Hljóðrit tengd efnisorðinu Reimleikar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Um fyrirburð á Eiðum í tíð Ólafs Lárussonar læknis. Heimildarmaður er í apótekinu hjá honum, sem er Þórhallur Helgason 174
26.08.1964 SÁM 84/12 EF Reimleikar á bæ. Svefnhús var inn af eldhúsinu og bóndi svaf þar um sumarið. Þegar hann fer að sofa Gísli Helgason 220
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Í Gilsárteigi hefur verið gömul trú manna að í beitarhúsum við Gilsárgil, sem nú eru niðurlögð, sé r Sigurbjörn Snjólfsson 263
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Engir álagablettir voru í Vöðlavík, en minnst á sögur af útburðum í Vöðlavík og á Karlsstöðum, en þa Kristín Björg Jóhannesdóttir 318
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Eitt sinn var heimildarmaður ein á ferð í dimmu og lét hestinn ráða þar sem hún gat ekki greint götu Kristín Björg Jóhannesdóttir 319
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Reimt var við Þverhamarsskjól þar sem fólk frá Þverhamri hafði orðið úti. Menn hafa orðið varir við Sigurjón Jónsson 368
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Skupla hét Sigríður í lifenda lífi og var vinnukona á Kálfafelli, hún þótti óstýrilát. Eitt sinn far Vilhjálmur Guðmundsson 441
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Heimildarmaður fór allra sinna ferða þó dimmt væri og var ekki smeykur að vera einn á ferð. Einn sun Þorsteinn Guðmundsson 537
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Maður nokkur fór frá Djúpavogi inn að Veturhúsum í Hamarsdal. Þetta var í skammdeginu. Maðurinn kemu Þorfinnur Jóhannsson 555
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Viðbót við söguna hér á undan. Veran var rauðskeggjuð í hvítum hjúp sást, en ekki árennileg. Þorfinnur Jóhannsson 556
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Einar Guðnason var vinnumaður í Múla. Um vetur í skammdegi fer hann í leit að kindum langt inn í dal Þorfinnur Jóhannsson 557
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Þegar nautgripum var slátrað í gamla daga mátti ekki yfirgefa gripinn á blóðvellinum nema stinga hní Sigurður Gunnarsson 906
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sögur af undarlegum fyrirbærum. Heimildarmaður var í heyskap austur í Álftaveri og hugsaði heim síða Kjartan Leifur Markússon 919
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Guðbjörg vinnukona í Höfðanum fór kaupstaðarferð til Víkur. Hún fékk hest og lagði leið sína út á Mý Kjartan Leifur Markússon 923
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sagnir af Mýrdalssandi. Faðir heimildarmanns sá þar eitthvað dularfullt Kjartan Leifur Markússon 924
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Þegar heimildarmaður var krakki var þar á svæðinu læknir einn sem sagði allt dularfullt vera tóma vi Kjartan Leifur Markússon 925
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Bílstjórar hafa séð ljós og mætt bílum á Mýrdalssandi og vikið fyrir þeim, en bílinn/ljósið var svo Páll Tómasson 944
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um mann sem framdi sjalfsmorð og gekk síðan aftur um miðja 19. öld Bjarni Bjarnason 1014
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Gunnar Keldunúpsfífl er sagður hafa fest Haustlendinga í Draugabarði og eru þeir heygðir þar. Bjarni Bjarnason 1023
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Jókötlukrókur var óhreinn staður, þar fældust hestar undir mönnum. Í sumum kofum var einnig óhreint. Þórarinn Helgason 1051
1964 SÁM 84/207 EF Heimildarmaður var eitt sinn um haustið 1908 við verslun í Stykkishólmi og er sendur þaðan annað. Þa Kristján Bjartmars 1554
1964 SÁM 84/207 EF Ennismóri fylgdi fólkinu frá Skriðnesenni. Heimildarmaður sá hann einu sinni all greinilega. Þá var Kristján Bjartmars 1556
30.07.1966 SÁM 85/216 EF Bolastaðadraugurinn fældi hesta og felldi menn af baki. Hann gerði mörgum mein. Jakob á Húsafelli og Steinunn Þorsteinsdóttir 1684
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Draugagangur var í berginu fyrir ofan Litla-Kropp. Einu sinni var maður sem kom að Litla-Kroppi og v Sigursteinn Þorsteinsson 1751
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Dularfull hljóð á Hofi. Í kringum 1930 kom frænka heimildarmanns frá Lóni til að vera í heimsókn og Guðný Jónsdóttir 1905
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Frásögn af reimleikum á Hvanneyri Einar Jóhannsson 1918
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Skólapiltur á Hvanneyri varð fyrir ásókn draugs og endaði í yfirliði Einar Jóhannsson 1919
16.08.1966 SÁM 85/235 EF Sögn af dularfullum atburði. Heimildarmaður var smali á beitarhúsum fyrir utan Geithella. Einu sinni Þorfinnur Jóhannsson 1924
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögn af dularfullum atburði. Heimildarmaður var smali á beitarhúsum fyrir utan Geithella. Einu sinni Þorfinnur Jóhannsson 1925
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Hann var duglegur maður og kjarkmikill. Einu sinni vanta Þorfinnur Jóhannsson 1926
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Á Hala var hlaða sem kölluð var Draugahlaða og þar átti að hafast við draugur. Hann átti að vera til Steinþór Þórðarson 2003
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Benedikt afi heimildarmanns var aldrei hræddur við drauginn í hlöðunni. Strákarnir voru hissa á því Steinþór Þórðarson 2006
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o Ásgeir Sigurðsson 2094
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o Ásgeir Sigurðsson 2095
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Lítið um draugatrú og draugagang nema á Hofsstöðum áður fyrr, það var dálítið um draugagang og draug Þorsteinn Jónsson 2221
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Á Hofsstöðum var fjármaður sem gætti kinda bónda. Eitt sinn skammaði bóndi hann og varð smalamaður r Þorsteinn Jónsson 2233
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Á Ketilsstöðum í Fagradal rétt utan við köldukvísl voru beitarhús. Gekk alltaf illa að fá menn til a Hrólfur Kristbjarnarson 2301
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Draugagangur var í Hátúnum á Skriðdal um aldamótin 1900. Sigmundur sem þar bjó kvartaði yfir því við Hrólfur Kristbjarnarson 2307
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Í kaupmannshúsinu í Ólafsvík var vart við einhvern sveim. Var heimildarmaður varaður við því að vera Ingibjörg Sigurðardóttir 2379
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Theódóra Proppé fór eitt sinn er hún var stödd í kaupmannshúsinu í Ólafsvík niður af loftinu þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir 2380
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Í Gömlu-búð á Djúpavogi sáust alltaf tveir menn á kontórnum. Heimildarmaður getur um að hún hafi hey Ingibjörg Sigurðardóttir 2381
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Einn maður sem var frá Norðurlandi hafði lofað móður sinni því að fá sér vinnu í landi. En hann druk Guðlaugur Brynjólfsson 2443
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að Jón Ingólfsson 2460
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Á Þambárvallahálsi, milli Þambárvalla og Skálholtsvíkur var eitt sinn maður á ferð í myrkri og þar r Steinn Ásmundsson 2484
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Saga af skyggnum bílstjóra. Heimildarmaður og nágrannahjón hans voru í Neskaupsstað. Þau fengu vörub Guðjón Hermannsson 2567
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Sumarið 1911 var aðkomumaður í sveitinni að nafni Árni og var við heyskap. Hann vann að mestu á einu Guðjón Hermannsson 2568
08.09.1965 SÁM 85/300A EF Draugur fylgdi móðurætt heimildarmanns. Eina nótt dreymdi móður hennar draug sem ætlaði að gera henn Hallbera Þórðardóttir 2693
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður var á Eyri í Seyðisfirði. Þar var draugur og bar eilítið á honum. Halldór varð var vi Halldór Guðmundsson 2694
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður og gamli maðurinn á Eyri í Seiðisfirði voru að athuga timburhlaða. Þá heyrðu þeir mik Halldór Guðmundsson 2695
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sögnin af Bæjadraugnum gekk bæði í munnmælum og var skráð á bók. Heimildarmaður telur að það hafi ve Halldór Guðmundsson 2700
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Eitt sinn heyrði heimildarmaður að slegið var högg upp undir loftið hjá honum. Það kom til hans kona Halldór Guðmundsson 2702
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Jónatan nokkur var þar staddur í beitingarhúsum á Langeyri og heyrði þá miklar stunur. Það var vél í Halldór Guðmundsson 2703
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Einar Benediktsson kom einstöku sinnum til Íslands og bjó í Héðinshöfða. Fékk hann heimildarmann til Ríkarður Jónsson 2802
19.10.1966 SÁM 86/807 EF Heimildarmaður hélt hús fyrir gamlan mann á Öldugötunni. Hann var smiður og þó hann var orðinn gamal Ingibjörg Sigurðardóttir 2814
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Reimleikar var í Hvítanesi. Draugurinn var í öðrum enda hússins. Þar gisti fólk úr Reykjavík og önnu Halldór Jónasson 2893
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Jónas frá Hriflu kom til heimildarmanns í Hvítanesi og var látinn gista í stofunni þar sem reimleiki Halldór Jónasson 2894
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Tveir lögfræðingar úr Reykjavík og tveir Englendingar gistu í Hvítanesi. Annar Englendingurinn gekk Halldór Jónasson 2895
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Engin draugatrú var nema á drauginn í Hvítanesi og heimildarmaður heyrði engar huldufólkssögur þegar Halldór Jónasson 2896
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Athugasemdir Alberts formanns um söguna af Marðareyrarmópeys. Heimildarmaður spurði hann út í söguna Þórleifur Bjarnason 2977
