Hljóðrit tengd efnisorðinu Draumar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Í Skógargerði og nágrenni eru margir fallegir klettar. Sú trú er að þar búi huldufólk. Þegar Hallgrí Helgi Gíslason 22
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Bar svo til í bauluhúsi Steinþór Þórðarson 433
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Fékk ég það enn í fimmta sinni Steinþór Þórðarson 434
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Þegar heimildarmaður og fleiri voru stúlkur í Sæjaborg sló húsbóndinn Skarðshól, en hann var bannað Kristín Pétursdóttir 661
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Heyrir strokkhljóð þegar hún fer út úr bænum, en Kerlingadalur er þríbýli svo hún hélt að nágrannako Guðlaug Andrésdóttir 912
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Lík rak í Reynisskarð og fór heimildarmaður og fleiri með það vestur úr Páll Tómasson 952
16.06.1964 SÁM 84/62 EF Maður lagðist við Orustuhól og sofnaði. Dreymdi að til sín kæmi maður og kvað: Austur kom ég við Oru Halldóra Eyjólfsdóttir 1041
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Draumur eiginmanns Guðmundínu, Þórarins Kristins Ólafssonar, vegna jarðrasks. Hann var berdreyminn. Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1109
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Kýr Jakobínu bar að vori til. Síðan voru kýrnar reknar. Einn góðan veðurdag kemur kýrin heim að hlið Jakobína Þorvarðardóttir 1402
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Þegar heimildarmaður var 4 eða 5 ára var hann ásamt fleirum að tína ber í klettum við bæinn. Þá heyr Pétur Jónsson 1469
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Sagt frá kerlingu sem kallaði dóttur sína Gunnu samtíning. Kerlingin dó úti í Gvendareyjum. Bróðir h Jónas Jóhannsson 1518
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmann dreymdi að hann væri staddur í Súðavík og var formaður verkalýðsfélagsins, eins og han Halldór Guðmundsson 1568
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Um trú á drauma; berdreymi, draumtákn, endurminningadraumar, menn gera vart við sig í draumi. Menn h Halldór Guðmundsson 1569
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmaður hefur séð svip í draumi. Sagt hefur verið við hann að hann sé skyggn en hann trúir þv Halldór Guðmundsson 1570
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Skipstapar í draumi; draumtákn. Heimildarmann hefur dreymt fyrir skipstöpum. Hann sá skip farast og Halldór Guðmundsson 1571
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmaður hefur oft séð svipi í draumi á undan fólki, m.a. á undan bræðrasystkinum sínum. En þá Halldór Guðmundsson 1572
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Draumtákn. Sumir trúðu öllu sem þeim dreymdi en ljótur draumur er fyrir litlu efni. Halldór Guðmundsson 1586
15.07.1966 SÁM 84/209 EF Draumur heimildarmanns. Það hefur komið fram það sem hann dreymdi, það eru allt tölur. Magnús Jón Magnússon 1598
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Draumar og fyrirburðir. Draumatrú fyrir vestan var mismikil. Menn tóku mark á ákveðnum fyrirburðum. Magnús Jón Magnússon 1604
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s Þorsteinn Guðmundsson 1824
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Draumur Jóns Gissurarsonar: Bar svo til í bauluhúsi Þorsteinn Guðmundsson 1833
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Draumur Jóns Gissurarsonar: Horfði ég á hvar heljarbokki. Tvö erindi sungin með sálmalagi Þorsteinn Guðmundsson 1835
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Um huldufólk. Þverklettar eru inn við Svínafell þar sem huldufólk bjó. Eitt sinni dreymdi henni huld Unnur Guttormsdóttir 1855
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sigfús Jónsson á Hvannavöllum var merkur maður. Hann hafði fagra söngrödd, var fjölmaður mikill, fim Guðmundur Eyjólfsson 1883
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Huldufólkstrú var mikil og margar sögur fóru af því. Heimildarmaður trúir á huldufólk þótt hann hafi Sigurður Þórlindsson 1939
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Þegar Oddný var nýkomin í Suðursveit, en hún fór á Hala til Guðmundar bónda, dreymdi hana um sumarið Steinþór Þórðarson 1950
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru Steinþór Þórðarson 1957
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Heimildarmaður var í Hveragerði um tíma og var með manni úr Reykjavík í herbergi. Frændi heimildarma Steinþór Þórðarson 1963
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Oddný í Gerði trúði því fastlega að tröll hefðu verið í Hvannadal. Eitt sinn fór hún í grasaferð í H Steinþór Þórðarson 1967
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd úti við bæinn í Pétursey. Kona kom til hennar og sagðist búa Elín Árnadóttir 2158
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Huldufólkstrú var talsverð í Pétursey. Heimildarmann dreymdi huldufólk en sá það aldrei í vöku. Veit Elín Árnadóttir 2159
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Sögn af Jóni Ingólfssyni á Breiðabólstað. Eitt sinn var hann í prófum og hallaði sér inn í herbergin Þorsteinn Jónsson 2219
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Draumar Guðrúnar á Húsafelli. Guðrún var draumamanneskja og dreymdi skýrt. Eitt sinn dreymdi hana að Þorsteinn Jónsson 2223
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Lítið var um flakkara þegar heimildarmaður var alast upp, en amma hennar mundi eftir ýmsum sem voru Sigríður Þorsteinsdóttir 2254
29.06.1965 SÁM 85/274 EF Draumur Ólafar í Brekkukoti við dauðsfall Eiðvars heitins frá Nortungu. Ólöf var nýflutt til Héraðs Þorsteinn Einarsson 2262
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Saga af Ólafi Bergsveinssyni og draumi hans. Hann er að flytja þurrt hey af selinu. Hann og vinnumað Einar Guðmundsson 2366
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Daníel og Hafliði voru í seli hjá Ólafi. Þeir voru að leika sér úti og fljúgast á. Um nóttina dreymi Einar Guðmundsson 2367
22.06.1965 SÁM 85/261 EF Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se Þórunn Bjarnadóttir 2416
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Huldufólkssaga. Stúlka sat yfir ánum út í Skinnu á meðan fólk fór til kirkju. Hún var leið og gráta Þórunn Bjarnadóttir 2417
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Draumatrú og ofskynjanir. Gamlar konur voru sérstaklega í því að ráða drauma og var ein þeirra sem r Einar Guðmundsson 2517
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét G Einar Guðmundsson 2520
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn sama drauminn tvisvar í röð. Kom til hans stúlka sem að hafði verið Einar Guðmundsson 2537
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Heimildarmaður segist dreyma mikið en man þó enga drauma. Guðrún Sigurðardóttir 2542
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk Kristján Bjartmars 2588
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Árið 1837/8 fluttti Andrés í Sellátur. Um vorið fer hann síðan að slá og var þá siður að leggja sig Kristín Níelsdóttir 2589
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peys Steinþór Einarsson 2611
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir sk Finnbogi G. Lárusson 2621
08.09.1965 SÁM 85/300A EF Draugur fylgdi móðurætt heimildarmanns. Eina nótt dreymdi móður hennar draug sem ætlaði að gera henn Hallbera Þórðardóttir 2693
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Eitt sinn gistu hreppsnefndarmenn að Skjöldólfsstöðum. Fengu þeir allir rúm til að hvíla sig í. Sváf Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2792
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Um heimastjórnarfélagið Fram. Þeir höfðu skipulagðan pólitískan félagsskap. Á veturna voru haldir fu Halldór Jónasson 2901
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Heimildarmaður var viss um að huldufólk byggi í Kálfafellsskoti. Þegar hún flutti þaðan dreymdi hana Geirlaug Filippusdóttir 2991
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Draumur Þórunnar Gísladóttur ljósmóður. Hún var móðir heimildarmanns. Þórunn var grasalæknir góður o Geirlaug Filippusdóttir 2995
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Regínu systur heimildarmanns dreymdi huldukonu sem sagði henni að hún skyldi læra til ljósmóður því Geirlaug Filippusdóttir 2997
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Mikil trú var á huldufólk. Foreldrar heimildarmanns byggðu kálgarð í Hesthúshóli. En alltaf komust s Geirlaug Filippusdóttir 2998
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Draumur Jóns Ólafssonar á Bústöðum, faðir heimildarmanns, en hann var berdreyminn. Hann var fæddur í Ragnar Þorkell Jónsson 3147
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Árið 1916 dreymir faðir heimildarmanns sama drauminn tvisvar en hann var fyrir byggð nærri Bústöðum. Ragnar Þorkell Jónsson 3150
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Jón Ólafsson dreymdi draum árið 1914. Var hann fyrir kirkjubyggingu. Ragnar Þorkell Jónsson 3151
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Föður heimildarmanns dreymdi draum og svaraði hann mönnum sem hann dreymdi á þennan hátt; Ég trúði á Ragnar Þorkell Jónsson 3156
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd Sigríður Daníelsdóttir 3347
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem ba Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3364
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3366
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Heimildarmanni segir að mörgum sé illa við drauma og telji þá vera lýgi. Honum hefur oft dreymt að h Sigurður J. Árnes 3430
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Heimildarmaður dreymdi eitt sinn Galdra-Leif. Hann dreymdi að hann væri kominn út og væri að fljúga Sigurður J. Árnes 3431
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti Sigurður J. Árnes 3480
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Þegar heimildarmaður var um 7 eða 8 ára aldur var henni sagt að skrattinn gæti komið í brúðurnar sem Hallbera Þórðardóttir 3486
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu Hallbera Þórðardóttir 3488
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Var eitt sinn stödd í Stykkishólmi ásamt manni sínum og ætluðu þau til Flateyjar. Hún varð sjóveik á Jónína Eyjólfsdóttir 3539
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman Jónína Eyjólfsdóttir 3542
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Maður heimildarmanns var mjög berdreyminn maður og dreymdi oft fyrir vissum atburðum. Heimildarmaður Jónína Eyjólfsdóttir 3543
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Sonur Snæbjarnar í Hergilsey, Kristján, kom við í Flatey og rétt áður en hann fór af stað hitti hann Jónína Eyjólfsdóttir 3544
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Menn trúðu mikið á drauma. Son heimildarmanns dreymdi eitt sinn sólina og taldi hann það fyrirboða u Jón Sverrisson 3643
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum Þórður Stefánsson 3678
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o Þórður Stefánsson 3680
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Dvöl heimildarmanns í Hveragerði og saga herbergisfélaga hans. Þeir höfðu ýmislegt að skrafa saman. Steinþór Þórðarson 3855
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve Þorleifur Árnason 3955
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Faðir heimildarmanns var glöggur að sjá út veður eftir draumum. Hann stundaði mikið sjó og vildi ekk Þorleifur Árnason 3956
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki Þorleifur Árnason 3957
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Árið 1964 dreymdi heimildarmann að talað væri til sín og hann beðinn um aðstoð. Sá hann þar mann og Þorleifur Árnason 3958
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Augnavellir eru bær skammt frá Hrauni. Á þennan bæ féll snjóflóð. Árið 1818 gerði vonskuveður á Vest Valdimar Björn Valdimarsson 3968
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Heimildarmaður segir að oft dreymi mann það sem hafi komið fyrir mann í vöku. Nóttina sem að snjófló Valdimar Björn Valdimarsson 3976
01.03.1967 SÁM 88/1525 EF Heimildarmaður var berdreyminn og var m.a. búin að dreyma fyrir því að hann yrði ekki alltaf eignala Halldóra Magnúsdóttir 4034
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona Guðjón Benediktsson 4102
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
05.04.1967 SÁM 88/1558 EF Huldufólkstrú. Fóstri heimildarmanns var berdreyminn. Eitt sinn dreymdi hann að Helga systir hans k Stefanía Arnórsdóttir 4437
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Eitthvað lítið var um fyrirboða. En heimildarmaður heyrði eitthvað um það að fólk hefði verið berdre Þorbjörg Sigmundsdóttir 4472
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur Guðrún Jónsdóttir 4485
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Mamma heimildarmanns var veik seinni part dags og pabbi hans var á fjöru. Heimildarmaður og Sigurður Jón Sverrisson 4488
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jakobína Jóhannsdóttir var vinnukona á bæ í Kelduhverfi. Eitt sinn átti að senda pilt til Akureyrar Ástríður Thorarensen 4503
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jakobína Jóhannsdóttir bjó í sambýli við aðra konu. Eitt sinn lagði hún sig snöggvast og dreymdi þá Ástríður Thorarensen 4504
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Mann heimildarmanns dreymdi oft Gerðamóra áður en fólkið kom frá Gerðunum. Hann gerði aldrei neitt a Jónína Eyjólfsdóttir 4520
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Maður heimildarmanns var mikill draumamaður. En aldrei dreymdi heimildarmann neitt sérstakt en mann Jónína Eyjólfsdóttir 4525
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Vissir draumar voru fyrir vissu veðri. Það sem var hvítt á litinn var fyrir snjókomu. Hey var fyrir Jónína Eyjólfsdóttir 4526
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að Jónína Eyjólfsdóttir 4527
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Eitt sinn voru miklir erfiðleikar hjá kaupmanni, manni heimildarmanns. Það var aflaleysi og verðfall Jónína Eyjólfsdóttir 4530
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Sumir voru berdreymnir og dreymdu fyrir veðri. Áður en veðurbreyting varð hvein í fjöllunum. Jóhanna Sigurðardóttir 4540
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4552
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Fyrst spurt um sagnamenn í Öræfum og síðan um draugasögur. Lítið um drauga í Öræfum, en þó trúði gam Sveinn Bjarnason 4575
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Berdreymi. Heimildarmaður man ekki eftir berdreymnu fólki. En sumir voru dulir á það sem þá dreymdi. Sveinn Bjarnason 4576
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom Sveinn Bjarnason 4582
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Stórhólagrun í Eyvindarstaðalandi var sögð vera huldufólksbyggð. Heimildarmann dreymdi oft að þar væ Sigurlaug Guðmundsdóttir 4713
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Draumar heimildarmanns af huldufólki. Henni fannst hún vera komin að huldufólksbyggð og inn til þeir Sigurlaug Guðmundsdóttir 4714
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Sagt frá draumum; draumar fyrir veðri og fleira. Heimildarmanni hefur oft dreymt fyrir veðri og drey Sigurlaug Guðmundsdóttir 4725
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Tröllabyggð átti að vera í Klukkugili í Suðursveit. Þorsteinn Gissurarson tól var með öðrum mönnum í Þorsteinn Guðmundsson 4765
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjö Valdimar Kristjánsson 5064
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Draumsaga. Heimildarmann dreymdi fyrir skipstapi. Hún fór út á tröppur og hún sá stóran moldarhaug. Guðrún Jóhannsdóttir 5583
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ Guðmundur Ólafsson 5584
11.10.1967 SÁM 89/1718 EF Berdreymi. Heimildarmann dreymdi fyrir veikindum sínum. En hún fékk taugaveiki og þegar hana dreymdi Anna Jónsdóttir 5755
11.10.1967 SÁM 89/1718 EF Um draumspeki. Nú orðið man heimildarmaður ekki hvað hann dreymir. En hana hafði dreymt fleiri menn Anna Jónsdóttir 5757
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Huldufólkssaga úr Fljótum. Krakkarnir frá Stóru-Brekku komu oft að leika sér við krakkana á Hamri. H Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5814
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi Einar Sigurfinnsson 5927
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Saga af Sigurði Pálssyni. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hann sæti í sæti sínu í menntaskólanum Stefán Þorláksson 6025
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Í æsku sá heimildarmaður sjóslys. Á bæinn voru síðan barin þrjú högg og þrír menn komu inn til að ti Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6066
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Heimildarmaður var mjög berdreyminn maður. Foreldrum hans þóttu þetta vera vitleysa að dreyma yfirná Brynjúlfur Haraldsson 6119
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vo Hallfreður Guðmundsson 6259
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Heimildarmaður telur upp nokkra þekkta skipstjóra sem að hann hafði siglt með. Bjarni Ólafsson; Barð Hallfreður Guðmundsson 6261
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Bjarni Ólafsson skipstjóri var einkennilegastur allra manna. Hann var mikill trúmaður. Heimildarmaðu Hallfreður Guðmundsson 6262
14.12.1967 SÁM 89/1757 EF Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jö Hallfreður Guðmundsson 6263
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Draumvísa: Gefðu engum ástir þínar Ásdís Jónsdóttir 6362
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep Sigurður Norland 6412
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Forspáir menn. Heimildarmaður segir að menn hafi dreymt fyrir ýmsum atburðum. Segir hann að menn haf Jón Gíslason 6421
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður skýrir vísuna Liggur lífs andvana. Bóndinn í Höfnum dreymdi bóndann á Kaldrana. Fanns Karl Árnason 6470
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Spurt um veðurvísur og sagt frá því er Valdimar Jónsson á Þernumýri dreymdi konu sem fór með vísu: N Sigvaldi Jóhannesson 6564
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Frásögn af berdreymi Björns Bergmann. Einn dag ætlaði Gísli að húsvitja á Vatnsnesi. Björn hafði beð Gísli H. Kolbeins 6613
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver Stefán Ásmundsson 6630
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1918. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að menn hafi dreymt fyrir tíðarfarinu. Hann segir a Stefán Ásmundsson 6631
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Draumspeki heimildarmanns. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið draumspakir. Eina nóttina d Stefán Ásmundsson 6647
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera Kristín Hjartardóttir 6724
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile Kristín Hjartardóttir 6725
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Snjóflóð í Hnífsdal 1910. Fólk var búið að dreyma fyrir þessu. Fólk var mjög hrætt um að annað snjóf María Finnbjörnsdóttir 6899
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Heimildarmaður heyrði talað um það að menn hefðu dreymt fyrir atburðum. Heimildarmaður heyrði ekki m María Finnbjörnsdóttir 6902
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Þegar Sigríður var 25 ára eignaðist hún son og dreymdi hana rétt áður en hún veiktist að til sín kæm Sigríður Guðjónsdóttir 6912
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd í kirkjugarði og var verið að taka þar gröf. Tveir menn voru Oddný Guðmundsdóttir 6965
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur manns heimildakonu. Hann dreymir að hann sé kominn að Reynifelli og þar horfir hann heim. Ha Oddný Guðmundsdóttir 6967
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu Baldvin Jónsson 6989
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu Baldvin Jónsson 6990
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir sjóslysi. Heimildarmann dreymdi að hann væri staddur í Járngerðastaðahverfi. Komu þar Baldvin Jónsson 6991
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Heimildarmaður sagði mágkonu sinni þennan draum. Baldvin Jónsson 6993
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honu Baldvin Jónsson 6994
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Heimildarmaður segir frá sjálfri sér og draumum sínum. Nokkru áður en heimildarmaður fluttist frá Dý Lilja Björnsdóttir 6997
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis Lilja Björnsdóttir 6998
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumspeki. Heimildarmaður veit ekki hvort að foreldrar hennar voru draumspakir. Fólk sagði gjarnan Lilja Björnsdóttir 6999
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Draumaráðningar og draumar. Ekki sama hvað fólk hét sem mann dreymdi. Ekki gott að dreyma Ingibjörgu Lilja Björnsdóttir 7000
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið Kristín Guðmundsdóttir 7015
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Skepnur sem fylgjur birtust í draumi. Mús fylgdi smámenni, köttur eða refur einhverjum brögðóttum. Björn Jónsson 7087
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Sagt frá draumi. Kunningi Björns fór á sjúkrahúsið á Akranesi og var haldið að eitthvað alvarlegt væ Björn Jónsson 7089
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því Björn Jónsson 7092
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me Kristján Helgason 7208
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar Málfríður Ólafsdóttir 7263
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Heimildarmaður hitti Þórberg Þórðarson og Vilmund landlækni á Ingólfskaffi þar sem þeir þjörkuðu um Gunnar Benediktsson 7289
22.02.1968 SÁM 89/1824 EF Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi Gunnar Benediktsson 7290
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru bori Jónína Benediktsdóttir 7310
27.02.1968 SÁM 89/1829 EF Álagablettur var á Sýrlæk. Um er að ræða hól en talið var að huldufólk hefði búið þar. Eitt sinn fór Sigríður Guðmundsdóttir og Valdimar Jónsson 7366
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Heimildarmann dreymdi gráa kú sem að hann var að slátra. Heimildarmaður heyrði eitthvað um að sækýr Sigurjón Valdimarsson 7378
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmann dreymdi einu sinni að hann væri með blikkdós og í henni voru níu stálborar og sex voru Valdimar Jónsson 7412
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Ingibjörg Bjarnadóttir sat eitt sinn yfir manni sem var veikur en hann dó. Hann ásótti hana á hverri Oddný Guðmundsdóttir 7471
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Móðir heimildarmanns fékk heilablæðingu og lá í 16 mánuði. Hún dó í desember og þegar kistan kom var Guðrún Magnúsdóttir 7487
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Saga um flutning kistu móður heimildarmanns. Kistan var sett á vörubíl og það þurfti að fara yfir sk Guðrún Magnúsdóttir 7488
