Hljóðrit tengd efnisorðinu Húsdýr

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Snarræði Gríms í viðureign við naut og heimildir að sögunni. Tarfar gengu lausir og vildi Grímur fan Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 56
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Sögn um Margréti ríku. Fjárrétt var ofan við túnið en vegurinn hefur nú tekið hana af. Sagt var að h Þórhallur Helgason 175
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Margrét ríka hafði í seli undir Beinagerðafjalli. Það fékk nafn af því að eitt haust fennti þar 50 g Þórhallur Helgason 176
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Höfuðdagur, 2. september, vetrarbrautin, forystusauður Páll Magnússon 298
13.06.1964 SÁM 84/60 EF Prestur flutti út í Meðalland. Hann tapaði tveim ám, annað hvort úr rekstrinum á Sandinum eða heiman Hannes Jónsson 1011
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Um Skaftárelda. Fólk flutti frá Skál út að Sólheimum í Mýrdal, það urðu einhverjar kindur eftir af f Þórarinn Helgason 1053
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Þetta gerðist fyrir 16 árum, seint á þorra. Heimildarmaður var að vinna á Arnarstapa. Hann lét kindu Finnbogi G. Lárusson 1368
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Saga um tvo gamla menn í Skjaldartröð og Gíslabæ. Það var verið að smala og þeir reka augun í stóran Sigríður Lárusdóttir 1370
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Kýr Jakobínu bar að vori til. Síðan voru kýrnar reknar. Einn góðan veðurdag kemur kýrin heim að hlið Jakobína Þorvarðardóttir 1402
13.08.1966 SÁM 85/228 EF Minningar frá bernskuárum; æviatriði föður heimildarmanns; um fjárskaða í Kambsseli 1906 Guðmundur Eyjólfsson 1837
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Eiríkur átti samskipti við Guðmund og var meinilla við hann. Eiríkur var hjá Stefáni. Einu sinni van Guðmundur Eyjólfsson 1882
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sigfús Jónsson gerði sér ferð á Djúpavog og þegar hann kom út að Múlaskjóli heyrði hann dunur í fjal Guðmundur Eyjólfsson 1885
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Einu sinni þegar hann var vinnumaður að Geithellum var h Þorfinnur Jóhannsson 1927
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögur af hundi heimildarmanns Sigurður Þórlindsson 1932
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögur af forystufé. Margt fé er feiknarlega viturt. Heimildarmaður átti einu sinni forystukind. Þór Sigurður Þórlindsson 1933
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Sögn af viturri kú. Heimildarmaður keypti kú af fólkinu á Þvottá sem hafði brugðið búi. Kýrin vildi Sigurður Þórlindsson 1934
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Sagt frá á. Jón Jónsson átti þá kind. Hún var alltaf í giljunum og kom oft seint. Hún var um veturin Sigurður Þórlindsson 1935
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um gamla Björn og sögur Steins afa. Þeir voru í sambýli á Breiðabólstað og sögðu hvor öðrum sögur. B Steinþór Þórðarson 1946
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Steini þótti brennivín gott en hann gat ekki geymt það heima hjá sér. Hann varð að koma því í geymsl Steinþór Þórðarson 1947
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Af Steini afa og Steingrími tengdaföður Oddnýjar í Gerði. Eitt sinn um vetrartíma höfðu þeir kú í fé Steinþór Þórðarson 1948
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Benedikt í Borgarhöfn markar krossa í fjárhúsum gegn bráðafári. Benedikt var þá niðursetningur á Slé Steinþór Þórðarson 1955
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Þegar Benedikt í Borgarhöfn var í Sléttaleiti hjá Stefáni bónda byrjuðu lömbin að hrynja niður hjá h Steinþór Þórðarson 1956
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Almenn trú var að Klukkugil dragi nafn sitt af skessu sem hét Klukka. Öll kennileiti í Klukkugili v Steinþór Þórðarson 1970
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Á árunum 1920-1930 voru kindur hafðar í kvíum á Hala og hét ein þeirra Fríða Hyrna. Eitt kvöld sagði Steinþór Þórðarson 1992
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Elli Eyjólfs hreppstjóra og konumissir. Eyjólfur var blindur í mörg ár en það var eins og það biti e Steinþór Þórðarson 2001
08.09.1966 SÁM 85/248 EF Um Garnagil. Oft voru naut höfð í rétt þarna. Stúlka fór að smala og kom ekki aftur. Farið var að le Sigríður Bjarnadóttir 2050
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var sjómaður, bóndi og mikill smalamaður. Eitt sinn batt hann Ásgeir Sigurðsson 2096
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Eltingaleikur við lömb í eftirsafni Skaftártungumanna fram á Torfajökul og í Ófærudalsbotni 1914-191 Gunnar Sæmundsson 2111
02.09.1966 SÁM 85/254 EF Kötlugos 1918. Katla gaus í 3 vikur og jörðin varð strax svört fyrstu nóttina. Eftir það hlóðst sand Sigurður Gestsson 2127
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Kötlugosið 1918. Mikið af hræjum á sandinum og menn fluttu stóran fjárhóp til Víkur og gekk mjög vel Björn Björnsson 2174
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Álagablettir á Rauðsgili. Sigurður bjó á Rauðsgili og hann vildi ekki trúa því að ekki mætti slá ákv Þorsteinn Jónsson 2230
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda Sveinn Bjarnason 2280
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Lárus í Papey var talinn einn af ríkustu mönnum Asturlands. Það geysaði eitt sinn hundapest í Húnava Sveinn Bjarnason 2283
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn er heimildarmaður var að koma heim með fé að hún hitti Jakob nágranna sinn. Hann s Ingibjörg Halldórsdóttir 2287
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Heimildarmaður segir frá hundum sínum. Hann segir að hundar séu mörgum manninum skýrari. Hann fékk s Sveinn Bjarnason 2291
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Auli var gráflekkóttur hundur og mjög fallegur. Heimildarmaður fékk strax ágirnd á honum og eignaðis Sveinn Bjarnason 2292
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Heimildarmaður átti einn hund sem að hét Hákur. Á undan hafði hann átt annan hund sem að kallaðist A Sveinn Bjarnason 2293
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Heimildarmaður átti einn skynsaman hund er Hákur hét. En einnig átti hann kött. Þeim þótti báðum væn Sveinn Bjarnason 2294
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Heimildarmaður átti einn hund skynsaman sem að hét Hákur. Þegar hann var spurður hvort að hann vildi Sveinn Bjarnason 2295
06.07.1965 SÁM 85/278 EF Eitt sinn var heimildarmaður á ferð frá Reyðarfirði með vagn og hund sinn er Hákur hét. Þá sá hann á Sveinn Bjarnason 2296
06.07.1965 SÁM 85/278 EF Heimildarmaður á einn kött sem og hund. Voru kötturinn og hundurinn ágætis vinir og þegar eigandi þe Sveinn Bjarnason 2297
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Skála-Brandur var ættardraugur og flutti með Svanhvíti Sigurðardóttur frá Skála að Geitdal. Talið er Amalía Björnsdóttir 2312
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún hafði mikið milli handanna. Uxa átti hún sem hún hafði á svokölluðu Ux Þórhallur Jónasson 2331
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. Þórhallur Jónasson 2339
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Margrét bjó á Eiðum í Eiðaþinghá og var kölluð Margrét ríka. Hún var rík af peningi, búfé og jörðum. Þórhallur Jónasson 2342
11.07.1965 SÁM 85/282 EF Á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá bjó bóndi í ein tuttugu ár. Sama dag og hann flutti þangað missti Guðlaug Þórhallsdóttir 2356
09.05.1965 SÁM 85/264 EF Nýleg saga um álagablettinn á Rauðsgili og heimildir um hvernig menn hafa forðast að slá blettinn. H Steinunn Þorsteinsdóttir 2401
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr Steinn Ásmundsson 2482
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sigfús Bergmann fór eitt sinn í eftirleitir en hann átti heima í Rófu í Miðfirði. Hann hélt til í Hú Steinn Ásmundsson 2490
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Huldufólkssögur. Ingibjörg Gísladóttir sagði heimildarmanni sagnir af Jóni, en heimildarmaður þekkti Einar Guðmundsson 2507
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Hnöttótt sker var rétt hjá Heimaey sem hét Sóttarsker. Þangað stefndi séra Árni Jónsson í Flatey vei Einar Guðmundsson 2510
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn af skipstapa þar sem einn komst af. Bátur fórst fyrir ofan Skáleyjar og bátinn rak í Norðurlönd Einar Guðmundsson 2522
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Tvær sögur um skyggni hestsins Dreyra sem heimildarmaður átti. Hann var stór og rauður. Hann virtist Guðjón Hermannsson 2566
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peys Steinþór Einarsson 2611
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Sigurður í Vigur kom eitt sinn til Jóns Árnasonar. Fór hann að kvarta um sig vantaði eina á sem Halldór Guðmundsson 2746
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Í einum göngunum náðist ekki einn sauðurinn um haustið. En haustið eftir kom sauðurinn og var honum Halldór Guðmundsson 2747
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Sagt frá fjárhirðingu í Landeyjum. Einu sinni átti heimildarmaður að vera að læra. Þá var grútarlam Torfi Björnsson 2812
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Helgi Torfason var eitt sinn í vist í Hraundal. Eitt sinn kom þangað gestur og fylgdi húsbóndinn ges Þórarinn Ólafsson 2948
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skotta kom einu sinni að Lambhaga. Heimildarmaður var ásamt öðrum að láta inn kýrnar og sá þá heimil Jón Sigurðsson 2965
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Sauðarækt Jón Sverrisson 3029
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Eitt sinn var verið að safna saman fé og var það allt komið saman í hóp. Hófst þá einn sauðurinn upp Þorvaldur Jónsson 3044
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Heimildarmanni voru sagðar sögur af Axlar-Birni. Sagt var að hann hefði drepið fólk. Eitt sinn elti Geirlaug Filippusdóttir 3092
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Möngusteinn, þar bjargaðist stúlka undan mannýgu nauti, en hún komst upp á steininn. Nautið náði ekk Magnús Jón Magnússon 3136
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos Ragnar Þorkell Jónsson 3140
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Hallur gekk undir nafninu Hallur harði. Þótti hann dularfull persóna og var harðari af sér en aðrir Ármann Halldórsson 3180
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Laugarvatnshellar eru á milli Þingvallasveitar og Laugardalsins. Í hellunum bjuggu einu sinni Indri Guðmundur Knútsson 3203