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Kristinn bóndi í Bráðræði í Reykjavík var frá Engey. Talið var að hann hafði fylgju sem kallaðist Mó Jón Sverrisson 3115
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna göt Ragnar Þorkell Jónsson 3141
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Draugurinn Freysteinn hélt sig í Freysteinsholti í Landeyjum. Þar sáust stundum ljós og þótti varasa Þorbjörg Halldórsdóttir 3168
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari bróðir Sigríðar Jónsdóttur á Reykjum fannst eitt sinn helfrosinn á Engishól. Hann var vinnumaður Jón Marteinsson 3225
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari varð úti við Engishól og gekk hann aftur. Gunnlaugur var eitt sinn á ferð ásamt öðrum og villtis Jón Marteinsson 3226
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og fannst honum eins og eitthvað væri á eftir sér. Þorir hann ek Jón Marteinsson 3227
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Gunnlaugur villtist eitt sinn við Engishól. Þar varð maður úti og talið er að hann hafi gengið þar a Jón Marteinsson 3228
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Sólheimamóri og Ari voru einu draugarnir í Hrútafirði og Engishóll eini staðurinn sem reimt var á Jón Marteinsson 3231
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. Ingimann Ólafsson 3325
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Sagt hefur verið að Hólahólar hafi lagst í eyði vegna reimleika. Ábúendurnir misstu fé í gjótu og al Magnús Jón Magnússon 3361
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Oft urðu mikil læti í búri á Auðkúlu áður en einhver kom frá Litladal. Búrin voru tvískipt, innrabúr Árni S. Bjarnason 3374
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Lítið var um draugatrú í Árnessýslu. Minnst var á Írafellsmóra, Skottu og Snæfoksdalsdrauginn. Hjá þ Jón Helgason 3463
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu Hallbera Þórðardóttir 3488
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi Sveinbjörn Angantýsson 3513
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Maður sem var að elta skinn sagði að afturganga Magnúsar, sem hafði orðið úti, hefði tekið af honum Sveinbjörn Angantýsson 3517
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3565
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Reimleikar í húsi, sem heimildarmaður bjó í, við Hitaveitutorg í Smálöndum. Heimildarmaður segir að Hans Bjarnason 3616
17.01.1967 SÁM 86/882 EF Á Loftsstöðum í Flóa voru til tveir lærleggir af manni og voru þeir geymdir þar í smiðju. Á næsta bæ Gestur Sturluson 3620
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Folaldshjalli á Gálmaströnd, Kollafirði. Heimildarmaður veit ekki af hverju þetta nafn er dregið. Ta Sigríður Árnadóttir 3627
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Bessi var draugur á Gálmaströnd. Séra Hjálmar var varaður við að fara einn þar um en hann fór samt o Sigríður Árnadóttir 3628
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið Þórður Stefánsson 3677
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Menn voru oft í smiðju í Holtum en þaðan sást oft í ljós eða vafurloga í gilbarm og talið var talið Hinrik Þórðarson 4066
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu Hinrik Þórðarson 4067
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Mannabein, lærleggur og herðablað, voru á Ferðamannamel við Skotmannshól, þau voru oft flutt í kirkj Hinrik Þórðarson 4068
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D Hinrik Þórðarson 4072
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Heimildarmaður hefur oft heyrt söguna af Gráhelludraugnum og alltaf eins. Heimildir að sögunni. Hinrik Þórðarson 4073
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Dulræn sögn: atvik sem kom fyrir föður heimildarmanns. Hann bjó þá á Viðborði en í Einholti bjó Jón Guðjón Benediktsson 4096
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj Guðjón Benediktsson 4097
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Guðmundur biskup góði vígði Látrabjarg, þegar hann kom að Heiðnakinn var hann beðinn um að hætta víg Guðmundína Ólafsdóttir 4157
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Á Eiríksbakka í Biskupstungum bjó Sæmundur. Elsti drengurinn á bænum var um 14 ára. Eitt haust fór a Hinrik Þórðarson 4412
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F Hinrik Þórðarson 4423
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý Árni Jónsson 4449
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman Jón Sverrisson 4490
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Reimt var undir Ólafsvíkurenni. Áttu þar að vera svipir sjódauðra manna. Mörg lík ráku undir enninu. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4564
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Draugur var á Selatöngum. Beinteinn frá Vigdísarvöllum skar silfurhnappana af peysunni sinni til þes Sæmundur Tómasson 4611
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað Guðmundur Guðnason 4640
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. Þorsteinn Guðmundsson 4687
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Sagt frá Ásmundi frá Flatey. Hann var niðursetningur og hengdi sig í hlöðu. Hlaðan fékk nafnið Ásmun Ásgeir Guðmundsson 4702
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Lítið um drauga á Vopnafirði, þó minnst á einhverja reimleika og fylgjur, en þær sáust á undan gestu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4723
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
11.05.1967 SÁM 88/1607 EF Engar sögur fóru af draugunum en talað var um Gauksmýrarskottu og Hörghólsmóra. Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 4851
27.05.1967 SÁM 88/1621 EF Samtal um passíusálmana. Sumir trúðu á mátt sálmanna að þeir gætu fælt í burtu það sem óhreint var. Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4933
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Dularfullur atburður á Bessastöðum. Heimildarmaður og vinkona hennar fóru að Bessastöðum og voru þar Malín Hjartardóttir 5016
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k Jón Sverrisson 5038
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Vinnuhjú og gestir sögðu sögur aðallega. Gömul kona sagði frá Kverkártungubresti. Hann reið húsum í Árni Vilhjálmsson 5072
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei Halldóra B. Björnsson 5090
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra Halldóra B. Björnsson 5091
22.06.1967 SÁM 88/1646 EF Um húsbyggingu og búferlaflutninga í Kópavog. Heimildarmenn byrjuðu að byggja í Kópavogi, þau keyptu Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir 5122
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var sle Sveinn Ólafsson 5207
06.07.1967 SÁM 88/1684 EF Draugagangur í húsinu sem heimildarmaður byggði í Kópavogi, fólk heyrði hamarshögg á nóttunni. Heimi Halldór Pétursson 5380
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en Gunnar Eggertsson 5477
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Draugagangur fór að vera í Hólkoti í Flekkudal og varð Ella hrædd. Hún fór að sofa hjá Jónasi, en þá Guðrún Jóhannsdóttir 5574
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sagt frá sjóslysum í Grindavík og fleiru. Fyrsta sjóslysið sem heimildarmaður man eftir var þegar fa Guðrún Jóhannsdóttir 5581
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up Guðmundur Ólafsson 5598
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera Guðjón Ásgeirsson 5645
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl Helga Þorkelsdóttir Smári 5751
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o Jón Sverrisson 5802
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Sigurður var járnsmiður á Fljótum í Meðallandi og einhverjar sagnir eru um að hann hafi gengið aftur Jón Sverrisson 5803
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum Jón Sverrisson 5804
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir Jón Sverrisson 5805
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Hefur heyrt um Upsa-Gunnu, Írafellsmóra og Ábæjarskottu, en kann ekki sögur af þeim. Heimildarmaður Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5816
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Lítið var um drauga í Kópavogi, en fjölskyldan var vöruð við þeim þegar hún flutti í Fífuhvamm. Mönn Guðmundur Ísaksson 5838
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Draugur var í Breiðholti í Seltjarnarneshrepp og Guðni bóndi gat spáð fyrir veðri með hjálp hans. Fy Guðmundur Ísaksson 5866
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Lítið um drauga, en til voru myrkfælnir hundar í Fífuhvammi. Þeir gátu bara verið á ákveðnum stöðum Guðmundur Ísaksson 5868
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo Steinunn Þorsteinsdóttir 5892
02.11.1967 SÁM 89/1740 EF Atvik á Fljótshólum. Maður varð úti á Fljótshólum. Þótti síðan eitthvað skrýtið vera þar á seiði eft Jónína Benediktsdóttir 5980
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Draugasögur voru sagðar, en engir nafnkenndir draugar voru í nágrenninu. Reimleikar urðu á vertíð á Sigríður Guðmundsdóttir 6071
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Saga af sýn við Úlfarsá á Akranesi. Sagt var að þar hafi verið draugur. Sigríður Guðjónsdóttir 6920
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Margir urðu varir við eitthvað sem fór með ógnarhraða meðfram Skógarnefinu. Hjörleifur var vinnumaðu Guðmundur Kolbeinsson 7017
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Fjárhús opnuðust oft á undan vondu veðri. Var þá engin leið til að láta hurðina tolla aftur. Einu si Guðmundur Kolbeinsson 7018
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Ókyrrð var í fjárhúsinu, sem Guðmundur hafði rekið féð frá áður en hann drukknaði. Kindurnar vildu e Guðmundur Kolbeinsson 7023
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú Ingunn Thorarensen 7073