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Draumur heimildarmanns þegar hana dreymdi fyrir Sæmundi. Hana dreymir um nótt að hún komi til Kaupma Oddný Guðmundsdóttir 7496
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv Oddný Guðmundsdóttir 7508
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá draumi. Heimildarmann dreymdi að hún væri út við sjó undir Eyjafjöllum og þar lágu skip við Oddný Guðmundsdóttir 7509
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætla Oddný Guðmundsdóttir 7510
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sjómannasögur og galdur. Sjómenn dreymdi fyrir afla sem og erfiðleikum á sjó. Eitt skip hætti allt í Oddný Guðmundsdóttir 7511
08.03.1968 SÁM 89/1848 EF Saga af því þegar móðir heimildarmanns lenti hjá huldufólki. Eitt sinn þegar hún sat yfir kvíaánum v Ásdís Jónsdóttir 7633
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 7635
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k Sigríður Guðmundsdóttir 7637
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Draumur heimildarmanns af kölska. Þegar heimildarmaður var að fara í sinn fyrsta róður í Látrum drey Guðmundur Guðnason 7704
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl Guðmundur Guðnason 7705
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Draumur sem móður heimildarmanns dreymdi. Ekki var mikið um draumafyrirburði. Heimildarmaður segir e Katrín Kolbeinsdóttir 7788
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Púki eða samviskubit í draumi. Þegar heimildarmaður var lítill svaf hann til fóta hjá foreldrum sínu Bjarni Guðmundsson 7820
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Heimildarmaður segir frá draumi sínum. Það voru gamlir heygarðar hjá gamla fjósinu og girt var í kri Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7884
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7890
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Draumur, sem Sigurð Breiðfjörð dreymdi um Ólaf Tryggvason. Heimildarmaður fer með vísu um drauminn. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7899
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m Kristján Helgason 7909
02.04.1968 SÁM 89/1875 EF Ævintýri Guðrúnar gömlu. Heimildarmanni fannst sum ævintýri skemmtilegri en önnur. Draugasögur voru Ingunn Thorarensen 7947
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði veri Ingunn Thorarensen 7948
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi hul Ingunn Thorarensen 7956
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Bréfið til Sveins vinnumanns og draumur móður heimildarmanns. Það var eitt sinn að Sveinn fékk bréf Ingunn Thorarensen 7966
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Daglátadraumar. Heimildarmanni finnst mest að marka slíka drauma. Þó segir hún þá vera einkennilega. Ingunn Thorarensen 7967
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Guðmundur í Egilsseli var skyggn og sá Bótar-Dísu og marga dreymdi hana. Þuríður Björnsdóttir 7983
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Draumaráðningar og draumar. Ef menn dreymdi hvítar kindur var það fyrir snjó. Ef þær voru stórar þá Vilhjálmur Jónsson 8066
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Minningar Bergljótar, eða móður hennar. Hún sagði heimildarmanni frá ýmsu því að hún var fróð kona. Ólöf Jónsdóttir 8174
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Það er algengt að fólk vitji nafns. Það þótti sjálfsagt að það væri látið heita eftir því sem verið Ólöf Jónsdóttir 8175
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Móðir heimildarmanns sagði söguna af því þegar lömb frá Svalvogi voru látin í byrgið við Höfn. Eitt Sigríður Guðmundsdóttir 8291
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nor Erlendína Jónsdóttir 8314
13.06.1968 SÁM 89/1912 EF Draumar; heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmaður trúir því að alltaf sé fylgst með að handan Lilja Björnsdóttir 8341
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Draumur um skemmtiferð. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún væri að fara í skemmtilega ferð. Áætl Lilja Björnsdóttir 8343
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Táknmál drauma. Að dreyma skít var fyrir peningum. Nafnið Ingibjörg var alltaf fyrir slæmu en aðrir Lilja Björnsdóttir 8344
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Draumur heimildarmanns nóttina sem Hermóður fórst. Hann fórst fyrir utan Reykjanes. Maður heimildarm Lilja Björnsdóttir 8345
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumar og fyrirboðar og merking nafna í draumi. Þegar frændfólk heimildarmanns kom í heimsókn til þ Björn Guðmundsson 8365
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumur fyrir mæðiveiki. Heimildarmann dreymdi að til hans kæmi viðkunnuglegur og elskulegur maður a Björn Guðmundsson 8366
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumspeki í ætt heimildarmanns. Heimildarmaður veit ekki hvort að mikið var um slíkt. Frænka heimil Björn Guðmundsson 8369
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Draumar og merking nafna í draumum. Margir voru berdreymir og það var sérgáfa. Heimildarmaður var þa Guðbjörg Jónasdóttir 8406
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Draumur Guðrúnar Þorkelsdóttur. Hann var uppskrifaður og þannig veit heimildarmaður um hann. Guðbjör Guðbjörg Jónasdóttir 8417
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Heimildarmann dreymdi einstöku sinnum eitthvað. Ef menn dreymdi að þeir færu í sjó þá var fyrir einh Þórarinn Helgason 8479
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Þorlákur og Elín Þorbjörnsdóttir. Þorlákur var úr Dölunum og sagði stundum sögur. Hann var með mjög Valdimar Björn Valdimarsson 8517
17.08.1968 SÁM 89/1927 EF Veiðisögur. Sigfús Blöndal var eitt sinn að veiða árið 1936. Hann kom heim með 25 punda lax og bað u Björn Blöndal 8520
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Andlát Þórðar Guðmundssonar. Móðir heimildarmanns bjó til buddu með perlum handa Þórði. Hann var ekk Valdimar Björn Valdimarsson 8554
02.09.1968 SÁM 89/1934 EF Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni Guðmundur Guðnason 8579
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar; veðurdraumar og draumar fyrir heyskap. það var mismunandi fyrir hverju mönnum dreymdi. Sumi Guðmundur Guðnason 8580
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m Guðmundur Guðnason 8581
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann Guðmundur Guðnason 8583
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumur fyrir Evrópustyrjöldum. Árið 1914 dreymdi heimildarmann draum. Fannst honum sem að maður kæm Magnús Jón Magnússon 8586
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Óveðursdraumar. Heimildarmann dreymdi ýmislegt fyrir óveðrum. Honum var illa við að dreyma hey því a Magnús Jón Magnússon 8587
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumur fyrir fiskiríi. Gott var að dreyma brennivín fyrir fiskiríi. Eitt sinn dreymdi heimildarmann Magnús Jón Magnússon 8588
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumheill og draumhylli. Þurrt hey í göltum var fyrir stormi. Að dreyma fisk var fyrir snjó. Stórar Magnús Jón Magnússon 8589
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Heimildarmann dreymdi fyrir daglátum. Þegar heimildarmaður var smali gat hann fundið féð eftir draum Vilhjálmur Jónsson 8598
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Heimildarmann dreymdi oft fyrir gestakomu. Þá dreymdi hann að fólk kæmi og það kom síðan venjulega. Valdimar K. Benónýsson 8609
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Menn sáu bæði ljós og dýr á undan fólki. Heimildarmann dreymdi stundum naut, kindur og tófur á undan Valdimar K. Benónýsson 8610
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann árið 1939 um haustið að hann væri kominn niður að Hótel Borg að skem Ólafur Þorsteinsson 8618
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Gerð var loftárás á skip sem að heimildarmaður var á. Eitt sinn var heimildarmaður nýsofnaður og vak Ólafur Þorsteinsson 8620
05.09.1968 SÁM 89/1939 EF Kjöt var fyrir afla en heimildarmanni var það þó ekki fyrir afla. Kjöt var fyrir veikindum. Áður en Oddný Guðmundsdóttir 8621
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á Oddný Guðmundsdóttir 8625
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmann dreymdi oft lækninn áður en hún fékk sjúkling. Eitt sinn dreymdi hana að hún væri komi Oddný Guðmundsdóttir 8626
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður hjúkraði Ragnhildi Árnadóttur þar sem hún lá í taugaveiki. Hún dó um nótt og heimilda Oddný Guðmundsdóttir 8627
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Systur heimildarmanns dreymdi fyrir daglátum. Einu sinni kom hún í kaupavinnu með son sinn. Hana dre Oddný Guðmundsdóttir 8628
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Eitt sinn þegar heimildarmaður var formaður þá dreymdi hann að klukkan væri að verða tíu. Hann réð d Baldvin Jónsson 8636
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Riðgað járn og brotin skip í fjöru voru fyrir miklum afla. Stórflóð var einnig fyrir slíku. Baldvin Jónsson 8638
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Að dreyma kvenfólk var ekki fyrir góðu. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri að fara til sjó Baldvin Jónsson 8640
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Oft var dreymt fyrir daglátum. Bert kvenfólk var fyrir óveðri. Því færri flíkur á kvenfólkinu því ve Jónína Jónsdóttir 8656
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Draumar heimildarkonu. Hana dreymdi fyrir forsetakosningunum. Henni fannst hún vera komin í gömlu íb Jónína Jónsdóttir 8657
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Heimildarmaður átti fóstursystur. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún væri úti og sá hún þá hvar Jónína Jónsdóttir 8659
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S Jónína Jónsdóttir 8660
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Valgeir Jónsson var draumspakur maður. Hann taldi bert kvenfólk vera fyrir slæmu. Jónína Jónsdóttir 8661
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Heimildarmaður hefur séð ýmislegt í draumum en ekki sett það í samband við neitt annað. Eldur er fyr Jónína Jónsdóttir 8664
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns hét Sigríður Kristín Jónsdóttir. Hún var vel greind og var ljósmóðir. Hún talað Jónína Jónsdóttir 8665
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Draumar Guðmundar Lange Kristjánssonar. Hann dreymdi oft ömmu sína. Eitt skipti dreymdi hann hana og Valdimar Björn Valdimarsson 8683
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 Valdimar Björn Valdimarsson 8689
13.09.1968 SÁM 89/1947 EF Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 8690
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á álfa. Heimildarmann dreymdi álfa einu sinni. Henni fannst hún Þóra Marta Stefánsdóttir 8692
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Draumar heimildarmanns. Stundum hefur hana dreymt fyrir daglátum og nokkrum sinnum hefur hana dreymt Þóra Marta Stefánsdóttir 8693
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Draumvísur: Bjartar stjörnur blika; og fleiri Þóra Marta Stefánsdóttir 8695
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Um drauma, einkum fyrir styrjöld og hernaði. Sumarið áður en síðari heimstyrjöldin byrjaði fékk heim Þóra Marta Stefánsdóttir 8696
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Draumar fyrir atburðum í eigin lífi. Heimildarmann dreymdi að hún færi í geimfari á milli hnatta. Hú Þóra Marta Stefánsdóttir 8697
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Tákn í draumum. Ákveðin tákn í draumum merkja alltaf það sama. Heimildarmaður var ung þegar hana dre Þóra Marta Stefánsdóttir 8700
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Draumar og sögur. Margir menn trúðu á drauma. Menn fórust á skipi frá Hafnarfirði í vondu veðri. Ein Magnús Pétursson 8713
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir Guðríður Þórarinsdóttir 8722
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Menn voru draumspakir. Menn sáu oft eftir á fyrir hverju draumurinn var. Mikil hey voru fyrir harðin Guðríður Þórarinsdóttir 8732
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann Ögmundur Ólafsson 8739
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fyrirboðar og draumar. Þó nokkuð var um fyrirboða og drauma fyrir ýmsu. Ófermd börn máttu ekki segja Þorbjörg Guðmundsdóttir 8766
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki Þorbjörg Guðmundsdóttir 8767
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi fyrir láti manns. Þessi maður var tekinn í varðhald fyrir m Þorbjörg Guðmundsdóttir 8769
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Merking lita hesta í draumi. Rauður hestur var fyrir velgengni. Bleikur hestur boðaði feigð. Brúnn h Þorbjörg Guðmundsdóttir 8770
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Tákn í draumum voru margvísleg. Blóm þýða ákaflega gott. Þau þýða aukinn fjölskyldumeðlim. Brotinn h Þorbjörg Guðmundsdóttir 8771
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Heimildarmann dreymdi að það kæmu svartar loppur upp úr stigaopinu. Guðrún Jóhannsdóttir 8776
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Ein kona var mjög berdreymin. Hana dreymdi fyrir daglátum. Ekki var gott að dreyma kvenfólk. Eitthva Guðrún Jóhannsdóttir 8786
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Menn dreymdi bjarndýr eða naut fyrir tignum gestum. Bjarndýrafylgjan var tignust. Stór og fönguleg n Kolbeinn Kristinsson 8792
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Draumar fyrir veðri. Mest var dreymt á undan stórhríðum, hláku og hafís. Á undan hafís dreymdi menn Kolbeinn Kristinsson 8793
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Uppborið hey var fyrir hríð. Ef heimildarmann dreymdi að hann væri kominn í heytóft þar sem lítið va Kolbeinn Kristinsson 8803
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Suma menn dreymdi fyrir daglátum. Oft dreymdi menn fyrir slysum. Svartir bátar, mikið þang og selur Sigríður Guðjónsdóttir 8826
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Suma dreymdi bjarndýr á undan fólki. Bjarndýr er göfugt dýr og fólkið sem það átti að vera að koma á Þórunn Ingvarsdóttir 8831
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Draumar fyrir stórviðburðum. Áður en Rússar réðust inn í Tekkóslóvakíu dreymdi heimildarmann að sóli Þórunn Ingvarsdóttir 8833
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Samtal um drauma og frásögn. Misjafnt var hvað fólk dreymdi og hvað táknaði hvað. Einn mann dreymdi Þórunn Ingvarsdóttir 8834
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Um draumspeki; draumvísa: Illa gengur aka mér Þórunn Ingvarsdóttir 8836
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn þegar verið var að grafa fyrir bænum að til sín kæmi maður. Hann hor Anna Björnsdóttir 8877
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Draumatrú var nokkur. Menn dreymdi fyrir ýmsu. Anna Björnsdóttir 8878
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún væri komin í hús hjá prófastinum og sá hún þar herbergi sem a Anna Björnsdóttir 8879
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann mann og sá hún hann vel. Hún sá hann síðan í Fríkirkjunni daginn eft Anna Björnsdóttir 8881
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Draumvísa: Liggur lífvana lýður á Kaldrana Anna Björnsdóttir 8925
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Jóhann Björnsson var hreppstjóri á Akranesi. Eitt sinn hitti heimildarmaður Jóhann og sagðist hann e Magnús Einarsson 9004
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum Magnús Einarsson 9010
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir Magnús Einarsson 9011
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Heimildarmann dreymdi fyrir stríðinu. Einnig fyrir forsetaframboðinu. Kristján var þokkalegur maður Magnús Einarsson 9012
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Um nótt dreymdi heimildarmann að Þjóðverjar hefðu unnið stríðið. Þegar stríðið byrjaði dreymdi heimi Magnús Einarsson 9015
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Menn dreymdi fyrir afla. Ef heimildarmann dreymdi að móðir sín væri að gefa sér mat var það fyrir af Auðunn Oddsson 9023
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara Sigríður Guðmundsdóttir 9064
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Sömu nótt og kona dó dreymdi son hennar að hún kæmi og færi með vísu: Á hausti fölnar rósin rauð. Valdimar Kristjánsson 9083
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Draumatrú. Mjög misjafnt var hvort að menn trúðu á drauma. Menn voru dulir á drauma sína. Sagt var a Valdimar Kristjánsson 9092
21.10.1968 SÁM 89/1980 EF Trú á drauma var nokkur. Föður heimildarkonunnar dreymdi oft á vetrum að hann væri út á sjó og þar á Ólafía Jónsdóttir 9117
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi Ögmundur Ólafsson 9171
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Um drauma og draumatrú. Heimildarmann hefur stundum dreymt stúlku sem að hann þekkti og þá kemur eit Ögmundur Ólafsson 9174
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Móðir heimildarmanns hafði mikla trú á draumum og réð alltaf drauma dóttur sinnar. Einu sinni dreymd Herdís Andrésdóttir 9200
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Skip fórst við Engey og dreymdi hana fyrir því. Fannst henn Herdís Andrésdóttir 9202
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Draumur frá Akureyri. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún sæti uppi á borði og vera að sauma. Sá Herdís Andrésdóttir 9207
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm Herdís Andrésdóttir 9215
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó Kristín Friðriksdóttir 9217
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Móðir heimildarmanns var berdreymin. Einu sinni dreymdi heimildarmann að hún væri að fara í sumarfrí Herdís Andrésdóttir 9264
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri Hans Matthíasson 9323
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vi Hans Matthíasson 9326
14.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur. Árið 1948 dreymdi heimildarmann að hann væri á gangi á góðum vegi. Hann kom að stóru þili þ Pétur Ólafsson 9360
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Jóhanna úr Grindavík fluttist að Melum. Eina nótt dreymdi heimildarmann að hún væri að tala við mann Guðrún Jóhannsdóttir 9362
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Móðir heimildarmanns var draumspök og Þorsteinn líka. Heimildarmaður hefur dreymt margt sem kom fram Guðrún Jóhannsdóttir 9363
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumatrú í Grindavík. Nokkuð var tekið mark á slíku. Suma drauma er erfitt að ráða. Marga dreymdi f Guðrún Jóhannsdóttir 9364
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur móður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns og fleiri fóru til Reykjavíkur með hesta. Móðir h Guðrún Jóhannsdóttir 9365
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumtákn t.d. fyrir veðri. Ef sólin var yfir bæjum var það fyrir dauðsföllum. Guðrún Jóhannsdóttir 9366
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún h Guðrún Jóhannsdóttir 9367
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglá Guðrún Jóhannsdóttir 9368
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Um drauma heimildarmanns. Hana dreymdi að blóm sem hún ætti myndi detta úr glugganum. Henni fannst h Guðrún Jóhannsdóttir 9371
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Nöfn og merking þeirra í draumi. Guðrún er gott. Magnús var mikill og ekki talið gott. Björg var got Guðrún Jóhannsdóttir 9372
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Konu dreymdi látna konu. Hún sagði að mikið gengi á í hverfinu og myndi það byrja á Hópi og fara út Guðrún Jóhannsdóttir 9373
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Menn trúðu á drauma og marga dreymdi fyrir daglátum. Menn dreymdi einnig fyrir veðri. Ef heimildarma Gunnar Jóhannsson 9456
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Spurt um drauma. Menn voru ekki mjög draumspakir. Jóhann Einarsson 9462
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður heyrði ekki talað um að sjómenn dreymdi hvar þeir ættu að veiða. Slíkt er eðlisgáfa. Ólafur Þorsteinsson 9509
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei Ólafur Þorsteinsson 9510
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s Davíð Óskar Grímsson 9540
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Draumar og forspár. Ingimundur Jónsson var dulrænn og hann gat séð hluti sem að ekki voru komnir fra Davíð Óskar Grímsson 9541
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9579
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri á Siglufirði. Hún var að ganga á götunni og sá langt í fjarska man Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9580
28.01.1969 SÁM 89/2027 EF Draumar móður heimildarmanns. Hana dreymdi fyrir veðri og gestakomu. Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9581
05.02.1969 SÁM 89/2032 EF Segir frá sögum sem gömul kona sagði og fleiru um þá konu; vísa eftir heimildarmann Ólafur Gamalíelsson 9644
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba Indriði Þórðarson 9744
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Draumvísa: Þó mér gangi margt á mót Sigríður Guðmundsdóttir 9771
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Göm Sigríður Guðmundsdóttir 9776
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Heimildarmann dreymdi fyrir bílslysi árið 1966. Hann var nýsofnaður og sá hann þá hvar tvær kýr hurf Gísli Sigurðsson 9827
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir draumspakir menn, sagt frá nokkrum draumtáknum. Menn dreymdi fyrir ýmsu. Mikið hey var fyrir h Katrín Kolbeinsdóttir 9839
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Heyskapur að vetrarlagi í draumum var fyrir harðindum. Lítið var um skáld. Katrín Kolbeinsdóttir 9840
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Draumur heimildarmanns fyrir hafís. Henni fannst hún vera stödd fyrir norðan og var á ferð. Sá hún þ Snjólaug Jóhannesdóttir 9857
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Drauma-Jói. Hann var einkennilegur maður og var frændi heimildarmanns. Það var hægt að spyrja hann s Guðrún Vigfúsdóttir 9869
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Þegar heimildarmaður dreymir vissa menn koma einhverjir sem eru skyldir þeim sem að hann dreymir. Ef Gunnar Jóhannsson 9910
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Draumur og ráðning hans. Heimildarmann dreymdi að hún væri að ganga eftir göngum og að þrifið væri í Sigrún Guðmundsdóttir 9965
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimild Þórður Jóhannsson 9967
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur Bjarni Jónas Guðmundsson 9989
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Um álög á Hrafnsfjarðareyri. Eftir 17 ára búskap þarna var eins og allt færi á verri veg. Heimildarm Bjarney Guðmundsdóttir 10089
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Álagablettir voru í Kvíum og víðar. Í kvíum var blettur beint á móti Höfða. Inni á Brúnum var annar Bjarney Guðmundsdóttir 10090
