Hljóðrit tengd efnisorðinu Staðir og staðhættir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Um Skaftárdal; þar var völvuleiði Jón Gunnarsson 966
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Sögn um vörðu í Skaftárdal og tildrög hennar. Þar var safnað öllum kindaleggjum sem til féllu á heim Kristín Sigurðardóttir 967
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Ef bændurnir framfylgdu því ekki sem Magnús bóndi setti, að safna öllum kindarleggjum og setja í vör Jón Gunnarsson 970
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Björn föðurbróðir heimildarmanns og Stefán Benediktsson á Sléttaleiti fara í fjallgöngu í Hvannadal. Steinþór Þórðarson 1966
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Steindór í Dalhúsum var eitt sinn spurður af því hvort það væri satt að hann hefði riðið yfir Lagarf Hrólfur Kristbjarnarson 2308
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung Hrólfur Kristbjarnarson 2309
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Þegar heimildarmaðurinn var 4 til 5 ára og bjó á Eiðum á Fljótsdalshéraði var hann úti að leika sér Þórhallur Jónasson 2329
11.07.1965 SÁM 85/282 EF Á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá bjó bóndi í ein tuttugu ár. Sama dag og hann flutti þangað missti Guðlaug Þórhallsdóttir 2356
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Skúli og Kristín bjuggu í Skáleyjum og hjá þeim var vinnukona er hét Magndís. Eitt sumar var hún við Einar Guðmundsson 2358
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Endurminningar um Djúpuvík Ingibjörg Sigurðardóttir 2382
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Maður var eitt sinn á ferð á leiðinni fram að Bálkastöðum í Hrútafirði. Þegar hann er kominn á milli Steinn Ásmundsson 2483
19.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður segir að gamalt fólk í Stykkishólmi hafi trúað því að í klettinum þar við sjóinn hafi Jóhann Rafnsson 2581
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Talið var að huldufólk hefði búið í Fagurhól. Kristófer Jónsson 2663
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Heimildarmaður minnist þess að nokkuð hafi verið um huldufólkstrú. Þverárgil var grimmilegt gil og h Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2794
21.10.1966 SÁM 86/812 EF Heimildarmaður nefnir að menn hafi trúað á huldufólk. En ekki man hún eftir álagablettum. En heimild Vigdís Magnúsdóttir 2853
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Varð hann fullviss um það að Arnfinnur Björnsson 2921
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Árið 1910 sáust för á Nauteyrarmelunum og stuttu seinna við báta í Hafnardal. Einnig sáust för á Haf Þórarinn Ólafsson 2958
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Heimildarmaður fer með kvæði um Orustuhól. Sjálf sá hún orustuhól en hann er stór hóll í hrauninu. F Geirlaug Filippusdóttir 3076
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Skessa átti að búa í Núpsstaðaskógi. Hún hélt sig þar á vissri torfu. Eitt sinn þurfti hún að fara a Geirlaug Filippusdóttir 3094
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Árið 1916 dreymir faðir heimildarmanns sama drauminn tvisvar en hann var fyrir byggð nærri Bústöðum. Ragnar Þorkell Jónsson 3150
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Lækur sem kallast Eiðalækur fellur niður í Eiðavatn. Upp með læknum er hvammur sem heitir Brandshvam Ármann Halldórsson 3181
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Laugarvatnshellar eru á milli Þingvallasveitar og Laugardalsins. Í hellunum bjuggu einu sinni Indri Guðmundur Knútsson 3203
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Heimildarmaður er spurður um nykra. Hann nefnir örnefið Nennishólar sem eru við vatnið við Barnhúsás Jón Marteinsson 3219
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Örnefni í Kálfaneslandi: inn frá bænum eru Ósdalur og Bleiksdalur, fyrir ofan Bleiksdal er Eilífshnú Jóhann Hjaltason 3315
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur Jóhann Hjaltason 3316
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Svartagil, Grímsgil, Grímseyrar, en þar eru bæjartóftir og túngarður, Grímsdalur og Grímsfell er all Jóhann Hjaltason 3317
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska Ingimann Ólafsson 3336
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Hrani var einn af landnámsmönnum og hann réri úr Hranavör. Hún er rétt hjá Svörtuloftum og er líkleg Magnús Jón Magnússon 3356
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve Magnús Jón Magnússon 3358
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Heimildarmaður hafði mjög gaman af því að lesa. Hann sat einn yfir ánum á sumrin. Þær voru um 80 tal Sigurður J. Árnes 3426
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Prestaströnd er fyrir utan Súðavík. Eitt sinn voru tveir prestar að koma úr kaupstað og réru þeir up Halldór Guðmundsson 3451
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Stór steinn er beint á móti Súðavík hinum megin við fjörðinn. Hann heitir Tólfkarlabani. Hann er hæt Halldór Guðmundsson 3452
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Álfakirkja var á Snæfjallaströnd, en það var stór steinn við túnið á Snæfjöllum. Móðir heimildarmann Sveinbjörn Angantýsson 3507
29.12.1966 SÁM 86/870 EF Heimildarmaður er spurður af því hvort að hann hafi heyrt getið um brunna í Meðallandi sem að í væri Jón Sverrisson 3524
29.12.1966 SÁM 86/870 EF Heimildarmaður er spurður um hvort að uppi hafi verið sagnir um menn sem að lifðu af Móðuharðindin. Jón Sverrisson 3525
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman Jónína Eyjólfsdóttir 3542
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Örnefni á Hellnum: Baðstofa er klettur niðri í fjöru á Hellnum; Valasnös er klettur sem er með gati. Jóney Margrét Jónsdóttir 3604
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann Hans Bjarnason 3615
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Folaldshjalli á Gálmaströnd, Kollafirði. Heimildarmaður veit ekki af hverju þetta nafn er dregið. Ta Sigríður Árnadóttir 3627
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Slarkferð yfir Jökulsá. Heimildarmaður var á ferð ásamt öðrum. Hann skyldi við Pál á leiðinni og hef Jón Sverrisson 3640
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður Þórður Stefánsson 3681
