Hljóðrit tengd efnisorðinu Selveiðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Guðrún Einarsdóttir reri í Dritvík eitt vor. Þá vantaði húsbónda hennar háseta sökum veikinda eins Einar Guðmundsson 2361
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Heimildarmaður skýtur sel; fær sér byssu sjálfur Kristján Jónsson 3583
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Veiðiaðferðir: selur skutlaður, veiddur með skutli, skothús og agnsteinar við tófuveiðar, gildrur úr Kristján Jónsson 3584
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Skotið úr framhlaðning; hlaðning skotið úr patrónubyssum; rifflar Kristján Jónsson 3585
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal Bergur Pálsson 3713
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Um selveiðar; saga af Jóni á Laugabóli við selveiðar; lýsing á skutlum; fleira um seladráp og mismun Halldór Jónsson 3769
02.02.1967 SÁM 86/899 EF Selalagnir við Breiðafjörð, veiðilönd; selkjöt, lýsi og spik; súrsað kjöt, selshreifar og saltað sel Halldór Jónsson 3770
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut Guðmundur Guðnason 5030
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Selveiði föður heimildarmanns og sjósókn móður hennar Þórunn Ingvarsdóttir 6161
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v Þórunn Ingvarsdóttir 6270
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá því er heimildarmaður fann sel. Eitt sinn þegar heimildarmaður var á ferð niður í fjöru að Lúther Salómonsson 6923
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Samtal um Þorleif í Bjarnarhöfn og Eggert á Vogsósum. Heimildarmaður heyrði ekkert talað um það að Þ Ólöf Jónsdóttir 6932
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Skrímslatrú var nokkur. Heimildarmaður telur það jafnvel hafa verið aðeins stórir selir. Málfríður Ólafsdóttir 7269
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Stefán í Brúnavík son Þórunnar grasakonu. Hann var duglegur maður og sjómaður ágætur. Þórunn var Björgvin Guðnason 8200
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m Guðmundur Guðnason 8581
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Sögn um feigð. Maður dró sel þegar hann var á sjónum. Hann var alveg viss um það að hann væri feigur Ögmundur Ólafsson 9169
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Selaveiðar og fleiri sveitastörf Þorbjörg Guðmundsdóttir 9189
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Kveðskapur við veiðiskap. Veiddi sel og synti eftir þeim, ef hann gat ekki vaðið. Stundaði silungsve Gunnar Jóhannsson 9904
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Selaskyttur voru margar fyrir norðan. Þær lágu við í apríl. Jón og Einar Sörensen komu á hverju ári Gunnar Jóhannsson 9912
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Torfi fékkst við sel og var mikill skutlari. Einu sinni var hann vetrarmaður á Lónseyri. Hann var a Bjarni Jónas Guðmundsson 9969
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildir að sögunum um tröllskessuna á Lónseyri og um Torfa sem skutlaði sel í myrkri. Afi heimilda Bjarni Jónas Guðmundsson 9970
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnssyni er strítt. Eitt sinn kom hann að Ármúla og setti bátinn þar og fór gangandi að bæ þa Bjarni Jónas Guðmundsson 10045
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen skaut eitt sinn sel. Kallað var til hans eitt sinn og sagt að það væri selur fyrir framan Bjarni Jónas Guðmundsson 10163
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen skýtur sel sem selir tóku síðar. Eitt sinn kom maður til hans þegar hann var farinn að ve Bjarni Jónas Guðmundsson 10165
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Af Jóni Ósmann. Jón sagði manni einu sinni að hann hefði drukkið selsblóð. Einu sinni var heimildarm Hróbjartur Jónasson 11197
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Siglingar, selveiðar, svartbakur Jón Kristófersson 11621
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Saga af því hvernig heimildarmaður rotaði sel með ístaði, þegar hann var strákur og þegar hann var s Sumarliði Eyjólfsson 11769
05.11.1970 SÁM 90/2345 EF Saga af því þegar faðir heimildarmanns og afi veiddu blöðrusel Guðrún Jónsdóttir 12905
05.11.1970 SÁM 90/2345 EF Fór í selatúr með föður sínum og 29 karlmönnum öðrum; eitt sinn svaf hún í helli í Múlabjörgum Guðrún Jónsdóttir 12906
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Magnús á Hrófbergi drap sel með því að stinga stafnum sínum upp í hann, síðan saga af því hvernig he Magnús Gunnlaugsson 13060
