Hljóðrit tengd efnisorðinu Furðufiskar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Spurt um silungamæður og fleira, en ekki segir heimildarmaður að menn yrðu varir við slíkt. Kristín Björg Jóhannesdóttir 321
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Sögn um silungamóður í Fljótsbotnum á 19. öld. Sagt er að í Fljótsbotnum væri fleiri skepnur en silu Eyjólfur Eyjólfsson 1002
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Sögn af skötunni í Straumi. Hún hafðist þar fyrir. Þórhallur Jónasson 2343
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Heimildarmaður heyrði flyðrumóður nefnda og las um hana í þjóðsögum. Hún átti að veiðast í Flatey og Einar Guðmundsson 2513
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn um Ólaf Jónsson og átti heima í Látrum. Á yngri árum var hann formaður. Eitt sinn voru þeir á s Einar Guðmundsson 2514
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Trú á að til væri flyðrumóðir. Segir frá þeirri trú að sá sem veiddi stóra lúðu myndi ekki veiða nei Kristín Níelsdóttir 2605
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Heimildarmaður telur að menn hafi ekki trúað á galdra né tilbera. Ekki var heldur talað um nykra. En Þorbjörg Halldórsdóttir 3171
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Talið var að silungamóðir væri í Botnum í Meðallandinu. Veiðar voru ekki stundaðar í vatninu. Heimil Jón Sverrisson 4491
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður heyrði ekki talað um skötumóður né um neitt sem kom úr sjó. Heimildarmaður var alltaf Jónína Eyjólfsdóttir 4523
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Álar og hrökkálar, viðhorf til matar Ingibjörg Sigurðardóttir 4657
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um silungamæður eða slík fyrirbæri og ekki heldur um tilbera. Af Þorsteinn Guðmundsson 4684
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Margar sagnir eru um nykrið í henni Fífu en heimildarmaður segist ekki kunna þær. Nykur er líka í Fr Skarphéðinn Gíslason 4701
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Menn trúðu á hrökkála og háfinn. Háfurinn var eitraður og maður dó að því að borða hann. Oft var tal Guðrún Jóhannsdóttir 5567
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Heimildmaður heyrði að öfuguggi hafði veiðst í Fljótsbotnum. Þeir voru álitnir banvænir. Jón Sverrisson 5806
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi Björn Ólafsson 5906
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Silungamóðir og skrímsli í Kúðafljóti. Menn sögðust sjá þetta og líktu því við stóra skötu eða stóra Einar Sigurfinnsson 5914
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Öfuguggar áttu að vera í vötnunum hjá Börmum. Oft þorðu menn ekki að borða silunga sem að veiddir vo Ólafía Þórðardóttir 5937
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Hrökkálar áttu að vera í keldum, dýjum og pyttum. Þar mátti ekki ganga berfættur því að hann gæti kl Þorbjörg Guðmundsdóttir 6344
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður heyrði talað um öfugugga. Menn áttu að hafa drepist af öfuguggaáti fyrir austan í plá Þorbjörg Guðmundsdóttir 6345
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Álög voru á veiði í Múlavatni. Það átti að hafa dáið allt fólkið á Kaldrana vegna þess að það borðað Anna Tómasdóttir 6469
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó Vigdís Þórðardóttir 6832
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt neitt um það að nykrar væru þarna í vötnum. Talað var um að það hefð Oddný Guðmundsdóttir 6975
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Spurt um álög á vatninu, loðsilung og silungamóður, neikvæð svör Katrín Kolbeinsdóttir 7036
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Hrökkáll í Apavatni. Ekki mátti vaða út í vatnið því þá átti hrökkálinn að vefja sig utan um fæturna Katrín Kolbeinsdóttir 7040
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Loðsilungur og öfuguggar voru banvænir fiskar. Eitt sinn var veitt í vatni sem að ekki hafði verið v Málfríður Ólafsdóttir 7271
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Loðsilungur var nákvæmlega eins og silungur. Það sást ekki nema í vatni og þá komu eins og fín hár ú Málfríður Ólafsdóttir 7272
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Heimildarmaður heyrði talað um silungamóðir. Hún var ljótari en silungur, var með stóran haus og ekk Málfríður Ólafsdóttir 7273