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Álög á Reykjarfirði. Hjón bjuggu þar og maðurinn þar á bænum vildi stækka húsið. Þá dreymdi konuna a Bjarney Guðmundsdóttir 10091
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Marðareyrardrauginn, Hallinlanga og Mópeys; uppruna þeirra og aðsóknir. Hallinlangi hallaði allta Bjarney Guðmundsdóttir 10106
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur um sjóferð. Heimildarmanni fannst hann vera á veiða á færum en vera alltaf upp á skeri. Þeir Bjarni Jónas Guðmundsson 10120
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur um ferð eftir lækni. Heimildarmann dreymdi að hann væri að fara í Borgarnes að ná í lækni. B Bjarni Jónas Guðmundsson 10121
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur. Heimildarmann dreymdi að hann væri að vinna í slippnum í bát. Finnst honum hann koma inn í Bjarni Jónas Guðmundsson 10122
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Þó nokkuð var um draumspaka menn. Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Heimildarmaður hefur muna Bjarni Jónas Guðmundsson 10123
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um Margréti ráðskonu. Hún var kát og skemmtileg kona. En það var fyrir hrakni Bjarni Jónas Guðmundsson 10124
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um Margréti systur sína og ráðning draumsins. Heimildarmaður var á sjó og gek Bjarni Jónas Guðmundsson 10125
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um sjóferð. Eitt sinn var heimildarmaður að róa á litlum bát og ætluðu þeir á Bjarni Jónas Guðmundsson 10126
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir fiski og fiskleysi. Mönnum dreymdi fyrir fiski. Mikinn sjógangur og áfall á bátinn v Bjarni Jónas Guðmundsson 10137
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Heimildarmaður var kokkur á sjó. Einu sinni dreymdi hann það að hann væri úti á sjó að hafa til kvöl Bjarni Jónas Guðmundsson 10138
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Eitt sumar dreymdi heimildarmann að móðir heimildarmanns væri að ausa graut í skál fyrir hann. Hún j Bjarni Jónas Guðmundsson 10139
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k Bjarni Jónas Guðmundsson 10140
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Rabb um drauma. Heimildarmaður fór fljótlega að taka eftir draumum. Heima hjá honum voru draumar sag Bjarni Jónas Guðmundsson 10141
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Heimildarmaður vaknaði eitt sinn og var hann þá lasinn. Fóturinn á honum varð máttlaus og hann var s Bjarni Jónas Guðmundsson 10142
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Einu sinni var heimildarmaður að vinna við húsgagnabólstrun. Heimildarmann dreymdi að hann ætlaði ni Bjarni Jónas Guðmundsson 10143
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Einu sinni var heimildarmaður að vinna við húsgagnabólstrun. Heimildarmann dreymdi að hann ætlaði ni Bjarni Jónas Guðmundsson 10144
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur heimildarmanns fyrir afla. Eitt sinn var heimildarmaður úti á sjó og dreymdi hann þá að hann Bjarni Jónas Guðmundsson 10145
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur og forspá fyrir feigð. Nokkrir menn voru á bát og einn maður fór í land. Hann sagðist ætla í Bjarni Jónas Guðmundsson 10146
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Oft hefur honum dreymt að hann væri staddur í Reyk Bjarni Jónas Guðmundsson 10147
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Heimildarmanni finnst sem að hann gangi inn tröppu Bjarni Jónas Guðmundsson 10148
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur heimildarmanns í Vestmannaeyjum um skútu með hvítum seglum, hljóðfæraleik og undarlegar veru Bjarni Jónas Guðmundsson 10149
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaðu Bjarni Jónas Guðmundsson 10150
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Bróðir heimildarmanns var dulur á drauma en vissi hluti fyrir fram. Menn tóku mikið mark á draumum o Bjarni Jónas Guðmundsson 10151
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumar fyrir veðri og veðurglöggir menn. Menn voru margir veðurglöggir. Ef heimildarmann dreymdi að Sigurbjörn Snjólfsson 10181
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi h Sigurbjörn Snjólfsson 10182
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Eitt sinn frétti heimildarmaður um lát Gísla vinar síns. Sömu nótt dreymir hann að hann sé að tala v Sigurbjörn Snjólfsson 10183
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Heimildarmann dreymdi oft fyrir daglátum. Eitt sinn var heimildarmaður beðinn um að fara í sendiferð Sigurbjörn Snjólfsson 10185
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Gísli í Skógargerði og Þorkell á Fljótsbakka voru veðurglöggir menn. Fé var fyrir vondum veðrum. Ef Sigurbjörn Snjólfsson 10186
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Frásögn af draumi. Einsetumaður átti heima í beitarhúsum. Hann var með kindur þar og ræktaði þar tún Einar Pétursson 10238
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Spurt um álagabletti í Gilsárteigi. Steinn er í Grásteinsholti. Hann er þó ekki mjög stór. Heimildar Sigurbjörn Snjólfsson 10341
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmann dreymdi að hann sæi sex gráar kýr í tanga einum. Ein Helgi Sigurðsson 10423
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Trú á drauma. Heimildarmaður var smali og eitt sinn keypti hann vasahníf á 2 krónur fyrir tíningsull Helgi Sigurðsson 10429
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Frásagnir af draumum. Ef heimildarmann dreymdi einn ákveðinn mann sem var látinn var það fyrir suðve Helgi Sigurðsson 10430
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sandvíkurglæsir átti að hafa orðið til í Sandvík. Hann fylgdi vissri ætt. Einn veturinn var heimilda Helgi Sigurðsson 10433
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur Símon Jónasson 10487
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Heimildarmann dreymdi að eitt félag ætlaði að hafa skemmtun. En maður birtist í draumnum og sagði ha Símon Jónasson 10488
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E Símon Jónasson 10494
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Atburðir í Seley. Unglingspiltur var drepinn í Seley. Jón Björnsson dreymdi að til sín kæmi maður in Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10507
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld Einar Guðmundsson 10538
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Vinnukona var hjá afa heimildarmanns. Hún þótti vera frekar þunn. Móðir hennar var gift manni sem va Einar Guðmundsson 10551
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Björg var berdreymin kona og sagði frá draumum sínum. Hún unni skáldskap og oftast raulaði hún kvæði Andrés Sigfússon 10555
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann Andrés Sigfússon 10560
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Harða árið 1951. Þá kom ekki grænt strá fyrr en 20 júní. Þá dreymdi heimildarmann að hann væri að fa Andrés Sigfússon 10562
09.06.1969 SÁM 90/2115 EF Menn áttu að ráða drauma sína rétt. Betra var að segja drauma sína steinunum heldur en engum til að Andrés Sigfússon 10563
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sögur af huldufólki, að mestu leyti samtal. Nokkur trú var á huldufólk. Fólk kunni dálítið af hulduf Halla Loftsdóttir 10595
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dót Guðmundur Guðnason 10645
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Draumar móður heimildarmanns. Hún ætlaði eitt sinn að fara að skíra son sinn og hafði maður vitjað n Hallbera Þórðardóttir 10711
08.08.1969 SÁM 90/2135 EF Það var misjafnt hvort að menn voru góðir í draumi. Það þótti gott að dreyma nafnið Sigurbjörg. Sigurbjörg Björnsdóttir 10838
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Heimildarmaður var berdreymin og dreymdi hana alltaf fyrir gestum. Guðrún Hannibalsdóttir 10857
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Draumur um séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmanni fannst hún vera stödd í Vatnsfirði. Hún v Guðrún Hannibalsdóttir 10864
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gl Kristín Hjartardóttir 10898
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e Björn Benediktsson 10958
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður hefur ekki séð neina svipi en hann hefur heyrt talað um slíkt og leggur ekki mikinn t Björn Benediktsson 10959
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Frásögn af berdreymi. Kona fór suður til lækninga og þá dreymdi systur hennar sem var heima að systi Björn Benediktsson 10960
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Oft var þvottur lagður á þúfur til þerris. En eittt sinn þegar tek Valgerður Bjarnadóttir 10974
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Draugurinn sem fylgdi Brekkufellaættinni sótti að manni daginn áður en einhver af ættinni kom. Konun Valgerður Bjarnadóttir 10977
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Heimildarmaður var mjög berdreyminn og hann gat farið eftir þessum draumum sínum þegar að hann var f Sæmundur Tómasson 11019
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og Stefanía Jónsdóttir 11044
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Huldufólk var í Skötufirðinum. Á gamlárskvöld var hægt að sjá huldufólk. Í fjalli fyrir ofan Skarð v Þorvaldur Magnússon 11066
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Berdreymi og forspá. Afi heimildarmanns var skyggn og eitt sinn þegar hann var að smala dreymdi hann Ragnhildur Jónsdóttir 11100
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Loðsilungur. Heimildarmaður heyrði talað um eitraðan silung sem að var loðinn öðrum megin. Hann veid Einar J. Eyjólfsson 11106
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til Þorbjörn Bjarnason 11107
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Heimildarmaður var smali þegar hann var ungur og eitt sinn var hann lasinn þegar hann sat yfir ánum. Júlíus Jóhannesson 11128
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt ve Hróbjartur Jónasson 11213
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Álfhóll. Heimildarmaður man engar sögur af honum. Talið var að álfakóngur og drottning bjuggu í Kóng Njáll Sigurðsson 11257
22.11.1969 SÁM 90/2168 EF Mikið var sagt af Þorgeirsbola og eitthvað var talað um huldufólk. Nokkur trú var á drauma. Heimilda Sigurður Helgason 11270
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Fyrir aldamót dreymdi efnaða konu að til hennar kæmi kona og segði þessa vísu við hana; Taktu barn a Sigríður Einars 11284
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe Anna Jónsdóttir 11369
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Frásögn og vísa eftir föður heimildarmanns. Einu sinni dreymdi hann rétt áður en hann flutti á Siglu Steinunn Schram 11380
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se Málfríður Einarsdóttir 11402
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Draugatrú var minnkandi en talað var um drauma. Það var tekið mark á ýmsu og talað var um fyrirboða Þórhildur Sveinsdóttir 11406
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Álfatrú var einhver. Amma heimildarmanns þekkti huldukonu sem að átti heima uppi í gilinu á Eiríksst Þórhildur Sveinsdóttir 11412
20.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sagt frá draumvísu. Um haust dreymdi heimildarmann árið 1918 að hann væri að fara út á heimili sínu. Guðjón Jónsson 11421
20.12.1969 SÁM 90/2180 EF Draumvísa um Vatnsenda-Rósu. Þessi vísa var kveðin að Rósu látinni; Á haustin fölnar rósin rauð. Rós Guðjón Jónsson 11423
20.12.1969 SÁM 90/2180 EF Draumvísa. Heimildarmaður heyrði þessa vísu: Í djúpinu forðum draup í skut. Vísan er vestfirsk. Form Guðjón Jónsson 11424
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Um drauma. Draumar eru mjög marktækir. Oft getur verið vandi að ráða drauminn. Það getur verið um ma Guðjón Jónsson 11426
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Draumar sjómanna. Sjómenn dreymir oft meira en öðrum fyrir daglátum á landi. Guðjón Jónsson 11427
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Draumar heimildarmanns um sjóslys. Guðjón Jónsson 11428
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Draumur heimildarmanns eftir sjóslysið Guðjón Jónsson 11430
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Ömmu heimildarmanns dreymdi einu sinni huldukonu sem bað um mjólk handa barninu sínu. Hún lét mjólk Kristín Jónsdóttir 11456
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Amma heimildarmanns var ljósmóðir og tók á móti barni hjá huldukonu. Hana dreymdi að til hennar kæmi Kristín Jónsdóttir 11457
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n Vilhjálmur Magnússon 11525
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Trú á drauma var nokkur. Sumir voru draumspakir en aðrir ekki. Marta Gísladóttir 11540
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Draumar fyrir veiði og veðri, afla og fleiru. Menn voru draumspakir. Heimildarmann dreymdi helst fyr Vilhjálmur Magnússon 11548
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum Vilhjálmur Magnússon 11549
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Fisknir menn og happasæl skip. Menn voru misjafnlega fisknir og skip voru misjafnlega happasæl. Heim Vilhjálmur Magnússon 11552
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og Sigríður Guðmundsdóttir 11589
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndu Gunnar Pálsson 11598
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Skip strönduðu oft þarna. Heimildarmann dreymdi draum; Sex útlendingar komu og settust við austurgaf Gunnar Pálsson 11602
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir menn. Það var eins og þeir vissu fyrir um dauða sinn. Ef heimildarmaður hittir mann sem að Gunnar Pálsson 11605
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Mikil trú var á draumum og mikil trú var á huldufólki. Menn urðu lítið varir við huldufólk. Maður sa Gunnar Pálsson 11611
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Draumur heimildarmanns. Hann dreymdi að hann væri kominn á bát og ætlaði að vera á skaki á honum. Ha Jón Kristófersson 11626
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Trú á draumum var mikil og er enn. Menn voru nokkuð draumspakir. Fyrir afla dreymdi menn sjóslys. Tá Jón Kristófersson 11627
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan Ólafur Kristinn Teitsson 11653
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst va Ólafur Kristinn Teitsson 11655
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn a Ólafur Kristinn Teitsson 11662
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Draumar sjómanna, draumspeki Vilborg Magnúsdóttir 11675
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Draumar Vilborg Magnúsdóttir 11677
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Draumur heimildarmanns 1912 og annar draumur síðar, e.k. framhald forspár Vilborg Magnúsdóttir 11678
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Samtal um drauma; sagðir draumar og ráðningar; fyrirboðar Vilborg Magnúsdóttir 11679
05.02.1970 SÁM 90/2222 EF Drauma-Jói og fleira fólk Hólmfríður Jónsdóttir 11687
10.02.1970 SÁM 90/2223 EF Draumur Þóra Marta Stefánsdóttir 11691
10.02.1970 SÁM 90/2223 EF Merking mannanafna Þóra Marta Stefánsdóttir 11692
10.02.1970 SÁM 90/2223 EF Draumar Þóra Marta Stefánsdóttir 11693
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Draumar, forspá Þórunn Bjarnadóttir 11705
12.02.1970 SÁM 90/2225 EF Nágrannar, slysasaga, björgun og mannslát; draumur Elísabet Stefánsdóttir Kemp 11712
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Leiði og draumar Steinunn Guðmundsdóttir 11739
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Rökkursvefn; draumar og merking þeirra Steinunn Guðmundsdóttir 11754
10.03.1970 SÁM 90/2232 EF Sagt frá Jóni Björnssyni, draumur og álög Gísli Kristjánsson 11798
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Sagt að margir menn hafi verið draumspakir. Magnús Kristjánsson og synir hans allir miklir aflamenn, Gísli Kristjánsson 11825
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Kona sem skynjaði dauða manna, kom þannig fram að hún vildi engan veginn hitta fólk sem hafði jafnve Matthildur Jónsdóttir 11882
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Það var huldufólkstrú í Hamri. Það týndist drengur að vorlagi og það var mikið leitað. Heimildarmann Sigríður Guðjónsdóttir 11899
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Var eitt sinn stödd úti í Akureyjum, ung stúlka, ekki orðin tvítug. Þetta var rétt fyrir hvítasunnu Guðrún Guðmundsdóttir 11964
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Dóttur Sigmundar, Ingveldi, dreymdi Guðmund, hann þekktist. Hún spyr Guðmund hvað hann ætli að borga Guðrún Guðmundsdóttir 11965
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn Pétur postula og bróður hans. Þá dreymdi hana að allur heimurinn vær Guðrún Guðmundsdóttir 11967
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Safnari minnist á Guðmund Athaníusson sem heimildarmann dreymdi. Hún segist ekkert geta sagt um hann Guðrún Guðmundsdóttir 11973
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Sagnakonuna dreymdi eitt sinn, að hún þóttist vita að prestur væri í borginni. Hún var á berjamó í b Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12009
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Fyrst ber á góma Erlend nokkurn draug. Hann er sagður hafa fylgt fólki af bæ nokkrum á Fellsströndin Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12011
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Maður hrapaði í Almannaskarði. Systur hans dreymdi atburðinn um nóttina og sendi menn að leita. Þá v Skarphéðinn Gíslason 12149
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurt um draumatákn. Mikið hey er fyrir heyleysi en þegar menn dreymdi að allt væri heylaust dugðu h Skarphéðinn Gíslason 12150
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Forspáir menn. Viðmælandi segir að fjöldinn hafi ekki verið forspár en einstöku menn hafi farið efti Skarphéðinn Gíslason 12152
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Saga af Birni í Hrútafirði, sem dreymdi fyrir fjárfelli Sigurður J. Árnes 12171
19.01.1967 SÁM 90/2255 EF Saga af Birni í Hrútafirði, sem dreymdi fyrir fjárfelli Sigurður J. Árnes 12172
19.01.1967 SÁM 90/2255 EF Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst Sigurður J. Árnes 12173
19.01.1967 SÁM 90/2256 EF Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst Sigurður J. Árnes 12174
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Draumar Guðrúnar Gunnlaugsdóttur á Kroppi í Eyjafirði, síðar í Sölvadal Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12292
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi að hausti að hann færi Skálafjall á Síðu sem hann hafði aldrei farið og þar se Þorbjörn Bjarnason 12329
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi fyrir átökunum um Súezskurðinn. Lýsing á draumnum og túlkun heimildarmanns á h Þorbjörn Bjarnason 12330
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi fyrir síðari heimstyrjöldinni. Lýsing á draumnum og túlkun heimildarmanns á ho Þorbjörn Bjarnason 12331
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmann dreymdi draum um atburðarás seinni heimsstyrjaldarinnar. Lýsing á draumnum og túlkun h Þorbjörn Bjarnason 12355
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Heimildarmaður segir frá því þegar hann dreymdi fyrir daglátum. Hann lýsir draumnum, segir svo frá a Magnús Þórðarson 12382
09.06.1970 SÁM 90/2304 EF Samtal um æviatriði heimildarmanns. Heimildarmaður segir einnig frá draumi sem hann dreymdi um eigin Guðjón Gíslason 12403
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Systur heimildarmanns, sem var hagmælt, dreymdi að kona kæmi til sín og bæði sig um að yrkja um börn Þorgerður Bogadóttir 12450
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Heimildarmann dreymdi hálfum mánuði fyrir forsetakosningar að Kristján Eldjárn yrði kosinn. Lýsir dr Guðrún Sveinsdóttir 12480
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Heimildarmann dreymir kyn barns sem frænka hennar gengur með. Lýsir draumnum og túlkar hann Guðrún Sveinsdóttir 12481
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Heimildarmann hefur dreymt marga smádrauma sem hafa komið bókstaflega fram. Faðir hennar var draumsp Guðrún Sveinsdóttir 12482
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Heimildarmaður reyndi hugleiðslu heima hjá sér en varð fyrir truflun. Nóttina eftir dreymdi hana að Guðrún Sveinsdóttir 12484
25.06.1970 SÁM 90/2310 EF Faðir heimildarmanns var stýrimaður hjá frænda sínum Sveini í Felli á hárkarlaskipinu Víkingi frá Ey Jón Oddsson 12515
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Kunningjar heimildarmanns urðu úti á Skorarheiði, báðir á besta aldri. Þeir komu til heimildarmanns Jóhannes Magnússon 12643
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Sagt frá sjóferðum sem heimildarmaður fór með Guðmundi Péturssyni. Heimildarmaður var berdreyminn og Jóhannes Magnússon 12660
28.09.1970 SÁM 90/2327 EF Draumvísa: Nú skal kasta tvennu tólf Sveinsína Ágústsdóttir 12702
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Saga Gunnhildar, hún birtist heimildarmanni í draumi Jón Ágúst Eiríksson 13002
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Draumur Gunnlaugs Magnússonar Magnús Gunnlaugsson 13062
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Draumsaga um sel og veruleiki Magnús Gunnlaugsson 13067
09.07.1970 SÁM 91/2359 EF Sögn af Guðmundi Sturlaugssyni og draumi hans og heimild að sögninni Ólafía Kjartansdóttir 13111
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Á Fýlsdal eru álög en þeir sem slógu þar misstu í kjölfarið fé sitt. Afi heimildarmanns missti marga Magnús Elíasson 13137
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Heimildarmann dreymdi huldukonu sem gaf honum þrjár óskir sem allar hafa ræst Magnús Elíasson 13138
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Guðrún á Eyri sá merka sýn í draumi Guðmundur Guðmundsson 13196
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Móður heimildarmanns dreymdi að hún hitti konu sem bauð henni inn í kaffi en þar voru tveir karlmenn Guðmundur Guðmundsson 13200
13.07.1970 SÁM 91/2367 EF Rósmundur fyrrverandi bóndi á Gilsstöðum sagði að Jón Einarsson smali hefði sagt sér að hann hefði f Rósmundur Jóhannsson 13226
14.07.1970 SÁM 91/2369 EF Saga af aðsókn og draumi; Kleifa-Jón; heimild Alfreð Halldórsson 13266
15.07.1970 SÁM 91/2372 EF Draumur Ingþórs á Ingþórsstöðum Ólafur Þorsteinsson 13315
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Huldufólk og huldufólkstrú: álfar valda dauða manns í hefndarskyni; draumur um kálgarð í kirkjugarði Guðrún Filippusdóttir 13548
02.02.1971 SÁM 91/2385 EF Móðir heimildarmanns vitjar hans í svefni Guðrún Filippusdóttir 13550
13.04.1971 SÁM 91/2392 EF Um drauma, draumur fyrir veiði; einnig um drauma fyrir veðri Bergsteinn Kristjánsson 13612
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Draumkennd sýn Jónína H. Snorradóttir 13695
