Hljóðrit tengd efnisorðinu Formenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Formannavísur: Gísla höndin happavönd; Svo er Pétur Svefney frá; Skrauti fírugt fram brunar; Undir v Kristín Pétursdóttir 637
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Rennur dagur nú á ný; Bjó ég forðum bóndi í sveit; Gísla höndin happavönd; Sve er Pétur Svefney frá; Kristín Pétursdóttir 643
04.06.1964 SÁM 84/51 EF Kveðnar sjö formannavísur, en vantar upphafið Salómon Sæmundsson 885
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Sjósókn Mýrdælinga: farið yfir brimgarðinn á útleið, alltaf lesin sjóferðabæn, formennska, brimlendi Sigurður Gunnarsson 907
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Formannavísur: Marteinn kvíða engum ann Þórður Marteinsson 1176
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sögn af Lárusi Skúlasyni frá Brokey og stríðni hans við nískan háseta Jónas Jóhannsson 1497
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún var ljósmóðir. Hólmfríður var stjúpa Péturs og Einars í Bíldsey. Jónas Jóhannsson 1537
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Um hætti sjómanna á Snæfellsnesi. Gamlir menn, formenn, höfðu fyrir sið á morgnanna að vaða langt út Magnús Jón Magnússon 1601
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Æviatriði. Lærði trésmíði í Reykjavík. Fór til Grindavíkur í vertíð. Var formaður í 13 ár. Hann hefu Sæmundur Tómasson 1699
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sigurður Björnsson á Þvottá og Stefán Guðmundsson á Starmýri voru formenn í Styrmishöfn. Sigurður va Guðmundur Eyjólfsson 1870
18.08.1966 SÁM 85/237 EF Sögur af gamla Birni. Hann var formaður í Suðursveit og þótti góður. Þeir sem réru með honum sögðu a Steinþór Þórðarson 1943
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Sagnir af Steini afa og Birni gamla. Björn var vinnumaður hjá Steini. Eitt sinn fóru Sunnsendingar á Steinþór Þórðarson 1945
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Af Steini afa, búskap hans og formennsku. Hann var orðinn blindur á efri árum en starfaði þó mikið. Steinþór Þórðarson 2007
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Marsvínavaða kom inn og farið var að setja grjót í báta til að reka hana inn. Guðrún var þá unglinst Einar Guðmundsson 2363
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn um Ólaf Jónsson og átti heima í Látrum. Á yngri árum var hann formaður. Eitt sinn voru þeir á s Einar Guðmundsson 2514
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn um þrjá bræður sem sóttu sjóinn og fórust. Þeir voru á sama bát og náðu ekki lendingu. Þrjár bá Einar Guðmundsson 2519
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir sk Finnbogi G. Lárusson 2621
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Lífshættir í Þorlákshöfn; sjósókn; mataræði; verbúðalíf; þjónusta við vermenn; getið formanna Þuríður Magnúsdóttir 2873
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Formannavísa um Jón frá Akri: Áls með jaka Jón ærum Halldór Guðmundsson 3439
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Happastór um lýsulá Guðný Guðmundsdóttir 3504
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Kirkjuferð á Hornströndum að Stað í Aðalvík: kvæði um ferðalagið: Vissi ég af vöskum karli Friðrik Finnbogason 3598
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Guðmundur Pálsson var eitt sinn á sjó ásamt tveimur hásetum. Gerði þá vont veður og þegar þeir eru a Valdimar Björn Valdimarsson 3780
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum sérstökum sögum tengdum sjósókn. Einn maður var þarna þó sem va Sæmundur Tómasson 3797
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s Ásgeir Guðmundsson 4708
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja Valdimar Björn Valdimarsson 4835
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Um bræðurna frá Hnífsdal: Halldór, Jóakim og Pál Pálssyni. Halldór var kallaður aflamaðurinn mikli f Valdimar Björn Valdimarsson 4841
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn Guðrún Jóhannsdóttir 5498
