Hljóðrit tengd efnisorðinu Bónorð

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Sigríður var dóttir Bjarna ríka og eitt sinn trúlofaðist hún. Guðmundur frá Sóleyjarbakka ætlaði sér Sigurður J. Árnes 3419
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Frh. af SÁM 86/860 EF. Sveinbjörn kom að biðja Sigríðar. Hann var líka, eins og fyrri biðill, af góð Sigurður J. Árnes 3420
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Sagnir um Ófeig ríka Vigfússon á Fjalli. Foreldrar hans bjuggu þar og átti hann um 11 systkini. Hann Hinrik Þórðarson 4427
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sögn af bónorðsför í Hrútafirði Hallfreður Örn Eiríksson 4977
02.06.1967 SÁM 88/1631 EF Saga af misheppnaðri bónorðsför eða Rebekku ráðagóðu Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4998
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá Jóni Eyjólfssyni á Litluhólum í Mýrdal. Hann var skrítinn karl. Heimildarmaður kom einu sin Jón Sverrisson 5042
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Bónorðsför Jónasar sem seinna bjó á Oddstöðum. Hann kom til Sigurðar föður Guðrúnar á Þóroddsstöðum Hallbera Þórðardóttir 5049
06.03.1968 SÁM 89/1840 EF Saga af biðli sem vísað er frá. Sagan er 110 til 120 ára gömul. Langamma höfundar var fróðug kona og Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 7537
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Sigurður Greipsson og kona hans. Hann réri á skaga og var að leita sér kvonfangs en fékk neitun. Þá Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7698
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Bónorðssaga og vísa. Mann einn vantaði ráðskonu og hann fór á bæ til að biðja sér stúlku. Hún vildi Hans Matthíasson 9389
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Biðilsbragur: Ærnar ég rek upp í Eyrarlandshjalla Kristján Rögnvaldsson 10623
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Biðilsbréf og tildrög þess: Heil og sæl kæra heillin mín Sigurður Helgason 11262
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Steinn dáðist mjög að Önnu konu Guðmundar. Steinn skrifaði Önnu bónorðsbréf. Þar sem hann tiltók ými Sigríður Einars 11286
10.12.1969 SÁM 90/2173 EF Saga af bónorði. Ekkjumaður einn fór að biðja sér konu því að hann var búandi maður. Hann gerði sér Jón Guðnason 11338
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Kímnisaga af biðilsför bóndasonar í fjarlæga sveit. Hann borðaði mikið og fékk ráðleggingar hjá móðu Kristrún Jósefsdóttir 12363
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Kímnisaga um bónorðsför bóndasonar í fjarlæga sýslu. Hann var ekki læs en fær ráðleggingar hjá móður Kristrún Jósefsdóttir 12364
24.08.1973 SÁM 92/2576 EF Frásaga um Þorstein afa heimildarmanns: fjárkláði, fjárrekstur, kvonfang afans Þorsteinn Einarsson 14928
03.09.1974 SÁM 92/2608 EF Hjón áttu uppkominn son, sem var mikið matargat. Faðir hans fór með honum að biðja konu og móðirin á Vilborg Kristjánsdóttir 15331
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Maður á ferð í konuleit, ætlaði að biðja heimasætu en leist ekki á vinnubrögð hennar Guðrún Halldórsdóttir 16428
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Tvær sögur um bónorðsferðir; lögmál sagna af bónorðsferðum; Ekki skal þig skóna bresta, Þórður frænd Guðrún Halldórsdóttir 16433
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Maður biður sér konu eftir tilvísun í draumi Gunnar Össurarson 18074
07.07.1979 SÁM 92/3056 EF Trúlofunarsaga Steins afa Steinþór Þórðarson 18207
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Gamansaga um bónorðsför karlssonar sem var svo mikið átvagl Emilía Friðriksdóttir 20267
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Gamansaga um bónorðsför: Hart bítur sá hvít núna Andrea Jónsdóttir 22047
01.06.1970 SÁM 85/417 EF Frásögn af Rebekku, sem losnaði við biðil sem hún vildi ekki eiga Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 22068
01.08.1971 SÁM 86/654 EF Saga um bónorðsför: stúlka hendir kýrauga í biðil sinn Ólafur Árnason 25696
03.12.1987 SÁM 88/1392 EF Saga um bónorðsför í Kræklingahlíð Ingólfur Davíðsson 32677
SÁM 87/1050 EF Vísur um bónorð Egils Grímssonar í Manni og konu Indriði Þórðarson 36054
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um ungan bónda sem vildi annað hvort eignast konu eða girða túnið Jósef H. Þorgeirsson 38965
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Sagt af Siggu Baldvins, forboðnum ástum og síðar hjónabandi hennar og Baldvins Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40401
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af Ófeigi í Fjalli, sem fór á nærbuxunum að biðja sér konu. Um barneignir hans og afkomendur. Ó Hinrik Þórðarson 42480
20.07.1988 SÁM 93/3563 EF Sagan af því þegar Ása, Signý og Helga gistu álfkonuna. Framarlega í sögunni afsakar Arnheiður sig o Arnheiður Sigurðardóttir 42814
20.07.1988 SÁM 93/3564 EF Arnheiður segir söguna Olnbogabarnið (sagan af því þegar Oddný, Signý og Helga fóru að sækja eldinn) Arnheiður Sigurðardóttir 42819
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sagt frá Sigríði Oddsdóttur, sem var sagnakona og bjó á Oddgeirshólum á gamals aldri. Saga af bónorð Sigríður Árnadóttir 42824
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Saga af einbúa sem hafði belju í baðstofunni hjá sér og mokaði mykjunni út um gluggann; sagt af bóno Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42850
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af ónefndum manni: sagan um áfengisblönduðu mjólkina; saga af bónorðsvísum; Hinrik fer með fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42855
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af samskiptum Mensa (Mensalders Rabens Mensalderssonar í Meiri-Tungu) við stúlkur; um bónorðsb Árni Jónsson 42856
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Um fölsuð bónorðsbréf; athugasemdir við fyrri sögu um bónorðsbréf Mensalders í Meiri-Tungu. Árni Jónsson 42858
18.9.1991 SÁM 93/3809 EF Sagan af olnbogabarninu (sagan af því þegar Oddný, Signý og Helga fóru að sækja eld). Arnheiður Sigurðardóttir 43088
27.07.1965 SÁM 90/2258 EF Fyrst er minnst á sögu um nýgift hjón sem Áslaug hætti við að segja á band, en er til uppskrifuð. Sí Áslaug Sigurðardóttir 43864

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.08.2016