Hljóðrit tengd efnisorðinu Kvikfénaður huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Sterk draugatrú og mikið talað um sagnir af þeim. Draugarnir voru hættulegir og gætu gert manni mein Steinn Ásmundsson 1739
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Skúli og Kristín bjuggu í Skáleyjum og hjá þeim var vinnukona er hét Magndís. Eitt sumar var hún við Einar Guðmundsson 2358
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Lítið var um huldufólkstrú. Heimildarmaður var eitt sinn staddur úti við og sá þá kindahóp mikinn og Jón Marteinsson 2450
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Heimildarmaður var eitt sinn á gangi heima hjá sér og var að sækja vatn. Sá hún þá mann vera að reka Jakobína Þorvarðardóttir 2628
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað á huldufólk. Heimildarmaður sá eitt sinn huldukindur á Holta Jón Marteinsson 3224
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Heima hjá foreldrum heimildarmanns voru ærnar látnar vera úti um sauðburðinn. Eitt sinn fór heimilda Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3365
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Heimildarmaður var að sækja kindur við Hóla. Þegar hún kemur út við Helguhól, en það var talið að hu Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3568
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Móðir heimildarmanns trúði á huldufólk. Aðrir sögðu það vera loftanda. Móðir heimildarmanns sá stund Guðmundína Ólafsdóttir 4149
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið Ingibjörg Tryggvadóttir 4302
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4552
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Maður heimildarmanns hafði sterka huldufólkstrú. Hann bjó í Kötluholti þegar hann var yngri og einn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4553
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Huldufólkstrú Gísla Brandssonar. Hann þóttist sjá huldufólk en hann þótti ýkinn. Maður einn bjó skam Valdimar Kristjánsson 5063
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sj Guðmundur Ólafsson 5589
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Heimildarmaður var að reka inn fé og sá þá sex gráar kindur renna niður fyrir klettinn. Þegar hún æt Steinunn Þorgilsdóttir 5720
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Huldufólkstrú. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að fara varlega í kringum stóra steina því þa Anna Jónsdóttir 5761
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Saga úr Fljótum í Skagafirði. Þar bjó heimildarmaður þegar hann var strákur. Hann og fleiri strákar Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5812
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Sonur Elínar Bárðardóttur fór eitt vorið að gá að kindum í hrauninu. Þegar hann kom þangað sá hann g Þorbjörg Guðmundsdóttir 6338
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Huldufólksbyggð er í Grímsborg. Það er skrýtinn, fallegur klettur en grasi gróinn að ofan. Hún er al Anna Tómasdóttir 6474
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Heimildarmaður segir að huldufólk hafi búið í Kljáhvammi. Þar er foss og berg og mjög búsældarlegt. Björn Jónsson 7096
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á Sigríður Guðmundsdóttir 7150
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Örnefnið Álfhóll og saga af því. Stúlka sofnaði við hólinn. Kom þá til hennar kona og bað hún hana a Sigríður Guðmundsdóttir 7155
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Eyvindur var á næsta bæ við heimildarmann og hann var búinn að vera lasinn. Kaupakonan á bænum hjá h Guðrún Magnúsdóttir 7486
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Eitt sinn þegar heimildarmaður var að reka fé úr kvíunum fór hún alltaf framhjá Grásteini. Hún var a María Pálsdóttir 7936
19.04.1968 SÁM 89/1885 EF Huldufólk átti að vera víða og heimildarmaður hafði mikla trú á því að það væri til. Kirkju- og vers Vilhjálmur Jónsson 8072
23.06.1968 SÁM 89/1920 EF Huldufólkstrú var einhver en heimildarmaður kann lítið frá því að segja. Eitt sinn komu saman tvær k Guðmundur Eiríksson 8427
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Heimildarmaður veit ekki hvort að huldufólksbyggðir væru þarna í kring en þó hafði móðir hans séð hu Þórarinn Helgason 8467
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Bóndi bjó í Heydal og hann rak alltaf sláturslömbin sín út að Látrum. Eitt sinn um kvöld var hann að Þórarinn Helgason 8470
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Huldufólk var í Látrum. Faðir heimildarmanns sá fólk við vatnið en móðir hans sá kú. Svartbíldótt og Þórarinn Helgason 8489
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Álagablettir voru víða. Brekka er við Vallnarhöfði og á bænum bjuggu roskin hjón. Heimildarmaður tal Jón Eiríksson 8675
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Hann hefur séð sauðkindur huldufólks. Segir þær vera ólíkar öðru f Jón Eiríksson 9886
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Systir heimildarmanns sá stelpu þar sem huldufólk átti að búa. Henni varð litið af henni og þegar hú Valgerður Bjarnadóttir 10972
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Saga af huldudreng. Heimildarmaður var 8 ára gamall þegar hann sá huldudreng. Hann var þá að færa br Guðmundur Sveinsson 11047
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Keldudal sagði heimildarmanni sögn um læk eða lind í Keldudal sem Guðmun Sigríður Guðmundsdóttir 11587
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður hefur heyrt um fjörulalla. Hann hefur eftir föður sínum sem var fjármaður á Sveinseyr Ólafur Hákonarson 12300
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Talar um að ekki hafi sést huldufólk nálægt hennar heimkynnum en það hafi helst sést inni í Dýrafirð Ingibjörg Hákonardóttir 12313
