Hljóðrit tengd efnisorðinu Kvæðamenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.08.1964 SÁM 84/19 EF Samtal um kveðskap, rímur og kvæðamenn Kristín Björg Jóhannesdóttir 312
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Kveðskapur og kvæðamenn; Steindór á Dalhúsum og Einar bróðir hans Vigfús Guttormsson 325
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Samtal um æviatriði og rímnakveðskap; Bjarni Vigfússon var vinsæll kvæðamaður; Kveðin vísa: Sigurður Steinþór Þórðarson 420
10.09.1964 SÁM 84/43 EF Fróðleikur um kveðskap, faðir hans var kvæðamaður, kvæðalög og fleira Gísli Karel Elísson 695
04.08.1965 SÁM 84/67 EF Samtal um kveðskap og góða kvæðamenn Einar Einarsson 1094
05.08.1965 SÁM 84/69 EF Samtal um kveðskap, heimildir og kvæðamenn, en umfram allt um breytingar á kvæðalögum Þórður Guðbjartsson 1107
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Samtal um kvæðamenn m.a. Snæbjörn í Hergilsey sem heimildarmanni fannst kveða mjög vel. Mikið var um Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1123
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Samtal um kveðskap Snæbjarnar í Hergilsey og fleiri manna þar vestra Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1126
11.08.1965 SÁM 84/78 EF Sagt frá Eggert Eggertssyni frá Haukabergi. Hann var eini kvæðamaðurinn sem heimildarmaður heyrði dá Gísli Gíslason 1224
17.08.1965 SÁM 84/83 EF Samtal um rímnakveðskap í Skagafirði, kvæðamenn, kvæðalög, bragarhætti, venjur í kveðskap, tveir kvá Guðmundur Sigmarsson 1285
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Samtal um rímnakveðskap og kvæðamanninn Gest Þórðarson Júlíus Sólbjartsson 1331
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Samtal um kveðskap og kvæðamenn Júlíus Sólbjartsson 1332
19.08.1965 SÁM 84/89 EF Samtal um kveðskap og Jón föður heimildarmanns, sem var kvæðamaður Kristófer Jónsson 1351
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Heimildir að rímnalögum og fróðleikur um kveðskap meðal annars um kveðskap Snæbjörns í Hergilsey Steinþór Einarsson 1463
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í Jónas Jóhannsson 1506
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Vinsælir kvæðamenn: Aðalsteinn Jónsson frá Litla-Lóni í Beruvík; rímnafjöldi kveðinn á kvöldi Hansborg Jónsdóttir 1625
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Sagnalestur; rímnakveðskapur; Sveinn Vídalín káti kvað; að draga seiminn Herdís Jónasdóttir 1713
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Kveðskapur lagðist af fyrir 1914; Jón kofi kvað alltaf þegar hann kom Herdís Jónasdóttir 1716
08.09.1966 SÁM 85/249 EF Húslestrar, passíusálmar og heimilisbragur í Hoffelli; gömlu lögin, söngur, kvæði; faðir hennar Bjar Sigríður Bjarnadóttir 2054
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Sagt frá Kristófer sem var einn af síðustu kvæðamönnunum sem heimildarmaður man eftir. Hann var líka Sigurður Gestsson 2113
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Lýsing á kveðskap Kristófers og lok kveðskapar í Skaftártungu Sigurður Gestsson 2116
02.09.1966 SÁM 85/255 EF Kveðskapur kvenna; Katrín Þorláksdóttir í Hvammi kvað vel Gísli Sigurðsson 2139
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Kveðskapur á Mýrdalssandi og kvæðamenn í Skaftártungu: Vigfús á Flögu, Kristófer Kristófersson í Hol Björn Björnsson 2176
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Kveðskapur föður heimildarmanns Björn Björnsson 2177
12.09.1966 SÁM 85/259 EF Um rímnakveðskap föður heimildarmanns og söng Vigfúsar afa hennar Sigríður Bjarnadóttir 2204
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Lárus var mikill kvæðamaður og kvað vel. Hans uppáhald voru Alþingisrímur. Hann var smiður. Heimilda Þórhallur Jónasson 2338
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Á Mýrum voru kveðnar rímur þegar einhver kom í heimsókn. Kvað þá kvæðamaðurinn einn. Steinn Ásmundsson 2495
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Símon Dalaskáld þótti einkennilegur karl, var með stóra húfu og var derið alveg ofan í augum. Hann k Steinn Ásmundsson 2496
15.09.1965 SÁM 85/300C EF Kveðskapur, kvæðamenn, kvæðalög og fleira Sigursteinn Jónasson 2731
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Um rímnakveðskap, kvæðamenn, hagmælsku, Halldór Halldórsson kvæðamann og hagyrðing, húslestra, kenns Marteinn Þorsteinsson 2849
27.10.1966 SÁM 86/817 EF Sagnalestur á Hornströndum; um Kristján sagnamann; Bjarni Gíslason og Stefán Pétursson kvæðamenn Guðmundur Guðnason 2890
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Skemmtanir í Hrauntúni; rímnakveðskapur; húslestrar; um Jón lausa kvæðamann og vinnumann sem kvað up Halldór Jónasson 2903
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Um rímnakveðskap á Ströndum í æsku heimildarmanns: rímur, rímnalög, lausavísnakveðskap, hverjir kváð Símon Jóh. Ágústsson 2913