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá skipakaupum; Hvalbakur Engin móttöku athöfn var þegar Jón forseti var keyptur og hann kom t Bergur Pálsson 3695
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Hvernig menn mótuðust af sínu héraði Halldór Jónsson 3767
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Sagt frá afa heimildarmanns og nafna. Hann var elsti maðurinn á heimilinu. Hann var einu sinni í úti Sæmundur Tómasson 3796
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Það var seint á 17. öldinni sem að tveir menn á Suðurlandi ákváðu að fara að smíða flugvélar. Annar Hinrik Þórðarson 3816
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Skrímsli var á ferjustaðnum á Hvítá við Iðu. Menn voru mjög hræddir við það og í nokkurn tíma þorði Hinrik Þórðarson 3822
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um þrjá bræður á Húsavík. Á Húsavík var smáborgarabragur og allir þekktust. Tíska var þar að sumir f Þórður Stefánsson 3871
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Talið var að huldufólk byggi í Borgarkletti. Hann var grasivaxinn en sléttur að ofanverðu. Heimildar Þorleifur Árnason 3951
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Beint á móti bænum í Grænanesi mótaði fyrir þremur tóftum. Átti að hafa verið bær þar sem að hét Sól Þorleifur Árnason 3953
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver Valdimar Björn Valdimarsson 3969
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Nokkrum sinnum kom það fyrir að það yrðu slys í Óshlíðinni. Heimildarmaður veit ekki hvort það var þ Valdimar Björn Valdimarsson 3977
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Veiðistöðin í Seljadal var kölluð Í Róm samkvæmt frásögn Jóns Indíafari árið 1618. Klettur er í fjö Valdimar Björn Valdimarsson 3978
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Einn klettur í Seljadal nefnist Nál. Hann er mjög stór og er skammt frá kletti sem að nefnist Páfinn Valdimar Björn Valdimarsson 3980
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eftir aldamótin hröpuðu tveir drengir í Ingólfshöfða. Það var árið 1902 sem bróðir heimildarmanns hr Sveinn Bjarnason 3990
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 Sveinn Bjarnason 3996
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa átti að vera í Skaftafelli fram að 1860. Einn bóndi þar í sveit var búinn að tapa því hvenær Sveinn Bjarnason 4010
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa kom eitt sinn í smiðju til Einars Jónssonar í Skaftafelli. Hann spyr hana hvort hún sé ekki h Sveinn Bjarnason 4014
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Örnefni á Vatnajökli („jöklinum“) og frásagnir af slysum þar. Maður drukknaði í Héraðsvötnum. Örnefn Sveinn Bjarnason 4026
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sitthvað um landslag og örnefni, t.d. Kárahella, en Kári sótti hellu skömmu áður en hann dó og talið Sveinn Bjarnason 4027
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj Guðjón Benediktsson 4097
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona Guðjón Benediktsson 4102
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Munnmæli voru um Jökulsá og Ingólfshöfða að það kölluðust á. Það drukknuðu menn í Jökulsá og hröpuðu Sveinn Bjarnason 4116
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Verslun var við Húnaflóa. Þar voru tveir kaupstaðir, Skagaströnd eða Höfðakaupstaður og Kúvíkur. Lan Jóhann Hjaltason 4285
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögn um Vébjarnarnúp. Í Grunnavík er fjall sem heitir Vébjarnarnúpur. Álög eru að þar hafi farist 19 María Maack 4325
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Í Grænavatni í Staðardal býr nykurinn annað árið en í Skeiðisvötnum á Staðarheiði hitt árið. Í Selja María Maack 4329
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Eitthvað var um örnefni. Var það helst í sambandi við sólargang og eyktarmörk. Hægt var að vita hvað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4393
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorleifur læknir var í Bjarnarhöfn. Hann bjó á Hoffstöðum og veiddi silung í Baulárvallavatni. Þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4394
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Um aldamótin og fram til 1907 bjó á Blesastöðum maður að nafni Guðmundur Helgason. Hann var að fylgj Hinrik Þórðarson 4421
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý Árni Jónsson 4449
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Fólkið úr Gerðum gisti oft á Klausturhólum í Flatey og þá sást Gerðamóri oft vera að sniglast þar í Jónína Eyjólfsdóttir 4519
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að Jónína Eyjólfsdóttir 4527
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Jóni Hannessyni djákna í Skálholti og mörgu fleira fólki. Jón var þar djákni árið 1760. Kon Valdimar Björn Valdimarsson 4589
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað Guðmundur Guðnason 4640
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Ætlar að segja frá Halldóri pósti en leiðist út í að tala um Ísafjarðarkaupstað sem áður hét Eyri eð Valdimar Björn Valdimarsson 4842
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Halldór Ólafsson póstur varð var við skrímsli í Eyrarhlíð, en hljóp það af sér. Jóhann Jóhannsson fr Valdimar Björn Valdimarsson 4843
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Útilegumannatrú í Suðursveit. Tveir menn í fjallgöngu komust í kast við útilegumenn, en það reyndust Þorsteinn Guðmundsson 4906
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Sögur um Goðaborg. Heimildarmaður hefur heyrt um tind sem heitir Goðaborg en kann ekki að segja frá Þorsteinn Guðmundsson 4908
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Leitir og ferðir á jökli. Þorsteinn Guðmundsson 4910
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og Þorsteinn Guðmundsson 4911
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
29.05.1967 SÁM 88/1630 EF Sagt af kaupstaðarferðum. Öræfingar sóttu verslun austur á Papós og komu þeir heim á bæina að fá sér Þorsteinn Guðmundsson 4988
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Samtal um Varnarbrekkur, saga um Reykjaheiði. Menn hafa orðið úti á Reykjaheiði. Líkin voru borin he Björn Kristjánsson 5009
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Fjöll Björn Kristjánsson 5014
