Hljóðrit tengd efnisorðinu Ævintýri
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.08.1965 | SÁM 84/97 EF | Heimildir um Ævintýrið um kóngsbörnin þrjú sem hún hefur eftir móður Sigfúsar Daðasonar | Kristín Níelsdóttir | 1460 |
26.08.1965 | SÁM 84/99 EF | Sagan af Sesselju karlsdóttur; heimildir að ævintýrinu; um sögulestur | Kristín Níelsdóttir | 1477 |
29.07.1966 | SÁM 85/216 EF | Samtal um söguna af Gulltönn | Steinunn Þorsteinsdóttir | 1681 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Um sagnaskemmtun móður heimildarmanns og þær sögur sem hún kunni, t.d. Drekinn á Djúpastraumi, Þjófa | Helgi Guðmundsson | 2014 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Spurt um ævintýri | Amalía Björnsdóttir | 2313 |
09.05.1965 | SÁM 85/263 EF | Samtal um söguna af Gulltönn | Steinunn Þorsteinsdóttir | 2392 |
09.05.1965 | SÁM 85/263 EF | Samtal um ævintýri | Steinunn Þorsteinsdóttir | 2394 |
09.05.1965 | SÁM 85/263 EF | Samtal um söguna af Ásu, Signýju og Helgu og þekkingu heimildarmanns á ævintýrum og ýmsum þjóðsögum | Steinunn Þorsteinsdóttir | 2397 |
22.06.1965 | SÁM 85/262 EF | Spurt um ævintýri | Þórunn Bjarnadóttir | 2418 |
23.06.1965 | SÁM 85/264 EF | Samtal um ævintýri | Guðlaug Þorsteinsdóttir | 2429 |
23.06.1965 | SÁM 85/265 EF | Samtal um æviatriði og um ævintýrið af kóngi og drottningu | Guðlaug Þorsteinsdóttir | 2432 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Rabb um ævintýri og fleiri sögur | Steinn Ásmundsson | 2492 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Spurt um ævintýri m.a. af Loðinbarða Strútssyni | Geirlaug Filippusdóttir | 3096 |
16.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Minnst á ævintýri: Sagan af Fóu feykirófu, Rauðhetta | Sigríður Helgadóttir | 3411 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Rabb um ævintýri | Sveinbjörn Angantýsson | 3515 |
18.01.1967 | SÁM 86/886 EF | Móðir heimildarmanns sagði ævintýri og einnig kona sem kom stundum í heimsókn | Guðríður Finnbogadóttir | 3664 |
18.01.1967 | SÁM 86/886 EF | Samtal um söguna af Maríu mey og þrjósku stúlkunni | Guðríður Finnbogadóttir | 3666 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Samtal um söguna af Fóu feykirófu; um móður heimildarmanns sem sagði sögur og lét börnin kveðast á í | Sigríður Helgadóttir | 3673 |
20.02.1967 | SÁM 88/1531 EF | Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur | Hólmfríður Pétursdóttir | 4120 |
20.02.1967 | SÁM 88/1532 EF | Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur | Hólmfríður Pétursdóttir | 4121 |
20.02.1967 | SÁM 88/1532 EF | Rætt um söguna af Hildi góðu stjúpu | Hólmfríður Pétursdóttir | 4122 |
22.03.1967 | SÁM 88/1546 EF | Samtal um söguna af Gýpu og heimildarmann sjálfan, skólaganga | Ingibjörg Tryggvadóttir | 4300 |
22.03.1967 | SÁM 88/1546 EF | Spurt um sögur og talað um ýmsar sögur og sagnaskemmtun | Ingibjörg Tryggvadóttir | 4304 |
24.04.1967 | SÁM 88/1575 EF | Samtal um sögurnar á undan, sögufólk, trúleika sagna og viðhorf til ævintýra | Guðríður Finnbogadóttir | 4664 |
24.04.1967 | SÁM 88/1576 EF | Samtal um barnasögur og um ævintýrin hér á undan | Guðríður Finnbogadóttir | 4666 |
10.05.1967 | SÁM 88/1603 EF | Samtal um söguna af Surtlu í Blálandseyjum og um sagnaskemmtun | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4826 |
17.05.1967 | SÁM 88/1611 EF | Samtal um ævintýri | Margrét Jónsdóttir | 4888 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Spurt um ævintýri | Elín Jóhannsdóttir | 5691 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Ævintýrasögur | Anna Jónsdóttir | 5765 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Spurt um ævintýrasögur | Jón Sverrisson | 5809 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Spjall um sögur. M.a. segir Steinunn að sögur úr Kvöldvökunum hafi verið sagðar | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5890 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Samtal um sögur, m.a. nefnd sagan af skrímslinu góða | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5893 |