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, söngur, minnst á kvæðamenn Þórarinn Ólafsson 2960
02.11.1966 SÁM 86/824 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, söngur, minnst á kvæðamenn Þórarinn Ólafsson 2961
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Sagnalestur; rímnakveðskapur; rímnalestur; kvæðamenn; kveðskaparlag Jóhanna Eyjólfsdóttir 3016
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Þekktir kvæðamenn Jóhanna Eyjólfsdóttir 3017
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Rímnakveðskapur í Strandarhjáleigu; kvæðamenn; hvenær kveðið; hverjir kváðu Þorbjörg Halldórsdóttir 3159
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Gunnfríður kom stundum á Hlíðarenda og baðst þar gistingar. Hún var mikill kvæðamaður og fannst gama Þorbjörg Halldórsdóttir 3161
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Lýst kveðskap; Kristján Ólafsson á Dísarstöðum og Gísli nokkur kváðu saman Þorbjörg Halldórsdóttir 3162
30.11.1966 SÁM 86/846 EF Rímnakveðskapur; Steingrímur í Miklaholti kvað; góður kveðskapur; kvæði; gömul Passíusálmalög Stefanía Einarsdóttir 3262
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Kveðskapur Sigurðar Gísla og í Steingrímsfirði; sagnalestur; Sigurður Ólafsson söngmaður á Snæfjalla Jóhann Hjaltason 3313
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Sigurður Gísli Magnússon ferðaðist um Strandasýslu og hreinsaði hunda. Honum þótti kaffi gott og dra Jóhann Hjaltason 3321
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Rímnakveðskapur í æsku heimildarmanns; kvæðalag Sigfúsar Sigfússonar og kveðskaparlag; Andrarímur: G Ingimann Ólafsson 3340
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Rímnakveðskapur og sögulestur á Kjálka; lestur og söngur passíusálma; kvæðamenn; Eiríkur Magnússon; Kristján Ingimar Sveinsson 3345
15.12.1966 SÁM 86/859 EF Um rímnakveðskap, kvöldvökuna og matartíma og mat. Húsbóndinn kvað eða einhverjir gestir. Símon dala Karítas Skarphéðinsdóttir 3403
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Sagnaskemmtun; rímnakveðskapur; Sigfús á Halldórsstöðum kvað stundum rímur og vísur; sögulestur Sigríður Árnadóttir 3532
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Um sagnalestur og kveðskap; kvæðamenn nefndir með nafni Friðrik Finnbogason 3601
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Símon dalaskáld: kvæðalag hans og yrkingar; kvenfólk kveður; vinsælar rímur; seimur; lausavísur við Jóney Margrét Jónsdóttir 3611
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Magnús Einar Magnússon Jón Sverrisson 3655
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bóklestur, húslestrar og kveðskapur; Frímann Þórðarson kvæðamaður Þórður Stefánsson 3687
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Baðstofukvöld á Húsavík, líklega 1930, 1932 og 1933, þar kváðu Theódór Friðriksson rithöfundur og Ar Þórður Stefánsson 3688
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Kveðskapur; Sigurjón Davíðsson kvað fallega Þórður Stefánsson 3690
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Um kvæðamenn og rímur, flakkara og gamalt fólk sem sagði sögur, þjóðsögur og ævintýri Kolbeinn Guðmundsson 3787
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild Þórður Stefánsson 3877
21.02.1967 SÁM 88/1514 EF Samtal um kvæðamenn Sigurður Gestsson 3924
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Sagt frá Gísla Jónssyni farandkennara, hann kvað líka rímur; fleira um rímur og kveðskap Þorbjörg Guðmundsdóttir 3932
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Rætt um breiðfirsku stemmurnar og góða kvæðamenn Þorbjörg Guðmundsdóttir 3934
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Helgi bjó í Gíslabæ við Hellna. Hann var hagmæltur maður en frekar dulur á það. Ýmislegt hefur þó ve Þorbjörg Guðmundsdóttir 4384
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bóklestur; rímnakveðskapur; Jóel hét maður sem kvað rímur Árni Jónsson 4440
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Spurt um kveðskap, hefur aldrei heyrt kveðnar rímur; minnst á Símon dalaskáld, Guðmund dúllara, Stef Ingibjörg Finnsdóttir 4501
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Sagt frá séra Eggert Pálssyni á Breiðabólstað og kveðskap hans Ástríður Thorarensen 4505
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Kvæðamaður í Grindavík kvað við skinnklæðasaum. Hann kvað kannski í hálfan dag eina setningu. Sæmundur Tómasson 4606
19.04.1967 SÁM 88/1572 EF Jón Hannesson kvað og kastaði fram vísum Jóhanna Ólafsdóttir 4634
11.05.1967 SÁM 88/1606 EF Bóklestur og kveðskapur; móðir heimildarmanns og amma kváðu Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 4847
16.05.1967 SÁM 88/1609 EF Söngmenn og kvæðamenn: Stefán Erlendsson, Björn Þórarinsson og Kristján Kristjánsson; rætt um kvæðal Björn Kristjánsson 4868
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Árni gersemi kvað vísur og hafði sérstakan hátt. Nokkrar vísur. Hann kvað vel og hafði mikla og fagr Valdimar Kristjánsson 5070