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sjóslysaupptalningar og lýsingar. Skipstapi var 1915. Fjórir bræður voru á sama skipinu og unnusti s Guðrún Jóhannsdóttir 5582
02.11.1967 SÁM 89/1739 EF Formannavísur: Þó að háa hafaldan; Magnús Beinteins mætur son Sigurbergur Jóhannsson 5971
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Stokkseyrar-Dísa var mjög vitur kona og hún var formaður. Hún kom upp um Kampsránið. Hún þekkti skón Sigríður Guðmundsdóttir 6072
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
14.12.1967 SÁM 89/1757 EF Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jö Hallfreður Guðmundsson 6263
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að oft hafi verið mikill gleðskapur á Arnarstapa þegar afi hennar og amma bjugg Þorbjörg Guðmundsdóttir 6348
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep Sigurður Norland 6412
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Formannavísur: Þessi leiða línum á Sigurður Norland 6415
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Hvítabjarnargjá, þar fórust um 20 manns. Einn maður um borð í skipi sagði mönnunum að vara sig á Hví Sigurður Norland 6416
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Sagt frá Hreggviði formanni á Rifi. Ein kona átti aðeins eina kú og þegar fór að minnka mjólkin í kú Karl Árnason 6464
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Hjónaband og formennska á bát og fleira um fjölskyldu Baldvin Jónsson 6802
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Baldvin var formaður á áraskipi 1917; 1926 og 1927 komu vélarnar til Baldvin Jónsson 6987
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honu Baldvin Jónsson 6994
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Veðurglöggur formaður í Vestmannaeyjum. Hann var mjög oft einn í landi eða úti á sjó. Þegar hann rér Guðmundur Jónsson 7431
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Gamansaga af Brynjólfi frá Minnanúpi þegar hann var orðinn gamall á Eyrarbakka og heilsaði hrossunum Jón Helgason 7581
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján Ólafsson formaður á 3-4 manna fari. Hann var alltaf kátur og hress. Um hann var gerð vísa: Valdimar Björn Valdimarsson 7764
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Formannavísur Guðrún Jóhannsdóttir 9398
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Eyjólfur í Svefneyjum hlóð bát sinn svo að hann sökk. Hann aflaði svo vel. Annar bátur kom þar að og Davíð Óskar Grímsson 9496
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Þorlákur Bergsveinsson sagði sögur af sjóferðum. Hann var formaður í Dritvík og undir jökli. Lenti í Davíð Óskar Grímsson 9498
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá Davíð Óskar Grímsson 9538
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Metingur var á milli Odds Oddsonar formanns í Bolungarvík og Guðmundar Andréssonar í Bolungarvík um Bjarni Jónas Guðmundsson 9991
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um metnað manna á milli um afla. Kolbeinn í Unaðsdal var formaður og átti verbúð. Hann fékk sér móto Bjarni Jónas Guðmundsson 9995
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Kolbein í Unaðsdal og Guðmund Pálmason og sjóferðir þeirra. Heimildarmaður ræðir um ævi og ættir Bjarni Jónas Guðmundsson 9997
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Útgerð Otúels Vagnssonar á Hugljúfi. Hann fékk formann á bátinn sem hét Ólafur. Hann kallaði hann Lá Bjarni Jónas Guðmundsson 10048
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Rabbað um sagnagildi atburða. Heimildarmaður segir að mörgum þyki sögur ekki góðar nema þær segi frá Bjarni Jónas Guðmundsson 10061
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Segir af sjálfri sér og kunnáttu sinni og Þóru formanni sem var hagmælt. Þóra réri til sjó því að þa Sigríður Guðmundsdóttir 10072
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Góðir formenn voru á mótorbátunum. Kristján Jónsson átti Friðþjóf en hann var einn af fyrstu mótorbá Helgi Sigurðsson 10445
