli sem og alv | Ólöf Jónsdóttir | 6756 |
16.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Lestur barnanna og uppeldi | Sigríður Guðjónsdóttir | 6914 |
10.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Lestrarefni og uppeldi; ljóð og ljóðagerð á heimili fóstra heimildarmanns | Ólöf Jónsdóttir | 8024 |
16.05.1968 | SÁM 89/1895 EF | Upplýsingar um heimildarmann sjálfan og uppeldi | Björgvin Guðnason | 8193 |
20.08.1968 | SÁM 89/1930 EF | Uppeldi við erfiðar aðstæður | Ólöf Jónsdóttir | 8545 |
20.01.1969 | SÁM 89/2019 EF | Börn voru látin endursegja það sem þau hlustuðu á, t.d. guðspjallið | Ólafía Jónsdóttir | 9483 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Um uppeldi heimildarmanns og lestrarefni | Halla Loftsdóttir | 10604 |
25.06.1969 | SÁM 90/2121 EF | Ill meðferð á unglingum | Kristján Rögnvaldsson | 10629 |
07.08.1969 | SÁM 90/2133 EF | Samtal, Arnbjörg amma og uppeldi | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10811 |
28.08.1969 | SÁM 90/2139 EF | Sögur til af því að illa væri farið með niðursetninga. Heimildarmaður var ekki á heimili þar sem ill | Guðrún Hannibalsdóttir | 10902 |
09.07.1970 | SÁM 91/2361 EF | Húslestrar og uppeldi | Emilía Þórðardóttir | 13129 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Faðir heimildarmanns sá dreng sem var misþyrmt af skipstjóra einum. Drengurinn flúði en fannst á Hró | Magnús Gunnlaugsson | 13255 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Þegar Guðrún var þriggja ára ætluðu foreldrar hennar að flytjast til Vesturheims, en afi hennar vild | Guðrún Finnbogadóttir | 13272 |
21.01.1972 | SÁM 91/2439 EF | Uppeldi á ýmsum tímum | Matthildur Jónsdóttir | 14062 |
17.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Reiðiteikn var stór svipa sem karl notaði til að hræða krakka | Oddur Jónsson | 14285 |
03.09.1974 | SÁM 92/2607 EF | Krökkum voru kennd ýmis falleg vers og bænir, sem þau höfðu stundum yfir, þá var byrjað á faðirvorin | Vilborg Kristjánsdóttir | 15329 |
05.12.1974 | SÁM 92/2614 EF | Lærði þulur af vinnukonunum á Hrærekslæk; segir frá einni þeirra sem hún var ótuktarleg við | Svava Jónsdóttir | 15414 |
23.05.1975 | SÁM 92/2631 EF | Uppeldi heimildarmanns | Valgerður Gísladóttir | 15605 |
09.08.1976 | SÁM 92/2664 EF | Uppfræðsla barna fyrr á öldinni | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 15889 |
24.02.1977 | SÁM 92/2692 EF | Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byg | Jón Tómasson | 16079 |
13.09.1979 | SÁM 92/3088 EF | Frá atlæti því er móðir heimildarmanns naut í uppvextinum | Ágúst Bjarnason | 18428 |
17.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Hvaða þulur heimildarmanni þótti skemmtilegastar og hvers vegna; hvort hún hafi farið með þær og hve | Guðný Friðriksdóttir | 18517 |
25.07.1980 | SÁM 93/3306 EF | Um Tryggva í Víðikeri, m.a. um byggingu steinhúss og rafstöðvar að Víðikeri, minnst á brúðkaupsveisl | Jón Jónsson | 18626 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Spurt um þulur, hverjar heimildarmanni fannst skemmtilegastar, hvenær farið var með þulur, farið með | Jóhanna Björnsdóttir | 18844 |
27.11.1981 | SÁM 93/3341 EF | Hvernig þulur voru fluttar, hvers vegna var farið með þær, hvenær menn lærðu þær og hvers vegna | Jón Ólafur Benónýsson | 18979 |
24.08.1969 | SÁM 85/323 EF | Sagt frá því hvað venja var að segja við börn sem trufluðu smið í smiðju | Þorsteinn Valdimarsson | 20965 |
03.09.1969 | SÁM 85/339 EF | Spjall um þulur | Sigríður Einarsdóttir | 21186 |
20.09.1969 | SÁM 85/378 EF | Boðskapur foreldra heimildarmanns; um það sem börn námu af fullorðnum | Steinþór Þórðarson | 21683 |
27.07.1971 | SÁM 86/645 EF | Samtal um þulur | Sigríður Haraldsdóttir | 25491 |
12.08.1971 | SÁM 86/667 EF | Aðferð gamallar konu við að svæfa börn, hún kvað um alla hluti: Stóllinn og borðið, glugginn og skáp | Steinunn Jóhannsdóttir | 25915 |
13.07.1973 | SÁM 86/712 EF | Samtal um börn og hættur | Inga Jóhannesdóttir | 26574 |
20.08.1981 | SÁM 86/752 EF | Haft ofan af fyrir börnum | Ragnar Stefánsson | 27203 |
1964 | SÁM 86/771 EF | Saga um yfirgefið barn | Sigríður Benediktsdóttir | 27548 |
