Hljóðrit tengd efnisorðinu Sálmalög
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/2 EF | HÖE biður um rímnalög og spyr um gömul passíusálmalög, en fátt er um svör. Spurt um kvæði ort við sá | Snorri Gunnarsson | 33 |
01.09.1964 | SÁM 84/26 EF | Móðir hennar kunni gömlu lögin, lærði þau af fóstra sínum séra Þórarni Erlingssyni prófasti á Hofi; | Guðný Jónsdóttir | 396 |
02.09.1964 | SÁM 84/29 EF | Heimildir að sálmalögunum | Steinunn Guðmundsdóttir | 439 |
03.09.1964 | SÁM 84/30 EF | Söngur passíusálma; gömul lög og ný; forsöngvari í Tanganum, nýbýli frá Hruna | Skarphéðinn Gíslason | 446 |
03.09.1964 | SÁM 84/30 EF | Samtal um varðveislu passíusálmalaganna | Bjarni Bjarnason | 453 |
03.09.1964 | SÁM 84/30 EF | Sálmalag leikið á orgel, raddsetning heimildarmanns á laginu: Kunningjar Kristí þá | Bjarni Bjarnason | 455 |
10.09.1964 | SÁM 84/41 EF | Samtal um sálma, sálmalög og söng | Kristín Pétursdóttir | 639 |
08.06.1964 | SÁM 84/55 EF | Samtal um húslestra, sálmasöng, nýju lögin, veraldleg kvæði, breytingar á söng, þulur og ævintýri | Kjartan Leifur Markússon | 929 |
27.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Gömul kona söng passíusálmalög, hún fann fylgjulykt | Jónas Jóhannsson | 1514 |
21.07.1966 | SÁM 85/214 EF | Skemmtanir í æsku heimildarmanns; söngur; Einar söngur; messusöngur í Sauðafellskirkju; sálmalög og | Guðmundur Andrésson | 1650 |
04.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Sagnalestur; húslestrar, Vídalínspostilla; sálmalög gömul og ný | Steinn Ásmundsson | 1743 |
08.09.1966 | SÁM 85/249 EF | Húslestrar, passíusálmar og heimilisbragur í Hoffelli; gömlu lögin, söngur, kvæði; faðir hennar Bjar | Sigríður Bjarnadóttir | 2054 |
03.09.1966 | SÁM 85/255 EF | Um söng passíusálma í Búlandi, meðferð þeirra og notkun; faðir heimildarmanns var forsöngvari | Gísli Sigurðsson | 2146 |
11.07.1965 | SÁM 85/281 EF | Passíusálmar, íslensk lög | Þórhallur Jónasson | 2349 |
30.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Rímnakveðskapur; Steingrímur í Miklaholti kvað; góður kveðskapur; kvæði; gömul Passíusálmalög | Stefanía Einarsdóttir | 3262 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Um kveðskap og sálmalög | Jón Sverrisson | 3648 |
06.02.1967 | SÁM 88/1501 EF | Spurt um huldufólkssögur. Frá Torfastöðum í Grafningi sá heimilisfólk huldufólk dansa á ís á Álftava | Kolbeinn Guðmundsson | 3791 |
22.02.1967 | SÁM 88/1514 EF | Lög við passíusálmana; sagt frá kvæðum sem voru sungin; móðir heimildarmanns fór með þulur og kvað r | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 3931 |
01.03.1967 | SÁM 88/1526 EF | Spurt um gömul sálmalög, en hún kann þau ekki | Halldóra Magnúsdóttir | 4057 |
17.03.1967 | SÁM 88/1540 EF | Sagt frá skrifum Kristleifs á Kroppi um druslur. Mikil virðing var borin fyrir öllu kirkjulegu, en h | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4243 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Gömlu sálmalögin | María Maack | 4341 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Lög við passíusálma | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4474 |
10.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Samtal um lagið við Veistu vinur hvar og um sálmalög fyrir sunnan | Ástríður Thorarensen | 4513 |
25.05.1967 | SÁM 88/1615 EF | Samtal um lagið við 38. passíusálm: Þeir sem að Kristí krossi senn | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4914 |
25.05.1967 | SÁM 88/1616 EF | Samtal um lagið við 44. passíusálm: Hrópaði Jesús hátt í stað og fleira um lög við sálmana | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4919 |
27.05.1967 | SÁM 88/1621 EF | Samtal um passíusálmana. Sumir trúðu á mátt sálmanna að þeir gætu fælt í burtu það sem óhreint var. | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4933 |
29.05.1967 | SÁM 88/1626 EF | Samtal um lögin við passíusálmana | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4962 |
29.05.1967 | SÁM 88/1627 EF | Samtal um lögin við passíusálmana, ættina og sálmasöng | Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir | 4963 |
30.05.1967 | SÁM 88/1629 EF | Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu. Á eftir er sagt frá gömlum sálmalögum og söng | Bjarni Bjarnason | 4985 |
30.05.1967 | SÁM 88/1630 EF | Samtal um lögin við passíusálmana | Þorsteinn Guðmundsson | 4992 |
30.05.1967 | SÁM 88/1630 EF | Lögin sem Benedikt í Flatey söng og fleira um sálmalög og Benedikt | Þorsteinn Guðmundsson | 4993 |
06.09.1967 | SÁM 88/1698 EF | Spurt um gömlu sálmalögin | Kristinn Indriðason | 5539 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Gömlu lögin | Valdís Halldórsdóttir | 5944 |
08.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Húslestrar; lög við passíusálmana | Sigríður Guðmundsdóttir | 6074 |
