Hljóðrit tengd efnisorðinu Huldufólkstrú
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/1 EF | Í Skógargerði og nágrenni eru margir fallegir klettar. Sú trú er að þar búi huldufólk. Þegar Hallgrí | Helgi Gíslason | 22 |
20.08.1964 | SÁM 84/2 EF | Samtal um huldufólkstrú. Ljósmóðir var sótt til að hjálpa huldukonu við fæðingu. Kona sögð tala við | Helgi Gíslason | 23 |
29.08.1964 | SÁM 84/20 EF | Huldufólkstrú var þónokkur. Á gamlárskvöld sá heimildarmaður og fleiri huldufólk vera á ferð og hver | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 322 |
02.09.1964 | SÁM 84/27 EF | Heimildarmaður telur að faðir hans hafi ekki trúað á huldufólk; Álfadal í Einholtstúni mátti ekki sl | Kristján Benediktsson | 406 |
04.09.1964 | SÁM 84/35 EF | Háaleitissteinn og Helguhóll hjá Halabæ hafa verið taldir huldufólksbyggðir. Maður sem fór þarna um | Þorsteinn Guðmundsson | 538 |
05.09.1964 | SÁM 84/38 EF | Skömmu eftir 1900 var deilt um það milli heimilisfólks á Geithellum hvort til væri huldufólk eða ekk | Þorfinnur Jóhannsson | 558 |
10.09.1964 | SÁM 84/42 EF | Mikil huldufólkstrú var í Hvallátrum og Svefneyjum. Krakkarnir máttu ekki vera nema á vissum stöðum | Kristín Pétursdóttir | 662 |
08.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Huldufólkstrú mikil í gamla daga í kringum aldamótin 1900 og hefur verið um langan aldur. | Kjartan Leifur Markússon | 920 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Heimildarmaður og fleiri hafa séð fólk sem það skilur ekki hvað er, hvort það er huldufólk eða draug | Bjarni Bjarnason | 1015 |
06.08.1965 | SÁM 84/69 EF | Álfatrú og sagnir í Sauðeyjum. Lítið fór um sagnir af álfum þar sem heimildarmaður ólst upp, en hún | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 1108 |
06.08.1965 | SÁM 84/69 EF | Heimildarmaður man ekki neinar álfasögur sem hún getur sagt frá. Mikil trú á álfa var þar sem hún ól | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 1115 |
13.08.1965 | SÁM 84/80 EF | Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu | Hákon Kristófersson | 1240 |
13.08.1965 | SÁM 84/81 EF | Menn trúðu á drauga og að þeir gætu drepið skepnur á undan mönnum. Það kom fyrir að skepa drapst um | Hákon Kristófersson | 1254 |
18.08.1965 | SÁM 84/86 EF | Huldufólkstrú á steini í Búlandshöfða. Álitið að þar byggi huldufólk og maður sem réri með afa heimi | Þorgils Þorgilsson | 1324 |
26.08.1965 | SÁM 84/99 EF | Huldufólkstrú var í Brokey. Ekki mátti skerða hól sem var rétt hjá grjótgarði sem var verið að byggj | Jónas Jóhannsson | 1479 |
21.07.1966 | SÁM 85/214 EF | Huldufólkstrúin var nokkur en var að hverfa. Heimildarmaður heyrði talað um drauga og heyrði talað u | Guðmundur Andrésson | 1652 |
04.08.1966 | SÁM 85/224 EF | Sterk draugatrú og mikið talað um sagnir af þeim. Draugarnir voru hættulegir og gætu gert manni mein | Steinn Ásmundsson | 1739 |
04.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Þó nokkuð var um huldufólkssögur, draugasögur og útilegumannasögur. Þeir áttu að búa í afdölum sem e | Steinn Ásmundsson | 1742 |
06.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Allmikil huldufólks- og draugatrú var þegar heimildarmaður var að alast upp og var hjá flestum. En þ | Sigursteinn Þorsteinsson | 1748 |
06.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Heimildarmaður spyr Hallfreð um drauga- og huldufólkstrú: engin huldufólkstrú þegar Hallfreður var a | Sigursteinn Þorsteinsson | 1749 |
06.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Draugagangur var í berginu fyrir ofan Litla-Kropp. Einu sinni var maður sem kom að Litla-Kroppi og v | Sigursteinn Þorsteinsson | 1751 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Huldufólkstrú var töluverð og mikil á Þvottá. Kletturinn Einbúi og Kambarnir háu voru huldubyggðir, | Guðmundur Eyjólfsson | 1848 |
15.08.1966 | SÁM 85/235 EF | Menn í Geithellum þræta um tilvist huldufólks, það gerði vart við sig. Einn maður þrætti sérstaklega | Guðný Jónsdóttir | 1923 |
16.08.1966 | SÁM 85/236 EF | Trú á huldufólk var allnokkur á uppvaxtarárum heimildarmanns, t.d. í Fagrahvammi á Berufjarðarströnd | Sigurður Þórlindsson | 1929 |
16.08.1966 | SÁM 85/237 EF | Huldufólkstrú var mikil og margar sögur fóru af því. Heimildarmaður trúir á huldufólk þótt hann hafi | Sigurður Þórlindsson | 1939 |
08.09.1966 | SÁM 85/248 EF | Um huldufólkstrú var mikil í Meðallandi hjá móður Sigríðar. | Sigríður Bjarnadóttir | 2049 |
31.08.1966 | SÁM 85/252 EF | Sagt frá huldufólkstrú m.a. á Háaleiti í Borgarfellsslandi. Þar þurfti meðal annars að fara gætilega | Gunnar Sæmundsson | 2101 |
03.09.1966 | SÁM 85/256 EF | Huldufólkstrú var talsverð í Pétursey. Heimildarmann dreymdi huldufólk en sá það aldrei í vöku. Veit | Elín Árnadóttir | 2159 |
27.06.1965 | SÁM 85/270 EF | Huldufólkstrú var lítil. Kristín Magnúsdóttir á Grímsstöðum sá huldufólk og sagði sagnir af huldufól | Þorsteinn Jónsson | 2222 |
29.06.1965 | SÁM 85/273 EF | Huldufólkstrú var ekki á hennar heimili en aðrir trúðu á það. Heimildarmaður man ekki sagnir af huld | Sigríður Þorsteinsdóttir | 2253 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Það var eitt sinn er heimildarmaður var að koma heim með fé að hún hitti Jakob nágranna sinn. Hann s | Ingibjörg Halldórsdóttir | 2287 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Mikið um huldufólkstrú þegar heimildarmaður var ungur. En hvorki hafði heimildarmaðurinn séð það eða | Amalía Björnsdóttir | 2314 |
11.07.1965 | SÁM 85/281 EF | Huldufólk og byggð þess. Sumir þóttust hafa skýringar á þessu. Að komast í samband við huldufólk er | Þórhallur Jónasson | 2345 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Einstaka menn sáu huldufólk í Lóni en því var þó yfirleitt haldið leyndu. Fólk var talið heimskt ef | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2383 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Átján lík fundust eitt sinn undir Sýslusteininum í svarta dauða. Heimildarmaðurinn getur um að margt | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2384 |
09.05.1965 | SÁM 85/264 EF | Spurt um huldufólkssögur og huldufólkstrú í Borgarfirði og útilegumannasögur. Huldufólkstrú var líti | Steinunn Þorsteinsdóttir | 2413 |
22.06.1965 | SÁM 85/261 EF | Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se | Þórunn Bjarnadóttir | 2416 |
23.06.1965 | SÁM 85/266C EF | Ekki var mikið um huldufólkstrú í Vestmannaeyjum. | Guðlaugur Brynjólfsson | 2446 |
01.07.1965 | SÁM 85/266C EF | Lítið var um huldufólkstrú. Heimildarmaður var eitt sinn staddur úti við og sá þá kindahóp mikinn og | Jón Marteinsson | 2450 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Spurt er um huldufólkstrú. Á Tannstaðabakka er hóll sem var kallaður Stapi. Á gamlárskvöld var kona | Steinn Ásmundsson | 2486 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Viðhorf til yfirnáttúrlegra sagna. Heimildarmanni finnst sagnir af yfirnáttúrulegum atburður vera me | Einar Guðmundsson | 2521 |
19.07.1965 | SÁM 85/290 EF | Heimildarmaður segir að gamalt fólk í Stykkishólmi hafi trúað því að í klettinum þar við sjóinn hafi | Jóhann Rafnsson | 2581 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk | Kristján Bjartmars | 2588 |
24.07.1965 | SÁM 85/295 EF | Talið var huldufólk hefði búið á Hellnum og jafnvel í Einarslóni. Ef það sást ljós einhversstaðar va | Kristjana Þorvarðardóttir | 2641 |
24.07.1965 | SÁM 85/296 EF | Gömul kona hafði orðið vör við huldufólk í Lóni. | Kristjana Þorvarðardóttir | 2653 |
27.07.1965 | SÁM 85/298 EF | Huldufólkstrú var talsvert sterk. Heimildarmaður er viss um að huldufólk hafi verið til og jafnvel e | Júlíus Sólbjartsson | 2675 |
27.07.1965 | SÁM 85/299 EF | Einu sinni var heimildarmaður að ganga meðfram mölinni þegar honum sýndist kvenmaður ganga á undan s | Júlíus Sólbjartsson | 2676 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Heimildarmaður minnist þess að trúað hafi verið á huldufólk. Nokkuð var um staði sem að talið var að | Lilja Björnsdóttir | 2776 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Heimildarmaður minnist þess að nokkuð hafi verið um huldufólkstrú. Þverárgil var grimmilegt gil og h | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2794 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Heimildarmaður segir að menn hafi talað mikið um huldufólk en lítið sé þekkt af álagablettum. Segir | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2795 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Höskuldur var talinn vera skyggn maður og sérlega góðsamur. Mikið var af háum fellum þar sem hann va | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2796 |
19.10.1966 | SÁM 86/807 EF | Huldufólkstrú í Lóni. Ekki var trúað að huldufólk byggi í klettum. Þorleifur Eiríksson bóndi í Bæ og | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2813 |
20.10.1966 | SÁM 86/811 EF | Amma heimildarmanns var ekki myrkfælin en trúði þó á ýmsa hluti. Hún fór alltaf með bænir og trúði þ | Marteinn Þorsteinsson | 2840 |
20.10.1966 | SÁM 86/811 EF | Heimildarmaður segir að mikið hafi verið sagt af huldufólkssögum og nefnir að margir menn hafi sagst | Marteinn Þorsteinsson | 2842 |
21.10.1966 | SÁM 86/812 EF | Heimildarmaður nefnir að menn hafi trúað á huldufólk. En ekki man hún eftir álagablettum. En heimild | Vigdís Magnúsdóttir | 2853 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Engin draugatrú var nema á drauginn í Hvítanesi og heimildarmaður heyrði engar huldufólkssögur þegar | Halldór Jónasson | 2896 |
31.10.1966 | SÁM 86/819 EF | Heimildakona sá huldufólk. Það var hóll, Miðmundarbyrgi, skammt frá byggðinni. Stelpurnar heyrðu þar | Þuríður Magnúsdóttir | 2910 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um draugasögur á Akranesi. Lítið var talað um drauga fyrir | Arnfinnur Björnsson | 2924 |
03.11.1966 | SÁM 86/824 EF | Heimildarmaður telur að huldufólkstrú hafi verið í Skilmannahreppi þótt að enginn hafi séð neitt slí | Jón Sigurðsson | 2966 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Rabb um gátur, sagnaskemmtun og huldufólkstrú | Geirlaug Filippusdóttir | 2989 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Heimildarmaður var viss um að huldufólk byggi í Kálfafellsskoti. Þegar hún flutti þaðan dreymdi hana | Geirlaug Filippusdóttir | 2991 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Mikil trú var á huldufólk. Foreldrar heimildarmanns byggðu kálgarð í Hesthúshóli. En alltaf komust s | Geirlaug Filippusdóttir | 2998 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Talað um huldufólkstrú í Meðallandi, heimildarmaður heyrði alltaf talað um það, en huldufólk var ekk | Jón Sverrisson | 3034 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Lítið var um huldufólkstrú í Skagafirði en þó nokkuð var um draugatrú. Skotta og Þorgeirsboli voru þ | Þorvaldur Jónsson | 3043 |
10.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Frændi heimildarmanns var eitt sinn sendur fram á dal að sækja fé. Þegar hann kemur fram að kletti e | Signý Jónsdóttir | 3065 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Ekki mikil huldufólkstrú eða draugatrú í Breiðdal | Geirlaug Filippusdóttir | 3102 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Spurt um huldufólk í Meðallandi og Vík í Mýrdal. Það var talið sjálfsagt að huldufólk væri til, en s | Jón Sverrisson | 3118 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Davíð í Stöðlakoti trúði á drauga, en faðir heimildarmanns trúði hvorki á drauga né huldufólk. | Ragnar Þorkell Jónsson | 3146 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Heimildarmaður segir að mikið sé af huldufólkssögnum í Borgarfirði. Nefnir hann að Álfaborgin hafi v | Ármann Halldórsson | 3174 |
