Hljóðrit tengd efnisorðinu Ævintýri

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Heimildir um Ævintýrið um kóngsbörnin þrjú sem hún hefur eftir móður Sigfúsar Daðasonar Kristín Níelsdóttir 1460
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sagan af Sesselju karlsdóttur; heimildir að ævintýrinu; um sögulestur Kristín Níelsdóttir 1477
29.07.1966 SÁM 85/216 EF Samtal um söguna af Gulltönn Steinunn Þorsteinsdóttir 1681
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Um sagnaskemmtun móður heimildarmanns og þær sögur sem hún kunni, t.d. Drekinn á Djúpastraumi, Þjófa Helgi Guðmundsson 2014
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Spurt um Búkollusögu sem heimildarmaður man eftir en segir ekki Ragnhildur Sigurðardóttir 2242
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Spurt um ævintýri Amalía Björnsdóttir 2313
09.05.1965 SÁM 85/263 EF Samtal um söguna af Gulltönn Steinunn Þorsteinsdóttir 2392
09.05.1965 SÁM 85/263 EF Samtal um ævintýri Steinunn Þorsteinsdóttir 2394
09.05.1965 SÁM 85/263 EF Samtal um söguna af Ásu, Signýju og Helgu og þekkingu heimildarmanns á ævintýrum og ýmsum þjóðsögum Steinunn Þorsteinsdóttir 2397
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Spurt um ævintýri Þórunn Bjarnadóttir 2418
23.06.1965 SÁM 85/264 EF Samtal um ævintýri Guðlaug Þorsteinsdóttir 2429
23.06.1965 SÁM 85/265 EF Samtal um æviatriði og um ævintýrið af kóngi og drottningu Guðlaug Þorsteinsdóttir 2432
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Rabb um ævintýri og fleiri sögur Steinn Ásmundsson 2492
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Spurt um ævintýri m.a. af Loðinbarða Strútssyni Geirlaug Filippusdóttir 3096
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Minnst á ævintýri sem Sigríður hefur sagt: Sagan af Fóu feykirófu, Rauðhetta Sigríður Helgadóttir 3411
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Rabb um ævintýri Sveinbjörn Angantýsson 3515
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Móðir heimildarmanns sagði ævintýri og einnig kona sem kom stundum í heimsókn Guðríður Finnbogadóttir 3664
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Samtal um söguna af Maríu mey og þrjósku stúlkunni Guðríður Finnbogadóttir 3666
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Samtal um söguna af Fóu feykirófu; um móður heimildarmanns sem sagði sögur og lét börnin kveðast á í Sigríður Helgadóttir 3673
20.02.1967 SÁM 88/1531 EF Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur Hólmfríður Pétursdóttir 4120
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur Hólmfríður Pétursdóttir 4121
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Rætt um söguna af Hildi góðu stjúpu Hólmfríður Pétursdóttir 4122
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Samtal um söguna af Gýpu og heimildarmann sjálfan, skólaganga Ingibjörg Tryggvadóttir 4300
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Spurt um sögur og talað um ýmsar sögur og sagnaskemmtun Ingibjörg Tryggvadóttir 4304
24.04.1967 SÁM 88/1575 EF Samtal um sögurnar á undan, sögufólk, trúleika sagna og viðhorf til ævintýra Guðríður Finnbogadóttir 4664
24.04.1967 SÁM 88/1576 EF Samtal um barnasögur og um ævintýrin hér á undan Guðríður Finnbogadóttir 4666
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Samtal um söguna af Surtlu í Blálandseyjum og um sagnaskemmtun Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4826
17.05.1967 SÁM 88/1611 EF Samtal um ævintýri Margrét Jónsdóttir 4888
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um ævintýri Elín Jóhannsdóttir 5691
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Ævintýrasögur Anna Jónsdóttir 5765
