Hljóðrit tengd efnisorðinu Jól

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Jólahald í æsku heimildarmanns vestra Steinn Ásmundsson 1746
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Siður var á Breiðabólstað, Hala og Gerði að hafa boð til skiptis á bæjunum á hátíðakvöldum. Að Gerði Steinþór Þórðarson 1977
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður var á Eyri í Seyðisfirði. Þar var draugur og bar eilítið á honum. Halldór varð var vi Halldór Guðmundsson 2694
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Siður var hjá heimildarmanni og fleirum að ganga í kringum hús á aðfangadagskvöld og gamlárskvöld í Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3363
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sögur Oddnýjar í Gerði. Oddný var merk kona og sagði sögur af ýmsu tagi, s.s. álfasögur, draugasögur Steinþór Þórðarson 3857
14.03.1967 SÁM 88/1536 EF Ása og Helga voru systur sem bjuggu ásamt foreldrum sínum á bæ einum. Helga var alltaf skilin út und Herdís Jónasdóttir 4175
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Jósep manni Guðnýjar og fleirum María Maack 4313
05.07.1967 SÁM 88/1679 EF Jólamatur Guðrún Emilsdóttir 5312
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum hélt jólaskemmtun fyrir börn á hverju ári. Þar sá heimildarmaður s Guðbjörg Bjarman 6239
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um mat um jólaleytið Jón Gíslason 6422
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólagjafir Jón Gíslason 6423
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólasveina og jólakött. Heimildarmaður segir að það hafi enginn viljað fara í jólaköttinn o Jón Gíslason 6425
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólatré Jón Gíslason 6426
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um jólasveina. Hún hræddist ekki þá þegar hún var ba Anna Tómasdóttir 6478
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Jólatré Anna Tómasdóttir 6479
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Jólakerti steypt Anna Tómasdóttir 6480
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Jólakerti steypt Anna Tómasdóttir 6481
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Leikir á jólum; jólaleikur Anna Tómasdóttir 6484
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Jólaærin Anna Tómasdóttir 6494
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Allir sem komu á jólaföstunni voru skrifaðir niður á miða og síðan voru nöfnin klippt niður. Stelpur Guðrún Kristmundsdóttir 6513
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Jólatré Guðrún Kristmundsdóttir 6517
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Spilað á jóladag Guðrún Kristmundsdóttir 6523
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Jólatré Andrés Guðjónsson 6536
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Matur á jólum og Þorláksmessu Andrés Guðjónsson 6539
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Matur á aðfangadagskvöld Margrét Jóhannsdóttir 6570
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Heimildarmaður segir að þó nokkuð hafi verið talað um jólasveina. Þeir voru meinlausir. Fólkið sem k Margrét Jóhannsdóttir 6584
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Jólin; kerti; jólatré Guðrún Guðmundsdóttir 6619
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Matur um jól Guðrún Guðmundsdóttir 6622
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Matur á Þorláksmessu og á jólunum Stefán Ásmundsson 6655
28.06.1967 SÁM 89/1778 EF Sumardagurinn fyrsti; sumargjafir; jólagjafir; jólaköttur Kristín Snorradóttir 6673
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Engum datt í hug að spila á sunnudögum, alltaf nóg annað að gera. Spilað á jólunum og síðast á þrett Ólöf Jónsdóttir 6838
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Smíðað jólatré og jólahald María Finnbjörnsdóttir 6876
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Helga átti að vera heima á meðan aðrir fóru til kirkju en eitthvað hafði alltaf komið fyrir þá sem a Ingunn Bjarnadóttir 7260
