Hljóðrit tengd efnisorðinu Völvuleiði

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Völvuleiði í Einholti. Sagt var að þegar leiðinu var gert eitthvað til góða hlyti eiganda eitthvert Kristján Benediktsson 407
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Fyrir utan Kálfafellsstað er þúfa nokkur á sléttum bakka sem kölluð er Völvuleiði. Sagt er að fljótl Vilhjálmur Guðmundsson 429
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Einn álagablettur er í túninu sem er völvuleiði. Sagt er að þarna hafi verið dysjuð völva og þau umm Þorfinnur Jóhannsson 552
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Völvuleiði er í Norður-Vík og er talið að þar sé jörðuð valva. Bóndi hennar á að liggja undir steini Jón Þorsteinsson 936
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Um Skaftárdal; þar var völvuleiði Jón Gunnarsson 966
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Völvuleiði var á Hólmahálsi. Til forna átti völvan heima á Sómastöðum og hún vildi láta grafa sig á Guðrún Sigurðardóttir 2539
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Völvuleiði var í túninu í Norður-Vík, en heimildarmaður var þar vinnumaður. Gömul völva átti að vera Jón Sverrisson 3119
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF <p>Minnst á völvuleiði á Kálfafellsstað en engar sagnir um það, þar er einnig hellir sem heitir Bitr Sigurður Sigurðsson 3844
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Völvuleiðið á Kálfafelli. Sagt er að völvan hafi verið systir Ólafs konungs Tryggvasonar. Ef leiðið Steinþór Þórðarson 3850
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Völvuleiði í Einholti. Heimildarmaður hefur heyrt þess getið en man ekki hvaða álög voru á því. Goða Steinþór Þórðarson 3856
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Minnst á sögn um leiðið á Kálfafelli. Leiðið var gert upp. Steinþór Þórðarson 3859
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Völvuleiði er í Einholtstúninu og því var alltaf haldið við. Alltaf kom eitthvað stórhapp á Einholts Guðjón Benediktsson 4099
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Dag einn fóru þau út að slá túnið sem var nokkuð stórt og varð það Guðjón Benediktsson 4100
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Völvuleiði var heima hjá heimildarmanni sem ekki mátti slá því þá yrðu einhver óhöpp, en það var sam Sigurlaug Guðmundsdóttir 4727
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sögn um völvuleiði á Krossalandi, en það er í hól fyrir ofan bæinn. Sagt var að meðan ekki væri hróf Guðrún Snjólfsdóttir 4744
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Hestur séra Björns á Stafafelli var í haug þar á Stafafelli, en heimildarmaður hélt lengi að það vær Gunnar Snjólfsson 4757
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Álagablettur í Norður-Vík í Mýrdal. Heimildarmaður var vinnumaður í Norður-Vík hjá Þorsteini. Farið Jón Sverrisson 5811
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Völvuleiði á Felli. Kona hafði búið á Felli og var álitið að hún hefði verið völva. Hún kom þeim sky Jón Sverrisson 6003
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn Björn Jónsson 7110
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Þau voru hjón. Þau voru hjón. Þau fóru að slá túnið, hann sló en h Unnar Benediktsson 7231
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Árið 1957 kom heimildarmaður að Einholti þar sem frænka hans bjó. Hún vildi sýna heimildarmanni völv Unnar Benediktsson 7232
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Völvuleiði á Kálfafellsstað. Heimildarmaður veit ekki hvar það hefur verið. Happ átti að fylgja því Unnar Benediktsson 7234
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Daniel Bruun ætlaði að rannsaka völvuleiði en komst ekki yfir Hornafjarðarfljót. Poulsen kom að Einh Unnar Benediktsson 7239
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Völvuleiði og álfahvammur. Völvuleiði var í Einholti á hól einum og þegar það var gert upp þá taldi Ingunn Bjarnadóttir 7250
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slát Jónína Benediktsdóttir 7318
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Völvuleiðið á Felli. Þar fórust tveir menn um jólin. Um sumarið lét presturinn slá leiðið og stuttu Guðrún Magnúsdóttir 7493
05.03.1968 SÁM 89/1845 EF Völvuleiðið á Felli. það var aldrei slegið og þar lá gömul völva. En séra Gísli lét slá það eitt sum Guðrún Magnúsdóttir 7594
05.03.1968 SÁM 89/1845 EF Samtal um atvik, sem tengist völvuleiðinu á Felli og fleira um slys. Þetta var hörmulegt slys og var Guðrún Magnúsdóttir 7595
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður man ekki eftir þeim. Völvuleiði var á Vífilsstöðum í Hróarstun Einar Pétursson 10239
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Tvö völvuleiði voru hjá bænum Hjarðarhaga. Ekki má hreyfa við þeim og ef það er gert er hætta á því Einar Guðjónsson 10291
