Hljóðrit tengd efnisorðinu Útilegumenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1964 SÁM 84/13 EF Saga af Fríska-Jóni og Eiríki á Aðalbóli. Eitthvert haust þótti þeim vanta heimtur og fóru að leita. Gísli Helgason 224
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Útilegumenn voru fáir og heimildarmaður kann enga sögn af Sofndalahríslu. Þórarinn Helgason 1056
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Útilegumannasaga af Arnarvatnsheiði. Bóndi i Miðfirði fór í eftirleit , fann þar fé og svo lambhrút. Steinn Ásmundsson 1736
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Þó nokkuð var um huldufólkssögur, draugasögur og útilegumannasögur. Þeir áttu að búa í afdölum sem e Steinn Ásmundsson 1742
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Sagt að útilegumenn hefðu verið til. Franz í Franzhelli við Reykjavatn var til, ættaður af Snæfellsn Sigursteinn Þorsteinsson 1757
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Þjófasker er í Austurfljótunum og sagt er að þar hafi haldist við þjófar. Eitt sinn snemma að vetri Helgi Guðmundsson 2027
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Lítið var trúað á tröll eða útlegumenn. Ekki var talið að menn hefðu komist í námunda við slíkt þega Gunnar Sæmundsson 2103
09.05.1965 SÁM 85/264 EF Spurt um huldufólkssögur og huldufólkstrú í Borgarfirði og útilegumannasögur. Huldufólkstrú var líti Steinunn Þorsteinsdóttir 2413
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Spurt um útilegumenn. Heimildarmaður heyrði minnst á Fjalla-Eyvind og að þeir voru til. Engin trú va Jóhanna Eyjólfsdóttir 3013
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Spurt um þulur, en það verður til þess að sagður er hluti sögunnar af Sigríði Eyjafjarðarsól og fari Jón Sverrisson 3123
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Útilegumenn áttu mest að vera í Ódáðarhrauni. Eitt sinn kom stór sauður í rétt sem var miklu stærri Sveinbjörn Angantýsson 3519
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Sagt frá afa heimildarmanns og nafna. Hann var elsti maðurinn á heimilinu. Hann var einu sinni í úti Sæmundur Tómasson 3796
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Útilegumannasögur voru ekki margar. Minnst á Fjalla-Eyvind. Halla og Eyvindur komu til Hrafnfjarðare María Maack 4328
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um útilegumenn. Engar sagnir fóru af útilegumönnum nema Fjalla-Eyvindi. Árni Jónsson 4451
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms Þorbjörg Guðmundsdóttir 4560
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Útilegumenn voru í Víðidal. Systkini lentu í blóðskömm og áttu barn saman. Þau bjuggu í Víðidal og l Ingibjörg Sigurðardóttir 4655
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Spurt um tröll, útilegumenn, ævintýri og fleira. Heimildarmaður man ekki eftir slíkum sögum. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4724
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Útilegumannatrú var að deyja út, en heimildarmaður man eftir gömlu útilegumannasögunum. Fóstra hans Valdimar Kristjánsson 5067
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Útilegumenn og tröll. Lítil trú var á þeim. Sveinn Ólafsson 5364
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö Guðmundur Ólafsson 5602
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um tröll og útilegumenn, heimildarmaður heyrði ekki um það. Elín Jóhannsdóttir 5698
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Farið með brot úr kvæði þar sem greinilega er sögð útilegumannasaga; Jón er byrjaður þegar upptakak Jón Sverrisson 5797
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Brot úr sögu af presti sem kom systkinum í burt sem urðu ástfangin. Hann var þeim hjálplegur á marga Jón Sverrisson 5799
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Fyrst spjallað um söguna af skessunni og Einari í Skaftafelli, síðan spurt um tröll í Núpsstaðarskóg Jón Sverrisson 5801
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Spurt um útilegumenn og tröll. Heimildarmaður man ekki eftir sögum um slíkt. Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5818
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Saga af fólki sem lagðist út til fjalla; heimildir að frásögninni. Kærustupar tók sig upp úr byggðin Björn Ólafsson 5900
