Hljóðrit tengd efnisorðinu Draugatrú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Draugar voru til í Arnarfirði í gamla daga, en eru allir útdauðir. Heimildarmaður sá aldrei draug. E Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1114
10.08.1965 SÁM 84/75 EF Engir álagablettir á Siglunesi og draugarnir allir útdauðir eða löngu farnir. Gísli Marteinsson 1190
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Menn trúðu á drauga og að þeir gætu drepið skepnur á undan mönnum. Það kom fyrir að skepa drapst um Hákon Kristófersson 1254
25.08.1965 SÁM 84/98 EF Engir staðbundnir draugar eru í sveitinni og engar sögur um fjörulalla. Draugatrúin dó út með rafmag Pétur Jónsson 1474
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Heimildarmaður spyr Hallfreð um draugatrú. Hann segir þá ekki sjást nú orðið því það er orðið svo bj Jónas Jóhannsson 1480
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Aldur drauga var 3x80 ár sagði Hólmfríður frá Bíldsey. Fyrstu 80 árin fóru þeir þroskandi, stóðu í s Jónas Jóhannsson 1536
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Hólmfríður frá Bíldsey sagði að uppvakningar lifðu þrenn áttatíu ár. Fyrstu 80 árin þroskuðust þeir, Jónas Jóhannsson 1539
21.07.1966 SÁM 85/214 EF Huldufólkstrúin var nokkur en var að hverfa. Heimildarmaður heyrði talað um drauga og heyrði talað u Guðmundur Andrésson 1652
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Samtal um sögur: Útilegumannasagan er sönn. Það þótti einkennilegt að leggja í þetta einn. Draugasög Steinn Ásmundsson 1737
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Sterk draugatrú og mikið talað um sagnir af þeim. Draugarnir voru hættulegir og gætu gert manni mein Steinn Ásmundsson 1739
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Þó nokkuð var um huldufólkssögur, draugasögur og útilegumannasögur. Þeir áttu að búa í afdölum sem e Steinn Ásmundsson 1742
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Allmikil huldufólks- og draugatrú var þegar heimildarmaður var að alast upp og var hjá flestum. En þ Sigursteinn Þorsteinsson 1748
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Heimildarmaður spyr Hallfreð um drauga- og huldufólkstrú: engin huldufólkstrú þegar Hallfreður var a Sigursteinn Þorsteinsson 1749
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Hefur alltaf verið myrkfælin og vill ekki tala um drauga Unnur Guttormsdóttir 1856
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Engir draugar voru á ferli í Mýrdalnum. Elín Árnadóttir 2160
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Lítið um draugatrú og draugagang nema á Hofsstöðum áður fyrr, það var dálítið um draugagang og draug Þorsteinn Jónsson 2221
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Eitt sinn á fyrri búskaparárum heimildarmanns sagðist Ingibjörg, kona heimildarmanns, ætla með honum Sveinn Bjarnason 2273
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Eitt sinn var maður á ferð í Reyðarfirði og var að fara frá Búðareyri og norður á Stuðla þar sem han Hrólfur Kristbjarnarson 2302
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Dálítið var um að fólk trúði á drauga. Kvöld eitt var heimildarmaður heima á Geitdal og var að bíða Amalía Björnsdóttir 2315
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að Jón Ingólfsson 2460
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Rætt um muninn á skráðum draugasögum og því sem gekk í munnmælum. Heimildarmaður hefur stundum lesið Einar Guðmundsson 2504
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink Lilja Björnsdóttir 2773
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð yfir Fagradalsheiði. Fannst honum þá sem hann sjái mann með stór Marteinn Þorsteinsson 2838
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Þegar heimildarmaður var 14 ára þurfti hann að fara fram hjá bæ einum þar sem lík stóð uppi. Hræddis Marteinn Þorsteinsson 2839
21.10.1966 SÁM 86/812 EF Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa heyrt neitt af draugasögum. Foreldrar hennar sögðu börnunum Vigdís Magnúsdóttir 2854
27.10.1966 SÁM 86/817 EF Menn voru ekki mjög trúaðir á drauga á Hornströndum. Gamalt fólk var ekki trúað á drauga, en það trú Guðmundur Guðnason 2889
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Engin draugatrú var nema á drauginn í Hvítanesi og heimildarmaður heyrði engar huldufólkssögur þegar Halldór Jónasson 2896
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um draugasögur á Akranesi. Lítið var talað um drauga fyrir Arnfinnur Björnsson 2924
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Þórður var búsettur í Vatnsfirði og var mjög draughræddur maður. Hann hafði ávallt með sér exi og ko Þórarinn Ólafsson 2950
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður var eitt sinn á Nauteyri en talið var að draugur væri þar á næsta bæ. Var eitt sinn b Þórarinn Ólafsson 2952
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Rauðamýrarmóra taldi heimildarmaður sig hafa séð á Nauteyri. Heimildarmaður heyrði sagnir af Bæjardr Þórarinn Ólafsson 2957
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Nokkuð var af álagablettum í Skilmannahrepp sem að fólk sló ekki en heimildarmaður man þó ekki sögur Jón Sigurðsson 2964
04.11.1966 SÁM 86/827 EF Engir draugar í Kálfafellskoti, en sagðar draugasögur og krakkar urðu hræddir Geirlaug Filippusdóttir 3001
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Lítið var um huldufólkstrú í Skagafirði en þó nokkuð var um draugatrú. Skotta og Þorgeirsboli voru þ Þorvaldur Jónsson 3043
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Heimildarmaður var myrkfælinn fram að fermingu. En veturinn sem hann var fermdur fór af honum myrkfæ Þorvaldur Jónsson 3059
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Heimildarmaður minnist þess ekki að menn hafi trúað á drauga. Signý Jónsdóttir 3066
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Draugar geta birst í allra kvikinda líki; heimiladamaður var myrkfælinn og vildi ekki heyra draugasö Geirlaug Filippusdóttir 3093
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Ekki mikil huldufólkstrú eða draugatrú í Breiðdal Geirlaug Filippusdóttir 3102
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Það gerðust fáar draugasögur í tíð heimildarmanns og sjálfur heyrði hann ekki mikið af þeim. Foreldr Jón Sverrisson 3116
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Heimildarmaður var sjómaður og lá við Nykhól sunnan undir Pétursey. Hann heyrði talað um að unglings Jón Sverrisson 3120
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Davíð í Stöðlakoti trúði á drauga, en faðir heimildarmanns trúði hvorki á drauga né huldufólk. Ragnar Þorkell Jónsson 3146
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Þegar heimildarmaður var unglingur trúði aðallega eldra fólk í Hrútafirði á drauga. Maður að nafni J Jón Marteinsson 3220
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Fólk var trúað á fylgjur og aðsóknir. Mikið var talað um Hólsmóra. En ekkert var talað um hvernig ha Bernharð Guðmundsson 3243
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður telur að allar sagnir af Eyjaselsmóra séu komnar á prent. Ingimann Ólafsson 3334
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska Ingimann Ólafsson 3336
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Sagt hefur verið að Hólahólar hafi lagst í eyði vegna reimleika. Ábúendurnir misstu fé í gjótu og al Magnús Jón Magnússon 3361
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Einu sinni var heimildarmaður í kaupavinnu í Eyrardal. Þegar hann var háttaður eitt kvöldið og var á Halldór Guðmundsson 3457
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Lítið var um draugatrú í Árnessýslu. Minnst var á Írafellsmóra, Skottu og Snæfoksdalsdrauginn. Hjá þ Jón Helgason 3463
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Móður heimildarmanns var sagt að draugur fylgdi ættinni hennar. Þá var algengt að draugar væru í öll Hallbera Þórðardóttir 3489
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki var mikið um draugatrú en meiri huldufólkstrú. Börnin voru stundum hrædd við stóran stein sem a Sigríður Árnadóttir 3533
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Var eitt sinn stödd í Stykkishólmi ásamt manni sínum og ætluðu þau til Flateyjar. Hún varð sjóveik á Jónína Eyjólfsdóttir 3539
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman Jónína Eyjólfsdóttir 3542
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3565
