Hljóðrit tengd efnisorðinu Landpóstar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Sögn um Steindór Hinriksson Dalhúsum, en hann var mikill garpur í ferðalögum. Einu sinni reið hann L Gísli Helgason 235
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Sigurður frá Gautlöndum var á Seyðisfirði og þurfti að koma bréfi norður í Gautlönd. Hann kom bréfin Gísli Helgason 236
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Um Steindór í Dalhúsum og Einar á Ekkjufelli. Steindór var ekki feiminn að tala við heldri menn og v Gísli Helgason 237
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Ferðasaga: Ferð með Hannesi pósti á Núpsstað yfir Hornafjarðarfljót árið 1920 eða 1921 Skarphéðinn Gíslason 444
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Póstferðir heimildarmanns, hann reið Hrútafjörð á ís Guðmundur Andrésson 1643
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Póstferð með Sigurð Nordal sem ferðafélaga Guðmundur Andrésson 1644
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Póstferð norður Holtavörðuheiði Guðmundur Andrésson 1645
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Sagt frá Lofti pósti og drykkju hans. Eitt sinn er hann á ferð yfir Mýrdalssand og er honum gefið ví Gunnar Sæmundsson 2090
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Vígsla Lagarfljótsbrúarinnar. Klemenz Jónsson kom og vígði brúna. Hann hafði sveigt að héraðsmönnum Þórhallur Jónasson 2344
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu Jón Sverrisson 3114
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Þegar heimildarmaður var um 7 eða 8 ára aldur var henni sagt að skrattinn gæti komið í brúðurnar sem Hallbera Þórðardóttir 3486
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Minnst á Elíeser póst á Þóroddsstöðum og í Óspaksstaðaseli og smásagnir af honum. Hann fór alltaf sö Hallbera Þórðardóttir 3495
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Heimildarmaður er spurður um flakkara. Hann segist muna eftir Bréfa-Runka og nefnir að mikið hafi ve Sæmundur Tómasson 3809
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Jón Strandfjeld ferðaðist víða. Hann fór til Noregs og var víða við farkennslu. Hann var hneigður fy Valdimar Björn Valdimarsson 4179
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögn um Vébjarnarnúp. Í Grunnavík er fjall sem heitir Vébjarnarnúpur. Álög eru að þar hafi farist 19 María Maack 4325
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Halldór Ólafsson póstur varð var við skrímsli í Eyrarhlíð, en hljóp það af sér. Jóhann Jóhannsson fr Valdimar Björn Valdimarsson 4843
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og Þorsteinn Guðmundsson 4911
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin Jón Sverrisson 5040
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o Jón Sverrisson 5802
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Gísli Gíslason póstur og silfursmiður. Hann hafði verið sakaður um peningahvarf. Hann var kraftamaðu Einar Sigurfinnsson 5925
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Guðmundur Eyjólfsson var austanpóstur um tíma. Eitt sinn rak hval á Austurfjörur í Meðallandi. Hann Einar Sigurfinnsson 5926
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Pósturinn Sumarliði og pósturinn Jón. Þeir fóru langar landleiðir með póstinn. Jón var kallaður hrey Ólöf Jónsdóttir 6941
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Ólafur var landpóstur á Akureyri o Sigurjón Valdimarsson 7384
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum og ferð hans á ís. Hann var einu sinni á ferð ásamt tveimur öðrum. Þe Bjarni Gíslason 8033
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár Bjarni Gíslason 8034
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Eitthvað var hann skáldmæltur. Bjarni Gíslason 8035
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Steindór í Dalhúsum. Hann var drykkjumaður og fór greitt yfir göturnar. Sýslumaðurinn áminnti hann f Björgvin Guðnason 8182
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Um Steindór í Dalhúsum. Steindór var góður að rata þótt að það væri vont veður. Einu sinni gekk hann Björgvin Guðnason 8184
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Halldór Ólafsson póstur hljóp af sér skrímsli. Faðir heimildarmanns missti eitt haustið tvo gemlinga Valdimar Björn Valdimarsson 8217
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsst Björn Guðmundsson 8364
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Sitthvað sagt frá Jens Vesturlandspósti, t.d. um veggi sem hann hlóð og afrek hans á ferðalögum. Han Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8383
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Fyrirburðir í ætt Ögmundar. Margir menn voru dulir og sáu ýmislegt. Jóhann póstur fórst á milli Fla Ögmundur Ólafsson 8747