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Sagt var að útilegumenn hefðu verið til. Oft voru konurnar einar heima þegar karlarnir voru til sjós Ólafía Þórðardóttir 5954
22.12.1967 SÁM 89/1762 EF Útilegumannasögur. Heimildarmanni var oft sagðar útilegumannasögur. Lítið var til af bókum á heimili Ásdís Jónsdóttir 6358
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. Jenný Jónasdóttir 7139
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Spurt um tröllasögur. Heimildarmaður minnist ekki að hafa heyrt sögur um tröll. Sagt var frá fyrirbu Sigríður Guðmundsdóttir 7158
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að ein saga hafi gerst í Auðkúluhreppi í Arnarfirði. Er hún um útilegumenn. Hei Sigríður Guðmundsdóttir 7159
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
27.02.1968 SÁM 89/1829 EF Samtal um útilegumannasögur. Þegar heimildarmaður var að alast upp var mikið um útilegumannasögur. E Valdimar Jónsson 7372
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmaður heyrði ekki mikið talað um Fjalla-Eyvind. Hann strauk með konu sína til fjalla að hen Valdimar Jónsson 7405
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Útilegumenn í helli í Vatnsársundum. Þeir urðu að skríða á maganum inn í hann þannig að hann var nok Guðrún Magnúsdóttir 7597
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Útilegumenn voru í Henglinum, en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Þarna var hellir og þar va Katrín Kolbeinsdóttir 7784
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Útilegumannatrú; Fjalla-Eyvindur. Heimildarmaður telur að trúin hafi verið horfin að mestu. Sagðar v Bjarni Guðmundsson 7819
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Útilegumannasögur. Heimildarmaður heyrði lítið talað um slíkt nema þegar hann var smá strákur. Bjarni Gíslason 8043
11.06.1968 SÁM 89/1911 EF Sagan af Helgu í Borgarfirði stóra. Helga var bóndadóttir ríks bónda í Borgarfirðinum. Hún vildi fá Erlendína Jónsdóttir 8322
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Saga af útilegumanni sem hét Abraham. Eitt sinn var fólk á grasafjalli og fundu þau þar Abraham og t Þórarinn Helgason 8473
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Útilegumannatrú var lítil í Skagafirðinum. Tekinn var útilegumaður í Franshelli. Tröllatrú var lítil Anna Björnsdóttir 8920
09.10.1968 SÁM 89/1968 EF Strákar lögðust út í Flóanum. Þeir stálu einhverju áður en þeir hlupust á brott. Þeir voru tveir tal Gróa Jóhannsdóttir 8954
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Útilegumannatrú var einhver. Flestir voru þeir austur á fjöllum. Gott að vera þar sem hverarnir voru Hafliði Þorsteinsson 9166
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Útilegumannasaga úr Hegranesi á 14. öldinni. Berg í Hegranesi, hæðsta bergið heitir Geitaberg. Norða Jón Norðmann Jónasson 9248
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um útilegumannatrú og -sögur. Einhver útilegumannatrú var en engir útilegumenn voru til þarna. Nóg v Sigríður Guðmundsdóttir 10075
05.06.1969 SÁM 90/2100 EF Samtal m.a. um útilegumannasögur. Heimildarmaður kann sögu um konu sem var rænt af útilegumönnum. Þe Sigrún Dagbjartsdóttir 10358
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Útilegumannasögur. Mikið var um þær. Útilegumenn áttu að vera í Hólsfjöllunum. Guðrún og Jón voru sy Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10512
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga af Vogamóra. Einar var vinnumaður í Starmýri. Í Leiruvogum á að vera Vogamóri. Sagt var að smal Guðmundur Eyjólfsson 10718
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um útilegumannatrú. Lítið var um slíkt. Það voru til sauðaþjófar og nóg af þeim. Það voru þjóf Björn Benediktsson 10963
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Uppruni Móra og Bessa og fleira um þá. Heimildarmaður veit ekki hvernig þeir voru tilkomnir. Eitthva Þorvaldur Magnússon 11071
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Ævintýri og þulur, tröll og útilegumenn. Heimildarmaður hafði ekki heyrt ævintýri og lítið um þulur. Ragnhildur Jónsdóttir 11103
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Útilegumannasaga. Á Arnardalsheiði er hellir sem að kallast Vamm. Þar áttu útilegumann að hafa verið Einar J. Eyjólfsson 11104