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Stúlka ein brjálaðist og hljóp í sjóinn. Svipurinn hennar sást oft og hún var þekkt. Skyggnir menn s Björn Jónsson 7088
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn Björn Jónsson 7110
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag Jenný Jónasdóttir 7129
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið Sigríður Guðmundsdóttir 7154
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n Guðmundur Kolbeinsson 7172
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým Þórður Jóhannsson 7344
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Heyrði söguna af draugnum á Hellisheiði um 1950 Þórður Jóhannsson 7345
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K Þórður Jóhannsson 7346
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Bræður í Selvogi fundu sjórekið lík þegar þeir voru að fara á milli bæja til að spila en björguðu þ Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 7349
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D Valdimar Jónsson 7419
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Reimleikar í Dalsseli lýstu sér með undarlegum hljóðum, höggum og hávaða, en aldrei sást neitt. Heim Oddný Guðmundsdóttir 7470
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Sagnir af Dalsseli. Heimildarmaður telur að einhver draugur hafi verið í Dalsseli. Frændi heimildarm Oddný Guðmundsdóttir 7499
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Æviatriði og sögn frá Dalsseli. Heimildarmaður var ung í Dalsseli. Þar voru reimleikar og einu sinni Oddný Guðmundsdóttir 7505
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 7635
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Ýmsar getgátur voru um hvort Byrgisdraugurinn hefði raunverulega ráðist á bræðurna. Vildu sumir mei Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7636
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k Sigríður Guðmundsdóttir 7637
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Reimleikar urðu í fjósi í Miðbæ, en það var byggt upp úr kofanum þar sem fyrst varð vart við Hala. Þ Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7644
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Varðmenn frá hernum sáu alltaf mann í Bláskeggsárgili og héldu að þar væri þýskur njósnari. En hann Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7719
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Eldri menn sögðu að reimt væri í Bláskeggsárgili og mikill trúnaður var á það. Mörg skip lágu við ak Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7721
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Reimt var við Draugatjörn. Sigurður vinnumaður í Skálmarbæ hitti þar draug, sem reyndist vera skjöld Einar Jóhannesson 7722
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Það var sagt að væri reimt á Jarðlangsstöðum en heimildarmaður varð aldrei var við neitt slíkt. Honu Einar Jóhannesson 7726
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Fjármaður á Úlfljótsvatni drukknaði í vatninu gegnum ís. Það átti að fara að baða tóbaksbað og ákvað Katrín Kolbeinsdóttir 7785
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Maður kom með kú til að setja undir naut. En þegar nautið kom út leit það ekki á kúna heldur hljóp þ Guðmundur Kolbeinsson 7797
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Frásagnir af forystusauðum og -kindum. Mark var tekið af slíkum kindum og heimildarmaður segir að þa Guðmundur Kolbeinsson 7804
23.03.1968 SÁM 89/1865 EF Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y Kristín Jensdóttir 7831
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Reimleikar á Axarhóli, þar sem Ólöf ríka á Skarði lét hálshöggva Englendinga. Engar sögur af draugun Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7878
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Helga drekkti sér í brunninum í Stóru-Tungu, ekki þó alveg vitað hver ástæðan var fyrir því. Matthía Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7882
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Heimildarmaður átti að fara að gefa kálfi og sá hann þá manneskju fara inn í brunnhústóftina á Stóru Einar Gunnar Pétursson 7883
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Kona sá mórauðan draug við Hraunsá og sagði við hann: „Viltu eiga mig?“, þá flúði draugurinn undir b Ingunn Thorarensen 7964
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Draugurinn Gunna var í Fjallseli og draugurinn Strákur í Egilsseli, sem voru beitarhús frá Hafrafell Þuríður Björnsdóttir 7985
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Reimt var við brunninn í Stóru-Tungu og heimildarmaður var hrædd við hann. Heimildarmaður telur þó a Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8010
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 8290
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Móðir heimildarmanns sagði söguna af því þegar lömb frá Svalvogi voru látin í byrgið við Höfn. Eitt Sigríður Guðmundsdóttir 8291
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Draugagangur á Þverá. Þar drápust skepnur og sáust áverkar á þeim, þegar sýslumaður athugaði málið k Valdimar K. Benónýsson 8570
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Heimildarmaður minnist á Erlend draug. Menn sem höfðu verið úthýst og urðu úti gengu aftur og á einh Magnús Jón Magnússon 8591
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann Oddný Guðmundsdóttir 8629
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Tvisvar greip heimildarmann mikil ónot í hlöðunni, þegar hann var að gefa í fjárhúsunum. Þetta voru Magnús Einarsson 8999
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér Magnús Einarsson 9000
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um Pálssker. Þar voru einar þrjár til fjórar verbúðir. Seinna voru höfð þarna tvö hús þarna fyr Sigríður Guðmundsdóttir 9028
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið Hafliði Þorsteinsson 9159
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Mikil draugatrú var í Öxarfirði. Heimildarmaður minnist á Núpsdrauginn. Um hann hefur ýmislegt verið Kristín Friðriksdóttir 9221
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Stokkseyrardraugurinn var eina vertíð en síðan var ekki vart við hann meira. Það var svo slæmt að su Vilhjálmur Guðmundsson 9267
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Eyjólfur ljóstollur kvað drauginn á Stokkseyri niður. Farið var með kirkjuklukkuna í sjóbúðina og he Vilhjálmur Guðmundsson 9271
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Núpsdraugur. Heimildarmaður minnist á hann en segir sama sem ekkert frá honum. Kristín Friðriksdóttir 9437
05.02.1969 SÁM 89/2030 EF Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp Ólafur Gamalíelsson 9632
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Hvammsdraugurinn. Faðir heimildarmanns tók í nefið og einu sinni kom hann í Hvamm og lét tóbaksglasi Aðalheiður Björnsdóttir 9637
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal Gísli Sigurðsson 9826
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Álög á Núpi. Þar var álagatjörn sem að ekki mátti veiða í. Ef það var gert fór að drepast eitthvað h Gunnar Jóhannsson 9905
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt Gunnar Jóhannsson 9906
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt Gunnar Jóhannsson 9907
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Minnst á Friðrik gamla á Hjalla. Barið var á dyrum að Hlöðum og þegar farið var til dyra var þar eng Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9966
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Páll reið eitt sinn fyrir Bjarnarnúp. En þar átti að vera reimt. Ekkert bar til tíðinda framan af en Bjarni Jónas Guðmundsson 10036
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Draugagangur við Fressholt. Maður heimildarmanns var eitt sinn á ferð þarna ásamt fleirum. Þá heyra Sigríður Guðmundsdóttir 10077
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Dularfullur hávaði heyrðist um nótt. Eina nóttina fóru stafir og skíði á stað og einnig voru barin m Bjarney Guðmundsdóttir 10104
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Hvernig heimildarmaður varð myrkfælinn. En það var þó helst á Lónseyri sem að það var. Þegar heimild Bjarni Jónas Guðmundsson 10152
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í Sigurbjörn Snjólfsson 10254
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í Sigurbjörn Snjólfsson 10255
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta Erlendína Jónsdóttir 10399
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga af Vogamóra. Einar var vinnumaður í Starmýri. Í Leiruvogum á að vera Vogamóri. Sagt var að smal Guðmundur Eyjólfsson 10718
19.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hnífill úr Ragnheiðarstaðafjósunum og draugurinn í Kelakoti. Heimildarmaður sá þó aldrei draug. Hníf Vilhjálmur Guðmundsson 10872
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hauskúpa af manni var lengi í smiðjunni á Loftsstöðum og hún kom alltaf aftur þó að hún væri fjarlæg Jón Gíslason 10883
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Faðir heimildarmanns var skyggn og hann sagði fyrir um gestakomur. Það brást ekki að það kom einhver Kristín Hjartardóttir 10897
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Háahraunslangur hélt sig á hraunbelti á leiðinni á milli Grindavíkur og Keflavíkur. Talið var að þei Sæmundur Tómasson 11012
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Reimleikar í Reynisfjalli. Afi heimildarmanns var skyggn og þegar hann fór yfir Reynisfjall eitt sin Ragnhildur Jónsdóttir 11101
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Draugar eru á Stórholtsleiti en þar fælast hestar oft. Þetta eru bræður sem drukknuðu í Eyjafjarðará Júlíus Jóhannesson 11129
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Heimildarmaður var á ferð frá Grund til Akureyrar og hann renndi sér á skautum niður Eyjafjarðarána. Hólmgeir Þorsteinsson 11177