22.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Guðrún bjó í Hvammi í Lóni. Önnur stúlka var þar á bænum sem líka hét Guðrún. Áttu þær að tína ber h | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3214 |
25.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Heimildarmaður nefnir að menn hafi trúað á huldufólk. Víða voru örnefni sem að minntu á huldufólk. | Bernharð Guðmundsson | 3257 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Heimildarmaður segir að eitthvað hafi verið um huldufólkstrú. Þórunni í Kálfafellskoti var eitt sinn | Ingimann Ólafsson | 3338 |
08.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Heimildarmaður minnist þess að töluvert hafi verið um huldufólkstrú í Skagafirði. Eitt sumar var hei | Kristján Ingimar Sveinsson | 3350 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Siður var hjá heimildarmanni og fleirum að ganga í kringum hús á aðfangadagskvöld og gamlárskvöld í | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3363 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Móðir heimildarmanns sagði strákunum að bera virðingu fyrir huldufólki og vera ekki að angra það. Fa | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3367 |
09.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Um heimildir að sögnum heimildarmanns. Mikil huldufólkstrú var víða í Fljótum. Álagablettir voru sum | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3369 |
12.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Huldufólkstrú var engin og það voru engir álagablettir í Auðkúlulandi. Heimildarmaður veit ekki til | Árni S. Bjarnason | 3373 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Huldufólk bjó í Álagabrekku á Litla-Sandi. Það mátti ekki slá hana. En það brann alltaf af henni svo | Guðrún Jónsdóttir | 3380 |
15.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Nokkuð var um huldufólkstrú við Ísafjarðardjúp. Heimildarmaður segist hafa heyrt í huldufóki. | Karítas Skarphéðinsdóttir | 3402 |
15.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Heimildarmaður man ekki eftir álagablettum. En hún hræddist hinsvegar einn stein sem að hún þurfti a | Karítas Skarphéðinsdóttir | 3408 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Heimildarmaður var eitt sinn einn heima um sumartíma. Hann rölti aðeins úti og var kominn hálfa leið | Sigurður J. Árnes | 3467 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Eitt sumar var heimildarmaður að leika sér hjá konunum sem að voru að mjólka kvíaærnar. Þá stóð allt | Sigurður J. Árnes | 3470 |
21.12.1966 | SÁM 86/865 EF | Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn | Sigurður J. Árnes | 3471 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Álfakirkja var á Snæfjallaströnd, en það var stór steinn við túnið á Snæfjöllum. Móðir heimildarmann | Sveinbjörn Angantýsson | 3507 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Ekki var mikið um draugatrú en meiri huldufólkstrú. Börnin voru stundum hrædd við stóran stein sem a | Sigríður Árnadóttir | 3533 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Dularfullur árabátur í Látravík. Heimildarmaður hefur tvisvar séð árabát sem sex menn réru, en þá va | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3574 |
12.01.1967 | SÁM 86/878 EF | Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í | Kristján Jónsson | 3590 |
12.01.1967 | SÁM 86/878 EF | Um áramót sáust oft ljós í Purkhólum. Heimildarmaður er fullviss um að huldufólk sé til. Oft óskaði | Kristján Jónsson | 3591 |
12.01.1967 | SÁM 86/878 EF | Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að það byggju huldufólk í Einarslónslandi. Purkhólar, Hólahó | Kristján Jónsson | 3594 |
13.01.1967 | SÁM 86/880 EF | Heimildarmaður sagðist hafa heyrt sagnir um að huldufólk ætti að eiga heima í Einarslóni. En ekki ma | Jóney Margrét Jónsdóttir | 3610 |
27.01.1967 | SÁM 86/897 EF | Heimildarmaður heyrði aldrei talað um álagabletti. Ekki minnist heimildarmaður þess að fólk hafi trú | María Ólafsdóttir | 3753 |
06.02.1967 | SÁM 88/1501 EF | Heimildarmaður heyrði eitthvað af huldufólkssögum. Huldufólkstrúin var að deyja út í ungdæmi Kolbein | Kolbeinn Guðmundsson | 3789 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Heimildarmanni var sagðar sögur af huldufólki þegar hann var ungur. Hann ræðir um Gosaætt sem hann s | Hinrik Þórðarson | 3826 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Lítið var um sögur í tíð heimildarmanns. Einhver trú var þó á huldufólk en lítið sást til þeirra. Þó | Þorleifur Árnason | 3947 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Talið var að huldufólk byggi í Borgarkletti. Hann var grasivaxinn en sléttur að ofanverðu. Heimildar | Þorleifur Árnason | 3951 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur um huldufólk né landvætti. En segir hins veg | Sveinn Bjarnason | 3998 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu | Sveinn Bjarnason | 4016 |
01.03.1967 | SÁM 88/1525 EF | Engir hamrar voru þar sem heimildarmaður bjó sem gátu verið huldufólksbústaðir. Konan sem heimildarm | Halldóra Magnúsdóttir | 4040 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Huldufólkstrú var þó nokkuð mikil og þarna sköpuðust ýmsar sögur. | Guðjón Benediktsson | 4090 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Faðir heimildarmanns hafði ekki mikla trú á huldufólki, en sá eitt sinn bláklædda stúlku á grasafjal | Guðjón Benediktsson | 4095 |
20.02.1967 | SÁM 88/1532 EF | Þegar heimildarmaður var að alast upp var öll hjátrú farin úr Þingeyjarsýslunni. Fáir trúðu á hulduf | Hólmfríður Pétursdóttir | 4123 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Móðir heimildarmanns trúði á huldufólk. Aðrir sögðu það vera loftanda. Móðir heimildarmanns sá stund | Guðmundína Ólafsdóttir | 4149 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Móðir heimildarmanns sagði heimildarmanni margar huldufólkssögur. Hún sagði síðan sínum börnum. Huld | Guðmundína Ólafsdóttir | 4151 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Margar sögur voru sagðar af afa heimildarmanns og samskiptum hans við huldufólk. Hann sagði ekki all | Guðmundína Ólafsdóttir | 4153 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Gráthóll er fyrir ofan bæinn á Látrum. Trúað var að þar hefði verið huldufólk. Eitt sinn var heimild | Guðmundína Ólafsdóttir | 4156 |
28.03.1967 | SÁM 88/1548 EF | Huldufólkstrú og -sögur. Ingibjörg hét stúlka í Grunnavík. Hún sagðist hafa umgengist huldufólk oft. | María Maack | 4318 |
05.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Huldufólkstrú. Fóstri heimildarmanns var berdreyminn. Eitt sinn dreymdi hann að Helga systir hans k | Stefanía Arnórsdóttir | 4437 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Huldufólkstrú var að deyja út í Leirunni. Engir álagablettir voru. | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4465 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Huldufólkstrú m.a. tengd Kjallhól. Oft sást ljós þar á jólum og um áramótin. Talið var að fólk hefði | Jóhanna Sigurðardóttir | 4531 |
13.04.1967 | SÁM 88/1564 EF | Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4552 |
13.04.1967 | SÁM 88/1564 EF | Maður heimildarmanns hafði sterka huldufólkstrú. Hann bjó í Kötluholti þegar hann var yngri og einn | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4553 |
24.04.1967 | SÁM 88/1576 EF | Viðhorf til huldufólkssagna. Ástæðulaust að trúa ekki því sem fólk segir því sumir segja alveg satt. | Guðríður Finnbogadóttir | 4665 |
30.04.1967 | SÁM 88/1578 EF | Huldufólkstrú. Heimildarmaður heyrði oft gamalt fólk segjast sjá ljós í klettum, en hann vill ekki r | Skarphéðinn Gíslason | 4696 |
01.05.1967 | SÁM 88/1578 EF | Engir álagablettir eða örnefni eru í Þinganesi, ekki sem heimildarmaður hefur heyrt af. En huldufólk | Ásgeir Guðmundsson | 4705 |
02.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Í túninu á Eyvindarstöðum var stór stakur steinn sem hét Grásteinn. Trú manna var að huldufólk byggu | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4712 |
02.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Stórhólagrun í Eyvindarstaðalandi var sögð vera huldufólksbyggð. Heimildarmann dreymdi oft að þar væ | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4713 |
08.05.1967 | SÁM 88/1601 EF | Álagablettur var á jörð einni og trúði bóndinn á hann. Bletturinn var ekki sleginn fyrr en synir bón | Jón Helgason | 4818 |
11.05.1967 | SÁM 88/1607 EF | Álagablettur var á Refsteinsstöðum sem ekki mátti slá því þá drapst einhver skepna. Lítið var um hul | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 4852 |
17.05.1967 | SÁM 88/1611 EF | Huldufólks„hjátrú“. Heimildarmaður bæði las og heyrði huldufólkssögur. Mamma heimildarmanns vildi be | Margrét Jónsdóttir | 4889 |
12.06.1967 | SÁM 88/1638 EF | Fólk trúði hvorki á huldufólk eða tröll. Talað var um útilegumenn en enginn trúði á þá. Á Fossi mátt | Hallbera Þórðardóttir | 5056 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Lítið var um álagabletti og huldufólk. | Árni Vilhjálmsson | 5079 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Huldufólkstrú var mikil þegar heimildarmaður var unglingur. Fólk trúði á huldufólkið og að það byggi | Halldóra B. Björnsson | 5088 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú, en hún var þó nokkur. Heimildarmanni var bannað þegar han | Sveinn Ólafsson | 5361 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Huldufólkstrú í Dalasýslu er dáin út nema á einum bæ. Þegar krakkarnir þar voru litlir, en þeir voru | Guðrún Jóhannsdóttir | 5559 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú. Valgerður Jónsdóttir sagði heimildarmanni sjálf söguna um | Guðrún Jóhannsdóttir | 5578 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Huldufólkstrú var og huldufólksstúlkur vildu fá mennska menn. Álagablettur var í Ytra-Fellslandi se | Guðmundur Ólafsson | 5614 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Lítið var um huldufólkstrú í sveitinni, en Lýsiborg á Akri var talin huldufólksbyggð. | Guðjón Ásgeirsson | 5637 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Um huldufólkstrú. Maður sá tvær konur á Ketilsstaðahlíð. Hann hélt þær væru frá Skorravík. | Elín Jóhannsdóttir | 5688 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Huldufólkstrú var á sumum bæjum. En heimildarmaður hefur aldrei séð huldufólk. | Elín Jóhannsdóttir | 5699 |
13.09.1967 | SÁM 89/1714 EF | Heimildarmaður var að reka inn fé og sá þá sex gráar kindur renna niður fyrir klettinn. Þegar hún æt | Steinunn Þorgilsdóttir | 5720 |
13.09.1967 | SÁM 89/1715 EF | Um huldufólkstrú. Grafið var eftir gullkistu og þá sýndist fólkinu að bærinn vera að brenna. | Steinunn Þorgilsdóttir | 5721 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Huldufólkstrú. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að fara varlega í kringum stóra steina því þa | Anna Jónsdóttir | 5761 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Huldufólkstrú. Ingigerður sem bjó í sveitinni þóttist sjá huldufólk við stein á landareigninni þar s | Anna Jónsdóttir | 5764 |
