Hljóðrit tengd efnisorðinu Draumar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/1 EF | Í Skógargerði og nágrenni eru margir fallegir klettar. Sú trú er að þar búi huldufólk. Þegar Hallgrí | Helgi Gíslason | 22 |
02.09.1964 | SÁM 84/29 EF | Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Bar svo til í bauluhúsi | Steinþór Þórðarson | 433 |
02.09.1964 | SÁM 84/29 EF | Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Fékk ég það enn í fimmta sinni | Steinþór Þórðarson | 434 |
10.09.1964 | SÁM 84/42 EF | Þegar heimildarmaður og fleiri voru stúlkur í Sæjaborg sló húsbóndinn Skarðshól, en hann var bannað | Kristín Pétursdóttir | 661 |
07.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Heyrir strokkhljóð þegar hún fer út úr bænum, en Kerlingadalur er þríbýli svo hún hélt að nágrannako | Guðlaug Andrésdóttir | 912 |
09.06.1964 | SÁM 84/56 EF | Lík rak í Reynisskarð og fór heimildarmaður og fleiri með það vestur úr | Páll Tómasson | 952 |
16.06.1964 | SÁM 84/62 EF | Maður lagðist við Orustuhól og sofnaði. Dreymdi að til sín kæmi maður og kvað: Austur kom ég við Oru | Halldóra Eyjólfsdóttir | 1041 |
06.08.1965 | SÁM 84/69 EF | Draumur eiginmanns Guðmundínu, Þórarins Kristins Ólafssonar, vegna jarðrasks. Hann var berdreyminn. | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 1109 |
22.08.1965 | SÁM 84/91 EF | Kýr Jakobínu bar að vori til. Síðan voru kýrnar reknar. Einn góðan veðurdag kemur kýrin heim að hlið | Jakobína Þorvarðardóttir | 1402 |
25.08.1965 | SÁM 84/97 EF | Þegar heimildarmaður var 4 eða 5 ára var hann ásamt fleirum að tína ber í klettum við bæinn. Þá heyr | Pétur Jónsson | 1469 |
27.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Sagt frá kerlingu sem kallaði dóttur sína Gunnu samtíning. Kerlingin dó úti í Gvendareyjum. Bróðir h | Jónas Jóhannsson | 1518 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Heimildarmann dreymdi að hann væri staddur í Súðavík og var formaður verkalýðsfélagsins, eins og han | Halldór Guðmundsson | 1568 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Um trú á drauma; berdreymi, draumtákn, endurminningadraumar, menn gera vart við sig í draumi. Menn h | Halldór Guðmundsson | 1569 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Heimildarmaður hefur séð svip í draumi. Sagt hefur verið við hann að hann sé skyggn en hann trúir þv | Halldór Guðmundsson | 1570 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Skipstapar í draumi; draumtákn. Heimildarmann hefur dreymt fyrir skipstöpum. Hann sá skip farast og | Halldór Guðmundsson | 1571 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Heimildarmaður hefur oft séð svipi í draumi á undan fólki, m.a. á undan bræðrasystkinum sínum. En þá | Halldór Guðmundsson | 1572 |
14.07.1966 | SÁM 84/209 EF | Draumtákn. Sumir trúðu öllu sem þeim dreymdi en ljótur draumur er fyrir litlu efni. | Halldór Guðmundsson | 1586 |
15.07.1966 | SÁM 84/209 EF | Draumur heimildarmanns. Það hefur komið fram það sem hann dreymdi, það eru allt tölur. | Magnús Jón Magnússon | 1598 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Draumar og fyrirburðir. Draumatrú fyrir vestan var mismikil. Menn tóku mark á ákveðnum fyrirburðum. | Magnús Jón Magnússon | 1604 |
12.08.1966 | SÁM 85/227 EF | Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s | Þorsteinn Guðmundsson | 1824 |
12.08.1966 | SÁM 85/228 EF | Draumur Jóns Gissurarsonar: Bar svo til í bauluhúsi | Þorsteinn Guðmundsson | 1833 |
12.08.1966 | SÁM 85/228 EF | Draumur Jóns Gissurarsonar: Horfði ég á hvar heljarbokki. Tvö erindi sungin með sálmalagi | Þorsteinn Guðmundsson | 1835 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Um huldufólk. Þverklettar eru inn við Svínafell þar sem huldufólk bjó. Eitt sinni dreymdi henni huld | Unnur Guttormsdóttir | 1855 |
13.08.1966 | SÁM 85/232 EF | Sigfús Jónsson á Hvannavöllum var merkur maður. Hann hafði fagra söngrödd, var fjölmaður mikill, fim | Guðmundur Eyjólfsson | 1883 |
16.08.1966 | SÁM 85/237 EF | Huldufólkstrú var mikil og margar sögur fóru af því. Heimildarmaður trúir á huldufólk þótt hann hafi | Sigurður Þórlindsson | 1939 |
18.08.1966 | SÁM 85/238 EF | Þegar Oddný var nýkomin í Suðursveit, en hún fór á Hala til Guðmundar bónda, dreymdi hana um sumarið | Steinþór Þórðarson | 1950 |
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru | Steinþór Þórðarson | 1957 |
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Heimildarmaður var í Hveragerði um tíma og var með manni úr Reykjavík í herbergi. Frændi heimildarma | Steinþór Þórðarson | 1963 |
18.08.1966 | SÁM 85/240 EF | Oddný í Gerði trúði því fastlega að tröll hefðu verið í Hvannadal. Eitt sinn fór hún í grasaferð í H | Steinþór Þórðarson | 1967 |
03.09.1966 | SÁM 85/256 EF | Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd úti við bæinn í Pétursey. Kona kom til hennar og sagðist búa | Elín Árnadóttir | 2158 |
03.09.1966 | SÁM 85/256 EF | Huldufólkstrú var talsverð í Pétursey. Heimildarmann dreymdi huldufólk en sá það aldrei í vöku. Veit | Elín Árnadóttir | 2159 |
27.06.1965 | SÁM 85/270 EF | Sögn af Jóni Ingólfssyni á Breiðabólstað. Eitt sinn var hann í prófum og hallaði sér inn í herbergin | Þorsteinn Jónsson | 2219 |
27.06.1965 | SÁM 85/271 EF | Draumar Guðrúnar á Húsafelli. Guðrún var draumamanneskja og dreymdi skýrt. Eitt sinn dreymdi hana að | Þorsteinn Jónsson | 2223 |
29.06.1965 | SÁM 85/273 EF | Lítið var um flakkara þegar heimildarmaður var alast upp, en amma hennar mundi eftir ýmsum sem voru | Sigríður Þorsteinsdóttir | 2254 |
29.06.1965 | SÁM 85/274 EF | Draumur Ólafar í Brekkukoti við dauðsfall Eiðvars heitins frá Nortungu. Ólöf var nýflutt til Héraðs | Þorsteinn Einarsson | 2262 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Saga af Ólafi Bergsveinssyni og draumi hans. Hann er að flytja þurrt hey af selinu. Hann og vinnumað | Einar Guðmundsson | 2366 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Daníel og Hafliði voru í seli hjá Ólafi. Þeir voru að leika sér úti og fljúgast á. Um nóttina dreymi | Einar Guðmundsson | 2367 |
22.06.1965 | SÁM 85/261 EF | Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se | Þórunn Bjarnadóttir | 2416 |
22.06.1965 | SÁM 85/262 EF | Huldufólkssaga. Stúlka sat yfir ánum út í Skinnu á meðan fólk fór til kirkju. Hún var leið og gráta | Þórunn Bjarnadóttir | 2417 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Draumatrú og ofskynjanir. Gamlar konur voru sérstaklega í því að ráða drauma og var ein þeirra sem r | Einar Guðmundsson | 2517 |
13.07.1965 | SÁM 85/285 EF | Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét G | Einar Guðmundsson | 2520 |
13.07.1965 | SÁM 85/286 EF | Heimildarmann dreymdi eitt sinn sama drauminn tvisvar í röð. Kom til hans stúlka sem að hafði verið | Einar Guðmundsson | 2537 |
13.07.1965 | SÁM 85/286 EF | Heimildarmaður segist dreyma mikið en man þó enga drauma. | Guðrún Sigurðardóttir | 2542 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk | Kristján Bjartmars | 2588 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Árið 1837/8 fluttti Andrés í Sellátur. Um vorið fer hann síðan að slá og var þá siður að leggja sig | Kristín Níelsdóttir | 2589 |
20.07.1965 | SÁM 85/293 EF | Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peys | Steinþór Einarsson | 2611 |
22.07.1965 | SÁM 85/294 EF | Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir sk | Finnbogi G. Lárusson | 2621 |
08.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Draugur fylgdi móðurætt heimildarmanns. Eina nótt dreymdi móður hennar draug sem ætlaði að gera henn | Hallbera Þórðardóttir | 2693 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a | Lilja Björnsdóttir | 2775 |
13.10.1966 | SÁM 86/804 EF | Eitt sinn gistu hreppsnefndarmenn að Skjöldólfsstöðum. Fengu þeir allir rúm til að hvíla sig í. Sváf | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2792 |
28.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Um heimastjórnarfélagið Fram. Þeir höfðu skipulagðan pólitískan félagsskap. Á veturna voru haldir fu | Halldór Jónasson | 2901 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e | Þórarinn Ólafsson | 2949 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Heimildarmaður var viss um að huldufólk byggi í Kálfafellsskoti. Þegar hún flutti þaðan dreymdi hana | Geirlaug Filippusdóttir | 2991 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Draumur Þórunnar Gísladóttur ljósmóður. Hún var móðir heimildarmanns. Þórunn var grasalæknir góður o | Geirlaug Filippusdóttir | 2995 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Regínu systur heimildarmanns dreymdi huldukonu sem sagði henni að hún skyldi læra til ljósmóður því | Geirlaug Filippusdóttir | 2997 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Mikil trú var á huldufólk. Foreldrar heimildarmanns byggðu kálgarð í Hesthúshóli. En alltaf komust s | Geirlaug Filippusdóttir | 2998 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Draumur Jóns Ólafssonar á Bústöðum, faðir heimildarmanns, en hann var berdreyminn. Hann var fæddur í | Ragnar Þorkell Jónsson | 3147 |
16.11.1966 | SÁM 86/837 EF | Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik | Ragnar Þorkell Jónsson | 3149 |
16.11.1966 | SÁM 86/837 EF | Árið 1916 dreymir faðir heimildarmanns sama drauminn tvisvar en hann var fyrir byggð nærri Bústöðum. | Ragnar Þorkell Jónsson | 3150 |
16.11.1966 | SÁM 86/837 EF | Jón Ólafsson dreymdi draum árið 1914. Var hann fyrir kirkjubyggingu. | Ragnar Þorkell Jónsson | 3151 |
16.11.1966 | SÁM 86/837 EF | Föður heimildarmanns dreymdi draum og svaraði hann mönnum sem hann dreymdi á þennan hátt; Ég trúði á | Ragnar Þorkell Jónsson | 3156 |
08.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd | Sigríður Daníelsdóttir | 3347 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem ba | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3364 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3366 |
16.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Heimildarmanni segir að mörgum sé illa við drauma og telji þá vera lýgi. Honum hefur oft dreymt að h | Sigurður J. Árnes | 3430 |
16.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Heimildarmaður dreymdi eitt sinn Galdra-Leif. Hann dreymdi að hann væri kominn út og væri að fljúga | Sigurður J. Árnes | 3431 |
22.12.1966 | SÁM 86/866 EF | Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann | Sigurður J. Árnes | 3478 |
22.12.1966 | SÁM 86/866 EF | Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti | Sigurður J. Árnes | 3480 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Þegar heimildarmaður var um 7 eða 8 ára aldur var henni sagt að skrattinn gæti komið í brúðurnar sem | Hallbera Þórðardóttir | 3486 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu | Hallbera Þórðardóttir | 3488 |
29.12.1966 | SÁM 86/871 EF | Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h | Sveinbjörn Angantýsson | 3530 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Var eitt sinn stödd í Stykkishólmi ásamt manni sínum og ætluðu þau til Flateyjar. Hún varð sjóveik á | Jónína Eyjólfsdóttir | 3539 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman | Jónína Eyjólfsdóttir | 3542 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Maður heimildarmanns var mjög berdreyminn maður og dreymdi oft fyrir vissum atburðum. Heimildarmaður | Jónína Eyjólfsdóttir | 3543 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Sonur Snæbjarnar í Hergilsey, Kristján, kom við í Flatey og rétt áður en hann fór af stað hitti hann | Jónína Eyjólfsdóttir | 3544 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Menn trúðu mikið á drauma. Son heimildarmanns dreymdi eitt sinn sólina og taldi hann það fyrirboða u | Jón Sverrisson | 3643 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum | Þórður Stefánsson | 3678 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o | Þórður Stefánsson | 3680 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M | Hávarður Friðriksson | 3828 |
14.02.1967 | SÁM 88/1508 EF | Dvöl heimildarmanns í Hveragerði og saga herbergisfélaga hans. Þeir höfðu ýmislegt að skrafa saman. | Steinþór Þórðarson | 3855 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve | Þorleifur Árnason | 3955 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Faðir heimildarmanns var glöggur að sjá út veður eftir draumum. Hann stundaði mikið sjó og vildi ekk | Þorleifur Árnason | 3956 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki | Þorleifur Árnason | 3957 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Árið 1964 dreymdi heimildarmann að talað væri til sín og hann beðinn um aðstoð. Sá hann þar mann og | Þorleifur Árnason | 3958 |
24.02.1967 | SÁM 88/1519 EF | Augnavellir eru bær skammt frá Hrauni. Á þennan bæ féll snjóflóð. Árið 1818 gerði vonskuveður á Vest | Valdimar Björn Valdimarsson | 3968 |
24.02.1967 | SÁM 88/1520 EF | Heimildarmaður segir að oft dreymi mann það sem hafi komið fyrir mann í vöku. Nóttina sem að snjófló | Valdimar Björn Valdimarsson | 3976 |
01.03.1967 | SÁM 88/1525 EF | Heimildarmaður var berdreyminn og var m.a. búin að dreyma fyrir því að hann yrði ekki alltaf eignala | Halldóra Magnúsdóttir | 4034 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona | Guðjón Benediktsson | 4102 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom | Guðmundína Ólafsdóttir | 4152 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. | Jóhann Hjaltason | 4296 |
05.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Huldufólkstrú. Fóstri heimildarmanns var berdreyminn. Eitt sinn dreymdi hann að Helga systir hans k | Stefanía Arnórsdóttir | 4437 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b | Árni Jónsson | 4452 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Eitthvað lítið var um fyrirboða. En heimildarmaður heyrði eitthvað um það að fólk hefði verið berdre | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4472 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur | Guðrún Jónsdóttir | 4485 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Mamma heimildarmanns var veik seinni part dags og pabbi hans var á fjöru. Heimildarmaður og Sigurður | Jón Sverrisson | 4488 |
10.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Jakobína Jóhannsdóttir var vinnukona á bæ í Kelduhverfi. Eitt sinn átti að senda pilt til Akureyrar | Ástríður Thorarensen | 4503 |
10.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Jakobína Jóhannsdóttir bjó í sambýli við aðra konu. Eitt sinn lagði hún sig snöggvast og dreymdi þá | Ástríður Thorarensen | 4504 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með | Jónína Eyjólfsdóttir | 4518 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Mann heimildarmanns dreymdi oft Gerðamóra áður en fólkið kom frá Gerðunum. Hann gerði aldrei neitt a | Jónína Eyjólfsdóttir | 4520 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Maður heimildarmanns var mikill draumamaður. En aldrei dreymdi heimildarmann neitt sérstakt en mann | Jónína Eyjólfsdóttir | 4525 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Vissir draumar voru fyrir vissu veðri. Það sem var hvítt á litinn var fyrir snjókomu. Hey var fyrir | Jónína Eyjólfsdóttir | 4526 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að | Jónína Eyjólfsdóttir | 4527 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Eitt sinn voru miklir erfiðleikar hjá kaupmanni, manni heimildarmanns. Það var aflaleysi og verðfall | Jónína Eyjólfsdóttir | 4530 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Sumir voru berdreymnir og dreymdu fyrir veðri. Áður en veðurbreyting varð hvein í fjöllunum. | Jóhanna Sigurðardóttir | 4540 |
13.04.1967 | SÁM 88/1564 EF | Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4552 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4569 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Fyrst spurt um sagnamenn í Öræfum og síðan um draugasögur. Lítið um drauga í Öræfum, en þó trúði gam | Sveinn Bjarnason | 4575 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Berdreymi. Heimildarmaður man ekki eftir berdreymnu fólki. En sumir voru dulir á það sem þá dreymdi. | Sveinn Bjarnason | 4576 |
14.04.1967 | SÁM 88/1567 EF | Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom | Sveinn Bjarnason | 4582 |
02.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Stórhólagrun í Eyvindarstaðalandi var sögð vera huldufólksbyggð. Heimildarmann dreymdi oft að þar væ | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4713 |
02.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Draumar heimildarmanns af huldufólki. Henni fannst hún vera komin að huldufólksbyggð og inn til þeir | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4714 |
02.05.1967 | SÁM 88/1580 EF | Sagt frá draumum; draumar fyrir veðri og fleira. Heimildarmanni hefur oft dreymt fyrir veðri og drey | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4725 |
03.05.1967 | SÁM 88/1582 EF | Tröllabyggð átti að vera í Klukkugili í Suðursveit. Þorsteinn Gissurarson tól var með öðrum mönnum í | Þorsteinn Guðmundsson | 4765 |
13.06.1967 | SÁM 88/1639 EF | Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjö | Valdimar Kristjánsson | 5064 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt | Guðrún Jóhannsdóttir | 5561 |
08.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Draumsaga. Heimildarmann dreymdi fyrir skipstapi. Hún fór út á tröppur og hún sá stóran moldarhaug. | Guðrún Jóhannsdóttir | 5583 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ | Guðmundur Ólafsson | 5584 |
11.10.1967 | SÁM 89/1718 EF | Berdreymi. Heimildarmann dreymdi fyrir veikindum sínum. En hún fékk taugaveiki og þegar hana dreymdi | Anna Jónsdóttir | 5755 |
11.10.1967 | SÁM 89/1718 EF | Um draumspeki. Nú orðið man heimildarmaður ekki hvað hann dreymir. En hana hafði dreymt fleiri menn | Anna Jónsdóttir | 5757 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Huldufólkssaga úr Fljótum. Krakkarnir frá Stóru-Brekku komu oft að leika sér við krakkana á Hamri. H | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5814 |
17.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho | Guðmundur Ísaksson | 5839 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei | Guðmundur Ísaksson | 5840 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. | Guðmundur Ísaksson | 5841 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi | Einar Sigurfinnsson | 5927 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Saga af Sigurði Pálssyni. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hann sæti í sæti sínu í menntaskólanum | Stefán Þorláksson | 6025 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Í æsku sá heimildarmaður sjóslys. Á bæinn voru síðan barin þrjú högg og þrír menn komu inn til að ti | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6066 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Heimildarmaður var mjög berdreyminn maður. Foreldrum hans þóttu þetta vera vitleysa að dreyma yfirná | Brynjúlfur Haraldsson | 6119 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var | Þórunn Ingvarsdóttir | 6170 |
14.12.1967 | SÁM 89/1756 EF | Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vo | Hallfreður Guðmundsson | 6259 |
14.12.1967 | SÁM 89/1756 EF | Heimildarmaður telur upp nokkra þekkta skipstjóra sem að hann hafði siglt með. Bjarni Ólafsson; Barð | Hallfreður Guðmundsson | 6261 |
14.12.1967 | SÁM 89/1756 EF | Bjarni Ólafsson skipstjóri var einkennilegastur allra manna. Hann var mikill trúmaður. Heimildarmaðu | Hallfreður Guðmundsson | 6262 |
14.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jö | Hallfreður Guðmundsson | 6263 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Draumvísa: Gefðu engum ástir þínar | Ásdís Jónsdóttir | 6362 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep | Sigurður Norland | 6412 |
25.06.1968 | SÁM 89/1766 EF | Forspáir menn. Heimildarmaður segir að menn hafi dreymt fyrir ýmsum atburðum. Segir hann að menn haf | Jón Gíslason | 6421 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Heimildarmaður skýrir vísuna Liggur lífs andvana. Bóndinn í Höfnum dreymdi bóndann á Kaldrana. Fanns | Karl Árnason | 6470 |
27.06.1968 | SÁM 89/1774 EF | Spurt um veðurvísur og sagt frá því er Valdimar Jónsson á Þernumýri dreymdi konu sem fór með vísu: N | Sigvaldi Jóhannesson | 6564 |
27.06.1968 | SÁM 89/1775 EF | Frásögn af berdreymi Björns Bergmann. Einn dag ætlaði Gísli að húsvitja á Vatnsnesi. Björn hafði beð | 6613 | |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver | Stefán Ásmundsson | 6630 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Ísárið 1918. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að menn hafi dreymt fyrir tíðarfarinu. Hann segir a | Stefán Ásmundsson | 6631 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Draumspeki heimildarmanns. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið draumspakir. Eina nóttina d | Stefán Ásmundsson | 6647 |
04.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera | Kristín Hjartardóttir | 6724 |
04.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile | Kristín Hjartardóttir | 6725 |
15.01.1968 | SÁM 89/1793 EF | Snjóflóð í Hnífsdal 1910. Fólk var búið að dreyma fyrir þessu. Fólk var mjög hrætt um að annað snjóf | María Finnbjörnsdóttir | 6899 |
15.01.1968 | SÁM 89/1793 EF | Heimildarmaður heyrði talað um það að menn hefðu dreymt fyrir atburðum. Heimildarmaður heyrði ekki m | María Finnbjörnsdóttir | 6902 |
16.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Þegar Sigríður var 25 ára eignaðist hún son og dreymdi hana rétt áður en hún veiktist að til sín kæm | Sigríður Guðjónsdóttir | 6912 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd í kirkjugarði og var verið að taka þar gröf. Tveir menn voru | Oddný Guðmundsdóttir | 6965 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór | Oddný Guðmundsdóttir | 6966 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Draumur manns heimildakonu. Hann dreymir að hann sé kominn að Reynifelli og þar horfir hann heim. Ha | Oddný Guðmundsdóttir | 6967 |
23.01.1968 | SÁM 89/1799 EF | Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu | Baldvin Jónsson | 6989 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu | Baldvin Jónsson | 6990 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumur fyrir sjóslysi. Heimildarmann dreymdi að hann væri staddur í Járngerðastaðahverfi. Komu þar | Baldvin Jónsson | 6991 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h | Baldvin Jónsson | 6992 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumur fyrir slysi á sjó. Heimildarmaður sagði mágkonu sinni þennan draum. | Baldvin Jónsson | 6993 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honu | Baldvin Jónsson | 6994 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Heimildarmaður segir frá sjálfri sér og draumum sínum. Nokkru áður en heimildarmaður fluttist frá Dý | Lilja Björnsdóttir | 6997 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis | Lilja Björnsdóttir | 6998 |
23.01.1968 | SÁM 89/1800 EF | Draumspeki. Heimildarmaður veit ekki hvort að foreldrar hennar voru draumspakir. Fólk sagði gjarnan | Lilja Björnsdóttir | 6999 |
23.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Draumaráðningar og draumar. Ekki sama hvað fólk hét sem mann dreymdi. Ekki gott að dreyma Ingibjörgu | Lilja Björnsdóttir | 7000 |
24.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið | Kristín Guðmundsdóttir | 7015 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf | Ástríður Thorarensen | 7076 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Skepnur sem fylgjur birtust í draumi. Mús fylgdi smámenni, köttur eða refur einhverjum brögðóttum. | Björn Jónsson | 7087 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Sagt frá draumi. Kunningi Björns fór á sjúkrahúsið á Akranesi og var haldið að eitthvað alvarlegt væ | Björn Jónsson | 7089 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því | Björn Jónsson | 7092 |