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Faðir Guðmundar var mikil selaskytta. Fólk fékk hjá honum kjöt og spik og borgaði með kindum. Margir Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13085
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Jón kútur og selurinn. Hann skaut sel um nótt og hitti tófu með sama skoti. Magnús Árnason 13188
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga um selveiði: Menn á sjó sjá mjög mikið af sel liggja upp á skeri. Einn mannanna, Jón, stekk Valdimar Thorarensen 13208
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Veiðisaga af heimildarmanni sjálfum Skarphéðinn Gíslason 13805
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Segir frá því er hann, þá 10-12 ára, skaut stóran útsel Sigurður Líkafrónsson 15533
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Menn stálust stundum til að skjóta sel þar vestra þó að það væri bannað; segir frá einni slíkri ferð Sumarliði Eyjólfsson 15534
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Niðurlagið á sögu af veiðiferð, sem hefst á spólunni á undan Sumarliði Eyjólfsson 15535
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Sögur um selveiði og sitthvað fleira Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15568
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Viðureign við sel Hrólfur Björnsson 16707
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Faðir Hrólfs ætlaði að veiða sel en fór með honum í sjóinn Hrólfur Björnsson 16709
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sjósókn, selveiði, lögferja á ánni; það kostaði 25 aura að ferja mann, en sama fyrir hest og hnakk Þuríður Árnadóttir 16921
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Selveiði Sveinn Björnsson 16932
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Gamansaga: Nýskotinn selur breyttist í manneskju Stefanía Guðmundsdóttir 17235
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Níels Árnason, faðir séra Árelíusar, glímir við sel Davíð Óskar Grímsson 17836
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Selveiði á Breiðafirði Davíð Óskar Grímsson 17848
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Sagt frá Guðmundi J. Friðrikssyni, einkum selaskytteríi Gunnar Þórarinsson 17923
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Sagt frá selaskyttu í Arnarfirði Gunnar Þórarinsson 17924
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Spurt um selasögur; smáræði um selveiði Þórður Jónsson 18106
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Selveiðar við Hrollaugseyjar Þorsteinn Guðmundsson 18165
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Sagt frá selveiðum í Suðursveit, einkum við Hrollaugseyjar; innskot um nafngift Hrollaugseyja: Hroll Steinþór Þórðarson 18292
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Sagt frá selveiðum í Suðursveit, einkum við Hrollaugseyjar; innskot um nafngift Hrollaugseyja: Hroll Steinþór Þórðarson 18293
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Jón Ósmann skaut eitt sinn fjórar álftir í skoti; sagt frá selveiðum hans; aflraunum við Hannes Hafs Benedikt Jónsson og Guðmundur Jóhannesson 18436
29.08.1967 SÁM 93/3707 EF Sögn um Ara og Matthías skáld og vísa: Veifaði hnellinn hvössum dör Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19007
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður Jóhannes Gíslason 19054
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Róið var í sel; gerðir skór úr selskinni Inga Jóhannesdóttir 26441
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Selveiði, verkun á skinni og notkun þess; spikið var saltað, kjötið soðið Inga Jóhannesdóttir 26560
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Frásögn af fyrstu selveiðiferð Óla og bróður hans Sigmundar í Grímsey Inga Jóhannesdóttir 26561
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Selveiði; afgjald af jörðum var tvö kíló af dún, fullhreinsuðum fyrir hvert hundrað Þórður Benjamínsson 26881
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Selveiði og nýting afurðanna Sveinn Gunnlaugsson 26928
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Selveiði Hafsteinn Guðmundsson 26963
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Selveiði, nýting afurðanna fyrr og nú Hafsteinn Guðmundsson 26972
1968 SÁM 92/3277 EF Handfæraveiðar, hákarlaveiðar, selaveiði, æðarvarp, mannlíf í Lóni, fjárbúskapur, tóvinna, mjólkurvi Kristján Árnason 30118
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Spurt um selveiði Margrét Kristjánsdóttir 30191