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Náhljóð var sett í samband við slys og neyðaróp á banastund. Heimildarmaður heyrði slíkt hljóð og Gu Þorbjörg Guðmundsdóttir 8760
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér Magnús Einarsson 9000
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Heimildarmaður var eitt sinn vinnumaður á Sandeyri og eitt kvöld fór hann að sækja hestana. Þá kom þ Bjarni Jónas Guðmundsson 9986
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Af Steindóri í Dalhúsum. Einu sinni voru heldri menn og fleiri sem að buðu sig fram til alþingis sta Einar Pétursson 10328
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Um Steindór í Dalhúsum og för hans yfir Lagarfljót á ís. Hann reið út á fljótið. Ekki ber mönnum sam Einar Pétursson 10329
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Steindór í Dalhúsum var úrvalsferðamaður. Hann villtist aldrei og var boðinn og búinn til að fara í Einar Pétursson 10330
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Sögur af Steindóri í Dalhúsum. Hann reið yfir fljótið á Egilsstaðaflóa rétt fyrir utan brúna. Jóhann Sigurbjörn Snjólfsson 10350
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Póstferðir og minningar um föður heimildarmanns, sem var póstur. Hann var póstur á milli Eskifjarðar Guðni Jónsson 10520
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Sagnir af fólki í Jökuldalsheiðinni. Árfeðrið réði algjörlega því hvað margir bjuggu á Jökulsdalshei Sigurbjörn Snjólfsson 10577
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af illri meðferð á hesti. Pósturinn missti hestinn vegna illrar meðferðar og hors en hann sa Jón Gíslason 10880
10.12.1969 SÁM 90/2173 EF Gísli Sigurðsson orti: Hræsvelgsandinn hreyfir sér; Árni póstur svaraði: Gísli á Fossi greiður er Jón Guðnason 11334
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Stefán Jóhannesson, faðir heimildarmanns var póstur. Frá Höfða á Völlum og norður til Akureyrar. Han Gísli Stefánsson 11926
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Samtal um föður heimildarmanns og póstferðir hans. Líka hvernig póstferðirnar hafa breyst Gísli Stefánsson 11927
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Steindór gamli Hinriksson á Dalhúsum í Eiðaþinghá var ferðalangur mikill, hann var vínhneigður. Eitt Gísli Stefánsson 12106
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Slys undir Bjarnanúp. Pósturinn Sumarliði Brandsson fórst á Snæfjallaheiðinni þegar hann féll niður Guðmundur Pétursson 12443
07.10.1970 SÁM 90/2334 EF Sagt frá póstinum og atviki sem gerðist á milli ferða hans; samtal Jónína Jóhannsdóttir 12795
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15439
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Daníel póstur fyrir austan var afburða göngumaður Sumarliði Eyjólfsson 15495
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Samtal og saga af Sumarliða pósti Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15573
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Sagt frá landpóstunum á Austurlandi; frá einni hrakningsferð Eðvalds landpósts Sigurbjörn Snjólfsson 16294
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Sagt frá landpóstunum á Austurlandi; frá einni hrakningsferð Eðvalds landpósts Sigurbjörn Snjólfsson 16295
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Æviatriði, m.a. að faðir hennar var póstur, saga af því Anna Steindórsdóttir 16360
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Steindór Hinriksson í Dalhúsum, sögn um hann; vísubrot: Ef við gerum í okkur skvetta; minningar heim Jón Eiríksson 16494
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Steindór póstur og afrek hans; nokkur örnefni Jón Eiríksson 16543
31.07.1978 SÁM 92/3005 EF Sagt frá Steindóri á Dalhúsum þekktum ferðagarpi Elísabet Sigurðardóttir 17588
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Sagt frá Steindóri í Dalhúsum þekktum ferðagarpi Jón G. Kjerúlf 17591
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Steindór á Dalhúsum kunnur ferðagarpur Eiríkur Stefánsson 17616
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Sagt frá Steindóri í Dalhúsum Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17677
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Steindór í Dalhúsum við vígslu Lagarfljótsbrúar Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17679
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Sögur um Steindór í Dalhúsum Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17680
02.11.1978 SÁM 92/3017 EF Segir frá því er hann lenti í Halaveðrinu í febrúar 1925, hann var þá póstur á Suðurlandi Lárus Salómonsson 17751
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Sagt frá Steindóri í Dalhúsum Guðný Sveinsdóttir 17802
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Frá dauða Guðmundar Ólafssonar pósts, hann dó á ferðalagi Sigurvin Einarsson 17895
