Hljóðrit tengd efnisorðinu Söngur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1964 SÁM 84/5 EF Rætt um þulur, kveðskap og söng Kristín Þorkelsdóttir 100
23.08.1964 SÁM 84/6 EF Æviatriði, rímnakveðskapur og söngur Metúsalem Kjerúlf 126
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Skemmtanir á Borgarfirði eystra þegar heimildarmaður var að alast upp: bóklestur, kveðskapur, söngur Eyjólfur Hannesson 169
31.08.1964 SÁM 84/22 EF Samtal um fæðingardag, sagðar sögur, söngur, kveðskapur, Bárður minn á jökli þulið við þófið; nefnd Þorbjörg R. Pálsdóttir 348
31.08.1964 SÁM 84/22 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; spurt um tvísöng, dans og leiki Þorbjörg R. Pálsdóttir 349
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Móðir hennar kunni gömlu lögin, lærði þau af fóstra sínum séra Þórarni Erlingssyni prófasti á Hofi; Guðný Jónsdóttir 396
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Söngur passíusálma; gömul lög og ný; forsöngvari í Tanganum, nýbýli frá Hruna Skarphéðinn Gíslason 446
03.06.0964 SÁM 84/30 EF Söngur passíusálma Bjarni Bjarnason 448
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Víti á söng Hjalti Jónsson 477
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
04.09.1964 SÁM 84/32 EF Samtal um söng passíusálma Valgerður Gísladóttir 489
05.09.1964 SÁM 84/40 EF Söngur Sigurður Kristjánsson 599
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Kveðskapur; söngur og sagnalestur nefndir lauslega Kristín Pétursdóttir 645
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Samtal um söng og varúðir við söng og um kveðskap, spurt um tvísöng, svar nei Guðlaug Andrésdóttir 917
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Samtal um húslestra, sálmasöng, nýju lögin, veraldleg kvæði, breytingar á söng, þulur og ævintýri Kjartan Leifur Markússon 929
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Samtal um söng, raulað við rokkinn, ekki mátti syngja yfir matnum; kveðskapur og sagnalestur Kjartan Leifur Markússon 931
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Samtal um söng og kveðskap Vigfús Sæmundsson 960
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Passíusálmasöngur Vigfús Sæmundsson 962
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Fæðingardagur og samtal um rímnakveðskap, söng og kvöldvökur Jón Gunnarsson 964
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Æviatriði heimildarmanns og samtal um kveðskap og söng Gísli Sigurðsson 971
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um varúðir tengdar söng Eyjólfur Eyjólfsson 1003
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um kveðskap, söng, húslestra og hljóðfæri (ýlustrá og langspil) Eyjólfur Eyjólfsson 1007
12.06.1964 SÁM 84/60 EF Sálmasöngur, söngur og kveðskapur, tvísöngur (lýsing). Minnst á Færeyinga Eyjólfur Eyjólfsson 1008
13.06.1964 SÁM 84/60 EF Um söng og kveðskap í uppvexti heimildarmanns, kveðnar lausavísur og rímur, kveðist á, spurt um tvís Hannes Jónsson 1012
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um söng og kveðskap við störf og í veislum, á kvöldvökum, við húslestra, í lestarferðum og á hestbak Hannes Jónsson 1013
16.06.1964 SÁM 84/62 EF Viðtal um kveðskap og söng og að kveðast á; fer með nokkrar algengar vísur Halldóra Eyjólfsdóttir 1043
16.06.1964 SÁM 84/62 EF Um kveðskap og söng Þórarinn Helgason 1044
06.08.1965 SÁM 84/71 EF Samtal um húslestra og sálmasöng, söng og kvæði, tvísöng, langspil, fiðlu og harmoníku Einar Einarsson 1147
07.08.1965 SÁM 84/72 EF Samtal um söng á Rauðasandi, skemmtanalíf og fundi ungmennafélagsins Ingimundur Halldórsson 1157
10.08.1965 SÁM 84/75 EF Samtal um kvæðalag, kveðskap, passíusálma, tvísöng og þulur Gísli Marteinsson 1195
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Heimildir að kvæðum og um söng Guðfinna Þorsteinsdóttir 1265
15.08.1965 SÁM 84/83 EF Samtal um söng; heimildir að jólakvæðum Guðfinna Þorsteinsdóttir 1276
17.08.1965 SÁM 84/83 EF Söngur, tvísöngur, karlakórar Guðmundur Sigmarsson 1287
17.08.1965 SÁM 84/83 EF Söngur Guðmundur Sigmarsson 1289
17.08.1965 SÁM 84/84 EF Samtal um söng og kvæði Guðmundur Sigmarsson 1291
17.08.1965 SÁM 84/85 EF Samtal um söng Guðmundur Sigmarsson 1303
17.08.1965 SÁM 84/85 EF Samtal um söng og þulur Guðmundur Sigmarsson 1305
18.08.1965 SÁM 84/85 EF Mismunur á kveðskap og söng Þorgils Þorgilsson 1318
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Samtal um kvæðalög og breytingar á þeim, samanburður á kveðskap og söng, gömul sálmalög, kvæði og lö Kristófer Jónsson 1340
21.08.1965 SÁM 84/90 EF Samtal um söng Kristrún Þorvarðardóttir 1375
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Borinn saman söngur og kveðskapur; að kveða undir Sigurður Kristjánsson 1420
23.08.1965 SÁM 84/93 EF Samtal um söng Sigurður Kristjánsson 1426
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Rabb um kvæði og söng í Sellátri Kristín Níelsdóttir 1435
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Samtal um lög, söng og kvæði; spurð um mörg kvæði sem hún hefur ýmist bara heyrt og kann ekki eða ka Kristín Níelsdóttir 1438
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Samtal um lög, söng og kvæði Kristín Níelsdóttir 1439
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Spurt um söng og kvæði sem sungin voru í uppvexti heimildarmanns í Bjarneyjum Steinþór Einarsson 1456
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Söngur, tvísöngur, kvæðaskapur; Þegar Halldóra bekkinn braut; minnst á fleiri kvæði Pétur Jónsson 1472
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Samtal um söng; um Þorkelsdætrakvæði og fleira Jónas Jóhannsson 1529
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Rabb um söng, kvæði og þulur; sagt frá kvæðinu: Hátt þá haninn galar Jónas Jóhannsson 1531
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Samtal um söng, kvæði og kveðskap Kristján Bjartmars 1549
27.08.1965 SÁM 84/207 EF Samtal um söng, kvæði og kveðskap Kristján Bjartmars 1550
27.08.1965 SÁM 84/207 EF Samtal um söng, kvæði og kveðskap, einnig spurt um þulur; Grýlukvæði Kristján Bjartmars 1552
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1595