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Kvæðamenn og hagyrðingar. Þeir gerðu vísur og kváðu. Valdimar Kristjánsson 5071
27.06.1967 SÁM 88/1668 EF Benedikt Guðmundsson kvæðamaður Óskar Eggertsson 5161
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Ólafur Indriðason var kvæðamaður Kristinn Indriðason 5509
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Kvæðamenn; kvenfólkið kvað undir Guðjón Ásgeirsson 5634
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal um kvæðalagið og kveðskap Péturs Ólafssonar; kveðskapur Jóhanns Garðars: að vera fastur á bra Guðmundur Ólafsson 5672
14.09.1967 SÁM 88/1711 EF Samtal um kveðskap og Jón Lárusson Guðmundur Ólafsson 5674
15.09.1967 SÁM 89/1715 EF Sagt frá kveðskap og kvæðamönnum Pétur Ólafsson 5727
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Sagt frá kveðskap húsfreyjunnar í Grafarkoti Kristín Snorradóttir 5730
12.08.1967 SÁM 89/1716 EF Spurt um kvæðamenn: Guðmundur dúllari Kristín Snorradóttir 5738
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Kveðskapur; nefndur Steingrímur sem fór um og kvað og fleira Hinrik Þórðarson 6116
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Kvæðaskapur: tekið undir og fleira; Guðmundur Gunnarsson kvæðamaður; kveðið af bók; óbeit á kersknis Brynjúlfur Haraldsson 6134
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Kveðskapur; Sigurður nokkur var góður kvæðamaður Guðbjörg Bjarman 6216
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Um kveðskap og kvæðamenn; Árni gersemi Sigríður Friðriksdóttir 6244
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Amma heimildarmanns kvað fram á gamals aldur Þorbjörg Guðmundsdóttir 6350
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Rímur voru kveðnar og lesnar sögur á kvöldin á æskuheimilinu; rætt um hvenær rímnakveðskapur lagðist Guðrún Kristmundsdóttir 6525
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Rímnakveðskapur; Jón Jónasson á Hofi kvað þar sem hann kom Guðrún Guðmundsdóttir 6615
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Kvæðamenn Stefán Ásmundsson 6637
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur dúllari, Guðmundur Jóhannesson hermdi vel eftir honum Stefán Ásmundsson 6638
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Rímnakveðskapur; Jóhannes frá Bessastöðum kvað og Stefán kvað undir Stefán Ásmundsson 6662
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Vestlendingar, kvæðamenn; góðir lesarar Ólöf Jónsdóttir 6778
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Faðir heimildarmanns kvað rímur og móðirin kvað við börnin; Gott er að treysta guð á þig Vigdís Þórðardóttir 6829
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Faðir heimildarmanns kvað rímur; sitthvað um kveðskap Sigríður Guðjónsdóttir 6958
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Um rímur og móður heimildarmanns sem kvað mikið, hún kvað kvæði undir rímnalögum Oddný Guðmundsdóttir 6981
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Í Árnagerði í Fljótshlíð var kveðist á; faðir heimildarmanns kvað rímur á kvöldvökum Kristín Guðmundsdóttir 7007
16.02.1968 SÁM 89/1815 EF Samtal um stemmurnar sem Elín kveður og föður hennar sem kvað Elín Ellingsen 7179
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Afi heimildarmanns varð blindur í 12 ár. Eftir að hann varð blindur prjónaði hann og kvað rímur, end Guðmundur Jónsson 7422
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Um föður heimildarmanns og afa og kveðskap hans Guðmundur Jónsson 7424
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Lestur og kveðskapur; Þjófa-Lási kvað stórkarlalega Valdimar Kristjánsson 7849
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Björn Benediktsson var kvæðamaður; kveðskapur var að leggjast niður þegar kauptún fóru að myndast Guðbjörg Jónasdóttir 8398
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Kvæðamenn Guðmundur Eiríksson 8444
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Rímnakveðskapur; Sveinn Jónsson kvað vel og líka Hjálmar hugumstóri, þeir kváðu saman Þórdís Jónsdóttir 8445
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Sveinn Jónsson og faðir heimildarmanns kváðu saman, það gerðu fleiri Þórdís Jónsdóttir 8448
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Faðir heimildarmanns kvað upp úr sér Þórarinn Helgason 8509
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Kveðskapur; Jón Diðriksson síðar bóndi í Einholti kvað; Ingibjörg í Hólum kvað þar sem hún var gestu Guðríður Þórarinsdóttir 8735
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum Magnús Einarsson 9010
27.11.1968 SÁM 89/2013 EF Samtal um Jón Lárusson frá Arnarbæli Pétur Ólafsson 9405
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Rímnakveðskapur og kvæðaskemmtanir föður heimildarmanns; nokkrar vísur m.a. Hlýja ylinn sendir sú; E Indriði Þórðarson 9741