12.10.1967 | SÁM 89/1720 EF | Huldufólkstrú. Huldukona sagði heimildarmanni alltaf hvar kindurnar hennar væru sem hana vantaði. Si | Sigríður Benediktsdóttir | 5778 |
12.10.1967 | SÁM 89/1720 EF | Huldufólkstrú í Víkursveit. Móðir hennar bjó þar. | Sigríður Benediktsdóttir | 5780 |
12.10.1967 | SÁM 89/1720 EF | Huldufólkstrú á „Kastalanum.“ Einn vetur var hart í ári, en amma heimildarmanns lét oft mjólk í könn | Sigríður Benediktsdóttir | 5782 |
21.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Huldufólk hafði mikil samskipti við ömmur heimildarmanns, það sótti eld í hlóðirnar, á nýjársnótt sá | Guðrún Jónsdóttir | 5831 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Heimildarmaður heyrði þó nokkuð talað um huldufólk þegar hann var að alast upp. Huldukona í barnsnau | Einar Sigurfinnsson | 5908 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því | Einar Sigurfinnsson | 5915 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Sagt frá Sigurrós. Hún var skapbráð kona. Eitt sinn þegar hún var lögst til svefns gat hún með engu | Ólafía Þórðardóttir | 5932 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Heimildarmaður segir að þó nokkuð hafi verið um huldufólkstrú í sveitinni. Vinnumaður var á bænum hj | Sigurbergur Jóhannsson | 5963 |
06.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Ekki var mikil huldufólkstrú. Sagðar voru huldufólkssögur og meðal annars saga um mann sem að hafði | Oddný Hjartardóttir | 6030 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6057 |
30.11.1967 | SÁM 89/1749 EF | Heimildarmaður trúði og trúir á huldufólk. Hann segist hafa sofnað og farið inn í kletta til huldufó | Brynjúlfur Haraldsson | 6117 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Nokkuð var um álagabletti sem að ekki mátti slá. Ekki mátti slá hvamm rétt hjá Á. Þegar heimildarmað | Brynjúlfur Haraldsson | 6118 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Einn daginn þegar allir karlmenn í Grímsey voru á sjó sjá bræður heimildarmanns hvar maður kom ganga | Þórunn Ingvarsdóttir | 6162 |
08.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg | Kristín Hjartardóttir | 6188 |
12.12.1967 | SÁM 89/1754 EF | Heimildarmaður telur að huldufólkstrúin hafi að mestu verið útdauð. | Guðbjörg Bjarman | 6209 |
12.12.1967 | SÁM 89/1756 EF | Heimildarmaður veit ekki til þess að álagablettir hafi verið á Bergsstöðum né á næstu bæjum. Lítið v | Sigríður Friðriksdóttir | 6254 |
14.12.1967 | SÁM 89/1756 EF | Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vo | Hallfreður Guðmundsson | 6259 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Sonur Elínar Bárðardóttur fór eitt vorið að gá að kindum í hrauninu. Þegar hann kom þangað sá hann g | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6338 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Heimildarmaður segir að huldufólkstrú hafi horfið fyrir 60 árum | Ásdís Jónsdóttir | 6371 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað | Ásdís Jónsdóttir | 6372 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Móðir heimildarmanns sá oft huldufólk. En sagði lítið frá því. | Ásdís Jónsdóttir | 6375 |
25.06.1968 | SÁM 89/1766 EF | Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um sögur af huldufólki. En þó hafi þeir átt að búa í hörmun | Jón Gíslason | 6420 |
25.06.1968 | SÁM 89/1766 EF | Huldufólkstrú. Föðuramma heimildarmanns var eitt sinn að fara bæjarleið og sá hún þá stúlku bláklædd | Karl Árnason | 6439 |
25.06.1968 | SÁM 89/1767 EF | Spurt um álagabletti og ákveðna steina sem huldufólk byggi í og Karl nefnir ákveðinn hól | Karl Árnason | 6440 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Heimildarmanni voru sagðar mikið af ævintýrasögum og huldufólkssögum. Eldra fólkið hélt mikið upp á | Anna Tómasdóttir | 6473 |
26.06.1968 | SÁM 89/1769 EF | Huldufólk átti að eiga heima í Grímsborg. Gömul kona heyrði sungið í klettinum. Heimildarmaður heyri | Guðrún Kristmundsdóttir | 6503 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Allir sem komu á jólaföstunni voru skrifaðir niður á miða og síðan voru nöfnin klippt niður. Stelpur | Guðrún Kristmundsdóttir | 6513 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Álfar á nýársnótt. Heimildarmaður heyrði talað um að þá flyttu álfar búferlum. Heimildarmaður þekkti | Guðrún Guðmundsdóttir | 6623 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Huldufólk í Nónvík í Básum. Margir heyrðu þar söng og strokkhljóð. Sumir sáu þar huldufólk. | Þórunn Ingvarsdóttir | 6692 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Álagablettur á Emmubergi. Heimildarmaður segir að það hafi lítið verið trúað á huldufólk. Fólk var a | Ólöf Jónsdóttir | 6758 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Heimildarmanni var stundum sagðar sögur af huldufólki. Faðir heimildarmanns var skyggn og sá oft hul | Vigdís Þórðardóttir | 6831 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Huldufólkssaga úr Aðalvík. Eitt sinn í Görðum í Aðalvík voru börn úti við að leika sér. Elsta systir | María Finnbjörnsdóttir | 6888 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Huldufólksbyggð í stein og hól. Heimildarmaður heyrði talað um að þarna ætti að búa huldufólk en hún | María Finnbjörnsdóttir | 6889 |
15.01.1968 | SÁM 89/1793 EF | Ekki huldufólkstrú í Hnífsdal. Heimildarmaður telur að huldufólkstrúin hafi verið farin að minnka. | María Finnbjörnsdóttir | 6890 |
15.01.1968 | SÁM 89/1793 EF | Móðir heimildarmanns sagði henni sögur af huldufólki. Heimildarmaður telur að huldufólkstrúin hafi v | María Finnbjörnsdóttir | 6904 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Ekrurnar og Mosholtshóll voru huldufólksbyggðir. Í Ekrunum sáust stundum ljós. Valgerður á Brúnum sa | Oddný Guðmundsdóttir | 6964 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Mikil huldufólkstrú var í Grindavík. Eitt sinn voru systkini heimildarmanns saman og voru að fara á | Baldvin Jónsson | 6996 |
24.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Hellisbrekka er suðvestan til í túninu á Torfastöðum. Þar var huldufólk. Skammt þaðan var hólsstrýta | Kristín Guðmundsdóttir | 7012 |
25.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið v | Guðmundur Kolbeinsson | 7016 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn | Katrín Kolbeinsdóttir | 7035 |
26.01.1968 | SÁM 89/1805 EF | Dálítið talað um huldufólk en það var hætt að sjást. Huldufólk bjó í Búhól í Hlíð og þar átti alltaf | Katrín Kolbeinsdóttir | 7050 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Huldufólkstrú. Huldufólksbyggðir voru æfinlega í kringum mannabyggðir og við sjó, aldrei á fjöllum. | Björn Jónsson | 7109 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Heimildarmaður segir að huldufólkstrú hafi verið sterk. Menn urðu oft varir við huldufólk. | Jenný Jónasdóttir | 7133 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Álfur og valva bjuggu í Einholti. Þau voru hjón. Þau voru hjón. Þau fóru að slá túnið, hann sló en h | Unnar Benediktsson | 7231 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Faðir heimildarmanns var ekki trúaður á tilvist huldufólks en hann bjó á Viðborði. Mikil huldufólkst | Unnar Benediktsson | 7235 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar | Málfríður Ólafsdóttir | 7263 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Spurt um huldufólkið. Móðir heimildarmanns sá huldukonu einu sinni vera að reka út úr túninu. Hún fó | Málfríður Ólafsdóttir | 7264 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Huldufólkstrú var ekki mikil í tíð heimildarmanns en nokkuð var um slíka trú áður fyrr. | Þórður Jóhannsson | 7329 |
29.02.1968 | SÁM 89/1832 EF | Spurt um huldufólkstrú sem var almenn og heimildarmaður heldur að huldufólk sé til. Fékk sönnun sem | Guðmundur Jónsson | 7428 |
05.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Huldufólkstrú og trú á líf eftir dauðann. Heimildarmaður segir að við eigum ekki að vanmeta huldufól | Guðrún Magnúsdóttir | 7489 |
08.03.1968 | SÁM 89/1847 EF | Heimildarmaður man ekki eftir neinu frásagnarverðu í sambandi við huldufólk. Þó var mikið talað um þ | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7619 |
08.03.1968 | SÁM 89/1847 EF | Í Drangavík var hvorki huldufólk né draugar. | Einar Friðriksson | 7623 |
17.03.1968 | SÁM 89/1856 EF | Mikið var sagt af drauga- og huldufólkssögum, en það voru sögur úr bókum. | Þórveig Axfjörð | 7745 |
02.04.1968 | SÁM 89/1874 EF | Það var mikil huldufólkstrú. Ein fullorðin kona sem var niðursetningur sagði margar huldufólkssögur | María Pálsdóttir | 7935 |
16.04.1968 | SÁM 89/1882 EF | Engir draugar eða huldufólk í Fljótsdal. | Bjarni Gíslason | 8042 |
19.04.1968 | SÁM 89/1885 EF | Huldufólk átti að vera víða og heimildarmaður hafði mikla trú á því að það væri til. Kirkju- og vers | Vilhjálmur Jónsson | 8072 |
10.06.1968 | SÁM 89/1908 EF | Huldufólkstrú var mikil. Móðir heimildarmanns sá huldufólk. | Sigríður Guðmundsdóttir | 8289 |
13.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Huldufólkstrú var einhver. Heimildarmaður heyrði skelli og hurðarskelli í klettunum á meðan hún sat | Guðmundína Árnadóttir | 8346 |
19.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Heimildarmaður vill ekki fullyrða að fólkið hans hafi trúað á álfa og huldufólk, en það trúði á að f | Björn Guðmundsson | 8371 |
19.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Viðhorf heimildarmanns til álfa og huldufólks. Hann er vantrúaður á að slíkt sé til. | Björn Guðmundsson | 8372 |
23.06.1968 | SÁM 89/1920 EF | Huldufólkstrú var einhver en heimildarmaður kann lítið frá því að segja. Eitt sinn komu saman tvær k | Guðmundur Eiríksson | 8427 |
26.07.1968 | SÁM 89/1923 EF | Huldufólkstrú var ekki mikil. | Þórarinn Helgason | 8469 |
06.09.1968 | SÁM 89/1942 EF | Álagablettir voru einhverjir í Grindavík en heimildarmaður kann ekki sögur um það. Huldufólkstrú va | Baldvin Jónsson | 8650 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Amma heimildarmanns trúði á huldufólk. Ekki mátti hella skólpi eftir klukkan sex á gamlárskvöld. | Jónína Jónsdóttir | 8667 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Ein kona trúði algjörlega á álfa og huldufólk. | Jónína Jónsdóttir | 8669 |
18.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á álfa. Heimildarmann dreymdi álfa einu sinni. Henni fannst hún | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8692 |
23.09.1968 | SÁM 89/1949 EF | Nokkur huldufólkstrú á Selskerjum. Fólkinu fannst það verða vart við huldufólk. Hóll var í túninu á | Magnús Pétursson | 8708 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Huldufólkstrú var nokkur. Álagablettir voru á Borg og í Gröf á Snæfellsnesi. Maður sló álagablett á | Anna Björnsdóttir | 8876 |
07.10.1968 | SÁM 89/1964 EF | Huldufólkstrú var nokkur. Heimildarmaður sá aldrei huldufólk né varð vör við það. Talið var að huldu | Soffía Hallgrímsdóttir | 8883 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Nokkuð eimdi eftir af draugatrú og nokkuð mikil huldufólkstrú en ekki mikið sagt af slíkum sögum. He | Anna Björnsdóttir | 8921 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Lítið var um trú á útilegumenn. Líka lítið um huldufólkstrú. | Jón Jónsson | 9056 |
