Hljóðrit tengd efnisorðinu Landnám

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Landnám í héraðinu. Skipgengt var að Seglbúðum, þar fannst festarhringur í kletti þar. Maður tók lan Þórarinn Helgason 1057
16.06.1964 SÁM 84/64 EF Fleira um landnám í héraðinu, minnst á Hörgsland og Landbrot, Bjarnargarða, Skjaldbreið, traðir fyri Þórarinn Helgason 1058
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Hrani var einn af landnámsmönnum og hann réri úr Hranavör. Hún er rétt hjá Svörtuloftum og er líkleg Magnús Jón Magnússon 3356
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve Magnús Jón Magnússon 3358
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann Hans Bjarnason 3615
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Einn af þeim sem flutti frá Noregi til Íslands til að losna við kúgun Noregskonungs hét Víkingur og Björn Kristjánsson 5001
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o Ingibjörg Sigurðardóttir 7068
10.11.1968 SÁM 89/1990 EF Landnám í Hegranesi. Hávarður hegri nam Hegranes. Hann byggði á Hegrastöðum. Hávarður gaf Hendli Hen Jón Norðmann Jónasson 9245
10.11.1968 SÁM 89/1990 EF Heimildir að sögnum um landnám í Hegranesi. Heimildarmaður heyrði þessar sögur víða og bar þeim sama Jón Norðmann Jónasson 9247
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f Hróbjartur Jónasson 11198
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Reistur nam land á milli Reistarnúp og Rauðanúps og bjó í Leirhöfn, menn greinir á um hvar Reistarnú Andrea Jónsdóttir 14343
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Örnefni tengd fyrstu byggð eru fá, eyðibýli sem löngu er farið í eyði sem hét Gröf og dalurinn er lí Sveinbjörn Beinteinsson 37872
06.09.1985 SÁM 93/3480 EF Hróar landnámsmaður og Hávarður hegri. Hendill. Vilhelmína Helgadóttir 40881
24.07.1986 SÁM 93/3518 EF Hávarður landnámsmaður hegri í Hegranesi, Hróar og Hendill (sóknarlýsing Jóns Reykjalíns), leiði Hró Þórarinn Jónasson 41464
24.07.1986 SÁM 93/3518 EF Sagnir af landnámsmönnum, Hávarður hegri á Hegrastöðum í Áslandi og Kráku-Hreiðar og Eiríkur í Goðdö Þórarinn Jónasson 41465
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sagt frá landnámi og landnámsmönnum á jörðinni Höfða, fornum kirkjugarði og síðasta prestinum á kirk Sigrún Jóhannesdóttir 42252
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Sagt af Sæmundi suðureyska, sem nam land kringum Sauðárkrók. Örnefni tengd landnámi hans. Minnst á H Leó Jónasson 43359
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir frá landnámi fólks til Nýja-Íslands, hörku og harðindum sem tók á móti þeim og brasi. S Guðjón Valdimar Árnason 50333
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu sem Gutti nokkur sagði, af landnámsmanni sem taldi sig hafa fundið bandhnykil upp Guðjón Valdimar Árnason 50339
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst segir frá tilurð örnefnisins Drunken River og fleiri örnefnum. Valdheiður kona hans mælir sömu Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir 50545
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir frá kynnum sínum af draugum. Hann sá látinn mann þegar hann var að kveikja upp í arni Halldór Halldórsson 50565
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór talar um drauginn sem hann sá í bernsku oftsinnis, sem var landnámsmaður. Sá hét Guðlaugur M Halldór Halldórsson 50567
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir sögu af landnámi Íslendinga í Vesturheimi eftir gamalli konu sem upplifði það, og var Halldór Halldórsson 50581
04.11.1972 SÁM 91/2811 EF Sigurður segir frá frumbýlingum landsins sem komu frá Ísland. Þegar hann hefur átt í vandræðum, hugs Sigurður Sigvaldason 50611
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að ýmsir draugar hafi fylgt fólkinu frá Íslandi til Vesturheims. Nefnir Þorge Sigurður Sigvaldason 50615
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir að landnemar hafi ekki gengið aftur, en því hafi helst verið trúað að fólk sem fyrirf Sigurður Sigvaldason 50617

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.01.2021