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Kveðskapur heimildarmanns sjálfs; ættingjar hans kváðu; Njáll Guðmundsson kvað Indriði Þórðarson 9742
03.06.1969 SÁM 90/2096 EF Samtal um kvæðalögin sem Jón kvað; hann lærði stemmur af föður sínum en einnig af öðrum seinna Jón Sigfinnsson 10318
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Samtal um kveðskap og Bjarna Gíslason sem var góður kvæðamaður; Kylfan molar allt og eitt Guðmundur Guðnason 10638
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Rímnalögin rétt og góðir kvæðamenn Guðmundur Guðnason 10641
24.11.1969 SÁM 90/2168 EF Kveðskapur og kvæðamenn, synir Sveins á Mælifellsá Sveinn Sölvason 11273
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Amma heimildarmanns kvað mikið og vel. Hún kunni margar stemmur. Kveða mér í kvöl; er vísa um kveðsk Þórhildur Sveinsdóttir 11416
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Kveðskapur og kvæðamenn, bóklestur, lestur passíusálma, Helgakver og postillur Óskar Bjartmars 11650
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Sagnamenn og menn sem fóru um og kváðu rímur: Ögmundur afi heimildarmanns og Njáll Sighvatsson Jón G. Jónsson 11875
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Rímnakveðskapur, Kristófer Kristófersson Ágústa Vigfúsdóttir 11921
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Um rímnakveðskap og kvæðamenn, kvæðalag, hvenær kveðið, húslestrar, bóklestur, vísnaraul, kvæðamenn Oddný Hjartardóttir 12002
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Kvæðamaður nokkur bjó í Stykkishólmi, Bjarni að nafni, kallaður svarti. Hann var mjög dökkur á hár o Oddný Hjartardóttir 12003
14.04.1970 SÁM 90/2273 EF Þau ár sem sagnakonan dvaldist í Miðfirði kom einu sinni á vetri maður frá Kverkártungu, Gísli Árnas Sigríður Árnadóttir 12060
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Samtal um kvæðalög og kvæðamenn Þorbjörn Bjarnason 12353
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Kveðnar rímur, afi heimildarmanns, Símon dalaskáld Jón G. Jónsson 12753
07.07.1970 SÁM 90/2355 EF Samtal um kveðskap og kvæðamann sem ferðaðist um, smíðaði og kvað Þórður Bjarnason 13049
21.07.1969 SÁM 90/2187 EF Rætt um kveðskap Þórðar Guðbjartssonar Hallgrímur Jónsson 13400
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Faðir heimildarmanns kvað og var mjög næmur á vísur Jón Oddsson 13414
24.03.1971 SÁM 91/2391 EF Spjall um kveðskapinn, ýmis kvæðalög nefnd og einnig kvæðamenn: Hnausa-Sveinn, Árni gersemi Páll Böðvar Stefánsson 13602
24.03.1971 SÁM 91/2391 EF Kvæðalag Guðmundar dúllara Páll Böðvar Stefánsson 13604
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Samtal um rímur; kristileg viðhorf í rímum; konur kváðu rímur, en þó síður en karlmenn; Petólína hét Stefanía Guðnadóttir 14129
11.08.1973 SÁM 91/2568 EF Spurt um kvæðamenn Þórður Guðbjartsson 14787
11.08.1973 SÁM 91/2568 EF Raddblær kvæðamanns; minnst á Snæbjörn í Hergilsey Þórður Guðbjartsson 14792
11.08.1973 SÁM 91/2568 EF Um kvæðamenn Þórður Guðbjartsson 14794
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Um kveðskap heimildarmanns; um Brynjólf kvæðamann, sem hann tók sér til fyrirmyndar Þórður Guðbjartsson 14803
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Um kvæðamenn og kveðskap Þórður Guðbjartsson 14813
12.08.1973 SÁM 91/2570 EF Um kvæðamenn og rímnakveðskap, Númarímur og Svoldarrímur vinsælar Ívar Ívarsson 14828
12.08.1973 SÁM 91/2571 EF Um Eggert Jochumsson kvæðamann og kvæði eftir hann: Fyrir mig bar ein fáheyrð saga Ívar Ívarsson 14832
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Spurt um fleiri kvæði, en hún segist vera búin að gleyma svo mörgu; faðir hennar var mikill kvæðamað Kristín Pétursdóttir 15088
24.11.1977 SÁM 92/2773 EF Kvæðamenn Óskar Gíslason 17061
18.07.1978 SÁM 92/2990 EF Vísur Baldvins Jónatanssonar og kveðskapur hans Gunnlaugur Jónsson 17474
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Sagt frá Þórði Guðbjartssyni á Patreksfirði Sigurvin Einarsson 17897
29.08.1967 SÁM 93/3707 EF Ófær sýnist áin mér; endurtekningar og samtal á milli; stælir Brynjólf Björnsson frægan kvæðamann Þórður Guðbjartsson 19005
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Samtal um kveðskap og kvæðamann Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19014
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Um kveðskap Sigríðar móður heimildarmanns og æviatriði hennar Jóhannes Gíslason 19016
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Rætt um Jónas kvæðamann og hermt eftir honum Þórður Guðbjartsson 19017
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Samtal um kvæðamenn; kerlingabænir Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19020
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Hvenær lenti heimildarmaður í hrakningum; rær í Hafnarfirði og norður í Dölum hjá Jens í Selárdal; l Gísli Jónasson 19059
29.08.1967 SÁM 93/3712 EF Heimildir um kvæðalag og um kvæðamann Gísli Jónasson 19063