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Þrír menn hafa drukknað í Eyjafjarðará undan Stórholtsleitinu og maður fórst á leitinu sjálfu. Þessi Hólmgeir Þorsteinsson 11178
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal Hróbjartur Jónasson 11214
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Draugagangur var á Patreksfirði eins og annarsstaðar á þessum árum. Vinnukonan í sýslumannshúsinu va Sigríður Einars 11297
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Heimildarmaður sá aldrei neitt né var vör við eitthvað. Reimt var í húsinu sem að heimildarmaður átt Málfríður Einarsdóttir 11396
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Draugar eru fáir. Talað var um Gráhelludrauginn. Helga og móðir heimildarmanns voru þarna þegar þess Ingveldur Magnúsdóttir 11453
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Saga af dreng sem Gráhelludraugurinn réðst á og heimildir að sögunni. Drengur var í Vorsabæ og hann Guðmundur Magnússon 11461
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu Páll Guðmundsson 11501
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Draugagangur átti að vera í Hjörleifshöfða. Kona var þar sem var álitin vera skyggn og hún sagði að Gunnar Pálsson 11594
13.02.1970 SÁM 90/2226 EF Lærleggur í Hruna Margrét Ketilsdóttir 11719
19.02.1970 SÁM 90/2228 EF Lenti í vandræðum með hest á stað þar sem talið var vera reimt eftir að ungur maður fórst og fannst Guðmundur Guðnason 11761
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Maður sá hauslausan mann en það var sami draugur og hafði fælt hestinn fyrir heimildarmanni, rétt á Guðmundur Guðnason 11762
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur líti Jón G. Jónsson 11860
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Leynisdraugurinn. Maður sem fór fram af kletti við Leyni í sjóinn. Gerði þetta af ástarsorg, var trú Sigríður Guðjónsdóttir 11884
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Hvítur draugur. Draugur átti að vera við á sem rennur á milli Kjaranstaða og Bráðræðis. Fólk þóttist Sigríður Guðjónsdóttir 11886
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Leynisdraugurinn ofsótti hvorki fyrrum unnustu sína né nokkurn annan, hann sveimaði bara þarna. Hann Sigríður Guðjónsdóttir 11896
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Talað var um að eitthvað væri óhreint í Njarðvíkurskriðunum. Settur upp kross í skriðunum sem er enn Björgvin Guðnason 11992
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Það kom fyrir að hún rak sig á eitthvað sem hún ekki skildi. Einu sinni var hún á hestbaki í dálítil Oddný Hjartardóttir 11998
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Erlendur var strákur. Þetta átti að hafa gerst í heiðni. Þeir áttu að hafa drepið hvorn annan, Skelj Oddný Hjartardóttir 11999
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Saga þessi gerist á Laugabóli fyrir daga heimildarmanns og að hausti. Það kemur maður utan úr Álftaf Halldór Jónsson 12032
10.01.1967 SÁM 90/2253 EF Á Bessastöðum átti atburðurinn sér stað. Jón Þorbergsson var bóndi á Laxamýri mörgum árum síðar. Han Halldór Jónsson 12033
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Sagnakonan bjó ásamt manni sínum í stóru húsi á sjávarbakka. Þar voru einnig hjón í húsmennsku. Þau Þórunn Kristinsdóttir 12083
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Atburðir sem gerðust í Hvammi í Þistilfirði. Móðir Ragnheiðar sem þessir atburðir voru tengdir við, Þórunn Kristinsdóttir 12086
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Atburðir þessir gerðust að Hvammi í Þistilfirði. Móðir Ragnheiðar sem atburðirnir eru kenndir missti Þórunn Kristinsdóttir 12087
16.04.1970 SÁM 90/2275 EF Hvammsundrin. Sagnakonan var kaupakona í Hvammi í Þistilfirði eitt sumar. Þá fór hún að grennslast f Sigríður Árnadóttir 12090
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið Þórður Stefánsson 12181
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Sumarið 1919 var viðmælandi kaupakona í Fljótshólum í Gaulverjabæjarhrepp. Þar hefur alla tíð þótt r Valgerður Gísladóttir 12224
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Faðir viðmælanda var prestur á Staðarhrauni. Þarna á Mýrunum var fláki þar sem sagt var að væri reim Jóhanna Guðlaugsdóttir 12265
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Spurt er hvort heimildarmaður hafi heyrt um eitthvað einkennilegt í Fljótsbotnum í Meðallandi. Hann Þorbjörn Bjarnason 12358
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Talar um að lítið hafi verið um drauga fyrir austan en eitt haust árið 1902 eða 3 urðu margir varir Magnús Þórðarson 12375
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um Fljótabotna. Heimildarmaður segir frá því að um 1907 hafi Sigurður gamli á Fljótum, sem var Magnús Þórðarson 12380
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Sagt frá bænhúsi og kirkjugarði á Siglunesi. Þegar heimildarmaður var barn voru tveir hestar á bænum Jón Oddsson 12530
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Eitt sinn svaf maður í sjóbúð á Siglunesi og kom þá maður á gluggann hjá honum til að biðja hann um Jón Oddsson 12534
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Spurt var um drauga á Flateyjardal. Í Vík þótti reimt í stofu sem sofið var í, fólk fékk engan frið Björg Sigurðardóttir 12598
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt var um reimleika í Hjörleifshöfða. Heimildarmaður hafði heyrt um reimleika þar áður en hann fl Brynjólfur Einarsson 12610
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Heimildarmaður var í vinnu í Vík á haustin en kom oft heim um helgar. Eitt sinn þegar von var á honu Brynjólfur Einarsson 12621
04.07.1970 SÁM 90/2322 EF Eftir því sem heimildarmaður bjó lengur í Hjörleifshöfða varð hann sjaldnar var við reimleikana en þ Brynjólfur Einarsson 12622
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Frásögn af villu sem Presta-Högni lenti í. Hann bjó á Breiðabólsstað og eitt sinn var hann að koma f Jónína Jóhannsdóttir 12785
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Keldudalur í Dýrafirði þykir óhreinn staður Þórarinn Vagnsson 12963
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Bessi, Sunndals-Helga og Ennismóri eða Hamarsmóri voru aðaldraugarnir; Bessi var í Bæ og fylgdi syst Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13087
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Jón Einarsson var á ferð suður á Kollabúðaheiði. Hann kemur að stórum steini sem stóð við vatnið og Rósmundur Jóhannsson 13228
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Reimleikar á Gálmaströnd: draugurinn Bessi átti að vera þar en mætti aldrei heimildarmanni. Séra Hjá Guðrún Finnbogadóttir 13284
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Minnst á Stokkseyrar-Dísu; draugagangur á Stokkseyri Jón Þórðarson 13340
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Draugagangur á vertíðinni Bjarni Matthíasson 13348
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Útlendur maður vildi eiga stúlku sem ekki vildi hann, hann lagði þá á að margt fólk úr þeirri ætti m Jón Oddsson 13431
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Hlöðudraugurinn á Hala og meira um svipi Steinþór Þórðarson 13778
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Spurt um drauga: sagt frá hesti sem drapst óvænt; var talið reimt í hesthúsinu; þar hafði verið kona Steinþór Þórðarson 13784
17.01.1972 SÁM 91/2436 EF Endurminningar frá Læk um slæðing Sigfús Davíðsson 14039
17.01.1972 SÁM 91/2436 EF Hrindir frá sér slæðingi Sigfús Davíðsson 14040
04.02.1972 SÁM 91/2441 EF Álög á Núpstjörn; huldufólkssaga; reimleikar og fólksflótti Ólafur Gamalíelsson 14082
04.02.1972 SÁM 91/2441 EF

Hvammsundrin: reimleikar í Hvammi

Ólafur Gamalíelsson 14083
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Eftir að Þorsteinn bróðir Guðmundar í Kjaransvík drukknaði varð reimt í Kjaransvík; Guðmundur fór ni Stefanía Guðnadóttir 14133
06.03.1972 SÁM 91/2449 EF Vafurlogi og huldufólk; villugjarn staður Jónína Oddsdóttir 14203
06.03.1972 SÁM 91/2449 EF Móðir heimildarmanns lenti í villu Jónína Oddsdóttir 14205
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Tungubrestur kom á kvöldin og reið húsum svo að brast í hverju tré, hann var ekki eins slæmur þegar Árni Vilhjálmsson 14387
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti Kristján Jónsson 14478
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Útilegumenn í Þjófagili, hellir í Þjófagilsrjóðri. Vinnumenn af Snorrastöðum og Görðum þeir voru sen Kristján Jónsson 14488
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Komið niður á mannabein í Krossnesi. Það brann hjá bróður heimildarmanns, Eyjólfi, en hann fór að by Sigurlína Valgeirsdóttir 14509
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Markamýrardraugurinn á landamerkjum tveggja bæja, fældi hesta og menn villast; heimildarmaður villti Helgi Haraldsson 14835
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Um Draugabrekku; heimildarmaður varð einkennilega máttlaus þar Guðmundur Bjarnason 14911
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Ferðalög, reimleikar á Skarðsheiði, eigin reynsla Þorsteinn Einarsson 14942
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Lendir í kast við eitthvað yfirnáttúrlegt, syfjar mjög, hesturinn fælist Þorvaldur Jónsson 15060
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Heyrir hamarshögg í smiðjunni á Loftsstöðum, lærleggur af járnsmiðnum Þorkelína Þorkelsdóttir 15122
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Draugar m.a. á Kúluheiði Helgi Jónsson 15196
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Draugur á Laxárbrúnni gömlu: Helga sem drukknaði þar rétt fyrir ofan Bjarni Einarsson 15230
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Reimt var á bæ í Ólafsvík; bóndinn var skyggn; allir er dóu í nágrenninu slæddust í bæinn; heimildar Jakobína Þorvarðardóttir 15286