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað á huldufólk. Heimildarmaður sá eitt sinn huldukindur á Holta Jón Marteinsson 3224
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Jón Þorsteinsson á Fossi hafði þann sið að láta vaka yfir ánum á nóttinni þegar fært var frá. Sessel Jón Marteinsson 3233
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sending sem hafði verið send Eiríki á Ingjaldssandi. Hólsmóri varð máttlausari eftir þv Bernharð Guðmundsson 3242
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Standsblett á Bæjahlíð mátti ekki slá því þá myndi eitthvað koma fyrir búpeninginn á bænum. Bletturi Jóhann Hjaltason 3318
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Sigurður Gísli Magnússon ferðaðist um Strandasýslu og hreinsaði hunda. Honum þótti kaffi gott og dra Jóhann Hjaltason 3321
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. Ingimann Ólafsson 3325
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Brekkur einar kallast Möngubrekkur. Þar er hár steinn sem er hraunklettur og kallast hann Möngustein Magnús Jón Magnússon 3359
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Heima hjá foreldrum heimildarmanns voru ærnar látnar vera úti um sauðburðinn. Eitt sinn fór heimilda Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3365
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Kona nokkur lagði það á að enginn mátti búa lengur en tíu ár á Litla-Sandi skaðlaust. Helgi sálugi b Guðrún Jónsdóttir 3381
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Ormaveikin 1914. Hún gekk um allt Austurland. Mikið af fullorðnu fé drapst þá og var mikill fjárskað Ingibjörg Sigurðardóttir 3388
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha Sigurður J. Árnes 3427
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Arason bjó í Súðavík. Hann var ríkur en skrýtinn maður. Víborgur bjó þar skammt frá honum Halldór Guðmundsson 3440
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Arason bjó í Súðavík og hjá honum var fjósamaður sem að hét Einar. Hann var málhaltur. Ein Halldór Guðmundsson 3441
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var maður að vinna í kálgarðinum og komu þá allt í einu þangað fullt af hundum. Var þá náð Sigurður J. Árnes 3468
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður var eitt sinn í vist á Klaustrum. Þar var nýkeypt kú og varð hún veik. Hún svelti sig Sigurður J. Árnes 3475
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h Friðrik Finnbogason 3570
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Ein gömul kona bjó í Hólahólum og hún átti nýborna kú en kýrin vildi ekki selja neitt í tvö mál. Dre Kristján Jónsson 3595
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Gegningar og kveðskapur Jón Sverrisson 3649
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bærinn á Geirbjarnarstöðum var fluttur laust fyrir 1800 vegna reimleika, gömul kona hafði fyrirfarið Þórður Stefánsson 3677
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Bóndi einn í Hraundal var mjög hirðusamur og nýtinn maður. Þegar tíkin hans stökk upp á sýrukerið og Halldór Jónsson 3766
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eyjólfur var mikill reikningsmaður í huganum. Það þótti alveg með einsdæmum. Sveinn var bróðir hans Sigurður Sigurðsson 3840
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját Þórður Stefánsson 3870
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hann væri staddur úti við og horfði í austur og sá hann þá einhve Þorleifur Árnason 3955
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði Hinrik Þórðarson 4076
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Framhald frásagnar af því er Halldór hreppstjóri hjó hausinn af kindinni sem fór sífellt upp á bæinn Valdimar Björn Valdimarsson 4183
16.03.1967 SÁM 88/1538 EF Stakihjalli er gamalt eyðibýli og þar byggði maður sem að hét Einar. Hann var fátækur maður og kona Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4193
20.03.1967 SÁM 88/1541 EF Gamansöm kosningasaga um Hermann Jónasson. Það var eftir 1930. Hermann var einn á ferð á hesti og vi Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4267
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið Ingibjörg Tryggvadóttir 4302
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Inn á eyrum bjuggu hjónin Betúel og Friðrika, en þau voru mjólkurlaus því ekki var hægt að hafa kýr María Maack 4315
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
03.04.1967 SÁM 88/1557 EF Á fyrstu árum Ófeigs ríka Vigfússonar í Fjalli varð hann heylaus vegna þess að pestin brást honum. H Hinrik Þórðarson 4428
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jakobína Jóhannsdóttir bjó í sambýli við aðra konu. Eitt sinn lagði hún sig snöggvast og dreymdi þá Ástríður Thorarensen 4504
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður er fullviss um að til eru svipir framliðins fólks og jafnvel framliðinna dýra. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4566
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Saga af Valdimar Jónssyni, föður Hannibals. Hann var fjárhirðir í Hnífsdal og varð heylaus í janúar. Valdimar Björn Valdimarsson 4591
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um örnefni í Skaftafellsfjöllum og Víðidal. Mikið af nöfnum tengd búsmala. Einnig eru þar Trö Ingibjörg Sigurðardóttir 4651
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn Þorsteinn Guðmundsson 4682
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Staðarmóri át allan jólamatinn úr öskunum á Hellrum á meðan lesið var og sungið, reyndist vera mórau Skarphéðinn Gíslason 4698
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis Gunnar Snjólfsson 4746
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Árið 1866 fluttist Steinn Þórðarson frá Kálfafelli að Breiðabólstað í Suðursveit. Á Gerði bjó Steing Þorsteinn Guðmundsson 4813
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Um Stein Þórðarson á Breiðabólstað. Hann var frásagnarglaður. Einu sinni sagði hann frá því að sig h Þorsteinn Guðmundsson 4815
11.05.1967 SÁM 88/1607 EF Sæmilegt veður var um hávetur, Jón bóndi í Sporði renndi fénu út. Sonur hans var með honum. Þegar ha Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 4855
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Samtal um Sigurð á Kálfafelli Skarphéðinn Gíslason , Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4973
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagnir af Narfa, hann kom að Hoffelli 1764. Eitt sinn setti hann sauðina í kirkjuna. Austan í fjalli Hjalti Jónsson 4975
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Örnefni. Rætt um Þjófakletta. Lýsing á rennsli Jökulsár. Tvær örnefnasögur. Stúlka á Víkingavatni va Björn Kristjánsson 5011
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Seinna vantaði 60 sauði sem taldir hafa farið í kjaftinn á skessunni. Eitthvað af ull fannst í Ullar Jóhann Hjaltason 5020
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Harðindi og kuldarnir 1918. Hestarnir frusu uppistandandi er eitt það sem heimildarmaður man eftir. Hallbera Þórðardóttir 5043
13.06.1967 SÁM 88/1638 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra og kýrnar heyrðu það líka. Þær tóku allar sprettinn og stef Valdimar Kristjánsson 5058
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra Halldóra B. Björnsson 5091
20.06.1967 SÁM 88/1644 EF Kvaðir á lóðunum; ræktun; bústofn Karl Guðmundsson 5101
20.06.1967 SÁM 88/1644 EF Sauðfjárbúskapur Karl Guðmundsson 5105
28.06.1967 SÁM 88/1669 EF Flutt að Snælandi í Kópavogi og búskapur þar; svínabúskapur Sveinn Ólafsson 5185
28.06.1967 SÁM 88/1669 EF Búið með kýr, hænsn og svín Sveinn Ólafsson 5186
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmenn keyptu hvolp og kenndi Þórður honum ýmis brögð, m.a. að sitja á rassinum og biðja um m Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5245
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Sagt frá rófurækt og saga af því er ungt fólk ætlaði að stela rófum að næturlagi. Þórður sendi hundi Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5247
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Höfðu aldrei húsdýr á Sæbóli, en Þórður hafði kolanet og veiddi smáfisk í soðið. Á haustin var fullt Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5248
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Bóndi nokkur átti sjö beljur og taldi sig eiga hluta af landi heimildarmanna. Heimildarmenn áttu þrj Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5261
05.07.1967 SÁM 88/1679 EF Svínarækt; matreiðsla svínakjöts Guðrún Emilsdóttir 5324
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Flæðihætta var á skeri einu. Dag einn var Jón á ferð og komst í það að fé Guðmundur Ísaksson 5482
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ Guðmundur Ólafsson 5584
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Lamb drapst í vatnsdalli á Kjarlaksstöðum daginn áður en sá sem Vogsmóri fylgdi kom þangað. Guðmundur Ólafsson 5587
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sj Guðmundur Ólafsson 5589
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up Guðmundur Ólafsson 5598
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur af Hellu-Jóa. Einu sinni var Hellu-Jói í Rauðbarðarholti. Hann ætlaði að gefa hrút sem var þar Guðmundur Ólafsson 5600
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Sögn séra Brynjólfs um Vigfús. Vont var um samgöngur og gisti prestur hjá Vigfúsi og Sólveigu konu h Guðrún Jóhannsdóttir 5627
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Saga af björgun hrúts. Fé hrakti fram á brún og Jens náði að bjarga einum hrútnum. Hann hafði sest á Guðjón Ásgeirsson 5649
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn Einar Gunnar Pétursson 5650
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Saga af dreng sem hvarf og kom aftur eftir þrjá sólarhringa. Hann var sendur að hausti til að sækja Anna Jónsdóttir 5766
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Saga af ömmu heimildarmanns, hún var kraftaskáld. Hún sá um að mjólka kýrnar. Þegar hún fór fram og Guðrún Jónsdóttir 5830
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Lítið um drauga, en til voru myrkfælnir hundar í Fífuhvammi. Þeir gátu bara verið á ákveðnum stöðum Guðmundur Ísaksson 5868
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Samtal um mann sem drekkti sér í Norðurá. Hann var hræddur við réttvísina og drekkti sér. Steinunn Þorsteinsdóttir 5891
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Saga af því er kýrnar tala á nýársnótt. Maður heyrði umgang í fjósinu og fór þangað og heyrir þá í k Ólafía Þórðardóttir 5949