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Um Eyjólf kvæðamann og kveðskap hans; Hjálmarskviða: Hugumstóri Hjálmar var Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19079
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Samtal um kvæðalagið við Hjálmarskviðu, kviðuna sjálfa og nokkrar rímur; kveðnar vísur; um Eyjólf kv Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19081
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Samtal um lausavísnakveðskap og hagyrðinga; taldir upp hagyrðingar; samtal um kvæðamenn; nefndir kvæ Brynjúlfur Haraldsson 19187
27.06.1969 SÁM 85/124 EF Um kveðskap; nefnd Anna Björnsdóttir, Kristján á Víkingavatni, Jónas Bjarnason ökumaður og faðir hei Jón Friðriksson 19461
27.06.1969 SÁM 85/124 EF Um kveðskap og kvæðamenn: Friðjón Jónsson, Þorbergur Hallgrímsson Jón Friðriksson 19463
10.07.1969 SÁM 85/150 EF Um kvæðamenn og foreldra heimildarmanns Stefán Sigurðsson 19825
11.07.1969 SÁM 85/154 EF Um kveðskap; minnst á Steinunni Jósafatsdóttur Ketill Þórisson 19883
11.07.1969 SÁM 85/154 EF Um Steinunni Jósafatsdóttur frá Fljótsbakka í Reykjadal Ketill Þórisson 19887
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Spjall um Baldvin Stefánsson Auður Ísfeldsdóttir 19929
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Gerð grein fyrir því við hvaða menn kvæðalögin voru kennd Jóhannes Guðmundsson 20292
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Spjallað um kveðskap, kvöldvökur, kvæðamenn og fleira; um kveðskap í veislum, í hjásetunni og við st Jóhannes Guðmundsson 20294
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Frásögn um ný lög sem bárust frá Kristjáni Árnasyni í Lóni, föður Árna píanóleikara Jóhannes Guðmundsson 20301
09.08.1969 SÁM 85/180 EF Sagt frá kvæðamanninum Stefáni Egilssyni sem kvað rímur Hólmfríður Einarsdóttir 20337
09.08.1969 SÁM 85/180 EF Um kvæðamenn Hólmfríður Einarsdóttir 20339
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Um Erlend Gottskálksson afa heimildarmanns og kvæðalag hans; einnig vináttu hans við Kristján Jónsso Helga Sigurrós Karlsdóttir 20374
08.08.1969 SÁM 85/194 EF Spjallað um Jónas Bjarnason Birgir Steingrímsson 20501
17.08.1969 SÁM 85/306 EF Spjall um Friðgeir Siggeirsson frá Oddsstöðum á Sléttu, kveðskap og hagyrðinga á Sléttu Brynjúlfur Sigurðsson 20700
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Um kveðskap og kvæðamenn; spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Kristbjörg Vigfúsdóttir og Stefán Vigfússon 20710
14.09.1969 SÁM 85/365 EF Spurt um kveðskap, kvæðalög og kvæðamenn Ragnar Stefánsson 21555
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um kvæðamann sem var ólæs; um rímur, taldar upp margar rímur Ragnar Stefánsson 21575
18.09.1969 SÁM 85/373 EF Um kveðskap og um Bjarna Vigfússon á Hnappavöllum, sem var góður kvæðamaður Guðný Sigurðardóttir 21617
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Spjallað um kveðskap, Bjarni Vigfússon, Þórarinn föðurbróðir heimildarmanns Steinþór Þórðarson 21663
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Spjall um kvæðalög; Þórarinn Steinsson föðurbróðir Steinþórs á Hala Þorsteinn Guðmundsson 21806
08.07.1970 SÁM 85/449 EF Spjallað um rímnakveðskap; faðir heimildarmanns kvað Ásgeir Pálsson 22546
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Samtal um kveðskap; nefndir kvæðamenn: Gísli Gíslason á Hreggsstöðum og bræður hans Marteinn og Gest Gunnar Guðmundsson 23263
08.08.1970 SÁM 85/514 EF Spjallað um kveðskap í Arnarfirði þar sem heimildarmaður var uppalinn; aðalkvæðamenn þar voru Njáll Guðmundur Helgi Sigurðsson 23294
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin Vagn Þorleifsson 23628
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin Vagn Þorleifsson 23629
22.08.1970 SÁM 85/546 EF Samtal um Sumarliðana tvo Jón Jónsson 23801
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Samtal um kveðskap: skipt um kvæðalög; kveðið undir; kveðið sér til hita á sjó; kvæðamenn við Breiða Sveinn Gunnlaugsson 23864
31.08.1970 SÁM 85/558 EF Kvæðamenn og fleira um kveðskap Hallgrímur Jónsson 23991
31.08.1970 SÁM 85/559 EF Sagt frá kveðskap og kvæðamönnum Páll Pálsson 24002
15.09.1970 SÁM 85/589 EF Samtal um kveðskap; Jón Samsonarson og föður heimildarmanns, þeir kváðu og Þorleifur Friðriksson á G Guðjón Magnússon 24611
16.09.1970 SÁM 85/592 EF Samtal um kveðskap; Jón Júlíus Jónatansson á Sæbóli á Drangsnesi, Sigurður Guðjónsson á Eyjum og Bja Jörundur Gestsson 24660
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Samtal um Sigurð Magnússon Þórður Bjarnason 24732
02.08.1971 SÁM 86/654 EF Samtal um kveðskap og kvæðamenn Árni Magnússon 25702
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Spjallað um kveðskap og kvæðamenn Sigurður Sveinbjörnsson 25749
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Samtal um kveðskap; Bæring bróðir heimildarmanns og Bjarni Bjarnason úr Höskuldsey kváðu saman Kristín Níelsdóttir 25803