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Spurt um silungamæður og fleiri fiska. Heimildarmaður segir lítið af slíkum sögnum. Eitt sinn rak vo Sigurjón Valdimarsson 7388
29.02.1968 SÁM 89/1834 EF Sagnir af skrímsli í Hvítá. Það var eina nótt að mikið gekk á á einum bænum, meðal annars var brotin Valdimar Jónsson 7451
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Öfuguggi. Heimildarmaður heyrði talað um ögugugga en ekki í vötnum nálægt henni. Ólöf Jónsdóttir 8031
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Flyðrumæður og skötumæður. Heimildarmaður heyrði ekki talað um flyðrumæður en heyrði nefnt skötumæðu Ólöf Jónsdóttir 8032
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Heimildarmaður heyrði ekki getið um loðsilunga, öfugugga né hrökkála. Bjarni Gíslason 8046
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Sögn af hrökkál. Á var á Hjarðardal. Eitt sinn var þar kona á ferð og stökk hún yfir ána. Þá kom hrö Þórarinn Helgason 8471
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Skata með níu hala er í á á Hjarðadal. Þórarinn Helgason 8472
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Flyðrumæður. Talið var að slíkt væri til. Kristján í Hergilsey trúði mikið á þetta. Einn maður aflað Ögmundur Ólafsson 8751
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Spurt um flyðrumæður og skötumæður, en heimildarmaður heyrði aldrei um slíkt. Valdimar Björn Valdimarsson 8804
07.10.1968 SÁM 89/1964 EF Spurt um loðsilunga og öfugugga. Heimildarmaður hafði ekki heyrt getið um það. Soffía Hallgrímsdóttir 8886
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Spurt um skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði ekki talað um öfugugga né silungamóður. Anna Björnsdóttir 8924
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Lítið var um álagabletti. Spurt um furðufiska og skrímsli í Grjótárvatni. Þar í vatninu á að vera öf Jón Jónsson 9048
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Saga úr Múlaseli næsta bæ við Grjótárvatn. Fólkið þar á bænum dó vegna þess að það borðaði eitraðan Jón Jónsson 9049
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Silungamæður. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt. Jón Jónsson 9054
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Silungamóðir átti að vera í hyl hjá Botnum í Meðallandi. Hún átti að hvolfa bátnum ef að of mikið væ Auðunn Oddsson 9059
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Furðufiskar voru í Stakkhamarslæk. Öfugugga sá heimildarmaður. Hann var talinn eitraður en ugginn sn Hafliði Þorsteinsson 9162
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Flyðrumóðir átti að vera í Breiðafirði. Heimildarmaður kann þó ekki að segja frá þvi. Óhappaverk var Hafliði Þorsteinsson 9165
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Spurt um ýmsa hjátrú Kristín Friðriksdóttir 9220
10.11.1968 SÁM 89/1993 EF Spurt um loðsilunga. Heimildarmaður telur það vera hjátrú að til séu loðsilungar en segir þó að eitr Jón Norðmann Jónasson 9260
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Flyðrumóðir var við Flatey. Hún var veidd og var hún óskaplega stór. Upp frá þessu hætti að vera þar Davíð Óskar Grímsson 9543
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Flyðrumóðir var í Breiðafirði. Hún hefur einkum haldið sig í straumum á milli eyjanna en þangað koma Hafliði Þorsteinsson 9604
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Heimildarmaður minnist á skötu í Þverá. Það var þó aldrei rannsakað. Sigríður Guðmundsdóttir 9803
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um tilbera og hrökkál. Heimildarmaður heyrði ekki getið um tilbera. Tómas og þrír aðrir fórust í Apa María Jónasdóttir 9935
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Skata átti að vera í Þverá. Mikið vatnsfall var áður í Þverá og stundum var sundriðið yfir ána. Fari Sigríður Guðmundsdóttir 10080
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um nykra, silungamóður, flyðru- og skötumóður. Lítið er um vötn þarna. Heimildarmaður hafði ek Bjarney Guðmundsdóttir 10097
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Loðsilungur var í Skarðstjörn í Gröf. Fólk átti einu sinni að hafa dáið við að borða hann. Vilborg Sigfúsdóttir 10199
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Heimildarmaður heyrði getið um Lagarfljótsorminn. Þrír vættir áttu að vera í fljótinu. Eitt var selu Einar Pétursson 10250
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Flyðrumóðir, heimildarmaður hafði ekki heyrt um slíkt í munnmælum. Erlendína Jónsdóttir 10392