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Heimildarmaður hefur aldrei trúað á drauga. Kristján Jónsson 3592
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Folaldshjalli á Gálmaströnd, Kollafirði. Heimildarmaður veit ekki af hverju þetta nafn er dregið. Ta Sigríður Árnadóttir 3627
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Lítið var um drauga, en varasamt að fara ákveðnar leiðir. Kolbeinn Guðmundsson 3790
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Fóstra heimildarmanns vildi ekki hræða börn með draugasögum, né sögum af Grýlu og Leppalúða. Ef drau Hinrik Þórðarson 3824
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Engir nafnkenndir draugar á Hnífsdal, þó var eitthvað trúað á drauga. Valdimar Björn Valdimarsson 3974
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur um huldufólk né landvætti. En segir hins veg Sveinn Bjarnason 3998
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Heimildarmaður vildi ekki heyra draugasögur. Sveinn Bjarnason 4017
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Heimildarmaður trúði ekki á drauga, en sumir gerðu það. Heimildarmaður var aldrei myrkfælinn. Hún va Halldóra Magnúsdóttir 4045
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögð voru ævintýri sem til voru á bókum og líka draugasögur. Heilmikið var af draugasögum, fylgjum, María Maack 4331
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Á Eiríksbakka í Biskupstungum bjó Sæmundur. Elsti drengurinn á bænum var um 14 ára. Eitt haust fór a Hinrik Þórðarson 4412
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Heimildarmaður hafði enga trú á draugum, enda aldrei sagðar draugasögur þegar hann var krakki. Árni Jónsson 4448
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Oft var talað um drauga en ekki var mikil trú á því að þeir væru til. Krakkar voru helst hræddir við Þorbjörg Sigmundsdóttir 4470
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Páli í Nesi átti að hafa fylgt draugur. Oft gerði hann vart við þar sem gamla manninum var ekki vel Þorbjörg Sigmundsdóttir 4473
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Gerð var vísa um Árna í Leiru: Árni er látinn í Leiru. Margir Árnar voru til. Enginn draugur vildi v Þorbjörg Sigmundsdóttir 4475
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman Jón Sverrisson 4490
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu Ingibjörg Finnsdóttir 4498
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Fólkið úr Gerðum gisti oft á Klausturhólum í Flatey og þá sást Gerðamóri oft vera að sniglast þar í Jónína Eyjólfsdóttir 4519
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Mann heimildarmanns dreymdi oft Gerðamóra áður en fólkið kom frá Gerðunum. Hann gerði aldrei neitt a Jónína Eyjólfsdóttir 4520
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður er spurður hvort að hann kannist við það að menn hafi fundið það á lyktinni ef að dra Jónína Eyjólfsdóttir 4521
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður veit ekki hvernig Gerðarmóri var tilkominn. Erlendur var nafngreindur draugur sem hei Jónína Eyjólfsdóttir 4524
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Ekki var mikið talað um drauga og aldrei sagðar draugasögur heima hjá heimildarmanni. Aðeins var hal Jóhanna Sigurðardóttir 4537
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Fyrst spurt um sagnamenn í Öræfum og síðan um draugasögur. Lítið um drauga í Öræfum, en þó trúði gam Sveinn Bjarnason 4575
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Draugatrú var í Grindavík, þó að engir staðbundnir draugar væru þar. Sveitamenn gátu sagt draugasögu Sæmundur Tómasson 4612
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Ekki var mikið um draugatrú og draugasögur. Draugasögur voru ekki sagðar því krakkarnir urðu myrkfæl Jóhanna Ólafsdóttir 4625
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Lítið um drauga á Vopnafirði, þó minnst á einhverja reimleika og fylgjur, en þær sáust á undan gestu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4723
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Álagablettur var á jörð einni og trúði bóndinn á hann. Bletturinn var ekki sleginn fyrr en synir bón Jón Helgason 4818
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Mikið var af draugum og fylgjum. Einn draugur fylgdi Imbu slæpu förukonu en heimildarmaður varð ekki Jón Helgason 4819
17.05.1967 SÁM 88/1611 EF Draugasögur voru sagðar og sumir þóttust sjá einhverja móra m.a. í heygörðunum. Margrét Jónsdóttir 4890
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Minnst á draugatrú í Borgarfirði eystra, sem var einhver, en engir nafnkenndir draugar. Sveinn Ólafsson 5362
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Segir börnum ekki draugasögur, því að hún man hve hún sjálf varð hrædd þegar þær voru sagðar Guðrún Jóhannsdóttir 5499
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var eini draugurinn, en mikil draugatrú var þegar heimildarmaður var unglingur Guðmundur Ólafsson 5588
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Heyrði draugasögur þegar hún var unglingur, en vill ekki hræða krakka með þeim. Steinunn Þorgilsdóttir 5714
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Amma heimildarmanns sagði draugasögur, en ekki mikið því að krakkar urðu svo hræddir og myrkfælnir a Helga Þorkelsdóttir Smári 5746
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Lítið um drauga, en til voru myrkfælnir hundar í Fífuhvammi. Þeir gátu bara verið á ákveðnum stöðum Guðmundur Ísaksson 5868
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Höfðabrekku-Jóka var meinlaus draugur. Hún gerði mönnum í mesta lagi bilt við. Tvær stúlkur sem voru Einar Sigurfinnsson 5916
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Ekki mikið um draugasögur þar sem heimildarmaður var alinn upp Sigurbergur Jóhannsson 5965
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Heimildarmaður trúir ekki á drauga en telur þó að menn geti gengið aftur ef þeir deyi með heiftarhug Jón Sverrisson 6006
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Engar draugasögur voru sagðar og engir draugar voru til. Heimildarmaður segir þetta vera tilbúning h Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6064
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Draugasögur voru sagðar, en engir nafnkenndir draugar voru í nágrenninu. Reimleikar urðu á vertíð á Sigríður Guðmundsdóttir 6071
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Skarðsskotta og Erlendur voru þekktustu draugarnir. Mórar voru allsstaðar á ferðinni. Móri sem var í Brynjúlfur Haraldsson 6121
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Þeir sem hafa dáið í hefndarhug ganga aftur, það er heimildarmaður viss um. Heimildarmaður er skyggn Brynjúlfur Haraldsson 6123
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Mikið var talað um drauga og fólk trúði á þá, en nú eru engir draugar til. Draugar og svipir eru sit Brynjúlfur Haraldsson 6125
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Draugatrú var á háu stigi fyrir vestan. Lítið var um nafngreinda drauga. Hallfreður Guðmundsson 6258
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Fólk trúði sögunum um Móra, einkum bróðir heimildarmanns sem Móri fylgdi um tíma. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6295
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Mikið var af draugum fyrir vestan, en heimildarmaður trúir ekki á drauga Þorbjörg Guðmundsdóttir 6340
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Þorgeirsboli var uppvakningur, sem fylgdi Pétri í Nesjum. Fólk heyrði Þorgeirsbola öskra og hann gat Jón Gíslason 6417
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Eiríkur Skagadraugur var eldri en Þorgeirsboli. Hann var ekki uppvakningur og ásótti enga vestan á Jón Gíslason 6418
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Eiríkur Skagadraugur grandaði helst skepnum. Maður einn sem var að reka kindur sá eina hoppa upp og Karl Árnason 6437
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Heimildarmaður segir börnum ekki draugasögur. En það var ekki varast þegar hún var að alast upp. Fól Guðrún Kristmundsdóttir 6510
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Ennismóri eða Staðarmóri drap kú á bæ í Hrútafirði. En maðurinn á Stað hafði beðið bóndann að taka a Stefán Ásmundsson 6649
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Í Súðavík var móri sem var talinn fylgja þeim stað. Þegar dóttir þeirra hjóna á bænum kom til heimil Þorbjörg Hannibalsdóttir 6711
