Hljóðrit tengd efnisorðinu Reimleikar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.08.1964 | SÁM 84/9 EF | Um fyrirburð á Eiðum í tíð Ólafs Lárussonar læknis. Heimildarmaður er í apótekinu hjá honum, sem er | Þórhallur Helgason | 174 |
26.08.1964 | SÁM 84/12 EF | Reimleikar á bæ. Svefnhús var inn af eldhúsinu og bóndi svaf þar um sumarið. Þegar hann fer að sofa | Gísli Helgason | 220 |
27.08.1964 | SÁM 84/16 EF | Í Gilsárteigi hefur verið gömul trú manna að í beitarhúsum við Gilsárgil, sem nú eru niðurlögð, sé r | Sigurbjörn Snjólfsson | 263 |
29.08.1964 | SÁM 84/20 EF | Engir álagablettir voru í Vöðlavík, en minnst á sögur af útburðum í Vöðlavík og á Karlsstöðum, en þa | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 318 |
29.08.1964 | SÁM 84/20 EF | Eitt sinn var heimildarmaður ein á ferð í dimmu og lét hestinn ráða þar sem hún gat ekki greint götu | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 319 |
31.08.1964 | SÁM 84/23 EF | Reimt var við Þverhamarsskjól þar sem fólk frá Þverhamri hafði orðið úti. Menn hafa orðið varir við | Sigurjón Jónsson | 368 |
02.09.1964 | SÁM 84/29 EF | Skupla hét Sigríður í lifenda lífi og var vinnukona á Kálfafelli, hún þótti óstýrilát. Eitt sinn far | Vilhjálmur Guðmundsson | 441 |
04.09.1964 | SÁM 84/35 EF | Heimildarmaður fór allra sinna ferða þó dimmt væri og var ekki smeykur að vera einn á ferð. Einn sun | Þorsteinn Guðmundsson | 537 |
05.09.1964 | SÁM 84/38 EF | Maður nokkur fór frá Djúpavogi inn að Veturhúsum í Hamarsdal. Þetta var í skammdeginu. Maðurinn kemu | Þorfinnur Jóhannsson | 555 |
05.09.1964 | SÁM 84/38 EF | Viðbót við söguna hér á undan. Veran var rauðskeggjuð í hvítum hjúp sást, en ekki árennileg. | Þorfinnur Jóhannsson | 556 |
05.09.1964 | SÁM 84/38 EF | Einar Guðnason var vinnumaður í Múla. Um vetur í skammdegi fer hann í leit að kindum langt inn í dal | Þorfinnur Jóhannsson | 557 |
05.06.1964 | SÁM 84/52 EF | Þegar nautgripum var slátrað í gamla daga mátti ekki yfirgefa gripinn á blóðvellinum nema stinga hní | Sigurður Gunnarsson | 906 |
08.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Sögur af undarlegum fyrirbærum. Heimildarmaður var í heyskap austur í Álftaveri og hugsaði heim síða | Kjartan Leifur Markússon | 919 |
08.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Guðbjörg vinnukona í Höfðanum fór kaupstaðarferð til Víkur. Hún fékk hest og lagði leið sína út á Mý | Kjartan Leifur Markússon | 923 |
08.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Sagnir af Mýrdalssandi. Faðir heimildarmanns sá þar eitthvað dularfullt | Kjartan Leifur Markússon | 924 |
08.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Þegar heimildarmaður var krakki var þar á svæðinu læknir einn sem sagði allt dularfullt vera tóma vi | Kjartan Leifur Markússon | 925 |
09.06.1964 | SÁM 84/55 EF | Bílstjórar hafa séð ljós og mætt bílum á Mýrdalssandi og vikið fyrir þeim, en bílinn/ljósið var svo | Páll Tómasson | 944 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Um mann sem framdi sjalfsmorð og gekk síðan aftur um miðja 19. öld | Bjarni Bjarnason | 1014 |
14.06.1964 | SÁM 84/61 EF | Gunnar Keldunúpsfífl er sagður hafa fest Haustlendinga í Draugabarði og eru þeir heygðir þar. | Bjarni Bjarnason | 1023 |
16.06.1964 | SÁM 84/63 EF | Jókötlukrókur var óhreinn staður, þar fældust hestar undir mönnum. Í sumum kofum var einnig óhreint. | Þórarinn Helgason | 1051 |
1964 | SÁM 84/207 EF | Heimildarmaður var eitt sinn um haustið 1908 við verslun í Stykkishólmi og er sendur þaðan annað. Þa | Kristján Bjartmars | 1554 |
1964 | SÁM 84/207 EF | Ennismóri fylgdi fólkinu frá Skriðnesenni. Heimildarmaður sá hann einu sinni all greinilega. Þá var | Kristján Bjartmars | 1556 |
30.07.1966 | SÁM 85/216 EF | Bolastaðadraugurinn fældi hesta og felldi menn af baki. Hann gerði mörgum mein. Jakob á Húsafelli og | Steinunn Þorsteinsdóttir | 1684 |
06.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Draugagangur var í berginu fyrir ofan Litla-Kropp. Einu sinni var maður sem kom að Litla-Kroppi og v | Sigursteinn Þorsteinsson | 1751 |
15.08.1966 | SÁM 85/234 EF | Dularfull hljóð á Hofi. Í kringum 1930 kom frænka heimildarmanns frá Lóni til að vera í heimsókn og | Guðný Jónsdóttir | 1905 |
15.08.1966 | SÁM 85/234 EF | Frásögn af reimleikum á Hvanneyri | Einar Jóhannsson | 1918 |
15.08.1966 | SÁM 85/235 EF | Skólapiltur á Hvanneyri varð fyrir ásókn draugs og endaði í yfirliði | Einar Jóhannsson | 1919 |
16.08.1966 | SÁM 85/235 EF | Sögn af dularfullum atburði. Heimildarmaður var smali á beitarhúsum fyrir utan Geithella. Einu sinni | Þorfinnur Jóhannsson | 1924 |
16.08.1966 | SÁM 85/236 EF | Sögn af dularfullum atburði. Heimildarmaður var smali á beitarhúsum fyrir utan Geithella. Einu sinni | Þorfinnur Jóhannsson | 1925 |
16.08.1966 | SÁM 85/236 EF | Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Hann var duglegur maður og kjarkmikill. Einu sinni vanta | Þorfinnur Jóhannsson | 1926 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Á Hala var hlaða sem kölluð var Draugahlaða og þar átti að hafast við draugur. Hann átti að vera til | Steinþór Þórðarson | 2003 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Benedikt afi heimildarmanns var aldrei hræddur við drauginn í hlöðunni. Strákarnir voru hissa á því | Steinþór Þórðarson | 2006 |
31.08.1966 | SÁM 85/251 EF | Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o | Ásgeir Sigurðsson | 2094 |
31.08.1966 | SÁM 85/251 EF | Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o | Ásgeir Sigurðsson | 2095 |
27.06.1965 | SÁM 85/270 EF | Lítið um draugatrú og draugagang nema á Hofsstöðum áður fyrr, það var dálítið um draugagang og draug | Þorsteinn Jónsson | 2221 |
27.06.1965 | SÁM 85/271 EF | Á Hofsstöðum var fjármaður sem gætti kinda bónda. Eitt sinn skammaði bóndi hann og varð smalamaður r | Þorsteinn Jónsson | 2233 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Á Ketilsstöðum í Fagradal rétt utan við köldukvísl voru beitarhús. Gekk alltaf illa að fá menn til a | Hrólfur Kristbjarnarson | 2301 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Draugagangur var í Hátúnum á Skriðdal um aldamótin 1900. Sigmundur sem þar bjó kvartaði yfir því við | Hrólfur Kristbjarnarson | 2307 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Í kaupmannshúsinu í Ólafsvík var vart við einhvern sveim. Var heimildarmaður varaður við því að vera | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2379 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Theódóra Proppé fór eitt sinn er hún var stödd í kaupmannshúsinu í Ólafsvík niður af loftinu þar sem | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2380 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Í Gömlu-búð á Djúpavogi sáust alltaf tveir menn á kontórnum. Heimildarmaður getur um að hún hafi hey | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2381 |
23.06.1965 | SÁM 85/266B EF | Einn maður sem var frá Norðurlandi hafði lofað móður sinni því að fá sér vinnu í landi. En hann druk | Guðlaugur Brynjólfsson | 2443 |
25.06.1965 | SÁM 85/267 EF | Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að | Jón Ingólfsson | 2460 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Á Þambárvallahálsi, milli Þambárvalla og Skálholtsvíkur var eitt sinn maður á ferð í myrkri og þar r | Steinn Ásmundsson | 2484 |
14.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Saga af skyggnum bílstjóra. Heimildarmaður og nágrannahjón hans voru í Neskaupsstað. Þau fengu vörub | Guðjón Hermannsson | 2567 |
14.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Sumarið 1911 var aðkomumaður í sveitinni að nafni Árni og var við heyskap. Hann vann að mestu á einu | Guðjón Hermannsson | 2568 |
08.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Draugur fylgdi móðurætt heimildarmanns. Eina nótt dreymdi móður hennar draug sem ætlaði að gera henn | Hallbera Þórðardóttir | 2693 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður var á Eyri í Seyðisfirði. Þar var draugur og bar eilítið á honum. Halldór varð var vi | Halldór Guðmundsson | 2694 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður og gamli maðurinn á Eyri í Seiðisfirði voru að athuga timburhlaða. Þá heyrðu þeir mik | Halldór Guðmundsson | 2695 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Sögnin af Bæjadraugnum gekk bæði í munnmælum og var skráð á bók. Heimildarmaður telur að það hafi ve | Halldór Guðmundsson | 2700 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Eitt sinn heyrði heimildarmaður að slegið var högg upp undir loftið hjá honum. Það kom til hans kona | Halldór Guðmundsson | 2702 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Jónatan nokkur var þar staddur í beitingarhúsum á Langeyri og heyrði þá miklar stunur. Það var vél í | Halldór Guðmundsson | 2703 |
17.10.1966 | SÁM 86/806 EF | Einar Benediktsson kom einstöku sinnum til Íslands og bjó í Héðinshöfða. Fékk hann heimildarmann til | Ríkarður Jónsson | 2802 |
19.10.1966 | SÁM 86/807 EF | Heimildarmaður hélt hús fyrir gamlan mann á Öldugötunni. Hann var smiður og þó hann var orðinn gamal | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2814 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Reimleikar var í Hvítanesi. Draugurinn var í öðrum enda hússins. Þar gisti fólk úr Reykjavík og önnu | Halldór Jónasson | 2893 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Jónas frá Hriflu kom til heimildarmanns í Hvítanesi og var látinn gista í stofunni þar sem reimleiki | Halldór Jónasson | 2894 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Tveir lögfræðingar úr Reykjavík og tveir Englendingar gistu í Hvítanesi. Annar Englendingurinn gekk | Halldór Jónasson | 2895 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Engin draugatrú var nema á drauginn í Hvítanesi og heimildarmaður heyrði engar huldufólkssögur þegar | Halldór Jónasson | 2896 |