15.10.1968 | SÁM 89/1975 EF | Heimildarmaður trúði á huldufólk og hann vissi af fólki sem að hafði orðið vart við það. Vill þó ekk | Auðunn Oddsson | 9060 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Huldutrú tengd ljósmæðrum. Því var trúað að ljósmæður hefðu fengið heppni sína frá huldufólki. | Ólafía Jónsdóttir | 9096 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Álfa- og huldufólkstrú var nokkur hjá eldra fólki en það hefur verið að fjara út. | Ólafía Jónsdóttir | 9097 |
30.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Margrét í Öxnafelli og álfar og ljósálfar. Hún kunni margar sögur. Hún sagðist hafa leikið sér með h | Herdís Andrésdóttir | 9198 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Einn gamall maður var mjög trúgjarn á tilvist huldufólks. Það var nokkur huldufólkstrú. | Kristín Friðriksdóttir | 9218 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Huldufólkstrú var mikil. Huldufólk átti að búa í öllum klettum og steinum. Fólk taldi sig heyra stro | Hans Matthíasson | 9327 |
26.03.1968 | SÁM 89/1868 EF | Einu sinni sá kona ein konu á hesti og hvarf hún þar undir börð. Einnig sá hún aðra konu á bláum kjó | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 9419 |
14.01.1969 | SÁM 89/2015 EF | Huldufólkstrú Páls, bróður heimildarmanns. Hann sagðist vera í sambandi við huldufólk og hann talaði | Kristín Friðriksdóttir | 9440 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Álfatrú og draugatrú var nokkur. | Gunnar Jóhannsson | 9455 |
17.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Álfatrú var einhver en ekki mjög mikil. | María Guðmundsdóttir | 9471 |
17.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Trúað var að huldufólk byggi í melunum. Að minnsta kosti bauð Ögmundur í Auraseli Páli syni sínum a | María Guðmundsdóttir | 9474 |
17.01.1969 | SÁM 89/2018 EF | Tilraun heimildarmanns til að hitta huldufólk fólst í því að hann fann stærstu kartöfluna um haustið | María Guðmundsdóttir | 9475 |
20.01.1969 | SÁM 89/2019 EF | Trúað var á huldufólk. Kona í Arnarfirði var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hún var með blóðblett á | Ólafía Jónsdóttir | 9488 |
06.02.1969 | SÁM 89/2033 EF | Konur urðu stundum að elta krakka sína því að þau hurfu frá bænum og sást þá til þeirra langt frá. S | Ólafur Þorvaldsson | 9650 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Heimildarmaður hélt að álfar væru í hrauninu þegar hún var barn, en Álfheiður sagði að þeir byggju e | Dýrleif Pálsdóttir | 9673 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Almenn trú var á huldufólk. Það bjó í klettum og stórum steinum t.d. í hömrum nálægt Göngustöðum. Fó | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9780 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Álfatrú var að mestu horfin fyrir vestan þegar heimildarmaður man eftir sér. Sigurður móðurbróðir he | Gísli Sigurðsson | 9824 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Álfatrú og -sögur. Móðir heimildarmanns bannaði börnum sínum að tala illa um huldufólk. Þau urðu að | Guðrún Vigfúsdóttir | 9870 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Spurt um huldufólk. Heimildarmaður kannast ekki við slíkt. Krummaþúfa er þar sem hrafninn settist of | Erlendína Jónsdóttir | 10376 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Engir álfar voru í landi Seldals, en Álfahraun er til í sveitinni. | Gísli Friðriksson | 10403 |
06.06.1969 | SÁM 90/2106 EF | Eiginlega aldrei minnst á álfa og huldufólk heima hjá heimildarmanni. | Helgi Sigurðsson | 10436 |
07.06.1969 | SÁM 90/2108 EF | Lítið var talað um huldufólk. Eflaust lítil trú á slíku. | Símon Jónasson | 10469 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld | Einar Guðmundsson | 10538 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Hjátrú var einhver. Álagablettir voru í Skáleyjum og í Hvallátrum. Í Hvallátrum var ýmislegt sem að | Einar Guðmundsson | 10541 |
25.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Sögur af huldufólki, að mestu leyti samtal. Nokkur trú var á huldufólk. Fólk kunni dálítið af hulduf | Halla Loftsdóttir | 10595 |
25.06.1969 | SÁM 90/2121 EF | Spurt um álfa. Engar álfabyggðir voru í Álftafirði. | Kristján Rögnvaldsson | 10631 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Huldufólkstrú var einhver. Menn þóttust sjá heylestar huldufólks. | Guðmundur Jóhannsson | 10666 |
23.07.1969 | SÁM 90/2131 EF | Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u | Unnur Sigurðardóttir | 10769 |
07.08.1969 | SÁM 90/2134 EF | Huldufólkstrú var miklu minni í Skagafirði en í Borgarfirði. Ein kona var fulltrúuð á það að hún hef | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10816 |
08.08.1969 | SÁM 90/2134 EF | Heimildarmaður man engar huldufólkssögur, „ósköp lítið um huldufólkstrú þarna í kring í Skagafirði“. | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10827 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Huldufólkstrú var misjöfn. Sumir trúðu en aðrir ekki. | Jón Gíslason | 10885 |
01.09.1969 | SÁM 90/2140 EF | Samtal um sögur og huldufólkstrú. Heimildarmaður var ekki hrædd við slíkt. Móðir heimildarmanns trú | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 10941 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga, en allir trúðu á huldufólk. | Lilja Árnadóttir | 10950 |
03.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Heimildarmaður trúir á huldufólk. Oft var þvottur lagður á þúfur til þerris. En eittt sinn þegar tek | Valgerður Bjarnadóttir | 10974 |
03.09.1969 | SÁM 90/2143 EF | Samtal um huldufólkstrú. Yngra fólkið vill ekki leggja trúnað á slíkar sögur. Dóttir heimildarmanns | Valgerður Bjarnadóttir | 10983 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Fólk trúði á huldufólk og þóttist sjá það og þar var trúað á sjóskrímsli. Það heyrðist hringla í þei | Sæmundur Tómasson | 11005 |
23.10.1969 | SÁM 90/2146 EF | Ekki var mikil huldufólkstrú. Þó var sagt að sýslumannssetur huldufólks væri í grjóti í lækjargili v | Pálína Jóhannesdóttir | 11035 |
03.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Spurt um huldufólk. Það var ekki mikil huldufólkstrú þarna. | Herselía Sveinsdóttir | 11089 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Huldufólkstrú var ákaflega mikil. Fólk sagðist hafa séð huldufólk, heyrt í því og haft samskipti við | Einar J. Eyjólfsson | 11098 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Huldufólkstrú var mikil. Það var talið að móðir afa heimildarmanns hafi verið sótt til huldukonu. Hú | Ragnhildur Jónsdóttir | 11102 |
10.11.1969 | SÁM 90/2153 EF | Huldufólkstrú var farin að réna þegar heimildarmaður var að alast upp. | Halldór Pétursson | 11121 |
13.11.1969 | SÁM 90/2158 EF | Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o | Soffía Gísladóttir | 11168 |
14.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Engar huldufólkssögur sagðar í uppvexti heimildarmanns og aðeins sagðar sögur sem eru í þjóðsagnasaf | Hólmgeir Þorsteinsson | 11176 |
20.11.1969 | SÁM 90/2163 EF | Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt ve | Hróbjartur Jónasson | 11213 |
22.11.1969 | SÁM 90/2167 EF | Ekki vantaði að krakkar væru hræddir á draugum en heimildarmaður var aldrei myrkfælinn. Hann sá aldr | Njáll Sigurðsson | 11256 |
22.11.1969 | SÁM 90/2168 EF | Mikið var sagt af Þorgeirsbola og eitthvað var talað um huldufólk. Nokkur trú var á drauma. Heimilda | Sigurður Helgason | 11270 |
04.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Engir álagablettir voru þarna. Heimildarmaður trúði á huldufólk og var alveg sannfærð um að allir kl | Sigríður Einars | 11299 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Álfar voru ef til vill einhverjir. Gísli á Brekkuborg er fróður og minnugur maður og mikill sagnamað | Anna Jónsdóttir | 11366 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Álagablettur og álfatrú. Álagablettir voru þarna. Klettur var frammi í sýki og þarna var Brekka. Tal | Steinunn Schram | 11384 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Hjátrú og trú. Trú á drauga og huldufólk var ekki mikil. Öll trú var farin að dofna. Guðrún og Krist | Málfríður Einarsdóttir | 11393 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Álfatrú var einhver. Amma heimildarmanns þekkti huldukonu sem að átti heima uppi í gilinu á Eiríksst | Þórhildur Sveinsdóttir | 11412 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Álfatrú var einhver. Sumir þóttust sjá huldufólk en aðrir ekki. Huldufólkið átti að búa í hólum. | Loftur Andrésson | 11491 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n | Vilhjálmur Magnússon | 11525 |
06.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Álagablettir voru við Ytri-Tungu. Heimildarmaður veit ekki hvernig þeir komu til. Það eimdi eitthvað | Marta Gísladóttir | 11533 |
09.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Menn trúðu ekki á tröll en huldufólkstrúin var mjög mikil. | Vilhjálmur Magnússon | 11544 |
09.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Huldufólkstrúin var nokkur. Heimildarmanni var sagt mikið frá huldufólki og hann dreymdi oft huldufó | Vilhjálmur Magnússon | 11545 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Mikil trú var á draumum og mikil trú var á huldufólki. Menn urðu lítið varir við huldufólk. Maður sa | Gunnar Pálsson | 11611 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Álagablettir voru einhverjir á Brekkuvöllum. Þeir freistuðu fólks ekki. Á milli bæjanna eru klettar | Jón Kristófersson | 11616 |
12.02.1970 | SÁM 90/2225 EF | Samtal um huldufólkstrú í Breiðdal, saga | Elísabet Stefánsdóttir Kemp | 11714 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Huldufólkstrú | Steinunn Guðmundsdóttir | 11747 |
10.03.1970 | SÁM 90/2232 EF | Álagablettur, álfatrú | Gísli Kristjánsson | 11803 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Trú, álfar | Gísli Kristjánsson | 11807 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Reynir á Akranesi. Það átti að vera huldufólk allstaðar, í hverjum kletti. Draumur um huldufólk. Fól | Sigríður Guðjónsdóttir | 11893 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Samtal um drauga- og huldufólkstrú. Heimildarmaður segir að það sé eflaust hægt að finna ungt fólk á | Sigríður Guðjónsdóttir | 11895 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Það var huldufólkstrú í Hamri. Það týndist drengur að vorlagi og það var mikið leitað. Heimildarmann | Sigríður Guðjónsdóttir | 11899 |
06.01.1967 | SÁM 90/2249 EF | Talin vera huldufólksbyggð í Purkey. Sagnakonan segist sjálf aldrei hafa orðið vör við slíkt, en han | Helga Hólmfríður Jónsdóttir | 12006 |
13.04.1970 | SÁM 90/2272 EF | Mikið var um álfasögur í Purkey. Sögumaður kynntist konu sem var þar sem unglingur. Hún sagði honum | Kjartan Eggertsson | 12039 |
16.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Jón gamli Húnvetningur Samsonarson og Hjörtur hreppstjóri voru kunningjar og skiptust oft á skoðunum | Sigríður Árnadóttir | 12091 |
07.04.1970 | SÁM 90/2278 EF | Spurt um huldufólkstrú en sagnamaðurinn vill ekki gera mikið úr því. Hann tilgreindi þó eina álfkonu | Gísli Stefánsson | 12102 |
08.04.1970 | SÁM 90/2279 EF | Lítil huldufólkstrú í Eyjafirði og líka í Mývatnssveit, en þar dvaldi sagnakonan um tíma í kaupavinn | Una Hjartardóttir | 12117 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Spurt er um huldufólkstrú í Skagafirði. Heimildarmaður segir hana ekki hafa verið mikla og segir han | Kristrún Jósefsdóttir | 12367 |