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Þegar heimildarmaður var á Undirfelli sást stundum lítil, dökkklædd kona á gangi á Hofsmelum, þar va Péturína Björg Jóhannsdóttir 15349
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Drengur, sem var vikapiltur á Kornsá, drukknaði í Álftarskálará. Lík hans stóð uppi í þilkofa í Grím Péturína Björg Jóhannsdóttir 15354
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Fyrir löngu hengdi Halldóra sig í lúgugati í Grímstungubænum og varð vart við hana; eitt sinn talaði Péturína Björg Jóhannsdóttir 15355
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Var tvö ár í Forsæludal og fann alltaf fyrir beyg er hún fór inn göngin framhjá skáladyrum, húsfreyj Péturína Björg Jóhannsdóttir 15360
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Reimt þótti í baðstofunni í gamla bænum á Hákonarstöðum, en þar gistu gangnamenn; þeir urðu fyrir óþ Sveinn Einarsson 15477
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Menn töldu sig sjá mann á ferð á Lagarfljótsbrúnni; einhver keyrði á hann, en við athugun var ekkert Sveinn Einarsson 15479
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Við vorhreingerningu á Hallormsstað 1932 var lokið upp stofu sem enginn hafði gengið um mjög lengi; Sveinn Einarsson 15481
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Draugagangur í Sellátri Kristín Níelsdóttir 15677
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sagnir af því þegar fólk var flæmt burt með tilbúnum draugagangi Ágúst Lárusson 15689
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Sagnir frá Saurum í Helgafellssveit, draugagangur Björn Jónsson 15720
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Slæðingur í Hafnareyjum og Gvendareyjum, þar bjuggu Guðmundur og Þormóður Björn Jónsson 15722
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Reimleikar á Kljá Björn Jónsson 15733
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Reimleikar Björn Jónsson 15734
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Nesvogur og reimleikar þar; þjóðtrú Jóhann Rafnsson 15736
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Baulárvallavatn og reimleikar þar Vilborg Kristjánsdóttir 15778
26.05.1976 SÁM 92/2652 EF Ljós í selhúsum frá Gilsárteigi Sigurbjörn Snjólfsson 15841
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Fjármaður drukknar í Úlfljótsvatni; hans verður vart í fjárhúsunum Katrín Kolbeinsdóttir 15982
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Draugar í Kaldrananeshrepp: Bessi ættarfylgja; Móri fylgja Gautshamarsfólksins; um Bessa og Móra; tr Þuríður Guðmundsdóttir 15994
25.01.1977 SÁM 92/2685 EF Villugjarnir staðir; maður verður úti á heiðinni Gunnar Þórðarson 16005
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Villugjarnt við Engishól í Óspaksstaðalandi, kennt manni sem varð þar úti Jón Tómasson 16076
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Reimleikar í Tunguseli Jón Tómasson 16077
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Reimt í Úlfsvatnsskála Benedikt Jónsson 16092
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Villugjarnt við Engishól í Óspaksstaðalandi, kennt manni sem varð úti þar Gunnar Þórðarson 16104
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Sér svip manns; aðsóknir í vöku og draumi; reimleikar að Fálkagötu 25 í Reykjavík Jósefína Eyjólfsdóttir 16172
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Um reimleika í Reykholti í Borgarfirði Ingibjörg Björnsson 16211
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Reimleikar í gamla læknishúsinu á Patreksfirði Ingibjörg Björnsson 16212
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Reimleikar á æskuheimili heimildarmanns að Klömbrum Ingibjörg Björnsson 16213
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Spurt um silungamæður; álög á silungum í Helgavatni í Þverárdal; Baulárvallavatn og villur Árni Einarsson 16397
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Draugur í Kvörn Kristján Guðmundsson 16440
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Fylgjur og draugar; maður drukknar Guðrún Halldórsdóttir 16448
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Hvammsundrin Jón Eiríksson 16544
30.06.1977 SÁM 92/2738 EF Undur í Hvammi í Þistilfirði Jóhannes Guðmundsson 16622
01.07.1977 SÁM 92/2738 EF Undrin í Hvammi Hólmsteinn Helgason 16630
01.07.1977 SÁM 92/2738 EF Um stúlkuna í Hvammi og Harald Níelsson Hólmsteinn Helgason 16631
01.07.1977 SÁM 92/2738 EF Samtal um atburðina í Hvammi og bætt við frásögnina Hólmsteinn Helgason 16632
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Maður varð úti á Skörðunum og fylgdi alltaf póstinum, hann hafði afþakkað hest af því að hann ætlaði Jóhanna Björnsdóttir 16641
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en Jóhanna Björnsdóttir 16644
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Hvammsundrin Þuríður Árnadóttir 16647
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Hvammsundrin; ýmsar smásögur af þeim Andrea Jónsdóttir 16735
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Eftir að Hvammsundrin voru um garð gengin sýndi Hjörtur hreppstjóri heimildarmanni hálstrefil sem ha Helgi Kristjánsson 16745
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Bílar urðu ónýtir í Skörðunum vegna þess að bílstjórar urðu brjálaðir vegna manns sem varð þar úti; Helgi Kristjánsson 16746
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Maður á leið frá Kópaskeri út í Grjótnes afþakkaði hest og varð úti í Skörðunum; tuttugu árum seinna Helgi Kristjánsson 16747
06.07.1977 SÁM 92/2748 EF Núpsundur Unnur Árnadóttir 16751
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Núpsundrin Ingunn Árnadóttir 16765
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Hvammsundrin Ingunn Árnadóttir 16766
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Núpsundrin Ingunn Árnadóttir 16767
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Bændur og varúð á Núpi; sagnir frá Núpi Ingunn Árnadóttir 16772
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Reimleikar á Laxárdalsheiði Páll H. Jónsson 16799
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Heiðarnar og draugagangur; menn urðu úti Þuríður Vilhjálmsdóttir 16840
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Stapadraugurinn Guðjón Benediktsson 16869
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Draugagangur víðar en á Stapa Guðjón Benediktsson 16870
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Núpsundrin og fleira Þórarinn Haraldsson 16940
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Reimleikar; bíldraugar Egill Jónasson 16958
05.09.1977 SÁM 92/2765 EF Reimleikar í sæluhúsinu við Jökulsá og víðar; menn urðu úti; draumspakir menn Stefán Sigurðsson 16965
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Draugar; sæluhúsið við Jökulsá; Kolbeinskussa Jónas J. Hagan 16977
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Spurt um reimleika á Arnarvatni; þrusk á stofulofti, en skýringin gæti verið sú að húsfreyjan hafi v Jónas J. Hagan 16989
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Stapadraugurinn fór í ástandið Sigurður Brynjólfsson 17114
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um Stapadrauginn Kristófer Oliversson 17158
07.06.1978 SÁM 92/2967 EF Spurt um sjódrauga, sjóskrímsli, vatnaskrímsli og reimleika á Sandvíkurheiði og Helkunduheiði, lítið Þórarinn Magnússon 17220
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugur gerir vart við sig við læk einn Sigríður Guðjónsdóttir 17283
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugur við Bolagjá Sigríður Guðjónsdóttir 17284
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugur við Hólabrú í Innri-Akraneshrepp Sigríður Guðjónsdóttir 17285
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Framhald frásagnar um Fossskottu og kofann sem hún hélt sig í; endaði á því að gangnakofinn var flut Theódór Gunnlaugsson 17331
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Sagt nokkuð ógreinlega frá reimleikum í sæluhúsi á Reykjaheiði, þar sem Bjarni byrstir sig við draug Theódór Gunnlaugsson 17350
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Reimleikar á sjúkrahúsinu á Húsavík Kristlaug Tryggvadóttir 17400
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Litluvallaskotta; ókennileg hljóð nálægt Sandhaugum í Bárðardal Þórólfur Jónsson 17450
22.07.1978 SÁM 92/3000 EF Um reimleika á Skútustöðum Snorri Gunnlaugsson 17546
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Reimleikar í gömlum verslunarhúsum á Djúpavogi Jón G. Kjerúlf 17598
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Draugur á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu Eiríkur Stefánsson 17612
23.08.1978 SÁM 92/3009 EF Hestur fælist hjá heimildarmanni við svokallað Slitur, sem er á milli Þórisstaða og Þambárvalla Guðný Gísladóttir 17639
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Um Litlu- Þverárundrin Jóhann Sigvaldason 17650
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Reimleikar voru í Kjaransvík: menn sem voru þar í heyskap ætluðu að gista þar en varð ekki svefnsamt Guðveig Hinriksdóttir 17685
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Ljós sést á eyrum Jökulsár á Brú, það er sett í samband við slysfarir í ánni Anna Ólafsdóttir 17779
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Um Hjaltastaðadrauginn Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson 17788
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Reimleikar í sæluhúsi á Fjarðarheiði Guðný Sveinsdóttir 17804
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Draugur í hlöðunni í Rúfeyjum, þar hafði maður hengt sig Davíð Óskar Grímsson 17837
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Draugur í Austurbæjarbíói í Reykjavík, vinnufélagi heimildarmanns hengdi sig þar Davíð Óskar Grímsson 17838
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Níels verður var við eitthvað óhreint í sjóbúð á Gjögrum Torfi Össurarson 17903