19.02.1968 | SÁM 89/1817 EF | Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me | Kristján Helgason | 7208 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar | Málfríður Ólafsdóttir | 7263 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein | Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson | 7287 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Heimildarmaður hitti Þórberg Þórðarson og Vilmund landlækni á Ingólfskaffi þar sem þeir þjörkuðu um | Gunnar Benediktsson | 7289 |
22.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi | Gunnar Benediktsson | 7290 |
23.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama | Málfríður Ólafsdóttir | 7294 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru bori | Jónína Benediktsdóttir | 7310 |
27.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Álagablettur var á Sýrlæk. Um er að ræða hól en talið var að huldufólk hefði búið þar. Eitt sinn fór | Sigríður Guðmundsdóttir og Valdimar Jónsson | 7366 |
28.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Heimildarmann dreymdi gráa kú sem að hann var að slátra. Heimildarmaður heyrði eitthvað um að sækýr | Sigurjón Valdimarsson | 7378 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Heimildarmann dreymdi einu sinni að hann væri með blikkdós og í henni voru níu stálborar og sex voru | Valdimar Jónsson | 7412 |
04.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Ingibjörg Bjarnadóttir sat eitt sinn yfir manni sem var veikur en hann dó. Hann ásótti hana á hverri | Oddný Guðmundsdóttir | 7471 |
05.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Móðir heimildarmanns fékk heilablæðingu og lá í 16 mánuði. Hún dó í desember og þegar kistan kom var | Guðrún Magnúsdóttir | 7487 |
05.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Saga um flutning kistu móður heimildarmanns. Kistan var sett á vörubíl og það þurfti að fara yfir sk | Guðrún Magnúsdóttir | 7488 |
04.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Draumur heimildarmanns þegar hana dreymdi fyrir Sæmundi. Hana dreymir um nótt að hún komi til Kaupma | Oddný Guðmundsdóttir | 7496 |
04.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv | Oddný Guðmundsdóttir | 7508 |
04.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Sagt frá draumi. Heimildarmann dreymdi að hún væri út við sjó undir Eyjafjöllum og þar lágu skip við | Oddný Guðmundsdóttir | 7509 |
04.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætla | Oddný Guðmundsdóttir | 7510 |
04.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Sjómannasögur og galdur. Sjómenn dreymdi fyrir afla sem og erfiðleikum á sjó. Eitt skip hætti allt í | Oddný Guðmundsdóttir | 7511 |
08.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Saga af því þegar móðir heimildarmanns lenti hjá huldufólki. Eitt sinn þegar hún sat yfir kvíaánum v | Ásdís Jónsdóttir | 7633 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B | Sigríður Guðmundsdóttir | 7635 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k | Sigríður Guðmundsdóttir | 7637 |
13.03.1968 | SÁM 89/1853 EF | Draumur heimildarmanns af kölska. Þegar heimildarmaður var að fara í sinn fyrsta róður í Látrum drey | Guðmundur Guðnason | 7704 |
13.03.1968 | SÁM 89/1853 EF | Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl | Guðmundur Guðnason | 7705 |
20.03.1968 | SÁM 89/1861 EF | Draumur sem móður heimildarmanns dreymdi. Ekki var mikið um draumafyrirburði. Heimildarmaður segir e | Katrín Kolbeinsdóttir | 7788 |
22.03.1968 | SÁM 89/1864 EF | Púki eða samviskubit í draumi. Þegar heimildarmaður var lítill svaf hann til fóta hjá foreldrum sínu | Bjarni Guðmundsson | 7820 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Heimildarmaður segir frá draumi sínum. Það voru gamlir heygarðar hjá gamla fjósinu og girt var í kri | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7884 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7890 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Draumur, sem Sigurð Breiðfjörð dreymdi um Ólaf Tryggvason. Heimildarmaður fer með vísu um drauminn. | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7899 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m | Kristján Helgason | 7909 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Ævintýri Guðrúnar gömlu. Heimildarmanni fannst sum ævintýri skemmtilegri en önnur. Draugasögur voru | Ingunn Thorarensen | 7947 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði veri | Ingunn Thorarensen | 7948 |
03.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi hul | Ingunn Thorarensen | 7956 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Bréfið til Sveins vinnumanns og draumur móður heimildarmanns. Það var eitt sinn að Sveinn fékk bréf | Ingunn Thorarensen | 7966 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Daglátadraumar. Heimildarmanni finnst mest að marka slíka drauma. Þó segir hún þá vera einkennilega. | Ingunn Thorarensen | 7967 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Guðmundur í Egilsseli var skyggn og sá Bótar-Dísu og marga dreymdi hana. | Þuríður Björnsdóttir | 7983 |
17.04.1968 | SÁM 89/1882 EF | Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i | Þuríður Björnsdóttir | 8050 |
19.04.1968 | SÁM 89/1884 EF | Draumaráðningar og draumar. Ef menn dreymdi hvítar kindur var það fyrir snjó. Ef þær voru stórar þá | Vilhjálmur Jónsson | 8066 |
03.05.1968 | SÁM 89/1894 EF | Minningar Bergljótar, eða móður hennar. Hún sagði heimildarmanni frá ýmsu því að hún var fróð kona. | Ólöf Jónsdóttir | 8174 |
03.05.1968 | SÁM 89/1894 EF | Það er algengt að fólk vitji nafns. Það þótti sjálfsagt að það væri látið heita eftir því sem verið | Ólöf Jónsdóttir | 8175 |
10.06.1968 | SÁM 89/1908 EF | Móðir heimildarmanns sagði söguna af því þegar lömb frá Svalvogi voru látin í byrgið við Höfn. Eitt | Sigríður Guðmundsdóttir | 8291 |
11.06.1968 | SÁM 89/1910 EF | Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nor | Erlendína Jónsdóttir | 8314 |
13.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Draumar; heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmaður trúir því að alltaf sé fylgst með að handan | Lilja Björnsdóttir | 8341 |
13.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Draumur um skemmtiferð. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún væri að fara í skemmtilega ferð. Áætl | Lilja Björnsdóttir | 8343 |
13.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Táknmál drauma. Að dreyma skít var fyrir peningum. Nafnið Ingibjörg var alltaf fyrir slæmu en aðrir | Lilja Björnsdóttir | 8344 |
13.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Draumur heimildarmanns nóttina sem Hermóður fórst. Hann fórst fyrir utan Reykjanes. Maður heimildarm | Lilja Björnsdóttir | 8345 |
19.06.1968 | SÁM 89/1915 EF | Draumar og fyrirboðar og merking nafna í draumi. Þegar frændfólk heimildarmanns kom í heimsókn til þ | Björn Guðmundsson | 8365 |
19.06.1968 | SÁM 89/1915 EF | Draumur fyrir mæðiveiki. Heimildarmann dreymdi að til hans kæmi viðkunnuglegur og elskulegur maður a | Björn Guðmundsson | 8366 |
19.06.1968 | SÁM 89/1915 EF | Draumspeki í ætt heimildarmanns. Heimildarmaður veit ekki hvort að mikið var um slíkt. Frænka heimil | Björn Guðmundsson | 8369 |
23.06.1968 | SÁM 89/1918 EF | Draumar og merking nafna í draumum. Margir voru berdreymir og það var sérgáfa. Heimildarmaður var þa | Guðbjörg Jónasdóttir | 8406 |
23.06.1968 | SÁM 89/1919 EF | Draumur Guðrúnar Þorkelsdóttur. Hann var uppskrifaður og þannig veit heimildarmaður um hann. Guðbjör | Guðbjörg Jónasdóttir | 8417 |
26.07.1968 | SÁM 89/1924 EF | Heimildarmann dreymdi einstöku sinnum eitthvað. Ef menn dreymdi að þeir færu í sjó þá var fyrir einh | Þórarinn Helgason | 8479 |
12.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Þorlákur og Elín Þorbjörnsdóttir. Þorlákur var úr Dölunum og sagði stundum sögur. Hann var með mjög | Valdimar Björn Valdimarsson | 8517 |
17.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Veiðisögur. Sigfús Blöndal var eitt sinn að veiða árið 1936. Hann kom heim með 25 punda lax og bað u | Björn Blöndal | 8520 |
27.08.1968 | SÁM 89/1931 EF | Andlát Þórðar Guðmundssonar. Móðir heimildarmanns bjó til buddu með perlum handa Þórði. Hann var ekk | Valdimar Björn Valdimarsson | 8554 |
02.09.1968 | SÁM 89/1934 EF | Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni | Guðmundur Guðnason | 8579 |
02.09.1968 | SÁM 89/1935 EF | Draumar; veðurdraumar og draumar fyrir heyskap. það var mismunandi fyrir hverju mönnum dreymdi. Sumi | Guðmundur Guðnason | 8580 |
02.09.1968 | SÁM 89/1935 EF | Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m | Guðmundur Guðnason | 8581 |
02.09.1968 | SÁM 89/1935 EF | Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann | Guðmundur Guðnason | 8583 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Draumur fyrir Evrópustyrjöldum. Árið 1914 dreymdi heimildarmann draum. Fannst honum sem að maður kæm | Magnús Jón Magnússon | 8586 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Óveðursdraumar. Heimildarmann dreymdi ýmislegt fyrir óveðrum. Honum var illa við að dreyma hey því a | Magnús Jón Magnússon | 8587 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Draumur fyrir fiskiríi. Gott var að dreyma brennivín fyrir fiskiríi. Eitt sinn dreymdi heimildarmann | Magnús Jón Magnússon | 8588 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Draumheill og draumhylli. Þurrt hey í göltum var fyrir stormi. Að dreyma fisk var fyrir snjó. Stórar | Magnús Jón Magnússon | 8589 |
03.09.1968 | SÁM 89/1937 EF | Heimildarmann dreymdi fyrir daglátum. Þegar heimildarmaður var smali gat hann fundið féð eftir draum | Vilhjálmur Jónsson | 8598 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Heimildarmann dreymdi oft fyrir gestakomu. Þá dreymdi hann að fólk kæmi og það kom síðan venjulega. | Valdimar K. Benónýsson | 8609 |
04.09.1968 | SÁM 89/1938 EF | Menn sáu bæði ljós og dýr á undan fólki. Heimildarmann dreymdi stundum naut, kindur og tófur á undan | Valdimar K. Benónýsson | 8610 |
04.09.1968 | SÁM 89/1939 EF | Eitt sinn dreymdi heimildarmann árið 1939 um haustið að hann væri kominn niður að Hótel Borg að skem | Ólafur Þorsteinsson | 8618 |
04.09.1968 | SÁM 89/1939 EF | Gerð var loftárás á skip sem að heimildarmaður var á. Eitt sinn var heimildarmaður nýsofnaður og vak | Ólafur Þorsteinsson | 8620 |
05.09.1968 | SÁM 89/1939 EF | Kjöt var fyrir afla en heimildarmanni var það þó ekki fyrir afla. Kjöt var fyrir veikindum. Áður en | Oddný Guðmundsdóttir | 8621 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á | Oddný Guðmundsdóttir | 8625 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Heimildarmann dreymdi oft lækninn áður en hún fékk sjúkling. Eitt sinn dreymdi hana að hún væri komi | Oddný Guðmundsdóttir | 8626 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Heimildarmaður hjúkraði Ragnhildi Árnadóttur þar sem hún lá í taugaveiki. Hún dó um nótt og heimilda | Oddný Guðmundsdóttir | 8627 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Systur heimildarmanns dreymdi fyrir daglátum. Einu sinni kom hún í kaupavinnu með son sinn. Hana dre | Oddný Guðmundsdóttir | 8628 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Eitt sinn þegar heimildarmaður var formaður þá dreymdi hann að klukkan væri að verða tíu. Hann réð d | Baldvin Jónsson | 8636 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Riðgað járn og brotin skip í fjöru voru fyrir miklum afla. Stórflóð var einnig fyrir slíku. | Baldvin Jónsson | 8638 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Að dreyma kvenfólk var ekki fyrir góðu. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri að fara til sjó | Baldvin Jónsson | 8640 |
10.09.1968 | SÁM 89/1942 EF | Oft var dreymt fyrir daglátum. Bert kvenfólk var fyrir óveðri. Því færri flíkur á kvenfólkinu því ve | Jónína Jónsdóttir | 8656 |
10.09.1968 | SÁM 89/1942 EF | Draumar heimildarkonu. Hana dreymdi fyrir forsetakosningunum. Henni fannst hún vera komin í gömlu íb | Jónína Jónsdóttir | 8657 |
10.09.1968 | SÁM 89/1942 EF | Heimildarmaður átti fóstursystur. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún væri úti og sá hún þá hvar | Jónína Jónsdóttir | 8659 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S | Jónína Jónsdóttir | 8660 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Valgeir Jónsson var draumspakur maður. Hann taldi bert kvenfólk vera fyrir slæmu. | Jónína Jónsdóttir | 8661 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Heimildarmaður hefur séð ýmislegt í draumum en ekki sett það í samband við neitt annað. Eldur er fyr | Jónína Jónsdóttir | 8664 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Amma heimildarmanns hét Sigríður Kristín Jónsdóttir. Hún var vel greind og var ljósmóðir. Hún talað | Jónína Jónsdóttir | 8665 |
13.09.1968 | SÁM 89/1945 EF | Draumar Guðmundar Lange Kristjánssonar. Hann dreymdi oft ömmu sína. Eitt skipti dreymdi hann hana og | Valdimar Björn Valdimarsson | 8683 |
13.09.1968 | SÁM 89/1946 EF | Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 | Valdimar Björn Valdimarsson | 8689 |
13.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 8690 |
18.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á álfa. Heimildarmann dreymdi álfa einu sinni. Henni fannst hún | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8692 |
18.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Draumar heimildarmanns. Stundum hefur hana dreymt fyrir daglátum og nokkrum sinnum hefur hana dreymt | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8693 |
18.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Draumvísur: Bjartar stjörnur blika; og fleiri | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8695 |
18.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Um drauma, einkum fyrir styrjöld og hernaði. Sumarið áður en síðari heimstyrjöldin byrjaði fékk heim | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8696 |
18.09.1968 | SÁM 89/1947 EF | Draumar fyrir atburðum í eigin lífi. Heimildarmann dreymdi að hún færi í geimfari á milli hnatta. Hú | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8697 |
18.09.1968 | SÁM 89/1948 EF | Tákn í draumum. Ákveðin tákn í draumum merkja alltaf það sama. Heimildarmaður var ung þegar hana dre | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8700 |
23.09.1968 | SÁM 89/1949 EF | Draumar og sögur. Margir menn trúðu á drauma. Menn fórust á skipi frá Hafnarfirði í vondu veðri. Ein | Magnús Pétursson | 8713 |
23.09.1968 | SÁM 89/1950 EF | Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir | Guðríður Þórarinsdóttir | 8722 |
23.09.1968 | SÁM 89/1950 EF | Menn voru draumspakir. Menn sáu oft eftir á fyrir hverju draumurinn var. Mikil hey voru fyrir harðin | Guðríður Þórarinsdóttir | 8732 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann | Ögmundur Ólafsson | 8739 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Fyrirboðar og draumar. Þó nokkuð var um fyrirboða og drauma fyrir ýmsu. Ófermd börn máttu ekki segja | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8766 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8767 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi fyrir láti manns. Þessi maður var tekinn í varðhald fyrir m | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8769 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Merking lita hesta í draumi. Rauður hestur var fyrir velgengni. Bleikur hestur boðaði feigð. Brúnn h | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8770 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Tákn í draumum voru margvísleg. Blóm þýða ákaflega gott. Þau þýða aukinn fjölskyldumeðlim. Brotinn h | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8771 |
27.09.1968 | SÁM 89/1954 EF | Heimildarmann dreymdi að það kæmu svartar loppur upp úr stigaopinu. | Guðrún Jóhannsdóttir | 8776 |
27.09.1968 | SÁM 89/1954 EF | Ein kona var mjög berdreymin. Hana dreymdi fyrir daglátum. Ekki var gott að dreyma kvenfólk. Eitthva | Guðrún Jóhannsdóttir | 8786 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Menn dreymdi bjarndýr eða naut fyrir tignum gestum. Bjarndýrafylgjan var tignust. Stór og fönguleg n | Kolbeinn Kristinsson | 8792 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Draumar fyrir veðri. Mest var dreymt á undan stórhríðum, hláku og hafís. Á undan hafís dreymdi menn | Kolbeinn Kristinsson | 8793 |
30.09.1968 | SÁM 89/1956 EF | Uppborið hey var fyrir hríð. Ef heimildarmann dreymdi að hann væri kominn í heytóft þar sem lítið va | Kolbeinn Kristinsson | 8803 |
02.10.1968 | SÁM 89/1959 EF | Suma menn dreymdi fyrir daglátum. Oft dreymdi menn fyrir slysum. Svartir bátar, mikið þang og selur | Sigríður Guðjónsdóttir | 8826 |
03.10.1968 | SÁM 89/1960 EF | Suma dreymdi bjarndýr á undan fólki. Bjarndýr er göfugt dýr og fólkið sem það átti að vera að koma á | Þórunn Ingvarsdóttir | 8831 |
03.10.1968 | SÁM 89/1960 EF | Draumar fyrir stórviðburðum. Áður en Rússar réðust inn í Tekkóslóvakíu dreymdi heimildarmann að sóli | Þórunn Ingvarsdóttir | 8833 |
03.10.1968 | SÁM 89/1960 EF | Samtal um drauma og frásögn. Misjafnt var hvað fólk dreymdi og hvað táknaði hvað. Einn mann dreymdi | Þórunn Ingvarsdóttir | 8834 |
03.10.1968 | SÁM 89/1960 EF | Um draumspeki; draumvísa: Illa gengur aka mér | Þórunn Ingvarsdóttir | 8836 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Heimildarmann dreymdi eitt sinn þegar verið var að grafa fyrir bænum að til sín kæmi maður. Hann hor | Anna Björnsdóttir | 8877 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Draumatrú var nokkur. Menn dreymdi fyrir ýmsu. | Anna Björnsdóttir | 8878 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún væri komin í hús hjá prófastinum og sá hún þar herbergi sem a | Anna Björnsdóttir | 8879 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Eitt sinn dreymdi heimildarmann mann og sá hún hann vel. Hún sá hann síðan í Fríkirkjunni daginn eft | Anna Björnsdóttir | 8881 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Draumvísa: Liggur lífvana lýður á Kaldrana | Anna Björnsdóttir | 8925 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Jóhann Björnsson var hreppstjóri á Akranesi. Eitt sinn hitti heimildarmaður Jóhann og sagðist hann e | Magnús Einarsson | 9004 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum | Magnús Einarsson | 9010 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Árið 1938 var vinnumaður hjá heimildarmanni. Hann var mikið snyrtimenni. Einn laugardaginn fóru þeir | Magnús Einarsson | 9011 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Heimildarmann dreymdi fyrir stríðinu. Einnig fyrir forsetaframboðinu. Kristján var þokkalegur maður | Magnús Einarsson | 9012 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Um nótt dreymdi heimildarmann að Þjóðverjar hefðu unnið stríðið. Þegar stríðið byrjaði dreymdi heimi | Magnús Einarsson | 9015 |
15.10.1968 | SÁM 89/1973 EF | Menn dreymdi fyrir afla. Ef heimildarmann dreymdi að móðir sín væri að gefa sér mat var það fyrir af | Auðunn Oddsson | 9023 |
16.10.1968 | SÁM 89/1976 EF | Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara | Sigríður Guðmundsdóttir | 9064 |
18.10.1968 | SÁM 89/1978 EF | Sömu nótt og kona dó dreymdi son hennar að hún kæmi og færi með vísu: Á hausti fölnar rósin rauð. | Valdimar Kristjánsson | 9083 |
18.10.1968 | SÁM 89/1978 EF | Draumatrú. Mjög misjafnt var hvort að menn trúðu á drauma. Menn voru dulir á drauma sína. Sagt var a | Valdimar Kristjánsson | 9092 |
21.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Trú á drauma var nokkur. Föður heimildarkonunnar dreymdi oft á vetrum að hann væri út á sjó og þar á | Ólafía Jónsdóttir | 9117 |
25.09.1968 | SÁM 89/1985 EF | Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi | Ögmundur Ólafsson | 9171 |
25.09.1968 | SÁM 89/1985 EF | Um drauma og draumatrú. Heimildarmann hefur stundum dreymt stúlku sem að hann þekkti og þá kemur eit | Ögmundur Ólafsson | 9174 |
30.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Móðir heimildarmanns hafði mikla trú á draumum og réð alltaf drauma dóttur sinnar. Einu sinni dreymd | Herdís Andrésdóttir | 9200 |
30.10.1968 | SÁM 89/1987 EF | Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Skip fórst við Engey og dreymdi hana fyrir því. Fannst henn | Herdís Andrésdóttir | 9202 |
30.10.1968 | SÁM 89/1987 EF | Draumur frá Akureyri. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún sæti uppi á borði og vera að sauma. Sá | Herdís Andrésdóttir | 9207 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm | Herdís Andrésdóttir | 9215 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó | Kristín Friðriksdóttir | 9217 |
12.11.1968 | SÁM 89/1993 EF | Móðir heimildarmanns var berdreymin. Einu sinni dreymdi heimildarmann að hún væri að fara í sumarfrí | Herdís Andrésdóttir | 9264 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri | Hans Matthíasson | 9323 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vi | Hans Matthíasson | 9326 |
14.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumur. Árið 1948 dreymdi heimildarmann að hann væri á gangi á góðum vegi. Hann kom að stóru þili þ | Pétur Ólafsson | 9360 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Jóhanna úr Grindavík fluttist að Melum. Eina nótt dreymdi heimildarmann að hún væri að tala við mann | Guðrún Jóhannsdóttir | 9362 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Móðir heimildarmanns var draumspök og Þorsteinn líka. Heimildarmaður hefur dreymt margt sem kom fram | Guðrún Jóhannsdóttir | 9363 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumatrú í Grindavík. Nokkuð var tekið mark á slíku. Suma drauma er erfitt að ráða. Marga dreymdi f | Guðrún Jóhannsdóttir | 9364 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumur móður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns og fleiri fóru til Reykjavíkur með hesta. Móðir h | Guðrún Jóhannsdóttir | 9365 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumtákn t.d. fyrir veðri. Ef sólin var yfir bæjum var það fyrir dauðsföllum. | Guðrún Jóhannsdóttir | 9366 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún h | Guðrún Jóhannsdóttir | 9367 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Stundum dreymir heimildarmann það sem hún var að hugsa um á daginn. Hana dreymdi stundum fyrir daglá | Guðrún Jóhannsdóttir | 9368 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Um drauma heimildarmanns. Hana dreymdi að blóm sem hún ætti myndi detta úr glugganum. Henni fannst h | Guðrún Jóhannsdóttir | 9371 |
15.12.1968 | SÁM 89/2010 EF | Nöfn og merking þeirra í draumi. Guðrún er gott. Magnús var mikill og ekki talið gott. Björg var got | Guðrún Jóhannsdóttir | 9372 |
15.12.1968 | SÁM 89/2011 EF | Konu dreymdi látna konu. Hún sagði að mikið gengi á í hverfinu og myndi það byrja á Hópi og fara út | Guðrún Jóhannsdóttir | 9373 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Menn trúðu á drauma og marga dreymdi fyrir daglátum. Menn dreymdi einnig fyrir veðri. Ef heimildarma | Gunnar Jóhannsson | 9456 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Spurt um drauma. Menn voru ekki mjög draumspakir. | Jóhann Einarsson | 9462 |
22.01.1969 | SÁM 89/2021 EF | Heimildarmaður heyrði ekki talað um að sjómenn dreymdi hvar þeir ættu að veiða. Slíkt er eðlisgáfa. | Ólafur Þorsteinsson | 9509 |
22.01.1969 | SÁM 89/2021 EF | Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei | Ólafur Þorsteinsson | 9510 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Draumar og forspár. Þorleifur í Bjarnarhöfn var dulrænn og hann gat róið og sent menn á fisk. Hann s | Davíð Óskar Grímsson | 9540 |