22.11.1969 SÁM 90/2165 EF Sauðir gengu úti í Tungufelli. Það komu þangað eitt sinn tveir strákar úr Svarfaðardalnum og ráku þe Stefán Jónsson 11235
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Útilegumannatrú var engin. Vinnumenn á Laugardælum ætluðu að leggjast út. Þeir stálu einhverju úr ve Ingveldur Magnúsdóttir 11449
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Spurt um útilegumenn. Heimildarmaður heyrði talað um mann sem kom heim á bæ í Mýrdalnum en enginn ka Marta Gísladóttir 11532
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Engir útilegumenn voru þarna í sveitinni. En menn trúðu á það að þeir hefðu verið til. Marta Gísladóttir 11535
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Útilegumannabyggð og útilegumenn. Þarna nálægt var útilegumannahellir. Hægt er að skríða inn í hann Vilhjálmur Magnússon 11543
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Útilegumannatrú var lítil. Það gengur sögur hjá eldri mönnum um menn sem lögðust út. Fjalla-Eyvindur Guðjón Eiríksson 11575
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Útilegumenn. Hellir er nálægt Litlu-Heiði. Köttur var látinn inn í hann og hann kom út annarsstaðar Gunnar Pálsson 11600
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Hóll niður við sjó í Mosfellsdalnum sem kallast Reykhóll. Þegar var þörf á presti var kveikt bál á þ Jón G. Jónsson 11861
11.01.1967 SÁM 90/2253 EF Saga þessi gerðist á Laugum í Hrunamannahreppi á sextándu öld. Á þessum tíma bjó þar bóndi sem var V Sigurður J. Árnes 12034
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um útilegumannatrú en heimildarmaður segir að hún sé alveg útdauð. Þó gengu sögur af Fjalla-Ey Þorbjörn Bjarnason 12431
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um útilegumenn við Litlu Heiði. Heimildarmaður telur líklegt að það hafi verið útilegumenn á V Brynjólfur Einarsson 12616
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Útilegumenn áttu að hafa náð stúlku frá Heiði til sín og haft nokkuð lengi hjá sér. Eitt sinn þegar Brynjólfur Einarsson 12617
28.09.1970 SÁM 90/2327 EF Sögn um Jón kaupamann sem rekst á útilegumenn þegar hann kemur norður yfir heiðar úr vist í Borgarfi Sveinsína Ágústsdóttir 12698
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Systkini sem höfðu átt barn saman, flúðu á meðan auglýsingin „Horfinn er mér hestur..“ var lesin. Tó Þórhildur Valdimarsdóttir 12778
11.07.1970 SÁM 91/2365 EF Spurt um Þórðarhelli í Reykjaneshyrnu, en útlagi hélst við vetrarlangt í hellinum og eru til skráðar Guðjón Guðmundsson 13182
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Sagt er að landflótta maður hafi haldið til í Þórðarhelli og að göng gangi upp í Mýrarhnúksvatn. Men Valdimar Thorarensen 13213
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Útilegumannatrú; Fjalla-Eyvindur Jón Þórðarson 13342
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Maður sem enginn ber kennsl á sést og hverfur, talið að hann væri strokumaður af Austurlandi Steinþór Þórðarson 13752
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13768
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Teigshraun/Teitshraun; heimildarmaður rengir sagnir Sveins Pálssonar um útilegumenn í hrauninu Skarphéðinn Gíslason 13792
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Skessa í Skaftafelli, sem heimildarmaður telur hafa verið sakamann, sem Einar í Skaftafelli leyndi í Þorsteinn Guðmundsson 13851
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Útilegumenn, m.a. maður sést, sem enginn ber kennsl á Steinþór Þórðarson 13884
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Útilegumannasögur, heimildarmaður leggur ei trúnað á þær Þorsteinn Guðmundsson 13942
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Saga um útilegumenn í tíð séra Þorsteins á Kálfafellsstað Þorsteinn Guðmundsson 13943
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um fjárrekstur þeirra bræðra Eyjólfs og Runólfs, en þeir kváðust hafa komist í kast við útilegumenn Þorsteinn Guðmundsson 13944
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Um fjárrekstur þeirra bræðra Eyjólfs og Runólfs, en þeir kváðust hafa komist í kast við útilegumenn Þorsteinn Guðmundsson 13945
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Útilegumenn í Þjófagili, hellir í Þjófagilsrjóðri. Vinnumenn af Snorrastöðum og Görðum þeir voru sen Kristján Jónsson 14488
