Hljóðrit tengd efnisorðinu Óvættadýr

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Maður nokkur fór frá Djúpavogi inn að Veturhúsum í Hamarsdal. Þetta var í skammdeginu. Maðurinn kemu Þorfinnur Jóhannsson 555
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Viðbót við söguna hér á undan. Veran var rauðskeggjuð í hvítum hjúp sást, en ekki árennileg. Þorfinnur Jóhannsson 556
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Þegar nautgripum var slátrað í gamla daga mátti ekki yfirgefa gripinn á blóðvellinum nema stinga hní Sigurður Gunnarsson 906
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Guðbjörg vinnukona í Höfðanum fór kaupstaðarferð til Víkur. Hún fékk hest og lagði leið sína út á Mý Kjartan Leifur Markússon 923
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sagnir af Mýrdalssandi. Faðir heimildarmanns sá þar eitthvað dularfullt Kjartan Leifur Markússon 924
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Þegar heimildarmaður var krakki var þar á svæðinu læknir einn sem sagði allt dularfullt vera tóma vi Kjartan Leifur Markússon 925
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sögn um Urðarbola í Bolabás. Snemma á 19. öld sagðist fólk á Víkurbænum oft heyra naut öskra við fja Kjartan Leifur Markússon 926
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Heimildarmaður og fleiri voru að smala í Hafursey og sáu eitthvað undarlegt Páll Tómasson 943
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Þegar heimildarmaðurinn var 4 til 5 ára og bjó á Eiðum á Fljótsdalshéraði var hann úti að leika sér Þórhallur Jónasson 2329
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn um Ólaf Jónsson og átti heima í Látrum. Á yngri árum var hann formaður. Eitt sinn voru þeir á s Einar Guðmundsson 2514
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorleifur læknir var í Bjarnarhöfn. Hann bjó á Hoffstöðum og veiddi silung í Baulárvallavatni. Þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4394
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Talið var að silungamóðir væri í Botnum í Meðallandinu. Veiðar voru ekki stundaðar í vatninu. Heimil Jón Sverrisson 4491
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Lítið er um örnefni í Kópavogi að sögn heimildarmanns. Nafnið Kársnes, þar var hellir og í honum var Guðmundur Ísaksson 5481
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Ormagull. Ormurinn lá á gulli út í hólmanum en heimili hans var í skúta sem nefndur var Kór. Nesið v Guðmundur Ísaksson 5843
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi Björn Ólafsson 5906
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Eitt sinn var faðir heimildarmanns að leika sér niður við fjöru ásamt fleiri börnum. Þeim fannst þá Þórunn Ingvarsdóttir 6691
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Katanesdýrið: saga og viðhorf. Strákar í Skilmannahreppi bjuggu til sögu um Katanesdýrið í því skyni Sigríður Guðjónsdóttir og Lúther Salómonsson 6918
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Spurt um sögur um óvættadýr, svar nei Katrín Kolbeinsdóttir 7053
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Skrímslið á Látraheiði. Heimildarmaður heyrði sögur af því. Frændi hennar varð fyrir því og glímdi v Guðrún Jóhannsdóttir 8789
07.10.1968 SÁM 89/1965 EF Dýrið á Látraheiði var Simbadýr. Maður og hestur kom illa leikið til byggða. Einar Guðbjartsson 8913
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Sagt er að kona ein hafi verið eitt sinn skilin ein eftir heima því að hún var nýbúin að eignast bar Jón Marteinsson 9425
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um kettlinga og skoffín. Drekkja átti sjáandi kettlingum strax því að annars lögðust þeir á lík Sigríður Guðmundsdóttir 9765
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Aðför að skrímsli. Jón var fjármaður og hann kom heim og sagði að það væri skrímsli úti á melum. Gís Bjarni Jónas Guðmundsson 9972
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Spurt um nafnið Fressholt. Þetta var hólaröð en heimildarmaður veit ekki af hverju það nafn er tilko Sigríður Guðmundsdóttir 10078
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Naddi í Njarðvíkurskriðum. Talið var að þar hafi verið óvættadýr sem að sæti fyrir mönnum og grandað Sigurbjörn Snjólfsson 10576
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Spurt um frægar skyttur fyrir vestan. Flestir áttu byssur því ekki var hægt að komast af án þess að Guðmundur Guðnason 12248