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon Þorbjörg Hannibalsdóttir 6712
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Maður vakti upp draug í kirkjugarðinum í Gufudal, en gat ekki karað hann. Draugurinn lenti seinna hj Þorbjörg Hannibalsdóttir 6713
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Ekki mikil draugatrú þegar heimildarmaður var að alast upp. En hún var samt myrkfælin og þorði ekki Vigdís Þórðardóttir 6833
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Ekki mikið sagt af draugasögum heima hjá heimildarmanni og engir nafnkenndir draugar voru þar. María Finnbjörnsdóttir 6891
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Einhver draugatrú, að minnsta kosti voru krakkar myrkfælnir. María Finnbjörnsdóttir 6905
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af viðureign við skrímsli. Heimildarmaður heyrði mikið af sögum af skrímslum. Kristján bjó á Lúther Salómonsson 6924
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Oddný Guðmundsdóttir 6968
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draugalaust var í Rangárvallasýslu. Oddný Guðmundsdóttir 6972
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Fólk trúði því að draugur ásækti Þorodd á Úlfsstöðum, e Kristín Guðmundsdóttir 7013
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Ekki var beint draugatrú á Úlfljótsvatni, en fólk varð vart við ýmislegt. Enginn var myrkfælinn af h Guðmundur Kolbeinsson 7019
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Misjafnt var hvað fólk var trúað á drauga og fylgjur. Sumir sáu þetta allsstaðar en aðrir aldrei nei Sigríður Guðjónsdóttir 7119
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sumir héldu að skottur og mórar væru í hverju horni. Alltaf var talað um skottu-og móragreyið. Stúlk Sigríður Guðjónsdóttir 7120
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hallmundur trúði á drauga og varaði börnin við að lenda í draugahöndum. Hundur átti að hafa elt hann Kristján Helgason 7202
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Skupla var vinnukona í Borgarhöfn í Suðursveit. Heimildarmaður segir hana vera orðna þróttlitla þega Unnar Benediktsson 7236
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Jóni Brynjólfssyni. Hann kom eitt sinn mjög illa leikin heim. Hann bjó í Einholti ásamt konu Ingunn Bjarnadóttir 7253
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Taldir upp draugarnir: Rauðpilsa, Skotta, Dalli eða Sauðlauksdalsdraugurinn og Stígvélabrokkur. Miki Málfríður Ólafsdóttir 7265
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Fólk trúði á fylgjur. Fylgjurnar voru af ýmsu tagi bæði sem dýr og ljós. Guðrún og Auðbjörg sáu ógur Jónína Benediktsdóttir 7308
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Var alin upp hjá ákaflega hjátrúarlausu fólki, þó að draugasögur heyrðust var því eytt. Þórunn Björnsdóttir 7340
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmaður hefur aldrei heyrt um reimleika. Valdimar Jónsson 7410
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Sumir þóttust sjá eitthvað, en heimildarmaður veit ekkert um það Valdimar Kristjánsson 7519
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Mikil fylgjutrú var í Mýrdalnum og menn vöktu upp drauga í kirkjugarðinum og sendu þá á menn. Móðir Guðrún Magnúsdóttir 7603
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Ef eitthvað datt og brotnaði átti einhver að koma daginn eftir og því var kennt um að þeim sem kom f Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7616
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Í Drangavík var hvorki huldufólk né draugar. Einar Friðriksson 7623
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Samtal um drauga og draugatrú. Heimildarmaður hélt sjálf að hún sæi draug þar sem frakki og hattur h Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7646
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Samtal um draugatrú og myrkfælni Einar Jóhannesson 7723
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Mikið var sagt af drauga- og huldufólkssögum, en það voru sögur úr bókum. Þórveig Axfjörð 7745
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Krakkar urðu hræddir þegar Grettisljóð var lesið. Þau sáu Glám í anda sitja á þverbitanum þegar veri Þórveig Axfjörð 7747
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Hvorki var trúað á uppvakninga né fylgjur. Katrín Kolbeinsdóttir 7786
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um deilur vegna landamerkja eða annars, neikvæð svör. Síðan spurt um fylgjutrú sem var ekki ne Katrín Kolbeinsdóttir 7792
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Snorri var vetrarmaður og átti hann að hugsa um hrossinn. Í miklu veðri eitt sinn bað hann dreng um Bjarni Guðmundsson 7818
23.03.1968 SÁM 89/1865 EF Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y Kristín Jensdóttir 7831
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Reimt var við brunninn í Stóru-Tungu og heimildarmaður var hrædd við hann. Heimildarmaður telur þó a Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8010
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Engir draugar eða huldufólk í Fljótsdal. Bjarni Gíslason 8042
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Fransmenn seldu kex og kartöflur og keyptu vettlinga og einlita hvolpa. Heimildarmaður fékk 25 kökur Sigríður Guðmundsdóttir 8293
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Heimildarmaður vill ekki fullyrða að fólkið hans hafi trúað á álfa og huldufólk, en það trúði á að f Björn Guðmundsson 8371
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Heimildarmaður telur að lifandi menn hafi oft leikið drauga til að gera illt. Guðbjörg Jónasdóttir 8408
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Einhverjir draugar voru til, en Baldvin man ekki sögur af þeim. Baldvin Jónsson 8651
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Heimildarmaður trúir ekki á drauga en sú trú var almenn. Móra var skammtað hjá því fólki sem var hon Jón Eiríksson 8676
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Margir trúðu á drauga og sumum átti að fylgja einhver framliðinn, en heimildarmaður lagði sig ekki e Magnús Pétursson 8711
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Ekki var mikil draugatrú og engar draugasögur, nema úr bókum. Fylgjutrú var nokkur, sumum fylgdi ljó Guðríður Þórarinsdóttir 8721
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Trú var á að menn sem létust voveiflega gengju aftur og mikil fylgjutrú var. Guðrún Jóhannsdóttir 8785
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fylgjur voru draugar og menn voru hræddir við þær. Heimildarmanni fannst eitt sinn vera að koma krum Guðrún Jóhannsdóttir 8787
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Einhver fylgjutrú var í Skagafirði, sumir sáu fylgjur. Gamla trúin á að Þorgeirsboli fylgdi hinum og Anna Björnsdóttir 8880
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Nokkuð eimdi eftir af draugatrú og nokkuð mikil huldufólkstrú en ekki mikið sagt af slíkum sögum. He Anna Björnsdóttir 8921
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Tvisvar greip heimildarmann mikil ónot í hlöðunni, þegar hann var að gefa í fjárhúsunum. Þetta voru Magnús Einarsson 8999
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Mikil draugatrú var áður fyrr, en heimildarmaður trúir ekki á drauga. Draugar og svipir eru sitt hva Valdimar Kristjánsson 9087
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið Hafliði Þorsteinsson 9159
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Mikil draugatrú var í Öxarfirði. Heimildarmaður minnist á Núpsdrauginn. Um hann hefur ýmislegt verið Kristín Friðriksdóttir 9221
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglá Guðrún Jóhannsdóttir 9368
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Tæpt á draugasögu. Heimildarmaður vill lítið segja frá Núpsdraugnum. Kristbjörg Stefánsdóttir 9447
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Álfatrú og draugatrú var nokkur. Gunnar Jóhannsson 9455
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Draugatrú. Eitthvað var talað um drauga og sagðar sögur sem börnin voru hrædd á. Stilltasta systirin María Guðmundsdóttir 9473
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir Ólafur Gamalíelsson 9636
06.02.1969 SÁM 89/2033 EF Draugatrú var ekki mikil. Heimildarmaður telur að hún sé mismunandi milli landshluta. Ólafur Þorvaldsson 9651