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Um útilegumenn; Fjalla-Eyvindur Helgi Haraldsson 14839
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Spurt um ýmislegt: fyrirburðasögur, útilegumenn, Fjalla-Eyvind Helgi Haraldsson 14842
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Útilegumenn í Hallmundarhrauni; útilegumaðurinn Frans að vestan, nennti ekki að vinna, Franshellir; Guðmundur Bjarnason 14914
24.08.1973 SÁM 92/2578 EF Ýmsar vættir áttu að vera í vötnum en engar sögur af því; spurt um útilegumenn, nefndir Gísli Súrsso Þorsteinn Einarsson 14944
07.11.1973 SÁM 92/2580 EF Eyvindarbæli (Eyvindarhóll) í Lægrafjalli (?) Sumarliði Eyjólfsson 14972
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Samtal um yfirnáttúrlega hluti, huldufólk, álagabletti og útilegumenn Þorvaldur Jónsson 15061
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Æskuminningar, draumar og útilegumenn Þorkelína Þorkelsdóttir 15123
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Þremur systrum rænt á grasafjalli af útilegumanni, sú yngsta varð ráðskona hjá honum og eignaðist me Vilborg Kristjánsdóttir 15321
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Nadda, talinn óvættur í Njarðvíkurskriðum, en var sennilega útilegumaður Svava Jónsdóttir 15855
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Spurt um útilegumenn, nykra og ókindur, vill ekkert segja um það Svava Jónsdóttir 15929
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Útilegumannatrú; útilegumenn í Hallmundarhrauni Þorsteinn Böðvarsson 15946
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Einsetukarl eða útileguþjófur í Loftshúsum við Geldingafell Gunnar Þórðarson 16009
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Spurt um útilegumenn, en lítið um svör Gunnar Þórðarson 16111
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Loftur einsetukarl eða útileguþjófur í Loftshúsum; sögn um Loftshvamm Gunnar Þórðarson 16116
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Bergþór í Bláfelli tröll eða risi; spurt um útilegumenn, nykra: einn í tjörnum hjá Bræðratungu, sitt Guðjón Bjarnason 16147
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Fjalla-Eyvindur og Halla leyndust vetur á Fljótsdal Sigurbjörn Snjólfsson 16304
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Útilegumenn Guðjón Bjarnason 16324
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Útilegumenn Anna Steindórsdóttir 16366
11.06.1977 SÁM 92/2732 EF Maður að nafni Frans lagðist út; Hellismenn Þorleifur Þorsteinsson 16521
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Tröll; útilegumenn; haugeldar Stefán Ásbjarnarson 16550
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Sögn af manni sem sást á Sléttu og saga hans, hann hét Villi Hansson; Vel úr hendi ferst þér flest Óli Halldórsson 16678
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Hólmsteinn Helgason var á rjúpnaveiðum og sá þá tvo menn sem báðir voru með rjúpnakippu á öxlinni, h Helgi Kristjánsson 16744
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Útilegumenn og sögur af þeim Ingunn Árnadóttir 16775
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Spurt um útilegumenn árangurslaust Sigríður Jónsdóttir 17311
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Átján skólapiltar frá Hólum lögðust út og náðust í Gálgagili; heyrði talað um Fjalla-Eyvind og Höllu Ingibjörg Jóhannsdóttir 17768
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Fjalla-Eyvindur og Halla náðust, en hún saknaði alltaf fjallanna og einu sinni hvarf hún og fannst s Ingibjörg Jóhannsdóttir 17769
08.11.1978 SÁM 92/3019 EF Þrír dularfullir menn koma inn í eldhúsið á Bjarnastöðum í Unadal, mál þeirra skilst ekki; húsfreyja Ingibjörg Jóhannsdóttir 17770
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Skessugarður norðan undir Sæmundarfelli sagður vera verksummerki eftir skessur; útilegumenn Jón Þorkelsson 17792
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Af Eyvindi og Höllu Sigurbjörn Snjólfsson 18046
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Sagt frá sakamanni sem Látrabóndi leyndi á Miðmundarhæðum Þórður Jónsson 18103
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Útilegumenn og hugmyndir heimildarmanns um þá; útilegumenn og tröll er ekki það sama Þorsteinn Guðmundsson 18149