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Reimleikar í sæluhúsum: Á Sæluhússmúla á Reykjaheiði, í Grímstungum og í Bláskógum Sigríður Jónsdóttir 17953
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Maður á æskuheimili heimildarmanns varð fyrir ágangi drauga í beitarhúsum í Fossvallaseli Aðalsteinn Jónsson 18006
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Draugur í hlöðu á Hala; upphaf draugsins og fleira Steinþór Þórðarson 18188
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Drepið á frásögn um bílljós sem Torfi Steinþórsson sá á Steinasandi Steinþór Þórðarson 18327
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Dulrænt trippi á Steinasandi; menn villtust á sandinum og þá alltaf í áttina að Hvannadal, það er ti Steinþór Þórðarson 18328
18.07.1979 SÁM 92/3080 EF Sagt frá geðveiku konunni á Kálfafelli og þeim aðbúnaði sem hún naut Steinþór Þórðarson 18352
09.09.1979 SÁM 92/3082 EF Reimt hjá Hyrnum gegnt Lækjarbæ, þar hafði maður orðið úti; villt um fyrir heimildarmanni þar þannig Björn Guðmundsson 18359
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Mikil draugatrú; margir trúðu að Litlufjarðarundrin væru yfirnáttúrleg, en það komst allt upp Páll Karlsson 18522
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Reimleikar á Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18549
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Rannveig í Hofsnesi og vinnumenn hennar verða vör við reimleika í Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18554
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Reimleikar í stofunni á Arnarvatni: þrusk; margir kvarta yfir reimleikum þar Sigurbjörg Jónsdóttir 18647
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Faðir heimildarmanns kemst ekki út úr Hornhúsum, sem eru nálægt Möngukofa, því dyrnar eru týndar Sigurður Geirfinnsson 18679
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um reimleika á Arnarvatni eftir sögn Páls á Grænavatni Ketill Þórisson 18702
11.08.1980 SÁM 93/3321 EF Frásögn um reimleika í sæluhúsinu við Jökulsá Jónas Sigurgeirsson 18745
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um reimleika í stofunni á Arnarvatni og upphaf þeirra Jón Þorláksson 18763
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um reimleika í sæluhúsinu við Jökulsá; reynsla heimildarmanns Jón Þorláksson 18764
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Sagt frá Drauma-Jóa, hann var fenginn til að hafa upp á skepnum. Hann dreymdi líka eitthvað um reiml Jón Þorláksson 18784
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Látin stúlka gerir vart við sig; reynsla heimildarmanns í vegavinnu, bílstjórar verða varir við hana Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18848
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Um reimleika á Grenjaðarstað Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18885
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Draugurinn Skaga-Eiríkur á Fjalli á Skagaströnd Jón Ólafur Benónýsson 18948
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Spurt um ýmislegt án árangurs Jón Ólafur Benónýsson 18964
27.08.1967 SÁM 93/3706 EF Aðsókn og villur Gísli Jónasson 18993
03.07.1969 SÁM 85/136 EF Sagt frá reimleikum í Garði; spurt um drauga þar í sveitinni Guðný Benediktsdóttir 19637
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Frásagnir um sæluhúsið á vesturbakka Jökulsár, einnig um Fjalla-Bensa og Drauma-Jóa og lýsing á dýri Jón Þorláksson 19935
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Draugagangur í Lönguhlöðu við Skútustaði Jón Þorláksson 19938
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Minnst á draugagang á Arnarvatni Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 19942
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Helga förukona varð úti undir Helguklöpp; engar sögur voru um reimleika þar þangað til nýlega að kon Hlöðver Hlöðversson 20279
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Um eitthvað óhreint Sigurbjörg Björnsdóttir 20411
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um reimleika í Tröllaskörðum Skarphéðinn Gíslason 21633
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um Tröllaskörð Steinþór Þórðarson 21643
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Um draug í hlöðunni á Hala Steinþór Þórðarson 21645
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Um reimleika í Hjörleifshöfða Matthildur Gottsveinsdóttir 22345
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Minnst lauslega á reimleika við Hjörleifshöfða Matthildur Gottsveinsdóttir 22366
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Hundur heimildarmanns sá eitthvað óhreint í bóli Salómon Sæmundsson 22460
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Draugasaga sem gerðist í Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð Ásgeir Pálsson 22544
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Segir frá því sem faðir hennar gerði til að koma af reimleikum í gestaherbergi á Hvoli og hvernig á Steinunn Eyjólfsdóttir 22574
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá dulrænu fyrirbæri Sigurjón Árnason 22575
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Spurt um drauga, sagt frá Sveini skotta og reimleikum sem höfðu átt að stafa frá honum Gunnar Guðmundsson 23259
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Um reimleikar Gunnar Guðmundsson 23261
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Minnst á Svein skotta, átti að vera reimt þar sem Sveinn var hengdur; séra Gunnlaugur á Brjánslæk og Sigurjón Jónsson 23272
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Hellu-Bjarni var ákærður fyrir að stela nauti sýslumanns úr Vatnsdal, sýslumaður lét taka Bjarna og Guðmundur Einarsson 23284
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Reimleikar á Látraheiði; Gvendarbrunnur Hafliði Halldórsson 23444
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Draugar á Mannamótsvöllum á milli Haugs og Auðna, þar áttu að vera tveir draugar sem flugust á Valborg Pétursdóttir 23506
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo Davíð Davíðsson 23520
21.08.1970 SÁM 85/545 EF Sögn um Rauðsstaði í Arnarfirði og eitthvað óhreint sem þar átti að vera á kreiki Þórður Njálsson 23785
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Draugatrú; reimt á Gili Birgir Bjarnason 23918
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Reimleikar, sögur af því sem borið hefur fyrir heimildarmann sjálfan Birgir Bjarnason 23921
28.08.1970 SÁM 85/556 EF Reimleikar, villa, námaður Kristján Þ. Kristjánsson 23967
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Foreldrar heimildarmanns voru á ferð í Svarðbæliströðum, en þar átti eitthvað að vera á sveimi, móði Guðlaug Guðjónsdóttir 24937
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Reimleikar í Skógaskóla Guðlaug Guðjónsdóttir 24944
29.06.1971 SÁM 86/615 EF Ekki mikil huldufólkstrú, en frekar á fyrirburði, þá dauðs manns svipi; eitthvað óhreint á ákveðnum Guðrún Auðunsdóttir 24987
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Sögn um löpp sem er á gangi á milli Arnarhóls og Syðri-Gegnishóla Ingibjörg Árnadóttir 25334
05.08.1971 SÁM 86/656 EF Á Karlsmóum voru beitarhús, þar varð maður úti og var borinn í húsin, en eftir það hættu kindurnar a Björn Jónsson 25729
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Höfuðlaus kona sást á bæjarhólnum í Kötluholti; á sautjándu öld voru kona og maður myrt í Kötluholti Ágúst Lárusson 25861
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Eitthvað óhreint átti að vera milli Bása og Sandvíkur Siggerður Bjarnadóttir 26290
12.07.1973 SÁM 86/706 EF Varð tvisvar fyrir því að finnast hún ekki geta farið um stiga Ragnhildur Einarsdóttir 26472
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sagt frá reimleikum Kristín Valdimarsdóttir 26539
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Saga um Sigurdör Jónsson og eitthvað óhreint Margrét Kristjánsdóttir 27000
05.08.1963 SÁM 92/3133 EF Maður sem Bjarni heitir gistir í sæluhúsi og verður fyrir ásókn, hann segir: „Láttu mig í friði sæmd Friðfinnur Runólfsson 28120
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Maður sem Bjarni heitir gistir í sæluhúsi og verður fyrir ásókn, hann segir: „Sjáðu mig í friði sæmd Friðfinnur Runólfsson 28121
05.08.1963 SÁM 92/3141 EF Afturganga á undan ferðamanni hverfur ofan í Ófærugil, vitjar hans næstu nótt og kveður vísu: Enginn Friðfinnur Runólfsson 28149
1964 SÁM 92/3157 EF Minnst á blett þar sem að púkar komu upp úr jörðinni Ólína Snæbjörnsdóttir 28305
SÁM 87/1308 EF Segir frá hlaupi sínu og draugagangi í Hlíðarhaga Parmes Sigurjónsson 31091
SÁM 87/1309 EF Segir frá hlaupi sínu og draugagangi í Hlíðarhaga Parmes Sigurjónsson 31092
SÁM 87/1342 EF Rætt um undrin á Saurum Guðmundur Einarsson 31795
SÁM 87/1342 EF Rætt um undrin á Saurum Björgvin Guðmundsson 31796
SÁM 87/1342 EF Rætt um undrin á Saurum Margrét Benediktsdóttir 31797
SÁM 87/1342 EF Rætt um undrin á Saurum Sigurbjörg Guðmundsdóttir 31798
SÁM 87/1342 EF Rætt um undrin á Saurum Guðmundur Kjartansson 31799
SÁM 88/1421 EF Vigfús Arason: ætt hans og auknefnið Skriðu-Fúsi; börn sem hann átti með selstúlkum frá Húsafelli vo Guðmundur Illugason 32919
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Fyrirburður á Brekkuvelli í æsku heimildarmanns: hlera á baðstofuloftinu skellt góða stund eftir að Eiríkur Kristófersson 34225
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Faðir heimildarmanns og Draugaból Guðfinna Árnadóttir 34822
SÁM 86/940 EF Sagt frá gömlu kistunni í Teigi og örlögum sýslumannsfrúarinnar sem átti hana, reimleikar; raftur í Helga Pálsdóttir 34932
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Svaf í draugakojunni í sæluhúsinu í Hvítanesi og fékk martröð Sæmundur Ólafsson 37266
02.09.1983 SÁM 93/3416 EF Átti að vera reimt við gamla aftökustaðinn, engar sögur af því Axel Ólafsson 37306