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Spurt um silungamæður og flyðrumæður en Helgi hefur ekki heyrt neitt um þær Helgi Sigurðsson 10425
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Flyðrumæður. Heimildarmaður heyrði ekkert um þær. Einar Guðmundsson 10550
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um flyðrumóður, selamóður, loðsilung og nykra, en heimildarmaður þekkir ekkert af þessu. Kristján Rögnvaldsson 10633
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Frásögn af óeðlilegum dauða nokkurra manna í Álftavatni. Menn fóru að baða sig nokkrir í miklum hit Guðmundur Jóhannsson 10669
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Spurt um nykra og loðsilunga. Heimildarmaður hafði ekki heyrt um nykra í vötnum né loðsilunga í tjör Jón Gíslason 10882
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Heimildarmaður hefur heyrt sögu af fólki sem borðaði loðsilung og dó. En þetta gerðist ekki í Þingey Pálína Jóhannesdóttir 11036
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Spurt um nykra. Í Oddnýjartjörn var nykur. Vatnið er ekki djúpt og var heimildarmaður oft að vaða þa Einar J. Eyjólfsson 11105
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Loðsilungur. Heimildarmaður heyrði talað um eitraðan silung sem að var loðinn öðrum megin. Hann veid Einar J. Eyjólfsson 11106
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o Soffía Gísladóttir 11168
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Engir álagablettir eru þarna á Höskuldsstöðum. Heimildarmaður kannast ekki við skrímsli, nykra eða l Stefán Jónsson 11239
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loðsilungur var hvergi. Silungamóðir var ekki til. Loftur Andrésson 11481
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Gæsavatn. Munnmælasagnir eru til um vatnið en sagt var að menn hefðu veitt þar öfugugga. Uggarnir sn Vilhjálmur Magnússon 11523
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Spurt um nykur og silungamóður. Heimildarmaður kannast ekki við sagnir um slíkt. Vilhjálmur Magnússon 11524
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Gæsavötn eru á afréttinni. Hamrar eru í kringum það. Heimildarmaður heyrði getið um að þarna ætti að Gunnar Pálsson 11601
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Illfiskur og Galdra-Finnur Gestsson; vísan er um son Finns: Rósmundur og ráðið þitt Guðmundur Guðnason 11787
13.04.1970 SÁM 90/2271 EF Einu sinni veiddu heimildarmaður og faðir hans stóra flyðru. Fullyrti sá eldri að þetta væri flyðrum Kjartan Eggertsson 12037
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Sagt að hryssa hafi átt folald og hófarnir snúið öfugt. Folaldið orgaði en hneggjaði ekki og svo fra Skarphéðinn Gíslason 12143
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Viðmælandi hefur ekki heyrt neinar sögur um þessa þríhala skötu, bara að hún hafi átt að vera þríhal Skarphéðinn Gíslason 12144
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Viðmælandi segist aldrei hafa heyrt getið um silungamóður. Hann segir frá stærsta silungi sem náðst Skarphéðinn Gíslason 12146
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt er um silungamóður. Heimildarmaður hefur heyrt um slíkt í Gæsavatni. Menn voru eitt sinn við v Magnús Þórðarson 12381
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Mikil trú var á að skrímsli væri í Þverá. Það sást oft og komst meira segja inn í umræður á alþingi. Jónína Jóhannsdóttir 12783
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Öfuguggi eða loðsilungur Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13097
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Hefur heyrt að flyðrumóðir og silungamóðir væru til en kann engar sögur af því; mikið var hægt var a Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13098
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Silungsveiði frá Felli; eitraður fiskur: blágóma Steinþór Þórðarson 13753
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Um hættulega fiska, ýmsir álar: hrökkáll, þorskáll og smugáll; allir hræddir við álinn Steinþór Þórðarson 13754
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Í Fífuhraunstjörn eða Fífutjörn var nykur; á Borgarhafnarheiði eru þrjú vötn, í einu þeirra átti að Skarphéðinn Gíslason 13790
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Spurt um ála; menn sem voru hnýsnir voru kallaðir „bölvaðir smugálar“ Þorsteinn Guðmundsson 13858