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Þorgeirsboli kom á undan fólki sem hann fylgdi, draugatrú var annars ekki mikil. Snjólaug Jóhannesdóttir 9781
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Spurt um sögur, krakkar urðu myrkfælnir ef sagðar voru draugasögur Sigríður Guðmundsdóttir 9801
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal Gísli Sigurðsson 9826
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Draugatrú var mikil. María Jónasdóttir 9921
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um drauga í Landeyjum. Talað um draugatrú. Krökkum var ekki sagt frá draugum. En mikil draugat Sigríður Guðmundsdóttir 10082
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Margir fóru í ver suður með sjó. Þar á meðal var Jón en hann fékk lugnabólgu og dó en gekk aftur. Sa Sigríður Guðmundsdóttir 10083
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Þó nokkur draugatrú var þarna. Eyjaselsmóri gekk þarna um. Uppruni hans var þannig að kona hafði vei Sigfús Stefánsson 10205
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Sigfús Sigfússon og draugasögur. Sigfús var ágætissagnfræðingur en hann var ekki nógu vandaður. Heim Erlendína Jónsdóttir 10369
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Spurt um drauga. Heimildarmaður hlustaði  ekki á sögur um þá og trúði ekki mikið á slíkt. Guðni Jónsson 10530
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld Einar Guðmundsson 10538
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Guðmundur Sveinsson á Kárastíg 3 sagði að ef eitthvað óhreint kæmi að manni þá kæmi það alltaf vinst Valdimar Björn Valdimarsson 10587
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Viðhorf til drauga. Draugatrúin fór að deyja út eftir aldamótin. Þetta er út af vondri samvisku hjá Kristján Rögnvaldsson 10628
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dót Guðmundur Guðnason 10645
28.06.1969 SÁM 90/2124 EF Draugatrú var nokkur. Gunnar Össurarson 10687
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um kveðskap og söng. Heimildarmaður lærði allt sem að honum var rétt og það sem hann heyrði. Guðmundur Guðnason 10741
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Það var talað um drauga, t.d. Þorgeirsbola og einhverjar Skottur og Móra. Aðallega var talað um þá t Sigurbjörg Björnsdóttir 10828
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga, en allir trúðu á huldufólk. Lilja Árnadóttir 10950
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Heimildarmaður hefur aldrei lagt sig eftir draugasögum. Allir voru hissa á að amma heimildarmanns va Valgerður Bjarnadóttir 10973
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskon Sæmundur Tómasson 11008
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Heimildarmaður er viss um að skepnur eiga sitt framhaldslíf ekkert síður en fólkið. Herselía Sveinsdóttir 11085
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Krakkar voru hræddir á draugum. Hleiðargarðsskotta var bundin hingað og þangað en losnaði alltaf. Hú Júlíus Jóhannesson 11130
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Spurt um drauga, en heimildarmaður er ekki alinn upp í draugatrú; samt voru fjárhúshurðirnar krossað Soffía Gísladóttir 11165
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o Soffía Gísladóttir 11168
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal Hróbjartur Jónasson 11214
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Heimildarmaður varð aldrei var við drauga í Hróarsdal. En Þorsteinn á Hjaltastöðum sá mann þar einu Hróbjartur Jónasson 11215
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Bróðir heimildarmanns trúir á drauga og hið yfirnáttúrulega. En það gerir heimildarmaður ekki. Hróbjartur Jónasson 11217
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Ekki vantaði að krakkar væru hræddir á draugum en heimildarmaður var aldrei myrkfælinn. Hann sá aldr Njáll Sigurðsson 11256
22.11.1969 SÁM 90/2168 EF Mikið var sagt af Þorgeirsbola og eitthvað var talað um huldufólk. Nokkur trú var á drauma. Heimilda Sigurður Helgason 11270
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Draugatrú var að verða útdauð. Sigurlína Daðadóttir 11308
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Engir draugar voru í Skötufirði og engar fylgjur. Sumir sáu einhverja svipi. Sigurlína Daðadóttir 11313
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Draugatrú var einhver. Fósturfaðir heimildarmanns trúði ekki mikið á slíkt. Guðjón Eiríksson 11331
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Eitthvað var talað um drauga. Prestur fyrirfór sér á Eskifirði og hann átti að fylgja búslóð sinni. Anna Jónsdóttir 11367
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Um drauga og Þórberg. Þórbergur skráði söguna Séra Erlendur. Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á d Anna Jónsdóttir 11368
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe Anna Jónsdóttir 11369
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Hjátrú og trú. Trú á drauga og huldufólk var ekki mikil. Öll trú var farin að dofna. Guðrún og Krist Málfríður Einarsdóttir 11393
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Draugatrú var minnkandi en talað var um drauma. Það var tekið mark á ýmsu og talað var um fyrirboða Þórhildur Sveinsdóttir 11406
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Ekki mikil draugatrú í Gnúpverjahrepp og ekki trú á fylgjur. Loftur Bjarnason 11434
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Selsmóri eða Skerflóðsmóri. Hann var mikill draugur. Dreng var úthýst í móðuharðindinum á Borg. Hann Loftur Andrésson 11494
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draugatrú var mikil. Börn voru hrædd með draugum og öll óhöpp voru sögð vera af drauga völdum. Rassb Jón Kristófersson 11617
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Um Bárðargil. Sögnin um gilið er enn við lýði. Draugatrúin var mikil og fólk sá svipi. Fólk trúði á Jón Kristófersson 11632
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Draugatrú Guðmundur Guðnason 11782
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Leikrit sýnt á Bíldudal þar sem draugur var kveðinn upp. Ingivaldur hét höfundur leikritsins. Heimil Gísli Kristjánsson 11822
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Samtal um drauga- og huldufólkstrú. Heimildarmaður segir að það sé eflaust hægt að finna ungt fólk á Sigríður Guðjónsdóttir 11895
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Spurt um drauga en hún vill ekki kannast við að það hafi verið nafnkenndir draugar fyrir vestan. Ekk Guðrún Guðmundsdóttir 11972
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Fyrst ber á góma Erlend nokkurn draug. Hann er sagður hafa fylgt fólki af bæ nokkrum á Fellsströndin Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12011
09.01.1967 SÁM 90/2249 EF Ennismóra varð oft vart á undan vissu fólki. Til dæmis ef drapst skepna á bæ, þá bar yfirleitt ákveð Sigríður Árnadóttir 12014
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Spurt um huldufólkstrú en sagnamaðurinn vill ekki gera mikið úr því. Hann tilgreindi þó eina álfkonu Gísli Stefánsson 12102
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Spurt um ákvæðaskáld, neikvætt svar; Þórir Pálsson skipasmiður var hjátrúarfullur mjög; hélt að væru Valdimar Björn Valdimarsson 12192
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Draugatrú var ekki mikil; Mópeys var í Jökulfjörðunum; Jón Arnórsson orti um konu sem Mópeys fylgdi: Valdimar Björn Valdimarsson 12193
13.05.1970 SÁM 90/2296 EF Veiðileysuófæra; draugatrú Benedikt Benjamínsson 12281
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Segir enga drauga hafa verið í Haukadal en það hafi eitthvað verið talað um hana Gunnhildi. Hún hafð Ingibjörg Hákonardóttir 12314
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmaður segir frá trú á Þorgeirsbola í Skagafirði. Segir marga af eldra fólkinu hafa trúað þv Kristrún Jósefsdóttir 12366
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Annað skipti sem Sighvatur afi heimildarmanns missti stjórn á sér af hræðslu var þegar hann var stad Guðjón Gíslason 12386
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Draugasögn frá Eyri í Seyðisfirði. Þar var vinnumaður sem sást hlaupa upp um allar hlíðar og datt st Þorgerður Bogadóttir 12438
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Helst voru það þeir sem fóru hastarlega sem gengu aftur Jóhannes Magnússon 12644
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Samtal um drauga og draugasögur. Heimildarmaður hefur ekki mikla trú á draugum og finnst draugasögur Bergsteinn Kristjánsson 12760
