Hljóðrit tengd efnisorðinu Rökkrið

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Segir frá æsku sinni, störfum á kvöldvöku bæði fullorðinna og barna og rökkursvefni Sigríður G. Árnadóttir 271
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Leikir barna í rökkrinu, sagðar eða lesnar sögur Sigríður G. Árnadóttir 272
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Samtal um lag, um kveðskap á vökunni, rökkursvefn og húslestur Vigfús Guttormsson 331
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Rökkursvefn og dægradvöl Sigurjón Jónsson 363
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Gekk ég upp á hólinn; um Oddnýju í Gerði og rökkursetur Steinþór Þórðarson 421
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Rökkurskemmtun: farið með þulur, sagðar sögur, bæði avintýri og sagnir og getnar gátur Kristín Pétursdóttir 651
13.06.1964 SÁM 84/60 EF Um söng og kveðskap í uppvexti heimildarmanns, kveðnar lausavísur og rímur, kveðist á, spurt um tvís Hannes Jónsson 1012
07.08.1965 SÁM 84/72 EF Söngur í rökkrinu og vísnalærdómur Ingimundur Halldórsson 1154
22.08.1965 SÁM 84/92 EF Rökkurgaman Jakobína Þorvarðardóttir 1410
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Grýla kallar á börnin sín; samtal um þulur, en oft var farið með þær í rökkrinu; spurt um sögur Steinþór Einarsson 1454
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Söngur í rökkrunum, sungin kvæði 19. aldar skálda, sungið úr Friðþjófssögu, Smalastúlkan og fleira; Herdís Jónasdóttir 1714
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sagnaskemmtun í rökkrinu Þorsteinn Guðmundsson 1829
27.06.1967 SÁM 85/272 EF Rökkursvefn, sögur sagði Elísabet Auðunsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir 2240
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Leikir í rökkrum Jakobína Þorvarðardóttir 2637
04.11.1966 SÁM 86/827 EF Sagnaskemmtun í rökkrum Geirlaug Filippusdóttir 3005
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Sagnaskemmtun í rökkri Bernharð Guðmundsson 3250
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Minnst á nokkra Hrútfirðinga; rökkursvefn og rökkurleikir; bænalestur Hallbera Þórðardóttir 3493
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Sagt frá sagnalestri og þeim sögum sem sagðar voru ýmist inni í bæ í rökkrinu eða í fjósinu; málfar Hinrik Þórðarson 3815
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Sagt frá rökkurstundum og húslestrum; dvöl á Efri-Hrísum í Fróðárhrepp; búskapur í Ólafsvík; barnaup Þorbjörg Guðmundsdóttir 3930
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Í rökkrinu fóru börnin oft út; fleira rökkurgaman Hólmfríður Pétursdóttir 4125
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Rökkurskemmtun María Maack 4337
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Sagt frá söng og orgelleik, sungið var í rökkrinu Ástríður Thorarensen 4430
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Rímnakveðskapur; vísa; farið var með kvæði og sagðar sögur í rökkrinu Þorbjörg Sigmundsdóttir 4461
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Rökkrin; leikir Jóhanna Sigurðardóttir 4538
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Rökkurskemmtun Guðmundur Guðnason 5036
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Sagt frá þegar börnin fóru með þulur í rökkrunum Þórunn Ingvarsdóttir 6159
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Samtal um þulur og vísur Guðbjörg Bjarman 6199
15.12.1967 SÁM 89/1758 EF Í rökkrinu Þórunn Ingvarsdóttir 6277
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Kveðist á; leikir í rökkrinu Þórdís Jónsdóttir 6381
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Dægrastytting í rökkrinu; lestur og ljóð, dægradvöl og gestaþraut, tafl og spil á jólunum Ólöf Jónsdóttir 6837
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Gátur; rökkurgaman María Finnbjörnsdóttir 6892
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Rökkrið Guðmundur Eiríksson 8441
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Sagðar sögur í rökkrinu og þjóðsögur á bók Magnús Einarsson 9009
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Í rökkrinu var kveðist á og sungið Sigurlína Daðadóttir 11325
03.07.1969 SÁM 90/2184 EF Sagt frá leikjum í rökkrunum Kristín Jónsdóttir 11471
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Rökkursvefn Vilhjálmur Magnússon 11560
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Rökkurstörf og skemmtanir Vilhjálmur Magnússon 11564
