Hljóðrit tengd efnisorðinu Dans

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Skemmtanir á Borgarfirði eystra þegar heimildarmaður var að alast upp: harmoníku- og orgelleikur, ki Eyjólfur Hannesson 170
31.08.1964 SÁM 84/22 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; spurt um tvísöng, dans og leiki Þorbjörg R. Pálsdóttir 349
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Dans Norðmanna Halldór Guðmundsson 1579
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Orgel og harmoníka og dans Herdís Jónasdóttir 1715
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Um söng og dans á Hánefsstöðum; yngismannaball Stefanía Sigurðardóttir 2190
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Um Týrólavals og fleira Stefanía Sigurðardóttir 2192
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hagyrðingar í Skagafirði; hestamenn, riðið á aðrar kirkjur; lestrarfélagsball, dansar og fleira Þorvaldur Jónsson 3045
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Um hljóðfæraleik í æsku heimildarmanns og dansa Sigríður Árnadóttir 3536
03.01.1967 SÁM 86/873 EF Í Mjóafirðinum var dálítið af Norðmönnum. Þeir stunduðu þaðan síldveiðar. Samkomulag þeirra við Ísle Sigríður Árnadóttir og Almar Viktor Normann 3551
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Böll og dans Jón Sverrisson 3647
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Böll; vals, ræll, vínarkryds, polki, masurka einfaldur og tvöfaldur og mars Sæmundur Tómasson 3811
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Samtal um rímnakveðskap, lestrarefni og fleira sem haft var til skemmtunar: spil og dans Sveinn Bjarnason 3880
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Lýsir böllum; spilað var á einfalda harmoníku; sitthvað um dansinn Sveinn Bjarnason 3881
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Dansarnir: vals, polki, masurka, mars; lýst dansleik Sveinn Bjarnason 3883
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Hulda skáldkona og systur hennar ortu vísuna: Eins og gullin eplatré, um mann sem var skotinn í þeim Málmfríður Sigurðardóttir 3902
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Samtal um dans; það var m.a. spilað á hárgreiðu Málmfríður Sigurðardóttir og Hólmfríður Pétursdóttir 3911
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Dans: vals, ræll, polki, sjösporaræll, masurka; spilað var á einfalda eða tvöfalda harmoníku hjá ung Þorleifur Árnason 3964
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Dans og böll Halldóra Magnúsdóttir 4052
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Vals, polki, galopade, masurka, sextur, vefarinn og sundurlaus ræll; leikið á harmoníku Hólmfríður Pétursdóttir 4132
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Um dans; að marsera Hólmfríður Pétursdóttir 4133
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Ræll, skottís og galopade Guðmundína Ólafsdóttir 4140
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Um dansinn Guðmundína Ólafsdóttir 4142
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Góðtemplarahúsið; dans og böll; dansar og leikir; spilað var á harmoníku Þorbjörg Sigmundsdóttir 4482
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Dans Gunnar Snjólfsson 4760
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr Margrét Jóhannsdóttir 6591
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Langspil, dans og Ingimundur fiðla; spilað undir rímnalög í gamni Ólöf Jónsdóttir 6767
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Dansar Ólöf Jónsdóttir 6788
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Dansar Ólöf Jónsdóttir 6789
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Brúðkaupsveislur og dans Ólöf Jónsdóttir 6797
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spil og skemmtanir; dans; Baldvin lék á harmoníku; lýst dansi Baldvin Jónsson 6803
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Dansað í þinghúsi hreppsins og farið í leiki, dönsuð keðja Vigdís Þórðardóttir 6834
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Dansiböll: vals, polki, vínarkryds, ræll, mazurka, skottís og mars; leikið á harmoníku og sungið; vi Katrín Jónsdóttir 6865
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Útiskemmtanir: dans, leikir og söngur Katrín Jónsdóttir 6871
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Ball: ræll, polki, þrísnúningur, lancier, mars; leikið var á harmoníku María Finnbjörnsdóttir 6878