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Draugar voru ekki til í Múlasveit Böðvar Pétursson 12833
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Svipir geta alltaf borið fyrir menn, jafnvel á ólíklegustu stöðum, var samt aldrei myrkfælinn Þórarinn Vagnsson 12959
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Draugasögur og -trú Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12981
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Fellsmóri fylgdi fólki og skepnur drápust á undan því. Nokkur draugatrú en heimildarmaður hefur ekki Þorsteinn Guðmundsson 13168
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Viðhorf til huldufólks- og draugasagna Sólveig Jóhannesdóttir 13497
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Um líkhús, spýtur í kross fyrir dyrum þar sem lík stendur uppi; líkhræðsla Jónína H. Snorradóttir 13699
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Um draugasögur:Skupla; fylgja Reynivallaættar: Grái tuddinn; sannfræði sagnanna Steinþór Þórðarson 13875
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um draugasögur og sannleiksgildi þeirra Þorsteinn Guðmundsson 13936
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk en minna á drauga. Segir þó þá drauga sem voru á bænum hafi sannað Þuríður Guðmundsdóttir 14241
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Telur of mikið hafa verið trúað á þessa svipi, segir að í dag sé frekar trúað á framliðið fólk Þuríður Guðmundsdóttir 14254
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Benedikt sýslumaður var myrkfælinn og hjátrúarfullur; vinnumenn á Héðinshöfða hrekktu hann með því a Árni Vilhjálmsson 14389
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Spurt um draugasögur, en þær voru aldrei sagðar börnum. Heimildarmanni finnst orðið draugar svo ógeð Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14408
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Sagt frá huldufólkstrú og draugatrú Andrés Guðmundsson 14516
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Spurt um ævintýri; sagnaskemmtan; umræður um söguna af Loðinbarða og meira um sagnaskemmtun og draug Guðrún Vigfúsdóttir 14615
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Frásögn sem tengist draugatrú: ókennilegur hlutur í hlöðunni hræðir heimildarmann, reynist vera kind Þorsteinn Einarsson 14937
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um draugatrú; draugurinn Bessi fylgir Kollafjarðarnessættinni; gerir vart við sig; uppruni Bessa Helga Bjarnadóttir 15007
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Viðhorf til huldufólk og drauga; svipir Helgi Jónsson 15205
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Tveir karlar færast undan að flytja hey vegna draugahræðslu, heimildarmaður bjargar málunum Bjarni Einarsson 15229
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Um draugatrú heimildarmanns sjálfs Bjarni Einarsson 15233
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Lítil draugatrú í Leirunni, en krakkarnir voru myrkfælnir; Skotta, draugur í Leiru, sótti illa að fó Dóróthea Gísladóttir 15250
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Hefur lítið heyrt um drauga, telur mest um þá vera hálfgerðan tilbúning Jakobína Þorvarðardóttir 15296
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Undarlegur gauragangur heyrðist við bæinn á Hofi í Vatnsdal og talið að þar væri draugur á ferð, mor Péturína Björg Jóhannsdóttir 15352
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Draugar og draugatrú Vilborg Kristjánsdóttir 15759
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um ævintýri og draugasögur, skoðanir heimildarmanns á þeim Svava Jónsdóttir 15933
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Um draugatrú í Borgarfirði; Móri, Skotta (neikvæð saga); nýleg saga af Móra og önnur af Skottu fylgi Þorsteinn Böðvarsson 15944
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Engir draugar á Hvalfjarðarströnd Þorsteinn Böðvarsson 15945
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Draugar í Kaldrananeshrepp: Bessi ættarfylgja; Móri fylgja Gautshamarsfólksins; um Bessa og Móra; tr Þuríður Guðmundsdóttir 15994
26.01.1977 SÁM 92/2687 EF Um draugatrú á Álftanesi Kristín Vigfúsdóttir 16022
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Var hrædd með draug á æskuárum Guðrún Einarsdóttir 16061
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Maður kemur draugasögu á kreik í Staðarhrepp Gunnar Þórðarson 16108
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Afstaða heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta Jósefína Eyjólfsdóttir 16173
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Draugatrú í gamla daga; draugur verður samferða manni á Melunum Jósefína Eyjólfsdóttir 16176
06.07.1977 SÁM 92/2751 EF Trúin á að þeir sem svipta sig lífi séu jarðbundnari en aðrir Ingunn Árnadóttir 16777
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Draugar; Tungubrestur; viðhorf heimildarmanns til drauga og huldufólks Þuríður Árnadóttir 16910
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Draugatrú Þórarinn Haraldsson 16938
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Huldufólks- og draugatrú Áslaug Gunnlaugsdóttir 17006
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Draugatrú Bjarni Jónsson 17067
30.11.1977 SÁM 92/2774 EF Draugatrú einkum á Ströndum Halldóra Bjarnadóttir 17083
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Sjómennska heimildarmanns og kjör; æviatriði og draugatrú Þorleifur Finnbogason 17111
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Samtal um draugatrú Sigurður Brynjólfsson 17123
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Um trú á tilvist Sólheimamóra Jón Sigurgeirsson 17247
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Lítið talað um drauga í Miðfirði, þó aðeins minnst á Sólheimamóra sem var aðaldraugurinn í Vestur- H Jón Sigurgeirsson 17252
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugatrú á Akranesi Sigríður Guðjónsdóttir 17282
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Afstaða heimildarmanns til drauga Sigríður Guðjónsdóttir 17297
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Spurt um drauga; Glæsir nefndur; lítið umtal um drauga á æskuheimili heimildarmanns Guðlaug Sigmundsdóttir 17328
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Áhrif draugasagna á börn; inn í þetta kemur frásögn um útburð á Bægisstöðum, fornu eyðibóli; náhljóð Theódór Gunnlaugsson 17343
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Draugatrú í Skagafirði; getið um nokkra drauga þar: Ábæjarskotta var sending, Skinnpilsa fylgdi fólk Ingibjörg Jóhannsdóttir 17765
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Frásögn úr æsku varðandi trúgirni á draugasögum; frá Eyjólfi illa sem kvaðst ætla að drepa kerlingu; Sigurbjörn Snjólfsson 17993
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Um draugasögur og draugatrú Aðalsteinn Jónsson 18005
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Um drauga og draugatrú í Suðursveit; Skupla Þorsteinn Guðmundsson 18145
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Hugmyndir heimildarmanns um drauga og trú hans á þá Þorsteinn Guðmundsson 18146
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Byrjað á frásögn um draug; spurt um draugatrú Steinþór Þórðarson 18187
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Hugmyndir heimildarmanns um drauga, þar á meðal Skuplu Steinþór Þórðarson 18193
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um nafnið á tjörninni Baulu; í þessu sambandi er sagt að ekki megi yfirgefa stórgripi nýslátrað Steinþór Þórðarson 18260
10.09.1979 SÁM 92/3082 EF Draugatrú á Jökuldal í æsku heimildarmanns; frásögn um bardaga við draug í Draugalág Aðalheiður Ólafsdóttir 18362
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Draugatrú í Miðfirði í æsku heimildarmanns Björn Guðmundsson 18452
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um draugatrú; kona sem sá framliðna, sá nýlátinn bónda af næsta bæ Guðjón Jónsson 18483
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Mikil draugatrú; margir trúðu að Litlufjarðarundrin væru yfirnáttúrleg, en það komst allt upp Páll Karlsson 18522
12.07.1980 SÁM 93/3300 EF Faðir heimildarmanns þykist sjá eitthvað dularfullt, við nánari eftirgrennslan reynist það vera hest Steinþór Þórðarson 18584