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Tröllkonan Kleppa. Hún bjó í Staðardalnum og heitir þar eftir henni Kleppustaðir. Kleppa fór til Hof Jóhann Hjaltason 5019
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Seinna vantaði 60 sauði sem taldir hafa farið í kjaftinn á skessunni. Eitthvað af ull fannst í Ullar Jóhann Hjaltason 5020
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Litla ævintýrið: saga af Hælavíkurbjargi og bjargsigi í júnímánuði. Eggin voru borin í hvippu. Maður Guðmundur Guðnason 5028
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut Guðmundur Guðnason 5030
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Um Snorra í Hælavík. Séra Jón kom í Hælavík en stansaði við á sem hann komst ekki yfir. Snorri sagði Guðmundur Guðnason 5033
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Helga lýsir því hvernig staðhættir á Rauðasandi gera ómögulegt að stunda fiskveiðar þar Helga Sveinsdóttir 5249
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Bóndi nokkur átti sjö beljur og taldi sig eiga hluta af landi heimildarmanna. Heimildarmenn áttu þrj Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5261
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en Gunnar Eggertsson 5477
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Lítið er um örnefni í Kópavogi að sögn heimildarmanns. Nafnið Kársnes, þar var hellir og í honum var Guðmundur Ísaksson 5481
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Af Jóni í Digranesi. Hann varð úti og fannst eftir tvo sólarhringa norðan í Digraneshálsi. Hann lá á Guðmundur Ísaksson 5483
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Huldufólksbyggðir við Grindavík m.a. í Eldvörpunum og Helghól. En heimildarmaður sá aldrei neitt. Su Guðrún Jóhannsdóttir 5564
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Þegar heimildarmaður var krakki var talað um útburð í urð á bak við Múlann, fólk heyrði þar útburðar Guðmundur Ólafsson 5604
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útburður var í fossi sem vældi fyrir norðanveðrum. Föðurbróðir heimildarmanns var eitt sinn að heyja Einar Gunnar Pétursson 5609
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Spurt um ókindur í firðinum, en bara minnst á fisk Guðjón Ásgeirsson 5648
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Saga úr Fljótum í Skagafirði. Þar bjó heimildarmaður þegar hann var strákur. Hann og fleiri strákar Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5812
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Lítið var um drauga í Kópavogi, en fjölskyldan var vöruð við þeim þegar hún flutti í Fífuhvamm. Mönn Guðmundur Ísaksson 5838
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom Guðmundur Ísaksson 5842
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Ormagull. Ormurinn lá á gulli út í hólmanum en heimili hans var í skúta sem nefndur var Kór. Nesið v Guðmundur Ísaksson 5843
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Þó nokkuð hefur verið skrifað um börnin í Hvammkoti, en árið 1846 drukknuðu í læknum 18 ára stúlka o Guðmundur Ísaksson 5844
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Álfhóll hjá Börmum. Hann þótti skrýtinn í lögun en ekki fara neinar sögur af því að menn hafi séð þa Ólafía Þórðardóttir 5935
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Jökulvötn; þjóðsaga um Kúðafljót sem skýrir nafnið, kúði er skip. Kúðafljót er gríðarstórt vatn. Sag Jón Sverrisson 6015
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6057
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Álagablettur var á Miklabæ við hól sem að kallaðist Torfhóll. Þar fundust mannabein. Ekkert gerðist Guðbjörg Bjarman 6211
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra. Hann var þá bóndi í Mýrarkoti og var með eina kú og kvígu. Valdimar Kristjánsson 6307
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa Valdimar Kristjánsson 6310
21.12.1967 SÁM 89/1760 EF Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var Þorbjörg Guðmundsdóttir 6318
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 6322
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað Ásdís Jónsdóttir 6372
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Krosstangi. Föðuramma heimildarmanns sagði honum að á 18. öld fannst maður úti á tanganum. Hann var Karl Árnason 6466
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og Andrés Guðjónsson 6528
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Álfhóll. Þegar heimildarmaður var barn fór hún eitt sinn upp á hólinn að gamni sínu. Þar var hola og Margrét Jóhannsdóttir 6581
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul Þórunn Ingvarsdóttir 6688
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera Kristín Hjartardóttir 6724
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile Kristín Hjartardóttir 6725
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s Katrín Kolbeinsdóttir 7033
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h Katrín Kolbeinsdóttir 7044
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Dálítið talað um huldufólk en það var hætt að sjást. Huldufólk bjó í Búhól í Hlíð og þar átti alltaf Katrín Kolbeinsdóttir 7050
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn Katrín Kolbeinsdóttir 7052
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o Ingibjörg Sigurðardóttir 7068
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag Jenný Jónasdóttir 7129
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á Sigríður Guðmundsdóttir 7150
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Arnarhólmi við Torfastaði var álagablettur. Sveinn bóndi sló hólmann og fékk þar mikið hey. En eftir Guðmundur Kolbeinsson 7175
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Halldóra Grímsdóttir var veðurspákona. Hún tók mark á sólarlaginu og skýjafarinu. Ef það suðaði miki Elín Ellingsen 7195
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me Kristján Helgason 7208
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Steinbogi er yfir Gilsá. Þar var einu sinni steinbogi yfir ána sem að hægt var að ganga á. En þegar Þorbjörg R. Pálsdóttir 7214
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Árið 1957 kom heimildarmaður að Einholti þar sem frænka hans bjó. Hún vildi sýna heimildarmanni völv Unnar Benediktsson 7232
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Heimildarmaður telur að brekkan yfir Álfadalnum gæti hafa verið álagablettur þar sem hún var aldrei Unnar Benediktsson 7233