1963 | SÁM 86/776 EF | Ekki venja að hræða börnin á æskuheimili heimildarmanns hvorki á Grýlu, sóp né nauti; rætt um orðið | Ólöf Jónsdóttir | 27642 |
1963 | SÁM 86/790 EF | Sagt frá jólum, bakaðar kleinur, lárukökur og fleira um bakstur; lýsislampinn fægður; tólgarkerti, h | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 27873 |
12.07.1965 | SÁM 92/3199 EF | Uppeldi afa og ömmu | Ólafur Guðmundsson | 28916 |
06.02.1976 | SÁM 88/1393 EF | Sagt frá Sigríði Árnadóttur í Drangshlíð: uppeldi hennar, söngrödd, fjósið í Drangshlíð og fleira um | Þorlákur Björnsson | 32680 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Faðir heimildarmanns var barinn fyrir að æfa sig að skrifa | Jón Norðmann Jónasson | 37540 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38262 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Barnadauði á fyrri hluta 20. aldar | Friðþjófur Þórarinsson | 38265 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Rætt um barnauppeldi nú og áður | Arnheiður Guðjónsdóttir og Sólveig Guðjónsdóttir | 38351 |
01.06.2002 | SÁM 02/4012 EF | Ingimundur á Hæli var seinn til máls og sagði ekkert fyrr en hann var orðinn þriggja ára | Flosi Ólafsson | 39058 |
02.06.2002 | SÁM 02/4017 EF | Jósef kynnir Bjarna sem segir sögu frá Skollagróf í Hrunamannahreppi, þar sem bóndinn var mikill hes | Bjarni Harðarson | 39085 |
13.6.1983 | SÁM 93/3379 EF | Sagt af Séra Jóni af Reykjahlíðarætt og Guðrúnu laundóttur hans. | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40289 |
20.6.1983 | SÁM 93/3380 EF | Sagt frá sagnahefðinni og menntunarstigi barna. | Þuríður Guðmundsdóttir | 40297 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Ókunnug kona skilur eftir barn sitt og Jónas á Hróarsdal. Frásögn. Önnur frásögn af Jónasi , þegar h | Vilhelmína Helgadóttir | 40889 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Segir frá uppruna sínum og rekur ættir móðurömmu sinnar til Bólu-Hjálmars. Lýsir hvernig samskipti h | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41145 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Viðhorf heimildarmanns til bernskuáranna og samskipti föður hennar og móðurömmu. Mótunaraðilar í líf | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41147 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Skólaganga heimildarmanns í heimavistarskóla á Laugum í Sælingsdal. Breytingar á skólahaldi í sveiti | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41148 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Uppruni heimildarmanns, fer yfir hvar hún hefur búið og hvernig það kom til að hún flytur á Bildudal | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41206 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Uppvaxtarár heimildarmanns á Vindheimum, heimilið og búskapurinn. Foreldrar hennar eignuðust barn á | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41208 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Spurt um þulur, móðir Péturs fór með þulur, en hann er búinn að gleyma þeim; foreldrar hans sögðu sö | Pétur Jónasson | 41238 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Samskipti barna og fullorðinna. Heimildarmaður var oft með föður sínum í frystihúsinu þegar hann var | Helgi Hjálmtýsson | 41252 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn segja frá hvernig leiðir þeirra lágu saman, leiku sér saman sem börn, bæði föðurlaus. | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41269 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um fyrstu búskaparár sín saman. Hann var á sjó og hún vann hálfan daginn. Hún og | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41274 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um að börn hafi leikið sér mikið úti þegar þeir voru að alast upp. Það var spilað | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41282 |
09.09.1975 | SÁM 93/3776 EF | Um það að skilja við foreldra sína ungur | Gunnar Valdimarsson | 41289 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Barnaólán og sögur af börnum. (vantar upphaf). Dómsdagur. Beðið dómsdags á Seyðisfirði. Umskiptingar | Sigríður Jakobsdóttir | 41382 |