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Afstaða heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta Kristín Pétursdóttir 18897
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Spurt um drauga Kristín Pétursdóttir 18900
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Afstaða heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta Kristín Pétursdóttir 18903
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Draugasaga úr Hvammsfjarðareyjum, draugangur sem náttúrleg skýring reyndist vera á Kristín Pétursdóttir 18904
19.12.1980 SÁM 93/3335 EF Sagt frá Sólheimamóra og draugatrú í Hrútafirði; Móri fylgdi Staðarætt; Móri á glugga þegar bóndinn Jón Sigurgeirsson 18913
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt um drauga; trúir ekki á þá og segir sögu af því hvernig draugasögur geta orðið til: Frosnir l Kristín Pétursdóttir 18923
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Spurt um fleiri drauga á Skaga án árangurs Jón Ólafur Benónýsson 18953
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Mikil trú á afturgöngur Guðrún Stefánsdóttir 20031
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Skýring á orðtækinu þar stendur hnífurinn í kúnni og sagt frá þeirri trú að ef menn þurftu að fara f Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20137
08.08.1969 SÁM 85/176 EF Um foreldra Bjargar og um huldufólks- og draugatrú Björg Jónsdóttir 20277
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Um draugatrú Helgi Gíslason 20930
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Nykrar, huldufólkstrú, draugatrú, Hörgslandsmóri Eyjólfur Eyjólfsson 22181
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Spurt um huldufólkstrú og draugatrú Gísli Sigurðsson 22240
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Að skilja eftir hníf í stórgrip Matthildur Gottsveinsdóttir 22342
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Um draugatrú og myrkfælni Salómon Sæmundsson 22461
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Spjallað um ótta og myrkfælni; sá huldudreng Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22567
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Spurt um draugatrú Ingibjörg Árnadóttir 22812
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Ennismóri og Þorpa-Gudda eru þekktir draugar; Þorpa-Gudda fylgir fólki sem heimildarmaður þekkir, sa Játvarður Jökull Júlíusson 22844
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Draugatrú; Látradraugurinn og fleira Haraldur Sigurmundsson 23142
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Draugatrú og skrímsli Haraldur Sigurmundsson 23146
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Um þjóðtrú: glöggur munur var gerður á huldufólki, draugum og sjóskrímslum Gísli Gíslason 23164
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Spurt um draugatrú, „Ef fjandi er hér vík burt frá mér“ Guðrún Finnbogadóttir 23225
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Frásögn sem sýnir hve draugatrú var sterk; um draugatrú og myrkfælni Haraldur Sigurmundsson 23288
09.08.1970 SÁM 85/517 EF Um draugatrú Ingibjörg Júlíusdóttir 23351
09.08.1970 SÁM 85/517 EF Minnst á huldufólks- og draugatrú Ívar Halldórsson 23358
10.08.1970 SÁM 85/519 EF Spurt um draugatrú Ásgeir Erlendsson 23391
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Spurt um draugatrú Daníel Eggertsson 23397
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Rætt um myrkfælni og draugatrú Þórður Jónsson 23407
11.08.1970 SÁM 85/521 EF Draugatrú; Dalsmóri og saga um hann Kristján Júlíus Kristjánsson 23415
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Draugatrú Magnús Guðmundsson 23533
16.08.1970 SÁM 85/531 EF Draugatrú Sigurjón Magnússon 23607
21.08.1970 SÁM 85/543 EF Huldufólkstrú og draugatrú Sighvatur Jónsson 23771
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Draugatrú og myrkfælni var mikil Guðmundur Bernharðsson 23809
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Draugatrú og myrkfælni; draugasaga af skútu Sveinn Gunnlaugsson 23870
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Spurt um draugatrú og drauga í Aðalvík; Skotta Ingvar Benediktsson 23881
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Draugatrú; reimt á Gili Birgir Bjarnason 23918
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Hvað áttu börn að gera ef þau fundu lík Birgir Bjarnason 23922
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Að skilja við stórgrip hálffleginn Birgir Bjarnason 23926
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Spurt um draugatrú Guðmundur Guðmundsson 24577
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Huldufólkstrú og draugatrú Arngrímur Ingimundarson 24626
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Sagt frá Bessa draug sem fylgir fólki frá Kleifum á Selströnd og Sandnesfólki; heimildarmaður hefur Arngrímur Ingimundarson 24627
29.06.1971 SÁM 86/615 EF Ekki mikil huldufólkstrú, en frekar á fyrirburði, þá dauðs manns svipi; eitthvað óhreint á ákveðnum Guðrún Auðunsdóttir 24987
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Draugatrú Sigurður Tómasson 25059
14.07.1971 SÁM 86/632 EF Myrkfælni og draugatrú Halldór Bjarnason 25302
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Spjallað um huldufólkstrú og draugatrú Sigurjón Kristjánsson 25397
28.07.1971 SÁM 86/649 EF Spjallað um huldufólkstrú og draugatrú Kristrún Matthíasdóttir 25593
30.07.1971 SÁM 86/653 EF Spjallað um draugasögur og draugatrú Haraldur Matthíasson 25678
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Draugatrú Kristín Níelsdóttir 25814
09.07.1973 SÁM 86/692 EF Spurt um draugatrú, sagnir af Þorgeirsbola Þormóður Sveinsson 26234
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Samtal um huldufólkstrú, draugatrú og myrkfælni Siggerður Bjarnadóttir 26289
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Minnst á trú á Þorgeirsbola og spurt um álagabletti Inga Jóhannesdóttir 26352
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Spurt um draugatrú; minnst á Þorgeirsbola og Básaskottu Kristín Valdimarsdóttir 26538
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Spurt um draugatrú og myrkfælni, huldufólkstrú og álagabletti Margrét Kristjánsdóttir 27002
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Spurt um draugatrú og draugasögur; Skaftfellingum fylgir naut Ragnar Stefánsson 27215
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Draugatrú Hjörtur Ögmundsson 27377
1964 SÁM 92/3159 EF Uppvaxtarár heimildarmanns og draugatrú Stefanía Eggertsdóttir 28337
04.07.1964 SÁM 92/3162 EF Álagablettir og hjátrú María Andrésdóttir 28380
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Sögur og ævintýri, draugatrú og myrkfælni Málfríður Hansdóttir 28646
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Myrkfælni; Þorgeirsboli og Skotta; krossmark; tjörukrossar Sigurlaug Sigurðardóttir 29042
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Man óljóst eftir einhverjum kerlingum sem voru að reka út úr bænum, þær hræktu og skyrptu og höguðu Eiríkur Kristófersson 34231
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Frásögn af Oddi pósti og draugaleik Sigurður Þórðarson 34765
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Heimildarmaður er af ætt Sigurðar Arasonar frá Reynivöllum, draugatrú tengd ættinni Sigurður Þórðarson 34769
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Sigurður Magnússon sagði draugasögu: mikil ólæti frammi í bænum og vinnukona hastaði á þetta; þessar Finnbogi Kristjánsson 37391
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Enskir menn áttu að vera grafnir í Draugadys; um draugatrú Óli Bjarnason 37464
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um reimleika og sögur af þeim; margir trúðu á slíkt Kláus Jónsson Eggertsson 37705
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Gamall maður á Hvalfjarðarströnd trúaður á drauga og huldufólk; svolítið talað um aðsóknir; heimilda Ragnheiður Jónasdóttir 37723
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Írafellsmóri var í Kjósinni; Skotta fylgdi fjölskyldu heimildarmanns en hún veit ekki hvers vegna Ragnheiður Jónasdóttir 37724
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Viðtal þar sem spurt er um huldufólk, drauga, skyggni, berdreymi, kraftaskáld, skrímsli, galdramenn, Steinunn Pétursdóttir 37744
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um hvort fólk hafi séð huldufólk, frekar að fólk verði vart við svipi; ótti fólks við að fara Jón Einarsson 37755