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Tvær sólir á lofti: fyrir láti prestshjóna Jónína H. Snorradóttir 13696
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Draumur endurtekur sig í vöku Jónína H. Snorradóttir 13697
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Dreymir Ólaf hómópata: hliðstæða í læknismeðferð Jónína H. Snorradóttir 13698
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Tungumóri og um drauma um hann Jón Ólafur Benónýsson 13701
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Um drauma Jónína H. Snorradóttir 13723
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Draumur Oddnýjar í Gerði, tengdur Klukkugili; tveir menn heyrðu kallað á sig úr gilinu Steinþór Þórðarson 13736
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um fyrirboða fyrir afla Steinþór Þórðarson 13756
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Matardraumar; draumtákn fyrir mannsdauða; draumur fyrir heimsstyrjöldinni; draumur sem endurtekur si Steinþór Þórðarson 13785
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sigfús, sem var látinn birtist heimildarmanni í draumi Steinþór Þórðarson 13787
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Klukkugil; mismunandi skýringar á örnefninu; Stefán og Björn heyra raddir úr gilinu; draumur Oddnýja Steinþór Þórðarson 13878
04.02.1972 SÁM 91/2442 EF Um drauma Ólafur Gamalíelsson 14086
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Draumar fyrir veðri; sögn um Guðmund stórbónda á Auðnum; draumar fyrir fiski Erlendur Magnússon 14123
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Draumar fyrir veðri eru með ýmsu móti; mannanöfn voru fyrir ýmsu; að vera á sjó í lognkviku var fyri Erlendur Magnússon 14127
15.02.1972 SÁM 91/2445 EF Draumur heimildarmanns fyrir ævilengd og draumur um bróður heimildarmanns Guðrún Filippusdóttir 14151
15.02.1972 SÁM 91/2445 EF Draumur fyrir aðgerð á sjúkrahúsi Guðrún Filippusdóttir 14152
15.02.1972 SÁM 91/2445 EF Draumur um foreldra heimildarmanns, um ævilengd þeirra allra Guðrún Filippusdóttir 14153
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Draumar heimildarmanns og viðhorf til þeirra; viðhorf til sagna og drauma Guðrún Filippusdóttir 14164
20.03.1972 SÁM 91/2455 EF Draumur heimildarmanns sem hún túlkaði sem lýsandi fyrir það hvað henni leið illa í húsi sem hún bjó Filippía Valdimarsdóttir 14306
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa oft séð ljós í Skollaborg í Hnífsdal. Það var eins og fólk væri Olga Sigurðardóttir 14359
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um snjóflóðið í Hnífsdal 1910 þegar fórust 22 manns. Faðir heimildarmanns átti heima í ysta húsinu í Olga Sigurðardóttir 14362
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Draumur heimildarmanns fyrir slysinu við Mýrar, þegar Pourquoi pas? fórst Olga Sigurðardóttir 14363
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Draumur heimildarmanns fyrir ævi þeirra systra Olga Sigurðardóttir 14364
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Sálfarir heimildarmanns, sér sjálfa sig liggjandi á gólfi. Hún missti móður sína 16 ára gömul, dó fr Olga Sigurðardóttir 14365
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Ári eftir að systir heimildarmanns dó kemur látin móðir þeirra fram í draumi, fer út með heimildarma Olga Sigurðardóttir 14366
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Draumur heimildarmanns um föður sinn og bróður fyrir húsnæði. Dreymir fyrir lóðum, önnur er afgirt e Olga Sigurðardóttir 14367
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Heimildarmaður lýsir því hvernig faðir hennar birtist móður hennar í draumi og sagði að honum þætti Olga Sigurðardóttir 14368
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Rabb við heimildarmann um drauma og sálfarir hennar. Hún segist aldrei fyrr hafa sagt frá sálförum s Olga Sigurðardóttir 14370
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Draumur fyrir sjóhrakningum á Djúpi. Föður heimildarmanns dreymdi draum um að eitthvað kæmi fyrir si Olga Sigurðardóttir 14371
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Um draum og hegðun manna tengt veðri. Oddur Jónsson 14382
18.04.1972 SÁM 91/2464 EF Spurt um drauma Jóhannes Ásgeirsson 14421
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Eggert Ólafsson hinn betri í Flatey (síðast bóndi í Hergilsey og hreppsstjóri) fæddur í Svefneyjum o Davíð Óskar Grímsson 14444
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Systur heimildarmanns dreymir Móra, hann kemur til hennar og segir það lygi á sig að hann hefði drep Andrés Guðmundsson 14507
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Huldumaðurinn Þórður á Þverhamri sést. Soffía móðursystir og fóstra heimildarmanns bjó í Norðfirði. Sigurlína Valgeirsdóttir 14514
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Á gamlárskvöld dreymir fóstru heimildarmanns að það komi kona sem spyr hvort hún geti fengið mjólk h Sigurlína Valgeirsdóttir 14515
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dreymir fyrir giftingu sinni: Þegar heimildarmaður var í húsi sínu í Hnífsdal dreymir hana að hún fa Olga Sigurðardóttir 14518
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað nafns. Þegar móðir heimildarmanns lá á sæng að áttunda barni, sem var drengur, finnst henni k Olga Sigurðardóttir 14519
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Bjarni, sonur viðmælanda, giftist og á þrjá drengi. Þegar konan hans er komin að því að eiga fjórða Olga Sigurðardóttir 14520
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Móður dreymdi konu sem bað um nafn en henni líkaði ekki nafnið og vildi ekki láta hana heita því. Þe Olga Sigurðardóttir 14521
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað er nafns hjá dóttur viðmælanda og sú framliðna hélt síðan verndarhendi yfir drengnum sem hét Olga Sigurðardóttir 14522
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dauði ömmu heimildarmanns. Heimildarmaður hittir konu sem rifjar upp draum sinn um ömmu hans. Að hen Olga Sigurðardóttir 14523
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dóttur heimilamanns dreymir látinn mann sem vill sækja hana. Þetta hefur verið draumur en dótturinni Olga Sigurðardóttir 14526
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Gunnlaug dreymir fyrir hve lengi þau verði í íbúð: fer í draumi upp á háaloft og sér manneskju koma Olga Sigurðardóttir 14527
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Rabb um drauma; dætur heimildarmans eru draumspakar og fá leiðsögn í draumum. Það sem er horfið frá Olga Sigurðardóttir 14528
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Draumur um bjartari framtíð; farið var með mann heimildarmanns yfir hóla og hæðir og sýnt fram á að Olga Sigurðardóttir 14529
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Um áhrif hugsana á fólk; spurð um drauma og draumspeki. Sá mikið af fólki eitt sinn í draumi og yfir Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 14541
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Draumur fyrir dauða elsta bróður hennar Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir 14561
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Huldufólk birtist í draumi Guðrún Vigfúsdóttir 14614
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumar fyrir ýmsu m.a. afla Jón Ólafur Benónýsson 14659
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir afla Jón Ólafur Benónýsson 14660
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir happi Jón Ólafur Benónýsson 14661
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi Jón Ólafur Benónýsson 14662
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur um mannaskít Jón Ólafur Benónýsson 14663
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur um stúlku Jón Ólafur Benónýsson 14664
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur um slettu af sjó Jón Ólafur Benónýsson 14665
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi og fyrir afla Jón Ólafur Benónýsson 14666
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir batnandi veðri snjóaveturinn 1908 Jón Ólafur Benónýsson 14667
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur fyrir veðri Jón Ólafur Benónýsson 14668
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um ófreskju; Þorgeir sem Þorgeirsboli er kenndur við Jón Ólafur Benónýsson 14685
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um mórauðan strák Jón Ólafur Benónýsson 14687
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Draumar Jón Ólafur Benónýsson 14692
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Minnst á söguna: Oft er ljótur draumur fyrir litlu efni Jón Ólafur Benónýsson 14693
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Spurt um drauma: dreymt fyrir veðri, skepnumissi, að drepa sel í draumi merkti skepnumissi Ingibjörg Jósepsdóttir 14754
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Draumur: slátrun og mikið blóð, fyrir hláku Ingibjörg Jósepsdóttir 14762
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Um drauma heimildarmanns: kallað í hann; frásögn um ferðalag vestur á land og aðvörun í draumi; illv Helgi Benónýsson 14763
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur fyrir konuefni Helgi Benónýsson 14764
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur fyrir mágkonu Helgi Benónýsson 14765
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumar fyrir ýmsu, m.a. minnst á draum fyrir gosinu í Vestmannaeyjum Helgi Benónýsson 14766
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Hönd sem þrjá fingur vantaði á, fyrir ljúgvitni gegn heimildarmanni Helgi Benónýsson 14767
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Maður nokkur segir heimildarmanni að kominn sé jarðskjálfti, fyrir drukknun mannsins Helgi Benónýsson 14768
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Eldgos í næsta húsi, fyrir skipstapa Helgi Benónýsson 14769
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Að reka illskeytt hross úr túni en gekk illa, fyrir ótíð Helgi Benónýsson 14770
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur: sá skip farast, það gekk eftir Helgi Benónýsson 14771
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Heimildarmann dreymir Hannes lóðs fyrir óveðrum, einnig sjóslysum Helgi Benónýsson 14772
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur: Sá tvö skip farast við Vestmannaeyjar, kom fram Helgi Benónýsson 14773
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Óskapa sjógangur í Vestmannaeyjum, maður í miklu heyi, fyrir aflahrotu Helgi Benónýsson 14774
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Sá sjó leggjast yfir öll Suðurnes, ákveðinn dag á dagatali, fyrir góðum afla sem byrjaði sama dag og Helgi Benónýsson 14775
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur heimildarmanns: Staddur í Arnarhvoli, sér fylkingar Kínverja og hálfmongóla mætast þar og rá Helgi Benónýsson 14776
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Hannes lóðs bendir á Elliðaey, gulrauður blær yfir, gulir menn rífa upp hraunið, hafið skjálfandi, f Helgi Benónýsson 14777
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Stóð í sjó með togvörpu, í henni 11 silfurskeiðar, fyrir skipstapa en mannbjörg Helgi Benónýsson 14778
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Togvarpa sunnan við Vestmannaeyjar valt að Heimaey eins og ströngull; fyrir því að bátur fékk vörpu Helgi Benónýsson 14779
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Dóttir heimildarmanns í Vestmannaeyjum kallar í hann: „Við erum að koma hafðu íbúðina til,“ fyrir íb Helgi Benónýsson 14780
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Spurt um ýmsa drauma, t.d. fyrir forsetakosningunum Helgi Benónýsson 14781
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Draumspakt fólk í ætt heimildarmanns: Magnús afi hans; sonur hans sem dreymdi fyrir gosinu í Eyjum o Helgi Benónýsson 14782
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Huldufólk sést; húsfreyjuna á Kluftum dreymir huldukonu sem þakkar henni fyrir sopann úr Huppu Helgi Haraldsson 14845
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Fann týndar ær eftir tilvísun í draumi Helgi Haraldsson 14847
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Draumar fyrir veðri: heystabbar í hlöðunni fyrir snjó, laxar fyrir þurrki Helgi Haraldsson 14848
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Draumur: stórt blóðrautt andlit yfir bænum Þorvaldur Jónsson 14859
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Draumur, aðsókn, fyrir mannsláti. Endurtók sig á sama stað Þorvaldur Jónsson 14860
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Mann dreymir fyrir láti sínu Þorvaldur Jónsson 14861
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Líkreki, gamla konu dreymir hinn látna Þorvaldur Jónsson 14863
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Draumur fyrir afla Þorvaldur Jónsson 14880
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Draumur á seglskútu: Sigríður hindraði að Helga kæmist að honum, fyrir því að þeir sluppu úr tvísýnu Jóhann Kristján Ólafsson 14957
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Draumtákn: fyrir afla: vera óhreinn, mannaskítur, óhreinindi; fyrir veðri: mannanöfn Jóhann Kristján Ólafsson 14958
07.11.1973 SÁM 92/2579 EF Draumur og tildrög hans: heimildarmann dreymir hvar hrúta sé að finna: fríkenna fjölskyldu væntanleg Sumarliði Eyjólfsson 14969
07.11.1973 SÁM 92/2579 EF Staddur í kirkjugarði, þrjár grafir, fyrir skipstapa og mannskaða: Fróði, Pétursey og Reykjaborg Sumarliði Eyjólfsson 14970
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Draumtákn: fyrir afla: brotsjór; fyrir vondu veðri: konur Sumarliði Eyjólfsson 14974
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Hópur manna biður um gistingu, fyrir líkreka Guðrún Jóhannsdóttir 14979
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Draumur fyrir því að maður hennar gekk í Hvítasunnusöfnuðinn Guðrún Jóhannsdóttir 14982
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Veika konu dreymir að lifandi og dauður togist á um sig, sá lifandi hefur betur Guðrún Jóhannsdóttir 14983
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Um draumspeki móður heimildarmanns; inn í þetta fléttast frásögn um Jón dannebrogsmann á Hrauni í Gr Guðrún Jóhannsdóttir 14984
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumar fyrir drukknun, vitjað nafns Guðrún Jóhannsdóttir 14992
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumur fyrir væntanlegum vinnustað Guðrún Jóhannsdóttir 14993
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Kona þunguð í draumi, reyndist rétt Guðrún Jóhannsdóttir 14994
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumur fyrir heimsókn Guðrún Jóhannsdóttir 14995
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumur fyrir því hvar synir hennar gistu um jólin Guðrún Jóhannsdóttir 14996
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Kona sem heimildarmaður þekkti var að deyja, heimildarmaður sá hana í draumi íklædda hvítum kjól, sy Helga Bjarnadóttir 15006
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Konu á Fáskrúðsfirði dreymir að hún fitji upp á prjóna, 25 lykkjur á hvern. Fyrir aldri hennar, að h Jónína Benediktsdóttir 15044
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Móðir heimildarmanns að rekja stóran hnykil sem erfitt er að halda á, fyrir langri og erfiðri ævi Jónína Benediktsdóttir 15045
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Um drauma og draumtákn: krækiber fyrir rigningu; fallegt fyrir sólskini; hey fyrir snjó; grátt naut Jónína Benediktsdóttir 15046
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Draumur frá árinu 1918: stórt blóðrautt andlit með lafandi tungu, tvö önnur andlit, túlkað fyrir dau Þorvaldur Jónsson 15065
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Dreymir Hallgerði langbrók, þykist staddur að Hlíðarenda, fyrir komu hans þangað Þorvaldur Jónsson 15066
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri Þorvaldur Jónsson 15067
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Þykist fljúga til Frakklands Þorvaldur Jónsson 15068
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Draumtákn: kvenfólk fyrir óveðri; sjór gengur langt upp á land fyrir afla; fiskar ekkert fyrir afla; Þorvaldur Jónsson 15069
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Um drauma; heimildarmaður finnur á sér að bátur sá er hann rær á muni farast; formanninn dreymir fyr Þorvaldur Jónsson 15070
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Um drauma, ekki segja drauma sína; rætt um drauma Þorvaldur Jónsson 15071
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Veðurspár föður heimildarmanns; heimildarmann dreymir fyrir veðri Þuríður Guðmundsdóttir 15115
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Æskuminningar, draumar og útilegumenn Þorkelína Þorkelsdóttir 15123
03.05.1974 SÁM 92/2597 EF Dreymir að hún tali við föður sinn, sem þá var látinn Ingileif Sæmundsdóttir 15190
03.05.1974 SÁM 92/2597 EF Dreymir fyrir atburði, sem kom fram Kristinn Magnússon 15192
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Dreymir fyrir atburði, sem kom fram Kristinn Magnússon 15194
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Draumar Helgi Jónsson 15206
05.05.1974 SÁM 92/2599 EF Um berdreymi Bjarni Einarsson 15224
30.08.1974 SÁM 92/2603 EF Fyrst er spurt um Maríugrát síðan segir Jakobína frá draumi sínum fyrir því að gamall maður, sem týn Jakobína Þorvarðardóttir 15269
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Draumar fyrir daglátum, einkum hvað sjósókn snertir, vissara var að fara varlega ef hann dreymdi föð Þórður Halldórsson 15275
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Hafði áhyggjur af fénu sínu, sem hljóp jafnan á fjall, þá dreymdi hana að kemur til hennar kona og s Jakobína Þorvarðardóttir 15287
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Missti allt fé sitt í bráðapest, þá dreymdi hana að kemur til hennar kona og segir henni að erfiðlei Jakobína Þorvarðardóttir 15288
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Í Vatnsdal eru engir draumspakir menn Indriði Guðmundsson 15344
05.12.1974 SÁM 92/2617 EF Draumur manns fyrir kvonföngum hans, hann var tvígiftur: Fyrst var hann með svartan hatt sem þrengdi Svava Jónsdóttir 15451
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Segir frá draumi sem hana dreymdi um 1940, fyrir því að Anna Björg í Tungu myndi farast Björg Ólafsdóttir 15468
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Móður heimildarmanns dreymdi fyrir ævi allra barna sinna á meðan hún gekk með þau; þegar hún var um Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15469
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Dreymdi fyrir því að þau hjónin fengju tökudreng, sem þau hafði lengi langað til Björg Ólafsdóttir 15470
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Eyjaselsmóri, Staffells-Manga, Þorgeirsboli og Bjarna-Dísa; mest kvað að Móra, hann kom upp úr meðal Svava Jónsdóttir 15489
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Ári fyrir Vestmannaeyjagosið sá heimildarmaður í draumi mikinn loga á austurhimni og taldi það vera Sumarliði Eyjólfsson 15541
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Fyrir fjórum árum dreymdi heimildarmann að hann fyrirfæri sér, hann sá sjálfan sig liggja dauðan, la Sumarliði Eyjólfsson 15542
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Annar heimildarmaður segir fárra nátta gamlan draum sinn og hinn ræður drauminn Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15543
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Systur heimildarmanns dreymdi fyrir dauða föður þeirra, en hann fórst af slysförum 15545
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Draumur: saga hinna 25 hrúta Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15571
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Framhald af sögu um draum: saga hinna 25 hrúta Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15572
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Draumar og sagnir tengdar þeim Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15574
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Draumur heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15610
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Viðhorf og draumur um huldubyggð í Purkey Pétur Jónsson 15630
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Draumar Pétur Jónsson 15640
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Draumur úr Svefneyjum og saga Sigurður Sveinbjörnsson 15649
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Draumar: Segðu það steininum heldur en engum Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15665
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Draumur í sambandi við flutning beina á Helgafelli Björn Jónsson 15709
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Samtal um drauma fyrir veðri, lýsingar heimildarmanns á því Björn Jónsson 15710
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Samtal um drauma fyrir fiski og fleiru Björn Jónsson 15711
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar m.a. um huldufólk Vilborg Kristjánsdóttir 15774
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumur um huldukonu sem lofaði að vera hjá heimildakonu er hún ætti sitt fyrsta barn Vilborg Kristjánsdóttir 15775
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar Vilborg Kristjánsdóttir 15776
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar Vilborg Kristjánsdóttir 15791
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Draumur Odds Hjaltalíns læknis um himnaríki og helvíti. Þetta er svar Odds við skömmum Ingþórs á Ljá Vilborg Kristjánsdóttir 15804
27.05.1976 SÁM 92/2653 EF Draumur fyrir síðari heimsstyrjöldinni Steinþór Eiríksson 15845
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Staffells-Manga (draumur), fylgja Svava Jónsdóttir 15853
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Segir frá berdreymi sínu Sigurbjörn Snjólfsson 15959
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Um draumar, fyrir hverju þeir voru helst Sigurbjörn Snjólfsson 15960
26.01.1977 SÁM 92/2687 EF Frá fyrirhugaðri byggingu safnaðarheimilis við Laugarneskirkju, afskipti heimildarmanns af þessu og Kristín Vigfúsdóttir 16023
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Frá fyrirhugaðri byggingu safnaðarheimilis við Laugarneskirkju, afskipti heimildarmanns af þessu og Kristín Vigfúsdóttir 16024
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Draumur heimildarmanns fyrir afla Kristín Vigfúsdóttir 16025
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Draumur heimildarmanns fyrir dauða föður síns Kristín Vigfúsdóttir 16030
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Draumar heimildarmanns: son hennar dreymir svipað sömu nótt; um látna systur; fyrir dauða manns henn Kristín Vigfúsdóttir 16031
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Um drauma heimildarmanns fyrir aflabrögðum Jens Hallgrímsson 16033
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Draumtákn í sambandi við sjómennsku Jens Hallgrímsson 16034
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Draumar heimildarmanns í sambandi við sjómennsku, draumtákn og berdreymi; merking mannanafna í draum Jens Hallgrímsson 16039