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Hrökkáll í Reykjavíkurtjörn leikur Þórberg Þórðarson grátt Þorsteinn Guðmundsson 13859
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Kynjasaga, silungsveiði á Felli, skreið eins og pöddur um allt Steinþór Þórðarson 13881
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Um ýmsa ála: þorskáll, hrökkáll, smugáll og blágóma, sem var eitraður silungur Steinþór Þórðarson 13882
18.04.1972 SÁM 91/2464 EF Spurt um öfugugga, en heimildarmaður heyrði ekki af slíku Jóhannes Ásgeirsson 14422
18.04.1972 SÁM 91/2464 EF Silungamóðir í Sólheimafossi í Laxá rífur net manna. Heimildarmaður hefur hvergi annars staðar heyrt Jóhannes Ásgeirsson 14423
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Spurt um öfugugga og silungamóður, svar: nei Jón G. Jónsson 14440
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sögn um laxamóður í Kattarfossi í Hítará. Kattarfoss varnaði laxinum að komast lengra upp í ána og þ Kristján Jónsson 14500
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Spurt um nykra, loðsilunga eða skrímsli á Skagaheiði Jón Ólafur Benónýsson 14690
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Öfuguggi í Bláfinnsvatni; maður veiddi þar loðinn silung Guðmundur Bjarnason 14892
24.08.1973 SÁM 92/2578 EF Öfuguggi í Gunnarssonavatni á Arnarvatnsheiði Þorsteinn Einarsson 14944
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Um huldufólkstrú; spurt um öfugugga og brunna, gott vatn í Meðallandi Rannveig Einarsdóttir 15157
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Spurt um loðsilunga og fleira Helgi Jónsson 15200
04.05.1974 SÁM 92/2599 EF Öfuguggar Jón Ólafsson 15217
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Petrína kannast ekki við frásagnir um silungamæður eða laxamæður Péturína Björg Jóhannsdóttir 15353
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Engir nykrar eru í Hróarstungu, sama er að segja um loðsilunga og öfugugga Svava Jónsdóttir 15432
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Um Löginn og skrímsli í honum; ekki er fullljóst hvort tvær skepnur eru í Leginum eða hvort ormurinn Sigurbjörn Snjólfsson 15876
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Loðsilungur í Heiðartjörn í landi Bíldfells; nykur í tjörn á Búrfelli Katrín Kolbeinsdóttir 15987
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Loðsilungur étinn á Kaldrana; vísa þar um: Liggur lífs andvana Guðrún Einarsdóttir 16066
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Sögn um að tveir bræður hafi drukknað í Gunnarsstaðavatni; öfuguggi þar Benedikt Jónsson 16090
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Laxamóðir við fossinn Rjúkanda í Vesturá Benedikt Jónsson 16095
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Spurt út í laxamóðursögnina framar á bandinu Benedikt Jónsson 16101
30.03.1977 SÁM 92/2703 EF Um flyðrumæður á Breiðafirði Guðmundur Guðmundsson 16216
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Spurt um silungamæður; álög á silungum í Helgavatni í Þverárdal; Baulárvallavatn og villur Árni Einarsson 16397
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Segir frá Þrándarholti í Flókadal og vötnum í dalnum; loðsilungur Guðmundur Bjarnason 16405
10.06.1977 SÁM 92/2728 EF Spurt um nykra, loðsilunga og fleira Daníel Brandsson 16464
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Loðsilungur Jón Eiríksson 16505
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Um Gunnarssonavatn á Arnarvatnsheiði; trú á að þar veiddist ekkert nema loðsilungur, eða eitraður si Þorleifur Þorsteinsson 16509
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Spurt um orma eða skrímsli, loðsilung eða laxamóður Jóhannes Guðmundsson 16619
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um öfugugga, loðsilunga og orma; sagt frá loðsilungum Þuríður Árnadóttir 16664
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Spurt um öfugugga og nykra, neikvætt svar Hólmsteinn Helgason 16719
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Loðsilungur eða hrökkálar Þuríður Árnadóttir 16929
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Skatan í Þverá Sigurður Brynjólfsson 17118
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Af skötu og banavatni við Þverá Sigurður Brynjólfsson 17120
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Spurt um loðsilunga og öfugugga; saga um öfugugga Þorbjörg Guðmundsdóttir 17176