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Söngur og þulur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1596
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Kveðskapur, söngur, kvöldvökur, störf fólksins, rímnakveðskapur, tekið undir, vinsælar rímur og skál Hansborg Jónsdóttir 1624
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Söngur Hansborg Jónsdóttir 1627
20.07.1966 SÁM 84/212 EF Sungið við vinnu Hansborg Jónsdóttir 1629
21.07.1966 SÁM 85/214 EF Skemmtanir í æsku heimildarmanns; söngur; Einar söngur; messusöngur í Sauðafellskirkju; sálmalög og Guðmundur Andrésson 1650
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Söngmenn og ekki söngmenn Sæmundur Tómasson 1703
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Söngur í rökkrunum, sungin kvæði 19. aldar skálda, sungið úr Friðþjófssögu, Smalastúlkan og fleira; Herdís Jónasdóttir 1714
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sagnalist Oddnýjar og einnig fór hún vel með kvæði, söng þau flest; tvö kvæði eftir Þorstein tól sön Þorsteinn Guðmundsson 1832
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Að ráða gátur, söngur, vinsæl kvæði og skáld Guðný Jónsdóttir 1916
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Skemmtanir; sálmasöngur (ekki gömlu lögin); rímnakveðskapur Guðný Jónsdóttir 1917
08.09.1966 SÁM 85/249 EF Húslestrar, passíusálmar og heimilisbragur í Hoffelli; gömlu lögin, söngur, kvæði; faðir hennar Bjar Sigríður Bjarnadóttir 2054
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Þorkell átti sér dætur tvær; heimildir að kvæðinu og rabb um söng Stefanía Sigurðardóttir 2071
02.09.1966 SÁM 85/255 EF Um kveðskap og söng heimildarmanns sjálfs Gísli Sigurðsson 2141
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Um söng passíusálma í Búlandi, meðferð þeirra og notkun; faðir heimildarmanns var forsöngvari Gísli Sigurðsson 2146
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Samtal um kvæði og söng Stefanía Sigurðardóttir 2188
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Um söng og dans á Hánefsstöðum; yngismannaball Stefanía Sigurðardóttir 2190
12.09.1966 SÁM 85/259 EF Um rímnakveðskap föður heimildarmanns og söng Vigfúsar afa hennar Sigríður Bjarnadóttir 2204
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Samtal um söng við störf Þórhallur Jónasson 2348
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Kveðið og sungið við rokkinn Jón Marteinsson 2455
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Lesinn húslestur, passíusálmar sungnir Steinn Ásmundsson 2488
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um kveðskap, söng, kveðist á, kveðið á siglingu Einar Guðmundsson 2525
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Sungin kvæði; kveðskapur Guðrún Sigurðardóttir 2550
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Eitt sinn er heimildarmaður bjó í Sellátrum var hún við slátt ásamt manni sínum við Heiðnatangi. Þar Kristín Níelsdóttir 2591
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Spurt um kvæði og tvísöng, svör neikvæð Kristrún Þorvarðardóttir 2656
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Kveðskapur, sagnalestur og söngur; kveðið við árina; bannað að blístra á sjó; Að sigla á fleyi Kristófer Jónsson 2667
07.09.1965 SÁM 85/300A EF Söngur og sönglög Jónína Eyjólfsdóttir 2688
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Um söng, kvæðalærdóm og rímnakveðskap; Upp undan bænum í blómaskreyttri hlíð; vísur úr Andrarímum og Lilja Björnsdóttir 2761
21.10.1966 SÁM 86/813 EF Passíusálmasöngur á föstu Vigdís Magnúsdóttir 2859
21.10.1966 SÁM 86/813 EF Passíusálmasöngur, rímnakveðskapur, menntun í heimahúsum, kverlærdómur Vigdís Magnúsdóttir 2862
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Framhald samtals um passíusálmasöng; söng veraldlegra kvæða; sagnaskemmtun; æviatriði Þuríður Magnúsdóttir 2907
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, söngur, minnst á kvæðamenn Þórarinn Ólafsson 2960
02.11.1966 SÁM 86/824 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, söngur, minnst á kvæðamenn Þórarinn Ólafsson 2961
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Rímnakveðskapur; söngur; sagnaskemmtun; ungmennafélagsfundir; Eitt par fram fyrir ekkjumann; höfrung Sigurður Sigurðsson 2983
04.11.1966 SÁM 86/827 EF x-a vísur: X-a vísur eru hér á blaði; bann við söng og kveðskap við ákveðin verk; konur kveða Geirlaug Filippusdóttir 3007
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Húslestrar, húslestrarbækur, sálmasöngur; forsöngvari Árni á Snæbýli; reynt að setja hann út af lagi Jóhanna Eyjólfsdóttir 3014
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Húslestrar á Bústöðum; passíusálmasöngur; átrúnaður á Íslendingasögur Ragnar Þorkell Jónsson 3152
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Húslestrar: hvenær lesið; hve mikið kveðið á kvöldi; hvaða rímur kveðnar; söngur; sálmasöngur Þorbjörg Halldórsdóttir 3165
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Rímnakveðskapur og sögulestur á Kjálka; lestur og söngur passíusálma; kvæðamenn; Eiríkur Magnússon; Kristján Ingimar Sveinsson 3345
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Rímnakveðskapur og húslestrar; lausavísur mæltar fram; kveðið í göngum; sungið í veislum; tvísöngslö Kristján Ingimar Sveinsson 3346
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Rímnakveðskapur og söngur á Þyrli Guðrún Jónsdóttir 3385
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Húslestrar á Þyrli, Péturspostilla á sunnudögum; rímnakveðskapur; orgelspil; söngur passíusálma Guðrún Jónsdóttir 3387
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Sagnaskemmtun í rökkrinu; sagnalestur; húslestrar; söngur passíusálma Guðríður Finnbogadóttir 3397
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Um húslestra, m.a. lok húslestra; passíusálmasöngur Guðríður Finnbogadóttir 3398
28.12.1966 SÁM 86/870 EF Húslestrar, söngur passíusálma og sagnalestur. Lítið kveðnar rímur Ingibjörg Jónsdóttir 3522
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Sagnalestur; munnmæli; rímnakveðskapur; húslestrar; Vídalínspostilla; passíusálmar; hugvekjur Sigfús Hans Bjarnason 3613