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Um drauma sjómanna almennt; Friðrik Ólafsson skipstjóri á kútter Ásu RE talinn dreyma fyrir afla; fö Jens Hallgrímsson 16040
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Draumvísa og tildrög hennar: Illa gengur aka mér Þórunn Ingvarsdóttir 16046
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Rætt um drauma Gunnar Þórðarson 16112
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Draumur heimildarmanns fyrir peningavandræðum sonar hennar Sigríður Guðjónsdóttir 16118
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Draumar heimildarmanns Jósefína Eyjólfsdóttir 16120
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Draumur heimildarmanns fyrir því að fá húsnæði og lýsing á því er hún fékk húsnæði á Bergstaðastíg Jósefína Eyjólfsdóttir 16121
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Draumur heimildarmanns, veit ekki fyrir hverju Jósefína Eyjólfsdóttir 16124
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Rætt um draum heimildarmanns Jósefína Eyjólfsdóttir 16127
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Draumar fyrir fiski og fyrir veðri og árferði Guðjón Pétursson 16150
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Draumar tengdir sjómennsku Guðmundur Guðmundsson 16221
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um draumtákn fyrir afla Guðmundur Guðmundsson 16223
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Um berdreymi heimildarmanns; dreymt fyrir daglátum Sigurbjörn Snjólfsson 16264
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16265
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16266
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Draumar og svartagallsraus Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16357
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Spurt um trú á drauma; samtal um sjóferðabæn; vísur af sjó: Ýtum nú Jói því ágætt er lag; hún reri e Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16359
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Draumur heimildarmanns og bati Anna Steindórsdóttir 16376
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Draumar Sigurður Eyjólfsson 16385
11.06.1977 SÁM 92/2732 EF Draumar Þorleifur Þorsteinsson 16522
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Samtal um drauma Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16532
28.06.1977 SÁM 92/2734 EF Sagnir af draumum; Drauma-Jói hafði fjarsýnisgáfu Stefán Ásbjarnarson 16557
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Draumar Jón Eiríksson 16611
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Draumar Hrólfur Björnsson 16703
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Sagt frá draumi sem heimildarmann dreymdi og rættist Sigtryggur Hallgrímsson 16780
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Spurt um draum Sigtryggur Hallgrímsson 16796
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna Ingibjörg Björnsson 16857
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Draumatrú Þuríður Árnadóttir 16906
05.09.1977 SÁM 92/2765 EF Reimleikar í sæluhúsinu við Jökulsá og víðar; menn urðu úti; draumspakir menn Stefán Sigurðsson 16965
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Fyrirburðir, draumar Sören Sveinbjarnarson 16969
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Draumar Sören Sveinbjarnarson 16971
12.10.1977 SÁM 92/2768 EF Draumar fyrir nafni Áslaug Gunnlaugsdóttir 17004
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Draumur Áslaug Gunnlaugsdóttir 17010
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Draumar; spádómar Þórunn Ingvarsdóttir 17012
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Draumar; berdreymi í ætt heimildarmanns Þórunn Ingvarsdóttir 17014
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Spurt um drauma Guðni Eiríksson 17028
27.10.1977 SÁM 92/2771 EF Draumar heimildarmanns, var draumspök Sigurást Kristjánsdóttir 17034
27.10.1977 SÁM 92/2771 EF Draumar Sigurást Kristjánsdóttir 17039
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Draumar fyrir daglátum Halldóra Bjarnadóttir 17095
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Draumur heimildarmanns á sjó 1918: hann dreymir stúlku sem segir að hann muni ekki drukkna í sjó Hallfreður Guðmundsson 17132
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Dreymdi alltaf sömu konu fyrir afla Hallfreður Guðmundsson 17133
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Heimildarmanni fyrir góðu að dreyma Sigurveigu Hallfreður Guðmundsson 17134
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Draumur um annað líf Hallfreður Guðmundsson 17135
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Draumur fyrir flutningi ættingja á Austfirði Hallfreður Guðmundsson 17136
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Viðbót við draum um annað líf; hvort heimildarmaður hafi sagt drauma sína; draumur um annað líf er á Hallfreður Guðmundsson 17137
29.03.1978 SÁM 92/2961 EF Um berdreymi í ætt heimildarmanns Hallfreður Guðmundsson 17138
31.03.1978 SÁM 92/2961 EF Um berdreymi Sigurbjarnar Sigurbjörnssonar Jakob Jónsson 17141
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um drauma heimildarmanns; skítur í draumi er fyrir góðu fiskiríi; draumur varðandi happdrættisvinnin Kristófer Oliversson 17159
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Spurt um drauga og um drauma sængurkvenna án árangurs Þorbjörg Guðmundsdóttir 17194
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Berdreymi heimildarmanns: kom fátt á óvart; hvað hana dreymdi; hvenær hana byrjaði að dreyma Þorbjörg Guðmundsdóttir 17195
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Af draumspakri konu í Ólafsvík, sem var einnig hagyrðingur góður Þorbjörg Guðmundsdóttir 17196
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Draumur fyrir sjóhrakningi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17202
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Draumtákn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17203
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Draumur fyrir aflaleysi í Ólafsvík Þorbjörg Guðmundsdóttir 17204
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Faðir heimildarmanns var veðurglöggur og draumspakur; draumur hans fyrir láti manns Þorbjörg Guðmundsdóttir 17205
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Draumtákn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17215
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumur heimildarmanns fyrir kosningunum 1971 Stefanía Guðmundsdóttir 17226
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumur heimildarmanns fyrir sveitarstjórnakosningunum 1978; vísa um Hannibal Valdimarsson: Það er s Stefanía Guðmundsdóttir 17227
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumar heimildarmanns: hefur haft draumkonu frá 12 ára aldri; vitjað nafns; draumur um Hallfreð Örn Stefanía Guðmundsdóttir 17229
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Álagablettur sleginn af vinnumanni föður heimildarmanns, það orsakar skepnumissi og vinnumaðurinn fe Stefanía Guðmundsdóttir 17231
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Dreymdi fyrir daglátum Stefanía Guðmundsdóttir 17232
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draumar Sigríður Guðjónsdóttir 17289
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Spurt um forspár, drauma og svipi Sigríður Guðjónsdóttir 17294
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Draumtákn Sigríður Guðjónsdóttir 17302
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Myrkfælni og martraðir heimildarmanns, hann segir frá einni slíkri Theódór Gunnlaugsson 17332
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Heimildarmaður byrjar að segja draum sinn Theódór Gunnlaugsson 17346
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Parmes Sigurjónsson týndi ám og óskaði sér að huldufólkið hjálpaði honum að finna þær, hann sofnar o Theódór Gunnlaugsson 17347
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Skoðanir heimildarmanns á draumum og yfirnáttúrlegum frásögnum Theódór Gunnlaugsson 17348
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Sér fyrir óorðna hluti í draumi Gunnlaugur Jónsson 17464
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Dulargáfur heimildarmanns: Finnur á sér eitthvað og leggur af stað, skepna dauð; honum sýnd í draumi Gunnlaugur Jónsson 17466
19.07.1978 SÁM 92/2991 EF Í Sandvík í Bárðardal var hætt við að grafa fyrir eldhúsi er maður birtist bónda í draumi og fór með Ketill Tryggvason 17483
20.07.1978 SÁM 92/2994 EF Draumur heimildarmanns fyrir Vestmannaeyjagosinu, faðir hans og sonur koma við sögu í draumnum Sigurður Eiríksson 17500
20.07.1978 SÁM 92/2995 EF Draumur heimildarmanns fyrir Vestmannaeyjagosinu, faðir hans og sonur koma við sögu í draumnum Sigurður Eiríksson 17501
22.07.1978 SÁM 92/2997 EF Berdreymi Snorra Snorri Gunnlaugsson 17525
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Um drauma heimildarmanns Dóróthea Gísladóttir 17624
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Um andatrú; frá draumi manns í þessu sambandi Dóróthea Gísladóttir 17630
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Draumur heimildarmanns: Drottinn og englahjörð Dóróthea Gísladóttir 17635
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Um huldufólk; dreymir huldukonu; álfabyggð í svokölluðu Seli frammi á dalnum; smali á Horni sá huld Guðveig Hinriksdóttir 17689
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund Guðveig Hinriksdóttir 17692
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund Guðveig Hinriksdóttir 17693
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Draumur um huldukonu Sigurást Kristjánsdóttir 17709
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Draumar; draumalækningar Sigurást Kristjánsdóttir 17710
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Draumar og fleira Sigurást Kristjánsdóttir 17717
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Sonur Sigurástar segir draum hennar, hún er sjálf viðstödd Hugi Hraunfjörð 17724
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Segir draum sinn Sigurást Kristjánsdóttir 17725
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Segir draum sinn Sigurást Kristjánsdóttir 17726
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Segir draum sinn fyrir nafni Sigurást Kristjánsdóttir 17727
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Draumur heimildarmanns fyrir dauða vinkonu Anna Ólafsdóttir 17774
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Spurt um drauma og drauga án árangurs Vilborg Torfadóttir 17933
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Berdreymi heimildarmanns; hún sér fyrir dauða tveggja manna í kaffibolla Guðný Þorkelsdóttir 17987
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Dreymt fyrir miklum slysförum og sagt frá þeim slysum Guðný Þorkelsdóttir 17988
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Um sýnir heimildarmanns: draumsýnir og aðrar sýnir Sigurbjörn Snjólfsson 17992
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Maður biður sér konu eftir tilvísun í draumi Gunnar Össurarson 18074
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Vitjað nafns í draumi Snæbjörn Thoroddsen 18116
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um drauma fyrir sjóslysum Snæbjörn Thoroddsen 18132
06.07.1979 SÁM 92/3053 EF Sagt frá fiskiróðri, hrakningum og tvísýnni lendingu; draumur heimildarmanns þessu tengdur Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18179
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um Klukkugil: kallað svo eftir skessunni Klukku og eftir klukku papa; frásaga um skessurnar í Klukku Steinþór Þórðarson 18246
12.07.1979 SÁM 92/3066 EF Draumtákn fyrir afla; draumur heimildarmanns; draumur Margrétar á Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 18273
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Um drauma og draumatrú heimildarmanns; draumar heimildarmanns fyrir ýmsu Steinþór Þórðarson 18282
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Um draumspeki hjá ættingjum heimildarmanns; föður hans dreymdi fyrir reka Steinþór Þórðarson 18283
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Um drauma Steinþór Þórðarson 18284
10.09.1979 SÁM 92/3082 EF Draumar heimildarmanns fyrir heilsutjóni; fyrir harðindum; rætt um drauma Aðalheiður Ólafsdóttir 18361
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Draumur heimildarmanns í sambandi við andlát móður hans Ingibjörg Jónsdóttir 18417
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Draumur heimildarmanns í sambandi við börn sín Ingibjörg Jónsdóttir 18418
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Draumar heimildarmanns fyrir barnsmissi og í sambandi við barnsfæðingu Ingibjörg Jónsdóttir 18420
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Draumar heimildarmanns fyrir daglátum Ágúst Bjarnason 18429
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Draumur heimildarmanns fyrir konuefni sínu Björn Guðmundsson 18438
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Draumur heimildarmanns fyrir velgengni á lífsleiðinni Björn Guðmundsson 18439
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Draumur heimildarmanns fyrir aldri sínum Björn Guðmundsson 18440
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Ekki draumspakt fólk í fjölskyldu heimildarmanns, en sjálfan dreymir hann ýmislegt sem kemur fram; h Björn Guðmundsson 18441
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Maður drukknar og konu dreymir að hann fari með vísu: Harla reiður hermi ég frá Ingibjörg Jónsdóttir 18455
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Um drauma heimildarmanns Guðjón Jónsson 18496
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Draumur tengdur nafngift og trú í sambandi við þetta Guðný Friðriksdóttir 18518
18.09.1979 SÁM 93/3292 EF Talað um drauma; heimildarmann dreymdi fyrir daglátum og tengdamóðir hennar var berdreymin Guðný Friðriksdóttir 18532
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Draumur heimildarmanns Arnfríður Guðmundsdóttir 18535
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Systur heimildarmanns dreymir fyrir barneignum Arnfríður Guðmundsdóttir 18536
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Tveir draumar fyrir dauða systur heimildarmanns Arnfríður Guðmundsdóttir 18537
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Átti lengst heima á Suðureyri; hana dreymdi fyrir því að hún muni hafa þar heimilisfang áfram þó að Arnfríður Guðmundsdóttir 18542
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Draumur fyrir kosningum Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Kristjánsdóttir 18544
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Hugmyndir heimildarmanns um annað líf; tveir draumar þar sem hann dreymir framliðna menn Steinþór Þórðarson 18563
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Heimildarmann dreymir fyrir láti afa síns Steinþór Þórðarson 18594
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns: dreymdi gráa kú rekna fyrir hákarlsreka; náði 40 fiskum á fjöru Steinþór Þórðarson 18597
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Um drauma heimildarmanns; dreymdi fyrir týndri geit Jón Jónsson 18617
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Föður heimildarmanns dreymdi fyrir týndri kind Jón Jónsson 18618
25.07.1980 SÁM 93/3310 EF Dreymir fyrir forsetakosningunum Hulda Björg Kristjánsdóttir 18636
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Sagt frá manni sem sá látna; átti erfitt með að greina lifendur og dauða á mannamótum; dreymdi fyrir Sigurbjörg Jónsdóttir 18640
26.07.1980 SÁM 93/3314 EF Um draumfarir heimildarmanns Sigurður Geirfinnsson 18688
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um drauma föður Ketils Ketill Þórisson 18697
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Um fjárleitir sem heimildarmaður tók þátt í, minnst á draum fyrir vondu veðri Jón Sigtryggsson 18736
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um drauma Jón Þorláksson 18783
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Sagt frá Drauma-Jóa, hann var fenginn til að hafa upp á skepnum. Hann dreymdi líka eitthvað um reiml Jón Þorláksson 18784
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um drauma fyrir veðri Jón Þorláksson 18785
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Draumar fyrir veiði og fyrir veðri Ketill Þórisson 18793
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um drauma; draumtákn sem eru algeng t.d. fyrir veðurfari Jón Þorláksson 18815
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um drauma; afstaða heimildarmanns Jónas Sigurgeirsson 18829
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Um drauma: vitjað nafns; trú á drauma Kristín Pétursdóttir 18898
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Var berdreymin fyrr á árum, lokaði fyrir drauma sína; um draummenn og draumkonur Kristín Pétursdóttir 18899
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Af berdreymi föður heimildarmanns, en hann vissi alltaf fyrirfram er hann átti að smíða utan um lík Kristín Pétursdóttir 18929
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Draumar heimildarmanns, m.a. fyrir daglátum Kristín Pétursdóttir 18930
27.11.1981 SÁM 93/3342 EF Um drauma: hvort mátti segja þá; trú á drauma; ráðning þeirra; heimildarmann dreymir fyrir daglátum Jón Ólafur Benónýsson 18984
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Steinninn í Sólbrekku Jóhannes Gíslason 19026
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Minnst á Sýnir Rósu; segir söguna rétt. Sbr. Sagnir Jakobs gamla Ívar Ívarsson 19105
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Draumur um Eirík, varar við steini úr fjallinu Ívar Ívarsson 19106
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Skriða fellur á Rauðsstaði; höfðinglegur maður birtist í draumi Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19121
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Frásögn af draumi og draumkonu heimildarmanns; hún er honum einskonar örlaganorn Jón Jóhannsson 19368
08.08.1969 SÁM 85/176 EF Segir draum sem varðar Einar Guðjónsson Björg Jónsdóttir 20270
SÁM 85/187 EF Draumur Myllu-Kobba; Ottamál Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20429
SÁM 85/188 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20431
SÁM 85/188 EF Um Björn Illugason á Hofsstöðum og mál Reynistaðabræðra Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20432
15.08.1969 SÁM 85/303 EF Frásögn Héðins af draumi sem hann dreymdi áður en hann fann Grásíðumanninn Héðinn Ólafsson 20631
15.08.1969 SÁM 85/303 EF Frásögn Héðins af draumi sem hann dreymdi áður en hann fann Grásíðumanninn og af fundinum; á eftir l Héðinn Ólafsson 20632
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Draumvísa og frásögn: Eins og rokkur Rannveigar Margrét Halldórsdóttir 20845
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um draum Oddnýjar í Gerði Steinþór Þórðarson 21641
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Hefur séð huldukonu í draumi, hún elti hana þangað til hún hvarf inn í klett Ingunn Jónsdóttir 21712
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Segir draum sinn sem er saga um mennska konu sem hjálpar huldukonu í barnsnauð Sveinn Einarsson 22484
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Segir draum sinn, hana dreymdi huldukonu Sigrún Guðmundsdóttir 22521
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Signað fyrir dyr, frásögn í sambandi við það; myrkfælni Steinunn Eyjólfsdóttir 22572
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Elínu í Hrífunesi dreymdi huldukonu sem sýndi henni húsið sitt Steinunn Eyjólfsdóttir 22592
11.07.1970 SÁM 85/453 EF Heimildarmann dreymdi huldufólk í bæjarrústunum Elías Guðmundsson 22603
04.08.1970 SÁM 85/503 EF Trú á drauma; heimildarmaður átti tvær draumkonur; trú á nöfn í sambandi við drauma Haraldur Sigurmundsson 23154
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Sagt frá draumi sem konu dreymdi fyrir því að hún yrði þrígift Magnús Einarsson 23642
21.08.1970 SÁM 85/543 EF Frásögn um grafreit Sighvatar Grímssonar, draumatrú, bænhús og grafreitur á Höfða Sighvatur Jónsson 23769
21.08.1970 SÁM 85/545 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi, draumsýnin álitin vera atburður er gerðist í fornöld Þórður Njálsson 23787
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Lýsing á reynslu heimildarmanns sjálfs er hann var drengur: hann fór í draumi í byggðir huldufólks í Guðmundur Bernharðsson 23805
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Draumur í sambandi við huldufólk og flutninga að Hrauni Magnea Jónsdóttir 23854
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Framliðnir vitja nafns og einnig huldufólk; amma heimildarmanns hét Ingileif eftir huldukonu; gamans Guðmundur Ingi Kristjánsson 23896
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Rætt um ýmislegt dularfullt sem móðir heimildarmanns varð vör við; huldufólk mjólkaði ær hennar, han Sigmundur Ragúel Guðnason 24020
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Dreymdi Mópeys Jón Magnússon 24207
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Hefur stundum dreymt slys sem voru að gerast, til dæmis Geysisslysið Arngrímur Ingimundarson 24631
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Draumur heimildarmanns um andlát móður hans á Sauðárkróki Arngrímur Ingimundarson 24632
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Huldufólkssögn frá Drangshlíð (fyrirburður í draumi) Gissur Gissurarson 24949
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Saga um berdreymi foreldra Gissurar Gissur Gissurarson 24950
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Tvær draumvísur og saga er fylgir: Vend hingað auga vegfarandi; Hún er burt heims á torg Ingibjörg Guðnadóttir 25277
12.07.1971 SÁM 86/630 EF Viðbót við draumsöguna framar á bandinu Ingibjörg Guðnadóttir 25279
22.07.1971 SÁM 86/640 EF Sagt frá hól við Kolsholtshelli sem ekki mátti slá og saga um hann, einnig saga af því þegar móðir B Brynjólfur Guðmundsson 25419
30.07.1971 SÁM 86/651 EF Draumur Vigfúsar Geysis; rakinn æviferill Sigríðar Oddsdóttur sem sagði þessa sögu og fleira um sögu Sigríður Árnadóttir 25646
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Heiðnatangi í Sellátri, álagablettur, sögn um draum sem langafa heimildarmanns dreymdi 1838 um það b Kristín Níelsdóttir 25807
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Draumur heimildarmanns um huldufólkskonu Kristín Valdimarsdóttir 26523
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Ég hefi reynt í éljum nauða; tildrögin sögð og síðan um trú á drauma og fyrirboða og fleira um Snæbj Þórður Benjamínsson 26891
1964 SÁM 86/771 EF Systurnar heyrðu huldutónlist; huldukona í draumi; samtal um söguna og fleira um huldukonu Sigríður Benediktsdóttir 27556
1963 SÁM 86/785 EF Frásögn og draumvísa: Alla mætur menn og sprund Ólöf Jónsdóttir 27784
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Draumvísur: Hvar á að byggja; Það um varðar þig ei grand Friðfinnur Runólfsson 28113
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Draumvísur: Mér er ekki meira um vant Friðfinnur Runólfsson 28114
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Draumvísur: Ég hefi vald á vinnu stáls Friðfinnur Runólfsson 28115