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Spurt um ævintýrasögur Jón Sverrisson 5809
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Spjall um sögur. M.a. segir Steinunn að sögur úr Kvöldvökunum hafi verið sagðar Steinunn Þorsteinsdóttir 5890
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Samtal um sögur, m.a. nefnd sagan af skrímslinu góða Steinunn Þorsteinsdóttir 5893
03.11.1967 SÁM 89/1741 EF Spurt um ævintýri og þulur Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 6000
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Samtal um ævintýri Brynjúlfur Haraldsson 6128
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Sagt frá gamalli konu sem sagði sögur, en Guðrún man ekki hvaða sögur Guðrún Kristmundsdóttir 6524
27.06.1968 SÁM 89/1772 EF Samtal um söguna af Feykirófu og sagðar sögur yfirleitt. Söguna lærði Elínborg af systur sinni sem a Elínborg Jónsdóttir 6547
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Ævintýri Margrét Jóhannsdóttir 6603
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Spurt um ævintýri Guðrún Guðmundsdóttir 6617
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Spurt um ævintýri Stefán Ásmundsson 6650
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Ævintýri Þórunn Ingvarsdóttir 6684
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Minnst á ævintýri Malín Hjartardóttir 6704
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Um ævintýri og lesnar þjóðsögur Malín Hjartardóttir 6707
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Spurt um ævintýri sem Þorbjörg heyrði, en hafði engan áhuga á Þorbjörg Hannibalsdóttir 6714
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Samtal um söguna af Þorsteini karlssyni Kristín Hjartardóttir 6722
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Spurt um ævintýri; samtal Ingibjörg Sigurðardóttir 6733
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Samtal um söguna af gullsnældunni og um gullþorsta manna Ingibjörg Sigurðardóttir 6736
21.01.1968 SÁM 89/1794 EF Samtal um gömlu konuna sem sagði ævintýri og hvernig hún bætti inn í þau Ástríður Thorarensen 6909
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Sagt frá konu sem sagði sögur; Sagan af Hnoðra Kristín Guðmundsdóttir 7008
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Samtal um Fóu söguna Sigríður Guðmundsdóttir 7145
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Elínbjörg Gunnlaugsdóttir sagði söguna af kerlingunni sem betlaði hjá drottningu og þúfukerlingunni Þorbjörg R. Pálsdóttir 7211
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Um Búkollusögu: hvenær og hverjum hún var sögð Jónína Benediktsdóttir 7315
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Spurt um söguna af Kjöng, heimildarmaður þekkir hana Erlendína Jónsdóttir 8330
12.06.1968 SÁM 89/1912 EF Nefnd sagan af Ála flekk (Álaga-Flekkur) Ingunn Thorarensen 8335
12.06.1968 SÁM 89/1912 EF Farið með stef úr sögunni af Þorbjörgu digru og sagt hvernig Guðrún sögukona fór með það: Brúsi átti Ingunn Thorarensen 8336
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Minnst á söguna af Lúpusi sem heimildarmaður treystir sér ekki til að segja Guðbjörg Jónasdóttir 8404
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Ævintýri Guðríður Þórarinsdóttir 8719
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Ævintýri Guðríður Þórarinsdóttir 8720
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Spurt um ævintýri, nefnd nokkur sem heimildarmaður segir börnum Anna Björnsdóttir 8926
31.01.1969 SÁM 89/2028 EF Bækur á æskuheimili heimildarmanns og ævintýri Katrín Daðadóttir 9611