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur ekki heyrt talað um skrímsli eða svoleiðis í Haukadal en hefur heyrt um skrímsli í Keldudal eð Ingibjörg Hákonardóttir 12318
26.05.1970 SÁM 90/2299 EF Tveir menn sem sinntu fé heyrðu leiðinlegt og ámátlegt hljóð skammt frá, urðu hræddir og flýttu sér Ingibjörg Hákonardóttir 12323
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Saga af vinnumönnum Árna sýslumanns Gíslasonar á Kirkjubæjarklaustri sem voru á ferð og sáu gráan ká Þorbjörn Bjarnason 12324
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Eitt sinn var heimildarmaður á ferð ríðandi hjá Rangá mjög seint um kvöld með hund með sér. Hann hey Bergsteinn Kristjánsson 12759
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Frásögn af villu sem Presta-Högni lenti í. Hann bjó á Breiðabólsstað og eitt sinn var hann að koma f Jónína Jóhannsdóttir 12785
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Sagt frá drengjum sem sáu Katanesdýrið nærri daglega, en ef skyttur komu til að vinna á því, þá sást Júlíus Bjarnason 12929
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Frostaveturinn 1917-1918 fylltist allt af hafís og ísbirnir gengu á land. Ísinn hafði þau áhrif að g Magnús Gunnlaugsson 13253
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Spurt um ýmislegt, óvætti og þess háttar, en engar sagnir eru um það Jóna Ívarsdóttir 13531
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Grátík og Grátíkarhellir í Höskuldsey; nokkur örnefni Kristín Níelsdóttir 15652
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Heimilisládeyða eða vábeiða í Höskuldsey, hún hét Grátík Björn Jónsson 15723
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Nadda, talinn óvættur í Njarðvíkurskriðum, en var sennilega útilegumaður Svava Jónsdóttir 15855
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Spurt um útilegumenn, nykra og ókindur, vill ekkert segja um það Svava Jónsdóttir 15929
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Bergþór í Bláfelli tröll eða risi; spurt um útilegumenn, nykra: einn í tjörnum hjá Bræðratungu, sitt Guðjón Bjarnason 16147
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Frá skrímsli í Njarðvíkurskriðum, í svokölluðu Naddagili; kross reistur þar og stendur enn Sigurbjörn Snjólfsson 16287
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Frá skrímsli í Njarðvíkurskriðum, í svokölluðu Naddagili; kross reistur þar og stendur enn Sigurbjörn Snjólfsson 16288
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Furðudýr Þorleifur Þorsteinsson 16517
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Mýs og flæðarmýs og mannskaðaveður Þuríður Guðmundsdóttir 16996
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Katanesdýrið Sigríður Guðjónsdóttir 17279
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Dýr, líkast hundi, elti konu á hesti á leið frá Miðvík til Hesteyrar og reyndi að hlaupa upp á hesti Guðveig Hinriksdóttir 17690
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Simbadýrið réðist á mann á Látraheiði Vilborg Torfadóttir 17934
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
25.01.1979 SÁM 92/3041 EF Frásögn af morðinu í Hrafnkelsdal, á Gunnlaugi Árnasyni; tvennum sögum fer af því: annað hvort drepi Ingibjörg Jónsdóttir 18037
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Áfram um afkomendur unnustu Gunnlaugs sem drepinn var; Gunnlaugur gekk ekki aftur, en konu dreymdi þ Ingibjörg Jónsdóttir 18038
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af sjaldséðum dýrum og kynjadýrum Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18071
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Frásögn um Simbadýr á Látraheiði Þórður Jónsson 18092
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Draugurinn á Látraheiði eða Simbadýrið Snæbjörn Thoroddsen 18121
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Ókennilegt dýr á Þrándarholti, sem er suður af Kálfafellsstað; slys við hvalskurð í Hálsósi; dýrið s Steinþór Þórðarson 18316
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Frásagnir um sæluhúsið á vesturbakka Jökulsár, einnig um Fjalla-Bensa og Drauma-Jóa og lýsing á dýri Jón Þorláksson 19935
31.08.1969 SÁM 85/335 EF Sagt frá Nadda í Naddagili í Njarðvíkurskriðum Anna Helgadóttir 21125
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá hvalreka í Hálsós 1873 og dularfullu dýri sem rak á fjöru Steinþór Þórðarson 21647
10.08.1970 SÁM 85/519 EF Spjallað um drauginn á Látraheiði og sagt frá viðureignum við hann Ásgeir Erlendsson 23392