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Saga af vinnukonu. Kona var á bæ með dóttur sína. Hún réð illa við stelpuna. Eitt sinn átti að fara María Pálsdóttir 7940
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Sá sem ekki fékk nýja flík fyrir jólin o.s.frv. María Pálsdóttir 7941
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Drauga-Halli sem var kaupamaður undir Jökli sendi Ennisdrauginn Elísabetu Lýðsdóttur í Enni. Hann vi Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8008
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Segir frá sjálfri sér og ömmu sinni og nöfnu; jólin 1898 Guðrún Jóhannsdóttir 8772
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Jólin; spilið Þjófur; leikþula Guðrún Jóhannsdóttir 8777
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Ljós á jólunum, kveikt á lampa á ganginum og allir fengu fjögur kerti á jólunum Sigríður Halldórsdóttir 9388
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga m.a. með Jónbirni nokkrum. Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kaupstaðaferð fyrir jólin Bjarni Jónas Guðmundsson 10055
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Tröllskessa sótti alltaf að á jólanótt. Dýra-Steindór var fjármaður prestsins á Grunnavík. Eina jóla Bjarney Guðmundsdóttir 10107
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skers Einar Pétursson 10244
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var mikil rjúpnaskytta. Hann bjó á innsta bæ í Borga Sigurbjörn Snjólfsson 10340
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Saga úr Öxney. Á aðfangadagskvöld var verið að lesa upp húslestur. Eldri kona var vön að byrja sálma Einar Guðmundsson 10548
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Tildrög eftirmæla um Myllu-Kobba eftir Jón Jónatansson frá Mannskaðahóli. Kobbi var sérkennilegur ka Njáll Sigurðsson 11258
03.07.1969 SÁM 90/2184 EF Jólatré og jólasiðir Kristín Jónsdóttir 11479
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Siður að hafa boð inni á Breiðabólstaðarbæjunum um jólin, fólkið á Hala að koma heim á gamlárskvöld, Steinþór Þórðarson 13813
10.07.1969 SÁM 85/154 EF Spjall um jólin Sigurbjörg Benediktsdóttir 19889
05.08.1969 SÁM 85/173 EF Lýsing á jólahátíðinni og undirbúningi hennar Ása Stefánsdóttir 20215
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Fimm börn voru ein heima á jólanótt; þau höfðu öll fengið rauða sokka; sagt á glugganum: „Sko minn g Ása Stefánsdóttir 20241
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Sagt frá því þegar smíðað var jólatré og gengið kringum það Andrea Jónsdóttir 20736
30.06.1970 SÁM 85/433 EF Lýst jólahaldi Guðrún Oddsdóttir 22307
01.09.1970 SÁM 85/564 EF Spjallað um grallara sem fóstri hennar átti, bróðir hans spilaði á harmoníku lögin úr grallaranum ti Bjargey Pétursdóttir 24062
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Nú eru byrjuð blessuð jól Bjargey Pétursdóttir 24074
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Jólasveinar: gestir á jólaföstunni og fleira um jól; Grýla Helga María Jónsdóttir 24424
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Komi þeir sem koma vilja; settar voru spýtur í kross í bæjardyrnar á gamlársdag; sagt frá hvernig ge Sigríður Gísladóttir 24497
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Komi þeir sem koma vilja; settar voru spýtur í kross í bæjardyrnar á gamlársdag; sagt frá hvernig ge Sigríður Gísladóttir 24498
17.09.1970 SÁM 85/593 EF Heilög jól; samtal um sálminn Árni Gestsson 24676
29.06.1971 SÁM 86/614 EF Spjallað um jólaána og dvalarstaði heimildarmanns framan af ævi; um hátíðamat á jólum og um áramót o Guðrún Auðunsdóttir 24979
29.06.1971 SÁM 86/614 EF Húslestrar, jólahátíðin Guðrún Auðunsdóttir 24980
29.06.1971 SÁM 86/614 EF Minnst aftur á jólaána og hverju eiga mátti von á ef henni var ekki slátrað Guðrún Auðunsdóttir 24981
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá jólahaldi: hreingerning, húslestur, matur, messuferð, heimsóknir og skemmtanir Inga Jóhannesdóttir 26336