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Kind sem týndist hafði farið inn með huldukindunum og var skilað daginn eftir; heimildarmaður týndi Guðmundur Árnason 13157
17.07.1970 SÁM 91/2373 EF Hrútur týndist úr húsum um fengitímann, en kom svo aftur, bóndann dreymdi huldukonu sem sagðist hafa Guðrún Jónasdóttir 13327
17.07.1970 SÁM 91/2373 EF Smali í Ljárskógaseli heyrði söng úr klettum; maður í Ljárskógaseli sá kindur í hólma, sem ekki var Guðrún Jónasdóttir 13328
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Jörðin Steinar og örnefni þar; Selmýri, Vindás; hulduhrútar sjást;  Steinþór Þórðarson 13734
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Huldufólksbyggð í Háaleiti; faðir heimildarmanns sá þar hest sem hann kannaðist ekki við; hugleiðing Steinþór Þórðarson 13747
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Kýr verður kálffull af huldunauti, úrvals kúakyn um land allt komið af henni, þetta er Huppa á Kluft Helgi Haraldsson 14844
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Bæring Þorbjörnsson á Steinólfsstöðum var að láta inn fé og sá þá huldulamb í hópnum. Um nóttina dre Sigurður Líkafrónsson 15500
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Sér huldukindur í Vífilsstaðahrauni Ingibjörg Björnsson 16203
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Tvær stúlkur frá Finnsstöðum sjá huldukýr nálægt Miðhúsum Guðný Sveinsdóttir 17809
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Mikil huldufólkstrú í Purkey; mann dreymir að hann hjálpi huldukonu í barnsnauð, blóð á höndum hans Óskar Níelsson 17825
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Kona fæst við tvo hulduhrúta í Steinadal nálægt Vindási Steinþór Þórðarson 18231
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Frásagnir af huldufólkskind Hólmfríður Einarsdóttir 20348
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Frásagnir af huldufólkskúm Hólmfríður Einarsdóttir 20349
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Frásögn af huldukúm sem hún sá eitt sinn í hjásetunni og lýsing á þeim Sigurbjörg Björnsdóttir 20406
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Lýsing á hulduhesti og huldukúm Hallgrímur Antonsson 20584
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Lýsing á huldukúm Hallgrímur Antonsson 20586
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá dularfullum kindum í Botnum Eyjólfur Eyjólfsson 22178
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Sagt frá huldufólkstrú; þvottasnúra átti að vera strengd milli Péturseyjar og Eyjarhóls; huldufólk b Ásgeir Pálsson 22543
11.07.1970 SÁM 85/461 EF Sagnir um huldusauði Einar H. Einarsson 22652
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Saga um huldukýr Guðný Ólafsdóttir 23423
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Álagablettir og huldufólkstrú; Ló ló mín lappa Þórður Guðbjartsson 23479
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Huldukindur Magnús Guðmundsson 23532
15.08.1970 SÁM 85/531 EF Huldukýr Árni Magnússon 23603
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Grá ær ómörkuð kom með kvíaánum og var í nokkurn tíma, einhvern dreymdi huldukonu sem var reið yfir Magnús Einarsson 23641
21.08.1970 SÁM 85/544 EF Huldufólkið var nefnt hulufólk, sagt frá skepnum þess Sigríður Jónsdóttir 23778
28.08.1970 SÁM 85/555 EF Huldufólkstrú, byggðir þess og fénaður Kristján Þ. Kristjánsson 23958
28.08.1970 SÁM 85/555 EF Huldufólkssagnir sem hafa borið fyrir heimildarmann sjálfan eða föður hans, einkum eru það sagnir um Kristján Þ. Kristjánsson 23959
28.08.1970 SÁM 85/555 EF Frásögn um aðkomuhrút Kristján Þ. Kristjánsson 23960
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Huldukindur og huldufólksbyggðir; Álfasteinn Sigmundur Ragúel Guðnason 24021
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Álagablettir á Svarthamri, einn sem ekki mátti rífa hrís á og annar sem ekki mátti slá; Ásgeir Ingim Ragnar Helgason 24127
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufé og huldufólk Rebekka Pálsdóttir 24277
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Huldusteinn í Búlandshöfða: maður sem var að slá þar syfjaði og dreymdi konu sem bað hann að slá ekk Ágúst Lárusson 25856
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Margir hafa séð huldukindur við Huldusteinninn á Búlandshöfða Ágúst Lárusson 25859
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Hefur séð huldukindur í Kötluholti Ágúst Lárusson 25860
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Síðasti bóndinn í Einarslóni sá heilan vetur alltaf gráa kind með sínu fé en gat aldrei handsamað ha Finnbogi G. Lárusson 25948
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Saga um huldufólksær á Borg í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26768
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Hulduskepnur Sveinn Gunnlaugsson 26871
19.07.1965 SÁM 92/3207 EF Mínu lýsi ég marki hér Sigurlaug Sigurðardóttir 29070
1965 SÁM 92/3214 EF Huldukýr Ósk Þorleifsdóttir 29208
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Saga um huldukindur Rakel Bessadóttir 29316
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Saga af huldukind Steinunn Jóhannsdóttir 29542
05.06.1964 SÁM 84/53 EF Stúlka sá huldukýr í Pétursey Kristín Tómasdóttir 30204
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Þegar Helgi var drengur sá hann huldufólkskýr; spjallað aftur um huldumanninn sem hann sá og spurt u Helgi Magnússon 37407
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Margir trúðu á tilvist huldufólks; maður sá huldukýr; engar huldufólksbyggðir Ólafur Magnússon 37914
05.09.1985 SÁM 93/3479 EF Huldufólk. Sögn um álagablett, huldufólkssteinn í Viðvík; ljós í steininum. Ókunnug kýr mjólkuð. Dra Jóhanna Jónsdóttir 40872
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Bróðir heimildarmanns sá huldukonu með kýr og gat lýst því vel; konan var bláklædd Pétur Jónasson 41244

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.03.2018