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Daniel Bruun ætlaði að rannsaka völvuleiði en komst ekki yfir Hornafjarðarfljót. Poulsen kom að Einh Unnar Benediktsson 7239
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór Unnar Benediktsson 7243
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Jóni Brynjólfssyni. Hann kom eitt sinn mjög illa leikin heim. Hann bjó í Einholti ásamt konu Ingunn Bjarnadóttir 7253
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Í Seli á Mýrum bjó Sigurður. Hann þótti illur viðureignar. Í Svínafelli í Fljótum bjó ekkja sem að á Ingunn Bjarnadóttir 7255
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Heimildarmaður heyrði talað um silungamóðir. Hún var ljótari en silungur, var með stóran haus og ekk Málfríður Ólafsdóttir 7273
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a Málfríður Ólafsdóttir 7297
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Samtal í framhaldi af sögu af pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Heimildarm Málfríður Ólafsdóttir 7298
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Huldufólkssaga frá Sogni. Bærinn þar stendur í kvos og vestan við bæinn er Hellisfjall og þar í hlíð Þórður Jóhannsson 7328
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af manni sem kom villtur heim til afa heimildarmanns og ömmu á Öxnalæk. Einn morgun var mikill Þórður Jóhannsson 7334
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Saga af Jóni kurfi sem varð úti. Hann varð úti á melunum fyrir ofan Sölvabakka einhverntímann stutt Valdimar Kristjánsson 7515
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Landamerkjadeilur um 1830 á milli Úlfljótsvatnsbónda og Bíldfellsbónda; ýmis fróðleikur um landið og Guðmundur Kolbeinsson 7545
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sagan af séra Jóni á Skaufhól á Rauðasandi (séra Jón í Sauðlauksdal). Hóll er á Rauðasandi sem er á Guðrún Jóhannsdóttir 7556
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Látrabjarg Guðrún Jóhannsdóttir 7566
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 7635
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Séra Ólafur í Grunnavík setti Indriða draug í Hlöðuvík niður undir stein í Ólafsdal. Heimildarmaður Guðmundur Guðnason 7706
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Huldufólk og bústaðir þess. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum þar sem talið er að huldufólk byggi. Guðmundur Guðnason 7707
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Höfðinn á Hesteyri, þar bjuggu huldubiskup og -sýslumaður. Þar sáust ljós og rauðklæddir sveinar sem Guðmundur Guðnason 7708
02.04.1968 SÁM 89/1873 EF Faðir heimildarmanns hafði ekki mikla trú á álagablettum en móðir hennar hafði mikla trú. Til var So María Pálsdóttir 7933
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Engjarnar á Breiðabólstað eru allar þurrar. En ein gömul kona man eftir því að þær voru allar á flot Ingunn Thorarensen 7962
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 8290
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Í Nesbjörgum í Þverárhrepp er pollur sem ekki má veiða í. Sjór hefur gengið þar inn fyrr á öldum. Þa Valdimar K. Benónýsson 8613
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Höfnin á Patreksfirði Guðrún Jóhannsdóttir 8773
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Þórður kakali og fleiri. Þórður flýði undan móðirbróðir sínum. Heimildarmaður lýsir vel för hans. Ha Magnús Einarsson 8978
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Sagnir af álagablettum. Laut var í Norðurvíkurtúninu sem að ekki mátti slá. Hún var einu sinni slegi Auðunn Oddsson 9019
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Útilegumannasaga úr Hegranesi á 14. öldinni. Berg í Hegranesi, hæðsta bergið heitir Geitaberg. Norða Jón Norðmann Jónasson 9248
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Spurt um sögur; sagt frá Hellu í Helludal sem hann telur vera Fossdal eða Síkárdal. Heimildarmaður t Jón Marteinsson 9428
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Skyggnir menn og konur voru nokkrir. Föðursystir heimildarmanns var skyggn en það fór af henni með a Ólafía Jónsdóttir 9489
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Guðrún Sigmundsdóttir, kona Brynjólfs Oddssonar í Rúfeyjum sá skeljaskrímsli sem kom alveg heim á bæ Davíð Óskar Grímsson 9500
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skr Hafliði Þorsteinsson 9602
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Ingólfur var heygður í Ingólfshöfða með fjársjóði sínum og skipi. Skipin höfðu gengið alla leið fram Snjólaug Jóhannesdóttir 9785
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Hann hefur séð sauðkindur huldufólks. Segir þær vera ólíkar öðru f Jón Eiríksson 9886
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Bjarni Jónas Guðmundsson 9968
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Heimildarmaður var eitt sinn vinnumaður á Sandeyri og eitt kvöld fór hann að sækja hestana. Þá kom þ Bjarni Jónas Guðmundsson 9986
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Helga Torfason á Selhúsum og ferð hans yfir Selá. Hann var fátækur en mikill athafnamaður. Hann b Bjarni Jónas Guðmundsson 10037
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kúfiskróður. Farið var með fyrirsátursplóg. Hann var settur út af Bjarni Jónas Guðmundsson 10052
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um útilegumannatrú og -sögur. Einhver útilegumannatrú var en engir útilegumenn voru til þarna. Nóg v Sigríður Guðmundsdóttir 10075
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Hrafninn í Gilsárgilinu. Hann hefur verpt þar í 45 ár. Eitt árið var eitrað fyrir tófu og drápust þá Sigurbjörn Snjólfsson 10188
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Sagnir af Geira á Geirastöðum. Þrír fornmannahaugar eru í landi Nefbjarnastaða. Heimildarmaður lýsir Einar Pétursson 10242
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skers Einar Pétursson 10244
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá Heiðarseli Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10286
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l Sigurbjörn Snjólfsson 10334
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Góðir formenn voru á mótorbátunum. Kristján Jónsson átti Friðþjóf en hann var einn af fyrstu mótorbá Helgi Sigurðsson 10445