03.11.1967 | SÁM 89/1741 EF | Spurt um ævintýri og þulur | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 6000 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Samtal um ævintýri | Brynjúlfur Haraldsson | 6128 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Sagt frá gamalli konu sem sagði sögur, en Guðrún man ekki hvaða sögur | Guðrún Kristmundsdóttir | 6524 |
27.06.1968 | SÁM 89/1772 EF | Samtal um söguna af Feykirófu og sagðar sögur yfirleitt | Elínborg Jónsdóttir | 6547 |
27.06.1968 | SÁM 89/1775 EF | Ævintýri | Margrét Jóhannsdóttir | 6603 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Spurt um ævintýri | Guðrún Guðmundsdóttir | 6617 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Spurt um ævintýri | Stefán Ásmundsson | 6650 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Ævintýri | Þórunn Ingvarsdóttir | 6684 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Minnst á ævintýri | Malín Hjartardóttir | 6704 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Um ævintýri og lesnar þjóðsögur | Malín Hjartardóttir | 6707 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Spurt um ævintýri sem Þorbjörg heyrði, en hafði engan áhuga á | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6714 |
04.01.1968 | SÁM 89/1781 EF | Samtal um söguna af Þorsteini karlssyni | Kristín Hjartardóttir | 6722 |
05.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Spurt um ævintýri; samtal | Ingibjörg Sigurðardóttir | 6733 |
05.01.1968 | SÁM 89/1783 EF | Samtal um söguna af gullsnældunni og um gullþorsta manna | Ingibjörg Sigurðardóttir | 6736 |
21.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Samtal um gömlu konuna sem sagði ævintýri og hvernig hún bætti inn í þau | Ástríður Thorarensen | 6909 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Sagt frá konu sem sagði sögur; Sagan af Hnoðra | Kristín Guðmundsdóttir | 7008 |
12.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Samtal um Fóu söguna | Sigríður Guðmundsdóttir | 7145 |
19.02.1968 | SÁM 89/1817 EF | Elínbjörg Gunnlaugsdóttir sagði söguna af kerlingunni sem betlaði hjá drottningu og þúfukerlingunni | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7211 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Um Búkollusögu: hvenær og hverjum hún var sögð | Jónína Benediktsdóttir | 7315 |
11.06.1968 | SÁM 89/1911 EF | Spurt um söguna af Kjöng, heimildarmaður þekkir hana | Erlendína Jónsdóttir | 8330 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Farið með stef úr sögunni af Þorbjörgu digru og sagt hvernig Guðrún sögukona fór með það: Brúsi átti | Ingunn Thorarensen | 8336 |
23.06.1968 | SÁM 89/1918 EF | Minnst á söguna af Lúpusi sem heimildarmaður treystir sér ekki til að segja | Guðbjörg Jónasdóttir | 8404 |
23.09.1968 | SÁM 89/1949 EF | Ævintýri | Guðríður Þórarinsdóttir | 8719 |
23.09.1968 | SÁM 89/1950 EF | Ævintýri | Guðríður Þórarinsdóttir | 8720 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Spurt um ævintýri, nefnd nokkur sem heimildarmaður segir börnum | Anna Björnsdóttir | 8926 |
31.01.1969 | SÁM 89/2028 EF | Bækur á æskuheimili heimildarmanns og ævintýri | Katrín Daðadóttir | 9611 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Ævintýri | Guðrún Vigfúsdóttir | 9872 |
03.06.1969 | SÁM 90/2096 EF | Samtal m.a. um söguna af Mjaðveigu Mánadóttur | Einar Pétursson | 10321 |