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Spjallað um drauginn á Látraheiði og sagt frá viðureignum við hann Ásgeir Erlendsson 23393
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Skrímsli á Látraheiði Hafliði Halldórsson 23445
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Jóhanna föðursystur heimildarmanns var að smala og þá fannst henni hrútur elta sig Guðlaug Guðjónsdóttir 24938
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Urðarköttur Ingibjörg Árnadóttir 25344
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Torkennilegt dýr sem heimildarmaður og konan hans sáu á Búlandshöfða Ágúst Lárusson 25870
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Saga um dularfullt dýr sem bróðir heimildarmanns sá fyrir vestan Kristinn Jóhannsson 26777
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Saga úr Grindavík; illhveli og sverðfiskur Ólafur Guðmundsson 28909
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Hefur stundum séð svart kvikindi á nesinu; innskot um það að hann heyrði í ísbjörnum á ísnum 1968 Jón Norðmann Jónasson 37544
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Rætt um Grýluþulur, sem hún vildi ekki læra vegna hræðslu og svo Katanesdýrið, sem krakkar voru hræd Sigríður Guðjónsdóttir 40219
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Um Kolbeinskussu. Kennd við Kolbein í Álftagerði. Afturgengin kýr, svipaðs eðlis og Þorgeirsboli. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42142
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Reimleikar. Um tilkomu Kolbeinskussu. Hermann Benediktsson 42152
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Vötn á heiðunum. Spurt um nykra eða aðra óvætti í vötnunum og Skjálfandafljóti. Hermann kannast ekki Hermann Benediktsson 42156
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Um Kolbeinskussu. Fólk þóttist heyra í henni á undan vissu fólki, sem hún átti að fylgja. Segir af s Arnljótur Sigurðsson 42170
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Nafnkenndir draugar í sveitinni. Hólmfríður nefnir Kolbeinskussu og segir hana hafa fylgt vissri ætt Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir 42192
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Kolbeinskussa og uppruni hennar. Fylgir ætt konunnar sem átti hana og hefur sést allt fram á þessa d Jónas Sigurgeirsson 42194
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Spurt um nykra eða orma í vötnum, Jónas kannast ekki við neinar slíkar sagnir frá svæðinu. Jónas Sigurgeirsson 42197
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um Þorgeirsbola: Bær í Fnjóskadal þar sem allir nýfæddir kálfar hengdust og kennt var Þorgeirsbola; Sigrún Jóhannesdóttir 42258
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Duða og Þorgeirsboli. Sverrir Guðmundsson 42293
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Galdra-Geiri frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal átti þátt í að magna Þorgeirsbola. Jón Kristján Kristjánsson 42328
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um skrímsli, hrökkála eða annað í Suðursveit. Torfi kannast lítt við slíkt, en segist hafa mik Torfi Steinþórsson 42569
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst segir frá því þegar ókennilegar skepnur sáust með kindunum heim við bæinn í Kötluholti. Lýsir Ágúst Lárusson 43184
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna segir frá æskustöðvum sínum í Skagafirði; rætt um draugatrú og um Þorgeirsbola. Anna Björnsdóttir 43204
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Rætt um drauga; Sæunn hefur séð Þorgeirsbola og hræddist hann mjög. Vísur til að stugga burt draugum Sæunn Jónasdóttir 43317
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af uppruna Þorgeirsbola. Tryggvi Guðlaugsson 43330
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Grái-Tuddi fylgdi fólki frá Reynivöllum og þeim sem áttu tengsl þangað. Var m.a. sagður fylgja Torfa Torfi Steinþórsson 43478
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um skoffín og skuggabaldur. Tryggvi Jónatansson 43566
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir frá Katanesdýrinu sem er frægur draugur; eitt sinn var safnað liði til að vinna dýri Þórhildur Sigurðardóttir 44079
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Spyrill spyr um fylgjur en Magnús man ekki eftir því, Þórhildur andmælir og segir að það fylgi fólki Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44091

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 24.05.2018