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Lýst jólaleik Inga Jóhannesdóttir 26342
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Lýst jólahaldi: skemmtunum, messu, jólatrjám; á jóladag var barnaskemmtun í barnaskólanum; á haustin Sigríður Bogadóttir 26793
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Rætt um jólamatinn Sigríður Bogadóttir 26794
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Spilað um jólin Sigríður Bogadóttir 26795
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um það sem var sungið við jólatréð Sigríður Bogadóttir 26810
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Jólahátíðin, jólamatur, jólatré Margrét Kristjánsdóttir 27019
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: lýst jólahátíðinni, undirbúningur, jólamatur, matarskammtur, Ragnar Stefánsson 27171
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Jól Ragnar Stefánsson 27181
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólahátíðin Hjörtur Ögmundsson 27358
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólamatur Hjörtur Ögmundsson 27359
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólaleikur Hjörtur Ögmundsson 27362
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólagjafir Hjörtur Ögmundsson 27363
1963 SÁM 86/765 EF Lýsing á jólunum: matur, söngur, lestur, leikir og siðir Halla Guðmundsdóttir 27451
1964 SÁM 86/771 EF Spurt um jól og gamlárskvöld; gengið í kringum bæinn á gamlárskvöld Sigríður Benediktsdóttir 27559
1964 SÁM 86/772 EF Jólasveinar og skemmtanir um jólin Sigríður Benediktsdóttir 27562
1964 SÁM 86/772 EF Sagt frá jólahaldi Sigríður Benediktsdóttir 27563
1963 SÁM 86/783 EF Jólaleikir; spilað á spil, heimagerð barnaspil Ólöf Jónsdóttir 27748
1963 SÁM 86/790 EF Sagt frá jólum, bakaðar kleinur, lárukökur og fleira um bakstur; lýsislampinn fægður; tólgarkerti, h Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27873
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Lýsing á jólahaldi: bakstur, þrif, húslestur lesinn klukkan sex, síðan borðað og kveikt á kertunum Friðfinnur Runólfsson 28106
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu Friðfinnur Runólfsson 28107
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Um jól, föstuinngang, vökustaurinn og sumardaginn fyrsta Friðfinnur Runólfsson 28124
1964 SÁM 92/3161 EF Jólagjafir, smíðað jólatré Stefanía Eggertsdóttir 28364
04.07.1964 SÁM 92/3162 EF Jólin María Andrésdóttir 28382
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Aftansöngur á jólum Sigríður Benediktsdóttir 28508
1964 SÁM 92/3172 EF Jól og gamlárskvöld Ólafur Guðmundsson 28542
01.08.1964 SÁM 92/3178 EF Kertagerð og fleira um undirbúning jóla; um jólahátíðina: mat, spil á jóladag; innskot um lýsingu: g Málfríður Hansdóttir 28660
08.07.1965 SÁM 92/3185 EF Jólin og undirbúningur þeirra Guðrún Þorfinnsdóttir 28755
08.07.1965 SÁM 92/3185 EF Jólaleikir Guðrún Þorfinnsdóttir 28757
1965 SÁM 92/3193 EF Sagt frá jólunum, jólaketti, kertin og spil Bjarni Jónasson 28838
1965 SÁM 92/3194 EF Jólatré búin til Bjarni Jónasson 28844
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Jólin, hátíðin og leikir Jónas Bjarnason 28881
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Jólin: kertin, lummur og laufabrauð, hátíðin, leikir Jakobína Jónsdóttir 28890
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Jólasveinar, skrifaðir og dregnir Jakobína Jónsdóttir 28891
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Jólagjafir og jólakötturinn Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29229
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Jólahaldið Bjarni Jónasson 29233
1965 SÁM 92/3239 EF Jólaundirbúningur og spil Friðrika Jónsdóttir 29615
1965 SÁM 92/3240 EF Jólin, jólatré, kerti Aðalbjörg Pálsdóttir 29624
1965 SÁM 92/3240 EF Jólin, jólasálmar, spil, messur á jólum Aðalbjörg Pálsdóttir 29628
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Jólahátíðin, húslestrar og sálmasöngur Halla Loftsdóttir 30425