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Sótt í Hrollaugseyjar, selveiði, kjötverkun og fleira Þorsteinn Guðmundsson 30954
SÁM 88/1394 EF Sagt frá selveiði við Ingólfshöfða; sögn um krafta Eiríks Einarssonar Ragnar Stefánsson 32685
SÁM 88/1397 EF Tundurdufl; kópaveiði og staðhættir Ragnar Stefánsson 32704
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Tundurdufl eyðilögð; lýsing á því er heimildarmaður eyddi dufli síðast, inn í söguna fléttast frásög Skarphéðinn Gíslason 32729
23.10.1965 SÁM 86/936 EF Sagt frá selveiði, stöðuveiði, fyrirhleypning og lögn við Kúðafljót; selakyppur, net og fleira; frás Jón Sverrisson 34898
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Framhald frásagnar af því hvernig selurinn var nýttur, selskinnið, selsmagar, selkjötið saltað og re Jón Sverrisson 34899
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Kópaveiðar, mið, nýting, veiðar; skinnaverkun, kópsskinnin voru verslunarvara en skinn af stórsel vo Sveinn Jónsson 37416
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Selveiðar á Skaga, veitt í net; selur var borðaður saltaður eða reyktur; um skinnaverkun; minkur og Guðrún Kristmundsdóttir 37586
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Spurt um hagmælsku og sérkennilegt fólk, en fátt um svör; síðan um tófuveiðar og selveiðar við Seyði Friðþjófur Þórarinsson 38270
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt frá háskaför afa Emilíu yfir Skjálfandaflóa í aftakaveðri. Inn í fléttast frásögn af selveiði a Emilía Guðmundsdóttir 40244
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Aðeins um selveiði og síðan um hákarlaveiði sem Árni stundaði aðeins frá Hrauni; einnig um fiskveiða Árni Kristmundsson 41178
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur talar um selveiðar, jarðir, ræktun á Vatnsnesi og veiði í ám. Gunnlaugur Eggertsson 41683
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar talar um selveiðar. Óskar Teitsson 41789
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn og Eðvald spjalla um þegar stóri selurinn var skotinn og Þorsteinn segir veiðisögur. Hann Þorsteinn Díómedesson 42071
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um selveiðar á Hrolllaugseyjum. Um bátana sem notaðir voru við veiðarnar. Torfi Steinþórsson 42630
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá eina skiptinu sem hann fór á selveiðar í Hrolllaugseyjum, 1929. Segir einnig frá ein Torfi Steinþórsson 42631
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um landsel og útsel, sellátur í Hrolllaugseyjum og veiðar á sel. Torfi Steinþórsson 42632
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um selveiðar Borgarhafnarmanna í Hálsós. Um nytjar af sel: skinn, kjöt og spik. Um tilraunir til sel Torfi Steinþórsson 42633
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Það var mikið kapp milli manna að komast fyrstir út í Hrolllaugseyjar til selveiða; kapp milli Ofans Torfi Steinþórsson 42634
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um álagabletti í Brokey; Dagmálahóll, þar mátti ekki taka grjót né tína ber, á honum er dys. Saga af Jón V. Hjaltalín 43159
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Saga Stefáns Halldórssonar af selveiðum sínum. Önnur saga af því þegar Stefán seig í kletta og tapað Ágúst Lárusson 43186
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Stefán segir frá því er hann var kærður fyrir seladráp. Rætt um selveiðar og verkan á kjöti og skinn Stefán Halldórsson 43190
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Um selveiðar; hvernig á að skjóta sel. Stefán segir frá útsel sem hann veiddi eitt sinn og nytjum af Stefán Halldórsson 43194
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af pilti sem dró sel. Það var talinn feigs manns dráttur og pilturinn fór ekki framar á sjó, en Tryggvi Guðlaugsson 43352
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Sagt frá selkjöti og hvernig það var nýtt. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43888
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um hvort menn hefðu borðað marflær, en Guðmundur telur að menn hafi frekar haft ógeð á þeim; l Guðmundur Árnason 44437
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra veiðir sel og ferðamenn Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44773
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segist eiga gamla selabyssu frá Íslandi, sem óskað hefur verið eftir að verði sett á forngrip Þórður Bjarnason 50264

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.05.2020