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Sagnalestur í Kollafjarðarnesi; húslestrar; sungnir passíusálmar; fermingar Sigríður Árnadóttir 3635
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Söngur passíusálma Sigríður Árnadóttir 3637
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Sungið í veislum Sveinn Bjarnason 3884
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Það var líka sungið á dansleikjum Sveinn Bjarnason 3886
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Lög við lausavísur, dreginn seimur; raulað við rokkinn og fleiri verk; vísa: Heitir skipið Hreggviðu Þorbjörg Guðmundsdóttir 3937
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Sú hjátrú var á að ekki mætti kveða á sjó og alls ekki syngja Ólafur reið með björgum fram Þorbjörg Guðmundsdóttir 3938
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Fundir í ungmennafélaginu; útileikir; söngur á fundum; Vefa vaðmál og fleiri leikir Þorleifur Árnason 3962
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Sungið á fundum; ættjarðarkvæði; flestallir áttu íslenska söngbók Þorleifur Árnason 3963
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Dansleikir; sungið á dansleikjum Þorleifur Árnason 3965
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Sungið á böllum Halldóra Magnúsdóttir 4056
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Kvöldvökur; kveðskapur; húslestrar; söngur Guðmundína Ólafsdóttir 4145
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Heimildarmaður var kunnugur Matthías Jochumssyni. Hittust þeir eitt sinn í verslun. Þar var meðal an Valdimar Björn Valdimarsson 4184
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Húslestrar; sálmasöngur María Maack 4338
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Sagt frá söng og orgelleik, sungið var í rökkrinu Ástríður Thorarensen 4430
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Samtal um kvæðið Hér er kominn gestur og um söng Ástríður Thorarensen 4432
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Söngur í veislum Sveinn Bjarnason 4583
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Sagt frá söng, lærði lögin við passíusálma af Eyjólfi Þorsteinn Guðmundsson 4668
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Nýr söngur Þorsteinn Guðmundsson 4675
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Nýi söngurinn Þorsteinn Guðmundsson 4678
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Um gamla sönginn Þorsteinn Guðmundsson 4681
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Söngur Gunnar Snjólfsson 4759
16.05.1967 SÁM 88/1610 EF Söngur í veislum og þar sem fólk kom saman, t.d. á fundum bindindisfélagsins; mest voru sungin ættja Björn Kristjánsson 4871
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Samtal um lögin við passíusálmana, ættina og sálmasöng Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4963
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Um sálmana og sönginn Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4965
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sigurður sagði margar sögur af þeim í Hoffelli og framtakssemi þeirra þar. Hann sagði frá söngvélinn Þorsteinn Guðmundsson 4981
30.05.1967 SÁM 88/1629 EF Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu. Á eftir er sagt frá gömlum sálmalögum og söng Bjarni Bjarnason 4985
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Sagt frá sálmasöng Þorsteinn Guðmundsson 4989
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Spurt um kvæði; erindi sungin undir sálmalögum; rímur Steinunn Þorgilsdóttir 5716
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Ungmennafélagið og ljóðasöngur Kristín Snorradóttir 5732
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Söngur við störf t.d. við rokkinn Kristín Snorradóttir 5734
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Spurt um varúðir tengdar söng Kristín Snorradóttir 5735
03.11.1967 SÁM 89/1741 EF Samtal um ömmu heimildarmanns sem var vön að raula kvæði, það gerði móðir hennar líka Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 6002
08.11.1967 SÁM 89/1747 EF Samtal um söng Sigríður Guðmundsdóttir 6081
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Spurt um mun á kveðskap og söng Brynjúlfur Haraldsson 6139
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Segir frá foreldrum sínum: móðirin söng við börnin og faðirinn las Íslendingasögur, þjóðsögur og fle Kristín Hjartardóttir 6178
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Guðbjörg Bjarman 6208
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Ættjarðarlög sungin; leikið á orgel fyrir dansi Guðbjörg Bjarman 6218
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Sungið við störf Guðbjörg Bjarman 6232
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Spurt um mun á kveðskap og söng Sigríður Friðriksdóttir 6243
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Raulað við börnin Þorbjörg Guðmundsdóttir 6334
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Samtal um að raula fyrir börn Þórdís Jónsdóttir 6382
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Söngur Margrét Jóhannsdóttir 6576
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Bakað fyrir brúðkaup í Vatnsdal. Sýslumannsfrúin frá Gröf kom eitt sinn að Miðhópi til að baka fyrir Margrét Jóhannsdóttir 6590
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr Margrét Jóhannsdóttir 6591
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Sagt frá föður heimildarmanns. Heimildarmaður segir að faðir hennar hafi kennt henni þó nokkra sálma Margrét Jóhannsdóttir 6612
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Sungnir passíusálmar; passíusálmar: Upp, upp mín sál Stefán Ásmundsson 6660
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Huldufólk í Nónvík í Básum. Margir heyrðu þar söng og strokkhljóð. Sumir sáu þar huldufólk. Þórunn Ingvarsdóttir 6692
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Sungið, kveðið, ráðnar gátur, leikið á langspil Ólöf Jónsdóttir 6764