08.11.1967 | SÁM 89/1747 EF | Samtal um passíusálmalögin og föður heimildarmanns; orgel í kirkjunni; harmoníka | Sigríður Guðmundsdóttir | 6079 |
07.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Lög við passíusálma | Þórunn Ingvarsdóttir | 6173 |
07.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Samtal um gömlu lögin | Þórunn Ingvarsdóttir | 6175 |
07.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Samtal um lagið við Dagsvöku er nú endi (Passíusálmar) | Þórunn Ingvarsdóttir | 6177 |
19.12.1967 | SÁM 89/1758 EF | Sálmalög fyrr og nú | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6289 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Húslestrar voru lesnir og nýju lögin höfð við passíusálmana | Ásdís Jónsdóttir | 6376 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Passíusálmar, lögin | Vigdís Þórðardóttir | 6821 |
12.01.1968 | SÁM 89/1791 EF | Bóklestur, húslestur og nýju lögin við passíusálmana | Katrín Jónsdóttir | 6855 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Passíusálmar sungnir með nýju lögunum, líklega | María Finnbjörnsdóttir | 6885 |
26.01.1968 | SÁM 89/1805 EF | Húslestrar lesnir frá veturnóttum og sunnudaga, lesnir passíusálmar; húslestrarbækur sem faðir heimi | Katrín Kolbeinsdóttir | 7046 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Gömlu lögin | Unnar Benediktsson | 7245 |
08.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Guðrækni á heimilinu; sálmasöngur, ný lög; séra Janus í Holti kenndi börnum ný sálmalög | Sigríður Guðmundsdóttir | 7611 |
09.04.1968 | SÁM 89/1879 EF | Samtal um lag sem hún kann með tvennu móti; rifjar síðan upp lagið | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7995 |
03.05.1968 | SÁM 89/1894 EF | Söngur og lög; sungið á Grallarann eftir nótum; nefndir nokkrir ættingjar heimildarmanns sem voru sö | Ólöf Jónsdóttir | 8177 |
23.06.1968 | SÁM 89/1918 EF | Ekki sungnir passíusálmar heldur sálmar úr sálmabók; samtal um sálmalög | Guðbjörg Jónasdóttir | 8395 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Húslestrar lesnir, sungnir passíusálmar, nýju lögin | Ólafía Jónsdóttir | 9105 |
25.10.1968 | SÁM 89/1983 EF | Heyrði gömlu passíusálmalögin | Ásdís Jónsdóttir | 9157 |
25.09.1968 | SÁM 89/1985 EF | Passíusálmasöngur, gömlu lögin | Ögmundur Ólafsson | 9178 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Sálmar; lög | Herdís Andrésdóttir | 9214 |
20.01.1969 | SÁM 89/2019 EF | Passíusálmar og -lög, nýju lögin; síðasta versið var þrítekið; eitt lag var úr Grallaranum | Ólafía Jónsdóttir | 9485 |
15.04.1969 | SÁM 89/2043 EF | Passíusálmalög | Indriði Þórðarson | 9745 |
23.04.1969 | SÁM 89/2048 EF | Samtal m.a. um passíusálmalög | Halla Loftsdóttir | 9812 |
23.04.1969 | SÁM 89/2049 EF | Samtal um sálminn á undan | Halla Loftsdóttir | 9816 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Passíusálmar og passíusálmalög | Helgi Sigurðsson | 10455 |
08.06.1969 | SÁM 90/2111 EF | Sálmalög, gömlu lögin; lagið við Víst ertu Jesús kóngur klár | Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir | 10511 |
29.07.1969 | SÁM 90/2133 EF | Samtal um gömlu lögin | Þórunn Ingvarsdóttir | 10795 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Sagt frá gömlu lögunum við passíusálmana | Guðrún Hannibalsdóttir | 10861 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Húslestrar og sungnir sálmar; passíusálmarnir voru með gömlu lögunum | Júlíus Jóhannesson | 11139 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Rímnakveðskapur og sálmasöngur (nýju lögin); heimildarmaður heyrði hálfsystur Maríu og Ólínu Andrésd | Anna Jónsdóttir | 11375 |
03.07.1969 | SÁM 90/2184 EF | Sagt frá gömlum manni og nýju lögunum og þeim gömlu | Kristín Jónsdóttir | 11475 |
09.01.1970 | SÁM 90/2211 EF | Gömlu lögin við passíusálmana | Vilhjálmur Magnússon | 11568 |
28.01.1970 | SÁM 90/2218 EF | Söngur með húslestrum, gömlu lögin | Óskar Bjartmars | 11651 |
13.04.1970 | SÁM 90/2272 EF | Gömlu sálmalögin í Langey | Kjartan Eggertsson | 12041 |
15.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Sungnir sálmar, gömlu lögin | Ólafur Hákonarson | 12308 |
10.06.1970 | SÁM 90/2304 EF | Húslestrar, passíusálmar og nýju lögin | Ólafía Magnúsdóttir | 12411 |
11.06.1970 | SÁM 90/2305 EF | Gömlu og nýju sálmalögin | Guðjón Gíslason | 12420 |
12.06.1970 | SÁM 90/2306 EF | Sagðar sögur og húslestrar; sungnir passíusálmarnir, nýju lögin | Guðmundur Pétursson | 12448 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Passíusálmar og lög | Guðrún Filippusdóttir | 12686 |
09.07.1970 | SÁM 91/2361 EF | Lög við passíusálma; viðhorf og um passíusálma | Emilía Þórðardóttir | 13130 |
09.07.1970 | SÁM 91/2362 EF | Hjónin Guðmundur Árnason og Soffía í Naustvík höfðu sama lag við alla passíusálma | Magnús Elíasson | 13141 |
