Hljóðrit tengd efnisorðinu Fatasaumur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Saumanám Herdís Andrésdóttir 9203
10.12.1969 SÁM 90/2173 EF Segir frá fyrstu komu sinni til Reykjavíkur og því að Anna Hafliðadóttir tók að sér að sauma á hann Jón Guðnason 11335
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Skautbúningur saumaður handa Alexandrínu Danadrottningu Ingibjörg Jónsdóttir 18390
1963 SÁM 86/784 EF Saumaskapur, fatasaumur. Lýsing á fastastöng, saum sem saumaður var á kanta, svo sem kraga á fötum Ólöf Jónsdóttir 27763
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Ullin kembd, unnið úr togi, vaðmálið þæft og bælt, saumaskapur, oddavefnaður, salúnsvefnaður, jurtal Helga Þorbergsdóttir 35058
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Rætt um vefstað heimildarmanns og vefnað hans og þann fatnað sem saumaður var úr efnunum Guðmundur Guðmundsson 35166
2009 SÁM 10/4224 STV Viðmælandi lærði 16 ára kjólasaum hjá föðursystur sinni og vann fyrir sér með því að gera við föt. M Vilborg Kristín Jónsdóttir 41213
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá bernskujólum sínum og jólagjöfum, sem aðallega voru föt sem móðir hennar saumaði en Björg Þorkelsdóttir 44038
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tóvinnu og fatagerð á æskuheimili sínu og lýsir skógerð. Björg Þorkelsdóttir 44043
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Geturðu sagt mér svoldið frá heimilisverkunum hjá þér? sv. Æ, ég veit það nú ekki. Það var nú ekki Rúna Árnason 44529
03.04.1999 SÁM 99/3926 EF Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. Haukur Níelsson 45022
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Spurður út í fatnað í bernsku. Sömuleiðis út í ullarvinnu. Magnús Elíasson 50044

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 18.03.2020