Hljóðrit tengd efnisorðinu Rjómabú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma Sigurbjörn Snjólfsson 10583
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Rjómabú í Brautarholti og hesturinn Strokk-Rauður Oddur Jónsson 14294
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Af sauðabúskap og fráfærum; rjómabú stofnað í Bárðardal, þar unnið úr sauðamjólk; gráðostagerð úr sa Glúmur Hólmgeirsson 17505
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Sagt frá starfi heimildarmanns í rjómabúum Ingibjörg Árnadóttir 25332
SÁM 87/1250 EF Lýst mjöltum og meðferð mjólkur: Fyrst er því lýst hvernig mjólkurafurðir allar voru unnar á heimili Þórður Tómasson 30441
SÁM 87/1255 EF Rjómabúið, farið með rjómann Valdimar Jónsson 30488
26.01.1973 SÁM 87/1299 EF Sagt frá Gauksstaðarjómabúinu Þórður Tómasson 30996
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Um hjásetu og fráfærur á Marbæli og fleiri bæjum; fráfærur leggjast niður um aldamót, þá var farið a Hjörtur Benediktsson 37491
1981 SÁM 95/3882 EF Búi segir frá tildrögum þess að hann réðst til starfa hjá mjólkurbúinu í Hveragerði árið 1931, einni Búi Þorvaldsson 44674

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.05.2019