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Dansiböll: vals, polki, vínarkryds, ræll, mazurka, skottís og mars; leikið á harmoníku og sungið; vi Katrín Jónsdóttir 6865
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Útiskemmtanir: dans, leikir og söngur Katrín Jónsdóttir 6871
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Foreldrar heimildarmanns voru söngelskir María Finnbjörnsdóttir 6884
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Grammófónn: Pétur Jónsson var í dálæti; skólaljóð María Finnbjörnsdóttir 6897
29.01.1968 SÁM 89/1807 EF Upphaf á Þorkell átti dætur tvær og síðan samtal um kvæðið og hvenær það var sungið Ástríður Thorarensen 7065
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Segir frá sjálfum sér, foreldrum sínum, ætt og menntun; söngur á heimilinu; kveðist á og farið með v Björn Jónsson 7079
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Söngur á bæjunum Björn Jónsson 7098
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Söngur og sálmasöngur Björn Jónsson 7106
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Spilað á spil; sungið; glímt Unnar Benediktsson 7244
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sönglíf á Eyrarbakka Sigurður Guðmundsson 7399
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Söngur: sungin ættjarðarljóð og fleira; Jón Pálsson kennari kenndi m.a. ný lög; harmoníum Sigurður Guðmundsson 7401
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Saga um dularfullan söng og orgelleik. Eitt sinn fór heimildarmaður til berja ásamt fleirum. Þar var Ólafía Jónsdóttir 7647
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Sungið tvíraddað á meðan féð var baðað, frumortar vísur Þórveig Axfjörð 7734
02.04.1968 SÁM 89/1873 EF Söngur María Pálsdóttir 7930
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Húslestur og söngur Þuríður Björnsdóttir 8113
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Hann var álitinn vera bindindism Valdimar Björn Valdimarsson 8141
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8145
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Að kveðast á og syngja alls konar kvæði; bókakostur heimilisins og falleg kvæði Ólöf Jónsdóttir 8176
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Söngur og lög; sungið á Grallarann eftir nótum; nefndir nokkrir ættingjar heimildarmanns sem voru sö Ólöf Jónsdóttir 8177
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um Ólöf Jónsdóttir 8180
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson ættaður úr Grafningi var samkennari heimildarmanns í Hnífsdal, hann stofnaði söng Valdimar Björn Valdimarsson 8203
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki Valdimar Björn Valdimarsson 8204
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Söngur Magnúsar Hekluforingja; Stefán Ólafsson frá Brandagili kenndi bæði söng og hljóðfæraleik Valdimar Björn Valdimarsson 8215
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Söngur Björn Guðmundsson 8379
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Ungmennafélagsstarf og söngur Björn Guðmundsson 8380
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Raulað við vinnuna; kveðskapur Þórdís Jónsdóttir 8447
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Viðhorf til söngs Þórarinn Helgason 8483
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Sagt frá Antoníusi Sigurðssyni kennara frá Stöðvarfirði og sálmasöng hans um þurrkinn. Hann var kaup Þórunn Ingvarsdóttir 8539
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Sagt frá Antoníusi Sigurðssyni kennara frá Stöðvarfirði. Hann var skemmtilegur maður. Heimildarkonan Þórunn Ingvarsdóttir 8540
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Um kvæðið Í dal þá hjarðfólk örsnautt undi; um söng Þórunn Ingvarsdóttir 8542
07.10.1968 SÁM 89/1965 EF Samtal, m.a. um sönghneigð foreldra heimildarmanns Soffía Hallgrímsdóttir 8900
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spurt um sitthvað; stórfiskar; ekki mátti blístra eða syngja á sjó Auðunn Oddsson 9022
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Húslestrar lesnir, sungnir passíusálmar, nýju lögin Ólafía Jónsdóttir 9105
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Söngur heimildarmanns og viðhorf til söngs Pétur Ólafsson 9393
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Söngur, spurt um tvísöng, neikvæð svör Indriði Þórðarson 9747
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr Indriði Þórðarson 9756
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði Sigríður Guðmundsdóttir 9774
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ása Sigríður Guðmundsdóttir 9775
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Barnaleikir og söngur Magnús Jónasson 9893
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um rímnakveðskap, söng og rímur Bjarney Guðmundsdóttir 10108
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Sungin kvæði Kristján Rögnvaldsson 10622
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Ekki mátti syngja í sjóróðri Guðmundur Guðnason 10639
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um kveðskap og söng. Heimildarmaður lærði allt sem að honum var rétt og það sem hann heyrði. Guðmundur Guðnason 10741
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Frásögn af kveðskap og söng Guðmundur Guðnason 10744
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Samtal um lög og söng Halla Loftsdóttir 10748
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Samtal um söng, m.a. í Ólafur Liljurós Halla Loftsdóttir 10750
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Verndi ykkur voldugur drottins andi; skýring á sálminum; að syngja á stað Þórunn Ingvarsdóttir 10925
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Sögur fyrir börn og söngur Valgerður Bjarnadóttir 10980
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sálmasöngur við húslestur; húslestur Sæmundur Tómasson 11023
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Leikir, húslestrar og tónlist Sæmundur Tómasson 11025
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Húslestrar og sungnir sálmar; passíusálmarnir voru með gömlu lögunum Júlíus Jóhannesson 11139