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Sagt frá því er Eyjólfur á Reynivöllum lenti í kasti við útilegumenn á Fjallabaksleið Steinþór Þórðarson 18307
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um útilegumenn Jón Þorláksson 18756
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Tómas á Landamóti og fleiri elta strokumann; vísa þar um: Mývatns horsku hetjurnar; heimild fyrir fr Jón Þorláksson 18757
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Frásögn um útilegumenn í Suðurárhrauni Ketill Þórisson 18794
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Um leit að útilegumönnum, Þorgils gjallandi tók þátt; um Ódáðahraun; heimild fyrir frásögn Ketill Þórisson 18795
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um útilegumenn og útilegumannatrú; leit að útilegumönnum við Dyngjufjöll og vísa þar um: Mývatns hor Jónas Sigurgeirsson 18831
15.08.1980 SÁM 93/3332 EF Frá útilegumönnum: Eyvindarkofaver, Halla og Eyvindur Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18868
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Í réttum á Suðurlandi var sauður sem var stærri en aðrir sauðir, svo kom ókunnugur maður á réttarveg Guðrún Stefánsdóttir 20033
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Um útilegumannatrú Jóns söðla; Stóri Kolur við Langasjó var foringi útilegumanna að sögn Jóns söðla Guðrún Stefánsdóttir 20034
25.06.1970 SÁM 85/424 EF Útilegumenn námu á brott unga vinnukonu, er Halla hét; hjá útilegumönnunum er gömul kona, sem hjálpa Gyðríður Pálsdóttir 22167
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Sögn um útilegumann í Meltúnahelli Gísli Sigurðsson 22243
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Útilegumannasaga Haraldur Einarsson 22429
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Spurt um útilegumenn og sagt frá hjónum í Holti er lögðust út, meðal annars í bóli sem nefnt er Eina Salómon Sæmundsson 22466
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Sögn um konu sem útilegumenn rændu; Leiðist mér langdegi Sigríður Gísladóttir 24520
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Spjallað um útilegumenn; Eyvindur; útilegumenn við Fiskivötn Einar Jónsson 25485
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Spurt um útilegumenn Inga Jóhannesdóttir 26355
04.08.1963 SÁM 92/3131 EF Útilegumannasaga sem gerist á dögum Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti, en það er Jón gamli fjósa Friðfinnur Runólfsson 28116
04.08.1963 SÁM 92/3132 EF Útilegumannasaga sem gerist á dögum Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti, en það er Jón gamli fjósa Friðfinnur Runólfsson 28117
04.08.1963 SÁM 92/3133 EF Útilegumannasaga sem gerist á dögum Stefáns biskups Jónssonar í Skálholti, en það er Jón gamli fjósa Friðfinnur Runólfsson 28118
04.07.1964 SÁM 92/3163 EF Sigurður svarti var útilegumaður sem börn voru hrædd með María Andrésdóttir 28401
04.07.1964 SÁM 92/3164 EF Sigurður svarti var útilegumaður sem börn voru hrædd með María Andrésdóttir 28402
08.07.1965 SÁM 92/3188 EF Skólapiltar frá Hólum leggjast út og ræna stúlku frá Reynistað Guðrún Þorfinnsdóttir 28780
08.07.1965 SÁM 92/3188 EF Prófastsdóttirin frá Flugumýri týndist á grasafjalli og lenti hjá útilegumönnum Guðrún Þorfinnsdóttir 28781
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Sögn um átján ræningja sem hengdir voru í Gálgagili Guðlaugur Sveinsson 29310
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Vera Sæmundar ríka inni á Þórsmörk Herborg Guðmundsdóttir 30525
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Arnes átti að hafa verið um tíma á Akrafjalli; annars engar sögur nema þær sem hafa verið skráðar Ingólfur Ólafsson 37778
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Arnes hélt til í Akrafjalli og var gerður út mannskapur til þess að ná honum en fundu ekki, hann haf Kristinn Pétur Þórarinsson 37806
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Arnes lagðist út í Akrafjalli, þegar farið var að leita hans slóst hann í hóp leitarmanna og fannst Sólveig Jónsdóttir 37938
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Engir staðir kenndir við útilegumenn; skrímsli í síki við Dragháls; presturinn í Saurbæ leiddi hvali Þórmundur Erlingsson 37952
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Rætt um hvort eigi að segja drauma sína eða ekki; síðan um sögur og trú fólks á útilegumenn og um fy Jón Jónsson 40336