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Furðusaga úr fjárhúsi. Heimildarmaður var formaður á motórbát og eitt sinn var hann að fara á sjóinn Símon Jónasson 10484
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Króksbjarg. Þar átti Þorbjörn Kólka að hafa búið. Heimildarmaður lýsir vel mjög staðháttum. Frá Horn Björn Benediktsson 10921
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Helghóll var álfakirkja. Hann var á gömlu leiðinni til Keflavíkur. Hann er keilulaga hóll og í kring Sæmundur Tómasson 11002
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o Soffía Gísladóttir 11168
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Huldufólk átti að vera í Einbúa. Í fjallinu Hvassafelli á bak við Djúpadal er þúfa sem gull átti að Hólmgeir Þorsteinsson 11174
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Heimildarmaður var á ferð frá Grund til Akureyrar og hann renndi sér á skautum niður Eyjafjarðarána. Hólmgeir Þorsteinsson 11177
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagnir af málaferlum um Þrætuhólma. Þrætuhólmi er við Eyjafjarðará. Þrætur stóðu um hólmann milli Yt Árni Jóhannesson 11188
19.11.1969 SÁM 90/2163 EF Álagablettur var á Hofi. Skundi bjó í hvammi sunnan við bæinn. Þessi hvammur var girtur af og það va Hróbjartur Jónasson 11209
10.12.1969 SÁM 90/2173 EF Örnefni og sagnir í Hrútafirði: Kerlingarholt er fyrir utan Jaðarinn og hann er fyrir ofan melina. L Jón Guðnason 11337
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Ólafsfjarðarmúli Steinunn Schram 11387
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og Sigríður Guðmundsdóttir 11589
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Drangur var sunnan við bæinn í Drangshlíð. Fjós var fyrir neðan Drangann og það þurfti aldrei að lít Gunnar Pálsson 11597
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Séra Sigurður Gíslason, prestur á Stað um og eftir miðja 19. öld. Hann var feikimikill búmaður. Hann Jóhann Hjaltason 11912
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Það var villugjarnt í Hvammslandi og útnyrðingsveðrin eru verstu veðrin í Skaftártungu Vigfús Gestsson 12466
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt er frá Guðmundi vinnumanni í Holti sem var mjög bókelskur maður og leiðrétti Íslandskort Jóns T Þorbjörn Bjarnason 12492
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Vorið 1910 var Benedikt Sigurðsson í Barnafelli orðinn heylaus og fékk leyfi Sigvalda á Fljótsbakka Baldur Baldvinsson 12593
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Á Trékyllisheiði er ákaflega hættulegt gil sem heitir Svartagil. Munnmæli segja að 19 væru farnir í Sveinsína Ágústsdóttir 12739
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Uppi á Dynjandisfjöllunum eru vötn sem heita Efra-og Neðra Eyjavatn og Ljótavatn. Í þeim öllum er si Jón G. Jónsson 12749
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Annar Kleikir er til og stendur upp af Hestgerði Skarphéðinn Gíslason 13800
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Berserkjahraun og leiðir um það Björn Jónsson 15729
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Sagt frá fjárrétt þar sem Miklagil og Hrútafjarðará mætast; sagt frá Jóni Franssyni Gunnar Þórðarson 16103
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Hestfjörður Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16341
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Skörðin Ingunn Árnadóttir 16770
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Hverir; Uxahver Sigtryggur Hallgrímsson 16791
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Laus frá vanda og verstu nauð. Fleiri vísur eru til eftir Steinbjörn, byrjar að segja frá því að han Ingibjörg Jónsdóttir 18372
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Borgarvirki Ingibjörg Jónsdóttir 18385
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Persónulegar upplýsingar um heimildarmann; um foreldra hans, búskap þeirra og staðhætti við Neslönd, Jón Sigtryggsson 18737
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um staðfræði og örnefni á Skagaströnd og Skaga, heiti á sveitunum, torfum og ýmsum stöðum, landamerk Jón Ólafur Benónýsson 18939
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga og byggð þar; munnmæli um að ekkert skip færist, sem leggði úr N Jón Ólafur Benónýsson 18945
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Grímur Sigurðsson á Akureyri hefur safnað fróðleik um Flateyjardal og Flatey Hlöðver Hlöðversson 20287
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Lýsing á Grettisbæli; sagnir af Gretti Hallgrímur Antonsson 20581
31.08.1969 SÁM 85/334 EF Spjallað um Njarðvík, fæðingardag heimildarmanns, bústað Grýlu og Grýlukvæði Anna Helgadóttir 21113
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Lesin leiðarlýsing frá Vagnsstöðum að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar inn í blandast ýmsar sagnir a Skarphéðinn Gíslason 21629
xx.06.1970 SÁM 85/420 EF Rabb um Hornafjörð, skipakomur og fleira Jóhanna Guðmundsdóttir 22117
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Lýst hvar Bjartmarssteinn er Játvarður Jökull Júlíusson 22845
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Höfnin og lending áður fyrr; róið til fiskjar Inga Jóhannesdóttir 26570
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um hús í Flatey; sagt frá Ólafi Sívertsen og Guðmundi Scheving Sveinn Gunnlaugsson 26851
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Fauskatindur Ragnar Stefánsson 27221
1964 SÁM 86/770 EF Um Kastalann á Hvoli; síðan er spurt árangurslaust um barnagælur Sigríður Benediktsdóttir 27528
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Bærinn hét Beinakelda af því sá sem bjó þar fyrst hét Beini. Um heyskap á Beinakeldu, farið með tólf Guðrún Erlendsdóttir 28059
1968 SÁM 92/3278 EF Hraunsprungur í Lóni Kristján Árnason 30122
1978 SÁM 88/1654 EF Hvanneyrarskálin Jón Hjálmarsson 30236
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Anleggið og Hólminn Halldór Þorleifsson 30251
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Samtal um verksmiðjur og hús; snjóflóðið; lýst nokkrum húsum í bænum og skoðaðar gamlar myndir um le Halldór Þorleifsson 30252
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Skoðaðar myndir og spurt um menn; Snorri Jónsson, Anton Jónsson, Ottó Tulinius og fleiri Halldór Þorleifsson 30253