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ævintýri Guðrún Vigfúsdóttir 9872
03.06.1969 SÁM 90/2096 EF Samtal m.a. um söguna af Mjaðveigu Mánadóttur Einar Pétursson 10321
02.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um ævintýri Guðmundur Eyjólfsson 10730
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Ævintýri og þulur, tröll og útilegumenn. Heimildarmaður hafði ekki heyrt ævintýri og lítið um þulur. Ragnhildur Jónsdóttir 11103
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Ævintýri Þórhildur Sveinsdóttir 11411
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spurt um ævintýri, en hann man ekkert af því Loftur Andrésson 11497
08.04.1970 SÁM 90/2242 EF Spurt um Söguna af risanum í Bláfjalli, en heimildarmaður man hana ekki Una Hjartardóttir 11931
14.05.1970 SÁM 90/2296 EF Samtal um ævintýri Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12286
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Spurt um ævintýri Ingibjörg Hákonardóttir 12320
11.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um ævintýri Guðjón Gíslason 12418
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Spurt um ævintýri Jóhanna Guðlaugsdóttir og Guðrún Sveinsdóttir 12474
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Sagan af Líneyju og Laufeyju nefnd Jóhanna Guðlaugsdóttir 12478
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Spurt um ævintýri Jón Oddsson 12528
28.06.1970 SÁM 90/2318 EF Samtal um skapferli sögupersóna í ævintýrum og atburði í sögunum Elísabet Friðriksdóttir 12587
28.09.1970 SÁM 90/2327 EF Sögn um Jón kaupamann sem rekst á útilegumenn þegar hann kemur norður yfir heiðar úr vist í Borgarfi Sveinsína Ágústsdóttir 12698
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Ævintýri og gamansögur; Einbjörn og Tvíbjörn Ingi Gunnlaugsson 12860
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Ævintýri Helga Sigurðardóttir 13248
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Um ævintýri sem heimldamaður hefur sagt Helga Sigurðardóttir 13250
17.07.1970 SÁM 91/2373 EF Samtal um ævintýri Guðrún Jónasdóttir 13329
18.02.1971 SÁM 91/2387 EF Um söguna af Ásu, Signýju og Helgu Hulda Á. Stefánsdóttir 13566
02.12.1971 SÁM 91/2430 EF Velvakandi og bræður hans er haft eftir Járnbrá Einarsdóttur úr Þistilfirði Katrín Valdimarsdóttir 13993
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Um söguna af Álagaflekk og rímur af sama efni; Á sömu kistu sitja skaltu verða; Álagaflekk og Þorbjö Ingibjörg Finnsdóttir 14165
23.03.1972 SÁM 91/2457 EF Heimildir að sögunum, amma hennar sagði henni þær Þuríður Guðmundsdóttir 14322
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Spurt um ævintýri; sagnaskemmtan; umræður um söguna af Loðinbarða og meira um sagnaskemmtun og draug Guðrún Vigfúsdóttir 14615
30.05.1972 SÁM 91/2479 EF Rabb um ævintýri Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 14639
24.08.1973 SÁM 92/2578 EF Um rímur; spurt um ævintýri og þulur Þorsteinn Einarsson 14947
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Móðir heimildarmanns sagði ævintýri, ekki höfðu þau neitt sérstakt nafn, þ.e. hvert og eitt þeirra Jakobína Þorvarðardóttir 15254
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Talað um ævintýri og reynir að glöggva sig á sögunni um Búkollu, sem hún kunni einu sinni Jakobína Þorvarðardóttir 15299
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skoðanir heimildarmanns á ævintýrum; innskot um sögur hennar sjálfrar Svava Jónsdóttir 15895
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um ævintýri og draugasögur, skoðanir heimildarmanns á þeim Svava Jónsdóttir 15933
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Spurt um ævintýri Guðrún Einarsdóttir 16070
