Hljóðrit tengd efnisorðinu Eyðibýli

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Svartagil, Grímsgil, Grímseyrar, en þar eru bæjartóftir og túngarður, Grímsdalur og Grímsfell er all Jóhann Hjaltason 3317
16.03.1967 SÁM 88/1538 EF Stakihjalli er gamalt eyðibýli og þar byggði maður sem að hét Einar. Hann var fátækur maður og kona Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4193
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Viðhorf og spurt um sögur. Heimildarmaður heyrði söguna um Bergþór á Bláfelli. Hann hjó sýrukverið á Guðmundur Kolbeinsson 7164
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Eyðibýli í Laxárdal Valdimar Kristjánsson 7525
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Eyðibýli Jón Gíslason 10884
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Eyðibýlið Vindás, forn kirkjustaður Steinþór Þórðarson 18230
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Aðeins vitað um eyðibýli í Skaftafelli, en litlar sögur fara af þeim stöðum; Jökulfell, Bæjarstaður, Ragnar Stefánsson 27223
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Rætt um minjar um eyðibýli og gamlar bújarðir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40416
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Slysfarir og afturgöngur. Heiðar og mannhætta. Heljardalsheiði, þjóðvegur; rekur eyðibæi og talar um Haraldur Jóhannesson 41455
26.07.1986 SÁM 93/3520 EF Spurt um eyðibýli. Sagt frá byggð við Mývatn á fyrri tímum, garðar og skurðir, vegghleðslur, Kristín Ketill Þórisson 41476
HérVHún Fræðafélag 011 Frostaveturinn 1918. Jarðnæði, breytingar á jörðum og eyðijarðir. Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson 41632
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar talar um eyðijarðir og tengdadóttur sína. Óskar Teitsson 41790
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Eyðibýli í Mývatnssveit: Hlíðarhagi og Austarasel; Brjánsnes (lagðist síðar undir Garð); Oddastaðir Jón Þorláksson 42163
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Eyðibýli í Mývatnssveit: Sveinsströnd (milli Liststrandar og Gautlanda), var stórbýli, þar bjó Árni Arnljótur Sigurðsson 42180
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um heyskap og afkomu í Gnúpverjahreppi (Eystrihreppi). Sandatunga í Þjórsárdal fór í eyði á 18. öld. Steinar Pálsson 42378
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi segir frá því hvernig bæirnir Steinar og Sléttaleiti lögðust í eyði á 19. öld. Torfi Steinþórsson 42581
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Athugasemdir við sögu, sem áður var sögð, um hjón frá Blönduhálsi sem fórust í vökum á Laugarvatni. Bergsteinn Kristjónsson 42972
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Spurt um eyðibýlið Fell í Suðursveit, Sólveig kannast ekki við það. Sólveig Pálsdóttir 43404
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Eyðibýli í Suðursveit. Torfi Steinþórsson 43468
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um býlið að Steinum, sem eyddist í grjóthruni 1828. Saga af barni sem fæddist utandyra, þegar heimaf Torfi Steinþórsson 43469
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá því þegar býlið að Felli eyddist, eftir gífurlegt jökulhlaup sem eyðilagði allt beitarland. Torfi Steinþórsson 43470
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Eyðibýlið Sævarhólar, rætt um hafnskilyrði þar í nánd. Torfi Steinþórsson 43471
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Eyðibýlið að Felli og hjáleigur; fleiri eyðibýli í Suðursveit. Torfi Steinþórsson 43472
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Minnst á eyðibýlið Brennhóla og ána Brennhólakvísl. Torfi Steinþórsson 43475
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá bænum að Steinum og eyðingu hans. Torfi Steinþórsson 43481
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um ljós í klettum en Hjörtína hefur ekki séð slíkt; í Bíldsey átti að vera huldukona eða huldu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44096

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 24.05.2018