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Grjótflutningar eftir strengbraut, grjótnám Halldór Þorleifsson 30254
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Stóra mjölhúsið er kallað Ákavíti eftir Áka atvinnumálaráðherra Halldór Þorleifsson 30264
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá skriðuföllum, breytingum á byggð, örnefnum og íbúum, stuttar sögur um margt Halldór Þorleifsson 30273
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann Halldór Þorleifsson 30274
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Mógrafir, jarðamörk Halldór Þorleifsson 30275
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Staðalýsing á landi Siglufjarðarkaupstaðar og sagt frá því hver reisti hvað og hvenær Halldór Þorleifsson 30277
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá landi og byggð á Siglufirði Halldór Þorleifsson 30279
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Úr fjörunni á Siglufirði Halldór Þorleifsson 30280
19.08.1978 SÁM 88/1661 EF Sagt frá byggingum, athafnamönnum og atvinnu, staðháttum og stóra snjóflóðinu Halldór Þorleifsson 30281
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Á göngu um bæinn, einkum hafnar- og fiskvinnslusvæðið; Í Siglufirði síld má veiða Halldór Þorleifsson 30282
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Hugleiðingar um Siglufjörð, lýst ástandinu í heimsstyrjöldinni fyrri Halldór Þorleifsson 30283
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Vallargarður og sitthvað fleira, minnst á vatnsmyllu Myllu-Kobba; ullarþvottar í Myllulæk eða Rjómal Halldór Þorleifsson 30284
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Staðhættir á Staðarhóli og margs konar fróðleikur þaðan Halldór Þorleifsson 30285
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Garðrækt og húsaskipan á Staðarhóli og frásagnir tengdar staðarlýsingum; álfaklöpp og Grásteinn Halldór Þorleifsson 30288
19.08.1978 SÁM 88/1663 EF Lýsing staðhátta, lautartúrar og félagslíf, lýst ýmsu í bænum, fólki og atvikum; sjómennska; vísur ú Halldór Þorleifsson 30289
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Spurt um Pál Árnason og vísur eftir hann og farið með vísu hans um Magnús plett. Síðan sagt frá Magn Halldór Þorleifsson 30293
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Lýst gömlum tröðum í Hvammi Sigurjón Magnússon 30321
SÁM 87/1248 EF Jörðin Borg á Mýrum og fleiri jarðir Sigurður Þórðarson 30416
SÁM 87/1248 EF Slægjur, beitarlönd og fleiri landgæði; skógarhögg, reki Sigurður Þórðarson 30417
22.03.19xx SÁM 87/1328 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Héraðslýsing Hermóður Guðmundsson 31455
SÁM 88/1395 EF Hafrafell Ragnar Stefánsson 32690
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Lýst þeim skógi sem er á Reynivöllum og minnst á Guðlaugartorfu Þorsteinn Guðmundsson 32730
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Skógur í Staðarfjalli Þorsteinn Guðmundsson 32731
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Kol og kolgröf; skógarsigðir og skógarferðir Þorsteinn Guðmundsson 32732
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Kol og kolgröf; skógarsigðir og skógarferðir Þorsteinn Guðmundsson 32733
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Árkvarnarbringur; jörðin Hörgsland; flóðgarðar; Kerlingarhóll Einar Pálsson 32758
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Klettur eins og skip í heiðinni ofan við Fagradal og hellar þar uppi sem notaðir voru sem sel Sigrún Guðmundsdóttir 32799
03.11.1983 SÁM 88/1407 EF Snuddferðir; skipting Þórsmerkur Helgi Jónasson 32820
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Um danska kaupstaði Bjarni Jónsson 33153
03.08.1975 SÁM 91/2541 EF Um höfnina á Rifi og sögn um að stríð Dana og Englendinga hafi hlotist af drápi Björns á Skarði Kristjón Jónsson 33770
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Búskapur í Þórsmörk og útilegumannatrú Guðfinna Árnadóttir 34821
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Breytingar á Þykkvabæ á ævitíð heimildarmanns; Bunutangi Markús Sveinsson 35000
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Sagt frá landsháttum í Þykkvabæ í æsku Hafliða, einnig um búskap Hafliði Guðmundsson 35002
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Fjárborg á Rauðalæk, lýsing Gunnar Runólfsson 35018
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Gömul bæjarstæði: Stakkholt, það var sagt höfuðból, Fit og Ytri-Fit, gamli Bakki í Landeyjum stóð næ Þorgerður Guðmundsdóttir 35144
xx.12.1965 SÁM 86/963 EF Paradísarhóll á Ketilsstöðum Elín Runólfsdóttir 35209
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Saga af bónda í Þingey sem fór að sækja tóbak í Fremstafell, hann stökk yfir fljótið. Einnig um stað Jón Sigurðsson 35500
SÁM 87/1004 EF Lýsing á Svarfaðardal, landslagi, staðsetningu bæja, landnýtingu, ræktun, fólksfjölda, afkomu og fle Þórarinn Eldjárn 35615
SÁM 87/1004 EF Fjallað um búskap og búendafjölda í Árnessýslu 35616
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Faðir heimildarmanns var bóndi í Jónsnesi og þar ólst hún upp; faðir hennar reri í Höskuldsey; um Jó María Magdalena Guðmundsdóttir 37354
23.07.1975 SÁM 93/3598 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37453
23.07.1975 SÁM 93/3599 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37454
23.07.1975 SÁM 93/3600 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37455
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Æviatriði; bæir í Fjörðum; faðir heimildarmanns fórst í selaróðri Óli Bjarnason 37469
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Grjótgarður sem gerður var til að friða æðarvarp á Selnesi, á öðrum stað eru leifar af víggirðingu K Jón Norðmann Jónasson 37541
12.06.1992 SÁM 93/3631 EF Staðarhverfi var stærsta verstöðin í Grindavík um aldamótin; hvernig aðkomumönnum er tekið í Grindav Sveinn Eyfjörð og Guðveig Sigurðardóttir 37640
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Hugleiðingar um álög og bannhelgi og um breytingar á gróðri og dýralífi við Hvalfjörð Jón Einarsson 37757
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Um hvort mengun eða breyting á dýra- og jurtalífi hafi orðið af hvalstöðinni eða herstöðinni og áhri Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37907
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Viðhorf til verksmiðjunnar á Grundartanga; hefur aldrei heyrt um mengun af völdum hvalstöðvarinnar b Ólafur Magnússon 37923