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmaður segir að það hafi snemma verið byrjað að dansa. Hótel var rétt heima hjá heimildarman Sigurður Guðmundsson 7404
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Frásagnir af dansi Sigurður Guðmundsson 7432
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Dansar: galopade, vals, fingrapolki, lottegaloppade og mars; frídans eða dömudans (-frí); danskort Sigurður Guðmundsson 7434
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Dansar Sigríður Ólafsdóttir 7443
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sögur af slarki og volki. Heimildarmaður var í Skeiðaréttum og þar varð hann svo drukkinn að hann va Jón Helgason 7588
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um Ólöf Jónsdóttir 8180
03.05.1968 SÁM 89/1895 EF Vals, skottís, hoppsa, galopade, polki og vaðmálsdans; um danslög Ólöf Jónsdóttir 8181
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Dansar á æskuárum heimildarmanns; leikir og spil; lýst blindingsleik og dönsum m.a. vefaradans Guðríður Þórarinsdóttir 8733
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Föðursystir heimildarmanns sá fólk dansa niðri við sjó og heyrði í því. Eitt sinn var hún á ferð ása Ólafía Jónsdóttir 9099
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Skyggnir menn og konur voru nokkrir. Föðursystir heimildarmanns var skyggn en það fór af henni með a Ólafía Jónsdóttir 9489
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Aldrei var dansað, þó voru þrettándaböll á einum bæ; dansaði fyrst þegar hún var um 16 ára Katrín Kolbeinsdóttir 9848
02.06.1969 SÁM 90/2094 EF Norðmenn voru á Seyðisfirði. Þeim lenti stundum saman í slagsmálum. Þeir slógust svo mikið að þeir d Skafti Kristjánsson 10302
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal um þulur við dans Erlendína Jónsdóttir 10365
05.06.1969 SÁM 90/2104 EF Ekki mikið um leiki sem var sungið í; stúlka kenndi vikivaka og allir unglingar á Vestdalseyri tóku Sigrún Dagbjartsdóttir 10414
05.06.1969 SÁM 90/2104 EF Kvenfélagið sá um leiklist og á eftir sýningu á Vesturförunum sýndu börnin vikivaka Sigrún Dagbjartsdóttir 10415
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Heimilisfólk, Færeyingar og færeyskur dans við íslensk kvæði Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10509
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Skemmtanir, dans Vilhjálmur Magnússon 11557
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Dansinn í Hruna; Hátt lætur í Hruna Helgi Haraldsson 14837
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Hann Frímann fór á engjar; danslýsing Óli Halldórsson 16893
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Ég úti gekk um aftan; danslýsing; Nanna Eiríksdóttir kennari lét krakkana dansa í skólanum Óli Halldórsson og Sigríður Jóhannesdóttir 16896
01.08.1969 SÁM 85/170 EF Um fiðluleik og dans Jónas Friðriksson 20169
02.08.1969 SÁM 85/171 EF Samtal; um ræl og sundurlausan ræl; einnig um sundurlausan vínarkryds og farið með Adam sagði Eva Jónas Friðriksson 20187
02.08.1969 SÁM 85/171 EF Spjallað um vefaradansinn og fleiri dansa; lancier; Svo vefum við dúka Jónas Friðriksson 20190
05.08.1969 SÁM 85/173 EF Spjall um hringdansa Ása Stefánsdóttir 20222
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Spjall um vefaradansinn; Og væve vi vadmel (sungið) Ása Stefánsdóttir 20234
18.08.1969 SÁM 85/309 EF Lýsing á dansinum sem hafður var við Hoffinskvæðið: Hér er kominn Hoffinn Andrea Jónsdóttir 20744
18.08.1969 SÁM 85/309 EF Rætt um Hoffinskvæðið og dansinum lýst Andrea Jónsdóttir 20745
19.08.1969 SÁM 85/312 EF Minnst á vefaradansinn og hringdansa á ungmennafélagsfundum Sólveig Indriðadóttir 20779
21.08.1969 SÁM 85/318 EF Spilað var á harmoníku fyrir dansi Guðjón Einarsson 20888
12.09.1969 SÁM 85/363 EF Spjallað um kvæðið Ólafur reið með björgum fram og notkun þess þegar verið var að marsera Guðný Jónsdóttir 21523
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Minnst á söngleiki, þeir voru nefndir norsku þjóðdansarnir, en vefaraleikur frá Danmörku Ingibjörg Árnadóttir 22814
23.08.1970 SÁM 85/548 EF Danskur dans: Sjöspring; trallar lagið við hann; minnst á Vefaradans Rebekka Eiríksdóttir 23819
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Sagt frá sjöspring Rebekka Eiríksdóttir 23890
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Spurt um söngleiki, sumir voru á dönsku, þeir komu ekki fram í útvarpsþætti Guðjón Magnússon 24613
