Hljóðrit tengd efnisorðinu Deilur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Frásögn af landamerkjaþrætum í umhverfi heimildarmanns fyrir norðan. Oft voru landamerkin ekki nógu Valdimar Kristjánsson 7527
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Skopsaga um beitardeilur tveggja bænda Sigurður Geirfinnsson 18680
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Sagt af Þórði í Hattardal og þrályndi bænda í sveitinni í Seyðisfirði vestra. Kristín Þórðardóttir 40275
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Sagt af Ágústi á Eyri og deilum hans og fleiri bænda við biskup um kirkjuflutning úr Sléttuhreppnum Kristín Þórðardóttir 40276
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Æviatriði Vilhelms Steinssonar. Búferlaflutningar. Innansveitardeilur (sjálfstæðismanna og framsókna Vilhelm Steinsson 40825
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni; sagt frá Jóni hörgi á Klóni og Kjartani Vilhjálmssyni. Páll Árnason Tryggvi Guðlaugsson 40986
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Vísa (og saga um tildrög hennar): Þótt kátlega um sveitina kengbogin þjóti. Tryggvi Guðlaugsson 40990
12.11.1985 SÁM 93/3498 EF Endurminningar Lárusar Alexanderssonar. Hagyrðingar á Skarðsströnd. Guðmundur Gunnarsson, Stefán frá Lárus Alexandersson 41023
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Lárus heldur áfram með endurminningarnar; deilur um lambið (frh). Lárus Alexandersson 41024
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður segir frá samskiptaleysi og skorti á samvinnu á milli sveitunga sinna. Menn í sveitin Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41184
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Ólafur Friðriksson og rússneski drengurinn drengurinn; fámenni lögreglunnar. Bragur um Palla Pól: „F Guðrún Guðjónsdóttir 41414
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Um Hjálmar á Kambi. Bæjarrekstrar. Kindur hverfa en beinagrindurnar finnast á fjalli löngu síðar. Vi Haraldur Jóhannesson 41445
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Áflog Jóhanns kirkjusmiðs og sr. Tryggva Gunnarssonar í nýsmíðaðri kirkjunni í Laufási. Friðbjörn Guðnason 42251
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Deila Einars í Nesi og sr. Björns í Laufási. Einar stefndi Birni nýlátnum. Skotið inn sögu um konu s Sigrún Jóhannesdóttir 42263
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Rígur milli Þingeyinga og Skagfirðinga; rígur milli Norðlendinga og Sunnlendinga. Kristrún Guðmundsdóttir 42284
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Þinghúsið á Húsatóttum var byggt milli bæjarhúsanna. Þar voru haldin böll, en hljóðbært var milli hú Hinrik Þórðarson 42413
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Að læra vísur; efni vísnanna. Um hagyrðinga í Vestmannaeyjum og víðar. Um áhrifamátt bundins máls. I Árni Jónsson 42490
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt út í vísuna "Við skulum róa duggu úr duggu"; Torfi segir sögu af róðri Gamla-Jóhanns og Lárusa Torfi Steinþórsson 42549
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Deilur risu út af hvalreka milli prestsins í Bjarnarnesi og bænda í Suðursveit; annan hval rak síðar Torfi Steinþórsson 42623
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Lárusar hómópata á Skálafelli; eitthvað af honum hefur birst í ævisögu hans, þar á meða Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42688
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um Helgaleiði; saga af Helga sem bjó á Helghól og landamerkjadeilur sem enduðu með því að hann var d Torfi Steinþórsson 42689
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Af Tóbaks-Sigurði; sem notaði mikið munntóbak. Hann var söngmaður og ræðumaður mikill. Lauslega reif Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42694
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Upphlaðið leiði í túninu skammt frá Ölkeldu. Saga af illdeilum tveggja smala sem endaði með að þeir Þórður Gíslason 43095
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Fyrripartur eftir Hákon í Brokey: "Rotna í moldu rætur jaxla"; botn eftir Bólu-Hjálmar: "Syndugt hol Ágúst Lárusson 43181
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja smala, annar drap hinn og henti honum í gil, sem heitir Ingjaldsgil eftir hon Karvel Hjartarson 43248
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja kaupamanna sem lyktaði með því að annar þeirra var drepinn, hann gekk aftur í Karvel Hjartarson 43249
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur um Halldór Jakobsson sýslumann á Borðeyri: "Ætli rollan eigi hnútinn". Saga um tildrög vísnann Karvel Hjartarson 43266
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá Torfunes-deilunni (eða Nóvu-deilunni), sem var kjaradeila verkamanna í tunnuverksmiðjunni á Ingólfur Árnason 43505
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá sjómannaverkfalli á 4. áratugnum, þegar barist var fyrir því að fá kauptryggingu á síldina. Ingólfur Árnason 43506
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Adolf segir frá Nóvu-deilunni, þar sem verkamenn á Akureyri börðust fyrir bættum kjörum. Einnig minn Adolf Davíðsson 43523
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá Nóvu-slagnum 1934. Deilan hófst þegar lækka átti kaupið í tunnuverksmiðjunni á Akur Gunnar Konráðsson 43525
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um Nóvu-deiluna og Dettifoss-deiluna, en Gunnar man lítið eftir þeirri síðarnefndu. Gunnar Konráðsson 43527
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá miklu verkfalli 1955; þá lagðist Björn Jónsson út á götuna út við Lónsbrú og þar va Gunnar Konráðsson 43528
23.02.2003 SÁM 05/4056 EF Hjálmar segir frá því þegar honum bauðst vinna í páskafríi og fékk leyfi til þess að fara frá Mennta Hjálmar Finnsson 43858
1982 SÁM 95/3893 EF Rætt um Hvíta stríðið 1921 og baráttu Ólafs Friðrikssonar vegna Natans Friedman. Vísa átti Natani Fr Kristmann Guðmundsson 44799

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2019