HérVHún Fræðafélag 001 | Bæði hjónin tala um búferlaflutninga. Vilborg talar um æsku sína, þegar hún flutti að Bergstöðum og | Pétur Teitsson og Vilborg Árnadóttir | 41568 | |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn talar um konuna sína, börnin, ferminguna og uppskipun. | Björn Kr. Guðmundsson | 41583 |
1981 | HérVHún Fræðafélag 007 | Eðvald talar um konu sína, börn og hvar fjölskyldan bjó. | Eðvald Halldórsson | 41595 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 016 | Jónína talar um dóttur sína og fjölskyldu hennar. | Jónína Ólafsdóttir | 41659 |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um þegar hann fór að búa í Kothvammi og þegar hann bjó á Siglufirði. Hann talar einnig | Ólafur Tryggvason | 41661 | |
HérVHún Fræðafélag 009 | Ólafur talar um börnin sín og segir frá atvinnu þeirra. | Ólafur Tryggvason | 41666 | |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá eiginkonu sinni, börnum þeirra og búskap þeirra á Borg. Karl veltir fyrir sér tilurð | Karl H. Björnsson | 41729 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Ólöf talar um börn þeirra Þórhalls, rifjar upp skólagöngu sína og þegar hún fór með landpóstinum til | Ólöf Ólafsdóttir | 41793 |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína talar um börnin sín og atburði tengda Tjarnarkirkju. | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41977 |
29.07.1987 | SÁM 93/3545 EF | Breyttir tíma frá æsku Árna. Sagt frá jarðskjálftanum 1896: Þótti ekki óhætt að hýsa börn eftir skjá | Árni Jónsson | 42418 |
11.04.1988 | SÁM 93/3559 EF | Um mikilvægi þess að brýna fyrir börnum að virða eigur náungans og skemma ekki; vangaveltur um að þe | Árni Jónsson | 42769 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Um aðstoð afa og ömmu við uppeldi barna á barnmörgum heimilum; þau sáu oft um kennslu barnanna og ko | Árni Jónsson | 42773 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Árni fer með vers sem hann lærði sem barn: Kom þú minn Jesú, kom til mín; Nú til hvíldar halla ég mé | Árni Jónsson | 42774 |
29.9.1993 | SÁM 93/3836 EF | Rætt um hvort segja megi börnum og unglingum sögur um yfirnáttúrulega hluti. | Torfi Steinþórsson | 43382 |
01.08.1989 | SÁM 16/4257 | Segir frá uppeldi sínu. Hvernig þau voru frjáls og uppátækjasöm börnin á bænum. Hvernig kötturinn dó | Guðný Pétursdóttir | 43676 |
29.08.1990 | SÁM 16/4263 | Talar um frjálsræðið sem þau krakkarnir höfðu. Lýsir því hvernig pabbi hennar smíðaði sleða og skíði | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43725 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar Finnsson segir frá því að hann sé fæddur 15. janúar 1915 á Hvilft í Önundarfirði , þar ólst | Hjálmar Finnsson | 43851 |
27.07.1965 | SÁM 90/2257 EF | Um Elínu á Kálfaströnd sem hýddi alla krakkana einu sinni í viku, á sunnudögum. Sögn Jón Hinrikssona | Áslaug Sigurðardóttir | 43863 |
09.07.1965 | SÁM 90/2269 EF | Rætt um erindið úr Lákakvæði sem orðið var kvöldvers og einnig um önnur bænavers sem börn voru látin | Gunnlaugur Gíslason | 43972 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá þeim breytingum sem hafa átt sér stað við barnauppeldi síðan hann var barn. Helstu br | Gils Guðmundsson | 44003 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því að faðir hennar hafi oft komið með fisk úr þorpinu; hún lýsir fatnaði sínum í æsk | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44015 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig henni var komið í fóstur eftir að hún missti móður sína og hvernig uppeld | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44017 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg Þorkelsdóttir segir frá fjölskyldu sinni og uppvexti. | Björg Þorkelsdóttir | 44029 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá fyrstu jarðarförinni sem hún fór í en það var þegar amma hennar var jörðuð; hún segi | Björg Þorkelsdóttir | 44041 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Sagt frá því hvernig börn áttu að hegða sér þegar gestir komu; börnin þurftu stundum að sofa úti í h | Björg Þorkelsdóttir | 44047 |