14.04.1972 | SÁM 91/2462 EF | Rímnakveðskapur, um húslestra og svo enn um rímur og passíusálmalög | Karl Guðmundsson | 14392 |
12.05.1972 | SÁM 91/2473 EF | Sitthvað um húslestra og sálmasöng með gömlu lögunum | Sigurlína Valgeirsdóttir | 14534 |
29.05.1972 | SÁM 91/2479 EF | Rabb um sálmalög og heimildir að þeim, passíusálma og fleira; húslestrar og rímnakveðskapur | Þuríður Guðnadóttir | 14637 |
31.05.1972 | SÁM 91/2480 EF | Heimildir að passíusálmalögum | Þuríður Guðnadóttir | 14645 |
31.05.1972 | SÁM 91/2480 EF | Athugasemdir við lagið við 12. passíusálm | Þuríður Guðnadóttir | 14650 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Athugasemdir við lagið við 3. passíusálm | Þuríður Guðnadóttir | 14652 |
31.05.1972 | SÁM 91/2481 EF | Athugasemdir við passíusálmalög | Þuríður Guðnadóttir | 14656 |
29.08.1967 | SÁM 93/3711 EF | Hvenær lenti heimildarmaður í hrakningum; rær í Hafnarfirði og norður í Dölum hjá Jens í Selárdal; l | Gísli Jónasson | 19059 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Spurt um gömlu lögin við passíusálmana, en hann man þau ekki | Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19087 |
09.12.1968 | SÁM 85/101 EF | Samtal um hvernig heimildarmaður lærði passíusálmalögin | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19174 |
27.06.1969 | SÁM 85/123 EF | Sögn um að gamankvæði var haft að lagboða við sálm, kvæðið síðan sungið þrisvar sinnum | Jón Friðriksson | 19448 |
29.06.1969 | SÁM 85/126 EF | Um að yrkja gamankvæði undir sálmalögum | Jón Friðriksson | 19493 |
29.06.1969 | SÁM 85/126 EF | Frásögn um sálmalögin | Jón Friðriksson | 19496 |
03.07.1969 | SÁM 85/138 EF | Um gömlu lögin og um séra Jörgen Kröyer | Tryggvi Sigtryggsson | 19666 |
10.07.1969 | SÁM 85/151 EF | Um gamanerindi við sálmalög, nefndir nokkrir textar | Stefán Sigurðsson | 19835 |
11.07.1969 | SÁM 85/155 EF | Spjall um gamantexta við sálmalög | Þórir Torfason | 19912 |
30.07.1969 | SÁM 85/164 EF | Frásögn um messu í minningu Hallgríms Péturssonar 1914, þá var gömul kona fengin til að syngja gömlu | Jón Kristján Kristjánsson | 20061 |
09.08.1969 | SÁM 85/182 EF | Um að læra raddir í lögum með langspili; sunginn var bassi í sálmalögum | Sigríður Stefánsdóttir | 20359 |
12.08.1969 | SÁM 85/188 EF | Spurt um tvísöng, sálmalög og þulur | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | 20435 |
13.08.1969 | SÁM 85/194 EF | Spjall um það að læra sálmalög við gamanerindi, sem voru þá kölluð druslur eða leppar | Björg Björnsdóttir | 20507 |
13.08.1969 | SÁM 85/195 EF | Gamanerindi við sálmalög voru nefnd druslur eða leppar | Björg Björnsdóttir | 20536 |
14.08.1969 | SÁM 85/197 EF | Samtal um lög, kvæði og fólk; gamanerindi undir sálmalögum; spurt um passíusálmalög | Kristín Jónsdóttir | 20561 |
18.08.1969 | SÁM 85/307 EF | Spurt um sálmalög | Kristbjörg Vigfúsdóttir | 20712 |
21.08.1969 | SÁM 85/318 EF | Spjall um gömlu lögin og kveðskap | Guðjón Einarsson | 20884 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Segir frá því hvernig hann lærði sálmalögin og hvernig sálmarnir voru og eru fluttir | Sigmar Torfason | 20894 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Sigurbjörn Einarsson biskup lét skrá lagið við passíusálminn: Dýrð vald virðing á nótur og lagið mun | Sigmar Torfason | 20896 |
22.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Rætt um lagið við Dagur er dýrka ber | Sigmar Torfason | 20898 |
31.08.1969 | SÁM 85/334 EF | Um kveðskap og sálmalög | Anna Helgadóttir | 21120 |
02.09.1969 | SÁM 85/336 EF | Spjallað um passíusálmalög í uppvexti heimildarmanns, einnig húslestra | Guðjón Hermannsson | 21150 |
02.09.1969 | SÁM 85/337 EF | Um passíusálmasöng á heimili heimildarmanns sjálfs, síðan segir hann svolítið frá ævi sinni | Guðjón Hermannsson | 21157 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Rabb um gamankvæði við sálmalög | Þorleifur Árnason | 21256 |
11.09.1969 | SÁM 85/355 EF | Rætt um lagið við Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu; húslestrar | Jón Sigurðsson | 21391 |
11.09.1969 | SÁM 85/356 EF | Spjallað um gamanerindi | Helgi Einarsson | 21420 |
11.09.1969 | SÁM 85/358 EF | Um sálmalög og veraldleg | Helgi Einarsson | 21440 |
12.09.1969 | SÁM 85/361 EF | Rabb um það hvernig gömlu sálmalögin voru sungin og spurt um hraða í lögum við kvæði og hvernig menn | Guðný Jónsdóttir | 21498 |
12.09.1969 | SÁM 85/363 EF | Sama lag við Greinir Jesús um græna tréð og Jósef af Arimathíá | Guðný Jónsdóttir | 21518 |
12.09.1969 | SÁM 85/363 EF | Gamanerindi við sálmalög | Guðný Jónsdóttir | 21520 |
12.09.1969 | SÁM 85/364 EF | Um sálmalög á Vestfjörðum á uppvaxtarárum heimildarmanns: gömlu lögin aflögð um 1916-1918 heima hjá | Kristinn Jóhannsson | 21530 |
19.09.1969 | SÁM 85/375 EF | Sagt frá Benedikt Sigurðssyni frá Flatey á Mýrum sem söng passíusálmalög á plötu hjá Ríkisútvarpinu | Skarphéðinn Gíslason | 21636 |