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Húslestrar og lesnar sögur, ekki kveðnar rímur en mikið sungið, þó ekki gömlu lögin Soffía Gísladóttir 11171
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Í rökkrinu var kveðist á og sungið Sigurlína Daðadóttir 11325
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Fauskhóll og Mannheimatindar voru huldubyggðir. Menn urðu varir við huldufólkið þar. Þetta var elsku Óskar Bjartmars 11638
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Söngur með húslestrum, gömlu lögin Óskar Bjartmars 11651
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Húslestrar og hugvekjur voru fluttar alla sunnudaga og alla hátíðisdaga í Purkey á uppvaxtarárum við Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12005
17.04.1970 SÁM 90/2280 EF Samtal um kristindómsfræðslu, ömmu heimildarmanns og söng Skarphéðinn Gíslason 12135
27.04.1970 SÁM 90/2285 EF Heimild um söng og kveðskap Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12199
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Heimild um söng og kveðskap Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12200
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Sagðar sögur og húslestrar; sungnir passíusálmarnir, nýju lögin Guðmundur Pétursson 12448
24.03.1972 SÁM 91/2458 EF Heimildir um húslestra og sálmasöng Agnar Jónsson 14332
24.03.1972 SÁM 91/2458 EF Æviatriði; um sálmasöng fléttast inn í Guðlaug Þ. Guðlaugsdóttir 14334
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Sitthvað um húslestra og sálmasöng með gömlu lögunum Sigurlína Valgeirsdóttir 14534
29.05.1972 SÁM 91/2478 EF Um sálmasöng Þuríður Guðnadóttir 14627
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Um húslestra og sálmasöng í Einholti; Pílatus herrann hæsta Jónína Benediktsdóttir 15036
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Um húslestra og sálmasöng Kristín Pétursdóttir 15102
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Vísa eftir heimildarmann; ljóða- og skáldsagnagerð; einnig um sönglíf Þuríður Guðmundsdóttir 15116
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Sagnalestur og söngur Jón Eiríksson 16586
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Söngur, sagðar sögur Jón Eiríksson 16591
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Sönglýsing; Ég lonníetturnar lét á nefið Óli Halldórsson 16894
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Söngur og lög og leikir Þuríður Árnadóttir 16903
27.08.1967 SÁM 93/3706 EF Um rímnakveðskap og sálmasöng Gísli Jónasson 18997
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Sungnir passíusálmar í æsku heimildarmanns Magnús Jónsson 19139
30.08.1967 SÁM 93/3720 EF Munur á því að syngja og kveða Einar Einarsson 19150
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Sungið við störf, við prjóna og rokk; nefnd lög sem sungin voru við vinnu Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19177
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Ekki sungið við þóf, en sungið við kvörnina; einnig smávegis um mölun Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19179
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Um endurtekningu í rímnalögum, um breytingar á lögum eftir bragarháttum og um það að menn lærðu lög Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19246
29.06.1969 SÁM 85/126 EF Um Sjö sinnum það sagt er mér Jón Friðriksson 19499
03.07.1969 SÁM 85/137 EF Sigtryggur Helgason notaði fiðlu til að læra raddir; sagt frá söngstarfi Sigtryggs og kennslu í fiðl Tryggvi Sigtryggsson 19652
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Sagt frá danslögum sem notuð voru í Suður-Þingeyjarsýslu, hljóðfærum, söng við dans og tralli fyrir Fanney Sigtryggsdóttir og Páll H. Jónsson 19984
20.08.1969 SÁM 85/315 EF Spjall um vísur, heimilislíf og söng á Fjalli í Aðaldal Sólveig Indriðadóttir 20828
27.08.1969 SÁM 85/326 EF Spurt um kveðskap, grallarasöng, langspil og ætt Hrólfs Hrólfur Kristbjarnarson 21010
31.08.1969 SÁM 85/334 EF Spjallað um kveðskap og söng Anna Helgadóttir 21123
24.06.1970 SÁM 85/423 EF Spjallað um sálmasöng Einar Pálsson 22147
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22186
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22187
28.06.1970 SÁM 85/430 EF Spurt um passíusálmasöng Gísli Sigurðsson 22258
28.06.1970 SÁM 85/430 EF Spurt um tvísöng og langspil Gísli Sigurðsson 22259
30.06.1970 SÁM 85/432 EF Sagt frá söng og lestri passíusálma Guðrún Oddsdóttir 22305
06.07.1970 SÁM 85/443 EF Um að syngja hátt; spurt um tvísöng Sveinn Einarsson 22488
08.07.1970 SÁM 85/449 EF Spjallað um passíusálmasöng Ásgeir Pálsson 22547
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Spurt um kveðskap, sagnalestur og sálmasöng; sagt frá húslestrum Sigurjón Árnason 22578
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Spjallað um söng, rætt um þá menn sem fluttu nýja sönginn í Vestur-Skaftafellssýslu Einar H. Einarsson 22623
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Um kóra og söng í ungmennafélögunum Einar H. Einarsson 22625
14.07.1970 SÁM 85/474 EF Samtal um sálmasöng Guðríður Jónsdóttir 22709
15.07.1970 SÁM 85/474 EF Samtal um húslestra og sálmasöng á Ystaskála Kristín Magnúsdóttir 22717
31.07.1970 SÁM 85/492 EF Spurt um rímnakveðskap; sagt frá því hvað helst var sungið á uppvaxtarárum Sólrúnar og spurt um gömu Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22931
03.08.1970 SÁM 85/500 EF Sagt frá passíusálmasöng og sálmasöng í Múlasveit Andrés Gíslason 23113
11.08.1970 SÁM 85/523 EF Spjallað um gömlu lögin, passíusálmasöng, ætt og uppruna heimildarmanns og sönglíf í hreppnum; orgel Ólafur Magnússon 23434
11.08.1970 SÁM 85/523 EF Spjallað um söng á passíusálmum Ólafur Magnússon 23437
12.08.1970 SÁM 85/524 EF Spjallað um sálmasöng áður fyrr Þórður Guðbjartsson 23457
12.08.1970 SÁM 85/524 EF Spjallað um söng og kveðskap; vísur kveðnar inni í samtalinu: Áður en ég fer alfarinn; Líkafrón og l Þórður Guðbjartsson 23462
23.08.1970 SÁM 85/548 EF Spjallað um söng, minnst á sálmasöngsbækur séra Bjarna Þorsteinssonar og Fjárlögin Rebekka Eiríksdóttir 23818
13.09.1970 SÁM 85/586 EF Samtal um sálmasöng Ragnheiður Jónsdóttir 24555