23.01.1969 | SÁM 89/2024 EF | Draumar og forspár. Ingimundur Jónsson var dulrænn og hann gat séð hluti sem að ekki voru komnir fra | Davíð Óskar Grímsson | 9541 |
28.01.1969 | SÁM 89/2026 EF | Móður heimildarmanns dreymdi margt. Hana dreymdi fyrir daglátum og gestakomum. Eitt sinn dreymdi hei | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9579 |
28.01.1969 | SÁM 89/2027 EF | Heimildarmann dreymdi að hún væri á Siglufirði. Hún var að ganga á götunni og sá langt í fjarska man | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9580 |
28.01.1969 | SÁM 89/2027 EF | Draumar móður heimildarmanns. Hana dreymdi fyrir veðri og gestakomu. | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9581 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Segir frá sögum sem gömul kona sagði og fleiru um þá konu; vísa eftir heimildarmann | Ólafur Gamalíelsson | 9644 |
15.04.1969 | SÁM 89/2043 EF | Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba | Indriði Þórðarson | 9744 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Draumvísa: Þó mér gangi margt á mót | Sigríður Guðmundsdóttir | 9771 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Göm | Sigríður Guðmundsdóttir | 9776 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Heimildarmann dreymdi fyrir bílslysi árið 1966. Hann var nýsofnaður og sá hann þá hvar tvær kýr hurf | Gísli Sigurðsson | 9827 |
28.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Engir draumspakir menn, sagt frá nokkrum draumtáknum. Menn dreymdi fyrir ýmsu. Mikið hey var fyrir h | Katrín Kolbeinsdóttir | 9839 |
28.04.1969 | SÁM 89/2052 EF | Heyskapur að vetrarlagi í draumum var fyrir harðindum. Lítið var um skáld. | Katrín Kolbeinsdóttir | 9840 |
28.04.1969 | SÁM 89/2053 EF | Draumur heimildarmanns fyrir hafís. Henni fannst hún vera stödd fyrir norðan og var á ferð. Sá hún þ | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9857 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Drauma-Jói. Hann var einkennilegur maður og var frændi heimildarmanns. Það var hægt að spyrja hann s | Guðrún Vigfúsdóttir | 9869 |
02.05.1969 | SÁM 89/2057 EF | Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M | Jón Eiríksson | 9889 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Þegar heimildarmaður dreymir vissa menn koma einhverjir sem eru skyldir þeim sem að hann dreymir. Ef | Gunnar Jóhannsson | 9910 |
12.05.1969 | SÁM 89/2062 EF | Draumur og ráðning hans. Heimildarmann dreymdi að hún væri að ganga eftir göngum og að þrifið væri í | Sigrún Guðmundsdóttir | 9965 |
12.05.1969 | SÁM 89/2062 EF | Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimild | Þórður Jóhannsson | 9967 |
13.05.1969 | SÁM 89/2065 EF | Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9989 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Um álög á Hrafnsfjarðareyri. Eftir 17 ára búskap þarna var eins og allt færi á verri veg. Heimildarm | Bjarney Guðmundsdóttir | 10089 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Álagablettir voru í Kvíum og víðar. Í kvíum var blettur beint á móti Höfða. Inni á Brúnum var annar | Bjarney Guðmundsdóttir | 10090 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Álög á Reykjarfirði. Hjón bjuggu þar og maðurinn þar á bænum vildi stækka húsið. Þá dreymdi konuna a | Bjarney Guðmundsdóttir | 10091 |
20.05.1969 | SÁM 89/2074 EF | Um Marðareyrardrauginn, Hallinlanga og Mópeys; uppruna þeirra og aðsóknir. Hallinlangi hallaði allta | Bjarney Guðmundsdóttir | 10106 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Draumur um sjóferð. Heimildarmanni fannst hann vera á veiða á færum en vera alltaf upp á skeri. Þeir | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10120 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Draumur um ferð eftir lækni. Heimildarmann dreymdi að hann væri að fara í Borgarnes að ná í lækni. B | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10121 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Draumur. Heimildarmann dreymdi að hann væri að vinna í slippnum í bát. Finnst honum hann koma inn í | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10122 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Þó nokkuð var um draumspaka menn. Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Heimildarmaður hefur muna | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10123 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Draumur heimildarmanns um Margréti ráðskonu. Hún var kát og skemmtileg kona. En það var fyrir hrakni | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10124 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Draumur heimildarmanns um Margréti systur sína og ráðning draumsins. Heimildarmaður var á sjó og gek | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10125 |
21.05.1969 | SÁM 89/2077 EF | Draumur heimildarmanns um sjóferð. Eitt sinn var heimildarmaður að róa á litlum bát og ætluðu þeir á | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10126 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Draumtákn fyrir fiski og fiskleysi. Mönnum dreymdi fyrir fiski. Mikinn sjógangur og áfall á bátinn v | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10137 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Heimildarmaður var kokkur á sjó. Einu sinni dreymdi hann það að hann væri úti á sjó að hafa til kvöl | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10138 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Eitt sumar dreymdi heimildarmann að móðir heimildarmanns væri að ausa graut í skál fyrir hann. Hún j | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10139 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10140 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Rabb um drauma. Heimildarmaður fór fljótlega að taka eftir draumum. Heima hjá honum voru draumar sag | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10141 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Heimildarmaður vaknaði eitt sinn og var hann þá lasinn. Fóturinn á honum varð máttlaus og hann var s | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10142 |
22.05.1969 | SÁM 89/2078 EF | Einu sinni var heimildarmaður að vinna við húsgagnabólstrun. Heimildarmann dreymdi að hann ætlaði ni | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10143 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Einu sinni var heimildarmaður að vinna við húsgagnabólstrun. Heimildarmann dreymdi að hann ætlaði ni | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10144 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Draumur heimildarmanns fyrir afla. Eitt sinn var heimildarmaður úti á sjó og dreymdi hann þá að hann | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10145 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Draumur og forspá fyrir feigð. Nokkrir menn voru á bát og einn maður fór í land. Hann sagðist ætla í | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10146 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Oft hefur honum dreymt að hann væri staddur í Reyk | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10147 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Heimildarmanni finnst sem að hann gangi inn tröppu | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10148 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Draumur heimildarmanns í Vestmannaeyjum um skútu með hvítum seglum, hljóðfæraleik og undarlegar veru | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10149 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaðu | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10150 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Bróðir heimildarmanns var dulur á drauma en vissi hluti fyrir fram. Menn tóku mikið mark á draumum o | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10151 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Draumar fyrir veðri og veðurglöggir menn. Menn voru margir veðurglöggir. Ef heimildarmann dreymdi að | Sigurbjörn Snjólfsson | 10181 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi h | Sigurbjörn Snjólfsson | 10182 |
29.05.1969 | SÁM 90/2083 EF | Eitt sinn frétti heimildarmaður um lát Gísla vinar síns. Sömu nótt dreymir hann að hann sé að tala v | Sigurbjörn Snjólfsson | 10183 |
29.05.1969 | SÁM 90/2083 EF | Heimildarmann dreymdi oft fyrir daglátum. Eitt sinn var heimildarmaður beðinn um að fara í sendiferð | Sigurbjörn Snjólfsson | 10185 |
29.05.1969 | SÁM 90/2083 EF | Gísli í Skógargerði og Þorkell á Fljótsbakka voru veðurglöggir menn. Fé var fyrir vondum veðrum. Ef | Sigurbjörn Snjólfsson | 10186 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Frásögn af draumi. Einsetumaður átti heima í beitarhúsum. Hann var með kindur þar og ræktaði þar tún | Einar Pétursson | 10238 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Spurt um álagabletti í Gilsárteigi. Steinn er í Grásteinsholti. Hann er þó ekki mjög stór. Heimildar | Sigurbjörn Snjólfsson | 10341 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmann dreymdi að hann sæi sex gráar kýr í tanga einum. Ein | Helgi Sigurðsson | 10423 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Trú á drauma. Heimildarmaður var smali og eitt sinn keypti hann vasahníf á 2 krónur fyrir tíningsull | Helgi Sigurðsson | 10429 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Frásagnir af draumum. Ef heimildarmann dreymdi einn ákveðinn mann sem var látinn var það fyrir suðve | Helgi Sigurðsson | 10430 |
06.06.1969 | SÁM 90/2105 EF | Sandvíkurglæsir átti að hafa orðið til í Sandvík. Hann fylgdi vissri ætt. Einn veturinn var heimilda | Helgi Sigurðsson | 10433 |
07.06.1969 | SÁM 90/2109 EF | Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur | Símon Jónasson | 10487 |
07.06.1969 | SÁM 90/2109 EF | Heimildarmann dreymdi að eitt félag ætlaði að hafa skemmtun. En maður birtist í draumnum og sagði ha | Símon Jónasson | 10488 |
08.06.1969 | SÁM 90/2110 EF | Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E | Símon Jónasson | 10494 |
08.06.1969 | SÁM 90/2111 EF | Atburðir í Seley. Unglingspiltur var drepinn í Seley. Jón Björnsson dreymdi að til sín kæmi maður in | Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir | 10507 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld | Einar Guðmundsson | 10538 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Vinnukona var hjá afa heimildarmanns. Hún þótti vera frekar þunn. Móðir hennar var gift manni sem va | Einar Guðmundsson | 10551 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Björg var berdreymin kona og sagði frá draumum sínum. Hún unni skáldskap og oftast raulaði hún kvæði | Andrés Sigfússon | 10555 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Draumur heimildarmanns. Fyrir snjókomu var dreymt egg og fé. Árið 1961 dreymdi heimildarmann að hann | Andrés Sigfússon | 10560 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Harða árið 1951. Þá kom ekki grænt strá fyrr en 20 júní. Þá dreymdi heimildarmann að hann væri að fa | Andrés Sigfússon | 10562 |
09.06.1969 | SÁM 90/2115 EF | Menn áttu að ráða drauma sína rétt. Betra var að segja drauma sína steinunum heldur en engum til að | Andrés Sigfússon | 10563 |
25.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Sögur af huldufólki, að mestu leyti samtal. Nokkur trú var á huldufólk. Fólk kunni dálítið af hulduf | Halla Loftsdóttir | 10595 |
25.06.1969 | SÁM 90/2122 EF | Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dót | Guðmundur Guðnason | 10645 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Draumar móður heimildarmanns. Hún ætlaði eitt sinn að fara að skíra son sinn og hafði maður vitjað n | Hallbera Þórðardóttir | 10711 |
08.08.1969 | SÁM 90/2135 EF | Það var misjafnt hvort að menn voru góðir í draumi. Það þótti gott að dreyma nafnið Sigurbjörg. | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10838 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Heimildarmaður var berdreymin og dreymdi hana alltaf fyrir gestum. | Guðrún Hannibalsdóttir | 10857 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Draumur um séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmanni fannst hún vera stödd í Vatnsfirði. Hún v | Guðrún Hannibalsdóttir | 10864 |
25.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gl | Kristín Hjartardóttir | 10898 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e | Björn Benediktsson | 10958 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Heimildarmaður hefur ekki séð neina svipi en hann hefur heyrt talað um slíkt og leggur ekki mikinn t | Björn Benediktsson | 10959 |
02.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Frásögn af berdreymi. Kona fór suður til lækninga og þá dreymdi systur hennar sem var heima að systi | Björn Benediktsson | 10960 |
03.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Heimildarmaður trúir á huldufólk. Oft var þvottur lagður á þúfur til þerris. En eittt sinn þegar tek | Valgerður Bjarnadóttir | 10974 |
03.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Draugurinn sem fylgdi Brekkufellaættinni sótti að manni daginn áður en einhver af ættinni kom. Konun | Valgerður Bjarnadóttir | 10977 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Heimildarmaður var mjög berdreyminn og hann gat farið eftir þessum draumum sínum þegar að hann var f | Sæmundur Tómasson | 11019 |
28.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og | Stefanía Jónsdóttir | 11044 |
29.10.1969 | SÁM 90/2149 EF | Huldufólk var í Skötufirðinum. Á gamlárskvöld var hægt að sjá huldufólk. Í fjalli fyrir ofan Skarð v | Þorvaldur Magnússon | 11066 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Berdreymi og forspá. Afi heimildarmanns var skyggn og eitt sinn þegar hann var að smala dreymdi hann | Ragnhildur Jónsdóttir | 11100 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Loðsilungur. Heimildarmaður heyrði talað um eitraðan silung sem að var loðinn öðrum megin. Hann veid | Einar J. Eyjólfsson | 11106 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til | Þorbjörn Bjarnason | 11107 |
12.11.1969 | SÁM 90/2154 EF | Heimildarmaður var smali þegar hann var ungur og eitt sinn var hann lasinn þegar hann sat yfir ánum. | Júlíus Jóhannesson | 11128 |
20.11.1969 | SÁM 90/2163 EF | Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt ve | Hróbjartur Jónasson | 11213 |
22.11.1969 | SÁM 90/2167 EF | Álfhóll. Heimildarmaður man engar sögur af honum. Talið var að álfakóngur og drottning bjuggu í Kóng | Njáll Sigurðsson | 11257 |
22.11.1969 | SÁM 90/2168 EF | Mikið var sagt af Þorgeirsbola og eitthvað var talað um huldufólk. Nokkur trú var á drauma. Heimilda | Sigurður Helgason | 11270 |
04.12.1969 | SÁM 90/2170 EF | Fyrir aldamót dreymdi efnaða konu að til hennar kæmi kona og segði þessa vísu við hana; Taktu barn a | Sigríður Einars | 11284 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe | Anna Jónsdóttir | 11369 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Frásögn og vísa eftir föður heimildarmanns. Einu sinni dreymdi hann rétt áður en hann flutti á Siglu | Steinunn Schram | 11380 |
16.12.1969 | SÁM 90/2178 EF | Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se | Málfríður Einarsdóttir | 11402 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Draugatrú var minnkandi en talað var um drauma. Það var tekið mark á ýmsu og talað var um fyrirboða | Þórhildur Sveinsdóttir | 11406 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Álfatrú var einhver. Amma heimildarmanns þekkti huldukonu sem að átti heima uppi í gilinu á Eiríksst | Þórhildur Sveinsdóttir | 11412 |
20.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Sagt frá draumvísu. Um haust dreymdi heimildarmann árið 1918 að hann væri að fara út á heimili sínu. | Guðjón Jónsson | 11421 |
20.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Draumvísa um Vatnsenda-Rósu. Þessi vísa var kveðin að Rósu látinni; Á haustin fölnar rósin rauð. Rós | Guðjón Jónsson | 11423 |
20.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Draumvísa. Heimildarmaður heyrði þessa vísu: Í djúpinu forðum draup í skut. Vísan er vestfirsk. Form | Guðjón Jónsson | 11424 |
20.12.1969 | SÁM 90/2181 EF | Um drauma. Draumar eru mjög marktækir. Oft getur verið vandi að ráða drauminn. Það getur verið um ma | Guðjón Jónsson | 11426 |
20.12.1969 | SÁM 90/2181 EF | Draumar sjómanna. Sjómenn dreymir oft meira en öðrum fyrir daglátum á landi. | Guðjón Jónsson | 11427 |
20.12.1969 | SÁM 90/2181 EF | Draumar heimildarmanns um sjóslys. | Guðjón Jónsson | 11428 |
20.12.1969 | SÁM 90/2181 EF | Draumur heimildarmanns eftir sjóslysið | Guðjón Jónsson | 11430 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Ömmu heimildarmanns dreymdi einu sinni huldukonu sem bað um mjólk handa barninu sínu. Hún lét mjólk | Kristín Jónsdóttir | 11456 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Amma heimildarmanns var ljósmóðir og tók á móti barni hjá huldukonu. Hana dreymdi að til hennar kæmi | Kristín Jónsdóttir | 11457 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n | Vilhjálmur Magnússon | 11525 |
06.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Trú á drauma var nokkur. Sumir voru draumspakir en aðrir ekki. | Marta Gísladóttir | 11540 |
09.01.1970 | SÁM 90/2209 EF | Draumar fyrir veiði og veðri, afla og fleiru. Menn voru draumspakir. Heimildarmann dreymdi helst fyr | Vilhjálmur Magnússon | 11548 |
09.01.1970 | SÁM 90/2210 EF | Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum | Vilhjálmur Magnússon | 11549 |
09.01.1970 | SÁM 90/2210 EF | Fisknir menn og happasæl skip. Menn voru misjafnlega fisknir og skip voru misjafnlega happasæl. Heim | Vilhjálmur Magnússon | 11552 |
21.01.1970 | SÁM 90/2213 EF | Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og | Sigríður Guðmundsdóttir | 11589 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndu | Gunnar Pálsson | 11598 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Skip strönduðu oft þarna. Heimildarmann dreymdi draum; Sex útlendingar komu og settust við austurgaf | Gunnar Pálsson | 11602 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Forspáir menn. Það var eins og þeir vissu fyrir um dauða sinn. Ef heimildarmaður hittir mann sem að | Gunnar Pálsson | 11605 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda | Gunnar Pálsson | 11610 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Mikil trú var á draumum og mikil trú var á huldufólki. Menn urðu lítið varir við huldufólk. Maður sa | Gunnar Pálsson | 11611 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu | Jón Kristófersson | 11625 |
26.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Draumur heimildarmanns. Hann dreymdi að hann væri kominn á bát og ætlaði að vera á skaki á honum. Ha | Jón Kristófersson | 11626 |
26.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Trú á draumum var mikil og er enn. Menn voru nokkuð draumspakir. Fyrir afla dreymdi menn sjóslys. Tá | Jón Kristófersson | 11627 |
29.01.1970 | SÁM 90/2218 EF | Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan | Ólafur Kristinn Teitsson | 11653 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst va | Ólafur Kristinn Teitsson | 11655 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn a | Ólafur Kristinn Teitsson | 11662 |
03.02.1970 | SÁM 90/2220 EF | Draumar sjómanna, draumspeki | Vilborg Magnúsdóttir | 11675 |
03.02.1970 | SÁM 90/2220 EF | Draumar | Vilborg Magnúsdóttir | 11677 |
03.02.1970 | SÁM 90/2220 EF | Draumur heimildarmanns 1912 og annar draumur síðar, e.k. framhald forspár | Vilborg Magnúsdóttir | 11678 |
03.02.1970 | SÁM 90/2221 EF | Samtal um drauma; sagðir draumar og ráðningar; fyrirboðar | Vilborg Magnúsdóttir | 11679 |
05.02.1970 | SÁM 90/2222 EF | Drauma-Jói og fleira fólk | Hólmfríður Jónsdóttir | 11687 |
10.02.1970 | SÁM 90/2223 EF | Draumur | Þóra Marta Stefánsdóttir | 11691 |
10.02.1970 | SÁM 90/2223 EF | Merking mannanafna | Þóra Marta Stefánsdóttir | 11692 |
10.02.1970 | SÁM 90/2223 EF | Draumar | Þóra Marta Stefánsdóttir | 11693 |
11.02.1970 | SÁM 90/2224 EF | Draumar, forspá | Þórunn Bjarnadóttir | 11705 |
12.02.1970 | SÁM 90/2225 EF | Nágrannar, slysasaga, björgun og mannslát; draumur | Elísabet Stefánsdóttir Kemp | 11712 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Leiði og draumar | Steinunn Guðmundsdóttir | 11739 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Rökkursvefn; draumar og merking þeirra | Steinunn Guðmundsdóttir | 11754 |
10.03.1970 | SÁM 90/2232 EF | Sagt frá Jóni Björnssyni, draumur og álög | Gísli Kristjánsson | 11798 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Sagt að margir menn hafi verið draumspakir. Magnús Kristjánsson og synir hans allir miklir aflamenn, | Gísli Kristjánsson | 11825 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Kona sem skynjaði dauða manna, kom þannig fram að hún vildi engan veginn hitta fólk sem hafði jafnve | Matthildur Jónsdóttir | 11882 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Það var huldufólkstrú í Hamri. Það týndist drengur að vorlagi og það var mikið leitað. Heimildarmann | Sigríður Guðjónsdóttir | 11899 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Var eitt sinn stödd úti í Akureyjum, ung stúlka, ekki orðin tvítug. Þetta var rétt fyrir hvítasunnu | Guðrún Guðmundsdóttir | 11964 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Dóttur Sigmundar, Ingveldi, dreymdi Guðmund, hann þekktist. Hún spyr Guðmund hvað hann ætli að borga | Guðrún Guðmundsdóttir | 11965 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Heimildarmann dreymdi eitt sinn Pétur postula og bróður hans. Þá dreymdi hana að allur heimurinn vær | Guðrún Guðmundsdóttir | 11967 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Safnari minnist á Guðmund Athaníusson sem heimildarmann dreymdi. Hún segist ekkert geta sagt um hann | Guðrún Guðmundsdóttir | 11973 |
06.01.1967 | SÁM 90/2249 EF | Sagnakonuna dreymdi eitt sinn, að hún þóttist vita að prestur væri í borginni. Hún var á berjamó í b | Helga Hólmfríður Jónsdóttir | 12009 |
06.01.1967 | SÁM 90/2249 EF | Fyrst ber á góma Erlend nokkurn draug. Hann er sagður hafa fylgt fólki af bæ nokkrum á Fellsströndin | Helga Hólmfríður Jónsdóttir | 12011 |
20.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Maður hrapaði í Almannaskarði. Systur hans dreymdi atburðinn um nóttina og sendi menn að leita. Þá v | Skarphéðinn Gíslason | 12149 |
20.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Spurt um draumatákn. Mikið hey er fyrir heyleysi en þegar menn dreymdi að allt væri heylaust dugðu h | Skarphéðinn Gíslason | 12150 |
20.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Forspáir menn. Viðmælandi segir að fjöldinn hafi ekki verið forspár en einstöku menn hafi farið efti | Skarphéðinn Gíslason | 12152 |
19.01.1967 | SÁM 90/2254 EF | Saga af Birni í Hrútafirði, sem dreymdi fyrir fjárfelli | Sigurður J. Árnes | 12171 |
19.01.1967 | SÁM 90/2255 EF | Saga af Birni í Hrútafirði, sem dreymdi fyrir fjárfelli | Sigurður J. Árnes | 12172 |
19.01.1967 | SÁM 90/2255 EF | Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst | Sigurður J. Árnes | 12173 |
19.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Björn flutti úr Hrútafirði á Seyðisfjörð, þar dreymdi hann fyrir því er Jónas heppni formaður fórst | Sigurður J. Árnes | 12174 |
14.05.1970 | SÁM 90/2297 EF | Draumar Guðrúnar Gunnlaugsdóttur á Kroppi í Eyjafirði, síðar í Sölvadal | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12292 |
28.05.1970 | SÁM 90/2299 EF | Heimildarmann dreymdi að hausti að hann færi Skálafjall á Síðu sem hann hafði aldrei farið og þar se | Þorbjörn Bjarnason | 12329 |
28.05.1970 | SÁM 90/2299 EF | Heimildarmann dreymdi fyrir átökunum um Súezskurðinn. Lýsing á draumnum og túlkun heimildarmanns á h | Þorbjörn Bjarnason | 12330 |