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Minnst á fíólín sem vinnumaður í Steindyrum átti; leikið var á fíólín og harmoníku fyrir dansi; spja Inga Jóhannesdóttir 26277
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um Vefaraleikinn Sigríður Bogadóttir 26812
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Rætt um dans og harmoníkuleik Margrét Kristjánsdóttir 27015
31.01.1977 SÁM 86/742 EF Samtal um það hvernig spilað var fyrir dansi Hildigunnur Valdimarsdóttir 27035
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Skemmtanir, dans, harmoníka Ragnar Stefánsson 27280
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Dans fór að berast í hreppinn eftir aldamótin; gömlu dansarnir og einföld harmoníka Hjörtur Ögmundsson 27371
09.03.1982 SÁM 86/762 EF Stökkræll; lýsing Garðar Jakobsson 27419
1963 SÁM 86/765 EF Um dans Halla Guðmundsdóttir 27455
1963 SÁM 86/773 EF Um dans Ólöf Jónsdóttir 27586
1963 SÁM 86/790 EF Spurt um langspil, en hún man aðeins eftir harmoníku og munnhörpu og lék sjálf fyrir dansi á bollaba Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27871
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um málfundafélag, glímu, dans og leiki; nefndir leikir og dansar Guðrún Erlendsdóttir 28047
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Minnst á álfa og vikivaka Friðfinnur Runólfsson 28133
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Minnst á álfa og vikivaka Friðfinnur Runólfsson 28134
1963 SÁM 92/3145 EF Vefjaraleikur: Svo vefum við mjúka Árni Björnsson 28200
1963 SÁM 92/3145 EF Heill og sæll nú hersir minn, dans og leikur Árni Björnsson 28201
1963 SÁM 92/3145 EF Spurt um vefjaraleik Árni Björnsson 28203
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Fingrapolki þar sem dönsuðu tveir og tveir, lagið raulað og dansinum lýst, vísan var um Grýlu og ein Sigríður Benediktsdóttir 28493
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Byrjað var að dansa í sveitum um 1880, spilað á harmoníku Málfríður Hansdóttir 28650
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Samkoma vinnufólks á nokkrum bæjum á milli jóla og nýárs; dansskemmtanir, leikið var á harmoníku og Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29234
1965 SÁM 92/3238 EF Spurt um langspil og rætt um hljóðfæri, til dæmis harmoníku; harmoníkuleikur og söngur fyrir dansi Friðrika Jónsdóttir 29599
1966 SÁM 92/3254 EF Samtal um tyrolervals sem sunginn var við vísur úr Úlfarsrímum og dansaður á samkomum Þorbjörg R. Pálsdóttir 29731
1966 SÁM 92/3254 EF Sagt frá því að spilað á harmoníku fyrir dansi og heimildarmaður þekkti mann sem spilaði á fiðlu fyr Þorbjörg R. Pálsdóttir 29732
1966 SÁM 92/3255 EF Lýsing á vaðmálsdansinum og sungið kvæðið sem byrjar: Á grind vil ég leggja. Fyrst var sungið á döns Þorbjörg R. Pálsdóttir 29748
1968 SÁM 92/3277 EF Komdu nú kæra sprund; samtal um kvæðið sem var sungið við dans Kristján Árnason 30117
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Gamlárskvöld, dansar: vals, vínarkryds og fleiri; árið var brennt út Herborg Guðmundsdóttir 30548
08.02.1975 SÁM 91/2515 EF Mazurki; þetta er tvöfaldur mazurki, lýsing á honum Sigurður Sigurðsson 33402
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Vaðmálsdansinn Friðdóra Friðriksdóttir 33825
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Svo vefum við mjúka; vaðmálsdansinn Friðdóra Friðriksdóttir 33828
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Sungið fyrir dansi Friðdóra Friðriksdóttir 33829
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Samtal um dansa, leiki og sjónleiki, ungmennafélag og blað þess Ketill Þistill, um eins konar sveita Einar Kristjánsson 33963
26.04.1976 SÁM 91/2556 EF Lýsing á sextúr Tryggvi Sigtryggsson 34022
xx.07.1962 SÁM 87/1082 EF Fyrst er leikin eldri upptaka þar sem Símon kveður en síðan tekur við samtal við Torfa um þjóðdansa Símon Jóh. Ágústsson og Torfi Guðbrandsson 36449
xx.07.1962 SÁM 87/1082 EF Samtal um dansa, meðal annars vefaradans Guðjón Magnússon 36457
07.08.1975 SÁM 93/3606 EF Ekki var komið samkomuhús í Varmahlíð þegar Hjörtur var ungur, um fyrstu byggð þar, áfram talað um s Hjörtur Benediktsson 37489
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Dansaðir gömlu dansarnir og spilað á harmoníku í Gilhaga og á Írafelli, einnig um opinber böll og bo Jóhann Pétur Magnússon 37520
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Skemmtanir voru haldnar á Skíðastöðum og fleiri bæjum; dansaðir gömlu dansarnir; um áfengi á skemmtu Guðrún Kristmundsdóttir 37569