03.11.1966 | SÁM 86/825 EF | Athugasemdir Alberts formanns um söguna af Marðareyrarmópeys. Heimildarmaður spurði hann út í söguna | Þórleifur Bjarnason | 2977 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Kristinn bóndi í Bráðræði í Reykjavík var frá Engey. Talið var að hann hafði fylgju sem kallaðist Mó | Jón Sverrisson | 3115 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö | Ragnar Þorkell Jónsson | 3141 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Draugurinn Freysteinn hélt sig í Freysteinsholti í Landeyjum. Þar sáust stundum ljós og þótti varasa | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3168 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Ari bróðir Sigríðar Jónsdóttur á Reykjum fannst eitt sinn helfrosinn á Engishól. Hann var vinnumaður | Jón Marteinsson | 3225 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Ari varð úti við Engishól og gekk hann aftur. Gunnlaugur var eitt sinn á ferð ásamt öðrum og villtis | Jón Marteinsson | 3226 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og fannst honum eins og eitthvað væri á eftir sér. Þorir hann ek | Jón Marteinsson | 3227 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Gunnlaugur villtist eitt sinn við Engishól. Þar varð maður úti og talið er að hann hafi gengið þar a | Jón Marteinsson | 3228 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Sólheimamóri og Ari voru einu draugarnir í Hrútafirði og Engishóll eini staðurinn sem reimt var á | Jón Marteinsson | 3231 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. | Ingimann Ólafsson | 3325 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar | Ingimann Ólafsson | 3327 |
09.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Sagt hefur verið að Hólahólar hafi lagst í eyði vegna reimleika. Ábúendurnir misstu fé í gjótu og al | Magnús Jón Magnússon | 3361 |
12.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Oft urðu mikil læti í búri á Auðkúlu áður en einhver kom frá Litladal. Búrin voru tvískipt, innrabúr | Árni S. Bjarnason | 3374 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Lítið var um draugatrú í Árnessýslu. Minnst var á Írafellsmóra, Skottu og Snæfoksdalsdrauginn. Hjá þ | Jón Helgason | 3463 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu | Hallbera Þórðardóttir | 3488 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi | Sveinbjörn Angantýsson | 3513 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Maður sem var að elta skinn sagði að afturganga Magnúsar, sem hafði orðið úti, hefði tekið af honum | Sveinbjörn Angantýsson | 3517 |
12.01.1967 | SÁM 86/875 EF | Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m | Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason | 3565 |
14.01.1967 | SÁM 86/881 EF | Minnst á að Þrætupartur í Veiðileysufirði dregur nafn sitt af því að fleiri en einn vildu eiga hann. | Hans Bjarnason | 3616 |
17.01.1967 | SÁM 86/882 EF | Á Loftsstöðum í Flóa voru til tveir lærleggir af manni og voru þeir geymdir þar í smiðju. Á næsta bæ | Gestur Sturluson | 3620 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Folaldshjalli á Gálmaströnd, Kollafirði. Heimildarmaður veit ekki af hverju þetta nafn er dregið. Ta | Sigríður Árnadóttir | 3627 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Bessi var draugur á Gálmaströnd. Séra Hjálmar var varaður við að fara einn þar um en hann fór samt o | Sigríður Árnadóttir | 3628 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið | Þórður Stefánsson | 3677 |
25.01.1967 | SÁM 86/896 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of | Valdimar Björn Valdimarsson | 3748 |
01.03.1967 | SÁM 88/1526 EF | Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v | Hinrik Þórðarson | 4059 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Menn voru oft í smiðju í Holtum en þaðan sást oft í ljós eða vafurloga í gilbarm og talið var talið | Hinrik Þórðarson | 4066 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu | Hinrik Þórðarson | 4067 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Mannabein, lærleggur og herðablað, voru á Ferðamannamel við Skotmannshól, þau voru oft flutt í kirkj | Hinrik Þórðarson | 4068 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D | Hinrik Þórðarson | 4072 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Heimildarmaður hefur oft heyrt söguna af Gráhelludraugnum og alltaf eins. Heimildir að sögunni. | Hinrik Þórðarson | 4073 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Dulræn sögn: atvik sem kom fyrir föður heimildarmanns. Hann bjó þá á Viðborði en í Einholti bjó Jón | Guðjón Benediktsson | 4096 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj | Guðjón Benediktsson | 4097 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Guðmundur biskup góði vígði Látrabjarg, þegar hann kom að Heiðnakinn var hann beðinn um að hætta víg | Guðmundína Ólafsdóttir | 4157 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Á Eiríksbakka í Biskupstungum bjó Sæmundur. Elsti drengurinn á bænum var um 14 ára. Eitt haust fór a | Hinrik Þórðarson | 4412 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem | Hinrik Þórðarson | 4413 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth | Hinrik Þórðarson | 4415 |
03.04.1967 | SÁM 88/1556 EF | Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F | Hinrik Þórðarson | 4423 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý | Árni Jónsson | 4449 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið | Jón Sverrisson | 4487 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman | Jón Sverrisson | 4490 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Reimt var undir Ólafsvíkurenni. Áttu þar að vera svipir sjódauðra manna. Mörg lík ráku undir enninu. | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4564 |
18.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Draugur var á Selatöngum. Beinteinn frá Vigdísarvöllum skar silfurhnappana af peysunni sinni til þes | Sæmundur Tómasson | 4611 |
21.04.1967 | SÁM 88/1572 EF | Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað | Guðmundur Guðnason | 4640 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. | Þorsteinn Guðmundsson | 4687 |
01.05.1967 | SÁM 88/1578 EF | Sagt frá Ásmundi frá Flatey. Hann var niðursetningur og hengdi sig í hlöðu. Hlaðan fékk nafnið Ásmun | Ásgeir Guðmundsson | 4702 |
02.05.1967 | SÁM 88/1580 EF | Lítið um drauga á Vopnafirði, þó minnst á einhverja reimleika og fylgjur, en þær sáust á undan gestu | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4723 |
08.05.1967 | SÁM 88/1601 EF | Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin | Jón Helgason | 4817 |
11.05.1967 | SÁM 88/1607 EF | Engar sögur fóru af draugunum en talað var um Gauksmýrarskottu og Hörghólsmóra. | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 4851 |
27.05.1967 | SÁM 88/1621 EF | Samtal um passíusálmana. Sumir trúðu á mátt sálmanna að þeir gætu fælt í burtu það sem óhreint var. | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4933 |
07.06.1967 | SÁM 88/1633 EF | Dularfullur atburður á Bessastöðum. Heimildarmaður og vinkona hennar fóru að Bessastöðum og voru þar | Malín Hjartardóttir | 5016 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k | Jón Sverrisson | 5038 |
14.06.1967 | SÁM 88/1640 EF | Vinnuhjú og gestir sögðu sögur aðallega. Gömul kona sagði frá Kverkártungubresti. Hann reið húsum í | Árni Vilhjálmsson | 5072 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei | Halldóra B. Björnsson | 5090 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra | Halldóra B. Björnsson | 5091 |
22.06.1967 | SÁM 88/1646 EF | Um húsbyggingu og búferlaflutninga í Kópavog. Heimildarmenn byrjuðu að byggja í Kópavogi, þau keyptu | Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir | 5122 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var sle | Sveinn Ólafsson | 5207 |
06.07.1967 | SÁM 88/1684 EF | Draugagangur í húsinu sem heimildarmaður byggði í Kópavogi, fólk heyrði hamarshögg á nóttunni. Heimi | Halldór Pétursson | 5380 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en | Gunnar Eggertsson | 5477 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Draugagangur fór að vera í Hólkoti í Flekkudal og varð Ella hrædd. Hún fór að sofa hjá Jónasi, en þá | Guðrún Jóhannsdóttir | 5574 |
08.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Sagt frá sjóslysum í Grindavík og fleiru. Fyrsta sjóslysið sem heimildarmaður man eftir var þegar fa | Guðrún Jóhannsdóttir | 5581 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up | Guðmundur Ólafsson | 5598 |
11.09.1967 | SÁM 88/1708 EF | Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera | Guðjón Ásgeirsson | 5645 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5751 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o | Jón Sverrisson | 5802 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Sigurður var járnsmiður á Fljótum í Meðallandi og einhverjar sagnir eru um að hann hafi gengið aftur | Jón Sverrisson | 5803 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum | Jón Sverrisson | 5804 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir | Jón Sverrisson | 5805 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Hefur heyrt um Upsa-Gunnu, Írafellsmóra og Ábæjarskottu, en kann ekki sögur af þeim. Heimildarmaður | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5816 |
17.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Lítið var um drauga í Kópavogi, en fjölskyldan var vöruð við þeim þegar hún flutti í Fífuhvamm. Mönn | Guðmundur Ísaksson | 5838 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Draugur var í Breiðholti í Seltjarnarneshrepp og Guðni bóndi gat spáð fyrir veðri með hjálp hans. Fy | Guðmundur Ísaksson | 5866 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Lítið um drauga, en til voru myrkfælnir hundar í Fífuhvammi. Þeir gátu bara verið á ákveðnum stöðum | Guðmundur Ísaksson | 5868 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5892 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Atvik á Fljótshólum. Maður varð úti á Fljótshólum. Þótti síðan eitthvað skrýtið vera þar á seiði eft | Jónína Benediktsdóttir | 5980 |
08.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Draugasögur voru sagðar, en engir nafnkenndir draugar voru í nágrenninu. Reimleikar urðu á vertíð á | Sigríður Guðmundsdóttir | 6071 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Saga af sýn við Úlfarsá á Akranesi. Sagt var að þar hafi verið draugur. | Sigríður Guðjónsdóttir | 6920 |
25.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Margir urðu varir við eitthvað sem fór með ógnarhraða meðfram Skógarnefinu. Hjörleifur var vinnumaðu | Guðmundur Kolbeinsson | 7017 |