02.07.1969 | SÁM 90/2128 EF | Samtal um ævintýri | Guðmundur Eyjólfsson | 10730 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Ævintýri og þulur, tröll og útilegumenn. Heimildarmaður hafði ekki heyrt ævintýri og lítið um þulur. | Ragnhildur Jónsdóttir | 11103 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Ævintýri | Þórhildur Sveinsdóttir | 11411 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Spurt um ævintýri, en hann man ekkert af því | Loftur Andrésson | 11497 |
08.04.1970 | SÁM 90/2242 EF | Spurt um Söguna af risanum í Bláfjalli, en heimildarmaður man hana ekki | Una Hjartardóttir | 11931 |
14.05.1970 | SÁM 90/2296 EF | Samtal um ævintýri | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12286 |
26.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Spurt um ævintýri | Ingibjörg Hákonardóttir | 12320 |
11.06.1970 | SÁM 90/2305 EF | Spurt um ævintýri | Guðjón Gíslason | 12418 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Ævintýri | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12474 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Sagan af Líneyju og Laufeyju nefnd | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12478 |
25.06.1970 | SÁM 90/2312 EF | Spurt um ævintýri | Jón Oddsson | 12528 |
28.06.1970 | SÁM 90/2318 EF | Samtal um skapferli sögupersóna í ævintýrum og atburði í sögunum | Elísabet Friðriksdóttir | 12587 |
28.09.1970 | SÁM 90/2327 EF | Sögn um Jón kaupamann sem rekst á útilegumenn þegar hann kemur norður yfir heiðar úr vist í Borgarfi | Sveinsína Ágústsdóttir | 12698 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Ævintýri og gamansögur; Einbjörn og Tvíbjörn | Ingi Gunnlaugsson | 12860 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Ævintýri | Helga Sigurðardóttir | 13248 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Um ævintýri sem heimldamaður hefur sagt | Helga Sigurðardóttir | 13250 |
17.07.1970 | SÁM 91/2373 EF | Samtal um ævintýri | Guðrún Jónasdóttir | 13329 |
18.02.1971 | SÁM 91/2387 EF | Um söguna af Ásu, Signýju og Helgu | Hulda Á. Stefánsdóttir | 13566 |
02.12.1971 | SÁM 91/2430 EF | Velvakandi og bræður hans er haft eftir Járnbrá Einarsdóttur úr Þistilfirði | Katrín Valdimarsdóttir | 13993 |
18.02.1972 | SÁM 91/2446 EF | Um söguna af Álagaflekk og rímur af sama efni; Á sömu kistu sitja skaltu verða; Álagaflekk og Þorbjö | Ingibjörg Finnsdóttir | 14165 |
23.03.1972 | SÁM 91/2457 EF | Heimildir að sögunum, amma hennar sagði henni þær | Þuríður Guðmundsdóttir | 14322 |
24.05.1972 | SÁM 91/2478 EF | Spurt um ævintýri; sagnaskemmtan; umræður um söguna af Loðinbarða og meira um sagnaskemmtun og draug | Guðrún Vigfúsdóttir | 14615 |
30.05.1972 | SÁM 91/2479 EF | Rabb um ævintýri | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 14639 |
24.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Um rímur; spurt um ævintýri og þulur | Þorsteinn Einarsson | 14947 |
30.08.1974 | SÁM 92/2602 EF | Móðir heimildarmanns sagði ævintýri, ekki höfðu þau neitt sérstakt nafn, þ.e. hvert og eitt þeirra | Jakobína Þorvarðardóttir | 15254 |
31.08.1974 | SÁM 92/2605 EF | Talað um ævintýri og reynir að glöggva sig á sögunni um Búkollu, sem hún kunni einu sinni | Jakobína Þorvarðardóttir | 15299 |
10.08.1976 | SÁM 92/2664 EF | Skoðanir heimildarmanns á ævintýrum; innskot um sögur hennar sjálfrar | Svava Jónsdóttir | 15895 |
15.08.1976 | SÁM 92/2674 EF | Um ævintýri og draugasögur, skoðanir heimildarmanns á þeim | Svava Jónsdóttir | 15933 |
22.02.1977 | SÁM 92/2691 EF | Spurt um ævintýri | Guðrún Einarsdóttir | 16070 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Ævintýri ömmu heimildarmanns, um smiðsaugun og fleiri | Guðrún Halldórsdóttir | 16432 |
