Hljóðrit tengd efnisorðinu Húsbúnaður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Húsakynni og búnaður innanstokks Eyjólfur Hannesson 167
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Theódóra Proppé fór eitt sinn er hún var stödd í kaupmannshúsinu í Ólafsvík niður af loftinu þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir 2380
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Þórður var búsettur í Vatnsfirði og var mjög draughræddur maður. Hann hafði ávallt með sér exi og ko Þórarinn Ólafsson 2950
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Hallur gekk undir nafninu Hallur harði. Þótti hann dularfull persóna og var harðari af sér en aðrir Ármann Halldórsson 3180
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. Ingimann Ólafsson 3325
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var maður að vinna í kálgarðinum og komu þá allt í einu þangað fullt af hundum. Var þá náð Sigurður J. Árnes 3468
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur Sigríður Árnadóttir 3537
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Móðir húsbónda heimildarmanns kunni að spila á orgel. Heimildarmaður heyrði eitt sinn einhvern spil Sigurður J. Árnes 3675
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Eitt árið var heimildarmaður greindur með mislinga. Hann varð mjög veikur af þeim og varð að vera Bergur Pálsson 3736
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Bóndi einn í Hraundal var mjög hirðusamur og nýtinn maður. Þegar tíkin hans stökk upp á sýrukerið og Halldór Jónsson 3766
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Á hans tímum var Ásgeir verslunarstjór Valdimar Björn Valdimarsson 4182
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Faðir heimildarmanns sagði honum margar sögur. Hann stundaði sjóinn með öðru. Steina-Jón var stundum Jóhann Hjaltason 4298
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Páli í Nesi átti að hafa fylgt draugur. Oft gerði hann vart við þar sem gamla manninum var ekki vel Þorbjörg Sigmundsdóttir 4473
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms Þorbjörg Guðmundsdóttir 4560
03.10.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af enskum hermönnum. Þeir báðu heimildarmann að þvo fyrir sig fötin sín. Þær tóku sig nokkrar s María Vilhjálmsdóttir 5211
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Heimilishættir Guðrún Emilsdóttir 5305
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Heimilishættir; klæðaburður Guðrún Emilsdóttir 5306
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagt frá Sigurrós. Hún var skapbráð kona. Eitt sinn þegar hún var lögst til svefns gat hún með engu Ólafía Þórðardóttir 5932
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eina nóttina vaknaði heimildarmaður við það að maðurinn, Björn, sem svaf fyrir framan hann var farin Valdimar Kristjánsson 6298
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Björn Geirmundsson var skyggn maður og sá ýmislegt sem var á undan fólki. Gísli Brandsson sá einnig Valdimar Kristjánsson 6299
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svartklæddan mann koma niður stigann heima hjá henni. Hún fór að athuga Ingibjörg Blöndal 6403
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður heyrði einu sinni húð dregna eftir húsþakinu. Hún heldur að þetta hafi verið mús að n Ingibjörg Blöndal 6404
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Maður sá mann inni í mannlausu húsi þegar hann leit inn um gluggann á því. Heimildarmaður telur að Ingibjörg Blöndal 6406
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Mikil fylgjutrú var þegar heimildarmaður var að alast upp. Amma heimildarmanns var skyggn. Eitt sinn Sigurður Norland 6407
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður skýrir vísuna Liggur lífs andvana. Bóndinn í Höfnum dreymdi bóndann á Kaldrana. Fanns Karl Árnason 6470
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Fyrsta eldavélin Margrét Jóhannsdóttir 6568
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Þegar heimildarmaður var á áttunda ári var taugaveiki að ganga. Lágu margir í henni og þar á meðal h Baldvin Jónsson 6800
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Huldufólkssaga úr Aðalvík. Eitt sinn í Görðum í Aðalvík voru börn úti við að leika sér. Elsta systir María Finnbjörnsdóttir 6888
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá því er heimildarmaður fann sel. Eitt sinn þegar heimildarmaður var á ferð niður í fjöru að Lúther Salómonsson 6923
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn, lækningar hans og fjarskyggni. Systir fóstra heimildarmanns fór einu sinni Ólöf Jónsdóttir 6931
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Oddný Guðmundsdóttir 6968
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Maður heimildarmanns vissi stundum það sem gerðist eða var að gerast annars staðar. Maður einn lá up Oddný Guðmundsdóttir 6970
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu Oddný Guðmundsdóttir 6971
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Nýlátin kona sást á Úlfljótsvatni. Einn dag var messudagur á Úlfljótsvatni og kom margt fólk til kir Guðmundur Kolbeinsson 7167
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Halldóra Grímsdóttir var veðurspákona. Hún tók mark á sólarlaginu og skýjafarinu. Ef það suðaði miki Elín Ellingsen 7195
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
22.02.1968 SÁM 89/1824 EF Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi Gunnar Benediktsson 7290
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Guðmundur á Ísólfsskála fann sjórekið lík þegar hann var að sitja yfir ánum í fjörunni. Hann náði þv Þórður Jóhannsson 7348
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sagan af Guðvarði. Það voru eitt sinn hjón og maðurinn var sjómaður. Hann var mjög ónotalegur við ko Malín Hjartardóttir 7591