23.08.1975 SÁM 93/3754 EF Um skemmtanir: böll haldin af lestrafélögunum til fjáröflunar á Flugumýri og í Réttarholti, dansað m Stefán Magnússon 38150
09.10.1979 SÁM 00/3959 EF Afmælisleikir, Búa til leikrit, Fílabrandarar, Að ganga fyrir horn (lýsing), Danskennsla á Seyðisfir Helga Jóhannsdóttir og Emilía Bergljót Ólafsdóttir 38279
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Hoppdans eða hringdans, heimildarmaður telur leikinn ævagamlan. Vísa sungin með: Magáll hvarf úr eld Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38374
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Míkrófónar lagaðir og spjall um dansa. Garðar Jakobsson 39809
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Sextúr. Garðar Jakobsson leikur á fiðlu. Spjall um hringdans á eftir marsi og fleira. Talar um sali Garðar Jakobsson 39814
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Napólí (Napoleons marsinn). Garðar Jakobsson leikur þetta tvisvar og segir aðeins frá dansinum í kjö Garðar Jakobsson 39815
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Garðar spyr Svend hvort hann þekki eitthvað af þessum lögum. Garðar lýsir dansinum og gefur smá sýni Garðar Jakobsson 39831
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Karlinn sem í bergi bjó. Sólveig syngur alla romsuna aftur. Svo spjalla þau um gömlu dansana og ungm Sólveig Indriðadóttir 39855
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Ólafur reið með björgum fram. Spjall um það og hvort það hafi verið dansað í pörum eða hringdans. Sólveig Indriðadóttir 39857
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Bokki sat í brunni; Tunglið, tunglið taktu mig. Romsa af þulum sem Hildigunnur syngur tvisvar. Þá sv Hildigunnur Valdimarsdóttir 39892
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað Árni Kristmundsson 41155
09.09.1975 SÁM 93/3768 EF Um skemmtanir, böll þar sem dansaðir voru gömlu dansarnir við harmonikkuundirleik, dansað í skála á Pétur Jónasson 41232
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp Gunnar Valdimarsson 41281
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Sagt frá Vefaradansinum. Í aths. H.Ö.E. kemur fram hendingin "Nú vefum við vaðmál", mögulega sem fyr Einar Kristjánsson 42742
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Rætt um lög sem Einar lék inn á plötu og hvaðan hann lærði þau. Sagt frá dansi og dansleikjum á svei Einar Kristjánsson 42743
18.03.1988 SÁM 93/3558 EF Rætt um dansinn: "Hér er kominn Hoffinn". Dansinn lærðu Einar og sveitungar hans af konu frá Melrakk Einar Kristjánsson 42745
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF Hjálmar Finnsson segir frá því að hann sé fæddur 15. janúar 1915 á Hvilft í Önundarfirði , þar ólst Hjálmar Finnsson 43851
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Viðmælendur segja frá minningum sínum um ömmu sína og afa að Fjalli; harmonikkuspil og dans; góðar m Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43882
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi Björg Þorkelsdóttir 44035
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram Björg Þorkelsdóttir 44048
1982 SÁM 95/3889 EF Hjónin ráku dansskóla í Hveragerði; um skemmtanir ungra manna í Hveragerði á fyrstu árum Pauls Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44733
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá skemmtunum sem hún og Halldór sóttu í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 44997
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá Sigurjóni á Álafossi, frá íþrótta- og sundkennslu. Oddný Helgadóttir 45042
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e Oddný Helgadóttir 45050
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal Paula Andrea Jónsdóttir 45701
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hverja faðir hennar hafi helst heimsótti og telur heimildarmaður upp nokkra bæi og svar Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45798
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort tengsl hafi verið á milli nemenda Menntaskólans við Sund og annarra skóla. Heimil Óskar Jörgen Sandholt 45841
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólmfríður segir frá jólahaldi, matarhefðum, sálmasöng, dans og spilamennsku sem þar var leyfilegt á Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50068
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá dönsum sem unga fólkið dansaði. Guðrún Stefánsson Blöndal 50129

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 3.05.2021