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Ævintýri ömmu heimildarmanns, um smiðsaugun og fleiri Guðrún Halldórsdóttir 16432
09.06.1977 SÁM 92/2728 EF Spurt um ævintýri og þjóðsögur Oddur Kristjánsson 16461
29.06.1977 SÁM 92/2734 EF Ævintýri sem móðir heimildarmanns sagði Elín Grímsdóttir 16561
29.06.1977 SÁM 92/2734 EF Um ævintýri Elín Grímsdóttir 16563
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Ævintýri og sagnakona, móðir Jóns Trausta; viðhorf heimildarmanns til sagna Unnur Árnadóttir 16757
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Sagan um Grámann í Garðshorni mjög algeng barnasaga Kristlaug Tryggvadóttir 17394
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Spurt hvort heimildarmaður hafi lært ævintýri, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18348
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Spurt um ævintýri Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19122
24.06.1969 SÁM 85/116 EF Talað um mismunandi Búkollu sögur Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Sveinbjarnardóttir 19337
03.07.1969 SÁM 85/136 EF Um Guðríði Jónsdóttur; minnst á söguna af Kisu kóngsdóttur Matthildur Halldórsdóttir 19636
11.07.1969 SÁM 85/155 EF Spjall um þulur og fleira; minnst á Gilsbakkaþulu, söguna af Ingibjörgu og Sigurði og sögur af Ásu, Þórir Torfason 19901
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Spjallað um ævintýrasögu sem heimildarmann rámar í, það virðist vera sagan af Tristram og Ísold og f Margrét Halldórsdóttir 20788
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Talað um söguna af Tistram og Ísodd björtu og farið með kviðlinga og brot úr sögunni; minnst á sögun Lára Höjgaard 20912
21.09.1969 SÁM 85/380 EF Spurt um söguna af drekanum á Djúpastraumi Ragnhildur Guðmundsdóttir 21726
21.09.1969 SÁM 85/382 EF Spjallað um það hvar heimildarmaður hafi lært sögurnar; hann man það ekki sjálfur, en hefur þó heyrt Stefán Guðmundsson 21731
21.09.1969 SÁM 85/382 EF Spjallað um sögur sem heimildarmaður kann Stefán Guðmundsson 21732
22.09.1969 SÁM 85/387 EF Spjallað um sögurnar, uppskriftir heimildarmanns og fleira Stefán Guðmundsson 21745
06.10.1969 SÁM 85/394 EF Spjall um söguna af Loðinbarða, móður heimildarmanns og fleira Emilía Friðriksdóttir 21838
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Spurt um þulur og ævintýri, einnig huldufólkssögur Elín Gunnlaugsdóttir 22773
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Spurt um ævintýri og huldufólkssögur Guðrún Jónsdóttir 24237
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Kafli úr bréfi frá Sólveigu Indriðadóttur á Syðribrekkum í Sauðaneshrepp, Norður-Þingeyjarsýslu: þar Hólmfríður Indriðadóttir 24342
24.05.1971 SÁM 85/610 EF Spurt um ævintýrin sem Stefán Guðmundsson kann, sem Þorgbjörg telur líklegt að hann hafi lært af Elí Þorbjörg R. Pálsdóttir 24922
02.07.1971 SÁM 86/617 EF Minnst á söguna af Gilitrutt Sigríður Helga Einarsdóttir 25037
30.07.1971 SÁM 86/652 EF Sagnakona sagði söguna af sjö bláu ánum þegar hún nennti ekki að segja sögu. Heimildarmaður man efti Sigríður Árnadóttir 25649
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Sagt frá sögukonum í Laxárdal; Sigríður frá Jörfa var sögukona; einnig minnst á sögurnar af Grámanni Lilja Jóhannsdóttir 25735
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Minnst á söguna af Grámanni í Garðshorni Lilja Jóhannsdóttir 25737
21.10.1972 SÁM 86/684 EF Spjallað um sögurnar af Laufeyju og Ragnhildi ráðagóðu Kristín Níelsdóttir 26163
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Spurt um þulur og sögur; Kristjana amma, ættuð úr Skagafirði, sagði Rauðabolasögu, Hagalallasögu, Ra Kristjana Þorkelsdóttir 26309