25.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Fjárhús opnuðust oft á undan vondu veðri. Var þá engin leið til að láta hurðina tolla aftur. Einu si | Guðmundur Kolbeinsson | 7018 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Ókyrrð var í fjárhúsinu, sem Guðmundur hafði rekið féð frá áður en hann drukknaði. Kindurnar vildu e | Guðmundur Kolbeinsson | 7023 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú | Ingunn Thorarensen | 7073 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Stúlka ein brjálaðist og hljóp í sjóinn. Svipurinn hennar sást oft og hún var þekkt. Skyggnir menn s | Björn Jónsson | 7088 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn | Björn Jónsson | 7110 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag | Jenný Jónasdóttir | 7129 |
12.02.1968 | SÁM 89/1813 EF | Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið | Sigríður Guðmundsdóttir | 7154 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n | Guðmundur Kolbeinsson | 7172 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým | Þórður Jóhannsson | 7344 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Heyrði söguna af draugnum á Hellisheiði um 1950 | Þórður Jóhannsson | 7345 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K | Þórður Jóhannsson | 7346 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Bræður í Selvogi fundu sjórekið lík þegar þeir voru að fara á milli bæja til að spila en björguðu þ | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 7349 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Utanvert á Skeiðunum liggur Gráhelluhraun. Sumsstaðar í þessu hrauni eru gjár og heitir ein þeirra D | Valdimar Jónsson | 7419 |
04.03.1968 | SÁM 89/1835 EF | Reimleikar í Dalsseli lýstu sér með undarlegum hljóðum, höggum og hávaða, en aldrei sást neitt. Heim | Oddný Guðmundsdóttir | 7470 |
04.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Sagnir af Dalsseli. Heimildarmaður telur að einhver draugur hafi verið í Dalsseli. Frændi heimildarm | Oddný Guðmundsdóttir | 7499 |
04.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Æviatriði og sögn frá Dalsseli. Heimildarmaður var ung í Dalsseli. Þar voru reimleikar og einu sinni | Oddný Guðmundsdóttir | 7505 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B | Sigríður Guðmundsdóttir | 7635 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Ýmsar getgátur voru um hvort Byrgisdraugurinn hefði raunverulega ráðist á bræðurna. Vildu sumir mei | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7636 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k | Sigríður Guðmundsdóttir | 7637 |
12.03.1968 | SÁM 89/1849 EF | Reimleikar urðu í fjósi í Miðbæ, en það var byggt upp úr kofanum þar sem fyrst varð vart við Hala. Þ | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7644 |
17.03.1968 | SÁM 89/1854 EF | Varðmenn frá hernum sáu alltaf mann í Bláskeggsárgili og héldu að þar væri þýskur njósnari. En hann | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7719 |
17.03.1968 | SÁM 89/1854 EF | Eldri menn sögðu að reimt væri í Bláskeggsárgili og mikill trúnaður var á það. Mörg skip lágu við ak | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7721 |
15.03.1968 | SÁM 89/1855 EF | Reimt var við Draugatjörn. Sigurður vinnumaður í Skálmarbæ hitti þar draug, sem reyndist vera skjöld | Einar Jóhannesson | 7722 |
15.03.1968 | SÁM 89/1855 EF | Það var sagt að væri reimt á Jarðlangsstöðum en heimildarmaður varð aldrei var við neitt slíkt. Honu | Einar Jóhannesson | 7726 |
20.03.1968 | SÁM 89/1860 EF | Fjármaður á Úlfljótsvatni drukknaði í vatninu gegnum ís. Það átti að fara að baða tóbaksbað og ákvað | Katrín Kolbeinsdóttir | 7785 |
21.03.1968 | SÁM 89/1862 EF | Maður kom með kú til að setja undir naut. En þegar nautið kom út leit það ekki á kúna heldur hljóp þ | Guðmundur Kolbeinsson | 7797 |
21.03.1968 | SÁM 89/1862 EF | Frásagnir af forystusauðum og -kindum. Mark var tekið af slíkum kindum og heimildarmaður segir að þa | Guðmundur Kolbeinsson | 7804 |
23.03.1968 | SÁM 89/1865 EF | Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y | Kristín Jensdóttir | 7831 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Reimleikar á Axarhóli, þar sem Ólöf ríka á Skarði lét hálshöggva Englendinga. Engar sögur af draugun | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7878 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Helga drekkti sér í brunninum í Stóru-Tungu, ekki þó alveg vitað hver ástæðan var fyrir því. Matthía | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7882 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Heimildarmaður átti að fara að gefa kálfi og sá hann þá manneskju fara inn í brunnhústóftina á Stóru | Einar Gunnar Pétursson | 7883 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Kona sá mórauðan draug við Hraunsá og sagði við hann: „Viltu eiga mig?“, þá flúði draugurinn undir b | Ingunn Thorarensen | 7964 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Draugurinn Gunna var í Fjallseli og draugurinn Strákur í Egilsseli, sem voru beitarhús frá Hafrafell | Þuríður Björnsdóttir | 7985 |
09.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Reimt var við brunninn í Stóru-Tungu og heimildarmaður var hrædd við hann. Heimildarmaður telur þó a | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8010 |
10.06.1968 | SÁM 89/1908 EF | Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B | Sigríður Guðmundsdóttir | 8290 |
10.06.1968 | SÁM 89/1908 EF | Móðir heimildarmanns sagði söguna af því þegar lömb frá Svalvogi voru látin í byrgið við Höfn. Eitt | Sigríður Guðmundsdóttir | 8291 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Draugagangur á Þverá. Þar drápust skepnur og sáust áverkar á þeim, þegar sýslumaður athugaði málið k | Valdimar K. Benónýsson | 8570 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Heimildarmaður minnist á Erlend draug. Menn sem höfðu verið úthýst og urðu úti gengu aftur og á einh | Magnús Jón Magnússon | 8591 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann | Oddný Guðmundsdóttir | 8629 |
11.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Tvisvar greip heimildarmann mikil ónot í hlöðunni, þegar hann var að gefa í fjárhúsunum. Þetta voru | Magnús Einarsson | 8999 |
11.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér | Magnús Einarsson | 9000 |
16.10.1968 | SÁM 89/1973 EF | Saga um Pálssker. Þar voru einar þrjár til fjórar verbúðir. Seinna voru höfð þarna tvö hús þarna fyr | Sigríður Guðmundsdóttir | 9028 |
29.10.1968 | SÁM 89/1984 EF | Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið | Hafliði Þorsteinsson | 9159 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Mikil draugatrú var í Öxarfirði. Heimildarmaður minnist á Núpsdrauginn. Um hann hefur ýmislegt verið | Kristín Friðriksdóttir | 9221 |
12.11.1968 | SÁM 89/1993 EF | Stokkseyrardraugurinn var eina vertíð en síðan var ekki vart við hann meira. Það var svo slæmt að su | Vilhjálmur Guðmundsson | 9267 |
12.11.1968 | SÁM 89/1994 EF | Eyjólfur ljóstollur kvað drauginn á Stokkseyri niður. Farið var með kirkjuklukkuna í sjóbúðina og he | Vilhjálmur Guðmundsson | 9271 |
14.01.1969 | SÁM 89/2015 EF | Núpsdraugur. Heimildarmaður minnist á hann en segir sama sem ekkert frá honum. | Kristín Friðriksdóttir | 9437 |
05.02.1969 | SÁM 89/2030 EF | Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp | Ólafur Gamalíelsson | 9632 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Hvammsdraugurinn. Faðir heimildarmanns tók í nefið og einu sinni kom hann í Hvamm og lét tóbaksglasi | Aðalheiður Björnsdóttir | 9637 |
24.04.1969 | SÁM 89/2050 EF | Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, tal | Gísli Sigurðsson | 9826 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Álög á Núpi. Þar var álagatjörn sem að ekki mátti veiða í. Ef það var gert fór að drepast eitthvað h | Gunnar Jóhannsson | 9905 |
07.05.1969 | SÁM 89/2058 EF | Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt | Gunnar Jóhannsson | 9906 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Draugar voru á Hvammi í Þistilfirði. Borðin dönsuðu um gólfin. Hjörtur hreppstjóri fór þangað ásamt | Gunnar Jóhannsson | 9907 |
12.05.1969 | SÁM 89/2062 EF | Minnst á Friðrik gamla á Hjalla. Barið var á dyrum að Hlöðum og þegar farið var til dyra var þar eng | Sigurbjörg Guðmundsdóttir | 9966 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Páll reið eitt sinn fyrir Bjarnarnúp. En þar átti að vera reimt. Ekkert bar til tíðinda framan af en | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10036 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Draugagangur við Fressholt. Maður heimildarmanns var eitt sinn á ferð þarna ásamt fleirum. Þá heyra | Sigríður Guðmundsdóttir | 10077 |
20.05.1969 | SÁM 89/2074 EF | Dularfullur hávaði heyrðist um nótt. Eina nóttina fóru stafir og skíði á stað og einnig voru barin m | Bjarney Guðmundsdóttir | 10104 |
22.05.1969 | SÁM 89/2079 EF | Hvernig heimildarmaður varð myrkfælinn. En það var þó helst á Lónseyri sem að það var. Þegar heimild | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10152 |
31.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í | Sigurbjörn Snjólfsson | 10254 |
31.05.1969 | SÁM 90/2090 EF | Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í | Sigurbjörn Snjólfsson | 10255 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta | Erlendína Jónsdóttir | 10399 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Saga af Vogamóra. Einar var vinnumaður í Starmýri. Í Leiruvogum á að vera Vogamóri. Sagt var að smal | Guðmundur Eyjólfsson | 10718 |
19.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Hnífill úr Ragnheiðarstaðafjósunum og draugurinn í Kelakoti. Heimildarmaður sá þó aldrei draug. Hníf | Vilhjálmur Guðmundsson | 10872 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Hauskúpa af manni var lengi í smiðjunni á Loftsstöðum og hún kom alltaf aftur þó að hún væri fjarlæg | Jón Gíslason | 10883 |
25.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Faðir heimildarmanns var skyggn og hann sagði fyrir um gestakomur. Það brást ekki að það kom einhver | Kristín Hjartardóttir | 10897 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Háahraunslangur hélt sig á hraunbelti á leiðinni á milli Grindavíkur og Keflavíkur. Talið var að þei | Sæmundur Tómasson | 11012 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Reimleikar í Reynisfjalli. Afi heimildarmanns var skyggn og þegar hann fór yfir Reynisfjall eitt sin | Ragnhildur Jónsdóttir | 11101 |