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng Rakel Bessadóttir 29314
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng Rakel Bessadóttir 29315
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Vísa sem Sigurð Magnússon á Heiði dreymdi: Eru læknuð öll mín sár Rakel Bessadóttir 29335
19.07.1965 SÁM 92/3234 EF Segir frá draumi sínum og vísu sem varð til við hann: Andinn hlýnar allt er kvitt Pálmi Sveinsson 29518
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Látra-Björg kvað upp úr svefni og vísan lýsir skipskaða sem orðið hafði nokkru áður: Heyrirðu hvelli Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29934
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Endurtekin saga af Látra-Björgu og vísan: Heyrirðu hvellinn Stígur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29935
05.06.1964 SÁM 84/53 EF Segir frá draumi sem gerist í Ameríku Ásgeir Pálsson 30206
SÁM 87/1253 EF Sjómennska: draumar sjómanna, skipið sett á sjó, sjóferðabæn, seglabúnaður, róður, önglar, vaðsteina Valdimar Jónsson 30465
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Spurt um veðurspár; miðsvetrarnóttin var draumanótt; saga um draumvísu Herborg Guðmundsdóttir 30555
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Um drauma Herborg Guðmundsdóttir 30556
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Sumardagurinn fyrsti: störf og leikir og fleira; að svara í sumartunglið; draumar Þorsteinn Guðmundsson 30983
1966 SÁM 87/1304 EF Draumur Halldóru Magnúsdóttur á Kollabæ Helga Pálsdóttir 31041
SÁM 88/1396 EF Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík Ragnar Stefánsson 32701
SÁM 88/1397 EF Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík Ragnar Stefánsson 32702
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Draumur heimildarmanns um klett austan við Skorbeinsflúðir og huldukonu þar Sigrún Guðmundsdóttir 32793
11.07.1973 SÁM 91/2505 EF Tveir draumar Guðríðar langömmu Aldísar og Rósu á Stokkahlöðum: álfkonan í klettinum hótar smalapilt Edda Eiríksdóttir 33242
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Draumur um huldufólk Friðdóra Friðriksdóttir 33841
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Skessudraumur, frásögn af Árna Kristjánssyni á Grímsstöðum í Þistilfirði Einar Kristjánsson 33966
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Draumvísa: Ógurlega úr honum rauk Einar Kristjánsson 33967
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum, draumtákn: kvenfólk fyrir góðum afla, fjárhópar og óhreinindi ein Eiríkur Kristófersson 34165
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Draumur heimildarmanns fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Þorle Eiríkur Kristófersson 34166
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Lýkur við frásögn af draumi fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Eiríkur Kristófersson 34167
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Draumar fyrir daglátum á skakskútunum; draumtákn: sjógangur fyrir afla, kvenfólk fyrir óveðri; talsv Eiríkur Kristófersson 34169
20.10.1982 SÁM 93/3348 EF Strand gamla Þórs 1929; skömmu fyrir strandið dreymdi heimildarmann fyrir því Eiríkur Kristófersson 34205
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Dreymdi fyrir erfiðri togaratöku skömmu áður en hann tók breska togarann Valafells 1959, sem leiðist Eiríkur Kristófersson 34208
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Sagt frá draumi sem heimildarmann dreymdi fyrir töku breska togarans Valafells Eiríkur Kristófersson 34220
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Dreymir fyrir daglátum og kemur ekki allt á óvart Eiríkur Kristófersson 34237
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum; draumtákn Jón Högnason 34257
03.12.1982 SÁM 93/3354 EF Eftir að heimildarmaður var orðinn togaraskipstjóri dreymdi hann oft konu sem hét Guðbjörg fyrir mik Jón Högnason 34258
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Nokkuð algengt að menn dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi oft fyrir afla og veðri; draumt Jón Högnason 34259
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Veit ekki hvað var fyrir aflabresti í draumi og veit ekki um neinn sem dreymdi fyrir óhöppum; um man Jón Högnason 34260
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sigurð Oddson skipstjóra dreymdi Herdísi konu sína fyrir vondu veðri Jón Högnason 34274
1969 SÁM 93/3726 EF Sagt frá svip, leiðréttingar við sagnir Jóns Jóhannessonar um Bjarna í Grímu; draumur föður heimilda Kristján Rögnvaldsson 34314
1963 SÁM 87/994 EF Saga um draum um Gullbringu og fleira Þórarinn Eldjárn 35538
1903-1912 SÁM 87/1029 EF Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Bar svo til í bauluhúsi Þórbergur Þórðarson 35773
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Dreymdi stundum fyrir daglátum á skútum; minnist á draumkonu sína sem var fyrir lúðu; síðan talað um Ólafur Þorkelsson 37206
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt um fyrirboða og hugboð, neikvæð svör; heimildarmanni var það ekki fyrir góðu að dreyma móður s Ólafur Þorkelsson 37207
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um drauma skútusjómanna; skipsdraugurinn í skútunni Ester var enskur skipstjóri sem hafði veri Sigurjón Snjólfsson 37238
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Menn dreymdi fyrir veðri og ýmsu öðru, en heimildarmaður trúði ekkert á þetta, aftur á móti vaknar h Sigurjón Snjólfsson 37240
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37263
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37264
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Dreymdi ljótan draum þegar hann var á togara, en hann var ekki fyrir neinu; var sagt í draumi að vin Sæmundur Ólafsson 37265
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Segir frá draumtáknum sínum: dreymdi jarpan hest fyrir góðu veðri og velgengni, en mágkonu sína fyri Sæmundur Ólafsson 37271
08.07.1975 SÁM 93/3586 EF Kona heimildarmanns sá oft tvo menn á Reykjadisk; stúlku á Reykjum dreymdi bláklæddar stúlkur þar; t Gunnar Guðmundsson 37378
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Engir álagablettir í Tungu og ekki í Núpsöxl, en á Úlfagili og Sneis voru blettir sem ekki mátti slá Helgi Magnússon 37405
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Heimildarmann dreymdi látinn bróður sinn og þegar hann hrökk upp af draumnum sá hann afturgöngu sjód Sveinn Jónsson 37420
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Rætt um frásögnina á undan, en Sveinn vill ekki ræða um hvað hann setur í samband við drauminn, en t Sveinn Jónsson 37421
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Í Þýska leiði hvílir sjómaður af hollensku skipi frá 18. öld; innskot um skálann á Ökrum sem byggður Jón Norðmann Jónasson 37432
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Jónas í Hróasdal var að slá og syfjaði mjög, hann dreymdi konu sem sagðist heita Klumbuhryggja og ba Jón Norðmann Jónasson 37439
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Draumar fyrir veðri og afla Óli Bjarnason 37474
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Draumur ömmu heimildarmanns fyrir líftíma konu sem lá sjúklingur í Gilhaga Jóhann Pétur Magnússon 37516
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Meðal við kíghósta sem faðir heimildarmanns fann eftir ábendingu í draumi Jón Norðmann Jónasson 37547
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Um sjóslys; fyrirboðar og draumar fyrir veðri og afla Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37619
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Hefur tvisvar dreymt móður sína áður en hann slasaðist; að dreyma kvenfólk er fyrir brælu, að dreyma Sævar Gunnarsson 37620
12.06.1992 SÁM 93/3627 EF Draumar fyrir veðri og afla; keppni milli skipstjóra; draumar fyrir slysum; segja af reynslu sinni a Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson 37621
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Kapp skipstjóra og aflasæld; hjátrú, grín og draumar í sambandi við það Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37631
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Draumar og fyrirboðar á sjó; saga af því er sjómaður mætti konu á leið til skips Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37632
13.06.1992 SÁM 93/3632 EF Dreymdi oft fyrir veðri og afla; um fisk og fiskleysi Þorgeir Þórarinsson 37645
13.06.1992 SÁM 93/3633 EF Sjómannadagurinn í Grindavík; draumar fyrir afla og veðri; aflakóngar og kvóti og kapp skipstjóra; s Halldór Þorláksson og Dagbjartur Einarsson 37654
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Fólk dreymdi fyrir daglátum, veðrabrigðum og öðru; man ekki eftir draumum fyrir komu hermannanna og Kláus Jónsson Eggertsson 37716
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um skyggnt fólk og berdreymið, neikvæð svör Jón Einarsson 37754
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Spurt hvort fólk hafi dreymt fyrir komu hersins í Hvalfjörð, veit ekki um það en talað um hvenær men Kristinn Pétur Þórarinsson 37804
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Dreymdi oft fyrir gestakomum; hann og bróðir hans heyrðu hljóð í kletti við Þórustaði þar sem hulduf Sveinn Hjálmarsson 37827
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Um draugatrú; heimildarmaður sá í draumi hvar týnt lamb var niðurkomið Sveinn Hjálmarsson 37828
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Engir draumar fyrir komu hersins, en einhverjir sáu fylgjur hermanna; bent á aðra heimildarmenn Sveinbjörn Beinteinsson 37867
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Menn dreymdi fyrir gestakomum og sumt fólk var næmt fyrir slíku; algengt að fólk dreymdi fyrir veðri Sveinbjörn Beinteinsson 37881
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Spurt um berdreymið fólk, suma dreymdi fyrir óhöppum eða veikindum Ólafur Magnússon 37919
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Fólk dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi fyrir Þormóðsslysinu, segir þann draum Sólveig Jónsdóttir 37930
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Man ekki eftir skyggnu fólki, en marga dreymdi fyrir gestakomum og fleiru Sigríður Beinteinsdóttir 37980
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Segir frá draumi sínum fyrir heimsókn Ágústs Sigríður Beinteinsdóttir 37981
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Afa heimildarmanns dreymdi oft álfkonu sem hét Björg og hún leyfði honum að láta heita eftir sér en Sigríður Beinteinsdóttir 37982
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Tengdadóttir heimildarmanns hefur fundið fyrir látnu fólki; heimildarmann dreymir stundum látið fólk Guðbjörg Guðjónsdóttir 37996
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Hefur orðið var við látið fólk í draumi; látin móðir hans gaf honum númer á happdrættismiða í draumi Valgarður L. Jónsson 38004
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Framhald á frásögnum af draumum heimildarmanns, draumar fyrir góðu Valgarður L. Jónsson 38005
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Margt fólk var veðurglöggt; frásögn af fóstru heimildarmanns í því sambandi; draumar fyrir veðri Valgarður L. Jónsson 38006
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Þegar Þórhalla var barn dreymdi hana að sagt var við hana: Pabbi þinn deyr á fimmtudaginn kemur. Dra Þórhalla Jónsdóttir 38066
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Ekki trúað á illhveli í Leiru í æsku heimildarmanns og ekki heldur tekið mark á draumum Dóróthea Gísladóttir 38078
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Móður heimildarmanns dreymdi huldukonu sem bjó í Fagurhól sem sagðist fara til kirkju en fara áður e Steinunn Eyjólfsdóttir 38102
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Unnur segir frá gönguferð þar sem Laugavegurinn var genginn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, gleymsku Unnur Halldórsdóttir 39018
01.06.2002 SÁM 02/4014 EF Svanborg segir frá draumi sem systur hennar dreymdi um prestinn Svanborg Eyþórsdóttir 39066
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Þú ert guð minn. Heimildarmaður syngur þennan sálm eftir að hafa sagt frá draumi sem hann dreymdi þe Jón Jóhannes Jósepsson 39067
07.07.2002 SÁM 02/4024 EF Saga af konunni sem ekki vildi eignast börn; hún sofnaði í kirkjunni og dreymdi þá þrjá prestklædda Friðrik Jónsson 39134
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Segir af draumi sem móður Aldísar dreymdi fyrir eldsvoða á heimi sínu á Lindargötunni. Aldís Schram 40196
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís segir frá draumi þar sem hana dreymir látna bræður sína og nýlátna frænku sem svo varð svo fyr Aldís Schram 40197
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís spurð um drauma sína og móður sinnar, og hvort berdreymi og slíkt sé algengt í fjölskyldunni Aldís Schram 40198
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís segir frá atviki þar sem móðir hennar birtist henni í draumi, sem hún hinsvegar upplifir freka Aldís Schram 40201
29.3.1983 SÁM 93/3375 EF Líkfundur, skyggni heimildarmanns og berdreymi og að lokum segir hann frá sæskrímsli sem hann sá sjá Þórður Þorsteinsson 40237
03.05.1983 SÁM 93/3378 EF Segir frá draumi sem hana dreymdi Kristín Þórðardóttir 40279
03.05.1983 SÁM 93/3380 EF Heldur áfram að segja draum sinn, sem tengist stjórnmálum Kristín Þórðardóttir 40293
22.6.1983 SÁM 93/3382 EF Segir meira frá draumnum sem hana dreymdi á kosningadaginn. Kristín Þórðardóttir 40304
27.6.1983 SÁM 93/3383 EF Segir sögu frá föður sínum af fóstra hans sem var berdreyminn og dreymdi oft t.d álfkonu sem gjarnan Lára Inga Lárusdóttir 40310
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um drauga, vökudrauma og ýmis hugboð sem Emilía hefur fundið fyrir Emilía Guðmundsdóttir 40318
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um drauma og þegar hana dreymdi fyrir úrslitum forsetakosninga og fyrir láti Þórarins Eldjárn, Emilía Guðmundsdóttir 40319
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um berdreymi, sem hún hafi öðlast við alvarleg veikindi Emilía Guðmundsdóttir 40320
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Segir af því þegar systur Emilíu dreymdi fyrir andláti nágranna þeirra. Emilía Guðmundsdóttir 40321
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um drauma sína og einkennilegar tilviljanir. Emilía Guðmundsdóttir 40322
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um drauma tengdan kosningum m.a. forsetakosningunum 1968 og draum fyrir því að kosið verði í h Emilía Guðmundsdóttir 40323
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Segir af draumi fyrir ógæfu vinkonu sinnar Emilía Guðmundsdóttir 40324
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Jón ræðir almennt um drauma, endurtekna drauma sína um óþekkta kirkju, viðvaranir í draumi o.fl. Jón Jónsson 40330
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Segir frá draumi sem hann dreymdi nóttina fyrir upphaf erfiðrar sjúkralegu Jón Jónsson 40332
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Rætt um drauma Jóns, sérstaklega kirkjudraumana. Jón Jónsson 40333
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Jón minnist á nokkra drauma og hugsanlega merkingu þeirra. Jón Jónsson 40334
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Um viðbrögð fólks við draumasögum Jóns Jón Jónsson 40335
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Rætt um hvort eigi að segja drauma sína eða ekki; síðan um sögur og trú fólks á útilegumenn og um fy Jón Jónsson 40336
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Jón talar um tvo drauma sem hann dreymdi þegar hann var drengur og tengir við upphaf spænsku veikinn Jón Jónsson 40341
06.07.1983 SÁM 93/3387 EF Segir frá draumi sem Gerði dreymdi árið 1935 og var fyrir miklum veikindum á bæjum þar í sveit,og fy Gerður Kristjánsdóttir 40342
06.07.1983 SÁM 93/3387 EF Spurð út í hvort hana hafi dreymt fyrir atburðum, minnist eins draums um ferðalag í Willys jeppa, mi Gerður Kristjánsdóttir 40343
10.07.1983 SÁM 93/3392 EF Segir af föður sínum sem dreymdi oft fyrir hlutum eins og veðri og fleiru Ketill Þórisson 40373
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Spurður um drauma fyrir daglátum, minnist á að er menn dreymdi silung, kæmi þá snjór og hríð í kjölf Jón Þorláksson 40393
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Heimildarmaður minnist drauma fyrir aflabrögðum og rifjar upp nokkra minnisstæða Torfi Steinþórsson 40424
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Þuríður talar um drauma, og það að hana dreymdi fyrir andláti bræðra sinna Þuríður Guðmundsdóttir 40444
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Segir frá merkilegum draumi Þuríðar í tengslum við lát veiks sonar hennar Þuríður Guðmundsdóttir 40445
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Um draumspeki föður Þuríðar í tengslum við sjómennsku og veðurfar Þuríður Guðmundsdóttir 40446
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Um þegar föður Þuríðar dreymdi fyrir miklu óveðri þar sem fjöldi manns fórst á sjó Þuríður Guðmundsdóttir 40447
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Emilía segir af draumum tveimur sem hana dreymdi um Ólaf Thors og Gunnar Thoroddsen Emilía Guðmundsdóttir 40448
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Segir af berdreymi heimildarmanns og systur hennar Emilía Guðmundsdóttir 40449
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Emilía segir af móður sinni, sem var afskaplega berdreymin, og dreymdi t.d. fyrir andlátum nákomins Emilía Guðmundsdóttir 40451
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Heldur áfram að tala um drauma; sína eigin í tengslum við forsetakosningar 1968 og síðan draumspeki Emilía Guðmundsdóttir 40452
31.01.1984 SÁM 93/3404 EF Heimildarkonan segir frá draum sem hana dreymdi fyrir kosningarnar 1983 um Jóhönnu Sigurðardóttur Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 40467
31.01.1984 SÁM 93/3404 EF Guðrún segir frá berdreymi sínu, sérstaklega skýrum sýnum fyrir sjóslysum Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 40468
31.01.1984 SÁM 93/3404 EF Guðrún ræðir meira um draumsýnir sínar og draumspeki föður síns Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 40469
05.05.1984 SÁM 93/3426 EF Torfi segir frá draumum fyrir týndum kindum. Torfi Steinþórsson 40470
09.05.1984 SÁM 93/3430 EF Spurt um kveðskap og vísur, en Jóhann man ekki eftir því. Engar afturgöngur og ekkert huldufólk. Hug Jóhann Þorsteinsson 40493
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Gísli talar um að hafa oft dreymt fyrir aflabrögðum, og svo um "nissa" sem voru oft til happs á bátu Gísli Tómasson 40506
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Gísli talar um berdreymi sitt, sem hann telur hafa hjálpað sér mikið í lífinu; hann er líka fjarskyg Gísli Tómasson 40518
19.07.1984 SÁM 93/3434 EF Alda segir frá draum fyrir bíl sem hún svo keypti. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40529
19.07.1984 SÁM 93/3434 EF Alda segir frá tveimur draumum þann fyrri túlkaði hún fyrir hjónabandi sínu en seinni er óráðinn Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40530
19.07.1984 SÁM 93/3434 EF Alda talar um berdreymi sitt, t.d fyrir fæðingu frænda síns, og dauðsfalli í fjölskyldunni. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40531
19.07.1984 SÁM 93/3434 EF Segir frá því að afi Öldu birtist henni oft í draumi. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40532
19.07.1984 SÁM 93/3434 EF Alda talar um draumspeki í fjölskyldu sinni, og Þuríði frænku sína sem ræður stundum drauma. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40533
19.07.1984 SÁM 93/3435 EF Alda segir frá einum draumi og mögulegri ráðningu. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40534
19.07.1984 SÁM 93/3435 EF Alda segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni á veðhlaupahesti. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40535
19.07.1984 SÁM 93/3435 EF Spjall um drauma Öldu, mágkonu hennar og Guðrúnar Ósvífursdóttur. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40536
23.07.1984 SÁM 93/3435 EF Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi Þuríður Guðmundsdóttir 40539
23.07.1984 SÁM 93/3436 EF Þuríður ræðir meira um draumspeki og dulræna hæfileika í fjölskyldunni Þuríður Guðmundsdóttir 40540
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Afturgöngur. Guðmundur verður úti en sagður fylgja Bjarna sem bjargaðist. Draumur Bjarna um Egil Ska Guðjón Jónsson 40552
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Meira sem Bjarni orti. Guðjón fer með dæmi.Og rætt um draum Bjarna um Egil Skallagrímsson sem vitjar Guðjón Jónsson 40553
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Um afturgöngu Guðmundar Tómassonar. Talað um skáldskap, Guðjón kvartar um gleymni. Trú á draumum, dr Guðjón Jónsson 40554
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumur Guðjóns um Hólmfríði systur sína. Dauði skyldmenna hans. Guðjón Jónsson 40560
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumar Guðjóns fyrir tíðarfari og veðri. Draumtákn, stundum nöfn. Dökkleitt fé fyrir rigningu en hv Guðjón Jónsson 40561
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Heimildarmaður spurður um trú á drauma, hann segir sögu og fer með vísu sem fylgir: Gengið hef ég um Sigurður Guðlaugsson 40579
13.08.1984 SÁM 93/3440 EF Talað um drauma, berdreymi fyrir daglátum og veikindum og slíku. Heimildarmaður segir svo frá draumt Rögnvaldur Rögnvaldsson 40587
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Áfram talað um drauma um skepnur í húsum; draumur um Stalín, líklega dæmi um skírdreymi eða sálnafla Rögnvaldur Rögnvaldsson 40588
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Um drauma fyrir ábata, draumtákn eru t.d mannaskítur, og að raka saman heyi. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40589
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir frá draumi fyrir kosningu Vigdísar forseta. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40590
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Spjall um draumspeki foreldra og tengdaforeldra heimildarmanns, fleira um draumtákn og merkingu Rögnvaldur Rögnvaldsson 40591
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir frá þegar hann dreymdi fyrir kyni ófæddar dóttur sinnar, og svo um dulræna reynslu Rögnvaldur Rögnvaldsson 40592
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir af áhrifamiklum draum, sem fékk hann til að hætta að drekka. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40593
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Spjall um drauma og draumráðningar. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40594
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir af tveim slysfaradraumum um búfénað. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40595
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Meira spjall um drauma og draumráðningar og Rögnavldur segir draum konu sinnar um þeirra kynni Rögnvaldur Rögnvaldsson 40596
13.08.1984 SÁM 93/3442 EF Um drauma og draumráðningar. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40597
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá draumum sem hún segir beri skilaboð að handan. Olga Sigurðardóttir 40601