17.09.1970 SÁM 85/593 EF Samtal um sálminn Heilög jól, æsku heimildarmanns og þátttöku hans í kórum, gömlu lögin og notkun þe Árni Gestsson 24677
09.07.1971 SÁM 86/625 EF Samtal um söng á passíusálmunum Hafliði Guðmundsson 25176
09.07.1971 SÁM 86/625 EF Samtal um sálmasöng, orgel í kirkjum og fleira Hafliði Guðmundsson 25183
11.07.1971 SÁM 86/628 EF Spjallað um söng á æskuheimili þeirra; minnst á tvíraddaðan söng María Jónsdóttir og Kristín Jónsdóttir 25242
14.07.1971 SÁM 86/630 EF Samtal um lestur passíusálma og söng, hugvekjur og húslestra Halldór Bjarnason 25285
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Ekki mikið um kveðskap, en meira sungið Ingibjörg Árnadóttir 25330
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Vers voru ekki rauluð á kvöldin, þótt þau væri sungin endranær; sönglíf fjölskyldunnar Ingibjörg Árnadóttir 25342
28.07.1971 SÁM 86/646 EF Samtal um sálmasöng, húslestra, kvæði og vers Ingveldur Guðjónsdóttir 25523
30.07.1971 SÁM 86/652 EF Spurt um söng við störf Sigríður Árnadóttir 25657
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Samtal um göngur; samtal um kveðskap og söng Höskuldur Eyjólfsson 26059
14.06.1972 SÁM 86/681 EF Samtal um kveðskap og söng Jóhannes Benjamínsson 26125
10.07.1973 SÁM 86/693 EF Samtal um sálmasöng og afa heimildarmanns, Jón Reykjalín, einnig um föður hennar sem var forsöngvari Inga Jóhannesdóttir 26245
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Samtal um hljóðfæri og sönglíf; söngkennsla í skólanum Kristín Valdimarsdóttir 26532
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Karlakór og blandaður kór Sigríður Bogadóttir 26815
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Leiklistarstarf, söngur; sagt frá kór í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26862
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Samtal um söng Margrét Kristjánsdóttir 27014
1963 SÁM 86/765 EF Lýsing á jólunum: matur, söngur, lestur, leikir og siðir Halla Guðmundsdóttir 27451
1963 SÁM 86/773 EF Sálmar í tvísöng og druslur; fleirraddaður söngur; vísnalög; minnst á Ísland farsældafrón Ólöf Jónsdóttir 27582
1963 SÁM 86/777 EF Um grallarasöng Ólöf Jónsdóttir 27667
1963 SÁM 86/790 EF Ólöf Sigurðardóttir Tómassonar skálds á Barkarstöðum söng passíusálmana fyrir hana þegar hún var lít Guðrún Friðfinnsdóttir 27861
1963 SÁM 86/792 EF Spurt um kveðskap og sálmasöng Gunnar Sigurjón Erlendsson 27906
1963 SÁM 86/792 EF Um tvísöng, kvöldvökur og söng; faðir hennar var góður söngmaður Guðrún Thorlacius 27928
1963 SÁM 86/793 EF Samtal um sálmasöng og orgel; heimildarmaður var fyrsti organistinn og lærði hjá Jónasi Helgasyni; s Guðrún Thorlacius 27933
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Upplýsingar um heimildarmann sjálfan, síðan mest um söng Þorvarður Árnason 28023
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Segir frá sjálfri sér og fjölskyldu sinni, ætt og sönghneigð Guðrún Erlendsdóttir 28032
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Um tvísöng; móðir hennar hafði mætur á tví- eða fleirradda lögum, það er við aldamótaljóðin; Jóhanne Guðrún Erlendsdóttir 28037
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Lék á harmoníku og söng rödd með Guðrún Erlendsdóttir 28040
1963 SÁM 92/3145 EF Sungnir sálmar. Jón bassi; reynt að syngja í röddum Árni Björnsson 28210
1963 SÁM 92/3145 EF Vatnsrétt og fleiri réttir; sálmar og ættjarðarlög Árni Björnsson 28211
04.07.1964 SÁM 92/3163 EF Grallarasöngur og spurt um tvísöng, neikvætt svar María Andrésdóttir 28387
04.07.1964 SÁM 92/3167 EF Sálmasöngur María Andrésdóttir 28462
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Spurt um gömul kvæði, en hún þekkir þau ekki eða man ekki, ekki var mikið sungið í Brokey Málfríður Hansdóttir 28648
08.07.1965 SÁM 92/3191 EF Raulað við rokkinn Guðrún Þorfinnsdóttir 28814
08.07.1965 SÁM 92/3195 EF Kveðið og sungið í Vatnsdal, tvísöngur; bassasöngur og bassamaður Jónas Bjarnason 28867
08.07.1965 SÁM 92/3195 EF Söngur Jónas Bjarnason 28872
12.07.1965 SÁM 92/3202 EF Raulað við rokkinn Laufey Jónsdóttir 28972
16.07.1965 SÁM 92/3203 EF Sagt frá söng Kristinn Magnússon og Jón Einarsson 28990
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Söngur, maður hennar var bassamaður Sigurlaug Sigurðardóttir 29048
1965 SÁM 92/3238 EF Spurt um langspil og rætt um hljóðfæri, til dæmis harmoníku; harmoníkuleikur og söngur fyrir dansi Friðrika Jónsdóttir 29599
12.07.1966 SÁM 92/3264 EF Lýst hvernig lagið á undan var sungið í keðjusöng og fleiri lög sem sungin voru í keðjusöng Þorbjörg R. Pálsdóttir 29901
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Fæddur á Varmá í Mosfellssveit, en lærði að kveða í Drangshlíð undir Eyjafjöllum þar sem hann var al Þorlákur Björnsson 30201
05.06.1964 SÁM 84/53 EF Fæddur í Brekkubæ, en ólst upp í Vestur-Skaftafellssýslu, lærði að kveða af föður sínum; samtal um k Ásgeir Pálsson 30203
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Um söng og ömmu heimildarmanns, gömlu lögin; amman var ljósmóðir Þorgerður Erlingsdóttir 30356
SÁM 87/1279 EF Sagt frá söng, nýrri og eldri Guðrún Halldórsdóttir 30758
22.10.1965 SÁM 87/1279 EF Söngur í æsku heimildarmanns, passíusálmar Einar Bogason 30766
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Kynning og spurt um rímnakveðskap og söng. Segist helst kunna eitthvað úr Tístransrímum. Síðan biður Þórunn Gestsdóttir 30823
SÁM 87/1283 EF Um söng og kveðskap Sigurður Gestsson 30841
SÁM 87/1287 EF Sönglíf og hljóðfæri; sungið við húslestra, passíusálmar sungnir; sungið í rökkrinu; orgel í Eyvinda Sigurjón Kjartansson 30902
SÁM 87/1287 EF Sönglíf og hljóðfæri Sigurjón Kjartansson 30903
07.05.1969 SÁM 87/1289 EF Söngur og söngfólk í móðurætt Hafliða Hafliði Guðmundsson 30917
07.05.1969 SÁM 87/1289 EF Söngur á heimili foreldra Hafliða; smíðar og smiðir sem komu með ný lög Hafliði Guðmundsson 30919
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Viðhorf til söngs við verk Þorlákur Björnsson 32681
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Samtal um heimsókn Erik Eggens hingað til lands og þá menn er hann hitti hér og söng þeirra, einnig Tryggvi Sigtryggsson 33553