09.06.1970 | SÁM 90/2302 EF | Spurt er hvort amma heimildarmanns hafi trúað sögunum sem hún sagði. Hún trúði á drauga, huldufólk o | Guðjón Gíslason | 12389 |
12.06.1970 | SÁM 90/2306 EF | Gamansaga um smala sem hræddist þokuna. Einnig er spurt um álagabletti en heimildarmaður kannast ekk | Þorgerður Bogadóttir | 12439 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Móðir heimildarmanns sagði ýmsar sögur af konum sem voru sóttar til huldukvenna í barnsnauð. Hún sá | Guðrún Sveinsdóttir | 12485 |
29.07.1970 | SÁM 90/2323 EF | Spurt um huldufólk. Heimildarmaður heyrði oft talað um álfafólk. Einu sinni sást frá Krossnesi bátur | Jóhannes Magnússon | 12649 |
23.09.1970 | SÁM 90/2325 EF | Amma heimildarmanns bjó í Skaftártungu og tengdamóðir hennar var veil á geðsmunum. Tengdamóðirinni f | Guðrún Filippusdóttir | 12669 |
23.09.1970 | SÁM 90/2325 EF | Móðir heimildarmanns sagðist þekkja álfkonu sem hún kynntist þegar hún var níu ára gömul og var beði | Guðrún Filippusdóttir | 12670 |
23.09.1970 | SÁM 90/2325 EF | Spurt um tröll í Núpsstaðaskógi, útilegumenn og afturgöngur drukknaðra manna. Engin trú var á tröll | Guðrún Filippusdóttir | 12672 |
24.09.1970 | SÁM 90/2328 EF | Ekki mikið um huldufólk heima hjá heimildarmanni. Hann kannast ekki við huldufólkssagnir eða álagabl | Árni Þorleifsson | 12723 |
23.11.1970 | SÁM 90/2350 EF | Álagablettir; huldufólkstrú | Jónas A. Helgason | 12970 |
25.11.1970 | SÁM 90/2352 EF | Sögn um stóran stein sem var á hryggur sem heitir Ás inn af túninu | Þuríður Kristjánsdóttir | 12994 |
08.07.1970 | SÁM 91/2357 EF | Ekki mikið af huldufólkssögum sagt, minnst á sögu sem Sófus hefur lesið | Sófus Magnússon | 13082 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Heimildamaður sá sjálfur tvo bláklædda huldumenn þegar hann var barn. Móðir hans trúði því að hulduf | Guðjón Guðmundsson | 13177 |
10.11.1970 | SÁM 91/2374 EF | Huldufólkstrú | Jón Þórðarson | 13341 |
23.07.1969 | SÁM 90/2194 EF | Viðhorf til huldufólks- og draugasagna | Sólveig Jóhannesdóttir | 13497 |
02.02.1971 | SÁM 91/2384 EF | Huldufólk og huldufólkstrú: álfar valda dauða manns í hefndarskyni; draumur um kálgarð í kirkjugarði | Guðrún Filippusdóttir | 13548 |
06.11.1971 | SÁM 91/2416 EF | Um huldufólkstrú; steinn á milli Reynivalla og Breiðabólstaðar sem rödd kemur úr | Þorsteinn Guðmundsson | 13865 |
18.11.1971 | SÁM 91/2425 EF | Um huldufólksljós og neikvæðar sagnir með | Þorsteinn Guðmundsson | 13937 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Heimildarmaður trúir á huldufólk en minna á drauga. Segir þó þá drauga sem voru á bænum hafi sannað | Þuríður Guðmundsdóttir | 14241 |
17.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Huldufólk í kringum Brautarholt á Kjalarnesi. Mikið af hólum og huldufólki. Hvarf allt með nýbygging | Oddur Jónsson | 14271 |
10.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Spurt um huldufólkstrú, örnefnasögur, fé í jörðu, en lítið um svör | Gísli Björnsson | 14351 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Heimildarmaður er sannfærður um tilvist huldufólks, er fullviss um að það sé til enn þótt minna beri | Olga Sigurðardóttir | 14361 |
12.04.1972 | SÁM 91/2462 EF | Segir frá huldukonunni Vilborgu sem heimildarmaður vildi hlúa að, hann passaði sig að slá klettinn h | Árni Vilhjálmsson | 14391 |
14.04.1972 | SÁM 91/2463 EF | Ekki huldufólk þar sem heimildarmaður ólst upp og lítið um það talað; en hann veit að margir eru til | Karl Guðmundsson | 14397 |
17.04.1972 | SÁM 91/2463 EF | Mikil huldufólkstrú eftir því sem fólk sagði. Huldukona sést sækja vatn í Sauðeyjum. Sauðey er eina | Ragnheiður Rögnvaldsdóttir | 14405 |
03.05.1972 | SÁM 91/2470 EF | Spurt er um huldufólkssögur í héraðinu en heimildarmaður man ekki eftir nokkurri sögn frá Snorrastöð | Kristján Jónsson | 14491 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Rabb um huldufólkstrú | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14512 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Sagt frá huldufólkstrú og draugatrú | Andrés Guðmundsson | 14516 |
24.05.1972 | SÁM 91/2478 EF | Huldufólkstrú | Guðrún Vigfúsdóttir | 14613 |
15.11.1973 | SÁM 92/2582 EF | Huldufólkstrú; huldufólk sést á ís á Kaldbaksvatni á gamlárskvöld | Helga Bjarnadóttir | 15014 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Átrúnaður á huldufólk; móðir heimildarmanns finnur návist huldufólks; bústaðir huldufólks; hlutir hv | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15118 |
18.04.1974 | SÁM 92/2595 EF | Sigríður Bárðardóttir í Króki var trúuð á huldufólk; hlutir hverfa; huldukona vitjar hennar í draumi | Rannveig Einarsdóttir | 15154 |
18.04.1974 | SÁM 92/2595 EF | Um huldufólkstrú; spurt um öfugugga og brunna, gott vatn í Meðallandi | Rannveig Einarsdóttir | 15157 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Huldufólkstrú; sálmasöngur heyrist úr hömrum nálægt Bæ; ljós í klettum; huldukona biður um mjólk úr | Þuríður Guðmundsdóttir | 15177 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Huldufólkstrú í dag | Þuríður Guðmundsdóttir | 15178 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Um huldufólkstrú | Þuríður Guðmundsdóttir | 15181 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Huldufólkstrú | Helgi Jónsson | 15198 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Huldufólkstrú | Helgi Jónsson | 15201 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Viðhorf til huldufólk og drauga; svipir | Helgi Jónsson | 15205 |
09.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Í Víðidal var sterk huldufólkstrú; á gamlárskvöld töluðu krakkar oft um að gaman væri að vera úti og | Steinunn Jósepsdóttir | 15364 |
15.03.1975 | SÁM 92/2623 EF | Annar heimildarmaður segir að heima hjá sér hafi trú á álfa verið upp og ofan; hinn segir að heima h | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15499 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Viðhorf og draumur um huldubyggð í Purkey | Pétur Jónsson | 15630 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Álfatrú í Stykkishólmi | Jóhann Rafnsson | 15740 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Huldutrú í Bænhúshólma; huldubátar | Jóhann Rafnsson | 15741 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Huldufólkstrú | Vilborg Kristjánsdóttir | 15770 |
29.05.1976 | SÁM 92/2654 EF | Um huldufólkstrú; heimildarmaður sér huldufólk undir hendi á vinnumanni | Svava Jónsdóttir | 15848 |
14.08.1976 | SÁM 92/2673 EF | Áfram um sagnaþuli og sagnaefni: huldufólkssögur sem margir trúðu, ýmsir staðir á Héraði og víðar se | Sigurbjörn Snjólfsson | 15921 |
19.08.1976 | SÁM 92/2675 EF | Huldufólkstrú og álagablettir; sláttublettur; ábúð á Litla-Sandi mest níu ár | Þorsteinn Böðvarsson | 15941 |
14.03.1977 | SÁM 92/2696 EF | Um huldufólk; trú heimildarmanns á huldufólk; huldukona læknar systur hennar | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16128 |
03.06.1977 | SÁM 92/2724 EF | Álfa- og huldufólkstrú | Sigurður Eyjólfsson | 16389 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Álfatrú var lítil á heimili heimildarmanns, en vinnupiltur var trúaður á þá og sagði að kalblettir v | Guðrún Halldórsdóttir | 16431 |
22.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Álfar; Komi þeir sem koma vilja | Guðrún Ólafsdóttir | 16488 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Huldufólkstrú | Jón Eiríksson | 16498 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Huldufólkstrú eða fyrirboðar, sýnir heimildarmanns | Elín Grímsdóttir | 16560 |
29.06.1977 | SÁM 92/2736 EF | Álfatrú | Jón Eiríksson | 16594 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Álfatrú | Jóhannes Guðmundsson | 16616 |
06.07.1977 | SÁM 92/2748 EF | Álfatrú | Unnur Árnadóttir | 16752 |
07.07.1977 | SÁM 92/2751 EF | Álfatrú | Sigtryggur Hallgrímsson | 16783 |
08.07.1977 | SÁM 92/2753 EF | Viðhorf systranna | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16802 |
11.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Álfatrú; Álfasteinn í Svalbarðslandi | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16834 |
11.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Arngrímur í Hvammi og álfatrú | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16838 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Huldufólkstrú | Ingibjörg Björnsson | 16852 |
31.08.1977 | SÁM 92/2760 EF | Jón trúði á huldufólk og Arngrímur sonu hans einnig | Þuríður Árnadóttir | 16909 |
31.08.1977 | SÁM 92/2760 EF | Draugar; Tungubrestur; viðhorf heimildarmanns til drauga og huldufólks | Þuríður Árnadóttir | 16910 |
03.09.1977 | SÁM 92/2764 EF | Álfatrú | Egill Jónasson | 16957 |
12.10.1977 | SÁM 92/2769 EF | Huldufólks- og draugatrú | Áslaug Gunnlaugsdóttir | 17006 |
07.07.1978 | SÁM 92/2975 EF | Álfabyggð í Kastalanum á Reyni; trú á huldufólk | Sigríður Guðjónsdóttir | 17296 |
10.07.1978 | SÁM 92/2975 EF | Um huldufólkstrú | Sigríður Jónsdóttir | 17305 |
13.07.1978 | SÁM 92/2977 EF | Af ýmsum furðum, svo sem skeljaskrímsli og huldufólki, trú á það; álfabyggð í Jökulsárgljúfrum; dren | Theódór Gunnlaugsson | 17334 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Skoðanir heimildarmanns á draumum og yfirnáttúrlegum frásögnum | Theódór Gunnlaugsson | 17348 |
17.07.1978 | SÁM 92/2986 EF | Huldufólkstrú | María Kristjánsdóttir | 17422 |
17.07.1978 | SÁM 92/2986 EF | Um huldufólk og trú á það, reynsla heimildarmanns | Kristlaug Tryggvadóttir | 17429 |
18.07.1978 | SÁM 92/2989 EF | Huldufólkstrú | Baldur Jónsson | 17461 |
21.07.1978 | SÁM 92/2996 EF | Um huldufólkstrú í æsku Glúms | Glúmur Hólmgeirsson | 17507 |
25.07.1978 | SÁM 92/3003 EF | Trú á huldufólk | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 17571 |
08.11.1978 | SÁM 92/3018 EF | Huldufólkstrú | Ingibjörg Jóhannsdóttir | 17760 |
08.11.1978 | SÁM 92/3018 EF | Uppruni huldufólks; huldufólkstrú móður heimildarmanns | Ingibjörg Jóhannsdóttir | 17762 |
08.11.1978 | SÁM 92/3018 EF | Huldufólkstrú | Ingibjörg Jóhannsdóttir | 17764 |
13.11.1978 | SÁM 92/3020 EF | Huldufólkstrú á Jökuldal í æsku systkinanna; Mælihóll í Hnefilsdal var álfhóll | Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson | 17784 |
16.11.1978 | SÁM 92/3023 EF | Afstaða heimildarmanns til huldufólks | Óskar Níelsson | 17824 |
16.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Mikil huldufólkstrú í Purkey; mann dreymir að hann hjálpi huldukonu í barnsnauð, blóð á höndum hans | Óskar Níelsson | 17825 |
16.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Álfatrú í Purkey | Óskar Níelsson | 17832 |
04.12.1978 | SÁM 92/3028 EF | Huldufólkstrú í Rauðasandshrepp | Sigurvin Einarsson | 17894 |
23.01.1979 | SÁM 92/3037 EF | Hugmyndir heimildarmanns um huldufólk | Sigurbjörn Snjólfsson | 17999 |
05.07.1979 | SÁM 92/3049 EF | Hugmyndir heimildarmanns um huldufólk; um huldufólk; drepið á álfabyggð og huldufólkstrú | Þorsteinn Guðmundsson | 18148 |
12.07.1979 | SÁM 92/3067 EF | Skoðanir heimildarmanns á huldufólki og álagablettum | Steinþór Þórðarson | 18277 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Huldufólkstrú var mikil; heimildarmaður sér huldustúlku á gamlárskvöld | Björn Guðmundsson | 18443 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Spurt um huldufólkið í Tröllhólum á Gelti: veit ekki til þess að neinn hafi orðið var við það, en fó | Arnfríður Guðmundsdóttir | 18541 |