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir mikla sögu af dóttur sinni og lífsreynslu hennar í sambandi við barneignir Olga Sigurðardóttir 40602
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá foreldrum sínum, trúfestu þeirra og draumspeki. Olga Sigurðardóttir 40603
01.11.1984 SÁM 93/3443 EF Olga ræðir um draumspeki í ætt sinni, og segir frá ömmu sinni, sem birtist henni í draumi reglulega. Olga Sigurðardóttir 40604
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Um merkingu nafna í draumi; Olga segir síðan frá afa sínum sem var forn í sér og ekki allra Olga Sigurðardóttir 40607
11.01.1985 SÁM 93/3446 EF Heimildarmaður segir frá draumum sínum og ræðir um berdreymi, drauma fyrir daglátum og fleira Mikkelína Sigurðardóttir 40610
11.01.1985 SÁM 93/3446 EF Talar um drauma sína og segir frá ýmsum draumum og yfirnáttúrlegri reynslu Mikkelína Sigurðardóttir 40611
11.01.1985 SÁM 93/3446 EF Um drauma og stjórnmál og merkingu nafna í draumi; afinn átti álfkonu fyrir draumkonu og lét dóttur Mikkelína Sigurðardóttir 40613
16.01.1985 SÁM 93/3446 EF Rætt um drauma, draumspeki og draumtákn. Aldís Schram og Magdalena Schram 40614
16.01.1985 SÁM 93/3446 EF Aldís talar um drauma þar sem vitjað var nafna barna hennar. Aldís Schram og Magdalena Schram 40615
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Aldís segir frá draumum konu þar sem var vitjað nafns Aldís Schram og Magdalena Schram 40616
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Aldís talar um drauma móður sinnar og fleira tengt. Aldís Schram 40617
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Magdalena segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni ófædds sonar vinkonu sinnar. Magdalena Schram 40618
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Hugleiðingar um hugboð, hugskeyti, drauma og fylgjutrú. Aldís Schram og Magdalena Schram 40620
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Spjall og hugleiðingar um drauma og draumtákn. Aldís Schram og Magdalena Schram 40621
06.02.1985 SÁM 93/3448 EF Spjall um drauma í fjölskyldunni, draumtákn og berdreymi. Margrét Schram 40628
06.02.1985 SÁM 93/3448 EF Margrét ræðir um ýmislegt er tengist draumum og draumtáknum, að dreyma fallegt hár sé t.d. fyrir hap Margrét Schram 40629
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Spjall um drauma og draumtákn fyrir ýmsum hlutum á borð við veiði, veikindi og fleira. Sigurlína Valgeirsdóttir 40635
19.02.1985 SÁM 93/3449 EF Ragnhildur segir frá draumi sem hana dreymdi skömmu fyrir seinna stríð, sem var um heimsendi, og hún Ragnhildur Þórarinsdóttir 40636
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Ragnhildur segir frá nokkrum óþægilegum draumum sem hana hefur dreymt, sem hún tengir við erfiða kaf Ragnhildur Þórarinsdóttir 40637
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Ragnheiður talar um drauma móður sinnar og segir svo frá Hirti Hjartarsyni, sem var kynlegur kvistur Ragnhildur Þórarinsdóttir 40638
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Guðmundur segir frá draumi einum sem reyndist vera fyrir miklum aflabrögðum. Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40642
22.03.1985 SÁM 93/3451 EF Spjall um drauma og draumspeki. Einar Pétursson 40646
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Tvær sagnir af Skála-Brandi: Guðbrandur sá strák sitja á kletti og ávarpaði hann, þá hvarf strákur í Helgi Gunnlaugsson 40665
05.06.1985 SÁM 93/3459 EF Helgi lýsir draum fyrir vetri, frh. Fjárhópar í draumum eru fyrir snjó. Vatn í draumum er fyrir lasl Helgi Gunnlaugsson 40695
05.06.1985 SÁM 93/3459 EF Ísfeld snikkari og Jón Finnbogason Ásbjarnarstöðum í Breiðdal forspár. Berdreymnir menn. Helgi Gunnlaugsson 40696
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spjallað um tröll, útilegumenn, m.a. Fjalla-Eyvind og vatnsheldu körfurnar hans.Hana dreymdi draum u Sigríður Jakobsdóttir 40699
16.08.1985 SÁM 93/3471 EF Draugar. Skoðun á draugasögum og dulrænum öflum. Rabbað um drauma. Hólmfríður Jónsdóttir 40785
16.08.1985 SÁM 93/3471 EF Draumur um föður hennar og skjótta hesta. Og nánar um dulrænu veruna úr fyrri frásögn. Endurtekning Hólmfríður Jónsdóttir 40787
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Hættur á fjallvegum og heiðum. Spurt um afturgöngur. Þórður neitar að kannast við þær, en menn koma Þórður Runólfsson 40857
22.08.1985 SÁM 93/3478 EF Um drauma. Draumur fyrir feigð og veðri. Berdreymi. Að treysta skýjafari og náttúru frekar en veðurf Þórður Runólfsson 40858
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta Sigurður Stefánsson 40905
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Miklabæjar-Solveig og séra Oddur á Miklabæ. Séra Oddur liggur úti vikulangt. Dauði séra Odds. Draumu Sigurður Stefánsson 40909
09.09.1985 SÁM 93/3487 Tryggvi réði sig á Hjalteyrina (skipið) 1922. Vélamaðurinn Árni Vilhjálmsson umlar upp úr svefni og Tryggvi Guðlaugsson 40941
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél Tryggvi Guðlaugsson 40958
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Draumar og veður; tákn. Dreyma fyrir harðindum; heyið. Vakinn af svefni á dularfullan hátt á réttum Tryggvi Guðlaugsson 40961
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Móður Kristínar og Sölva dreymdi huldukonu. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40972
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Kona í Sunndal heyrir barnsgrát og biður fyrir barninu, dreymir svo huldumann, föður barnsins, sem þ Borghildur Guðjónsdóttir 41036
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Spurt um drauma, Árna hefur jafnvel dreymt fyrir atburðum Árni Kristmundsson 41160
2009 SÁM 10/4223 STV Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sj Gunnar Knútur Valdimarsson 41204
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Draumar fyrir veðri. Þula um jólasveininn? (fer ekki með hana) og annríki Sigríðar; smalamennska hen Sigríður Jakobsdóttir 41383
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Draumur og ævi. Hana dreymdi um ævi sína sem lítil stelpa. Draumspakt fólk í ættum. Feimni hennar se Sigríður Jakobsdóttir 41384
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Spænska veikin 1918. Draumar, feigð. Guðrún Guðjónsdóttir 41417
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Suðurlandsjarðskjálftarnir miklu síðast á 19. öld í Flóanum. Spurt um drauma tengda skjálftunum og d Hannes Jónsson 41429
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Draumar, draumatrú, draumatákn, draumakona Páls frá Helluvaði, draumakona Hermanns Benediktssonar fr Ketill Þórisson 41483
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá draum sem hann dreymdi og þegar hann fór að vinna aftur eftir veikindi. Haraldur Jónsson 41650
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Spurt um fylgjur, fyrirboða og um draumspeki, að dreyma fyrir veðri. Hermann Benediktsson 42158
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Draumar Bjarnheiðar. Heyrði ungan son sinn kalla í draumi. Lýsir draumahúsi og konu sem hún sá í þar Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42202
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Draumur um gróðurlausan garð. Lauf hrundu af trjágrein, en í öðru horni garðsins var stór blómabreið Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42203
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Dreymdi að hún missti tvær falskar augntennur. Kom fljótt fram og var fyrir vinslitum. Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42204
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Dreymdi að hún væri stödd í draumahúsi, þar kom maður sem var illa á sig kominn og sagði að það blæd Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42205
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Dreymdi að hún missti hring af fingri ofan í vask, en greip hann aftur. Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42207
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Dreymdi sólarlag. Ráðning: Að hún eigi ekki langt eftir af ævinni. Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42208
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Dreymdi vélardyn í húsi og tvær sólir á lofti. Lét tvær konur ráða drauminn, báðar töldu hann tákna Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42209
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Spurt um draumaráðningamenn. Lítið talað um drauma, helst gamalt fólk. Byrjar að segja frá draumi, e Guðmundur Jónatansson 42214
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Guðmund dreymdi mann sem vísaði honum á týnda á. Guðmundur Jónatansson 42215
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Afa Guðmundar dreymdi framliðna kerlingu, óvin sinn fyrrum, sem ætlaði að drepa hann í draumnum. Réð Guðmundur Jónatansson 42216
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Að segja frá draumum. Fólk og staðir í draumum; draumaheimur. Draumur um langa heylest sem var á lei Guðmundur Jónatansson 42217
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndis Bjarni Benediktsson 42301
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um he Hulda Björg Kristjánsdóttir 42325
15.07.1987 SÁM 93/3537 EF Að dreyma þurrt hey, merking drauma um hey og heyskap. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42326
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Slysfarir í Bárðardal: Hannes Sigurgeirsson lést í aftakaveðri í Hrafnabjörgum (Krummaklöpp) skammt Sigurður Eiríksson 42347
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Sigurður telur sig draumspakan og dreyma fyrir tíðarfari: rigningum, stórhríðum og vindáttum. Fólkið Sigurður Eiríksson 42362
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a Torfi Steinþórsson 42638
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um drauma fyrir afla; Torfi segir draum sem hann dreymdi um mikinn sjógang, en næsta dag fiskaðist v Torfi Steinþórsson 42639
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Berdreymi; Glúm dreymdi stundum fyrir óvanalegum og óhuggnalegum atburðum. Dreymdi eitt sinn fyrir l Glúmur Hólmgeirsson 42725
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Spurt um drauma fyrir veðri og tíðarfari. Glúmur Hólmgeirsson 42726
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Almennt voru menn trúaðir á merkingu drauma. Um ýmis tákn í draumum. Steindór Steindórsson 42735
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Steindór segir draum sem hann dreymdi fyrir miklu fannfergi. Steindór Steindórsson 42736
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Af draumspöku fólki; Steindór segir frá pilt sem hann þekkti og var afar berdreyminn. Steindór Steindórsson 42737
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Rætt um drauma; hvort menn hafi dreymt fyrir Suðurlandsskjálftunum 1896. Árni Jónsson 42765
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sagt frá draumi Vigfúsar geysis; athugasemdir og umræður um drauminn. Drauminn átti að segja með gor Sigríður Árnadóttir 42823
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sigríður segir frá draumspeki móður sinnar og forspárgáfu; maður vitjaði nafns hjá henni í draumi og Sigríður Árnadóttir 42832
04.08.1989 SÁM 93/3570 EF Ýmislegt um drauma og draumráðningar. Elín segir draum sem hana dreymdi, um ferðalag gegnum auðn og Elín Þóra Guðlaugsdóttir 42880
04.08.1989 SÁM 93/3570 EF Draumar fyrir veðri. Elín Þóra Guðlaugsdóttir 42882
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Rætt um foreldra Elínar, skyggni og draumspeki. Faðir Elínar var sjómaður; móðir hennar var mjög dra Elín Þóra Guðlaugsdóttir 42885
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Um drauma. Dreymdi oft sömu stúlku, sem var fyrir vondu veðri. Ingvar Guðfinnsson 42886
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Draumur sem Ingvar dreymdi í veikindum á unglingsaldri: sá sjálfan sig með tvo hesta, svartan og ble Ingvar Guðfinnsson 42887
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Draumar fyrir veðri: kindur fyrir snjó, en kýr fyrir hláku. Dreymir ekki hesta, né hunda. Ingvar Guðfinnsson 42888
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Ingvar heyrði í draumi kýrnar í fjósinu tala saman. Ingvar Guðfinnsson 42889
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Um merkingu drauma og hvort þeir komi fram. Einnig um forvitri eða framsýni: Ingvar veit til kunning Ingvar Guðfinnsson 42890
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Ingvar hefur litla trú á draumaráðningabókum. Fleira um draumráðningar og draumaráðningamenn; einnig Ingvar Guðfinnsson 42891
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Áhrif drauma og draumráðninga á lífið. Ingvar Guðfinnsson 42892
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Að segja drauma; óheillavænlegir draumar. Menn segja helst óvenjulega drauma sem þeir telja að hafi Ingvar Guðfinnsson 42893
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Málshættir um drauma. Rætt um málsháttinn: "Svo rætist hver draumur sem hann er ráðinn". Ingvar Guðfinnsson 42894
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Nöfn í draumum. Ingvar dreymdi að giftingarhringurinn brotnaði, þegar þau voru nýgift. Telur draumin Ingvar Guðfinnsson 42895
09.08.1989 SÁM 93/3571 EF Um draumspakt fólk í fjölskyldu Ólafar. Alfadraumar föður Ólafar, og draumar hans í spænsku veikinni Ólöf Einarsdóttir 42896
09.08.1989 SÁM 93/3571 EF Draumar Ólafar. Segir tvo einkennilega drauma um fólk sem hún taldi ekki af þessum heimi; telur þá m Ólöf Einarsdóttir 42897
09.08.1989 SÁM 93/3571 EF Rætt um hvort allir draumar komi fram. Ólöf Einarsdóttir 42898
09.08.1989 SÁM 93/3571 EF Ólöf segir draum sem hana dreymdi nýlega. Ólöf Einarsdóttir 42899
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Draumurinn um forsetaslysið. Þennan draum skrifaði Ólöf og sendi Hallfreði, hún rekur ekki drauminn Ólöf Einarsdóttir 42901
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Um draumráðningar; draumráðningamenn og -bækur. Ólöf Einarsdóttir 42902
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Ólöf segir draum sem langömmubarn hennar dreymdi og sagði henni. Ólöf Einarsdóttir 42903
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Umræður um drauma innan fjölskyldunnar. Ólöf Einarsdóttir 42904
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Um endurtekna drauma; nöfn í draumum. Ólöf segir draum sem hana dreymdi þegar maður hennar var á ver Ólöf Einarsdóttir 42905
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Draumar fyrir veðri: drukknir menn tákna rigningu. Ólöf Einarsdóttir 42906
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Um draumráðningar og trú á drauma. Gísli Ólafsson 42909
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Gísla dreymdi nokkra drauma á yngri árum, sem komu fram. Segir undan og ofan af draumum sínum; nefni Gísli Ólafsson 42910
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Rætt um það hvort og hvernig draumar komi fram. Gísli Ólafsson 42911
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Kristín segir draum sem hana dreymdi fyrir skipsskaða. Kristín Einarsdóttir 42912
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Rætt um ýmislegt tengt draumum: drauma fyrir atburðum; draumtákn, draumráðningabækur og draumaráðnin Gísli Ólafsson 42913
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Kristín segir frá því að Gísla, mann hennar, dreymdi fyrir daglátum. Kristín Einarsdóttir 42914
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Rætt um merkingu nafna í draumum; um draumspeki og annars konar skyggnigáfu; draumspeki í fjölskyldu Kristín Einarsdóttir 42915
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Rætt um Hallgrím Jónsson, skólastjóra Miðbæjarskólans, sem var mikill draumamaður. Gísli segir frá s Gísli Ólafsson og Kristín Einarsdóttir 42916
09.08.1989 SÁM 93/3573 EF Draumar og draumtákn fyrir afla: stórbrim, mikill matur og skítur þóttu tákn um mikinn afla. Gísli Ólafsson 42919
09.08.1989 SÁM 93/3573 EF Draumar fyrir sjóslysum: þeir voru algengir hjá ýmsu fólki. Gísli Ólafsson 42920
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Móðir Guðfinnu var nokkuð draumspök; Guðfinnu sjálfa dreymir fyrir daglátum; segir draum sem hana dr Guðfinna Hannesdóttir 42921
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Um þýðingu drauma og hvort þeir komi fram; um góð nöfn og vond í draumum. Nafnið Jón fyrir norðanrok Guðfinna Hannesdóttir 42922
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Sagt frá miklu vorhreti 1963. Draumar fyrir veðri og draumtákn. Guðfinna Hannesdóttir 42923
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Um draumráðningar og að ráða drauma fyrir aðra; að taka mark á draumum; draumráðningabækur; að segja Guðfinna Hannesdóttir 42924
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Ýmislegt spurt um drauma: drauma fyrir veðri, góð og vond nöfn í draumum. Fátt um svör. Eiríkur Einarsson 42925
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Um draumráðningar; menn misjafnlega duglegir að ráða drauma. Eiríkur Einarsson 42926
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Eiríkur segir draum sem hann dreymdi fyrir stærðfræðipróf í Flensborgarskóla. Eiríkur Einarsson 42927
11.08.1989 SÁM 93/3573 EF Draumar fyrir afla, veðri og harðindum. Kvenmannsnöfnin Guðbjörg og Sigurbjörg fyrir góðum afla; dru Vilhjálmur Jóhannesson 42928
11.08.1989 SÁM 93/3573 EF Draumar fyrir slysum; segir draum sem hann réð fyrir dauðsfalli vinar. Vilhjálmur Jóhannesson 42929
11.8.1989 SÁM 93/3573 EF Draumspeki Kristbjargar Kristjánsdóttur, móður Vilhjálms. Vilhjálmur Jóhannesson 42930
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Vilhjálmur segir nokkra drauma móður sinnar: draumar fyrir andlátum og samræður við látna menn í dra Vilhjálmur Jóhannesson 42931
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Vilhjálmur segir frá aðdráttarferð sem hann fór í miklum snjó 1920; draumur Kristbjargar, móður Vilh Vilhjálmur Jóhannesson 42932
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Draumar Kristbjargar Kristjánsdóttur fyrir spænsku veikinni. Vilhjálmur Jóhannesson 42933
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Draumar Vilhjálms: dreymdi fyrir aflabrögðum og tíðarfari. Nöfn í draumum, nafnið Auðunn merkti að e Vilhjálmur Jóhannesson 42934
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Um draumráðningar; að segja drauma. Vilhjálmur Jóhannesson 42935
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Um mikilvægi drauma; draumaráðningabækur; að taka mark á draumum. Spjall. Vilhjálmur Jóhannesson 42937
28.08.1989 SÁM 93/3574 EF Bergsteinn rekur æviatriði. Segir draum sem hann dreymdi um æskuslóðir sínar í Útey: á hlaðinu stóðu Bergsteinn Kristjónsson 42938
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Bergsteinn heldur áfram að rekja draum, sem hann telur hafa verið fyrir andláti föður síns. Bergsteinn Kristjónsson 42939
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Bergsteinn segir draum sem hann dreymdi á tólfta ári; sá tvö ljós lýsa í fjalli yfir Þingvallavatni. Bergsteinn Kristjónsson 42940
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Einkenni marktækra drauma; um drauma fyrir daglátum; að þekkja sundur marktæka drauma og þá sem eru Bergsteinn Kristjónsson 42941
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Bergsteinn nefnir drauma sem hann dreymdi sem barn, en mamma hans tók mark á. Segir draum sem hann d Bergsteinn Kristjónsson 42942
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Um draumráðningar; foreldra Bergsteins dreymdi mikið og réðu drauma sína. Bergsteinn Kristjónsson 42943
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Draumar fyrir árferði; Bergstein dreymdi fyrir árferði strax í barnæsku. Sagt frá störfum barnanna v Bergsteinn Kristjónsson 42944
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Litur hrossa í draumum var fyrir mismunandi veðri; grá og hvít fyrir snjó, brún og rauð voru fyrir g Bergsteinn Kristjónsson 42945
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Athugasemdir við draum, sem sagt var frá áður: um ljós í fjalli yfir Þingvallavatni. Bergsteinn Kristjónsson 42946
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Um draumaráðningabækur. Bergsteinn Kristjónsson 42947
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Góð og slæm nöfn í draumum. Sumum var fyrir góðu eða illu að dreyma ákveðna manneskju. Sagt af manni Kristrún Matthíasdóttir 42948
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Draumráðningar; misjafnt hvort tekið var mark á draumum; draumspakt fólk. Algengast að fólk dreymdi Kristrún Matthíasdóttir 42949
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Um draumaráðningabækur. Draumar tengdir starfsvettvangi dreymandans; draumar um hey voru bændum fyri Kristrún Matthíasdóttir 42950
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Draumar um skepnur eru mörgum fyrir gestakomum. Kristrún Matthíasdóttir 42951
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Draumar fyrir ævi sinni, fyrir slysförum eða öðrum óvenjulegum atburðum. Kristrún Matthíasdóttir 42952
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Að vitja nafns í draumi. Sonur Sigurbjargar og tengdadóttir nefndu son sinn eftir látnum manni sem v Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 42957
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Að ráða drauma fyrir aðra; slíkt var helst haft til gamans. Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 42958
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Draumar Sigurbjargar; dreymdi fyrir daglátum og gestakomum þegar hún var yngri. Foreldrar hennar höf Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 42959
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Um draumráðningabækur og draumtákn. Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 42960
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Ekki á að segja óheillavænlega drauma, til að reyna að afstýra því að þeir komi fram. Spurt um máltæ Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 42961
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Að taka mark á draumum. Eyrún segir frá aðvörun sem maður hennar fékk í draumi. Eyrún Guðjónsdóttir 42962
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Draumar Eyrúnar: dreymir helst fyrir daglátum, en ekki fyrir stórum atburðum. Tekur dæmi af draumi s Eyrún Guðjónsdóttir 42963
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Um draumaráðningabækur og nöfn í draumum. Eyrún Guðjónsdóttir 42964
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Spurt um draumaráðningamenn og draumspaka menn; ráðning vondra drauma; máltæki: "Oft er ljótur draum Eyrún Guðjónsdóttir 42965
22.10.1989 SÁM 93/3581 EF Draumar fyrir afla; formenn og draumkonur. Árni Guðmundsson 42996
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna segir drauma sem hana hefur dreymt. Fyrsti draumurinn var fyrir síðari heimsstyrjöld, það dr Súsanna Þórðardóttir 43012
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna segir draum sem hana dreymdi um mikið fannfergi og getur sér til um merkingu draumsins. Súsanna Þórðardóttir 43013
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Rætt um draumspeki í ættinni. Súsanna segir frá draumspakri konu sem hún man eftir frá Eyrarbakka. Súsanna Þórðardóttir 43014