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Jólalesturinn og jólahaldið Herborg Guðmundsdóttir 30547
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Jólaundirbúningur, vökustaur, grjúpán og fleira, jólamaturinn og fleira um jólahátíðina Þorsteinn Guðmundsson 30980
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Jólaundirbúningur, vökustaur, grjúpán og fleira, jólamaturinn og fleira um jólahátíðina Þorsteinn Guðmundsson 30981
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Jólahátíðin, kertagerð, kirkjusókn og söngur Vigdís Magnúsdóttir 35110
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Fyrstu ljósfæri sem hún man eftir var lýsislampi í baðstofunni og grútarlampi í eldhúsi, ekki mikið Þorgerður Guðmundsdóttir 35140
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Sumardagurinn fyrsti og jólahald; áhöld við bakstur og bakstur Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35173
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Aðfangadagskvöld og gamlárskvöld; leikið á harmoníku á gamlárskvöld; lýsing á húsinu sem heimildarma Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35179
30.12.1966 SÁM 87/1085 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Lækningar með hnútum og fleiri lækningaaðferðir; útbeit Þór Magnússon 36466
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Jólahald í Jónsnesi María Magdalena Guðmundsdóttir 37358
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Jólamatur var skammtaður á Reynistað langt fram eftir, siðnum lýst Stefán Magnússon 38155
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Spurt um jólaleiki, spjall um jólahald. Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38231
08.05.1980 SÁM 00/3971 EF Kerti og spil klassískar jólagjafir í æsku heimildarmanns. Byrjar að segja frá leikjum á Borgarfirði Sigurður Óskar Pálsson 38438
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Bokki sat í brunni; Tunglið, tunglið taktu mig. Romsa af þulum sem Hildigunnur syngur tvisvar. Þá sv Hildigunnur Valdimarsdóttir 39892
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Spjall um Ólaf liljurós og jólatrésskemmtanir á Hofi. Hildigunnur Valdimarsdóttir 39913
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Frekara spjall um jólatrésskemmtanir á Hofi. Talað um Þórð Malakoff, Sesselju Stefánsdóttur, Guðmund Hildigunnur Valdimarsdóttir 39915
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt af elli Siggu og Baldvins, og saga af einum jólum Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40285
2009 SÁM 10/4221 STV Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar Kolbrún Matthíasdóttir 41170
2009 SÁM 10/4226 STV Mikið líf á Bíldudal þegar heimildarmaður var að alast þar upp, tvær búðir og bíósýningar tvisvar í Helgi Hjálmtýsson 41253
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um eplalykt sem lá yfir bænum þegar eplin og appelsínurnar komu fyrir jólin. Ko Helgi Hjálmtýsson 41254
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Um mataræði: máltíðir dagsins á virkum degi á Víðivöllum; skammtað á jólunum; mismunur á mataræði á Gunnar Valdimarsson 41290
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Hvernig var með jól og svoleiðis? sv. Ó, það var alltaf heima, það var skemmtilegur tíma, þú veist. Ted Kristjánsson 41344
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Þið hafið svo verið heima á jólum oþh, hvernig voru jólin haldin? sv. Ó, vel. Ég vissi nú aldrei hv Sigurður Peterson 41381
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um skyggni hunda. Upphaf frásagnar frá aðfangadagskvöldi, þegar hundarnir geltu mikinn. Torfi Steinþórsson 42533
18.9.1991 SÁM 93/3809 EF Sagan af Gellivör tröllskessu. Arnheiður Sigurðardóttir 43089
04.08.1989 SÁM 16/4260 150 kr í laun á mánuði sem verkstjóri hjá einum kaupmanninum. Unnið var myrkranna á milli. Kom heim Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43710