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Spurt um örnefnasagnir. Völvuleiði er á Hólmahálsi. Leiðið má sjá enn. Reyðarfjörður átti að losna v Helgi Sigurðsson 10438
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður kannast ekki við neina álagabletti. Þarna var völvuleiði á Hólm Símon Jónasson 10467
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Fornmenn áttu ekki að vera grafnir þarna neinsstaðar. Völvuleiði er þarna. Valvan átti að hafa búið Halldóra Helgadóttir 10502
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Um völvuleiði. Hún bað um að hún yrði grafin þar sem að sæist yfir allan Reyðarfjörð. Á stríðsárunu Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10514
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Völvuleiði var á Hólmahálsi. Heimildarmaður hefur aðeins heyrt talað um það. Sagt var að valvan mynd Guðni Jónsson 10529
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Völvuleiðið á Hólmahálsi. Valvan sem var þar grafin lagði það á að á meðan bein hennar væru ófúin my Sigurbjörn Snjólfsson 10573
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Völvuleiði var á þykkvabæjarklaustri. Núna er aðeins kirkjan þar eftir. Lítið var um þetta talað. Þa Auðunn Oddsson 10677
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Álagablettir voru þarna út um allt. Ein þúfa var í túninu sem að ekki mátti slá og hún var kölluð Na Einar J. Eyjólfsson 11099
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Álagablettir voru margir þarna. Völvuleiði var í túninu í Norðurvík. Það má ekki snerta við leiðinu. Gunnar Pálsson 11595
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Álagablettir voru nokkrir í Vík. Það hefur verið grafið í völvuleiðið í Norðurvík. Þá sýndist þeim s Gunnar Pálsson 11604
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Völvuleiði á Vífilsstöðum í Hróarstungu, sem ekki má hreyfa við, það hefur aldrei verið gert og þess Eiríkur Eiríksson 12896
04.05.1971 SÁM 91/2393 EF Völvuleiði á Hólmahálsi Sigríður Jónsdóttir 13629
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Um völvuleiði og séra Pétur á Kálfafellsstað Steinþór Þórðarson 13744
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Sagt frá völvuleiði á Hólmahálsi á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar, völvan verndar firðina fyrir Sigurbjörn Snjólfsson 16284
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Völvuleiði Jón Eiríksson 16497
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Þúfa er nefndist Völvuleiði Jón Eiríksson 16538
10.07.1978 SÁM 92/2975 EF Álagablettir: á Stórheiði er Loddi heygður, þar má ekki slá; völvuleiði á Felli í Mýrdal sem ekki má Sigríður Jónsdóttir 17306
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Um Völvuleiði á Hólmahálsi og trú tengda því Sigurbjörn Snjólfsson 18045
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Völvuleiði á Kálfafellsstað, nálægt Hellum; frásagnir um höpp ef að því var hlynnt, venjulega reki Steinþór Þórðarson 18212
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Völvuleiðið framan við Hellaklettana og sagnir um það Skarphéðinn Gíslason 21635
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Völvuleiði í Norðurvíkurtúni; Lortastaðir, Grákolluflöt Matthildur Gottsveinsdóttir 22369
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Sagt frá völvuleiði í Norður-Vík; minnst á völvuleiði á Felli Guðlaug Andrésdóttir 22440
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Um grafreit í Hjörleifshöfða; álagablettir; völvuleiði Salómon Sæmundsson 22463
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sagt frá völvuleiðinu á Felli í Mýrdal og þeim átrúnaði að enginn mætti búa lengur á Felli en 20 ár. Gissur Gissurarson 24959
SÁM 87/1248 EF Kirkjustaður og völvuleiði í Einholti; völvuleiði í Álfadal; fleira um álagabletti Sigurður Þórðarson 30418
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Völvur, Álfadalur, völvuleiði í Einholti: ógreinileg saga um fólk sem var að slá Sigurður Þórðarson 34784
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Völvuleiðið á Felli í Mýrdal Guðríður Jónsdóttir 35072
SÁM 86/968 EF Völvuleiði í túninu í Norður-Vík, sagnir um það Árni Gíslason 35262
03.02.1967 SÁM 87/1092 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, Hallfreður Örn Eiríksson les huldufólkssögu, dæmi Hallfreður Örn Eiríksson 36480
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Völvuleiði í Kálfa[fells]staðarlandi, það bar að umgangast af virðingu. Torfi Steinþórsson 42572
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Höpp áttu að verða af því að hlaða upp völvuleiðið á Kálfafellsstað, svo fremi sem þörf væri á því; Torfi Steinþórsson 42574

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014