Hljóðrit tengd efnisorðinu Dansleikir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.08.1965 SÁM 84/78 EF Spurt um sagnadansa, samtal Gísli Gíslason 1217
11.10.1966 SÁM 86/800 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: dansleikir, smalamennska, sauðburður, guðsþjónustur, kirkjusöng Lilja Björnsdóttir 2751
03.01.1967 SÁM 86/873 EF Í Mjóafirðinum var dálítið af Norðmönnum. Þeir stunduðu þaðan síldveiðar. Samkomulag þeirra við Ísle Sigríður Árnadóttir og Almar Viktor Normann 3551
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spurt um dansleiki; Jörfagleði. Heimildarmaður heyrði ekki minnst á aðra dansleiki en Jörfagleði. Á Ólöf Jónsdóttir 6796
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Sagt frá balli. Einu sinni var ball á sumardaginn fyrsta á Hjaltastöðum. Það var algengt að gera sér Sigurbjörn Snjólfsson 10256
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var merkilegur maður. Hann var afar músíkalskur og s Sigurbjörn Snjólfsson 10338
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Um Sigurð Lúther sem stjórnaði böllum og söng. Að lokum af jarðarför föður heimildarmanns Sigurður Geirfinnsson 18670
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá húsi Benedikts Gabríels sem fór í snjóflóðinu, einnig Ólafi Áka og lírukassa hans sem hann Halldór Þorleifsson 30274
23.08.1975 SÁM 93/3754 EF Um skemmtanir: böll haldin af lestrafélögunum til fjáröflunar á Flugumýri og í Réttarholti, dansað m Stefán Magnússon 38150
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Farið með gamanvísur um miðnætti á dansleikjum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38291
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38294
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38302
06.10.1979 SÁM 00/3955 EF Réttarball: harmonikkuklúbburinn heldur dansleikinn, hljómsveit: tvær harmonikkur, einn bassagítar o 38452
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Míkrófónar lagaðir og spjall um dansa. Garðar Jakobsson 39809
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Sextúr. Garðar Jakobsson leikur á fiðlu. Spjall um hringdans á eftir marsi og fleira. Talar um sali Garðar Jakobsson 39814
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Karlinn sem í bergi bjó. Sólveig syngur alla romsuna aftur. Svo spjalla þau um gömlu dansana og ungm Sólveig Indriðadóttir 39855
19.06.1985 SÁM 93/3462 EF Eiríkur segir meira frá því af hverju hann spilar á harmóníku. Einnig frá böllum á Austurlandi. Hann Eiríkur Þorsteinsson 40712
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað Árni Kristmundsson 41155
2009 SÁM 10/4221 STV Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar Kolbrún Matthíasdóttir 41170
09.09.1975 SÁM 93/3768 EF Um skemmtanir, böll þar sem dansaðir voru gömlu dansarnir við harmonikkuundirleik, dansað í skála á Pétur Jónasson 41232
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp Gunnar Valdimarsson 41281
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Í Hrísey voru haldnar ráðningarveislur eða böll þegar búið var að ráða á bátana. Bjarni og bræður ha Bjarni Benediktsson 42295
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Þinghúsið á Húsatóttum var byggt milli bæjarhúsanna. Þar voru haldin böll, en hljóðbært var milli hú Hinrik Þórðarson 42413
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Um ungmennafélagið Eflingu, stofnað 1904. Ungmennafélagið í Laxárdal stofnað 1906; um það eru litlar Glúmur Hólmgeirsson 42493
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Dansleikir fyrir stofnun Eflingar og byggingu samkomuhússins. Stúlka sem söng fyrir dansi. Ingólfur Glúmur Hólmgeirsson 42494
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Leikið á tvöfalda harmoniku: norrænn mars eða ræll (vantar heiti). Slíkir dansar voru kallaðir þjóðd Einar Kristjánsson 42741
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Rætt um lög sem Einar lék inn á plötu og hvaðan hann lærði þau. Sagt frá dansi og dansleikjum á svei Einar Kristjánsson 42743
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Einar segir frá miklum dansleik á Melrakkasléttu. Einar Kristjánsson 42746
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Um dansleiki í æsku Einars: dansað alla nóttina því ekki var hægt að paufast heim í myrkrinu. Einar Kristjánsson 42748
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af greftrun manns í illviðri, svo gröfin var orðin full af snjó áður en hægt var að koma kistun Tryggvi Guðlaugsson 43325
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Kvæði eftir Þorleif frá Hamri: Það er svo dapurt á dömuballi. Síðar var kvæðið ort um: Það er svo dý Árni J. Haraldsson 43545
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús ræðir rekstrarkostnað í tengslum við landsmót hestamanna og fjáröflunarleiðir í því sambandi. Sigfús Helgason 43947
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sagt frá hvernig Svarfdælingar skemmtu sér en það var ýmist á skíðum, böllum og á dansleikjum. Svein Sveinbjörn Jóhannsson 44334
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v Guðmundur Árnason 44451
1982 SÁM 95/3889 EF Hjónin ráku dansskóla í Hveragerði; um skemmtanir ungra manna í Hveragerði á fyrstu árum Pauls Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44733
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá skemmtunum sem hún og Halldór sóttu í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 44997
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal Paula Andrea Jónsdóttir 45701
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvernig hún kynntist eiginmanni sínum og segir frá skemmtunum sem hún sótti. Nefnir að hú Þórdís Tryggvadóttir 45725
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svara því hvort mikið hafi veirð um dansleiki, neitar því. Ræðir um húsnæðisframboð og vandræði við Þórdís Tryggvadóttir 45728
26.02.2007 SÁM 20/4273 Segja frá tísku og skemmtunum unglingsára sinna. Lýsa muninum á skemmtunum eftir árstíðum. Páll Gíslason 45738
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá dönsum sem unga fólkið dansaði. Guðrún Stefánsson Blöndal 50129
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll syngur: Við höfum dansað og valsað nett. Páll Hallgrímsson Hallsson 50184

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 15.09.2020