19.09.1969 | SÁM 85/377 EF | Samtal og tilraunir | Steinunn Guðmundsdóttir | 21659 |
23.09.1969 | SÁM 85/390 EF | Lærði lagið við passíusálminn af föður sínum | Pétur Sigurbjörnsson | 21801 |
24.09.1969 | SÁM 85/390 EF | Spjall um lagið við passíusálm; Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri á Reynivöllum söng gömlu lögin; sagt | Þorsteinn Guðmundsson | 21809 |
22.03.1969 | SÁM 85/398 EF | Samtal um sálmalög og móður heimildarmanns | Guðmundur Benjamínsson | 21861 |
30.06.1970 | SÁM 85/432 EF | Um gömlu lögin og útfararsálma | Guðrún Oddsdóttir | 22306 |
04.07.1970 | SÁM 85/437 EF | Sagt frá gömlu sálmalögunum | Guðný Jóhannesdóttir | 22408 |
04.07.1970 | SÁM 85/438 EF | Minnst á lagið við Víst ertu Jesús kóngur klár | Guðlaug Andrésdóttir | 22431 |
04.07.1970 | SÁM 85/438 EF | Sagt frá gömlu lögunum | Haraldur Einarsson | 22432 |
06.07.1970 | SÁM 85/443 EF | Sagt frá gömlu sálmalögunum | Sveinn Einarsson | 22487 |
08.07.1970 | SÁM 85/449 EF | Spjallað um passíusálmasöng | Ásgeir Pálsson | 22547 |
09.07.1970 | SÁM 85/451 EF | Spurt um gömul lög við passíusálma og rímnakveðskap | Finnbogi Einarsson | 22559 |
10.07.1970 | SÁM 85/453 EF | Spjallað um lög við sálma (nýju lögin) | Ingveldur Eyjólfsdóttir | 22599 |
11.07.1970 | SÁM 85/463 EF | Spjallað um gömlu lögin, einnig um föður heimildarmanns og forfeður | Einar H. Einarsson | 22662 |
24.07.1970 | SÁM 85/477 EF | Spurt um lög við passíusálma og gömul kvæði | Elín Gunnlaugsdóttir | 22775 |
26.07.1970 | SÁM 85/477 EF | Spurt um gömlu sálmalögin | Júlíus Björnsson | 22782 |
31.07.1970 | SÁM 85/487 EF | Spjallað um lög og sálma, sömu lög voru höfð við mismunandi passíusálma. Jurtagarður er herrans hér | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22889 |
31.07.1970 | SÁM 85/489 EF | Samtal um sálma og lög sem höfð voru við fleiri en einn sálm | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22907 |
31.07.1970 | SÁM 85/490 EF | Samtal um sálmalögin og ævi Sólrúnar | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22918 |
31.07.1970 | SÁM 85/491 EF | 39. passíusálmur var með sama lagi og 6. sálmur og 40. sálmur með sama lagi og 4. sálmur | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22922 |
31.07.1970 | SÁM 85/491 EF | 45. passíusálmur var með sama lagi og 2. og 3., 42. með sama lagi og 29., 43. með sama lagi og 4., 4 | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22925 |
31.07.1970 | SÁM 85/491 EF | 48. passíusálmur var með sama lagi og 30. sálmur | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22927 |
31.07.1970 | SÁM 85/492 EF | Samtal um lögin og hvernig fólk lærði þau | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22930 |
03.08.1970 | SÁM 85/500 EF | Sagt frá rímnakveðskap; spurt um langspil og tvísöng (nei), einnig um sálmalög | Andrés Gíslason | 23114 |
04.08.1970 | SÁM 85/502 EF | Spurt um gömul sálmalög; einnig sagt frá ömmu heimildarmanns | Haraldur Sigurmundsson | 23145 |
05.08.1970 | SÁM 85/504 EF | Spurt um gömlu sálmalögin | Gísli Gíslason | 23168 |
06.08.1970 | SÁM 85/507 EF | Gerir grein fyrir hvernig hún lærði Kvöldar nú mjög í heimi hér | Guðrún Finnbogadóttir | 23194 |
06.08.1970 | SÁM 85/507 EF | Spurt um lagið á undan og rætt um passíusálmalög | Guðrún Finnbogadóttir | 23197 |
06.08.1970 | SÁM 85/508 EF | Spjall um gömul sálmalög | Guðrún Finnbogadóttir | 23203 |
06.08.1970 | SÁM 85/508 EF | Samtal um lög | Guðrún Finnbogadóttir | 23205 |
09.08.1970 | SÁM 85/515 EF | Spjallað svolítið um gömlu lögin og móður heimildarmanns | Jóna Ívarsdóttir | 23325 |
11.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Spjallað um gömlu lögin, passíusálmasöng, ætt og uppruna heimildarmanns og sönglíf í hreppnum; orgel | Ólafur Magnússon | 23434 |
18.08.1970 | SÁM 85/533 EF | Spjallað um gömlu sálmalögin, hann lærði þau af foreldrum sínum | Vagn Þorleifsson | 23626 |
18.08.1970 | SÁM 85/533 EF | Venja var að þrítaka síðasta versið í passíusálmunum og versið Þetta ár er frá oss farið; meira um s | Vagn Þorleifsson | 23627 |
18.08.1970 | SÁM 85/533 EF | Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin | Vagn Þorleifsson | 23628 |
18.08.1970 | SÁM 85/534 EF | Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin | Vagn Þorleifsson | 23629 |
18.08.1970 | SÁM 85/534 EF | Rætt um kveðskap og sálmalög; upplýsingar um Vagn sjálfan, amma hans var Margrét systir Jóns Sigurðs | Vagn Þorleifsson | 23634 |
19.08.1970 | SÁM 85/535 EF | Spjallað um lag við fyrsta passíusálminn | Vagn Þorleifsson | 23644 |
19.08.1970 | SÁM 85/535 EF | Spjallað um sálmalögin og hvernig menn lærðu þau | Vagn Þorleifsson | 23652 |
27.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Samtal um kveðskap: kveðið á sjó; kveðið undir; dreginn seimur; spurt um lög við passíusálma | Finnbogi Bernódusson | 23937 |