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Um uppruna örnefnanna: Þjófaborg, Höllugjá og Ásmundargjá Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40403
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Sagt af mönnum sem a.m.k gerðu tilraunir til þess að leggjast út. Jóhann Þorsteinsson 40488
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Sagt af Einari frá Holti í Mýrdal, sem lagðist út, og sagnir um aðra útilegumenn. Gísli Tómasson 40509
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Um útilegumenn á fjöllum, Fjalla Eyvind og álög á honum. Sigríður Jakobsdóttir 40676
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Tilvist huldufólks, sannindi þeirra. Tilvist útilegumanna. Grettir, Fjalla-Eyvindur. Helgi Gunnlaugsson 40688
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spjallað um tröll, útilegumenn, m.a. Fjalla-Eyvind og vatnsheldu körfurnar hans.Hana dreymdi draum u Sigríður Jakobsdóttir 40699
20.06.1985 SÁM 93/3462 EF Talað um útilegumenn. Hann segir sögu af Magnúsi sálarháska sem lagðist út á Hveravöllum í 3 vikur, Þorsteinn Kristleifsson 40716
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Þorsteinn segir frá Hellismannasögu og útilegumönnum í Breiðdal Þorsteinn Kristleifsson 40717
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Um hvort Borgfirðingar hefðu lagst út eftir Móðuharðindin. Þorsteinn nefnir Jón Franz sem lagðist út Þorsteinn Kristleifsson 40718
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Upphaf útilegumannasögu. Hallgrímur Jónasson 40750
05.07.1985 SÁM 93/3467 EF Hallgrímur segir útilegumannasögu. Hallgrímur Jónasson 40751
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Útilegumenn; trú á tilvist þeirra. Útilegumannabyggðir fram af Skagafirði. Sögurnar voru helst úr Ód Sigurður Stefánsson 40904
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Útilegumenn í Eldborgarhrauni; Aronshellir; vitnað í Sturlungu Kristján Jónsson 41132
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Fjalla-Eyvindur, minnst á frænda Eyvindar í Skipholti. Hestþjófnaður Eyvindar og eymd. Trú á tilvist Sigríður Jakobsdóttir 41390
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Útilegumannabyggðir. Heimtur þóttu slæmar á fjöllum og var það stundum kennt útilegumönnum. Gerðar l Jónas Sigurgeirsson 42200
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Kvæði um útilegumenn: "Fjórtán snemma fóru drengir"; um hóp útilegumanna í Jökulgiljum. Árni fer með Árni Jónsson 42434
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Um útilegumannatrú. Kristján var sólginn í útilegumannasögur þegar hann var ungur, en telur ekki að Kristján Sveinsson 42441
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Sögur af því að vart hafi orðið við útilegumenn í Þjófadölum (sem einnig voru kallaðir Hvinverjadali Runólfur Guðmundsson 42453
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Sagnir um Fjalla-Eyvind; hann bjó á Hveravöllum og þar eru örnefni kennd við hann. Runólfur Guðmundsson 42456
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Útilegumannasaga. Flökkumaður lagðist út á Hveravöllum; stal sér lambi, setti í heilu lagi í hver og Runólfur Guðmundsson 42457
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri í Suðursveit sagði ýkjusögur og gaf sig út sem galdramann; saga hans Torfi Steinþórsson 42504
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Hreysi í skútum inn við Tugnaá: Útilegumannabæli eða veiðistaðir. Árni Jónsson 42790
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Spurt um nafngreinda útilegumenn inn við Veiðivötn, Eyvind og Höllu eða aðra. Vangaveltur um búsetu Árni Jónsson 42792
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Um útilegumanninn Ampa (Arnbjörn), lagðist út eftir fellirinn en fékk skyrbjúg af eintómu silungsáti Árni Jónsson 42800
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Saga af Ampa, sem reið fylfullri meri út á vatn til að elta álft í sárum, en merin drapst undir honu Árni Jónsson 42812
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá útilegumanninum Stóra Hvoli og beinum sem sumir telja vera frá útilegumönnum Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45616

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 30.06.2020