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá jólum í Reykjavík og þegar hún sá sól á aðfangadag jóla. Hvernig hún upplifði veturna í Re Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43711
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá jólunum, konudeginum og sumardeginum fyrsta. Skúli Björgvin Sigfússon 43740
19.07.1990 SÁM 16/4265 Ræðir um jólinn og fólkið á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43745
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43905
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá bernskujólum sínum; hann segir frá jólagjöfum og jólaskrauti, t.d. jólatré sem faðir Gils Guðmundsson 44009
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá æskujólum sínum og jólamatnum. Þóra Halldóra Jónsdóttir 44027
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg lýsir leikföngum úr barnæsku sinni, dúkku, leggjum og skeljum; hún lýsir leikjum, t.d. boltale Björg Þorkelsdóttir 44036
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá bernskujólum sínum og jólagjöfum, sem aðallega voru föt sem móðir hennar saumaði en Björg Þorkelsdóttir 44038
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Frh. Björg segir frá bernskujólum sínum; hún lýsir m.a. jólamatnum. Björg Þorkelsdóttir 44039
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram Björg Þorkelsdóttir 44048
03.03.2003 SÁM 05/4090 EF Stefán Þórhallur segir frá misheppnuðu prakkarastriki. Hann og fleiri voru að búa til gildrur í hlöð Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44082
03.03.2003 SÁM 05/4091 EF Rakel Björk og Thelma Hrund segja frá því hvernig þær stríddu systur sinni ein jólin með því að setj Benedikt Hjartarson, Elín Borg, Rakel Björk Benediktsdóttir, Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson 44085
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var um hátíðir hér í bænum, hvernig, breytti fólk til á jólum? sv. Ójá, það var alltaf h Halldór Peterson 44468
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig voruð þið svo þegar þið voruð að halda uppá jólin td? sv. O, það var, það var mikil hátíð h Olla Stefánsson 44510
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Hvað gerðuð þið fleira, ykkur til skemmtunar en að glíma? sv. Hérna er blað sem ég get sýnt þér. .. Sigursteinn Eyjólfsson 44607
13.12.1990 SÁM 95/3907 EF Sæmundur segir frá jólahaldi á árum áður. Sæmundur Guðmundsson 44926
24.12.1973 SÁM 98/3918 EF Upptaka frá húslestri á aðfangadagskvöld 1973; Hannes Friðriksson, Arnkötlustöðum, les hugvekju og h Hannes Friðriksson 44984
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum Auður Sveinsdóttir Laxness 45004
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Eitt sinn voru 33 í jólamat á Brúarlandi; hangikjöt borðað á jólunum; spurt um rjúpnaveiði og það le Tómas Lárusson 45134
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Jólaboð milli bæja. Bílar fáir og engar skipulagðar skemmtanir eins og til dæmis jólaböll fyrir börn Sturlaugur Eyjólfsson 45263
21.09.1972 SÁM 91/2781 EF Gísli syngur: Jólasveinar einn og átta, tvisvar undir Passíusálma lagi. Gísli Jónsson 50011
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús er spurður út í söng á skemmtunum. Talar um "goðgá" að dansa eða snerta brennivín á jólum. Se Magnús Elíasson 50046
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Spurður út í þrettándabrennur og jólasiði. Magnús Elíasson 50047
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús spurður út í gjafir í kringum jólin. Magnús Elíasson 50048
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður segir frá jólahaldi, matarhefðum, sálmasöng, dans og spilamennsku sem þar var leyfilegt á Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50068
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún spurð út í hátíðahald, jólin og sumardaginn fyrsta. Guðrún Stefánsson Blöndal 50126
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar segir sögu síðan hann var í smíðavinnu í skógunum ofan við Thunder Bay. Eitt sinn um jólin, þ Ragnar Líndal 50257

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 15.05.2020