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Samtal um söguna af því er kýrnar tala á nýársnótt. Heimildarmaður telur að kýrnar hafi talað þarna Ólafía Þórðardóttir 5950
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Um föður heimildarmanns. Hann kunni söguna um þegar kýrnar töluðu á nýjársnótt og sagði heimildarman Ólafía Þórðardóttir 5951
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Dala-Skjóna var skjótt meri. Hún var afburðahross. Hún var mjög stygg og erfiðlega gekk að ná henni. Ólafía Þórðardóttir 5953
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og Sigurbergur Jóhannsson 5958
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Sigurður Pálsson var kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hann var góður kennari og mjög mikill sögu Stefán Þorláksson 6021
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil Oddný Hjartardóttir 6032
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Heimildarmaður kveikti aldrei ljós fyrr en hún sá að huldufólkið var búið að kveikja hjá sér. Hún sá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6061
30.11.1967 SÁM 89/1749 EF Heimildarmaður trúði og trúir á huldufólk. Hann segist hafa sofnað og farið inn í kletta til huldufó Brynjúlfur Haraldsson 6117
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttard Þórunn Ingvarsdóttir 6152
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Margir menn voru duglegir við að mála myndir. Byggð var ný rétt á Skagaströnd. Þar var líka byggður Valdimar Kristjánsson 6302
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra. Hann var þá bóndi í Mýrarkoti og var með eina kú og kvígu. Valdimar Kristjánsson 6307
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa Valdimar Kristjánsson 6310
21.12.1967 SÁM 89/1760 EF Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var Þorbjörg Guðmundsdóttir 6318
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Sonur Elínar Bárðardóttur fór eitt vorið að gá að kindum í hrauninu. Þegar hann kom þangað sá hann g Þorbjörg Guðmundsdóttir 6338
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Maður sem var að gefa kindum fann ekki dyrnar á hlöðunni. Hann bar hendurnar fyrir sig og bölvaði en Ingibjörg Blöndal 6402
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep Sigurður Norland 6412
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Eiríkur Skagadraugur grandaði helst skepnum. Maður einn sem var að reka kindur sá eina hoppa upp og Karl Árnason 6437
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhan Sigvaldi Jóhannesson 6560
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver Stefán Ásmundsson 6630
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra Stefán Ásmundsson 6632
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra Stefán Ásmundsson 6633
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Ennismóri eða Staðarmóri drap kú á bæ í Hrútafirði. En maðurinn á Stað hafði beðið bóndann að taka a Stefán Ásmundsson 6649
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Sögn eftir móður heimildarmanns. Eitt sinn lá ís við Grímsey fram að höfuðdegi. Allt var því orðið f Þórunn Ingvarsdóttir 6680
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul Þórunn Ingvarsdóttir 6688
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Einu sinni þegar heimildarmaður bjó á Hólsfjöllunum var hún að fara inn í fjós en það var undir baðs Þórunn Ingvarsdóttir 6689
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Heimildarmaður fór einu sinni til dyra þegar var bankað og stóð þá úti grár sauður og blæddi úr háls Sigríður Guðjónsdóttir 6917
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá því er heimildarmaður fann sel. Eitt sinn þegar heimildarmaður var á ferð niður í fjöru að Lúther Salómonsson 6923
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður sá eitt sinn kindur koma þjótandi að austan og fóru þær ofan í laut sem að var fyrir Oddný Guðmundsdóttir 6974
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið v Guðmundur Kolbeinsson 7016
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Fjárhús opnuðust oft á undan vondu veðri. Var þá engin leið til að láta hurðina tolla aftur. Einu si Guðmundur Kolbeinsson 7018
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h Katrín Kolbeinsdóttir 7044
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Dálítið talað um huldufólk en það var hætt að sjást. Huldufólk bjó í Búhól í Hlíð og þar átti alltaf Katrín Kolbeinsdóttir 7050
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn Katrín Kolbeinsdóttir 7052
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Skepnur sem fylgjur birtust í draumi. Mús fylgdi smámenni, köttur eða refur einhverjum brögðóttum. Björn Jónsson 7087
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Álagablettir í Kóngsbakkalandi og þar í kring. Ekki eru slegnir þessir blettir en það hefur þó komið Björn Jónsson 7093
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein Jenný Jónasdóttir 7140
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á Sigríður Guðmundsdóttir 7150
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Menn lifðu mikið af mjólk og í harðindum héldu menn kindunum opinspena. Ekki var hægt að láta lömbin Kristján Helgason 7199
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hallmundur trúði á drauga og varaði börnin við að lenda í draugahöndum. Hundur átti að hafa elt hann Kristján Helgason 7202
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagt frá Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hélt mikið upp á hana. Hann segist hafa sett hana yfir k Kristján Helgason 7204
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar Málfríður Ólafsdóttir 7263
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Dalli var sendur séra Gísla í Sauðlauksdal og fylgdi ættinni. Hann kom á undan þessu fólki. Hann var Málfríður Ólafsdóttir 7266
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Samtal um galdratrú og saga af galdramanni. Fólk trúði dálítið á galdra. Heimildarmaður heyrði sögu Málfríður Ólafsdóttir 7292
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Álagablettir. Heimildarmaður veit um tvo bletti annan á Úlfagili og hinn í Sneis. Árni sem bjó á Sne Valdimar Kristjánsson 7520
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferðalagi ásamt konu sinni og tjölduðu þau víða á ýmsum stöðum. Eitt Guðmundur Kolbeinsson 7540
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Gáta um köttinn Ingunn Thorarensen 7550
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Kálfshvarf í Svalvogum. Um aldamótin bjuggu hjón í Svalvogum, Kristján og Guðrún. Heimildarmaður lýs Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7642
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali eða Haukadalsdraugurinn var sendur Haukadalsbræðrum af Strandamönnum. Mennirnir vildu fá bræður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7643
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Maður kom með kú til að setja undir naut. En þegar nautið kom út leit það ekki á kúna heldur hljóp þ Guðmundur Kolbeinsson 7797
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Frásagnir af forystusauðum og -kindum. Mark var tekið af slíkum kindum og heimildarmaður segir að þa Guðmundur Kolbeinsson 7804
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Bráðapestin og lækningar við henni; jafnaðargeð bænda og hjálpsemi. Pestin kom upp þegar komið var f Guðmundur Kolbeinsson 7807
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Sveinn í Elivogum og Kollumálið. Hafsteinn var maður sem að var mikilsmetinn bóndi. Hann sat á þing Valdimar Kristjánsson 7841
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv Valdimar Kristjánsson 7846
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Mannýgt naut. Eitt sinn voru Sigurður og Guðmundur að koma úr ferð. Þá var mikið af mannýgum nautum Þórarinn Þórðarson 7875
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Sauðir voru víða. Gísli átti um 300 sauði. Áður en hann fór að farga á haustin átti hann um 1000 fjá Þórarinn Þórðarson 7876
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Álagablettur á Stúfhjalla var sleginn. Um haustið var geldféð sett fram á dalinn. Faðir heimildarman María Pálsdóttir 7934
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Svartur sauður. Eitt haust var Pétur gamli í réttunum. Hann kom með svart hrútlamb undan forystuá. Þ Jón Marteinsson 8105
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Hvítur sauður sem var kallaður Hrímisson. Hann bjargðaði fénu undan því að verða úti. Jón Marteinsson 8106
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Þórólfur á Birnufelli og Gísli í Meðalnesi voru að koma heim með fé úr réttunum. Þeir voru með falle Þuríður Björnsdóttir 8124
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Meðferð á sauðfé. Einn maður bjó á Silfrastöðum og það kom maður til hans og sagði honum að hann hef Björgvin Guðnason 8187
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Halldór Ólafsson póstur hljóp af sér skrímsli. Faðir heimildarmanns missti eitt haustið tvo gemlinga Valdimar Björn Valdimarsson 8217
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall Sigríður Guðmundsdóttir 8224
14.06.1968 SÁM 89/1913 EF Frásagnir af refaveiðum; saga af refi og ketti. Eitt sinn náði heimildarmaður tófu. Í greninu var ei Kristján Helgason 8352
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumur fyrir mæðiveiki. Heimildarmann dreymdi að til hans kæmi viðkunnuglegur og elskulegur maður a Björn Guðmundsson 8366
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Hundar gelta mikið á undan fólki og í þá átt sem fólkið kemur úr. Eitt sinn á Látrum geltu hundarnir Þórarinn Helgason 8497
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Hundar eru skyggnir og hestar líka. Í Grundarseli átti að vera eitthvað skrímsli, líklegast fjörulal Þórarinn Helgason 8501
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skyggnar skepnur. Skepnur dreymir líkt og mennina. Hestar og hundar voru skyggnar. Magnús Jón Magnússon 8590
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Kostir fjármanna. Fjármenn þurfa að taka eftir einkennum skepnanna, hegðun og fleira. Heimildarmaður Vilhjálmur Jónsson 8601
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Veðurglöggar skepnur. Sum hross fundu á sér veður en það var þó ekki algengt. Geiturnar voru mjög ve Vilhjálmur Jónsson 8603
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Sumir menn spáðu í vetrarbrautina. Ef vesturendinn á brautinni var daufari eða svartari þá yrði fyrr Baldvin Jónsson 8652
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Saga af föður heimildarmanns í Ameríku. Hann lenti þar í lífsháska. Hann var trésmiður og byggði hús Þóra Marta Stefánsdóttir 8705