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Sagt frá Guðmundi Þorláki. Þegar hann var ungur þá fékk hann að fara ofan af sjó ásamt Guðrúnu . Mar Valdimar Björn Valdimarsson 7767
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi Kristján Helgason 7906
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Bótar-Dísa fylgdi bræðrunum í Fjallseli. Eitt kvöld voru komnir gestir og var verið að hita kaffið. Þuríður Björnsdóttir 7982
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Talað var um að Kristín Dalsted hefði selt „Bætt“ rúm. Maður kom og bað um rúm fyrir nóttina. Var ha Þuríður Björnsdóttir 8090
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF 70 bátar voru til á Vestfjörðum er kóngurinn kom þangað 1907. Um konungskomuna orti Guðmundur skólas Valdimar Björn Valdimarsson 8260
05.06.1968 SÁM 89/1905 EF Systurnar á Skjögrastöðum og Friðfinnur í Hveragerði: störf þeirra, sagnagleði, minni og sagnafesta. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 8273
06.10.1968 SÁM 89/1961 EF Heimildarmaður sá svip lifandi konu en það var ekki var mikil fylgjutrú á heimilinu. Hann vaknaði ei Sumarliði Jakobsson 8839
07.10.1968 SÁM 89/1965 EF Örnefnið Hnífar og saga af því. Breiðavík og Lági-Núpur liggja saman að landamærum. Hamrar eru þar s Einar Guðbjartsson 8907
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Sögn af viðskiptum franskra sjómanna og Íslendinga. Hvernig sjónauki sem var gjöf Fransmanna bjargað Sigríður Guðmundsdóttir 9066
06.02.1969 SÁM 89/2033 EF Huldufólkssaga og lífsbarátta. Lambhústún var blettur sem að spratt illa á. Dregið var að slá hann í Ólafur Þorvaldsson 9649
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 Sigríður Guðmundsdóttir 9763
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur bar rokka og bréf á milli bæja. Hann var mjög áreiðanlegur og það var hægt að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10271
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Trú á drauma. Heimildarmaður var smali og eitt sinn keypti hann vasahníf á 2 krónur fyrir tíningsull Helgi Sigurðsson 10429
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Bændur í Breiðafjarðareyjum. Guðmundur í Frakkanesi var kaupmaður í Skarðsströnd. Hann var af skarðs Davíð Óskar Grímsson 11000
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sigluvíkur-Sveinn. Hann var vinnumaður á Hleiðargarði og á Svalbarðsströnd. Eitt sinn var hann að fa Júlíus Jóhannesson 11146
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt ve Hróbjartur Jónasson 11213
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Saga af klukku og fólki um 1840. Áður fyrr var ekki til klukka. Þegar búið var að mjólka ærnar var k Ingveldur Magnúsdóttir 11441
30.06.1976 SÁM 86/740 EF Lýsing á gamla bænum í Lækjarskógi; upphitun; hlóðaeldhúsið og notkun þess eftir að eldavél var komi Margrét Kristjánsdóttir 26997
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Hlóðaeldhús Hjörtur Ögmundsson 27294
1963 SÁM 86/779 EF Átmatur, kökur og smjör; malað rúgmjöl og bankabygg og bakstur á kökum; hveit; hlóðir og fýsir; hlóð Ólöf Jónsdóttir 27687
1963 SÁM 86/779 EF Eldstæði í húsum, skipsmaskínur Ólöf Jónsdóttir 27690
1963 SÁM 86/780 EF Bollar, leirtau, lampaglös, spilkoma, gestaskálar, spænir og skeiðar Ólöf Jónsdóttir 27701
1963 SÁM 86/791 EF Um notkun líknarbelgs og maríustakks Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27894
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Sagt frá heimilinu á Skúmsstöðum og myndarskap þar; sagt frá vefnaði þar, fatagerð, salúnsábreiðum o Herborg Guðmundsdóttir 30573
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Eldhúsið, hlóðir og hór; spurt um Heill og sæll hór minn Herborg Guðmundsdóttir 30584
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Bærinn í Eyvindarholti, sáir, kista, vefjarkista Ingibjörg Ólafsdóttir 30639
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Sagt frá sjórekinni kistu Ingibjörg Ólafsdóttir 30640
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Skjágluggar Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32742
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Spjallað um húsbúnað í Miðmörk; Jón Eyjólfsson askasmiður; Sighvatur í Eyhildarholti og gripir smíða Guðfinna Árnadóttir 34820
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Askar, Guðlaugur sýslumaður nefndi þá nóa; útskorin drykkjarkanna var á Núpsstað; askasmíði Geirlaug Filippusdóttir 34853
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Spónasmiðurinn Rauði-Björn; spónaeign á heimilum, trédiskar og skálar Jón Sverrisson 34902
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Framhald á frásögn af jarðskjálftanum 1896: eftirstöðvar jarðskjálftans og uppbyggingarstarf; sagt f Sigríður Gestsdóttir 35153
03.05.1966 SÁM 87/1001 EF Trékoppar; Geng ég út og inn; koppur úr eigu Þuríðar Árnadóttur á að fara á Þjóðminjasafn; Komið þér Stefán Jónsson 35592
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Ýmsar myndir úr húsinu 39833
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Myndskeið af Hildigunni að elda súpu og annað í húsinu. Myndskeið af ljósmyndum þar sem meðal annars Hildigunnur Valdimarsdóttir 39917
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Myndskeið af málverkum og hlutum innandyra 39939
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Umhverfismyndskeið innanhúss og fleira. 40044
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF Rætt um hús og húsbyggingar, húsgögn og innréttingar Ted Kristjánsson 41339
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Geturðu sagt mér frá húsinu svoldið sem þú fæddist í í Árborgt? sv. Í Árborg, já, það var ((hann: t Chris Árnason 41349
26.02.2007 SÁM 20/4273 Svara því hvernig húsgögn voru á æskuheimilum þeirra. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45737

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 15.09.2020