15.07.1973 SÁM 86/716 EF Samtal um Daníel Jónsson, hann var lengi póstur frá Kelduhverfi inn að Grenjaðarstað Sigurveig Guðmundsdóttir 26629
SÁM 88/1395 EF Frásögn af Níelsi pósti og fleiru Ragnar Stefánsson 32695
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Störf heimildarmanns við rafvirkjun, inn í þá frásögn kemur stutt ágrip af slysasögu pósts á Vatnajö Skarphéðinn Gíslason 32722
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Frásögn af Oddi pósti og draugaleik Sigurður Þórðarson 34765
08.09.1954 SÁM 87/1052 EF Segir ferðasögur af föður sínum, sem var póstur Gísli Stefánsson 36083
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Soffía segir frá því þegar hún ung stúlka var send með póst yfir að Látrum að vetrarlagi. Soffía Vagnsdóttir 40226
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Sagt lítillega frá Steindóri Hinrikssyni, m.a. þegar hann reið yfir Lagarfljót á einnáttar ís Björn Benediktsson 40623
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Nykrar í vötnum á Héraði. Nykurtjörn í Breiðdal. Kynntist því aldrei. Steindór í Dalhúsum. Eðvald pó Helgi Gunnlaugsson 40690
11.06.1985 SÁM 93/3461 EF Nafngreindir draugar í Norðurárdal í Skagafirði. Svipir sáust. Álagablettir, blettir sem mátti ekki Hallgrímur Jónasson 40706
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Álög á Norðurá ? Mannskaðar og Héraðsvötnin. Sagnir af póstinum sem fór yfir á með því að raða koffo Hallgrímur Jónasson 40735
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Varð landpóstur á milli Sauðárkróks og Akureyrar árið 1932; um póstflutninga áður, bílar voru farnir Gunnar Valdimarsson 41182
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Til að gefa mynd af póstferðunum, segir Gunnar frá fyrstu póstferð sinni í janúar 1932 Gunnar Valdimarsson 41183
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um eldri landpósta, Sigurjón Sumarliðason, Kristján frá Jódísarstöðum og Guðmundur Ólafsson; fór ein Gunnar Valdimarsson 41184
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um útbúnað póstsins í póstpokum; og um klæðnað og skófatnað í póstferðunum; stundum með skíðasleða o Gunnar Valdimarsson 41185
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Fólk bað póstinn oft að kaupa eitthvað fyrir sig á Akureyri, en hann gat það ekki alltaf; verra var Gunnar Valdimarsson 41187
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Nefndir gististaðir á póstferðunum, þurfti ekki að borga fyrir fæði og húsnæði en stundum fyrir hey Gunnar Valdimarsson 41193
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Meira um póstferðirnar, um bréfatöskuna og hvað þurfti að bera; skráning yfir póstflutninginn og fle Gunnar Valdimarsson 41197
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Gunnar segir frá því að hann hafi gefist upp á akstrinum og farið að stunda búskap; bjó fyrst á Víði Gunnar Valdimarsson 41206
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Steindór í Dalhúsum ríður Lagarfljót á ís. Um Steindór í Dalhúsum og vísur um hann. Spurt um drauga Björn Benediktsson 41391
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um póstferðir og hvernig póstflutningur fór fram en hann starfaði við það á fyrri h Sigurður Stefánsson 44261
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Spyrill athugar hvort fólk hafi gengið um á þrúgum á Sauðárkróki en Sigurður man ekki eftir því. Han Sigurður Stefánsson 44262
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um hversu lengi hann var í póstferðunum en það fór eftir tíðarfarinu. Hann var venjul Sigurður Stefánsson 44263
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður fjallar um laun sem hann hafði af póstferðum en fyrsta árið fór hann í Hóla og þá hafði han Sigurður Stefánsson 44264
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Sagt frá fæðingardegi og foreldrum, hverra manna þau eru og hvar þau ólust upp. Jafnframt er sagt hv Haraldur Jónasson 44373
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur segir frá ástandi vega þegar hann byrjar póstferðir sínar og síðan frá starfinu sem landpó Guðmundur Árnason 44413
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um hrakninga á ferðum en aðeins einu sinni komst Guðmundur ekki á hestum yfir heiðina og fór þ Guðmundur Árnason 44414
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Sagt frá útbúnaði póstsins, pósttöskur og póstpoka, og síðan um bréfhirðingastaði og skil á pósti he Guðmundur Árnason 44415
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Um lok landpóstsstarfsins 1970, en aldrei var hægt að vera eingöngu á bíl, um samgöngur út á Skaga n Guðmundur Árnason 44416
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá póstferðum. Sæmundur Jónsson 44815

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2019