Hljóðrit tengd efnisorðinu Feigð

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sögur af undarlegum fyrirbærum. Heimildarmaður var í heyskap austur í Álftaveri og hugsaði heim síða Kjartan Leifur Markússon 919
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Frásagnir úr Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 2604
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Selur á lóð boðaði feigð Kristín Níelsdóttir 2606
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Eitt sinn gistu hreppsnefndarmenn að Skjöldólfsstöðum. Fengu þeir allir rúm til að hvíla sig í. Sváf Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2792
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Sigurður Guttormsson og kona hans eignuðust marga merka afkomendur. Sigurður sagði einn morgun við k Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2797
27.10.1966 SÁM 86/816 EF 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va Guðmundur Guðnason 2882
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari varð úti við Engishól og gekk hann aftur. Gunnlaugur var eitt sinn á ferð ásamt öðrum og villtis Jón Marteinsson 3226
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Gunnlaugur villtist eitt sinn við Engishól. Þar varð maður úti og talið er að hann hafi gengið þar a Jón Marteinsson 3228
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Heimildarmaður var eitt sinn úti við og sá þá skyndilega svartan strók fyrir framan sig. Þetta var þ Jónína Eyjólfsdóttir 3541
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Maður heimildarmanns var mjög berdreyminn maður og dreymdi oft fyrir vissum atburðum. Heimildarmaður Jónína Eyjólfsdóttir 3543
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og s Þórunn M. Þorbergsdóttir 3556
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Heimildarmaður sá skip og það var fyrirboði fyrir feigð. Skipið hét Gissur og Jóhannes skipstjórinn Þórunn M. Þorbergsdóttir 3569
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Menn trúðu mikið á drauma. Son heimildarmanns dreymdi eitt sinn sólina og taldi hann það fyrirboða u Jón Sverrisson 3643
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki Ástríður Thorarensen 4435
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Feigðarboðar Jónína Eyjólfsdóttir 4528
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Berdreymi. Heimildarmaður man ekki eftir berdreymnu fólki. En sumir voru dulir á það sem þá dreymdi. Sveinn Bjarnason 4576
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur sagt mönnum nokkuð af atburðum sem hafa komið fyrir hann. Gísli Brandsson var e Valdimar Kristjánsson 6313
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Minnst á feigðarboða í Oddakirkju. Stóð þar á töflunni að það ætti að syngja sálm 170 í staðinn fyri Ástríður Thorarensen 6948
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið Kristín Guðmundsdóttir 7015
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Dulskynjanir. Þorlákur var skyggn og gat sagt fyrir um hluti. Heimildarmaður hjúkraði honum eitt ár Oddný Guðmundsdóttir 7494
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Draumur heimildarmanns þegar hana dreymdi fyrir Sæmundi. Hana dreymir um nótt að hún komi til Kaupma Oddný Guðmundsdóttir 7496
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Atferli hrafna. Það var tekið mark á atferlinu. Afi heimildarmanns var einn af þeim sem það gerði. E Guðmundur Kolbeinsson 7803
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Draumar og sögur. Margir menn trúðu á drauma. Menn fórust á skipi frá Hafnarfirði í vondu veðri. Ein Magnús Pétursson 8713
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Feigðardrættir var að veiða sel og draga grásleppu. Ögmundur Ólafsson 8752
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Hrafninn og vitsmunir hans. Mikið var trúað á hrafninn. Hann fann skepnur og hann sá feigð á mönnum Þorbjörg Guðmundsdóttir 8754
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Frásögn af skötusel. Þorsteinn átti bát í Hnífsdal og eitt sinn kom hann þjótandi í land og hafði sk Valdimar Björn Valdimarsson 8814
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir Magnús Einarsson 9011
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Sögn um feigð. Maður dró sel þegar hann var á sjónum. Hann var alveg viss um það að hann væri feigur Ögmundur Ólafsson 9169
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Faðir heimildarmanns sagði við móður heimildarmanns að það myndi eitthvað koma fyrir sig á þessum bá Guðrún Jóhannsdóttir 9374
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Selur var feigðardráttur Davíð Óskar Grímsson 9545
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Feigð sést á mönnum; sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn. Ingimundur var dulur maður og var með einkenni Davíð Óskar Grímsson 9548
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal Gísli Sigurðsson 9826
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k Bjarni Jónas Guðmundsson 10140
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur og forspá fyrir feigð. Nokkrir menn voru á bát og einn maður fór í land. Hann sagðist ætla í Bjarni Jónas Guðmundsson 10146
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Hrafnar spáðu feigð. Það var visst hljóð í hröfnunum ef þeir voru að spá feigð. Það var kallað kokhl Sigurbjörn Snjólfsson 10191