28.07.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um sagnir af dulrænum toga í tengslum við verksmiðjunnar á Grundartanga, neikvæð svör Ólafur Magnússon 37924
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Um síma, rafmagn, vélar og viðhorf til þess; breytingar á fuglalífi í Hvalfirði eftir komu hersins Sólveig Jónsdóttir 37945
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Huldufólk í hól við túnið í Grafardal; systkini heimildarmanns dreymdi konu sem bjó í Hlaðgerðarhól Sigríður Beinteinsdóttir 37969
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Um Grafardal og Gröf sem fór í eyði vegna gestagangs; bærinn Harðbali á Hvalfjarðarströnd fór í eyði Sigríður Beinteinsdóttir 37973
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Vörðurinn, eða sem sagt sauðfjárveikivarnirnar sem byrjuðu 1937. Nefnd nöfnin á öllum stöðvunum, eða Jóhann Pétur Magnússon 38132
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Æviatriði; segir frá staðháttum norðan Seyðisfjarðar, ævi foreldra sinna og systrum sínum Friðþjófur Þórarinsson 38249
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Um kraft jökulsins, fólk kemur lætur gifta sig undir Jökli, börn verða til Ómar Lúðvíksson 39014
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Spjall um þulur og síðan umhverfismyndir af bæjarstæðinu og fleiru. Jóhanna Björnsdóttir 39839
1992 Svend Nielsen 1992: 19-20 Myndskeið af ýmsu innanhúss þar sem Hildigunnur sést meðal annars raula í eldhúsinu og svo myndskeið 39964
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Myndskeið af Svartafossi, engi og lyng, sjoppan í Vík í Mýrdal, svo loks langspil, sennilega á Skógu 39966
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Ragnar sýnir muni, svo sem lýsislampa og gamla skruddu. Í kjölfarið koma umhverfismyndskeið af skrið Ragnar Stefánsson 40002
1992 Svend Nielsen 1992: 23-24 Mynd af Helgu, Jóni og Svend einhvers staðar utandyra að pakka í skottið. Svo eru hestar og ýmislegt 40007
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Umhverfismyndskeið af fossi og fleiru. 40017
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Umhverfismyndskeið af Gullfoss og Geysi. 40057
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Umhverfismyndskeið í Þingvallahrepp. 40085
1992 Svend Nielsen 1992: 31-32 Myndavélin fer um víðan völl. 40167
1992 Svend Nielsen 1992: 31-32 Stutt umhverfismyndskeið. Viðtal við Magneu Halldórsdóttur. Magnea Halldórsdóttir 40178
1992 Svend Nielsen 1992: 31-32 Umhverfismyndskeið af blokkum í Reykjavík. 40179
24.11.1982 SÁM 93/3371 EF Minnst gamals kveðskapar sem amma Halldórs kenndi honum sem barni, og svo rifjaður upp bærinn Ásgarð Halldór Laxness 40206
14.4.1985 SÁM 93/3376 EF Um fólkið og lífsbaráttuna í Flateyjardal, þar sem var blómleg byggð en er nú í eyði. Emilía Guðmundsdóttir 40248
13.07.1983 SÁM 93/3379 EF Spurt um örnefni í Mývatnssveitinni, eins og t.d Seljahjalli sem þykir rangnefni. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40292
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Torfi ræðir um forfeður sína og upphaf búskapar á Breiðabólstartorfunni Torfi Steinþórsson 40422
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Spurt um bændavísur í Skagafirði. Hagyrðingar í Blönduhlíð. Silfrastaðarfjall og veður þar. Lega Ska Hallgrímur Jónasson 40996
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Mannfjöldi á svæðinu í gegnum árin. Mikil fækkun, bara tveir bæir eftir sem hafa búsetu allt árið Guðjón Bjarnason 41127
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Ræktun á sauðfé. Er bæði með hyrnt fé og kollótt fé. Fær hrúta til að viðhalda báðum stofnum. Er Guðjón Bjarnason 41130
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Landgæði í Hænuvík og hlunnindi: Múkkavarp, svartfugl og reki þar til fyrir 10-12 árum þegar reki Guðjón Bjarnason 41134
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Heimildarmaður segir frá verbúð í Látradal og aðstæðum þar</p> Guðjón Bjarnason 41137
2009 SÁM 10/4219 STV Búskaparhættir á Víghólsstöðum á Fellströnd, æskuheimili heimildarmanns. Almennt um búskaparhætti á Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41149
2009 SÁM 10/4219 STV Safnastarfið að Hnjóti, staðsetning safnsins, kostir og möguleikar sem safnkosturinn hefur. Vandamál Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41152
2009 SÁM 10/4220 STV Upptaka sem sýnir heimildarmann ganga um gular fjörur í Litla-Laugardal. Jón Þórðarson 41163
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá hugmyndum sínum í ferðaþjónustu og hvernig staðan á því er á svæðinu. Kosti Jón Þórðarson 41164
2009 SÁM 10/4221 STV Hugleiðingar um náttúruna á Bíldudal, tengsl fólks við heimahagana og veðursæld á svæðinu. Talar um Kolbrún Matthíasdóttir 41172
2009 SÁM 10/4222 STV Segir frá vetrinum í Örlygshöfn, einangruninni og fámenninu. Hversu erfitt henni var það að hitta sv Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41183
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður segir frá samskiptaleysi og skorti á samvinnu á milli sveitunga sinna. Menn í sveitin Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41184
2009 SÁM 10/4222 STV Talar um landslag á svæðinu, birtu og sólarleysi, sólin sést ekki frá lokum nóvember fram í janúar e Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41185
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður talar um umhverfishljóð á svæðinu og hvernig sjávarniðurinn getur bæði verið innilega Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41186
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Sögnin af hvarfi Odds á Miklabæ og Miklabæjar-Solveigu; leiðist síðan út í staðhætti við Miklabæ og Gunnar Valdimarsson 41219
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um fólksfjöldann á svæðinu og þá miklu fækkun sem orðið hefur á síðustu árum Vilborg Kristín Jónsdóttir 41223
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður er spurður um orðanotkun varðandi áttir, talað um að fara fram eftir, niður eftir, in Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41241
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður talar um náttúruna og svæðið í hringum Hænuvík, uppáhaldsstaðir eru t.d. Brunnalág og Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41297
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Viltu kannski lýsa landslaginu fyrir mér þarna í kring? sv. Það er bara skógur og tré og ég kan Elva Sæmundsson 41325
