Hljóðrit tengd efnisorðinu Ríkidæmi

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Sagnir af Margréti ríku og formanni hennar. Margrét var uppi á 15. öld. Björn skafinn var formaður h Þórhallur Helgason 177
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Eitt sumar veikist Bjarni ríki og er einn heima við því að allir voru við heyvinnu. En Guðmundur hlj Sigurður J. Árnes 3416
16.12.1966 SÁM 86/860 EF Þegar farið var að skipta eignum Bjarna ríka fékk Guðmundur tengdasonur hans mikið af þeim. Hann fék Sigurður J. Árnes 3417
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802). Hann átti bróður fyrir austan sem hét Sverrir og Magnús Jónsson 4281
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv Oddný Guðmundsdóttir 7508
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Talið var að bændur á Mýrum í Dýrafirði hefðu aflað auðs síns á miður heiðarlegan hátt. Þeir eignuðu Guðjón Gíslason 12390
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Heimildarmaður heyrði margar sögur af ríkidæmi Kristjáns kammeráðs á Skarði. Þegar átti að skipta um Jóhanna Guðlaugsdóttir 12472
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Sturlaugur ríki í Rauðseyjum, verslun hans og sjósókn. Hann var mjög ríkur og duglegur. Hann átti ba Davíð Óskar Grímsson 14454
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Hafliða Jónsson, afabróður Jóns, sem erfði 11 jarðir en eyddi öllum arfinum (Hinrik Þórðarson seg Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42388
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Arfur eftir karlinn í Mörk; átti fullan ærbelg af peningum, sem sjaldgæft var. Hvert barnanna fékk f Árni Jónsson 42415
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af bóndanum á Mörk í Landi: Hann var barnmargur, en einnig ríkur og átti ærbelg fullan af penin Hinrik Þórðarson 42481
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Um fé í jörðu; Árni telur að ríkir menn hafi oft grafið fé í jörðu af ótta við rán. Bræður úr Árbæja Árni Jónsson 42489
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni veltir fyrir sér mismunandi afstöðu til fátæktar og allsnægta fyrr og nú. Árni Jónsson 42767
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Auðuni gamla, hann var hagorður. Tvær sögur af Auðuni: sagan af karfanum og sagan af flæðar Árni Jónsson 42806
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af gömlum manni sem átti fólgna peninga í kirkjuturninum á Hólum. Þórarinn Pálsson 42844
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Saga af því þegar Eiríkur í Miðbýli á Skeiðum hengdi sig þegar konan hans lá á sæng af fjórtánda bar Hinrik Þórðarson 43046
18.9.1990 SÁM 93/3804 EF Sagt frá ketbirgðunum á Miðbýli í Skeiðahreppi. Ráðsmaðurinn eignaðist einn son með húsfreyjunni; sá Hinrik Þórðarson 43047
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Saga af bónda sem stundaði mikla sauðasölu til Englendinga; hann fékk greitt í gulli og safnaði því, Þórður Gíslason 43116
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Sagt frá Guðmundi ríka, bónda í Brokey á 17. öld. Saga um að hann hafi grafið fé sitt og þar eigi að Jón V. Hjaltalín 43161
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli segir frá því er hann seldi Guðna í Skarði fola Skúli Kristjónsson 43426

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019