Hljóðrit tengd efnisorðinu Vinnukonur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 016 Jónína talar um fullorðinsárin. Hún var vinnukona. Hún segir frá því hvernig hún eignaðist söðul, fr Jónína Ólafsdóttir 41654
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 016 Jónína talar áfram um veikindi manns síns og lífið eftir lát hans. Hún fór í kaupavinnu og flutti ti Jónína Ólafsdóttir 41657
30.01.1991 HérVHún Fræðafélag 040 Herdís rifjar upp skólagöngu sína og vinnumennsku. Herdís Bjarnadóttir 41991
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Hreppaflutningar við Eyjafjörð. Saga stúlku úr Hrísey sem eignaðist þrjá drengi með vinnumanni á Skr Sigrún Jóhannesdóttir 42266
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Sagnir móður Árna um fellivorið 1862; miklir sandbylir sem kæfðu fé nema það væri á húsi. Mikill féf Árni Jónsson 42420
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Saga af flökkukerlingu, Valgerði Björnsdóttur frá Klúku í Miðdal. Kvæði eftir hana um illa goldið ka Karvel Hjartarson 43287
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Sólveig segir frá ferð sem hún fór úr Öræfunum til Víkur, skömmu eftir Öræfahlaup. Einnig nokkuð frá Sólveig Pálsdóttir 43402
22.02.2003 SÁM 05/4061 EF Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43876
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá því þegar hún var send í vinnu á sumrin. Hulda Jóhannsdóttir 44910

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 3.07.2019