Hljóðrit tengd efnisorðinu Fiskar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hundfiskar komu í vöðum. Þetta er tannfiskur og eru gráðugir. Þennan mánuð var mánuður sem spikið or Magnús Jón Magnússon 1602
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn af fiskimanni sem dró skötusel. Seinni part sumars og dimmt var maður að renna, hann stóð fram Einar Guðmundsson 2515
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Frásögn af skötusel. Einu sinn var heimildarmaður á togara og fengu þeir stóran skötusel í trollið. Einar Guðmundsson 2516
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Um reka á fjörur og hvernig fólk nýtti sér fiskinn sem rak, bæði loðnu og háf, stundum rak hákarl eð Jón Sverrisson 3529
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í Þórður Sigurðsson 3759
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sjávarháski við Halstad 1930. Heimildarmaður var ásamt fleirum að fiska og þegar báturinn var orðinn Þórður Sigurðsson 3761
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagnir um Heiðarvatn í Mýrdal. Það ber nafn af tveimur bæjum, Litlu-Heiði og Stóru-Heiði. Í því var Magnús Jónsson 4282
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður heyrði ekki talað um skötumóður né um neitt sem kom úr sjó. Heimildarmaður var alltaf Jónína Eyjólfsdóttir 4523
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Vorharðindi 1914 þá var vond tíð og sumarið á eftir. Um uppstigningadag gaddaði í fjöruna. Fiskurinn Sæmundur Tómasson 4594
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Álar og hrökkálar, viðhorf til matar Ingibjörg Sigurðardóttir 4657
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Álar gátu gert mönnum skráveifur. Þeir gátu vafið sig um fótleggi manna og jafnvel skorið þá í sundu Þorsteinn Guðmundsson 4685
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Örnefni. Rætt um Þjófakletta. Lýsing á rennsli Jökulsár. Tvær örnefnasögur. Stúlka á Víkingavatni va Björn Kristjánsson 5011
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga tengd jörðinni Kópavogi. Næturgestur kom að Kópavog til að fá gistingu. Um morguninn sagðist ha Guðmundur Ísaksson 5487
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Menn trúðu á hrökkála og háfinn. Háfurinn var eitraður og maður dó að því að borða hann. Oft var tal Guðrún Jóhannsdóttir 5567
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Spurt um ókindur í firðinum, en bara minnst á fisk Guðjón Ásgeirsson 5648
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Saga af Einari í Skaftafelli, sem átti tröllskessu að vinkonu. Hún kom til hans og kom með byrgðir a Jón Sverrisson 5800
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi Björn Ólafsson 5906
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Hrökkálar áttu að vera í keldum, dýjum og pyttum. Þar mátti ekki ganga berfættur því að hann gæti kl Þorbjörg Guðmundsdóttir 6344
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó Vigdís Þórðardóttir 6832
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Heimildarmaður heyrði talað um illhveli af eldri mönnum. Beinhákarlar, höfrungar, háhyrningar og sve Baldvin Jónsson 6986
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna Katrín Kolbeinsdóttir 7040
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli í Sogsmynni stöðvaði stundum framrás vatnsins og þá þornaði Sogið upp. Fólkið tíndi silungi Katrín Kolbeinsdóttir 7041
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Heimildarmaður segir að Þorsteinn vinnumaður hjá séra Bjarna hafi ekki verið skyggn. Oft ráku fiskar Ingibjörg Sigurðardóttir 7067
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Loðsilungur var nákvæmlega eins og silungur. Það sást ekki nema í vatni og þá komu eins og fín hár ú Málfríður Ólafsdóttir 7272
29.02.1968 SÁM 89/1834 EF Sagnir af skrímsli í Hvítá. Það var eina nótt að mikið gekk á á einum bænum, meðal annars var brotin Valdimar Jónsson 7451
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi Kristján Helgason 7906
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Lagarfljót, þar á að vera þorskur. Bjarni Gíslason 8047
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Kaupmenn á Ísafirði. Eðvarð Ásmundsson var úrsmiður en fékkst við verslun. Þorvaldur læknir beitti s Valdimar Björn Valdimarsson 8561
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Um dýr í sjónum. Heimildarmaður heyrði margar sögur um dýr í sjónum. Mjaldur var hvítur fiskur og át Magnús Jón Magnússon 8594
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Frásögn af skötusel. Þorsteinn átti bát í Hnífsdal og eitt sinn kom hann þjótandi í land og hafði sk Valdimar Björn Valdimarsson 8814
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spurt um sitthvað; stórfiskar; ekki mátti blístra eða syngja á sjó Auðunn Oddsson 9022
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Háfur. Fólk dó við það að borða hann. Vel verkaður háfur var skínandi fæða. Hann var hertur og steik Hafliði Þorsteinsson 9163
04.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sögn um silungatjörnina. Vinnumaður var á Þverá og fór hann út í tjörn að veiða silung. Hann fékk ei Kristín Friðriksdóttir 9234
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur Bjarni Jónas Guðmundsson 9989
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur um sjóferð. Heimildarmanni fannst hann vera á veiða á færum en vera alltaf upp á skeri. Þeir Bjarni Jónas Guðmundsson 10120
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Spurt um sjóskrímsli og illhveli. Heimildarmaður veit ekki hvað flyðrumóðir er. Hann heyrði lítið ta Símon Jónasson 10486
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður hefur séð mjög fallegan fisk. Hann rak á fjörum á Skagaströnd. Honum þótti hann skrýt Björn Benediktsson 10956