09.06.1977 | SÁM 92/2728 EF | Spurt um ævintýri og þjóðsögur | Oddur Kristjánsson | 16461 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Ævintýri sem móðir heimildarmanns sagði | Elín Grímsdóttir | 16561 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Um ævintýri | Elín Grímsdóttir | 16563 |
06.07.1977 | SÁM 92/2749 EF | Ævintýri og sagnakona, móðir Jóns Trausta; viðhorf heimildarmanns til sagna | Unnur Árnadóttir | 16757 |
16.07.1978 | SÁM 92/2983 EF | Sagan um Grámann í Garðshorni mjög algeng barnasaga | Kristlaug Tryggvadóttir | 17394 |
23.01.1979 | SÁM 92/3037 EF | Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý | Sigurbjörn Snjólfsson | 18000 |
23.01.1979 | SÁM 92/3038 EF | Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý | Sigurbjörn Snjólfsson | 18001 |
18.07.1979 | SÁM 92/3079 EF | Spurt hvort heimildarmaður hafi lært ævintýri, lítið um svör | Steinþór Þórðarson | 18348 |
30.08.1967 | SÁM 93/3718 EF | Spurt um ævintýri | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 19122 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Talað um mismunandi Búkollu sögur | Margrét Sveinbjarnardóttir | 19337 |
03.07.1969 | SÁM 85/136 EF | Um Guðríði Jónsdóttur; minnst á söguna af Kisu kóngsdóttur | Matthildur Halldórsdóttir | 19636 |
11.07.1969 | SÁM 85/155 EF | Spjall um þulur og fleira; minnst á Gilsbakkaþulu, söguna af Ingibjörgu og Sigurði og sögur af Ásu, | Þórir Torfason | 19901 |
19.08.1969 | SÁM 85/312 EF | Spjallað um ævintýrasögu sem heimildarmann rámar í, það virðist vera sagan af Tristram og Ísold | Margrét Halldórsdóttir | 20788 |
22.08.1969 | SÁM 85/321 EF | Minnst á söguna af Tistram og Ísold björtu; kviðlingur; minnst á söguna af Mjaðveigu Mánadóttur | Lára Höjgaard | 20912 |
21.09.1969 | SÁM 85/380 EF | Spurt um söguna af drekanum á Djúpastraumi | Ragnhildur Guðmundsdóttir | 21726 |
21.09.1969 | SÁM 85/382 EF | Spjallað um það hvar heimildarmaður hafi lært sögurnar; hann man það ekki sjálfur, en hefur þó heyrt | Stefán Guðmundsson | 21731 |
21.09.1969 | SÁM 85/382 EF | Spjallað um sögur sem heimildarmaður kann | Stefán Guðmundsson | 21732 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Spjallað um sögurnar, uppskriftir heimildarmanns og fleira | Stefán Guðmundsson | 21745 |
06.10.1969 | SÁM 85/394 EF | Spjall um söguna af Loðinbarða, móður heimildarmanns og fleira | Emilía Friðriksdóttir | 21838 |
24.07.1970 | SÁM 85/477 EF | Spurt um þulur og ævintýri, einnig huldufólkssögur | Elín Gunnlaugsdóttir | 22773 |
04.09.1970 | SÁM 85/574 EF | Spurt um ævintýri og huldufólkssögur | Guðrún Jónsdóttir | 24237 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Kafli úr bréfi frá Sólveigu Indriðadóttur á Syðribrekkum í Sauðaneshrepp, Norður-Þingeyjarsýslu: þar | Hólmfríður Indriðadóttir | 24342 |
24.05.1971 | SÁM 85/610 EF | Spurt um ævintýrin sem Stefán Guðmundsson kann | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 24922 |
02.07.1971 | SÁM 86/617 EF | Minnst á söguna af Gilitrutt | Sigríður Helga Einarsdóttir | 25037 |
30.07.1971 | SÁM 86/652 EF | Sagnakona sagði söguna af sjö bláu ánum þegar hún nennti ekki að segja sögu. Heimildarmaður man efti | Sigríður Árnadóttir | 25649 |
07.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Sagt frá sögukonum í Laxárdal; Sigríður frá Jörfa var sögukona; einnig minnst á sögurnar af Grámanni | Lilja Jóhannsdóttir | 25735 |
07.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Minnst á söguna af Grámanni í Garðshorni | Lilja Jóhannsdóttir | 25737 |
21.10.1972 | SÁM 86/684 EF | Spjallað um sögurnar af Laufeyju og Ragnhildi ráðagóðu | Kristín Níelsdóttir | 26163 |
11.07.1973 | SÁM 86/696 EF | Spurt um þulur og sögur; Kristjana amma, ættuð úr Skagafirði, sagði Rauðabolasögu, Hagalallasögu, Ra | Kristjana Þorkelsdóttir | 26309 |
11.07.1973 | SÁM 86/700 EF | Minnst á söguna af Rauðabola | Kristjana Þorkelsdóttir | 26371 |