12.11.1969 | SÁM 90/2154 EF | Draugar eru á Stórholtsleiti en þar fælast hestar oft. Þetta eru bræður sem drukknuðu í Eyjafjarðará | Júlíus Jóhannesson | 11129 |
14.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Heimildarmaður var á ferð frá Grund til Akureyrar og hann renndi sér á skautum niður Eyjafjarðarána. | Hólmgeir Þorsteinsson | 11177 |
14.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Þrír menn hafa drukknað í Eyjafjarðará undan Stórholtsleitinu og maður fórst á leitinu sjálfu. Þessi | Hólmgeir Þorsteinsson | 11178 |
20.11.1969 | SÁM 90/2163 EF | Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal | Hróbjartur Jónasson | 11214 |
04.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Draugagangur var á Patreksfirði eins og annarsstaðar á þessum árum. Vinnukonan í sýslumannshúsinu va | Sigríður Einars | 11297 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Heimildarmaður sá aldrei neitt né var vör við eitthvað. Reimt var í húsinu sem að heimildarmaður átt | Málfríður Einarsdóttir | 11396 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Draugar eru fáir. Talað var um Gráhelludrauginn. Helga og móðir heimildarmanns voru þarna þegar þess | Ingveldur Magnúsdóttir | 11453 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Saga af dreng sem Gráhelludraugurinn réðst á og heimildir að sögunni. Drengur var í Vorsabæ og hann | Guðmundur Magnússon | 11461 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu | Páll Guðmundsson | 11501 |
22.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Draugagangur átti að vera í Hjörleifshöfða. Kona var þar sem var álitin vera skyggn og hún sagði að | Gunnar Pálsson | 11594 |
13.02.1970 | SÁM 90/2226 EF | Lærleggur í Hruna | Margrét Ketilsdóttir | 11719 |
19.02.1970 | SÁM 90/2228 EF | Lenti í vandræðum með hest á stað þar sem talið var vera reimt eftir að ungur maður fórst og fannst | Guðmundur Guðnason | 11761 |
19.02.1970 | SÁM 90/2229 EF | Maður sá hauslausan mann en það var sami draugur og hafði fælt hestinn fyrir heimildarmanni, rétt á | Guðmundur Guðnason | 11762 |
13.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur líti | Jón G. Jónsson | 11860 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Leynisdraugurinn. Maður sem fór fram af kletti við Leyni í sjóinn. Gerði þetta af ástarsorg, var trú | Sigríður Guðjónsdóttir | 11884 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Hvítur draugur. Draugur átti að vera við á sem rennur á milli Kjaranstaða og Bráðræðis. Fólk þóttist | Sigríður Guðjónsdóttir | 11886 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Leynisdraugurinn ofsótti hvorki fyrrum unnustu sína né nokkurn annan, hann sveimaði bara þarna. Hann | Sigríður Guðjónsdóttir | 11896 |
06.01.1967 | SÁM 90/2248 EF | Talað var um að eitthvað væri óhreint í Njarðvíkurskriðunum. Settur upp kross í skriðunum sem er enn | Björgvin Guðnason | 11992 |
06.01.1967 | SÁM 90/2248 EF | Það kom fyrir að hún rak sig á eitthvað sem hún ekki skildi. Einu sinni var hún á hestbaki í dálítil | Oddný Hjartardóttir | 11998 |
06.01.1967 | SÁM 90/2248 EF | Erlendur var strákur. Þetta átti að hafa gerst í heiðni. Þeir áttu að hafa drepið hvorn annan, Skelj | Oddný Hjartardóttir | 11999 |
10.01.1967 | SÁM 90/2252 EF | Saga þessi gerist á Laugabóli fyrir daga heimildarmanns og að hausti. Það kemur maður utan úr Álftaf | Halldór Jónsson | 12032 |
10.01.1967 | SÁM 90/2253 EF | Á Bessastöðum átti atburðurinn sér stað. Jón Þorbergsson var bóndi á Laxamýri mörgum árum síðar. Han | Halldór Jónsson | 12033 |
15.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Sagnakonan bjó ásamt manni sínum í stóru húsi á sjávarbakka. Þar voru einnig hjón í húsmennsku. Þau | Þórunn Kristinsdóttir | 12083 |
15.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Atburðir sem gerðust í Hvammi í Þistilfirði. Móðir Ragnheiðar sem þessir atburðir voru tengdir við, | Þórunn Kristinsdóttir | 12086 |
15.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Atburðir þessir gerðust að Hvammi í Þistilfirði. Móðir Ragnheiðar sem atburðirnir eru kenndir missti | Þórunn Kristinsdóttir | 12087 |
16.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Hvammsundrin. Sagnakonan var kaupakona í Hvammi í Þistilfirði eitt sumar. Þá fór hún að grennslast f | Sigríður Árnadóttir | 12090 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið | Þórður Stefánsson | 12181 |
06.05.1970 | SÁM 90/2289 EF | Sumarið 1919 var viðmælandi kaupakona í Fljótshólum í Gaulverjabæjarhrepp. Þar hefur alla tíð þótt r | Valgerður Gísladóttir | 12224 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Faðir viðmælanda var prestur á Staðarhrauni. Þarna á Mýrunum var fláki þar sem sagt var að væri reim | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12265 |
08.06.1970 | SÁM 90/2300 EF | Spurt er hvort heimildarmaður hafi heyrt um eitthvað einkennilegt í Fljótsbotnum í Meðallandi. Hann | Þorbjörn Bjarnason | 12358 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Talar um að lítið hafi verið um drauga fyrir austan en eitt haust árið 1902 eða 3 urðu margir varir | Magnús Þórðarson | 12375 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Spurt um Fljótabotna. Heimildarmaður segir frá því að um 1907 hafi Sigurður gamli á Fljótum, sem var | Magnús Þórðarson | 12380 |
25.06.1970 | SÁM 90/2312 EF | Sagt frá bænhúsi og kirkjugarði á Siglunesi. Þegar heimildarmaður var barn voru tveir hestar á bænum | Jón Oddsson | 12530 |
25.06.1970 | SÁM 90/2312 EF | Eitt sinn svaf maður í sjóbúð á Siglunesi og kom þá maður á gluggann hjá honum til að biðja hann um | Jón Oddsson | 12534 |
02.07.1970 | SÁM 90/2319 EF | Spurt var um drauga á Flateyjardal. Í Vík þótti reimt í stofu sem sofið var í, fólk fékk engan frið | Björg Sigurðardóttir | 12598 |
04.07.1970 | SÁM 90/2321 EF | Spurt var um reimleika í Hjörleifshöfða. Heimildarmaður hafði heyrt um reimleika þar áður en hann fl | Brynjólfur Einarsson | 12610 |
04.07.1970 | SÁM 90/2321 EF | Heimildarmaður var í vinnu í Vík á haustin en kom oft heim um helgar. Eitt sinn þegar von var á honu | Brynjólfur Einarsson | 12621 |
04.07.1970 | SÁM 90/2322 EF | Eftir því sem heimildarmaður bjó lengur í Hjörleifshöfða varð hann sjaldnar var við reimleikana en þ | Brynjólfur Einarsson | 12622 |
07.10.1970 | SÁM 90/2333 EF | Frásögn af villu sem Presta-Högni lenti í. Hann bjó á Breiðabólsstað og eitt sinn var hann að koma f | Jónína Jóhannsdóttir | 12785 |
20.11.1970 | SÁM 90/2349 EF | Keldudalur í Dýrafirði þykir óhreinn staður | Þórarinn Vagnsson | 12963 |
08.07.1970 | SÁM 91/2358 EF | Bessi, Sunndals-Helga og Ennismóri eða Hamarsmóri voru aðaldraugarnir; Bessi var í Bæ og fylgdi syst | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13087 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Jón Einarsson var á ferð suður á Kollabúðaheiði. Hann kemur að stórum steini sem stóð við vatnið og | Rósmundur Jóhannsson | 13228 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Reimleikar á Gálmaströnd: draugurinn Bessi átti að vera þar en mætti aldrei heimildarmanni. Séra Hjá | Guðrún Finnbogadóttir | 13284 |
10.11.1970 | SÁM 91/2374 EF | Minnst á Stokkseyrar-Dísu; draugagangur á Stokkseyri | Jón Þórðarson | 13340 |
11.11.1970 | SÁM 91/2374 EF | Draugagangur á vertíðinni | Bjarni Matthíasson | 13348 |
22.07.1969 | SÁM 90/2190 EF | Útlendur maður vildi eiga stúlku sem ekki vildi hann, hann lagði þá á að margt fólk úr þeirri ætti m | Jón Oddsson | 13431 |
24.07.1971 | SÁM 91/2405 EF | Hlöðudraugurinn á Hala og meira um svipi | Steinþór Þórðarson | 13778 |
25.07.1971 | SÁM 91/2406 EF | Spurt um drauga: sagt frá hesti sem drapst óvænt; var talið reimt í hesthúsinu; þar hafði verið kona | Steinþór Þórðarson | 13784 |
17.01.1972 | SÁM 91/2436 EF | Endurminningar frá Læk um slæðing | Sigfús Davíðsson | 14039 |
17.01.1972 | SÁM 91/2436 EF | Hrindir frá sér slæðingi | Sigfús Davíðsson | 14040 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | Álög á Núpstjörn; huldufólkssaga; reimleikar og fólksflótti | Ólafur Gamalíelsson | 14082 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | <p>Hvammsundrin: reimleikar í Hvammi</p> | Ólafur Gamalíelsson | 14083 |
10.02.1972 | SÁM 91/2444 EF | Eftir að Þorsteinn bróðir Guðmundar í Kjaransvík drukknaði varð reimt í Kjaransvík; Guðmundur fór ni | Stefanía Guðnadóttir | 14133 |
06.03.1972 | SÁM 91/2449 EF | Vafurlogi og huldufólk; villugjarn staður | Jónína Oddsdóttir | 14203 |
06.03.1972 | SÁM 91/2449 EF | Móðir heimildarmanns lenti í villu | Jónína Oddsdóttir | 14205 |
12.04.1972 | SÁM 91/2462 EF | Tungubrestur kom á kvöldin og reið húsum svo að brast í hverju tré, hann var ekki eins slæmur þegar | Árni Vilhjálmsson | 14387 |
02.05.1972 | SÁM 91/2469 EF | Skriðu-Fúsi varð úti í Fúsaskurðum rétt fyrir innan Kerlingarskarð; vísa um það: Skriðu-Fúsi hreppti | Kristján Jónsson | 14478 |
02.05.1972 | SÁM 91/2470 EF | Útilegumenn í Þjófagili, hellir í Þjófagilsrjóðri. Vinnumenn af Snorrastöðum og Görðum þeir voru sen | Kristján Jónsson | 14488 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Komið niður á mannabein í Krossnesi. Það brann hjá bróður heimildarmanns, Eyjólfi, en hann fór að by | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14509 |
16.08.1973 | SÁM 91/2571 EF | Markamýrardraugurinn á landamerkjum tveggja bæja, fældi hesta og menn villast; heimildarmaður villti | Helgi Haraldsson | 14835 |
22.08.1973 | SÁM 91/2575 EF | Um Draugabrekku; heimildarmaður varð einkennilega máttlaus þar | Guðmundur Bjarnason | 14911 |
24.08.1973 | SÁM 92/2577 EF | Ferðalög, reimleikar á Skarðsheiði, eigin reynsla | Þorsteinn Einarsson | 14942 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Lendir í kast við eitthvað yfirnáttúrlegt, syfjar mjög, hesturinn fælist | Þorvaldur Jónsson | 15060 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Heyrir hamarshögg í smiðjunni á Loftsstöðum, lærleggur af járnsmiðnum | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15122 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Draugar m.a. á Kúluheiði | Helgi Jónsson | 15196 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Draugur á Laxárbrúnni gömlu: Helga sem drukknaði þar rétt fyrir ofan | Bjarni Einarsson | 15230 |
31.08.1974 | SÁM 92/2604 EF | Reimt var á bæ í Ólafsvík; bóndinn var skyggn; allir er dóu í nágrenninu slæddust í bæinn; heimildar | Jakobína Þorvarðardóttir | 15286 |