24.07.1980 | SÁM 93/3304 EF | Hugarflug heimildarmanns á barnsaldri; óskaði eftir að komast í kynni við huldufólk, en varð aldrei | Jón Jónsson | 18616 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Spurt um huldufólk, heimildarmaður vísar í þjóðsagnasöfn | Jón Þorláksson | 18748 |
14.08.1980 | SÁM 93/3329 EF | Um huldufólk og huldufólkstrú; kaupakona á Helluvaði sá til huldufólks; huldufólkssteinn nálægt Hell | Jónas Sigurgeirsson | 18832 |
15.08.1980 | SÁM 93/3331 EF | Álfabyggð í Hólaklöppum nálægt Kasthvammi; huldufólkskirkja; álfar ræna dreng; vísa sem hann yrkir: | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18853 |
24.11.1980 | SÁM 93/3334 EF | Afstaða heimildarmanns til huldufólks | Kristín Pétursdóttir | 18895 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Álagahóll í Bergsholti sem ekki mátti slá; um huldufólksbyggð í hólnum; trú á huldufólk, heimildarma | Kristín Pétursdóttir | 18918 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Huldufólkstrú og álfabyggð á Skaga; af Maríu Jónsdóttur | Jón Ólafur Benónýsson | 18961 |
15.07.1969 | SÁM 85/163 EF | Dálítil huldufólkstrú á Rangárvöllum þegar heimildarmaður var að alast upp; sumir urðu varir við hul | Guðrún Stefánsdóttir | 20030 |
02.08.1969 | SÁM 85/169 EF | Komi þeir sem koma vilja … var sagt þegar heimilið var skilið eftir mannlaust | Emilía Friðriksdóttir | 20152 |
02.08.1969 | SÁM 85/169 EF | Um huldufólkstrú | Emilía Friðriksdóttir | 20155 |
08.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Um foreldra Bjargar og um huldufólks- og draugatrú | Björg Jónsdóttir | 20277 |
22.08.1969 | SÁM 85/321 EF | Huldufólkstrú og örnefni við Bakka | Lára Höjgaard | 20914 |
23.08.1969 | SÁM 85/322 EF | Um huldufólkstrú | Helgi Gíslason | 20929 |
09.09.1969 | SÁM 85/351 EF | Um huldufólkstrú; huldufólk átti heima í kletti við bæinn á Jarðlangsstöðum | Jóhanna Erlendsdóttir | 21346 |
20.09.1969 | SÁM 85/379 EF | Spjallað um kvæðið Ólafur reið með björgum fram, þeim var bannað að syngja það eftir dagsetur af ótt | Ingunn Jónsdóttir | 21709 |
25.06.1970 | SÁM 85/425 EF | Nykrar, huldufólkstrú, draugatrú, Hörgslandsmóri | Eyjólfur Eyjólfsson | 22181 |
28.06.1970 | SÁM 85/429 EF | Spurt um huldufólkstrú og draugatrú | Gísli Sigurðsson | 22240 |
30.06.1970 | SÁM 85/432 EF | Sagt frá huldufólkstrú og blettum sem ekki mátti hreyfa: Lambhúsblettur, Botnar í Landbroti, Baðstof | Guðrún Oddsdóttir | 22300 |
04.07.1970 | SÁM 85/436 EF | Um huldufólkstrú og álagabletti í Fjósum og Neðridal | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22368 |
04.07.1970 | SÁM 85/437 EF | Um huldufólkstrú | Guðný Jóhannesdóttir | 22401 |
05.07.1970 | SÁM 85/440 EF | Sagt frá huldufólkstrú, í því sambandi er einkum sagt frá gamalli konu sem var í Fjósum | Salómon Sæmundsson | 22452 |
08.07.1970 | SÁM 85/448 EF | Sagt frá huldufólkstrú; þvottasnúra átti að vera strengd milli Péturseyjar og Eyjarhóls; huldufólk b | Ásgeir Pálsson | 22543 |
11.07.1970 | SÁM 85/453 EF | Ekki mátti segja frá afskiptum sínum af huldufólki | Elías Guðmundsson | 22604 |
26.07.1970 | SÁM 85/477 EF | Huldufólkstrú | Júlíus Björnsson | 22780 |
27.07.1970 | SÁM 85/480 EF | Spurt um huldufólkstrú; saga úr Staðardal í Steingrímsfirði | Ingibjörg Árnadóttir | 22808 |
29.07.1970 | SÁM 85/482 EF | Huldufólkstrú | Játvarður Jökull Júlíusson | 22837 |
29.07.1970 | SÁM 85/483 EF | Spjallað um huldufólkstrú og viðhorf heimildarmanns til hennar | Játvarður Jökull Júlíusson | 22841 |
29.07.1970 | SÁM 85/485 EF | Komi þeir sem koma vilja; María Andrésdóttir hafði þann sið | Jón Daðason | 22868 |
01.08.1970 | SÁM 85/495 EF | Huldufólkstrú | Friðbjörn Guðjónsson | 23036 |
02.08.1970 | SÁM 85/497 EF | Komi þeir sem koma vilja og huldufólkstrú um áramót | Jón Einar Jónsson | 23074 |
04.08.1970 | SÁM 85/502 EF | Huldufólkstrú; minnst á Vaðsteinabjargið í Hergilsey | Haraldur Sigurmundsson | 23141 |
05.08.1970 | SÁM 85/503 EF | Huldufólkstrú og huldufólkssagnir; Álfkonusteinn á Skriðnafelli | Gísli Gíslason | 23159 |
05.08.1970 | SÁM 85/504 EF | Um þjóðtrú: glöggur munur var gerður á huldufólki, draugum og sjóskrímslum | Gísli Gíslason | 23164 |
09.08.1970 | SÁM 85/516 EF | Ekki bannað að kasta steinum; rætt um huldufólkstrú; þekktust sögur um nykra; ekki vitað um uppruna | Jóna Ívarsdóttir | 23329 |
09.08.1970 | SÁM 85/517 EF | Minnst á huldufólks- og draugatrú | Ívar Halldórsson | 23358 |
10.08.1970 | SÁM 85/519 EF | Spurt um huldufólkstrú | Ásgeir Erlendsson | 23387 |
10.08.1970 | SÁM 85/520 EF | Spjallað um huldufólkstrú | Þórður Jónsson | 23401 |
11.08.1970 | SÁM 85/521 EF | Huldufólkstrú | Kristján Júlíus Kristjánsson | 23414 |
12.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Huldufólkstrú og sagnir | Hafliði Halldórsson | 23442 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Álagablettir og huldufólkstrú; Ló ló mín lappa | Þórður Guðbjartsson | 23479 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Huldufólkstrú, gengið var kringum bæi á gamlárskvöld | Þórður Guðbjartsson | 23489 |
14.08.1970 | SÁM 85/526 EF | Mikil huldufólkstrú var þegar heimildarmaður var ungur | Davíð Davíðsson | 23511 |
15.08.1970 | SÁM 85/530 EF | Spurt um huldufólkstrú | Árni Magnússon | 23582 |
15.08.1970 | SÁM 85/530 EF | Komi þeir sem koma vilja | Árni Magnússon | 23590 |
15.08.1970 | SÁM 85/530 EF | Spurt um huldufólkstrú, mikið um hana í Önundarfirði | Auðbjörg Jónsdóttir | 23595 |
15.08.1970 | SÁM 85/531 EF | Spurt um huldufólkstrú, mikið um hana í Önundarfirði | Auðbjörg Jónsdóttir | 23596 |
15.08.1970 | SÁM 85/531 EF | Komi þeir sem koma vilja | Auðbjörg Jónsdóttir | 23598 |
16.08.1970 | SÁM 85/531 EF | Huldufólkstrú | Sigurjón Magnússon | 23604 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Huldufólkstrú og álagablettir; Brekka í Gljúfurá, Álfkonuberg á Ósi í Mosdal, hulduhvammur í Hokinsd | Vagn Þorleifsson | 23666 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Komi þeir sem koma vilja | Vagn Þorleifsson | 23667 |
20.08.1970 | SÁM 85/542 EF | Huldufólkstrú; atvik frá bernsku heimildarmanns; sögn um skyggni | Guðmundur Hermannsson | 23752 |
21.08.1970 | SÁM 85/543 EF | Huldufólkstrú og draugatrú | Sighvatur Jónsson | 23771 |
22.08.1970 | SÁM 85/546 EF | Huldufólkstrú og huldufólkssagnir: Höfði fyrir framan Brekku , Smiðjuhóll | Guðmundur Bernharðsson | 23802 |
24.08.1970 | SÁM 85/550 EF | Samtal um huldufólkstrú; nokkrar huldufólkssögur | Sveinn Gunnlaugsson | 23869 |
25.08.1970 | SÁM 85/550 EF | Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú; Komi þeir sem koma vilja | Ingvar Benediktsson | 23879 |
25.08.1970 | SÁM 85/551 EF | Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú; Komi þeir sem koma vilja | Ingvar Benediktsson | 23880 |
25.08.1970 | SÁM 85/551 EF | Huldufólkstrú | Guðmundur Ingi Kristjánsson | 23894 |
26.08.1970 | SÁM 85/552 EF | Sagt frá huldufólkstrú | Birgir Bjarnason | 23907 |
28.08.1970 | SÁM 85/555 EF | Huldufólkstrú, byggðir þess og fénaður | Kristján Þ. Kristjánsson | 23958 |
30.08.1970 | SÁM 85/557 EF | Huldufólkstrú | Sigmundur Ragúel Guðnason | 23976 |
02.09.1970 | SÁM 85/570 EF | Siðvenja á gamlárskvöld: Komi þeir sem koma vilja; þetta var haft yfir á meðan gengið var réttsælis | Ragnar Helgason | 24141 |
03.09.1970 | SÁM 85/573 EF | Huldufólkstrú, sagnir, varúðir; Komi þeir sem koma vilja | Jón Magnússon | 24198 |
04.09.1970 | SÁM 85/574 EF | Huldufólkstrú; Fari þeir sem fara vilja | Guðrún Jónsdóttir | 24235 |
05.09.1970 | SÁM 85/575 EF | Huldufólkstrú | Björg Þórðardóttir | 24262 |
05.09.1970 | SÁM 85/575 EF | Komi þeir sem koma vilja | Björg Þórðardóttir | 24263 |
06.09.1970 | SÁM 85/577 EF | Gengið í kringum bæinn á gamlársdag | Salbjörg Jóhannsdóttir | 24300 |
06.09.1970 | SÁM 85/577 EF | Komi þeir sem koma vilja | Salbjörg Jóhannsdóttir | 24304 |
07.09.1970 | SÁM 85/577 EF | Huldufólk boðið velkomið á gamlársdag; trékross var settur í dyraopið á gamlárskvöld og látinn stand | Sigríður Samúelsdóttir | 24307 |
07.09.1970 | SÁM 85/577 EF | Saga um líkfylgd huldufólks og fleira um huldufólkstrú | Sigríður Samúelsdóttir | 24308 |
11.09.1970 | SÁM 85/584 EF | Huldufólkstrú og álfabyggðir | Ingibjörg Magnúsdóttir | 24476 |
11.09.1970 | SÁM 85/584 EF | Komi þeir sem koma vilja; settar voru spýtur í kross í bæjardyrnar á gamlársdag; sagt frá hvernig ge | Sigríður Gísladóttir | 24497 |
11.09.1970 | SÁM 85/585 EF | Komi þeir sem koma vilja; settar voru spýtur í kross í bæjardyrnar á gamlársdag; sagt frá hvernig ge | Sigríður Gísladóttir | 24498 |
11.09.1970 | SÁM 85/585 EF | Spjallað um huldufólkstrú | Sigríður Gísladóttir | 24502 |
13.09.1970 | SÁM 85/587 EF | Huldufólkstrú og sagnir; heimildarmaður átti draumkonu sem var huldukona | Ragnheiður Jónsdóttir | 24573 |
14.09.1970 | SÁM 85/589 EF | Sagt frá álagablettum og huldufólkstrú | Aðalbjörg Albertsdóttir | 24601 |
15.09.1970 | SÁM 85/590 EF | Huldufólkstrú og draugatrú | Arngrímur Ingimundarson | 24626 |
28.06.1971 | SÁM 85/612 EF | Samtal um huldufólkstrú og sögn um fjósið í Drangshlíð | Gissur Gissurarson | 24947 |
28.06.1971 | SÁM 86/613 EF | Spurt um huldufólkstrú og fjörulalla | Gissur Gissurarson | 24963 |
29.06.1971 | SÁM 86/615 EF | Ekki mikil huldufólkstrú, en frekar á fyrirburði, þá dauðs manns svipi; eitthvað óhreint á ákveðnum | Guðrún Auðunsdóttir | 24987 |
04.07.1971 | SÁM 86/617 EF | Viðhorf til huldufólks | Sigurður Tómasson | 25053 |
05.07.1971 | SÁM 86/620 EF | Sagt frá örnefnunum Klittur og Klittnakirkja; spjallað um huldufólkstrú | Oddgeir Guðjónsson | 25092 |
05.07.1971 | SÁM 86/620 EF | Samtal um huldufólkstrú | Oddgeir Guðjónsson | 25094 |
06.07.1971 | SÁM 86/622 EF | Huldufólkstrú; álagablettir; þerriblettir | Helgi Pálsson | 25124 |
07.07.1971 | SÁM 86/623 EF | Samtal um huldufólkstrú | Kristinn Þorsteinsson | 25139 |
08.07.1971 | SÁM 86/624 EF | Spurt um huldufólkstrú; Nálhúshóll nálægt Koti, Flatahraun; í Nálhúshól sáust vafurlogar; álagatrú á | Ólafur Jóhannsson | 25150 |
08.07.1971 | SÁM 86/624 EF | Huldufólkstrú | Sigríður Einarsdóttir | 25157 |
14.07.1971 | SÁM 86/632 EF | Huldufólkstrú, lýst útliti huldufólks | Halldór Bjarnason | 25298 |
14.07.1971 | SÁM 86/632 EF | Um huldufólkstrú | Halldór Bjarnason | 25301 |
20.07.1971 | SÁM 86/634 EF | Huldufólkstrú var nokkur fyrir norðan, sögur um að huldufólk hafi sést og einnig að heyrst hafi í þv | Guðlaugur Eggertsson | 25327 |
21.07.1971 | SÁM 86/638 EF | Rætt um huldufólkstrú | Sigurjón Kristjánsson | 25395 |
21.07.1971 | SÁM 86/639 EF | Spjallað um huldufólkstrú og draugatrú | Sigurjón Kristjánsson | 25397 |
22.07.1971 | SÁM 86/640 EF | Huldufólkstrú, einkum undir Eyjafjöllum | Guðlaug Jónsdóttir | 25415 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Samtal um viðhorf manna til huldufólks | Einar Jónsson | 25482 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Spjallað um huldufólkstrú og draugatrú | Kristrún Matthíasdóttir | 25593 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Samtal um huldufólkstrú, huldufólksbyggðir og álagabletti | Haraldur Matthíasson | 25674 |
05.08.1971 | SÁM 86/655 EF | Samtal um huldufólkstrú, huldufólksbyggðir, sjósókn, álfarár, álagabletti og varúðir | Björn Jónsson | 25711 |
07.08.1971 | SÁM 86/657 EF | Huldufólkstrú: Hvallátur, Skáleyjar | Sigurður Sveinbjörnsson | 25747 |
