Hljóðrit tengd efnisorðinu Sæbúar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.04.1970 | SÁM 90/2242 EF | Frásögn af draug sem heimildarmaður sá um bjarta júnínótt | Una Hjartardóttir | 11932 |
06.10.1970 | SÁM 90/2332 EF | Frá bænum Strandhöfn sást kolsvartur maður með einhvers konar klakabrynju um sig allan standa í sjón | Þórhildur Valdimarsdóttir | 12769 |
05.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Maður dró hafmey og hafði með sér heim; hún vildi komast aftur í sjóinn og lofaði honum launum fyrir | Guðrún Jónsdóttir | 12907 |
12.06.1969 | SÁM 85/114 EF | Ráðlegging frá marbendli: Tuggið járn og troðið | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 19306 |
26.06.1969 | SÁM 85/123 EF | Marbendils saga; Mér er í minni á stundum þá marbendill hló | Guðrún Stefánsdóttir | 19442 |
18.08.1969 | SÁM 85/309 EF | Rakið efnið úr sögunni af fátæku hjónunum í forargryfjunni sem veiddu flóka og hann vann sér til líf | Andrea Jónsdóttir | 20750 |
26.08.1970 | SÁM 85/552 EF | Sagt frá námanninum í sjónum, eins og maður niður að mitti, talið vita á vont veður ef sjómenn sáu h | Birgir Bjarnason | 23924 |
28.08.1970 | SÁM 85/556 EF | Spurt um reimleika, foreldrar Kristjáns villtust einu sinni á Skálavíkurheiði og það var kennt einhv | Kristján Þ. Kristjánsson | 23967 |
02.09.1970 | SÁM 85/569 EF | Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir | Ragnar Helgason | 24135 |
02.09.1970 | SÁM 85/570 EF | Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir | Ragnar Helgason | 24136 |
01.06.2002 | SÁM 02/4015 EF | Flosi kynnir David og Claire sem syngja og segja söguna af selameynni | David Campbell og Claire Mullholland | 39074 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.01.2020