08.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Þegar heimildarmaður var á Undirfelli sást stundum lítil, dökkklædd kona á gangi á Hofsmelum, þar va | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15349 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Drengur, sem var vikapiltur á Kornsá, drukknaði í Álftarskálará. Lík hans stóð uppi í þilkofa í Grím | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15354 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Fyrir löngu hengdi Halldóra sig í lúgugati í Grímstungubænum og varð vart við hana; eitt sinn talaði | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15355 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Var tvö ár í Forsæludal og fann alltaf fyrir beyg er hún fór inn göngin framhjá skáladyrum, húsfreyj | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15360 |
08.12.1974 | SÁM 92/2619 EF | Reimt þótti í baðstofunni í gamla bænum á Hákonarstöðum, en þar gistu gangnamenn; þeir urðu fyrir óþ | Sveinn Einarsson | 15477 |
08.12.1974 | SÁM 92/2619 EF | Menn töldu sig sjá mann á ferð á Lagarfljótsbrúnni; einhver keyrði á hann, en við athugun var ekkert | Sveinn Einarsson | 15479 |
08.12.1974 | SÁM 92/2619 EF | Við vorhreingerningu á Hallormsstað 1932 var lokið upp stofu sem enginn hafði gengið um mjög lengi; | Sveinn Einarsson | 15481 |
12.07.1975 | SÁM 92/2638 EF | Draugagangur í Sellátri | Kristín Níelsdóttir | 15677 |
12.07.1975 | SÁM 92/2639 EF | Sagnir af því þegar fólk var flæmt burt með tilbúnum draugagangi | Ágúst Lárusson | 15689 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Sagnir frá Saurum í Helgafellssveit, draugagangur | Björn Jónsson | 15720 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Slæðingur í Hafnareyjum og Gvendareyjum, þar bjuggu Guðmundur og Þormóður | Björn Jónsson | 15722 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Reimleikar á Kljá | Björn Jónsson | 15733 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Reimleikar | Björn Jónsson | 15734 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Nesvogur og reimleikar þar; þjóðtrú | Jóhann Rafnsson | 15736 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Baulárvallavatn og reimleikar þar | Vilborg Kristjánsdóttir | 15778 |
26.05.1976 | SÁM 92/2652 EF | Ljós í selhúsum frá Gilsárteigi | Sigurbjörn Snjólfsson | 15841 |
11.01.1977 | SÁM 92/2684 EF | Fjármaður drukknar í Úlfljótsvatni; hans verður vart í fjárhúsunum | Katrín Kolbeinsdóttir | 15982 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Draugar í Kaldrananeshrepp: Bessi ættarfylgja; Móri fylgja Gautshamarsfólksins; um Bessa og Móra; tr | Þuríður Guðmundsdóttir | 15994 |
25.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Villugjarnir staðir; maður verður úti á heiðinni | Gunnar Þórðarson | 16005 |
24.02.1977 | SÁM 92/2692 EF | Villugjarnt við Engishól í Óspaksstaðalandi, kennt manni sem varð þar úti | Jón Tómasson | 16076 |
24.02.1977 | SÁM 92/2692 EF | Reimleikar í Tunguseli | Jón Tómasson | 16077 |
09.03.1977 | SÁM 92/2693 EF | Reimt í Úlfsvatnsskála | Benedikt Jónsson | 16092 |
10.03.1977 | SÁM 92/2694 EF | Villugjarnt við Engishól í Óspaksstaðalandi, kennt manni sem varð úti þar | Gunnar Þórðarson | 16104 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Sér svip manns; aðsóknir í vöku og draumi; reimleikar að Fálkagötu 25 í Reykjavík | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16172 |
29.03.1977 | SÁM 92/2702 EF | Um reimleika í Reykholti í Borgarfirði | Ingibjörg Björnsson | 16211 |
29.03.1977 | SÁM 92/2702 EF | Reimleikar í gamla læknishúsinu á Patreksfirði | Ingibjörg Björnsson | 16212 |
29.03.1977 | SÁM 92/2702 EF | Reimleikar á æskuheimili heimildarmanns að Klömbrum | Ingibjörg Björnsson | 16213 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Spurt um silungamæður; álög á silungum í Helgavatni í Þverárdal; Baulárvallavatn og villur | Árni Einarsson | 16397 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Draugur í Kvörn | Kristján Guðmundsson | 16440 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Fylgjur og draugar; maður drukknar | Guðrún Halldórsdóttir | 16448 |
28.06.1977 | SÁM 92/2733 EF | Hvammsundrin | Jón Eiríksson | 16544 |
30.06.1977 | SÁM 92/2738 EF | Undur í Hvammi í Þistilfirði | Jóhannes Guðmundsson | 16622 |
01.07.1977 | SÁM 92/2738 EF | Undrin í Hvammi | Hólmsteinn Helgason | 16630 |
01.07.1977 | SÁM 92/2738 EF | Um stúlkuna í Hvammi og Harald Níelsson | Hólmsteinn Helgason | 16631 |
01.07.1977 | SÁM 92/2738 EF | Samtal um atburðina í Hvammi og bætt við frásögnina | Hólmsteinn Helgason | 16632 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Maður varð úti á Skörðunum og fylgdi alltaf póstinum, hann hafði afþakkað hest af því að hann ætlaði | Jóhanna Björnsdóttir | 16641 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en | Jóhanna Björnsdóttir | 16644 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Hvammsundrin | Þuríður Árnadóttir | 16647 |
05.07.1977 | SÁM 92/2746 EF | Hvammsundrin; ýmsar smásögur af þeim | Andrea Jónsdóttir | 16735 |
05.07.1977 | SÁM 92/2747 EF | Eftir að Hvammsundrin voru um garð gengin sýndi Hjörtur hreppstjóri heimildarmanni hálstrefil sem ha | Helgi Kristjánsson | 16745 |
05.07.1977 | SÁM 92/2747 EF | Bílar urðu ónýtir í Skörðunum vegna þess að bílstjórar urðu brjálaðir vegna manns sem varð þar úti; | Helgi Kristjánsson | 16746 |
05.07.1977 | SÁM 92/2747 EF | Maður á leið frá Kópaskeri út í Grjótnes afþakkaði hest og varð úti í Skörðunum; tuttugu árum seinna | Helgi Kristjánsson | 16747 |
06.07.1977 | SÁM 92/2748 EF | Núpsundur | Unnur Árnadóttir | 16751 |
06.07.1977 | SÁM 92/2750 EF | Núpsundrin | Ingunn Árnadóttir | 16765 |
06.07.1977 | SÁM 92/2750 EF | Hvammsundrin | Ingunn Árnadóttir | 16766 |
06.07.1977 | SÁM 92/2750 EF | Núpsundrin | Ingunn Árnadóttir | 16767 |
06.07.1977 | SÁM 92/2750 EF | Bændur og varúð á Núpi; sagnir frá Núpi | Ingunn Árnadóttir | 16772 |
07.07.1977 | SÁM 92/2752 EF | Reimleikar á Laxárdalsheiði | Páll H. Jónsson | 16799 |
11.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Heiðarnar og draugagangur; menn urðu úti | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16840 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Stapadraugurinn | Guðjón Benediktsson | 16869 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Draugagangur víðar en á Stapa | Guðjón Benediktsson | 16870 |
02.09.1977 | SÁM 92/2763 EF | Núpsundrin og fleira | Þórarinn Haraldsson | 16940 |
03.09.1977 | SÁM 92/2764 EF | Reimleikar; bíldraugar | Egill Jónasson | 16958 |
05.09.1977 | SÁM 92/2765 EF | Reimleikar í sæluhúsinu við Jökulsá og víðar; menn urðu úti; draumspakir menn | Stefán Sigurðsson | 16965 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Draugar; sæluhúsið við Jökulsá; Kolbeinskussa | Jónas J. Hagan | 16977 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Spurt um reimleika á Arnarvatni; þrusk á stofulofti, en skýringin gæti verið sú að húsfreyjan hafi v | Jónas J. Hagan | 16989 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Stapadraugurinn fór í ástandið | Sigurður Brynjólfsson | 17114 |
04.04.1978 | SÁM 92/2962 EF | Um Stapadrauginn | Kristófer Oliversson | 17158 |
07.06.1978 | SÁM 92/2967 EF | Spurt um sjódrauga, sjóskrímsli, vatnaskrímsli og reimleika á Sandvíkurheiði og Helkunduheiði, lítið | Þórarinn Magnússon | 17220 |
05.07.1978 | SÁM 92/2974 EF | Draugur gerir vart við sig við læk einn | Sigríður Guðjónsdóttir | 17283 |
05.07.1978 | SÁM 92/2974 EF | Draugur við Bolagjá | Sigríður Guðjónsdóttir | 17284 |
05.07.1978 | SÁM 92/2974 EF | Draugur við Hólabrú í Innri-Akraneshrepp | Sigríður Guðjónsdóttir | 17285 |
13.07.1978 | SÁM 92/2977 EF | Framhald frásagnar um Fossskottu og kofann sem hún hélt sig í; endaði á því að gangnakofinn var flut | Theódór Gunnlaugsson | 17331 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Sagt nokkuð ógreinlega frá reimleikum í sæluhúsi á Reykjaheiði, þar sem Bjarni byrstir sig við draug | Theódór Gunnlaugsson | 17350 |
16.07.1978 | SÁM 92/2984 EF | Reimleikar á sjúkrahúsinu á Húsavík | Kristlaug Tryggvadóttir | 17400 |
18.07.1978 | SÁM 92/2988 EF | Litluvallaskotta; ókennileg hljóð nálægt Sandhaugum í Bárðardal | Þórólfur Jónsson | 17450 |
22.07.1978 | SÁM 92/3000 EF | Um reimleika á Skútustöðum | Snorri Gunnlaugsson | 17546 |
02.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Reimleikar í gömlum verslunarhúsum á Djúpavogi | Jón G. Kjerúlf | 17598 |
03.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Draugur á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu | Eiríkur Stefánsson | 17612 |
23.08.1978 | SÁM 92/3009 EF | Hestur fælist hjá heimildarmanni við svokallað Slitur, sem er á milli Þórisstaða og Þambárvalla | Guðný Gísladóttir | 17639 |
24.08.1978 | SÁM 92/3010 EF | Um Litlu- Þverárundrin | Jóhann Sigvaldason | 17650 |
08.09.1978 | SÁM 92/3013 EF | Reimleikar voru í Kjaransvík: menn sem voru þar í heyskap ætluðu að gista þar en varð ekki svefnsamt | Guðveig Hinriksdóttir | 17685 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Ljós sést á eyrum Jökulsár á Brú, það er sett í samband við slysfarir í ánni | Anna Ólafsdóttir | 17779 |
13.11.1978 | SÁM 92/3021 EF | Um Hjaltastaðadrauginn | Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson | 17788 |
14.11.1978 | SÁM 92/3022 EF | Reimleikar í sæluhúsi á Fjarðarheiði | Guðný Sveinsdóttir | 17804 |
22.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Draugur í hlöðunni í Rúfeyjum, þar hafði maður hengt sig | Davíð Óskar Grímsson | 17837 |
22.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Draugur í Austurbæjarbíói í Reykjavík, vinnufélagi heimildarmanns hengdi sig þar | Davíð Óskar Grímsson | 17838 |
06.12.1978 | SÁM 92/3029 EF | Níels verður var við eitthvað óhreint í sjóbúð á Gjögrum | Torfi Össurarson | 17903 |
14.12.1978 | SÁM 92/3033 EF | Reimleikar í sæluhúsum: Á Sæluhússmúla á Reykjaheiði, í Grímstungum og í Bláskógum | Sigríður Jónsdóttir | 17953 |
24.01.1979 | SÁM 92/3038 EF | Maður á æskuheimili heimildarmanns varð fyrir ágangi drauga í beitarhúsum í Fossvallaseli | Aðalsteinn Jónsson | 18006 |
07.07.1979 | SÁM 92/3054 EF | Draugur í hlöðu á Hala; upphaf draugsins og fleira | Steinþór Þórðarson | 18188 |
17.07.1979 | SÁM 92/3076 EF | Drepið á frásögn um bílljós sem Torfi Steinþórsson sá á Steinasandi | Steinþór Þórðarson | 18327 |