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Samtal um kveðskap í Árnessýslu og þá bræður Kristján í Bár og Kjartan Ólafsson og fleiri Höskuldur Eyjólfsson 26025
02.03.1972 SÁM 86/678 EF Samtal um kveðskap; Jónas Kristjánsson læknir Sveinn Sölvason 26102
16.07.1973 SÁM 86/714 EF Samtal um kveðskap í Skagafirði, nefndir nokkrir skagfirskir kvæðamenn Þorbjörn Kristinsson 26602
16.07.1973 SÁM 86/714 EF Kveðskapur í Þingeyjarsýslu Þorbjörn Kristinsson 26603
28.08.1973 SÁM 86/718 EF Samtal um kvæðalag og um kveðskap: hvað einkennir góðan kvæðamann; sagt frá Bjarna svarta í Höskulds Gunnar Helgmundur Alexandersson 26664
28.08.1973 SÁM 86/719 EF Minnst á Hannes stutta, spurt um kvæðamenn Gunnar Helgmundur Alexandersson 26684
13.09.1973 SÁM 86/722 EF Samtal um menn í Dalasýslu Gunnar Helgmundur Alexandersson 26745
19.03.1982 SÁM 86/764 EF Samtal um kvæðamenn og kveðskap Arnfríður Jónatansdóttir 27446
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Spurt um kveðskap, nefndar allmargar rímur; Jón Brynjólfsson, afi séra Rögnvaldar Finnbogasonar, kva Ingibjörg Sigurðardóttir 28000
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Sagt frá kveðskap; Þokan er svo leiðinleg; Gleði raskast vantar vín; Yfir kaldan eyðisand; lýsingar Þorvarður Árnason 28030
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um ýmsa utangarðsmenn: Símon dalaskáld kom, einnig Siggi skeggi sem kvað rímur, rifjar upp hvað henn Guðrún Erlendsdóttir 28058
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Meðan einhver yrkir brag; Dável syngur Soffía; síðan vísur eftir Helga, föður Björns: Veldisblóma ve Björn Helgason 28109
1965 SÁM 92/3180 EF Samtal um kveðskap og kvæðamenn Stefán Sigurðsson 28681
1965 SÁM 92/3180 EF Samtal mest um Árna gersemi Elísabet Guðmundsdóttir 28683
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Kvæðamenn, kveðskapur Sigurlaug Sigurðardóttir 29051
xx.07.1965 SÁM 92/3232 EF Minnst á Árna gersemi Pálmi Sveinsson og Ólafur Sigfússon 29480
xx.07.1965 SÁM 92/3232 EF Sagt frá Árna gersemi Pálmi Sveinsson 29484
1963 SÁM 92/3246 EF Samtal um Sigga sem kvað og hermt er eftir Jóhann Kristjánsson 29657
02.12.1966 SÁM 87/1247 EF Samtal um kvæðamanninn Jón Brynjólfsson Sigurður Þórðarson 30390
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Sumir förumenn kváðu; saga af því er Jón söðli lenti í hrakningum; hitti stundum Guðmund kíki Guðmundur Guðmundsson 30616
SÁM 87/1276 EF Kvöldvinna, rímnakveðskapur, Kristján Kúld og fleira; Mansöngs detti dansinn létt Elísabet Jónsdóttir 30715
SÁM 87/1277 EF Samtal um kveðskap; kvæðamenn voru faðir heimildarmanns og Stefán Ringsted Ásgeir Pálsson 30732
SÁM 87/1281 EF Sagt frá söngmönnum og kvæðamönnum í Fljótshlíð Helga Pálsdóttir 30789
SÁM 87/1282 EF Sagt frá Oddi Benediktssyni á Tumastöðum Oddgeir Guðjónsson 30816
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Kvæðaskapur og kvæðamenn: Faðir heimildarmanns kvað, hann lærði líklega kvæðalög af vermönnum á Álft Þorgeir Magnússon 33600
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sagt frá gömlum manni sem kvað úr Úlfarsrímum Þorgeir Magnússon 33602
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Rímur og kveðskapur, kvæðamenn og konur Þorgeir Magnússon 33605
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Um föður heimildarmanns, æviatriði og kveðskapur Þorgeir Magnússon 33606
03.08.1975 SÁM 91/2538 EF Kveðskapur í Dalasýslu, kvæðamenn Björgvin Helgi Alexandersson 33746
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Kvæðafólk: Siggi Tomm og Kristín Sigurgeirsdóttir; harmoníkuleikari var Helgi Salómonsson, síðar Bár Friðdóra Friðriksdóttir 33833
11.08.1975 SÁM 91/2547 EF Samtal um kvæðalag og að raula undir; faðir heimildarmanns kvað; minnst á Símon dalaskáld og bróður Ólöf Þorleifsdóttir 33879
26.04.1976 SÁM 91/2555 EF Samtal um Hjálmar Lárusson og vísa eftir hann: Úti er myrkur ærið svart Tryggvi Sigtryggsson 34005
26.04.1976 SÁM 91/2555 EF Erlendur í Garði var góður kvæðamaður Tryggvi Sigtryggsson 34011
26.04.1976 SÁM 91/2555 EF Sveinn í Kelduhverfi, Jón í Vogum, Benedikt frá Auðnum og fleiri Tryggvi Sigtryggsson 34013
26.04.1976 SÁM 91/2555 EF Illugi á Hlíðarenda í Bárðardal og kvæðalag hans; Afi minn fór á honum Rauð; Sigga litla systir mín Tryggvi Sigtryggsson 34014
02.10.1976 SÁM 91/2559 EF Samtal, Jón kennari kvað Þuríður Guðmundsdóttir 34066
02.10.1976 SÁM 91/2559 EF Samtal um kveðskap og kvæðamenn, einnig langspil Þuríður Guðmundsdóttir 34073
27.12.1965 SÁM 86/923 EF Samtal um kveðskap, nefndur Jón Lárusson frá Arnarbæli, um að draga seiminn Pétur Ólafsson 34732
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Ólafur gamli í Skógum kvað og sagði frá og söng passíusálmana með gömlu lögunum Þorbjörg Bjarnadóttir 34837
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Samtal um söng og lög; rætt um passíusálmalögin og um rímnakveðskap; Sigurður Gíslason frá Bjólu var Guðrún Halldórsdóttir 34861