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Hermennirnir héldu oft að þeir væru að sjá drauga, heimildarmaður trúir því ekki; viðkynning við her Margrét Xenía Jónsdóttir 37810
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Um draugatrú; heimildarmaður sá í draumi hvar týnt lamb var niðurkomið Sveinn Hjálmarsson 37828
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Engar sögur sagðar af draugum, afturgöngum né útburðum; minnst á Katanesdýrið, heyrði engar sögur af Ólafur Ólafsson 37854
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Samtal um skyggnt fólk og breytingar sem hafa orðið Sveinbjörn Beinteinsson 37892
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Varð vör við eitthvað í hlöðunni og varð hrædd, en það reyndist síðan vera yfirbreiðsla yfir heyinu Jónasína Bjarnadóttir 37899
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Breyting á trú á huldar vættir á milli kynslóða og fleira m.a. um draugatrú Jónasína Bjarnadóttir 37900
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Enginn áhugi á heimilinu fyrir yfirnáttúrlegum hlutum og lítil draugatrú Böðvar Ingi Þorsteinsson 37901
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Draugar voru illir en svipir meinlausir; engir draugar í Grafardal, en eitthvað urðu menn varir við Sigríður Beinteinsdóttir 37977
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hefur litla trú á tilvist huldufólks en vill ekki afneita því heldur; móðir hennar hafði huldufólkst Guðbjörg Guðjónsdóttir 38000
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Álög á Litlasandi þar sem ekki má búa lengur en tíu ár; sagt frá Jóni Helgasyni sem bjó þar lengur o Valgarður L. Jónsson 38003
30.07.2002 SÁM 02/4027 EF Guðrún segir frá huldufólksbyggðum í nágrenni við æskuheimilið; þar var klettur sem hét Grýla og bör Guðrún Hjartardóttir 39144
20.6.1983 SÁM 93/3381 EF Sagt frá dularfullu atviki sem átti sér stað í illviðri einu. Þuríður Guðmundsdóttir 40298
27.6.1983 SÁM 93/3382 EF Spurt um ýmsar sögur og álagabletti, minnst á Skálabrand sem gekk ljósum logum þarna á svæðinu. Lára Inga Lárusdóttir 40308
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um drauga, vökudrauma og ýmis hugboð sem Emilía hefur fundið fyrir Emilía Guðmundsdóttir 40318
08.07.1983 SÁM 93/3388 EF Heiðveig talar um Oddskofa, þar sem Oddur smaladrengur hafði hengt sig og síðan átt að ganga þar aft Heiðveig Sörensdóttir 40349
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Sigurður spurður um furðuskepnur í vötnum í nágrenninu, nykra og fjörulalla sem og sagnir af draugum Sigurður Guðlaugsson 40580
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Rætt um draugatrú og myrkfælni í sveitinni og sagt af atvikum þar sem Kampholtsmóri kemur við sögu Sigríður Jakobsdóttir 40674
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spurt um drauga í sveitinni en hún kannast ekki við neitt þannig. Talar um myrkfælni fullorðins fólk Sigríður Jakobsdóttir 40698
10.06.1985 SÁM 93/3460 EF Það er aðallega Jón Ingimar sem segir stuttlega frá. Æviatriði hans koma fram. Segir frá myrkfælni. Jón Ingimar Jónsson 40702
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Draugagangur í Borgarfirði á 19. og 20.öld. Mórar og skottur. Hólsmóri (sami og Írafellsmóri), Leirá Þorsteinn Kristleifsson 40722
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Spurt um drauga í sveitinni. Miðfirði. Heggstaðaskuddi, Mussuleggur. Vilhelm gerir lítið úr draugatr Vilhelm Steinsson 40814
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta Sigurður Stefánsson 40905
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Um Þorgeirsbola. Hann lér heyra í sér og gerði vart við sig með öskri á undan þeim sem hann fylgdi. Sigurður Stefánsson 40906
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Um drauga og svipi. Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Skyggnir menn í ættinni. Ábæjarskotta farin að deyfa Kristín Sölvadóttir 40924
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Talað um drauga. Draugasögur. Draugar á Skarðsströnd. Erlendur var fylgja. Ennismóri í Hvalgró, það Lárus Alexandersson 41025
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Svipir og draugar. Maður drukknar (Sveinn Sölvason) og birtist Lárusi. Segir söguna af því.Sá einnig Lárus Alexandersson 41026
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Huldufólk sást í klettum við Kleppjárnsreyki; síðan spurt um drauga og tröll án árangurs Katrín Kristleifsdóttir 41120
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Minnst á Skottu og Þorgeirsbola, Björn afi Péturs sá Þorgeirsbola, hann fylgdi ákveðinni ætt lengi; Pétur Jónasson 41245
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Draugar á Vallahreppi á Fljótsdalshéraði? Beitarhúsin á Gilsárteigi og reimleikar. Björn Benediktsson 41392
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H Jón Þorláksson 41490
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Draugar ekki í mannsmynd; Draugur ekki í mannslíki í sæluhúsinu við Jökulsá. Fjalla-Bensi og Drauma- Jón Þorláksson 41491
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Kolbeinskussa, uppruni hennar og reimleikar vart við hana vestur í Ameríku, raktir afkomendur Kolbei Jón Þorláksson 41492
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Hauslausi strákurinn, ættarfylgja, hann tók hausinn ofan. Uppruni og um hann. Jón Þorláksson 41493
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Draugar í Mývatnssveit. Draugatrú og draugafjöldi. Svipir. Baldvin Stefánsson hagyrðingur sést aftur Þorgrímur Starri Björgvinsson 41496
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Draugatrú í æsku Hermanns og síðar. Hermann Benediktsson 42157
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Mikil draugatrú í Eyjafirði, margir voru mjög myrkfælnir. Guðmundur Jónatansson 42218
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Spurt um skyggna menn. Nafnkenndir draugar: Duða og Þorgeirsboli. Lítið um draugatrú á uppvaxtarheim Friðbjörn Guðnason 42243
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Hugleiðingar um draugatrú fyrr og nú, eða andatrú. Reimleikar á Látrum og í Hringsdal. Bjarni Benediktsson 42298
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Draugasögur hafa horfið með tilkomu rafmagnsins og tækninnar. Jón Kristján Kristjánsson 42329
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Spurt um afturgöngur og kraftaskáld, en Kristján kannast ekki við slíkt. Kristján Sveinsson 42446
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Lítil draugatrú, engir draugar í Goðdal. Í sveitinni var móri, en Anna veit lítið af honum. Mikið va Anna Kristmundsdóttir 43086
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Um draugatrú. Afi og amma Þórðar töluðu um reimleika á Staðarstað, en presturinn hefði kveðið það al Þórður Gíslason 43091
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna segir frá æskustöðvum sínum í Skagafirði; rætt um draugatrú og um Þorgeirsbola. Anna Björnsdóttir 43204
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Ábæjarskotta. Saga af uppruna hennar, hún fylgdi ákveðinni fjölskyldu. Írafellsmóri kom úr Goðdölum Björn Egilsson 43338
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Draugar í Keflavík: Móri fylgdi gamalli konu sem Guðrún þekkti. Guðrún Hannesdóttir 43497
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Spurt um hvort menn hafi verið undir það búnir að kveðast á við drauga; Árni kannast ekki við slíkt. Árni J. Haraldsson 43536
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá meintri skyggni fjölskyldumeðlima, álfatrú og draugahræðslu. Kristján Kristjánsson 43892
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segir frá viðhorfi sínu til drauga og anda og hins yfirskilvitlega; hann segir sögu af því þ Sverrir Einarsson 43940
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður ræðir um þegar hann var sendur niður niður í fjöru í myrkri og hann fann fyrir ónotum og h Valgarður L. Jónsson 44011
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð Guðmundur Jónasson 44014
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myr Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44021
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segist ekki trúa mikið á drauma en að gamla fólkið hafi oft dreymt fyrir daglátum. Hann ma Guðmundur Brynjólfsson 44043
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur ræðir um ljósálfa sem smáverur sem honum hefur verið sagt frá. Hann segir það vera langt f Guðmundur Björnsson 44048