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Kötturinn vissi á sig vont veður og gott. Þegar hann lét sem allra mest í leik og látum var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8755
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Hundar sáu fylgjur og geltu í þá átt sem gesturinn kom úr og stundum urðu þeir hræddir. Þá áttu þeir Þorbjörg Guðmundsdóttir 8756
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit Kolbeinn Kristinsson 8798
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Fóður og beit Sigríður Guðjónsdóttir 8827
02.10.1968 SÁM 89/1960 EF Fóður og beit Sigríður Guðjónsdóttir 8828
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Saga af nautunum sem fórust öll í Langavatni. Bóndinn í Sólheimatungu átti ein tólf naut sem að hann Magnús Einarsson 9003
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum Magnús Einarsson 9010
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið Hafliði Þorsteinsson 9159
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Sauðir og fráfærur Þorbjörg Guðmundsdóttir 9187
17.01.1969 SÁM 89/2018 EF Bóndi úr Fljótshlíð fór til Vestmannaeyja og sá þar hænur í fyrsta sinn. Hann velti mikið fyrir sér María Guðmundsdóttir 9472
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Trú tengd kettlingum Sigríður Guðmundsdóttir 9764
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um kettlinga og skoffín. Drekkja átti sjáandi kettlingum strax því að annars lögðust þeir á lík Sigríður Guðmundsdóttir 9765
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Reyna að rifja upp vísu sem einhver orti um kú sem hann keypti og reyndist ekki mjólka mikið. Aðeins Sigrún Guðmundsdóttir og Sigurbjörg Guðmundsdóttir 10020
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Einu sinni var maður sendur til að sækja naut. Hann fór einn og var honum sagt að hann yrði að fá ei Bjarni Jónas Guðmundsson 10115
29.05.1969 SÁM 90/2086 EF Árferði, sauðfé og silungur Jón Björnsson 10221
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma Sigurbjörn Snjólfsson 10583
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Um Sigríði Guðsteinsdóttur og fleiri Hnífsdælinga. Sigríður átti kött og samstarfskonur hennar settu Valdimar Björn Valdimarsson 10592
07.08.1969 SÁM 90/2133 EF Naut voru einu sinni höfð í Hvanndölum. Þau voru höfð þar í sumarvist. Vísa er til um það; Á Hvanndö Sigurbjörg Björnsdóttir 10813
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Fylgjutrú var nokkur og það þurfti ekki að vera draugar. Drengur vaknaði eina nóttina og þá sá hann Sigurbjörg Björnsdóttir 10836
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Vitrir hundar. Heimildarmaður hefur þekkt marga vitra hunda. Einn hundur þekkti kindurnar sundur og Herselía Sveinsdóttir 11086
22.11.1969 SÁM 90/2165 EF Sauðir gengu úti í Tungufelli. Það komu þangað eitt sinn tveir strákar úr Svarfaðardalnum og ráku þe Stefán Jónsson 11235
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Um Ófeig á Fjalli. Eitt sinn var heyleysi og faðir Ófeigs ætlaði að skera niður alla sauðina. Ófeigu Ingveldur Magnúsdóttir 11442
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Gráhelludraugurinn. Eitt sinn þegar heimildarmaður var að sitja yfir sá hún eitthvað ógnarferlíki ko Kristín Jónsdóttir 11460
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð í garnir. Maður einn spáði mikið í garnir en vildi ekki alltaf gera það. Garnirnar áttu að vera Loftur Andrésson 11488
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Saga af hundinum Kópa. Kópi var stór og grár á litinn. Hann hefur verið af úlfhundakyni. Það mátti e Guðjón Eiríksson 11570
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Drangur var sunnan við bæinn í Drangshlíð. Fjós var fyrir neðan Drangann og það þurfti aldrei að lít Gunnar Pálsson 11597
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Álagablettir voru einhverjir á Brekkuvöllum. Þeir freistuðu fólks ekki. Á milli bæjanna eru klettar Jón Kristófersson 11616
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Sögur af Guðmundi nokkrum, einbúa sem bjó í Hraundal, sem liggur suður úr Skjaldfannardal. Hann var Halldór Jónsson 12024
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Fólkið í sveitinni var ákaflega greint og bókhneigt. Þegar hún var barn að aldri var stofnað lestrar Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12162
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Viðmælandi talar um eitt vorið, þegar hún var smábarn, þegar ísinn á ánni, rétt fyrir neðan túnið á Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12163
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Fyrsta búskaparár Kristínar á Bakkafirði hafði hún eina kú, fékk hana á leigu, mikinn grip. Hún var Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12165
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Blágrá er mín besta ær; Flekka mín er falleg ær; Fallega Skjóni fótinn ber Guðrún Filippusdóttir 12674
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Spurt um bænir í sambandi við dýr. Heimildarmaður man eftir konu sem fékk að hýsa fé heima hjá henni Guðrún Filippusdóttir 12683
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Eitt sinn var heimildarmaður á ferð ríðandi hjá Rangá mjög seint um kvöld með hund með sér. Hann hey Bergsteinn Kristjánsson 12759
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Sagnir um Skeggjastaðabola, mannýgu nauti sem presturinn á Skeggjastöðum átti Eitt sinn lenti faðir Þórhildur Valdimarsdóttir 12779
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Á Firði í Múlasveit var gengt í gegnum fjall við Öxl; saga af ketti sem var látinn fara þar í gegn Böðvar Pétursson 12834
18.07.1969 SÁM 90/2187 EF Hó! Verið er að smala fé Guðmundur Ólafsson 13395
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Um bola sem var mannýgur og vísa um hann: Alltaf ertu mér til meins; önnur vísa: Þurrt ef kæmist þet Elín Hallgrímsdóttir 13572
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Spádómar í innyfli fjár og í vetrarbrautina Jónína H. Snorradóttir 13724
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Brúsi og Rannveigarhellir, köttur gengur á milli Steinþór Þórðarson 13746
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Um þegar Þórður Jónsson bóndi á Kálfafelli var að taka úr fé til kaupstaðarreksturs Steinþór Þórðarson 13771
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Fallegur ertu Flekkur minn; Flekka mín falleg er Steinþór Þórðarson 13783
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Menn finna á sér rok, það gera kettir líka, þegar þeir leika sér mikið Oddur Jónsson 14278
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Kýr verður kálffull af huldunauti, úrvals kúakyn um land allt komið af henni, þetta er Huppa á Kluft Helgi Haraldsson 14844
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um hund, sem synti yfir Kollafjörð í Strandasýslu Þorvaldur Jónsson 14853
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um kýr og hund í eigu heimildarmanns Þorvaldur Jónsson 14855
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Þegar reknar voru kýr og kindur í haga fór heimildarmaður stundum með: Sestu niður sonur minn; sat a Jakobína Þorvarðardóttir 15268
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Endursegir myndasögu um svörtu kisu sem hún las í gömlu almanaki: Kisa dýfði rófu sinni ofan í rjóma Svava Jónsdóttir 15416
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Þula um kindur: Skessa, Brúða, Læða, Löng Svava Jónsdóttir 15421
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Vagn Jónsson á Dynjanda átti illvígt naut, svokallað sveitanaut, sem hann var vanur að leggja ábreið Sigurður Líkafrónsson 15536
15.10.1976 SÁM 92/2676 EF Frá óþurrkasumrinu 1903, fjárböðunin og hlýindaveturinn 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15951
15.10.1976 SÁM 92/2677 EF Frá óþurrkasumrinu 1903, fjárböðunin og hlýindaveturinn 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15952
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Upprekstur fjár úr Hjaltastaðaþinghá og Borgarfirði Sigurbjörn Snjólfsson 15954
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Hegðun búfjár fyrir veðri Sigurbjörn Snjólfsson 15961
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um kúabúskap í Grímsey Þórunn Ingvarsdóttir 16050
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Var að sækja kýrnar og leika sér á hesti á bökkum Síkár og datt í ána sem var vatnsmikil, bjargaðist Jón Tómasson 17260
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Gamansaga um geithafur: „Margt er skrýtið í heiminum“ Theódór Gunnlaugsson 17333
15.07.1978 SÁM 92/2980 EF Jón Þorkelsson frá Víðikeri þá unglingur guggnar á að skera fé vegna fóðurskorts, næsta dag komin hl Ketill Tryggvason 17370
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Sagt frá forystusauð í eigu heimildarmanns Guðný Sveinsdóttir 17798
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Vansköpuð lömb fæðast í Akureyjum, talið að ærnar hafi fengið við hjá fjörulalla Óskar Níelsson 17828
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Sagt frá viðskiptum við mannýgt naut Torfi Össurarson 17900
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Um veðurspár: himintungl, stjörnur, skýjafar, dýr Þórður Jónsson 18105
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómar tengdir kúnum: veðurspár eftir því hvernig kýrnar höguðu sér Steinþór Þórðarson 18200
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Örnefni í Hvannadal, Breiðabólstaðarlandi; um Nautastíg og nautahald í Hvannadal Steinþór Þórðarson 18245
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Sagt frá forystuánni Morsu og einnig af harðindum, sem urðu til þess að hún var felld Steinþór Þórðarson 18337
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Ærnar mínar lágu í laut; Gráa þokan grípur þau Steinþór Þórðarson 18345
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Flekka mín er falleg ær Steinþór Þórðarson 18347
12.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um sauðabúskap Ágúst Bjarnason 18395
12.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um forystusauði; frásögn úr lífi heimildarmanns Ágúst Bjarnason 18396
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Um fjárskaða árin 1892, 1934 og 1887; um felli á hrossum vegna harðinda Guðjón Jónsson 18469
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Vetrarbeit; að standa yfir fé Guðjón Jónsson 18472
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Spurt um forystufé en lítið um svör Guðjón Jónsson 18474
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Sagan af Snata og kisu Sigurður Geirfinnsson 18656