SÁM 86/938 EF Minnst á rímnakveðskap; faðir hans var góður söngmaður, söng í kirkju; hann kvað líka einkum úr Alþi Brynjólfur Úlfarsson 34912
SÁM 86/940 EF Söng- og kvæðamenn: Einar Guðmundsson í Miðkoti, Einar Magnússon á Arngeirsstöðum Helga Pálsdóttir 34937
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Samtal um söng og kveðskap; Oddur Benediktsson á Tumastöðum Oddgeir Guðjónsson 34960
xx.12.1965 SÁM 86/961 EF Guðmundur kíkir, hann kvað Páll Þorgilsson 35193
SÁM 86/966 EF Söngur og rímnakveðskapur; faðir heimildarmanns kvað og Stefán Ringsted var kvæðamaður Ásgeir Pálsson 35247
1965 SÁM 86/969 EF Segir frá föður sínum, hann var kvæðamaður; um kveðskap heimildarmanns Sigríður Níelsdóttir 35276
SÁM 86/985 EF Frásögn af Bjarna Jóhannessyni í Hólakoti í Viðvíkursveit, hann var kvæðamaður góður; kveðið með ste Jósep Halldórsson 35432
26.03.1969 SÁM 87/1124 EF Rétta leið til Rauðseyjar; talað um Jóhönnu sem kvað þessa stemmu Kristján Bjartmars 36672
SÁM 88/1448 EF Frásögn af Bjarna Jóhannessyni í Hólakoti í Viðvíkursveit, hann var kvæðamaður góður; kveðið með ste Jósep Halldórsson 36961
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Rímnakveðskapur og kvæðamenn, nefndur Nikulás Helgason Guðrún Kristmundsdóttir 37555
1907.1965 SÁM 93/3731 EF Karl segir frá manni sem kvað rímur og hann lærði af. Truflun verður er fólk kemur inn. Í skrifuðum Karl Björnsson 38061
18.08.1958 SÁM 00/3975 EF Um kvæðamanninn; Skálabrekku Guðný grikk; Bjargey snjalla á bláum veri Bjargey Pétursdóttir 38509
1959 SÁM 00/3980 EF Um kvæðamanninn Hjört Jónsson Gísli Vagnsson 38613
1959 SÁM 00/3980 EF Æviatriði; um kveðskap og kvæðamanninn Hjört Jónsson; kveðið hraðar og dreginn minna seimurinn í bar Gísli Vagnsson 38615
1959 SÁM 00/3981 EF Æviatriði; um kveðskap og systkinin Elísabetu og Guðmund sem kváðu mikið Jón Samsonarson 38636
1959 SÁM 00/3984 EF Æviatriði; um kveðskap: lærði flest kvæðalögin af Sigurði bónda á Hamri á Barðaströnd; aldrei kveðið Ebenezer Ebenezersson 38691
1959 SÁM 00/3985 EF Æviatriði; um kveðskap: lærði af föðurbróður sínum; um að draga seiminn, taka undir og breytingar á Konráð Júlíusson 38706
1959 SÁM 00/3985 EF Æviatriði; um kveðskap: lærði kvæðalög af ýmsum t.d. Ebeneser og Jóni Guðmundssyni; um breytingar á Þórður Guðbjartsson 38716
1959 SÁM 00/3986 EF Æviatriði; um kveðskap: lærði m.a. af Hirti Lárussyni; finnst léttara að kveða með öðrum; um að drag Helgi Elíasson 38733
1959 SÁM 00/3989 EF Sléttubönd kveðin áfram og afturábak: Sela dala bála bil; samtal um hvernig sléttubönd voru kveðin; Guðmundur Helgi Sigurðsson 38806
1959 SÁM 00/3989 EF Um að laga stemmur eftir háttunum; æviatriði; um kveðskap og kvæðamenn: lærði stemmurnar ungur; Eina Steingrímur Friðlaugsson 38815
1959 SÁM 00/3990 EF Faðir heimildarmanns var kvæðamaður Ingibjörg Sumarliðadóttir 38865
1959 SÁM 00/3990 EF Æviatriði; um kveðskap föður heimildarmanns: um að draga seiminn Ingibjörg Sumarliðadóttir 38873
04.07.2002 SÁM 02/4022 EF Fyrirlestur með þátttöku áheyrenda um raddbeitingu kvæðamanna, Nína talar bæði á ensku og íslensku, Nína Björk Elíasson 39126
04.07.2002 SÁM 02/4023 EF Fyrirlestur með þátttöku áheyrenda um raddbeitingu kvæðamanna, Nína talar bæði á ensku og íslensku, Nína Björk Elíasson 39127
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Grímur og Ragnar spjalla um „stemmuna hans Lárusar“ Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39145
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Spjallað við Grím og Ragnar um Björn Blöndal Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39749
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Spjallað við mæðgurnar um foreldra Önnu. Þær spjalla um kveðskap og Margréti Hjálmarsdóttur. Kristín Sigtryggsdóttir og Anna Fornadóttir 39789
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Spjall um vísur. Móðurbróðir Kristrúnar, Loftur Bjarnason frá Skarði í Gnúpverjahrepp ræddur, en han Kristrún Matthíasdóttir 40042
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Spjall um kvæðalög Hjálmars, föður Margrétar. Umræðan fer yfir á dönsku að hluta. Talað um að skipta Margrét Hjálmarsdóttir 40120
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Bylt að láði búkum er; Látum alla lofðungs drótt; Áfram ganar Eyjólfur (tvisvar); Vill nú bannast væ Margrét Hjálmarsdóttir 40123
1992 Svend Nielsen 1992: 31-32 Alkóhóls við áningar. Síðan er spjall um Lárus Björnsson í Grímstungu í kjölfarið. Í lokin koma sein Grímur Lárusson 40159
1992 Svend Nielsen 1992: 31-32 Þó mörgum finnist lífið ljótt. Bræðurnir kveða þetta aftur. Síðan er langt spjall um hvaðan tvísöngs Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 40166
1992 Svend Nielsen 1992: 33 Spjall um Rósu Björnsdóttur og Kjartan Ólafsson Ormur Ólafsson 40187
1992 Svend Nielsen 1992: 33 Heims ei geiga höggin köld. Í kjölfarið er spjall um Jóhann Garðar, Jósef Húnfjörð og fleiri kvæðame Ormur Ólafsson 40188