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10263
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10264
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um fiska sem voru feigðardrættir Björn Benediktsson 10957
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Hrafnar spá mannsláti. Þrír bændur dóu með nokkurra ára millibili. Seinasta nýársdaginn sem þeir lif Þorbjörn Bjarnason 11112
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir menn. Það var eins og þeir vissu fyrir um dauða sinn. Ef heimildarmaður hittir mann sem að Gunnar Pálsson 11605
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Önnur sagnfræðilega sönn saga frá Höfn. Þetta gerðist á undan sögunni sem sögð er hér á undan. Gunnl Sigurbjörg Sigurðardóttir 11939
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Sagnakonan og maður hennar voru á leið með skipi til Reykjavíkur. Það höfðu komið upp mislingar í sk Þórunn Kristinsdóttir 12088
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Feigðarafli: mikill afli Steinþór Þórðarson 13755
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Feigðardrættir (selur) Sumarliði Eyjólfsson 14975
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Bátur frá Kirkjubóli ferst; finnur feigð; Skúr úr skríður skýjunum Þorvaldur Jónsson 15077
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Skyggnu fólki kemur fátt á óvart, en skyggnleikinn er því heilagt mál; heimildarmaður sér feigð á fó Þórður Halldórsson 15253
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sagðar sögur og farið með vísur og fleira um afa heimildarmanns; feigðardrættir og fleira um feigð; Ágúst Lárusson 15695
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Feigðardrættir, grásleppa og selur Guðjón Pétursson 16151
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Hjátrú tengd sjómennsku: feigðardrættir, illhveli og nafnavíti á sjó, ekki mátti nefna búr Guðmundur Guðmundsson 16224
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagt frá umrenningnum Gilsárvalla-Gvendi; Gvendur mætir fylgju sinni; Gvendur finnur á sér dauða sin Sigurbjörn Snjólfsson 16307
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF Feigðarboðar Arnfríður Lárusdóttir 16583
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Feigð þeirra sem veiddu bleikju í Másvatni og um Kringluvatn Jónas J. Hagan 16984
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Af skötu og banavatni við Þverá; sísðati maðurinn sem drukknaði í ánni var ungur maður frá Teigi í F Sigurður Brynjólfsson 17120
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Sér feigð á fólki Stefanía Guðmundsdóttir 17236
12.07.1978 SÁM 92/2976 EF Feigðarboði: heimildarmaður heyrir einkennilegt hljóð Guðlaug Sigmundsdóttir 17322
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Feigðarboði: heimildarmaður heyrir einkennilegt hljóð Guðlaug Sigmundsdóttir 17323
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Dulrænn fyrirburður á Húsavík, feigðarboði Glúmur Hólmgeirsson 17511
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Spurt um feigðardrætti Óskar Níelsson 17830
22.11.1978 SÁM 92/3026 EF Ingimundur í Flatey á Breiðafirði sér feigð á fólki Davíð Óskar Grímsson 17859
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Dulargáfur heimildarmanns; finnur feigð á fólki Guðný Þorkelsdóttir 17986
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Gilsárvalla-Gvendur mætir fylgju sinni; sennileiki frásagnarinnar; álit heimildarmanns; um Gilsárval Sigurbjörn Snjólfsson 17997
27.06.1979 SÁM 92/3048 EF Feigðardrættir Þórður Jónsson 18111
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómsgáfa svölunnar: feigðarboði Steinþór Þórðarson 18197
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Skyggnleiki uppeldissystur ömmu Ketils; hún sá feigð á konu Ketill Þórisson 18698
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ef barn hnerraði við borð táknaði það björg í bú; ef fullorðinn hnerraði við borð táknaði það feigð Helga María Jónsdóttir 24410
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Öllum var vel við krumma, hann boðaði feigð ef hann sat á bæjarburst; engin trú í sambandi við ketti Ragnheiður Jónasdóttir 37739
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Heimilishrafn var á hverjum bæ, hann boðaði feigð ef hann settist á bæjarmæninn; engar sögur af öðru Ingólfur Ólafsson 37777
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Móðir heimildarmanns gaf alltaf hrafninum; hrafn boðaði feigð ef hann settist á bæjarburst Ólafur Ólafsson 37855
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Alltaf tveir bæjarhrafnar á Draghálsi, spjall um hrafninn og viðhorf til hans; hrafninn getur boðað Sveinbjörn Beinteinsson 37877
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um sögur af krumma, hann verpti í nágrenninu og stundum var steypt undan honum, en heimildarma Ólafur Magnússon 37920
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hrafninn verpti í gili stutt frá bænum og foreldrar heimildarmanns töldu að hann ætti að fá að vera Sólveig Jónsdóttir 37935
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Tveir bæjarhrafnar í Grafardal, þeim var gefið; hrafninn vísaði einu sinni á kind sem hafði fallið n Sigríður Beinteinsdóttir 37989
06.07.1983 SÁM 93/3387 EF Segir frá draumi sem Gerði dreymdi árið 1935 og var fyrir miklum veikindum á bæjum þar í sveit,og fy Gerður Kristjánsdóttir 40342