01.09.1970 | SÁM 85/564 EF | Spjallað um grallara sem fóstri hennar átti, bróðir hans spilaði á harmoníku lögin úr grallaranum ti | Bjargey Pétursdóttir | 24062 |
06.09.1970 | SÁM 85/575 EF | Spjallað um gömlu lögin við passíusálmana | Rebekka Pálsdóttir | 24273 |
08.09.1970 | SÁM 85/583 EF | Spjallað um passíusálmalag | Salvar Ólafsson | 24456 |
11.09.1970 | SÁM 85/583 EF | Spjallað um gömul lög við passíusálma og lestra, einnig um sálmasöng og heimildarmann sjálfan | Ingibjörg Magnúsdóttir | 24462 |
11.09.1970 | SÁM 85/585 EF | Signingin; spurt um bænir, húslestra og sálmalög | Sigríður Gísladóttir | 24499 |
17.09.1970 | SÁM 85/592 EF | Spjallað um sálmasöng undir gömlum lögum | Árni Gestsson | 24669 |
17.09.1970 | SÁM 85/592 EF | Samtal um erindið á undan og notkun sálmalaga | Árni Gestsson | 24672 |
17.09.1970 | SÁM 85/593 EF | Samtal um sálminn Heilög jól, æsku heimildarmanns og þátttöku hans í kórum, gömlu lögin og notkun þe | Árni Gestsson | 24677 |
13.03.1971 | SÁM 85/609 EF | Foreldrar heimildarmanns lærðu sálmalög af Jóni Jónssyni í Hringverskoti, sem var síðasti forsöngvar | Sigursveinn D. Kristinsson | 24905 |
13.03.1971 | SÁM 85/610 EF | Samtal um sálmalögin og um foreldra heimildarmanns, einnig um afa hans, Jón Jónsson síðasta forsöngv | Sigursveinn D. Kristinsson | 24914 |
06.07.1971 | SÁM 86/621 EF | Samtal um lög við passíusálma | Helgi Pálsson | 25108 |
06.07.1971 | SÁM 86/621 EF | Spjallað um lagið Tunga mín af hjarta hljóði | Helgi Pálsson | 25110 |
06.07.1971 | SÁM 86/622 EF | Samtal um passíusálmana, niðurlag þeirra var sungið þrisvar | Helgi Pálsson | 25113 |
08.07.1971 | SÁM 86/624 EF | Spjallað um sálmasöng, hún lærði lögin af föður sínum | Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir | 25160 |
08.07.1971 | SÁM 86/625 EF | Spjallað um passíusálmalögin í bók Jónasar Jónssonar | Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir | 25164 |
08.07.1971 | SÁM 86/625 EF | Samtal um sálmalögin | Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir | 25169 |
24.07.1971 | SÁM 86/641 EF | Nóttin var sú ágæt ein, sungið við lag eftir heimildarmann sjálfan | Sigurður Pálsson | 25435 |
29.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Spjallað um lagið við Dagur er dýrka ber og lag við Eitt á enda | Bjarni Matthíasson | 25639 |
30.07.1971 | SÁM 86/654 EF | Gerð grein fyrir laginu við Pílatus sá að sönnu þar | Haraldur Matthíasson | 25688 |
01.08.1971 | SÁM 86/654 EF | Sagt frá gamalli konu, Hólmfríði Magnúsdóttur, er kenndi sálma og fleira | Valgerður Matthíasdóttir | 25689 |
07.08.1971 | SÁM 86/657 EF | Spjallað um gömul sálmalög | Sigurður Sveinbjörnsson | 25750 |
12.08.1971 | SÁM 86/668 EF | Samtal um kvæðalög, sálmasöng og gömul kvæði | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 25932 |
13.08.1971 | SÁM 86/670 EF | Spjall um gamla sönginn | Finnbogi G. Lárusson | 25955 |
10.07.1973 | SÁM 86/694 EF | Rætt um gömlu lögin við passíusálmana | Inga Jóhannesdóttir | 26258 |
12.07.1973 | SÁM 86/705 EF | Samtal um það hvernig heimildarmaður lærði sálmalög | Inga Jóhannesdóttir | 26462 |
20.08.1981 | SÁM 86/751 EF | Samtal um sálmalög | Ragnar Stefánsson | 27201 |
22.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Samtal um það hvenær nýju sálmalögin komu í Öræfasveit | Ragnar Stefánsson | 27276 |
29.08.1981 | SÁM 86/760 EF | Sálmasöngur, sálmalög | Hjörtur Ögmundsson | 27348 |
1963 | SÁM 86/765 EF | Kveðið rímnalag sem heimildarmaður lærði af móður sinni, erfitt að heyra textann; síðan talað um kve | Halla Guðmundsdóttir | 27462 |
1963 | SÁM 86/765 EF | Um gömlu lögin; lög við passíusálmana | Halla Guðmundsdóttir | 27463 |
1963 | SÁM 86/767 EF | Rætt um lög við sálmana hjá Bjarna | Þorleifur Erlendsson | 27483 |
1964 | SÁM 86/771 EF | Um kvöldvökur, húslestra og sálmasöng, gömlu lögin; spurt um Grallarann | Sigríður Benediktsdóttir | 27558 |
1963 | SÁM 86/772 EF | Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin | Ólöf Jónsdóttir | 27579 |
1963 | SÁM 86/773 EF | Sálmar í tvísöng og druslur; fleirraddaður söngur; vísnalög; minnst á Ísland farsældafrón | Ólöf Jónsdóttir | 27582 |
1963 | SÁM 86/777 EF | Sagt frá laginu við Óvinnanleg borg er vor guð; Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk | Ólöf Jónsdóttir | 27665 |
1963 | SÁM 86/777 EF | Um lögin við: Konung sem Davíð kenndi, Pílatus hafði prófað nú, Óvinnanleg borg er vor guð, Júdas í | Ólöf Jónsdóttir | 27672 |
1963 | SÁM 86/781 EF | Leirgerður; spurt um sálma og lög; farið með tvö vers: Vér biðjum þig, ó Kristur kær; Vér biðjum þig | Ólöf Jónsdóttir | 27714 |
1963 | SÁM 86/781 EF | Vangaveltur um sálmalag og kvæði sungið við það: Oft er hermanns örðug ganga | Ólöf Jónsdóttir | 27721 |