28.05.1970 | SÁM 90/2299 EF | Heimildarmann dreymdi fyrir síðari heimstyrjöldinni. Lýsing á draumnum og túlkun heimildarmanns á ho | Þorbjörn Bjarnason | 12331 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Heimildarmann dreymdi draum um atburðarás seinni heimsstyrjaldarinnar. Lýsing á draumnum og túlkun h | Þorbjörn Bjarnason | 12355 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Heimildarmaður segir frá því þegar hann dreymdi fyrir daglátum. Hann lýsir draumnum, segir svo frá a | Magnús Þórðarson | 12382 |
09.06.1970 | SÁM 90/2304 EF | Samtal um æviatriði heimildarmanns. Heimildarmaður segir einnig frá draumi sem hann dreymdi um eigin | Guðjón Gíslason | 12403 |
12.06.1970 | SÁM 90/2306 EF | Systur heimildarmanns, sem var hagmælt, dreymdi að kona kæmi til sín og bæði sig um að yrkja um börn | Þorgerður Bogadóttir | 12450 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Heimildarmann dreymdi hálfum mánuði fyrir forsetakosningar að Kristján Eldjárn yrði kosinn. Lýsir dr | Guðrún Sveinsdóttir | 12480 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Heimildarmann dreymir kyn barns sem frænka hennar gengur með. Lýsir draumnum og túlkar hann | Guðrún Sveinsdóttir | 12481 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Heimildarmann hefur dreymt marga smádrauma sem hafa komið bókstaflega fram. Faðir hennar var draumsp | Guðrún Sveinsdóttir | 12482 |
15.06.1970 | SÁM 90/2308 EF | Heimildarmaður reyndi hugleiðslu heima hjá sér en varð fyrir truflun. Nóttina eftir dreymdi hana að | Guðrún Sveinsdóttir | 12484 |
25.06.1970 | SÁM 90/2310 EF | Faðir heimildarmanns var stýrimaður hjá frænda sínum Sveini í Felli á hárkarlaskipinu Víkingi frá Ey | Jón Oddsson | 12515 |
29.07.1970 | SÁM 90/2323 EF | Kunningjar heimildarmanns urðu úti á Skorarheiði, báðir á besta aldri. Þeir komu til heimildarmanns | Jóhannes Magnússon | 12643 |
29.07.1970 | SÁM 90/2323 EF | Sagt frá sjóferðum sem heimildarmaður fór með Guðmundi Péturssyni. Heimildarmaður var berdreyminn og | Jóhannes Magnússon | 12660 |
28.09.1970 | SÁM 90/2327 EF | Draumvísa: Nú skal kasta tvennu tólf | Sveinsína Ágústsdóttir | 12702 |
25.11.1970 | SÁM 90/2353 EF | Saga Gunnhildar, hún birtist heimildarmanni í draumi | Jón Ágúst Eiríksson | 13002 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Draumur Gunnlaugs Magnússonar | Magnús Gunnlaugsson | 13062 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Draumsaga um sel og veruleiki | Magnús Gunnlaugsson | 13067 |
09.07.1970 | SÁM 91/2359 EF | Sögn af Guðmundi Sturlaugssyni og draumi hans og heimild að sögninni | Ólafía Kjartansdóttir | 13111 |
09.07.1970 | SÁM 91/2362 EF | Á Fýlsdal eru álög en þeir sem slógu þar misstu í kjölfarið fé sitt. Afi heimildarmanns missti marga | Magnús Elíasson | 13137 |
09.07.1970 | SÁM 91/2362 EF | Heimildarmann dreymdi huldukonu sem gaf honum þrjár óskir sem allar hafa ræst | Magnús Elíasson | 13138 |
12.07.1970 | SÁM 91/2366 EF | Guðrún á Eyri sá merka sýn í draumi | Guðmundur Guðmundsson | 13196 |
12.07.1970 | SÁM 91/2366 EF | Móður heimildarmanns dreymdi að hún hitti konu sem bauð henni inn í kaffi en þar voru tveir karlmenn | Guðmundur Guðmundsson | 13200 |
13.07.1970 | SÁM 91/2367 EF | Rósmundur fyrrverandi bóndi á Gilsstöðum sagði að Jón Einarsson smali hefði sagt sér að hann hefði f | Rósmundur Jóhannsson | 13226 |
14.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Saga af aðsókn og draumi; Kleifa-Jón; heimild | Alfreð Halldórsson | 13266 |
15.07.1970 | SÁM 91/2372 EF | Draumur Ingþórs á Ingþórsstöðum | Ólafur Þorsteinsson | 13315 |
02.02.1971 | SÁM 91/2384 EF | Huldufólk og huldufólkstrú: álfar valda dauða manns í hefndarskyni; draumur um kálgarð í kirkjugarði | Guðrún Filippusdóttir | 13548 |
02.02.1971 | SÁM 91/2385 EF | Móðir heimildarmanns vitjar hans í svefni | Guðrún Filippusdóttir | 13550 |
13.04.1971 | SÁM 91/2392 EF | Um drauma, draumur fyrir veiði; einnig um drauma fyrir veðri | Bergsteinn Kristjánsson | 13612 |
09.06.1971 | SÁM 91/2398 EF | Draumkennd sýn | Jónína H. Snorradóttir | 13695 |
09.06.1971 | SÁM 91/2398 EF | Tvær sólir á lofti: fyrir láti prestshjóna | Jónína H. Snorradóttir | 13696 |
09.06.1971 | SÁM 91/2398 EF | Draumur endurtekur sig í vöku | Jónína H. Snorradóttir | 13697 |
09.06.1971 | SÁM 91/2398 EF | Dreymir Ólaf hómópata: hliðstæða í læknismeðferð | Jónína H. Snorradóttir | 13698 |
09.06.1971 | SÁM 91/2398 EF | Tungumóri og um drauma um hann | Jón Ólafur Benónýsson | 13701 |
22.06.1971 | SÁM 91/2399 EF | Um drauma | Jónína H. Snorradóttir | 13723 |
22.07.1971 | SÁM 91/2401 EF | Draumur Oddnýjar í Gerði, tengdur Klukkugili; tveir menn heyrðu kallað á sig úr gilinu | Steinþór Þórðarson | 13736 |
23.07.1971 | SÁM 91/2403 EF | Um fyrirboða fyrir afla | Steinþór Þórðarson | 13756 |
25.07.1971 | SÁM 91/2406 EF | Matardraumar; draumtákn fyrir mannsdauða; draumur fyrir heimsstyrjöldinni; draumur sem endurtekur si | Steinþór Þórðarson | 13785 |
25.07.1971 | SÁM 91/2406 EF | Sigfús, sem var látinn birtist heimildarmanni í draumi | Steinþór Þórðarson | 13787 |
12.11.1971 | SÁM 91/2419 EF | Klukkugil; mismunandi skýringar á örnefninu; Stefán og Björn heyra raddir úr gilinu; draumur Oddnýja | Steinþór Þórðarson | 13878 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Um drauma | Ólafur Gamalíelsson | 14086 |
10.02.1972 | SÁM 91/2443 EF | Draumar fyrir veðri; sögn um Guðmund stórbónda á Auðnum; draumar fyrir fiski | Erlendur Magnússon | 14123 |
10.02.1972 | SÁM 91/2444 EF | Draumar fyrir veðri eru með ýmsu móti; mannanöfn voru fyrir ýmsu; að vera á sjó í lognkviku var fyri | Erlendur Magnússon | 14127 |
15.02.1972 | SÁM 91/2445 EF | Draumur heimildarmanns fyrir ævilengd og draumur um bróður heimildarmanns | Guðrún Filippusdóttir | 14151 |
15.02.1972 | SÁM 91/2445 EF | Draumur fyrir aðgerð á sjúkrahúsi | Guðrún Filippusdóttir | 14152 |
15.02.1972 | SÁM 91/2445 EF | Draumur um foreldra heimildarmanns, um ævilengd þeirra allra | Guðrún Filippusdóttir | 14153 |
15.02.1972 | SÁM 91/2446 EF | Draumar heimildarmanns og viðhorf til þeirra; viðhorf til sagna og drauma | Guðrún Filippusdóttir | 14164 |
20.03.1972 | SÁM 91/2455 EF | Draumur heimildarmanns sem hún túlkaði sem lýsandi fyrir það hvað henni leið illa í húsi sem hún bjó | Filippía Valdimarsdóttir | 14306 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Heimildarmaður minnist þess að hafa oft séð ljós í Skollaborg í Hnífsdal. Það var eins og fólk væri | Olga Sigurðardóttir | 14359 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Um snjóflóðið í Hnífsdal 1910 þegar fórust 22 manns. Faðir heimildarmanns átti heima í ysta húsinu í | Olga Sigurðardóttir | 14362 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Draumur heimildarmanns fyrir slysinu við Mýrar, þegar Pourquoi pas? fórst | Olga Sigurðardóttir | 14363 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Draumur heimildarmanns fyrir ævi þeirra systra | Olga Sigurðardóttir | 14364 |
13.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Sálfarir heimildarmanns, sér sjálfa sig liggjandi á gólfi. Hún missti móður sína 16 ára gömul, dó fr | Olga Sigurðardóttir | 14365 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Ári eftir að systir heimildarmanns dó kemur látin móðir þeirra fram í draumi, fer út með heimildarma | Olga Sigurðardóttir | 14366 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Draumur heimildarmanns um föður sinn og bróður fyrir húsnæði. Dreymir fyrir lóðum, önnur er afgirt e | Olga Sigurðardóttir | 14367 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Heimildarmaður lýsir því hvernig faðir hennar birtist móður hennar í draumi og sagði að honum þætti | Olga Sigurðardóttir | 14368 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Rabb við heimildarmann um drauma og sálfarir hennar. Hún segist aldrei fyrr hafa sagt frá sálförum s | Olga Sigurðardóttir | 14370 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Draumur fyrir sjóhrakningum á Djúpi. Föður heimildarmanns dreymdi draum um að eitthvað kæmi fyrir si | Olga Sigurðardóttir | 14371 |
11.04.1972 | SÁM 91/2461 EF | Um draum og hegðun manna tengt veðri. | Oddur Jónsson | 14382 |
18.04.1972 | SÁM 91/2464 EF | Spurt um drauma | Jóhannes Ásgeirsson | 14421 |
21.04.1972 | SÁM 91/2466 EF | Eggert Ólafsson hinn betri í Flatey (síðast bóndi í Hergilsey og hreppsstjóri) fæddur í Svefneyjum o | Davíð Óskar Grímsson | 14444 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Systur heimildarmanns dreymir Móra, hann kemur til hennar og segir það lygi á sig að hann hefði drep | Andrés Guðmundsson | 14507 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Huldumaðurinn Þórður á Þverhamri sést. Soffía móðursystir og fóstra heimildarmanns bjó í Norðfirði. | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14514 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Á gamlárskvöld dreymir fóstru heimildarmanns að það komi kona sem spyr hvort hún geti fengið mjólk h | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14515 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Dreymir fyrir giftingu sinni: Þegar heimildarmaður var í húsi sínu í Hnífsdal dreymir hana að hún fa | Olga Sigurðardóttir | 14518 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Vitjað nafns. Þegar móðir heimildarmanns lá á sæng að áttunda barni, sem var drengur, finnst henni k | Olga Sigurðardóttir | 14519 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Bjarni, sonur viðmælanda, giftist og á þrjá drengi. Þegar konan hans er komin að því að eiga fjórða | Olga Sigurðardóttir | 14520 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Móður dreymdi konu sem bað um nafn en henni líkaði ekki nafnið og vildi ekki láta hana heita því. Þe | Olga Sigurðardóttir | 14521 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Vitjað er nafns hjá dóttur viðmælanda og sú framliðna hélt síðan verndarhendi yfir drengnum sem hét | Olga Sigurðardóttir | 14522 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Dauði ömmu heimildarmanns. Heimildarmaður hittir konu sem rifjar upp draum sinn um ömmu hans. Að hen | Olga Sigurðardóttir | 14523 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Dóttur heimilamanns dreymir látinn mann sem vill sækja hana. Þetta hefur verið draumur en dótturinni | Olga Sigurðardóttir | 14526 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Gunnlaug dreymir fyrir hve lengi þau verði í íbúð: fer í draumi upp á háaloft og sér manneskju koma | Olga Sigurðardóttir | 14527 |
09.05.1972 | SÁM 91/2472 EF | Rabb um drauma; dætur heimildarmans eru draumspakar og fá leiðsögn í draumum. Það sem er horfið frá | Olga Sigurðardóttir | 14528 |
09.05.1972 | SÁM 91/2473 EF | Draumur um bjartari framtíð; farið var með mann heimildarmanns yfir hóla og hæðir og sýnt fram á að | Olga Sigurðardóttir | 14529 |
17.05.1972 | SÁM 91/2474 EF | Um áhrif hugsana á fólk; spurð um drauma og draumspeki. Sá mikið af fólki eitt sinn í draumi og yfir | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 14541 |
17.05.1972 | SÁM 91/2474 EF | Draumur fyrir dauða elsta bróður hennar | Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir | 14561 |
24.05.1972 | SÁM 91/2478 EF | Huldufólk birtist í draumi | Guðrún Vigfúsdóttir | 14614 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumar fyrir ýmsu m.a. afla | Jón Ólafur Benónýsson | 14659 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur fyrir afla | Jón Ólafur Benónýsson | 14660 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur fyrir happi | Jón Ólafur Benónýsson | 14661 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi | Jón Ólafur Benónýsson | 14662 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur um mannaskít | Jón Ólafur Benónýsson | 14663 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur um stúlku | Jón Ólafur Benónýsson | 14664 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur um slettu af sjó | Jón Ólafur Benónýsson | 14665 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Rabb um drauma m.a. fyrir aflaleysi og fyrir afla | Jón Ólafur Benónýsson | 14666 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Draumur fyrir batnandi veðri snjóaveturinn 1908 | Jón Ólafur Benónýsson | 14667 |
31.05.1972 | SÁM 91/2482 EF | Draumur fyrir veðri | Jón Ólafur Benónýsson | 14668 |
01.06.1972 | SÁM 91/2482 EF | Draumur um ófreskju; Þorgeir sem Þorgeirsboli er kenndur við | Jón Ólafur Benónýsson | 14685 |
01.06.1972 | SÁM 91/2482 EF | Draumur um mórauðan strák | Jón Ólafur Benónýsson | 14687 |
01.06.1972 | SÁM 91/2483 EF | Draumar | Jón Ólafur Benónýsson | 14692 |
01.06.1972 | SÁM 91/2483 EF | Minnst á söguna: Oft er ljótur draumur fyrir litlu efni | Jón Ólafur Benónýsson | 14693 |
20.06.1973 | SÁM 91/2566 EF | Spurt um drauma: dreymt fyrir veðri, skepnumissi, að drepa sel í draumi merkti skepnumissi | Ingibjörg Jósepsdóttir | 14754 |
20.06.1973 | SÁM 91/2566 EF | Draumur: slátrun og mikið blóð, fyrir hláku | Ingibjörg Jósepsdóttir | 14762 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Um drauma heimildarmanns: kallað í hann; frásögn um ferðalag vestur á land og aðvörun í draumi; illv | Helgi Benónýsson | 14763 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumur fyrir konuefni | Helgi Benónýsson | 14764 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumur fyrir mágkonu | Helgi Benónýsson | 14765 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumar fyrir ýmsu, m.a. minnst á draum fyrir gosinu í Vestmannaeyjum | Helgi Benónýsson | 14766 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Hönd sem þrjá fingur vantaði á, fyrir ljúgvitni gegn heimildarmanni | Helgi Benónýsson | 14767 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Maður nokkur segir heimildarmanni að kominn sé jarðskjálfti, fyrir drukknun mannsins | Helgi Benónýsson | 14768 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Eldgos í næsta húsi, fyrir skipstapa | Helgi Benónýsson | 14769 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Að reka illskeytt hross úr túni en gekk illa, fyrir ótíð | Helgi Benónýsson | 14770 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumur: sá skip farast, það gekk eftir | Helgi Benónýsson | 14771 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Heimildarmann dreymir Hannes lóðs fyrir óveðrum, einnig sjóslysum | Helgi Benónýsson | 14772 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumur: Sá tvö skip farast við Vestmannaeyjar, kom fram | Helgi Benónýsson | 14773 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Óskapa sjógangur í Vestmannaeyjum, maður í miklu heyi, fyrir aflahrotu | Helgi Benónýsson | 14774 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Sá sjó leggjast yfir öll Suðurnes, ákveðinn dag á dagatali, fyrir góðum afla sem byrjaði sama dag og | Helgi Benónýsson | 14775 |
02.07.1973 | SÁM 91/2567 EF | Draumur heimildarmanns: Staddur í Arnarhvoli, sér fylkingar Kínverja og hálfmongóla mætast þar og rá | Helgi Benónýsson | 14776 |
02.07.1973 | SÁM 91/2568 EF | Hannes lóðs bendir á Elliðaey, gulrauður blær yfir, gulir menn rífa upp hraunið, hafið skjálfandi, f | Helgi Benónýsson | 14777 |
02.07.1973 | SÁM 91/2568 EF | Stóð í sjó með togvörpu, í henni 11 silfurskeiðar, fyrir skipstapa en mannbjörg | Helgi Benónýsson | 14778 |
02.07.1973 | SÁM 91/2568 EF | Togvarpa sunnan við Vestmannaeyjar valt að Heimaey eins og ströngull; fyrir því að bátur fékk vörpu | Helgi Benónýsson | 14779 |
02.07.1973 | SÁM 91/2568 EF | Dóttir heimildarmanns í Vestmannaeyjum kallar í hann: „Við erum að koma hafðu íbúðina til,“ fyrir íb | Helgi Benónýsson | 14780 |
02.07.1973 | SÁM 91/2568 EF | Spurt um ýmsa drauma, t.d. fyrir forsetakosningunum | Helgi Benónýsson | 14781 |
02.07.1973 | SÁM 91/2568 EF | Draumspakt fólk í ætt heimildarmanns: Magnús afi hans; sonur hans sem dreymdi fyrir gosinu í Eyjum o | Helgi Benónýsson | 14782 |
16.08.1973 | SÁM 91/2572 EF | Huldufólk sést; húsfreyjuna á Kluftum dreymir huldukonu sem þakkar henni fyrir sopann úr Huppu | Helgi Haraldsson | 14845 |
16.08.1973 | SÁM 91/2572 EF | Fann týndar ær eftir tilvísun í draumi | Helgi Haraldsson | 14847 |
16.08.1973 | SÁM 91/2572 EF | Draumar fyrir veðri: heystabbar í hlöðunni fyrir snjó, laxar fyrir þurrki | Helgi Haraldsson | 14848 |
13.12.1973 | SÁM 91/2573 EF | Draumur: stórt blóðrautt andlit yfir bænum | Þorvaldur Jónsson | 14859 |
13.12.1973 | SÁM 91/2573 EF | Draumur, aðsókn, fyrir mannsláti. Endurtók sig á sama stað | Þorvaldur Jónsson | 14860 |
13.12.1973 | SÁM 91/2573 EF | Mann dreymir fyrir láti sínu | Þorvaldur Jónsson | 14861 |
13.12.1973 | SÁM 91/2573 EF | Líkreki, gamla konu dreymir hinn látna | Þorvaldur Jónsson | 14863 |
13.12.1973 | SÁM 91/2574 EF | Draumur fyrir afla | Þorvaldur Jónsson | 14880 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Draumur á seglskútu: Sigríður hindraði að Helga kæmist að honum, fyrir því að þeir sluppu úr tvísýnu | Jóhann Kristján Ólafsson | 14957 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Draumtákn: fyrir afla: vera óhreinn, mannaskítur, óhreinindi; fyrir veðri: mannanöfn | Jóhann Kristján Ólafsson | 14958 |
07.11.1973 | SÁM 92/2579 EF | Draumur og tildrög hans: heimildarmann dreymir hvar hrúta sé að finna: fríkenna fjölskyldu væntanleg | Sumarliði Eyjólfsson | 14969 |
07.11.1973 | SÁM 92/2579 EF | Staddur í kirkjugarði, þrjár grafir, fyrir skipstapa og mannskaða: Fróði, Pétursey og Reykjaborg | Sumarliði Eyjólfsson | 14970 |
07.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Draumtákn: fyrir afla: brotsjór; fyrir vondu veðri: konur | Sumarliði Eyjólfsson | 14974 |
12.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Hópur manna biður um gistingu, fyrir líkreka | Guðrún Jóhannsdóttir | 14979 |
12.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Draumur fyrir því að maður hennar gekk í Hvítasunnusöfnuðinn | Guðrún Jóhannsdóttir | 14982 |
12.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Veika konu dreymir að lifandi og dauður togist á um sig, sá lifandi hefur betur | Guðrún Jóhannsdóttir | 14983 |
12.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Um draumspeki móður heimildarmanns; inn í þetta fléttast frásögn um Jón dannebrogsmann á Hrauni í Gr | Guðrún Jóhannsdóttir | 14984 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Draumar fyrir drukknun, vitjað nafns | Guðrún Jóhannsdóttir | 14992 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Draumur fyrir væntanlegum vinnustað | Guðrún Jóhannsdóttir | 14993 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Kona þunguð í draumi, reyndist rétt | Guðrún Jóhannsdóttir | 14994 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Draumur fyrir heimsókn | Guðrún Jóhannsdóttir | 14995 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Draumur fyrir því hvar synir hennar gistu um jólin | Guðrún Jóhannsdóttir | 14996 |
15.11.1973 | SÁM 92/2582 EF | Kona sem heimildarmaður þekkti var að deyja, heimildarmaður sá hana í draumi íklædda hvítum kjól, sy | Helga Bjarnadóttir | 15006 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Konu á Fáskrúðsfirði dreymir að hún fitji upp á prjóna, 25 lykkjur á hvern. Fyrir aldri hennar, að h | Jónína Benediktsdóttir | 15044 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Móðir heimildarmanns að rekja stóran hnykil sem erfitt er að halda á, fyrir langri og erfiðri ævi | Jónína Benediktsdóttir | 15045 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Um drauma og draumtákn: krækiber fyrir rigningu; fallegt fyrir sólskini; hey fyrir snjó; grátt naut | Jónína Benediktsdóttir | 15046 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Draumur frá árinu 1918: stórt blóðrautt andlit með lafandi tungu, tvö önnur andlit, túlkað fyrir dau | Þorvaldur Jónsson | 15065 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Dreymir Hallgerði langbrók, þykist staddur að Hlíðarenda, fyrir komu hans þangað | Þorvaldur Jónsson | 15066 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Draumar fyrir afla og fyrir veðri | Þorvaldur Jónsson | 15067 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Þykist fljúga til Frakklands | Þorvaldur Jónsson | 15068 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Draumtákn: kvenfólk fyrir óveðri; sjór gengur langt upp á land fyrir afla; fiskar ekkert fyrir afla; | Þorvaldur Jónsson | 15069 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Um drauma; heimildarmaður finnur á sér að bátur sá er hann rær á muni farast; formanninn dreymir fyr | Þorvaldur Jónsson | 15070 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Um drauma, ekki segja drauma sína; rætt um drauma | Þorvaldur Jónsson | 15071 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Veðurspár föður heimildarmanns; heimildarmann dreymir fyrir veðri | Þuríður Guðmundsdóttir | 15115 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Æskuminningar, draumar og útilegumenn | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15123 |
03.05.1974 | SÁM 92/2597 EF | Dreymir að hún tali við föður sinn, sem þá var látinn | Ingileif Sæmundsdóttir | 15190 |
03.05.1974 | SÁM 92/2597 EF | Dreymir fyrir atburði, sem kom fram | Kristinn Magnússon | 15192 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Dreymir fyrir atburði, sem kom fram | Kristinn Magnússon | 15194 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Draumar | Helgi Jónsson | 15206 |
05.05.1974 | SÁM 92/2599 EF | Um berdreymi | Bjarni Einarsson | 15224 |
30.08.1974 | SÁM 92/2603 EF | Fyrst er spurt um Maríugrát síðan segir Jakobína frá draumi sínum fyrir því að gamall maður, sem týn | Jakobína Þorvarðardóttir | 15269 |
31.08.1974 | SÁM 92/2603 EF | Draumar fyrir daglátum, einkum hvað sjósókn snertir, vissara var að fara varlega ef hann dreymdi föð | Þórður Halldórsson | 15275 |
31.08.1974 | SÁM 92/2604 EF | Hafði áhyggjur af fénu sínu, sem hljóp jafnan á fjall, þá dreymdi hana að kemur til hennar kona og s | Jakobína Þorvarðardóttir | 15287 |
31.08.1974 | SÁM 92/2604 EF | Missti allt fé sitt í bráðapest, þá dreymdi hana að kemur til hennar kona og segir henni að erfiðlei | Jakobína Þorvarðardóttir | 15288 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Í Vatnsdal eru engir draumspakir menn | Indriði Guðmundsson | 15344 |
05.12.1974 | SÁM 92/2617 EF | Draumur manns fyrir kvonföngum hans, hann var tvígiftur: Fyrst var hann með svartan hatt sem þrengdi | Svava Jónsdóttir | 15451 |
07.12.1974 | SÁM 92/2618 EF | Segir frá draumi sem hana dreymdi um 1940, fyrir því að Anna Björg í Tungu myndi farast | Björg Ólafsdóttir | 15468 |
07.12.1974 | SÁM 92/2618 EF | Móður heimildarmanns dreymdi fyrir ævi allra barna sinna á meðan hún gekk með þau; þegar hún var um | Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir | 15469 |
07.12.1974 | SÁM 92/2618 EF | Dreymdi fyrir því að þau hjónin fengju tökudreng, sem þau hafði lengi langað til | Björg Ólafsdóttir | 15470 |
11.12.1974 | SÁM 92/2620 EF | Eyjaselsmóri, Staffells-Manga, Þorgeirsboli og Bjarna-Dísa; mest kvað að Móra, hann kom upp úr meðal | Svava Jónsdóttir | 15489 |
15.03.1975 | SÁM 92/2626 EF | Ári fyrir Vestmannaeyjagosið sá heimildarmaður í draumi mikinn loga á austurhimni og taldi það vera | Sumarliði Eyjólfsson | 15541 |
15.03.1975 | SÁM 92/2626 EF | Fyrir fjórum árum dreymdi heimildarmann að hann fyrirfæri sér, hann sá sjálfan sig liggja dauðan, la | Sumarliði Eyjólfsson | 15542 |
15.03.1975 | SÁM 92/2626 EF | Annar heimildarmaður segir fárra nátta gamlan draum sinn og hinn ræður drauminn | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15543 |
15.03.1975 | SÁM 92/2626 EF | Systur heimildarmanns dreymdi fyrir dauða föður þeirra, en hann fórst af slysförum | 15545 | |
15.03.1975 | SÁM 92/2628 EF | Draumur: saga hinna 25 hrúta | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15571 |
15.03.1975 | SÁM 92/2629 EF | Framhald af sögu um draum: saga hinna 25 hrúta | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15572 |