11.08.1980 SÁM 93/3320 EF Um geldfé, yfirsetur og smölun Jónas Sigurgeirsson 18742
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Naut sótt; mannýgum bola haldið Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19083
29.08.1967 SÁM 93/3715 EF Samtal um einhverjar illdeilur um fé Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19099
12.06.1969 SÁM 85/114 EF Um að venja geitur á að hlýða kalli Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19310
12.06.1969 SÁM 85/115 EF Um blístur og hljóð sem notuð voru við skepnur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19329
12.06.1969 SÁM 85/115 EF Frásögn um smalaköll og starf smalans; kallað var á geitur; smalar kölluðust á Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19330
11.07.1969 SÁM 85/152 EF Ærnar mínar lágu í laut; Bítur uppi á bænum enn; Flekka mín er falleg ær; Blágrá mín er besta ær; Si Björg Stefánsdóttir 19860
13.07.1969 SÁM 85/159 EF Farðu að sofa fyrir mig; Sofðu sofðu sælin mín; Við skulum ekki hafa hátt; Bíum bíum bíum bí; Við sk Þuríður Bjarnadóttir 19963
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Mál er að mæla maður er í fjósi (frásögn) Guðrún Stefánsdóttir 20016
31.07.1969 SÁM 85/166 EF Sýnt hvernig kallað var á geitur þegar þær áttu að koma heim: Kiða kiða kiða kið; spjallað um geitur Hulda Jónsdóttir 20100
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Kallað á geitur og samtal um það Kristlaug Tryggvadóttir 20112
01.08.1969 SÁM 85/168 EF Flekka mín er falleg ær í fénu þínu; Rauður minn er sterkur stór Sigríður Jónsdóttir 20119
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig ærnar stóðu þegar verið var að mjólka þær Emilía Friðriksdóttir 20143
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig forystukindur höguðu sér á morgnana Friðrik Jónsson 20145
01.08.1969 SÁM 85/170 EF Kallað á kýr: kúra kúra kúra kúr Páll H. Jónsson 20173
01.08.1969 SÁM 85/170 EF Kallað á geitur: kiða kiða kiða kið Páll H. Jónsson 20174
01.08.1969 SÁM 85/170 EF Spjallað um það hvernig kallað er á skepnur og fleira um skepnuhald Fanney Sigtryggsdóttir og Páll H. Jónsson 20175
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Þegiðu sonur minn sæli; um nöfn í þulunni sem voru notuð á kindur Sólveig Indriðadóttir 20786
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Hóað á kindur Óli Halldórsson 20877
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Kallað á kálfa Óli Halldórsson 20878
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Kallað á hesta Óli Halldórsson 20879
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Segir frá siðum við að kalla á dýr og lýsir því hvernig hann talar við hund, síðan lýsir hann þeim h Óli Halldórsson 20880
20.08.1969 SÁM 85/318 EF Segir hvernig kallað var á hænsnin Óli Halldórsson 20881
09.09.1969 SÁM 85/351 EF Sagt frá heimilinu á Jarðlangsstöðum og gamalli konu þar, Kristínu Einarsdóttur, sem kenndi börnunum Jóhanna Erlendsdóttir 21345
09.09.1969 SÁM 85/351 EF Um ær og kýr, þær voru bældar í haganum Jóhanna Erlendsdóttir 21349
09.09.1969 SÁM 85/351 EF Um þá trú að kýr gætu talað á þrettándanum; saga um mann sem felur sig í fjósinu og ærðist af því að Jóhanna Erlendsdóttir 21350
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Það var siður að krossa yfir kýr; kreddur viðhafðar þegar kúm var haldið Helgi Einarsson 21450
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Kreddur viðhafðar þegar kúm var haldið; Kálfur í kú og haltu nú Jón Sigurðsson 21451
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Kálfur í kú og haltu nú Jón Sigurðsson og Jónína Jónsdóttir 21452
25.09.1969 SÁM 85/394 EF Við skulum ekki hafa hátt; Vertu við afa væn og fín; Flekka mín er falleg ær; Ærnar mínar lágu í lau Laufey Sigursveinsdóttir 21836
24.06.1970 SÁM 85/423 EF Um mislitt fé Einar Pálsson 22152
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Veðurspá eftir því hvernig kötturinn þvoði sér og hvernig hann lagðist Guðný Helgadóttir 22283
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hvað marka mátti af því hvernig hundur lagðist Guðný Helgadóttir 22285
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hvað marka mátti af því hvernig kýrnar lágu Guðný Helgadóttir 22286
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Þegar kýrnar báru Guðný Helgadóttir 22288
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Kýr voru mjólkaðar strax eftir burð og kálfinum gefið Guðný Helgadóttir 22290
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Á hverju mátti þekkja góðan grip Guðný Helgadóttir 22291
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Spáð eftir því hvernig reykinn lagði, eftir því hvernig hrafninn flaug yfir nýslegna skák, eftir því Matthildur Gottsveinsdóttir 22371
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Tekið mark á því hvernig hundar lágu (fyrir gestakomu) og hvernig hnífur datt og stóð á oddinn Matthildur Gottsveinsdóttir 22373
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Hvað gera átti við hesta þegar þeim var sleppt í haga Guðný Jóhannesdóttir 22405
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Hundur heimildarmanns sá eitthvað óhreint í bóli Salómon Sæmundsson 22460
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sagt frá því að fé var haft á bóli Salómon Sæmundsson 22467
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Kreddur í sambandi við kálfsburð, spár í sambandi við nýfæddan kálf; ekki átti að kasta út hildum ef Einar H. Einarsson 22534
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Að láta hnífinn standa í kúnni Einar H. Einarsson 22535
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Kálfur í kú og haltu nú Einar H. Einarsson 22536
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Spjallað um þjóðtrú í sambandi við aðfall og strauma; kúm haldið og skepnum slátrað og fleira um aðf Einar H. Einarsson 22626
11.07.1970 SÁM 85/460 EF Sagt frá fékvörn og meðferð á henni; sugan úr hildunum; sagt frá fénál Einar H. Einarsson 22648
11.07.1970 SÁM 85/461 EF Framhald af samtali um fénál Einar H. Einarsson 22650
11.07.1970 SÁM 85/462 EF Ull fer í bendla Einar H. Einarsson 22659
11.07.1970 SÁM 85/463 EF Sýnir hvernig kallað er á fé í Mýrdalnum: tif-tif-tif-tif-tif Einar H. Einarsson 22664
11.07.1970 SÁM 85/463 EF Sýnir hvernig kallað er á kýrnar: kusa-kusa-kusa-kus Steinunn Stefánsdóttir 22665
11.07.1970 SÁM 85/463 EF Sýnir hvernig kallað er á hesta og hvernig kallað er hunda Einar H. Einarsson 22666
11.07.1970 SÁM 85/463 EF Samtal um köllin til kúnna Steinunn Stefánsdóttir 22667
11.07.1970 SÁM 85/473 EF Sagt frá því hvernig kallað var á kindur Elías Guðmundsson 22697
11.07.1970 SÁM 85/473 EF Sagt frá því hvernig fé var bælt Elías Guðmundsson 22698
15.07.1970 SÁM 85/474 EF Spurt hvort fé hafi verið bælt Kristín Magnúsdóttir 22720
15.07.1970 SÁM 85/475 EF Kreddur í sambandi við kálfsburð Helga Pálsdóttir 22725
15.07.1970 SÁM 85/475 EF Krossað var undir júgur á kúm þegar búið var að mjólka; átrúnaður á krossmarkið: krossað yfir vöggur Helga Pálsdóttir 22726
24.07.1970 SÁM 85/476 EF Mál er að mæla maður er í fjósi; skýring á þulunni Elín Gunnlaugsdóttir 22750
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Krossað yfir kýr og fleira er gert var við burð Elín Gunnlaugsdóttir 22754
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Hvernig farið var með kýr um burð, hildirnar Guðríður Þorleifsdóttir 23568
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Um kýrnar Guðríður Þorleifsdóttir 23570
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krossað fyrir dyr; krossað yfir skepnur Vagn Þorleifsson 23679
19.08.1970 SÁM 85/541 EF Að flytja fé með aðfallinu, að spekja fé og nýja gripi Daðína Jónasdóttir 23726
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Ráð til að spekja fé, hesta og kýr; segir frá þeirri aðferð sem Unnur Arinbjarnardóttir hafði til að Gísli Vagnsson 23767
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Að flytja skepnur í aðfalli, sögur um það; fleira sem bundið var gangi tunglsins; gerð eldavéla, sky Gísli Vagnsson 23768
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Spjallað um galdratrú; strok í skepnum; betra þótti að nýir gripir kæmu í aðfalli Guðmundur Bernharðsson 23808
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Hildirnar voru settar upp á fjósmæninn þegar kýr voru bornar; sigurhnútar; ráð við undirflogi Ingvar Benediktsson 23876
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Spjallað um þuluna sem höfð var við ærnar Ingvar Benediktsson 23877
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Að flá skepnur og halda kúm Ingvar Benediktsson 23882
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Þula sem höfð var til að bæla fé: Bæl, bæl, bæl Birgir Bjarnason 23930
28.08.1970 SÁM 85/556 EF Saga af vitrum hundi sem hét Krummi, faðir heimildarmanns átti hann Kristján Þ. Kristjánsson 23963
28.08.1970 SÁM 85/556 EF Sagt frá vitrum skepnum Kristján Þ. Kristjánsson 23964
28.08.1970 SÁM 85/556 EF Sýnir hvernig kallað var á kindur Kristján Þ. Kristjánsson 23965
28.08.1970 SÁM 85/556 EF Rætt um hvernig kallað var á aðrar skepnur, svo sem geitur, hesta og kýr Kristján Þ. Kristjánsson 23966
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Þegar kúm var haldið Sigmundur Ragúel Guðnason 24042
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Farðu nú vel í haga, var sagt þegar kind var sleppt eftir að hún var rúin og síðan var signt yfir ha Bjargey Pétursdóttir 24079
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Farið þið vel í haga; þulan var höfð við kvíaær á morgnana og við féð þegar því var hleypt á fjall Ragnar Helgason 24146
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Serimoníur þegar kúm var haldið og þegar þær voru bornar Ragnar Helgason 24147
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Farðu vel í haga; sagt við féð þegar það fór í hagann og signt yfir þær Rannveig Guðmundsdóttir 24149
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Geymdu vel Mjöll; þula höfð við síðustu kvíaána kvölds og morgna eftir mjaltir Rannveig Guðmundsdóttir 24150
03.09.1970 SÁM 85/571 EF Fráfærur; Geymdu vel Mjöll; Farðu vel í haga; að rófuraka kindur Rannveig Guðmundsdóttir 24171
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Lækning við undirflogi, grænsápa, steinolía Rannveig Guðmundsdóttir 24182
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Farið þið vel í haga; samtal Guðrún Jónsdóttir og Guðmundína Hermannsdóttir 24215
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Krossað var yfir júgrin á ánum Guðrún Jónsdóttir og Guðmundína Hermannsdóttir 24216
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Að segja eitthvað við síðustu ána sem fór úr kvíunum Guðrún Jónsdóttir og Guðmundína Hermannsdóttir 24221