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Fiskur hirtur af fjöru, krossað yfir hann í pottinum, potturinn springur; nafngift guðlaxins; lítils Þorbjörg Guðmundsdóttir 17177
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Spurt um nykra og öfugugga, en án árangurs Þórarinn Magnússon 17239
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Öfuguggar í Gæsavatni, fólk deyr af að borða þá Sigríður Jónsdóttir 17312
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Öfuguggar Elísabet Sigurðardóttir 17583
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Laxamóðir í Rjúkanda Jóhann Sigvaldason 17655
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Um flyðrumæður Davíð Óskar Grímsson 17847
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af sjaldséðum dýrum og kynjadýrum Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18071
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um öfugugga og trú heimildarmanns á þá Þorsteinn Guðmundsson 18163
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Sagt frá því er blágóma gerði það að verkum að silungur, sem geymdur var í fjósinu á Felli, fór að s Steinþór Þórðarson 18259
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Byrjað að segja frá kolsvörtum silungi í Fífu Steinþór Þórðarson 18262
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Spurt um ýmislegt árangurslaust Ágúst Bjarnason 18402
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Brandur drukknaði í Brandslóni; öfuguggar þar Ágúst Bjarnason 18425
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um ýmislegt og sagt frá fólki frá Reykjum sem drukknaði í á, engir nykrar, en minnist á stórfi Guðjón Jónsson 18485
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Saga um loðsilung sem varð Hallgrímsstaðafólkinu að bana (úr prentuðum heimildum) Jón Þorláksson 18774
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um öfugugga (úr prentuðum heimildum) Jón Þorláksson 18775
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um gjáalontur í gjánum við Mývatn Ketill Þórisson 18791
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Spurt um álagabletti, loðsilunga og fleira árangurslaust Jónas Sigurgeirsson 18830
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Spurt um silungamæður, laxamæður og fleira, vísar í Björn Blöndal Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18862
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Um öfugugga, en heimildarmaður telur þá ekki vera til Jón Ólafur Benónýsson 18932
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt um silungamæður, en heimildarmaður telur sögur um þær vera uppspuna; af silungagengd í Langava Jón Ólafur Benónýsson 18934
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sagt frá skötu í Hólsá, ekki mátti fara yfir ána eftir myrkur; minnst á Jón Trausta, hann kom austur Jón Pálsson 22133
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Um vatnaskötu í Kúðafljóti og í Fljótsbotni (silungamóðir) Eyjólfur Eyjólfsson 22188
11.07.1970 SÁM 85/463 EF Les frásagnir sem hann hefur skráð um ókindur í ám og vötnum, loðsilungur, öfuguggi í Heiðarvatni Einar H. Einarsson 22663
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir Ragnar Helgason 24135
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir Ragnar Helgason 24136
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Vogmerar, hámerar, beinhákarl, sjóskrímsli og fjörulallar Ragnar Helgason 24139
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Vatnaskatan í Þverá Gissur Gissurarson 24964
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Skatan í Þverá, frásögn frá 1938 Sigurður Tómasson 25062
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Saga úr Grindavík; illhveli og sverðfiskur Ólafur Guðmundsson 28909
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Öfuguggar, sagan um Kaldrana Ólafur Guðmundsson 28920
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Í Brúnklukkutjörn er baneitraður, kolsvartur silungur; um 1720 dó fólk af að borða hann og hann hefu Jón Norðmann Jónasson 37440
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sagt að hrökkálar gætu stokkið upp úr lækjum og vafið sig utan um fótinn á fólki, einnig spurt um fl Kláus Jónsson Eggertsson 37709
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Áttu að vera hrökkálar í dýjunum Ragnheiður Jónasdóttir 37738
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Katnesdýrið sem fólk þóttist sjá; safnað var liði til að grafa skurð úr tjörninni fram í sjó, en ekk Ingólfur Ólafsson 37776