15.03.1975 | SÁM 92/2629 EF | Draumar og sagnir tengdar þeim | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15574 |
23.05.1975 | SÁM 92/2632 EF | Draumur heimildarmanns | Valgerður Gísladóttir | 15610 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Viðhorf og draumur um huldubyggð í Purkey | Pétur Jónsson | 15630 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Draumar | Pétur Jónsson | 15640 |
11.07.1975 | SÁM 92/2635 EF | Draumur úr Svefneyjum og saga | Sigurður Sveinbjörnsson | 15649 |
12.07.1975 | SÁM 92/2637 EF | Draumar: Segðu það steininum heldur en engum | Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson | 15665 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Draumur í sambandi við flutning beina á Helgafelli | Björn Jónsson | 15709 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Samtal um drauma fyrir veðri, lýsingar heimildarmanns á því | Björn Jónsson | 15710 |
13.07.1975 | SÁM 92/2641 EF | Samtal um drauma fyrir fiski og fleiru | Björn Jónsson | 15711 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Draumar m.a. um huldufólk | Vilborg Kristjánsdóttir | 15774 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Draumur um huldukonu sem lofaði að vera hjá heimildakonu er hún ætti sitt fyrsta barn | Vilborg Kristjánsdóttir | 15775 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Draumar | Vilborg Kristjánsdóttir | 15776 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Draumar | Vilborg Kristjánsdóttir | 15791 |
02.10.1975 | SÁM 92/2647 EF | Draumur Odds Hjaltalíns læknis um himnaríki og helvíti. Þetta er svar Odds við skömmum Ingþórs á Ljá | Vilborg Kristjánsdóttir | 15804 |
27.05.1976 | SÁM 92/2653 EF | Draumur fyrir síðari heimsstyrjöldinni | Steinþór Eiríksson | 15845 |
29.05.1976 | SÁM 92/2654 EF | Staffells-Manga (draumur), fylgja | Svava Jónsdóttir | 15853 |
16.10.1976 | SÁM 92/2679 EF | Segir frá berdreymi sínu | Sigurbjörn Snjólfsson | 15959 |
16.10.1976 | SÁM 92/2679 EF | Um draumar, fyrir hverju þeir voru helst | Sigurbjörn Snjólfsson | 15960 |
26.01.1977 | SÁM 92/2687 EF | Frá fyrirhugaðri byggingu safnaðarheimilis við Laugarneskirkju, afskipti heimildarmanns af þessu og | Kristín Vigfúsdóttir | 16023 |
26.01.1977 | SÁM 92/2688 EF | Frá fyrirhugaðri byggingu safnaðarheimilis við Laugarneskirkju, afskipti heimildarmanns af þessu og | Kristín Vigfúsdóttir | 16024 |
26.01.1977 | SÁM 92/2688 EF | Draumur heimildarmanns fyrir afla | Kristín Vigfúsdóttir | 16025 |
26.01.1977 | SÁM 92/2688 EF | Draumur heimildarmanns fyrir dauða föður síns | Kristín Vigfúsdóttir | 16030 |
26.01.1977 | SÁM 92/2688 EF | Draumar heimildarmanns: son hennar dreymir svipað sömu nótt; um látna systur; fyrir dauða manns henn | Kristín Vigfúsdóttir | 16031 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Um drauma heimildarmanns fyrir aflabrögðum | Jens Hallgrímsson | 16033 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Draumtákn í sambandi við sjómennsku | Jens Hallgrímsson | 16034 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Draumar heimildarmanns í sambandi við sjómennsku, draumtákn og berdreymi; merking mannanafna í draum | Jens Hallgrímsson | 16039 |
27.01.1977 | SÁM 92/2689 EF | Um drauma sjómanna almennt; Friðrik Ólafsson skipstjóri á kútter Ásu RE talinn dreyma fyrir afla; fö | Jens Hallgrímsson | 16040 |
21.02.1977 | SÁM 92/2690 EF | Draumvísa og tildrög hennar: Illa gengur aka mér | Þórunn Ingvarsdóttir | 16046 |
10.03.1977 | SÁM 92/2695 EF | Rætt um drauma | Gunnar Þórðarson | 16112 |
14.03.1977 | SÁM 92/2695 EF | Draumur heimildarmanns fyrir peningavandræðum sonar hennar | Sigríður Guðjónsdóttir | 16118 |
14.03.1977 | SÁM 92/2695 EF | Draumar heimildarmanns | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16120 |
14.03.1977 | SÁM 92/2695 EF | Draumur heimildarmanns fyrir því að fá húsnæði og lýsing á því er hún fékk húsnæði á Bergstaðastíg | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16121 |
14.03.1977 | SÁM 92/2696 EF | Draumur heimildarmanns, veit ekki fyrir hverju | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16124 |
14.03.1977 | SÁM 92/2696 EF | Rætt um draum heimildarmanns | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16127 |
22.03.1977 | SÁM 92/2698 EF | Draumar fyrir fiski og fyrir veðri og árferði | Guðjón Pétursson | 16150 |
30.03.1977 | SÁM 92/2704 EF | Draumar tengdir sjómennsku | Guðmundur Guðmundsson | 16221 |
30.03.1977 | SÁM 92/2704 EF | Um draumtákn fyrir afla | Guðmundur Guðmundsson | 16223 |
15.04.1977 | SÁM 92/2709 EF | Um berdreymi heimildarmanns; dreymt fyrir daglátum | Sigurbjörn Snjólfsson | 16264 |
15.04.1977 | SÁM 92/2709 EF | Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 16265 |
15.04.1977 | SÁM 92/2710 EF | Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 16266 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Draumar og svartagallsraus | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16357 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Spurt um trú á drauma; samtal um sjóferðabæn; vísur af sjó: Ýtum nú Jói því ágætt er lag; hún reri e | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16359 |
xx.05.1977 | SÁM 92/2723 EF | Draumur heimildarmanns og bati | Anna Steindórsdóttir | 16376 |
03.06.1977 | SÁM 92/2724 EF | Draumar | Sigurður Eyjólfsson | 16385 |
11.06.1977 | SÁM 92/2732 EF | Draumar | Þorleifur Þorsteinsson | 16522 |
20.06.1977 | SÁM 92/2732 EF | Samtal um drauma | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16532 |
28.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Sagnir af draumum; Drauma-Jói hafði fjarsýnisgáfu | Stefán Ásbjarnarson | 16557 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Draumar | Jón Eiríksson | 16611 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Draumar | Hrólfur Björnsson | 16703 |
07.07.1977 | SÁM 92/2751 EF | Sagt frá draumi sem heimildarmann dreymdi og rættist | Sigtryggur Hallgrímsson | 16780 |
07.07.1977 | SÁM 92/2752 EF | Spurt um draum | Sigtryggur Hallgrímsson | 16796 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna | Ingibjörg Björnsson | 16857 |
31.08.1977 | SÁM 92/2760 EF | Draumatrú | Þuríður Árnadóttir | 16906 |
05.09.1977 | SÁM 92/2765 EF | Reimleikar í sæluhúsinu við Jökulsá og víðar; menn urðu úti; draumspakir menn | Stefán Sigurðsson | 16965 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Fyrirburðir, draumar | Sören Sveinbjarnarson | 16969 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Draumar | Sören Sveinbjarnarson | 16971 |
12.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Draumar fyrir nafni | Áslaug Gunnlaugsdóttir | 17004 |
12.10.1977 | SÁM 92/2769 EF | Draumur | Áslaug Gunnlaugsdóttir | 17010 |
12.10.1977 | SÁM 92/2769 EF | Draumar; spádómar | Þórunn Ingvarsdóttir | 17012 |
12.10.1977 | SÁM 92/2769 EF | Draumar; berdreymi í ætt heimildarmanns | Þórunn Ingvarsdóttir | 17014 |
14.10.1977 | SÁM 92/2770 EF | Spurt um drauma | Guðni Eiríksson | 17028 |
27.10.1977 | SÁM 92/2771 EF | Draumar heimildarmanns, var draumspök | Sigurást Kristjánsdóttir | 17034 |
27.10.1977 | SÁM 92/2771 EF | Draumar | Sigurást Kristjánsdóttir | 17039 |
30.11.1977 | SÁM 92/2775 EF | Draumar fyrir daglátum | Halldóra Bjarnadóttir | 17095 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Draumur heimildarmanns á sjó 1918: hann dreymir stúlku sem segir að hann muni ekki drukkna í sjó | Hallfreður Guðmundsson | 17132 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Dreymdi alltaf sömu konu fyrir afla | Hallfreður Guðmundsson | 17133 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Heimildarmanni fyrir góðu að dreyma Sigurveigu | Hallfreður Guðmundsson | 17134 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Draumur um annað líf | Hallfreður Guðmundsson | 17135 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Draumur fyrir flutningi ættingja á Austfirði | Hallfreður Guðmundsson | 17136 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Viðbót við draum um annað líf; hvort heimildarmaður hafi sagt drauma sína; draumur um annað líf er á | Hallfreður Guðmundsson | 17137 |
29.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Um berdreymi í ætt heimildarmanns | Hallfreður Guðmundsson | 17138 |
31.03.1978 | SÁM 92/2961 EF | Um berdreymi Sigurbjarnar Sigurbjörnssonar | Jakob Jónsson | 17141 |
04.04.1978 | SÁM 92/2962 EF | Um drauma heimildarmanns; skítur í draumi er fyrir góðu fiskiríi; draumur varðandi happdrættisvinnin | Kristófer Oliversson | 17159 |
19.04.1978 | SÁM 92/2965 EF | Spurt um drauga og um drauma sængurkvenna án árangurs | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17194 |
19.04.1978 | SÁM 92/2965 EF | Berdreymi heimildarmanns: kom fátt á óvart; hvað hana dreymdi; hvenær hana byrjaði að dreyma | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17195 |
19.04.1978 | SÁM 92/2965 EF | Af draumspakri konu í Ólafsvík, sem var einnig hagyrðingur góður | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17196 |
24.04.1978 | SÁM 92/2966 EF | Draumur fyrir sjóhrakningi | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17202 |
24.04.1978 | SÁM 92/2966 EF | Draumtákn | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17203 |
24.04.1978 | SÁM 92/2966 EF | Draumur fyrir aflaleysi í Ólafsvík | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17204 |
24.04.1978 | SÁM 92/2966 EF | Faðir heimildarmanns var veðurglöggur og draumspakur; draumur hans fyrir láti manns | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17205 |
24.04.1978 | SÁM 92/2967 EF | Draumtákn | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17215 |
07.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Draumur heimildarmanns fyrir kosningunum 1971 | Stefanía Guðmundsdóttir | 17226 |
07.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Draumur heimildarmanns fyrir sveitarstjórnakosningunum 1978; vísa um Hannibal Valdimarsson: Það er s | Stefanía Guðmundsdóttir | 17227 |
12.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Draumar heimildarmanns: hefur haft draumkonu frá 12 ára aldri; vitjað nafns; draumur um Hallfreð Örn | Stefanía Guðmundsdóttir | 17229 |
12.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Álagablettur sleginn af vinnumanni föður heimildarmanns, það orsakar skepnumissi og vinnumaðurinn fe | Stefanía Guðmundsdóttir | 17231 |
12.06.1978 | SÁM 92/2969 EF | Dreymdi fyrir daglátum | Stefanía Guðmundsdóttir | 17232 |
05.07.1978 | SÁM 92/2974 EF | Draumar | Sigríður Guðjónsdóttir | 17289 |
07.07.1978 | SÁM 92/2975 EF | Spurt um forspár, drauma og svipi | Sigríður Guðjónsdóttir | 17294 |
07.07.1978 | SÁM 92/2975 EF | Draumtákn | Sigríður Guðjónsdóttir | 17302 |
13.07.1978 | SÁM 92/2977 EF | Myrkfælni og martraðir heimildarmanns, hann segir frá einni slíkri | Theódór Gunnlaugsson | 17332 |
14.07.1978 | SÁM 92/2978 EF | Heimildarmaður byrjar að segja draum sinn | Theódór Gunnlaugsson | 17346 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Parmes Sigurjónsson týndi ám og óskaði sér að huldufólkið hjálpaði honum að finna þær, hann sofnar o | Theódór Gunnlaugsson | 17347 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Skoðanir heimildarmanns á draumum og yfirnáttúrlegum frásögnum | Theódór Gunnlaugsson | 17348 |
18.07.1978 | SÁM 92/2989 EF | Sér fyrir óorðna hluti í draumi | Gunnlaugur Jónsson | 17464 |
18.07.1978 | SÁM 92/2989 EF | Dulargáfur heimildarmanns: Finnur á sér eitthvað og leggur af stað, skepna dauð; honum sýnd í draumi | Gunnlaugur Jónsson | 17466 |
19.07.1978 | SÁM 92/2991 EF | Í Sandvík í Bárðardal var hætt við að grafa fyrir eldhúsi er maður birtist bónda í draumi og fór með | Ketill Tryggvason | 17483 |
20.07.1978 | SÁM 92/2994 EF | Draumur heimildarmanns fyrir Vestmannaeyjagosinu, faðir hans og sonur koma við sögu í draumnum | Sigurður Eiríksson | 17500 |
20.07.1978 | SÁM 92/2995 EF | Draumur heimildarmanns fyrir Vestmannaeyjagosinu, faðir hans og sonur koma við sögu í draumnum | Sigurður Eiríksson | 17501 |
22.07.1978 | SÁM 92/2997 EF | Berdreymi Snorra | Snorri Gunnlaugsson | 17525 |
11.08.1978 | SÁM 92/3008 EF | Um drauma heimildarmanns | Dóróthea Gísladóttir | 17624 |
11.08.1978 | SÁM 92/3008 EF | Um andatrú; frá draumi manns í þessu sambandi | Dóróthea Gísladóttir | 17630 |
11.08.1978 | SÁM 92/3008 EF | Draumur heimildarmanns: Drottinn og englahjörð | Dóróthea Gísladóttir | 17635 |
08.09.1978 | SÁM 92/3013 EF | Um huldufólk; dreymir huldukonu; álfabyggð í svokölluðu Seli frammi á dalnum; smali á Horni sá huld | Guðveig Hinriksdóttir | 17689 |
08.09.1978 | SÁM 92/3013 EF | Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund | Guðveig Hinriksdóttir | 17692 |
08.09.1978 | SÁM 92/3014 EF | Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund | Guðveig Hinriksdóttir | 17693 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Draumur um huldukonu | Sigurást Kristjánsdóttir | 17709 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Draumar; draumalækningar | Sigurást Kristjánsdóttir | 17710 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Draumar og fleira | Sigurást Kristjánsdóttir | 17717 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Sonur Sigurástar segir draum hennar, hún er sjálf viðstödd | Hugi Hraunfjörð | 17724 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Segir draum sinn | Sigurást Kristjánsdóttir | 17725 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Segir draum sinn | Sigurást Kristjánsdóttir | 17726 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Segir draum sinn fyrir nafni | Sigurást Kristjánsdóttir | 17727 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Draumur heimildarmanns fyrir dauða vinkonu | Anna Ólafsdóttir | 17774 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Spurt um drauma og drauga án árangurs | Vilborg Torfadóttir | 17933 |
18.12.1978 | SÁM 92/3035 EF | Berdreymi heimildarmanns; hún sér fyrir dauða tveggja manna í kaffibolla | Guðný Þorkelsdóttir | 17987 |
18.12.1978 | SÁM 92/3035 EF | Dreymt fyrir miklum slysförum og sagt frá þeim slysum | Guðný Þorkelsdóttir | 17988 |
22.01.1979 | SÁM 92/3036 EF | Um sýnir heimildarmanns: draumsýnir og aðrar sýnir | Sigurbjörn Snjólfsson | 17992 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Maður biður sér konu eftir tilvísun í draumi | Gunnar Össurarson | 18074 |
28.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Vitjað nafns í draumi | Snæbjörn Thoroddsen | 18116 |
28.06.1979 | SÁM 92/3049 EF | Spurt um drauma fyrir sjóslysum | Snæbjörn Thoroddsen | 18132 |
06.07.1979 | SÁM 92/3053 EF | Sagt frá fiskiróðri, hrakningum og tvísýnni lendingu; draumur heimildarmanns þessu tengdur | Ingibjörg Eyjólfsdóttir | 18179 |
09.07.1979 | SÁM 92/3059 EF | Um Klukkugil: kallað svo eftir skessunni Klukku og eftir klukku papa; frásaga um skessurnar í Klukku | Steinþór Þórðarson | 18246 |
12.07.1979 | SÁM 92/3066 EF | Draumtákn fyrir afla; draumur heimildarmanns; draumur Margrétar á Breiðabólstað | Steinþór Þórðarson | 18273 |
13.07.1979 | SÁM 92/3067 EF | Um drauma og draumatrú heimildarmanns; draumar heimildarmanns fyrir ýmsu | Steinþór Þórðarson | 18282 |
13.07.1979 | SÁM 92/3067 EF | Um draumspeki hjá ættingjum heimildarmanns; föður hans dreymdi fyrir reka | Steinþór Þórðarson | 18283 |
13.07.1979 | SÁM 92/3068 EF | Um drauma | Steinþór Þórðarson | 18284 |
10.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Draumar heimildarmanns fyrir heilsutjóni; fyrir harðindum; rætt um drauma | Aðalheiður Ólafsdóttir | 18361 |
12.09.1979 | SÁM 92/3087 EF | Draumur heimildarmanns í sambandi við andlát móður hans | Ingibjörg Jónsdóttir | 18417 |
12.09.1979 | SÁM 92/3087 EF | Draumur heimildarmanns í sambandi við börn sín | Ingibjörg Jónsdóttir | 18418 |
12.09.1979 | SÁM 92/3087 EF | Draumar heimildarmanns fyrir barnsmissi og í sambandi við barnsfæðingu | Ingibjörg Jónsdóttir | 18420 |
13.09.1979 | SÁM 92/3088 EF | Draumar heimildarmanns fyrir daglátum | Ágúst Bjarnason | 18429 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Draumur heimildarmanns fyrir konuefni sínu | Björn Guðmundsson | 18438 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Draumur heimildarmanns fyrir velgengni á lífsleiðinni | Björn Guðmundsson | 18439 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Draumur heimildarmanns fyrir aldri sínum | Björn Guðmundsson | 18440 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Ekki draumspakt fólk í fjölskyldu heimildarmanns, en sjálfan dreymir hann ýmislegt sem kemur fram; h | Björn Guðmundsson | 18441 |
14.09.1979 | SÁM 93/3287 EF | Maður drukknar og konu dreymir að hann fari með vísu: Harla reiður hermi ég frá | Ingibjörg Jónsdóttir | 18455 |
15.09.1979 | SÁM 93/3291 EF | Um drauma heimildarmanns | Guðjón Jónsson | 18496 |
17.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Draumur tengdur nafngift og trú í sambandi við þetta | Guðný Friðriksdóttir | 18518 |
18.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Talað um drauma; heimildarmann dreymdi fyrir daglátum og tengdamóðir hennar var berdreymin | Guðný Friðriksdóttir | 18532 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Draumur heimildarmanns | Arnfríður Guðmundsdóttir | 18535 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Systur heimildarmanns dreymir fyrir barneignum | Arnfríður Guðmundsdóttir | 18536 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Tveir draumar fyrir dauða systur heimildarmanns | Arnfríður Guðmundsdóttir | 18537 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Átti lengst heima á Suðureyri; hana dreymdi fyrir því að hún muni hafa þar heimilisfang áfram þó að | Arnfríður Guðmundsdóttir | 18542 |
10.12.1979 | SÁM 93/3294 EF | Draumur fyrir kosningum | Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Kristjánsdóttir | 18544 |
12.07.1980 | SÁM 93/3298 EF | Hugmyndir heimildarmanns um annað líf; tveir draumar þar sem hann dreymir framliðna menn | Steinþór Þórðarson | 18563 |
15.07.1980 | SÁM 93/3301 EF | Heimildarmann dreymir fyrir láti afa síns | Steinþór Þórðarson | 18594 |
15.07.1980 | SÁM 93/3301 EF | Um fjöruferðir föður heimildarmanns: dreymdi gráa kú rekna fyrir hákarlsreka; náði 40 fiskum á fjöru | Steinþór Þórðarson | 18597 |
24.07.1980 | SÁM 93/3304 EF | Um drauma heimildarmanns; dreymdi fyrir týndri geit | Jón Jónsson | 18617 |
24.07.1980 | SÁM 93/3304 EF | Föður heimildarmanns dreymdi fyrir týndri kind | Jón Jónsson | 18618 |
25.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Dreymir fyrir forsetakosningunum | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 18636 |
26.07.1980 | SÁM 93/3310 EF | Sagt frá manni sem sá látna; átti erfitt með að greina lifendur og dauða á mannamótum; dreymdi fyrir | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18640 |
26.07.1980 | SÁM 93/3314 EF | Um draumfarir heimildarmanns | Sigurður Geirfinnsson | 18688 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um drauma föður Ketils | Ketill Þórisson | 18697 |
11.08.1980 | SÁM 93/3319 EF | Um fjárleitir sem heimildarmaður tók þátt í, minnst á draum fyrir vondu veðri | Jón Sigtryggsson | 18736 |
12.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Um drauma | Jón Þorláksson | 18783 |
12.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Sagt frá Drauma-Jóa, hann var fenginn til að hafa upp á skepnum. Hann dreymdi líka eitthvað um reiml | Jón Þorláksson | 18784 |
12.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Um drauma fyrir veðri | Jón Þorláksson | 18785 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Draumar fyrir veiði og fyrir veðri | Ketill Þórisson | 18793 |
14.08.1980 | SÁM 93/3328 EF | Um drauma; draumtákn sem eru algeng t.d. fyrir veðurfari | Jón Þorláksson | 18815 |
14.08.1980 | SÁM 93/3329 EF | Um drauma; afstaða heimildarmanns | Jónas Sigurgeirsson | 18829 |
24.11.1980 | SÁM 93/3334 EF | Um drauma: vitjað nafns; trú á drauma | Kristín Pétursdóttir | 18898 |
24.11.1980 | SÁM 93/3334 EF | Var berdreymin fyrr á árum, lokaði fyrir drauma sína; um draummenn og draumkonur | Kristín Pétursdóttir | 18899 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Af berdreymi föður heimildarmanns, en hann vissi alltaf fyrirfram er hann átti að smíða utan um lík | Kristín Pétursdóttir | 18929 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Draumar heimildarmanns, m.a. fyrir daglátum | Kristín Pétursdóttir | 18930 |
27.11.1981 | SÁM 93/3342 EF | Um drauma: hvort mátti segja þá; trú á drauma; ráðning þeirra; heimildarmann dreymir fyrir daglátum | Jón Ólafur Benónýsson | 18984 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Steinninn í Sólbrekku | Jóhannes Gíslason | 19026 |
30.08.1967 | SÁM 93/3716 EF | Minnst á Sýnir Rósu; segir söguna rétt. Sbr. Sagnir Jakobs gamla | Ívar Ívarsson | 19105 |
30.08.1967 | SÁM 93/3716 EF | Draumur um Eirík, varar við steini úr fjallinu | Ívar Ívarsson | 19106 |
30.08.1967 | SÁM 93/3718 EF | Skriða fellur á Rauðsstaði; höfðinglegur maður birtist í draumi | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 19121 |
25.06.1969 | SÁM 85/118 EF | Frásögn af draumi og draumkonu heimildarmanns; hún er honum einskonar örlaganorn | Jón Jóhannsson | 19368 |
08.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Segir draum sem varðar Einar Guðjónsson | Björg Jónsdóttir | 20270 |
SÁM 85/187 EF | Draumur Myllu-Kobba; Ottamál | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20429 | |
SÁM 85/188 EF | Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20431 | |
SÁM 85/188 EF | Um Björn Illugason á Hofsstöðum og mál Reynistaðabræðra | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20432 | |
15.08.1969 | SÁM 85/303 EF | Frásögn Héðins af draumi sem hann dreymdi áður en hann fann Grásíðumanninn | Héðinn Ólafsson | 20631 |
15.08.1969 | SÁM 85/303 EF | Frásögn Héðins af draumi sem hann dreymdi áður en hann fann Grásíðumanninn og af fundinum; á eftir l | Héðinn Ólafsson | 20632 |
20.08.1969 | SÁM 85/316 EF | Draumvísa og frásögn: Eins og rokkur Rannveigar | Margrét Halldórsdóttir | 20845 |
19.09.1969 | SÁM 85/375 EF | Um draum Oddnýjar í Gerði | Steinþór Þórðarson | 21641 |
20.09.1969 | SÁM 85/379 EF | Hefur séð huldukonu í draumi, hún elti hana þangað til hún hvarf inn í klett | Ingunn Jónsdóttir | 21712 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Segir draum sinn sem er saga um mennska konu sem hjálpar huldukonu í barnsnauð | Sveinn Einarsson | 22484 |
07.07.1970 | SÁM 85/444 EF | Segir draum sinn, hana dreymdi huldukonu | Sigrún Guðmundsdóttir | 22521 |
10.07.1970 | SÁM 85/452 EF | Signað fyrir dyr, frásögn í sambandi við það; myrkfælni | Steinunn Eyjólfsdóttir | 22572 |
10.07.1970 | SÁM 85/453 EF | Elínu í Hrífunesi dreymdi huldukonu sem sýndi henni húsið sitt | Steinunn Eyjólfsdóttir | 22592 |
11.07.1970 | SÁM 85/453 EF | Heimildarmann dreymdi huldufólk í bæjarrústunum | Elías Guðmundsson | 22603 |
04.08.1970 | SÁM 85/503 EF | Trú á drauma; heimildarmaður átti tvær draumkonur; trú á nöfn í sambandi við drauma | Haraldur Sigurmundsson | 23154 |
19.08.1970 | SÁM 85/535 EF | Sagt frá draumi sem konu dreymdi fyrir því að hún yrði þrígift | Magnús Einarsson | 23642 |
21.08.1970 | SÁM 85/543 EF | Frásögn um grafreit Sighvatar Grímssonar, draumatrú, bænhús og grafreitur á Höfða | Sighvatur Jónsson | 23769 |
21.08.1970 | SÁM 85/545 EF | Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi, draumsýnin álitin vera atburður er gerðist í fornöld | Þórður Njálsson | 23787 |
22.08.1970 | SÁM 85/547 EF | Lýsing á reynslu heimildarmanns sjálfs er hann var drengur: hann fór í draumi í byggðir huldufólks í | Guðmundur Bernharðsson | 23805 |
24.08.1970 | SÁM 85/549 EF | Draumur í sambandi við huldufólk og flutninga að Hrauni | Magnea Jónsdóttir | 23854 |
25.08.1970 | SÁM 85/551 EF | Framliðnir vitja nafns og einnig huldufólk; amma heimildarmanns hét Ingileif eftir huldukonu; gamans | Guðmundur Ingi Kristjánsson | 23896 |