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Rökkursvefn; draumar og merking þeirra Steinunn Guðmundsdóttir 11754
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Amma kenndi krökkunum bænir í rökkrinu og svo voru sagðar sögur; lesnar sögur og kveðnar rímur þegar Sveinsína Ágústsdóttir 12734
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Helst farið með þulur í rökkrinu, þá hópuðust krakkarnir að gamla fólkinu og lærðu af því; farið með Jakobína Þorvarðardóttir 15262
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Fullorðna fólkið lagði sig í rökkrinu og þá sátu eldri krakkarnir oft með þau yngri og fóru með þulu Vilborg Kristjánsdóttir 15326
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Um þulur, lausavísur; sagt frá störfum og í rökkrunum var farið með vísur Bjarni Jónsson 17074
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Hvers vegna farið var með þulur og hvenær; hvenær ævinnar menn lærðu þulur; hvernig þulur þóttu skem Jón Ólafur Benónýsson 18980
18.12.1968 SÁM 85/104 EF Vers sem farið var með í rökkrinu: Góðu börnin gera það; Kristur minn ég kalla á þig; Kristur Jesús Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19195
01.08.1969 SÁM 85/168 EF Samtal um rökkrið Sigríður Jónsdóttir 20130
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Spjallað um sögur og hvenær þær voru sagðar; um kvöldvökur og kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20854
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Um það hvenær helst var farið með þulur og þess háttar fyrir börnin Andrés Sigfússon 21306
22.03.1969 SÁM 85/398 EF Minnst á Bárður minn á jökli; sagt frá rökkrinu; bóklestur Guðmundur Benjamínsson 21863
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Ekki mátti blessa tunglið; lýst rökkurstund og nefndur leikurinn: Hvað gerðirðu við peningana sem fr Bjargey Pétursdóttir 24070
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Börnunum sagðar sögur í rökkrunum Sveinn Gunnlaugsson 26865
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Í rökkrinu Ragnar Stefánsson 27199
1963 SÁM 86/778 EF Í rökkrinu Ólöf Jónsdóttir 27682
1963 SÁM 86/778 EF Í rökkrinu: að geta gátur og kveðast á, lýsing Ólöf Jónsdóttir 27684
1965 SÁM 92/3180 EF Kvöldvökur og rökkur; sagnafólk og fleira Elísabet Guðmundsdóttir 28691
1965 SÁM 92/3181 EF Kvöldvökur og rökkur; sagnafólk og fleira Elísabet Guðmundsdóttir 28692
19.07.1965 SÁM 92/3234 EF Í rökkrinu Steinunn Jóhannsdóttir 29535
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv Þorgeir Magnússon 33601
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Kveðist var á í rökkrinu, svarað með vísu sem byrjaði á sama staf og sú á undan endaði á; í sópanda Einar Sigurfinnsson 38023
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Um huldufólkssagnir og draugasögur. Jóhanna Guðlaugsdóttir 40434
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Rökkurstundirnar, þá sagði faðir Kristrúnar henni sögur eða fór með ljóð. Fór ekki með vísur eftir s Kristrún Guðmundsdóttir 42278
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því hvernig þoka getur tafið þá á göngunum; þeir segja líka frá því hvað gert Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44065
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður fjallar um Írafellsmóra sem hún segir fylgja ætt hennar; þegar von er á því fólki syfjar m Valgerður Einarsdóttir 44071
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Segir að þar sem hún bjó áður (í Ameríku) hafi aðallega verið trúað á blómálfa; talar um kletta og h Valgerður Einarsdóttir 44072
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Hóll var í túninu sem hét Dagon, þegar hann var sleginn þá kom þurrkur, og Þórhildur taldi að góðar Þórhildur Sigurðardóttir 44081
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draugasögur: Draugasögur hafi verið sagðar til skemmtunar og verið spennandi einsog bíó núna. Þórhil Þórhildur Sigurðardóttir 44086
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spyrill spyr um reimleika en Hjörtína er ókunnug sögum úr sveitinni sem hún býr í núna; að vestan ma Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44102
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um kvöldvökuna á Víkum, sagt frá rökkrinu þá kenndi móðirin vísur og bænir; gamlar konur sem k Guðmundur Árnason 44417

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.01.2019