17.07.1979 | SÁM 92/3076 EF | Dulrænt trippi á Steinasandi; menn villtust á sandinum og þá alltaf í áttina að Hvannadal, það er ti | Steinþór Þórðarson | 18328 |
18.07.1979 | SÁM 92/3080 EF | Sagt frá geðveiku konunni á Kálfafelli og þeim aðbúnaði sem hún naut | Steinþór Þórðarson | 18352 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Reimt hjá Hyrnum gegnt Lækjarbæ, þar hafði maður orðið úti; villt um fyrir heimildarmanni þar þannig | Björn Guðmundsson | 18359 |
17.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Mikil draugatrú; margir trúðu að Litlufjarðarundrin væru yfirnáttúrleg, en það komst allt upp | Páll Karlsson | 18522 |
13.12.1979 | SÁM 93/3295 EF | Reimleikar á Ingólfshöfða | Sveinn Bjarnason | 18549 |
13.12.1979 | SÁM 93/3296 EF | Rannveig í Hofsnesi og vinnumenn hennar verða vör við reimleika í Ingólfshöfða | Sveinn Bjarnason | 18554 |
26.07.1980 | SÁM 93/3311 EF | Reimleikar í stofunni á Arnarvatni: þrusk; margir kvarta yfir reimleikum þar | Sigurbjörg Jónsdóttir | 18647 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Faðir heimildarmanns kemst ekki út úr Hornhúsum, sem eru nálægt Möngukofa, því dyrnar eru týndar | Sigurður Geirfinnsson | 18679 |
09.08.1980 | SÁM 93/3315 EF | Um reimleika á Arnarvatni eftir sögn Páls á Grænavatni | Ketill Þórisson | 18702 |
11.08.1980 | SÁM 93/3321 EF | Frásögn um reimleika í sæluhúsinu við Jökulsá | Jónas Sigurgeirsson | 18745 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um reimleika í stofunni á Arnarvatni og upphaf þeirra | Jón Þorláksson | 18763 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um reimleika í sæluhúsinu við Jökulsá; reynsla heimildarmanns | Jón Þorláksson | 18764 |
12.08.1980 | SÁM 93/3324 EF | Sagt frá Drauma-Jóa, hann var fenginn til að hafa upp á skepnum. Hann dreymdi líka eitthvað um reiml | Jón Þorláksson | 18784 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Látin stúlka gerir vart við sig; reynsla heimildarmanns í vegavinnu, bílstjórar verða varir við hana | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18848 |
16.08.1980 | SÁM 93/3333 EF | Um reimleika á Grenjaðarstað | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18885 |
23.11.1981 | SÁM 93/3338 EF | Draugurinn Skaga-Eiríkur á Fjalli á Skagaströnd | Jón Ólafur Benónýsson | 18948 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Spurt um ýmislegt án árangurs | Jón Ólafur Benónýsson | 18964 |
27.08.1967 | SÁM 93/3706 EF | Aðsókn og villur | Gísli Jónasson | 18993 |
03.07.1969 | SÁM 85/136 EF | Sagt frá reimleikum í Garði; spurt um drauga þar í sveitinni | Guðný Benediktsdóttir | 19637 |
12.07.1969 | SÁM 85/157 EF | Frásagnir um sæluhúsið á vesturbakka Jökulsár, einnig um Fjalla-Bensa og Drauma-Jóa og lýsing á dýri | Jón Þorláksson | 19935 |
12.07.1969 | SÁM 85/157 EF | Draugagangur í Lönguhlöðu við Skútustaði | Jón Þorláksson | 19938 |
12.07.1969 | SÁM 85/157 EF | Minnst á draugagang á Arnarvatni | Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson | 19942 |
05.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Helga förukona varð úti undir Helguklöpp; engar sögur voru um reimleika þar þangað til nýlega að kon | Hlöðver Hlöðversson | 20279 |
11.08.1969 | SÁM 85/185 EF | Um eitthvað óhreint | Sigurbjörg Björnsdóttir | 20411 |
19.09.1969 | SÁM 85/375 EF | Um reimleika í Tröllaskörðum | Skarphéðinn Gíslason | 21633 |
19.09.1969 | SÁM 85/375 EF | Um Tröllaskörð | Steinþór Þórðarson | 21643 |
19.09.1969 | SÁM 85/376 EF | Um draug í hlöðunni á Hala | Steinþór Þórðarson | 21645 |
01.07.1970 | SÁM 85/434 EF | Um reimleika í Hjörleifshöfða | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22345 |
04.07.1970 | SÁM 85/436 EF | Minnst lauslega á reimleika við Hjörleifshöfða | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22366 |
05.07.1970 | SÁM 85/441 EF | Hundur heimildarmanns sá eitthvað óhreint í bóli | Salómon Sæmundsson | 22460 |
08.07.1970 | SÁM 85/448 EF | Draugasaga sem gerðist í Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð | Ásgeir Pálsson | 22544 |
10.07.1970 | SÁM 85/452 EF | Segir frá því sem faðir hennar gerði til að koma af reimleikum í gestaherbergi á Hvoli og hvernig á | Steinunn Eyjólfsdóttir | 22574 |
10.07.1970 | SÁM 85/452 EF | Sagt frá dulrænu fyrirbæri | Sigurjón Árnason | 22575 |
06.08.1970 | SÁM 85/511 EF | Spurt um drauga, sagt frá Sveini skotta og reimleikum sem höfðu átt að stafa frá honum | Gunnar Guðmundsson | 23259 |
06.08.1970 | SÁM 85/511 EF | Um reimleikar | Gunnar Guðmundsson | 23261 |
07.08.1970 | SÁM 85/512 EF | Minnst á Svein skotta, átti að vera reimt þar sem Sveinn var hengdur; séra Gunnlaugur á Brjánslæk og | Sigurjón Jónsson | 23272 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Hellu-Bjarni var ákærður fyrir að stela nauti sýslumanns úr Vatnsdal, sýslumaður lét taka Bjarna og | Guðmundur Einarsson | 23284 |
12.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Reimleikar á Látraheiði; Gvendarbrunnur | Hafliði Halldórsson | 23444 |
13.08.1970 | SÁM 85/526 EF | Draugar á Mannamótsvöllum á milli Haugs og Auðna, þar áttu að vera tveir draugar sem flugust á | Valborg Pétursdóttir | 23506 |
14.08.1970 | SÁM 85/527 EF | Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo | Davíð Davíðsson | 23520 |
21.08.1970 | SÁM 85/545 EF | Sögn um Rauðsstaði í Arnarfirði og eitthvað óhreint sem þar átti að vera á kreiki | Þórður Njálsson | 23785 |
26.08.1970 | SÁM 85/552 EF | Draugatrú; reimt á Gili | Birgir Bjarnason | 23918 |
26.08.1970 | SÁM 85/552 EF | Reimleikar, sögur af því sem borið hefur fyrir heimildarmann sjálfan | Birgir Bjarnason | 23921 |
28.08.1970 | SÁM 85/556 EF | Spurt um reimleika, foreldrar Kristjáns villtust einu sinni á Skálavíkurheiði og það var kennt einhv | Kristján Þ. Kristjánsson | 23967 |
28.06.1971 | SÁM 85/612 EF | Foreldrar heimildarmanns voru á ferð í Svarðbæliströðum, en þar átti eitthvað að vera á sveimi, móði | Guðlaug Guðjónsdóttir | 24937 |
28.06.1971 | SÁM 85/612 EF | Reimleikar í Skógaskóla | Guðlaug Guðjónsdóttir | 24944 |
29.06.1971 | SÁM 86/615 EF | Ekki mikil huldufólkstrú, en frekar á fyrirburði, þá dauðs manns svipi; eitthvað óhreint á ákveðnum | Guðrún Auðunsdóttir | 24987 |
21.07.1971 | SÁM 86/634 EF | Sögn um löpp sem er á gangi á milli Arnarhóls og Syðri-Gegnishóla | Ingibjörg Árnadóttir | 25334 |
05.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Á Karlsmóum voru beitarhús, þar varð maður úti og var borinn í húsin, en eftir það hættu kindurnar a | Björn Jónsson | 25729 |
10.08.1971 | SÁM 86/664 EF | Höfuðlaus kona sást á bæjarhólnum í Kötluholti; á sautjándu öld voru kona og maður myrt í Kötluholti | Ágúst Lárusson | 25861 |
11.07.1973 | SÁM 86/695 EF | Eitthvað óhreint átti að vera milli Bása og Sandvíkur | Siggerður Bjarnadóttir | 26290 |
12.07.1973 | SÁM 86/706 EF | Varð tvisvar fyrir því að finnast hún ekki geta farið um stiga | Ragnhildur Einarsdóttir | 26472 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Sagt frá reimleikum | Kristín Valdimarsdóttir | 26539 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Saga um Sigurdör Jónsson og eitthvað óhreint | Margrét Kristjánsdóttir | 27000 |
05.08.1963 | SÁM 92/3133 EF | Maður sem Bjarni heitir gistir í sæluhúsi og verður fyrir ásókn, hann segir: „Láttu mig í friði sæmd | Friðfinnur Runólfsson | 28120 |
05.08.1963 | SÁM 92/3134 EF | Maður sem Bjarni heitir gistir í sæluhúsi og verður fyrir ásókn, hann segir: „Sjáðu mig í friði sæmd | Friðfinnur Runólfsson | 28121 |
05.08.1963 | SÁM 92/3141 EF | Afturganga á undan ferðamanni hverfur ofan í Ófærugil, vitjar hans næstu nótt og kveður vísu: Enginn | Friðfinnur Runólfsson | 28149 |
1964 | SÁM 92/3157 EF | Minnst á blett þar sem að púkar komu upp úr jörðinni | Ólína Snæbjörnsdóttir | 28305 |
SÁM 87/1308 EF | Segir frá hlaupi sínu og draugagangi í Hlíðarhaga | Parmes Sigurjónsson | 31091 | |
SÁM 87/1309 EF | Segir frá hlaupi sínu og draugagangi í Hlíðarhaga | Parmes Sigurjónsson | 31092 | |
SÁM 87/1342 EF | Rætt um undrin á Saurum | Guðmundur Einarsson | 31795 | |
SÁM 87/1342 EF | Rætt um undrin á Saurum | Björgvin Guðmundsson | 31796 | |
SÁM 87/1342 EF | Rætt um undrin á Saurum | Margrét Benediktsdóttir | 31797 | |
SÁM 87/1342 EF | Rætt um undrin á Saurum | Sigurbjörg Guðmundsdóttir | 31798 | |
SÁM 87/1342 EF | Rætt um undrin á Saurum | Guðmundur Kjartansson | 31799 | |
SÁM 88/1421 EF | Vigfús Arason: ætt hans og auknefnið Skriðu-Fúsi; börn sem hann átti með selstúlkum frá Húsafelli vo | Guðmundur Illugason | 32919 | |
25.10.1982 | SÁM 93/3351 EF | Fyrirburður á Brekkuvelli í æsku heimildarmanns: hlera á baðstofuloftinu skellt góða stund eftir að | Eiríkur Kristófersson | 34225 |
05.10.1965 | SÁM 86/930 EF | Faðir heimildarmanns og Draugaból | Guðfinna Árnadóttir | 34822 |
SÁM 86/940 EF | Sagt frá gömlu kistunni í Teigi og örlögum sýslumannsfrúarinnar sem átti hana, reimleikar; raftur í | Helga Pálsdóttir | 34932 | |
02.03.1983 | SÁM 93/3410 EF | Svaf í draugakojunni í sæluhúsinu í Hvítanesi og fékk martröð | Sæmundur Ólafsson | 37266 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Átti að vera reimt við gamla aftökustaðinn, engar sögur af því | Axel Ólafsson | 37306 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Ýmis draugagangur á Skaganum; frönsk skúta strandaði árið 1900 og því fylgdi eitthvað þó að enginn h | Sveinn Jónsson | 37419 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Virtist sem eldur logaði í húsinu, en það var ekkert; hefur oft heyrt umgang í húsinu | Jón Norðmann Jónasson | 37431 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Hlöðukálfurinn í Hróarsdal og álög á Seftjörn | Jón Norðmann Jónasson | 37436 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Afturganga manns sem hafði drukknað í Héraðsvötnum hélt sig í fjárhúsum í Hróarsdal; heimildarmaður | Jón Norðmann Jónasson | 37442 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Hefur orðið var við reimleika í fjárhúsunum á Selnesi; samtal um að kveða niður drauga | Jón Norðmann Jónasson | 37542 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Var reimt í gamla bænum á Selnesi, heyrði umgang á loftinu | Jón Norðmann Jónasson | 37545 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Sá svartan skugga sem elti hann og hvarf þegar hann signdi sig; í annað skipti sýndist honum vera lj | Björn Vigfússon | 37548 |
19.07.1977 | SÁM 93/3643 EF | Spurt um reimleika og sögur af þeim; margir trúðu á slíkt | Kláus Jónsson Eggertsson | 37705 |
