Hljóðrit tengd efnisorðinu Skipsdraugar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Í bátnum Mínervu var skipsdraugur. Enginn fékk frið til að liggja í koju heimildarmanns nema hann sj Guðlaugur Brynjólfsson 2445
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. Þorvaldur Magnússon 11072
09.11.1978 SÁM 92/3020 EF Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og kynni heimildarmanns af honum; innskot: heimildarmað Anna Ólafsdóttir 17782
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sagt frá því sem fylgdi skútunum, það voru ýmsar verur, sem nefndust nissar Salómon Sæmundsson 22468
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Spjallað um nissa á skipum Finnbogi Einarsson 22556
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Skútudraugar; Dalli Magnús Guðmundsson 23535
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Draugur eða skipsnissi varaði sjómenn við þegar þeir voru í þann veginn að sigla undir bjarg Magnús Guðmundsson 23536
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Um skipsnissa Magnús Guðmundsson 23538
21.07.1971 SÁM 86/636 EF Skipsnissar Páll Guðmundsson 25365
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Nissi átti að vera í hverju skipi og ef hann fór í land var skipið feigt; heimildarmanns sá svip í s Ágúst Lárusson 25866
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Skipsdraugar og fleira Ólafur Guðmundsson 28908
1966 SÁM 87/1286 EF Skipadraugur Guðmundur Sigurðsson 30876
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á einni skútu frá Reykjavík var aldrei hafður vaktmaður á nóttunni, ef eitthvað bar út af var haft s Eiríkur Kristófersson 34171
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á einni skútu frá Reykjavík var koja sem enginn vildi vera í vegna aðsóknar Eiríkur Kristófersson 34172
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á áðurgreindri skútu vakti skipsdraugurinn áhöfnina ef hvessti og lengja þurfti í keðjunni, þetta va Eiríkur Kristófersson 34173
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Koja í Keflavíkinni sem reimt var í, einhver reyndi að koma mönnum úr henni, lagðist ofan á þá Eiríkur Kristófersson 34175
06.12.1982 SÁM 93/3354 EF Varð eitt sinn var við reimleika í kútter Margréti þegar hún lá á ytri höfninni í Reykjavík; þó var Jón Högnason 34263
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Sögur af nissa sem var í kútter Esther, hann vakti skipstjórann ef á þurfti að halda Jón Högnason 34264
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Skipsdraugurinn var alltaf kallaður niss ekki nissi eða draugur; heyrði aldrei um að hann hefði sést Jón Högnason 34265
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Nissinn var maður sem hafði drukknað af viðkomandi skipi og gerði vart við sig; kannast ekki við að Jón Högnason 34266
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kannast ekki við að niss geti verið kona eða lítil stúlka, heyrði aldrei getið um nissa í öðrum skip Jón Högnason 34267
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Á skútunni Ísafold þar sem heimildarmaður var smyrjari, var draugur, afturgenginn maður sem hafði fa Ólafur Þorkelsson 37208
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Spurt nánar um drauginn á Ísafold Ólafur Þorkelsson 37209
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Spurt nánar um drauginn á Ísafold Ólafur Þorkelsson 37210
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Talinn vera draugur í hverju skipi, menn sem þóttust vera skyggnir þóttust sjá þá; samtal um trú á þ Ólafur Þorkelsson 37211
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Spurt um drauma skútusjómanna; skipsdraugurinn í skútunni Ester var enskur skipstjóri sem hafði veri Sigurjón Snjólfsson 37238
22.02.1983 SÁM 93/3407 EF Algengt að nissar væru í skútum, var vegna þess að einhver hafði verið drepinn um borð; talað meira Sigurjón Snjólfsson 37239
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Nissinn fór í land áður en skipið fór út í síðasta túrinn; nissinn sem fylgdi sumum skipum og voru m Sæmundur Ólafsson 37267
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Gísli talar um að hafa oft dreymt fyrir aflabrögðum, og svo um "nissa" sem voru oft til happs á bátu Gísli Tómasson 40506

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.07.2018