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Formannavísur frá Bolungarvík: Gísla kund má Sigurð sjá Guðmundur Guðnason 10640
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Konur sem formenn Vilborg Magnúsdóttir 11672
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Sagt að margir menn hafi verið draumspakir. Magnús Kristjánsson og synir hans allir miklir aflamenn, Gísli Kristjánsson 11825
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Formannavísa: Enginn slíkur Þórarinn Einarsson 14144
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Hákarla-Kolbeinn var uppi á 17. öld, hann var forfaðir Kolbeins í Dal: rakin ætt hans og sagt frá ho Valdimar Björn Valdimarsson 14177
22.05.1974 SÁM 92/2600A EF Um Kolbein formann í Ögri Valdimar Björn Valdimarsson 15247
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sumir formenn á Vestfjörðum höfðu fyrir sið að bjóða hásetum sínum til veislu á sumardaginn fyrsta; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15507
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Fyrsta vorið sitt á sjó reri heimildarmaður með Alexander á Sigurvon; maður úr Hnífsdal orti um hann Sigurður Líkafrónsson 15521
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Þorsteinn Eyfirðingur, bróðir Jóhanns, hafði sagnaranda, tengt sjósókn Guðjón Pétursson 16149
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um formannavísur, sjóferðarímur, tækifærisvísur og hagyrðinga í Breiðafirði; utanáskrift á bréfi: Be Guðmundur Guðmundsson 16227
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Formenn í Grindavík Sigurður Eyjólfsson 16393
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Saga af róðri og góðum formönnum Guðjón Benediktsson 16866
07.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17292
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17293
01.11.1978 SÁM 92/3016 EF Frá Pétri Kúld Péturssyni formanni í Bjarneyjum og fleirum Guðmundur Guðmundsson 17740
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Magnús formaður á póstbátnum Friðþjófi á Breiðafirði Guðmundur Guðmundsson 17748
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Vísa um formenn í Höskuldsey: Fjórir Jónar, Felix, Jens og Bjarni Óskar Níelsson 17833
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Sjóróðrar í Suðursveit; taldir upp formenn Þorsteinn Guðmundsson 18164
11.07.1979 SÁM 92/3065 EF Sagt frá Gamla-Birni Björnssyni sem var formaður, sagði vel frá og fór um á efri árum og saumaði ski Steinþór Þórðarson 18269
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Formannavísur: Marteinn kvíða engum ann Þórður Marteinsson 23183
28.08.1973 SÁM 86/720 EF Formannavísa um Guðmund á Sveinsstöðum: Knýr fram glaður keipajórinn Gunnar Helgmundur Alexandersson 26712
13.09.1973 SÁM 86/722 EF Formannavísur frá Hellissandi: Kristur mens fær knár stýrt leið Gunnar Helgmundur Alexandersson 26752
13.09.1973 SÁM 86/722 EF Formannavísur frá Hellissandi: Guðbjörn tekst með traustan her; Hetjan mesta manndómshá Gunnar Helgmundur Alexandersson 26754
13.09.1973 SÁM 86/722 EF Formannavísur frá Hellissandi: Eggert bakkann bænum frá; Úr Þorvaldar ötull búð; Sæmundur leiðum lax Gunnar Helgmundur Alexandersson 26755
13.09.1973 SÁM 86/723 EF Formannavísa: Knýr fram glaður keipajórinn Gunnar Helgmundur Alexandersson 26757
SÁM 87/1287 EF Sjósókn undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum; Guðjón Jónsson var formaður; sagt frá ferð frá Vestma Sveinbjörn Jónsson 30894
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Skipi ýtt úr fjöru; skipið sett upp; lendingin; seilað út; fiskinum skipt; bitafjalir; bithúsið; það Haraldur Einarsson 30943
1935-1936 SÁM 87/1318 EF Formenn í Letingjavogi: Heyrast sköllin há og snjöll; Þessi vagar viður dag; Beitir þjálu brims úr á Sigríður Hjálmarsdóttir 31282
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Formenn í Letingjavogi: Heyrast sköllin há og snjöll; Þessi vagar viður dag Sigríður Hjálmarsdóttir og Jónbjörn Gíslason 31378