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Söngfélagið í Reykjadal: þar var sungin há rödd og dimm rödd; Sigtryggur Helgason hélt söngæfingar o Tryggvi Sigtryggsson 33556
31.03.1975 SÁM 91/2524 EF Um Sigtrygg Helgason, einkum um handskrifaða nótnabók hans; sitthvað um söng í Reykjadal Tryggvi Sigtryggsson 33557
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um forsöngvara og takt í gömlum lögum Finnbogi G. Lárusson 33710
03.08.1975 SÁM 91/2538 EF Söngur og hlustun á tónlist, gömlu sálmalögin Björgvin Helgi Alexandersson 33745
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Sungið fyrir dansi Friðdóra Friðriksdóttir 33829
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Kvæðalög; kveðið og sungið á böllum Friðdóra Friðriksdóttir 33832
08.08.1975 SÁM 91/2545 EF Samtal um söng Jóhanna Vigfúsdóttir 33846
11.08.1975 SÁM 91/2548 EF Samtal um bæjarímu og frásögn; um kveðskap og söng Magnús Gíslason 33897
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Samtal um bókina og fiðlueign föður heimildarmanns, stofnun söngfélags, orgel, blandaðan kór, nótnae Tryggvi Sigtryggsson 34043
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Endurminning um söngæfingu; söngmennt heimildarmanns og fiðlueign Tryggvi Sigtryggsson 34045
03.11.1976 SÁM 91/2561 EF Sungið fyrir dansi; Konráð Kristjánsson lék fyrir dansi; Guðjón Jónsson lék á einfalda harmoníku; tv Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34095
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lítið sungið á skútunum; yfirleitt kom skipshöfninni vel saman Eiríkur Kristófersson 34188
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Menn styttu sér stundir með tækifærisvísum; lítið sungið, helst í stormi þegar varð að standa vakt á Jón Högnason 34256
27.12.1965 SÁM 86/923 EF Spurt um söng og vinsæl skáld Pétur Ólafsson 34733
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Samtal um söng og lög; rætt um passíusálmalögin og um rímnakveðskap; Sigurður Gíslason frá Bjólu var Guðrún Halldórsdóttir 34861
22.10.1965 SÁM 86/934 EF Segir frá uppruna sínum og síðan söng og passíusálmalögum; foreldrarnir sungu og passíusálmar voru s Einar Bogason 34872
SÁM 86/938 EF Minnst á rímnakveðskap; faðir hans var góður söngmaður, söng í kirkju; hann kvað líka einkum úr Alþi Brynjólfur Úlfarsson 34912
SÁM 86/938 EF Rætt um söng og söngmenn í ætt heimildarmanns; minnst á heilnæmt vatn í uppsprettulind við Hlíðarend Helgi Erlendsson 34916
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Samtal um söng og kveðskap; Oddur Benediktsson á Tumastöðum Oddgeir Guðjónsson 34960
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Sagt frá söng; passíusálmalög, kvæði Stefáns Ólafssonar; sagt frá rímnakveðskap Jón Árnason 35028
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Passíusálmar sungnir á Seljalandi og fleira um söng Helga Þorbergsdóttir 35061
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Passíusálmar sungnir; fleira um söng; húslestrar Kristín Magnúsdóttir 35067
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Jólahátíðin, kertagerð, kirkjusókn og söngur Vigdís Magnúsdóttir 35110
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Spurt um rímnakveðskap og söng. Segist helst kunna eitthvað úr Tristansrímum. Þórunn Gestsdóttir 35125
10.12.1965 SÁM 86/959 EF Segir frá ætt sinni, minnst er á Jónas Jónsson og sönglíf í Hörgsholti Guðmundur Guðmundsson 35164
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Sönglíf í Mýrdalnum, sungið við lestur og passíusálmar á föstu; krakkarnir sungu veraldleg lög; faði Elín Runólfsdóttir 35202
SÁM 86/966 EF Söngur og rímnakveðskapur; faðir heimildarmanns kvað og Stefán Ringsted var kvæðamaður Ásgeir Pálsson 35247
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Upplýsingar um söng, viðhöfn í lögum, samanburður við sálmalög sem Sigurður Þórðarson gaf út Ívar Ívarsson 35357
1955 SÁM 87/1011 EF Segir frá æsku sinni í Reykjavík; fór vestur 1890; sagt frá tónlistarnámi og sönglífi Íslendinga Helgi Sigurður Helgason 35654
08.12.1968 SÁM 87/1078 EF Samtal um ætt heimildarmanns, söng, kveðskap og söngmenn Páll Böðvar Stefánsson 36408
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Á kvöldvökum voru lesnar og sagðar sögur, lítið um kveðskap en töluvert sungið Óli Bjarnason 37477
09.08.1975 SÁM 93/3613 EF Langamma heimildarmanns varðveitti lagið við Ólafur reið með björgum fram og kenndi Gísla Konráðssyn Jón Norðmann Jónasson 37538
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Spurt um kvæði og söng, sungin ættjarðarljóð Guðrún Kristmundsdóttir 37567
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sungið í réttunum, ættjarðarljóð o.fl. Fjárlögin. Spilað á orgel, þýski skólinn. Söngmenn á Másstö Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38288
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38290
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38293
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Eyþór segir sögu af kvartett sem hann var í hjá Lyonsklúbbi. Þeir náðu hátindi á þorrablóti í Logala Eyþór Benediktsson 39007
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall við Jón Jóhannes Jósepsson um söng, kirkjusöng og tvísöng. Jón Jóhannes Jósepsson 39062
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Áfram veginn vonda held. Jón Jóhannes Jósepsson syngur hestavísu í kjölfarið á samtali um ,,söngvatn Jón Jóhannes Jósepsson 39068
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Samtal um uppruna, söng og gleðimenn og tvísöng. Grímur Gíslason 39135
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Við skulum taka lífið létt. Þór Sigurðsson kveður. Hann og Jón Samsonarsson spjalla síðan eilítið um Þór Sigurðsson 39758
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Talað um söng og þulur. Þýðingar Steingríms Þorsteinssonar. Sólveig Indriðadóttir 39842
1992 Svend Nielsen 1992: 15-16 Ekki linnir ferðunum í Fljótsdalinn enn. Brynjúlfur syngur Grýlukvæði. Í kjölfarið er spjall um Jón Brynjúlfur Sigurðsson 39871
1992 Svend Nielsen 1992: 23-24 spjall um söng og móður Kristrúnar. Kristrún Matthíasdóttir 40013
