Hljóðrit tengd efnisorðinu Deilur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Frásögn af landamerkjaþrætum í umhverfi heimildarmanns fyrir norðan. Oft voru landamerkin ekki nógu Valdimar Kristjánsson 7527
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Skopsaga um beitardeilur tveggja bænda Sigurður Geirfinnsson 18680
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Bjarni segir frá Sæmundi Oddssyni í Garðsauka og afkomendum hans Bjarni Harðarson 39089
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Sagt af Þórði í Hattardal og þrályndi bænda í sveitinni í Seyðisfirði vestra. Kristín Þórðardóttir 40275
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Sagt af Ágústi á Eyri og deilum hans og fleiri bænda við biskup um kirkjuflutning úr Sléttuhreppnum Kristín Þórðardóttir 40276
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Æviatriði Vilhelms Steinssonar. Búferlaflutningar. Innansveitardeilur (sjálfstæðismanna og framsókna Vilhelm Steinsson 40825
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni; sagt frá Jóni hörgi á Klóni og Kjartani Vilhjálmssyni. Páll Árnason Tryggvi Guðlaugsson 40986
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Vísa (og saga um tildrög hennar): Þótt kátlega um sveitina kengbogin þjóti. Tryggvi Guðlaugsson 40990
12.11.1985 SÁM 93/3498 EF Endurminningar Lárusar Alexanderssonar. Hagyrðingar á Skarðsströnd. Guðmundur Gunnarsson, Stefán frá Lárus Alexandersson 41023
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Lárus heldur áfram með endurminningarnar; deilur um lambið (frh). Lárus Alexandersson 41024
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður segir frá samskiptaleysi og skorti á samvinnu á milli sveitunga sinna. Menn í sveitin Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41184
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Ólafur Friðriksson og rússneski drengurinn drengurinn; fámenni lögreglunnar. Bragur um Palla Pól: „F Guðrún Guðjónsdóttir 41414
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Um Hjálmar á Kambi. Bæjarrekstrar. Kindur hverfa en beinagrindurnar finnast á fjalli löngu síðar. Vi Haraldur Jóhannesson 41445
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Áflog Jóhanns kirkjusmiðs og sr. Tryggva Gunnarssonar í nýsmíðaðri kirkjunni í Laufási. Friðbjörn Guðnason 42251
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Deila Einars í Nesi og sr. Björns í Laufási. Einar stefndi Birni nýlátnum. Skotið inn sögu um konu s Sigrún Jóhannesdóttir 42263
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Rígur milli Þingeyinga og Skagfirðinga; rígur milli Norðlendinga og Sunnlendinga. Kristrún Guðmundsdóttir 42284
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Þinghúsið á Húsatóttum var byggt milli bæjarhúsanna. Þar voru haldin böll, en hljóðbært var milli hú Hinrik Þórðarson 42413
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Að læra vísur; efni vísnanna. Um hagyrðinga í Vestmannaeyjum og víðar. Um áhrifamátt bundins máls. I Árni Jónsson 42490
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt út í vísuna "Við skulum róa duggu úr duggu"; Torfi segir sögu af róðri Gamla-Jóhanns og Lárusa Torfi Steinþórsson 42549
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Deilur risu út af hvalreka milli prestsins í Bjarnarnesi og bænda í Suðursveit; annan hval rak síðar Torfi Steinþórsson 42623
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Lárusar hómópata á Skálafelli; eitthvað af honum hefur birst í ævisögu hans, þar á meða Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42688
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um Helgaleiði; saga af Helga sem bjó á Helghól og landamerkjadeilur sem enduðu með því að hann var d Torfi Steinþórsson 42689
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Af Tóbaks-Sigurði; sem notaði mikið munntóbak. Hann var söngmaður og ræðumaður mikill. Lauslega reif Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42694
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Upphlaðið leiði í túninu skammt frá Ölkeldu. Saga af illdeilum tveggja smala sem endaði með að þeir Þórður Gíslason 43095
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Fyrripartur eftir Hákon í Brokey: "Rotna í moldu rætur jaxla"; botn eftir Bólu-Hjálmar: "Syndugt hol Ágúst Lárusson 43181
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja smala, annar drap hinn og henti honum í gil, sem heitir Ingjaldsgil eftir hon Karvel Hjartarson 43248
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja kaupamanna sem lyktaði með því að annar þeirra var drepinn, hann gekk aftur í Karvel Hjartarson 43249
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur um Halldór Jakobsson sýslumann á Borðeyri: "Ætli rollan eigi hnútinn". Saga um tildrög vísnann Karvel Hjartarson 43266
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá Torfunes-deilunni (eða Nóvu-deilunni), sem var kjaradeila verkamanna í tunnuverksmiðjunni á Ingólfur Árnason 43505
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá sjómannaverkfalli á 4. áratugnum, þegar barist var fyrir því að fá kauptryggingu á síldina. Ingólfur Árnason 43506
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Adolf segir frá Nóvu-deilunni, þar sem verkamenn á Akureyri börðust fyrir bættum kjörum. Einnig minn Adolf Davíðsson 43523
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá Nóvu-slagnum 1934. Deilan hófst þegar lækka átti kaupið í tunnuverksmiðjunni á Akur Gunnar Konráðsson 43525
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um Nóvu-deiluna og Dettifoss-deiluna, en Gunnar man lítið eftir þeirri síðarnefndu. Gunnar Konráðsson 43527
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá miklu verkfalli 1955; þá lagðist Björn Jónsson út á götuna út við Lónsbrú og þar va Gunnar Konráðsson 43528
23.02.2003 SÁM 05/4056 EF Hjálmar segir frá því þegar honum bauðst vinna í páskafríi og fékk leyfi til þess að fara frá Mennta Hjálmar Finnsson 43858
1982 SÁM 95/3893 EF Rætt um Hvíta stríðið 1921 og baráttu Ólafs Friðrikssonar vegna Natans Friedman. Vísa átti Natani Fr Kristmann Guðmundsson 44799
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því hvers vegna foreldrar hans fluttu frá Hveragerði á sínum tíma. Kristján Búason 44858
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir sögu sem hann hefur eftir ömmu sinni um Þórð þögla Grímur Norðdahl 44971
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir frá því þegar hann flutti í Kópavog þar sem hann m.a. stofnaði íþróttafélagið Breiðabli Grímur Norðdahl 44975
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður segir frá hverjir voru liðsfélagar hans, og frá deilum milli RÚV og landsbyggðaskóla Stefán Pálsson 45671
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um starf unnusta/eiginmanns síns sem túlkur fyrir herinn. Segir margt ljótt haf Paula Andrea Jónsdóttir 45707
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Óli segist ekki kunna neina kosningabragi. Hann segir að það hafi verið vont fyrir hina íslensku byg Óli Ólafsson 50516

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 7.01.2021