1963 | SÁM 86/782 EF | Sama lag við Meðan Jesús það mæla var og Jesús gekk inn í grasgarð þann | Ólöf Jónsdóttir | 27725 |
1963 | SÁM 86/785 EF | Rætt um lagið við Að kvöldi Júðar frá ég færi, það var haft við fleiri sálma | Ólöf Jónsdóttir | 27777 |
1963 | SÁM 86/785 EF | Lagið við Jósef af Arimathíá var haft í kirkjugarðinum þegar búið var að grafa. Reynir að rifja upp | Ólöf Jónsdóttir | 27780 |
1963 | SÁM 86/789 EF | Um lög við passíusálma | Guðrún Friðfinnsdóttir | 27842 |
1963 | SÁM 86/789 EF | Samtal um passíusálmana og lögin við þá | Guðrún Friðfinnsdóttir | 27844 |
1963 | SÁM 86/792 EF | Um lög við passíusálmana | Guðrún Thorlacius | 27918 |
1963 | SÁM 86/793 EF | Minnst á langspil og grallara sem afi hennar söng á | Guðrún Thorlacius | 27941 |
03.08.1963 | SÁM 86/796 EF | Um lög við passíusálma | Ingibjörg Sigurðardóttir | 28004 |
03.08.1963 | SÁM 86/797 EF | Spurt um sálmalög; Halldór Konráðsson sýslumaður á Móbergi var forsöngvari, hann var líka tvísöngsma | Þorvarður Árnason | 28020 |
03.08.1963 | SÁM 86/798 EF | Lögin við passíusálmana | Guðrún Erlendsdóttir | 28033 |
1964 | SÁM 92/3171 EF | Húslestrar og sálmalög | Ólafur Guðmundsson | 28533 |
01.08.1964 | SÁM 92/3178 EF | Samtal um sálmalög og breytingu á lögunum; spurt um tvísöng, neikvætt svar | Málfríður Hansdóttir | 28655 |
07.07.1965 | SÁM 92/3183 EF | Passíusálmar voru sungnir | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28725 |
07.07.1965 | SÁM 92/3183 EF | Gamli söngurinn; Grallarinn; útfararsálmar | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28729 |
08.07.1965 | SÁM 92/3195 EF | Sálmalög | Jónas Bjarnason | 28868 |
12.07.1965 | SÁM 92/3201 EF | Passíusálmalög | Gísli Einarsson | 28955 |
16.07.1965 | SÁM 92/3203 EF | Sálmalög | Jónas Bjarnason | 28988 |
16.07.1965 | SÁM 92/3204 EF | Passíusálmalög | Sigurlaug Sigurðardóttir | 29013 |
1965 | SÁM 92/3238 EF | Spurt um gömul lög og tvísöng, neikvæð svör | Friðrika Jónsdóttir | 29598 |
1966 | SÁM 92/3257 EF | Samtal um sálmalögin sem eru sungin á undan | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29779 |
1966 | SÁM 92/3257 EF | Samtal um sálmalög | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29781 |
06.07.1966 | SÁM 92/3257 EF | Segir frá séra Vigfúsi og síðan hvernig fólk lærði sálmalögin | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29793 |
06.07.1966 | SÁM 92/3258 EF | Samtal um lagið við sálminn á undan | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29812 |
06.07.1966 | SÁM 92/3259 EF | Samtal um lagið sem sungið er á undan og önnur sálmalög | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29819 |
06.07.1966 | SÁM 92/3259 EF | Samtal um sálmalagið á undan og lagboðann | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29823 |
06.07.1966 | SÁM 92/3259 EF | Samtal um lagboða við passíusálmana | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29829 |
06.07.1966 | SÁM 92/3259 EF | Samtal um lagboða | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29831 |
06.07.1966 | SÁM 92/3259 EF | Samtal um sálmalög og lagboða og hvenær Þorbjörg lærði lagið á undan | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29834 |
12.07.1966 | SÁM 92/3264 EF | Samtal um gömlu lögin | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 29908 |
02.06.1967 | SÁM 92/3265 EF | Frásögn af druslum | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 29914 |
05.06.1964 | SÁM 84/53 EF | Fæddur í Brekkubæ, en ólst upp í Vestur-Skaftafellssýslu, lærði að kveða af föður sínum; samtal um k | Ásgeir Pálsson | 30203 |
11.02.1967 | SÁM 87/1244 EF | Um söng og ömmu heimildarmanns, gömlu lögin; amman var ljósmóðir | Þorgerður Erlingsdóttir | 30356 |
03.04.1967 | SÁM 87/1249 EF | Jólahátíðin, húslestrar og sálmasöngur | Halla Loftsdóttir | 30425 |
03.07.1967 | SÁM 87/1249 EF | Samtal um lög við passíusálmana | Halla Loftsdóttir | 30434 |
15.11.1968 | SÁM 87/1262 EF | Jónsbók á sunnudögum, Péturshugvekjur á kvöldin og passíusálmar á föstu; allir sálmar voru sungnir m | Herborg Guðmundsdóttir | 30546 |
SÁM 87/1276 EF | Húslestrar, passíusálmar og lögin, gömul og ný | Elísabet Jónsdóttir | 30714 | |
22.10.1965 | SÁM 87/1280 EF | Rekur hvaðan hann hefur sálmalögin | Einar Bogason | 30771 |
SÁM 87/1287 EF | Sönglíf og hljóðfæri; sungið við húslestra, passíusálmar sungnir; sungið í rökkrinu; orgel í Eyvinda | Sigurjón Kjartansson | 30902 | |
SÁM 87/1289 EF | sálmalag leikið á orgel | 30921 | ||
SÁM 87/1290 EF | sálmalag leikið á orgel | 30932 | ||
25.10.1971 | SÁM 87/1295 EF | Passíusálmar og passíusálmalög | Þorsteinn Guðmundsson | 30959 |
1966 | SÁM 87/1304 EF | Samtal um lög, gömlu lögin við passíusálmana | Helga Pálsdóttir | 31043 |
xx.10.1956 | SÁM 88/1407 EF | Lagið við sálminn Faðir vor sem á himnum er sungið án orða | Sigríður Árnadóttir | 32826 |