08.08.1971 | SÁM 86/660 EF | Huldufólk á ferli á gamlárskvöld; Komi þeir sem koma vilja | Kristín Níelsdóttir | 25816 |
11.08.1971 | SÁM 86/664 EF | Huldufólkstrú; ljós og fleira | Júlíus Sólbjartsson | 25878 |
11.08.1971 | SÁM 86/665 EF | Huldufólkstrú; ljós og fleira | Júlíus Sólbjartsson | 25879 |
13.08.1971 | SÁM 86/669 EF | Huldufólkstrú í Breiðuvíkurhrepp, minnst á ýmsa staði þar sem huldufólk átti að vera: Bólhóll í Hell | Finnbogi G. Lárusson | 25947 |
11.07.1973 | SÁM 86/695 EF | Samtal um huldufólkssagnir og trú á huldufólk í Grímsey og uppi í landinu | Siggerður Bjarnadóttir | 26286 |
11.07.1973 | SÁM 86/695 EF | Samtal um huldufólkstrú, draugatrú og myrkfælni | Siggerður Bjarnadóttir | 26289 |
12.07.1973 | SÁM 86/701 EF | Rætt um huldufólkstrú og frásögn af huldukonu | Dýrleif Sigurbjörnsdóttir | 26401 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Huldufólkstrú | Kristín Valdimarsdóttir | 26522 |
03.07.1974 | SÁM 86/723 EF | Huldufólkstrú í Arnarfirði | Kristinn Jóhannsson | 26766 |
19.06.1976 | SÁM 86/727 EF | Samtal um huldufólkstrú | Sigríður Bogadóttir | 26825 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Huldufólkstrú í Flatey; huldufólk bjó í Grásteini | Sveinn Gunnlaugsson | 26867 |
20.06.1976 | SÁM 86/736 EF | Eldra fólk hafði ákveðna huldufólkstrú og sagði sögur mest af stöðum sem huldufólk átti að búa á svo | Hafsteinn Guðmundsson | 26938 |
20.06.1976 | SÁM 86/739 EF | Samtal um huldufólksbyggðir og huldufólkstrú í Skáleyjum | Hafsteinn Guðmundsson | 26986 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Spurt um draugatrú og myrkfælni, huldufólkstrú og álagabletti | Margrét Kristjánsdóttir | 27002 |
20.08.1981 | SÁM 86/752 EF | Huldufólkstrú; huldufólkssagnir tengdar Skaftafelli; huldufólksbyggð átti að vera í steini á Bæjarsk | Ragnar Stefánsson | 27207 |
29.08.1981 | SÁM 86/760 EF | Huldufólkstrú | Hjörtur Ögmundsson | 27375 |
1964 | SÁM 86/771 EF | Trú á huldufólk og sögur um það; sá ásamt systur sinni huldukonu rétt utan við Ísafjörð; sögur um sy | Sigríður Benediktsdóttir | 27555 |
1963 | SÁM 86/791 EF | Siðurinn að ganga kringum bæinn á gamlárskvöld; Komi þeir | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 27896 |
03.08.1963 | SÁM 86/799 EF | Siðir sem tengdust huldufólki. Það mátti ekki vera á krossgötum til að tefja ekki huldufólkið. Heimi | Guðrún Erlendsdóttir | 28057 |
03.08.1963 | SÁM 92/3124 EF | Hefur sjálfur þóst sjá huldufólk en móðir hans var skyggn; krakkar trúðu því að Grýla byggi í Dyrfjö | Friðfinnur Runólfsson | 28077 |
04.08.1963 | SÁM 92/3130 EF | Siður að ganga kringum bæinn á nýársnótt og bjóða heim: Komi þeir sem koma vilja | Friðfinnur Runólfsson | 28111 |
04.07.1964 | SÁM 92/3162 EF | Álagablettir og hjátrú | María Andrésdóttir | 28380 |
20.07.1964 | SÁM 92/3170 EF | Huldufólkssaga um ömmu heimildarmanns | Sigríður Benediktsdóttir | 28513 |
20.07.1964 | SÁM 92/3170 EF | Huldufólk mátti ekki kalla álfa | Sigríður Benediktsdóttir | 28517 |
1965 | SÁM 92/3194 EF | Álfatrú tengd nýári, þrettánda og fleiru; varúðir | Bjarni Jónasson | 28845 |
xx.07.1965 | SÁM 92/3206 EF | Huldufólkstrú | Sigurlaug Sigurðardóttir | 29040 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Álfatrú og Pétur prófastur | Lilja Sigurðardóttir | 29147 |
1965 | SÁM 92/3214 EF | Komi þeir sem koma vilja | Rakel Bessadóttir | 29198 |
1965 | SÁM 92/3214 EF | Komi þeir sem koma vilja; um ljósaútbúnað | Ósk Þorleifsdóttir | 29206 |
1966 | SÁM 92/3256 EF | Spurt um þulur sem hafðar voru yfir fé en hún kannast ekki við þær. Unglingar gerðu það stundum að g | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29770 |
11.02.1967 | SÁM 87/1244 EF | Huldufólkstrú | Matthildur Gottsveinsdóttir | 30345 |
23.10.1967 | SÁM 87/1269 EF | Huldufólkstrú | Ingibjörg Jónsdóttir | 30628 |
SÁM 87/1282 EF | Komi þeir sem koma vilja; samtal meðal annars um passíusálma og húslestra | Kristín Magnúsdóttir | 30809 | |
23.02.1983 | SÁM 88/1405 EF | Rætt um huldufólkstrú | Sigrún Guðmundsdóttir | 32796 |
23.02.1983 | SÁM 88/1405 EF | Amman Sigrún í Fagradal og trú hennar á huldufólk | Sigrún Guðmundsdóttir | 32798 |
23.02.1983 | SÁM 88/1405 EF | Viðhorf heimildarmanns til þess sem hann sá | Sigrún Guðmundsdóttir | 32805 |
23.02.1983 | SÁM 88/1405 EF | Atvik í tengslum við fiskiróður og fleira um huldufólk sem launar vel greiða sem heimildarmaður gerð | Sigrún Guðmundsdóttir | 32806 |
19.07.1975 | SÁM 91/2528 EF | Huldufólks- og álfatrú var farin að dofna mjög en þó var ennþá talað um huldufólk | Þorgeir Magnússon | 33609 |
07.08.1975 | SÁM 91/2545 EF | Huldufólkstrú og tveir álagablettir | Friðdóra Friðriksdóttir | 33840 |
25.10.1982 | SÁM 93/3351 EF | Meðan heimildarmaður var smali á Barðaströnd kom oft fyrir að einhver kallaði í hann, aldrei vissi h | Eiríkur Kristófersson | 34224 |
20.09.1965 | SÁM 86/927 EF | Huldufólkstrú | Sigurður Þórðarson | 34785 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Huldufólkstrú | Jón Sverrisson | 34901 |
08.10.1965 | SÁM 86/946 EF | Rætt um huldufólkstrú; Hábæjarhóllinn | Sesselja Guðmundsdóttir | 35010 |
16.10.1965 | SÁM 86/950 EF | Huldufólk bjó í Bót í Borgarsteinum; venjur um áramótin; huldufólkstrú | Kristín Magnúsdóttir | 35066 |
18.10.1965 | SÁM 86/955 EF | Huldufólkstrú og sögur; skyggni ömmu heimildarmanns; Allan rótum reif úr stæði; Enskur konsúll á mit | Þórunn Gestsdóttir | 35121 |
18.10.1965 | SÁM 86/956 EF | Spurt um huldufólk, heyrði talað um huldufólk á Búðarhóli en varð aldrei vör við það sjálf, var aftu | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35141 |
19.07.1966 | SÁM 86/977 EF | Um trú á huldufólk og þann sið að taka á móti mánuðunum | Jóna Ívarsdóttir | 35348 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Um huldufólkstrú gömlu húsmóðurinnar á Marbæli | Hjörtur Benediktsson | 37506 |
20.07.1977 | SÁM 93/3646 EF | Viðtal þar sem spurt er um huldufólk, drauga, skyggni, berdreymi, kraftaskáld, skrímsli, galdramenn, | Steinunn Pétursdóttir | 37744 |
21.07.1977 | SÁM 93/3646 EF | Um huldufólkstrú | Jón Einarsson | 37747 |
21.07.1977 | SÁM 93/3647 EF | Spurt um hvort fólk hafi séð huldufólk, frekar að fólk verði vart við svipi; ótti fólks við að fara | Jón Einarsson | 37755 |
22.07.1977 | SÁM 93/3648 EF | Átti að vera huldufólk bæði á Hvalfjarðarströnd og í Svínadal; álagablettir á Litlasandi og Miðsandi | Ingólfur Ólafsson | 37765 |
28.07.1977 | SÁM 93/3662 EF | Hóll í túninu sem ekki átti að hrófla við og blettir sem átti að fara varlega um, annars ekki álagab | Jónasína Bjarnadóttir | 37898 |
28.07.1977 | SÁM 93/3662 EF | Breyting á trú á huldar vættir á milli kynslóða og fleira m.a. um draugatrú | Jónasína Bjarnadóttir | 37900 |
28.07.1977 | SÁM 93/3662 EF | Enginn áhugi á heimilinu fyrir yfirnáttúrlegum hlutum og lítil draugatrú | Böðvar Ingi Þorsteinsson | 37901 |
28.07.1977 | SÁM 93/3663 EF | Margir trúðu á tilvist huldufólks; maður sá huldukýr; engar huldufólksbyggðir | Ólafur Magnússon | 37914 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Aldrei sagt af huldufólki í Stórabotni, en minnst á sögur frá Litlabotni; ekki mikil huldufólkstrú; | Þórmundur Erlingsson | 37949 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Krakkarnir í Grafardal voru ekki mjög myrkfælin vegna þess að þeim fannst huldufólk og tröll vera ve | Sigríður Beinteinsdóttir | 37975 |
03.07.1978 | SÁM 93/3673 EF | Hefur litla trú á tilvist huldufólks en vill ekki afneita því heldur; móðir hennar hafði huldufólkst | Guðbjörg Guðjónsdóttir | 38000 |
04.07.1978 | SÁM 93/3674 EF | Álög á Litlasandi þar sem ekki má búa lengur en tíu ár; sagt frá Jóni Helgasyni sem bjó þar lengur o | Valgarður L. Jónsson | 38003 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 5-6 | Hún er suður í hólnum (nokkrar vísur við sama lag); Dó, dó og dumma; Ló, ló mín lappa. Í kjölfarið e | Ása Ketilsdóttir | 39103 |
30.07.2002 | SÁM 02/4027 EF | Guðrún segir frá huldufólksbyggðum í nágrenni við æskuheimilið; þar var klettur sem hét Grýla og bör | Guðrún Hjartardóttir | 39144 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 17-18 | Frekara spjall um jólatrésskemmtanir á Hofi. Talað um Þórð Malakoff, Sesselju Stefánsdóttur, Guðmund | Hildigunnur Valdimarsdóttir | 39915 |
9.12.1982 | SÁM 93/3373 EF | Talað um huldufólk, trú á það og fjall sem nefnt var Höfði á Hesteyri, þar sem sagt var að væri bisk | Soffía Vagnsdóttir | 40224 |
22.6.1983 | SÁM 93/3382 EF | Engir álagablettir, en huldufólkstrú og margir sáu ljós í klettum handan fjarðar | Kristín Þórðardóttir | 40303 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Ketill segir sögu af álfkonu, sem hann hefur eftir ömmusystur sinni | Ketill Þórisson | 40360 |
11.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Um huldufólkssagnir og draugasögur. | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40434 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Um huldufólkstrú, segir m.a af bónda sem sló álagablett og var sagt að honum skildi fylgja geðveiki | Emilía Guðmundsdóttir | 40453 |
13.12.1983 | SÁM 93/3403 EF | Um trú á huldufólk og saga af dreng sem elti konu sem hann hélt að væri mamma sín; minnst á Steingrí | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40464 |
08.05.1984 | SÁM 93/3427 EF | Hugleiðingar og sagnir um huldufólksbyggðir í Suðursveit, í Helghól og Háaleiti. Þórhallur bóndi á B | Torfi Steinþórsson | 40477 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Talað um huldufólk sem Gísli er viss um að sé til; munur á huldufólki og álfum; álagablettir og óhöp | Gísli Tómasson | 40501 |
10.08.1984 | SÁM 93/3440 EF | Rætt um álagabletti, túnparta sem ekki mátti slá á ýmsum bæjum, en engin vötn sem bannað var að veið | Sigurður Guðlaugsson | 40581 |
10.02.1985 | SÁM 93/3449 EF | Heimildarmaður segir af huldufólkssögnum og álagablettum; álagablettur í Krossnesi, nokkrar sagnir a | Sigurlína Valgeirsdóttir | 40632 |
29.03.1985 | SÁM 93/3451 EF | Stutt æviatriði og svo spjall um huldufólk, drauga og slíkt í kringum æskuheimili heimildarmanns | Jensína Arnfinnsdóttir | 40648 |
06.06.1985 | SÁM 93/3458 EF | Tilvist huldufólks, sannindi þeirra. Tilvist útilegumanna. Grettir, Fjalla-Eyvindur. | Helgi Gunnlaugsson | 40688 |
20.06.1985 | SÁM 93/3463 EF | Huldufólkstrú. M.a. um flutninga huldufólks um áramótin. Kristín Magnúsdóttir í Reykholtsdal sá huld | Þorsteinn Kristleifsson | 40720 |
17.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Huldufólk. Sagnir um Jón í Fróðhúsum og huldufólk, kaffi hjá huldufólki. Andrés í Gröf. Huldufólk í | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40807 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Huldufólkstrú. Margrét á Öxnafelli og huldufólk. | Vilhelm Steinsson | 40821 |
05.09.1985 | SÁM 93/3479 EF | Huldufólk. Sögn um álagablett, huldufólkssteinn í Viðvík; ljós í steininum. Ókunnug kýr mjólkuð. Dra | Jóhanna Jónsdóttir | 40872 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Huldufólkstrú. Hafsteinn miðill og huldufólksbyggðir. Ljós í huldufólksbyggðum. Huldukonur í barnsna | Vilhelmína Helgadóttir | 40885 |
07.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Trú á huldufólk. Klettarnir í Skarðsárgilinu. Huldufólk og svipir. Konur sátu yfir huldufólkskonum í | Pálína Konráðsdóttir | 40901 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Huldufólkstrú. Yfirsetukona yfir huldufólki. Ljós í klettunum í Hegranesi hjá huldufólki utan við ís | Sigurður Stefánsson | 40914 |