23.07.1984 SÁM 93/3436 EF Jónas segir af móður sinni, sem var ákaflega söngelsk, hún lærði mörg sálmalög til dæmis. Jónas Ásgeirsson 40544
01.11.1984 SÁM 93/3443 EF Olga segir af ættum sínum og ævi sinni, söngáhuga og fleiru. Olga Sigurðardóttir 40605
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Olga heldur áfram að segja frá söngáhuga sínum og hvað söngurinn hefur verið henni mikilvægur, sérst Olga Sigurðardóttir 40606
22.06.1985 SÁM 93/3463 EF Afþreying á kvöldin í vinnunni. Söngur, tafl, hljóðfæraleikur. Einnig hagyrðingurinn Stefán frá Æsus Sigurþór Helgason 40724
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Voruð þið eitthvað að syngja? sv. Jájá, já, og ég söng þegar við vorum að greiða netin á sunnudögum Sigurður Peterson 41376
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 022 Gústaf var bóndi á Bálkastöðum. Hann segir frá eiginkonu sinni, Jakobínu Bergsveinsdóttur. Hann flyt Gústaf Halldórsson 41708
09.12.1978 HérVHún Fræðafélag 014 Afmælishátíð. Helgi Ólafsson leiðir fjöldasöng á afmælishátíðinni. Helgi Ólafsson 41799
09.12.1978 HérVHún Fræðafélag 014 Afmælishátíð. Karl kynnir Helga sem stjórnar almennum söng. Helgi Ólafsson og Karl Sigurgeirsson 41808
HérVHún Fræðafélag 024 Margrét syngur lög á dönsku, rifjar upp atriði úr bernsku og þegar hún eignaðist Litla-Bakka Margrét Jóhannsdóttir 41905
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Lögin eru Lindin, Vor, Þú ert, Draumadí Jóhann Már Jóhannsson 41951
HérVHún Fræðafélag 052 Stúlknakórinn. Hrafnhildur Vilbertsdóttir, Eyrún Ingadóttir, Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Ingibjörg R. Helgi Ólafsson , Elínborg Sigurgeirsdóttir , Hrafnhildur Vilbertsdóttir , Eyrún Ingadóttir , Bjarnheiður Jóhannsdóttir , Aðalheiður Hreinsdóttir , Vigdís Guðmundsdóttir , Harpa Vilbertsdóttir , Jórunn Anna Egilsdóttir , Eygló Ingadóttir , Ingibjörg R. Helgadóttir , Margrét Sævarsdóttir , Guðrún Kristjánsdóttir , Elín Sigurðardóttir , Hulda Snorradóttir og Freyja Ólafsdóttir 42061
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Sungið í rökkrinu. Bjarni Benediktsson 42311
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Söngglatt fólk á ættarmóti; "skúrasöngurinn" eins og sungið var í beitingaskúrnum. Bjarni Benediktsson 42312
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um vísur sem foreldrar Torfa (afi og amma Torfhildar) fóru með og sungu og þau tilefni þegar þa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42648
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Kúa-Grími, Hallgrími, sem var síðasti flakkarinn í Grímsnesi. Var söngelskur og söng gjarna Bergsteinn Kristjónsson 42991
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Sagt frá sálmasöng og rímnakveðskap á bernskuheimilinu. Minnst á kvæðamanninn Kristinn Heidemann Run Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43771
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43897
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því þegar móðurafi hans dó og hvernig líkvöku og jarðarför var háttað; einnig segir h Gils Guðmundsson 44011
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Viðmælendur lýsa því hvernig hinn hefðbundni dagur í göngum gengur fyrir sig; þeir segja frá sögustu Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44062
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því að á meðan á göngum stendur er ákveðin goggunarröð meðal gangnamanna. Sá s Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44063
SÁM 93/3693 EF Draumar: Valgerður talar um að hana hafi dreymt fyrir veðri og að maðurinn hennar hafi dreymt frænda Valgerður Einarsdóttir 44068
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Þeir syngja tvö erindi úr vísu sem lýsir því hvers vegna stundum getur verið erfitt að smala; Hoppa Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44069
1971 SÁM 93/3751 EF Þorsteinn Jónsson í Jörfa segir frá því þegar hann sá unglingsstúlku með mikið ljóst hár við svokall Þorsteinn Jónasson 44230
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er hvort gestkvæmt hafi verið á Völlum en það var nokkuð um það. Spyrill athugar svo hvort men Haraldur Jónasson 44376
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var svo, höfðuð þið tíma til að setjast niður á kvöldin og spila eitthvað? sv. Jú, það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44508
08.04.1983 SÁM 99/3919 EF "Gamli og nýi söngurinn", útvarpsþáttur Nínu Bjarkar Elíasson um þróun íslensks söngs frá Grallara t Nína Björk Elíasson 44985
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá stökum, ljóðum og bænum sem hún fór með fyrir börnin sín og sem farið var með fy Málfríður Bjarnadóttir 45059
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús er spurður út í söng á skemmtunum. Talar um "goðgá" að dansa eða snerta brennivín á jólum. Se Magnús Elíasson 50046
23.09.1972 SÁM 91/2784 EF Páll syngur gamanvísuna: Svarti Pétur á sólunum, fyrra erindið sem hann lærði á Sauðárkróki. Páll Hallgrímsson Hallsson 50057
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður segir frá jólahaldi, matarhefðum, sálmasöng, dans og spilamennsku sem þar var leyfilegt á Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50068
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður spurt út í þulur. Heyrði þær í æsku, en festi ekki í minni. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50071
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll segir frá nálykt sem fyllti loftið í bænum, og gömul kona sagði að boðaði komu manns frá sjó. S Páll Hallgrímsson Hallsson 50180
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá hvernig húslestrar og sönghefðirnar hafi dáið smátt og smátt út. Kristján Johnson og Sigurður Pálsson 50254
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir að maður nokkur hafi lesið húslestra í sinni bernsku, auk þess sem prestar messuðu h Þorsteinn Gíslason 50285
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá sagnaskemmtun í æsku sinni, þar sem sögurnar gerðust allar á Íslandi. Sömuleiðis l Margrét Sigurðsson 50457

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 22.12.2020