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Farið þið vel í haga; samtal Guðrún Jónsdóttir 24222
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Krossað var yfir síðustu kindina sem fór úr kvíum að morgni Rebekka Pálsdóttir 24270
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Minnst á Farið þið vel í haga Sigríður Samúelsdóttir 24318
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Blágrá mín er besta ær; Ærnar mínar lágu í laut; Heitir Kolur hundur minn; Heitir Valur hundur minn; Ása Ketilsdóttir 24338
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Hagfæringar; enn um huldur yfir lækjum Aðalsteinn Jóhannsson 24351
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Nú er mér á kinnum kalt; Rauður minn er sterkur og stór; Nú er fjaran orðin auð; Afi minn og amma mí Helga María Jónsdóttir 24373
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Golsu minnar ég geta vil; Bráðum kemur hann babbi heim; Rellan kemur róandi; Kisa situr á bitanum; K Helga María Jónsdóttir 24374
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Farðu vel í haga, var sagt við síðustu kindina þegar hleypt var út úr kvíunum Helga María Jónsdóttir 24383
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Eitthvað var sagt við síðustu ána sem fór út úr kvíunum eftir mjólkun Helga María Jónsdóttir 24385
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Lambadrottning og lambakóngur Helga María Jónsdóttir 24386
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Bæn höfð við kindur Þórður Halldórsson 24390
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ekki mátti láta hund éta smjörvalsafann; Forðaðu mér fjárskaða; málbeinið var brotið í þrennt; ekki Helga María Jónsdóttir 24406
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Venjur þegar kúm var haldið; siðvenjur þegar kýr báru; hildir og líknarbelgur Helga María Jónsdóttir 24408
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Spáð veðri eftir því hvernig kötturinn þvoði sér Helga María Jónsdóttir 24434
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Sagt frá smjörvalsafanum, hann var kóngssonur í álögum Helga María Jónsdóttir 24442
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Þegar hagalömb voru rekin á fjall var farið með bæn þegar skilið var við þau Salvar Ólafsson 24457
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Spurt um bæn við kindur Ingibjörg Magnúsdóttir 24468
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað yfir kýr við burð og fleiri venjur við burð; krossað undir júgrin á kúnum Ingibjörg Magnúsdóttir 24474
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Samtal um ærnar; krossað undir júgrið á ánum þegar búið var að mjólka Sigríður Gísladóttir 24494
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Smjörvalsigill og málbeinið Sigríður Gísladóttir 24513
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Meyjarsvuntan úr þorskhausnum og miltað úr stórgrip notað til að spá um veðurfar Sigríður Gísladóttir 24526
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Smjörvalan var brennd eða grafin, stundum kölluð smalabein; húsráð til að lækna vörtur. (Í símtali v Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir 24615
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Gömul kona í Steinum sagði fyrir um gestakomur, hún sá það á því hvernig hundurinn hagaði sér; rætt Guðlaug Guðjónsdóttir 24943
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Hvernig farið var með hildirnar úr kúnum Gissur Gissurarson 24948
28.06.1971 SÁM 86/614 EF Sagt frá hvernig fé var bælt; fé haft í seli og fleira um búskap Gissur Gissurarson 24973
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Huldufólkssaga um hund á Barkarstöðum Sigurður Tómasson 25057
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Hott hott í haga, var farið með þegar ánum var hleypt úr kvíum Oddgeir Guðjónsson 25097
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Hott hott í haga; sagt frá því hvenær þulan var höfð yfir Júlía Guðjónsdóttir 25142
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Sagt frá hvernig farið var með mjólk úr kú sem átti að fara að bera, fleira um kreddur í sambandi vi Júlía Guðjónsdóttir 25143
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Sagt frá venjum þegar kú var haldið Júlía Guðjónsdóttir og Sigurður Eiríksson 25144
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Kreddur þegar kú var haldið og við burð Ólafur Jóhannsson 25152
08.07.1971 SÁM 86/625 EF Hildirnar Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir 25174
09.07.1971 SÁM 86/626 EF Ófermd börn máttu ekki taka undir fyrsta kálfs kvígur Hafliði Guðmundsson 25191
23.07.1971 SÁM 86/640 EF Samtal um þulu sem höfð var yfir við kýrnar Margrét Andrésdóttir 25426
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Venja var að láta kýr út á vorin þegar aðfall var; venjur þegar kúm var haldið; hrafntinnumoli látin Bjarni Matthíasson 25446
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Spáð í innyfli á sláturfé og varúð við fláningu; fékvörn og málbein Bjarni Matthíasson 25447
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Hvernig spekja átti skepnur Bjarni Matthíasson 25449
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Féð bælt Bjarni Matthíasson 25450
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Spurt um bæn sem farið var með yfir fé Einar Jónsson 25487
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Fjallkind og spá eftir innyflum hennar Bjarni Matthíasson 25633
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Ekki mátti hætta við hálfumbúið rúm, ekki faðma dyrnar, aldrei ganga aftur á bak, ekki telja tennurn Kristín Níelsdóttir 25812
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Hestur sem Finnbogi átti hvarf og fannst hvergi; Finnbogi telur að huldufólk hafi fengið hann lánaða Finnbogi G. Lárusson 25949
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Kýr og túnrækt Siggerður Bjarnadóttir 26298
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Sauðfjárrækt, fráfærur Siggerður Bjarnadóttir 26299
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Hundar og kettir mega ekki vera í Grímsey Siggerður Bjarnadóttir 26300
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Spurt um kýr í Grímsey og heyskap Dýrleif Sigurbjörnsdóttir 26404
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Spurt um kýr í Grímsey og heyskap Dýrleif Sigurbjörnsdóttir 26405
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Búskapur í Grímsey; það var ótrú á að hafa kýr í Grímsey Alfreð Jónsson 26479
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Kýr í Grímsey Kristín Valdimarsdóttir 26515
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Sauðfé í Grímsey; fráfærur; unnið úr mjólkinni; fyrsta skilvindan var í skólahúsinu og notuð af öllu Kristín Valdimarsdóttir 26516
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Vatnsskortur, vatnsból og vatnsöflun; sagt frá lind sem heitir Brynhildur; kindur fengu ekkert vatn Inga Jóhannesdóttir 26568
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Setið var hjá kúnum; sagt frá skipamjöltum; aflað vatns handa kúnum; fleira um kúabúskap í Flatey; r Sigríður Bogadóttir 26829
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Kinda gætt í fjörum; samtal um fjárbúskap og slátt í eyjunum Sigríður Bogadóttir 26831
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Kvikfénaður, hlunnindi og sjávarafli Þórður Benjamínsson 26886
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Kýr í Hergilsey Þórður Benjamínsson 26887
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Hestur í Hergilsey Þórður Benjamínsson 26888
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Fitubeit og lífbeit; setið yfir fénu í úteyjum og rekið af skerjunum Þórður Benjamínsson 26889
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Sláttur í úteyjum; eyjabeit; skipamjaltir Þórður Benjamínsson 26896
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Búskapur, skipamjaltir, vatnsöflun fyrir skepnur, mjaltalag Sveinn Gunnlaugsson 26933
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Sauðfé í Flatey, fjárflutningar; fé haft á beit í eyjunum, skarfakál, vænleiki dilka Sveinn Gunnlaugsson 26934
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Heyskapur, búskapur, sumarfjós, skipamjaltir Hafsteinn Guðmundsson 26956
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Stærð bústofns í Skáleyjum Hafsteinn Guðmundsson 26961
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fjárflutningar, fénu beitt í eyjar, fjörubeit Hafsteinn Guðmundsson 26978
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Samtal um sumarfjós og mjaltir á stöðli Hafsteinn Guðmundsson 26987
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Sauðfjárbúskapur í Skaftafelli, fjárborgir, heyfengur, áburður, garðrækt, fjárhús og hlaðnar fjárbor Ragnar Stefánsson 27229
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Sauðburður, smölun, ullin tekin af, fé haft á húsi og fleira Ragnar Stefánsson 27230
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Bústofn Hjörtur Ögmundsson 27300
1963 SÁM 86/776 EF Spurt um ýmsar þulur og nefnd þula í tengslum við að kýrnar áttu að tala á þrettándanum. Upphafið á Ólöf Jónsdóttir 27643
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Skessa Brúða Læða Löng Ingibjörg Sigurðardóttir 27997
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Um smalaþuluna Friðfinnur Runólfsson 28123
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Venjur þegar kýrnar báru Friðfinnur Runólfsson 28128
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Samtal um sitthvað, svo sem fráfærur og yfirsetu; Friðfinni var ekki treyst til þess og hafði ekki á Friðfinnur Runólfsson 28129
1963 SÁM 92/3145 EF Þegar kúm var haldið Árni Björnsson 28216
04.07.1964 SÁM 92/3161 EF Kýrnar tala á nýársnótt; gengið kringum bæinn María Andrésdóttir 28371
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Smalamennska Sigríður Benediktsdóttir 28499
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Lömb sem voru lífguð í ofni Sigríður Benediktsdóttir 28504
1964 SÁM 92/3171 EF Minnst á smalaþulu Helga Hólmfríður Jónsdóttir 28522
1964 SÁM 92/3172 EF Slátrun sauðfjár Ólafur Guðmundsson 28541
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Sauðir Jónas Bjarnason 28879
08.07.1965 SÁM 92/3196 EF Hross Jónas Bjarnason 28880
16.07.1965 SÁM 92/3204 EF Mál er að mæla, sögðu kýrnar á nýjársnótt og maðurinn ærðist Sigurlaug Sigurðardóttir 29008
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Frásögn af telpu er fékk lamb Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29919
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Sauðfjárrækt, mjaltir Herborg Guðmundsdóttir 30521