19.07.1977 | SÁM 93/3644 EF | Spurt um slys eða einkennileg dauðsföll, ekkert svoleiðis og engir óhreinir staðir, þó var geigur í | Kláus Jónsson Eggertsson | 37714 |
22.07.1977 | SÁM 93/3648 EF | Spurt um reimleika á Kalastaðahálsi og í Botnsdal, neikvæð svör | Ingólfur Ólafsson | 37768 |
22.07.1977 | SÁM 93/3649 EF | Frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37782 |
22.07.1977 | SÁM 93/3650 EF | Framhald á frásögn af því er hann sá draug í Bláskeggsárgili; eftir það heyrði hann sögu af því er h | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37783 |
22.07.1977 | SÁM 93/3650 EF | Spurt um reimleika í Botnsdal, en hann hefur ekki heyrt um þá; á Leirdalshálsi var villugjarn staður | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37789 |
22.07.1977 | SÁM 93/3651 EF | Í Kalastaðakoti sást kona í hvítum klæðum og reimt var á Kalastaðahæðum, einnig svipur sem fylgdi to | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37792 |
22.07.1977 | SÁM 93/3651 EF | Menn urðu fyrir reimleikum undir Klifi þar sem þurfti að sæta sjávarföllum | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37796 |
22.07.1977 | SÁM 93/3651 EF | Sá draug oftar en einu sinni á Kambshóli í Svínadal og lenti einu sinni í vandræðum með hann; fleiri | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37797 |
22.07.1977 | SÁM 93/3651 EF | Á Norðlingabakka við Dragháls sást oft maður, Norðlendingur sem hafði dáið þar; heimildarmaður lenti | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37800 |
22.07.1977 | SÁM 93/3651 EF | Í Stöpum vestan við Geitabergsána var slæðingur; þar var heimildarmaður eltur af einhverri veru (upp | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37801 |
22.07.1977 | SÁM 93/3652 EF | Framhald frásagnar af því er heimildarmaður var eltur af einhverri veru, í Stöpum vestan við Geitabe | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37802 |
22.07.1977 | SÁM 93/3652 EF | Í vík í austanverðum Vatnaskógi varð heimildarmaður oftar en einu sinni var við eitthvað óeðlilegt | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37803 |
22.07.1977 | SÁM 93/3652 EF | Skinnhúfa bjó í Skinnhúfuhelli, gangnamönnum þótti reimt í hellinum | Kristinn Pétur Þórarinsson | 37805 |
23.07.1977 | SÁM 93/3653 EF | Reimleikar í Svínadal, þar sáust svipir á ferli; maður varð úti við Hallsbæli | Margrét Xenía Jónsdóttir | 37811 |
28.07.1977 | SÁM 93/3658 EF | Minnst á að hermennirnir hafi orðið varir við reimleika við Bláskeggsá; heimildir fyrir sögunum af á | Sveinbjörn Beinteinsson | 37866 |
28.07.1977 | SÁM 93/3659 EF | Reimt í kringum Gulasíki, eftir að einhver drukknaði í því; óvættur í Draghálsvatni | Sveinbjörn Beinteinsson | 37870 |
28.07.1977 | SÁM 93/3660 EF | Á Ferstikluhálsi er Hallsbæli, þar á að vera reimt; annar óhreinn staður er Djúpagil á Hvalfjarðarst | Sveinbjörn Beinteinsson | 37880 |
28.07.1977 | SÁM 93/3661 EF | Óljóst sagt frá því að menn hafi tekið upp farþega sem hefur síðan horfið, á Holtavörðuheiði og við | Sveinbjörn Beinteinsson | 37888 |
28.07.1977 | SÁM 93/3661 EF | Spurt um draugagang, aðeins minnst á Hallsbæli og Djúpagil; samtal um aðsóknir, fólk vaknaði til dæm | Sveinbjörn Beinteinsson | 37891 |
28.07.1977 | SÁM 93/3663 EF | Engir reimleikar né bæjadraugar, Skotta átti að fylgja ákveðnu fólki, drapst belja í fjósinu áður en | Ólafur Magnússon | 37915 |
05.08.1977 | SÁM 93/3666 EF | Í Æðaroddaholtum hafa menn orðið fyrir óþægindum; svipur drengs sást á undan vissum mönnum; hjúkruna | Sólveig Jónsdóttir | 37943 |
05.08.1977 | SÁM 93/3666 EF | Slæðingur á Kalastöðum eða á Kala; spurt um fleiri óhreina staði og hrakninga, lítil svör | Sólveig Jónsdóttir | 37944 |
08.08.1977 | SÁM 93/3667 EF | Minnst á reimleika á Ingunnarstöðum í Kjós; engir frægir draugar, sumum fylgdi ljós | Þórmundur Erlingsson | 37950 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Engar dysjar í Botnsdal og engir staðir kenndir við hof eða blóthús; dys á Ferstikluhálsi þar sem ka | Þórmundur Erlingsson | 37955 |
09.08.1977 | SÁM 93/3670 EF | Draugar voru illir en svipir meinlausir; engir draugar í Grafardal, en eitthvað urðu menn varir við | Sigríður Beinteinsdóttir | 37977 |
09.08.1977 | SÁM 93/3671 EF | Undir Klifi í Geitabergsvatni var skrímsli sem bóndinn á Geitabergi lenti í kasti við; hinum megin v | Sigríður Beinteinsdóttir | 37984 |
09.08.1977 | SÁM 93/3671 EF | Sumir álitu að skrímsli væri í Skorradalsvatni; um fólk og skepnur sem fórust í Gulasíki, það fannst | Sigríður Beinteinsdóttir | 37985 |
03.07.1978 | SÁM 93/3672 EF | Minnst á reimleika á Miðsandi | Guðbjörg Guðjónsdóttir | 37993 |
03.07.1978 | SÁM 93/3673 EF | Hermenn í Hvalfirði þóttust sjá eitthvað við Bláskeggsá, einnig Pétur Þórarinsson | Guðbjörg Guðjónsdóttir | 37998 |
31.12.1964 | SÁM 93/3622 EF | Enskur togari strandaði í Meðallandi, mönnunum var bjargað og þeir fluttir heim á bæ. Um nóttin þurf | Einar Sigurfinnsson | 38016 |
31.12.1964 | SÁM 93/3622 EF | Villugjarnt á Kirkjumelum. Sagt frá manni sem var á ferð með hesta, yngri hestarnir fældust en sá va | Einar Sigurfinnsson | 38017 |
30.08.1974 | SÁM 92/2601 EF | Upp af Djúpalónssandi er fornmannahaugur sem reimt er við, sá fornmann með hjálm á höfði koma út úr | Þórður Halldórsson | 38083 |
11.10.1979 | SÁM 00/3963 EF | Heimildarmaður taldi sig sjá fólk að handan. Segir frá reynslu sinni af draugi á Sigríðarstöðum. Seg | Sigurður Magnússon | 38323 |
8.12.1982 | SÁM 93/3373 EF | Rætt um sagnir af draugum og vofum sem áttu að hafa sést bæði á æskuslóðum Sigríðar í Hvalfirði, svo | Sigríður Guðjónsdóttir | 40220 |
08.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Heiðveig talar um Oddskofa, þar sem Oddur smaladrengur hafði hengt sig og síðan átt að ganga þar aft | Heiðveig Sörensdóttir | 40349 |
08.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Tveir hólar í túninu sem áttu að vera grafir og bærinn sýndist í björtu báli ef reynt var að grafa; | Heiðveig Sörensdóttir | 40350 |
10.7.1983 | SÁM 93/3391 EF | Um draugagang í sæluhúsi við Jökulsá | Ketill Þórisson | 40369 |
12.7.1983 | SÁM 93/3394 EF | Vinnumaður á Skútustöðum sem hafði drukknað sást stundum í hlöðunni á bænum, sögur af því | Jón Þorláksson | 40390 |
12.07.1983 | SÁM 93/3395 EF | Ýmsar frásagnir af draugagangi í sæluhúsi við gamla ferjustaðinn yfir Jökulsá | Jón Þorláksson | 40394 |
16.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Álög í nágrenni æskustöðvanna og hluti Geirmundar á dranganum; álagablettur sem var sleginn og dráðu | Theódóra Guðlaugsdóttir | 40439 |
09.05.1984 | SÁM 93/3429 EF | Um útilegumannatrú, faðir Jóhanns fór oft í eftirleitir og var ekki hræddur við útilegumenn; þetta l | Jóhann Þorsteinsson | 40487 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Spurt um fleiri drauga og einn var í Búlandsseli, þar gekk oft mikið á, var svipur eftir einhverja k | Gísli Tómasson | 40500 |
10.05.1984 | SÁM 93/3431 EF | Talað um Skarðsmela, þar sem var villugjarnt, minnst á Mela-Möngu og "loðna manninn" sem áttu að ha | Gísli Tómasson | 40503 |
11.06.1985 | SÁM 93/3460 EF | Saga af reimleikum í Bakkaseli á Öxnadalsheiði. | Hallgrímur Jónasson | 40704 |
11.06.1985 | SÁM 93/3460 EF | Spjallað um hvaða draugar áttu að vera í Bakkaseli. Lítið um svör.Menn urðu úti í Krókárdal. Afturgö | Hallgrímur Jónasson | 40705 |
11.06.1985 | SÁM 93/3461 EF | Nafngreindir draugar í Norðurárdal í Skagafirði. Svipir sáust. Álagablettir, blettir sem mátti ekki | Hallgrímur Jónasson | 40706 |
19.06.1985 | SÁM 93/3461 EF | Draugar á Austurlandi. Eiríkur segir frá Móra og viðureign þeirra í Húsey í Hróarstungu. Trú á tilvi | Eiríkur Þorsteinsson | 40707 |
20.06.1985 | SÁM 93/3463 EF | Draugagangur í Borgarfirði á 19. og 20.öld. Mórar og skottur. Hólsmóri (sami og Írafellsmóri), Leirá | Þorsteinn Kristleifsson | 40722 |
03.07.1985 | SÁM 93/3464 EF | Spurt um reimleika í Jósepsdal (Hellisheiði). Það voru reimleikar í helli eða skúta þar neðar og á K | Hallgrímur Jónasson | 40731 |
03.07.1985 | SÁM 93/3464 EF | Sagnir um skottur í Skagafirði. Sagnir voru sagðar um þær. Börn og reimleikasagnir. Bæjardyragöngin | Hallgrímur Jónasson | 40732 |
04.07.1985 | SÁM 93/3465 EF | Nótt í sæluhúsi; reimleikar. | Hallgrímur Jónasson | 40739 |
04.07.1985 | SÁM 93/3466 EF | Afturgöngur austan Hofsjökuls (síðari hluti). | Hallgrímur Jónasson | 40741 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Draugar og reimleikar í Borgarfirði. Strandardraugurinn var förumenni sem úthýst var frá Gröf og var | Gróa Jóhannsdóttir | 40774 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Reimleikar í gömlu fjárhúsunum í Eskiholti. Þar var Bjarni nokkur sem hengdi sig og var dysjaður nær | Gróa Jóhannsdóttir | 40775 |
17.08.1985 | SÁM 93/3472 EF | H.Ö.E. spyr um villugjarnt landslag, hvort fólk hafi orðið úti. Ingimundur og Gróa koma með nokkur s | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40801 |
19.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Reimleikar. Stúlka verður úti við Einbúa fyrir vestan Húk á engjaslætti. Reimt við Bana. | Jónas Stefánsson | 40830 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Reimleikar við Fitjavötn. Fjár gætt í vondri tíð frammi í Fossseli. | Guðjón Jónsson | 40841 |
08.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Spurt um Hávarð hegra í Hegranesi. Hún segir frá Hæringsbúðum og reimleikum þar. (Hæringur?). Þar va | Kristín Sölvadóttir | 40928 |
09.09.1985 | SÁM 93/3486 EF | Reimleikar í fjósinu á Bræðr(a)á og forðagæsluferð Jóns á Heiði. | Tryggvi Guðlaugsson | 40937 |
16.11.1985 | SÁM 93/3503 EF | Dysjar í landi Sólheima á Laxárdalsheiði, þar var ekki villugjarnt og engir reimleikar; frásagnir af | Eyjólfur Jónasson | 41091 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Sagt frá Mýrdalsmóra öðru nafni Einholtamóra. Reimleikar Mýrdalsmóra; skyldmenni verða fyrir aðsóknu | Kristján Jónsson | 41129 |
28.08.1975 | SÁM 93/3757 EF | Þótti reimt í Hvammi, Árni sá sjálfur svip látins manns og heyrði stundum fótatak, eins og margir að | Árni Kristmundsson | 41159 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Spurt um draugagang á Selnesi og um Eirík Skagadraug, en fátt er um svör | Árni Kristmundsson | 41172 |