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um rímnakveðskap og kvæðamenn nefndir; Jakob Jónsson í Ketu, Jón Jónsson á Selá, Kristmundur Árni Kristmundsson 41163
09.09.1975 SÁM 93/3764 EF Dálítið var um gestakomur þó að afskekkt væri á Keldulandi; Jóhann Höskuldur Stefánsson kom oft og k Gunnar Valdimarsson 41209
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; Gunnar Valdimarsson 41216
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Snýr sér aftur að því að segja frá tóvinnunni, sat sjálfur við að vefa; spurt nánar út í kveðskapinn Pétur Jónasson 41237
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Um ekkjur í bæjarhreppnum og um boðleiðina; þingmannaleiðina frá Traustholtshólma og um búendur þar. Hannes Jónsson 41428
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Hjámar á Bólu kraftaskáld og Símon Dalaskáld. Hjámar orti: „Hórgetinn heita vildi" um Símon. Símon o Haraldur Jóhannesson 41459
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur nefnir lög sem afi hennar og amma sungu gjarna. Þær vísur og ljóð sem Torfhildur kann lær Torfhildur Torfadóttir 42681
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Guðmund dúllara og hvernig hann dúllaði. Stefán hermir eftir honum og dúllar. Ræða um Símon Stefán Jónsson 43654
10.07.1971 SÁM 91/2380 EF Segir frá kvæðamönnum og tengslum þeirra við áheyrendur. Þórður Guðbjartsson 43785
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Rímnakveðskapur, faðir Gríms kvað fallega, en átti ekki mikið af bókum. Spurt um rímur. Jónas Jónsso Grímur Sigurðsson 43900
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur Margrét Halldórsdóttir 43943
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spyrill athugar hvort Sveinbjörn kunni rímnakveðskap. Sveinbjörn neitar því en segir að móðir hans h Sveinbjörn Jóhannsson 44348
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Töluvert var um að kveðnar væru rímur og lesnar sögur, bækur Jóns Trausta voru vinsælar; margir góði Guðmundur Árnason 44419
1994 SÁM 95/3911 EF Binna ræðir félagslífið í Hveragerði áður fyrr; um samkomur, böll og skemmtanir. Brynhildur Jónsdóttir 44948
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá helstu hagyrðingunum í Nýja-Íslandi. Fer með vísuna: Hófagnýs um hálan ís, eftir Þo Magnús Elíasson 50031
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá kvæðum sem tengjast kosningum í Vesturheimi. Hann segir vísurnar: Gestur og Jóhann Magnús Elíasson 50032
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá kveðskap föður síns. Segir vísur eftir föður sinn: Af því Hrólfur gat hann ginnt, A Magnús Elíasson 50033
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá tækifærisvísum, meðal annars vísur eftir Óla Jóhannsson: Við lögðum af stað út í há Magnús Elíasson 50034
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur flytur vísu sem Símon Dalaskáld samdi um hann. Hjálmur Frímann Daníelsson 50058
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir vísu sem Hannes stutti samdi um hann, er Hjálmur var 9 ára. Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50059
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll segir frá vinskap sínum við Ísleif Gíslason, sem vann á bókasafninu á Sauðárkróki. Páll Hallgrímsson Hallsson 50221
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón rifjar upp vísuna: Yfir kaldan eyðisand. Hana lærði hann af Jóni Jóhannessyni, Skagfirðingi s Guðjón Erlendur Narfason 50463
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá Balda Halldórssyni og leikni hans við að setja saman vísur. Fer með vísu eftir hann Gunnar Sæmundsson 50678
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar fer með vísu eftir Balda Halldórsson: Hvellir smella karli hjá. Gunnar Sæmundsson 50679
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar segir frá kveðskap Balda Halldórssonar og hvar hann hefur verið varðveittur. Gunnar Sæmundsson 50680
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Rætt um hvernig vísnagerð á íslensku hefur dottið upp fyrir með tímanum, eftir hafa verið vinsæl hjá Gunnar Sæmundsson 50681
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Gunnar ræðir um ljóðagerð, sem fáir rækta og kunna formsatriðin. Segir að fáir á meðal yngra fólks h Gunnar Sæmundsson 50682
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir frá tilurð kvæðisins Beinadalsbrags eftir Guttorm Guttormsson, og fer síðan með kvæðið: Gunnar Sæmundsson 50730
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Segir frá Guttormi Guttormssyni og Balda Halldórssyni, hversu misfljótir þeir voru að semja vísur. Jóhann Vigfússon og Emilía Vigfússon 50756
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður segir frá nokkrum góðum vísnamönnum í Árborg, sem sátu stunum á knæpunni í bænum og ortu al Sigurður Vopnfjörð 50773

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 18.02.2021