05.01.1974 | SÁM 91/2510 EF | Samtal, upplýsingar um passíusálmasöng og fleira | Guðrún Magnúsdóttir | 33327 |
19.02.1975 | SÁM 91/2516 EF | Gömlu sálmalögin | Kristín Sveinsdóttir | 33433 |
03.08.1975 | SÁM 91/2538 EF | Söngur og hlustun á tónlist, gömlu sálmalögin | Björgvin Helgi Alexandersson | 33745 |
07.08.1975 | SÁM 91/2545 EF | Passíusálmalög | Friðdóra Friðriksdóttir | 33839 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Grallaralög og tvísöngslög og forsöngvararnir gömlu | Þuríður Guðmundsdóttir | 34071 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Spurt um gömul lög; um söngfrótt fólk, rabb um söngmenn og þeir nafngreindir; syngur vers sem lært v | Pétur Jónasson | 34295 |
27.12.1965 | SÁM 86/924 EF | Spurt um sálmalög og erindi sem höfð voru við sálmalög í gleðskap | Pétur Ólafsson | 34736 |
05.10.1965 | SÁM 86/931 EF | Ólafur gamli í Skógum kvað og sagði frá og söng passíusálmana með gömlu lögunum | Þorbjörg Bjarnadóttir | 34837 |
22.10.1965 | SÁM 86/933 EF | Samtal um söng og lög; rætt um passíusálmalögin og um rímnakveðskap; Sigurður Gíslason frá Bjólu var | Guðrún Halldórsdóttir | 34861 |
22.10.1965 | SÁM 86/934 EF | Segir frá uppruna sínum og síðan söng og passíusálmalögum; foreldrarnir sungu og passíusálmar voru s | Einar Bogason | 34872 |
22.10.1965 | SÁM 86/935 EF | Lærði sálmalögin af föður sínum, sem lærði af afa sínum, séra Einari, og hann af föður sínum, Gísla | Einar Bogason | 34877 |
07.10.1965 | SÁM 86/941 EF | Passíusálmarnir og gömlu lögin | Ingilaug Teitsdóttir | 34942 |
07.10.1965 | SÁM 86/941 EF | Samtal um nýju lögin, pabbi hennar lærði þau í verinu | Ingilaug Teitsdóttir | 34944 |
07.10.1965 | SÁM 86/942 EF | Segir frá sjálfum sér og afa sínum, Erlendi Árnasyni sem var söngmaður; gömlu lögin; Erlendur sem or | Guðmundur Erlendsson | 34965 |
09.10.1965 | SÁM 86/948 EF | Sagt frá söng; passíusálmalög, kvæði Stefáns Ólafssonar; sagt frá rímnakveðskap | Jón Árnason | 35028 |
19.10.1965 | SÁM 86/951 EF | Sagt frá sálmalögunum | Guðríður Jónsdóttir | 35085 |
19.07.1966 | SÁM 86/970 EF | Samtal um passíusálmalögin | Ívar Ívarsson | 35288 |
19.07.1966 | SÁM 86/973 EF | Upplýsingar um sálmalög | Ívar Ívarsson | 35308 |
19.07.1966 | SÁM 86/976 EF | Segja frá Rósu Benjamínsdóttur, sem söng gömlu sálmalögin | Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson | 35331 |
19.07.1966 | SÁM 86/977 EF | Samtal um sálmalag | Jóna Ívarsdóttir | 35335 |
19.07.1966 | SÁM 86/978 EF | Upplýsingar um söng, viðhöfn í lögum, samanburður við sálmalög sem Sigurður Þórðarson gaf út | Ívar Ívarsson | 35357 |
19.07.1966 | SÁM 86/979 EF | Samtal um sálmalögin | Ívar Ívarsson | 35363 |
24.03.1969 | SÁM 87/1122 EF | Samtal um sálmalög | Jakobína Þorvarðardóttir | 36652 |
1971 | SÁM 87/1146 EF | Sagt frá böllum á Látraströnd, spilað var á harmoníku og fíólín; sagt frá gömlu sálmalögunum, sálmas | Inga Jóhannesdóttir | 36845 |
31.12.1964 | SÁM 93/3623 EF | Sálmar voru sungnir við húslestra. Samkomur þar sem sungin voru kvæði. Um kirkjusöng: forsöngvarar o | Einar Sigurfinnsson | 38025 |
1959 | SÁM 00/3978 EF | Æviatriði og kveðskapur; nútímaljóð; farið að kenna nýju sálmalögin um 1890; um söng; meira um kveðs | Kristján Þorvaldsson | 38568 |
1959 | SÁM 00/3978 EF | Ekki sungið á Grallarann í minni heimildarmanns; húslestrar lesnir á Vídalínspostillu; passíusálmar | Þórður Þórðarson | 38570 |
1959 | SÁM 00/3987 EF | Um gömlu sálmalögin og hvenær hætt var að syngja þau í kirkjunni | Ívar Ívarsson | 38753 |
1959 | SÁM 00/3987 EF | Passíusálmar: Ég lofa lausnarinn þig; samtal um lagið | Jóna Ívarsdóttir | 38771 |
1959 | SÁM 00/3989 EF | Æviatriði; um sálmalag og gamla konu sem kenndi það, hún hét Elín Bjarnadóttir og var fædd um 1850 ( | Guðrún Finnbogadóttir | 38830 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Gamalt Davíðssálmalag. Í kjölfarið er umræða um það hvaðan lögin geti hugsanlega verið komin. 91. Da | Sigmar Torfason | 39037 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Spjall við Jón Jóhannes Jósepsson um söng, kirkjusöng og tvísöng. | Jón Jóhannes Jósepsson | 39062 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 13-14 | Brynjúlfur spjallar við Helgu og Jón um gömlu lögin, grallara, sálma, morgunbænir, tvísöng, rímnakve | Brynjúlfur Sigurðsson | 39868 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 19-20 | Arnbjörg mín. Hildigunnur syngur og svo er spjall um druslur. | Hildigunnur Valdimarsdóttir | 39940 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 21-22 | Stutt spjall við Þórð Tómasson á Skógum. | Þórður Tómasson | 39970 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 21-22 | Spjall um sálmalög. Gömlu sálmalögin, sálmalög Péturs Guðjónsen. Þórður segir frá uppruna og foreldr | Þórður Tómasson | 39978 |
23.07.1984 | SÁM 93/3436 EF | Jónas segir af móður sinni, sem var ákaflega söngelsk, hún lærði mörg sálmalög til dæmis. | Jónas Ásgeirsson | 40544 |
