Hljóðrit tengd efnisorðinu Hyllingar huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Á gamlárskvöld voru krakkarnir að halda brennu. Þriggja ára drengur fékk að koma með. Mamma hans sag Júlíus Sólbjartsson 2677
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal um söguna um stúlkuna frá Sævarhólum í Suðursveit Guðjón Benediktsson 4093
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Huldufólkstrú var mikil þegar heimildarmaður var unglingur. Fólk trúði á huldufólkið og að það byggi Halldóra B. Björnsson 5088
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
06.02.1969 SÁM 89/2033 EF Konur urðu stundum að elta krakka sína því að þau hurfu frá bænum og sást þá til þeirra langt frá. S Ólafur Þorvaldsson 9650
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Það var huldufólkstrú í Hamri. Það týndist drengur að vorlagi og það var mikið leitað. Heimildarmann Sigríður Guðjónsdóttir 11899
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Eitt sinn voru eldri dætur heimildarmanns tvær að passa litlu systur sína sem var á öðru ári þegar b Guðrún Filippusdóttir 12693
14.07.1970 SÁM 91/2369 EF Huldukona lokkaði barn ömmu heimildarmanns Stefanía Grímsdóttir 13264
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Jónína í Tungufelli var lokkuð af huldukonu, en bjargaðist af því að hún gat ekki elt hana yfir túng Kristrún Matthíasdóttir 13360
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Hamar: piltur heillaður af álfum Steinþór Þórðarson 13748
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Huldufólkssögur frá Vatnsleysuströnd. Reynt að sprengja upp hól en tvisvar með einhverju millibili d Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir 14560
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Stúlka hverfur, kveðst hafa verið tekin af huldufólki Gunnar Benediktsson 15033
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Bróðursonur heimildarmanns villist, eltir huldukonu sem er í líki móður hans Þuríður Guðmundsdóttir 15179
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Faðir heimildarmanns var skyggn, sem drengur elti hann eitt sinn konu á Elliða; kona sem hann tók fy Þórður Halldórsson 15252
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Huldufólk er trygglynt ef því er ekki gert á móti; telur að huldukona hafi gætt kinda hennar; huldu Jakobína Þorvarðardóttir 15298
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Drengur hvarf, Grásteinn kemur við sögu Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16801
25.07.1978 SÁM 92/3003 EF Álfabyggð í Hólaklöppum við Hóla í Laxárdal; saga um pilt sem hvarf til álfa þar og vísa sem hann kv Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 17568
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Huldufólk í Kollsvík: Móðurbróðir heimildarmanns sér huldukonu; huldukona fær mjólk hjá langömmu hei Vilborg Torfadóttir 17875
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Álfabyggð í Hólaklöppum nálægt Kasthvammi; huldufólkskirkja; álfar ræna dreng; vísa sem hann yrkir: Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18853
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Álfarnir í Hólaklöppum ræna dreng og Arnþór Ólafsson galdramaður á Sandi sækir hann; vísa eftir dren Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18856
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Drengur sá konu sem hann hélt að væri mamma hans og elti hana þangað til hún hvarf við álfaborgina Sigrún Jóhannesdóttir 19362
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sögn um dreng sem hvarf í Pétursey, hans var leitað og menn heyrðu væl í fjallinu; löngu seinna fund Elín Árnadóttir 22128
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Drengur hvarf í Pétursey Salómon Sæmundsson 22458
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Sögn um Arahól: bóndadóttir hvarf á grasafjalli og talið að hún byggi þar með huldufólki Jens Guðmundsson 22875
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Drengur á Veðrará í Önundarfirði hvarf í heila viku en móðir hans heimti hann aftur frá huldufólki; Guðmundur Bernharðsson 23806
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Huldufólkssögur; telpa hvarf, elti huldukonu Magnea Jónsdóttir 23849
25.08.1970 SÁM 85/552 EF Örnefnið Fornusel og sögn um smala sem hvarf Halldór Kristjánsson 23904
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Sagt frá tveim galdramönnum í sveitinni; Arnþóri á Sandi og Þorgeiri á Végeirsstöðum. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40347
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Um trú á huldufólk og saga af dreng sem elti konu sem hann hélt að væri mamma sín; minnst á Steingrí Jóhanna Guðlaugsdóttir 40464

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.03.2017