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Ásta Jóhanna segir að mun minna sé um trú á huldufólk nú á dögum. Umtalið um þetta sé miklu minna. K Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44061
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um vinsældir draugasagna sem hafa minnkað með tilkomu sjónvarps og bíó; þó sé alltaf Valgerður Einarsdóttir 44074
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draugasögur: Draugasögur hafi verið sagðar til skemmtunar og verið spennandi einsog bíó núna. Þórhil Þórhildur Sigurðardóttir 44086
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús segist aldrei hafa orðið var við drauga en Þórhildur segir frá dularfullu hvarfi á bókinni Bl Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44090
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Í Melkoti ólst upp maður sem sá huldukýr; konan hans sagði Hjörtínu að huldufólk kæmi með dót og leg Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44100
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni segir að hann geti trúað því að til séu svipir eftir dautt fólk, en hann hefur ekki orðið var v Árni Helgason 44113
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah Friðjón Jónsson 44119
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Haraldur talar um myrkfælni í barnæsku og spyrill athugar hvort fólk á bænum hafi trúað á drauga en Haraldur Jónasson 44375
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um drauga og Jón segir að oft hafi verið sagðar draugasögur, Írafellsmóri var frægastur, en sl Jón M. Guðmundsson 45075
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um álfa og huldufólk og einnig um drauga; talið áður að í Sauðhól væri huldufólk; amma sagði d Tómas Lárusson 45139
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður talar um reimleika í skálum og hvaða skálar séu þekktir fyrir reimleika. Segir draugas Ásgeir Sigurðsson 45641
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir þjóðsögu um Dönustaði. Bærinn var í þjóðleið og var því töluvert um gesti. Eitt Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45804
25.09.1972 SÁM 91/2781 EF Gísli segir frá reimleikum í kringum græna ferstrenda torfu. Draugur átti að vera það og fæla kindur Gísli Jónsson 50016
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá drauga- og álfatrú í Árnesbyggðinni, einkum á meðal fiskimanna. Segir frá hvernig móðir ha Magnús Elíasson 50019
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Spurt út í draugatrú, indíánadrauga eða draugatrú Úkraínumanna. Magnús Elíasson 50024
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús spurður út í ævintýrasögur, álfasögur og tröllasögur. Segir að eitthvað hafi verið lesið um s Magnús Elíasson 50027
23.09.1972 SÁM 91/2783 EF Draugasaga. Dularfullir atburðir í herbergi í húsi Sigrúnar og Adams við Manitoba-vatn, kenndir við Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50050
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir frá draugi sem fylgdi Sigríði nágrannakonu frá Aðalstöðum. Var draugurinn nefndur Írafel Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50134
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Spurður út í drauga. Telur að miklu fleiri draugar séu á Íslandi en í Kanada því Ísland sé mun eldra Theodór Árnason 50172
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll segir draugasögu af Ábæjarskottu. Páll Hallgrímsson Hallsson 50179
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Talar um að lítið hafi verið um drauga eða huldufólk í Manitoba. En þó er talað um að Þorgeirsboli h Páll Hallgrímsson Hallsson 50181
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Kristján reynir að rifja upp trú á draugum og sögnum úr bernsku, s.s. Þorgeirsbola, sem hann er búin Kristján Johnson 50238
9.10.1972 SÁM 91/2794 EF Frásögn af gamalli konu sem bjó í nágrenni Hjálmars í bernsku og sá drauga. Konan hét Ingibjörg og v Hjálmar Valdimar Lárusson 50240
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Rætt um trú indíána á hið yfirnáttúrlega, sem þeir kölluðu "vittigo". Kristján Johnson og Sigurður Pálsson 50247
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður rifjar upp sögur sem amma hans sagði honum, einkum draugasögur og frásagnir af fylgjum frá Ho Þórður Bjarnason 50265
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst segir frá húsinu Sveinsstaðir sem fór í eyði og átti allt að vera fullt af draugum. Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir 50547
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst segir að pabbi sinn hafi kunnað margar draugasögur, en hafði sjálfur aldrei séð draug. Ágúst Sigurðsson 50548
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir frá kynnum sínum af indjánum í norðurhérðum Kanada. Segir frá illri meðferð á indíánum Halldór Halldórsson 50577
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir að lítið hafi hann heyrt af draugasögum indíána, helst að strákar sögðu honum eitthvað Halldór Halldórsson 50579
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Eymundur segir frá manni sem trúði á drauga. Saga frá því þegar menn þóttust vera draugar til að hræ Eymundur Daníelsson og Steinunn Guðmundsdóttir 50603
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að ýmsir draugar hafi fylgt fólkinu frá Íslandi til Vesturheims. Nefnir Þorge Sigurður Sigvaldason 50615
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Spjallað um hvenær sögur eru sagðar og hvernig sumir eru enn hræddir við drauga. Sigurður Sigvaldason 50623
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður spurður út í huldufólk og álagabletti, sem hann segir ekki vera á svæðinu. En minnist á ble Sigurður Sigvaldason 50624
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að hafa þurft að fylgja manni því hann var svo hræddur við drauga. Sigurður Sigvaldason 50633
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir að lítið hafi verið talað um drauga í Vesturheimi, en meira var sagt af draugum á Ísl Sigríður Kristjánsson 50644
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Segir að í Vestuheimi hafi sumir sagt að það ættu að sjá dulafull ljós. En hún sé ekki trúuð á slíkt Sigríður Kristjánsson 50645
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir draugasögu sem var fræg í Fljótsbyggðarhéraðinu. Segir að Oddur Ólafsson kunni söguna Brandur Finnsson 50669
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Talað almennt um frásagnir af dulrænum fyrirbrigðum. Gunnar Sæmundsson 50689
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá afturgöngum í Vestuheimi. Segir að oftast hafi eitthvað komið upp eftir fólk sem lé Gunnar Sæmundsson 50692
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnari finnast aðstæður í Vesturheimi ekki heppilegar fyrir vættir, að þær festi þar rætur. Hinsveg Gunnar Sæmundsson 50695
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir söguna af því þegar hópur fólks í Mikley fór að vinna bug á draugnum Sveinbirni. Segir Gunnar Sæmundsson 50707
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir frá draugatrú foreldra sinna. Móðir hans hafði meira með slíkt að segja, en faðir hans Jóhann Vigfússon 50755
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segist aldrei hafa lagt mikinn trúnað á draugasögur og þær sem hann heyrði í bernsku komu a Sigurður Vopnfjörð 50791
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir frá því þegar hann sá sýn í skóglendi þegar hann var nýbúinn að fylgja pilti heim sem Sigurður Vopnfjörð 50792
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar fjallar um draugasögur og drauga á borð við Írafellsmóra og Skottu. Segir að þeir hafi álpast Gunnar Einarsson 50805
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Vilberg segir draugasögu sem gerðist þegar hann var á meðal indíána. Hann var þá við landmælingar. V Vilberg Eyjólfsson 50813
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilbergur segir frá upplifun sinni af draugagangi í kofa, þar sem indíáni átti að ganga aftur (framh Vilberg Eyjólfsson 50814
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Óskar segir frá draugagangi í Geysisbyggðinni, þar sem draugur átti að fylgja fjölskyldunni. Segist Óskar Guðmundur Guðmundsson 50829
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Spjallað um ættarfylgjur, t.d. hjá Borgfjörð ættinni. Óskar tekur fram að hann trúir ekki á slíkt. Óskar Guðmundur Guðmundsson og Florence Kate Guðmundsson 50830

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021