01.09.1970 | SÁM 85/561 EF | Rætt um ýmislegt dularfullt sem móðir heimildarmanns varð vör við; huldufólk mjólkaði ær hennar, han | Sigmundur Ragúel Guðnason | 24020 |
03.09.1970 | SÁM 85/573 EF | Dreymdi Mópeys | Jón Magnússon | 24207 |
15.09.1970 | SÁM 85/590 EF | Hefur stundum dreymt slys sem voru að gerast, til dæmis Geysisslysið | Arngrímur Ingimundarson | 24631 |
15.09.1970 | SÁM 85/590 EF | Draumur heimildarmanns um andlát móður hans á Sauðárkróki | Arngrímur Ingimundarson | 24632 |
28.06.1971 | SÁM 85/612 EF | Huldufólkssögn frá Drangshlíð (fyrirburður í draumi) | Gissur Gissurarson | 24949 |
28.06.1971 | SÁM 85/612 EF | Saga um berdreymi foreldra Gissurar | Gissur Gissurarson | 24950 |
12.07.1971 | SÁM 86/630 EF | Tvær draumvísur og saga er fylgir: Vend hingað auga vegfarandi; Hún er burt heims á torg | Ingibjörg Guðnadóttir | 25277 |
12.07.1971 | SÁM 86/630 EF | Viðbót við draumsöguna framar á bandinu | Ingibjörg Guðnadóttir | 25279 |
22.07.1971 | SÁM 86/640 EF | Sagt frá hól við Kolsholtshelli sem ekki mátti slá og saga um hann, einnig saga af því þegar móðir B | Brynjólfur Guðmundsson | 25419 |
30.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Draumur Vigfúsar Geysis; rakinn æviferill Sigríðar Oddsdóttur sem sagði þessa sögu og fleira um sögu | Sigríður Árnadóttir | 25646 |
08.08.1971 | SÁM 86/660 EF | Heiðnatangi í Sellátri, álagablettur, sögn um draum sem langafa heimildarmanns dreymdi 1838 um það b | Kristín Níelsdóttir | 25807 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Draumur heimildarmanns um huldufólkskonu | Kristín Valdimarsdóttir | 26523 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Ég hefi reynt í éljum nauða; tildrögin sögð og síðan um trú á drauma og fyrirboða og fleira um Snæbj | Þórður Benjamínsson | 26891 |
1964 | SÁM 86/771 EF | Systurnar heyrðu huldutónlist; huldukona í draumi; samtal um söguna og fleira um huldukonu | Sigríður Benediktsdóttir | 27556 |
1963 | SÁM 86/785 EF | Frásögn og draumvísa: Alla mætur menn og sprund | Ólöf Jónsdóttir | 27784 |
04.08.1963 | SÁM 92/3130 EF | Draumvísur: Hvar á að byggja; Það um varðar þig ei grand | Friðfinnur Runólfsson | 28113 |
04.08.1963 | SÁM 92/3130 EF | Draumvísur: Mér er ekki meira um vant | Friðfinnur Runólfsson | 28114 |
04.08.1963 | SÁM 92/3130 EF | Draumvísur: Ég hefi vald á vinnu stáls | Friðfinnur Runólfsson | 28115 |
24.07.1965 | SÁM 92/3219 EF | Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng | Rakel Bessadóttir | 29314 |
24.07.1965 | SÁM 92/3220 EF | Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng | Rakel Bessadóttir | 29315 |
24.07.1965 | SÁM 92/3221 EF | Vísa sem Sigurð Magnússon á Heiði dreymdi: Eru læknuð öll mín sár | Rakel Bessadóttir | 29335 |
19.07.1965 | SÁM 92/3234 EF | Segir frá draumi sínum og vísu sem varð til við hann: Andinn hlýnar allt er kvitt | Pálmi Sveinsson | 29518 |
02.06.1967 | SÁM 92/3266 EF | Látra-Björg kvað upp úr svefni og vísan lýsir skipskaða sem orðið hafði nokkru áður: Heyrirðu hvelli | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 29934 |
02.06.1967 | SÁM 92/3266 EF | Endurtekin saga af Látra-Björgu og vísan: Heyrirðu hvellinn Stígur | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 29935 |
05.06.1964 | SÁM 84/53 EF | Segir frá draumi sem gerist í Ameríku | Ásgeir Pálsson | 30206 |
SÁM 87/1253 EF | Sjómennska: draumar sjómanna, skipið sett á sjó, sjóferðabæn, seglabúnaður, róður, önglar, vaðsteina | Valdimar Jónsson | 30465 | |
15.11.1968 | SÁM 87/1262 EF | Spurt um veðurspár; miðsvetrarnóttin var draumanótt; saga um draumvísu | Herborg Guðmundsdóttir | 30555 |
15.11.1968 | SÁM 87/1262 EF | Um drauma | Herborg Guðmundsdóttir | 30556 |
29.10.1971 | SÁM 87/1297 EF | Sumardagurinn fyrsti: störf og leikir og fleira; að svara í sumartunglið; draumar | Þorsteinn Guðmundsson | 30983 |
1966 | SÁM 87/1304 EF | Draumur Halldóru Magnúsdóttur á Kollabæ | Helga Pálsdóttir | 31041 |
SÁM 88/1396 EF | Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík | Ragnar Stefánsson | 32701 | |
SÁM 88/1397 EF | Draumur Jóns Stefánssonar; sjórekið lík | Ragnar Stefánsson | 32702 | |
23.02.1983 | SÁM 88/1404 EF | Draumur heimildarmanns um klett austan við Skorbeinsflúðir og huldukonu þar | Sigrún Guðmundsdóttir | 32793 |
11.07.1973 | SÁM 91/2505 EF | Tveir draumar Guðríðar langömmu Aldísar og Rósu á Stokkahlöðum: álfkonan í klettinum hótar smalapilt | Edda Eiríksdóttir | 33242 |
07.08.1975 | SÁM 91/2545 EF | Draumur um huldufólk | Friðdóra Friðriksdóttir | 33841 |
05.10.1975 | SÁM 91/2553 EF | Skessudraumur, frásögn af Árna Kristjánssyni á Grímsstöðum í Þistilfirði | Einar Kristjánsson | 33966 |
05.10.1975 | SÁM 91/2553 EF | Draumvísa: Ógurlega úr honum rauk | Einar Kristjánsson | 33967 |
13.10.1982 | SÁM 93/3343 EF | Um drauma fyrir daglátum á skútum, draumtákn: kvenfólk fyrir góðum afla, fjárhópar og óhreinindi ein | Eiríkur Kristófersson | 34165 |
13.10.1982 | SÁM 93/3343 EF | Draumur heimildarmanns fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Þorle | Eiríkur Kristófersson | 34166 |
13.10.1982 | SÁM 93/3344 EF | Lýkur við frásögn af draumi fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að | Eiríkur Kristófersson | 34167 |
14.10.1982 | SÁM 93/3344 EF | Draumar fyrir daglátum á skakskútunum; draumtákn: sjógangur fyrir afla, kvenfólk fyrir óveðri; talsv | Eiríkur Kristófersson | 34169 |
20.10.1982 | SÁM 93/3348 EF | Strand gamla Þórs 1929; skömmu fyrir strandið dreymdi heimildarmann fyrir því | Eiríkur Kristófersson | 34205 |
21.10.1982 | SÁM 93/3348 EF | Dreymdi fyrir erfiðri togaratöku skömmu áður en hann tók breska togarann Valafells 1959, sem leiðist | Eiríkur Kristófersson | 34208 |
25.10.1982 | SÁM 93/3351 EF | Sagt frá draumi sem heimildarmann dreymdi fyrir töku breska togarans Valafells | Eiríkur Kristófersson | 34220 |
25.10.1982 | SÁM 93/3352 EF | Dreymir fyrir daglátum og kemur ekki allt á óvart | Eiríkur Kristófersson | 34237 |
03.12.1982 | SÁM 93/3354 EF | Um drauma fyrir daglátum á skútum; draumtákn | Jón Högnason | 34257 |
03.12.1982 | SÁM 93/3354 EF | Eftir að heimildarmaður var orðinn togaraskipstjóri dreymdi hann oft konu sem hét Guðbjörg fyrir mik | Jón Högnason | 34258 |
06.12.1982 | SÁM 93/3354 EF | Nokkuð algengt að menn dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi oft fyrir afla og veðri; draumt | Jón Högnason | 34259 |
06.12.1982 | SÁM 93/3354 EF | Veit ekki hvað var fyrir aflabresti í draumi og veit ekki um neinn sem dreymdi fyrir óhöppum; um man | Jón Högnason | 34260 |
06.12.1982 | SÁM 93/3355 EF | Sigurð Oddson skipstjóra dreymdi Herdísi konu sína fyrir vondu veðri | Jón Högnason | 34274 |
1969 | SÁM 93/3726 EF | Sagt frá svip, leiðréttingar við sagnir Jóns Jóhannessonar um Bjarna í Grímu; draumur föður heimilda | Kristján Rögnvaldsson | 34314 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Saga um draum um Gullbringu og fleira | Þórarinn Eldjárn | 35538 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Um drauma Jóns bónda á Hofi í Öræfum: Bar svo til í bauluhúsi | Þórbergur Þórðarson | 35773 |
16.12.1982 | SÁM 93/3368 EF | Dreymdi stundum fyrir daglátum á skútum; minnist á draumkonu sína sem var fyrir lúðu; síðan talað um | Ólafur Þorkelsson | 37206 |
16.12.1982 | SÁM 93/3368 EF | Spurt um fyrirboða og hugboð, neikvæð svör; heimildarmanni var það ekki fyrir góðu að dreyma móður s | Ólafur Þorkelsson | 37207 |
22.02.1983 | SÁM 93/3407 EF | Spurt um drauma skútusjómanna; skipsdraugurinn í skútunni Ester var enskur skipstjóri sem hafði veri | Sigurjón Snjólfsson | 37238 |
22.02.1983 | SÁM 93/3407 EF | Menn dreymdi fyrir veðri og ýmsu öðru, en heimildarmaður trúði ekkert á þetta, aftur á móti vaknar h | Sigurjón Snjólfsson | 37240 |
02.03.1983 | SÁM 93/3409 EF | Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör | Sæmundur Ólafsson | 37263 |
02.03.1983 | SÁM 93/3410 EF | Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör | Sæmundur Ólafsson | 37264 |
02.03.1983 | SÁM 93/3410 EF | Dreymdi ljótan draum þegar hann var á togara, en hann var ekki fyrir neinu; var sagt í draumi að vin | Sæmundur Ólafsson | 37265 |
02.03.1983 | SÁM 93/3410 EF | Segir frá draumtáknum sínum: dreymdi jarpan hest fyrir góðu veðri og velgengni, en mágkonu sína fyri | Sæmundur Ólafsson | 37271 |
08.07.1975 | SÁM 93/3586 EF | Kona heimildarmanns sá oft tvo menn á Reykjadisk; stúlku á Reykjum dreymdi bláklæddar stúlkur þar; t | Gunnar Guðmundsson | 37378 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Engir álagablettir í Tungu og ekki í Núpsöxl, en á Úlfagili og Sneis voru blettir sem ekki mátti slá | Helgi Magnússon | 37405 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Heimildarmann dreymdi látinn bróður sinn og þegar hann hrökk upp af draumnum sá hann afturgöngu sjód | Sveinn Jónsson | 37420 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Rætt um frásögnina á undan, en Sveinn vill ekki ræða um hvað hann setur í samband við drauminn, en t | Sveinn Jónsson | 37421 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Í Þýska leiði hvílir sjómaður af hollensku skipi frá 18. öld; innskot um skálann á Ökrum sem byggður | Jón Norðmann Jónasson | 37432 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Jónas í Hróasdal var að slá og syfjaði mjög, hann dreymdi konu sem sagðist heita Klumbuhryggja og ba | Jón Norðmann Jónasson | 37439 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Draumar fyrir veðri og afla | Óli Bjarnason | 37474 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Draumur ömmu heimildarmanns fyrir líftíma konu sem lá sjúklingur í Gilhaga | Jóhann Pétur Magnússon | 37516 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Meðal við kíghósta sem faðir heimildarmanns fann eftir ábendingu í draumi | Jón Norðmann Jónasson | 37547 |
12.06.1992 | SÁM 93/3627 EF | Um sjóslys; fyrirboðar og draumar fyrir veðri og afla | Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson | 37619 |
12.06.1992 | SÁM 93/3627 EF | Hefur tvisvar dreymt móður sína áður en hann slasaðist; að dreyma kvenfólk er fyrir brælu, að dreyma | Sævar Gunnarsson | 37620 |
12.06.1992 | SÁM 93/3627 EF | Draumar fyrir veðri og afla; keppni milli skipstjóra; draumar fyrir slysum; segja af reynslu sinni a | Kári Hartmannsson , Sævar Gunnarsson , Sveinn Eyfjörð og Gunnar Jóhannesson | 37621 |
12.06.1992 | SÁM 93/3629 EF | Kapp skipstjóra og aflasæld; hjátrú, grín og draumar í sambandi við það | Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir | 37631 |
12.06.1992 | SÁM 93/3630 EF | Draumar og fyrirboðar á sjó; saga af því er sjómaður mætti konu á leið til skips | Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir | 37632 |
13.06.1992 | SÁM 93/3632 EF | Dreymdi oft fyrir veðri og afla; um fisk og fiskleysi | Þorgeir Þórarinsson | 37645 |
13.06.1992 | SÁM 93/3633 EF | Sjómannadagurinn í Grindavík; draumar fyrir afla og veðri; aflakóngar og kvóti og kapp skipstjóra; s | Halldór Þorláksson og Dagbjartur Einarsson | 37654 |
19.07.1977 | SÁM 93/3644 EF | Fólk dreymdi fyrir daglátum, veðrabrigðum og öðru; man ekki eftir draumum fyrir komu hermannanna og | Kláus Jónsson Eggertsson | 37716 |
21.07.1977 | SÁM 93/3647 EF | Spurt um skyggnt fólk og berdreymið, neikvæð svör | Jón Einarsson | 37754 |
22.07.1977 | SÁM 93/3652 EF | Spurt hvort fólk hafi dreymt fyrir komu hersins í Hvalfjörð, veit ekki um það en talað um hvenær men | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37804 |
25.07.1977 | SÁM 93/3654 EF | Dreymdi oft fyrir gestakomum; hann og bróðir hans heyrðu hljóð í kletti við Þórustaði þar sem hulduf | Sveinn Hjálmarsson | 37827 |
25.07.1977 | SÁM 93/3654 EF | Um draugatrú; heimildarmaður sá í draumi hvar týnt lamb var niðurkomið | Sveinn Hjálmarsson | 37828 |
28.07.1977 | SÁM 93/3658 EF | Engir draumar fyrir komu hersins, en einhverjir sáu fylgjur hermanna; bent á aðra heimildarmenn | Sveinbjörn Beinteinsson | 37867 |
28.07.1977 | SÁM 93/3660 EF | Menn dreymdi fyrir gestakomum og sumt fólk var næmt fyrir slíku; algengt að fólk dreymdi fyrir veðri | Sveinbjörn Beinteinsson | 37881 |
28.07.1977 | SÁM 93/3664 EF | Spurt um berdreymið fólk, suma dreymdi fyrir óhöppum eða veikindum | Ólafur Magnússon | 37919 |
05.08.1977 | SÁM 93/3665 EF | Fólk dreymdi fyrir daglátum; heimildarmann dreymdi fyrir Þormóðsslysinu, segir þann draum | Sólveig Jónsdóttir | 37930 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Man ekki eftir skyggnu fólki, en marga dreymdi fyrir gestakomum og fleiru | Sigríður Beinteinsdóttir | 37980 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Segir frá draumi sínum fyrir heimsókn Ágústs | Sigríður Beinteinsdóttir | 37981 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Afa heimildarmanns dreymdi oft álfkonu sem hét Björg og hún leyfði honum að láta heita eftir sér en | Sigríður Beinteinsdóttir | 37982 |
03.07.1978 | SÁM 93/3673 EF | Tengdadóttir heimildarmanns hefur fundið fyrir látnu fólki; heimildarmann dreymir stundum látið fólk | Guðbjörg Guðjónsdóttir | 37996 |
04.07.1978 | SÁM 93/3674 EF | Hefur orðið var við látið fólk í draumi; látin móðir hans gaf honum númer á happdrættismiða í draumi | Valgarður L. Jónsson | 38004 |
04.07.1978 | SÁM 93/3675 EF | Framhald á frásögnum af draumum heimildarmanns, draumar fyrir góðu | Valgarður L. Jónsson | 38005 |
04.07.1978 | SÁM 93/3675 EF | Margt fólk var veðurglöggt; frásögn af fóstru heimildarmanns í því sambandi; draumar fyrir veðri | Valgarður L. Jónsson | 38006 |
04.07.1978 | SÁM 93/3676 EF | Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram | Valgarður L. Jónsson | 38010 |
20.07.1965 | SÁM 93/3731 EF | Þegar Þórhalla var barn dreymdi hana að sagt var við hana: Pabbi þinn deyr á fimmtudaginn kemur. Dra | Þórhalla Jónsdóttir | 38066 |
29.08.1974 | SÁM 92/2601 EF | Ekki trúað á illhveli í Leiru í æsku heimildarmanns og ekki heldur tekið mark á draumum | Dóróthea Gísladóttir | 38078 |
10.07.1970 | SÁM 85/452 EF | Móður heimildarmanns dreymdi huldukonu sem bjó í Fagurhól sem sagðist fara til kirkju en fara áður e | Steinunn Eyjólfsdóttir | 38102 |
11.11.2000 | SÁM 02/4006 EF | Unnur segir frá gönguferð þar sem Laugavegurinn var genginn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, gleymsku | Unnur Halldórsdóttir | 39018 |
01.06.2002 | SÁM 02/4014 EF | Svanborg segir frá draumi sem systur hennar dreymdi um prestinn | Svanborg Eyþórsdóttir | 39066 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Þú ert guð minn. Heimildarmaður syngur þennan sálm eftir að hafa sagt frá draumi sem hann dreymdi þe | Jón Jóhannes Jósepsson | 39067 |
07.07.2002 | SÁM 02/4024 EF | Saga af konunni sem ekki vildi eignast börn; hún sofnaði í kirkjunni og dreymdi þá þrjá prestklædda | Friðrik Jónsson | 39134 |
19.11.1982 | SÁM 93/3370 EF | Segir af draumi sem móður Aldísar dreymdi fyrir eldsvoða á heimi sínu á Lindargötunni. | Aldís Schram | 40196 |
19.11.1982 | SÁM 93/3370 EF | Aldís segir frá draumi þar sem hana dreymir látna bræður sína og nýlátna frænku sem svo varð svo fyr | Aldís Schram | 40197 |
19.11.1982 | SÁM 93/3370 EF | Aldís spurð um drauma sína og móður sinnar, og hvort berdreymi og slíkt sé algengt í fjölskyldunni | Aldís Schram | 40198 |
19.11.1982 | SÁM 93/3370 EF | Aldís segir frá atviki þar sem móðir hennar birtist henni í draumi, sem hún hinsvegar upplifir freka | Aldís Schram | 40201 |
29.3.1983 | SÁM 93/3375 EF | Líkfundur, skyggni heimildarmanns og berdreymi og að lokum segir hann frá sæskrímsli sem hann sá sjá | Þórður Þorsteinsson | 40237 |
03.05.1983 | SÁM 93/3378 EF | Segir frá draumi sem hana dreymdi | Kristín Þórðardóttir | 40279 |
03.05.1983 | SÁM 93/3380 EF | Heldur áfram að segja draum sinn, sem tengist stjórnmálum | Kristín Þórðardóttir | 40293 |
22.6.1983 | SÁM 93/3382 EF | Segir meira frá draumnum sem hana dreymdi á kosningadaginn. | Kristín Þórðardóttir | 40304 |
27.6.1983 | SÁM 93/3383 EF | Segir sögu frá föður sínum af fóstra hans sem var berdreyminn og dreymdi oft t.d álfkonu sem gjarnan | Lára Inga Lárusdóttir | 40310 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauga, vökudrauma og ýmis hugboð sem Emilía hefur fundið fyrir | Emilía Guðmundsdóttir | 40318 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauma og þegar hana dreymdi fyrir úrslitum forsetakosninga og fyrir láti Þórarins Eldjárn, | Emilía Guðmundsdóttir | 40319 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um berdreymi, sem hún hafi öðlast við alvarleg veikindi | Emilía Guðmundsdóttir | 40320 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Segir af því þegar systur Emilíu dreymdi fyrir andláti nágranna þeirra. | Emilía Guðmundsdóttir | 40321 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauma sína og einkennilegar tilviljanir. | Emilía Guðmundsdóttir | 40322 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauma tengdan kosningum m.a. forsetakosningunum 1968 og draum fyrir því að kosið verði í h | Emilía Guðmundsdóttir | 40323 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Segir af draumi fyrir ógæfu vinkonu sinnar | Emilía Guðmundsdóttir | 40324 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Jón ræðir almennt um drauma, endurtekna drauma sína um óþekkta kirkju, viðvaranir í draumi o.fl. | Jón Jónsson | 40330 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Segir frá draumi sem hann dreymdi nóttina fyrir upphaf erfiðrar sjúkralegu | Jón Jónsson | 40332 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Rætt um drauma Jóns, sérstaklega kirkjudraumana. | Jón Jónsson | 40333 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Jón minnist á nokkra drauma og hugsanlega merkingu þeirra. | Jón Jónsson | 40334 |
05.07.1983 | SÁM 93/3386 EF | Um viðbrögð fólks við draumasögum Jóns | Jón Jónsson | 40335 |
05.07.1983 | SÁM 93/3387 EF | Rætt um hvort eigi að segja drauma sína eða ekki; síðan um sögur og trú fólks á útilegumenn og um fy | Jón Jónsson | 40336 |
05.07.1983 | SÁM 93/3387 EF | Jón talar um tvo drauma sem hann dreymdi þegar hann var drengur og tengir við upphaf spænsku veikinn | Jón Jónsson | 40341 |
06.07.1983 | SÁM 93/3387 EF | Segir frá draumi sem Gerði dreymdi árið 1935 og var fyrir miklum veikindum á bæjum þar í sveit,og fy | Gerður Kristjánsdóttir | 40342 |
06.07.1983 | SÁM 93/3387 EF | Spurð út í hvort hana hafi dreymt fyrir atburðum, minnist eins draums um ferðalag í Willys jeppa, mi | Gerður Kristjánsdóttir | 40343 |
10.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Segir af föður sínum sem dreymdi oft fyrir hlutum eins og veðri og fleiru | Ketill Þórisson | 40373 |
12.07.1983 | SÁM 93/3395 EF | Spurður um drauma fyrir daglátum, minnist á að er menn dreymdi silung, kæmi þá snjór og hríð í kjölf | Jón Þorláksson | 40393 |
05.05.1984 | SÁM 93/3399 EF | Heimildarmaður minnist drauma fyrir aflabrögðum og rifjar upp nokkra minnisstæða | Torfi Steinþórsson | 40424 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Þuríður talar um drauma, og það að hana dreymdi fyrir andláti bræðra sinna | Þuríður Guðmundsdóttir | 40444 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Segir frá merkilegum draumi Þuríðar í tengslum við lát veiks sonar hennar | Þuríður Guðmundsdóttir | 40445 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Um draumspeki föður Þuríðar í tengslum við sjómennsku og veðurfar | Þuríður Guðmundsdóttir | 40446 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Um þegar föður Þuríðar dreymdi fyrir miklu óveðri þar sem fjöldi manns fórst á sjó | Þuríður Guðmundsdóttir | 40447 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Emilía segir af draumum tveimur sem hana dreymdi um Ólaf Thors og Gunnar Thoroddsen | Emilía Guðmundsdóttir | 40448 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Segir af berdreymi heimildarmanns og systur hennar | Emilía Guðmundsdóttir | 40449 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Emilía segir af móður sinni, sem var afskaplega berdreymin, og dreymdi t.d. fyrir andlátum nákomins | Emilía Guðmundsdóttir | 40451 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Heldur áfram að tala um drauma; sína eigin í tengslum við forsetakosningar 1968 og síðan draumspeki | Emilía Guðmundsdóttir | 40452 |
31.01.1984 | SÁM 93/3404 EF | Heimildarkonan segir frá draum sem hana dreymdi fyrir kosningarnar 1983 um Jóhönnu Sigurðardóttur | Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir | 40467 |
31.01.1984 | SÁM 93/3404 EF | Guðrún segir frá berdreymi sínu, sérstaklega skýrum sýnum fyrir sjóslysum | Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir | 40468 |
31.01.1984 | SÁM 93/3404 EF | Guðrún ræðir meira um draumsýnir sínar og draumspeki föður síns | Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir | 40469 |
05.05.1984 | SÁM 93/3426 EF | Torfi segir frá draumum fyrir týndum kindum. | Torfi Steinþórsson | 40470 |
09.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Spurt um kveðskap og vísur, en Jóhann man ekki eftir því. Engar afturgöngur og ekkert huldufólk. Hug | Jóhann Þorsteinsson | 40493 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Gísli talar um að hafa oft dreymt fyrir aflabrögðum, og svo um "nissa" sem voru oft til happs á bátu | Gísli Tómasson | 40506 |
10.05.1984 | SÁM 93/3433 EF | Gísli talar um berdreymi sitt, sem hann telur hafa hjálpað sér mikið í lífinu; hann er líka fjarskyg | Gísli Tómasson | 40518 |
19.07.1984 | SÁM 93/3434 EF | Alda segir frá draum fyrir bíl sem hún svo keypti. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40529 |
19.07.1984 | SÁM 93/3434 EF | Alda segir frá tveimur draumum þann fyrri túlkaði hún fyrir hjónabandi sínu en seinni er óráðinn | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40530 |
19.07.1984 | SÁM 93/3434 EF | Alda talar um berdreymi sitt, t.d fyrir fæðingu frænda síns, og dauðsfalli í fjölskyldunni. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40531 |
19.07.1984 | SÁM 93/3434 EF | Segir frá því að afi Öldu birtist henni oft í draumi. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40532 |
19.07.1984 | SÁM 93/3434 EF | Alda talar um draumspeki í fjölskyldu sinni, og Þuríði frænku sína sem ræður stundum drauma. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40533 |
19.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Alda segir frá einum draumi og mögulegri ráðningu. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40534 |
19.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Alda segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni á veðhlaupahesti. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40535 |
19.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Spjall um drauma Öldu, mágkonu hennar og Guðrúnar Ósvífursdóttur. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40536 |
23.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi | Þuríður Guðmundsdóttir | 40539 |
23.07.1984 | SÁM 93/3436 EF | Þuríður ræðir meira um draumspeki og dulræna hæfileika í fjölskyldunni | Þuríður Guðmundsdóttir | 40540 |
09.08.1984 | SÁM 93/3437 EF | Afturgöngur. Guðmundur verður úti en sagður fylgja Bjarna sem bjargaðist. Draumur Bjarna um Egil Ska | Guðjón Jónsson | 40552 |
09.08.1984 | SÁM 93/3437 EF | Meira sem Bjarni orti. Guðjón fer með dæmi.Og rætt um draum Bjarna um Egil Skallagrímsson sem vitjar | Guðjón Jónsson | 40553 |
09.08.1984 | SÁM 93/3437 EF | Um afturgöngu Guðmundar Tómassonar. Talað um skáldskap, Guðjón kvartar um gleymni. Trú á draumum, dr | Guðjón Jónsson | 40554 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Draumur Guðjóns um Hólmfríði systur sína. Dauði skyldmenna hans. | Guðjón Jónsson | 40560 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Draumar Guðjóns fyrir tíðarfari og veðri. Draumtákn, stundum nöfn. Dökkleitt fé fyrir rigningu en hv | Guðjón Jónsson | 40561 |
10.08.1984 | SÁM 93/3440 EF | Heimildarmaður spurður um trú á drauma, hann segir sögu og fer með vísu sem fylgir: Gengið hef ég um | Sigurður Guðlaugsson | 40579 |