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Ýmis draugagangur á Skaganum; frönsk skúta strandaði árið 1900 og því fylgdi eitthvað þó að enginn h Sveinn Jónsson 37419
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Virtist sem eldur logaði í húsinu, en það var ekkert; hefur oft heyrt umgang í húsinu Jón Norðmann Jónasson 37431
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Hlöðukálfurinn í Hróarsdal og álög á Seftjörn Jón Norðmann Jónasson 37436
20.07.1975 SÁM 93/3595 EF Afturganga manns sem hafði drukknað í Héraðsvötnum hélt sig í fjárhúsum í Hróarsdal; heimildarmaður Jón Norðmann Jónasson 37442
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Hefur orðið var við reimleika í fjárhúsunum á Selnesi; samtal um að kveða niður drauga Jón Norðmann Jónasson 37542
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Var reimt í gamla bænum á Selnesi, heyrði umgang á loftinu Jón Norðmann Jónasson 37545
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Sá svartan skugga sem elti hann og hvarf þegar hann signdi sig; í annað skipti sýndist honum vera lj Björn Vigfússon 37548
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um reimleika og sögur af þeim; margir trúðu á slíkt Kláus Jónsson Eggertsson 37705
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um slys eða einkennileg dauðsföll, ekkert svoleiðis og engir óhreinir staðir, þó var geigur í Kláus Jónsson Eggertsson 37714
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Spurt um reimleika á Kalastaðahálsi og í Botnsdal, neikvæð svör Ingólfur Ólafsson 37768
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili Kristinn Pétur Þórarinsson 37782
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Framhald á frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili; eftir það heyrði hann sögu af því er h Kristinn Pétur Þórarinsson 37783
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Spurt um reimleika í Botnsdal, en hann hefur ekki heyrt um þá; á Leirdalshálsi var villugjarn staður Kristinn Pétur Þórarinsson 37789
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Í Kalastaðakoti sást kona í hvítum klæðum og reimt var á Kalastaðahæðum, einnig svipur sem fylgdi to Kristinn Pétur Þórarinsson 37792
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Menn urðu fyrir reimleikum undir Klifi þar sem þurfti að sæta sjávarföllum Kristinn Pétur Þórarinsson 37796
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Sá draug oftar en einu sinni á Kambshóli í Svínadal og lenti einu sinni í vandræðum með hann; fleiri Kristinn Pétur Þórarinsson 37797
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Á Norðlingabakka við Dragháls sást oft maður, Norðlendingur sem hafði dáið þar; heimildarmaður lenti Kristinn Pétur Þórarinsson 37800
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Í Stöpum vestan við Geitabergsána var slæðingur; þar var heimildarmaður eltur af einhverri veru (upp Kristinn Pétur Þórarinsson 37801
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Framhald frásagnar af því er heimildarmaður var eltur af einhverri veru, í Stöpum vestan við Geitabe Kristinn Pétur Þórarinsson 37802
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Í vík í austanverðum Vatnaskógi varð heimildarmaður oftar en einu sinni var við eitthvað óeðlilegt Kristinn Pétur Þórarinsson 37803
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Skinnhúfa bjó í Skinnhúfuhelli, gangnamönnum þótti reimt í hellinum Kristinn Pétur Þórarinsson 37805
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Reimleikar í Svínadal, þar sáust svipir á ferli; maður varð úti við Hallsbæli Margrét Xenía Jónsdóttir 37811
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Minnst á að hermennirnir hafi orðið varir við reimleika við Bláskeggsá; heimildir fyrir sögunum af á Sveinbjörn Beinteinsson 37866
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Reimt í kringum Gulasíki, eftir að einhver drukknaði í því; óvættur í Draghálsvatni Sveinbjörn Beinteinsson 37870
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Á Ferstikluhálsi er Hallsbæli, þar á að vera reimt; annar óhreinn staður er Djúpagil á Hvalfjarðarst Sveinbjörn Beinteinsson 37880
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Óljóst sagt frá því að menn hafi tekið upp farþega sem hefur síðan horfið, á Holtavörðuheiði og við Sveinbjörn Beinteinsson 37888
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Spurt um draugagang, aðeins minnst á Hallsbæli og Djúpagil; samtal um aðsóknir, fólk vaknaði til dæm Sveinbjörn Beinteinsson 37891
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Engir reimleikar né bæjadraugar, Skotta átti að fylgja ákveðnu fólki, drapst belja í fjósinu áður en Ólafur Magnússon 37915
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Í Æðaroddaholtum hafa menn orðið fyrir óþægindum; svipur drengs sást á undan vissum mönnum; hjúkruna Sólveig Jónsdóttir 37943
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Slæðingur á Kalastöðum eða á Kala; spurt um fleiri óhreina staði og hrakninga, lítil svör Sólveig Jónsdóttir 37944
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Minnst á reimleika á Ingunnarstöðum í Kjós; engir frægir draugar, sumum fylgdi ljós Þórmundur Erlingsson 37950
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Engar dysjar í Botnsdal og engir staðir kenndir við hof eða blóthús; dys á Ferstikluhálsi þar sem ka Þórmundur Erlingsson 37955
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Draugar voru illir en svipir meinlausir; engir draugar í Grafardal, en eitthvað urðu menn varir við Sigríður Beinteinsdóttir 37977
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Undir Klifi í Geitabergsvatni var skrímsli sem bóndinn á Geitabergi lenti í kasti við; hinum megin v Sigríður Beinteinsdóttir 37984
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Sumir álitu að skrímsli væri í Skorradalsvatni; um fólk og skepnur sem fórust í Gulasíki, það fannst Sigríður Beinteinsdóttir 37985
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Minnst á reimleika á Miðsandi Guðbjörg Guðjónsdóttir 37993
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hermenn í Hvalfirði þóttust sjá eitthvað við Bláskeggsá, einnig Pétur Þórarinsson Guðbjörg Guðjónsdóttir 37998
31.12.1964 SÁM 93/3622 EF Enskur togari strandaði í Meðallandi, mönnunum var bjargað og þeir fluttir heim á bæ. Um nóttin þurf Einar Sigurfinnsson 38016
31.12.1964 SÁM 93/3622 EF Villugjarnt á Kirkjumelum. Sagt frá manni sem var á ferð með hesta, yngri hestarnir fældust en sá va Einar Sigurfinnsson 38017
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Upp af Djúpalónssandi er fornmannahaugur sem reimt er við, sá fornmann með hjálm á höfði koma út úr Þórður Halldórsson 38083
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Heimildarmaður taldi sig sjá fólk að handan. Segir frá reynslu sinni af draugi á Sigríðarstöðum. Seg Sigurður Magnússon 38323
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Rætt um sagnir af draugum og vofum sem áttu að hafa sést bæði á æskuslóðum Sigríðar í Hvalfirði, svo Sigríður Guðjónsdóttir 40220
08.07.1983 SÁM 93/3388 EF Heiðveig talar um Oddskofa, þar sem Oddur smaladrengur hafði hengt sig og síðan átt að ganga þar aft Heiðveig Sörensdóttir 40349
08.07.1983 SÁM 93/3388 EF Tveir hólar í túninu sem áttu að vera grafir og bærinn sýndist í björtu báli ef reynt var að grafa; Heiðveig Sörensdóttir 40350
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Um draugagang í sæluhúsi við Jökulsá Ketill Þórisson 40369
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Vinnumaður á Skútustöðum sem hafði drukknað sást stundum í hlöðunni á bænum, sögur af því Jón Þorláksson 40390
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Ýmsar frásagnir af draugagangi í sæluhúsi við gamla ferjustaðinn yfir Jökulsá Jón Þorláksson 40394
16.11.1983 SÁM 93/3400 EF Álög í nágrenni æskustöðvanna og hluti Geirmundar á dranganum; álagablettur sem var sleginn og dráðu Theódóra Guðlaugsdóttir 40439
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Um útilegumannatrú, faðir Jóhanns fór oft í eftirleitir og var ekki hræddur við útilegumenn; þetta l Jóhann Þorsteinsson 40487
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Spurt um fleiri drauga og einn var í Búlandsseli, þar gekk oft mikið á, var svipur eftir einhverja k Gísli Tómasson 40500
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um Skarðsmela, þar sem var villugjarnt, minnst á Mela-Möngu og "loðna manninn" sem áttu að ha Gísli Tómasson 40503
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Saga af reimleikum í Bakkaseli á Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40704
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Spjallað um hvaða draugar áttu að vera í Bakkaseli. Lítið um svör.Menn urðu úti í Krókárdal. Afturgö Hallgrímur Jónasson 40705
11.06.1985 SÁM 93/3461 EF Nafngreindir draugar í Norðurárdal í Skagafirði. Svipir sáust. Álagablettir, blettir sem mátti ekki Hallgrímur Jónasson 40706
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Draugar á Austurlandi. Eiríkur segir frá Móra og viðureign þeirra í Húsey í Hróarstungu. Trú á tilvi Eiríkur Þorsteinsson 40707
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Draugagangur í Borgarfirði á 19. og 20.öld. Mórar og skottur. Hólsmóri (sami og Írafellsmóri), Leirá Þorsteinn Kristleifsson 40722
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Spurt um reimleika í Jósepsdal (Hellisheiði). Það voru reimleikar í helli eða skúta þar neðar og á K Hallgrímur Jónasson 40731
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Sagnir um skottur í Skagafirði. Sagnir voru sagðar um þær. Börn og reimleikasagnir. Bæjardyragöngin Hallgrímur Jónasson 40732
04.07.1985 SÁM 93/3465 EF Nótt í sæluhúsi; reimleikar. Hallgrímur Jónasson 40739
04.07.1985 SÁM 93/3466 EF Afturgöngur austan Hofsjökuls (síðari hluti). Hallgrímur Jónasson 40741