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Samtal um ýmislegt: ákvæði, heitingar, galdramenn, hrökkála, silung í brunninum í Grafardal, Grýlu, Sigríður Beinteinsdóttir 37986
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Talað um fæðingarstað Þórðar í Vigur við Ísafjarðardjúp, rætt um sjómennskuna og æskuna fyrir vesta Þórður Þorsteinsson 40234
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Rætt um svokallaða silungamóður, furðuskepnu sem sögð var vera í vötnum. Jóhann Þorsteinsson 40489
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Rætt um loðsilung, öfugugga og sæskrímsli Jóhann Þorsteinsson 40490
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Rætt um vötn í Meðallandinu, og hvort einhverjar furðuskepnur hafi leynst þar. Gísli Tómasson 40502
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Laxamóðir í Miðfjarðará. Veiði í ám í Miðfirði. Guðjón Jónsson 40557
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Sigurður spurður um furðuskepnur í vötnum í nágrenninu, nykra og fjörulalla sem og sagnir af draugum Sigurður Guðlaugsson 40580
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spurt um drauga í sveitinni en hún kannast ekki við neitt þannig. Talar um myrkfælni fullorðins fólk Sigríður Jakobsdóttir 40698
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Öfuguggi í Apavatni ? Álög á Laugarvatni og öfuguggi. Gróa Jóhannsdóttir 40768
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Eitraðir álar í Apavatni; hrökkáll. Það var slys í Apavatni um 1880 og þrír létust. Óskýrt enn. Fólk Gróa Jóhannsdóttir 40769
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Spurt um öfugugga og loðsilung en ekkert kannast þau við það. Spurt um laxamóðir í Norðurá; ekkert k Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40809
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spurt um: skrímsli, loðsilunga, öfugugga í Hólmavatni og Vesturá og öðrum vötnum. Veiði frá Húki í v Jónas Stefánsson 40833
20.08.2985 SÁM 93/3476 EF Spurt um nykra eða skrímsli í vötnum. Loðsilungur eða öfuguggi. Guðjón lýsir vötnum. Guðjón Jónsson 40844
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Silungsveiði í Miklavatni. Spurt um öfugugga og loðsilung. Sigurður Stefánsson 40913
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Vötnin á Ljárskógafjalli og nykur; Tvílaxhólavatn og bannhelgi á því; öfuguggar í vötnum Karvel Hjartarson 41058
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Engir nykrar í vötnum á Laxárdalsheiði og engir öfuguggar og loðsilungar Eyjólfur Jónasson 41094
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Spurt um hrökkála og rætt um aðra ála m.a. smugála. Hannes Jónsson 41395
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Um öfugugga og loðsilung. Heimilisfólk á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal dó af loðsilungsáti. Jón Þorláksson 42162
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Loðsilungar og öfuguggar. Fólk í Haganesi mun hafa dáið af loðsilungsáti. Arnljótur Sigurðsson 42184
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Saga sem Árna var sögð þegar hann var drengur, um að loðsilungur héldi sig í sjóðandi hverum á hálen Árni Jónsson 42432
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt um loðsilunga, en Runólfur kannast ekkert við slíkt. Runólfur Guðmundsson 42463
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um loðsilung og öfugugga; saga af furðum tengdum silungsveiði og saga af því að heimilisfólk á Felli Torfi Steinþórsson 42588
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Rætt um öfugugga og sagnir um þá; einnig nykra og skrímsli í ám. Árni gerir lítið úr og telur þetta Árni Jónsson 42789
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Rætt um skrímsli eða furðudýr í Hestvatni. Elínborg segir frá því að móðir hennar sá þrjár ókennileg Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43057
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Spurt um flyðrumóður, Jón kannast ekki við sagnir af slíku. Jón V. Hjaltalín 43166
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Rætt um flyðrumæður eða skötumæður; gamlar sagnir um slíkt. Það þekktist að stórhveli grönduðu skipu Ágúst Lárusson 43185
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Spurt um loðsilunga, öfugugga og hrökkála; Karvel kannast ekki við neina furðufiska í ám, ekki heldu Karvel Hjartarson 43259

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.11.2017