08.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Spurt um huldufólk nærri Sauðárkróki. Hún segir sögu eftir móður sinni. Huldufólkskona kvartar yfir | Kristín Sölvadóttir | 40927 |
10.09.1985 | SÁM 93/3489 EF | Huldufólkstrú í Sléttuhlíð á uppvaxtarárum Tryggva Guðlaugssonar. Brekkan á Miðhóli í Fellshreppnum | Tryggvi Guðlaugsson | 40952 |
10.09.1985 | SÁM 93/3490 EF | Framhald um Sigurjón Ósland og Huldufólkstrú í Sléttuhlíð. Flói á milli Keldnakots og Keldna sleginn | Tryggvi Guðlaugsson | 40953 |
10.09.1985 | SÁM 93/3490 EF | Spurt um hvort mennskar konur hafi setið yfir huldukonum. Konur gefa Þorgeirsbola blóð á fyrri tímum | Tryggvi Guðlaugsson | 40954 |
10.09.1985 | SÁM 93/3492 EF | Kristín og Sölvi segja frá huldufólkstrú móður sinnar. | Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir | 40973 |
08.11.1985 | SÁM 93/3497 EF | Tilvist huldufólks. Hólstúnsklettur á Rauðabergi. Huldukonur í Hólstúnskletti. Afi Ragnhildar í Víðb | Ragnhildur Bjarnadóttir | 41016 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Spurt um álagabletti í Ytri-Fagradal og á Tindum. Mátti ekki slá bletti. Rolla hrapaði í kjölfarið. | Lárus Alexandersson | 41027 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Huldufólkstrú í Saurbæ; klettabeltið fyrir ofan Hvol; huldufólk í Hvolnum | Karvel Hjartarson | 41061 |
16.11.1985 | SÁM 93/3503 EF | Rætt um huldufólkstrú og drauma um huldufólk, forspár og sýnir, engar sögur af ljósmæðrum hjá álfum | Eyjólfur Jónasson | 41095 |
22.11.1985 | SÁM 93/3507 EF | Huldufólkstrú í Skagafirði. Saga sem móðir hans sagði honum af huldukonu. Huldufólk skipti um íverup | Hallgrímur Jónasson | 41142 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Segir frá trú sinni sem barn á álfum og huldufólki og hvernig ákveðin hræðsla ríkti hjá þeim systkin | Kolbrún Matthíasdóttir | 41173 |
09.09.1975 | SÁM 93/3770 EF | Minnst á Skottu og Þorgeirsbola, Björn afi Péturs sá Þorgeirsbola, hann fylgdi ákveðinni ætt lengi; | Pétur Jónasson | 41245 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Huldufólkstrú; huldukonur og mjólkurbónir. | Sigríður Jakobsdóttir | 41389 |
21.02.1986 | SÁM 93/3509 EF | Huldufólk í Hrútstaðahverfi í Gaulverjabæjarhreppi. Steinninn Strokkhóll í Hrútstaðahverfi og ósk sm | Hannes Jónsson | 41397 |
24.07.1986 | SÁM 93/3516 EF | Spurt um álagabletti á bæjum. Haraldur lýsir Hestavígshamri í Réttarholtslandi og brúnni á Grundarst | Haraldur Jóhannesson | 41452 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Spurt um skrímsli í vötnum eða ám, nykrar. Talar um Hermann Jónasson frænda sinn og sagnir hans, m.a | Ketill Þórisson | 41482 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Mikil trú á huldufólk og forynjur í sveitum við Eyjafjörð, en frekar andatrú í bæjum. Saga af tveim | Guðmundur Jónatansson | 42220 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Huldufólksbyggð í klöpp nálægt húsinu á Litla-Hamri. Ragnheiður, frænka Guðmundar, sýndi honum hvar | Guðmundur Jónatansson | 42222 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Í Smiðsgerði var blettur sem ekki mátti slá á árbakkanum við Kolbeinsdalsá, því var fylgt. Sagnir um | Kristrún Guðmundsdóttir | 42283 |
11.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Spurt um huldufólkstrú og sagnir um huldufólk. | Sverrir Guðmundsson | 42291 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Hulda telur ekki að heimilisfólk í Nesi hafi trúað á huldufólk, það hafi t.a.m. ekki veigrað sér við | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42341 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Steindór segir frá þjóðtrú í sinni barnæsku, en segist lítið hafa umgengist sagnafólk sem barn. | Steindór Steindórsson | 42732 |
6.12.1989 | SÁM 93/3808 EF | Huldufólkstrú; börnunum var bannað að slíta blóm eða kasta steinum á ákveðnum stöðum; einnig voru bl | Anna Kristmundsdóttir | 43082 |
6.12.1989 | SÁM 93/3808 EF | Lítil draugatrú, engir draugar í Goðdal. Í sveitinni var móri, en Anna veit lítið af honum. Mikið va | Anna Kristmundsdóttir | 43086 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Huldufólkstrú; Anna kannast lítið við slíkt úr Skagafirði. | Anna Björnsdóttir | 43205 |
18.02.1995 | SÁM 12/4232 ST | Rætt um sálarrannsóknarfélagið og um huldufólkstrú. | Guðrún Hannesdóttir | 43495 |
18.02.1995 | SÁM 12/4232 ST | Rætt um Keflavík í æsku Guðrúnar; huldufólkskletta og álagabletti. | Guðrún Hannesdóttir | 43496 |
09.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Um huldufólkstrú og varúðir í sambandi við huldufólk: Á ákveðnum stað í gilinu óx burkni sem ekki má | Gunnheiður Heiðmundsdóttir | 43765 |
09.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Sagt frá huldufólksbyggðum í Görðum; Anna í Görðum sá ljós í brekkunni; um huldufólkstrú | Gunnheiður Heiðmundsdóttir | 43766 |
09.07.1965 | SÁM 90/2267 EF | Spjall um ýmislegt, minnst á Sigurð Þórðarson, huldufólkstrú, skyggni, andatrú og útilegumannatrú | Björn Runólfur Árnason | 43933 |
04.07.1978 | SÁM 93/3678 EF | Guðmundur talar um álagablett heima á Bjarteyjarsandi í æsku. Móðir hans hafi trúað á huldufólkið og | Guðmundur Jónasson | 44013 |
04.07.1978 | SÁM 93/3678 EF | Rætt um huldufólk og nöfn á þeim; álfa, huldufólk og ljúflinga og hans skilgreiningu á þeim. Ljúflin | Guðmundur Jónasson | 44015 |
04.07.1978 | SÁM 93/3679 EF | Segir frá bróður sínum Stefáni sem bjó á Skipanesi í Leirársveit. Hann bjó þar með sinni konu sem va | Guðmundur Jónasson | 44016 |
07.07.1978 | SÁM 93/3680 EF | Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myr | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44021 |
07.07.1978 | SÁM 93/3680 EF | Steinþóra segist ekki geta sagt neitt um hvort huldufólk sé til eða ekki, hún hafi gaman að þessu. S | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44023 |
08.07.1978 | SÁM 93/3682 EF | Ásgerður ræðir um Jesú Krist og sál manna. Hún segist marg oft hafa orðið var við annað líf og séð J | Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir | 44031 |
08.07.1978 | SÁM 93/3682 EF | Ásgerður segist trúa á drauma en ekki á lækningamátt Hallgrímslindar, hún hafi ekki orðið vör við ne | Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir | 44032 |
12.07.1978 | SÁM 93/3684 EF | Guðmundur segir að það séu nokkrir álagablettir í sveitinni. Talar um álagablett á Litlasandi. Segir | Guðmundur Brynjólfsson | 44037 |
12.07.1978 | SÁM 93/3685 EF | Guðmundur ræðir um vinnumann sem kom á bernskuheimili hans sem trúði á huldufólk og sagðist hafa séð | Guðmundur Brynjólfsson | 44038 |
13.07.1978 | SÁM 93/3686 EF | Guðmundur ræðir um álagabletti almennt og skilgreiningu á þeim. Hann segir að hann hafi aldrei þekkt | Guðmundur Björnsson | 44044 |
13.07.1978 | SÁM 93/3687 EF | Haldið áfram að ræða um huldufólkið og hvers vegna unga fólkið hafi verið bannað að vera með læti. G | Guðmundur Björnsson | 44045 |
13.07.1978 | SÁM 93/3687 EF | Guðmundur ræðir um álagablett á prestjörðinni Garðalandi í Akraneshreppi, þar var talað um að hulduf | Guðmundur Björnsson | 44046 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna segist ekki vera neitt sérstaklega trúuð á að huldufólk sé til en segir samt að hún get | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44053 |
15.07.1978 | SÁM 93/3691 EF | Kristmundur talar um stúlku sem átti að fara að sækja hest og lendir í rigningarskúr og stoppar undi | Kristmundur Þorsteinsson | 44058 |
15.07.1978 | SÁM 93/3692 EF | Ásta Jóhanna segir að mun minna sé um trú á huldufólk nú á dögum. Umtalið um þetta sé miklu minna. K | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44061 |
16.07.1978 | SÁM 93/3693 EF | Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj | Helga Jónsdóttir | 44063 |
17.07.1978 | SÁM 93/3696 EF | Magnús segir að huldufólk hafi verið í hverri þúfu vestur á Barðaströnd þar sem hann ólst upp; huldu | Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson | 44089 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Í Melkoti ólst upp maður sem sá huldukýr; konan hans sagði Hjörtínu að huldufólk kæmi með dót og leg | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44100 |
21.07.1978 | SÁM 93/3699 EF | Jón segist ekki vera huldufólkstrúaður; þó viti hann að margt sé til sem maður ekki sér né skynjar e | Jón Bjarnason | 44105 |
21.07.1978 | SÁM 93/3700 EF | Framhald af sögu um fé sem rak út á sjó; það var sett var í samband við hrístöku í huldufólksbyggð í | Jón Bjarnason | 44106 |
21.07.1978 | SÁM 93/3700 EF | Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni | Jón Bjarnason | 44107 |
22.07.1978 | SÁM 93/3701 EF | Árni hefur ekki orðið var við huldufólk né hefur trú á því, honum finnst það ekki geta gengið að hul | Árni Helgason | 44115 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur segir frá álfatrú í Hegranesi en hann hafði dvalið á Ási í nokkur ár. Hann breytir svo fljótt | Pétur Jónasson | 44282 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Spyrill athugar með hvort Pétur hafi heyrt af álfatrú í Hegranesi en Pétur segist aldrei hafa trúað | Pétur Jónasson | 44283 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Spyrill spyr um huldufólkssögur en Sveinbjörn bendir á bókina Sögur að Vestan sem Árni Björnsson gaf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44319 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Sigurður segir frá huldufólkstrú í Hróarsdal í Hegranesi en þar er fullt af klöppum sem fólk trúði a | Sigurður Stefánsson | 44352 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um hjátrú. Þó nokkur trú var á álfa. Móður Jóns dreymdi að kýrnar væru komnar í fjós og þá kem | Jón Norðmann Jónasson | 44396 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S | Oddný Helgadóttir | 45044 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir að huldufólks- og draugasögur hafi verið sagðar í Hafnarfirði enda bauð landslagið v | Málfríður Bjarnadóttir | 45058 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um álfa og huldufólk og einnig um drauga; talið áður að í Sauðhól væri huldufólk; amma sagði d | Tómas Lárusson | 45139 |
26.09.1972 | SÁM 91/2786 EF | Wilhelm ræðir um huldufólkstrú, sem virðist hafa verið skilin eftir með öllu á Íslandi. | Wilhelm Kristjánsson | 50096 |
1.10.1972 | SÁM 91/2791 EF | Spurður út í huldufólk. Segir að yngra fólkið trúi ekki á slíkt, mögulega eldra fólkið. | Theodór Árnason | 50173 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Páll segir frá nálykt sem fyllti loftið í bænum, og gömul kona sagði að boðaði komu manns frá sjó. S | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50180 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Talar um að lítið hafi verið um drauga eða huldufólk í Manitoba. En þó er talað um að Þorgeirsboli h | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50181 |
17.10.1972 | SÁM 91/2806 EF | Ólína segir frá því að hún hafi reynt hlusta eftir strokkhljóðum inn í klettum, til að heyra í huldu | Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir | 50521 |
19.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá því þegar hún settist að í Dölunum og þeim nýju siðum sem hún kynntist þar; mis | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53547 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 8.01.2021