HérVHún Fræðafélag 010 Vötnin og staðhættir í sveitum. Ágúst Bjarnason 41624
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Talað um Borgarvirki, hvernig nafnið á Línakradal kom til og stærð dalsins. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41640
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Hermann segir frá því er hann villtist í óveðri og varð nærri úti. Rætt um hvort á sumum stöðum sé v Hermann Benediktsson 42154
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Eyðibýli í Mývatnssveit: Hlíðarhagi og Austarasel; Brjánsnes (lagðist síðar undir Garð); Oddastaðir Jón Þorláksson 42163
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Slysfarir í Bárðardal: Hannes Sigurgeirsson lést í aftakaveðri í Hrafnabjörgum (Krummaklöpp) skammt Sigurður Eiríksson 42347
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Villugjarnt á heiðum austur úr Bárðardalnum, um einstaka ratvísi þeirra manna sem uppaldir eru á Flj Sigurður Eiríksson 42348
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Spurt hvort menn hafi orðið úti á svæðinu, en Steinar telur lítið um það. Steinar Pálsson 42384
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Rætt um kvæði, um 14 drengi sem fóru austur í Jökulgil á Landmannaafrétti. Lýst staðháttum á afrétti Árni Jónsson 42436
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Steingrím á Gerði; hann var mikill göngugarpur og fór oft inn í Hvannadal. Um Klukkugil, sem er Torfi Steinþórsson 42525
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um vöð á Laxá í Laxárdal; góð vöð í Miðdalnum en verra ofar, í gljúfrum. Glúmur Hólmgeirsson 42706
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Vangaveltur um staðfræði Íslendingasagna. Fólgið fé í jörðu á gullveginum svonefnda. Glúmur Hólmgeirsson 42710
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Sigurður fer með hluta úr byggðavísu um Ölfus og nágrenni. Segir sögu af því þegar hann heyrði hana Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42761
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Hinrik fer með vísu eftir Æra-Tobba: "Ambara þambara skammarskrum". Rætt um Æra-Tobba. Hinrik Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42762
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Álagablettur í túninu á Laugarvatni sem ekki mátti slá; væri það gert missti bóndinn besta stórgripi Bergsteinn Kristjónsson 42978
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Spurt um nykra og öfugugga. Sagt frá silungsveiði í ám og fossum nálægt Laugarvatni. Lýsingar á land Bergsteinn Kristjónsson 42981
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Sagt frá Kóngsveginum, sem lagður var fyrir konungskomuna 1907, frá Þingvöllum yfir Gjábakkahraun. L Bergsteinn Kristjónsson 42987
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Rætt um hafnir og hafnarstæði og breytingar á byggð í Grindavík. Ágúst Lárusson 43151
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Stefán lýsir æskuslóðum sínum í Sandvík. Segir sögu af húsbónda foreldra sinna þar, Ólafi, sem þótti Stefán Halldórsson 43187
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Sagt frá Lýtingsstaðahreppi. Björn Egilsson 43337
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um skessur í Klukkugili. Saga af tveim mönnum sem gengu í Hvannadal og heyrðu í skessunum. Smalamaðu Torfi Steinþórsson 43461
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Rætt um breytingar á hreppamörkum og sóknamörkum á Skaga, en nokkrir bæir í Húnavatnssýslu tilheyra Guðmundur Árnason 44408
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var þetta í Winnipeg, þeir hafa ekki verið komnir með neina bíla þegara þú komst þar fyrs Halldór Peterson 44471
03.06.1982 SÁM 94/3852 EF Heyrðu, ég er að hugsa um – var þér sagt eitthvað frá Íslandi áður en þú fórst? Hvernig það liti út? Halldór Peterson 44475
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Að melta þetta sjáðu. Og þá komst ég að því, komst ég að því að, að, eða ég komst að þeirri niðurstö Sigurður Vopnfjörð 44598
1981 SÁM 95/3882 EF Sagt frá byggðinni í Hveragerði árið 1931: þá var eitt býli og verið að byggja barnaheimili; síðan b Búi Þorvaldsson 44675
1981 SÁM 95/3883 EF Búi segir frá því að hann hafi búið til kort af landinu sem mjólkurbúið átti Búi Þorvaldsson 44682
1982 SÁM 95/3884 EF Fyrstu minningar um Hveragerði og byggðina þar, sumarið 1919 voru krakkar að sækja kýrnar og þá kom Þórður Jóhannsson 44693
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði; en hann fluttist þaðan fimm ára gamall Kristján Búason 44856
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því þegar Einar Benediktsson gisti á heimili foreldra hans, en á heimilinu var sí Kristján Búason 44857
1983 SÁM 95/3900 EF Árni Stefánsson segir frá því þegar foreldrar hans fluttu til Hveragerðis; hann segir frá því sem ha Árni Stefánsson 44859
1983 SÁM 95/3900 EF Árni og Kristján segja frá framtíðarvonum sínum um Hveragerði. Kristján Búason og Árni Stefánsson 44866
1983 SÁM 95/3901 EF Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði og frá eftirminnilegu fólki. Kristján Búason 44867
1983 SÁM 95/3901 EF Árni segir frá leikjum barna sem hann man eftir úr Hveragerði; hann segir einstaka samkennd hafa rík Árni Stefánsson 44868
1983 SÁM 95/3902 EF Hans segir frá bernskuminningum sínum úr Hveragerði og frá skólagöngu sinni. Hans Christiansen 44883
1983 SÁM 95/3902 EF Hans segir frá störfum sem hann vann áður en hann hóf að starfa eingöngu við myndlist; einnig segir Hans Christiansen 44884
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn Sigsteinn Pálsson 45030
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei Guðmundur Magnússon 45111
23.09.1972 SÁM 91/2783 EF Sigrún segir vísuna: Á hverju þekkist Þingeyingur. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50051
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Magnús ræðir hversvegna Árnestanginn heitir Drunken Point. Magnús Elíasson 50109
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Stutt brot úr viðtali. Brandari um Skagfirðinga. Páll Hallgrímsson Hallsson 50215
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir frá heimsókn sinni til Íslands, þar sem fólk var hissa á hversu kunnugur hann var í H Sigurður Vopnfjörð 50785

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 23.03.2021