1964 | SÁM 86/772 EF | Ævintýri | Sigríður Benediktsdóttir | 27565 |
04.08.1963 | SÁM 92/3125 EF | Spurt um ævintýri og heimildarmaður segist kunna ógrynni af þeim; hefur sagt Kapítólu alla; sagðar v | Friðfinnur Runólfsson | 28081 |
05.08.1963 | SÁM 92/3135 EF | Minnst á ævintýri og tröllasögur sem móðir heimildarmanns sagði honum í eldhúsinu: Sagan af Járnnefj | Friðfinnur Runólfsson | 28139 |
05.08.1963 | SÁM 92/3137 EF | Nefndar sögur sem heimildarmaður kann: Sagan af Ála flekk; Smalinn á Silfrúnarstöðum; Bóndadóttirin | Friðfinnur Runólfsson | 28143 |
xx.09.1963 | SÁM 92/3142 EF | Rabb um sögur og þulur, til dæmis Smjörbitasaga og Sagan af vitlausa Prjámusi | Jónas Kristjánsson | 28155 |
1964 | SÁM 92/3159 EF | Ævintýri og amma heimildarmanns | Stefanía Eggertsdóttir | 28345 |
01.08.1964 | SÁM 92/3177 EF | Sögur og ævintýri, draugatrú og myrkfælni | Málfríður Hansdóttir | 28646 |
08.07.1965 | SÁM 92/3186 EF | Minnst á söguna af Hlyna kóngssyni | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28766 |
08.07.1965 | SÁM 92/3187 EF | Minnst á söguna Lítill, Trítill og fuglarnir | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28778 |
08.07.1965 | SÁM 92/3190 EF | Smátt og smátt rifjað upp kvæðið sem mennsk kona og tröll fóru með. Hún man ekki upphafið: Hvert hef | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28803 |
12.07.1965 | SÁM 92/3199 EF | Ævintýri | Ólafur Guðmundsson | 28917 |
19.07.1965 | SÁM 92/3207 EF | Spjall um sögur og stef úr ævintýrum: Líney systir Laufey grætur; Áttu börn og buru; og fleira | Sigurlaug Sigurðardóttir | 29067 |
1965 | SÁM 92/3212 EF | Stef úr ævintýrum: Ekki skal ég belginn bauka; Glöggt er auga í Helgu minni; Komstu í …; Segðu mér þ | Lilja Sigurðardóttir | 29179 |
1966 | SÁM 92/3248 EF | Samtal um söguna af Rauða bola | Jón Norðmann Jónasson | 29675 |
30.07.1972 | SÁM 91/2498 EF | Spurt um ævintýri; Margt er sér til gamans gert | Bjarni Jónsson | 33143 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um sagnaskemmtun á Stóra-Kroppi, þar var mikið lesið, en hún man ekki eftir ævintýrum. Hafði g | Katrín Kristleifsdóttir | 41124 |
23.02.1986 | SÁM 93/3510 EF | Þulur: Sat ég undir fiskhlaða; Karl og kerling; Gekk ég upp á hólinn. Um heimildir, barnasögur og fö | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson og Una Pétursdóttir | 41403 |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir því þegar þegar hann flutti suður. Segir einnig frá hestunum sínum og rifjar upp ýmsa a | Eggert Eggertsson | 41691 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Um þjóðsögur og ævintýri, miðlun þeirra og söfnun. Þjóðsagnasöfnun Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núp | Steinar Pálsson | 42379 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Vilborg Bjarnadóttir sagnakerling sagði börnunum bæði íslensk og erlend ævintýri. | Steinar Pálsson | 42380 |
28.07.1987 | SÁM 93/3544 EF | Rætt um söguna "Ég á góða konu"; fylgir ævintýraforminu þar sem hlut er sífellt skipt fyrir annan ve | Hinrik Þórðarson | 42403 |
19.9.1990 | SÁM 93/3804 EF | Hinrik segir frá tveim eldri konum sem hann hafði kynni af, Sigurveigu Símonardóttur og Guðrúnu Þórð | Hinrik Þórðarson | 43050 |
01.08. 1989 | SÁM 16/4257 | Segir ævintýrið um Kiðfús. | Guðný Pétursdóttir | 43677 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá ömmu sinni sem gjarnan sagði henni sögur og ævintýri, t.d. söguna af Hlina kóngssyni. | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44019 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því hvernig hann plataði barnabörnin sín með því að segja að þær væru prinsessur ei | Ragnar Borg | 44100 |
Úr Sagnagrunni
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 9.11.2018