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Ekki var nein trú á illhveli. Þó nokkuð var um sjóslys við suðurströndina. Um 1880 drukknaði meiripa Vilhjálmur Magnússon 11551
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Viðmælandi segist aldrei hafa heyrt getið um silungamóður. Hann segir frá stærsta silungi sem náðst Skarphéðinn Gíslason 12146
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um hættulega fiska, ýmsir álar: hrökkáll, þorskáll og smugáll; allir hræddir við álinn Steinþór Þórðarson 13754
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Spurt um ála; menn sem voru hnýsnir voru kallaðir „bölvaðir smugálar“ Þorsteinn Guðmundsson 13858
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Laxasögn; laxastöng (stingur) Guðmundur Bjarnason 16413
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Silungur í álögum í Helgavatni, þannig að ekki mátti borða hann Guðrún Halldórsdóttir 16430
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Fiskur hirtur af fjöru, krossað yfir hann í pottinum, potturinn springur; nafngift guðlaxins; lítils Þorbjörg Guðmundsdóttir 17177
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Um skötuselinn Davíð Óskar Grímsson 17845
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Benedikt Gröndal borðaði marhnút; notaður í beitu á Breiðafirði Davíð Óskar Grímsson 17846
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um gjáalontur í gjánum við Mývatn: enginn loðsilungur, en gjáalontur eru skrítnir fiskar; Ketill hef Ketill Þórisson 18791
12.12.1965 SÁM 86/965 EF Veiðisaga frá Siglufirði Engilbert Snorrason 35233
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Spurt um silungamæður en þær hefur Gunnlaugur aldrei heyrt um; segir frá álagablett í Laxárdal sem v Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40344
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Segir frá gömlu konunni sem sagði söguna af Gullintanna; síðan spurt um veiðivíti, neikvæð svör en t Jón Þorláksson 40385
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Torfi talar um illhveli, hvali og ála sem voru fiskimönnum til óþurftar; álar átu silung í netunum Torfi Steinþórsson 40481
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Strandadraugurinn (Grafardraugur). Draugurinn í hrauninu. Einnig frásögn um Atlakotsdrauginn og reim Ingimundur Kristjánsson 40800
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Utan við Snorrastaði er Kaldá, mesta forað. Þar hafa 19 drukknað en sagt er að ef þeir verði 20 muni Kristján Jónsson 41128
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmann langar að ferðast til Norðurlandanna og sigla til Grænlands á bátnum sem faðir hennar Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41299
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Spurt um hrökkála og rætt um aðra ála m.a. smugála. Hannes Jónsson 41395
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur segir frá fiskveiðum, fiski á hjöllum og sjóferð í vondu veðri. Gunnlaugur Eggertsson 41679
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur talar áfram um forystusauðinn, einnig um eiginkonu sína og börn þeirra. Því næst segir ha Gunnlaugur Eggertsson 41681
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá því þegar foreldrar hans hættu búskap og þeir bræður tóku við. Hann segir einnig frá Pétur Teitsson 41775
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Mikið um silungsveiðar í Mývatnssveit, mikið til af sérstökum orðaforða tengt því. Arnljótur Sigurðsson 42185
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Silungsveiði í vötnum á heiðunum upp af Bárðardal, m.a. Svartárvatni og Ísólfsvatni. Sigurður kannas Sigurður Eiríksson 42352
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Sögn um Úlfsvatn á Vörðufjalli, þar átti að hafa orðið óætur silungur vegna ófriðar milli tveggja ke Hinrik Þórðarson 42411
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um skrímsli, hrökkála eða annað í Suðursveit. Torfi kannast lítt við slíkt, en segist hafa mik Torfi Steinþórsson 42569
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ála; Torfi segir sögu af því að áll var veiddur upp úr dýi, skorinn í bita og lagður á bita yfir Torfi Steinþórsson 42582
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ála sem átu silunga úr netum. Torfi Steinþórsson 42583
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi lýsir óbeit sinni á álum; um ála í keldum og aðrar ástæður til að sniðganga keldurnar. Torfi Steinþórsson 42584
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Spurt um álög á vötnum; rætt um misstóran fisk úr vötnunum og gæði Veiðivatnasilungsins. Árni Jónsson 42795
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um mismunandi æti í vötnunum í Veiðivötnum, og mismunandi afkomu fisksins í samræmi við það. Sagt fr Árni Jónsson 42798
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Auðuni gamla, hann var hagorður. Tvær sögur af Auðuni: sagan af karfanum og sagan af flæðar Árni Jónsson 42806
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Stefán búfræðingur sagði Leó af hákarli sem synti upp Héraðsvötn til að éta trippi sem þar drapst; L Leó Jónasson 43296
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Spurt um silungamóður; Leó kannast ekki við slíkt í vötnunum. Í Skagafirði er nafnið ljósnál notað u Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43298
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá heimsóknum sínum til vinar síns Erlings Helgasonar sem var í sveit á Leiti í Dýrafi Ragnar Borg 44103
03.04.1999 SÁM 99/3926 EF Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. Haukur Níelsson 45022
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Petrína fer með vísuna: Djöfull er hann drullugur. Petrína Þórunn Soffía Árnason 50340

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 9.06.2020