29.08.1975 | SÁM 93/3762 EF | Sagt frá villugjörnum stöðum á heiðinni og vinnukonunni á Bakka í Öxnadal sem fann ekki bæinn þegar | Gunnar Valdimarsson | 41196 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Draugasaga sem hún segist kunna um Kittabæinn, gistihús á jörðinni, en þar á maður að ganga aftur. S | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41306 |
17.02.1986 | SÁM 93/3508 EF | Draugar á Vallahreppi á Fljótsdalshéraði? Beitarhúsin á Gilsárteigi og reimleikar. | Björn Benediktsson | 41392 |
24.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Frh. Húsakarl (draugasaga) gekk aftur gerði vart við sig í fjárhúsunum (í Eyhildarholti? sbr. kirkju | Þórarinn Jónasson | 41463 |
25.07.1986 | SÁM 93/3519 EF | Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans | Tryggvi Guðlaugsson | 41472 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H | Jón Þorláksson | 41490 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Draugar ekki í mannsmynd; Draugur ekki í mannslíki í sæluhúsinu við Jökulsá. Fjalla-Bensi og Drauma- | Jón Þorláksson | 41491 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Kolbeinskussa, uppruni hennar og reimleikar vart við hana vestur í Ameríku, raktir afkomendur Kolbei | Jón Þorláksson | 41492 |
27.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í | Jón Þorláksson | 41495 |
28.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Sæluhúsið við Jökulsá og reimleikar þar. Fjalla-Bensi og Halldór föðurbróðir. Reimleikar í Mývatnssv | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41497 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur talar um fuglaveiðar og jarðir í eyði. Hann segist aldrei hafa orðið var við reimleika. | Hjörtur Teitsson | 41760 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Reimleikar á Arnarvatni. Í gestastofunni gekk mikið á, heyrðust högg, skyggnir menn sáu eitthvað. Ei | Arnljótur Sigurðsson | 42167 |
30.07.1986 | SÁM 93/3526 EF | Kenning Arnljóts um upptök reimleikanna á Arnarvatni: Telur að þeir hafi staðið í sambandi við skapm | Arnljótur Sigurðsson | 42169 |
08.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Draugur í sláturtunnu. | Guðmundur Jónatansson | 42234 |
09.07.1987 | SÁM 93/3533 EF | Deila Einars í Nesi og sr. Björns í Laufási. Einar stefndi Birni nýlátnum. Skotið inn sögu um konu s | Sigrún Jóhannesdóttir | 42263 |
12.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Hugleiðingar um draugatrú fyrr og nú, eða andatrú. Reimleikar á Látrum og í Hringsdal. | Bjarni Benediktsson | 42298 |
13.07.1987 | SÁM 93/3536 EF | Barið á dyr á undan fólki af vissri ætt. Högg í baðstofuþilið, tengt andláti manns af þeirri ætt. Á | Guðmundur Tryggvi Jónsson | 42318 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Torfi vaknaði um nótt, við hljóð sem honum fannst líkjast því að verið væri að skera tóbak; sá svart | Torfi Steinþórsson | 42595 |
17.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um Tröllaskörð; þar átti að vera reimt. Heyrnarlaus maður, Mattías, sagðist hafa séð eitthvað yfirsk | Torfi Steinþórsson | 42628 |
23.7.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um hauslausan draug á Breiðamerkursandi og reimleika á Nýgræðunum, út við Breiðaárós; Torfi telur að | Torfi Steinþórsson | 42690 |
01.09.1989 | SÁM 93/3581 EF | Um draugabrag Páls á Hjálmsstöðum og atburðina sem lágu að baki bragnum. Bergsteinn fer með nokkur b | Bergsteinn Kristjónsson | 42994 |
18.9.1990 | SÁM 93/3803 EF | Saga af draugagangi á Eiríksbakka. | Hinrik Þórðarson | 43043 |
19.9.1992 | SÁM 93/3811 EF | Um draugatrú. Afi og amma Þórðar töluðu um reimleika á Staðarstað, en presturinn hefði kveðið það al | Þórður Gíslason | 43091 |
1.10.1992 | SÁM 93/3827 EF | Sagnir um reimleika á Gálmaströnd. Karvel segir frá ferð sinni um ströndina, en hefur ekki upplifað | Karvel Hjartarson | 43285 |
29.9.1993 | SÁM 93/3837 EF | Torfi segir frá því þegar hann sem barn heyrði einkennilegt hljóð um nótt og sá síðan svarta flyksu | Torfi Steinþórsson | 43384 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa Áskels um reimleika á gististað í hestaferð: Við átt höfum indæla nótt. Tvær aðrar vísur úr söm | Áskell Egilsson | 43552 |
27.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Tryggvi segir frá reimleikum sem hann og fleiri upplifðu í ákveðnu herbergi í Hólaskóla. | Tryggvi Jónatansson | 43580 |
07.07.1965 | SÁM 90/2260 EF | Langt samtal um þjóðsagnasöfnun, draugasögur, bíldrauga, reimleika, skyggni og fleira | Jónas J. Rafnar | 43894 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um Þorkel heitinn í Botni og fleiri sem hafi orðið fyrir einhverjum slæðingi í gilin | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44025 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um Berjadalsá útundan Akranesi þar sem talið er að reimt sé og fólk þurfti að vara s | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44026 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um reimleika á Litlasandi | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44027 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra segist ekki þekkja mikið til neinna yfirnáttúrulegra staða nema kannski gilið sem hún rædd | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44029 |
12.07.1978 | SÁM 93/3685 EF | Guðmundur segir frá pilti sem að sögn var mjög vandaður einstaklingur sem sá ýmislegt sem aðrir ekki | Guðmundur Brynjólfsson | 44039 |
12.07.1978 | SÁM 93/3685 EF | Guðmundur nefnir fótatak og umgang og slíkt í félagsheimilinu sem fannst engin skýring á. Hann segir | Guðmundur Brynjólfsson | 44040 |
12.07.1978 | SÁM 93/3686 EF | Guðmundur ræðir um herstöðina og sviplegt slys sem þar átti sér stað þar sem maður fórst og talið va | Guðmundur Brynjólfsson | 44041 |
15.07.1978 | SÁM 93/3689 EF | Ásta Jóhanna segir frá Séra Jóni Guðjónssyni sem hún segir að hafi verið mjög dulrænn maður. Hann ha | Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | 44052 |
15.07.1978 | SÁM 93/3690 EF | Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs | Kristmundur Þorsteinsson | 44056 |
15.07.1978 | SÁM 93/3692 EF | Kristmundur segir frá manni sem varð úti. Segir einnig frá tveimur mönnum sem drukknuðu í á í sveiti | Kristmundur Þorsteinsson | 44062 |
16.07.1978 | SÁM 93/3693 EF | Spurt um reimleika og slæðing en Helga man ekki eftir neinu svoleiðis; hún telur að slíkar sögur haf | Helga Jónsdóttir | 44064 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44106 |
21.07.1978 | SÁM 93/3700 EF | Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn | Jón Bjarnason | 44109 |
25.07.1978 | SÁM 93/3702 EF | Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah | Friðjón Jónsson | 44119 |
25.07.1978 | SÁM 93/3703 EF | Lovísa er spurð út í reimleika, óhreina staði og slæðing á sínum slóðum en hún hefur ekki heyrt um þ | Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir | 44125 |
1970 | SÁM 93/3737 EF | Egill Ólafsson segir fyrirburðasögu. Dulrænir atburðir við póstferð. | Egill Ólafsson | 44140 |
1971 | SÁM 93/3751 EF | Bragi Thoroddsen segir sögu af Guðmundi Jónssyni; þegar hann var í Vatnsdal hjá föður Braga rak á la | Þorvaldur Thoroddsen | 44237 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey | Jón Norðmann Jónasson | 44403 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Sagt frá reimleikum í Hörgsholti í Hrunamannahrepp sem afi eins viðmælenda varð vitni að. Þar heyrði | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44762 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44763 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Spyrill og viðmælendur ræða um nafnleynd og hvað gert verður við efnið. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44765 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sagt frá því þegar lík rekur á land á Ströndum en heimamenn telja reimt í kringum líkið og láta það | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44779 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sögn um skálaverði sem hafa orðið varir við reimleika í skálum á hálendinu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44780 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sögn um skálavörð sem missti vitið vegna reimleika í skála á hálendinu. | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44781 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Viðmælendur ræða sín á milli um sannleiksgildi þjóðsagna og velta því fyrir sér hvers vegna svona sö | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44782 |
04.12.1999 | SÁM 99/3934 EF | Slysfarir í Mosfellssveit, hermenn hvolfdu undir sér bílunum; flugslys; drukknanir í Varmá og Hafrav | Jón M. Guðmundsson | 45081 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í | Guðmundur Magnússon | 45099 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; | Sigurður Narfi Jakobsson | 45121 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Minnst á huldufólk í tengslum við steinana í Grafarholti og Sigurður spurður hvort hann hafi orðið v | Sigurður Narfi Jakobsson | 45123 |
07.03.2003 | SÁM 05/4106 EF | Sagt frá grun um reimleika í húsakynnum hvalstöðvarinnar: margir duttu ofan í gryfju á bílaverkstæði | Birgir Birgisson og Karl Arthursson | 45460 |
13.08.2003 | SÁM 05/4110 EF | Sagt frá atburði í Auraseli sem fólk vissi ekki alveg hvernig stóð á, börn og unglingar voru ein hei | Sváfnir Sveinbjarnarson | 45481 |
25.02.2007 | SÁM 20/4292 | Rætt um fegurð svæðisins, húsakost og reimleika. Farið var auka króka til að sjá fallega og/eða áhug | Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal | 45617 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Reimleikar á Laufhóli í Nýja-Íslandi. | Magnús Elíasson | 50110 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Guðjón segir frá því að kona nokkur hafi verið lögð í gröfina vitlaust, og sumir héldu að hún myndi | Guðjón Valdimar Árnason | 50337 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá reimleikum sem sumar stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli þóttust verða fyrir. Prest | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53533 |
19.10.2005 | SÁM 07/4193 EF | Stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli fóru í andaglas, og áhrifin sem urðu af því, einhvers ko | Guðrún Jóhannesdóttir | 53567 |
18.10.2005 | SÁM 07/4198 EF | Spurt um draugagang í húsmæðraskólanum á Staðarfelli: hefur heyrt um það en telur að það sé engin al | Sveinn Sigurjónsson | 53597 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.12.2020