11.07.1973 SÁM 86/700 EF Minnst á söguna af Rauðabola Kristjana Þorkelsdóttir 26371
1964 SÁM 86/772 EF Ævintýri Sigríður Benediktsdóttir 27565
04.08.1963 SÁM 92/3125 EF Spurt um ævintýri og heimildarmaður segist kunna ógrynni af þeim; hefur sagt Kapítólu alla; sagðar v Friðfinnur Runólfsson 28081
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Minnst á ævintýri og tröllasögur sem móðir heimildarmanns sagði honum í eldhúsinu: Sagan af Járnnefj Friðfinnur Runólfsson 28139
05.08.1963 SÁM 92/3137 EF Nefndar sögur sem heimildarmaður kann: Sagan af Ála flekk; Smalinn á Silfrúnarstöðum; Bóndadóttirin Friðfinnur Runólfsson 28143
xx.09.1963 SÁM 92/3142 EF Rabb um sögur og þulur, til dæmis Smjörbitasaga og Sagan af vitlausa Prjámusi Jónas Kristjánsson 28155
1964 SÁM 92/3159 EF Ævintýri og amma heimildarmanns Stefanía Eggertsdóttir 28345
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Sögur og ævintýri, draugatrú og myrkfælni Málfríður Hansdóttir 28646
08.07.1965 SÁM 92/3186 EF Minnst á söguna af Hlyna kóngssyni Guðrún Þorfinnsdóttir 28766
08.07.1965 SÁM 92/3187 EF Minnst á söguna Lítill og Trítill og fuglarnir mínir allir Guðrún Þorfinnsdóttir 28778
08.07.1965 SÁM 92/3190 EF Smátt og smátt rifjað upp kvæðið sem mennsk kona og tröll fóru með, Snör mín hin snarpa. Hún man ekk Guðrún Þorfinnsdóttir 28803
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Ævintýri Ólafur Guðmundsson 28917
19.07.1965 SÁM 92/3207 EF Spjall um sögur og stef úr ævintýrum: Líney systir Laufey grætur; Áttu börn og buru; og fleira Sigurlaug Sigurðardóttir 29067
1965 SÁM 92/3212 EF Stef úr ævintýrum: Ekki skal ég belginn bauka; Glöggt er auga í Helgu minni; Komstu í …; Segðu mér þ Lilja Sigurðardóttir 29179
1966 SÁM 92/3248 EF Samtal um söguna af Rauða bola sem Jón veit að er í bókinni Þjóðtrú og þjóðsagnir, en hann heyrði ha Jón Norðmann Jónasson 29675
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Spurt um ævintýri; Margt er sér til gamans gert Bjarni Jónsson 33143
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um sagnaskemmtun á Stóra-Kroppi, þar var mikið lesið, en hún man ekki eftir ævintýrum. Hafði g Katrín Kristleifsdóttir 41124
23.02.1986 SÁM 93/3510 EF Þulur: Sat ég undir fiskhlaða; Karl og kerling; Gekk ég upp á hólinn. Um heimildir, barnasögur og fö Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson og Una Pétursdóttir 41403
26.07.1982 HérVHún Fræðafélag 019 Eggert segir því þegar þegar hann flutti suður. Segir einnig frá hestunum sínum og rifjar upp ýmsa a Eggert Eggertsson 41691
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um þjóðsögur og ævintýri, miðlun þeirra og söfnun. Þjóðsagnasöfnun Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núp Steinar Pálsson 42379
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Vilborg Bjarnadóttir sagnakerling sagði börnunum bæði íslensk og erlend ævintýri. Steinar Pálsson 42380
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Rætt um söguna "Ég á góða konu"; fylgir ævintýraforminu þar sem hlut er sífellt skipt fyrir annan ve Hinrik Þórðarson 42403
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Hinrik segir frá tveim eldri konum sem hann hafði kynni af, Sigurveigu Símonardóttur og Guðrúnu Þórð Hinrik Þórðarson 43050
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá ömmu sinni sem gjarnan sagði henni sögur og ævintýri, t.d. söguna af Hlina kóngssyni. Þóra Halldóra Jónsdóttir 44019
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvernig hann plataði barnabörnin sín með því að segja að þær væru prinsessur ei Ragnar Borg 44100

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.03.2021