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Sjóróður, veiðiskapur, hákarlar, slys, formenn Skarphéðinn Gíslason 32719
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Rætt um aflraunastein á Höfðasandi, útgerð frá Skinneyjarhöfða, Jón Bjarnason formann frá Odda á Mýr Sigurður Þórðarson 34756
03.10.1965 SÁM 86/929 EF Sagt frá útræði undan Austur-Eyjafjöllum; taldir upp formenn; slys við sandinn Ingimundur Brandsson 34803
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f Guðjón Einarsson 35087
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Sjósókn, formenn Eyfellinga, Maríufiskur; sjósókn eystra og lýst fiskimiðum, róðri og skipum; sagt f Guðjón Einarsson 35088
1947 SÁM 87/1047 EF Formannavísur: Fremur áður fjörugt var Indriði Þórðarson 36012
1947 SÁM 87/1047 EF Formannavísur út Víkursveit Indriði Þórðarson 36025
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Um formannavísur af Skaga Guðrún Kristmundsdóttir 37584
1959 SÁM 00/3989 EF Formannavísur af Barðaströnd Gunnar Guðmundsson 38840
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um fuglaveiði við og í Drangey; taldir upp formenn í Drangeyjarveiði; ástæður þess að veiðarnar minn Árni Kristmundsson 41171
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl talar um gamla atburði, um Galdra-Pál og atburði honum tengda, björgin, Nesskóg og örnefni. Karl H. Björnsson 41734
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Mikið var ort af formannavísum á Eyrarbakka og Stokkseyri, en Jón hefur ekki lagt þær á minnið; sjál Jón Bjarnason 42395
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Gamla-Stein, langafa Torfa. Um viðurnefnið "gamli", sem var algengt á þekktum formönnum. Torfi ma Torfi Steinþórsson 42512
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um formennina Gamla-Jóhann Magnússon og Gamla-Björn, sem þótti heldur sluddufenginn. Saga af því þeg Torfi Steinþórsson 42516
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um formannavísur, sem kunna að vera eftir Oddnýju á Gerði. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42559
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um formannavísur eftir Oddnýju á Gerði; vangaveltur um hvort þær séu til uppskrifaðar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42650
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Formannavísur: Ei við fitlar Eirík par; Og hann Eiríkur ofan að sjá. Vísa um Eirík Ólafsson á Litla- Eiríkur Einarsson 42866
22.10.1989 SÁM 93/3581 EF Árni kannast ekki við að raulað eða kveðið hafi verið við færið. Um sjómennsku Árna og formennsku á Árni Guðmundsson 42995
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Ágúst segir frá formannavísum. Fer með vísu um Einar Skúlason á Kvíabryggju: "Grárri hempu á herðar Ágúst Lárusson 43142
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Nánari skýringar við sögu sem áður var sögð, af vondu veðri við fiskveiðar. Rætt um veðurglögga form Ágúst Lárusson 43157
25.9.1992 SÁM 93/3819 EF Draumar fyrir afla; sjógangur upp á land var fyrir afla, einnig skítur; stórar fjörur fyrir aflaleys Ágúst Lárusson 43176
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Stefán segir frá sjóferðum sínum með skipstjóranum Þórði sterka. Eitt sinn féll Stefán útbyrðis, þeg Stefán Halldórsson 43192
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Útgerð Norðlendinga í Kambtúni, sjósókn þeirra frá Hálsahöfn. Þessi útgerð á að hafa lagst niður í k Torfi Steinþórsson 43463
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sagt frá árabátum ásamt fjölda þeirra aldamótin 1900. Sveinbjörn talar einnig um hvenær fyrstu mótor Sveinbjörn Jóhannsson 44300
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Spurt er út í formannavísur en Sveinbjörn virðist ekki hafa heyrt rétt og talar um formenn. Spyrill Sveinbjörn Jóhannsson 44305
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Stefán á Skíðastöðum eða öllu heldur Sölva föður hans, hann var mikill kappsmaður, sagðar t Guðmundur Árnason 44424

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.09.2020