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Þegar kýrnar báru Herborg Guðmundsdóttir 30522
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Ráð við óyndi í nýkomnum skepnum Herborg Guðmundsdóttir 30541
SÁM 87/1276 EF Fjósið, heygarðurinn, hripakofinn, hestar Elísabet Jónsdóttir 30711
xx.12.1965 SÁM 87/1283 EF Kynning á heimildarkonunni og síðan segir hún frá sigurhnút og sigurlykkju Elín Runólfsdóttir 30836
26.10.1971 SÁM 87/1296 EF Mjaltir Guðrún Snjólfsdóttir 30968
26.10.1971 SÁM 87/1296 EF Sigurhnútur, hiti við kvið kýrinnar Guðrún Snjólfsdóttir 30969
26.10.1971 SÁM 87/1296 EF Kýr spáðu fyrir veðri Guðrún Snjólfsdóttir 30970
SÁM 87/1307 EF Sögn um sauði í jökulsprungu; nokkrar vísur eru í frásögninni Stefán Sigurjónsson 31071
03.11.1983 SÁM 88/1406 EF Útigangsfé á Hrununum Helgi Jónasson 32818
03.11.1983 SÁM 88/1407 EF Útigangsfé á Hrununum Helgi Jónasson 32819
13.03.1975 SÁM 91/2519 EF Kveðið yfir fé Björgvin Helgi Alexandersson 33486
20.09.1976 SÁM 91/2557 EF Sagt frá fjárflutningum í Vatnsfirði, þar hemir heimildarmaður eftir séra Páli í Vatnsfirði og Halld Ragnar Helgason 34047
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Bæði hestar og hundar eru skyggnir, það hefur heimildarmaður margoft orðið var við; hundarnir rísa u Eiríkur Kristófersson 34241
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Gangið þið kýr mínar heim úr haga Sigurður Þórðarson 34759
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Segir frá hundi sem hann fékk hjá Tómasi á Barkarstöðum; sagt frá fleiri hundum Sæmundur Jónsson 34957
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35013
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35014
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Spurt um sið við að klippa kýrhalana Björg Jónsdóttir 35015
1965 SÁM 86/961 EF Signt yfir fé Jóhanna Eyjólfsdóttir 35188
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Sigurhnútur og sigurlykkja Elín Runólfsdóttir 35204
24.03.1969 SÁM 87/1121 EF Kúnum var gefið þang og söl voru höfð til matar; lýst hvernig söl voru verkuð Kristjana Þorvarðardóttir 36624
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Rætt um lús og síðan um séra Róbert Jack, grísinn hans og kúna sem hann hafði í kjallaranum Óli Bjarnason 37459
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Öllum var vel við krumma, hann boðaði feigð ef hann sat á bæjarburst; engin trú í sambandi við ketti Ragnheiður Jónasdóttir 37739
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Kom oft ókyrrð í ketti og hunda áður en gestir komu og fólk veit oft fyrirfram um gestakomur; lýsing Sveinbjörn Beinteinsson 37879
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Sagt frá viturri tík sem hægt var að senda eftir kindum; hundar eru næmir og finna oft á sér gestako Sólveig Jónsdóttir 37936
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Ingólfur þekkti spor hesta, frásögn af því er hann þekkti spor Grána. Ingólfur var sérstaklega nasku Jóhann Pétur Magnússon 38133
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Gísli segir frá kynnum sínum og heimsókn til einbúa í Skagafirði Gísli Einarsson 39060
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi kynnir Höllu sem segir frá fólkinu í Ytri-Fagradal: margt fólk í heimili, karlarnir heyrðu ill Halla Steinólfsdóttir 39072
22.04.1983 SÁM 93/3376 EF Gáta: "Karl átti sjö hross í haga" Snjáfríður Jónsdóttir 40259
09.07.1983 SÁM 93/3389 EF Rifjuð upp veðurharðindi á síðari hluta 19. aldar og svonefndur "Kristínarbylur" í janúar 1911 Ketill Þórisson 40356
09.07.1983 SÁM 93/3389 EF Um kynbætur og sauðfjárrækt í Mývatnssveit Ketill Þórisson 40358
08.07.1983 SÁM 93/3390 EF Rætt almennt um sauðfjárrækt í Mývatnsveit fyrr á tímum, fóðrun, fjárkláða, fráfærur og fleira Ketill Þórisson 40359
11.07.1983 SÁM 93/3392 EF Rætt um lausagöngu búfjár og hesta og hættur þar á fjöllum fyrir dýrin; síðan spurt um hjátrú í samb Jónas Sigurgeirsson 40377
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Spurt um sagnir í Móðuharðindinum en Jón man engar; talar um svokallaðann Fellivetur 1859, þegar vor Jón Þorláksson 40386
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Rætt um fyrirhugaða refarækt í Kelduhverfi og Mývatnssveit Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40400
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Torfi heldur áfram að segja frá Gráa-tudda, ættarfylgju Reynivallaættar og síðan af tveimur hundum s Torfi Steinþórsson 40476
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir af tveim slysfaradraumum um búfénað. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40595
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Sauðahald í Galtarholti. Ær á útigangi. Sauðamaður stendur yfir sauðum á Birgisási. Borgir (svokalla Gróa Jóhannsdóttir 40788
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Fjárfellir. Slæm ár á 19. öld. 1887 var lambadauði mikill. 1920 hláka í byrjun sauðburðar. Guðjón Jónsson 40848
20.08.1985 SÁM 93/3477 EF Harðæri á 20.öld. Harði veturinn 1920. Heyleysi á einmánuði fyrir pósthestana frá Akureyri. Heyleysi Guðjón Jónsson 40850
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Fjárskaðar og felliár. 1882-1887 erfið ár. (Talað aðeins um sjálfsmenntun og Hvítárbakkaskóla). Það Þórður Runólfsson 40855
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Tryggvi hefur átt hunda og kindur; undarlegar skepnur margar. Byrjar á sögu af Sigmari á Þverá sem v Tryggvi Guðlaugsson 40957
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Framhald af sögu Tryggva af Sigmari á Þverá (frá raðnúmeri 41338). Kindin sem hann fékk og var skrít Tryggvi Guðlaugsson 40959
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF 3. hluti frásagnar Tryggva: Sigmar á Þverá og ærin. Tryggvi Guðlaugsson 40960
11.11.1985 SÁM 93/3497 EF Þulur og barnagælur: Grýla reið með garði; Stígum við stórum; Gekk ég upp á hólinn; Í fyrravetur fyr Guðbjörg Þorsteinsdóttir 41020
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Valgerður Björnsdóttir förukona og nautin í Saurbæ; spurt um drauga í dýralíki og um Jón Skorvíking Karvel Hjartarson 41073
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Ræktun á sauðfé. Er bæði með hyrnt fé og kollótt fé. Fær hrúta til að viðhalda báðum stofnum. Er Guðjón Bjarnason 41130
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Vetrarbyrjun er í kringum 10. október en þá þarf að fara setja inn sauðfé. Reynt að setja það ein Guðjón Bjarnason 41144
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður talar um kindur sem hún er mikið fyrir og hvernig hún hefur hænt að sér heimalninga o Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41242
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður talar um að öll dýr hafi sinn persónuleika, hvort sem það eru hænur eða kindur og oft Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41243
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Rætt um það að borða hrossakjöt eða ekki; um að gefa kindum hrossakjöt Pétur Jónasson 41249
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Um að járna naut sem voru leidd á milli bæja, lýsing á nautajárnum Pétur Jónasson 41253
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Um slátrun, lýsing á heimaslátrun og einnig á leiðinni sem farið var með sláturfé út á Sauðárkrók; e Gunnar Valdimarsson 41266
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um að járna kýr, Gunnar veit af því en hefur ekki reynsluna; frásögn af bóndanum í Hálfdanartungum s Gunnar Valdimarsson 41277
2009 SÁM 10/4228 STV Viðtal hefst. Heimildarmaður man fyrst eftir sér um 4 ára, með einhvert dýr í höndunum, en hún hefur Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41287
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður lýsir óbeit sinni á hænum, þær eru hættar að verpa og það er vond lykt af þeim Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41290
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður segist tala við dýr og dýr séu mjög hænd að henni, tekur dæmi af kind sem fylgir skip Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41292
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Nefnduð þið kýrnar íslenskum nöfnum? sv. Stundum, ef það var einhver sérstök kýr sema var, eða k Elva Sæmundsson 41315
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. .. En svo á vorin? sv. Þá er gaman. Þá lék maður sér í pollum og datt oní dýín. Svo voru við all Elva Sæmundsson 41317
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Þið hafið haft einhverjar skepnur þarna? sv. Já, alltaf, við höfðum alltaf, eh, ((hann: belju)) eheh Chris Árnason 41350
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Hvernig var með kýrnar sem þið voruð með, kölluðuð þið þær íslenskum nöfnum? sv. Jájá, auðvitað, ei Chris Árnason 41352
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Um Hjálmar á Kambi. Bæjarrekstrar. Kindur hverfa en beinagrindurnar finnast á fjalli löngu síðar. Vi Haraldur Jóhannesson 41445
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 021 Gústaf var smali á Aðalbóli. Hann talar um kindurnar og Bjarna Sæmundsson sem þar var staddur. Gústaf Halldórsson 41700
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Uppruni Brúardraugsins. Dýr sáu hann; um skyggni hests og hunda; sagt frá hundi á Litla-Hamri. Guðmundur Jónatansson 42221
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Skyggni hunda. Hundur á Litla-Hamri sem gelti á fylgjur manna. Guðmundur Jónatansson 42228
08.07.1987 SÁM 93/3531 EF Hross og nautgripir hræðast við Stórhól. Guðmundur fór með naut yfir brúarsundið, sem ærðist af hræð Guðmundur Jónatansson 42232
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um skyggni hunda. Upphaf frásagnar frá aðfangadagskvöldi, þegar hundarnir geltu mikinn. Torfi Steinþórsson 42533
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um afturgengin dýr; menn þóttust stundum sjá svipi skepna sem hafði verið slátrað. Sérstaklega um hu Torfi Steinþórsson 42597
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um hundana Kóp og Kol á Hala; þeir áttu það til að gelta mikinn á kvöldin af lítilli ástæðu. Torfi Steinþórsson 42598
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Draumar fyrir veðri: kindur fyrir snjó, en kýr fyrir hláku. Dreymir ekki hesta, né hunda. Ingvar Guðfinnsson 42888
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Ingvar heyrði í draumi kýrnar í fjósinu tala saman. Ingvar Guðfinnsson 42889
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af Jóni frænda Ágústs, sem bjó í Purkey: hann átti góða tík, tíkin fylgdi eiganda sínum eftir d Ágúst Lárusson 43200
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af kynbótanauti sem haldið var á Skálá. Tryggvi Guðlaugsson 43329