13.08.1984 | SÁM 93/3440 EF | Talað um drauma, berdreymi fyrir daglátum og veikindum og slíku. Heimildarmaður segir svo frá draumt | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40587 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Áfram talað um drauma um skepnur í húsum; draumur um Stalín, líklega dæmi um skírdreymi eða sálnafla | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40588 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Um drauma fyrir ábata, draumtákn eru t.d mannaskítur, og að raka saman heyi. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40589 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Rögnvaldur segir frá draumi fyrir kosningu Vigdísar forseta. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40590 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Spjall um draumspeki foreldra og tengdaforeldra heimildarmanns, fleira um draumtákn og merkingu | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40591 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Rögnvaldur segir frá þegar hann dreymdi fyrir kyni ófæddar dóttur sinnar, og svo um dulræna reynslu | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40592 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Rögnvaldur segir af áhrifamiklum draum, sem fékk hann til að hætta að drekka. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40593 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Spjall um drauma og draumráðningar. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40594 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Rögnvaldur segir af tveim slysfaradraumum um búfénað. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40595 |
13.08.1984 | SÁM 93/3441 EF | Meira spjall um drauma og draumráðningar og Rögnavldur segir draum konu sinnar um þeirra kynni | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40596 |
13.08.1984 | SÁM 93/3442 EF | Um drauma og draumráðningar. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40597 |
01.11.1984 | SÁM 93/3442 EF | Olga segir frá draumum sem hún segir beri skilaboð að handan. | Olga Sigurðardóttir | 40601 |
01.11.1984 | SÁM 93/3442 EF | Olga segir mikla sögu af dóttur sinni og lífsreynslu hennar í sambandi við barneignir | Olga Sigurðardóttir | 40602 |
01.11.1984 | SÁM 93/3442 EF | Olga segir frá foreldrum sínum, trúfestu þeirra og draumspeki. | Olga Sigurðardóttir | 40603 |
01.11.1984 | SÁM 93/3443 EF | Olga ræðir um draumspeki í ætt sinni, og segir frá ömmu sinni, sem birtist henni í draumi reglulega. | Olga Sigurðardóttir | 40604 |
01.11.1984 | SÁM 93/3444 EF | Um merkingu nafna í draumi; Olga segir síðan frá afa sínum sem var forn í sér og ekki allra | Olga Sigurðardóttir | 40607 |
11.01.1985 | SÁM 93/3446 EF | Heimildarmaður segir frá draumum sínum og ræðir um berdreymi, drauma fyrir daglátum og fleira | Mikkelína Sigurðardóttir | 40610 |
11.01.1985 | SÁM 93/3446 EF | Talar um drauma sína og segir frá ýmsum draumum og yfirnáttúrlegri reynslu | Mikkelína Sigurðardóttir | 40611 |
11.01.1985 | SÁM 93/3446 EF | Um drauma og stjórnmál og merkingu nafna í draumi; afinn átti álfkonu fyrir draumkonu og lét dóttur | Mikkelína Sigurðardóttir | 40613 |
16.01.1985 | SÁM 93/3446 EF | Rætt um drauma, draumspeki og draumtákn. | Aldís Schram og Magdalena Schram | 40614 |
16.01.1985 | SÁM 93/3446 EF | Aldís talar um drauma þar sem vitjað var nafna barna hennar. | Aldís Schram og Magdalena Schram | 40615 |
16.01.1985 | SÁM 93/3447 EF | Aldís segir frá draumum konu þar sem var vitjað nafns | Aldís Schram og Magdalena Schram | 40616 |
16.01.1985 | SÁM 93/3447 EF | Aldís talar um drauma móður sinnar og fleira tengt. | Aldís Schram | 40617 |
16.01.1985 | SÁM 93/3447 EF | Magdalena segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni ófædds sonar vinkonu sinnar. | Magdalena Schram | 40618 |
16.01.1985 | SÁM 93/3447 EF | Hugleiðingar um hugboð, hugskeyti, drauma og fylgjutrú. | Aldís Schram og Magdalena Schram | 40620 |
16.01.1985 | SÁM 93/3447 EF | Spjall og hugleiðingar um drauma og draumtákn. | Aldís Schram og Magdalena Schram | 40621 |
06.02.1985 | SÁM 93/3448 EF | Spjall um drauma í fjölskyldunni, draumtákn og berdreymi. | Margrét Schram | 40628 |
06.02.1985 | SÁM 93/3448 EF | Margrét ræðir um ýmislegt er tengist draumum og draumtáknum, að dreyma fallegt hár sé t.d. fyrir hap | Margrét Schram | 40629 |
10.02.1985 | SÁM 93/3449 EF | Spjall um drauma og draumtákn fyrir ýmsum hlutum á borð við veiði, veikindi og fleira. | Sigurlína Valgeirsdóttir | 40635 |
19.02.1985 | SÁM 93/3449 EF | Ragnhildur segir frá draumi sem hana dreymdi skömmu fyrir seinna stríð, sem var um heimsendi, og hún | Ragnhildur Þórarinsdóttir | 40636 |
19.02.1985 | SÁM 93/3450 EF | Ragnhildur segir frá nokkrum óþægilegum draumum sem hana hefur dreymt, sem hún tengir við erfiða kaf | Ragnhildur Þórarinsdóttir | 40637 |
19.02.1985 | SÁM 93/3450 EF | Ragnheiður talar um drauma móður sinnar og segir svo frá Hirti Hjartarsyni, sem var kynlegur kvistur | Ragnhildur Þórarinsdóttir | 40638 |
19.02.1985 | SÁM 93/3450 EF | Guðmundur segir frá draumi einum sem reyndist vera fyrir miklum aflabrögðum. | Guðmundur Jóhannes Halldórsson | 40642 |
22.03.1985 | SÁM 93/3451 EF | Spjall um drauma og draumspeki. | Einar Pétursson | 40646 |
09.05.1985 | SÁM 93/3454 EF | Tvær sagnir af Skála-Brandi: Guðbrandur sá strák sitja á kletti og ávarpaði hann, þá hvarf strákur í | Helgi Gunnlaugsson | 40665 |
05.06.1985 | SÁM 93/3459 EF | Helgi lýsir draum fyrir vetri, frh. Fjárhópar í draumum eru fyrir snjó. Vatn í draumum er fyrir lasl | Helgi Gunnlaugsson | 40695 |
05.06.1985 | SÁM 93/3459 EF | Ísfeld snikkari og Jón Finnbogason Ásbjarnarstöðum í Breiðdal forspár. Berdreymnir menn. | Helgi Gunnlaugsson | 40696 |
10.06.1985 | SÁM 93/3459 EF | Spjallað um tröll, útilegumenn, m.a. Fjalla-Eyvind og vatnsheldu körfurnar hans.Hana dreymdi draum u | Sigríður Jakobsdóttir | 40699 |
16.08.1985 | SÁM 93/3471 EF | Draugar. Skoðun á draugasögum og dulrænum öflum. Rabbað um drauma. | Hólmfríður Jónsdóttir | 40785 |
16.08.1985 | SÁM 93/3471 EF | Draumur um föður hennar og skjótta hesta. Og nánar um dulrænu veruna úr fyrri frásögn. Endurtekning | Hólmfríður Jónsdóttir | 40787 |
22.08.1985 | SÁM 93/3477 EF | Hættur á fjallvegum og heiðum. Spurt um afturgöngur. Þórður neitar að kannast við þær, en menn koma | Þórður Runólfsson | 40857 |
22.08.1985 | SÁM 93/3478 EF | Um drauma. Draumur fyrir feigð og veðri. Berdreymi. Að treysta skýjafari og náttúru frekar en veðurf | Þórður Runólfsson | 40858 |
08.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta | Sigurður Stefánsson | 40905 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Miklabæjar-Solveig og séra Oddur á Miklabæ. Séra Oddur liggur úti vikulangt. Dauði séra Odds. Draumu | Sigurður Stefánsson | 40909 |
09.09.1985 | SÁM 93/3487 | Tryggvi réði sig á Hjalteyrina (skipið) 1922. Vélamaðurinn Árni Vilhjálmsson umlar upp úr svefni og | Tryggvi Guðlaugsson | 40941 |
10.09.1985 | SÁM 93/3490 EF | Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél | Tryggvi Guðlaugsson | 40958 |
10.09.1985 | SÁM 93/3491 EF | Draumar og veður; tákn. Dreyma fyrir harðindum; heyið. Vakinn af svefni á dularfullan hátt á réttum | Tryggvi Guðlaugsson | 40961 |
10.09.1985 | SÁM 93/3492 EF | Móður Kristínar og Sölva dreymdi huldukonu. | Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir | 40972 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Kona í Sunndal heyrir barnsgrát og biður fyrir barninu, dreymir svo huldumann, föður barnsins, sem þ | Borghildur Guðjónsdóttir | 41036 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Spurt um drauma, Árna hefur jafnvel dreymt fyrir atburðum | Árni Kristmundsson | 41160 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sj | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41204 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Draumar fyrir veðri. Þula um jólasveininn? (fer ekki með hana) og annríki Sigríðar; smalamennska hen | Sigríður Jakobsdóttir | 41383 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Draumur og ævi. Hana dreymdi um ævi sína sem lítil stelpa. Draumspakt fólk í ættum. Feimni hennar se | Sigríður Jakobsdóttir | 41384 |
28.02.1986 | SÁM 93/3511 EF | Spænska veikin 1918. Draumar, feigð. | Guðrún Guðjónsdóttir | 41417 |
17.03.1986 | SÁM 93/3513 EF | Suðurlandsjarðskjálftarnir miklu síðast á 19. öld í Flóanum. Spurt um drauma tengda skjálftunum og d | Hannes Jónsson | 41429 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Draumar, draumatrú, draumatákn, draumakona Páls frá Helluvaði, draumakona Hermanns Benediktssonar fr | Ketill Þórisson | 41483 |
03.12.1978 | HérVHún Fræðafélag 015 | Haraldur segir frá draum sem hann dreymdi og þegar hann fór að vinna aftur eftir veikindi. | Haraldur Jónsson | 41650 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Spurt um fylgjur, fyrirboða og um draumspeki, að dreyma fyrir veðri. | Hermann Benediktsson | 42158 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Draumar Bjarnheiðar. Heyrði ungan son sinn kalla í draumi. Lýsir draumahúsi og konu sem hún sá í þar | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42202 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Draumur um gróðurlausan garð. Lauf hrundu af trjágrein, en í öðru horni garðsins var stór blómabreið | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42203 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Dreymdi að hún missti tvær falskar augntennur. Kom fljótt fram og var fyrir vinslitum. | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42204 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Dreymdi að hún væri stödd í draumahúsi, þar kom maður sem var illa á sig kominn og sagði að það blæd | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42205 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Dreymdi að hún missti hring af fingri ofan í vask, en greip hann aftur. | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42207 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Dreymdi sólarlag. Ráðning: Að hún eigi ekki langt eftir af ævinni. | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42208 |
21.05.1987 | SÁM 93/3529 EF | Dreymdi vélardyn í húsi og tvær sólir á lofti. Lét tvær konur ráða drauminn, báðar töldu hann tákna | Bjarnheiður Ingþórsdóttir | 42209 |
08.07.1987 | SÁM 93/3529 EF | Spurt um draumaráðningamenn. Lítið talað um drauma, helst gamalt fólk. Byrjar að segja frá draumi, e | Guðmundur Jónatansson | 42214 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Guðmund dreymdi mann sem vísaði honum á týnda á. | Guðmundur Jónatansson | 42215 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Afa Guðmundar dreymdi framliðna kerlingu, óvin sinn fyrrum, sem ætlaði að drepa hann í draumnum. Réð | Guðmundur Jónatansson | 42216 |
08.07.1987 | SÁM 93/3530 EF | Að segja frá draumum. Fólk og staðir í draumum; draumaheimur. Draumur um langa heylest sem var á lei | Guðmundur Jónatansson | 42217 |
12.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndis | Bjarni Benediktsson | 42301 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Hulda segir frá draumi sem hana dreymdi rétt fyrir forsetakosningar 1980. Draumurinn var allur um he | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42325 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Að dreyma þurrt hey, merking drauma um hey og heyskap. | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42326 |
17.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Slysfarir í Bárðardal: Hannes Sigurgeirsson lést í aftakaveðri í Hrafnabjörgum (Krummaklöpp) skammt | Sigurður Eiríksson | 42347 |
17.07.1987 | SÁM 93/3540 EF | Sigurður telur sig draumspakan og dreyma fyrir tíðarfari: rigningum, stórhríðum og vindáttum. Fólkið | Sigurður Eiríksson | 42362 |
18.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a | Torfi Steinþórsson | 42638 |
18.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um drauma fyrir afla; Torfi segir draum sem hann dreymdi um mikinn sjógang, en næsta dag fiskaðist v | Torfi Steinþórsson | 42639 |
16.03.1988 | SÁM 93/3556 EF | Berdreymi; Glúm dreymdi stundum fyrir óvanalegum og óhuggnalegum atburðum. Dreymdi eitt sinn fyrir l | Glúmur Hólmgeirsson | 42725 |
16.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Spurt um drauma fyrir veðri og tíðarfari. | Glúmur Hólmgeirsson | 42726 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Almennt voru menn trúaðir á merkingu drauma. Um ýmis tákn í draumum. | Steindór Steindórsson | 42735 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Steindór segir draum sem hann dreymdi fyrir miklu fannfergi. | Steindór Steindórsson | 42736 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Af draumspöku fólki; Steindór segir frá pilt sem hann þekkti og var afar berdreyminn. | Steindór Steindórsson | 42737 |
11.04.1988 | SÁM 93/3559 EF | Rætt um drauma; hvort menn hafi dreymt fyrir Suðurlandsskjálftunum 1896. | Árni Jónsson | 42765 |
03.11.1988 | SÁM 93/3565 EF | Sagt frá draumi Vigfúsar geysis; athugasemdir og umræður um drauminn. Drauminn átti að segja með gor | Sigríður Árnadóttir | 42823 |
03.11.1988 | SÁM 93/3565 EF | Sigríður segir frá draumspeki móður sinnar og forspárgáfu; maður vitjaði nafns hjá henni í draumi og | Sigríður Árnadóttir | 42832 |
04.08.1989 | SÁM 93/3570 EF | Ýmislegt um drauma og draumráðningar. Elín segir draum sem hana dreymdi, um ferðalag gegnum auðn og | Elín Þóra Guðlaugsdóttir | 42880 |
04.08.1989 | SÁM 93/3570 EF | Draumar fyrir veðri. | Elín Þóra Guðlaugsdóttir | 42882 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Rætt um foreldra Elínar, skyggni og draumspeki. Faðir Elínar var sjómaður; móðir hennar var mjög dra | Elín Þóra Guðlaugsdóttir | 42885 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Um drauma. Dreymdi oft sömu stúlku, sem var fyrir vondu veðri. | Ingvar Guðfinnsson | 42886 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Draumur sem Ingvar dreymdi í veikindum á unglingsaldri: sá sjálfan sig með tvo hesta, svartan og ble | Ingvar Guðfinnsson | 42887 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Draumar fyrir veðri: kindur fyrir snjó, en kýr fyrir hláku. Dreymir ekki hesta, né hunda. | Ingvar Guðfinnsson | 42888 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Ingvar heyrði í draumi kýrnar í fjósinu tala saman. | Ingvar Guðfinnsson | 42889 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Um merkingu drauma og hvort þeir komi fram. Einnig um forvitri eða framsýni: Ingvar veit til kunning | Ingvar Guðfinnsson | 42890 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Ingvar hefur litla trú á draumaráðningabókum. Fleira um draumráðningar og draumaráðningamenn; einnig | Ingvar Guðfinnsson | 42891 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Áhrif drauma og draumráðninga á lífið. | Ingvar Guðfinnsson | 42892 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Að segja drauma; óheillavænlegir draumar. Menn segja helst óvenjulega drauma sem þeir telja að hafi | Ingvar Guðfinnsson | 42893 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Málshættir um drauma. Rætt um málsháttinn: "Svo rætist hver draumur sem hann er ráðinn". | Ingvar Guðfinnsson | 42894 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Nöfn í draumum. Ingvar dreymdi að giftingarhringurinn brotnaði, þegar þau voru nýgift. Telur draumin | Ingvar Guðfinnsson | 42895 |
09.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Um draumspakt fólk í fjölskyldu Ólafar. Alfadraumar föður Ólafar, og draumar hans í spænsku veikinni | Ólöf Einarsdóttir | 42896 |
09.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Draumar Ólafar. Segir tvo einkennilega drauma um fólk sem hún taldi ekki af þessum heimi; telur þá m | Ólöf Einarsdóttir | 42897 |
09.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Rætt um hvort allir draumar komi fram. | Ólöf Einarsdóttir | 42898 |
09.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Ólöf segir draum sem hana dreymdi nýlega. | Ólöf Einarsdóttir | 42899 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Draumurinn um forsetaslysið. Þennan draum skrifaði Ólöf og sendi Hallfreði, hún rekur ekki drauminn | Ólöf Einarsdóttir | 42901 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Um draumráðningar; draumráðningamenn og -bækur. | Ólöf Einarsdóttir | 42902 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Ólöf segir draum sem langömmubarn hennar dreymdi og sagði henni. | Ólöf Einarsdóttir | 42903 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Umræður um drauma innan fjölskyldunnar. | Ólöf Einarsdóttir | 42904 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Um endurtekna drauma; nöfn í draumum. Ólöf segir draum sem hana dreymdi þegar maður hennar var á ver | Ólöf Einarsdóttir | 42905 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Draumar fyrir veðri: drukknir menn tákna rigningu. | Ólöf Einarsdóttir | 42906 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Um draumráðningar og trú á drauma. | Gísli Ólafsson | 42909 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Gísla dreymdi nokkra drauma á yngri árum, sem komu fram. Segir undan og ofan af draumum sínum; nefni | Gísli Ólafsson | 42910 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um það hvort og hvernig draumar komi fram. | Gísli Ólafsson | 42911 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Kristín segir draum sem hana dreymdi fyrir skipsskaða. | Kristín Einarsdóttir | 42912 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um ýmislegt tengt draumum: drauma fyrir atburðum; draumtákn, draumráðningabækur og draumaráðnin | Gísli Ólafsson | 42913 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Kristín segir frá því að Gísla, mann hennar, dreymdi fyrir daglátum. | Kristín Einarsdóttir | 42914 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um merkingu nafna í draumum; um draumspeki og annars konar skyggnigáfu; draumspeki í fjölskyldu | Kristín Einarsdóttir | 42915 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um Hallgrím Jónsson, skólastjóra Miðbæjarskólans, sem var mikill draumamaður. Gísli segir frá s | Gísli Ólafsson og Kristín Einarsdóttir | 42916 |
09.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumar og draumtákn fyrir afla: stórbrim, mikill matur og skítur þóttu tákn um mikinn afla. | Gísli Ólafsson | 42919 |
09.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumar fyrir sjóslysum: þeir voru algengir hjá ýmsu fólki. | Gísli Ólafsson | 42920 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Móðir Guðfinnu var nokkuð draumspök; Guðfinnu sjálfa dreymir fyrir daglátum; segir draum sem hana dr | Guðfinna Hannesdóttir | 42921 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Um þýðingu drauma og hvort þeir komi fram; um góð nöfn og vond í draumum. Nafnið Jón fyrir norðanrok | Guðfinna Hannesdóttir | 42922 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Sagt frá miklu vorhreti 1963. Draumar fyrir veðri og draumtákn. | Guðfinna Hannesdóttir | 42923 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Um draumráðningar og að ráða drauma fyrir aðra; að taka mark á draumum; draumráðningabækur; að segja | Guðfinna Hannesdóttir | 42924 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Ýmislegt spurt um drauma: drauma fyrir veðri, góð og vond nöfn í draumum. Fátt um svör. | Eiríkur Einarsson | 42925 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Um draumráðningar; menn misjafnlega duglegir að ráða drauma. | Eiríkur Einarsson | 42926 |
10.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Eiríkur segir draum sem hann dreymdi fyrir stærðfræðipróf í Flensborgarskóla. | Eiríkur Einarsson | 42927 |
11.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumar fyrir afla, veðri og harðindum. Kvenmannsnöfnin Guðbjörg og Sigurbjörg fyrir góðum afla; dru | Vilhjálmur Jóhannesson | 42928 |
11.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumar fyrir slysum; segir draum sem hann réð fyrir dauðsfalli vinar. | Vilhjálmur Jóhannesson | 42929 |
11.8.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumspeki Kristbjargar Kristjánsdóttur, móður Vilhjálms. | Vilhjálmur Jóhannesson | 42930 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Vilhjálmur segir nokkra drauma móður sinnar: draumar fyrir andlátum og samræður við látna menn í dra | Vilhjálmur Jóhannesson | 42931 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Vilhjálmur segir frá aðdráttarferð sem hann fór í miklum snjó 1920; draumur Kristbjargar, móður Vilh | Vilhjálmur Jóhannesson | 42932 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Draumar Kristbjargar Kristjánsdóttur fyrir spænsku veikinni. | Vilhjálmur Jóhannesson | 42933 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Draumar Vilhjálms: dreymdi fyrir aflabrögðum og tíðarfari. Nöfn í draumum, nafnið Auðunn merkti að e | Vilhjálmur Jóhannesson | 42934 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Um draumráðningar; að segja drauma. | Vilhjálmur Jóhannesson | 42935 |
11.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Um mikilvægi drauma; draumaráðningabækur; að taka mark á draumum. Spjall. | Vilhjálmur Jóhannesson | 42937 |
28.08.1989 | SÁM 93/3574 EF | Bergsteinn rekur æviatriði. Segir draum sem hann dreymdi um æskuslóðir sínar í Útey: á hlaðinu stóðu | Bergsteinn Kristjónsson | 42938 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Bergsteinn heldur áfram að rekja draum, sem hann telur hafa verið fyrir andláti föður síns. | Bergsteinn Kristjónsson | 42939 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Bergsteinn segir draum sem hann dreymdi á tólfta ári; sá tvö ljós lýsa í fjalli yfir Þingvallavatni. | Bergsteinn Kristjónsson | 42940 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Einkenni marktækra drauma; um drauma fyrir daglátum; að þekkja sundur marktæka drauma og þá sem eru | Bergsteinn Kristjónsson | 42941 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Bergsteinn nefnir drauma sem hann dreymdi sem barn, en mamma hans tók mark á. Segir draum sem hann d | Bergsteinn Kristjónsson | 42942 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Um draumráðningar; foreldra Bergsteins dreymdi mikið og réðu drauma sína. | Bergsteinn Kristjónsson | 42943 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Draumar fyrir árferði; Bergstein dreymdi fyrir árferði strax í barnæsku. Sagt frá störfum barnanna v | Bergsteinn Kristjónsson | 42944 |
28.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Litur hrossa í draumum var fyrir mismunandi veðri; grá og hvít fyrir snjó, brún og rauð voru fyrir g | Bergsteinn Kristjónsson | 42945 |
28.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Athugasemdir við draum, sem sagt var frá áður: um ljós í fjalli yfir Þingvallavatni. | Bergsteinn Kristjónsson | 42946 |