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Sagt af herbergi á æskuheimili Jóhönnu, þar sem vart varð við reimleika Jóhanna Guðlaugsdóttir 40460
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Um æskuheimilið sem var ysta húsið í Hnífsdal, og fyrirboða um slysfarir Olga Sigurðardóttir 40599
22.08.1985 SÁM 93/3478 EF Um drauma. Draumur fyrir feigð og veðri. Berdreymi. Að treysta skýjafari og náttúru frekar en veðurf Þórður Runólfsson 40858
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Hrafninn og feigðin. Hröfnum gefið á vetrum. Upptakan endar á spurningu um menn sem kunnu hrafnamál, Kristín Sölvadóttir 40920
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél Tryggvi Guðlaugsson 40958
2009 SÁM 10/4223 STV Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sj Gunnar Knútur Valdimarsson 41204
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Spænska veikin 1918. Draumar, feigð. Guðrún Guðjónsdóttir 41417
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Dreymdi sólarlag. Ráðning: Að hún eigi ekki langt eftir af ævinni. Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42208
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Afa Guðmundar dreymdi framliðna kerlingu, óvin sinn fyrrum, sem ætlaði að drepa hann í draumnum. Réð Guðmundur Jónatansson 42216
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Spádómar hrafna. Saga af því þegar fólk var við heyskap á Úlfsbæ; hrafnar létu ófriðlega og einn þei Hulda Björg Kristjánsdóttir 42331
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Um slysfarir í Bárðardal: Jón Gíslason bóndi á Sandhaugum gekk í vök á Skjálfandafljóti 1872; sögn u Sigurður Eiríksson 42345
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Trú á að hrafnar boði feigð. Saga af því þegar Þorsteinn á Reynivöllum fór að leita kinda, skömmu fy Torfi Steinþórsson 42600
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um feigðarboða; feigðarafla. Torfi Steinþórsson 42608
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf Ágúst Lárusson 43179
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af pilti sem dró sel. Það var talinn feigs manns dráttur og pilturinn fór ekki framar á sjó, en Tryggvi Guðlaugsson 43352
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Leó finnur á sér feigð annarra; segir af því þegar hann fann á sér feigð systur sinnar og fleira fól Leó Jónasson 43364
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá drauga- og álfatrú í Árnesbyggðinni, einkum á meðal fiskimanna. Segir frá hvernig móðir ha Magnús Elíasson 50019
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá draumi manns sem boðaði feigð þriggja veiðimanna. Magnús Elíasson 50025
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Menn dreymir fyrir dauða annarra manna. Magnús Elíasson 50111
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Um Hrólf sem sagðir föður Magnúsar að hann ætti 8 ár eftir ólifuð, sem stóð heima. Magnús Elíasson 50112
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Fyrri hluti. Skúli Sigfússon 50138
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Skúli segir sögn af Haraldi Hjálmssyni sem finnur á sér feigð sína. Seinni hluti. Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50139
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Anna segir frá atviki þegar móðir hennar sá sýn, afa Önnu í skýjunum. En hann var þá nýdáinn. Anna Helga Sigfússon 50140
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Jón segir frá draumi, sem var fyrir láti tveggja manna. Jón Pálsson 50321
16.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðrún segir frá draumi sem boðaði feigð föður síns. Guðrún Þórðarson 50471
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá því hvernig hún fann á sér að vinkona sín ætti stutt eftir, sem reyndist satt. Guðrún Þórðarson 50478
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá feigð mágs síns, hvernig henni fannst eins og partur af sálu hans væri þegar farinn Guðrún Þórðarson 50479
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá Óskari Sólmundssyni sem var flugmaður í Kanada. Móður hans hafði dreymt að hann myn Guðrún Þórðarson 50491
19.10.1972 SÁM 91/2807 EF Þuríður segir frá draumi sem boðaði lát móður hennar. Þuríður Þorsteinsson 50540
19.10.1972 SÁM 91/2808 EF Þuríður kveðst aldrei hafa dreymt fyrir veðri, en hún segir frá því þegar hana dreymdi fyrir láti fy Þuríður Þorsteinsson 50542
19.10.1972 SÁM 91/2808 EF Þuríður segir frá því þegar hana dreymdi fyrir láti seinni manns síns. Þuríður Þorsteinsson 50543
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Valdheiður segir frá draumi sem var fyrir andláti vinkonu sinnar sem hét Inga. Valdheiður Lára Einarsdóttir 50554
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Talað um trúna á að ekki yrði feigum forðað né ófeigum í hel komið. Jón segir frá því þegar hann bja Jón B Johnson 50593
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir sögu af Gunnlaugi Hólm, sem átti góða hesta. Einn daginn sá hann sýn er varðaði uppáh Sigurður Vopnfjörð 50797
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Málfríður segir frá draumi sem reyndist vera fyrirboði andláts bróðurs hennar í stríðinu 1918 og ann Málfríður Einarsson 50809
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar frá draumi þar sem hann kom til himnaríkis. Þar hitti hann kunningja sinn og hestana sína. Da Gunnar Einarsson 50810

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 29.03.2021