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna ræðir drauma sem hún sagði frá áður. Segir draum sem hún réð fyrir hörðum og ónotalegum vetr Súsanna Þórðardóttir 43015
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Rætt um draumspakt fólk á Eyrarbakka. Súsanna segir draum Guðrúnar Sveinsdóttur, gamallar blindrar k Súsanna Þórðardóttir 43016
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna segir draum sem hana dreymdi fyrir skilnaði sínum við mann sinn. Segir einnig annan draum se Súsanna Þórðardóttir 43017
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna segir draum sem hana dreymdi fyrir mikilli síldarveiði. Súsanna Þórðardóttir 43018
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Ragnheiður telur móður sína hafa verið draumspaka; að hana hafi dreymt fyrir andláti systur Ragnheið Ragnheiður Ólafsdóttir 43020
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Ragnheiður segir sína eigin drauma: einn sem hún réði fyrir eigin veikindum, en annan sem hún telur Ragnheiður Ólafsdóttir 43021
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Um mismunandi viðhorf til drauma fyrr og nú. Rætt um hvenær sagt var frá draumum. Ragnheiður Ólafsdóttir 43022
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Draumar fyrir veðri og tíðarfari: draumar um mikið hey voru fyrir fannfergi, en draumar um drykkjusk Ragnheiður Ólafsdóttir 43023
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Rætt um draumaráðningamenn og draumráðningabækur; hvenær draumar voru sagðir og hvort mark hafi veri Ragnheiður Ólafsdóttir 43025
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Um sjóslys og hvort menn hafi dreymt fyrir þeim. Ragnheiður Ólafsdóttir 43026
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Ragnheiður segir draum sem hana dreymdi nýlega. Ragnheiður Ólafsdóttir 43027
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Rætt um hvort menn reyni að hafa áhrif á drauma sína. Spurt um draummenn eða draumkonur. Ragnheiður Ólafsdóttir 43028
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Um örlagatrú og áhrif spádóma eða drauma á örlögin. Ragnheiður Ólafsdóttir 43029
18.9.1991 SÁM 93/3809 EF Sagan af Gellivör tröllskessu. Fyrri hluti sögunnar er tvítekinn. Við endinn er skeytt sögu af því Arnheiður Sigurðardóttir 43089
25.9.1992 SÁM 93/3819 EF Draumar fyrir afla; sjógangur upp á land var fyrir afla, einnig skítur; stórar fjörur fyrir aflaleys Ágúst Lárusson 43176
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst les úr æviminningum: segir frá andláti afa síns og móður; segir frá sjóferð og slysi þar sem m Ágúst Lárusson 43177
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur; Ágúst dreymir fyrir daglátum. Ágúst dreymdi fyrir andláti bæði fyrri og Ágúst Lárusson 43178
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf Ágúst Lárusson 43179
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna segir draum sem hana dreymdi, þar sem henni voru sýnd húsakynni á heimili þangað sem hún var að Anna Björnsdóttir 43210
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Systur Önnu dreymdi ýmislegt merkilegt; Anna segir einn draum systur sinnar, sem tengdist því að mað Anna Björnsdóttir 43211
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Ásgeir segir draum sinn; Karvel telur hann vera fyrir stormi, skip og tónlist í draumum séu fyrir st Karvel Hjartarson og Ásgeir Salberg Karvelsson 43238
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel segir draum sinn, um kindur, eld og svart hey. Vangaveltur um merkingu draumsins. Kindur sem Karvel Hjartarson 43239
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel dreymir oft að hann sé á refaveiðum, telur ekki að þeir draumar hafi sérstaka merkingu heldur Karvel Hjartarson 43240
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Dreymi hestamenn að þeir séu að þeysa á hestum er það fyrir roki. Karvel Hjartarson 43241
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Ásgeir segir draum sinn: drakk kaffi með framliðnum í himnaríki og fylgdist með jörðinni frá himnum. Ásgeir Salberg Karvelsson 43242
26.3.1993 SÁM 93/3828 EF Guðrún segir frá nafni sínu; hún heitir eftir ömmu, langömmu og langafa; amman vitjaði nafns í draum Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir 43288
26.3.1993 SÁM 93/3828 EF Vitjað nafns í draumi hjá móður Guðrúnar, þegar hún gekk með þriðja barnið sitt. Stúlkan var mjög ve Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir 43291
26.3.1993 SÁM 93/3828 EF Forðast að segja drauma sem eru taldir vita á illt. Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir 43292
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Tryggvi segir draum sem hann dreymdi þegar hann var á refaveiðum: hann sá mikið af fólki allt í krin Tryggvi Guðlaugsson 43321
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um drauma og draumtákn; sjógangur var fyrir afla en að setja bát á sjó þýddi litla aflavon. Tor Torfi Steinþórsson 43387
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um drauma og draumspeki í ættinni. Torfi Steinþórsson 43388
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um drauma fyrir nafni. Guðrún Hannesdóttir 43491
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um drauma fyrir fiski og ýmsu fleiru; Guðrún átti sér draumkonu sem barn. Guðrún Hannesdóttir 43492
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um draum, sem áður var nefndur, þar sem vitjað var nafns degi fyrir skírn. Guðrún Hannesdóttir 43494
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir eins konar draum sem hann upplifði þegar hann lá fyrir tófu í tunglskini á vetrarkvöld Tryggvi Jónatansson 43568
06.02.1985 SÁM 93/3448 EF HÖE skýrir frá atriðum sem hann fékk ekki að hljóðrita Margrét Schram 43630
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segir frá búskaparháttum í Hnífsdal og lifibrauði fjölskyldunnar. Segir frá veikindum móður sinnar o Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43694
03.08.1989 SÁM 16/4259 Talar um berdreymi. Segir frá nokkrum draumum. Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43697
03.08.1989 SÁM 16/4259 Ræðir um drauma. Segir frá drauminum sem pabba hennar dreymdi þegar mamma hennar dó. Segir frá hvern Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43699
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá elsta bróður sínum og eiginkonu hans. Segir frá systur sinni og draumi sem hana dreymdi um Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43728
03.04.2006 SÁM 16/4251 Draumur frá aðfaranótt 15. desember 2005. Faðir var berdreyminn og mikið um berdreymi í ættinni. Dr Arnþór Helgason 43805
03.04. 2006 SÁM 16/4251 Draumur frá aðfaranótt skírdags 1977. Var formaður Kínverska-Íslenska menningarfélagsins. Draumráðni Arnþór Helgason 43806
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Guðmundur segist ekki trúa neinu sem hann geti ekki hent reiður á en segir að það séu til draumspaki Guðmundur Jónasson 44017
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir draumfarir, segist oft dreyma fyrir því sem gerist og stundum finna fyrir að eitthva Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44024
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra segir frá draumum sínum, hún hefur stundum dreymt framliðið fólk. Ræðir einnig um veðrið Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44028
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segist trúa á drauma en ekki á lækningamátt Hallgrímslindar, hún hafi ekki orðið vör við ne Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44032
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Þorsteinn segir að hann hafi dreymt fyrir daglátum hér á árum áður en kannski helst að hann hafi dre Þorsteinn Stefánsson 44036
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segist ekki trúa mikið á drauma en að gamla fólkið hafi oft dreymt fyrir daglátum. Hann ma Guðmundur Brynjólfsson 44043
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur segist hafa trú á draumum og oft dreymt drauma sem hafa komið fram síðar. Hann segir að va Guðmundur Björnsson 44049
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna segir frá draumi sem hana dreymdi um gamla konu sem hét Ólöf sem heimsótti hana og sat Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44054
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur segist vera lítill draumamaður en hafa stundum dreymt fyrir daglátum. Hann hafi t.d. dre Kristmundur Þorsteinsson 44059
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Ásta Jóhanna segir frá öðrum draumi sem móðir hennar hafi sagt að hún ætti ekki að segja frá. Hún se Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44060
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj Helga Jónsdóttir 44063
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um drauma; Helgu dreymir ekki fyrir daglátum og hana er hætt að dreyma; einu sinni dreymdi han Helga Jónsdóttir 44065
SÁM 93/3693 EF Draumar: Valgerður talar um að hana hafi dreymt fyrir veðri og að maðurinn hennar hafi dreymt frænda Valgerður Einarsdóttir 44068
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum; eitt árið dreymdi hana að Akrafjall væri að gjósa Valgerður Einarsdóttir 44069
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Talar um móðursystur sína sem sagði börnunum hennar sögur; hana fannst gott að dreyma hana; hún bjó Valgerður Einarsdóttir 44073
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draumar: Þórhildur segir að sig hafi ekki dreymt í 15 ár. Hún segir frá draumi þar sem hún var á fer Þórhildur Sigurðardóttir 44085
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtínu hefur oft dreymt fyrir daglátum; ef mann dreymir naut sem lætur illa er það fyrir gestakomu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44098
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtína segir að margir séu með ýmislegt draumarugl og að enginn taki mark á því; lifnaðarhættir ha Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44101
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í drauma, hann segir að sig hafi mikið dreymt fyrir daglátum þannig að hann vissi Jón Bjarnason 44110
21.07.1978 SÁM 93/3701 EF Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu Jón Bjarnason 44111
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni segir að hann dreymi stundum fyrir daglátum; ef hann dreymi t.d. dýr trúir hann því að það boði Árni Helgason 44114
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður hvort hann sé draumamaður en hann neitar því; hann segir að sig dreymi stundum fy Friðjón Jónsson 44121
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón segir að með því að dreyma fyrir byljum hafi hann getað átt von á því hvað var í vændum; han Friðjón Jónsson 44122
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa er spurð um drauma; hún segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum, fyrir lasleika, gestum eða e Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44126
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa segir frá því að hún finni oft á sér ef eitthvað slæmt kemur fyrir. Einn morguninn var Friðjó Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44127
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa segir meira umtal um gamlar sagnir í dag en áður, þar sem menntuðum mönnum hafi fjölgað sem v Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44128
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa er spurð út í drauma og segir hún að hana dreymi nú minna en áður. Hún segist hafa heyrt að m Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44129
1970 SÁM 93/3738 EF Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f Ásgeir Erlendsson 44142
1971 SÁM 93/3744 EF Benedikt Benediktsson segir frá skilaboðum sem hann fékk í draumi. Benedikt Benediktsson 44177
1971 SÁM 93/3744 EF Benedikt Benediktsson segir frá draumi (vantar inn í frásögnina). Benedikt Benediktsson 44178
1971 SÁM 93/3744 EF Benedikt Benediktsson segir af veikindum og dauða tengdamóður sinnar og draumum hans um hana eftir a Benedikt Benediktsson 44179
1971 SÁM 93/3744 EF Benedikt Benediktsson í Sauðhúsum segir frá draumum og dulrænum atburðum. Benedikt Benediktsson 44180
1971 SÁM 93/3751 EF Egill Ólafsson segir frá manni að nafni Bjarni sem bjó í Keflavík um miðja 19. öld, sagan segir að h Egill Ólafsson 44233
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s Sigurður Stefánsson 44267
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður heldur áfram að ræða um mannabeinin en faðir hans fór aldrei með beinin til Jóns vegna drau Sigurður Stefánsson 44268
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá óhugnanlegum draumi konu sem rakinn var til blóma sem tínd voru í kirkjugarði Hulda Jóhannsdóttir 44913
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Jón segir frá draumum sínum og draumspeki, faðir hans var líka draumspakur Jón M. Guðmundsson 45076
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Tómas segir tvær sögur: önnur er af draumi sem rættist strax daginn eftir og hin er af sýn sem hann Tómas Lárusson 45143
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hjálmur segir frá forlögum og hvernig draumur boðaði haglél Hjálmur Frímann Daníelsson 50007
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Draumur móður Hjálms um traustleika hryssu sem faðir hans átti. Hjálmur Frímann Daníelsson 50009
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk Magnús Elíasson 50020
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá draumi manns sem boðaði feigð þriggja veiðimanna. Magnús Elíasson 50025
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir nánar frá draumi móður sinnar um hrossin. Hjálmur Frímann Daníelsson 50060
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Sigrún spurð um hvort hún hafi sagt fólki sínar sögur. Hún segist vera berdreymin. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50082
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Sigrún segir frá draumi sem spáði fyrir um framtíð hennar. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50083
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Segir frá því að berdreymi hafi verið sterkt í hennar ætt. Minnist á merki í draumum hennar sem höfð Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50084
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Sigrún segir frá draumi sínum sem var fyrir bata dóttur fóstru sinnar. Fyrri partur. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50085
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Sigrún segir frá draumi sínum sem var fyrir bata dóttur fóstru sinnar. Seinni partur. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50086
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Sigrún segir frá draumi fóstru hennar fyrir Vesturförinni. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50087
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Magnús talar um draumar og draumtákn, einkum fyrir veðri og góðum afla. Magnús Elíasson 50099
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Menn dreymir fyrir dauða annarra manna. Magnús Elíasson 50111
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Skúli segir frá draumum og berdreymi. Segir að það hafi verið meira tengt við gamla landið. Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50141
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Skúli segir frá ísbjarnarkomu sem faðir hans sagði honum frá. Hundur finnur á sér að ísbjörninn sé v Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50142
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar spurður út í drauma fyrir aflabrögðum. Hann trúði ekki á þá. Einar Árnason 50146
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Theodór spurður út í drauma fyrir fiskveiðum eða veðri. Segir sögu af manni sem dreymdi fyrir bruna Theodór Árnason 50171
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá stúlku sem kom fram í draumum hans, og þýddi það alltaf að hann lenti þá vondu ve Sigurður Pálsson 50246
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre Þórður Bjarnason 50267
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir draum sinn sem var fyrir miklum afla. Þorsteinn Gíslason 50283
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón segir frá draumi, þar sem Björn bróðir hans varaði hann við og bað hann að gæta eftir lömbunum. Jón B Johnson 50308
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón fjallar um drauma, hvernig vissar manneskjur voru fyrir illu. Einnig dreymdi hann fyrir afla. Jón B Johnson 50309
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Jón segir frá draumi, sem var fyrir láti tveggja manna. Jón Pálsson 50321
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón ræðir um yfirnáttúrulega hluti, s.s. um mann sem trúði á Þorgeirsbola. Sömuleiðir um ýmis ljó Guðjón Valdimar Árnason 50336
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét tala um að hún verði ávallt vör við eitthvað dulrænt áður en fólk deyr. Hún segir frá hverni Margrét Sigurðsson 50451
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá fyrirburði varðandi lát móður sinnar. Margrét Sigurðsson 50452
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá draumi um pabba sinn, og hún heyrði enn í honum í húsinu eftir að hún vaknaði. Margrét Sigurðsson 50454
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá draumi, þar sem hana dreymdi Guðrúnu systir sína sem þá var á lífi, auk foreldra o Margrét Sigurðsson 50455
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir frá draumum fyrir veðri. Hann segir sögu af draumi sínum sem spáði fyrir um hvenær Winn Guðjón Erlendur Narfason 50462
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón rifjar upp vísuna: Yfir kaldan eyðisand. Hana lærði hann af Jóni Jóhannessyni, Skagfirðingi s Guðjón Erlendur Narfason 50463
16.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðrún segir frá draumi sem boðaði feigð föður síns. Guðrún Þórðarson 50471
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir að ekki hefði verið talað um dulræn fyrirbæri þegar hún var að alast upp. Hún hefði jaf Guðrún Þórðarson 50488
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá því hvernig hana dreymdi fyrir því að maðurinn hennar myndi deyja á undan henni. Guðrún Þórðarson 50489
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá Óskari Sólmundssyni sem var flugmaður í Kanada. Móður hans hafði dreymt að hann myn Guðrún Þórðarson 50491
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá fiskveiðum mannsins hennar, hvernig móður Guðrúnar vitjaði hennar og róaði hana þeg Guðrún Þórðarson 50497
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá draumi sem hana dreymdi í kjölfarið að hafa þurft að flytja úr húsi sínu. Sá draumur Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50522
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá hvernig hana dreymdi fyrir börnunum sínum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50523
19.10.1972 SÁM 91/2807 EF Þuríður segir frá draumi sem boðaði lát móður hennar. Þuríður Þorsteinsson 50540
19.10.1972 SÁM 91/2807 EF Þuríður segir frá draumi sem boðaði lækningu hennar. Þuríður Þorsteinsson 50541
19.10.1972 SÁM 91/2808 EF Þuríður kveðst aldrei hafa dreymt fyrir veðri, en hún segir frá því þegar hana dreymdi fyrir láti fy Þuríður Þorsteinsson 50542
19.10.1972 SÁM 91/2808 EF Þuríður segir frá því þegar hana dreymdi fyrir láti seinni manns síns. Þuríður Þorsteinsson 50543
19.10.1972 SÁM 91/2808 EF Þuríður segir frá sérkennilegum draumi. Þuríður Þorsteinsson 50544
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst er spurður út í draumfarir í tengslum við veiðar, sem hann kannast lítið við. Ágúst Sigurðsson 50551
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Valdheiður segir frá draumi sem var fyrir andláti vinkonu sinnar sem hét Inga. Valdheiður Lára Einarsdóttir 50554
21.10.1972 SÁM 91/2808 EF Óli segir frá manni sem kom frá Íslandi, Stefáni Kristjánssyni, sem spurði menn út í drauma. Það ger Óli Jósefsson 50556
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór ræðir um draumatrú, sem faðir hans trúði á en hann gerir ekki sjálfur. Halldór Halldórsson 50569
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór ræðir stuttlega um draumar, sem gátu verið fyrir aflaleysi. En hefur ekki trú á því og kalla Halldór Halldórsson 50573
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón fjallar um hvernig suma dreymdi fyrir afla. Nefnir að sumir hafi átt sér draummenn og -konur. Jón B Johnson 50588
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón segir frá að menn dreymdi gjarnan fyrir veðri. Hann dreymdi stundum fyrir vondu veðri. Jón B Johnson 50589
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Fjallað um drauma sem áttu að vera fyrirboðar og hvort fólk sagði frá slíku eða ekki. Jón B Johnson 50590
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá draumi sem síðan rættist daginn eftir. Sigurður Sigvaldason 50619
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Steinunn segir frá minnistæðum draumi sem hana dreymdi. Steinunn Guðmundsdóttir 50676
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir frá merkingu drauma, hvernig suma dreymdi fyrir afla. Talar um breytta búskaparhætti í Jóhann Vigfússon og Emilía Vigfússon 50759
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir stuttlega frá hvernig fólki dreymdi fyrir afla. Jóhann Vigfússon 50760
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður spurður út í draumatrú fiskimanna. Hann segir lítið um það á meðal fiskimanna, frekar að el Sigurður Vopnfjörð 50794
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Málfríður segir frá draumi sem reyndist vera fyrirboði andláts bróðurs hennar í stríðinu 1918 og ann Málfríður Einarsson 50809
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar frá draumi þar sem hann kom til himnaríkis. Þar hitti hann kunningja sinn og hestana sína. Da Gunnar Einarsson 50810
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Vilfríður segir frá því að huldukonan Vilfríður Völufegri hafi vitjað nafns í draumi móður hennar þe Vilfríður Haraldsdóttir 50811
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Aðalsteinn segir frá kvenmanni sem hann dreymdi stundum, og var fyrir veikindum hjá honum. Kona hans Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50821
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Sigríður segir frá nöfnum sem koma fyrir í draumum og hún tekur sérstaklega eftir. Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50822
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Sigríður segir frá draumum, t.d. draumum móður hennar sem dreymdi oft að hún flygi heim til Íslands. Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50823
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Aðalsteinn segir frá draumförum föður síns. Segir sögu af því þegar draumur bjargaði honum frá því a Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50824
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Hallfreður spyr nánar út í atriði sem áður hafa verið rædd. Aðalsteinn spurður nánar út í frásagnir Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50825
17.02.2005 SÁM 06/4130 EF Jenný segir frá móður sinni: hún áttu huldukonu sem birtist henni í draumi að vinkonu; um ferðalag h Jenný Karlsdóttir 53514

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021