09.03.2003 | SÁM 05/4086 EF | Björg segir frá fermingardegi sínum og lýsir fermingarfötunum. Hún lýsir muninum á uppeldi á strákum | Björg Þorkelsdóttir | 44051 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Sagt frá því að Rakel Björk hafi átt það til að skríða ofan í alla skápa og skúffur sem hún komst í. | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44083 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Rakel Björk segir frá því þegar hún handleggbraut sig við að hoppa niður úr tré. Hún segir líka frá | Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson | 44084 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því hvernig hann plataði barnabörnin sín með því að segja að þær væru prinsessur ei | Ragnar Borg | 44100 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Guðmundur segir frá uppvaxtarárum sínum í Víkum og búskap á Efra-Nesi á Skaga og síðan á Þorbjargars | Guðmundur Árnason | 44409 |
22.06.1982 | SÁM 94/3863 EF | Hvernig var svo með dagleg störf hér hjá ykkur? sv. Við höfðum bara alltaf barasta bú svona eins og | Margrét Sæmundsson | 44556 |
22.06.1982 | SÁM 94/3863 EF | En strákarnir, þú sagðir að þú hefðir þurft að binda þá niður. Voru þeir mikið á ferðinni? sv. Nei, | Margrét Sæmundsson | 44558 |
1994 | SÁM 95/3910 EF | Binna segir frá leikjum og uppátækjum barna sinna. | Brynhildur Jónsdóttir | 44942 |
03.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Haukur Níelsson segir frá uppruna sínum og æskuárum í Reykjavík. | Haukur Níelsson | 45009 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Safnari spyr um vasapeninga, ekki fengu þau slíkt en þegar farið var í kaupstað fengu þau stundum ei | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45766 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Heimildarmenn svara spurningum um hátíðarhöld um jól, áramót og afmæli. Tala meðal annars um þrif, m | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45769 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari spyr hvað þau feðginin hafi spjallað um á ferð milli bæja. Heimildarmaður man það ekki en se | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45799 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari spyr út í metnað föður hennar fyrir menntun þeirra systra. Heimildarmaður segir að líklega h | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45800 |
04.03.2007 | SÁM 20/4276 | Skúli var oft fjármargur á þeirra tíma mælikvarða að sögn heimildarmanns. Hún segir einnig frá hvers | Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir | 45809 |
04.03.2007 | SÁM 20/4276 | Heimildarmaður segir hvernig Skúli óttaðist um börnin er þau ferðuðust, hvort sem var á bílnum, hest | Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir | 45813 |
30.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Frank er spurður út í morgunbænir, sem segir að hann hafi aðeins lært beint úr Biblíunni. | Frank Elíasson | 50168 |
6.10.1972 | SÁM 91/2794 EF | Regína segir frá því að þegar hún var barn sagði fóstra hennar að Gamli Högni myndi koma ofan úr fjö | Regína Sigurðsson | 50227 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Sigurður fjallar um þulur, en segist hafa gleymt þeim flestum. Byrjar á: Táta, táta tældu stelpuna m | Sigurður Pálsson | 50253 |
14.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðjón segir frá gamansögu, af því að það kemur svartur blettur á tunguna ef maður blótar. | Guðjón Erlendur Narfason | 50466 |
17.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún rifjar upp Grýluþulur, flutning þeirra til barna sinna og stuttlega um lífshlaup sitt. | Guðrún Magnússon | 50506 |
05.11.1972 | SÁM 91/2815 EF | Steinunn segir frá ætt sinni og uppruna. Segir sérstaklega frá því þegar heimili hennar var skipt up | Steinunn Guðmundsdóttir | 50677 |
05.11.1972 | SÁM 91/2815 EF | Gunnar segir frá því að fólkið sem kom fyrst frá Íslandi hafi verið þolgott fólk, en afkomendur þeir | Gunnar Sæmundsson | 50687 |
20.10.2005 | SÁM 07/4196 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu og starfi síðar á lífsleiðinni; um þroskann sem kemur af því að búa á | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53585 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.02.2021