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af nauti sem átti að slátra, en slapp út og synti út á Skagafjörð. Tryggvi Guðlaugsson 43355
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá uppeldi sínu. Hvernig þau voru frjáls og uppátækjasöm börnin á bænum. Hvernig kötturinn dó Guðný Pétursdóttir 43676
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43894
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Samtal um einkennilegt afkvæmi tíkur, sem talið er skoffín, nú uppstoppað á náttúrugripasafni á Akur Grímur Sigurðsson 43895
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Kosningasaga: Frambjóðandinn vill heldur gista í hlöðunni en hjá heimasætu. Daginn eftir er verið að Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43949
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Bæn fyrir ám þegar þær eru settar í haga: Rek ég ær mínar í haga Sigurveig Björnsdóttir 43960
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Gils segir frá þeim störfum sem hann var látinn vinna sem barn; það var aðallega að sjá um kýr og ær Gils Guðmundsson 44002
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá matnum sem hún ólst upp við sem aðallega var fiskur; í því sambandi segir hún frá fis Þóra Halldóra Jónsdóttir 44021
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Viðmælendur segja frá því að bæði menn og hestar þurfi að vera vel undirbúnir og þjálfaðir áður en h Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44055
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs Kristmundur Þorsteinsson 44056
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður út í álagabletti og nefnir hann Hurðarbak; þar er blettur sem ekki má slá eða hre Friðjón Jónsson 44117
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón nefnir að huldufólksbústaðir hafi verið á Melkoti og Gunnlaugsstöðum. Hann segir sögu frá Gu Friðjón Jónsson 44118
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf Sveinbjörn Jóhannsson 44326
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sveinbjörn segir frá manni sem slátraði gömlum kindum og gaf kúnum sínum að éta. Hann greinir svo fr Sveinbjörn Jóhannsson 44327
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Sigurður er spurður hvort hann hafi séð eða heyrt að kýr eða naut hafi verið járnuð en hann kannast Sigurður Stefánsson 44366
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Spurt um hvort kýr og naut hefðu verið járnuð, hefur heyrt talað um að járn hafi verið bundin á naut Guðmundur Árnason 44452
04.06.1982 SÁM 94/3954 EF Hvað gerðuð þið til að framfleyta ykkur á vorin og á sumrin? sv. Það var, við vorum nú að reyna að Stefán Stefánsson 44492
04.06.1982 SÁM 94/3954 EF Hvað voruð þið með af korni hér í ökrunum? sv. Ó, mikið til hveiti og bygg. sp. Og var það það sem þ Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44493
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Þú hefur aldrei fengist við að mjólka kýr neitt? sv. Jú, ég mjólkaði margar kýr. Ég er nú hrædd um Rúna Árnason 44532
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Mamma var nú sérstök manneskja að gera skepnunum til. Hún gat grætt allt. Það er magnað hvað hún gat Rúna Árnason 44533
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Kýrnar sem þið höfðuð, voru þetta góðar mjólkurkýr? sv. Já, mjög góðar mjólkurkýr og þetta var nú b Rúna Árnason 44534
22.06.1982 SÁM 94/3861 EF Hvernig var svæðið í kringum bæinn, höfðuð þið garð eins og hér? sv. Já, fólk hafði kannski hérna í Lárus Pálsson 44543
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Hvernig var þetta með vinnuna, unnuð þið jafnt alla daga? sv. Það var vanalega stansað á sunnudegi Lárus Pálsson 44544
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Hvernig var svo með dagleg störf hér hjá ykkur? sv. Við höfðum bara alltaf barasta bú svona eins og Margrét Sæmundsson 44556
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF sp. Hvað voruð þið með af skepnum? sv. Ó, það voru kýr og svín og hestar. Það var allt mjólkað. sp Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44616
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvað voruð þið með af skepnum? sv. Ó, það voru kýr og svín og hestar. Það var allt mjólkað. sp. Voru Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44617
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var með kýrnar ykkar, létuð þið þær heita íslenskum nöfnum eða voruð þið bara með númer? sv Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44620
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Segir frá uxunum sem notaðir voru til vinnu á bænum og hvernig hún tamdi þá. .... sv. Svo kom ég til Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44630
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF En nú voru nautgripir ekki settir inn á veturna? sv. Jú, þeir voru allir inni á vetrin á þeim árum. Einar Árnason 44658
1982 SÁM 95/3888 EF Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem Ögmundur Jónsson 44717
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Daníel segir frá mikum draugagangi í svínahúsi á Kanastöðum þar sem afi hans var svínabóndi. Mikið b Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44763
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra er ráðinn til að veiða Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44776
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sögn um skálavörð sem missti vitið vegna reimleika í skála á hálendinu. Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44781
1983 SÁM 95/3895 EF Æskuheimili Sæmundar, Vorsabær, var í þjóðbraut og segir hann sögu tengda ferðalagi yfir fjallið. Sæmundur Jónsson 44812
1983 SÁM 95/3896 EF Ingimar segir frá kúabúi sínu og að skáldin Kristmann Guðmundsson og Jóhannes úr Kötlum og Ríkharður Ingimar Sigurðsson 44823
1983 SÁM 95/3897 EF Þjóðbjörg segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Ölfusi; einnig segir hún frá búskap á bæjunum í Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44830
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar Aðalsteinn Steindórsson 44852
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur Norðdahl segir frá Eiturbrekku, álagabletti við gamla Kálfakot sem nú heitir Úlfarsá; blettin Grímur Norðdahl 44970
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur segir sögu sem hann hefur eftir ömmu sinni um Þórð þögla Grímur Norðdahl 44971
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar Eggert Briem í Viðey byggði Briemsfjós við Laufásveginn en hann fékk að h Haukur Níelsson 45012
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf Haukur Níelsson 45019
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá Jóhannesi Boeskov garðyrkjumanni og frá gróðurhúsarækt á Reykjahvoli Oddný Helgadóttir 45047
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um hestalestir og hrossa- og kindarekstra sem allir fóru um Mosfellsheiði eða Svínaskarð, bændur í M Jón M. Guðmundsson 45079
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um forystusauði, Guðmundur átt einu sinni sauð sem stökk yfir girðingar; segir frá búskap föðu Guðmundur Magnússon 45101
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Sváfnir segir frá uppruna sínum og segir síðan frá Auraseli og ábúendum þar; lýsing á landinu og lan Sváfnir Sveinbjarnarson 45478
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Þegar Hekla gaus 1947 féll mikil aska yfir Innhlíðina og þá fengu bændur að hafa ær í Auraseli um sa Sváfnir Sveinbjarnarson 45479
25.10.2003 SÁM 05/4111 EF Minningar frá 1947: snjóþungur vetur og rifjuð upp minning frá því er hann fór með föður sínum í fjá Kristján Ágústsson 45489
25.10.2003 SÁM 05/4112 EF Sagt frá húsdýrum og mjólkurflutningum, en fara þurfti með mjólkurbrúsa sex kílómetra leið út á þjóð Kristján Ágústsson 45493
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvort búið í Álftavatni hafi verið stórt, telja upp hvaða dýr hafi verið og Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45761
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Fyrirboði (fjærsýni) um fótbrot kálfs. Hjálmur Frímann Daníelsson 50008
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Móðir Wilhelms finnur á sér að kálfur hafði fest sig í hálsbandi. Móðir Wilhelms var systir Hjálms D Wilhelm Kristjánsson 50098
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar segir gamansögu af Fúsa nokkrum sem kenndi örðum manni, Sigurði, um allt sem miður fór. Einar Árnason 50151
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Sögn af því þegar kýr sló vinnumann vegna þess að Skotta fylgdi konu sem kom fljótlega á eftir. (Kon Kristján Johnson 50235
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Talar um vinnumann sem sagði eitt sinn að Skotta hefði hrellt uxa sem stóð á bás. Vinnumaður sá hét Kristján Johnson 50236
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Kristján fer með vísuna: Fúsi trúi ég truflaði, sem varð til þegar kú drafst af völdum eldingar. Kristján Johnson 50243
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir gátuna: Karl skar kú sína á hala. Þórður Bjarnason 50273
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína rifjar upp að fyrsta sagan sem hún heyrði hafi verið um Búkollu. Hún segir frá því að hafa ný Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50302
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Áfram rætt um söguna Búkollu, hvaða hún lærði söguna, hverjum hún sagði hana og hvað það var sem hei Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50303
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón segir frá draumi, þar sem Björn bróðir hans varaði hann við og bað hann að gæta eftir lömbunum. Jón B Johnson 50308
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón er spurður út í sögur, meðal annars út í Kristján Geiteying. Óli tekur við keflinu og segir sögu Jón B Johnson , Jósefína Jósefsdóttir og Óli Jósefsson 50310
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteyingi. Þegar hann drap köttinn. Guðjón Valdimar Árnason og Petrína Þórunn Soffía Árnason 50343
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, þegar ofninn gleypti kött konu hans. Guðjón Erlendur Narfason 50459
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir sögur af slátrun nautgripa, þegar menn særðu dýrið áður en það var drepið þannig að k Sigurður Sigvaldason 50627
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður segir gamansögu af nautgripaverslun Gyðings og manns að nafni Björn, sem talaði frekar ísle Sigurður Vopnfjörð 50780
07.11.1972 SÁM 91/2823 EF Sigurður segir frá fyndnu orðavali manns við Íslendingafljót, þegar hann missti tvo uxa. Sigurður Vopnfjörð 50801

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 24.03.2021