19.06.1985 | SÁM 93/3461 EF | Eiríkur kunni flest öll lögin í sálmabókinni. Og hann spilar á harmóniku. Eiríkur flytur fjögur lög: | Eiríkur Þorsteinsson | 40710 |
07.11.1985 | SÁM 93/3496 EF | Um lagið við sálminn "Heims um ból". | Sigríður Jakobsdóttir | 41000 |
08.11.1985 | SÁM 93/3497 EF | Móðuharðindin. Rætt um afa Ragnhildar Bjarnadóttur og sönglist hans. Gömul sálmalög rædd. Passíusálm | Ragnhildur Bjarnadóttir | 41019 |
09.09.1975 | SÁM 93/3769 EF | Snýr sér aftur að því að segja frá tóvinnunni, sat sjálfur við að vefa; spurt nánar út í kveðskapinn | Pétur Jónasson | 41237 |
09.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Sagt frá sálmasöng og rímnakveðskap á bernskuheimilinu. Minnst á kvæðamanninn Kristinn Heidemann Run | Gunnheiður Heiðmundsdóttir | 43771 |
10.07.1965 | SÁM 90/2261 EF | Húslestrar, sálmasöngur. Sagt frá forsöngvara sem söng með miklum slaufum | Grímur Sigurðsson | 43901 |
27.02.2003 | SÁM 05/4067 EF | Pálmi segir frá því hvernig jarðarför fer fram, frá undirbúningi jarðarfarar og upplýsingasöfnun pre | Pálmi Matthíasson | 43917 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Rætt um venjur og siði í sambandi við útfarir. Af hverju velja t.d. flestir hvíta líkkistu? | Sverrir Einarsson | 43929 |
28.09.1996 | SÁM 16/4236 | Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga, rímna og sálma sem Hreinn vann að. R | Hreinn Steingrímsson | 45385 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Þórður rifjar upp upphaf þess að han | Þórður Tómasson | 45386 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Rannsakandi og viðmælandi ræða um hv | Þórður Tómasson | 45387 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Þórður segir frá söfnun sinni sem va | Þórður Tómasson | 45388 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Ræða um viðbrögð heimildarmanna við | Þórður Tómasson | 45389 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Rædd viðbrögð eldra fólks við nýjum | Þórður Tómasson | 45390 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun þjóðfræðiefnis. Þórður segir m.a. frá fyrstu hljóðrituninn | Þórður Tómasson | 45391 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Um mikilvægi rannsókna á sönglífi h | Þórður Tómasson | 45392 |
06.10.1996 | SÁM 16/4237 | Rætt við Þórð Tómasson á Skógum um söfnun hans á þjóðfræðiefni. Segir frá viðmælendum sínum: Einar | Þórður Tómasson | 45393 |
xx.xx.1996 | SÁM 16/4238 | Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, | Helga Jóhannsdóttir | 45394 |
xx.xx.1996 | SÁM 16/4238 | Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, | Helga Jóhannsdóttir | 45395 |
xx.xx.1996 | SÁM 16/4238 | Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, | Helga Jóhannsdóttir | 45396 |
xx.xx.1996 | SÁM 16/4238 | Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, | Helga Jóhannsdóttir | 45397 |
xx.xx.1996 | SÁM 16/4238 | Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, | Helga Jóhannsdóttir | 45398 |
xx.10.1996 | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Ástæður söfnunar þjóðfræðaefnis | Njáll Sigurðsson | 45403 |
xx.10.1996 | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Viðhorf fólks gagnvart söfnun Nj | Njáll Sigurðsson | 45404 |
xx.10.1996. | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Tímabilið sem Njáll safnaði voru | Njáll Sigurðsson | 45405 |
xx.10.1996. | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Rannsakandi spyr, Bjarni Þorstei | Njáll Sigurðsson | 45406 |
xx.10.1996 | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Hvernig komst viðmælandi í samba | Njáll Sigurðsson | 45407 |
xx.10.1996 | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Viðmælandi segir frá konu, sem f | Njáll Sigurðsson | 45408 |
xx.10.1996. | SÁM 16/4239 | Smári Ólason ræðir við Njál Sigurðsson um upptökur sem hann gerði. Rannsakandi spyr hvort engin opi | Njáll Sigurðsson | 45409 |
05.11.1996 | SÁM 16/4240 | Smári Ólason ræðir við Hallfreð Örn Eiríksson um þjóðfræðisöfnun hans í gegnum tíðina. Viðmælandi | Hallfreður Örn Eiríksson | 45412 |
05.11.1996 | SÁM 16/4240 | Smári Ólason ræðir við Hallfreð Örn Eiríksson um þjóðfræðisöfnun hans í gegnum tíðina. Rannsakandi | Hallfreður Örn Eiríksson | 45413 |
05.11.1996 | SÁM 16/4240 | Smári Ólason ræðir við Hallfreð Örn Eiríksson um þjóðfræðisöfnun hans í gegnum tíðina. Rannsakandi | Hallfreður Örn Eiríksson | 45415 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Sigurður segir frá húslestum og sálmasöng. | Sigurður Pálsson | 50252 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá húslestrum, sem lesnir voru upp úr Jónsbók. Einnig Passíusálmum, sem gamla fólkið s | Þórður Bjarnason | 50272 |
Úr Sagnagrunni
Anna Sigríður Melsteð uppfærði 14.08.2020