28.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Um draumaráðningabækur. | Bergsteinn Kristjónsson | 42947 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Góð og slæm nöfn í draumum. Sumum var fyrir góðu eða illu að dreyma ákveðna manneskju. Sagt af manni | Kristrún Matthíasdóttir | 42948 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Draumráðningar; misjafnt hvort tekið var mark á draumum; draumspakt fólk. Algengast að fólk dreymdi | Kristrún Matthíasdóttir | 42949 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Um draumaráðningabækur. Draumar tengdir starfsvettvangi dreymandans; draumar um hey voru bændum fyri | Kristrún Matthíasdóttir | 42950 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Draumar um skepnur eru mörgum fyrir gestakomum. | Kristrún Matthíasdóttir | 42951 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Draumar fyrir ævi sinni, fyrir slysförum eða öðrum óvenjulegum atburðum. | Kristrún Matthíasdóttir | 42952 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Að vitja nafns í draumi. Sonur Sigurbjargar og tengdadóttir nefndu son sinn eftir látnum manni sem v | Sigurbjörg Hreiðarsdóttir | 42957 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Að ráða drauma fyrir aðra; slíkt var helst haft til gamans. | Sigurbjörg Hreiðarsdóttir | 42958 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Draumar Sigurbjargar; dreymdi fyrir daglátum og gestakomum þegar hún var yngri. Foreldrar hennar höf | Sigurbjörg Hreiðarsdóttir | 42959 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Um draumráðningabækur og draumtákn. | Sigurbjörg Hreiðarsdóttir | 42960 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Ekki á að segja óheillavænlega drauma, til að reyna að afstýra því að þeir komi fram. Spurt um máltæ | Sigurbjörg Hreiðarsdóttir | 42961 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Að taka mark á draumum. Eyrún segir frá aðvörun sem maður hennar fékk í draumi. | Eyrún Guðjónsdóttir | 42962 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Draumar Eyrúnar: dreymir helst fyrir daglátum, en ekki fyrir stórum atburðum. Tekur dæmi af draumi s | Eyrún Guðjónsdóttir | 42963 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Um draumaráðningabækur og nöfn í draumum. | Eyrún Guðjónsdóttir | 42964 |
29.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Spurt um draumaráðningamenn og draumspaka menn; ráðning vondra drauma; máltæki: "Oft er ljótur draum | Eyrún Guðjónsdóttir | 42965 |
22.10.1989 | SÁM 93/3581 EF | Draumar fyrir afla; formenn og draumkonur. | Árni Guðmundsson | 42996 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Súsanna segir drauma sem hana hefur dreymt. Fyrsti draumurinn var fyrir síðari heimsstyrjöld, það dr | Súsanna Þórðardóttir | 43012 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Súsanna segir draum sem hana dreymdi um mikið fannfergi og getur sér til um merkingu draumsins. | Súsanna Þórðardóttir | 43013 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Rætt um draumspeki í ættinni. Súsanna segir frá draumspakri konu sem hún man eftir frá Eyrarbakka. | Súsanna Þórðardóttir | 43014 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Súsanna ræðir drauma sem hún sagði frá áður. Segir draum sem hún réð fyrir hörðum og ónotalegum vetr | Súsanna Þórðardóttir | 43015 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Rætt um draumspakt fólk á Eyrarbakka. Súsanna segir draum Guðrúnar Sveinsdóttur, gamallar blindrar k | Súsanna Þórðardóttir | 43016 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Súsanna segir draum sem hana dreymdi fyrir skilnaði sínum við mann sinn. Segir einnig annan draum se | Súsanna Þórðardóttir | 43017 |
12.3.1990 | SÁM 93/3800 EF | Súsanna segir draum sem hana dreymdi fyrir mikilli síldarveiði. | Súsanna Þórðardóttir | 43018 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Ragnheiður telur móður sína hafa verið draumspaka; að hana hafi dreymt fyrir andláti systur Ragnheið | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43020 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Ragnheiður segir sína eigin drauma: einn sem hún réði fyrir eigin veikindum, en annan sem hún telur | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43021 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Um mismunandi viðhorf til drauma fyrr og nú. Rætt um hvenær sagt var frá draumum. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43022 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Draumar fyrir veðri og tíðarfari: draumar um mikið hey voru fyrir fannfergi, en draumar um drykkjusk | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43023 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Rætt um draumaráðningamenn og draumráðningabækur; hvenær draumar voru sagðir og hvort mark hafi veri | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43025 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Um sjóslys og hvort menn hafi dreymt fyrir þeim. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43026 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Ragnheiður segir draum sem hana dreymdi nýlega. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43027 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Rætt um hvort menn reyni að hafa áhrif á drauma sína. Spurt um draummenn eða draumkonur. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43028 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Um örlagatrú og áhrif spádóma eða drauma á örlögin. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43029 |
18.9.1991 | SÁM 93/3809 EF | Sagan af Gellivör tröllskessu. | Arnheiður Sigurðardóttir | 43089 |
25.9.1992 | SÁM 93/3819 EF | Draumar fyrir afla; sjógangur upp á land var fyrir afla, einnig skítur; stórar fjörur fyrir aflaleys | Ágúst Lárusson | 43176 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Ágúst les úr æviminningum: segir frá andláti afa síns og móður; segir frá sjóferð og slysi þar sem m | Ágúst Lárusson | 43177 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Afi Ágústs var draumspakur; Ágúst dreymir fyrir daglátum. Ágúst dreymdi fyrir andláti bæði fyrri og | Ágúst Lárusson | 43178 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf | Ágúst Lárusson | 43179 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna segir draum sem hana dreymdi, þar sem henni voru sýnd húsakynni á heimili þangað sem hún var að | Anna Björnsdóttir | 43210 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Systur Önnu dreymdi ýmislegt merkilegt; Anna segir einn draum systur sinnar, sem tengdist því að mað | Anna Björnsdóttir | 43211 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Ásgeir segir draum sinn; Karvel telur hann vera fyrir stormi, skip og tónlist í draumum séu fyrir st | Karvel Hjartarson og Ásgeir Salberg Karvelsson | 43238 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Karvel segir draum sinn, um kindur, eld og svart hey. Vangaveltur um merkingu draumsins. Kindur sem | Karvel Hjartarson | 43239 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Karvel dreymir oft að hann sé á refaveiðum, telur ekki að þeir draumar hafi sérstaka merkingu heldur | Karvel Hjartarson | 43240 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Dreymi hestamenn að þeir séu að þeysa á hestum er það fyrir roki. | Karvel Hjartarson | 43241 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Ásgeir segir draum sinn: drakk kaffi með framliðnum í himnaríki og fylgdist með jörðinni frá himnum. | Ásgeir Salberg Karvelsson | 43242 |
26.3.1993 | SÁM 93/3828 EF | Guðrún segir frá nafni sínu; hún heitir eftir ömmu, langömmu og langafa; amman vitjaði nafns í draum | Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir | 43288 |
26.3.1993 | SÁM 93/3828 EF | Vitjað nafns í draumi hjá móður Guðrúnar, þegar hún gekk með þriðja barnið sitt. Stúlkan var mjög ve | Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir | 43291 |
26.3.1993 | SÁM 93/3828 EF | Forðast að segja drauma sem eru taldir vita á illt. | Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir | 43292 |
15.9.1993 | SÁM 93/3830 EF | Tryggvi segir draum sem hann dreymdi þegar hann var á refaveiðum: hann sá mikið af fólki allt í krin | Tryggvi Guðlaugsson | 43321 |
29.9.1993 | SÁM 93/3837 EF | Rætt um drauma og draumtákn; sjógangur var fyrir afla en að setja bát á sjó þýddi litla aflavon. Tor | Torfi Steinþórsson | 43387 |
29.9.1993 | SÁM 93/3837 EF | Rætt um drauma og draumspeki í ættinni. | Torfi Steinþórsson | 43388 |
18.02.1995 | SÁM 12/4232 ST | Um drauma fyrir nafni. | Guðrún Hannesdóttir | 43491 |
18.02.1995 | SÁM 12/4232 ST | Um drauma fyrir fiski og ýmsu fleiru; Guðrún átti sér draumkonu sem barn. | Guðrún Hannesdóttir | 43492 |
18.02.1995 | SÁM 12/4232 ST | Rætt um draum, sem áður var nefndur, þar sem vitjað var nafns degi fyrir skírn. | Guðrún Hannesdóttir | 43494 |
27.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Tryggvi segir eins konar draum sem hann upplifði þegar hann lá fyrir tófu í tunglskini á vetrarkvöld | Tryggvi Jónatansson | 43568 |
06.02.1985 | SÁM 93/3448 EF | HÖE skýrir frá atriðum sem hann fékk ekki að hljóðrita | Margrét Schram | 43630 |
03.08.1989 | SÁM 16/4259 | Segir frá búskaparháttum í Hnífsdal og lifibrauði fjölskyldunnar. Segir frá veikindum móður sinnar o | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43694 |
03.08.1989 | SÁM 16/4259 | Talar um berdreymi. Segir frá nokkrum draumum. | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43697 |
03.08.1989 | SÁM 16/4259 | Ræðir um drauma. Segir frá drauminum sem pabba hennar dreymdi þegar mamma hennar dó. Segir frá hvern | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43699 |
29.08.1990 | SÁM 16/4263 | Segir frá elsta bróður sínum og eiginkonu hans. Segir frá systur sinni og draumi sem hana dreymdi um | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43728 |
03.04.2006 | SÁM 16/4251 | Draumur frá aðfaranótt 15. desember 2005. Faðir var berdreyminn og mikið um berdreymi í ættinni. Dr | Arnþór Helgason | 43805 |
03.04. 2006 | SÁM 16/4251 | Draumur frá aðfaranótt skírdags 1977. Var formaður Kínverska-Íslenska menningarfélagsins. Draumráðni | Arnþór Helgason | 43806 |
04.07.1978 | SÁM 93/3679 EF | Guðmundur segist ekki trúa neinu sem hann geti ekki hent reiður á en segir að það séu til draumspaki | Guðmundur Jónasson | 44017 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir draumfarir, segist oft dreyma fyrir því sem gerist og stundum finna fyrir að eitthva | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44024 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra segir frá draumum sínum, hún hefur stundum dreymt framliðið fólk. Ræðir einnig um veðrið | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44028 |
08.07.1978 | SÁM 93/3682 EF | Ásgerður segist trúa á drauma en ekki á lækningamátt Hallgrímslindar, hún hafi ekki orðið vör við ne | Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir | 44032 |
12.07.1978 | SÁM 93/3684 EF | Þorsteinn segir að hann hafi dreymt fyrir daglátum hér á árum áður en kannski helst að hann hafi dre | Þorsteinn Stefánsson | 44036 |
12.07.1978 | SÁM 93/3686 EF | Guðmundur segist ekki trúa mikið á drauma en að gamla fólkið hafi oft dreymt fyrir daglátum. Hann ma | Guðmundur Brynjólfsson | 44043 |
13.07.1978 | SÁM 93/3688 EF | Guðmundur segist hafa trú á draumum og oft dreymt drauma sem hafa komið fram síðar. Hann segir að va | Guðmundur Björnsson | 44049 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna segir frá draumi sem hana dreymdi um gamla konu sem hét Ólöf sem heimsótti hana og sat | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44054 |
15.07.1978 | SÁM 93/3691 EF | Kristmundur segist vera lítill draumamaður en hafa stundum dreymt fyrir daglátum. Hann hafi t.d. dre | Kristmundur Þorsteinsson | 44059 |
15.07.1978 | SÁM 93/3692 EF | Ásta Jóhanna segir frá öðrum draumi sem móðir hennar hafi sagt að hún ætti ekki að segja frá. Hún se | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44060 |
16.07.1978 | SÁM 93/3693 EF | Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj | Helga Jónsdóttir | 44063 |
16.07.1978 | SÁM 93/3693 EF | Spurt um drauma; Helgu dreymir ekki fyrir daglátum og hana er hætt að dreyma; einu sinni dreymdi han | Helga Jónsdóttir | 44065 |
SÁM 93/3693 EF | Draumar: Valgerður talar um að hana hafi dreymt fyrir veðri og að maðurinn hennar hafi dreymt frænda | Valgerður Einarsdóttir | 44068 | |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Valgerður segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum; eitt árið dreymdi hana að Akrafjall væri að gjósa | Valgerður Einarsdóttir | 44069 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Talar um móðursystur sína sem sagði börnunum hennar sögur; hana fannst gott að dreyma hana; hún bjó | Valgerður Einarsdóttir | 44073 |
17.07.1978 | SÁM 93/3696 EF | Draumar: Þórhildur segir að sig hafi ekki dreymt í 15 ár. Hún segir frá draumi þar sem hún var á fer | Þórhildur Sigurðardóttir | 44085 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Hjörtínu hefur oft dreymt fyrir daglátum; ef mann dreymir naut sem lætur illa er það fyrir gestakomu | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44098 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Hjörtína segir að margir séu með ýmislegt draumarugl og að enginn taki mark á því; lifnaðarhættir ha | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44101 |
21.07.1978 | SÁM 93/3700 EF | Jón er spurður út í drauma, hann segir að sig hafi mikið dreymt fyrir daglátum þannig að hann vissi | Jón Bjarnason | 44110 |
21.07.1978 | SÁM 93/3701 EF | Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu | Jón Bjarnason | 44111 |
22.07.1978 | SÁM 93/3701 EF | Árni segir að hann dreymi stundum fyrir daglátum; ef hann dreymi t.d. dýr trúir hann því að það boði | Árni Helgason | 44114 |
25.07.1978 | SÁM 93/3702 EF | Friðjón er spurður hvort hann sé draumamaður en hann neitar því; hann segir að sig dreymi stundum fy | Friðjón Jónsson | 44121 |
25.07.1978 | SÁM 93/3703 EF | Friðjón segir að með því að dreyma fyrir byljum hafi hann getað átt von á því hvað var í vændum; han | Friðjón Jónsson | 44122 |
25.07.1978 | SÁM 93/3703 EF | Lovísa er spurð um drauma; hún segir að sig hafi dreymt fyrir daglátum, fyrir lasleika, gestum eða e | Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir | 44126 |
25.07.1978 | SÁM 93/3704 EF | Lovísa segir frá því að hún finni oft á sér ef eitthvað slæmt kemur fyrir. Einn morguninn var Friðjó | Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir | 44127 |
25.07.1978 | SÁM 93/3704 EF | Lovísa segir meira umtal um gamlar sagnir í dag en áður, þar sem menntuðum mönnum hafi fjölgað sem v | Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir | 44128 |
25.07.1978 | SÁM 93/3704 EF | Lovísa er spurð út í drauma og segir hún að hana dreymi nú minna en áður. Hún segist hafa heyrt að m | Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir | 44129 |
1970 | SÁM 93/3738 EF | Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f | Ásgeir Erlendsson | 44142 |
1971 | SÁM 93/3744 EF | Benedikt Benediktsson segir frá skilaboðum sem hann fékk í draumi. | Benedikt Benediktsson | 44177 |
1971 | SÁM 93/3744 EF | Benedikt Benediktsson segir frá draumi (vantar inn í frásögnina). | Benedikt Benediktsson | 44178 |
1971 | SÁM 93/3744 EF | Benedikt Benediktsson segir af veikindum og dauða tengdamóður sinnar og draumum hans um hana eftir a | Benedikt Benediktsson | 44179 |
1971 | SÁM 93/3744 EF | Benedikt Benediktsson í Sauðhúsum segir frá draumum og dulrænum atburðum. | Benedikt Benediktsson | 44180 |
1971 | SÁM 93/3751 EF | Egill Ólafsson segir frá manni að nafni Bjarni sem bjó í Keflavík um miðja 19. öld, sagan segir að h | Egill Ólafsson | 44233 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s | Sigurður Stefánsson | 44267 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Sigurður heldur áfram að ræða um mannabeinin en faðir hans fór aldrei með beinin til Jóns vegna drau | Sigurður Stefánsson | 44268 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá óhugnanlegum draumi konu sem rakinn var til blóma sem tínd voru í kirkjugarði | Hulda Jóhannsdóttir | 44913 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Jón segir frá draumum sínum og draumspeki, faðir hans var líka draumspakur | Jón M. Guðmundsson | 45076 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Tómas segir tvær sögur: önnur er af draumi sem rættist strax daginn eftir og hin er af sýn sem hann | Tómas Lárusson | 45143 |
15.09.1972 | SÁM 91/2780 EF | Hjálmur segir frá forlögum og hvernig draumur boðaði haglél | Hjálmur Frímann Daníelsson | 50007 |
15.09.1972 | SÁM 91/2780 EF | Draumur móður Hjálms um traustleika hryssu sem faðir hans átti. | Hjálmur Frímann Daníelsson | 50009 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk | Magnús Elíasson | 50020 |
16.09.1972 | SÁM 91/2782 EF | Magnús segir frá draumi manns sem boðaði feigð þriggja veiðimanna. | Magnús Elíasson | 50025 |
25.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Hjálmur segir nánar frá draumi móður sinnar um hrossin. | Hjálmur Frímann Daníelsson | 50060 |
26.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Sigrún spurð um hvort hún hafi sagt fólki sínar sögur. Hún segist vera berdreymin. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50082 |
26.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Sigrún segir frá draumi sem spáði fyrir um framtíð hennar. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50083 |
26.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Segir frá því að berdreymi hafi verið sterkt í hennar ætt. Minnist á merki í draumum hennar sem höfð | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50084 |
26.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Sigrún segir frá draumi sínum sem var fyrir bata dóttur fóstru sinnar. Fyrri partur. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50085 |
26.09.1972 | SÁM 91/2786 EF | Sigrún segir frá draumi sínum sem var fyrir bata dóttur fóstru sinnar. Seinni partur. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50086 |
26.09.1972 | SÁM 91/2786 EF | Sigrún segir frá draumi fóstru hennar fyrir Vesturförinni. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50087 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Magnús talar um draumar og draumtákn, einkum fyrir veðri og góðum afla. | Magnús Elíasson | 50099 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Menn dreymir fyrir dauða annarra manna. | Magnús Elíasson | 50111 |
28.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Skúli segir frá draumum og berdreymi. Segir að það hafi verið meira tengt við gamla landið. | Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon | 50141 |
28.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Skúli segir frá ísbjarnarkomu sem faðir hans sagði honum frá. Hundur finnur á sér að ísbjörninn sé v | Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon | 50142 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Einar spurður út í drauma fyrir aflabrögðum. Hann trúði ekki á þá. | Einar Árnason | 50146 |
1.10.1972 | SÁM 91/2791 EF | Theodór spurður út í drauma fyrir fiskveiðum eða veðri. Segir sögu af manni sem dreymdi fyrir bruna | Theodór Árnason | 50171 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Sigurður segir frá stúlku sem kom fram í draumum hans, og þýddi það alltaf að hann lenti þá vondu ve | Sigurður Pálsson | 50246 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre | Þórður Bjarnason | 50267 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þorsteinn segir draum sinn sem var fyrir miklum afla. | Þorsteinn Gíslason | 50283 |
11.10.1972 | SÁM 91/2798 EF | Jón segir frá draumi, þar sem Björn bróðir hans varaði hann við og bað hann að gæta eftir lömbunum. | Jón B Johnson | 50308 |
11.10.1972 | SÁM 91/2798 EF | Jón fjallar um drauma, hvernig vissar manneskjur voru fyrir illu. Einnig dreymdi hann fyrir afla. | Jón B Johnson | 50309 |
12.10.1972 | SÁM 91/2799 EF | Jón segir frá draumi, sem var fyrir láti tveggja manna. | Jón Pálsson | 50321 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Guðjón ræðir um yfirnáttúrulega hluti, s.s. um mann sem trúði á Þorgeirsbola. Sömuleiðir um ýmis ljó | Guðjón Valdimar Árnason | 50336 |
14.10.1972 | SÁM 91/2802 EF | Margrét tala um að hún verði ávallt vör við eitthvað dulrænt áður en fólk deyr. Hún segir frá hverni | Margrét Sigurðsson | 50451 |
14.10.1972 | SÁM 91/2802 EF | Margrét segir frá fyrirburði varðandi lát móður sinnar. | Margrét Sigurðsson | 50452 |
14.10.1972 | SÁM 91/2802 EF | Margrét segir frá draumi um pabba sinn, og hún heyrði enn í honum í húsinu eftir að hún vaknaði. | Margrét Sigurðsson | 50454 |
14.10.1972 | SÁM 91/2802 EF | Margrét segir frá draumi, þar sem hana dreymdi Guðrúnu systir sína sem þá var á lífi, auk foreldra o | Margrét Sigurðsson | 50455 |
14.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðjón segir frá draumum fyrir veðri. Hann segir sögu af draumi sínum sem spáði fyrir um hvenær Winn | Guðjón Erlendur Narfason | 50462 |
14.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðjón rifjar upp vísuna: Yfir kaldan eyðisand. Hana lærði hann af Jóni Jóhannessyni, Skagfirðingi s | Guðjón Erlendur Narfason | 50463 |
16.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðrún segir frá draumi sem boðaði feigð föður síns. | Guðrún Þórðarson | 50471 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir að ekki hefði verið talað um dulræn fyrirbæri þegar hún var að alast upp. Hún hefði jaf | Guðrún Þórðarson | 50488 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá því hvernig hana dreymdi fyrir því að maðurinn hennar myndi deyja á undan henni. | Guðrún Þórðarson | 50489 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá Óskari Sólmundssyni sem var flugmaður í Kanada. Móður hans hafði dreymt að hann myn | Guðrún Þórðarson | 50491 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá fiskveiðum mannsins hennar, hvernig móður Guðrúnar vitjaði hennar og róaði hana þeg | Guðrún Þórðarson | 50497 |
17.10.1972 | SÁM 91/2806 EF | Ólína segir frá draumi sem hana dreymdi í kjölfarið að hafa þurft að flytja úr húsi sínu. Sá draumur | Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir | 50522 |
17.10.1972 | SÁM 91/2806 EF | Ólína segir frá hvernig hana dreymdi fyrir börnunum sínum. | Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir | 50523 |
19.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Þuríður segir frá draumi sem boðaði lát móður hennar. | Þuríður Þorsteinsson | 50540 |
19.10.1972 | SÁM 91/2807 EF | Þuríður segir frá draumi sem boðaði lækningu hennar. | Þuríður Þorsteinsson | 50541 |
19.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Þuríður kveðst aldrei hafa dreymt fyrir veðri, en hún segir frá því þegar hana dreymdi fyrir láti fy | Þuríður Þorsteinsson | 50542 |
19.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Þuríður segir frá því þegar hana dreymdi fyrir láti seinni manns síns. | Þuríður Þorsteinsson | 50543 |
19.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Þuríður segir frá sérkennilegum draumi. | Þuríður Þorsteinsson | 50544 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Ágúst er spurður út í draumfarir í tengslum við veiðar, sem hann kannast lítið við. | Ágúst Sigurðsson | 50551 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Valdheiður segir frá draumi sem var fyrir andláti vinkonu sinnar sem hét Inga. | Valdheiður Lára Einarsdóttir | 50554 |
21.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Óli segir frá manni sem kom frá Íslandi, Stefáni Kristjánssyni, sem spurði menn út í drauma. Það ger | Óli Jósefsson | 50556 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór ræðir um draumatrú, sem faðir hans trúði á en hann gerir ekki sjálfur. | Halldór Halldórsson | 50569 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór ræðir stuttlega um draumar, sem gátu verið fyrir aflaleysi. En hefur ekki trú á því og kalla | Halldór Halldórsson | 50573 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón fjallar um hvernig suma dreymdi fyrir afla. Nefnir að sumir hafi átt sér draummenn og -konur. | Jón B Johnson | 50588 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón segir frá að menn dreymdi gjarnan fyrir veðri. Hann dreymdi stundum fyrir vondu veðri. | Jón B Johnson | 50589 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Fjallað um drauma sem áttu að vera fyrirboðar og hvort fólk sagði frá slíku eða ekki. | Jón B Johnson | 50590 |
17.02.2005 | SÁM 06/4130 EF | Jenný segir frá móður sinni: hún áttu huldukonu sem birtist henni í draumi að vinkonu; um ferðalag h | Jenný Karlsdóttir | 53514 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 14.01.2021