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Draugar og reimleikar í Borgarfirði. Strandardraugurinn var förumenni sem úthýst var frá Gröf og var Gróa Jóhannsdóttir 40774
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Reimleikar í gömlu fjárhúsunum í Eskiholti. Þar var Bjarni nokkur sem hengdi sig og var dysjaður nær Gróa Jóhannsdóttir 40775
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF H.Ö.E. spyr um villugjarnt landslag, hvort fólk hafi orðið úti. Ingimundur og Gróa koma með nokkur s Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40801
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Reimleikar. Stúlka verður úti við Einbúa fyrir vestan Húk á engjaslætti. Reimt við Bana. Jónas Stefánsson 40830
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Reimleikar við Fitjavötn. Fjár gætt í vondri tíð frammi í Fossseli. Guðjón Jónsson 40841
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Spurt um Hávarð hegra í Hegranesi. Hún segir frá Hæringsbúðum og reimleikum þar. (Hæringur?). Þar va Kristín Sölvadóttir 40928
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Reimleikar í fjósinu á Bræðr(a)á og forðagæsluferð Jóns á Heiði. Tryggvi Guðlaugsson 40937
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Dysjar í landi Sólheima á Laxárdalsheiði, þar var ekki villugjarnt og engir reimleikar; frásagnir af Eyjólfur Jónasson 41091
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Sagt frá Mýrdalsmóra öðru nafni Einholtamóra. Reimleikar Mýrdalsmóra; skyldmenni verða fyrir aðsóknu Kristján Jónsson 41129
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Þótti reimt í Hvammi, Árni sá sjálfur svip látins manns og heyrði stundum fótatak, eins og margir að Árni Kristmundsson 41159
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Spurt um draugagang á Selnesi og um Eirík Skagadraug, en fátt er um svör Árni Kristmundsson 41172
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Sagt frá villugjörnum stöðum á heiðinni og vinnukonunni á Bakka í Öxnadal sem fann ekki bæinn þegar Gunnar Valdimarsson 41196
2009 SÁM 10/4228 STV Draugasaga sem hún segist kunna um Kittabæinn, gistihús á jörðinni, en þar á maður að ganga aftur. S Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41306
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Draugar á Vallahreppi á Fljótsdalshéraði? Beitarhúsin á Gilsárteigi og reimleikar. Björn Benediktsson 41392
24.07.1986 SÁM 93/3518 EF Frh. Húsakarl (draugasaga) gekk aftur gerði vart við sig í fjárhúsunum (í Eyhildarholti? sbr. kirkju Þórarinn Jónasson 41463
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans Tryggvi Guðlaugsson 41472
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H Jón Þorláksson 41490
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Draugar ekki í mannsmynd; Draugur ekki í mannslíki í sæluhúsinu við Jökulsá. Fjalla-Bensi og Drauma- Jón Þorláksson 41491
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Kolbeinskussa, uppruni hennar og reimleikar vart við hana vestur í Ameríku, raktir afkomendur Kolbei Jón Þorláksson 41492
27.07.1986 SÁM 93/3523 EF Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í Jón Þorláksson 41495
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Sæluhúsið við Jökulsá og reimleikar þar. Fjalla-Bensi og Halldór föðurbróðir. Reimleikar í Mývatnssv Þorgrímur Starri Björgvinsson 41497
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur talar um fuglaveiðar og jarðir í eyði. Hann segist aldrei hafa orðið var við reimleika. Hjörtur Teitsson 41760
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Reimleikar á Arnarvatni. Í gestastofunni gekk mikið á, heyrðust högg, skyggnir menn sáu eitthvað. Ei Arnljótur Sigurðsson 42167
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Kenning Arnljóts um upptök reimleikanna á Arnarvatni: Telur að þeir hafi staðið í sambandi við skapm Arnljótur Sigurðsson 42169
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Draugur í sláturtunnu. Guðmundur Jónatansson 42234
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Deila Einars í Nesi og sr. Björns í Laufási. Einar stefndi Birni nýlátnum. Skotið inn sögu um konu s Sigrún Jóhannesdóttir 42263
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Hugleiðingar um draugatrú fyrr og nú, eða andatrú. Reimleikar á Látrum og í Hringsdal. Bjarni Benediktsson 42298
13.07.1987 SÁM 93/3536 EF Barið á dyr á undan fólki af vissri ætt. Högg í baðstofuþilið, tengt andláti manns af þeirri ætt. Á Guðmundur Tryggvi Jónsson 42318
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi vaknaði um nótt, við hljóð sem honum fannst líkjast því að verið væri að skera tóbak; sá svart Torfi Steinþórsson 42595
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Tröllaskörð; þar átti að vera reimt. Heyrnarlaus maður, Mattías, sagðist hafa séð eitthvað yfirsk Torfi Steinþórsson 42628
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um hauslausan draug á Breiðamerkursandi og reimleika á Nýgræðunum, út við Breiðaárós; Torfi telur að Torfi Steinþórsson 42690
01.09.1989 SÁM 93/3581 EF Um draugabrag Páls á Hjálmsstöðum og atburðina sem lágu að baki bragnum. Bergsteinn fer með nokkur b Bergsteinn Kristjónsson 42994
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Saga af draugagangi á Eiríksbakka. Hinrik Þórðarson 43043
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Um draugatrú. Afi og amma Þórðar töluðu um reimleika á Staðarstað, en presturinn hefði kveðið það al Þórður Gíslason 43091
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagnir um reimleika á Gálmaströnd. Karvel segir frá ferð sinni um ströndina, en hefur ekki upplifað Karvel Hjartarson 43285
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Torfi segir frá því þegar hann sem barn heyrði einkennilegt hljóð um nótt og sá síðan svarta flyksu Torfi Steinþórsson 43384
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa Áskels um reimleika á gististað í hestaferð: Við átt höfum indæla nótt. Tvær aðrar vísur úr söm Áskell Egilsson 43552
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá reimleikum sem hann og fleiri upplifðu í ákveðnu herbergi í Hólaskóla. Tryggvi Jónatansson 43580
07.07.1965 SÁM 90/2260 EF Langt samtal um þjóðsagnasöfnun, draugasögur, bíldrauga, reimleika, skyggni og fleira Jónas J. Rafnar 43894
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um Þorkel heitinn í Botni og fleiri sem hafi orðið fyrir einhverjum slæðingi í gilin Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44025
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um Berjadalsá útundan Akranesi þar sem talið er að reimt sé og fólk þurfti að vara s Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44026
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra ræðir um reimleika á Litlasandi Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44027
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra segist ekki þekkja mikið til neinna yfirnáttúrulegra staða nema kannski gilið sem hún rædd Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44029
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur segir frá pilti sem að sögn var mjög vandaður einstaklingur sem sá ýmislegt sem aðrir ekki Guðmundur Brynjólfsson 44039
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur nefnir fótatak og umgang og slíkt í félagsheimilinu sem fannst engin skýring á. Hann segir Guðmundur Brynjólfsson 44040
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um herstöðina og sviplegt slys sem þar átti sér stað þar sem maður fórst og talið va Guðmundur Brynjólfsson 44041
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna segir frá Séra Jóni Guðjónssyni sem hún segir að hafi verið mjög dulrænn maður. Hann ha Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44052
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs Kristmundur Þorsteinsson 44056
15.07.1978 SÁM 93/3692 EF Kristmundur segir frá manni sem varð úti. Segir einnig frá tveimur mönnum sem drukknuðu í á í sveiti Kristmundur Þorsteinsson 44062
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um reimleika og slæðing en Helga man ekki eftir neinu svoleiðis; hún telur að slíkar sögur haf Helga Jónsdóttir 44064
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44106
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah Friðjón Jónsson 44119
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa er spurð út í reimleika, óhreina staði og slæðing á sínum slóðum en hún hefur ekki heyrt um þ Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44125
1970 SÁM 93/3737 EF Egill Ólafsson segir fyrirburðasögu. Dulrænir atburðir við póstferð. Egill Ólafsson 44140
1971 SÁM 93/3751 EF Bragi Thoroddsen segir sögu af Guðmundi Jónssyni; þegar hann var í Vatnsdal hjá föður Braga rak á la Þorvaldur Thoroddsen 44237
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey Jón Norðmann Jónasson 44403
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Sagt frá reimleikum í Hörgsholti í Hrunamannahrepp sem afi eins viðmælenda varð vitni að. Þar heyrði Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44762
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44763
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Spyrill og viðmælendur ræða um nafnleynd og hvað gert verður við efnið. Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44765
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44779
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sögn um skálaverði sem hafa orðið varir við reimleika í skálum á hálendinu. Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44780
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sögn um skálavörð sem missti vitið vegna reimleika í skála á hálendinu. Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44781
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Viðmælendur ræða sín á milli um sannleiksgildi þjóðsagna og velta því fyrir sér hvers vegna svona sö Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44782

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 11.06.2019